Greinar þriðjudaginn 11. apríl 1995

Forsíða

11. apríl 1995 | Forsíða | 78 orð

Bakað fyrir páskana

HREINTRÚARMENN úr röðum gyðinga í Jerúsalem, með svuntur úr plasti en að öðru leyti klæddir eftir ströngum siðareglum sínum, búa til matza, brauð úr ósýrðu deigi, fyrir páskahátíðina. Sanntrúaðir gyðingar neyta ekki fæðu með geri um páskana sem eru mesta trúarhátíð gyðinga. Þeir minnast þá brottfararinnar frá Egyptalandi faraóanna er Móses leiddi þá til fyrirheitna landsins. Meira
11. apríl 1995 | Forsíða | 131 orð

Dole í forsetaslaginn

BOB Dole, forseti öldungadeildar Bandaríkjaþings, lýsti því yfir í gær að hann sæktist eftir útnefningu Repúblikanaflokksins í næstu forsetakosningum. Er þetta í þriðja sinn á 15 árum, sem Dole tekur þátt í baráttunni um forsetaembættið. Meira
11. apríl 1995 | Forsíða | 211 orð

Rússar sakaðir um fjöldamorð

STARFSMAÐUR Alþjóða Rauða krossins, flóttamenn og baráttumenn fyrir mannréttindum í Rússlandi, drógu í gær upp ófagra mynd af framferði rússneskra hermanna í Tsjetsjníju. Eru þeir sakaðir um fjöldamorð á óbreyttum borgurum í Samashki, sem rússneski herinn náði á sitt vald á laugardag. Meira
11. apríl 1995 | Forsíða | 255 orð

Tyrkir setji sér tímamörk

TANSU Ciller, forsætisráðherra Tyrklands, varði í gær hernað Tyrkja gegn skæruliðum Kúrda í Norður-Írak, á sama tíma og bandarísk sendinefnd kom til Tyrklands, m.a. til að ræða aðgerðirnar. Öldungadeildarþingmaðurinn Strobe Talbott fer fyrir nefndinni en með í för er fjöldi yfirmanna úr Bandaríkjaher. Meira
11. apríl 1995 | Forsíða | 240 orð

Vilja semja fyrir páska

UTANRÍKISRÁÐHERRAR Evrópusambandsins (ESB) sögðu í gær að nauðsynlegt væri að reyna enn frekar að binda enda á grálúðustríð þess við Kanadamenn. Engir sáttafundir voru haldnir um helgina en embættismenn ESB unnu að gerð tillögu þar sem gert er ráð fyrir mun minni kvóta handa Spánverjum en þeir hafa krafist. Meira
11. apríl 1995 | Forsíða | 78 orð

Æ færri vilja börn

TALIÐ er að um 20% breskra kvenna sem fæddar eru 1965 eða síðar muni kjósa barnleysi. Þetta kemur fram í skýrslu sem Miðstöð í fjölskyldurannsóknum kynnti í gær. Að sögn skýrsluhöfunda eru ástæðurnar taldar fátækt, skilnaðir, erfiðleikar við að finna maka, auknar kröfur í vinnu og starfsframi. Meira

Fréttir

11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 636 orð

1.266 kvartanir vegna hávaða innandyra 1994

FÆRSLUR í dagbókina eru 463 eftir helgina. Skráðir eru 26 árekstrar, 9 umferðarslys, 11 innbrot, 6 þjófnaðir og 5 líkamsmeiðingar. Tveir ölvaðir ökumenn lentu í umferðaróhöppum og 7 aðrir ökumenn eru grunaðir um að hafa ekið undir áhrifum áfengis. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 113 orð

12% aukning í bílasölu

11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 111 orð

12% aukning í bílasölu

12 PRÓSENT aukning varð í sölu á nýjum fólksbílum fyrstu þrjá mánuði þessa árs í samanburði við 1994. Í marsmánuði seldust 632 fólksbílar en 455 bílar í fyrra. Fyrstu þrjá mánuðina í fyrra seldust 1.097 bílar en 1.339 bílar fyrstu þrjá mánuði þessa árs. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 259 orð

95% telja stéttarfélög nauðsyn

MEIRIHLUTI aðspurðra í skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar telur að allt launafólk eigi að vera félagar í stéttarfélögum og flestir þeir sem eru í stéttarfélögum telja sig hafa hag af þátttöku í þeim. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 104 orð

99 ára kjósandi

KOSIÐ var utankjörstaðar á sjúkrahúsinu í Stykkishólmi fyrir alþingiskosningarnar. Það bar helst til tíðinda að elsta konan sem þar dvelur, Herdís Gísladóttir frá Saurhóli í Dalasýslu, var mætt og kom í göngugrindinni sinni. Meira
11. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 339 orð

Aðild Liechtenstein samþykkt

ÍBÚAR alparíkisins Liechtenstein samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina að gerast aðilar að Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Alls samþykktu tæplega 56% íbúa EES-aðild og er áætlað að hún taki gildi þann 1. maí nk. Meira
11. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 289 orð

Alberto Fujimori sigraði með yfirburðum

ALBERTO Fujimori, forseti Perús, vann mikinn sigur í forsetakosningunum á sunnudag og fékk rúmlega 65% atkvæða. Sagði hann í gær, að ný tegund lýðræðis væri að líta dagsins ljós í landinu en andstæðingar hans halda því fram, að hann sé lýðskrumari með einræðistilhneigingar. Meira
11. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 290 orð

Allt samstarfið við Rússa í hættu

ÓTTAST er, að vaxandi samstarf Norðmanna og Rússa í viðskiptum og atvinnurekstri hafi beðið alvarlegan hnekki þegar norskir meðeigendur fyrirtækis í Arkangelsk voru í raun reknir burt fyrir nokkru og rændir sínum hlut. Aðrir Norðmenn með ítök í rússneskum fyrirtækjum bera sig mjög illa og segja, að skriffinnskan í Rússlandi ein og sér geri flestan rekstur ómögulegan. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 516 orð

Alþýðubandalagið getur að mörgu leyti vel við unað

"AÐ MÖRGU leyti þá tel ég að Alþýðubandalagið geti unað vel við þessa niðurstöðu. Það var gerð tilraun til þess að ýta Alþýðubandalaginu til hliðar sem forystuafli félagshyggjufólks á Íslandi með stofnun Þjóðvaka og flokkurinn stóð það af sér með mjög myndarlegum hætti og hélt sínum styrk í þessum kosningum," sagði Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins, Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 917 orð

Alþýðuflokkur leggur áherslu á að halda utanríkisráðuneyti

TAKIST Sjálfstæðisflokknum og Alþýðuflokknum að ná samkomulagi um áframhaldandi stjórnarsamstarf er næsta víst að breytingar munu eiga sér stað á valdahlutföllum milli flokkanna í ríkisstjórninni og ráðherrum Alþýðuflokksins verði fækkað, Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 115 orð

ANDLÁT OTTÓ JÓNSSON

11. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 393 orð

Arafat lætur handtaka liðsmenn öfgasamtaka

LÖGREGLUSVEITIR sjálfsstjórnarsvæða Palestínumanna handtóku í gær og á sunnudag um 150 herskáa stuðningsmenn öfgasamtakanna Hamas og Íslamska Jihad en hreyfingarnar stóðu fyrir sjálfsmorðsárásum á Gaza-svæðinu á sunnudag er kostuðu sjö Ísraela lífið. Yasser Arafat, leiðtogi frelsissamtaka Palestínu, PLO, fordæmdi árásirnar og sagði þær hryðjuverk sem "óvinir friðarins" hefðu framið. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 496 orð

Atlögu að flokknum hrundið

"ALÞÝÐUFLOKKURINN hefur með þessum úrslitum þrátt fyrir allt hrundið þeirri atlögu sem að honum var gerð og hann er heilsteyptari eftir en áður, þannig að jafnaðarmenn þurfa ekki að kvíða framtíðinni. Þessir atburðir hafa styrkt flokkinn, eflt samstöðu innan hans og kosningabaráttan sýndi að þetta er nokkuð harðsnúinn flokkur í kosningabaráttu, Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 43 orð

Á leið til burðarstöðvanna

HREINDÝRIN eru nú á leið til burðarstöðvanna þar sem kýrnar bera í maí. Myndin var tekin á Hlíðarendi í Hróarstungu. Kýr og þrír vetrungar eru á leið "inn eftir", til burðarstöðvanna í Hálsi inni á öræfum. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 189 orð

Ánægjuefni hversu margir áttuðu sig

"Sjálfstæðismennvinna góðan sigur.Fólk áttar sig á þvíað það er verið aðfara einu mögulegu leiðina út úrerfiðleikunum, útúr samdrættinumog efnahagslægðinni. Það eránægjuefni hversu margir hafa áttað sig á því að þetta er eina leiðin til hagsældar, þ.e. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 78 orð

Ásta 20 faldur meistari á skíðum

ÁSTA S. Halldórsdóttir skíðakona frá Ísafirði var sigursælust allra keppenda á Skíðamóti Íslands sem lauk á Ísafirði á sunnudaginn. Hún varð fjórfaldur meistari og hefur nú unnið alls 20 Íslandsmeistaratitla frá því 1987 og er engin önnur íslensk skíðakona sem hefur leikið það eftir. Ásta er 24 ára og hefur æft skíðaíþróttina frá því hún var átta ára gömul. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 214 orð

Bilun á sæsímastrengnum Kantat

KANTAT sæsímastrengurinn sem liggur milli Kanada, Íslands og Evrópu er bilaður. Bilunin er talin vera í einangrun strengsins suður af Grænlandi, miðja vegu milli Kanada og tengibox fyrir grein sem fer til Vestmannaeyja. Sá hluti strengsins sem liggur milli Vestmannaeyja og Kanada er ónothæfur. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 217 orð

Bilun á sæsímastrengnum Kantat

11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 192 orð

Brýnast að sameina jafnaðarmenn

"ÞAÐ ERáhyggjuefni aðþegar jafnaðarmannahreyfinghefur fest rætur áAusturlandi skulivera vegið aðhenni með sérstöku framboðisem kennir sig viðjafnaðarstefnu ogkröftunum sundrað. Það hefur orðið til þess að styrkja Sjálfstæðisflokkinn," sagði Gunnlaugur Stefánsson, þingmaður Alþýðuflokksins á Austurlandi. Meira
11. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 267 orð

Börn gera sér að leik að stífla brautina

RENNIBRAUTIN í Sundlaug Akureyrar hefur mikið aðdráttarafl, einkum eru það börnin sem áfjáð eru í að bruna niður brautina. Nokkur brögð hafa verið að því að tiltekinn hópur barna geri sér að leik að stoppa í miðri brautinni og á því fékk Jana Rut Friðriksdóttir heldur betur að kenna síðdegis á sunnudaginn þegar hún skall á barni sem stoppað hafði í brautinni. Meira
11. apríl 1995 | Landsbyggðin | 193 orð

Dvalarheimilið Barmahlíð vígt

Miðhúsum-Dvalarheimilið Barmahlíð á Reykhólum var vígt 4. apríl sl. en liðin eru 15 ár síðan byrjað var á framkvæmdum. Heimilið er 700 fm að grunnfleti, hæð og íbúðarris sem í verða íbúðir og aðstaða fyrir föndurvinnu og sá salur verður einnig notaður fyrir fundi og tekur hann um 40 manns í sæti. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 176 orð

Eigum töluverða möguleika

"ÞAÐ má segja aðeftir þessa ógnsem kom þarna ámiðri kosninganóttu þá finnstokkur að við höfum unnið ákveðinnvarnarsigur. Þettafylgi er það semskoðanakannanirspáðu okkur en við höfðum sjálfar gert okkur vonir um að fá a.m.k. fjórar, helst fimm, þannig að við erum náttúrulega engan veginn ánægðar. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 707 orð

Engin ástæða er til lausnarbeiðni Forseti Íslands gegnir helst pólitísku hlutverki samkvæmt íslenskri stjórnskipan þegar um

RÍKISSTJÓRN Davíðs Oddssonar hélt þingmeirihluta sínum í alþingiskosningunum á laugardag. Eins og forsætisráðherra hefur bent á þýðir það að stjórnin situr áfram uns annað kemur í ljós. Ríkisstjórn situr nefnilega uns forsætisráðherra biðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Lausnarbeiðni er óþörf nema stjórn missi þingmeirihluta sinn. Meira
11. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 142 orð

Fá 4% hækkun

FÆREYSKA landstjórnin og fulltrúar opinberra starfsmanna undirrituðu nýjan kjarasamning á sunnudag eftir 19 daga verkfall. Laun munu hækka um rúmlega 4% næstu tvö árin en krafist var 8,5% hækkunar. 20 félög undirrituðu samninginn en ungir læknar höfnuðu honum. Meira
11. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 217 orð

