Greinar miðvikudaginn 24. maí 1995

Forsíða

24. maí 1995 | Forsíða | 87 orð

Karadzic lýsir samnings vilja

RADOVAN Karadzic, leiðtogi Bosníu-Serba, hefur gefið í skyn að hann sé reiðubúinn að fallast á að friðarviðræður í Bosníu verði teknar upp að nýju á grundvelli alþjóðlegrar friðaráætlunar fimmveldanna. Meira
24. maí 1995 | Forsíða | 262 orð

Kínverjar fordæma ákvörðun Clintons

QIAN Qichen utanríkisráðherra kvaddi í gær á sinn fund sendiherra Bandaríkjanna í Peking og mótmælti ákaft þeirri ákvörðun stjórnvalda í Washington að leyfa forseta Tævans, Lee Teng-hui, að koma til landsins. Sagði Qian að heimsóknin stofnaði í voða áætlunum um friðsamlega sameiningu Kína og Tævans og gæti haft "alvarlegar afleiðingar" fyrir samskipti Kínverja og Bandaríkjamanna. Meira
24. maí 1995 | Forsíða | 245 orð

Neyðaráætlun til bjargar félaginu

BRESKA tryggingafélagið Lloyd's of London skýrði frá því í gær, að tap á rekstri félagsins á árinu 1992 hefði numið rúmlega 121 milljarði ísl. kr. Ákveðið hefur verið að verja rúmlega 300 milljörðum kr. Meira
24. maí 1995 | Forsíða | 283 orð

Skáru upp um borð í flugvél

Reuter Skáru upp um borð í flugvél TVEIR læknar björguðu lífi farþega með því að gera á honum aðgerð um borð í flugvél British Airways. Notuðu læknarnir til þess herðatré úr járni, skæri, gosflösku og koníaksdreitil. Vélin var á leið frá Hong Kong til London. Meira
24. maí 1995 | Forsíða | 133 orð

Stjórnsýsluhúsið jafnað við jörðu

ALFRED P. Murrah stjórnsýslubyggingin í Oklahomaborg var jöfnuð við jörðu í gær en hún skemmdist mikið í sprengingu 19. apríl sl. sem kostaði 166 manns lífið. Meðal þeirra sem fylgdust með voru ættingjar og vinir þeirra sem fórust í sprengingunni, svo og þeirra sem slösuðust. Meira

Fréttir

24. maí 1995 | Erlendar fréttir | 332 orð

4.000 tonna tollfrjáls kvóti af síldarafurðum

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur boðið Íslandi tollfrjálsan innflutningskvóta til Svíþjóðar og Finnlands, sem samtals nemur um 4.000 tonnum af síldarafurðum. Tilboðið er byggt á meðaltali síldarútflutnings Íslendinga til ríkjanna tveggja síðustu þrjú ár. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 122 orð

89 millj. til sumarstarfa

BORGARRÁÐ hefur samþykkt rúmlega 89 milljón króna aukafjárveitingu vegna sumarstarfa skólafólks. Í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir yfirstandandi ár er gert ráð fyrir 2.000 sumarstörfum en um 3.500 umsóknir um starf hafa borist Vinnumiðlun Reykjavíkurborgar. Meira
24. maí 1995 | Landsbyggðin | 251 orð

Aðalfundur Norræna skólasetursins á Hvalfjarðarströnd

Grund, Skorradal-Fyrstu rekstrarmánuðurnir voru erfiðir en bjartsýni ríkir um rekstur skólasetursins næstu mánuði. Hluthafar snúa bökum saman og stilla upp stjórn sem kjörin var með lófaklappi. Meira
24. maí 1995 | Erlendar fréttir | 306 orð

Austur-þýsku njósnaforingjunum gefnar upp sakir

HÆSTIRÉTTUR Þýskalands úrskurðaði í gær, að starfsmönnum austur-þýsku leyniþjónustunnar fyrrverandi skyldu gefnar upp sakir hefðu þeir aðeins stundað sitt starf í Austur-Þýskalandi. Sakaruppgjöfin tekur hins vegar ekki til Vestur- Þjóðverja, sem njósnuðu fyrir kommúnistastjórnina í Austur-Berlín, né til austur-þýskra njósnara, sem störfuðu í Vestur-Þýskalandi, en hvatt er til, Meira
24. maí 1995 | Akureyri og nágrenni | 270 orð

Börnum atvinnulausra boðið í sumarbúðir

LIONSKLÚBBURINN Hængur á Akureyri hefur ákveðið að bjóða um það bil 20 styrki til barna sem áhuga hafa á vikudvöl í sumarbúðunum KFUM og K að Hólavatni í Eyjafirði. Styrkirnir eru ætlaðir börnum foreldra/forráðamanna sem misst hafa atvinnu á Akureyri á síðustu misserum. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 161 orð

Börn vígja brú í Hafnarfirði

NÝ BRÚ yfir lækinn í Hafnarfirði verður formlega tekin í notkun í dag þegar börn af leikskólanum Hlíðarbergi ganga fylktu liði yfir hana. Brúin tengir Setbergshverfið við nýja hverfið í Mosahlíð. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 166 orð

Börn vígja brú í Hafnarfirði

24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 356 orð

Catalina- flugbátar á Íslandi

ÞAÐ vekur alltaf athygli, þegar Catalina flugbátar eiga leið um Ísland nú orðið, að ekki sé talað um tvo með skömmu millibili. Um helgina hafði Catalina-flugbátur á leið frá San Francisco á vesturströnd Bandaríkjanna til Mílanó á Ítalíu. viðdvöl á Reykjavíkurflugvelli og annar á leið frá Kanada til Hollands millenti á Keflavíkurflugvelli. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 364 orð

Catalina-flugbátar á Íslandi

24. maí 1995 | Erlendar fréttir | 309 orð

Dreifðu peningaseðlum út um bílgluggann

ÞÝSKA lögreglan handtók í gær tvo sakamenn, sem eltir höfðu verið vítt og breitt um Norður-Þýskaland eftir að hafa flúið úr fangelsi á sunnudag. Gísl, sem þeir höfðu tekið, slapp ómeiddur. Skömmu áður en sakamennirnir, sem eru báðir alnæmissmitaðir og sagðir hættulegir, voru handteknir höfðu þeir ekið um borgina Osnabr¨uck og dreift peningaseðlum út um bílgluggann. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 56 orð

Eldur í Möguleikhúsi

24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 54 orð

Eldur í Möguleikhúsi

LEIKARAR Möguleikhússins við Laugaveg 105 voru á miðri æfingu Leyndra drauma þegar þeir urðu varir við talsverðan reyk rétt fyrir miðnætti í fyrrakvöld. Í ljós kom að æfingagalli, sem hengdur hafði verið upp á nagla í þurrkherbergi, hafði dottið niður af naglanum og ofan á ljóskastara. Við það kviknaði í gallanum. Meira
24. maí 1995 | Smáfréttir | 43 orð

FÉLAG nýrra Íslendinga heldur sinn mánaðarlega félagsfund fimmtudagsk

FÉLAG nýrra Íslendinga heldur sinn mánaðarlega félagsfund fimmtudagskvöldið 25. maí kl. 20.30 í Faxafeni 12, 2. hæð í Miðstöð nýbúa. Í þetta skipti heldur Heidi Greenfield félagsráðgjafi stutt erindi um hvernig sambúðarfólk leysir ágreiningsmál þar sem annar aðilinn er innfæddur en hinn er útlendingur. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 40 orð

Félagsfundur Foreldrafélags misþroska barna

ALMENNUR félagsfundur hjá Foreldrafélagi misþroska barna verður haldinn í Æfingaskóla Kennaraháskóla Íslands miðvikudaginn 24. maí kl. 20.30. Rædd verða málefni barna með námsörðugleika og misþroskavandamál á öllum skólastigum og annað það sem kann að varða okkur. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 35 orð

Fjallkona

TRÖLLVAXIN fjallkona á torfbeði blasir við vegfarendum sem leið hafa átt um Höfðabakka undanfarna daga. Fjallkonan stendur á traktorskerru og telur lögreglan ekki ósennilegt að hún hafi verið sett upp í tengslum við burtfararathafnir framhaldsskólanna. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 37 orð

Fjallkona

24. maí 1995 | Erlendar fréttir | -1 orð

Fjárhagsskaði tjónþola bættur að fullu

DÖNSK lög um skaðabótaskyldu, þar sem annar aðili ber fulla skaðabótaábyrgð, gera ráð fyrir að sá sem verði fyrir líkamstjóninu fái bætt að fullu fjártjón sem því fylgir. Greiddar eru bætur fyrir fjártjón af völdum vinnutaps, fjárútlát vegna heilsutjóns og bætur fyrir annað tjón, sársauka, varanlegt tjón, minnkaða vinnugetu og óþægindi. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 758 orð

Fjárhæð skrásetningargjalds ólögmæt

UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur að ákvörðun um fjárhæð skrásetningargjalds við Háskóla Íslands fyrir námsárið 1992-1993 hafi ekki verið byggð á lögmætum sjónarmiðum. Byggt hafi verið á sjónarmiðum um öflun tekna til að standa undir almennum rekstrarkostnaði við yfirstjórn Háskólans. Meira
24. maí 1995 | Miðopna | 433 orð

Fjármálaráðgjafi ráðinn

Í KJÖLFAR nýrra verklagsreglna um fjárhagsaðstoð Félagsmálastofnunar verður ráðinn fjármálaráðgjafi í hálft starf. Þá er í nýju reglunum gert ráð fyrir aðstoð vegna sérstakra aðstæðna, sem upp kunna að koma. Fjármálaráðgjafanum er ætlað að vera þeim til aðstoðar sem eiga í miklum erfiðleikum, skulda mikið og eru með litlar tekjur. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 202 orð

Friðsamleg verkfallsvarsla

VERKFALLSVARSLA Bifreiðstjórafélagsins Sleipnis fór friðsamlega fram í gær, en í gærmorgun höfðu á milli 30-40 manns gefið sig fram til verkfallsvörslu hjá félaginu í gær að sögn Óskars Stefánssonar formanns Sleipnis. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 121 orð

Frumvarp flutt um dómarafulltrúa

24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 119 orð

Frumvarp flutt um dómarafulltrúa

ÞORSTEINN Pálsson dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um breytingu á lögum um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði. Frumvarpið felur í sér að dómarafulltrúar verða skipaðir og settir með sama hætti og dómarar, en það þýðir að þeim verður ekki vikið úr embætti nema með dómi. Meira
24. maí 1995 | Landsbyggðin | 103 orð

Fuglasýning leikskólabarna

Stykkishólmi-HALDIN var sýning á vinnu barnanna í leikskólanum í Stykkishólmi um síðustu helgi. Í vetur hafa þau verið að vinna með fugla og var sýningin árangur starfsins. Hún var mjög falleg og fjölbreytt. Mikil vinna liggur að baki og hefur hún stuðlað að auknum þroska barnanna. Meira
24. maí 1995 | Miðopna | 526 orð

