Greinar þriðjudaginn 23. maí 1995

Forsíða

23. maí 1995 | Forsíða | 209 orð

Fangar taka gísl

ÞÝSKA lögreglan elti í gær tvo fanga, er héldu fangaverði í gíslingu og óku um á Porsche- bíl sem lögreglan neyddist til að láta þeim í té. Fangarnir sögðu í símaviðtali að þeir hefðu engu að tapa. "Við viljum frekar deyja frjálsir með byssukúlu í hausnum en hægum og kvalafullum dauðdaga á bak við lás og slá. Meira
23. maí 1995 | Forsíða | 243 orð

Fleiri hryðjuverk ráðgerð

JAPANSKI sértrúarsöfnuðurinn "Æðsti sannleikur" hafði skipulagt hermdarverk í japönskum borgum síðar á árinu áður en hann var leystur upp eftir mannskæða gasárás í Tókýó 20. mars, að því er háttsettir félagar í söfnuðinum hafa sagt lögreglunni. Meira
23. maí 1995 | Forsíða | 338 orð

Frestar eignarnámi í Jerúsalem

STJÓRN Ísraels ákvað á neyðarfundi í gær að fresta umdeildum áformum um að taka 53 hektara lands í Austur-Jerúsalem eignarnámi. Tilslökunin kom mörgum á óvart og henni var ætlað að bjarga stjórninni, sem stóð frammi fyrir vantrauststillögu á þinginu, og afstýra því að friðarviðræðurnar við araba sigldu í strand. Meira
23. maí 1995 | Forsíða | 96 orð

Spánverjar fordæmdir

EMMA Bonino, sem fer með sjávarútvegsmál innan framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB), fordæmdi í gær spænska sjómenn sem stöðvuðu flutningabíl á leið frá Marokkó til Hollands með djúphafsrækjur. Meira
23. maí 1995 | Forsíða | 140 orð

Umdeildur dýrlingur

JÓHANNES Páll páfi II lauk í gær þriggja daga heimsókn til Tékklands og Póllands en í heimalandi hans komu saman allt að 200.000 manns til að fagna honum þrátt fyrir kalsaveður. Í ræðu, sem páfi flutti í Póllandi, hvatti hann landsmenn sína til að láta ekki nýfengið frelsi verða siðferðislegri upplausn að bráð en í ferðinni lagði páfi megináherslu á, Meira

Fréttir

23. maí 1995 | Landsbyggðin | 195 orð

70 metra langt stálþil í hafnargarð á Þórshöfn

FRAMKVÆMDIR eru hafnar við endurbætur á höfninni og verður þar rekið niður 70 metra langt stálþil. Steyptur verður kantbiti og pollar ásamt fyllingu. Verkið var boðið út og bárust í það fjögur gild tilboð. Kostnaðaráætlun Vita- og hafnamálastofnunar var 23.128.021 kr. en lægsta tilboð var 56% af áætluninni eða 12.946.055 krónur. Það var frá Trévangi hf. Meira
23. maí 1995 | Erlendar fréttir | 278 orð

Aðlögun A-Evrópu gengur hratt fyrir sig

ALAIN Madelin, fjármálaráðherra Frakka, sagði í gær að Austur-Evrópu- og Eystrasaltsríkin níu, er stefndu að aðild að Evrópusambandinu hefðu unnið mikið starf við að aðlaga hagkerfi sitt og lög að því sem tíðkaðist í vesturhluta Evrópu. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 323 orð

Aldarafmælis minnst

ALDARAFMÆLIS Hjálpræðishersins á Íslandi var minnst með þriggja daga hátíðarhöldum um helgina, dagana 19.-21. maí. Óskar Jónsson brigader sagði að hátíðarhöldin hafi heppnast með afbrigðum vel. Samkomur hafi verið vel sóttar og margir erlendir gestir hafi heiðrað íslenska hermenn hjálpræðis og líknarstarfa. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 483 orð

ASÍ fordæmir "atvinnukúgun" útgerðarmanna

SJÓMENN og útgerðarmenn sátu á fundum hjá ríkissáttasemjara um helgina og var einnig fundur í deilunni í gær. Ríkissáttasemjari segir mikið eftir og erfitt að segja til um hvort að þokist í samkomulagsátt, en bjart sé yfir svo lengi sem menn ræði saman. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 54 orð

Árekstur og bílvelta

EINN maður slasaðist nokkuð í árekstri og bílveltu á Reykjanesbraut um miðnætti í fyrrinótt. Áreksturinn varð á gatnamótum Reykjanesbrautar og Njarðvíkurvegar með tveimur fólksbílum. Bíllinn sem kom eftir Reykjanesbraut valt í kjölfar árekstursins. Ökumaður hans slasaðist en ökumaður hins bílsins slapp ómeiddur. Bílarnir skemmdust báðir mjög mikið og eru jafnvel ónýtir. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 57 orð

Árekstur og bílvelta

23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 112 orð

Braggahverfi rís

Morgunblaðið/Kristinn ÞESSA dagana er að rísa braggahverfi á vestanverðu Seltjarnarnesi og er þar um að ræða leikmynd vegna gerðar kvikmyndar eftir skáldsögunni Þar sem Djöflaeyjan rís, eftir Einar Kárason. Það er fyrirtæki Friðriks Þórs Friðrikssonar, Íslenska kvikmyndasamsteypan hf., sem stendur að gerð kvikmyndarinnar. Að sögn Ingu B. Meira
23. maí 1995 | Erlendar fréttir | 271 orð

Brittan gagnrýnir Bandaríkjastjórn harðlega

LEON Brittan, sem fer með viðskiptamál í framkvæmdastjórn ESB, ítrekaði í gær gagnrýni sína á boðaðar refsiaðgerðir Bandaríkjastjórnar gegn japönskum bifreiðum fyrir fund sinn með Mickey Kantor í Brussel í gær. Meira
23. maí 1995 | Erlendar fréttir | 261 orð

Búist við samningum við Serba

23. maí 1995 | Erlendar fréttir | 260 orð

Búist við samningum við Serba STÓR

STÓRVELDIN gera sér miklar vonir um að ná samningum við stjórn Júgóslavíu, þ.e. Serbíu/Svartfjallalands, innan fárra daga og myndu þá mjög aukast líkur á endalokum stríðsins í Bosníu, að sögn stjórnarerindreka. Takist samningar um að Slobodan Milosevic Serbíuforseti viðurkenni Bosníu munu Sameinuðu þjóðirnar aflétta efnahagslegum refsiaðgerðum sem eru að sliga fjárhag Serba. Meira
23. maí 1995 | Akureyri og nágrenni | 64 orð

Draga björg í bú

23. maí 1995 | Akureyri og nágrenni | 63 orð

Draga björg í bú

ÞEIR voru að draga björg í bú, félagarnir Helgi og Böðvar, sem voru önnum kafnir við þorskveiðar á Oddeyrarbryggju síðdegis í gær. Það var napurt í norðanáttinni og þungbúið, en virtist ekki bíta á piltana sem héldu áfram að sveifla stönginni enda ætluðu þeir að eiga góða stund saman í garðinum heima, þar átti að grilla aflann. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 389 orð

Dregið úr miðstýringu í starfsmannamálum

Fjármálaráðuneytið ætlar að láta kanna hvort rétt sé að setja á laggirnar vinnuveitendasamband ríkisstofnana, sem rekið yrði með sama hætti og vinnuveitendasambönd á almennum markaði. Stofnun slíks sambands yrði liður í að draga úr miðstýringu í launa- og starfsmannamálum ríkisins og færa launaákvarðanir meira út í stofnanirnar. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 718 orð

Enn verið að kveikja í sinu

Í DAGBÓK helgarinnar má sjá 58 bókanir vegna ölvaðs fólks er ekki kunni fótum sínum forráð, 32 umferðaróhöpp, 11 innbrot, 11 þjófnaði, 4 líkamsmeiðingar, 6 skemmdarverk, 14 rúðubrot og 72 kærur eða áminningar vegna umferðarlagabrota. Af umferðaróhöppunum urðu slys í 4 tilvikum og 2 tilvikum er grunur um ölvunarakstur. Meira
23. maí 1995 | Miðopna | 875 orð

Fiskurinn hefur fögur hljóð

Ungir vísindamenn voru heiðraðir síðastliðinn laugardag fyrir áhugaverðar rannsóknir og snjallar uppfinningar. Guðni Einarsson var í hófi ÍSAGA hf. í Gerðubergi þar sem úrslit í hugmyndasamkeppninni HUGVÍSI ­ hugmyndasamkeppni ungs fólks voru kynnt. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 92 orð

Formenn þingnefnda kosnir

23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 89 orð

Formenn þingnefnda kosnir

FJÓRAR þingnefndir hafa kosið sér formenn, en aðrar nefndir munu koma saman til fundar í vikunni til að skipta með sér verkum. Jón Kristjánsson, Framsóknarflokki, var kosinn formaður fjárlaganefndar og Sturla Böðvarsson, Sjálfstæðisflokki, var kosinn varaformaður. Meira
23. maí 1995 | Akureyri og nágrenni | 134 orð

Forstöðumaður íþrótta- og skólabygginga

HERMANN Gunnar Jónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður með íþrótta- og skólabyggingum Grýtubakkahrepps. Hermann er að ljúka námi í trésmíði. Endurskipulagning var gerð á stöðu húsvarðar við barnaskólann og samkomustað hreppsbúa, en því starfi var áður sinnt af fleiri en einum. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 97 orð

Frumvarpið endurflutt

GEIR H. Haarde, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, mælti í gær fyrir frumvarpi til stjórnskipunarlaga. Frumvarpið er samhljóða lögum sem samþykkt voru á síðasta þingi. Lögin öðlast ekki formlegt gildi fyrr en nýkjörið þing hefur samþykkt frumvarpið. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 58 orð

Fundur með formannsefnum

23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 55 orð

Fundur með formannsefnum

STJÓRN Alþýðubandalagsins í Kópavogi boðar til opins fundar með þeim tveim frambjóðendum til formanns Alþýðubandalagsins sem þegar hafa gefið kost á sér, þeim Margréti Frímannsdóttur og Steingrími J. Sigfússyni. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 201 orð

Fyrstu vorstúdentarnir

FRÍÐUR hópur vorstúdenta útskrifaðist frá Kvennaskólanum í Reykjavík laugardaginn 20. maí. Af 68 nýstúdentum útskrifuðust 27 af félagsfræðibraut, 20 af náttúrufræðibraut og 21 af nýmálabraut. Hæstu einkunn á stúdentsprófi hlaut Sigrún Drífa Jónsdóttir af nýmálabraut, 8,70, og hlaut hún verðlaun úr Minningarsjóði Þóru Melsteð, stofnanda skólans. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 399 orð

Gert ráð fyrir verkfallsboðun í álverinu 10. júní

FUNDUR sem haldinn var í trúnaðarráði verkalýðsfélaganna í álverinu Straumsvík í gærmorgun samþykkti að beina því til verkalýðsfélaganna að afla sér verkfallsheimildar, en starfsmenn í álverinu eiga aðild að tíu verkalýðsfélögum. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 139 orð

Grjót hrundi úr Reynisfjalli

TÖLUVERT hrun varð úr Reynisfjalli rétt vestan við Vík í Mýrdal, þar sem liggur vinsæl gönguleið hjá bæði heima- og ferðamönnum. Bjarni Sæmundsson var að setja niður kartöflur á sunnudaginn rétt hjá þar sem grjót kom niður úr fjallinu. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 172 orð

Gæti skilað einhverjum hagnaði

EKKI er talið óraunhæft að dótturfyrirtæki Útgerðarfélags Akureyringa, Mechlenburger Hochseefischerei, MHF, í Rostock í Þýskalandi, skili einhverjum hagnaði á þessu ári, en ráðist var í víðtæka endurreisn fyrirtækisins í lok síðasta árs eftir mikla erfiðleika og hallarekstur á fyrstu misserum félagsins í eigu nýrra aðila. Hækkandi afurðaverð Meira
23. maí 1995 | Erlendar fréttir | 173 orð

Hafði mikil áhrif á varnarmálastefnuna

LES Aspin, þingmaður og varnarmálaráðherra Bandaríkjanna 1992- 1993, lést á sunnudag, 56 ára að aldri. Banamein hans var hjartaáfall. Aspin hafði mikil áhrif á hernaðarstefnu Bandaríkjanna í þá þrjá áratugi sem hann hafði afskipti af stjórnmálum. Meira
23. maí 1995 | Smáfréttir | 66 orð

HUGLEIÐSLUVIKA, kynningarnámskeið í hugleiðslu á vegum

HUGLEIÐSLUVIKA, kynningarnámskeið í hugleiðslu á vegum Sri Chinmoy miðstöðvarinnar,, hefst á mánudaginn. Í fréttatilkynningu segir að boðið verði í framhaldinu upp á fjögurra vikna ókeypis framhaldsnámskeið, þar sem m.a. verði farið í hugleiðsluæfingar, yoga-heimspeki, og hlutverk andlegra meistara. Meira
23. maí 1995 | Erlendar fréttir | 116 orð