Fárveður í Bangladesh

11. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 206 orð

Fárveður í Bangladesh NÆRRI 50 lík fundust í gær í rústum tuga þorpa

NÆRRI 50 lík fundust í gær í rústum tuga þorpa skammt frá Dhaka í Bangladesh eftir að fárveður hafði lagt þau í rúst um helgina. Er óttast, að tala látinna fari vel yfir 100 og vitað er um hátt í 2.000 manns, sem slösuðust. Talið er, að um 3.500 hús hafi eyðilagst í veðrinu. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 190 orð

Fengum tækifæri til að boða guðs orð

"VIÐ teljum aðþetta sé fyrstaskrefið að stórumsigri fyrir guðsríkiá Íslandi miðaðvið aðstæður okkar, lítinn tilkostnað og ýmsar árásir á þetta framboð," segir ÁrniBjörn Guðjónsson,efsti maður á K-listanum, framboðslista Kristilegrar stjórnmálahreyfingar í Reykjavík. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 58 orð

Fékk glas í höfuðið

STÚLKA um tvítugt þurfti að láta sauma nokkur spor í höfuðið á sér á Egilsstöðum á laugardagskvöld. Hún hafði verið gestkomandi á nýjum veitingastað þegar annar gestur kastaði glasi í höfuðið á henni með fyrrgreindum afleiðingum. Að sögn lögreglu var töluverð almenn ölvun á Egilsstöðum á laugardagskvöld og snúningasamt þess vegna. Tveir gistu fangageymslur. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 61 orð

Fékk glas í höfuðið

11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 208 orð

Fimm unglingar réðust á mann

FIMM unglingspiltar á aldrinum 15 til 19 ára réðust á sunnudagsmorgun á mann á þrítugsaldri á Skólavegi í Vestmannaeyjum og spörkuðu í hann. Maðurinn hlaut áverka á baki, höndum, fótum og höfði. Að sögn Tryggva Kr. Ólafssonar, lögreglufulltrúa, náði maðurinn að beygja sig í keng og bera hendur fyrir andlit sér. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 212 orð

Fimm unglingar réðust á mann

11. apríl 1995 | Miðopna | 2033 orð

Fjórflokkurinn er sigurvegari kosninganna

DEILT er um það hver hafi verið sigurvegari þingkosninganna um síðustu helgi. Í viðtölum við fjölmiðla tala forystumenn flestra framboða um einhvers konar sigur, hvort sem það er stórsigur, áfangasigur, varnarsigur eða eitthvað annað. Þegar betur er skoðað stendur þó raunar aðeins einn sigurvegari upp úr; gamli "fjórflokkurinn". Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 576 orð

Formenn stjórnarflokka hefja viðræður í dag

ÞINGFLOKKAR Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins samþykktu í gær umboð til formanna flokkanna til að hefja viðræður um áframhaldandi stjórnarsamstarf flokkanna. Davíð Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, mun árdegis í dag gera Vigdísi Finnbogadóttur, forseta Íslands, grein fyrir stöðu mála á reglulegum fundi þeirra. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 140 orð

Fólk treystir á hófsama framfarastefnu

"FRAMSÓKNARFLOKKURINN ertraustur miðjuflokkur og ég telað fólk treysti áfrjálslynda og hófsama framfarastefnu, ekki öfgartil hægri eðavinstri," segirÓlafur Örn Haraldsson, annar maður á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í kosningunum. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 186 orð

Fólk vill Sjálfstæðisflokkinn áfram í stjórn

"ÉG ER auðvitaðmjög ánægð meðþennan árangurog get raunar ekkiverið annað þegarvið vinnum manní þessu kjördæmi,"sagði ArnbjörgSveinsdóttir, nýrþingmaður Sjálfstæðisflokksins, en hún skipaði annað sætið á framboðslista flokksins í Austurlandskjördæmi. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 174 orð

Fréttaflutningur hafði afdrifaríkar afleiðingar

"MÉR finnst þaðmikill sigur í raunað ný hreyfingeins og Þjóðvakiskuli fá fjóra þingmenn. Að vísumátti búast viðfleiri þingmönnumef miðað er viðskoðanakannanirog ég tel að fréttaflutningur síðustu daga fyrir kosningar hafi haft afdrifaríkar afleiðingar fyrir fylgi hreyfingarinnar," segir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, nýkjörinn þingmaður Þjóðvaka. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 272 orð

Fundum mjög góðan byr með okkur

"VIÐ erum helduránægð með útkomuna og í raunog veru er þettasvipað og ég bjóstvið," sagði ÍsólfurGylfi Pálmason,nýr þingmaðurFramsóknarflokksins, en hannskipaði annað sæti á framboðslista flokksins í Suðurlandskjördæmi. "Við fundum góðan byr með okkur og svo hefur auðvitað verið samkeppni um atkvæðin, sérstaklega vegna þess hve mörg framboð voru hérna. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 442 orð

Fylgishrunið á landsbyggðinni veldur mestum áhyggjum

"ÞESSI úrslit eru okkur mikil vonbrigði þó að það hafi kannski verið ljóst samkvæmt skoðanakönnunum að það stefndi í ósigur. Við vorum samt að vona að við myndum hala meira inn á síðustu dögunum og að okkar gömlu kjósendur myndu hugsa hlýlega til okkar," sagði Kristín Ástgeirsdóttir, oddviti Kvennalistans, en hún skipaði 1. sæti á framboðslista flokksins í Reykjavík. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 252 orð

Fylgjandi áframhaldandi stjórnarsamstarfi

"ÉG VELKTISTekki í vafa um aðég vildi að þessistjórn héldi áframog ég tel að þaðhafi tekist. Það erum að gera aðmenn skoði aðstæður sínar í rólegheitunum,"sagði Einar Oddur Kristjánsson, annar maður Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum. Um önnur stjórnarmynstur sagðist Einar Oddur ekkert ætla að segja. Meira
11. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 122 orð

Fyrirlestur um gæðastjórnun

11. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 119 orð

Fyrirlestur um gæðastjórnun

DR. JAMES Stewart flytur opinn fyrirlestur á vegum rekstrardeildar Háskólans á Akureyri í kvöld, þriðjudagskvöldið 11. apríl, í hús skólans við Þingvallastræti í stofu 24 kl. 20.30. Fyrirlesturinn sem fluttur er á ensku nefnir dr. Stewart "The Straining of Quality. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 1222 orð

Gallup fór næst úrslitum

NIÐURSTÖÐUR síðustu skoðanakannana, sem gerðar voru á vegum fjölmiðlanna á fylgi flokkanna fyrir kosningarnar, fara flestar nokkuð nálægt kosningaúrslitunum. Niðurstöður skoðanakönnunar ÍM Gallups, sem gerð var fyrir Ríkisútvarpið 5.-6. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 162 orð

Getum unað sæmilega við okkar hlut

"ALÞÝÐUBANDALAGIÐ ogóháðir geta unaðsæmilega við sinnhlut í ljósi þess aðtil sögunnar varkomið nýtt framboð, Þjóðvaki, semtók nokkuð fylgifrá öllum flokkumá félagshyggjuvæng stjórnmálanna, ekki síst frá G-listanum," segir Ögmundur Jónasson, nýr þingmaður Alþýðubandalagsins í Reykjavík. Meira
11. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 126 orð

Harðir bardagar í Tadsíkístan

MJÖG harðir bardagar hafa geisað síðustu daga milli rússneskra hermanna og uppreisnarmanna í Tadsíkístan á landamærunum við Afganistan. Hefur verið tölvert mannfall í liði Rússa en þeir segjast eiga í höggi við "ofurefli liðs". Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 293 orð

Hefði getað hugsað mér betri úrslit

"ÉG GET ekkineitað því að éghefði getað hugsað mér betri úrslitfyrir Kvennalistann. Hann hefurhins vegar, aðmínu mati, náðmjög merkilegumárangri á þeimárum sem hann hefur verið í íslenskum stjórnmálum. Ég held að hann eigi eftir að marka spor áfram. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 167 orð

Hefði viljað sjá skýrari vinstri línur

"ÉG hefði viljaðsjá skýrari niðurstöðu úr kosningunum og skýrarivinstri línur," segir Bryndís Hlöðversdóttir nýkjörinn þingmaður Alþýðubandalagsinsí Reykjavík. "Éger að vísu ánægð með fylgi flokksins í Reykjavík, því við bætum við okkur manni, og tel það mjög gott miðað við að Þjóðvaki er í spilinu." Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 241 orð

Hlýtur að teljast stórsigur Alþýðuflokksins

"ÉG ÞAKKA þettamiklu starfi fjöldamanna sem skilaðisér um allt kjördæmið, en það erljóst að okkarsterkasta vígi erVestmannaeyjar,"sagði LúðvíkBergvinsson, nýrþingmaður Alþýðuflokks, en hann skipaði fyrsta sæti framboðslista flokksins í Suðurlandskjördæmi. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 111 orð

Hvergerðingar vilja áfengisútsölu

UM 64% þeirra Hvergerðinga sem tóku þátt í atkvæðagreiðslu um áfengisútsölu í bænum voru hlynntir opnun hennar. Atkvæðagreiðslan var haldin sl. laugardag, í kjölfar samþykktar á fundi bæjarstjórnar Hveragerðis 9. mars sl. þess efnis að kanna vilja bæjarbúa í þessum málum. Á kjörskrá voru 1.134, en 857 eða 75,6% greiddu atkvæði. Meira
11. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 414 orð

Íhaldsmenn segja fjölmiðla stjórnlausa

ENN EINN þingmaður breska Íhaldsflokksins sagði á sunnudag af sér embætti í kjölfar umfjöllunar "gulu" pressunnar um kynferðismál hans. Að sögn blaða átti Richard Spring, sem auk þess að vera þingmaður gegndi embætti aðstoðarmanns Patricks Mayhews Írlandsmálaráðherra, að hafa tekið þátt í ástarleikjum með karli og konu. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 565 orð

Jákvæður vitnisburður um störf ríkisstjórnarinnar

"ÉG ER mjög ánægður með niðurstöðu flokksins. Hann heldur velli í þessum kosningum. Það er einnig mjög ánægjulegt að ríkisstjórnin skuli halda velli og er ákveðinn vitnisburður um störf hennar," sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 167 orð

Kjósendur hafa skilning á stefnu flokksins

"ÉG ER mjögánægður með niðurstöðuna. Mérsýnist að kjósendur hafi almenntskilning á þeirristefnu sem Sjálfstæðisflokkurinnhefur framfylgt,að styrkja atvinnulífið, undirstöðu þjóðfélagsins og velferðar," segir Pétur H. Blöndal, nýr þingmaður flokksins í Reykjavík. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 199 orð

Kjósendur kunnu að meta heiðarlegan málflutning

"ÉG ER mjögánægður með útkomuna hjá okkurá Vesturlandi,þetta er glæsilegur sigur. Ég þakkahann heildstæðumog frambærilegumframboðslista,sem ég fann aðkjósendur tóku mjög vel, og síðan tel ég að málefnastaða flokksins í heild hafi verið góð. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 46 orð

Kosningu að ljúka

11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 44 orð

Kosningu að ljúka

KOSNINGU meðal kennara um nýgerða kjarasamninga kennarafélaganna lauk í flestum skólum í gær. Kosning hófst sl. fimmtudag. Atkvæði verða ekki talin fyrr en 21. apríl. Ástæðan er sú að atkvæði eru póstsend, auk þess sem allmargir vinnudagar falla út í dymbilviku. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 446 orð

Kvennalistinn hafði ekki þingmann í klukkustund

KOSNINGANÓTTIN var æsispennandi að þessu sinni. Miklar breytingar urðu í hvert skipti sem nýjar tölur birtust, menn voru inni eina stundina en féllu út þegar næstu tölur birtust. Mesta athygli vakti er nýjar tölur birtust í Reykjavík þegar nokkuð var liðið á nóttina og sýndu að Kvennalistinn væri fallinn út af þingi. Meira
11. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 32 orð

Laufásprestakall

11. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 32 orð

Laufásprestakall

GUÐSÞJÓNUSTA verður í Laufáskirkju á skírdag, 13. apríl kl. 14.00. Guðsþjónusta verður í Grenivíkurkirkju föstudaginn langa, 14. apríl kl. 11.00. Hátíðarguðsþjónusta verður í Svalbarðskirkju á páskadag, 16. apríl kl. 14.00. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 236 orð

Líklega þarf að kjósa nýjar sveitarstjórnir

TILLAGA um sameiningu Stykkishólms og Helgafellssveitar í eitt sveitarfélag var felld á jöfnum atkvæðum í Helgafellssveit í kosningum sem fram fóru samhliða alþingiskosningunum síðastliðinn laugardag. Meira
11. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 127 orð