Gegnsærra og sýnilegra kerfi

Guðrún Ögmundsdóttir, formaður Félagsmálaráðs, segir að með nýju verklagsreglunum verði kerfið, sem unnið er eftir, gegnsærra og sýnilegra um leið og það tryggi jafnræði. Óttast nýjungar Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 79 orð

Gengið úr Grófinni út í Örfirisey

HAFNARGÖNGUHÓPURINN heldur frá Hafnarhúsinu í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20, og fylgir eins og kostur er gömlu alfaraleiðinni úr Grófinni út í Örfirisey og hafnarbakka til baka. Í upphafi ferðar verður litið inn á sýninguna Ísland og hafið í Hafnarhúsinu og í lok göngunnar mætir Þórður með nikkkuna í Miðbakkatjaldið. Kl. Meira
24. maí 1995 | Akureyri og nágrenni | 38 orð

Góð veiði við Grímsey

MOKVEIÐI hefur verið hjá Grímseyjarbátum síðstu vikur. Alfreð Garðarsson landar hér úr Haföldunni EA sem hann á í félagi við Gylfa Garðarsson. Bátinn keyptu þeir í vetur og gera út á línu. Meira
24. maí 1995 | Akureyri og nágrenni | 39 orð

Góð veiði við Grímsey

24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 50 orð

Góð þátttaka í hlaupi

UM 70 börn tóku þátt í árlegu Landsbankahlaupi á Egilsstöðum. Keppt var í tveimur aldursflokkum stelpna og drengja, í 1.100 og 1.500 metrum. Þátttaka var góð og mættu margir áhorfendur með börnunum. Að keppni lokinni bauð starfsfólk bankans gestum upp á veitingar. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 740 orð

Gróðasjónarmið tekin fram yfir heilbrigðissjónarmið

FÉLAGAR í foreldrasamtökunum Heimili og skóla og Vímulausri æsku, þátttakendur í átakinu Stöðvum unglingadrykkju og landsátakinu Gegn áfengisbölinu og Áfengisvarnarráð hafa sameinað krafta sína í því skyni koma í veg fyrir að nýtt frumvarp um breytingar á áfengislöggjöfinni nái fram að ganga á Alþingi. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 44 orð

Harður árekstur tveggja jeppa

24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 43 orð

Harður árekstur tveggja jeppa

MJÖG harður árekstur tveggja jeppa varð á gatnamótum Öldugötu og Brekkustígs seint í gærkvöldi og valt annar jeppinn við áreksturinn. Að sögn lögreglunnar var farþegi úr öðrum jeppanum fluttur á slysadeild Borgarspítalans en meiðsli hans voru ekki talin alvarleg. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 278 orð

Hámark sett á þorskafla krókaleyfisbáta

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti í gærmorgun frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á fiskveiðistjórn, með hliðsjón af stefnuyfirlýsingu stjórnarflokkanna og samkomulagi þeirra um verkefnaskrá sjávarútvegsráðuneytisins. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins verður 5.000 tonna þorskkvóta bætt við aflamarksskip og á sú viðbót að koma minnstu bátunum hlutfallslega bezt. Þá verður sett aflamark, þ.e. Meira
24. maí 1995 | Erlendar fréttir | 244 orð

Hugðust dreifa gasi úr þyrlum

JAPANSKA lögreglan telur að sértrúarsöfnuðurinn Aum Shinri Kyo, Æðsti sannleikur, hafi ætlað að dreifa eiturgasinu sarín úr lofti en ákveðið síðar að koma því fyrir á járnbrautarstöðvum. Blaðið Sankel segir ennfremur að ætlunin hafi verið að nota fjarstýrðar þyrlur til verksins, söfnuðurinn átti tvær slíkar en þær hafa enn ekki fundist. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | -1 orð

Humarlöndun í Vestmannaeyjum

Humarvertíðin er hafin og fyrsti humarinn barst á land í Eyjum í gær en þá lönduðu Skúli fógeti, Aðalbjörg Þorkelsdóttir og Álsey afla sínum. Bátarnir hófu veiðarnar 20. maí og voru í Háadýpinu rétt austur af Heimaey. Veiði var þokkaleg, svipuð og í upphafi vertíðar í fyrra, og ágæt stærð á humrinum. Meira
24. maí 1995 | Miðopna | 409 orð

Hvetja ekki til sjálfsbjargar

GUÐRÚN Zo¨ega situr í félagsmálaráði sem fulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Minnihlutinn hefur gagnrýnt þær breytingar á fjárhagsaðstoð Félagsmálstofnunar, sem samþykktar hafa verið og telur að þær hvetji fólk ekki til sjálfsbjargar eins og markmiðið sé með fjárhagsaðstoð og félagslegri þjónustu. Takmarkað tillit til annarra tekna Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 352 orð

Hætt verði við niðurskurð á Þróunarsjóði grunnskólanna

STJÓRN Skólastjórafélags Reykjavíkur hefur sent Skólamálaráði Reykjavíkur áskorun þess efnis að hætt verði við áformaðan niðurskurð á Þróunarsjóði grunnskóla Reykjavíkur. Sparnaðarnefnd hefur lagt til að sjóðurinn verði skorinn niður um 25%, eða 2,5 milljónir, að framlag til listkynninga í skólum verði skorið niður, sem og framlag til sérsjóða skólanna um 10%. Meira
24. maí 1995 | Landsbyggðin | 289 orð

Höfrungur og útselur veiðast á línu

Suðureyri-Eitt af því sem gerir sjómennsku og veiðar svo spennandi er það að vita aldrei hversu mikið veiðist og hvað það er sem kemur upp með veiðarfærunum eftir að þeim hefur verið rennt í sjóinn. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 105 orð

Höfuðstöðvar ÍS að rísa

FRAMKVÆMDUM við byggingu nýs skrifstofuhúsnæðis Íslenskra sjávarafurða hf. við Sigtún miðar óðfluga áfram, en fyrsta skóflustunga að byggingunni var tekin 12. apríl síðastliðinn. Er ráðgert að fyrirtækið flytji í húsnæðið í lok september og að framkvæmdum verði að fullu lokið í desember, en skrifstofubyggingin verður tveggja hæða og samtals um 2.500 fermetrar á 7. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 118 orð

24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 211 orð

Ísafjarðarkirkja vígð

Ísafjarðarkirkja verður vígð á morgun uppstigningardag af herra Ólafi Skúlasyni biskupi.Núverandi sóknarprestur og tveir forverar hans ásamt prófastinum í Vatnsfirði þjóna. Kór Ísafjarðarkirkju undir stjórn Huldu Bragadóttur syngur. Meira
24. maí 1995 | Akureyri og nágrenni | 275 orð

Íþrótta- og útivistardagurinn

ÍÞRÓTTA- og útivistardagurinn verður á á Akureyri næsta laugardag, 27. maí, en að honum standa m.a. Íþrótta- og tómstundaráð, Heilsugæslustöðin, ÍBA, Heilsuefling og Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis. Kjörorð dagsins er "Heilsuefling hefst hjá þér" en Heilsuefling er samstarfsverkefni heilbrigðisráðuneytisins og landlæknisembættisins og fleiri aðila. Meira
24. maí 1995 | Akureyri og nágrenni | 283 orð

Íþrótta- og útivistardagurinn

24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 123 orð

Klakafossar

ÞEGAR lagt er upp frá þjóðveginum að Dettifossi er ekki fært nema á vélsleðum, þótt langt sé liðið á maí. Snjóa er ekki farið að leysa að neinu ráði og Jökulsá á Fjöllum ennþá í klakaböndum. Engu að síður er alltaf jafn mikil upplifun að fylgjast með aflmesta fossi Evrópu berja á jökulgljúfrinu. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 68 orð

Langi Seli og Skuggarnir á Tveimur vinum

HLJÓMSVEITIN Langi Seli og Skuggarnir heldur tónleika á Tveimur vinum í kvöld, miðvikudaginn 24. maí. Hljómsveitin skartar tveimur nýjum meðlimum en þeir eru Einar Pétur á trommur og Sigurður Guðmundsson á gítar en auk þeirra eru í sveitinni Langi Seli og Jón Skuggi. Einnig kemur fram hljómsveitin Brim sem er samsuða úr sveitunum Curver og Maus en þeir leika svokallað brimrokk. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 253 orð

Leyfa átti skemmtun aðfaranótt laugardags fyrir páska

UMBOÐSMAÐUR Alþingis telur að ekki hafi verið lagaheimild til að hefta skemmtanahald og almenna veitingastarfsemi veitingahúss á Akureyri aðfaranótt laugardagsins fyrir páska 1994 og umdeilanleg sé sú niðurstaða stjórnvalda, að áfengisveitingar hafi þá verið óheimilar án sérstaks leyfis. Meira
24. maí 1995 | Miðopna | 1708 orð

LITIÐ VERÐI Á AÐSTOÐ SEM SKATTSKYLDAR LAUNATEKJUR

Það vill oft gleymast að til okkar leitar venjulegt fólk og að það getur komið fyrir alla að þurfa að leita aðstoðar," sagði Lára Björnsdóttir félagsmálastjóri. "Það er særandi að heyra niðrandi umtal um þá sem þurfa á aðstoð samfélagsins að halda því það að Meira
24. maí 1995 | Erlendar fréttir | 114 orð

Lög á hjúkrunarfólk

DANSKA stjórnin setti í gær bráðabirgðalög til að binda enda á þriggja vikna verkfall hjúkrunarfræðinga. Þeir hafa krafist um fimmtán prósenta launahækkunar, en fá aðeins 3,5 prósent, sem er sama og sambærilegir hópar hafa fengið í samningaviðræðum undanfarið. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 177 orð

Lögbrot að kennari í 10. bekk semji próf?

