Greinar sunnudaginn 30. apríl 1995

Forsíða

30. apríl 1995 | Forsíða | 96 orð

Buðu Íransstjórn tæki til smíði kjarnavopna

ÆÐSTI maður kjarnorkurannsókna í Rússlandi, Viktor Míkhajlov, hét Írönum því í janúar að þeim yrðu seld tæki til að auðga úran svo að nota mætti það í kjarnavopn, að sögn bandaríska dagblaðsins The New York Timesí gær. Meira
30. apríl 1995 | Forsíða | 308 orð

Stórfótur blekking? PRÓ

PRÓFESSOR Loren Coleman í Maine hefur kannað steypumót sem gerð voru af sporum hins víðfræga Stórfótar, risavaxins dýrs í mannslíki, í Bluff Creek í Kaliforníu árið 1958. Áhugamenn og skrímslafræðingar hafa talið að um fjarskyldan ættingja Snjómannsins ógurlega í Himalajafjöllum sé að ræða. Meira
30. apríl 1995 | Forsíða | 265 orð

Vill kasta þjóðnýtingarhugmyndum fyrir róða

UM eitt þúsund ráðamenn í Verkamannaflokknum breska komu saman í London í gær á aukafund til að ræða tillögu flokksleiðtogans, Tonys Blairs, um að gerbreyta gömlu stefnuskrárákvæði um að stefnt skuli að þjóðnýtingu atvinnufyrirtækjanna. Talið var fullvíst að fundarmenn myndu samþykkja tillöguna með miklum meirihluta. Meira
30. apríl 1995 | Forsíða | 43 orð

(fyrirsögn vantar)

/Morgunblaðið/Árni Sæberg 1.300 söngfuglar FJÖRUTÍU íslenskir barnakórar með 1.300 börnum hafa undanfarna daga stillt saman strengi sína og raddbönd á Landsmóti íslenskra barnakóra í Kópavogi. Meira

Fréttir

30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 124 orð

1. maí hátíðarhöld í Reykjavík

EINS og undanfarin ár munu Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík, Bandalag starfsmanna ríkis og bæja og Iðnnemasamband Íslands standa saman að hátíðarhöldum í tilefni 1. maí, baráttudags verkalýðsins. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 999 orð

Atvinnuleysi ógnar þeim sem lögðu grunn að velferðarríkinu

ATVINNULEYSI er nú með því mesta sem við höfum kynnst. Síðustu ár hefur það verið landlægt og langvarandi. Atvinnuleysi hefur snert flestar fjölskyldur beint eða óbeint. Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum sem fá ekki vinnu. Fullfrískt fólk á besta aldri fær ekki vinnu. Atvinnuleysi ógnar þeim, sem lögðu grunninn að velferðarríkinu. Atvinnuleysi er skömm. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 143 orð

Áhrif tölvuvæðingar á námsgreinar skólanna

ANNA Kristjánsdóttir prófessor flytur miðvikudaginn 3. maí kl. 16.15 fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands. Fyrirlesturinn nefnist: Hver eru áhrif tölvuvæðingar á námsgreinar skólanna? Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 738 orð

Baráttan við atvinnuleysið helsta málið

Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins er á morgun, 1. maí, og segir Björn Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasambands Íslands, að dagurinn sé enn sem fyrr mjög mikilvægur fyrir verkalýðshreyfinguna í heild. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 328 orð

Beingreiðslum varið til verðlækkana

MINNI sala hefur verið á kindakjöti undanfarna mánuði en sömu mánuði síðustu ár. Til að mæta minnkandi sölu hefur samstarfshópur um sölu á lambakjöti ákveðið að verja hluta af beingreiðslum til markaðsaðgerða. Hluta þess fjár sem er til ráðstöfunar á þessu ári var varið til að lækka verð á birgðum frá fyrra ári, en um 55 milljónir króna eru til reiðu til ýmissa verðlækkana. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 478 orð

Beinþynning er vaxandi heilbrigðisvandamál

BEINÞYNNING er vaxandi heilbrigðisvandamál, m.a. vegna fjölgunar aldraðra, en afleiðingar beinþynningar koma einkum fram í beinbrotum hjá fullorðnu fólki, aðallega konum. Nokkrir læknar hafa tekið saman rit um beinþynningu, um orsakir hennar, greiningu og meðferð. Efnt var til fundar með fulltrúum fjölmiðla hjá Landlæknisembættinu á föstudag þar sem fjallað var um beinþynningu. Meira
30. apríl 1995 | Miðopna | 1825 orð

Biðin langa Er forsjárdeila Sophiu Hansen og Halims Al komin á byrjunarreit? Páll Þórhallsson veltir því fyrir sér hvernig á því

SINS OG kunnugt er hefur Sophia Hansen í fimm ár reynt að ná fram rétti sínum í Tyrklandi eftir að eiginmaður hennar fyrrverandi, Halim Al, fór með dætur þeirra tvær, Rúnu og Dagbjörtu, héðan frá Íslandi. Ekki sér enn fyrir endann á þessari löngu og þrotlausu baráttu móðurinnar. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 215 orð

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands fyrir vikuna 30. apríl ­ 7. maí 1995: Þriðjudagur 2. maí. Á vegum málstofu í stærðfræði heldur Kristján Jónasson, Raunvísindastofnun, fyrirlestur um mat á endurkomutíma snjóflóða. Gamla Loftskeytastöðin, kl. 10.30. Allir velkomnir. Miðvikudagur 26. apríl. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 226 orð

Dagbók Háskóla Íslands

30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 177 orð

Félagsmenn sæki hátíðahöld í öðrum bæjarfélögum

STJÓRN Starfsmannafélags Hafnarfjarðar, STH, hefur hvatt félagsmenn sína til að taka þátt í 1. maí-hátíðahöldum í öðrum bæjarfélögum þar sem félaginu hafi "fyrirvaralaust verið hent út úr samstarfi verkalýðsfélaganna" í Hafnarfirði, eins og segir í yfirlýsingu frá félaginu. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 446 orð

Fréttayfirlit

Gerður hefur verið kaupsamningur um kaup ráðandi meirihluti í Íslenska útvarpsfélaginu á nær öllu hlutafé minnihlutans fyrir rúmlega milljarð króna. Meirihlutinn ræður nú yfir um 95% hlutafjár. Bandaríska fyrirtækið Oppenheimer Inc. annast fjármögnun samningsins. Framhaldsaðalfundi ÍÚ var frestað á föstudag til 27. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 89 orð

Frú Evelyn Stefánsson Nef á Íslandi

FRÚ Evelyn Stefánsson Nef, ekkja Vilhjálms Stefánssonar landkönnuðar, kom til Íslands í gærmorgun í boði Vigdísar Finnbogadóttur, forseta Íslands. Evelyn sagðist við komuna til landsins vera þreytt eftir langt ferðalag en hún væri mjög spennt að heimsækja land Vilhjálms Stefánssonar. Sigríður H. Jónsdóttir, deildarsérfræðingur á skrifstofu forseta Íslands, tók á móti henni í gær. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 635 orð

Grimsby verður aftur fremsta fisksöluborgin í Bretlandi

"MÉR finnst hafa orðið miklar framfarir í Reykjavík á síðustu árum og greinilegt að borgaryfirvöld hafa tekið þá stefnu að ráðast í ýmsar framkvæmdir einmitt í kreppunni til að milda áhrif hennar enda hefur atvinnuleysi hér verið mun minna en til dæmis hjá okkur í Grimsby," segir Alec Bovill, borgarstjóri í Grimsby á Englandi, sem hér var í heimsókn á dögunum ásamt konu sinni, Frances Ann Bovill, Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 864 orð

Heilaskaði sjaldnar tengdur fæðingum

NÝLEG rannsókn á heilaskaða nýbura sýnir fram á að heilaskaði verður mun sjaldnar vegna súrefnisskorts í fæðingu en talið var. Rannsóknin tók til 54.000 fæðinga og reyndust 189 börn heilasködduð. Aðeins 20% sködduðu barnanna höfðu eitt eða fleiri einkenni um súrefnisskort í fæðingu og aðeins í 9% tilvika gat ekkert annað skýrt heilaskaðann. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 93 orð

Hvítbláinn fannst í kjallara

EINTAK af hvítblánum, gömlum íslenskum fána, fannst í kjallara Laufásvegar 43, húsnæði sem Reykjavíkurborg keypti með öllu innbúi af erfingjum Vigfúsar Guðmundssonar frá Engey. Hefur Árbæjarsafn í hyggju að gera húsið að safni. Að sögn Hrefnu Róbertsdóttur borgarminjavarðar er hér um merkilegan fund að ræða, þar sem enginn hvítbláinn er til í eigu Árbæjarsafns. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 98 orð

Hvítbláinn fannst í kjallara

30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 110 orð

Kaffisala Kristniboðsfélags kvenna

ÁRLEG kaffisala Kristniboðsfélags kvenna í Reykjavík verður mánudaginn 1. maí í Kristniboðssalnum á Háaleitisbraut 58, 3. hæð, frá kl. 14 til 19 síðdegis. Samband íslenskra kristniboðsfélaga rekur umfangsmikið kristniboðsstarf í Eþíópíu og Kenýju og starfar fjöldi Íslendinga á þess vegum. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 66 orð