Minjasafnið opið um páska

MINJASAFNIÐ á Akureyri verður opið alla páskahátíðina, frá skírdegi til annars í páskum frá kl. 15.00 til 18.00. Messað verður í Minjasafnskirkjunni annan í páskum kl. 17.00. Undanfarin ár hefur verið unnið að endurbótum á húsnæði safnsins og settar upp ýmsar sýningar, m.a. "Sitt af hvoru tagi" og "Hér stóð bær" þar sem sýndir voru munir tengdir gamla bændasamfélaginu. Meira
11. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 130 orð

Minjasafnið opið um páska

11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 261 orð

Mistök við talningu atkvæða á Suðurlandi

VIÐ talningu atkvæða í Suðurlandskjördæmi urðu þau mistök að 161 utankjörfundaratkvæði sem borist höfðu yfirkjörstjórn frá undirkjörstjórn á Selfossi, voru ekki afgreidd áfram til formlegrar talningar í talningarsal. Fór talning á þeim því ekki fram. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 50 orð

Morgunblaðið/Árni Sæberg

Morgunblaðið/Árni Sæberg Fundað hjá kvennalista KVENNALISTAKONUR komu saman í miðstöð flokksins á Laugavegi 17 síðdegis í gær til að ræða stöðu mála eftir kosningarnar, en Kvennalistinn missti tvö þingsæti. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 335 orð

Nýir þingmenn gefa fyrirheit um breytingar

"HVAÐ Þjóðvakavarðar þá held égað við hér í kjördæminu getumsæmilega við unaðmiðað við hvernigþetta kom út álandsvísu," sagðiSvanfríður IngaJónasdóttir þingmaður Þjóðvaka, en hún skipaði 1. sæti flokksins í Norðurlandskjördæmi eystra. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 180 orð

Ný klassísk útvarpsstöð

11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 176 orð

Ný klassísk útvarpsstöð

AFLVAKI hf. ýtir úr vör þriðju útvarpsstöð sinni kl. 13 á skírdag. Útvarpsstöðin heitir Klassík FM og útvarpar klassískri tónlist á tíðninni 106,8 allan sólarhringinn. Aðrar útvarpsstöðvar Aflvaka eru Aðalstöðin og X-ið. Hlustunarsvæði nýju útvarpsstöðvarinnar verður hið sama og hinna tveggja. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 50 orð

Nýr þingflokkur Framsóknar

Morgunblaðið/Þorkell NÝR þingflokkur Framsóknarflokksins kom saman í gær til fyrsta fundar eftir kosningarnar, en fjölgað hefur um tvö í þingflokknum frá því fyrir kosningar. Ekki var gengið frá kjöri þingflokksformanns í gær, en Siv Friðleifsdóttur, efsta manni á lista flokksins í Reykjanesi færður blómvöndur í tilefni úrslitanna. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 110 orð

OTTÓ JÓNSSON

OTTÓ Jónsson menntaskólakennari er látinn á 75. aldursári. Ottó var kennari við Menntaskólann í Reykjavík frá 1955 til 1984, þar af yfirkennari frá 1962. Hann var kennari við Menntaskólann á Egilsstöðum frá 1984 til 1987. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 326 orð

Ósár eftir og taugarnar í lagi

"ÞEGAR maðurlítur yfir völlinn þátókst þetta þokkalega vel," segirGunnlaugur Sigmundsson, nýrþingmaður Framsóknarflokksins,en hann skipaði 1.sæti framboðslistaflokksins á Vestfjörðum. "Kosningabaráttan var almennt eins og siðuðum mönnum sæmir, en hins vegar tekið mjög fast á mér af fyrrum samherjum sem voru þá á persónulegu nótunum. Meira
11. apríl 1995 | Landsbyggðin | 90 orð

Passíusálmarnir lesnir í Grundarfjarðarkirkju

Grundarfirði - Á föstudaginn langa mun sr. Sigurður Kr. Sigurðsson lesa upp Passíusálmana í Grundarfjarðarkirkju. Áætlað er að lesturinn taki rúmlega fjórar klukkustundir og á milli sálma leikur prestsfrúin, Kristín Jóhannesdóttir tónlist, sem hæfir sálmunum. Undanfarin ár hafa Passíusálmar síra Hallgríms Péturssonar verið lesnir á föstudaginn langa í Hallgrímskirkju í Reykjavík. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 97 orð

Páskadagar á Klaustri

11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 95 orð

Páskadagar á Klaustri

ÆVINTÝRADAGSKRÁ á Kirkjubæjarklaustri nefnist dagskrá sem ferðaþjónustuaðilar í Skaftárhreppi bjóða til dvalar og afþreyingar á Kirkjubæjarklaustri og í næsta nágreinni nú um páskana. Skipulagðar hafa verið skíðaferðir, gönguferðir og bílferðir um næsta nágrenni Kirkjubæjarklausturs alla hátíðisdagana. Meira
11. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 154 orð

Pedro kaupir vél til að framkalla litskyggnur

PEDRO-myndir á Akureyri hafa fest kaup á nýrri vél sem framkallar litskyggnur, þeirri fyrstu á Norðurlandi. Þórhallur Jónsson hjá Pedro- myndum sagði vélina af fullkominni gerð, hún gæfi stanslausa og jafna framköllun en í eldri gerðum slíkra véla væru myndirnar mismikið framkallaðar. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 234 orð

Persónulegur ósigur

"ÉG ER mjögóánægður meðniðurstöðuna áVesturlandi. Mérfinnst að hún sépersónulegurósigur fyrir mig.Það sem mérfinnst vera allradaprast fyrir miger að mér finnstþetta vera ósigurfyrir þau málefni sem ég hef staðið fyrir, þ.e.a.s. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 177 orð

Rausnarlegar gjafir til Barnaspítala Hringsins

BARNASPÍTALA Hringsins hafa að undanförnu borist rausnarlegar gjafir frá Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Markmið Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna er, eins og fram kemur í stofnskrá félagsins, að stuðla að bættum aðbúnaði barnanna og aðstandenda þeirra. Í samræmi við markmið þetta voru gjafirnar gefnar. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 176 orð

Reykjanesbær hlaut 55% gildra atkvæða

"VILJI íbúanna kemur alveg skýrt fram þar sem meginþorri þeirra er á móti því sem bæjarstjórn ákvað að setja fram sem valkosti. Ég tel ótvírætt að bæjarstjórnin verði að taka málið til endurskoðunar," segir Drífa Sigfúsdóttir, forseti bæjarstjórnar Keflavíkur, um þá staðreynd að 64,7% þeirra sem tóku þátt í atkvæðagreiðslu um nafn á sameinuðu sveitarfélagi á Suðurnesjum ógiltu miða sína. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 370 orð

Risastórt páskaegg vekur athygli í Svíþjóð

TÆPLEGA mannhæðarhátt páskaegg frá sælgætisgerðinni Mónu hefur vakið mikla athygli þar sem það er til sýnis í stórmarkaði í Karlstad í Svíþjóð, en þangað hefur Móna nú í fyrsta sinn flutt út páskaegg til reynslu. Páskaeggið er úr hreinu súkkulaði og vegur hátt í 90 kíló, og mun það vera stærsta páskaegg úr hreinu súkkulaði sem framleitt hefur verið hér á landi. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 167 orð

Ríkið og VMSÍ gera samning

VERKAMANNASAMBAND Íslands og ríkið hafa gert með sér kjarasamning fyrir ófaglært starfsfólk ríkisins sem vinnur utan ríkisstofnana. Slíkur heildarsamningur hefur ekki verið til áður. Snær Karlsson, starfsmaður VMSÍ, sagði að með samningnum væri verið að samræma kjör þessa fólks að hluta til. Kjörin yrðu þó áfram mismunandi í veigamiklum atriðum. Samningurinn varðar um 2. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 172 orð

Ríkið og VMSÍ gera samning

11. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 67 orð

Rúmenar í kjarnavopnasmíði

11. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 66 orð

Rúmenar í kjarnavopnasmíði

NICOLAE Ceausescu, einræðisherra í Rúmeníu, hélt því löngum fram, að rúmenskir vísindamenn væru að vinna að smíði kjarnorkuvopna og nú hefur rússneska leyniþjónustan staðfest það. Var hafist handa við áætlunina 1985 og 1989 lýsti Ceausescu yfir, að ekkert væri í vegi fyrir því að framleiða sprengjur. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 124 orð

Seturáðherra verði skipaður

JÓN Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra, er vegna einnar af 120 umsóknum um stöðu háskólamenntaðs fulltrúa í ráðuneytinu vanhæfur að ráða í stöðuna samkvæmt stjórnsýslulögum. Skipaður verður seturáðherra til að ráða í stöðuna. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 181 orð

Sigur skynsemisaflanna

"MÉR finnst aðflokkurinn hafi, álandsvísu ogReykjanesi, unniðmikinn sigur.Komið hefur í ljósað almenningur ílandinu hefur metið stöðu ríkisstjórnarinnar oghefur trú á því að hún geti komið meiru til leiðar sem að skiptir þjóðina máli," segir Kristján Pálsson fyrrum bæjarstjóri og nýr þingmaður Sjálfstæðisflokks í Reykjaneskjördæmi. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 43 orð

Skattrannsókn á Akranesi

11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 41 orð

Skattrannsókn á Akranesi

EMBÆTTI skattrannsóknastjóra hefur vísað til Rannsóknarlögreglu ríkisins rannsókn á meintum skattsvikum Bifreiðastöðvar Þórðar Þ. Þórðarsonar á Akranesi. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er um að ræða meint undanskot á tekjuskatti en hvorki skattrannsóknadeild né RLR vildu tjá sig um málið. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 145 orð

Skeikaði 35 atkvæðum að stjórnin félli

"ÞETTA vartvísýn ogspennandi barátta. Í upphafihennar töldumargir aðkeppnin myndistanda millimín og efstamanns á listaFramsóknarflokksins, en ég taldi alltaf að átökin yrðu milli Vestfjarðalistans og Alþýðuflokksins, eins og kom á daginn. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 217 orð

Skilaboðin eru að okkar hlutverki sé lokið

JÓNA ValgerðurKristjánsdóttir,þingmaðurKvennalistans áVestfjörðum, telur að út úr kosningunum megilesa þau skilaboðkjósenda að þeirtelji að Kvennalistinn hafi lokiðsínu hlutverki ogað konur í öðrum stjórnmálaflokkum eigi að halda merki þeirra á lofti. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 830 orð

Skila sanngjarnri úthlutun

Núverandi kosningafyrirkomulagi var fyrst beitt í kosningunum 1987, en þá var þingmönnum fjölgað úr 60 í 63 og þingmönnum Reykjavíkur og Reykjaness fjölgað sérstaklega til að jafna vægi atkvæða. Lítilsháttar breytingar hafa verið gerðar síðan, en margir telja að núverandi kosningafyrirkomulag verði ekki þróað frekar og knýjandi sé að breyta því. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 136 orð

Skipstjór arnir verða kærðir

FISKISTOFA mun í dag kæra alla skipstjóra smábátanna, sem réru frá Vestfjörðum síðastliðinn föstudag, á auglýstum banndegi. Fiskistofa hefur fengið skýrslur frá veiðieftirlitsmönnum um að níu bátar hafi róið frá Suðureyri, fimm frá Bolungarvík, þrír frá Flateyri og einn frá Bíldudal. Skipstjórarnir verða kærðir fyrir brot á auglýsingu nr. Meira
11. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 223 orð

Skref í átt að peningalegum samruna

JACQUES Santer, forseti framkvæmdastjórnar ESB, og Edmond Alphandery, fjármálaráðherra Frakklands, kynntu fjölmiðlum nýslegna mynt, að loknum fundi evrópskra fjármálaráðherra í Versölum, sem ákveðið hefur að verði notuð er sameiginlegur evrópskur gjaldmiðill verður tekinn upp. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 1694 orð

Stjórnarflokkarnir ræða um áframhaldandi samstarf

Þingflokkar Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks gáfu formönnum sínum umboð í gær til að ræða endurnýjun stjórnarsamstarfsins. Guðmundur Sv. Hermannsson, Ólafur Þ. Stephensen og Ómar Friðriksson könnuðu viðhorf flokkanna og möguleika til stjórnarmyndunar eftir kosningarnar á laugardag. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 109 orð

Stolinna bíla leitað

11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 106 orð

Stolinna bíla leitað

RANNSÓKNARDEILD lögreglunnar í Hafnarfirði leitar upplýsinga um tvær stolnar bifreiðir og um ákeyrslu á bifreið. Ö-7044, ljósbrún, sanseruð Toyota Carina 1982, var stolið frá Arnarhrauni 41 í Hafnarfirði aðfaranótt föstudagsins 7. apríl. R-42383, mosagræn Mazda 323 1991, var stolið frá Fagrabergi 30 í Hafnarfirði aðfaranótt laugardags 8. apríl. Í gærmorgun kl. 9. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 223 orð