UMBOÐSMANNI barna, Þórhildi Líndal, hefur borist ábending frá stúlku í 10. bekk grunnskóla í Reykjavík þar sem vakin er athygli á því að starfandi 10. bekkjar kennarar taki þátt í að semja samræmd próf. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 458 orð

Mælimerki í 44 sjóbirtinga

Um 200 sjóbirtingar voru merktir númeruðum slöngumerkjum í Flóðinu í Grenlæk við upphaf veiðitímans í byrjun mánaðar, eins og frá var greint á dögunum. 44 silunganna voru auk þess merktir með mælimerkjum sem nema hita og dýpi meðan fiskurinn dvelur í sjó. Mælimerkin eru sett inn í fiskinn með skurðaðgerð, en plastþráður látinn liggja utan á til að gefa merkinguna til kynna. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 147 orð

Nemendur gegn reykingum

SAMKEPPNI um gerð mynda á veggspjöld, barmmerki og boli um óhollustu reykinga og hollustu heilbrigðs lífernis var haldin meðal nemenda í 1.-10. bekk Langholtsskóla. Það var Foreldrafélag skólans sem stóð fyrir samkeppninni í samvinnu við nemendur og kennara og jafnframt henni var efnt til umræðu um sama málefni. Hundruðir mynda voru hengdar upp á vordegi foreldrafélagsins 20. maí sl. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 153 orð

Nemendur gegn reykingum

24. maí 1995 | Innlendar fréttir | -1 orð

Norskir sjómenn hafa setið mjög lengi á sér

ODDMUND Bye, formaður hagsmunasamtaka norska sjávarútvegsins, Norges Fiskarlag, lét svo ummælt í gær á fundi með íslenskum blaðamönnum að færu íslenskir sjómenn á eftir síldinni út í síldarsmuguna þá hlytu norskir sjómenn að gera slíkt hið sama í mótmælaskyni og utan kvóta. Engu breytti í því efni hvað norsk stjórnvöld segðu. Meira
24. maí 1995 | Landsbyggðin | 77 orð

Nýjasta hártískan kynnt

Egilsstöðum-Félag hárgreiðslu- og hárskerameistara á Austurlandi stóð fyrir komu Sólveigar Leifsdóttur til Egilsstaða og halda þar sýnikennslu um nýja strauma í hártískunni. Meira
24. maí 1995 | Erlendar fréttir | 273 orð

Ódýrast að gera sér glaðan dag í Madrid

MADRID, höfuðborg Spánar, er ódýrasta höfuðborg Evrópusambandsins (ESB) fyrir þá sem vilja lifa góðu lífi. Hvergi annars staðar er matur, áfengi og tóbak ódýrara samkvæmt viðamikilli könnun sem Eurostat, tölfræðistofnun ESB, hefur unnið. Unnendur matar og drykkjar ættu hins vegar að forðast Helsinki, því hvergi annars staðar í ESB kostar jafnmikið að gera sér glaðan dag. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 266 orð

rskurðaður hæfur

24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 94 orð

Sjóminjasýning í maí

24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 92 orð

Sjóminjasýning í maí

SJÓMINJASÝNING frá Sjóminjasafni Íslands verður opnuð í Hafnarhúsinu í dag og stendur hún yfir út árið. Reykjavíkurhöfn tekur nú þátt í Sögu- og menningarhátíð Gamla Vesturbæjarins og verður m.a. staðið fyrir gönguferðum um gömlu höfnina. Helgina 27.-28. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 51 orð

Sjúklingur sóttur á haf út

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar sótti veikan sjómann um borð í Sindra VE sem þá var staddur um 122 sjómílur suðaustur af Reykjavík. Lent var með sjúklinginn við Borgarspítalann skömmu eftir miðnætti í nótt. Sindri VE er nýtt skip sem er að koma hingað til lands frá Frakklandi. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 586 orð

Skólar reyklausir vinnustaðir

Á AÐALFUNDI Krabbameinsfélags Reykjavíkur sem haldinn var fyrir skömmu var samþykkt að skora á starfsmenn grunnskóla og leikskóla í landinu að taka höndum saman um að gera skóla sína að reyklausum vinnustöðum, hafi það ekki þegar verið gert. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 177 orð

Skráningargjöld HÍ á ólögmætum grunni

Umboðsmaður Alþingis sendi í gær frá sér álit um skráningargjöld í Háskóla Íslands. Hann kemst að þeirri niðurstöðu, að skólanum sé heimilt að taka slík gjöld, en þau megi ekki vera hærri en sem nemi kostnaði við skráningu. Meira
24. maí 1995 | Erlendar fréttir | 62 orð

Smjaðrað fyrir kjósendum

ÖSKRANDI Sutch lávarður, leiðtogi lítt virðulegra stjórnmálasamtaka í Bretlandi er nefnast Monster Munch Raving Loony- flokkurinn, sést hér á atkvæðaveiðum í Skotlandi. Aukakosningar verða í kjördæminu Perth and Kinross á morgun og er frambjóðanda skoskra þjóðernissinna spáð sigri. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 73 orð

Snjóflóð í Óshlíð

SNJÓFLÓÐ féll á veginn um Óshlíð um kl. 22 í gærkvöldi og lokaðist vegurinn af þeim sökum. Að sögn lögreglunnar á Ísafirði var enginn á ferð um veginn á þeim stað þar sem snjóflóðið féll og sakaði því engan. Ekki var búið að opna veginn um miðnætti í nótt, en þá stóð til að opna hann þar sem fjöldi bíla beið beggja vegna flóðsins eftir því að komast leiðar sinnar. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 74 orð

Snjóflóð í Óshlíð

24. maí 1995 | Erlendar fréttir | 238 orð

Stöðugleiki í gengis- málum aðalatriðið

ALAIN Juppé, forsætisráðherra Frakklands, flutti í gær fyrstu stefnuræðu sína á franska þinginu. Hann lýsti því yfir að hann hygðist standa vörð um sterka stöðu franska frankans og að Frakkar myndu standa við skuldbindingar sínar í Evrópumálum. Hvatti hann önnur Evrópusambandsríki til að gera slíkt hið sama. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 330 orð

Sumarlokanir á geðdeildum hafi sem minnst áhrif

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðis- og tryggingaráðherra segir að lokanir á deildum sjúkrahúsanna verði svipaðar í sumar og undanfarin sumur. Ófremdarástand muni ekki skapast af þeim sökum. Hún segist hafa sérstakar áhyggjur af því að biðlistar eftir mikilvægum aðgerðum séu að lengjast. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 181 orð

Súðvíkingar hafa fengið 189 milljónir

Á ALMENNUM borgarafundi í Súðavík í gær kom það fram hjá Jónasi Þórissyni, talsmanni söfnunarinnar Samstaða í verki, að 90 umsóknir hafi borist frá íbúum Súðavíkur um fjárframlög úr sjóðnum og að úthlutað hafi verið til þeirra 188.708.447 krónum. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 444 orð

Sveitarfélagið hefur liðið fyrir málatilbúnaðinn

KÆRUMÁL varðandi samskipti bæjarsjóðs Hafnarfjarðar og Hagvirkis- Kletts hf. á síðasta kjörtímabili komu til umræðu á bæjarstjórnarfundi í Hafnarfirði í gær, en þar sagði Ingvar Viktorsson, bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins og fyrrverandi bæjarstjóri, að sveitarfélagið hefði liðið fyrir þennan málatilbúnað. Meira
24. maí 1995 | Akureyri og nágrenni | 375 orð

Sveitarfélög misjafnlega í stakk búin fjárhagslega

GRUNNSKÓLINN yfir til sveitarfélaganna var yfirskrift fundar sem haldinn var í Dalvíkurskóla á mánudagskvöld. Hann var haldinn að tilstuðlan skólastjóra við utanverðan Eyjafjörð að vestan, fyrir sveitarstjórnarfólk, skólafólk og foreldra á Dalvík, Ólafsfirði, Hrísey, Svarfaðardal og Árskógsströnd. Meira
24. maí 1995 | Landsbyggðin | 315 orð

Syngjandi sælir og glaðir"

Hornafirði-Það sem liðið er af maímánuði hefur mikið verið um að vera í ráðstefnu- og mótahaldi hér í Hornafirði. Ný afstaðið er svokallað Kötlumót, en þar koma saman sunnlenskir karlakórar, en mót af þessu tagi eru haldin fimmta hvert ár. Mótið að þessu sinni sóttu 7 kórar að gestgjöfunum meðtöldum, Karlakórnum Jökli. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 550 orð

Tilboð jarðvegsverktaka 65% af kostnaðaráætlun

TILBOÐ verktaka í jarðvegsframkvæmdir á vegum Vegagerðar ríkisins eru að jafnaði 65-70% af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar og 80-85% í steypt mannvirki. Rögnvaldur Gunnarsson forstöðumaður framkvæmdadeildar Vegagerðarinnar, segir hluta af skýringunni vera slæma verkefnastöðu verktaka. Rögnvaldur segir að erfiðara verði að halda bundnu slitlagi vegakerfisins við eftir því sem það lengist. Meira
24. maí 1995 | Akureyri og nágrenni | 276 orð

Tólf daga sigling yfir hafið framundan

"ÞETTA er mikill léttir," sagði Einar Sveinn Ólafsson, formaður hafnarstjórnar Akureyrar, eftir að þýskur dráttarbátur lagði af stað frá hafnarborginni Klapeida í Litháen í gærdag með flotkví Akureyrarhafnar í eftirdragi. Flotkvíin var afhent fulltrúum Akureyrarhafnar í Litháen 2. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 130 orð

Tvennt handtekið fyrir rán

24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 126 orð

Tvennt handtekið fyrir rán

MAÐUR og kona voru handtekin aðfaranótt mánudags með þýfi sem parið hafði rænt af manni í Hafnarstræti fyrr um nóttina. Rúmlega fimmtugur maður tilkynnti skömmu fyrir klukkan hálftvö aðfaranótt mánudag, að á sig hefði verið ráðist þar sem hann var staddur í Hafnarstræti við Pósthússtræti. Hann bar að maður hefði ráðist á sig og haldið sér meðan kona tæmdi vasa hans. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 262 orð

Úrskurðaður hæfur

ÓLAFUR G. Einarsson, forseti Alþingis, úrskurðaði á þingfundi í gær að Vilhjálmur Egilsson væri hæfur til að stýra efnahags- og viðskiptanefnd þegar frumvarp um breytingar á áfengislögum kemur til umfjöllunar nefndarinnar. Þingmenn sem efuðust um hæfi Vilhjálms sögðust sætta sig við úrskurð forseta, en hvöttu jafnframt til þess að settar yrðu almennar vanhæfisreglur um störf þingmanna. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 672 orð

Vakning í umhverfismálum á næsta leiti

ANNA Margrét Jóhannesdóttir verkefnisstjóri umhverfisverkefnis UMFÍ, Umhverfið í okkar höndum, fæddist í Reykjavík 16. september 1965. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1985 og BA-prófi í stjórnsýslufræði frá Háskóla Íslands árið 1990. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 214 orð

Verkfall á miðnætti ef ekki semst

FUNDUM í deilu sjómanna og útvegsmanna var fram haldið hjá ríkissáttasemjara í gær án árangurs, en finnist ekki lausn á deilunni í dag mun verkfall sjómanna hefjast á miðnætti í nótt. Verkfallið mun ná til um 5.000 sjómanna og um 6.000 manns að auki sem starfa við fiskvinnslu í landi. Snérust deilumálin á sáttafundunum í gær sem fyrr um fiskverð og ráðstöfun afla. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 181 orð

ýfi fannst í Kolaporti

24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 307 orð

Þátttaka 90% í kosningunum

BANKAMENN felldu kjarasamning, sem undirritaður var 5. maí, í skriflegri atkvæðagreiðslu sem fram fór um miðja síðustu viku. Talningu atkvæða lauk í gær og reyndust 67% þeirra sem atkvæði greiddu vera á móti samningnum og 33% meðmælt. Félagsmenn eru rösklega 3.000 og var kosningaþátttaka 90%. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 467 orð

Þingmenn efast um eftirlitsþátt málsins

NOKKRIR þingmenn telja ástæðu til að óttast að frumvörp sem afnema einkasölu ÁTVR á sölu áfengis leiði til aukinna skattsvika, meiri sölu á bruggi og aukinna verkefna hjá lögreglu. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra telur rétt að skoða eftirlitsþátt frumvarpanna betur í þingnefnd. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 522 orð