Lést í bíl veltu

TVÍTUGUR maður úr Þorlákshöfn beið bana í bílveltu á Þorlákshafnarvegi á föstudagskvöld. Slysið varð um 200 metrum sunnan við mót Þorlákshafnarvegar og Ölfusvegar. Maðurinn, sem var einn á ferð, missti bíl sinn út í kant og kastaðist út þegar bíllinn valt. Hann var talinn látinn þegar að var komið örskömmu síðar. Ekki er unnt að greina frá nafni hans að svo stöddu. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 47 orð

Lést í vélsleðaslysi

MAÐURINN sem lést í vélsleðaslysi við Akureyri á föstudag hét Gunnar Örn Williamsson, 21 árs gamall. Gunnar Örn var fæddur 12. janúar 1974. Hann var til heimilis að Víðilundi 1 í Garðabæ og lætur eftir sig foreldra og tvö systkini. Gunnar Örn Williamsson. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 48 orð

Lést í vélsleðaslysi

30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 264 orð

Lítil veiði í Síldarsmugunni

LÍTIL veiði var í Síldarsmugunni en þrjú íslensk skip voru þar ein skipa að veiðum í renniblíðu í gær, Kap, Júpíter og Sunnuberg. Ólafur Einarsson skipstjóri á Kap VE sagði að það væri síld á blettum en hún stæði djúpt. Þó fékk Júpíter rúm 200 tonn af góðri síld í fyrradag. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 271 orð

Lítil veiði í Síldarsmugunni

30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 51 orð

Minningartónleikar á Sauðárkróki

TÓNLEIKAR verða haldnir í Sauðárkrókskirkju mánudaginn 1. maí klukkan 17. Sönghópurinn "Rómantíka" flytur lög eftir Eyþór Stefánsson, tónskáld á Sauðárkróki. Tónleikarnir eru haldnir til minningar um dóttur Eyþórs, Guðrúnu Eyþórsdóttur, organista. Undirleikari er sr. Gunnar Björnsson, stjórnandi frú Ágústa Ágústsdóttir. Auk sönghópsins kemur fram Björgvin Þórðarson, tenór. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 69 orð

Mokveiði krókabáta

AFLABRÖGÐ krókabáta á Snæfellsnesi hafa verið góð undanfarna daga. Þrír bátar í Ólafsvík komu í vikunni með 2,7 tonn eftir daginn sem er óvenjulega góð veiði. Grundfirskir bátar fengu mokveiði í Kolgrafarfirði, stóran og góðan þorsk. Trillur fengu þar allt upp í 2 tonn. Línubátar frá Ólafsvík hafa einnig verið í góðri veiði og komið með allt að fimm tonn af steinbít. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 70 orð

orlákshöfn Lést í bíl veltu

30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 93 orð

Ógnaði manni með byssu

MAÐUR var handtekinn og færður í fangageymslur lögreglunnar í Reykjavik í fyrrinótt eftir að skot hafði hlaupið úr byssu sem hann ógnaði manni með. Lögregla var kvödd að húsi við Nökkvavog á fjórða tímanum um morguninn. Þar hafði tveimur mönnum lent saman og annar að sögn ógnað hinum með byssu. Skot hljóp úr byssunni í sama mund og sá sem ógnað var bægði frá sér hlaupinu. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 97 orð

Ógnaði manni með byssu

30. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 313 orð

Óvæntur sigur Jospins

30. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 309 orð

Óvæntur sigur Jospins LIONEL Jospin, frambjóðandi

Óvæntur sigur Jospins LIONEL Jospin, frambjóðandi sósíalista, sigraði óvænt í fyrri umferð frönsku forsetakosninganna og hlaut 23,3% atkvæða. Næstur kom gaullistinn Jacques Chirac, borgarstjóri í París og fyrrverandi forsætisráðherra, með 20,8%. Munu þeir tveir keppa um embættið í seinni umferðinni sem verður á sunnudag. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 107 orð

Penninn víkur fyrir tölvunni

30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 104 orð

Penninn víkur fyrir tölvunni

HÓPI nemenda, sem eru að ljúka stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands, var í gærmorgun leyft að taka ritgerðarpróf sín í íslensku á tölvur. Að sögn Guðrúnar Egilson, deildarstjóra í íslensku við Verzlunarskólann, er þetta í fyrsta skipti sem nemendur fá að skrifa prófritgerðir inn á tölvur, Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 276 orð

Rekstur hefst í Litháen í sumar

STEFNT er að því að ný dreypilyfjaverksmiðja í Litháen í meirihlutaeigu íslenskra aðila hefji starfsemi í júlí í sumar. Stofnkostnaður verksmiðjunnar er áætlaður 650 milljónir króna en hlutaféð er 208 milljónir. Þar af eiga Lyfjaverslun Íslands hf. og Íslenska heilsufélagið hf. um tvo þriðju hluta en annað hlutafé er í eigu litháískra og sænskra aðila. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 234 orð

Rennsli frá jöklum eykst um 25-75%

HLÝNA mun á Íslandi um 0,3 gráður á hverjum tíu árum næstu 100 ár, eða að meðaltali um 3 gráður fram til ársins 2090, að því er veðurfræðingar telja líklegast. Rennsli frá jöklunum mun af þessum völdum aukast um 25-75%. Þetta eru niðurstöður í norræna samstarfsverkefninu "Veðurfarsbreytingar og orkuframleiðsla". Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 494 orð

Spila bridds og gera M¨ullers-æfingar

"ÉG HEF ekki gert handarvik í mörg ár og geri ekki heldur á afmælisdaginn," segir Þorbjörg Sigríður Jónsdóttir, Laugateigi 5, sem er 100 ára í dag. Jafnaldri hennar er Halldór Guðjónsson, sem lengi var skólastjóri í Vestmannaeyjum. Hann segist spila þrisvar í viku og ætli að gera það eins lengi og hann geti. Fylgist með fréttum Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 141 orð

thafskarfinn gefur sig ekki

30. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 264 orð

Tvær flugvélar skotnar niður

SKÆRULIÐAR úr hreyfingu Tamíla-tígranna skutu niður tvær vélar flughers Sri Lanka í gær og á föstudag og fórust samtals 90 manns, að sögn talsmanna hersins í gær. Vélarnar voru skotnar niður með flugskeytum. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 345 orð

Um 200 hjúkrunarfræðingar hætta Erfiðleikar gætu orðið á sjúkrahúsum á landsbyggðinni eftir mánuð Um 200 hjúkrunarfræðingar hóta

UM 200 hjúkrunarfræðingar sem starfa við sjúkrahús á landsbyggðinni hóta að hætta störfum 1. júní nk. Ástæðan er sú að sérsamningi við þá um staðaruppbót hefur verið sagt upp. Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra sagði í vikunni að hún hefði áhyggjur af stöðu mála. Hún segist ekki hafa haft tíma til að skoða alla þætti málsins. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 108 orð

Uppskeruhátíð Dansskóla Hermanns Ragnars

UPPSKERUHÁTÍÐ Dansskóla Hermanns Ragnars verður haldin mánudaginn 1. maí á Hótel Íslandi og hefst kl. 14. Hátíðin hefst á nemendasýningu sem allir nemendur skólans taka þátt í en í kjölfar hennar fylgir innanskólakeppni DHR. Vegleg verðlaun verða í boði, m.a. verður Hermannsbikarinn veittur því pari sem hefur hæst samanlögð stig úr standard og suður-amerískum dönsum. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 139 orð

Úthafskarfinn gefur sig ekki

LÍTIL veiði hefur verið á úthafskarfamiðum á Reykjaneshrygg frá því um miðjan apríl. Örn Eiríkur Ragnarsson skipstjóri á Haraldi Kristjánssyni segir að dæmi séu um að skip hafi hætt veiðum og farið á heimamið. Meira
30. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 157 orð

Varað við einangrunarhyggju

GEORGE Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, varaði í gær væntanlega frambjóðendur í forsetakosningunum á næsta ári við því að styðja einangrunarhyggju í alþjóðamálum. Bandaríkin hafa fækkað mjög í herliði sínu í Evrópu og margir telja að síðustu hermennirnir verði kallaðir heim innan fárra ára. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 1257 orð

Vaxandi bjartsýni í byggingariðnaði

Umræða um breytt húsbréfakerfi skilar sér út á markaðinn Vaxandi bjartsýni í byggingariðnaði Verktakar vona að samdráttarskeiðið í byggingariðnaði sé á undanhaldi. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 195 orð

Veðurfréttum í RÚV breytt

30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 190 orð

Veðurfréttum í RÚV breytt

BREYTINGAR verða gerðar á veðurfréttum Veðurstofu Íslands sem fluttar eru í Ríkisútvarpinu frá og með 2. maí nk. Breytingarnar felast að megininntaki í því að veðurspá verður skipt upp í þrjá flokka. Flutt verður almenn stutt landveðurspá, ítarleg landveðurspá eftir spásvæðum og sjóveðurspá. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 168 orð

Viðgerð hefuur tafist vegna veðurs

VIÐGERÐ á Kantat sæsímastrengnum hefur tafist verulega, þar sem slæmt veður og sjólag hefur gert viðgerðaskipi erfitt fyrir. Jón Þóroddur Jónsson, yfirverkfræðingur Pósts og síma, sagði í samtali við Morgunblaðið að óvíst væri hvenær viðgerð lyki, en vonast væri til að það yrði innan einnar til tveggja vikna. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 65 orð