Stórkostlegur árangur

"MÉR FINNSTárangurinn stórkostlegur. Viðaukum fylgið um7,2%, förum upp í21% og náum velinn tveimur mönnum," segir SivFriðleifsdóttir,sjúkraþjálfari ognýr þingmaður Framsóknarflokks í Reykjaneskjördæmi, um gott gengi flokksins í kjördæminu. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 66 orð

Svanfríður formaður

SVANFRÍÐUR Inga Jónasdóttir var kjörinn þingflokksformaður Þjóðvaka á fyrsta þingflokksfundi flokksins í gær. Ágúst Einarsson var kjörinn varaformaður þingflokksins og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir ritari. Á þingflokksfundinum var einnig ákveðið að varaþingmenn Þjóðvaka, þau Mörður Árnason, Guðrún Árnadóttir, Lilja Á. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 1001 orð

Talning atkvæða gekk alls staðar að óskum

Talning atkvæða gekk að óskum aðfaranótt sunnudags og birtust tölur jafnt og þétt frá talningarstöðum. Reykjavík skar sig að vísu nokkuð úr til að byrja með, þar sem stífla myndaðist í talningu þar. Vel viðraði til kosninga, svo kjörgögn komust fljótt og örugglega á talningarstað. Vesturland Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 527 orð

Talning gekk vel eftir stíflu í upphafi

"TAFIR, sem urðu á að birta tölur í Reykjavík, eiga sér eðlilegar skýringar. Það myndaðist ákveðinn tappi í ferlinu í upphafi, en eftir að sá vandi var leystur gekk talningin vel," sagði Jón G. Tómasson, formaður yfirkjörstjórnar í Reykjavík, í samtali við Morgunblaðið. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 209 orð

Tapar en er í sigurliðinu

"ÞAÐ VAR ljóstað það yrði mjögerfitt fyrir mig aðná kjöri eftir aðbúið var að færaþingsætið í burtu.Hins vegar sýndikosninganóttin aðþað var aldrei vonlaust. Við erum aðfá þarna einhverjabestu kosningusem við höfum fengið í kjördæminu, með rétt um 37% atkvæða, þó að hér séu sex framboð og þetta sé það kjördæmi þar sem Þjóðvaki komi sterkastur út, Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 274 orð

Tilgangur Þjóðvaka stendur óbreyttur

"VIÐ megumþokkalega vel viðþessi úrslit una, enég hefði óneitanlega kosið að fylgið yrði meira. Þaðer hins vegar alvegljóst að Framsóknarflokkurinn ogSjálfstæðisflokkurinn geta borið höfuðið hærra en aðrir þessa dagana," segir Ágúst Einarsson þingmaður Þjóðvaka, en hann skipaði efsta sætið á framboðslista Þjóðvaka í Reykjaneskjördæmi. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 270 orð

Tveir Íslendingar á norðurpólinn

RAGNAR Th. Sigurðsson ljósmyndari og Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur komust á norðurpólinn 4. apríl sl. Þeir ferðuðust vítt og breitt um heimskautið í hálfan mánuð í Twin Otter-flugvél í hópi fimm annarra manna af erlendu þjóðerni. Vélinni var lent á hafís skammt frá norðurpólnum og þar stigu þeir félagar út. Alls lögðu þeir að baki 42 þúsund km. Meira
11. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 104 orð

Tölva tengd við neyðarsímann

SLÖKKVILIÐIÐ á Akureyri hefur tekið í notkun tölvu sem tengd er við neyðarsíma slökkviliðsins. Þegar hringt er í neyðarsímann kemur heimilisfang og símanúmer þess sem hringir strax upp á skjáinn. Tómas Búi Böðvarsson slökkviliðsstjóri sagði að fyrst og fremst myndi þetta flýta fyrir og koma í veg fyrir mistök og gabb. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 188 orð

Töpuðum og högnuðumst á ESB

"ÞAÐ ER ljóst aðút um land voruEvrópumálin okkur erfið. Flokkurinn bæði tapaði oghagnaðist á þeim.Það er hins vegarklofningsframboðÞjóðvaka, semleiðir til þess aðAlþýðuflokkurinnfær þessa slæmukosningu," sagði Sigbjörn Gunnarsson, en hann náði ekki kjöri fyrir Alþýðuflokkinn á Norðurlandi eystra. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 244 orð

Undirtektirnar sæmilegar

"MIÐAÐ við þá kynningu sem við höfðum efni á að standa fyrir og þann aðgang sem við höfum að fjölmiðlum, finnst okkur undirtektirnar sæmilegar," segir Jón Halldór Hannesson talsmaður Náttúrulagaflokksins sem fékk 0,6% fylgi á landsvísu í kosningunum. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 455 orð

Unnum ákveðinn áfangasigur

JÓHANNA Sigurðardóttir, formaður Þjóðvaka, segir að útkoma flokksins hafi valdið vonbrigðum en þó megi segja hana viðunandi. "Hver nýr þingmaður hjá okkur er sigur í nýrri hreyfingu. Við lentum í erfiðum málum á tveimur síðustu dögunum þar sem fáeinir einstaklingar voru staðráðnir í að skaða hreyfinguna og við höfðum ekki tíma til að ná vopnum okkar aftur, Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 215 orð

Úrslitin mikið gleðiefni

"VIÐBRÖGÐINlýsa sér í mikilligleði yfir því hvaðFramsóknarflokkurinn hefur áttgóðu gengi aðfagna út um alltland og ekki sísthérna á suðvesturhorninu," segirHjálmar Árnasonskólameistari ognýr þingmaður Framsóknarflokks í Reykjaneskjördæmi. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 142 orð

Útsending næst aðeins með nýjum myndlykli

NÝTT útsendingarkerfi Stöðvar 2 verður tekið í notkun í kvöld klukkan 20. Eftir þann tíma verður ekki hægt að ná útsendingum stöðvarinnar með eldri gerðum af myndlyklum. Sjónvarpsstöðin Sýn tekur við hinu gamla útsendingarkerfi Stöðvar 2 og endurvarpinu. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 183 orð

Verðhjöðnun milli mánaða

VÍSITALA neysluverðs lækkaði milli mánaðanna mars og apríl um 0,1%, en það samsvarar 1,4% verðhjöðnun á heilu ári. Stafar lækkunin aðallega af lækkun á markaðsverði húsnæðis um 2,2% Lækkun vísitölunnar kom á óvart á verðbréfamarkaði þar sem flestir höfðu búist við einhverri hækkun og jókst verulega eftirspurn eftir ríkisvíxlum á eftirmarkaði. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 343 orð

Verkfall raskar verulega skipasiglingum

BOÐAÐ verkfall Sjómannafélags Reykjavíkur mun raska verulega skipasiglingum til og frá landinu komi það til framkvæmda. Breitt bil er enn milli deiluaðila í kjaraviðræðunum. Fundur hefur verið boðaður hjá ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. Ekki er búist við að lagðar verði fram nýjar tillögur til lausnar deilunni á fundinum. Meira
11. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 321 orð

Vélarbilun en ekki hryðjuverk

RÚMENSKA Airbus-þotan, sem fórst fyrir um hálfum mánuði með 60 manns innanborðs, hrapaði til jarðar vegna vélarbilunar. Er það niðurstaða rannsóknarnefndarinnar en hægri hreyfillinn svaraði ekki boðum um að draga úr afli. Í fyrstu var talið, að um hryðjuverk hefði verið að ræða og einkum vegna þess, að vitni að slysinu sagði, að sprenging hefði orðið um borð. Meira
11. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 329 orð

Vélarbilun en ekki hryðjuverk

11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 174 orð

Vissulega vonbrigði að detta út

"MÉR ERU vissulega vonbrigði aðdetta út. Ég errétt komin inn fyrir dyr Alþingis,búin að vera í eittog hálft ár á þingi,og hefði haftáhuga á að takastá við þingmennskuna næstu fjögur árin," segir Petrína Baldursdóttir, fyrrum þingmaður Alþýðuflokks í Reykjaneskjördæmi. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 439 orð

Vísbending um hundasölu í Sundahöfn

"MAÐUR skilur eiginlega ekki hvernig svona getur gerst. Hundarnir eiga að rata heim nema þeir hafi farið mjög langt. Þeir eru stórir og ótrúlegt að þeir geti horfið alveg sporlaust," segir Snorri Hauksson, á Esjubergi á Kjalarnesi, um hvarf tveggja hunda af heimilinu. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 577 orð

Þarf samhenta ríkisstjórn sem tekur á málum

"VIÐ framsóknarmenn erum mjög ánægðir með þessi úrslit. Við erum afar þakklátir öllu okkar fólki og þeim sem hafa veitt okkur þennan mikla stuðning. Við vorum vissulega að vona á tímabili að við værum með 16 þingmenn og hefðum því fellt ríkisstjórnina. Meira
11. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 185 orð

Þrír handteknir

BRESKA lögreglan hefur handtekið þrjá menn í tengslum við dauða stuðningsmanns knattspyrnuliðsins Crystal Palace í bænum Walsall í Miðlöndum Bretlands á sunnudag. Beið hann bana eftir átök stuðningsmanna Crystal Palace og Manchester United skömmu fyrir leik. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 253 orð

Þrír kostir á tveggja flokka stjórn

AÐ afloknum kosningunum eru þrír möguleikar á myndun tveggja flokka ríkisstjórnar, sem hefði meirihluta á bak við sig á Alþingi. Þeir eru endurnýjun núverandi stjórnarsamstarfs Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, sem hefði 32 þingmenn á bak við sig, stjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem hefði samtals 40 þingmenn, Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 322 orð

Þurfa 240 þús. til að hafa tekjur eins og atvinnulausir

ÚTIVINNANDI hjón með tvö börn þurfa að hafa um 240 þúsund krónur í mánaðartekjur til þess að ná sömu ráðstöfunartekjum og atvinnulaus hjón með tvö börn, að því er fram kemur í nýju fréttabréfi Vinnuveitendasambands Íslands Af vettvangi. Meira
11. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 287 orð

Öðrum flokkum veitt brautargengi

"FYRIR 16árum buðu tveirlistar sjálfstæðismanna fram áSuðurlandi ogfengu samtals 3menn kjörna.Það gat gerstaftur, en mennkusu að veitaöðrum flokkumbrautargengi,"sagði Eggert Haukdal, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem bauð fram sérstakan lista utan flokka í Suðurlandskjördæmi að þessu sinni, S-listann. Meira

Ritstjórnargreinar

11. apríl 1995 | Leiðarar | 729 orð

NÝ VIÐREISN

11. apríl 1995 | Leiðarar | 718 orð

NÝ VIÐREISN

NÝ VIÐREISN NIÐURSTAÐA þingkosninganna sl. laugardag er ótvíræð. Þjóðin hefur veitt Sjálfstæðisflokki og Alþýðuflokki umboð til þess að endurnýja stjórnarsamstarf sitt til næstu fjögurra ára. Meira
11. apríl 1995 | Staksteinar | 321 orð

Staksteinar»Ríkisstjórnin situr enn! "ÞEGAR upp er st

"ÞEGAR upp er staðið liggur það fyrir að ríkisstjórnin situr enn og getur þess vegna haldið áfram í krafti meirihlutafylgis á Alþingi," segir DV í forystugrein í gær. Uppskeran Meira

Menning

11. apríl 1995 | Menningarlíf | 935 orð

Andrúmsloft nemenda sagt heilsuspillandi

NEMENDUR Myndlista- og handíðaskóla Íslands með vinnuaðstöðu í nýju húsnæði verðandi Listaháskóla Íslands við Laugarnesveg hafa búið þar við mjög svo ófullnægjandi aðstöðu í vetur og hafa sumir nemenda orðað það svo að andrúmsloftið sé vægast sagt heilsuspillandi. Meira
11. apríl 1995 | Leiklist | 489 orð

Ernir og akurhænur

eftir Anton Tsjekov Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir Leikstjórn: Arnar Jónsson Leikmynd og lýsing: Arnar Jónsson, Kristján Hjartarson Leikendur: Guðný Bjarnadóttir, Birkir Bragason, Steinþór Steingrímsson, Lovísa Sigurgeirsdóttir, Óskar Pálmason, María Gunnarsdóttir, Friðrik Gígja, Ómar Arnbjörnsson, Arnar Símonarson, Steinunn Hjartardóttir. Ungó á Dalvík 6. apríl. Meira
11. apríl 1995 | Menningarlíf | 83 orð