ÞRJÚ frumvörp til laga um breytt fyrirkomul

ÞRJÚ frumvörp til laga um breytt fyrirkomulag á innflutningi og sölu áfengis hafa verið lögð fyrir Alþingi. Með frumvörpunum, sem flutt eru samhliða, er gert ráð fyrir að einkaréttur ríkisins á innflutningi á áfengi verði afnuminn, að innflytjendur geti selt beint til vínveitingahúsa og að í stað vínandagjalds verði tekið upp áfengisgjald. Meira
24. maí 1995 | Innlendar fréttir | 177 orð

Þýfi fannst í Kolaporti

ÞÝFI fannst í Kolaportinu á laugardag og er það í þriðja skiptið á stuttum tíma, sem þýfi er boðið til sölu þar. Lögreglunni í Reykjavík var á fimmtudag í síðustu viku tilkynnt að brotist hefði verið inn í hús í austurborginni og þaðan stolið ýmsum hlutum, m.a. geisladisk, sem merktur var með nafni. Meira

Ritstjórnargreinar

24. maí 1995 | Leiðarar | 523 orð

MILLJARÐAVERKEFNI OG ATVINNULEYSI

MILLJARÐAVERKEFNI OG ATVINNULEYSI UÐMUNDUR J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar, ritaði nýlega grein í Morgunblaðið, þar sem hann fjallar um leiðir til lausnar viðvarandi atvinnuleysi. Guðmundur bendir á leið, sem hann telur að geri hvorttveggja, skapi 200-400 ný störf og bjargi milljarðaverðmætum fyrir þjóðarbúið. Meira
24. maí 1995 | Staksteinar | 416 orð

Refsiaðgerðir

24. maí 1995 | Staksteinar | 407 orð

»Refsiaðgerðir PETER Walker, hátt settur embættismaður Alþjóðasambands Rauða krossins og

PETER Walker, hátt settur embættismaður Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans, ritar grein í Financial Times um efnahagslegar refsiaðgerðir. Sljótt vopn Meira

Menning

24. maí 1995 | Menningarlíf | 76 orð

49 nemar MHÍ sýna

24. maí 1995 | Menningarlíf | 72 orð

49 nemar MHÍ sýna

VORSÝNING útskriftarnema Myndlista- og handíðaskóla Íslands verður opnuð í Listaháskólahúsinu í Laugarnesi á uppstigningardag kl. 14. Að þessu sinni útskrifast 49 nemendur frá sérsviðum skólans; úr málun 11, skúlptúr 6, grafík 6, fjöltækni 7, grafískri hönnun 8, leirlist 6 og 5 úr textíl. Sýningin í Listaháskólahúsinu verður opin til sunnudagsins 28. maí frá kl. Meira
24. maí 1995 | Menningarlíf | 108 orð

8. stigs tónleikar fráSöngskólanum SÍÐUSTU 8. stigs tónleikarnir frá Söngskólanum í Reykjavík þetta vor verða á morgun

SÍÐUSTU 8. stigs tónleikarnir frá Söngskólanum í Reykjavík þetta vor verða á morgun fimmtudaginn 25. maí kl. 16 í Íslensku óperunni. Þar syngja þrír nemendur, Hrafnhildur Björnsdóttir sópran, Hrafnhildur Sigurðardóttir sópran og Kristbjörg Clausen sópran, en þær eru í hópi átta söngnema sem tóku 8. stigs próf, lokapróf úr almennri deild, frá Söngskólanum í Reykjavík í vetur. Meira
24. maí 1995 | Menningarlíf | 61 orð

"Álfahallir ­ Englabyggð" SOFFÍA Sæmundsdóttir opnar sýningu á verkum sínum í gallerí Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6, fimmtudaginn

SOFFÍA Sæmundsdóttir opnar sýningu á verkum sínum í gallerí Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6, fimmtudaginn 25. maí. Á sýningunni sem hún nefnir "Álfahallir ­ Englabyggð", eru handþrykktar tréristur. Þetta er þriðja einkasýning Soffíu, en hún lauk námi frá grafíkdeild MHÍ 1991. Sýningin stendur til 20. júní og er opin alla daga frá kl. 14-18, nema mánudaga. Meira
24. maí 1995 | Fólk í fréttum | 132 orð

Björk í Vogue

BIRT er viðtal við Björk Guðmundsdóttur í nýjasta hefti Vogue, sem gefið er út í Kanada. Þar kemur meðal annars fram að ástæðan fyrir því að hún hafi lagt í sólóferil hafi verið sú að Sindri sonur hennar hafi sagt við sig að hann vildi ekki vera á tónleikaferðalagi með mömmu og Sykurmolunum lengur. Meira
24. maí 1995 | Fólk í fréttum | 73 orð

Curtis sportlegur

TONY Curtis var sportlegur og mætti á stuttbuxum þegar hann var að árita nýútkomna ævisögu sína á Kvikmyndahátíðinni í Cannes. Þá hélt hann líka fréttamannafund til að kynna væntanlega kvikmynd sína "Adventures of Reptile Man". Meira
24. maí 1995 | Fólk í fréttum | 76 orð

Djörf mynd um Katrínu miklu

24. maí 1995 | Fólk í fréttum | 73 orð

Djörf mynd um Katrínu miklu

ÚTGEFANDI Penthouse, Bob Guccione, framleiddi hina umdeildu kvikmynd "Caligula" árið 1979, en hún varð fræg að endemum fyrir opinská kynlífsatriði sem í henni voru. Hann hyggst nú gera aðra sögulega kvikmynd um persónu sem var fræg fyrir öfgar á því sviði, nánar tiltekið rússnesku keisaraynjuna Katrínu miklu. Meira
24. maí 1995 | Fólk í fréttum | 137 orð

Hjólin viðruð eftir veturinn

24. maí 1995 | Fólk í fréttum | 133 orð

Hjólin viðruð eftir veturinn

HJÓLREIÐADAGUR fjölskyldunnar var haldinn í Kópavogsskóla á laugardaginn var. Lagt var upp frá Kópavogsskóla og farið í hringferð um bæinn undir forystu og leiðsögn Þrastar E. Hjörleifssonar lögregluvarðstjóra. Skemmst er frá því að segja að ferðin gekk að óskum, enda sættu margir Kópavogsbúar færis að viðra hjólin sín eftir veturinn. Meira
24. maí 1995 | Fólk í fréttum | 75 orð

Höfuð upp úr vatni í Hollywood

NÚ HEFUR verið fastráðið að endurgera norsku myndina Höfuð upp úr vatni, sem sýnd er hér á landi um þessar mundir, á bandaríska vísu. Með aðalhlutverk munu fara Harvey Keitel, Cameron Deaz og Craig Sheffer, en hún fjallar um virðulegan dómara, eiginkonu hans, nágranna og lík sem flækir líf þeirra. Meira
24. maí 1995 | Fólk í fréttum | 115 orð

"Innrás bandarískrar lágmenningar"

JEANNE Moreau, formaður dómnefndar Kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, fer ófögrum orðum um það sem hún kallar "innrás bandarískrar lágmenningar". Myndaflokkar, framhaldsþættir fyrir sjónvarp og annað til þess fallið að færa lífið niður á lægra plan væri hættulegt kvikmyndaiðnaðinum ef því væri leyft að flæða eftirlitslaust til Evrópu. Meira
24. maí 1995 | Fólk í fréttum | 136 orð

Kvikmynd um Dylan Thomas

KVIKMYNDFYRIRTÆKI rokkarans Micks Jaggers sem nefnist Jagged Films hefur gengið frá samningi við Christopher Monger um að framleiða kvikmynd eftir handriti og undir leikstjórn Mongers um skáldið Dylan Thomas og eiginkonu hans Caitlin. Monger mun vinna handritið upp úr bókinni "Caitlin: Líf með Dylan Thomas", sem rituð var af henni sjálfri. Meira
24. maí 1995 | Menningarlíf | 61 orð

Létt lög Mosfellskórsins

24. maí 1995 | Menningarlíf | 57 orð

Létt lög Mosfellskórsins ÁRLEGIR vortónleikar Mosfellskórsins verða haldnir í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ, í kvöld kl. 21. Á

ÁRLEGIR vortónleikar Mosfellskórsins verða haldnir í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ, í kvöld kl. 21. Á efnisskrá eru létt og fjörug lög; Bítlasyrpa, Þetta er yndislegt líf, Kvöldsigling o. fl. Stjórnandi kórsins er Páll Helgason og spilar hann einnig undir með aðstoð trommu og bassaleikara. Verð aðgöngumiða er 600 kr. og eru þeir seldir við innganginn. Meira
24. maí 1995 | Kvikmyndir | 438 orð

Lífið í leikhúsinu

Leikstjóri: Woody Allen. Handrit: Allen og Douglas McGrath. Aðalhlutverk: Jim Broadbent, John Cusack, Harvey Fierstein, Chazz Palimenteri, Mary-Louise Parker, Jennifer Tilly, Tracy Ullman, Jack Warden og Diane Wiest. Miramax Films. 1994. Meira
24. maí 1995 | Menningarlíf | 271 orð

Ljóð og djass á menningarhátíð Vesturbæjar

Á SÖGU- og menningarhátíð Vesturbæjar í kvöld verður flutt ljóða- og djassdagskrá í Hlaðvarpanum. Höfundur tónlistar er Carl Möller og með honum leika tónlistarmennirnir Guðmundur Steingrímsson og Róbert Þórhallsson. Skáldin sem koma fram eru Nína Björk Árnadóttir, Jóhann Hjálmarsson, Matthías Johannessen, Ari Gísli Bragason, Didda og Þorri. Meira
24. maí 1995 | Menningarlíf | -1 orð

Náttúran og maðurinn - í gamni og alvöru

NORRÆN ljósmyndasýning opnaði um helgina í Charlottenborg við Kóngsins nýja torg í Kaupmannahöfn. Börkur Arnarson ljósmyndari og Svanur Kristbergsson skáld eiga í sameiningu verk á sýningunni, en sýningin ber heitið Stranger than Paradise", eða Undarlegra en paradís". Þeir félagar eiga tvö verk á sýningunni, sem áður hefur verið sýnd í New York, þar sem þriðja verkið þeirra seldist. Meira
24. maí 1995 | Kvikmyndir | 264 orð

Norður og niður

Leikstjóri Rob Reiner. Aðalleikendur Elijah Wood, Bruce Willis, Dan Aykroyd, Jon Lovitz, Kathy Bates, Graham Greene, Alan Arkin, John Ritter, Reba McEntyre. Bandarísk. Castle Rock 1994. AF myndavalinu undanfarnar vikur mætti ætla að í Regnboganum stæði yfir kvikmynda-"hátíðin Axarsköft úrvalsleikstjóra. Meira
24. maí 1995 | Menningarlíf | 195 orð

Nýjar bækur Garðyrkjufélag Íslands verður 110 á

Garðyrkjufélag Íslands verður 110 ára 26. maí. Félagar nú eru um 3.500. Núverandi formaður er Sigríður Hjartar. Félagsgjald árið 1995 er kr. 1.800. Innifalið í árgjaldi er: Garðyrkjuritið, ársrit um 200 síður, með fjölmörgum greinum um ýmiss konar ræktun, kemur út í júníbyrjun. Fréttabréf, 6-8 sinnum á ári, árstíðabundnar fréttir. Meira
24. maí 1995 | Fólk í fréttum | 69 orð

Ný mynd um Ríkharð III

LEIKARARNIR Maggie Smith, Kristin Scott Thomas, Jim Broadbent, Jim Carter og Bill Paterson hafa slegist í lið með Ian McKellen og munu fara með hlutverk í Ríkharði III, en tökur á henni hefjast 26. júní í London. Scott Thomas mun fylla skarð Marisu Tomei í hlutverki lafði Anne, en Smith mun leika hertogaynjuna af York. Meira
24. maí 1995 | Fólk í fréttum | 49 orð

Nýtt Evrópumet?