Jörg Krieg fv. sendiherra látinn

DR JÖRG Krieg, fyrrum sendiherra Sambandslýðveldisins Þýskalands, lést í Vaduz í Liechtenstein þann 20. apríl sl., 74 ára að aldri. Dr. Krieg stundaði viðskiptanám á árunum 1939-1942 og lauk doktorsprófi. Að loknu námi og fram að stríðslokum árið 1945 gegndi hann herþjónustu. Á árunum 1947- 1952 starfaði hann sem sjálfstæður skattaráðgjafi. Meira
23. maí 1995 | Erlendar fréttir | 119 orð

Jörg Krieg fv. sendiherra látinn

23. maí 1995 | Innlendar fréttir | -1 orð

Karfaveiðar ekki sambærilegar Smuguveiðum

JAN Henry T. Olsen sjávarútvegsráðherra Noregs mótmælti því harðlega á fundi með íslenskum fréttamönnum í Ósló í gær að karfaveiðar Norðmanna á Reykjaneshrygg væru sambærilegar við veiðar Íslendinga í Smugunni. Ráðherrann sagði að Íslendingar hefðu kúvent í fiskverndunarmálum á þremur til fjórum árum. "Slíkt hefði aldrei getað gerst í Noregi. Meira
23. maí 1995 | Landsbyggðin | 214 orð

Lionskonur í Stykkishólmi gefa reiðhjólahjálma

Stykkishólmi-1. bekkur Grunnskólans í Stykkishólmi fékk góða heimsókn um daginn. Þar mættu konur úr Lionsklúbbnum Hörpu. Erindið var að gefa hverjum nemanda reiðhjólahjálm. Konurnar höfðu með sér lögregluþjón, Svein Inga Lýðsson, Meira
23. maí 1995 | Erlendar fréttir | 742 orð

Major sakaður um svik og ráðleysi

MARGARET Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra og flokksleiðtogi íhaldsmanna í Bretlandi, gagnrýnir harkalega eftirmann sinn, John Major, í öðru bindi æviminninga sinna er nefnist Leiðin til valda. Sunday Times birti útdrátt úr bókinni um helgina en hún kemur út í næsta mánuði. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 50 orð

Margeir leiðir í Valby

23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 47 orð

Margeir leiðir í Valby

MARGEIR Pétursson er í efsta sæti á alþjóðlegu skákmóti í Valby í Danmörku eftir 4 umferðir ásamt danska alþjóðameistaranum Aakesson. Margeir og Aakesson hafa hlotið 3 vinninga en með 2vinning eru alþjóðlegu meistararnir Wang, Danielsen og Antonsen. 10 skákmenn taka þátt í mótinu. Meira
23. maí 1995 | Akureyri og nágrenni | 468 orð

Margvísleg verkefni skapa atvinnu í sveitinni

TÖLUVERÐ atvinna skapast í Mývatnssveit við margvísleg verkefni sem unnið verður að í tengslum við átakið "Verndum Dimmuborgir" sem Samband íslenskra sparisjóða stendur að, en fulltrúar þess hafa afhent Landgræðslu ríkisins 12 milljónir króna til að sinna þessu verkefni. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 89 orð

Olíublaut önd í Nauthólsvík

23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 87 orð

Olíublaut önd í Nauthólsvík

ÞESSI olíublauta önd var á vappi við Nauthólsvíkina í gær þegar tveir ungir menn, Úlfur Uggason og Sverrir Ásgeirsson, voru þar að njóta náttúrunnar. Öndin gat ekki flogið og var greinilega vönkuð. Úlfur og Sverrir fóru með öndina til slökkviliðsins, sem vísaði þeim áfram á Húsdýragarðinn í Laugardal. Meira
23. maí 1995 | Erlendar fréttir | 316 orð

Opinber rannsókn á dómurunum

ÍTALSKIR rannsóknadómarar, sem farið hafa fram á réttarhöld yfir Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra, vegna spillingar, hétu í gær að halda málinu til streitu þrátt fyrir harða gagnrýni á starfsaðferðir þeirra. Meira
23. maí 1995 | Smáfréttir | 39 orð

PLEXIFORM er nýstofnað fyrirtæki í Dalshrauni 11, Hafnarfirði

PLEXIFORM er nýstofnað fyrirtæki í Dalshrauni 11, Hafnarfirði. Fyrirtækið annast alla nýsmíði úr acrýlplastgleri, hillur og standa fyrir verslanir, símahillur og póstkassa fyrir fjölbýlishús. Einnig tvöfalt Sólarplast í sólskála, garðhús og skjólveggi. Eigendur eru hjónin Valþór Sigurðsson og Guðrún Magnúsdóttir. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 642 orð

Samningsvilji ekki fyrirsjáanlegur

VERKFALL Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis hófst á miðnætti á sunnudag eftir að samningafundur bifreiðastjóra og vinnuveitenda fór út um þúfur. Þórir Einarsson ríkissáttasemjari segir að samningsaðilar hafi verið ásáttir um að ekki væri til neins að halda viðræðum áfram. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 619 orð

Sérkjarasamningar verði hluti aðalkjarasamnings

INGIBJÖRG Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra, segist telja að sérstakar aðstæður geti verið nauðsynlegar til að meta til launa starfsaðstæður, landfræðilega legu, einangrun og sérstakt álag á starfsfólk heilbrigðisstofnana, til dæmis vegna mannfæðar. Telur hún að þetta eigi að gerast í kjarasamningum milli ríkisins og viðkomandi stéttarfélags, eða í beinum tengslum við gerð kjarasamninga. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 168 orð

Sérstaklega gætt að ökuhraða

LÖGREGLAN á Suðvesturlandi ætlar að beina athygli sinni sérstaklega að ökuhraða á næstunni. Að sögn Ómars Smára Ármannssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns í Reykjavík, fylgja birtu vorsins dökkar hliðar. Þá eykst ökuhraðinn og afleiðingar umferðarslysanna verða alvarlegri. "Sá sem er líkamlega hress í dag getur orðið örkumla á morgun ef ekki er að gætt. Meira
23. maí 1995 | Erlendar fréttir | 192 orð

Shell vill Grænfriðunga burt af olíupalli

SLÆMT veður kom í veg fyrir að starfsmönnum Shell-olíufélagsins tækist að koma Grænfriðungum frá olíuborpalli sem ekki er lengur í notkun. Shell hafði reynt að koma mönnum um borð á hinn tíu hæða Brent Spar-pall, sem er í Norðursjó en vegna hvassviðris og versnandi veðurspár neyddust þeir til að fresta aðgerðinni. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 779 orð

Sigur málstaðarins um hóflega nýtingu sjávarauðlinda

Jakob Jakobsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar er fæddur í Neskaupstað árið 1941. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1952 og B.Sc.- prófi í fiskifræði og stærðfræði frá Háskólanum í Glasgow árið 1956. Hann hóf störf hjá Hafrannsóknastofnun sama ár og hefur stýrt stofnuninni frá 1984. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 74 orð

Sjónarvotta leitað

SJÓNARVOTT vantar að ákeyrslu á kyrrstæða bifreið í Hafnarfirði í síðustu viku. Bifreiðin, sem er af gerðinni Toyota Corolla, blá að lit, stóð á Kaldárselsvegi. Ekið var á hana einhvern tíma á tímabilinu frá kl. 9.45 til 10.45 miðvikudagsmorguninn 17. maí, sennilega af stórum bíl. Önnur hlið Toyotunnar er stórskemmd eftir ákeyrsluna. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 77 orð

Sjónarvotta leitað

23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 114 orð

Skemmdu sex metra há tré í Heiðmörk

ÞRÍR piltar, fæddir 1976, hafa viðurkennt að hafa ekið inn í skógarlund í Heiðmörk og sagað þar niður tvö sex metra há furutré aðfaranótt laugardags. Lögreglunni í Hafnarfirði var á laugardagsmorgun tilkynnt um bifreið í Heiðmörk og fannst hún inni í skógarlundi. Bílnum hafði verið ekið niður göngustíg en festist á milli trjáa í skógarlundi. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 165 orð

Slökkviliðsmenn eignast umhverfisvænt kennslutæki

LANDSSAMBANDI slökkviliðsmanna var nýlega fært að gjöf Werner-æfingasett sem er sérútbúið til æfinga og kennslu í notkun handslökkvitækja. Gefendur eru A. Werner GmbH í Þýskalandi og umboðsaðili þeirra á Íslandi, Eldverk hf., Ármúla 36, Reykjavík. Tækin er einkum hugsað til æfinga og kennslu í notkun handslökkvitækja án þess að valda mengum af neinum toga. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 869 orð

Stefnt að auknu sjálfstæði læknafélaga

Stjórn Læknafélags Íslands hefur í hyggju að skipa nefnd til að kanna hvaða breytingar þurfi að gera á lögum félagsins til að efla sjálfstæði einstakra hópa. Hugmyndir eru um að í stað svæðafélaga eða samhliða þeim gerist félög sem starfa á landvísu beinir aðilar að LÍ. Þar væru einkum Félög heimilislækna, unglækna og sérfræðilækna. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 136 orð

Strandaði í innsiglingunni

RÚMLEGA 400 tonna síldarbátur með fullfermi, Júlli Dan GK, strandaði við innsiglinguna til Þórshafnar þegar báturinn var að koma þangað í hádeginu í gær. Á flóðinu kl. 18.30 tókst að losa bátinn af strandstað og koma honum til hafnar, en nokkrar skemmdir urðu bæði á asteki og botnstykki bátsins við óhappið. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 50 orð

Svifið yfir Sandskeiði

FANNAR Sverrisson flugmaður fór í fyrstu flugferð nýrrar þýskrar svifflugvélar hérlendis um síðustu helgi. Vélin er af gerðinni ASK 21, með 17 metra vænghaf og á þrjá flugtíma að baki. Hún verður notuð til kennslu og er myndin tekin í jómfrúrferðinni í 600 metra hæð yfir Sandskeiði. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 52 orð

Svifið yfir Sandskeiði

23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 134 orð

Sýslumenn funda

SÝSLUMENN og æðstu menn lögreglu í hverju sýslumannsumdæmi komu saman til vinnufundar á vegum dómsmálaráðuneytisins á fimmtudag og föstudag í síðustu viku. Fundurinn hófst með ávarpi Þorsteins Pálssonar dómsmálaráðherra. Eftir það voru flutt erindi um hin ýmsu mál með umræðum í kjölfarið. Að sögn Sigurðar T. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 142 orð

Sýslumenn funda

23. maí 1995 | Erlendar fréttir | 356 orð

Talið að stjórn Dehaenes muni starfa áfram

BELGÍSKIR hægriöfgaflokkar hlutu mun minna fylgi í þingkosningunum á sunnudag, en þeim hafði verið spáð, og heldur samsteypustjórn sósíalista og kristilegra demókrata velli. "Ég er mjög ánægður yfir því að kjósendur hafi látið jákvæðar fremur en neikvæðar tilfinningar ráða ferðinni," sagði Jean-Luc Dehaene forsætisráðherra er úrslitin voru ljós. Meira
23. maí 1995 | Erlendar fréttir | 631 orð

Telur veru SÞ í Króatíu ekki munu skila árangri

FORSÆTISRÁÐHERRA Króatíu Nikica Valentic, segir Sameinuðu þjóðirnar ekki hafa staðið við ætlunarverk sitt í Króatíu og telur lítinn árangur verða af dvöl þeirra í landinu. Valentic kom í óvænta heimsókn til Íslands á sunnudag til að fylgjast með löndum sínum í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handknattleik og til að hitta íslenska ráðamenn að máli. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 104 orð

Tillögur um launajafnrétti

LAGÐAR hafa verið fram tvær þingsályktunartillögur á Alþingi, sem miða báðar að því að ná fram launajafnrétti karla og kvenna. Þingkonur Kvennalistans leggja fram aðra tillöguna, en hún felur í sér að ríkisstjórnin grípi þegar í stað til aðgerða til að afnema launamisrétti kynjanna. Jafnframt verði gerð áætlun sem hafi það að markmiði að bæta stöðu kvenna á vinnumarkaði. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 109 orð

Tillögur um launajafnrétti

23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 248 orð

Tryggingamiðstöðin kaupir

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN hf. hefur keypt um þriðjung hlutafjárins í Heklu hf. af Margréti Sigfúsdóttur. Þar með hafa tvö af fjórum börnum stofnenda Heklu, þeirra Sigfúsar Bjarnasonar og Rannveigar Ingimundardóttur, selt sinn hlut. Þeir Sigfús Sigfússon og Sverrir Sigfússon eiga nú hvor um sig þriðjungs hlut í fyrirtækinu á móti tryggingarfélaginu. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 87 orð

Tveir vígðir til prests

BISKUP Íslands, herra Ólafur Skúlason, vígði á sunnudag Pétur Þorsteinsson til að þjóna Óháða söfnuðinum í Reykjavík og Sigurð Arnarson til aðstoðarprestsþjónustu í Grafarvogsprestakalli. Á myndinni eru prestarnir tveir, ásamt vígsluvottum og biskupi, eftir athöfnina í Dómkirkjunni. Frá vinstri, sr. Þórsteinn Ragnarsson, fráfarandi prestur Óháða safnaðarins, sr. Meira
23. maí 1995 | Erlendar fréttir | 120 orð