Vídalínskirkja vígð í Garðabæ

VÍDALÍNSKIRKJA í Garðabæ verður vígð við hátíðlega athöfn í dag, sunnudag, klukkan 14. Ólafur Skúlason, biskup Íslands, vígir kirkjuna, en auk hans þjóna við athöfnina séra Bragi Friðriksson, sóknarprestur, séra Bjarni Þór Bjarnason, héraðsprestur, og séra Örn Bárður Jónsson, fræðslustjóri. Kór kirkjunnar og skólakór Garðabæjar syngja við athöfnina. Skúli H. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 64 orð

Þjóðskjalasafn fær sal í Safnahúsi

ÞJÓÐSKJALASAFNIÐ mun á næstunni taka í notkun lestrarsalinn í Safnahúsinu við Hverfisgötu fyrir gesti safnsins, og að sögn Ólafs Ásgeirssonar þjóðskjalavarðar er sennilegt að safnið hafi salinn til umráða næstu 3-5 ár. Í safnahúsinu er auk annarrar aðstöðu þegar fyrir hendi lestrarsalur Þjóðsjalasafnsins sem tekur 17 manns í sæti, og í stóra lestrarsalnum er aðstaða fyrir 36 gesti. Meira
30. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 599 orð

Þörf fyrir samstöðu sú sama nú og áður

NÚ 1. maí verða verkalýðssinnar um heim allan að sameinast um málefni dagsins af endurnýjuðum þrótti. Þörfin fyrir það afl og þann styrk sem vex af samstöðu launafólks er sú sama í dag og áður í sögu verkalýðshreyfingarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

30. apríl 1995 | Leiðarar | 2460 orð

MARGT BENDIR TIL þess, að eins konar viðskiptastríð sé skollið á

MARGT BENDIR TIL þess, að eins konar viðskiptastríð sé skollið á í landinu. Þessa dagana standa yfir hörð átök um Fiskiðjusamlagið á Húsavík. Fyrirtækið, sem er að meirihluta til í eigu bæjarsjóðs Húsavíkur, hefur ákveðið að auka hlutafé um 100 milljónir króna. Íslenzkar sjávarafurðir hf. Meira
30. apríl 1995 | Leiðarar | 584 orð

TÍMAMÓTARÆÐA ÁRNA VILHJÁLMSSONAR

TÍMAMÓTARÆÐA ÁRNA VILHJÁLMSSONAR æða Árna Vilhjálmssonar, prófessors og stjórnarformanns Granda hf., á aðalfundi fyrirtækisins sl. föstudag, markar tímamót í umræðum landsmanna um fiskveiðistefnuna. Í ræðu sinni sagði Árni Vilhjálmsson m.a. Meira

Menning

30. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 151 orð

Á réttri hillu í lífinu

ALVEG síðan Chazz Palminteri skrifaði handrit myndarinnar "A Bronx Tale" og fór með stórt hlutverk í myndinni á móti Robert De Niro, hefur leiðin legið upp á við í Hollywood. Hann stal senunni í aukahlutverki kvikmyndarinnar Bullets Over Broadway á síðasta ári og var tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir vikið. Meira
30. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 153 orð

Á réttri hillu í lífinu

30. apríl 1995 | Menningarlíf | 65 orð

Árnesingakórinn

30. apríl 1995 | Menningarlíf | 61 orð

Árnesingakórinn ÁRNESINGAKÓRINN í Reykjavík heldur sína árlegu vortónleika í Langholtskirkju í dag, sunnudag, kl. 16. Efnisskrá

ÁRNESINGAKÓRINN í Reykjavík heldur sína árlegu vortónleika í Langholtskirkju í dag, sunnudag, kl. 16. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt, innlend lög og erlend, kaflar úr söngleikjum o.fl. Stjórnandi kórsins er Sigurður Bragason, undirleikari Þóra Fríða Sæmundsdóttir og á þverflautu leikur Jóhanna Þórisdóttir. Meira
30. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 151 orð

Barþjónar með Íslandsmót í kokkteilum

EINU sinni á ári koma meðlimir Barþjónaklúbbsins saman og halda Íslandsmót í lögun sætra kokkteila. Að þessu sinni var keppnin haldin á Hótel Íslandi á sunnudaginn var. Í fyrsta sæti varð Þorkell Freyr Sigurðsson, barþjónn á Hótel Íslandi, með drykkinn Frey, sem samanstendur af 3 cl af Finlandia Cranberry, 2 cl Parfiet Amour De Kuyper, Meira
30. apríl 1995 | Menningarlíf | 104 orð

"Bær í byrjun aldar"

30. apríl 1995 | Menningarlíf | 101 orð

"Bær í byrjun aldar" BYGGÐASAFN Hafnarfjarðar opnar sýninguna "Bær í byrjun aldar" í Smiðjunni, Strandgötu 50, í dag, sunnudag

BYGGÐASAFN Hafnarfjarðar opnar sýninguna "Bær í byrjun aldar" í Smiðjunni, Strandgötu 50, í dag, sunnudag kl. 16. Á sýningunni er fjöldi muna er voru notaðir við dagleg störf fólksins í Firðinum um aldamótin síðustu og er leitast við að varpa ljósi á hvernig lífi þetta fólk lifði. Meira
30. apríl 1995 | Menningarlíf | 134 orð

Dúettar í Vestmannaeyjum

30. apríl 1995 | Menningarlíf | 130 orð

Dúettar í Vestmannaeyjum

TVÆR söngkonur, þær Ágústa Sigrún Ágústsdóttir og Harpa Harðardóttir, halda tónleika í Safnaðarheimilinu í Vestmannaeyjum á morgun, mánudag 1. maí, kl. 20.30. Þær luku söngkennaraprófi frá Söngskólanum í Reykjavík sl. vor. Meðleikari þeirra á tónleikunum er Kolbrún Sæmundsdóttir. Meira
30. apríl 1995 | Menningarlíf | -1 orð

Elísabet og Gyða með sýningu

ELÍSABET Sigurgeirsdóttir og Gyða Ölvisdóttir halda um þessar mundir myndlistarsýningu á Hótel Blönduósi og sýna samtals 57 myndir. Myndir Elísabetar eru fyrst og fremst blek- og þurrpastelteikningar og að hennar sögn eru myndirnar glaðlegar og "fíguratívar". Myndir Gyðu eru aðallega krítarmyndir en nokkrar myndanna eru gerðar með olíu og akrýllitum svo og silki. Meira
30. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 100 orð

Enn syngur vornóttin

30. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 95 orð

Enn syngur vornóttin

SÖNGKVARTETTINN Út í vorið hélt tónleika í Íslensku óperunni síðastliðið sunnudagskvöld. Söngkvartettinn skipa Einar Clausen, Halldór Torfason, Þorvaldur Friðriksson og Ásgeir Böðvarsson. Undirleikari var Bjarni Þór Jónatansson píanóleikari. Meira
30. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 258 orð

Gangnastemmur og hagyrðingar á Norðlenskri sveiflu

SKAGFIRÐINGAR og Húnvetningar voru áberandi á Hótel Íslandi þegar þar var haldið söng- og skemmtikvöldið Norðlensk sveifla á dögunum. Söngfólk og skemmtikraftar beggja vegna Vatnsskarðs skemmtu sér vel með gestum á Norðlensku sveiflunni. Skemmtunin hófst með því að Geirmundur Valtýsson veislustjóri kynnti söngdagskrá "fjölskyldutríósins" Konnbræðra. Meira
30. apríl 1995 | Myndlist | -1 orð

"Hin þríeina gyðja"

Opið alla daga frá 14-18. Til 7. maí. Aðgangur ókeypis. FYRIR ári héldu tvær listakonur sjálfstæðar og aðgreindar sýningar í sölum Listmunahússins í Hafnarhúsinu, sem báðar höfðu sitthvað til síns ágætis. Þó vöktu myndverk gerð í bleiugas sérstaka athygli mína, einkum við sérstakt skuggaspil og reyndist höfundurinn vera Ingibjörg Hauksdóttir. Meira
30. apríl 1995 | Menningarlíf | 123 orð

30. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 126 orð

Í skugga stóra bróður

30. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 121 orð

Í skugga stóra bróður

ÞAÐ ERU sjálfsagt ekki margir sem tóku eftir því að á ævintýralegu hlaupaferðalagi Forrests Gumps um Bandaríkin var hann ekki alltaf leikinn af Tom Hanks heldur leysti Jim Hanks stundum stóra bróður sinn af hólmi. Jim Hanks leggur stund á leiklist eins og bróðir hans, þótt hann hafi ekki náð jafnlangt. Meira
30. apríl 1995 | Tónlist | 375 orð

Ísland Ísland! Ég vil syngja

Einsöngvari: Sigrún Hjálmtýsdóttir Píanóleikari: Anna Guðný Guðmundsdóttir Stjórnandi: Friðrik S. Kristinsson Langholtskirkja, miðvikudaginn 26. apríl, 1995. ÞAÐ hefur ekki orðið mikil breyting á efnisvali Karlakóranna, síðan Sigurður Þórðarson stofnaði Karlakór Reykjavíkur fyrir 69 árum. Meira
30. apríl 1995 | Menningarlíf | 665 orð

Íslenskir tónar í í Álaborg

ÞAU liggja eins og flugur veiðimannsins í sérsmíðuðu boxi. Þau hafa hvert sína sál, hvert sinn persónuleika. Ég hef stundum velt því fyrir mér hvort þau fyrir einleikaranum fái nokkurn tíman nafn eins og flugurnar. Fyrir mér eru þau bara, og heita, klarínettublöð. Meira
30. apríl 1995 | Menningarlíf | 696 orð