FRANSKA klámmyndastjarnan Lolo Ferrari baðar sig í sviðsljósinu á Kvikmyndahátíðinni í Cannes, en hún heldur því fullum fetum fram að hún hafi stærstu brjóst í Evrópu. Í baksýn er styttan "Heitt gull", en besta leikkona í flokki klámmynda fær vængjuðu styttuna afhenta við hátíðlega athöfn í kvöld. Meira
24. maí 1995 | Menningarlíf | 44 orð

Píanótónleikar Eddu

24. maí 1995 | Menningarlíf | 41 orð

Píanótónleikar Eddu

EDDA Erlendsdóttir mun halda tónleika í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Á efnisskrá verður; 2 Rondo op. 51, eftir Beethoven, 6 Píanóverk op. 118 eftir Brahms, Frá tímum Holbergs, svíta op. 40 og 7 ljóðræn smálög eftir Grieg. Meira
24. maí 1995 | Fólk í fréttum | 85 orð

Reeves á flótta

MORGAN Freeman mun leika með Keanu Reeves í hasarmyndinni "Dead Drop". Tökur á myndinni hefjast í haust og hún verður frumsýnd sumarið 1996. Freeman verður í hlutverki lærimeistara og yfirmanns Reeves, verkfræðings sem leggur á flótta þegar hann kemst að því að fulltrúi ríkisvaldsins hefur skuggalog áform með háþróuð vopn sem hann hefur hannað. Meira
24. maí 1995 | Fólk í fréttum | 93 orð

Roberts leggur sitt af mörkum

JULIA Roberts mun tala inn á nýja heimildarmynd CBS "Leyndarmál Angelie", sem fjallar um ungt fórnarlamb alnæmis. Um er að ræða sögu ellefu ára smábæjarstúlku í Bandaríkjunum, sem fæddist með sjúkdóminn. Roberts samþykkti að taka að sér hlutverk sögumanns eftir að hafa séð þessa tveggja tíma heimildarmynd á frumstigi. Meira
24. maí 1995 | Fólk í fréttum | 81 orð

rslitastundin að renna upp

24. maí 1995 | Menningarlíf | 143 orð

Sinfóníuhljómsveitin í Vík

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands var í tónleikaferð í maí um Suðurland og hófst hún með tónleikum í félagsheimilinu Kirkjuhvoli, Kirkjubæjarklaustri, 21. maí, en þar spilaði flautukór af staðnum með hljómsveitinni, einnig söng barnakór frá Klaustri með hljómsveitinni. Meira
24. maí 1995 | Menningarlíf | 236 orð

Skáldskapur og sannfræði á bókmenntahátíð

Bókmenntahátíðin í Reykjavík verður haldin 10.-16. september og er þetta sú fjórða í röðinni frá árinu 1985. Um 25 erlendum rithöfundum er boðið á hátíðina, 15 norrænum og um 10 höfundum annars staðar frá. Meira
24. maí 1995 | Menningarlíf | 54 orð

Snæfellingakórinn í Laugarneskirkju

SNÆFELLINGAKÓRINN í Reykjavík heldur sína árlegu vortónleika í Laugarneskirkju á fimmtudag 25. maí kl. 17. Á efnisskránni eru íslensk lög og erlend. Helgina eftir heldur kórinn vestur á Snæfellsnes og syngur í Stykkishólmskirkju á laugardag kl. 14 og í kirkjunni á Staðarstað kl. 17 sama dag. Stjórnandi kórsins er Friðrik Kristinsson. Meira
24. maí 1995 | Menningarlíf | 110 orð

Sumarnámskeið Eddu Björgvins og Gísla Rúnars MIKIL aðsókn hefur verið á námskeið í "Leiklistarstúdíói Eddu Björgvins og Gísla

MIKIL aðsókn hefur verið á námskeið í "Leiklistarstúdíói Eddu Björgvins og Gísla Rúnars" frá því það tók til starfa í Reykjavík í marsmánuði sl. Þar er tilsögn í "hagnýtri leiklist" og boðið upp á ýmiss konar námskeið. Meira
24. maí 1995 | Menningarlíf | 53 orð

Sýning Sigríðar framlengt SÝNING Sigríðar Sigurjónsdóttur "Aðrir kostir" í Gallerí Greip verður framlengd til sunnudagsins 28.

SÝNING Sigríðar Sigurjónsdóttur "Aðrir kostir" í Gallerí Greip verður framlengd til sunnudagsins 28. maí. Á sýningunni eru húsögn, aðallega skúffur sem eru unnar úr efnum, svo sem krossviði, MDF, plexigleri, pappa, gúmmíi, áli o.fl. Meira
24. maí 1995 | Menningarlíf | 120 orð

Sögumaðurinn í Jósef

24. maí 1995 | Menningarlíf | 118 orð

Sögumaðurinn í Jósef

HRAFNHILDUR Björnsdóttir hefur verið ráðin í aðalkvenhlutverkið í söngleiknum Jósef sem á að setja upp í Tjarnarbíói í sumar. Hrafnhildur var valin úr stórum hópi umsækjenda en um er að ræða hlutverk sögumannsins í leiknum sem Hrafnhildur segir að sé mjög áhugavert eins og reyndar verkið allt; "það má finna nánast allar tegundir tónlistar í leiknum, allt frá rokkóperu, Meira
24. maí 1995 | Tónlist | 351 orð

Sönggleði og tónfegurð

Gradualekór Langholtskirkju flytur íslensk og erlend söngverk. Stjórnandi Jón Stefánsson. Laugardagur 20. maí 1995. GRADUALEKÓR Langholtskirkju er eitt nýjasta dæmið um markvisst tónlistaruppeldi barna og hefur Jón Stefánsson numið þar ný lönd og var þó þar ærin vinna að baki og vel unnin, sem tengist sjálfum Kór Langholtskirkju. Meira
24. maí 1995 | Fólk í fréttum | 198 orð

Taylor undirbýr málssókn

24. maí 1995 | Fólk í fréttum | 192 orð

Taylor undirbýr málssókn

ELIZABETH Taylor horfði ekki á fyrsta hluta myndaraðar sem gerð hefur verið eftir ævi hennar og var frumsýndur 20. maí á sjónvarpstöðinni CBS í Bandaríkjunum. "Ég horfði á Barbra Streisand," segir Taylor. Neil Papiano lögfræðingur hennar horfði hins vegar á fyrsta þáttinn og búist er við að það taki hann aðeins viku að undirbúa málssókn á hendur sjónvarpsstöðinni. Meira
24. maí 1995 | Fólk í fréttum | 93 orð

Umdeildir Krakkar

KVIKMYNDIN Krakkar hefur fengið sterk viðbrögð í Cannes, en hún dregur upp átakanlega mynd af heimi kynlífs, alnæmis, ofbeldis og firringar á meðal unglingahóps í New York. Sumir gagnrýnendur hafa tekið svo djúpt í árinni að segja að hún sé svo vægðarlaus og opinská að það jafngildi "barnaklámi". Meira
24. maí 1995 | Fólk í fréttum | 96 orð

Umdeildir Krakkar

24. maí 1995 | Menningarlíf | 716 orð

Upphaf og þróun bandaríska söngleiksins

BANDARÍSKA sópransöngkonan Ellen Lang mun koma fram á tónleikum í Gerðubergi í kvöld en á efnisskránni eru vinsæl lög úr Broadway söngleikjum. Orri Páll Ormarsson ræddi við söngkonuna sem hefur meðal annars sungið með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Meira
24. maí 1995 | Fólk í fréttum | 77 orð

Úrslitastundin að renna upp

ÞÁTTTAKENDUR í Fegurðarsamkeppni Íslands hafa staðið í ströngu undanfarnar vikur. Þær hafa meðal annars gengið í gegnum gönguþjálfun og líkamsæfingar, fengið tilsögn í framsögn og sótt fyrirlestra um alnæmi. Nú er komið að lokapunktinum. Keppnin verður haldin á Hótel Íslandi í kvöld og verður sjónvarpað beint á Stöð 2. Meira
24. maí 1995 | Menningarlíf | 87 orð

Við borgum ekki

24. maí 1995 | Menningarlíf | 84 orð

Við borgum ekki SÍÐUSTU sýningar á farsanum Við borgum ekki ­ Við borgum ekki eftir Dario Fo verða á föstudag og laugardag

SÍÐUSTU sýningar á farsanum Við borgum ekki ­ Við borgum ekki eftir Dario Fo verða á föstudag og laugardag næstkomandi. Verkið er áttunda verkefni 98. leikárs 1994-1995. Efni leiksins er sótt til efnahagserfiðleika sem ríktu á Norður-Ítalíu 1974. Í kjölfar þessa risu upp andstöðuhópar verkafólks sem neituðu að greiða uppsett verð á matvöru í verslunum. Meira
24. maí 1995 | Menningarlíf | 118 orð

Vortónleikar Barnakórs Hafnarfjarðarkirkju

BARNAKÓR Hafnarfjarðarkirkju heldur vortónleika sína í Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 25. maí, uppstigningardag, kl. 17. Kórinn var stofnaður fyrir fjórum árum með það að markmiði að fá meiri fjölbreytni í helgihald kirkjunnar og að fá börn til starfa innan hennar. Nú eru 40 börn starfandi í tveimur deildum kórsins og munu báðir hóparnir syngja á tónleikunum. Meira

Umræðan

24. maí 1995 | Velvakandi | 464 orð

Að henda fiski í sjóinn

NÚ tókst að hafa hendur í hári meintra afbrotamanna. Sex skipsjórar, ásamt skipshöfnum sínum, voru staðnir að verki við að henda fiski í sjó út af Þorlákshöfn. Dæmum þá strax Að sjálfsögðu verður að dæma þá strax til fangelsisvistunar, og gera skip þeirra brottræk úr auðlindinni um tíma. Nú, þá skyldi ætla að lausnin sé fundin. Engum fiski verði hent framar. Meira
24. maí 1995 | Aðsent efni | 598 orð

Afkoma Garðabæjar 1994

Hinn 18. maí sl. var ársreikningur Garðabæjar afgreiddur í bæjarstjórn. Við umræður um ársreikninginn lögðu bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sem skipa meirihluta bæjarstjórnar fram eftirfarandi bókun: "Óhætt er að fullyrða, að árið 1994 hafi verið mesta framkvæmdaár í sögu Garðabæjar í krónum talið, og var þó umfang framkvæmda árið þar á undan óvenju mikið. Meira
24. maí 1995 | Aðsent efni | 868 orð

Bygging barnaspítala er ekki sérhagsmunamál

NÚ ÞEGAR moldviðrið í kringum nýafstaðnar Alþingiskosningar og stjórnarmyndun hefur lægt er fróðlegt að litast um og hugleiða flóru sagðra og skrifaðra orða sem fram komu af því tilefni. Ýmsir hafa séð ástæðu til að stinga niður penna í kjölfar kosninganna og má sem dæmi nefna grein Margrétar S. Björnsdóttur sem birtist í Morgunblaðinu 20. apríl sl. Meira
24. maí 1995 | Velvakandi | 495 orð

Hvenær verður hægt að auka þorskaflann?