Umferð takmörkuð við Hvíta húsið

ÁTTA ára stúlka rennir sér á hjólaskautum á Pennsylvania Avenue, breiðgötunni við Hvíta húsið en götunni hefur nú verið lokað að hluta fyrir bílaumferð til að draga úr hættunni á árásum hryðjuverkamanna á forsetabústaðinn. Grindverk úr járni var sett upp umhverfis húsið snemma á síðustu öld en almenningur gat þó gengið um grasflatirnar og jafnvel inn í bústaðinn. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 224 orð

Unnið að því að Ísland sæki um aðild að ESB

STOFNFUNDUR Evrópusamtakanna verður haldinn á hótel Sögu á fimmtudaginn kemur 25. maí og er opinn öllum þeim sem eru áhugasamnir um nánara samstarf Íslands við Evrópuríki. Í frétt frá samtökunum segir að þau séu opin fólki á öllum aldri og jafnt fólki sem sé í stjórnmálaflokkum og standi utan þeirra. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 281 orð

Úrskurðað um hæfi Vilhjálms

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra telur ýmislegt mæla á móti því að Vilhjálmur Egilsson alþingismaður verði lýstur vanhæfur til að fjalla um frumvarp til laga um breytingar á áfengislögum. Ýmsir þingmenn telja Vilhjálm vanhæfan til að fjalla um málið þar sem hann átti, sem framkvæmdastjóri Verslunarráðs, frumkvæði að því að kæra einokun ÁTVR á sölu áfengis til ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 148 orð

Úttekt Hagsýslu á skólastarfinu

MENNTAMÁLARÐUNEYTI hefur óskað eftir að Hagsýsla ríkisins geri úttekt á því hvernig til hafi tekist við skólastarf í Héraðsskólanum í Reykholti enda hafi skólastarfið verið nokkuð frábrugðið almennu skólastarfi í öðrum framhaldsskólum. Meira
23. maí 1995 | Landsbyggðin | 281 orð

Vegur norður Strandir um það bil opnast

Laugarhóli-Vegagerð ríkisins hófst handa um að moka norður í Árneshrepp í upphafi sl. viku. Hefur gengið á ýmsu um það verk og er ekki búist við að því ljúki í þessari viku. Þarna er um svo mikið snjómagn að ræða að með eindæmum er. Má raunar segja að enn sé lokað úr Bjarnarfirði norður í Kjörvog. Meira
23. maí 1995 | Erlendar fréttir | 192 orð

Vilja ekki fella stjórnina

HÓPUR manna sem klufu sig út úr indverska Kongressflokknum á föstudag, kaus í gær eigin stjórn en varaði jafnframt við því að stjórnarandstaðan kynni að reyna að fella stjórn flokksins, sem P.V. Rao er í forsæti fyrir. Meira
23. maí 1995 | Akureyri og nágrenni | 1019 orð

Víðtæk endurreisn farin að skila sér

VIÐSNÚNINGUR hefur orðið í rekstri dótturfyrirtækis Útgerðarfélags Akureyringa, Mechlenburger Hochseefischerei, MHF, í Rostock í Þýskalandi á síðustu mánuðum. Ráðist var í víðtæka endurreisn fyrirtækisins í lok síðasta árs sem nú er farin að skila sér. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 622 orð

Víðtæk Íslandskynning fyrirhuguð í Lúxemborg

Þess var minnst með athöfn á Findel-flugvellinum í Lúxemborg í gær, að þá voru liðin 40 ár frá því Edda, DC-4 Skymaster- flugvél Loftleiða undir stjórn Kristins Ólsens flugstjóra, lenti á vellinum. Markaði sá atburður upphaf áætlunarflugs til og frá Lúxemborg. Meira
23. maí 1995 | Innlendar fréttir | 464 orð

Yfirlýsing

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn Sérfræðingafélags íslenskra lækna: Í BARÁTTU Sérfræðingafélags íslenskra lækna gegn tilvísunarskyldu Sighvats Björgvinssonar var tekist á við heilbrigðisráðuneytið um grundvallaratriði í þjónustu lækna og um rétt sjúklinga. Meira

Ritstjórnargreinar

23. maí 1995 | Staksteinar | 328 orð

Bifreiðadeilan

23. maí 1995 | Staksteinar | 319 orð

»Bifreiðadeilan DEILA Japana og Bandaríkjamanna um innflutning á band

DEILA Japana og Bandaríkjamanna um innflutning á bandarískum bifreiðum er mikið til umræðu í forystugreinum erlendra blaða. Að þessu sinni er litið í leiðara Svenska Dagbladet um þetta mál. Vilja áætlunarbúskap Meira
23. maí 1995 | Leiðarar | 507 orð

HEIMSMEISTARAKEPPNIN Í HANDKNATTLEIK

HEIMSMEISTARAKEPPNIN Í HANDKNATTLEIK EIMSMEISTARAKEPPNINNI í handknattleik lauk með úrslitaleik Frakka og Króata í Laugardalshöll á sunnudag. Keppnin var viðamesti íþróttaviðburður, sem efnt hefur verið til á Íslandi til þessa og jafnframt með stærri alþjóðlegum viðburðum hér. Meira

Menning

23. maí 1995 | Fólk í fréttum | 231 orð

Afmæli fagnað

VEITINGAHÚSIÐ Sjanghæ fangar 10 ára afmæli um þessar mundir. Ýmislegt hefur verið gert til að halda upp á afmælið. Meðal annars fór kínverskur dreki um Laugarveginn um helgina og sérstakt afmælistilboð er hjá veitingastaðnum þessa vikuna. Meira
23. maí 1995 | Fólk í fréttum | 236 orð

Afmæli fagnað

23. maí 1995 | Fólk í fréttum | 122 orð

Allir sem einn

23. maí 1995 | Fólk í fréttum | 119 orð

Allir sem einn

BUBBI Morthens brá sér í hljóðver í síðustu viku og hljóðritaði lag sitt, "Við erum KR", sem hann samdi og gaf KR-ingum í tilefni af 95 ára afmæli félagsins, en ætlunin er að gefa lagið út á hljómplötu innan tíðar ásamt öðrum KR-lögum eftir þá Pétur Hjaltested og Árna Sigurðsson. Í kvöld byrjar boltinn að rúlla í 1. Meira
23. maí 1995 | Menningarlíf | 130 orð

Annir hjá Trio Nordica

23. maí 1995 | Menningarlíf | 128 orð

Annir hjá Trio Nordica

ÞÆR Auður Hafsteinsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir og Mona Sandström sem saman skipa Trio Nordica hafa ekki getað kvartað yfir verkefnaskorti undanfarið. Þær eru nýkomnar úr tónleikaferðalagi í Bandaríkjunum, fyrstu tónleikarnir voru haldnir í San Francisco í lok apríl, þaðan lá leiðin til Berkeley, síðan lék tríóið í íslenska sendiráðinu í Washington D.C. Meira
23. maí 1995 | Menningarlíf | 66 orð

Blásarasveit og barnakór

23. maí 1995 | Menningarlíf | 62 orð

Blásarasveit og barnakór TÓNLEIKAR Blásarasveitar Tónlistarskólans í Grindavík og Barnakórs Grindavíkurkirkju verða haldnir á

TÓNLEIKAR Blásarasveitar Tónlistarskólans í Grindavík og Barnakórs Grindavíkurkirkju verða haldnir á uppstigningardag 25. maí kl. 14 í kirkjunni. Eftir tónleikana munu foreldrafélög hópanna sjá um kaffisölu og rennur ágóðinn í ferðasjóð barnanna, sem stefna að því að fara í tónleikaferð til Danmerkur næsta vor. Veitingar eru á 300 kr. fyrir fullorðna og 150 kr. fyrir börn. Meira
23. maí 1995 | Fólk í fréttum | 99 orð

Bo Halldórsson í Se og hør

23. maí 1995 | Fólk í fréttum | 97 orð

Bo Halldórsson í Se og hør

Í NÝJASTA hefti danska blaðsins Se og hør er umfjöllun um þátttakendur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem fram fór fyrir skömmu. Þar segir að Bo Halldórsson sé ein af þekktustu persónum í þjóðlífi Íslendinga og hafi verið framarlega á tónlistarsviðinu síðan í upphafi sjöunda áratugarins. Meira
23. maí 1995 | Menningarlíf | 235 orð

Burtfararprófstónleikar frá Söngskólanum

GUÐRÚN Finnbjarnardóttir mezzo-sópran heldur ljóðatónleika í Hafnarborg, Hafnarfirði, miðvikudaginn 24. maí kl. 20.30 og eru tónleikarnir síðasti hluti burtfararprófs hennar frá Söngskólanum í Reykjavík. Á efnisskránni eru sönglög eftir Pál Ísólfsson, Jón Ásgeirsson, Richard Strauss, Johannes Brahms og Edvard Grieg. Meira
23. maí 1995 | Fólk í fréttum | 98 orð

Fimm ættliðir

23. maí 1995 | Fólk í fréttum | 96 orð

Fimm ættliðir

ÞAÐ ÞYKIR saga til næsta bæjar að Hólmfríður Helgadóttir, sem er 95 ára, hefur eignast hundrað og tuttugu afkomendur á lífsleiðinni og ekki misst einn einasta þeirra. Eiginmaður hennar Magnús Halldórsson lést hins vegar í desember árið 1932, eða mánuði eftir að hún eignaðist sitt yngsta barn. Meira
23. maí 1995 | Fólk í fréttum | 286 orð

Hanks áhrifamestur

23. maí 1995 | Fólk í fréttum | 272 orð

Hanks áhrifamestur

Í NÝJASTA eintaki Premiere er birtur árlegur listi yfir tuttugu og fimm áhrifamestu leikara í Hollywood. Frá því í fyrra hafa orðið dálitlar breytingar á listanum. Wesley Snipes, Danel Day-Lewis og Michelle Pfeiffer hafa dottið út af honum, aðallega vegna athafnaleysis, auk Warren Beatty. Meira
23. maí 1995 | Fólk í fréttum | 74 orð

Hálfvitar í Hollywood

23. maí 1995 | Fólk í fréttum | 72 orð

Hálfvitar í Hollywood

ELIZABETH Hurley fyrirlítur mest af því fólki sem hún hefur hitt í Hollywood, að því er hún segir í nýlegu viðtali við vikublaðið Woman's Own. "Mér fannst sjötíu prósent af því fólki sem ég hitti vera hálfvitar. Þar af var helmingurinn bjánar og hinn helmingurinn siðleysingjar. Þeir svöruðu í símann þótt þeir væru með gesti í sama herbergi og eru alveg hryllilegir. Meira
23. maí 1995 | Myndlist | 825 orð

Hringrás náttúrunnar og fræðin

Þór Vigfússon/Jóhann Valdimarsson/Anna EyjólfsdóttirOpið alla daga kl. 14-18 til 28. maí.Aðgangur ókeypis. ÞAÐ er ætíð vandamál stærri sýningarstaða þar sem fleiri en ein sýning er uppi á sama tíma, að finna heppilegt jafnvægi milli þeirra listamanna, sem þar eru á ferðinni. Þegar ákveðinn samhljómur er á milli sýninga, t.d. Meira
23. maí 1995 | Menningarlíf | 953 orð

Húsið lifnar við Það er ekki laust við að vart hafi orðið við draugagang í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum undanfarið en þar er

VIÐ erum stödd í herbergi Veroniku í gömlu húsi í Boston árið 1973. Inn koma fjórar manneskjur sem ég veit engin frekari deili á; e.t.v. eru fullorðni maðurinn og konan í rósótta kjólnum hjón en unga fólkið í hippafötunum hlýtur að vera par. Unga fólkið hefur greinilega aldrei komið hingað áður og skoðar herbergið eilítið undrandi á svipinn. Meira
23. maí 1995 | Menningarlíf | 26 orð

Hörpusystur á Akranesi

23. maí 1995 | Menningarlíf | 24 orð

Hörpusystur á Akranesi HÖRPUSYSTUR og sönghópurinn Sólarmegin halda söngskemmtun í Tónlistarskólanum á Akranesi miðvikudaginn

Hörpusystur á Akranesi HÖRPUSYSTUR og sönghópurinn Sólarmegin halda söngskemmtun í Tónlistarskólanum á Akranesi miðvikudaginn 24. maí kl. 21. Allar veitingar. Kynnir er Guðrún Geirsdóttir. Meira
23. maí 1995 | Menningarlíf | 289 orð

Ibsen-kvöld í Norræna húsinu

Í tilefni þess að um þessar mundir er heildarútgáfa á tólf helstu leikritum norska skáldsins Henriks Ibsens að koma út á íslensku í þýðingu Einars Braga, skálds og rithöfundar, verður dagskrá í Norræna húsinu í dag, þriðjudag, kl. 20 helguð Ibsen, en í dag eru liðin 89 ár frá því að skáldið lést. Dagskráin í Norræna húsinu hefst með ávarpi sendiherra Noregs, Nils O. Meira
23. maí 1995 | Menningarlíf | 645 orð