Jörvagleði í Dölum

JÖRVAGLEÐI", menningar- og listahátíð Dalamanna, var haldin dagana 19.­23. apríl með fjölbreyttri dagskrá að vanda. Jörvagleði er annað hvert ár og hefur svo verið síðan 1977. Jörvagleði hin forna var aflögð árið 1707 að skipun Jóns Magnússonar sýslumanns, vegna lauslætis og spillingar, en Jörvagleði okkar daga er með öðrum hætti. Meira
30. apríl 1995 | Myndlist | 321 orð

Pappírsstunga

Opið þriðjudaga til laugardaga frá 13-18, sunnudaga frá kl. 14-18, til 10. maí. Aðgangur ókeypis. FLESTIR munu nú þekkja til bútasaumsteppa, en það er mjög merkileg og háþróuð grein amerískrar alþýðulistar. Meira
30. apríl 1995 | Menningarlíf | 57 orð

Patrick Huse í Hafnarborg

ÞAU LEIÐU mistök urðu við vinnslu menningarblaðs Morgunblaðsins í gær, að röng mynd var birt með grein Jóhanns Hjálmarssonar Lifandi og mennsk auðnum norska listmálarann Patrick Huse, sem nú sýnir landslagsmálverk sín í Hafnarborg. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum og birtir hér rétta mynd af listmálaranum við eitt verka hans í Hafnarborg. Meira
30. apríl 1995 | Menningarlíf | 65 orð

rjár sellósvítur

30. apríl 1995 | Menningarlíf | 159 orð

Skólalúðrasveit og djass

TVENNIR tónleikar verða haldnir í Hafnarborg á morgun mánudag 1. maí. Djasstónleikar verða haldnir á vegum Tónlistarskóla Hafnarfjarðar kl. 17 og vortónleikar skólalúðrasveitar Tónlistarskólans verða kl. 20. Á djasstónleikunum koma fram nokkrir kennarar við skólann og leika djass. Meira
30. apríl 1995 | Menningarlíf | 192 orð

Teppa- og málverkauppboð

GALLERÍ Borg ­ antík heldur teppauppboð, þriðjudaginn 2. maí. Uppboðið fer fram í húsnæði verslunarinnar í Faxafeni 5 kl. 20.30. Um 60 handofin teppi og mottur verða á uppboðinu af ýmsum stærðum og gerðum og er verðmatið allt frá 15.000 uppí 350.000. Teppauppboð eru þekkt víða erlendis, en þetta er í fyrsta sinn sem slíkt uppboð fer fram hérlendis. Meira
30. apríl 1995 | Menningarlíf | 110 orð

Vortónleikar hjá Drengjakór Laugarneskirkju

Í VOR lýkur 5. starfsári Drengjakórs Laugarneskirkju. Kórinn hefur starfað af miklum krafti í vetur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar og hélt m.a. tvenna jólatónleika fyrir fullu húsi. Í kórnum eru 32 drengir á aldrinum 9­15 ára víðs vegar af höfuðborgarsvæðinu. Að auki starfar við kórinn undirbúningsdeild yngri drengja. Um síðastliðin jól kom út fyrsti geisladiskur með kórnum. Meira
30. apríl 1995 | Menningarlíf | 91 orð

Vorvaka

30. apríl 1995 | Menningarlíf | 89 orð

Vorvaka Í TILEFNI af 40 ára afmælis Kópavogskaupstaðar 11. maí nk. ætlar Norræna félagið þar í bæ að standa fyrir dagskrá í dag

Í TILEFNI af 40 ára afmælis Kópavogskaupstaðar 11. maí nk. ætlar Norræna félagið þar í bæ að standa fyrir dagskrá í dag sunnudaginn 30. apríl kl. 17.30 í Listasafni Kópavogs. Norræna félagið á vinabæi á öllum Norðurlöndunum og einnig á Grænlandi, Færeyjum og á Álandseyjum. Meira
30. apríl 1995 | Menningarlíf | 63 orð

Þrjár sellósvítur GUNNAR Kvaran sellóleikari leikur þrjár sellósvítur eftir Bach í Grindavíkurkirkju í dag, sunnudag, kl. 20.30.

GUNNAR Kvaran sellóleikari leikur þrjár sellósvítur eftir Bach í Grindavíkurkirkju í dag, sunnudag, kl. 20.30. Hann mun kynna verkin hvert fyrir sig áður en hann leikur þau. Á þessum tónleikum verður til sölu geisladiskur sem kom út um jólin með leik Gunnars og Hauks Guðlaugssonar organleikara og mun allur ágóði af sölu hans renna til Styrktarsamtaka krabbameinssjúkra barna. Meira

Umræðan

30. apríl 1995 | Velvakandi | 703 orð

Eigi víkja ­ Sókn er besta vörnin

Eigi víkja ­ Sókn er besta vörnin Jóni Rafni Valdimarssyni: ÞANN 24. mars sl. hleypti Junior Chamber félagið Nes af stokkunum átak sem ber yfirskriftina "Eigi víkja - Sókn er besta vörnin!". Meira
30. apríl 1995 | Velvakandi | 499 orð

EIRIHLUTI þjóðarinnar hefur, eins og landnámsmaðurinn Ing

EIRIHLUTI þjóðarinnar hefur, eins og landnámsmaðurinn Ingólfur Arnarson forðum daga, kosið búsetu á Reykjavíkur-Reykjanes-svæðinu. Landnám hófst hér, að því talið er, um 870. Sextíu af hverjum hundrað Íslendingum búa á þessum landskika ellefu öldum síðar. Víkverji veltir vöngum yfir því, hvað gefi þessum landskika gildi, annað en mannfjöldinn. Meira
30. apríl 1995 | Velvakandi | 31 orð

LEIÐRÉTT Morgunblaðinu urðu

Morgunblaðinu urðu á þau mistök, þegar viðtalið við unga fiðuleikarann Sigurð Bernharðsson var birt hér í blaðinu sl. fimmtudag, að Sigurður var sagður Bjarnason. Beðist er afsökunar á þessu nafnabrengli. Meira
30. apríl 1995 | Velvakandi | 1190 orð

Samstilling lífs og efnis í alheimi

ÞORSTEINN Þorsteinsson lífefnafræðingur, sem er ásamt Samúel D. Jónssyni ritstjóri að bókinni Dr. Helgi Pjeturss. Samstilling lífs og efnis í alheimi mun vera manna ólíklegastur til að setja neitt fram um vísindaleg efni, sem hann gæti ekki staðið við, ef á reyndi. Þetta er ekki aðeins af því hvernig maður er gerður, heldur líka hvernig hann er settur. Meira

Minningargreinar

30. apríl 1995 | Minningargreinar | 932 orð

Guðríður Árný Þórarinsdóttir

Guðríður er horfin södd lífdaga. Hún hélt upp á áttræðis afmælið sitt fyrir skömmu á heimili dóttur sinnar umvafin fjölskyldu og vinum. Hún var fín að vanda og glöð. Það var gott að gleðjast með glöðum og gott að njóta glæsilegra veislufanga. Gott að hitta gamla vini frá árunum á Hjallaveginum. Best af öllu var þó sú ástúð sem afmælisbarnið naut hjá börnum sínum, mökum þeirra og barnabörnum. Meira
30. apríl 1995 | Minningargreinar | 224 orð

GUÐRÍÐUR ÁRNÝ ÞÓRARINSDÓTTIR

GUÐRÍÐUR ÁRNÝ ÞÓRARINSDÓTTIR Guðríður Árný Þórarinsdóttir var fædd í Borgarnesi 1. febrúar 1915. Hún lést á dvalarheimilinu Skjóli við Kleppsveg 23. apríl sl. Guðríður var dóttir Þórarins Ólafssonar, trésmiðs í Borgarnesi, f. 10.5. 1885, d. 19.5. 1947, og konu hans Jónínu Kristínar Jónasdóttur, f. 10.8. 1887, d. 22.10. 1962. Meira
30. apríl 1995 | Minningargreinar | 345 orð

Guðríður Þórarinsdóttir

Í dag kveðjum við ömmu Guggu, Guðríði Þórarinsdóttur, hinstu kveðju og langar okkur systurnar að minnast hennar með nokkrum orðum. Ýmsar góðar minningar koma upp í hugann þegar við hugsum til baka. Það var gaman að koma í heimsókn á Hjallaveginn til ömmu og oft gistum við hjá henni um helgar, bara af því að það var svo spennandi. Meira
30. apríl 1995 | Minningargreinar | 422 orð

Guðríður Þórarinsdóttir

Mig langar með nokkrum orðum að minnast tengdamóður minnar. Guðríður Árný Þórarinsdóttir, eða Gugga eins og hún var oftast kölluð, var fædd í Borgarnesi. Hún ólst þar upp hjá foreldrum sínum ásamt tveimur yngri bræðrum, Tyrfingi, sem lést fyrir réttum 10 árum og Sigurbirni, sem lést þann 9. mars sl. Alla tíð var mjög kært með þeim systkinum öllum og fjölskyldum þeirra. Meira
30. apríl 1995 | Minningargreinar | 883 orð

Guðríður Þórarinsdóttir

Þegar ókunnir menn ryðjast inn til friðsælla fjölskyldna og setjast þar að veldur uppátækið ekki alltaf óblandinni ánægju. Þegar ég, sem þetta skrifar, hagaði mér á þennan hátt fyrir liðlega tveimur áratugum, átti ég því láni að fagna að hitta fyrir fjölskyldu sem lét þetta framtak mitt ekki á sig fá. Meira
30. apríl 1995 | Minningargreinar | 146 orð