Flókagerð í myndlist að fornu og nýju NÚ stenduryfir 20 áraafmælissýning Textílfélagsins íHafnarborg,menningar-og listastofnun

NÚ stenduryfir 20 áraafmælissýning Textílfélagsins íHafnarborg,menningar-og listastofnun Hafnarfjarðar,Strandgötu34, Hafnarfirði. Af því tilefni ætlar Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá að halda fyrirlestur um flókagerð og sýna litskyggnur í sýningarsalnum í Hafnarborg á miðvikudag kl. 20.30. Meira
11. apríl 1995 | Menningarlíf | 84 orð

Hólshyrnan

11. apríl 1995 | Menningarlíf | 83 orð

Hólshyrnan ÖRLYGUR Kristfinnsson heldur málverkasýningu um páskana í Ráðhúsi Siglufjarðar. Áður hefur hann haldið nokkrar

ÖRLYGUR Kristfinnsson heldur málverkasýningu um páskana í Ráðhúsi Siglufjarðar. Áður hefur hann haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Á sýningunni sem er opin daglega frá 14­18 eru 28 akrýl- og olíulitamyndir. Meira
11. apríl 1995 | Menningarlíf | 49 orð

Málverk á Ara í Ögri

UM þessar mundir stendur yfir málverkasýning á verkum eftir Alexander Ingason á veitingahúsinu Ara í Ögri, Ingólfsstræti. Um er að ræða sautján verk máluð með blandaðri tækni, bæði í olíu og teikningar. Sýningin stendur út aprílmánuð og er þetta þriðja sýning hans í Reykjavík. Meira
11. apríl 1995 | Menningarlíf | 51 orð

Málverk á Ara í Ögri

11. apríl 1995 | Menningarlíf | 215 orð

Menning og skemmtun á Siglufirði um páskana

FJÖLBREYTT menningar- og skemmtidagskrá verður á Siglufirði um páskana. Má þar nefna tónleika, málverkasýningu, skemmtanir Fílapenslana, dansleiki og að sjálfsögðu verða skíðasvæðin opin alla páskahelgina. Í Skarðsdal er nægur snjór og þar verða lyftur opnar og í Hólsdalnum verða göngubrautur við allra hæfi troðnar. Meira
11. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 235 orð

Regnboginn sýnir myndina Parísartískuna

PÁSKAMYND Regnbogans er gamanmynd bandaríska leikstjórans Roberts Altmans, Parísartískan eða "Pret-a-porter". Í myndum sínum fjallar Altman ávallt um gamansamar hliðar mannlífsins og gerir óspart grín að heilögum kúm. Nú er það hátískuliðið í París sem fær sinn skerf. Tvisvar á ári blásar tískukóngar í París í lúðra til að kynna nýja tískustrauma með stórfenglegum tískusýningum. Meira
11. apríl 1995 | Menningarlíf | 99 orð

Sjónvarpsþáttur byggður á íslenskum ljóðum

FINNSKA sjónvarpið er um þessar mundir að vinna um klukkustundar þátt um Ísland í máli og myndum. Texti þáttarins er að meginstofni til byggður á ljóðum íslenskra skálda sem birtust í hausthefti menningartímaritsins Horisont, í þýðingu og ritstjórn skáldanna Lárusar Más Björnssonar og Martins Enckells. Meira
11. apríl 1995 | Menningarlíf | 43 orð

Strendur Íslands í Kringlunni

Í TILEFNI af nýútkominni bók, "Strendur Íslands", hefur verið opnuð ljósmyndasýning Guðmundar P. Ólafssonar í Kringlunni. Stækkaðar hafa verið upp ljósmyndir úr nýju bókinni ásamt myndum úr bókum hans Perlum Íslands og Fuglum Íslands. Sýningin stendur til 24. apríl. Meira
11. apríl 1995 | Menningarlíf | 103 orð

Sögukvöld í Kaffileikhúsinu

ÞRIÐJA sögukvöldið í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum verður á morgun kl. 21. Sögukvöld eru samvinnuverkefni Kaffileikhússins og Rithöfundasambands Íslands og er tilgangur þeirra að fá fólk til að koma saman og segja og hlýða á góðar sögur og rækta um leið þá sagnahefð sem býr með þessari þjóð. Meira
11. apríl 1995 | Menningarlíf | 557 orð

Sögur og segulband

ÚTGÁFA hljóðbóka hefur farið hægt af stað á undanförnum árum, en um þessar mundir virðist kapp vera að hlaupa í útgáfuna og var útkoma fjögurra ólíkra bóka á síðasta ári ágæt vísbending þar um. Framhaldið lætur heldur ekki á sér standa, því nýlega komu út fyrstu bækurnar í bókaklúbbi sem sérhæfir sig í útgáfu hljóðbóka fyrir almennan markað, nefnilega Hljóðbókaklúbbnum. Meira
11. apríl 1995 | Menningarlíf | 37 orð

Trúarleg tónlist í dymbilviku SÖNGTÓNLEIKARverða haldnirá morgun kl.20 í Víðistaðakirkju.Flytjendureru ÞórunnGuðmundsdóttir

SÖNGTÓNLEIKARverða haldnirá morgun kl.20 í Víðistaðakirkju.Flytjendureru ÞórunnGuðmundsdóttir sópran,Kristinn ÖrnKristinssonpíanó og Eydís Franzdóttir óbó. Meira
11. apríl 1995 | Menningarlíf | 65 orð

Túss og brúnkrít í Grindavík EINAR Lárusson heldur myndlistarsýningu í bæjarstjórnarsalnum í Grindavík á Víkurbraut 62 í

EINAR Lárusson heldur myndlistarsýningu í bæjarstjórnarsalnum í Grindavík á Víkurbraut 62 í Grindavík dagana 13.-17. arpíl. Einar er fæddur í Reykjavík 1953. Hann hefur tekið þátt í samsýningum í Noregi og haldið einkasýningu í Reykjavík. Einar vinnur með tússi, brúnkrít og akríllitum. Sýningin verður opin á skírdag kl. 14-20, föstudaginn langa verður lokað og 15.-17. Meira
11. apríl 1995 | Leiklist | 547 orð

Uppskeruhátíð Listdansskólans

Danshöfundar: Ástrós Gunnarsdóttir, Balanchine, David Greenall, Hany Hadaya, Ingibjörg Björnsdóttir, M. Petipa, Margrét Gísladóttir, auk nemenda skólans. Lýsing: Lárus Björnsson. Hljóðstjórn: Ólafur Thoroddsen. Sýningarstjóri: Ingibjörg Bjarnadóttir. Skólastjóri: Ingibjörg Björnsdóttir. Borgarleikhúsið, 4. apríl 1995. Aðgangseyrir 800 kr. Meira
11. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 73 orð

Útvarpsviðtæki á Tveimur vinum

FINNSKA pönksveitin Radiopuhelimet eða Útvarpsviðtæki tróð upp á Tveimur vinum síðastliðið föstudagskvöld. Það voru íslensku sveitirnar Unun, Ólympía og Saktmóðigur sem hituðu upp fyrir Finnana. Þegar þeir komu loks fram ætlaði allt um koll að keyra og náðist upp mikil stemmning meðal áheyrenda. Meira

Umræðan

11. apríl 1995 | Aðsent efni | 644 orð

Áframhald stjórnarsamstarfs ­ Davíð Oddsson forsætisráðherra

Í NÝAFSTÖÐNUM kosningum var tekist á um árangur ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar. Stjórnarandstaðan setti fram annan valkost: Vinstri stjórn. Honum var hafnað þrátt fyrir liðhlaup úr báðum stjórnarflokkum. Kjósendur kusu stöðugleikann, framhald þess ríkisstjórnarsamstarfs, sem náð hefur margvíslegum árangri á síðasta kjörtímabili, þrátt fyrir mikla innri og ytri erfiðleika. Meira
11. apríl 1995 | Velvakandi | 136 orð

Edgar Cayce og Essenar

EFTIR samtal við yfirbókavörðinn við Edgar Cayce-stofnunina, ARE (The Associaltion for Research and Enlightenment) í Virginia Beach (sími: 001-804-428-3588) skal hér með eftirfarandi leiðréttingu komið á framfæri: Edgar Cayce sagði réttilega fyrirfram um dvalarstað Essena árið 1937, þ.e. við norðvestur strönd Dauðahafsins. Meira
11. apríl 1995 | Aðsent efni | 658 orð

Eftir höfðinu dansa limirnir

HJÁ sumum sérsamböndum Íþróttasambands Íslands er lítið sem ekkert unnið að fræðslu- og útgáfumálum. Það er orðið tímabært að sérsamböndin og ÍSÍ taki höndum saman og geri átak í fræðslumálum. Góð byrjun á þessu átaki getur verið að hjálpa fræðslunefnd HSÍ að nýta HM 95 á Íslandi sem allra, allra best. En að mínu mati hefur fræðslunefnd HSÍ ekki staðið sig sem skildi í fræðslumálum. Meira
11. apríl 1995 | Velvakandi | 234 orð

Hver á auðlindir landsins?

ÞAÐ VÆRI dapurlegt til þess að hugsa að tveir grátkirtlar yrðu orsök þess að landauðn yrði með ströndum landsins. Eins og horfir nú er verið að taka lífsbjörgina af fólkinu með núverandi kvótakerfi: Smábátarnir brendir og fiskvinnslan tekin af fólkinu í sjávarþorpunum og flutt út á sjó til fullvinnslu, ekki hefur heldur verið hugsað um velferð fiskistofnanna þar sem miðin eru völtuð með Meira
11. apríl 1995 | Aðsent efni | 839 orð

Hver var Franz Zott?

TUTTUGASTI og fimmti júlí. Háannatími í ferðaþjónustunni á Íslandi. Boeing 737 flugvél Flugleiða frá Frankfurt strýkur flugbrautina í Keflavík. Út úr flugvélinni streyma hátt á annað hundrað manns. Ég rölti á eftir þýskum hjónum og stálpaðri dóttur þeirra eftir rananum og að vegbréfaskoðuninni. Meira
11. apríl 1995 | Velvakandi | 562 orð

Hætt við atgervisflótta

ER ÉG sest niður við ritvélina og fer að hugsa á hana, þá sækja þessi nöfn á mig. En hvað skyldu þau hafa semeiginlegt? Jú vissulega eiga þau það sameiginlegt að öll starfa þau að málefnum Pósts og síma, en þó hvert á sínu sviði. Þau eiga það líka sameiginlegt að hafa öll brugðist starfsmönnum þeim er þau starfa með og fyrir hjá Pósti og síma. Meira
11. apríl 1995 | Velvakandi | 395 orð

RÉTTAMENN sjónvarpsstöðvanna hafa lagt mikla áherzlu á það

RÉTTAMENN sjónvarpsstöðvanna hafa lagt mikla áherzlu á það í mörgum undanfarandi kosningum að útnefna sigurvegara kosninga og þá, sem mestan ósigur bíða. Þetta er óskaplega yfirborðslegt tal eins og Davíð Oddsson sýndi reyndar skemmtilega fram á í umræðum formanna stjórnmálaflokkanna í sjónvarpssal í fyrradag, þegar úrslit lágu fyrir. Meira
11. apríl 1995 | Aðsent efni | 953 orð

Skattar af bifreiðum

Samkvæmt lauslegri áætlun um tekjur ríkissjóðs af bifreiðum, sem fjármálaráðuneytið hefur unnið, er gert ráð fyrir að á þessu ári verði skatttekjur ríkissjóðs af bifreiðum alls tæpir 18 milljarðar eða 16% af heildartekjum ríkissjóðs. Meira
11. apríl 1995 | Velvakandi | 534 orð

Það er aldrei of seint - leggðu inn strax í dag

INNLEGG þitt í banka lífsins, er gjöf til barnsins þíns og er ekki stórt í sniðum, aðeins eitt orð. Orðið er trúnaðartraust. Þegar fyrstu vextir berast, hlýnar þér um hjartarætur ­ barnið þitt kemur til þín og segir, mamma ­ pabbi, ég þarf að segja þér svolítið. Svo koma vaxtavextir þið eruð að eignast sameiginlegan fjársjóð, sem enginn getur tekið frá ykkur. Meira

Minningargreinar

11. apríl 1995 | Minningargreinar | 643 orð

Axel Sveinbjörnsson

Ef lífið ber oss kaldan storm um villu vegi, lát vinarþelið lyfta hug mót ljósum degi, því "ber er hver að baki, nema sér bróður eigi". (Á.B.) Axel byrjaði að sækja sjó um fermingaraldur eins og títt var unga menn í sjávarplássum þess tíma. 16 ára gamall fór hann fyrst á vertíð sem fullgildur háseti. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 826 orð