Listrænn viðburður og listsköpun

ÓRAR, leiksmiðja íslenskra og finnskra leikara sumarið 1995, er í senn listrænn viðburður og rannsókn á listsköpun leikarans. Leikararnir leika hver á móti öðrum á sínu móðurmáli og fær auður tungumálanna notið sín. Í Órum er nefnilega litið svo á að í máli leiklistarinnar sé orðið ekki afgerandi, heldur merkingin og orkan sem býr að baki orðunum. Meira
23. maí 1995 | Fólk í fréttum | 78 orð

Pamelu langar í barn

LEIKKONAN Pamela Anderson úr þáttunum Strandverðir virðist vekja einna mesta athygli á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Hún segist ætla að byrja að kalla sig Pamelu Lee, enda sé hún gift Tommy Lee, trommuleikara rokksveitarinnar Motley Crue. Meira
23. maí 1995 | Menningarlíf | 39 orð

Sellótónleikar í Oddakirkju GUNNAR Björnsson sellóleikari heldur tónleika í kirkjunni í Odda á Rangárvöllum á uppstigningardag,

GUNNAR Björnsson sellóleikari heldur tónleika í kirkjunni í Odda á Rangárvöllum á uppstigningardag, 25. maí, kl. 21. Á efnisskrá tónleikanna eru tvær einleikssvítur eftir Jóhann Sebastian Bach, nr. III í C-dúr og nr. IV í Es-dúr. Meira
23. maí 1995 | Menningarlíf | 649 orð

Skáld eru höfundar allrar rýni Málrækt og skáldskapur nefndist fundur sem Íslensk málnefnd og Rithöfundasamband Íslands héldu í

"Skáld eru höfundar allrar rýni," segir í fyrstu íslensku málfræðiritgerðinni. Það var engin tilviljun að Kristján Árnason, formaður Íslenskrar málnefndar, sem setti fundinn og Jónas Kristjánsson, prófessor, sem var frummælandi vitnuðu til þessara orða. Góð baktería Meira
23. maí 1995 | Fólk í fréttum | 65 orð

Stríðsárablús

23. maí 1995 | Fólk í fréttum | 63 orð

Stríðsárablús

SÖNGDEILD Tónlistarskóla FÍH hélt tónleika fimmtudaginn 18. maí ásamt níu manna hljómsveit sem líka var skipuð nemendum skólans. Flutt voru bæði erlend og íslensk lög, en þau íslensku voru eftir Jón Múla Árnason með textum eftir Jónas Árnason. Hljómsveitarstjóri var Árni Scheving og Inga Bjarnason sá um sviðsetningu. Meira
23. maí 1995 | Menningarlíf | 81 orð

Sýningar Birgis Schiøth

23. maí 1995 | Menningarlíf | 79 orð

Sýningar Birgis Schiøth BIRGIR Schiøth listmálari heldur sýningar á verkum sínum dagana 25. maí til 20. júní á eftirtöldum

BIRGIR Schiøth listmálari heldur sýningar á verkum sínum dagana 25. maí til 20. júní á eftirtöldum stöðum á Austfjörðum; Á Seyðisfirði í félagsheimilinu Herðubreið 25.-30. maí, Egilsstöðum í húsakynnum Rariks 2.-6. júní, Reyðarfirði í safnaðarheimilinu 9.-13. júní og í Neskaupstað í fundarsal Egilsbúðar 16.-20. júní. Meira
23. maí 1995 | Menningarlíf | 109 orð

Sænsku Stúdentasöngvararnir syngja á Íslandi

SÆNSKI karlakórinn Stockholms Studentsångarförbund ("Stúdentasöngvararnir") eru í söngferð á Íslandi þessa dagana. Kórinn kom hingað síðastliðinn föstudag og fer af landi brott föstudaginn 26. maí. Í Íslandsferðinni flytja Stúdentasöngvararnir kirkjulega tónlist, m.a. eftir Poulenc og Madetoja, sígild sænsk karlakóralög, m.a. Meira
23. maí 1995 | Kvikmyndir | 336 orð

Þegar Lína hljóp í Lísu

Leikstjóri David Madden. Framleiðendur Ted Field og Robert W. Cort. Aðalleikendur James Belushi, Linda Hamilton, Vera Miles. Bandarísk. Trimark 1995. SÁLFRÆÐINGURINN Lísa (Linda Hamilton) á í vandræðum. Á kvöldin hvolfist yfir hana minnisleysi, á morgnana vaknar hún svo útötuð í annarra manna blóði. Meira
23. maí 1995 | Kvikmyndir | 512 orð

Ærlegar yngismeyjar

Leikstjóri Gillian Armstrong. Handrit Robin Swicord, byggt á samnefndri skáldsögu Louise May Alcott. Tónlist Thomas Newton. Aðalleikendur Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado, Claire Danes, Eric Stoltz, Gabriel Byrne, Christian Bale, Mary Wickes. Bandarísk. Columbia Pictures 1994. Meira
23. maí 1995 | Menningarlíf | 203 orð

(fyrirsögn vantar)

FRANCESCO Rutelli borgarstjóri í Róm hefur fengið sig fullsaddan af sífelldum vinnu- og illdeilum starfsmanna Rómaróperunnar og hefur tekið fyrir óperusýningar í borginni í sumar. Hluti af starfssviði hans er yfirumsjón með óperunni og hætti hann við sex vikna sumarsýningar á Tosca, Rigoletto og ballett, sem byggður er á ævi kvikmyndaleikstjórans Federicos Fellini. Meira

Umræðan

23. maí 1995 | Aðsent efni | 826 orð

Eiga lífeyrissjóðirnir að fjárfesta erlendis?

Í ársbyrjun 1994 opnuðust leiðir fyrir íslensku lífeyrissjóðina að fjárfesta erlendis. Sjóðirnir hafa að vonum farið gætilega af stað og námu kaup þeirra í erlendum verðbréfum aðeins 1.9 ma. kr. á síðasta ári, sem er innan við 5% af ráðstöfunarfé sjóðanna. Af þessum erlendu fjárfestingum námu kaup á verðtryggðum skuldabréfum Norræna fjárfestingabankans í íslenskum krónum um 1.2 ma. kr. Meira
23. maí 1995 | Velvakandi | 332 orð

F MARKA má óvænta heimsókn Björns Bjarnasonar menntamálaráð

F MARKA má óvænta heimsókn Björns Bjarnasonar menntamálaráðherra til Reykholts sl. laugardag ætlar ráðherrann að taka þau vandamál, sem upp eru komin í skólahaldi þar föstum tökum. Það er skynsamlegt að fela Hagsýslunni að gera úttekt á skólastarfinu í Reykholti, sem hefur bæði hlotið lof og last í opinberum umræðum að undanförnu. Meira
23. maí 1995 | Velvakandi | 367 orð

Heilsuefling á fjölskyldudegi

Heilsuefling á fjölskyldudegi Sigrúnu Gunnarsdóttur: VORIÐ er líklegast skemmtilegasti tími ársins á Íslandi. Um leið og börnin skynja vorið í loftinu leggja þau skíðagallanum, lúffunum og lambhúshettunum. Meira
23. maí 1995 | Aðsent efni | 752 orð

Hvað er veiðigjald?

NOKKRAR umræður hafa orðið um þær hugmyndir Árna Vilhjálmssonar, prófessors og stjórnarformanns Granda að útgerðarfyrirtæki ættu að greiða í eitt skipti fyrir öll fyrir varanlegar og óskerðanlegar aflaheimildir. Fyrir utan LÍÚ virðast flestir taka þeim vel, t.d. ritstjórar Morgunblaðsins og þeir hagfræðingar Háskóla Íslands sem rætt er við á opnu Morgunblaðsins 5. maí. Meira
23. maí 1995 | Aðsent efni | 538 orð

Hverjir eru hagsmunir vátryggingafélaganna?

FURÐULEG umræða hefur átt sér stað á síðum dagblaða, í sjónvarpi, útvarpi og á fundum um ákveðna þætti skaðabóalaga, er tóku gildi 1. júlí 1993. Í þessari umræðu hefur því verið haldi blákalt fram að eiginkona stjórnarmanns í vátryggingafélagi og bróðir starfsmanns vátryggingafélags láti "hagsmuni vátryggingafélaganna" stjórna gerðum sínum. Meira
23. maí 1995 | Aðsent efni | 1117 orð

Skrúðgarðyrkja ­ hvers vegna?

NÚ ÞEGAR 10 ár eru liðin frá því að minn árgangur útskrifaðist á skrúðgarðyrkjubraut frá Garðyrkjuskóla ríkisins í Ölfusi er eðlilegt að maður leiði hugann til baka og til framtíðar, vegi og meti námið og spyrji, Meira
23. maí 1995 | Aðsent efni | 1074 orð

Smánarleg framkoma sérfræðilækna

SVO virðist vera að sérfræðilæknum hafi tekist það ætlunarverk sitt að beygja nýjan heilbrigðisráðherra í tilvísanamálinu. Ráðherrann hefur a.m.k. ákveðið að fresta gildistöku tilvísanakerfisins, sem taka átti gildi l. maí. Rangfærslur sérfræðilækna Meira
23. maí 1995 | Velvakandi | 443 orð

Tilefni lofs en ekki lasts

Tilefni lofs en ekki lasts Stephannie Williams: FYRIR nokkrum vikum hafði íslensk blaðakona, að nafni Anna Hildur Hildibrandsdóttir, samband við mig og lét í ljós áhuga á að heyra hvað ég hefði að segja um íslenska menningu og kynningu á henni í Bretlandi. Meira
23. maí 1995 | Aðsent efni | 1401 orð

Tjónþolar með tilraunadýr

Í MORGUNBLAÐINU sl. laugardag birtist grein eftir Ara Edwald lögfræðing, aðstoðarmann dómsmálaráðherra á síðasta kjörtímabili, þar sem hann tekur til varna gegn gagnrýni okkar fimm lögmanna um efni skaðabótalaga nr. 90/1993. Hann gerir sig þar sekan um hið sama og aðrir á undan honum, að forðast kjarna deilunnar. Er skrítið að sjá hann þar saka aðra menn um útúrsnúninga. Meira
23. maí 1995 | Aðsent efni | 991 orð

Um málefni Reykholtsskóla

Í tilefni þess, hvernig umræðan um skólamál í Reykholti hefur þróast, nú síðast með viðtalsgrein í Tímanum þann 13. maí sl. vil ég koma eftirfarandi athugasemdum á framfæri. Undirrituð er kennari við skólann, hóf störf haustið 1979, hið síðara ár Ólafs Þ. Þórðarsonar og hef því starfað við skólann frá þeim tíma að eininga- og áfangakerfi var tekið upp. Meira
23. maí 1995 | Aðsent efni | 968 orð

Um togararall og veiðistofn þorsks

Í mars sl. lauk elleftu stofnmælingu botnfiska á vegum Hafrannsóknastofnunarinnar, en sá leiðangur hefur gjarnan gengið undir vinnuheitinu "togararall", enda verkefnið umfangsmikið, en 5 togarar taka þátt í því. Meira
23. maí 1995 | Velvakandi | 800 orð

Varúð ­ "Sértrúarsöfnuður"

SÉRTRÚARSÖFNUÐIR hafa verið kynntir í fjölmiðlum sem stórhættuleg fyrirbæri. Sértrúarsöfnuðurinn, Musteri Sólarinnar, í Sviss og Kanada, brenndi áhangendur sína á báli. Sértrúarsöfnuðurinn í Waco í Texas kom steinolíu fyrir í híbýlum sínum og fórust nánast allir í eldi við innrás lögreglunnar í höfuðstöðvarnar. Meira
23. maí 1995 | Aðsent efni | 1179 orð

Þankar um samtímans vandamál

EITT ER það sem oft heyrist, þegar rætt er um unglinga eða börn sem hafa lent í slæmum málum svo sem þjófnaði, drykkju eða öðru álíka. Hvar voru foreldrarnir þegar krakkarnir þurftu á þeim að halda? En ekki: hvar vorum við? Þetta og annað eins heyrir maður oft þegar málefni barna og unglinga ber á góma. Meira

Minningargreinar

23. maí 1995 | Minningargreinar | 596 orð

Ari Gíslason

23. maí 1995 | Minningargreinar | 590 orð

Ari Gíslason

Ari Gíslason Fáa eldri menn hef ég hitt sem geislað hafa af jafn miklum þrótti og æskufjöri og Ari Gíslason. Skarplegt augnaráð hans, kvikar hreyfingar, hnyttin tilsvör og leiftrandi frásagnargleði vöktu strax athygli mína þegar leiðir okkar lágu saman sumarið 1993 í tilefni 70 ára afmælis sumarbúðanna í Vatnaskógi. Ari var þá á 87. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 28 orð

ARI GÍSLASON

ARI GÍSLASON Ari Gíslason, kennari og ættfræðingur fæddist að Syðstu-Fossum í Andakílshreppi 1. desember 1907. Hann lést 10. maí sl. og var jarðsunginn frá Akraneskirkju 17. maí sl. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 29 orð

ARI GÍSLASON

23. maí 1995 | Minningargreinar | 1577 orð

Árni Snjólfsson

Með búskap var Snjólfur faðir Árna formaður á útróðraskipi í Þorlákshöfn og þótti góður og lánsamur formaður. Á Stokkseyrarárunum stundaði Snjólfur mikið flutninga á vörum á milli Reykjavíkur og Stokkseyrar og fóru þeir fram á hestakerrum og er haft á orði að Snjólfur hafi jafnan gengið með lestum sínum en ekki lagt það á hrossin að annast flutning á sér til viðbótar ækinu. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 598 orð