Jóhanna Þóra Jónsdóttir

Jóhanna Þóra Jónsdóttir Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinirnir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Meira
30. apríl 1995 | Minningargreinar | 34 orð

JÓHANNA ÞÓRA JÓNSDÓTTIR

JÓHANNA ÞÓRA JÓNSDÓTTIR Jóhanna Þóra Jónsdóttir fæddist í Lækjarhúsum, Borgarhöfn í Suðursveit, hinn 22. apríl 1917. Hún lést í Landspítalanum 7. apríl sl. Útför Þóru fór fram 18. apríl sl. frá Fella- og Hólakirkju. Meira
30. apríl 1995 | Minningargreinar | 185 orð

Oddur Sigurðsson

Andlát Odds Sigurðssonar bar hvorki brátt að né fyrr en þeir sem þekktu nokkuð til hans gátu búist við. Mig furðaði hins vegar oftlega á því hvað hann stóð lengi af sér árásir mannsins með ljáinn, jafn oft og sá leiði stríðsmaður lagði til atlögu við hann. Hann háði marga sjúkdómshildina, hafði jafnan betur þar til nú. Þrátt fyrir endurteknar sjúkrahúsalegur bugaðist hann aldrei. Meira
30. apríl 1995 | Minningargreinar | 318 orð

Oddur Sigurðsson

Mér brá illilega þegar sá fregnina um andlát Odds vinar míns í Morgunblaðinu en hann hafði verið hjá mér í sambandi við lyfjameðferð nokkrum dögum áður. Þá var hann glaður og hressilegur að vanda. Ég vissi að vísu að hann hafði alllengi átt við veikindi að stríða, meðal annars hjartabilun, sem ég geri ráð fyrir að hafi nú orðið honum að fjörtjóni. Meira
30. apríl 1995 | Minningargreinar | 699 orð

Oddur Sigurðsson

Frumkvöðlar eru fjöregg hverrar þjóðar. Um þá fjalla skólabækur með samblandi af virðingu og varúð. Virðingin er óskipt ef kapp fylgir forsjá. Það lærir enginn að verða frumkvöðull, slíkur eiginleiki er einfaldlega meðfæddur. Áræði, víðsýni, hröð ákvarðanataka og djörfung eru eiginleikar sem lýsa frumkvöðlum best. Meira
30. apríl 1995 | Minningargreinar | 397 orð

Oddur Sigurðsson

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta. Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. Meira
30. apríl 1995 | Minningargreinar | 855 orð

Oddur Sigurðsson

Elsku pabbi. Í mörg ár vissum við að kallið gæti komið, hvenær sem væri. Samt kom það okkur á óvart. Við vorum orðin svo vön að þú fengir ofurstyrk og hristir af þér veikindin. Um leið og ég þakka læknum og hjúkrunarfólki Landspítalans fyrir góða aðhlynningu, ber að þakka öllum þeim sem báðu fyrir þér. Ekki hvað síst henni Auði í Hvítasunnusöfnuðinum. Meira
30. apríl 1995 | Minningargreinar | 129 orð

ODDUR SIGURÐSSON

ODDUR SIGURÐSSON Oddur var fæddur í Reykjavík 1. ágúst. Hann lést á Landspítalanum 25. apríl sl. Oddur ólst upp í foreldrahúsum á Laugavegi 30. Foreldrar hans voru Herdís Jónsdóttir, ættuð úr Árnesþingi, og Sigurður Oddsson, skipstjóri og lóðs í Reykjavík. Meira
30. apríl 1995 | Minningargreinar | 149 orð

Snæþór Kristinn

Kveðja frá systur Ó, ástarfaðir vertu og vaktu yfir mér, svo leiðir mínar liggi beint í faðm þér. Og ljósið er lýsir veginn til þín, vakir og verður vonin mín. Er nótt og dagur mætast, þú verður hér, Er dauði og líf mætast, vertu hjá mér. Er nóttin dvín og dagur skín, þá ertu vonin mín. Meira
30. apríl 1995 | Minningargreinar | 342 orð

Snæþór Kristinn

Ég hringdi heim um hádegi 30. mars og heyrði að það var þungt yfir öllum heima. Þá bárust mér þær sorgarfréttir að þú elsku Snæþór frændi minn, værir dáinn. Hvílík sorg, hörmulegt slys, og þú ert dáinn. Svona ungur drengur í blóma lífsins aðeins að verða 21 árs. Eftir sitjum við ættingjar þínir, vinir og unnusta þín full af sorg. Þessu viljum við alls ekki trúa en því miður er þetta satt. Meira
30. apríl 1995 | Minningargreinar | 94 orð

Snæþór Kristinn

Flókið er lífið, fær ei maður skilið, föðurins tilgang, sem lengd þess réði. Finnum við enn, hve undra stutt er bilið, ekkert sem brúar, milli harms og gleði. Þó hjálpar sú von, að fyrir handan þilið, hittumst við enn, á morgunroðans beði. Meira
30. apríl 1995 | Minningargreinar | 145 orð

Snæþór Kristinn

Þegar kemur að kveðjustund kemur margt fram í hugann. Það er svo sárt að hugsa til þess að sjá þig ekki framar, aldrei aftur að tala saman við eldhúsborðið yfir kaffibolla, rifja upp barnsárin, góðar minningar og líka þær verri frá þeim tíma. Þú vildir alltaf vera fínn, hárið varð alltaf að vera snyrtilegt og allur þinn fatnaður líka. Meira
30. apríl 1995 | Minningargreinar | 53 orð

SNÆÞÓR KRISTINN

SNÆÞÓR KRISTINN Snæþór Kristinn var fæddur 30. apríl 1974. Hann lést 30. mars síðastliðinn. Móðir hans er Erla Oddsdóttir og faðir hans er Kristinn Kristinsson, og fósturfaðir Helgi Heiðar Georgsson. Hálfsystkin sammæðra eru: Bjarnheiður Stefanía og Þórarinn Elí. Unnusta hans er Þórey Bjarnadóttir. Meira
30. apríl 1995 | Minningargreinar | 2275 orð

Valgerður Tryggvadóttir

Með Valgerði Tryggvadóttur hverfur einn seinasti tengiliður og heimildarmaður um fyrstu starfsár Ríkisútvarpsins. Faðir hennar, Tryggvi Þórhallsson forsætisráðherra, átti mikinn þátt í mótun stofnunarinnar. Valgerður er komin á fimmtánda ár þegar útvarpið tekur til starfa. Sjálf ræðst hún þangað sem starfsmaður árið 1933 og gengur þar til margra verka af alúð og dugnaði. Meira
30. apríl 1995 | Minningargreinar | 27 orð

VALGERÐUR TRYGGVADÓTTIR

VALGERÐUR TRYGGVADÓTTIR Valgerður Tryggvadóttir fæddist á Hesti í Borgarfirði 21. janúar 1916. Hún lést í Landspítalanum 14. apríl síðastliðinn. Útför Valgerðar fór fram frá Dómkirkjunni 26. apríl. Meira
30. apríl 1995 | Minningargreinar | 620 orð

ÞORBJÖRG JÓNSDÓTTIR

Elskuleg tengdamóðir mín Þorbjörg Sigríður Jónsdóttir, Laugateig, 5 er 100 ára í dag. Hún fædddist í Papey 30. apríl 1895 og voru foreldrar hennar hjónin Sigríður Gróa Sveinsdóttir frá Hofi í Öræfum og Jón Jónsson frá Efriey í Meðallandi. Í Papey var Jón ráðsmaður á stórbúi Lárusar Guðjónssonar, sem var oft á ferðalögum svo forsjá búsins hvíldi mikið á ráðsmanni. Meira

Daglegt líf

30. apríl 1995 | Bílar | 293 orð

Álverð hækkar

ÁLVERÐ í heiminum hækkaði verulega á síðasta ári og var í ársbyrjun 1995 komið í 2.000 dollara tonnið. Bjarni Jónsson forstöðumaður rafmagnsdeildar Ísals, segir í grein í Ísaltíðindi að margir telji ástæður þessarar snöggu verðhækkunar á áli eftirspurnaraukningu frá bílaframleiðendum. Meira
30. apríl 1995 | Bílar | 299 orð

Álverð hækkar

30. apríl 1995 | Bílar | 59 orð

Benz í stórverslunum

ÖRBÍLLINN sem Mercedes-Benz smíðar í samvinnu við svissneska úraframleiðandann Swatch verður seldur eftir óhefðbundnum leiðum. Helmut Werner stjórnarformaður Mercedes útilokar til að mynda ekki að bíllinn verði seldur í fínni vöruhúsum og stórmagasínum. Einnig er rætt um að settar verði á stofn sérstakar söludeildir í tengslum við fyrirtæki sem nú þegar selja Mercedes. Meira
30. apríl 1995 | Bílar | 115 orð

B&L selur Avis þrjátíu Accent

BIFREIÐAR og landbúnaðarvélar hafa samið við bílaleiguna Avis um sölu á 30 Hyundai Accent bílum og verða þeir afhentir bílaleigunni eftir helgi. Þetta er stærsti einstaki sölusamningur sem B&L hefur gert, að sögn Péturs Péturssonar sölustjóra hjá B&L. Bílarnir eru fernra dyra með 1.300 rúmsentimetra vél. Meira
30. apríl 1995 | Bílar | 347 orð