Hvenær verður hægt að auka þorskaflann? Einar Júlíusson: SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA hefur nú kynnt þá stefnu sína að afli úr þorskstofninum verði aukinn upp í 200 þús. tonn á ári innan þriggja ára. Því miður er fiskveiðilöggjöfin þannig að Þorsteinn getur gert alvöru úr þessari hótun sinni án þess að spyrja kóng eða prest. Meira
24. maí 1995 | Velvakandi | 485 orð

ONUR eru konum verstar, stundi kunningjakona Víkverja, sem seldi

ONUR eru konum verstar, stundi kunningjakona Víkverja, sem seldi bílinn sinn fyrir skömmu. Hún auglýsti hann til sölu og beið svo við símann á laugardegi. Þann dag hringdu fjölmargir og forvitnuðust um bílinn. Fljótlega áttaði konan sig á, að karlmenn og konur ávörpuðu hana á mjög ólíkan hátt. Meira
24. maí 1995 | Velvakandi | 566 orð

Reglugerðir og drukknanir

Reglugerðir og drukknanir Þorsteini Einarssyni: Í FRÉTTUM að kvöldi 14. maí sl. var skýrt frá skýrslu um drukknanir barna hérlendis, sem þrennt hafði unnið fyrir tilstilli Slysavarnafélags Íslands. Ýmislegt sem frá var sagt var athyglisvert, t.d. fjöldi drukknaðra í sundlaugum. Meira
24. maí 1995 | Aðsent efni | 438 orð

Reykjavíkurhöfn: Í fyrradag kom færeyski togarinn Níel Pauli

Reykjavíkurhöfn: Í fyrradag kom færeyski togarinn Níel Pauli og Þerney kom af veiðum með 500 tonn af úthafskarfa. Þá kom finnska olíuskipið Sodka og fór aftur í gær. Jón Baldvinsson fór á veiðar í gær. Reykjafoss fór á ströndina en Múlafoss kom af ströndinni. Meira
24. maí 1995 | Velvakandi | 149 orð

Skólastjóraskipti í Reykholti

MARKMIÐ alls skólastarfs er að efla þekkingu og færni nemenda og gera þá hæfari fyrir lífsstarf sitt. Vegna breyttra þjóðfélagshátta hafa héraðs- og alþýðuskólar átt mjög undir högg að sækja undanfarin 20 ár. Í Reykholti hefur þó vörn verið snúið í sókn með skipulagsbreytingu á skólastarfi. Meira
24. maí 1995 | Aðsent efni | 513 orð

Sparnaður hjá Reykjavíkurborg

NÝLEGA voru samþykktar í borgarráði tillögur nefndar þriggja borgarfulltrúa, sem átti að leita leiða til að spara í rekstri borgarinnar. Nefndin var skipuð í framhaldi af afgreiðslu fjárhagsáætlunar borgarinnar. Meira
24. maí 1995 | Aðsent efni | 1276 orð

Sælir eru hógværir

TALSMENN sérfræðinga í þrengri greinum læknisfræðinnar hafa í tilvísanadeilunni ekki aðeins sagt heilbrigðisyfirvöldum stríð á hendur heldur einnig starfssystkinum sínum í röðum heilsugæslu- og heimilislækna. Þeir færa fá rök fram önnur en þau, sem kasta rýrð á heilsugæsluna, starfsvettvang hennar og starfsfólk. Meira
24. maí 1995 | Velvakandi | 63 orð

Vopnafjarðarheiði

24. maí 1995 | Velvakandi | 63 orð

Vopnafjarðarheiði AÐ gefnu tilefni vil ég mælast til þess við yfirmenn vegamála að þeir séu ekki að nota Ríkisútvarpið til þess

AÐ gefnu tilefni vil ég mælast til þess við yfirmenn vegamála að þeir séu ekki að nota Ríkisútvarpið til þess að skrökva því í vegfarendur að vegurinn um Vopnafjarðarheiði sé fær jeppum. Það má kannski segja að hægt sé að komast þarna yfir á upphækkuðum sérútbúnum bílum en alls ekki jeppum, til dæmis eins og samgöngumálaráðherra ekur. Meira

Minningargreinar

24. maí 1995 | Minningargreinar | 195 orð

Ása Eiríksdóttir

Okkur langar til að kveðja elsku ömmu okkar með nokkrum orðum. Það var alltaf svo gott að koma til hennar, vel tekið á móti okkur með ný bökuðum vöfflum og öðru góðgæti. Á meðan hún hafði heilsu til, hittist öll fjölskyldan heima hjá henni á jóladag og borðaði saman jólamatinn. Það var oft glatt á hjalla, mikið spilað og málin rædd fram eftir kvöldi. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 27 orð

ÁSA EIRÍKSDÓTTIR

ÁSA EIRÍKSDÓTTIR Ása Eiríksdóttir fæddis 26. júní 1914 ´a Hamraendum á Mýrum. Hún lést á Landspítalanum 5. maí sl. Ása var jarðsungin frá Fossvogskirkju 15. maí sl. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 214 orð

BJARNI I. BJARNASON

BJARNI I. BJARNASON Bjarni Ingi Bjarnason málarameistari fæddist á Austurvöllum á Akranesi 5. apríl 1909. Hann lést á heimili sínu á Akranesi 17. maí síðastliðinn. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 210 orð

Bjarni I. Bjarnason - viðb

Við minnumst Bjarna afa okkar með miklum söknuði. Við höfum átt heima í húsinu hjá afa og ömmu frá því við fæddumst. Hann var alltaf tilbúinn að hjálpa okkur ef eitthvað bjátaði á og vakti yfir okkur með umhyggju sinni og vináttu. Hann var einlægur trúmaður og kenndi okkur fallegar bænir og sálma. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 362 orð

Einar Þórður Guðjohnsen

Við ókum saman heim á leið að afloknum hádegisfundi hjá Skálklúbbi Reykjavíkur fyrir þrem vikum. Það var vor í lofti, og um leið og við skildum óskaði ég vini mínum Einari góðrar ferðar til Óslóar, en þangað ætlaði hann um miðjan maí, ásamt Bergljótu konu sinni, á Norðurlandamót Skálklúbbanna 18.­21. maí. Þetta er alþjóðlegur félagsskapur þeirra, sem starfa eða hafa starfað við ferðaþjónustu. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 34 orð

EINAR ÞÓRÐUR GUÐJOHNSEN

EINAR ÞÓRÐUR GUÐJOHNSEN Einar Þórður Guðjohnsen fæddist 14. apríl 1922 á Höfn í Bakkafirði í Norður- Múlasýslu. Hann lézt ´a heimili sínu síðla dags 11. maí og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 19. maí sl. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 29 orð

GUÐLEIF PÉTURSDÓTTIR

GUÐLEIF PÉTURSDÓTTIR Guðleif Pétursdóttir fæddist í Selshjáleigu í A-Landeyjum 7. maí 1927. Hún lést á Landspítalanum 14. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 22. maí. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 476 orð

Guðleif Pétursdóttir - viðb

Guðleif eða Leifa eins og hún var oft kölluð, var tíunda barn hjónanna Péturs Guðmundssonar og Soffíu Guðmundsdóttur úr Austur-Landeyjum, en þeim varð alls 14 barna auðið. Leifa eignaðist fjögur börn, Guðbjörgu, Grétu, Örn og Júlíus, sem hafa fundið sinn farveg í lífinu við hlið maka ásamt börnum og jafnvel barnabörnum. Það er kyrrlátt og hljótt á Týsgötu 4, Leifa dó aðfaranótt 14. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 32 orð

JÓHANNA SVEINSDÓTTIR

JÓHANNA SVEINSDÓTTIR Jóhanna Sveinsdóttir, bókmenntafræðingur og rithöfundur, fæddist í Reykjavík 25. júní 1951. Hún lést af slysförum í Frakklandi 8. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 18. maí. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 448 orð

Jóhanna Sveinsdóttir - viðb

Við Jóhanna bjuggum saman á rue Lamarck númer 63 í París. Um leið og þessi sterka manneskja hafði hreiðrað um sig í hinu herberginu í hrörlegu íbúðinni, litverptist heimilislífið. Það var allt málað og skreytt, maður var vakinn með handkreistum ávaxtasafa á réttum tíma á hverjum morgni og allt sem sást og allt sem var sagt fékk merkingarauka eða nýja vídd. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 277 orð

Jóhann Jörundsson

Okkur systkinin langar að minnast föður okkar með örfáum orðum. Þær minningar sem við eigum eru allar góðar og verða ekki upptaldar hér nema örfáar. Pabbi var aldrei iðjulaus hvorki til sjós né lands og jafnvel í veikindum sínum var hann með eitthvað á milli handanna. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 185 orð

JÓHANN JÖRUNDSSON

JÓHANN JÖRUNDSSON Jóhann Jörundsson fæddist 20. maí 1908. Hann andaðist 26. apríl sl. á Hrafnistu í Hafnarfirði á 87. aldursári. Jóhann var sonur hjónanna Sigríðar Árnadóttur og Jörundar Ebenesarsonar er bjuggu að Álfadal á Ingjaldssandi. Jóhann kom úr stórum systkinahópi og var hann 10. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 643 orð

Magnús Hlíðdal Magnússon

Oss héðan klukkur kalla, svo kallar Guð oss alla til sín úr heimi hér þá söfnuð hans vér sjáum og saman vera fáum í húsi því sem eilíft er. (V. Briem) Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 121 orð

Magnús Hlíðdal Magnússon

Magnús Hlíðdal Magnússon Mér ljúft er að minnast þín elsku ástin mín ég mun minningu þína geyma en ekki gleyma. Um minn aldur og ævi þín minning ornar mér. Þínar mjúku hendur og góða hjarta ég líta ætti framtíðina bjarta. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 30 orð

MAGNÚS HLÍÐDAL MAGNÚSSON

MAGNÚS HLÍÐDAL MAGNÚSSON Magnús Hlíðdal Magnússon, var fæddur í Vestmannaeyjum 11. júlí 1910. Hann lést í Borgarspítalanum 13. maí síðastliðinn. Útför Magnúsar var gerð frá Lágafellskirkju 23. maí sl. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 277 orð