Árni Snjólfsson

Reisn var fyrsta orðið sem mér datt í hug, þegar ég heyrði andlát Árna Snjólfs. Í nærri níutíu ár sigldi hann lífssjóinn af reisn og það var reisn yfir skyndilegu fráfalli þessarar öldnu en þó ungu kempu. Hljóðlátt hraustmenni hafði lokið síðasta róðri lífsins með sama glæsibragnum og hann lauk öðrum róðrum í þessum heimi. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 1583 orð

Árni Snjólfsson

23. maí 1995 | Minningargreinar | 604 orð

Árni Snjólfsson

23. maí 1995 | Minningargreinar | 252 orð

ÁRNI SNJÓLFSSON

ÁRNI SNJÓLFSSON Árni Snjólfsson fyrrverandi skipstjóri fæddist á Strýtu í Ölfusi 3. júní árið 1907. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Bólstaðarhlíð 48 í Reykjavík, að kvöldi 8. apríl sl. Foreldrar Árna voru Snjólfur Jónsson og Guðrún Jónsdóttir. Þau gengu í hjónaband 2.11. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 253 orð

ÁRNI SNJÓLFSSON

23. maí 1995 | Minningargreinar | 710 orð

Björn Þ. Jóhannesson

23. maí 1995 | Minningargreinar | 416 orð

Björn Þ. Jóhannesson

23. maí 1995 | Minningargreinar | 702 orð

Björn Þ. Jóhannesson

Björn lagði ungur út á menntabraut og varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1951. Hélt síðan til Edinborgar og stundaði nám í enskri tungu og bókmenntum við háskólann þar. Hann lauk M.A. Honours prófi 1956 og kom þá heim. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 412 orð

Björn Þ. Jóhannesson

Haustið 1945 hófst í næstsíðasta sinn skólaseta í fyrsta bekk Menntaskólans í Reykjavík. Í hópi unglinganna sem sumir fermdust þá um haustið voru ekki margir sveinar eða meyjar af landsbyggðinni. Þó var þar einn Húnvetningur, Björn Jóhannesson, lágvaxinn og grannur piltur sem stakk við þegar hann gekk. Hann var prúður, hæverskan uppmáluð og lét ekki mikið á sér bera. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 29 orð

BJÖRN Þ. JÓHANNESSON

Björn Þórarinn Jóhannesson fæddist á Hvammstanga 29. maí 1930. Hann lést á Landspítalanum 11. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 19. maí. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 30 orð

BJÖRN Þ. JÓHANNESSON

23. maí 1995 | Minningargreinar | 82 orð

Elínborg Tómasdóttir

Með þessum ljóðabrotum eftir Magnús Markússon langar mig til þess að þakka ömmu fyrir samveruna. Glöð með glöðum varstu, göfg og trygg á braut, þreyttra byrði barstu, blíð í hverri þraut. Oft var örðugt sporið, aldrei dimmt í sál, sama varma vorið, viðkvæm lund og mál. Hvíl, þín braut er búin. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 344 orð

Elínborg Tómasdóttir

23. maí 1995 | Minningargreinar | 187 orð

Elínborg Tómasdóttir

23. maí 1995 | Minningargreinar | 184 orð

Elínborg Tómasdóttir

Í dag kveðjum við elskulega konu, sem öllum var svo góð og öllum vildi vel, hana frænku mína Ellu á Seljalandi, síðar í Álftamýri 33, þar sem ég hafði afnot af herbergi hjá þeim hjónum Ellu og Sigurjóni, en hann andaðist fyrir um þremur árum. Það var alltaf yndislegt að koma til þeirra hjóna og allir voru svo velkomnir. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 84 orð

Elínborg Tómasdóttir

23. maí 1995 | Minningargreinar | 630 orð

Elínborg Tómasdóttir

Nú er hún amma mín og nafna loksins sofnuð. Mikið held ég að hún sé hvíldinni fegin. Samt er það nú svo að við fráfall vinar, besta vinar sem ég hef átt, hrannast upp minningar og söknuður sem þeim fylgja. Þannig var að við amma áttum heima uppi í sveit. Þessi sveit er nú á gatnamótum Ármúla og Háaleitisbrautar. Sveitabærinn okkar var nefndur Seljaland. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 340 orð

Elínborg Tómasdóttir

Það er svo margs að minnast frá æskuárunum á Seljalandi. Það rifjast upp ótal minningar nú þegar við kveðjum hana Ellu okkar. En ég var svo gæfusamur að fá að alast upp á Seljalandi, og var Ella mér eins og önnur móðir og börnin hennar eins og systkini mín. En foreldrar mínir bjuggu yfir 20 ár í kjallaranum hjá Ellu, en pabbi og hún voru uppeldissystkini og var alltaf jafn kært með þeim. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 32 orð

ELÍNBORG TÓMASDÓTTIR

Elínborg Tómasdóttir fæddist á Reykjum í Staðarhreppi, V-Hún., 16. september 1906. Hún lést í Hrafnistu í Reykjavík 9. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Háteigskirkju 18. maí. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 32 orð

ELÍNBORG TÓMASDÓTTIR

23. maí 1995 | Minningargreinar | 95 orð

Eysteinn Gunnarsson

Eysteinn Gunnarsson, sjómaður og vigtarstjóri á Húsavík, fæddist í Flatey á Skjálfandaflóa, 15. október 1921. Hann lést 30. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnar Guðnason í Garðshorni, f. 24. ágúst 1899, d. 13. nóvember 1940, og kona hans Kristín Gísladóttir, f. 29. mars. 1902. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 95 orð

Eysteinn Gunnarsson

23. maí 1995 | Minningargreinar | 300 orð

Eysteinn Gunnarsson

Elsku afi minn. Nú er komið að skilnaðarstund hjá okkur, of fljótt að mínu mati, því það var margt sem við áttum eftir að gera. Eins og alltaf þegar við kveðjum ættingja, vini og félaga í hinsta sinn, hellast minningarnar yfir. Undanfarna daga hafa rifjast upp fyrir mér allar góðu minningarnar sem ég á um þig. Það var alltaf svo gott að koma til þín og ömmu á "Iðó". Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 149 orð

Eysteinn Gunnarsson

Elsku besti afi. Hvað getur maður annað en hugsað um þig og minnst þín? Alltaf varst þú stoð og stytta, heyrðist aldrei brýna raust né rífast, varst alltaf rólegur og yfirvegaður, tókst öllu með jafnaðargeði. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 308 orð

Eysteinn Gunnarsson

23. maí 1995 | Minningargreinar | 153 orð

Eysteinn Gunnarsson

23. maí 1995 | Minningargreinar | 607 orð

Halldór Einarsson

Oft kveður dauðinn svo snögglega dyra að í andrá snöggri er sá allur er áður virtist í fullu fjöri. Svo fór að þessu sinni. Traustur og trúfastur sonur heimabyggðar minnar hefur fengið sína hinztu heimsókn. Þess er ekki kemur aftur, missir aldrei marks. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 618 orð

Halldór Einarsson

23. maí 1995 | Minningargreinar | 67 orð

HALLDÓR EINARSSON

23. maí 1995 | Minningargreinar | 68 orð

HALLDÓR EINARSSON

Halldór Einarsson, Teigagerði, Reyðarfirði, var fæddur 20. marz 1931. Hann lést á Reyðarfirði 14. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Einarsdóttir og Einar Halldórsson bóndi í Teigagerði, en bæði eru látin. Systir hans er Sigurbjörg, húsmóðir Teigagerði og er hennar sonur Einar, en þau þrjú áttu heimili saman. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 146 orð

Magnús Hlíðdal Magnússon

23. maí 1995 | Minningargreinar | 143 orð

Magnús Hlíðdal Magnússon

Elsku langafi, núna þegar við kveðjum þig hinstu kveðju langar okkur til að minnast þín með nokkrum þakkarorðum. Margar minningar, allar ljúfar, koma upp í hugann á slíkri stundu. Hornsteinn minninga okkar er þó sú hjartahlýja, ástúð og gestrisni sem við nutum í heimsóknum til ykkar Halldóru langömmu og eins við ýmis önnur tækifæri þegar við hittumst innan fjölskyldunnar. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 203 orð

MAGNÚS HLÍÐDAL MAGNÚSSON

Magnús Hlíðdal Magnússon, var fæddur í Vestmannaeyjum 11. júlí 1910. Hann lést í Borgarspítalanum 13. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Bjarnadóttir og Magnús Þórðarson og bjuggu þau í Vestmannaeyjum. Magnús ólst upp hjá foreldrum sínum til 14 ára aldurs en fór þá að vinna fyrir sér. Hann var einn þriggja alsystkina en einnig átti Magnús fjölda hálfsystkina. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 204 orð

MAGNÚS HLÍÐDAL MAGNÚSSON

23. maí 1995 | Minningargreinar | 385 orð

Margrét Helgadóttir

Jól, áramót, páskar, hvítasunna, afmæli... Magga frænka var ómissandi þegar hátíð fór í hönd. Einnig á ósköp venjulegum sunnudagskvöldum. Alltaf skyldi hún koma í Fossvoginn með bros á vör, rétta fram hjálparhönd í elshúsinu og gleðja okkur heimamenn með nærveru sinni. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 885 orð

Margrét Helgadóttir

Nú verður hún móðir mín glöð hugsaði ég þegar ég frétti lát Margrétar móðursystur minnar. Nú eru hann allur sameinaður á ný þessi stóri samheldni systkinahópur. Nú er Magga komin heim, eins og hún þráði svo heitt síðustu árin. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 393 orð

Margrét Helgadóttir

23. maí 1995 | Minningargreinar | 898 orð

Margrét Helgadóttir

23. maí 1995 | Minningargreinar | 270 orð

MARGRÉT HELGADÓTTIR

MARGRÉT HELGADÓTTIR Margrét Helgadóttir fæddist á Ísafirði 20. mars 1903. Hún andaðist í Reykjavík 14. maí sl. Foreldrar hennar voru Helgi Sveinsson (1868­1955) frá Staðarbakka í Miðfirði, bankastjóri á Ísafirði og síðar fasteignasali í Reykjavík, og kona hans Kristjana Jónsdóttir (1870­1908) frá Gautlöndum í Mývatnssveit. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 270 orð

MARGRÉT HELGADÓTTIR

23. maí 1995 | Minningargreinar | 269 orð

Margrét Ólafsdóttir

Á snöggu augabragði af skorið verður fljótt. Lit og blöð niður lagði líf mannlegt endar skjótt. Þessi orð Hallgríms Péturssonar komu mér í hug er ég frétti sviplegt fráfall Margrétar Ólafsdóttur. Ég kynntist Möggu fyrst fyrir tæpum níu árum. Hún var glaðlynd kona sem hafði þann kost að laða að sér fólk, bæði fullorðna og þó einkum börnin. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 174 orð

Margrét Ólafsdóttir

Enginn ræður sínum næturstað, það sannast þegar kona á besta aldri er hrifin burt. Margrét Ólafsdóttir var starfsöm kona og mikil driffjöður í Kvenfélagi Eyrarbakka og þar gegndi hún starfi ritara af mikilli prýði. Það var sama með hvaða vanda var leitað til Möggu, alltaf var hún boðin og búin að leggja fram sína krafta. Fyrir formann félagsins var Magga mikil stoð og alltaf reiðubúin að aðstoða. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 272 orð

Margrét Ólafsdóttir

23. maí 1995 | Minningargreinar | 178 orð

Margrét Ólafsdóttir

23. maí 1995 | Minningargreinar | 29 orð

MARGRÉT ÓLAFSDÓTTIR

MARGRÉT ÓLAFSDÓTTIR Margrét Ólafsdóttir fæddist í Götuhúsum á Eyrarbakka 4. febrúar 1943. Hún andaðist á Borgarspítalanum 10. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Eyrarbakkakirkju 20. maí. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 27 orð

MARGRÉT ÓLAFSDÓTTIR

23. maí 1995 | Minningargreinar | 944 orð

ÓLAFUR O. ÓLAFSSON

Óli minn, þessi afmæliskveðja er seinna á ferð en ætlað var. Þegar til skriftanna kom, brást mér hægri höndin, eins og oft hefur borið við á undanförnum misserum. Sunnudaginn 30. apríl síðastliðinn varð Ólafur vinur minn Ólafsson frá Seyðisfirði sjötugur. Hann fæddist að Bjargi í Vestmannaeyjum 30. apríl 1925. Foreldrar hans voru Vigdís Ólafsdóttir frá Bjargi í Vestmannaeyjum og Ólafur O. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 273 orð

Ólafur Óskarsson

Fyrstu minningarnar um afa eru úr Engihlíð 7, þaðan sem hann stjórnaði útgerð sinni ásamt Hönnu ömmu, sem lést fyrir tíu árum. Hvar sem hann fór og hvar sem hann kom gustaði af honum. Þeir sem ekki þekktu hann hlupu í burtu en hinir sátu eftir og hlustuðu á hann með einbeitingu þó þeir hinir sömu væru ekki alltaf sammála. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 241 orð