Escort og Mondeo koma eftir helgi

30 BÍLAR af Ford gerð koma til landsins á morgun á vegum Brimborgar hf. og markar það nýtt upphaf að sölu á þessu þekkta bílamerki hér á landi, en eins og kunnugt er tók Brimborg nýlega við Ford-umboðinu af Globusi hf. Um næstu helgi ætlar Brimborg að efna til Ford-bílasýningar og auk eru um þessa helgi sýndir Daihatsu og Volvo. Meira
30. apríl 1995 | Bílar | 209 orð

Félag löggiltra bifreiðasala

ÞANN 28 febrúar síðastliðinn var stofnað Félag löggiltra Bifreiðasala og í framhaldi hefur félagið opnað þjónustusíma alla þriðjudaga milli kl. 15:00 - 17:00, sími 91-5888566. Í þennan þjónustusíma getur fólk hringt ef það hefur ástæðu til að ætla að hinn seldi hlutur, þ.e. bifreiðin, svarar ekki þeim kröfum sem til hans má gera samkvæmt samningi aðila. Starfsmaður er Björn Níelsson. Meira
30. apríl 1995 | Bílar | 61 orð

Framtíðarþróun rafbíla

NÝR greinaflokkur um framtíðarþróun rafbíla hefur göngu sína í blaðinu í dag. Greinarnar eru skrifaðar af Jóni Baldri Þorbjörnssyni bíltækniráðgjafa en hann sótti ISATA-ráðstefnuna í Aachen í Þýskalandi nýlega, en hún er árviss viðburður hjá áhugaaðilum um bíltækni og umferð. Í fyrstu grein af fjórum verður fjallað um leiðir til að draga úr aukinni loftmengun. Meira
30. apríl 1995 | Bílar | 815 orð

Leiðir til að draga úr aukinni loftmengun

ALÞJÓÐLEGA ISATA-ráðstefnan (International Symposium on Automotive Technology and Automation) er árviss viðburður hjá áhugaaðilum um bíltækni og umferð og var haldin 1994 í Aachen í Þýskalandi. Á ráðstefnunni var fjallað um flest það sem er bílum og umferð viðkomandi, þar á meðal orkugjafa og bifreiðir framtíðarinnar. Meira
30. apríl 1995 | Bílar | 310 orð

SBílasafn og forn-bílasala í GenfOPNAÐ hefur verið alþjóðlegt bílasafn

OPNAÐ hefur verið alþjóðlegt bílasafn í nýrri byggingu við Palexpo sýningarhöllina í Genf sem er rétt við flugvöll borgarinnar. Þarna getur að líta 400 bíla frá upphafi bílaaldar og fram í nútímann og þarna geta menn líka keypt fornbíla en sérstakt svæði verður ætlað til sýningar á bílum sem eru til sölu. Þá verður hluti byggingarinnar síðan notaður sem viðbót við sýningarhöllina. Meira
30. apríl 1995 | Bílar | 961 orð

Stratus frá Chrysler

STRATUS heitir nýjasti bíllinn frá Chrysler sem umboðið á Íslandi, Jöfur, kynnir um þessar mundir, en Stratus er rúmlega meðalstór bíll, kringum 30 cm stærri en Neon og 30 cm minni en Vision en báðar þær gerðir hafa verið til umfjöllunar á bílasíðum blaðsins. Meira
30. apríl 1995 | Bílar | 300 orð

VW örbíll - minni og ódýrari en Polo

VW hefur ákveðið að hefja fjöldaframleiðslu á ódýrum bíl í sama stærðarflokki og Fiat Cinquecento og Renault Twingo. Bíllinn kemur á markað 1997 sem 1998 árgerð. Bíllinn gengur nú undir nafninu EA-420 og er í raun smærri gerð af VW Polo. Hann á að kosta fjórðungi minna en Polo með sambærilegri vél. Meira
30. apríl 1995 | Bílar | 588 orð

Örbílasafn í Hildesheim

ÖRBÍLAR (sem á ensku kallast micro-car) voru algengari í Evrópu eftir síðari heimsstyrjöld en nokkru sinni áður. Eftir sex löng ár í stríði var orðin mikil þöf fyrir samgöngutæki en skortur var á hráefnum og tæknikunátta til smíði bíla var lítil. Örbílarnir voru neyslugrannir og kostuðu innan við helmings þess sem hefðbundnir bílar voru aðeins á færi örfárra efnamanna að kaupa. Meira

Fastir þættir

30. apríl 1995 | Fastir þættir | 176 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Ba

"Opið silfurstigamót". Deildin heldur opið silfurstigamót í Drangey, Stakkahlíð 17, föstudaginn 5. maí nk. stundvíslega kl.19.30. Þetta er eins kvölds tvímenningur. Spiluð eru forgefin spil. Mót þetta er haldið í tilefni af heimsókn spilara úr vesturbyggð til deildarinnar. Þátttöku þarf að tilkynna sem allra fyrst. Eftirtaldir taka á móti þátttökutilkynningum. Ólafur í s. Meira
30. apríl 1995 | Fastir þættir | 70 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Húnvetni

Nú er lokið tveimur kvöldum af þremur í firmakeppni félagsins. Hæsta skor yfir kvöldið fengu: Visa-Breiðholt: Halldór Magnússon - Guðjón Jónsson196 S.V. pípulagnir: Guðlaugur Nielsen - Anna G. Meira
30. apríl 1995 | Fastir þættir | 94 orð

Ferming í Landakotskirkju

FERMING í Dómkirkju Krists konungs, Landakoti, kl. 10.30. Prestur sr. Patrick Breen. Fermd verða: Agnes Guðmundsdóttir, Viðarrima 63. Ásta Soffía Pétursdóttir, Framnesvegi 56. Beata Kretovicová, Engihjalla 9, Kópav. Benedetto Valur Nardini, Mánagötu 3. Franz Eric Leósson, Sogavegi 38. Guðrún María Bjarnadóttir, Frostafold 58. Meira
30. apríl 1995 | Fastir þættir | 112 orð

Ferming í Landakotskirkju

Íþróttir

30. apríl 1995 | Íþróttir | 295 orð

2400 gírskiptingar í keppni

DAMON Hill getur vænst þess að skipta 2400 sinnum um gír í Imola kappakstrinum. Í hverjum hring má gera ráð fyrir um 40 gírskiptingum og ef það er margfaldað með 63, sem er fjöldi ekinna hringja í keppninni, fæst þessi ótrúlega tala. 220 mannastarfslið Meira
30. apríl 1995 | Íþróttir | 904 orð

Aldrei öruggur, hvorki í kappakstri né daglegu lífi

Hill tók óhappinu í síðustu keppninni í fyrra karlmannlega og vann sér hylli fyrir vikið meðal margra áhugamanna um kappakstur. Á nýbyrjuðu keppnistímabili hefur Hill þegar sigrað í öðrum kappakstrinum af þeim tveimur sem lokið er. Meira
30. apríl 1995 | Íþróttir | 248 orð

Reiðhöll risin í Glaðheimum

GUSTUR í Kópavogi vígði nýlega myndarlega reiðskemmu eða öllu heldur reiðhöll á svæði félagsins Glaðheimum. Framkvæmdir hófust fyrir um það bil ári síðan og var félaginu skilað húsinu fokheldu um mitt síðasta ár og voru framkvæmdir eftir það í höndum þess. Reiðhöllin er hin veglegasta að allri gerð. Meira
30. apríl 1995 | Íþróttir | 128 orð

Þorvaldur bestur og Lárus Orri vinsæll

ÞORVALDUR Örlygsson var á dögunum kjörinn knattspyrnumaður ársins hjá Stoke, annað árið í röð. Það er virt félag sem kallast City Vale sem stendur fyrir kjörinu en forseti þess er einn besti knattspyrnumaður allra tíma, Sir Stanley Matthews, fyrrum leikmaður með Stoke. Meira

Sunnudagsblað

30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 98 orð

10.000 höfðu séð Vinda fortíðar

ALLS höfðu um 10.000 manns séð Vinda fortíðar í Stjörnubíói eftir síðustu helgi. Þá höfðu um 4.000 manns séð Bardagamanninn og um 2.000 Mat, drykk, mann, konu. Næstu myndir Stjörnubíós eru Little Women" með Winona Ryder en hún byrjar 5. maí, Exotica" eftir Atom Egoyan og breski spennutryllirinn Shallow Grave", sem frumsýndur verður 3. júní. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 234 orð

Afkastamikil

BRIDGET Fonda sem fer með hlutverk Eleanor Lightbody í The Road to Wellville á nú að baki 23 kvikmyndir eftir aðeins átta ára feril sem kvikmyndaleikkona. Hún er fædd 27. janúar 1964 í Los Angeles, dóttir leikarans Peter Fonda og þar með barnabarn Henrys Fonda. Sambýlismaður hennar er leikarinn Eric Stoltz. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 238 orð

Afkastamikil

30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 1736 orð

A F T U R TIL F R A M T Í Ð A R

SNEMMA skipaði Bob Dylan sér í flokk helstu tónlistarmanna rokksins og í dag eru menn almenn sammála um að hann sé áhrifamesti tónlistarmaður bandarískrar rokksögu, þó lengi vel hafi meiningar verið deildar þar um. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 368 orð