Axel Sveinbjörnsson

Afi sagði mér oft frá gamla tímanum, þegar hann var ungur og því sem hann og amma upplifðu. Langar mig til að rifja það upp í fáeinum orðum. Afi fór ungur að vinna. Sjórinn heillaði hann, enda var um fátt annað að velja. Afi var ekki nema 11-12 ára þegar hann byrjaði að stunda sjóinn með uppeldisbróður sínum, Sigurði Guðmundssyni frá Traðarbakka. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 170 orð

AXEL SVEINBJÖRNSSON

AXEL SVEINBJÖRNSSON Axel Sveinbjörnsson var fæddur í Reykjavík 10. desember 1904. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 4. apríl sl. Foreldrar hans voru Sveinbjörn Sæmundsson í Sæmundarhlíð í Reykjavík og Sesselja Magnúsdóttir frá Hávarðsstöðum í Leirársveit. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 94 orð

GUÐRÚN RÓSMUNDSDÓTTIR

Guðrún Rósmundsdóttir fæddist í Reykjavík 13. mars 1947. Hún lést á Borgarspítalanum 31. mars síðastliðinn. Guðrún var dóttir Rósmundar Tómassonar, f. 20.2. 1913, d. 24.10. 1976, og Bergu G. Ólafsdóttur, f. 21.6. 1919. Systkini hennar eru: Ólafur, f. 27.12. 1941, og Birgitta, f. 15.6. 1961. 4. október 1969 giftist Guðrún Þorsteini Þorsteinssyni, f. 9.2. 1943. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 340 orð

Guðrún Rósmundsdóttir - viðb

Við viljum með fáum fátæklegum orðum minnast systur okkar Guðrúnar Rósmundsdóttur, sem ólst upp eins og við í foreldrahúsum á Laugarnesvegi 66. Þegar við hugsum til baka, til æskuáranna, kemur margt upp í hugann, t.d. hve allt var hreint og snyrtilegt í kringum systur okkar. Sem unglingur varð hún þeirrar gæfu aðnjótandi að fá að dvelja sumarlangt á Búrfelli í Grímsnesi. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 626 orð

Hrefna Sigurðardóttir

Mér verður stirt um stef þegar draga á fram minnispunkta um hana Hrefnu móðursystur mína sem fór í sína hinstu för yfir móðuna miklu laugardaginn 1. apríl. Það er þó ekki svo að ekki sé af nógu að taka, þvert á móti, í kringum þessa einstöku konu geislaði allt af lífsfjöri. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 509 orð

Hrefna Sigurðardóttir

Þessi orð komu upp í huga minn, er ég frétti um andlát Hrefnu Sigurðardóttur. En það var einmitt brosið hennar bjarta, hógværðin og tillitsemin gagnvart öðrum, sem einkenndu allt fas hennar. Ég kynntist henni fyrir tæpum 20 árum, er ég fór að vinna hjá Böðvari syni hennar. Þá vann hún úti og ók um á amerískum bíl. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 28 orð

HREFNA SIGURÐARDÓTTIR

11. apríl 1995 | Minningargreinar | 27 orð

HREFNA SIGURÐARDÓTTIR

HREFNA SIGURÐARDÓTTIR HREFNA Sigurðardóttir fæddist 2. júní 1916 á Vesturbraut í Hafnarfirði. Hún lést í Borgarspítalanum 1. apríl sl. og var jarðsungin frá Bústaðakirkju 10. apríl sl. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 334 orð

KJARTAN GÍSLASON

KJARTAN GÍSLASON Kjartan Runólfur Gíslason fæddist í Suður-Nýjabæ í Þykkvabæ í Rangárvallasýslu 21. júlí 1916. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Gestsson, bóndi S-Nýjabæ, og Guðrún Magnúsdóttir frá Háarima. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 241 orð

Kjartan Gíslason - viðb

Í dag kveðjum við ástkæran afa okkar Kjartan Runólf Gíslason. Okkur bræðurna langar til að minnast hans í nokkrum orðum. Fyrsta minning um afa er þegar hann var fisksali í Eyjum fyrir gos, þar sem hann rak fiskbúð sína af sinni alkunnu atorku og elju. En heimavið var hann alltaf tilbúinn í leik og gleði við okkur börnin. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 287 orð

Kjartan Gíslason - viðb

Í dag kveðjum við hann afa Kjartan sem nú er látinn eftir að hafa barist við illvígan sjúkdóm. Á þessari stundu er erfitt að hugsa um það að afi komi ekki aftur. Minningarnar streyma nú í huga okkar systranna frá því að við vorum að leika okkur hjá afa og ömmu á Sunnuveginum, og þar sem afi tók oft þátt í gleðinni með okkur. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 138 orð

Kjartan Gíslason - viðb

Okkur systkinin langar með nokkrum orðum að kveðja afa okkar, Kjartan Gíslason. Í huga okkar er minning um glaðværan og hlýjan mann sem ætíð hafði tíma fyrir okkur. Fjölskyldan var honum mikils virði og börnin voru greinilega í huga hans hornsteinn hennar. Eftir að ævistarfinu lauk tók hann að smíða leikföng, handa barnabörnunum, sem sýndi barngæsku hans í verki. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 411 orð

Kjartan Gíslason - viðb

Afi Kjartan, afi Kjartan hefur hljómað í mín eyru undanfarinn áratug. Og þeir eru fjórir synir mínir sem hafa látið þessi orð hljóma. Oft með vissri eftirvæntingu. Líka með glettni og gáska. Alltaf með væntumþykju og virðingu. Og alltaf var kallinu fjörlega svarað og yfirleitt með smá sprelli. Það var tuskast, kitlað, sprellað, leikið. Það var mikið líf og mikil gleði. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 296 orð

Kjartan Gíslason - viðb

Með söknuði kveð ég afa Kjartan sem nú er farinn frá okkur eftir að hafa átt við erfið veikindi að stríða. Ég var mikið hjá afa og ömmu og á ég margar góðar minningar um hann. Afi var sérstaklega barngóður og hændust börn mikið að honum. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 269 orð

Kjartan Gíslason - viðb

Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 1049 orð

Kjartan Gíslason - viðb

Við andlát Kjartans, tengdaföður míns, leita tvær minningar sterkar á huga minn en aðrar, og báðar eru frá upphafi okkar kynna. Ég hitti þau fyrst, Þóru og Kjartan, kvöldið fyrir þjóðhátíð 1971. Þá höfðum við Ásta þekkst í þrjá mánuði. Það var hásumar, byrjað að rökkva á kvöldin og Eyjaseiðurinn togaði. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 101 orð

Kjartan Gíslason - viðb Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinirnir kveðja vininn sinn látna, er

Elsku afi okkar. Við og fjölskyldur okkar viljum með þessum línum þakka þér fyrir allt og allt. Nú ertu kominn á góðan stað til Rúnu dóttur þinnar og við geymum hlýjar og góðar minningar um þig í hjörtum okkar. Guðrún Gyða, Sigurður Ingi,Þóra Kristín og Kjartan IngiHauksbörn. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 1306 orð

Kristjón Ólafsson

Ekki er á reiðu hvar byrja á eða enda, þegar festa skal á blað minningar um mann, sem ég hef þekkt náið í nær því þrjá aldarfjórðunga. Langt er frá því, að fölva hafi slegið á fyrstu kynni mín við Magðalenu og Kristjón, er þau heimsóttu foreldra mína í Stykkishólmi sumarið 1919, og ég þá senn átta ára. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 468 orð

Kristjón Ólafsson

Afi minn. Loksins eftir langa ævi ertu kominn til betri heima, til ömmu og sonar þíns Hilmars og annarra ástvina þinna. Ég veit að þú þráðir hvíldina, því um það varst þú búinn að tala við mig fyrir rétt rúmu ári. Þær minningar sem ég geymi um þig ná aftur um tæp 40 ár. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 278 orð

KRISTJÓN ÓLAFSSON

KRISTJÓN ÓLAFSSON Kristjón Ólafsson var fæddur 20. ágúst 1893 í Lárkoti í Eyrarsveit á Snæfellsnesi. Hann andaðist á Landspítalanum 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingigerður Þorgeirsdóttir, ættuð úr Kolbeinsstaðahreppi, og Ólafur Björn Þorgrímsson, kynjaður úr Eyrarsveit. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 196 orð

ÓLÖF MARKÚSDÓTTIR

Ólöf Markúsdóttir frá Dísukoti í Þykkvabæ fæddist í Hákoti í Þykkvabæ hinn 27. desember 1909. Hún lést á dvalarheimilinu Lundi á Hellu 2. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Katrín Guðmundsdóttir frá Skarði í Þykkvabæ, f. 23.08. 1883, d. 17.10. 1957, og Markús Sveinsson frá Vatnskoti í Þykkvabæ, lengst af bóndi í Dísukoti í Þykkvabæ, f. 02.04. 1879, d. 26. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 380 orð

Ólöf Markúsdóttir - viðb

Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur hið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur. (Úr Hávamálum). Í dag verður kvödd móðursystir mín Ólöf Markúsdóttir frá Dísukoti í Þykkvabæ. Bolludagar eru ávallt tilhlökkunarefni ungu fólki og þannig var það um mig ungan snáða í Skipasundinu. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 286 orð

Sigurþór Helgason

Það er með mikilli sorg og söknuði sem ég kveð hann afa minn Sigurþór Helgason. Þegar ég vissi í hvað stefndi hélt ég að ég væri búin að sætta mig við það, en þegar mér var tilkynnt um andlát hans vissi ég að svo var ekki. Elsku afi, það eru svo margar minningar sem rifjast upp fyrir mér á svona stundu. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 187 orð

SIGURÞÓR HELGASON

SIGURÞÓR HELGASON Sigurþór Helgason var fæddur 19. febrúar 1913 á Háreksstöðum í Norðurárdal. Hann lést í Sjúkrahúsi Akraness aðfaranótt 4. apríl. Foreldrar hans voru Ingibjörg Skarphéðinsdóttir og Helgi Þórðarson. Sigurþór var næst elstur sex systkina auk þess sem hann átti hálfsystur búsetta í Kaliforníu. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 112 orð

VALDIMAR PÉTURSSON

Valdimar Pétursson, Hraunsholti, Garðabæ, fæddist á Setbergi í Garðahreppi 15. júlí 1902. Hann lest á St. Jósefsspítala 30. marz síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ástríður Einarsdóttir, ættuð úr Mýrdal í V-Skaftafellssýslu, og Pétur Ólafsson ættaður úr Kjós og Þingvallasveit. Börn þeirra auk Valdimars, Kristín, f. 22.10. 1904, d. 18.9. 1976, Ólafur, f. 17.1. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 74 orð

Valdimar Pétursson - viðb

Afi minn, við þökkum þær ljúfu stundir sem við höfum átt saman í Hraunsholti síðustu árin. Þær verða okkur alltaf kærar. Við skulum gleyma grát og sorg: gott er heim að snúa. Láttu þig dreyma bjarta borg, búna þeim er trúa. Sofinn er fífill fagr í haga, mús undir mosa, már á báru. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 267 orð

Valdimar Pétursson - viðb

Góður og gegn þegn er genginn. Leiðin var löng, stundum býsna ströng, en hann var af þeim meiði, þeim styrka íslenska stofni, sem í dag er fáséðari og brokkgengari en á öndverðri öldinni. Lífshlaup hans einkenndist af algengum aldamótaþankagangi hans kynslóðar og grundvallaðist á einföldum meginreglum sem hann lærði að virða, eflaust með móðurmjólkinni, Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 235 orð

VILBORG HÁKONARDÓTTIR

Vilborg Hákonardóttir, fæddist í Merkinesi í Höfnum 1. júní 1917. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 3. apríl síðastliðinn. Vilborg fluttist til Vestmannaeyja átta ára gömul með foreldrum sínum, Hákoni Kristjánssyni, f. 9. janúar 1889, d. 21. apríl 1970, og Guðrúnu Vilhelmínu Guðmundsdóttur, f. 5. ágúst 1884, d. 1. júní 1968. Vilborg var yngst þriggja systkina. Meira
11. apríl 1995 | Minningargreinar | 72 orð

Vilborg Hákonardóttir - viðb Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs

Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. Héðan skal halda, heimili sitt kveður, heimilis prýðin í hinsta sinn. Síðasta sinni sárt er að skilja, en heimvon góð í himininn. (V. Meira

Viðskipti

11. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 189 orð

Barma sér yfir styrk marksins

ÞRJÚ stórfyrirtæki í Þýzkalandi hafa barmað sér yfir áhrifum umrótsins á gjaldeyrismörkuðum heims á útflutning fyrirtækjanna. Fyrirtækin, Porsche, Lufthansa og Hugo Boss, segja að hækkun marksins gagnvart dollar og öðrum evrópskum gjaldmiðlum sé farin að skaða samkeppnishæfni þeirra. Meira
11. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 131 orð