Ólafur Óskarsson

Það er víst óhætt að segja að skjótt skipast veður í lofti í þessum heimi og víst er að það er dimmt yfir hjörtum okkar þessa dagana því hann afi er búinn að kveðja okkur. Sem betur fer erum við svo heppin að eiga minninguna eftir, minninguna um yndislegan, hjartahlýjan mann sem hafði sérstakt lag á að koma okkur öllum í gott skap og til að hlæja. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 913 orð

Ólafur Óskarsson

23. maí 1995 | Minningargreinar | 908 orð

Ólafur Óskarsson

Maður fyllist sorg og dapurleika, þegar kær samferðarmaður hverfur af sjónarsviðinu. Nú þegar Óli Óskars er allur, þyrmir yfir mann söknuður, því Óli var einskær boðberi gleði, kátínu og bjartsýni ­ lyndiseinkunna, sem ekki eru öllum gefnar ­ en, sem Óli bjó að öðrum mönnum fremur. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 282 orð

Ólafur Óskarsson

23. maí 1995 | Minningargreinar | 244 orð

Ólafur Óskarsson

23. maí 1995 | Minningargreinar | 231 orð

ÓLAFUR ÓSKARSSON

Ólafur Ottesen Óskarsson fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1922. Hann lést hinn 15. maí síðastliðinn á Borgarspítalanum. Foreldrar hans voru Guðrún Ólafsdóttir og Óskar Georg Halldórsson útgerðarmaður. Alsystkini hans voru sjö. 1)Guðný, f. 27.4. 1916, d. 23.5. 1922. 2) Óskar Theodór, f. 22.2. 1918, d. september 1941. 3) Þóra, f. 25.12. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 234 orð

ÓLAFUR ÓSKARSSON

23. maí 1995 | Minningargreinar | 264 orð

Reynir Alfreð Sveinsson

Reynir Alfreð Sveinsson starfaði að ræktun íslenskra skóga í rúm fjörutíu ár. Með starfi sínu fyrir Skógræktarfélag Reykjavíkur átti hann drjúgan þátt í því að skapa hlýlega skógi vaxna ásýnd úr hinum nauðbeittu og uppblásnu holum og melum höfuðborgarsvæðisins og skapa þar eitt stærsta samfellda skóglendi landsins. Reynir hafði hlotið litla skólamenntun en þeim mun meira lærði hann af lífinu. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 267 orð

Reynir Alfreð Sveinsson

23. maí 1995 | Minningargreinar | 30 orð

REYNIR ALFREÐ SVEINSSON

REYNIR ALFREÐ SVEINSSON Reynir Alfreð Sveinsson var fæddur á Eskifirði 3. júlí 1916. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 11. maí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Bústaðakirkju 18. maí. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 31 orð

REYNIR ALFREÐ SVEINSSON

23. maí 1995 | Minningargreinar | 151 orð

Sigríður Þorleifsdóttir

Aðeins örfá kveðjuorð til konu sem átti stóran þátt í að móta líf mitt allt frá bernsku. Margar af mínum bestu æskuminningum á ég frá Brautarholti í Grindavík, hjá Siggu og Júlla. Eftir að ég varð fullorðin og kom í Brautarholt þá minnist ég þess oft, að þá vildi Sigga mín elda eitthvað sérstakt fyrir mig og bað ég alltaf um saltkjöt og soðkökur. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 157 orð

Sigríður Þorleifsdóttir

23. maí 1995 | Minningargreinar | 34 orð

SIGRÍÐUR ÞORLEIFSDÓTTIR

SIGRÍÐUR ÞORLEIFSDÓTTIR Sigríður Þorleifsdóttir var fædd 26. maí 1908 í Hofi í Garði. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 15. maí sl. Sigríður var jarðsungin frá Grindavíkurkirkju 19. maí sl. Jarðsett var í Útskálakirkjugarði. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 33 orð

SIGRÍÐUR ÞORLEIFSDÓTTIR

23. maí 1995 | Minningargreinar | 344 orð

Stefán Rafn Þórðarson

23. maí 1995 | Minningargreinar | 393 orð

Stefán Rafn Þórðarson

Í dag kveðjum við Haukamenn einn af okkar ágætustu félögum og fyrrum formann félagsins, Stefán Rafn Þórðarson. Á aðalfundi Hauka í lok sl. árs var Stefán Rafn sérstaklega heiðraður í tilefni af 70 ára afmæli sínu þá fyrr á árinu, Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 208 orð

Stefán Rafn Þórðarson

Tengdafaðir minn, Stefán Rafn Þórðarson, er látinn eftir stutta sjúkrahúslegu. Með fáeinum orðum vil ég minnast Stefáns, sem ég á mjög ljúfar minningar um þá tvo áratugi sem ég þekkti hann. Stefán bar ætíð höfuðið hátt þótt líkamlegt þrek væri farið að gefa sig. Í hans huga var það ekki tilefni til að kveinka sér. Allur barlómur var honum fjarri skapi, sama hvað hann gekk í gegnum. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 237 orð

Stefán Rafn Þórðarson

Kveðja frá Lionsklúbbi Hafnarfjarðar Okkur lionsmenn setti hljóða þegar við fréttum andlát Stefáns Rafns félaga okkar um áratugaskeið, en hann gekk í klúbbinn árið 1967. Stefán Rafn var alla tíð áhugasamur lionsmaður og vann ötullega að öllum verkefnum klúbbsins, hvort sem var á sviði félagsmála eða ræktunar í reit Lionsklúbbsins í hrauninu fyrir ofan Hafnarfjörð. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 339 orð

Stefán Rafn Þórðarson

Látinn er félagi okkar og vinur Stefán Rafn Þórðarson húsgagnasmíðameistari. Stefán var einn af forvígismönnum iðnaðarmanna í Hafnarfirði sem stóðu að stofnun Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði árið 1968. Stefán vann ötullega að stofnun félagsins og valdist hann síðan til að gegna formennsku í því. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 397 orð

Stefán Rafn Þórðarson

23. maí 1995 | Minningargreinar | 238 orð

Stefán Rafn Þórðarson

23. maí 1995 | Minningargreinar | 348 orð

Stefán Rafn Þórðarson

Mig langar með örfáum orðum að minnast tengdaföður míns Stefáns Rafns Þórðarsonar. Þó einhvern hafi eflaust grunað í hvað stefndi í veikindum hans, held ég að flest okkar hafi búist við því að hann næði sér. Hann var alltaf svo duglegur þrátt fyrir veikindi sín og aldrei kvartaði hann, heldur sló frekar á létta strengi. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 350 orð

Stefán Rafn Þórðarson

23. maí 1995 | Minningargreinar | 215 orð

Stefán Rafn Þórðarson

23. maí 1995 | Minningargreinar | 103 orð

Stefán Rafn Þórðarson

23. maí 1995 | Minningargreinar | 187 orð

STEFÁN RAFN ÞÓRÐARSON

STEFÁN RAFN ÞÓRÐARSON Stefán Rafn Þórðarson fæddist í Hafnarfirði 27. júní 1924. Hann lést í Borgarspítalanum 14. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörg Elísabeth Einarsdóttir og Þórður Stefán Flygenring. Eftirlifandi eiginkona Stefáns er Guðrún Sigurmannsdóttir. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 187 orð

STEFÁN RAFN ÞÓRÐARSON

23. maí 1995 | Minningargreinar | 360 orð

Viðar Loftsson

Þegar mér barst sú frétt að Viðar væri látinn liðu fram í hugann minningar um góðan vin sem ómeðvitað bar með sér gleði og birtu, hvar sem hann fór. Snemma lágu leiðir okkar saman þó ég ætti þá heima í Stykkishólmi. Meira
23. maí 1995 | Minningargreinar | 152 orð

VIÐAR LOFTSSON

Viðar Loftsson fæddist á Akureyri 5. júní 1942. Hann lést 13. maí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Ásthildar Guðlaugsdóttur, f. 21.2. 1915 og Lofts Einarssonar, f. 3.9. 1916. Loftur lést 12.4. 1982. Systkini Viðars eru: 1) Sigríður, f. 23.9. 1943, búsett í Honduras ásamt manni sínum, Einari Sveinssyni. Þau eiga eina dóttur, Ásthildi. 2) Þórhildur, f. 12. 5. Meira

Viðskipti

23. maí 1995 | Viðskiptafréttir | -1 orð

Dönsku bankarnir vilja gjald af debetkortastöðvum

DANSKIR verslunareigendur og aðrir með debetkortastöðvar hafa hingað til ekki þurft að greiða fyrir stöðvarnar. Á því gæti orðið breyting á næstunni. Dönsku bankarnir, sem reka debetkortakerfið Dankort í sameiningu, hafa nú hug á að þeim verði gert kleift að taka gjald fyrir, en til þess þarf lagabreytingu. Meira
23. maí 1995 | Viðskiptafréttir | 494 orð

Hagnaður nam tæplega 79 millj.

REKSTUR Borgeyjar hf. á Höfn í Hornafirði gekk vel á síðasta ári og var bæði hagnaður og velta langt umfram áætlanir. Hagnaður félagsins á árinu varð um 79 milljónir samanborið við tæplega 29 milljóna hagnað árið áður. Þá jókst velta félagsins úr um 1.113 milljónum í 1.353 milljónir. Þennan bata má m.a. Meira
23. maí 1995 | Viðskiptafréttir | 356 orð

Kaupir eignir af þrotabúi Þorgeirs og Ellerts hf.

Akranesi-Skipasmíðastöðin Þorgeir og Ellert hf. hefur fest kaup á fasteignum og lausafé þrotabús Þorgeirs og Ellerts hf. af Iðnlánasjóði og Iðnþróunarsjóði. Kaupsamningurinn var undirritaður á dögunum og er kaupverðið 48 milljónir króna. Meira
23. maí 1995 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Ný Alcatelrannsókn

FORMLEG rannsókn er hafin í máli annars af yfirmönnum iðnfyrirtækisins Alcatel Alsthom, Francoise Sampermans, sem er gefið að sök að hafa notað fé frá fyrirtækinu til þess að koma fyrir öryggiskerfi á heimili sínu. Meira
23. maí 1995 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Ný Alcatelrannsókn París. Reuter.

23. maí 1995 | Viðskiptafréttir | 857 orð

Tryggingamiðstöðin kaupir þriðjung hlutafjár í félaginu

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN hf. hefur keypt hlutabréf Margrétar Sigfúsdóttur í Heklu hf. Þar með hafa tvö af fjórum börnum stofnenda Heklu, þeirra Sigfúsar Bjarnasonar og Rannveigar Ingimundardóttur, selt sinn hlut og eiga þeir Sigfús Sigfússon og Sverrir Sigfússon nú þriðjungs hlut í fyrirtækinu hvor um sig á móti tryggingarfélaginu. Á aðalfundi Heklu sl. Meira
23. maí 1995 | Viðskiptafréttir | 147 orð

USAir dregur úr hagnaði BA

FLUGFÉLAGIÐ British Airways skilaði 61% meiri hagnaði á síðasta fjárhagsári en árið áður, en gjaldfærsla upp á 125 milljónir punda vegna eignarhlutar félagsins í USAir skyggði á ánægjuna. Hagnaður fyrir skatta jókst í 452 milljónir punda til loka fjárhagsársins 31. marz úr 280 milljónum punda. Vegna breytinga á bandarískum bókhaldsreglum gat BA ekki afskrifað 251 millj. Meira

Daglegt líf

23. maí 1995 | Afmælisgreinar | 2147 orð

ÓLAFUR ÁRNASON

ÓLAFUR ÁRNASON Vorið 1915, þann 23. maí, fæddist hjónunum í Oddgeirshólum í Flóa, þeim Elínu Steindórsdóttur Briem og Árna Árnasyni, sveinbarn, sem þau létu heita Ólaf. Drengurinn varð fljótt skýrleiksbarn og tók góðum þroska, en hann var 4. Meira

Fastir þættir

23. maí 1995 | Fastir þættir | 114 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Félag eldri borgara

Fimmtudaginn 18. maí sl. spiluðu 14 pör (og þar var einn 93 ára). Sigurleifur Guðjónsson ­ Eysteinn Einarsson231Margrét Björnsson ­ Guðrún Guðjónsdóttir202Baldur Helgason ­ Haukur Guðmundsson171Kristinn Gíslason ­ Margrét Jakobsdóttir159Karl Adolfsson ­ Fróði B. Pálsson159Meðalskor156 Sunnudaginn 21. maí spiluðu 14 pör. Meira
23. maí 1995 | Fastir þættir | 279 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids að

SUMARBRIDS 1995 hefst föstudaginn 26. maí. Fyrst um sinn verður spilað mánudaga-föstudaga kl. 19 og sunnudaga kl. 14. Handgefin spil verða sunnudaga, mánudaga og þriðjudaga, en tölvugefin miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. Í lok vertíðar verða veitt verðlaun þeim sem flest bronsstig hlýtur hvern mánuð, júní, júlí og ágúst. Einnig þeim sem bestan meðaltalsárangur hefur hvern mánuð. Meira
23. maí 1995 | Fastir þættir | 601 orð