Á heilsuhæli flögukóngsins

Íkvikmyndinni The Road To Wellville er sögð saga hins kostulega Dr. John Harvey Kellogg, föður kornflaganna og hnetusmjörsins, en hann var upp á sitt besta um síðustu aldamót. Kellogg var óþreytandi að vinna að þeirri lífsköllun sinni að leita leiða til að bæta heilsufar meðbræðra sinna. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 742 orð

Áhrif reynslulist-ans að koma í ljós Rúmt ár er liðið frá því að reynslusala á áfengi var hafin hjá ÁTVR. Verulegar breytingar

ÁHRIFA reynslulistakerfisins, sem tók gildi fyrir ári, er nú farið að gæta í verulegum mæli á hinu fasta vöruvali Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Tegundir, sem verið hafa í reynslusölu í átta mánuði og náð tilsettri sölu, færast yfir í allar verslanir en tegundir í fasta vöruvalinu, sem ekki hafa náð lágmarkssölu á sama tíma, detta út. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 418 orð

Björgvin og söngvakeppnin

FRAMUNDAN er söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva; mikil skrautsýning og umdeild. Íslendingar hafa ekki riðið feitum hesti frá þeirri keppni; yfirleitt siglt lygnan sjó um miðjuna, einu sinni lent á núllinu en besti árangur er fjórða sætið. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 1877 orð

BYRJAÐI STRAX MEÐ BOMBU

Jákub Jacobsen heitir geðþekkur ungur Færeyingur sem rekur stóra verslunarkeðju hér á landi. Rúmfatalagerinn heitir fyrirtækið og er um fjórar verslanir að ræða. Þrjár á höfuðborgarsvæðinu og ein á Akureyri. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 127 orð

Enn er KING kvikmyndaður

30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 123 orð

Enn er KING kvikmyndaður

STUNDUM er eins og kvikmynduð sé ein mynd á mánuði byggð á sögu eftir færibandahöfundinn Stephen King. Afköst hans eru með ólíkindum og draumaverksmiðjan virðist ráðin í að filma hvaðeina sem hann sendir frá sér, gamalt og nýtt. Rita Haywort og Shawshank-fangelsið var varla farin að kólna í bíóunum vestra þegar næsta King- mynd var frumsýnd. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 710 orð

Fjarskoðunarfyrirtæki

SÍÐAN bókin Psychic Discoveries Behind the Iron Curtain (Yfirskilvitlegar uppgötvanir bak við járntjaldið) kom út árið 1970 hefur mörgum verið ljóst, að hernaðarveldið Sovétríkin var fyrir löngu farið að nota dulrænu deildina til þess að vinna kalda stríðið eða jafnvel þriðju heimsstyrjöldina. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 892 orð

Fólk á vergangi

ALLT FRÁ ÞVÍ sögur hófust hafa þjóðflokkar verið á flandri um heimsins lönd af ýmsum orsökum ­ stundum vegna skorts á jarðnæði, vegna ófriðar í heimalandinu, í leit að trúarlegu eða pólitísku frelsi eða til að tryggja afkomu sína. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 161 orð

Hvað dró þau hvort að öðru?

Morgunblaðið/KristinnSólveig Margrét Ólafsdóttir og Ingi Fjalar Magnússon nemar, hafa verið saman á þriðja ár. Hún: Hann var myndarlegur og með sérstök augu. Svo féll ég fyrir því hversu kurteis og yfirvegaður hann var. Hann: Hlýr persónuleiki hennar hafði áhrif á mig. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 3070 orð

HVER VAR ÞÓRÐUR GAMLI HALTI? Var hann lifandi persóna af holdi og blóði, eða hugsmíð höfundar? spyr Pétur Pétursson og rifjar

Ámorgun, hinn 1. maí, eru liðin 60 ár síðan Halldór Kiljan Laxness las sögu sína, "Þórður gamli halti. Saga frá 9. nóvember" á samkomu Alþýðuflokksmanna og fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík er haldin var að kvöldi 1. maí árið 1935 í Iðnó. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 902 orð

Í 42. ERINDI SÓL-arljóða segir skáldið svo: Sól eg

Þetta hefur verið skýrt svo að skáldið eigi við hafið, grenjuðu eigi við brimhljóðið og blandnir mjög við blóð eigi við rauðan lit sólarlagsins. Ég er ekki viss um þetta sé rétt, en bendi á fyrrnefnda skýringu á blóðhafinu í Víti Dantes, sem ég nefndi í síðasta þætti. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 136 orð

Í BÍÓ

Stuttmyndadagar í Reykjavík verða haldnir fjórða árið í röð núna næstu daga og óraði sjálfsagt fáa fyrir því þegar þeir urðu til fyrir fjórum árum að áhuginn og framleiðslan yrði slík að Stuttmyndadagar yrðu árlegur viðburður. Þeir hafa hlaðið talsvert utan á sig. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 927 orð

Í IÐRUMEYJABAKKAJÖKULS

EYJABAKKAJÖKULL er austasti skriðjökullinn sem gengur norður úr Vatnajökli. Hinir jöklarnir, tveir talsins, eru Brúarjökull og Dyngjujökull. Eyjabakkajökull er þeirra minnstur og kemur hann úr Djöflaskarði, sem er slakki austan við svokallaða Breiðubungu. Jökullinn hefur skriðið fram á aura þar sem er að finna grunn lón. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 3817 orð

Í kjölfarKólumbusar

TIL eru staðir í heiminum, þar sem bergmál liðinna alda glymur við hvert fótmál. Staðir, sem eru svo nátengdir örlögum mannkynsins og framvindu sögunnar, að þar verður ekki skilið á milli. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 148 orð

Jupp sn´yr aftur

ÞAÐ TELST til t´ðinda að hingað er væntanlegur öðru sinni breski g´tarleikarinn og söngvarinn Mickey Jupp. Hann gerði g´oða ferð hingað fyrir tveimur ´arum, hyggur n´u ´a aðra heims´okn og leikur fj´orum sinnum ´a Kaffi Reykjav´k. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 153 orð

Jupp snýr aftur

30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | -1 orð

KJÓSENDUR HAFNA HAGSMUNAPOTI Þó hægriflokkarnir á Ítalíu hafi hlotið rúmlega 40% atkvæða í nýafstöðnum héraðskosningum dugði það

EFTIR að hafa komið fram í fjölmiðlum á sunnudagskvöldið sem sigurvegari, varð Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra og leiðtogi Forza Italia að bíta í það súra epli að vakna upp við kosningatölur, sem voru allt aðrar en spárnar að kvöldi kosningadagsins. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 416 orð

Klippt og skorið

Enn er blásið til Stuttmyndadaga í Reykjavík í þetta sinn á Hótel Borg eins og fyrst þegar þeir voru haldnir árið 1992. Dagarnir eru nú haldnir í fjórða sinn og hefur svipaður fjöldi stuttmynda verið til sýninga á hverju ári eða um 40 svo með þessari hátíð má gera ráð fyrir að um 160 stuttmyndir hafi verið sýndar á Stuttmyndadögum. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 2164 orð

KONAN OG KÓRANINN KONAN OG KÓRANINN

ÍSLAM eru þau trúarbrögð í heiminum sem vaxa hraðast. Árlega fjölgar múslimum um tugi milljóna, sem aðallega kemur til af náttúrulegri fólksfjölgun. Sem dæmi má nefna að í Egyptalandi voru íbúar um 25 milljónir árið 1954 en nú, 40 árum síðar, eru íbúar þar um 62 milljónir. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 650 orð

Kynin gera ólíkar kröfur

30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 635 orð

Kynin gera ólíkar kröfur

ÞEGAR atferli kynjanna við fyrstu kynni eru skoðuð kemur í ljós að það fer mest eftir áhuga konunnar hvort um nánari kynni verði að ræða," segir dr. Magnús S. Magnússon atferlissálfræðingur við Háskóla Íslands. "Ástæðuna fyrir auknum áhuga á paramyndun má eflaust rekja til tíðari hjónaskilnaða sem nú eru orðnir vandamál á Vesturlöndum. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 567 orð

Líku r sækir líkan heim

VIÐ makaval á sér stað flókið tilfinningalegt ferli sem er að verulegu leyti ómeðvitað, en í flestum tilvikum virðist það gilda að líkur sæki líkan heim," segir Benedikt Jóhannsson sálfræðingur hjá Fjölskylduþjónustu kirkjunnar. "Til Fjölskylduþjónustunnar koma oft hjón sem eru í skilnaðarhugleiðingum og því tengist makaval vinnu okkar. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 581 orð

Líku r sækir líkan heim

30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 2276 orð

MAKALAUST MAKAVAL

KONUR vilja karla sem eru áreiðanlegir og skaffa vel, en karlar vilja konur sem eru aðlaðandi og trúar, samkvæmt niðurstöðum pararannsóknar sem gerð var í 37 löndum samtímis. Rannsóknir gefa einnig til kynna að kynin reyni að finna sér maka sem líkist þeim sjálfum að einhverju leyti. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 718 orð

Með blóm í haga

Sæl er sú ein þjóð sem ekki veit hvað ráðherrarnir heita. Þessi spekiorð heimspekingsins kínverska Lao Tse, höfundar bókarinnar um Veginn sem Halldór Laxness kom Íslendingum upp á að meta, skutust fram í heilabúið í háloftunum á leið heim um síðustu helgi. Á þeirri stundu vissi maður ekkert hvað ráðherrarnir hétu. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 175 orð