Breytingar á flugi Cargolux

VIKULEGT fraktflug Cargolux frá Lúxemborg til Íslands og þaðan til Bandaríkjanna færðist yfir á miðvikudaga í stað sunnudaga frá og með 29. mars. Áfangastaðir Cargolux í fluginu frá Íslandi til Bandaríkjanna verða með breytingunni, Kennedy flugvöllur í New York og Houston í Texas. Meira
11. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 299 orð

Sala til varnarliðs gefin frjáls

SAMNINGAR um kaup varnarliðsins á vöru og þjónusta verða gefnir frjálsir skv. tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Öllum sem áhuga hafa á slíkum viðskiptum verður gefinn kostur á að taka þátt í útboðum, uppfylli þeir ákveðin efnisleg skilyrði. Meira
11. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 265 orð

Um 0,1% verðhjöðnun frá því í marsmánuði

VÍSITALA neysluverðs í aprílmánuði reyndist vera 171,8 stig og lækkaði um 0,1% frá því í marsmánuði. Þetta samsvarar um 1,4% verðhjöðnun á einu ári. Vísitala gildir til verðtryggingar í maí. Lækkun vísitölunnar má rekja til 2,2% lækkunar á markaðsverði húsnæðis sem hafði í för með sér 0,2% lækkun á vísitölu neysluverðs. Meira

Íþróttir

11. apríl 1995 | Íþróttir | 232 orð

ALAN Shearer,

ALAN Shearer, landsliðsmiðherji hjá toppliði Blackburn, var kjörinn leikmaður ársins í Englandi af leikmönnum úrvalsdeildarinnar um helgina. Kenny Dalglish, stjóri Blackburn - sem sjálfur fékk nafnbótina á árum áður - afhenti Shearer viðurkenningargripinn í hófi á sunnudag. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 559 orð

Arnór Gunnarsson sterkur á heimavelli

ARNÓR Gunnarsson var sigursæll á heimavelli sínum á Skíðamóti Íslands á Ísafirði. Hann sigraði í svigi á laugardaginn og um leið í alpatvíkeppni því hann varð þriðji í stórsviginu á föstudag. Hann bætti síðan öðrum sigri í safnið er hann varð fyrstur í alþjóðlega svigmótinu á sunnudaginn og síðan bronsverðlaunum fyrir samhliðasvig sem var síðasta keppnisgrein landsmótsins. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 70 orð

Asíumeistaramótið Haldið í Peking. Úrslitaleikir á laugardag:

Haldið í Peking. Úrslitaleikir á laugardag: Einliðaleikur karla: 7-Park Sung-woo (Suður Kóreu) sigraði 5-Sun Jun (Kína) 15-8 15-8 Einliðaleikur kvenna: 3-Ye Zhaoying (Kína) sigraði Yao Yan (Kína) 11-2 11-0 Tvíliðaleikur karla: 2-Cheah Soon Kit/Yap Kim Hock (Malasíu) sigraði 5-Huang Zhanzhong/Jiang Xin (Kína) 15-1 Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 272 orð

Auður lofaði skóla- stjóranum gulli

Auður Ebenezerdóttir, göngukona frá Ísafirði, var að vonum ánægð með sigurinn í göngu kvennna á landsmótinu á sunnudag. "Ég varð að sigra því annars hefði ég fengið skammir frá skólastjóranum og skólafélögunum," sagði Auður eftir sigurinn í 7,5 km göngu með hefðbundinni aðferð. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 67 orð

Ágætt hjá Halldóri og Hjalta

TVEIR íslenskir karatemenn kepptu á Opna hollenska meistaramótinu um helgina. Halldór Svavarsson vann tvær fyrtu glímurnar en tapaði fyrir Þjóðverjanum Uysal í þriðju glímu. Hjalti Ólafsson byrjaði einnig mjög vel og vann fyrstu glímuna mjög örugglega. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 109 orð

Ásgeir hefur valið Chilefaranna

ÁSGEIR Elíasson, landsliðsþjálfari, hefur valið sextán leikmenn sem fara til Chile, þar sem leikið verður gegn Chilemönnum í Temuco 22. apríl. Átta leikmenn sem leika með erlendum liðum, eru í landsliðshópnum: Guðni Bergsson, Bolton, Rúnar Kristinsson, Örgryte, Hlynur Birgisson, Arnór Guðjohnsen og Hlynur Stefánsson, Örebro, Þorvaldur Örlygsson, Stoke, Eyjólfur Sverrisson, Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 161 orð

Bjarni alltaf erfiðastur Ver

Vernharð Þorleifsson frá KA á Akureyri telst sigurvegari Íslandsmótsins með sigri í tveimur flokkum. "Stefnan var að sjálfsögðu að halda mínum hlut og vinna allt, enda væri engin ástæða til að mæta á svona mót nema það væri á hreinu. Bjarni var erfiðastur, ekki endilega að hann sé sterkastur, heldur er þetta bara Bjarni - og baráttan ekki síst á sálrænu nótunum. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 219 orð

Búinn að gleyma hve þetta er erfitt

Bjarni Friðriksson, júdókappi - besti Íslendingurinn í þessari íþróttagrein í fjöldamörg ár - var með á mótinu um helgina. Hann sagðist hafa ákveðið að skella sér í slaginn á síðustu stundu og tók þátt í opna flokknum, en síðasta Íslandsmót sem hann tók þátt í var 1993. "Ég er hættur og hef ekki keppt nema þrisvar síðan eftir Íslandsmótið 1993. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 597 orð

Crenshaw í þann græna

BANDARÍKJAMAÐURINN Ben Crenshaw sigraði á fyrsta stórmóti ársins í golfi, US Masters keppninni sem fór fram á Augusta National vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Crenshaw lék hringina fjóra á 274 höggum, - fjórtán höggum undir pari og einu höggi færra en helsti keppinauturinn Davis Love III. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 316 orð

Daníel sýndi læriföður sínum í tvo heimana

DANÍEL Jakobsson, sem keppir fyrir Ólafsfjörð, sýndi læriföður sínum, Einari Ólafssyni, í tvo heimana í 30 km göngunni á sunnudaginn. Hann var rúmlega tveimur mínútum á undan Einari. "Ég hefði aldrei getað sætt mig við að tapa fyrir Einari," sagði Daníel sem varð jafnframt sigurvegari í göngutvíkeppni. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 267 orð

Dómararnir í sviðsljósinu

ÞAÐ mæddi mikið á dómurunum í úrslitakeppninni í körfuknattleik. Eins og undanfarin ár hafa þeir komist vel frá flestum leikjunum þó svo menn verði að sjálfsögðu aldrei sammmála þeim um hvern einasta dóm. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 433 orð

DRAGOSLAV Stepanovic,

DRAGOSLAV Stepanovic,þjálfari knattspyrnuliðsins Bayer Leverkusen í Þýskalandi, sem nýlega framlengdi samning sinn við félagið til þriggja ára, var rekinn á föstudag. Liðið hafði tapað fimm síðustu heimaleikjum í deildinni. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 99 orð

Einar bikarmeistari

EINAR Ólafsson frá Ísafirði varð bikarmeistari SKÍ 1995 í göngu karla, en það er sameiginlegur árangur úr bikarmótum vetrarins. Hann hlaut samtals 85 stig, en 25 stig eru gefin fyrir sigur í hverju móti. Haukur Eiríksson, Akureyri, varð annar með 80 stig og Kristján Hauksson, Ólafsfirði, þriðji með 73 stig. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 103 orð

Einar bikarmeistari

11. apríl 1995 | Íþróttir | 192 orð

EM heyrnarlausra

Ísland - Danmörk19:20 Mörk Íslands: Bernharð Guðmundsson 6, Olgeir Jóhannesson 4, Hjálmar Pétursson 4, Jón Baran 2, Georg Einarsson 1, Jóhann Ágústsson 1, Jóel Einarsson 1. Ísland hafði yfir 17:12 þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik, en þá gerðu Danir 8 mörk í röð og breyttu stöðunni í 17:20. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 580 orð

Er NjarðvíkingurinnÍSAK TÓMASSONákveðinn í að hætta í körfuboltanum?Þetta voru síðustu stigin

ÍSAK Tómasson, bakvörður Íslandmeistara Njarðvíkur í körfuknattleik, tryggði liði sínu sigur í Grindavík á laugardaginn er hann skoraði af miklu öryggi úr tveimur vítaskotum er 17,4 sekúndur voru eftir af framlengingunni. Ísak er Njarðvíkingur í húð og hár, fæddist þar í maí 1964 og verður því 31 árs eftir tæpan mánuð og hefur þrívegis klæðst íslenska landsliðsbúningnum. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 577 orð

Everton burstaði Tottenham

EVERTON burstaði Tottenham, 4:1, á Elland Road í Leeds á sunnudaginn er liðin mættust í undanúrslitum bikarkeppninnar ensku. Í hinum undanúrslitaleiknum var framlengt og náði Manchester United að jafna í tvígang gegn Crystal Palace (1:1 og 2:2) þannig að liðin mætast á nýjan leik á morgun á Villa Park. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 113 orð

Evrópumót unglinga

Evrópumót unglinga, 18 ára og yngri, haldið í Nitra í Slóvakíu. Ísland - Austurríki2:3 Vigdís Ásgeirsdóttir tapaði fyrir Verena Fastenbauer 12/9, 4/11, 8/11. Haraldur Guðmundsson tapaði fyrir Christop Radinger 6/15, 6/15. Vigdís og Brynja Pétursdóttir unnu Fastenbauer og Hagleitner 15/9, 7/15, 18/14. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 223 orð

EYSTEINN Þorvaldsson

ANTJE Muller sigraði í þeim tveimur flokkum sem hún keppti í og fékk afhent verðlaun fyrir - en forráðamenn Júdósambandsins fengu úr því skorið í gær Antje gæti ekki orðið Íslandsmeistari, þar sem hún er þýskur ríkisborgari og hefur aðeins búið hér í tvö ár. Antje verður því að skila verðlaununum. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 338 orð

Ég er farin að þekkja þessa titla

ÁSTA S. Halldórsdóttir frá Ísafirði stal senunni á Skíðamóti Íslands að þessu sinni eins og reyndar mörg undanfarin ár. Hún hafði mikla yfirburði og sigraði í öllum greinunum; svigi, stórsvigi, alpatvíkeppni og samhliðasvigi. "Ég er farin að þekkja þessa titla ágætlega. Ég er mjög ánægð. Það gekk allt upp hjá mér," sagði Ásta sem hefur unnið alls 20 Íslandsmeistaratitla síðan 1987. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 535 orð

Fyrsti titill HK-stúlkna í augsýn

NÝTT ævintýri virðist vera í uppsiglingu í Kópavoginum eftir að HK-stúlkur skelltu deildarmeisturum Víkings í þriðja leik liðanna um íslandsmeistaratitilinn í Víkinni í gærkvöldi. Það þurfti fjórar hrinur til að gera út um leikinn en hann stóð yfir í 94. mínútur. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 83 orð

Get ekki annað en verið ánægður "ÉG

"ÉG GET ekki annað en verið ánægður núna. Þetta er búið að vera langt og erfitt tímabil. Grindavík er með gott lið og gott að vinna það í þessum leik því það er aldrei að vita hvernig sjöundi leikurinn hefði farið ef skotmennirnir þeirra hefðu farið í gang. Þessir leikir hafa verið erfiðir í úrslitunum og miklar sveiflur hjá liðunum. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 176 orð

Gott mót á nýju svæði

Björn Helgason, mótstjóri Skíðamóts Íslands, var ánægður með framkvæmd mótsins. "Ég get ekki verið annað en ánægður með mótahaldið miðað við það að við erum á nýju svæði í Tungudal. Ég held að það sé einnig samdóma álit keppenda. Við erum með gott starfsfólk sem kann til verka og eins lék veðrið við okkur. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 61 orð

Helgi Sigurðsson fótbrotnaði

HELGI Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, ristarbeinsbrotnaði á æfingu hjá Stuttgart á laugardaginn. Helgi lenti í samstuði við félaga sinn og missteig sig illa á vinstri fæti. Hann verður frá æfingum í átta vikur og leikur því ekki meira með Stuttgart á keppnistímabilinu. Helgi var fluttur strax á sjúkrahús og skorinn upp - hann verður útskrifaður af sjúkrahúsinu á morgun. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 322 orð