Kökur handa sykursjúkum

ORSAKIR sykursýki eru ýmsar, börn fæðast ekki sykursjúk, en sjúkdómsins verður vart nokkrum mánuðum eftir fæðingu. Þau börn venjast sykurlitlu fæði strax og það virðist hafa ótrúlega lítil áhrif á þau að borða ekki sætan mat. Manninum er sykurþörfin ekki meðfædd, hún er vani. Meira

Íþróttir

23. maí 1995 | Íþróttir | 276 orð

17 ára nýliði skoraði tvö fyrir Þrótt

ÞRÓTTARAR byrjuðu sumarið með 3:0 sigri á Þór frá Akureyri á gervigrasinu í Laugardal og gerði Heiðar Sigurjónsson, 17 ára strákur frá Dalvík sem gekk í Þrótt í vetur, tvö mörk. Þróttarar réðu yfir miðjunni í byrjun og vörnin var góð með Ágúst Hauksson aftastan að venju. Eftir 22 mínútur skoraði Heiðar fyrra mark sitt með góðu skoti eftir snögga sókn Þróttara. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 121 orð

3. deild Leiknir - Þróttur2:0

Leiknir - Þróttur2:0 Heiðar Ómarsson, Róbert Arnþórsson. Ægir - Selfoss2:1 Guðmundur Valur Sigurðsson, Sveinbjörn Ásgrímsson - Sævar Gíslason. Haukar - Völsungur0:1 Brynjar Þór Gestsson. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 289 orð

Anderlecht meistari þriðja árið í röð

ANDERLECT tryggði sér belgíska meistaratitilinn þriðja árið í röð þegar liðið vann Ghent 2:0 á útivelli um helgina. Bæði mörkin komu um miðjan seinni hálfleik en Filip Haagdorn og Bruno Versavel skoruðu. Úrslitin fóru illa í stuðningsmenn Standard Liege sem var 2:0 yfir gegn Club Br¨ugge. Þeir fóru inn á völlinn og var leikurinn flautaður af þegar þrjár mínútur voru til leiksloka. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 67 orð

Aukakeppni um sæti á HM

HEIMSMEISTARAKEPPNIN í Japan 1997 verður með sama sniði og nýafstaðin keppni hér á landi. Evrópa á vís 12 sæti og tryggja fimm efstu þjóðirnar í Evrópukeppninni að ári sér sæti en sérstök keppni verður haldin um hin sjö sætin. Fyrirkomulagið hefur ekki verið ákveðið en það mótast af fjölda liða. Hins vegar liggur fyrir að þessi aukakeppni fer fram eftir Ólympíuleikana í Atlanta. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 134 orð

Bengt Johansson gagnrýnir dómgæsluna

BENGT Johansson gagnrýndi mjög dómgæsluna á heimsmeistaramótinu eftir síðasta leik sinn í mótinu á sunnudag. Hann sagði á blaðamannafundi eftir leikinn að HM væri ekki mót til að kenna dómurum að dæma. Hollensku dómararnir sem dæmdu leikinn um þriðja sæti hafi alls ekki verið hæfir til að dæma svona leik. "Ég er alls ekki ánægður með dómgæsluna í þessari keppni. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 848 orð

Bíðum eftir að boltinn fari að rúlla

"ÉG hef þá trú að Íslansmótið í sumar verði jafnt og skemmtilegt og félögin verði að reita stig hvert af öðru. Ef niðurstaðan verður í samræmi við spána þá verð ég þokkalega sáttur. En hún er náttúrulega byggð á tilfinningu manna því þeir hafa ekki allir séð utanbæjarliðin," sagði Óskar Ingimundarson, þjálfari nýliðanna í fyrstu deild, Leifturs frá Ólafsfirði, Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 365 orð

Einfalt og áhrifamikið

23. maí 1995 | Íþróttir | 364 orð

Einfalt og áhrifamikið FULLTRÚAR frá Kumamotoborg í Japan, þar sem næsta heimsmeistarakeppni í handknattleik fer fram, hafa

FULLTRÚAR frá Kumamotoborg í Japan, þar sem næsta heimsmeistarakeppni í handknattleik fer fram, hafa verið viðstaddir HM hér á landi til að kynna borg sína og einnig til að athuga hvort þeir geti ekki lært af keppninni hér. Að sögn Kazuya Kojo, sem er í undirbúningsnefnd þeirra, hafa þeir lært mikið. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 56 orð

Elsa Nielsen lagði Spánverja

ELSA Nielsen vann í gær Spánverjann Patricia Perez 12-10 11-5 í einliðaleik á heimsmeistaramótinu í badminton, sem fer fram í Sviss. Guðrún Júlíusdóttir tapaði í oddaleik fyrir Santi Wibowo frá Sviss, 2-11, 11-3, 11-1. Todor Velkov frá Búlgaríu vann Árni Hallgrímsson 15-6 15-5 og Vacharapan Khamthong frá Thælandi vann Brodda Kristjánsson 15-9 15-3. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 144 orð

Enginn skytta okkar tók af skarið

"ÉG g vil endurtaka það sem ég hef sagt áður að það er gaman að sjá lið frá Afríku og Asíu, þau hafa bætt sig mikið og Egyptar eru þeirra bestir. Það var áhugavert að sjá til dæmis í dag að þeir gátu tvisvar staðist góða vörn okkar," sagði Vladimir Maximov þjálfari Rússa eftir sigurinn á Egyptum. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 361 orð

England Úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar: Everto

Úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar: Everton - Manchester United1:0 Paul Rideout (30.). 79.592. Skotland Fyrri leikur um sæti í úrvalsdeildinni: Aberdeen - Dunfermline3:1 Glass (40.), Shearer (56., 87.) - Robertson (49.). Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 127 orð

Fer héðan stoltur

23. maí 1995 | Íþróttir | 125 orð

Fer héðan stoltur

ULRIK Weiler, hinn þýski þjálfari Eygpta, sá landsliðið sem hann kom með til Íslands fyrst í janúar og hann byrjaði ekki að þjálfað liðið fyrr en í mars. Á blaðamannafundi eftir tapið gegn Rússum var hans samt mjög ánægður. "Fyrst vil ég þakka Rússneska liðinu fyrir leikinn og sigur þeirra var sanngjarn á endasprettinum. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 503 orð

Frakkar gengu gæsagang með frjálsri aðferð

LOKAATHÖFN heimsmeistarakeppninnar fór fram með hefðbundnum hætti að úrslitum fengnum í lokaleik keppninnar á milli Frakka og Króata. Settur var upp verðlaunapallur fyrir verðlaunaliðin þrjú og við hann stóðu börn með upplýsta bolta líkt og var við opnunarathöfnina. Þátttakendur í Fegurðasamkeppni íslands árið 1995 gegnu fyrir liðunum þremur og afhentu blóm. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 724 orð

Fyrsti stóri meistaratitill Everton í áratug

Everton, sem hefur aldrei byrjað tímabil eins illa og það sem er nýlokið og var í fallhættu lengst af lét það ekki á sig fá í bikarúrslitaleiknum gegn Manchester United, sem átti titil að verja, og vann 1:0. Þetta var fyrsti stóri titill Everton í áratug og í fyrsta sinn í sex ár sigrar Manchester United ekki á neinu móti. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 456 orð

GAMAN »Skemmtun í notaleguumhverfi laðar aðáhorfendurFramkv

Framkvæmd Heimsmeistarakeppninnar í handknattleik var öllum viðkomandi til mikils sóma. Skipulagið bar þess merki að kunnáttumenn voru á ferð og sennilega hefur þetta verið glæsilegasta heimsmeistarakeppnin til þessa. Reyndar minnti umgjörðin um margt á Ólympíuleika og áhorfendur voru svo sannarlega vel með á nótunum. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 149 orð

Geir í úrvalslið HM

Á lokaathöfn HM var kunngjört val á úrvalsliði heimsmeistarakeppninnar og er þar valinn maður í hverju rúmi. Markvörður var valinn hinn gamalreyndi markvörður Þjóðverja Andreas Thiel, í vinstra hroninu Svíinn knái , skytta vinstra meginn hinn kungstugi leikmaður Frakka Jackson Richardsson. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 388 orð

Get annars hætt

Daniel Costantini, þjálfari heimsmeistara Frakka, sagði aðspurður við Morgunblaðið að handknattleikssamband Frakklands hefði ekki geta nýtt sér meðbyrinn í kjölfar árangurs liðsins á Ólympíuleikunum í Barcelona og í Heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð en vonaðist til hugarfarsbreytingar í Frakklandi nú þegar fyrsti heimsmeistaratitillinn væri í höfn. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 155 orð

Góð byrjun Stjörnunnar

Stjarnan sigraði ÍR með þremur mörkum gegn engu í fyrstu umferð Íslandsmótsins í 2. deild karla á Stjörnuvelli í gær. Stjarnan byrjaði vel og gerði Birgir Sigfússon fyrsta markið eftir rúmlega stundarfjórðung og þannig var staðan í hálfleik. Stjarnan sóttu stíft í upphafi síðari hálfleiks og uppskar annað mark eftir aðeins þrjár mínútur. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 362 orð

GRAEME Souness

GRAEME Souness hefur ákveðið að taka tilboði Galatasaray og verður þjálfari tyrkneska félagsins næsta tímabil. SOUNESS hefur tekið því rólega síðan hann hætti hjá Liverpool í janúar í fyrra en hann sá liðið vinna Zeytinburnu 7:3 í deildinni um helgina. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 182 orð

Guðmundur misnotaði vítaspyrnu í Ár

Hann var ekki rishár leikur Fylkis og HK á Fylkisvellinum í gærkvöldi. Lítið bar á samspili og greinilegt að leikmenn eru ekki búnir að hrista með öllu úr sér vetur konung. Fylkismenn sigruðu með marki frá Þórhalli Dan Jóhanssyni á 38. mínútu. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 279 orð

Heimsmeistararnir í fimmta sæti

HEIMSMEISTARAR Rússa máttu þakka fyrir að sleppa með sigur gegn Egyptum á laugardaginn í leik liðanna um 5. sætið á HM. Úrslit réðust ekki fyrr en í framlengingu. Þá voru Egyptar yfir en hrikalegur mistakakafli færði Rússum 6 mörk í röð og 28:31 sigur. Rússneska vörnin var vel á verði í byrjun og átti alskostar við Egyptana en sóknin gekk fremur brösuglega. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 808 orð

HM'95 Frakkl. - Króatía23:19

Laugardalshöll, úrslitaleikurinn í 14. Heimsmeistarakeppninni í handknattleik, sunnudaginn 21. maí 1995. Gangur leiksins: 2:0, 2:1, 5:1, 5:3, 8:3, 11:6, 11:8, 13:10, 16:10, 16:12, 18:14, 20:14, 22:16, 22:18, 23:19. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 512 orð

Houston tókst hið "ómögulega"

LEIKMÖNNUM Houston tókst það sem margir töldu að væri útilokað. Í fyrsta lagi að ná að jafna í 3:3 eftir að hafa lennt undir 1:3 og síðan að tryggja sér sigur í oddaleik 114:115 á heimavelli Phoenix. Þar með er ljóst að Houston leikur gegn San Antonio í úrslitum vesturdeildarinnar. Á austurströndinni skýrðust einnig línur. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 530 orð

Hvernig tilfinnig er það fyrirJACKSON RICHARDSONað vera besti leikmaður HM Allt liðið á þennan titil

JACKSON Richardson, hinn sérstæði leikmaður heimsmeistaraliðs Frakka, var í mótslok HM valinn besti handknattleiksmaður mótsins. Allt frá því hann hóf að leika með franska landsliðinu árið 1990 hefur hann vakið athygli fyrir sérstakan leikstíl, jafnt í vörn sem sókn. Richardsson er fæddur 14. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 318 orð

23. maí 1995 | Íþróttir | 339 orð

Í lagi að vera rangstæður

Nokkrar breytingar á knattspyrnulögunum og áherslum verða nú við upphaf knattspyrnuvertíðarinnar. Meginbreytingin er sú að nú er ekki sjálfgefið að rangstaða sé leikbrot. Leikmanni skal því aðeins refsað taki hann þátt í leik eða hafi áhrif á leikinn í rangstöðunni að mati dómarans með því að hafa áhrif á leikinn, hafa áhrif á mótherjann eða hafi hagnað af staðsetningu sinni. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 136 orð

Ísland - Austurríki74:58

Luganó í Sviss, C-riðill Evrópukeppninnar í körfuknattleik, mánudaginn 22. maí 1995. Gangur leiksins: 0:2, 6:2, 8:8, 20:14, 22:24, 28:24, 30:27 39:29, 49:32, 63:37, 65:48, 74:58. Stig Íslands: Herbert Arnarson 16, Guðmundur Bragason 15, Valur Ingimundarson 14, Hermann Hauksson 8, Marel Guðlaugsson 6, Teitur Örlygsson 5, Jón Kr. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 482 orð

Jackson maður mótsins

23. maí 1995 | Íþróttir | 481 orð

Jackson maður mótsins

JACKSON Richardsson frá Frakklandi var í mótslok útnefndur leikmaður heimsmeistarakeppninnar árið 1995 og kom kjörið fáum á óvart. Hann var lykilmaður franska liðsins í vörn og að öðrum leikmönnum liðsins ólöstuðum hvað mestan þátt í að deyfa sóknarleik Króata strax á fyrstu mínútum í úrslitleiknum. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 280 orð