Ragnheiður Reykdal Hjartardóttir

Í nokkrum fátæklegum orðum langar mig að minnast nágrannakonu minnar og góðrar vinkonu Ragnheiðar Hjartardóttur, sem svo skyndilega var kölluð héðan burt. Í átta ár bjuggum við Ragna í sama stigagangi og var samgangur mikill okkar á milli. Allan þann tíma brá aldrei skugga á vináttu okkar, þrátt fyrir mikinn aldursmun og ólíkan bakgrunn var Ragna ætíð sem ein úr fjölskyldunni. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 214 orð

Ragnheiður Reykdal Hjartardóttir

Mig langar til að skrifa nokkur kveðjuorð um fyrrum mágkonu mína, Ragnheiði R. Hjartardóttur, sem nú er gengin til hinstu hvíldar. Hún lést á Sjúkrahúsi Borgarspítalans 18. þ.m. eftir skemma legu. Ragna, eins og hún var tíðast kölluð, var Dalakona, fædd í Fremri Vífilsdal, Hörðudal, fluttist kornung með foreldrum sínum til Stykkishólms, Hirti Ögmundssyni og frú Kristínu Helgadóttur, Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 403 orð

Ragnheiður Reykdal Hjartardóttir

Ragna frænka er látin. Ótal minningar frá liðnum árum koma upp í hugann þegar sest er niður til að minnast hennar í fátæklegum orðum. Minningar sem einkennast af takmarkalausri fórnfýsi hennar í garð samferðarmanna í gegnum lífið. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 720 orð

Ragnheiður Reykdal Hjartardóttir

Ragnheiður Reykdal Hjartardóttir var komin af Dalamönnum og Snæfellingum langt í ættir fram og átti þannig djúpar rætur í byggðum Breiðafjarðar. Foreldrar hennar bjuggu fyrst í Fremri-Vífilsdal, síðan um skeið í Stykkishólmi, en lengst áttu þau bú að Álftatröðum í Hörðudal. Þar ólst hún upp ásamt systrum sínum, þeim Ásu og Helgu Erlu. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 676 orð

Ragnheiður Reykdal Hjartardóttir

"Í veröld sem snýst um dauða hluti og tilbúin lífsgæði þar sem við njótum ekki lengur þess smáa heldur metum lífið í samhengi peninganna og kapphlaupsins, eru ómetanleg forréttindi að fá að vera samferða því fólki sem kosið hefur að elska lífið sjálft í allri sinni dýrð, staldra daglega við og þakka það sem almættið hefur boðið upp á. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 115 orð

RAGNHEIÐUR REYKDAL HJARTARDÓTTIR

RAGNHEIÐUR REYKDAL HJARTARDÓTTIR Ragnheiður Reykdal Hjartardóttir fæddist í Fremri- Vífilsdal í Dölum 20. apríl 1918. Hún lést í Borgarspítalanum 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hjörtur Ögmundsson og Kristín Helgadóttir. Hún var elst þriggja dætra þeirra. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 185 orð

Sigríður Ásgeirsdóttir

Elsku Sigga er dáin. Andlát hennar bar skjótar að en mig grunaði og í huga mínum brennur spurningin: Gat ég ekki gert meira fyrir hana? Ég kom fyrst á heimili Siggu, tengdamóður minnar, í Álftamýrinni fyrir um 22 árum í fylgd með Halldóri syni hennar. Þá var Sigga 52 ára gömul, illa farin af lömun í kjölfar veikinda. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 220 orð

Sigríður Ásgeirsdóttir

Mamma mín. Fyrir mér ert þú ógleymanleg. Í hjarta mínu og minningu munt þú alltaf lifa. Þegar hugurinn hvarflar til baka og minningarnar líða hjá, ein af annarri, þá get ég ekki annað en undrast yfir því hversu mikið lífið hefur á þig lagt. Ég finn til sorgar en samtímis aðdáunar yfir því hversu ótrúlega sterk þú hefur verið öll þau ár sem veikindin hafa hrjáð þig. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 188 orð

SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR

SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR Sigríður Andrea Ásgeirsdóttir fæddist 14.4. 1921 á Akranesi. Hún lést á Hrafnistu 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Sveinsdóttir og Ásgeir Björnsson. Sigríður giftist 1940 Ingvari Guðmundssyni frá Bæ í Steingrímsfirði. Þau bjuggu á Akranesi til 1956, síðan í Reykjavík. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 278 orð

Sigurgeir Sigurðsson

Sigurgeir Sigurðsson var mér ætíð traustur og góður félagi. Hann fór gjarnan sínar eigin leiðir í lífinu, en gerði ætíð meiri kröfur til sjálfs sín en annarra. Hann var einstaklega greiðvikinn og traustur vinum sínum. Hann var tilfinningaríkur og hafði viðkvæma lund, en mikill baráttumaður og gafst ekki upp þótt á móti blési. Við ólumst upp saman í Hafnarfirði. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 682 orð

Sigurgeir Sigurðsson

Sem ég sit hérna heima og hlusta á Sigurgeir spila frumsamda tónlist sína af spólum sem hann tók upp fyrir skömmu, verður mér orðfátt og betri er einlægni þagnarinnar en þúsund ómerk orð. En þar sem ég er að reyna að skrifa um hann í dagblað, verð ég víst að reyna að styðjast við orðin svo best ég get, í þessari örstuttu minningargrein. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 335 orð

Sigurgeir Sigurðsson

Sorgin og tómleikinn umlykur mann, það er ekki hægt að lýsa því með orðum. Sigurgeir var hrifinn á brott. Fimm ára þrautagöngu hans er lokið, martröð sem hófst með ásökunum og lygum. Alla tíð reyndi hann að hreinsa mannorð sitt, en enginn hlustaði á hann, allstaðar lokaðar dyr, hann fór til lögreglu, "háttsettra" vina sem hann taldi vera vini sína, presta, ráðherra, allstaðar þar sem von var, Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 184 orð

Sigurgeir Sigurðsson

Vegna ótímabærs fráfalls vinar míns og mágs, vil ég nú minnast hans í fáum orðum. Stuttu eftir að ég kynntist Ingu konu minni lágu leiðir okkar Sigurgeirs saman. Sigurgeir var rafvélavirki að mennt en rak á þessum árum verktaka- og innflutningsfyrirtæki, kynntist ég þar miklum mannkostamanni. Hann var tæknilega sinnaður, fróður um marga hluti og sérdeilis listrænn. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 134 orð

Sigurgeir Sigurðsson

Það er sorglegra en orð fá lýst þegar menn eru hrifnir á braut á besta aldri og svo margt enn framundan. Þannig háttar með Sigurgeir, lok hans jarðnesku vistar voru í senn ótímabær og váleg. Sorginni sem fráfall hans kallar á fylgja hlýjar minningar um samverustundir, um litla húsið í Hafnarfirði og útreiðartúr á fögru haustkvöldi órafjarri skarkala borgarlífsins. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 157 orð

Sigurgeir Sigurðsson

Sigurgeir Sigurðsson er horfinn héðan mjög svo óvænt og allt of snemma. Hann skilur eftir sig stórt skarð sem ógjörningur er að fylla. Sigurgeir var mjög sérstök persóna og var ákaflega hæfileikaríkur maður. Hann var afar geðþekkur viðskiptaaðili, félagi, heimsborgari og vinur, en samt hógvær tilfinningamaður sem lét sér annt um aðra. Okkur þykir afar sárt að eiga ekki eftir að hitta hann framar. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 347 orð

Sigurgeir Sigurðsson

Eftir dimman og kaldan vetur þegar vorið í allri sinni dýrð er loksins mætt til leiks, berast okkur þær hörmulegu fregnir að Sigurgeir Sigurðsson hafi orðið allur með voveiflegum hætti. Það var eins og myrkrið grúfði sig á ný yfir allt þessa fögru maídaga. Við kynntumst Sigurgeir 1976 þegar við áttum samleið í félagi ungra jafnaðarmanna. Síðan liðu árin mörg. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 456 orð

Sigurgeir Sigurðsson

Kvöldið sem þú kvaddir, Sigurgeir, var slegið gullnum bjarma sólarlagsins og kaldhvítum fölva hins vaxandi tungls. Og þar sem ég dró úr hraðanum á Hafnarfjarðarveginum til að dást að leik litanna, brunaði sjúkrabíll hjá. Ekki vissi ég þá að þetta var þín hinsta ferð en mér þykir vænt um að hafa fengið að vera þér samferða síðasta spölinn. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 507 orð

Sigurgeir Sigurðsson

Frá því ég var lítil stúlka hugsaði ég oft um það hversu heppin ég væri að eiga unga foreldra. Ég átti stóran, sterkan og ungan pabba sem mér fannst ekkert geta komið fyrir. En svo skyndilega fæ ég ekki að njóta hans lengur. Pabbi minn var sérstaklega barngóður og virtist skilja börn betur en gengur og gerist. Þau hændust að honum og fáir sýndu börnum jafn mikla virðingu og skilning og hann. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 277 orð

Sigurgeir Sigurðsson

Sigurgeir Sigurðsson félagsmaður í Fjölskylduvernd er horfinn af sjónarsviði lífsins. Kynni okkar Sigurgeirs hófust í byrjun síðasta árs en hann hafði um fimm ára skeið átt í erfiðri viðureign við félagsmálayfirvöld í Hafnarfirði. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 149 orð

SIGURGEIR SIGURÐSSON

SIGURGEIR SIGURÐSSON Sigurgeir Sigurðsson var fæddur á Ísafirði 31. janúar 1952. Hann lést 13. maí síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Jenný Karla Jensdóttir frá Ísafirði og Sigurður Sigurgeirsson frá Hafnarfirði. Sigurgeir átti tvær systur. Þegar hann var tæplega eins árs flutti hann til Hafnarfjarðar þar sem hann ólst upp. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 87 orð

Sigurgeir Sigurðsson Elsku besti frændi minn, mig langar að kveðja þig um sinn. Vonandi hittumst við einhvern tíma aftur og

Elsku besti frændi minn, mig langar að kveðja þig um sinn. Vonandi hittumst við einhvern tíma aftur og gerum allt það sem við áttum eftir að bralla saman. Þú kenndir mér margt og mikið og áttir eftir að kenna mér meir. Ég er bara níu ára og skil ekki af hverju þú þurftir að fara. Ég skal segja Selmu og Magnúsi frá þér, því þau eru svo lítil og munu ekki muna hve góður þú varst. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 85 orð

Sigurgeir Sigurðsson Mig langar að kveðja hann bróður minn sem var mér svo kær. Ég er með stórt sár í hjartanu sem aldrei grær.