METNAÐUR

ROKKSVEITIN geðþekka Saktm´oðigur sendir fr´a s´er um þessar mundir diskinn \Eg ´a m´er l´f. Sveitin hefur þ´o l´tinn t´ma til t´onleikahalds sem stendur, en hyggur ´a hervirki ´ sumarbyrjun. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 182 orð

METNAÐUR

30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 165 orð

MURIEL GIFTIR SIG

EIN AF vinsælustu gamanmyndum Ástrala hin seinustu ár er Muriel giftir sig eða Muriel's Wedding". Aðalpersónan í henni er Muriel Heslop, feitlagin vandræðagemsa og ABBA- frík í bænum Porpoise Spit í Queensland. Hana dreymir um að gifta sig og skiptir þá engu hver gengur með henni inn kirkjugólfið aðeins að hún fái að klæðast brúðarkjól. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 167 orð

MURIEL GIFTIR SIG

30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 602 orð

Nokkrar hæverskar lífsreglur

NÚ ERU kosningarnar afstaðnar, fermingarnar búnar og árshátíðarnar allar að baki ásamt herfjötrum hins íslenska vetrar. Við taka bjartar nætur, sumar og væntanlega sól. Verslanir eru að fyllast af skjóllitlum fötum í ljósum litum. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 1305 orð

NÆR ÓBREYTT HEIMILI FRÁ 1916

ÞRÖNG, hvítmáluð forstofa og sterk húsalykt eru fyrstu áhrifin sem menn verða fyrir þegar komið er inn í hús númer 43 við Laufásveg í Reykjavík. Það er þó einungis til að búa viðkomandi undir það sem koma skal, þegar lengra er haldið. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 712 orð

rjóskur og erfiður

30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 605 orð

Sauternes 1994 Eðalsætu vínin frá Sauternes eru þau viðkvæmustu í Bordeaux. Það má lítið út af bera til að uppskeran

ÞEGAR vel tekst til eru fá vín sem geta státað af jafnmikilli fágun og glæsileik og eðalsætu hvítvínin frá Sauternes í suðurhluta Bordeaux. Góðir árgangar frá bestu framleiðendunum eru líka með dýrari vínum, sem fáanleg eru. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 1610 orð

SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR OG JAFNRÉTTIÐ

Konur í Sjálfstæðisflokki báru skarðan hlut frá borði við nýafstaðna stjórnarmyndun en þær eru ekki sammála um hvaða afleiðingar það geti haft og stöðu jafnréttismála í flokknum. Guðmundur Sv. Hermannsson og Hjálmar Jónsson kynntu sér afstöðu sjálfstæðiskvenna og mismunandi sjónarmið þeirra til leiða að auka hlut kvenna í flokknum. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 167 orð

Ugludjöfullinn

30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 162 orð

Ugludjöfullinn

ÞV\I dægilega nafni Niturbasarnir heitir rokksveit að austan sem sendi fr´a s´er s´na fyrstu og l´klega einu breiðsk´fu fyrir skemmstu. Platan heitir Ugludjöfullinn og t´onlistin er kraftmikið pönk, en ´ kvöld heldur hlj´omsveitin ´utg´afut´onleika ´a Egilsstöðum, sem um leið verða l´klega lokat´onleikarnir. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 234 orð

Vegurinn, sannleikurinn og lífið

30. apríl. Annar sunnudagur eftir páska. Jóhannes 14,1-11. "Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig. Í húsi föður míns eru margar vistarverur. Væri ekki svo, hefði ég þá sagt yður, að ég færi burt að búa yður stað? Þegar ég er farinn burt og hef búið yður stað kem ég aftur og tek yður til mín, svo að þér séuð einnig þar sem ég er. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 146 orð

Zeppelin -safn

MENN DEILA um flest en allir eru þ´o samm´ala um að mesta rokksveit sögunnar hafi verið Led Zeppelin. Það er þv´ vel við hæfi að gefa ´ut safnsk´fu þar sem ´ymsir ´ol´kir listamenn spreyta sig ´a Zeppelin-lögum. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 149 orð

Zeppelin -safn

30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 702 orð

Þrjóskur og erfiður

BRESKI leikstjórinn Alan Parker hefur allan sinn feril haft orð á sér fyrir að vera erfiður í umgengni. Hann hefur ætíð reynst vera andsnúinn "kerfinu" í hvaða gervi sem það birtist, og einatt hefur hann beint spjótum sínum að breska kvikmyndaiðnaðinum og þeim sem þar hafa setið við stjórnvölinn. Alan Prker er fæddur í Islington 14. febrúar 1944. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 178 orð

(fyrirsögn vantar)

Bandaríski metsöluhöfundurinn Michael Crichtonhefur gert samning við Universal kvikmyndaverið um framhald Júragarðsins. Hann fær ákveðnar prósentur af ágóðanum og skiptir þá engu máli hversu mikið Steven Spielbergnotar úr nýju bókinni. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 75 orð

(fyrirsögn vantar)

SIGTRYGGUR Baldursson gerði stuttan stans h´er ´a landi fyrir skemmstu og tr´oð nokkrum sinnum upp sem Bogomil Font. Hann er n´u staddur ´ Bandar´kjunum, þar sem hann b´yr og sinnir meðal annars Bandar´kjaskrifstofu Smekkleysu. Meira
30. apríl 1995 | Sunnudagsblað | 122 orð

(fyrirsögn vantar)

SUMARIÐ 1990: Halim Al fer með dætur sínar í sumarleyfi til Tyrklands þar sem hann hefur haldið þeim síðan. 10. apríl 1992: Sophiu Hansen úrskurðuð forsjá dætra sinna á Íslandi. 12. nóvember 1992: Héraðsdómur í Istanbul dæmir Halim Al forsjá dætranna en Sophiu umgengnisrétt í júlí ár hvert. 25. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

30. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 124 orð

Krossgáta 2LÁRÉTT: 1 bölvar mikið, 8 syfjuð,

Krossgáta 2LÁRÉTT: 1 bölvar mikið, 8 syfjuð, 9 trylltum, 10 læri, 11 gamla, 13 vondur, 15 laufs, 18 dreng, 21 fúsk, 22 ósanna, 23 glufur, 24 fugl. LÓÐRÉTT: 2 slítur, 3 kyrrsævi, 4 skömm, 5 sæg, 6 bílífi, 7 lítill, 12 ró, 14 biblíunafn, 15 þvættingur, 16 flangsast upp á, 17 álög, 18 listar, 19 afturkallaði, 20 landabréf. Meira
30. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 51 orð

smáfólk 30.4. a Við lögfræðingurinn minn erum hér til að stefna þér fyrir að lemj

smáfólk 30.4. a Við lögfræðingurinn minn erum hér til að stefna þér fyrir að lemja mig með nestisboxinu þínu... b Það heldur þú! c Ég er með dallinn hans, sérðu? Ef þú stefnir mér, kasta ég honum út fyrir girðinguna! d Að vel athuguðu máli, höfum við ákveðið að höfða ekki mál... Meira
30. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 151 orð

Yfirlit: Við

Yfirlit: Við Jan Mayen er 1.026 mb hæð, en um 400 km suður af landinu er lægðardrag, sem þokast norður. Spá: Allhvass austan og rigning við suður- og austurströndina en annars heldur hægari og þurrt. Hiti 1 til 8 stig. Meira

Lesbók

30. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 460 orð

Listi Schindlers

Leikstjóri og handritshöfundur Bernard Rose. Framleiðandi Bruce Davey. Tónlistarlegur ráðunautur Sir George Solti. Aðalleikendur Gary Oldman, Jeroen Krabbé, Isabella Rosselini, Valeria Golinio, Johanna Ter Steege. Bandarísk. Columbia Pictures 1994. Meira

Ýmis aukablöð

30. apríl 1995 | Dagskrárblað | 231 orð

17.30Fréttaskeyti

30. apríl 1995 | Dagskrárblað | 217 orð

17.30Fréttaskeyti 17.35Leiðarljós

17.30Fréttaskeyti 17.35Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. (139) 18.20Táknmálsfréttir 18.30Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur. (32:65) 19. Meira
30. apríl 1995 | Dagskrárblað | 254 orð

9.00 Morgunsjónvarp barnanna

9.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.25Hlé 13.00Norðurlandamót í badminton Bein útsending úr TBR-húsinu við Gnoðarvog. 16.40Nína - listakonan sem Ísland hafnaði Ný leikin heimildarmynd um listakonuna Nínu Sæmundsson. Meira
30. apríl 1995 | Dagskrárblað | 620 orð

SUNNUDAGUR 30. apríl RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00Fréttir. 8.07Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur. 8.15Tónlist á

8.00Fréttir. 8.07Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur. 8.15Tónlist á sunnudagsmorgni. -Prelúdía og fúga í G-dúr eftir Felix Mendelssohn. Peter Hurford leikur á orgel. -Píanótríó í C-dúr ópus 27 eftir Jósef Haydn. Óslóar tríóið leikur. Meira
30. apríl 1995 | Dagskrárblað | 251 orð

ö9.00Kátir hvolpar 9.25Fuglastríðið í Lumbrusk

9.25Fuglastríðið í Lumbruskógi 10.30Ferðalangar á furðuslóðum 10.55Úr dýraríkinu (Wonderful World of Animals) (2:24) 11.10Brakúla greifi 11.35Krakkarnir frá Kapútar (Tidbinbilla) (17:26) 12.00Á slaginu 13. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.