Juventus meistari eftir níu ára bið

Juventus vann Parma 4:0 um helgina og tryggði sér þar með ítalska meistaratitilinn í fyrsta sinn í níu ár. Tvær umferðir eru eftir en Juve er með 10 stiga forskot á Parma. Roberto Baggio átti þátt í þremur markanna. Fyrst byggði hann upp gagnsókn sem Fabrizio Ravanelli lauk á viðeigandi hátt. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 54 orð

Knattspyrna

2. deild karla Stjarnan - ÍR3:0 Birgir Sigfússon (18.), Bjarni Gaukur Sigurðsson (48.), Valdimar Kristófersson (83.). Þróttur - Þór3:0 Heiðar Sigurjónsson (22., 76.), Gunnar Gunnarsson (90.). Fylkir - HK1:0 Þórhallur Dan Jóhannsson (36. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 1574 orð

Landsbankahlaupið Hlaupið fór fram víðsvegar um landið á laugardag. Helstu úrslit:

Hlaupið fór fram víðsvegar um landið á laugardag. Helstu úrslit: Reykjavík 10 ára strákar Viðar Jónsson4:24 Steinþór Freyr Þorsteinsson4:24 Dagbjartur G. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 438 orð

Loksins gull hjá Frökkum

FRAKKAR fögnuðu fyrstu gullverðlaunum sínum á stórmóti í handknattleik eftir að hafa unnið Króata 23:19 í úrslitaleik Heimsmeistarakeppninnar í Laugardalshöll í fyrradag. Sigurinn var sanngjarn og aldrei í hættu en Króatar geta borið höfuðið hátt því þrátt fyrir að vera með sterkt lið áttu þeir ekki von á að komast svona langt. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 131 orð

Markahæstir á HM

Yoon Kyung-shin, S-Kóreu85/16 Dmítríj Fílíppov, Rússlandi69/39 Míkaíl Jakímóvitsj, H-Rússlandi57/17 Marc Baumgartner, Sviss57/16 Erik Hajas, Svíþjóð55/1 Carlos Reynaldo Perez, Kúbu49/8 Stépane Stoecklin, Frakklandi48/14 Irfan Smajlagic, Króatíu47 Abd Elwareth Sameh, Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 332 orð

Ólafur talaði við Míronovítsj Á BLAÐAMANNAFUNDI að loknum leik Hvít- Rússa og Rúmena um 9. sætið á laugdaginn staðfesti þjálfari

BENGT Johansson, þjálfari Svía, sagði að það sem hefði komið sér einna mest á óvart í keppninni væri hversu leikmenn voru mikið út á lífinu á kvöldin, milli þess sem þeir voru að spila. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 118 orð

Reynsla Svía er meiri

23. maí 1995 | Íþróttir | 116 orð

Reynsla Svía er meiri

ARON Ehret, þjálfari Þjóðverja, sagði að sigur Svía hafi verið sanngjarn. "Svíar voru betri en við í dag og ég vil óska þeim til hamingju með bronsverðlaunin. Það kom í ljós í þessum leik að Svíar hafa meiri reynslu en við. Við gerðum of mörg mistök í sóknarleiknum, strákarnir gáfu sér ekki nægilegan tíma til að koma sér í góð færi og eins var Sveinsson í markinu okkur erfiður. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 78 orð

Slakt hjá Víði

Víðismenn ollu áhangendum sínum í Garðinum vonbrigðum með leik sínum gegn Skallagrími. Þeir voru slegnir út af laginu strax í upphafi leiks þegar Þórhallur Jónsson skoraði fyrra mark Skallagríms með föstu skoti utan úr teig. Í síðari hálfleik endurtóku gestirnir sama leikinn og í þeim fyrri með marki á tíundu mínútu. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 256 orð

Sóknarleikur í aðalhlutverki

Leikmenn Rúmeníu og Hvít- Rússa bundu endir á þátttöku sína í HM að þessu sinni með með mikilli flugeldasýningu í úrslitleiknum um 9. sætið í Kaplakrika á laugardaginn. Hvít-Rússar báru sigurorð úr leiknum, 35:32 eftir að Rúmenar höfðu leitt með einu marki í leikhléi, 16:17. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 206 orð

"Stefnum á gull í Atlanta"

Bengt Johansson, þjálfari Svía, sagðist vera nokkuð sáttur við árangur sænska liðsins. "Ég get vel sætt mig við þriðja sætið í keppninni. Við erum eina liðið sem hefur unnið til verðlauna á öllum stórmótum á níunda áratugnum. Ég er ánægður með frammistöðu liðsins, en við áttum einn slakan hálfleik, gegn Króatíu, og hann kom á vitlausum tíma. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 145 orð

Svíar búnir að velja hópinn

Tommy Svenson, landsliðseinvaldur Svía, hefur valið hópinn sem mætir Íslendingum í Stokkhólmi 1. júní í Evrópukeppni landsliða. Tveir kunnir leikmenn geta ekki leikið, það eru þeir Joakim Björklund, IFK Gautaborg og Roger Ljung, Duisburg, sem eru í leikbanni. Hópurinn er þannig skipaður: Thomas Ravelli, IFK Gautaborg og Bengt Anderson, Örgryte, markverðir. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 98 orð

Svíþjóð

Norrköping - Malmö0:1 Trelleborg - Halmstad4:0 AIK - IFK Gautaborg3:1 Helsingborg - Frölunda1:0 Kristófer Sigurgeirsson lék ekki með Frölunda vegna meiðsla. Örgryte - Öster4:2 Rúnar lék allan leikinn, skoraði ekki en lagði upp þriðja mark liðsins. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 483 orð

Tomas Svensson var hetja Svía

SVÍAR sigruðu Þjóðverja 26:20 í leik um bronsverðlaunin á HM í Laugardalshöll á sunnudaginn. Hið reynslumikla lið Svía lék ekki besta leik sinn í keppninni en það dugði gegn reynslulitlum Þjóðverjum. Frammistaða Tomasar Svenssonar í markinu vóg einnig þungt í sigri Svía, sem hafa unnið til verðlauna á öllum stórmótum frá því að þeir urðu heimsmeistarar 1990. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 316 orð

"Unnum fyrir miðanum"

Markmið okkar var að komast á Ólympíuleikana og lið sem vinnur sjö leiki af níu á skilið að fara þangað. Við unnum fyrir miðunum," sagði Urs Muhlethaler þjálfari Sviss eftir 21:23 sigur á Tékkum í baráttu um 7. sætið á HM, sem er um leið öruggur farseðill á Ólympíuleikana. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 130 orð

Valdimar á Selfoss

Valdimar Grímsson, landsliðsmaður í handknattleik sem lék með bikarmeisturum KA frá Akureyri sl. vetur, skrifar í dag undir tveggja ára þjálfarasamning við 1. deildarlið Selfoss, samkvæmt áræðanlegum heimildum Morgunblaðsins. Valdimar mun einnig leika með liðinu á samningstímanum. Þetta verður frumraun hans sem þjálfara. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 100 orð

Valdimar í heimsliðið

Valdimar Grímsson var valinn til að leika með heimsliðinu gegn heimsmeisturum Frakka í sumar. Geir Sveinsson er varamaður í liðinu, sem mætir Frökkum í tveimur leikjum á tímabilinu 19. til júlí í sumar á eyjunni Mauritius í Indlandshafi. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 128 orð

Viljum fjölga áhorfendum

KNATTSPYRNUSAMBANDIÐ samþykkti á síðasta ársþingi að gera átak í því að fá fleiri áhorfendur á knattspyrnuleiki með því að setja á stofn markaðsnefnd KSÍ. Fyrirmyndin er tekin frá Svíum, sem hafa verið með svipað átak í gangi og hefur það gefið góða raun. Slagorð átaksins, sem þegar hefur verið kynnt félögunum, er: "Allir á völlinn". Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 338 orð

Vormót Hafnarfjarðar

23. maí 1995 | Íþróttir | 320 orð

Vormót Hafnarfjarðar

MÓTIÐ var haldið á Hvaleyrinni í Hafnarfirði. Leiknar voru 36 holur. Mótið er jafnframt stigamót til landsliðs. Karlar Björgvin Sigurbergsson, GK71­70=141Björgvin Þorsteinsson, GA76­67=143Sigurpáll Sveinsson, GA75­68=143 Björgvin sigraði Sigurpál í bráðabana um annað sætið. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 173 orð

Ýmis tákn á kollinn

HÁRGREIÐSLA Frakkanna, þegar þeir mættu til úrslitaleiks heimsmeistarakeppninnar, vakti mikla athygli. Þeir höfðu látið klippa sig á ýmsan furðulegan máta og raka ýmis tákn á kollinn. Til dæmis er einn leikmaður frá Bretange skaganum og var með merki skagans rakaðan á hnakkann, annar var með friðarmerkið rakað ofan á kollinn og pólitísk tákn var einnig hægt að sjá. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 175 orð

Ýmis tákn á kollinn

23. maí 1995 | Íþróttir | -1 orð

Öruggur sigur KA

KA vann góðan sigur á Víkingum, 3:0, er liðin mættust á Akureyri í gærkveldi. Sigur KA var verðskuldaður og er liðið til alls líklegt í baráttunni í 2. deild í sumar. KA-menn mættu ákveðnir til leiks og sóttu þeir stíft að marki Víkinga í upphafi og komust gestirnir ekki fram fyrir miðju á fyrstu mínútunum. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 227 orð

(fyrirsögn vantar)

Þreytumerki Það var þreyta í leikmönnum Spánverja og Suður-Kóreumann þegar liðin áttust við í Kaplakrika á laugardaginn um ellefta sæti mótsins. Létt- og lipurleikinn sem einkennt hefur lið S- Kóreumann í mótinu var á bak og burt og jafnvel sáust leikmenn ganga til sóknar í stað þess að hlaupa. Meira
23. maí 1995 | Íþróttir | 9 orð

(fyrirsögn vantar)

ENGL./SVÍÞ.:111 211 1X2 X211 ÍTALÍA:111 X21 111 1211 » Meira

Fasteignablað

23. maí 1995 | Fasteignablað | 694 orð

Hús Efnissölunnar í Kópavogi til sölu

HÚS Efnissölunnar hf. að Smiðjuvegi 11A í Kópavogi er nú til sölu hjá fasteignasölunni Kjöreign. Hér er um að ræða tvær hæðir, hvor um 860 ferm. eða samtals 1720 ferm. Báðar hæðirnar eru með mikilli lofthæð og gætu hentað vel fyrir hvaða starfsemi sem er. Húsinu mætti því vel skipta niður í tvær einingar eða fleiri. Meira

Úr verinu

23. maí 1995 | Úr verinu | 212 orð

Vill veiðistjórn á "hryggnum"

NORSKA stjórnin vill, að tekin verði upp stjórn á karfaveiðunum á Reykjaneshrygg og ákveðin kvótaskipting. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu frá norska sjávarútvegsráðuneytinu, sem vísar því einnig á bug, að Norðmenn stundi rányrkju á miðunum. Er sagt, að ekki sé hægt að bera saman veiðarnar á Reykjaneshrygg við veiðarnar í Smugunni eða Síldarsmugunni eins og Íslendingar hafi gert. Meira
23. maí 1995 | Úr verinu | 317 orð

Yfir hundrað þúsund tonn af síld nú veidd

SÍLDVEIÐAR okkar Íslendinga innan færeysku lögsögunnar ganga enn vel og eru meira en 100.000 tonn komin á land. Yfirvofandi verkfall setur nú strik í reikninginn, en skelli það á, verða skipin að hætta veiðum á miðnætti aðfararnætur fimmtudags og sigla í land. Ekki er lengur leyft að klára túrana. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

23. maí 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 97 orð

5262.

23. maí 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 44 orð

Leiðrétt Minni pakkningar Í um

Í umfjöllun um garðáburð í Morgunblaðinu á laugardag kom fram að kjötbeinamjöl væri lítið notað vegna þess að það væri aðeins selt í stórum pakkningum. Samkvæmt upplýsingum frá BYKO er hefur verið selt þar kjötbeinamjöl í 5 kílóa pokum undanfarin tvö ár. Meira
23. maí 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 217 orð

Yfirlit: Hæð

Yfirlit: Hæð yfir Grænlandi, en lægð fyrir sunnan og austan land. Spá: Austan- og norðaustankaldi víðast hvar. Þokusúld Norðanlands en víða rigning austan- og suðaustanlands, en annars þurrt. Léttskýjað suðvestanlands. Hiti 1-13 stig. Meira
23. maí 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 85 orð

(fyrirsögn vantar)

5262. TVÍTUG Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, dansi, ljósmyndun, o.fl.: Angela Cudjoe, c/o Ernest Joel Ansah, C.A.G.C Abura, P.O. Box 713, Oguaa, Ghana. HRESS stelpa á Patreksfirði óskar að kynnast hressum strákum sem pennavinum á aldrinum 12-15 ára. Stelpan heitir Sigríður og er 13 ára. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.