HK-menn bestir en bíða með að fagna titlinum

LEIKMENN HK unnu Þróttara í þriðja sinn í úrslitakeppninni á sunnudagskvöldið og hefðu að öllu eðlilega átt að fagna Íslandsmeistaratitlinum þá um kvöldið í þriðja skiptið á þremur árum en kæra Þróttar - sem lögð var fram vegna þess að þeir telja Bandaríkjamanninn Andrew Hancock hafa verið ólöglegan með HK í fyrsta leik liðanna - frestaði hátíð HK um sinn. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 95 orð

Ísfirðingar sigursælir á Ísafirði

ÍSFIRÐINGAR voru sigursælir á Skíðamóti Íslands sem lauk á Ísafirði á sunnudaginn. Heimamenn unnu til ellefu gullverðlauna af þeim 18 sem í boði voru. Ásta S. Halldórsdóttir var sigursælust allra keppenda mótsins, varð fjórfaldur meistari. Hún hefur nú unnið alls 20 Íslandsmeistaratitla frá því 1987 og er óumdeilanlega fremsta skíðakona Íslands frá upphafi. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 59 orð

Íslandsmótið

Keilulandssveitin hefur tvo vinninga gegn einum KR a í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn, karla. Keilulandssveitin vann þriðju viðureignina 2289:2194 (706:746, 761:702, 822:728). PLS tryggði sér þriðja sætið með því að vinna Þröst í tveimur leikjum. Þegar fimm umferðir eru búnar í úrslitakeppni 3. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 208 orð

Íslandsmótið Íslandsmótið í júdó. Haldið í íþróttahúsi Seljaskó

Íslandsmótið í júdó. Haldið í íþróttahúsi Seljaskóla, laugardaginn 8. apríl 1995. KONUR - 61 kg flokkur 1. Berglind Ólafsdóttir, Ármanni, 2. Halla Lárusdóttir, Ármanni. - 66 kg flokkur 1. Antje Muller, Ármanni, 2. Gígja Gunnarsdóttir, Ármanni, 3. Hulda Ólafsdóttir, Ármanni. Opinn flokkur 1. Antje Muller, Ármanni, 2. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 215 orð

JÓN Kr. Gíslason

JÓN Kr. Gíslason þjálfari Keflvíkinga spáði því fyrir Morgunblaðið fyrir úrslitaleikina að Njarðvíkmyndi sigra í sex leikjum, 4:2, eins og síðar kom á daginn. ÁRANGUR liðs Njarðvíkur í vetur er með ólíkindum. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 21 orð

Lokahóf á morgun

11. apríl 1995 | Íþróttir | 160 orð

NBA-deildin Leikir aðfararnótt laugardags:

Leikir aðfararnótt laugardags: Boston - Philadelphia91:81 Washington - Charlotte93:98 Detroit - Orlando104:94 Chicago - Cleveland97:88 Atlanta - Indiana102:90 Dallas - Minnesota111:94 Milwaukee - New Jersey107:92 Portland - Houston127:10 LA Lakers - Utah113:90 Leikir aðfararnótt Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 497 orð

NJARÐVÍK »Íslandsmeistararnirhafa náð einstökumárangri í körfubolta

Njarðvíkingar vörðu Íslandsmeistaratitil sinn í körfuknattleiknum um helgina, lögðu Grindvíkinga í sjötta úrslitaleiknum og sigruðu þar með 4:2. Árangur hinna grænklæddu Njarðvíkinga hefur verið með eindæmum, ekki aðeins í vetur heldur allar götur frá árinu 1981, eða í 15 ár. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 179 orð

Norskur sigur

Norsku stúlkurnar, Trude Gimle og Trine Bakke, skiptu með sér gullverðlaununum í alþjóðlegu svigmótunum Icelandair Cup sem fór fram samhliða Skíðamóti Íslands á laugardag og sunnudag. Gimle sigraði á laugardag og var þá rúmlega sekúndu á undan Ástu Halldórsdóttur, sem varð önnur. Bakke varð í þriðja sæti og Sigríður Þorláksdóttir frá Akureyri fjórða. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 871 orð

Ótrúlegir drengir!

NJARÐVÍK varð á laugardaginn Íslandsmeistari í körfuknattleik í níunda sinn á fjórtán árum. Njarðvíkingar unnu Grindvíkinga 86:93 í framlengdum leik í Grindavík og unnu þar með í fjórum leikjum af sex. Leikurinn var æsispennandi og fjörugur og alveg nákvæmlega eins og úrslitaleikir eiga að vera. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | -1 orð

Rondey líklega áfram

Miklar líkur eru á því að Rondey Robinson leiki áfram með Njarðvíkurliðinu en hann hafði lýst því yfir að hann hefði hug á því að reyna fyrir sér í Evrópu. Hann var að ljúka fimmta keppnistímabilinu með Njarðvík og eru menn þar mjög ánægðir með vinnuna sem hann skilar. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 71 orð

Rúnar útnefndur maður leiksins

RÚNAR Kristinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, var útnefndur maður leiksins, eftir sigurleik Örgryte gegn Norrköping, 2:1, í Gautaborg í gærkvöldi. 3000 áhorfendur sáu Rúnar eiga stórleik - stjórna liði sínu eins og herforingi - skora sigurmarkið eftir glæsilegan einleik, en áður hafði hann lagt upp jöfnunarmarkið. Rúnar fékk fjóra af fimm mögulegum í einkun hjá blaðinu Expressen. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 472 orð

Sigurvegarinn komin fimm mánuði á leið

ERFIÐUR foli og ólétta var engin fyrirstaða fyrir Brynju S. Birgisdóttur til þátttöku í keppninni um Morgunblaðsskeifuna á Hvanneyri á sunnudag. Brynja sem er frá Gufudal í Hveragerði gerði sér lítið fyrir og sigraði á folanum Ögra sem er frá Steinum, undan Kóp og Kötlu frá sama stað. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 163 orð

Skammvinn gleði hjá Vilhelm

SVIGIÐ á laugardag var nokkuð sögulegt. Akureyringurinn Vilhelm Þorsteinsson var með besta tímann eftir báðar umferðir og fagnaði vel "sigri" er hann kom í markið. En sú gleði var skammvinn því hann var dæmdur úr leik fyrir að sleppa porti. Vilhelm var ekki alveg sáttur við það. "Ég sleppti ekki, ég trúi því ekki," sagði hann og lagði inn kæru. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 597 orð

Skíðafærið er vandamálið á Íslandi

LANDLIÐSÞJÁLFARINN Zbigniew Kaminski var á Ísafirði og fylgdist með landsmótinu. Hann sagði að mótið hafi tekist nokkuð vel en var ekki ánægður með skíðafærið í brautunum. "Það er mikilvægt að brekkurnar séu vel undirbúnar og það háði bestu skíðamönnunum nokkuð og þá sérstakleg Kristni," sagði Kaminski. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 392 orð

Skíðamót Íslands

Svig kvenna: 1. Ásta Halldórsdóttir, Ísafirði1.20,44 (40,05 - 40,39)2. Sigríður Þorláksdóttir, Akureyri1.26,75 (43,03 - 43,72)3. Hallfríður Hilmarsdóttir, Akureyri1.32,83 (44,58 - 48,25)4. Kristín H. Halfdánardóttir, Ólafsfirði1.36,67 (48,73 - 47,94)5. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 321 orð

"TIGER" Woods

"TIGER" Woods hlaut sérstök verðlaun fyrir besta skor áhugamanns á bandaríska meistaramótinu (US Masters). Woods sem er aðeins nítján ára gamall mátti ekki vera að því að bíða eftir verðlaunaafhendingunni heldur flaug til Kaliforníu strax eftir hringinn. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 244 orð

Torínó skellti Juventus

Juventus mátti þola tap, 1:2, fyrir nágrannaliðinu Torínó. Ruggiero Rizzitelli skoraði bæði mörk Torínó - fyrra markið kom eftir að Juventus, hafði leikið í 715 mín. án þess að fá á sig mark. Paolo Sousa, miðvallarspilari Juventus, var rekinn af leikvelli og Vialli gat ekki leikið vegna meiðsla - verður frá keppni í mánuð. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 82 orð

Tvöfalt hjá Ísfirðingum

ÍSFIRÐINGAR unnu tvöfalt í 15 km göngu pilta 17-19 ára með hefðbundinni aðferð á sunnudaginn. Hlynur Guðmundsson varð fyrstur, tæpri mínútu á undan félaga sínum, Arnari Pálssyni. Gísli Harðarson, sigurvegari í 10 km göngunni á fimmtudag, varð þriðji og um fimm mínútum á eftir Hlyni, sem varð jafnframt sigurvegari í göngutvíkeppni, þ.e.a.s. samanlögðum árangri úr göngunum tveimur. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 104 orð

UMFG - UMFN86:93

Íþróttahúsið í Grindavík, sjötti úrslitaleikur liðanna um Íslandsmeistaratitilinn, laugardaginn 8. apríl 1995. Njarðvíkingar tryggðu sér meistaratitilinn, unnu samtals 4:2. Gangur leiksins: 4:0, 4:4, 10:4, 29:20, 29:29, 36:29, 40:35, 40:49, 44:49, 50:51, 52:59, 61:61, 76:72, 78:75, 78:78, 80:80, 83:82, 83:87, 86:89, 86:93. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 255 orð

Vanurþessu

TEITUR Örlygsson jafnaði metin fyrir Njarðvíkinga með glæsilegri þriggja stiga körfu þegar 12 sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma, og var það ekki í fyrsta skipti sem hann gerir þetta. "Nei, ég hef gert þetta nokkrum sinnum áður, sérstaklega í vetur. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 162 orð

Var þreyttur enákvað að þrauka

Ég var orðinn mjög þreyttur en ákvað að þrauka út tímann. Hann var líka orðinn kraftlaus en hafði meiru að tapa," sagði Sævar Sigursteinsson úr KA, Íslandsmeistari í -65 kílóa flokki, við Morgunblaðið um úrslitaviðureign sína gegn Íslandsmeistara síðustu tveggja ára, Vigni G. Stefánssyni úr Ármanni. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 635 orð

Vernharð tvöfaldur meistari annað árið í röð

JÚDÓMENN héldu sitt 25. Íslandsmót í Seljaskóla og voru úrslit, sem oft áður, flest eftir bókinni. Engu að síður mátti sjá skemmtilegar viðureignir enda mikil barátta í flestum þyngdarflokkum. Vernharð Þorleifsson frá KA varði titla í -95 kílóa og opnum flokki. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | -1 orð

"Við erum ískýjunum"

Valur Ingimundarson Njarðvíkingur "Við erum ískýjunum"Við erum í skýjunum núna. Við sýndum hvers við erum megnugir í þessum leik. Þetta var spennuleikur en við héldum alltaf rónni og við fórum ekki út í neina vitleysu. Meira
11. apríl 1995 | Íþróttir | 321 orð

Vilhelm hreppti gullið í síðustu grein

VILHELM Þorsteinsson frá Akureyri og Ásta S. Halldórsdóttir frá Ísafirði urðu Íslandsmeistarar í samhliðasvigi, sem var síðasta grein 54. Skíðamóts Íslands sem lauk á Ísafirði á sunnudaginn. Vilhelm mætti Kristni Björnssyni frá Ólafsfirði í úrslitum. Þeir fóru aðeins eina ferð því Kristinn krækti fyrir stöng og hætti og þar með var Vilhelm meistari. Meira

Úr verinu

11. apríl 1995 | Úr verinu | 338 orð

Seiðaskiljur á öllum úthafsrækjuveiðum

REGLUGERÐ sjávarútvegsráðuneytisins um bann við rækjuveiðum í ákveðnu hólfi í Kolluál án seiðaskilju tók gildi í gærkvöldi. Ástæðan er mikið af smáýsu á rækjuslóðinni. Í togararalli Hafrannsóknastofnunar kom í ljós að mikið var að smáþorski á rækjumiðunum fyrir norðan. Því hefur verið ákveðið að flýta áformum um notkun seiðaskilju og frá 1. Meira
11. apríl 1995 | Úr verinu | 444 orð

Veiðarnar borga sig ekki

ÚTGERÐARMENN á Snæfellsnesi eru afar óánægðir með þá ákvörðun að gera notkun seiðaskilju að skilyrði fyrir rækjuveiðum í Kolluál. Einn þeirra sagði í gær að með þessu væri grundvellinum kippt undan rækjuveiðum bátanna því bolfiskurinn sem kæmi með í rækjutrollið væri forsenda veiðanna. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

11. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 251 orð

Yfirlit: Um

Yfirlit: Um 500 km suðvestur af Vestmannaeyjum er 970 mb lægð á hreyfingu norðaustur. Minnkandi lægðardrag er fyrir norðaustan land. Skammt norður af Nýfundnalandi er 990 mb vaxandi lægð sem hreyfist allhratt norðaustur. Spá: Norðvestlæg átt, víða stinningskaldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.