Mig langar að kveðja hann bróður minn sem var mér svo kær. Ég er með stórt sár í hjartanu sem aldrei grær. Takk, elsku bróðir, fyrir allt sem þú gerðir fyrir mig og mína. Elsku Inga Björk, Jenný Rut, mamma og pabbi, guð gefi ykkur styrk til að takast á við lífið. Þegar blóðið er heitt og hjartað er ungt er hægt að freistast, en sigra þungt. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 266 orð

Sigurgeir Sigurðsson - viðb

Hún hljómaði ótrúlega fréttin sem ég fékk um að vinur minn Sigurgeir Sigurðsson hefði látist með hræðilegum hætti. Sigurgeir var um margt mjög sérstakur persónuleiki. Við kynntumst þegar hann gekk til liðs við okkur Víkinga í handknattleik árið 1974. Okkur vantaði sterkan markvörð í hópinn okkar og við töldum Sigurgeir rétta manninn, og var það okkur mikið happ er hann ákvað að slá til. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 172 orð

Sigurgeir Sigurðsson - viðb

Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt, kjark til að breyta því sem ég get breytt, og vit til að greina þar á milli. Kæri vinur. Ekki áttum við von á að þurfa að kveðja þig svo fljótt. Við héldum að þú yrðir allra manna elstur. En mennirnir ákveða en guð ræður. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 215 orð

Sigurgeir Sigurðsson - viðb

Það var lán okkar nemenda sem settust í fyrsta sinn á skólabekk haustið 1959 að fá að halda hópinn næstu sex árin undir frábærri handleiðslu heiðurskonunnar Sigurbjargar Guðjónsdóttur kennara. Fljótlega myndaðist mikil samheldni í hópnum og við urðum öll miklir vinir og best leið okkur ef við gátum verið sem mest saman í leik og starfi. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 29 orð

STEFÁN RAFN ÞÓRÐARSON

STEFÁN RAFN ÞÓRÐARSON Stefán Rafn Þórðarson fæddist í Hafnarfirði 27. júní 1924. Hann lést á Borgarspítalanum 14. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðistaðakirkju 23. maí. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 237 orð

Stefán Rafn Þórðarson - viðb

Kveðja frá Lionsklúbbi Hafnarfjarðar Okkur lionsmenn setti hljóða þegar við fréttum andlát Stefáns Rafns félaga okkar um áratugaskeið, en hann gekk í klúbbinn árið 1967. Stefán Rafn var alla tíð áhugasamur lionsmaður og vann ötullega að öllum verkefnum klúbbsins, hvort sem var á sviði félagsmála eða ræktunar í reit Lionsklúbbsins í hrauninu fyrir ofan Hafnarfjörð. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 921 orð

Svava Fells

Svava Fells er horfin úr þessum heimi. Hún kvaddi á fögrum vormorgni, sólskinsbjörtum, þegar fyrstu grösin voru að gægjast hikandi upp úr moldinni og fuglarnir að hefja ástarsöngva til fagnandi og vaknandi lífs. Sannarlega táknrænt fyrir líf Svövu. Hún var vorsins barn, sem hvarvetna flutti með sér birtu og yl. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 564 orð

Svava Fells

Hún Svava Fells er farin frá okkur og við sitjum eftir með söknuð í hjarta og autt sæti sem verður vandfyllt. Okkur í Guðspekifélaginu fannst hún alla tíð vera verndari okkar. Starf hennar við hlið mannsins síns, Grétars Fells, var ómetanlegt. Hún lét sínar þarfir víkja til þess að styðja hann, svo hann gæti miðlað sem flestum af tíma sínum, speki og kærleika, enda urðu afköst hans ótrúlega mikil. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 559 orð

Svava Fells

Þar sem góðir menn fara eru Guðs vegir, þegar við kveðjum systur okkar og vinkonu Svövu Fells þá held ég að öll getum við verið sammála um að hún gekk á guðs vegum allt sitt líf. Það er ekki auðvelt verk að lýsa Svövu Fells, svo einstök kona var hún að allri gerð. Hún var sannur mannvinur sem öllum vildi gott gera, ekki síður þeim sem minna máttu sín og þurftu á hjálp að halda. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 452 orð

Svava Fells

Hún Svava frænka mín er látin. Ég á henni skuld að gjalda. Þó að sú skuld verði ekki goldin með fátæklegum kveðjuorðum er nú ekki annars kostur. Minning frá bernskudögum stendur mér ljós fyrir hugarsjónum. Skömmu fyrir jól komu Skógasystur tvær í heimsókn til okkar að Hálsi í Öxnadal. Þær komu færandi hendi, höfðu meðferðis eitthvert góðgæti sem okkur bræðrum þótti mikið nýnæmi. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 392 orð

Svava Fells

Kveðja frá Íslandssambandi Sam- Frímúrarareglunnar Þegar vinir kveðja, leitar hugurinn í sjóð minninga og nú þegar Svava Fells hverfur af hinu jarðneska sviði og ég renni í huganum yfir veg minninga frá liðnum árum, er sá vegur þakinn blómum sem hún stráði í umhverfi sitt. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 570 orð

Svava Fells

"Kærleikurinn umber allt." Þessi orð skrifaði Svava á blað sem hún skildi eftir. Þar skrifaði hún einnig nafn prests er hún vildi láta tala yfir sér látinni, tilgreindi sálma, tónlistarflutning o.fl. Flutningur á annað tilverusvið var hennar lífsskoðun jafn eðlilegur og það að sofna að kvöldi og vakna að morgni. Svava var yngst sjö systkina og kveður nú síðust þeirra. Meira
24. maí 1995 | Minningargreinar | 251 orð

SVAVA FELLS

SVAVA FELLS Svava Fells fæddist að Ási á Þelamörk 3. okt. 1907. Hún lést í Landspítalanum 15. maí sl. Foreldrar hennar voru hjónin Stefán H. Eiríksson, bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal og síðar Refsstöðum í Laxárdal, f. 17. apríl 1872, d. 21. febr. 1907, og Svanfríður Bjarnadóttir, f. 21. des. 1869, d. 25. júní 1961. Meira

Viðskipti

24. maí 1995 | Viðskiptafréttir | 775 orð

Byggja 200 milljóna átöppunarverksmiðju

ÞÓRSBRUNNUR hf. hefur ákveðið að ráðast í byggingu átöppunarverksmiðju fyrir vatn á svæði Vatnsveitu Reykjavíkur, vestan við Hólmsá. Þar verður í fyrsta áfanga hægt að tappa á nálægt 20 milljónum lítra af vatni sem áætlað er að selja á Bandaríkjamarkaði. Meira
24. maí 1995 | Viðskiptafréttir | 130 orð

Christiania íhugar að taka við Norgeskreditt

Í tilkynningunni segir að ráð Christiania Bank og Kreditkasse og Norgeskreditt hafi samþykkt að fara þess á leit við framkvæmdastjórnirnar að útskýra hið fyrsta hvort forsendur séu fyrir því að Kreditkassen bjóði í öll hlutabréf í Norgeskreditt Holding A/S." Samkvæmt góðum heimildum getur verið að Christiania bjóði 200-300 norskar krónur á hlutabréf í Norgeskreditt. Meira
24. maí 1995 | Viðskiptafréttir | 209 orð

Hagur Toyota batnar í bili

TOYOTA-bílafyrirtækið hefur skýrt frá hagnaði síðustu níu mánuði, en býst ekki við frekari hagnaði á yfirstandandi fjárhagsári, einkum ef Bandaríkjamenn gera alvöru úr hótunum um refsiaðgerðir. Að sögn Toyota nam hagnaðurinn 236.21 milljörðum jena á níu mánaða tímabili til 30. marz miðað við 214.03 milljarða jena á 12 mánaða tímabili til júní 1994 (fjárhagsár fyrirtækisins hefst 1. Meira
24. maí 1995 | Viðskiptafréttir | 199 orð

Hlutabréf í Intuit hríðfalla

HLUTABRÉF í hugbúnaðarfyrirtækinu Intuit hríðféllu á mánudaginn, þar sem Microsoft hefur hætt við að kaupa fyrirtækið fyrir 2 milljarða dollara. Hlutabréf í Intuit lækkuðu um 13 dollara í 61.50 á Nasdaq-markaði, en bréf í Microsoft hækkuðu um 2 dollara í 87.25 á sama markaði. Meira
24. maí 1995 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Saatchi og Cordiant sættast

BREZKA auglýsingafyrirtækið Cordiant Plc og stofnandinn, sem sneri við henni baki, Maurice Saatchi, hafa náð sáttum að því er tilkynnt var á mánudaginn. Mál Cordites og Saatchi á að koma fyrir rétt síðar í mánuðinum, en öllum málarekstri verður hætt að því er fram kom í tilkynningu frá Cordite. Þar eru peningagreiðslur ekki nefndar á nafn. Meira
24. maí 1995 | Viðskiptafréttir | 221 orð

Strengur og Skyggnir kaupa rekstur Tölvumiðstöðvarinnar

STRENGUR hf. og Skyggnir hf. hafa keypt rekstur Tölvumiðstöðvarinnar hf., umboðsaðila viðskiptahugbúnaðarins BOS á Íslandi. Strengur er umboðsaðili viðskiptahugbúnaðarins Fjölnis. Skyggnir sem er í eigu Eimskips og Strengs, mun selja og þjónusta Fjölni ásamt Streng og vinna að sérverkefnum á sviði upplýsingavinnslu fyrir Eimskip. Meira
24. maí 1995 | Viðskiptafréttir | 303 orð

Unnið að fjárhagslegri endurskipulagningu

TAP Þörungavinnslunnar hf. á Reykhólum á síðasta ári nam alls um 3,6 milljónum að teknu tilliti til 4,3 milljóna niðurfærslu á viðskiptakröfu vegna viðskipta við Brim Ocean í Svíþjóð. Árið áður nam tapið um 9,5 milljónum. Þetta kom fram á aðalfundi Þörungaverksmiðjunnar sem var haldinn miðvikudaginn 17. maí á Reykhólum. Meira
24. maí 1995 | Viðskiptafréttir | 36 orð

Windows 95 dagur 15. ágúst

Windows 95 dagur 15. ágúst Seattle. Reuter. MICROSOFT hyggst markaðssetja atýrikerfið Windows 95 24. ágúst og það verður fáanlegt í verzlunum sama dag að sögn formælanda fyrirtækisins, sem vildi ekkert meira um málið segja í gær. Meira

Fastir þættir

24. maí 1995 | Dagbók | 137 orð

Eggjataka

Varptími bjargfugla stendur nú sem hæst og hafa bjargveiðimenn í Eyjum í nógu að snúast við eggjatöku þessa dagana. Varp bjargfuglanna þykir einn helsti vorboðinn í Vestmannaeyjum og mörgum finnst sem vorið komi um leið og þeir fá fýlsegg eða svartfuglsegg í matinn. Meira
24. maí 1995 | Fastir þættir | 786 orð

Leyndardómar blómagarðsins

ÍBLÓMAGARÐINUM er reyndar ekki allt sem sýnist, þar leynast líka fallegar jurtir sem geta verið eitraðar. Fólki er ráðlagt að fara varlega í að nýta jurtir til heilsubótar nema kynna sér þær vel áður og leita skilyrðislaust upplýsingar hjá jurtasérfræðingum ef vafi leikur á réttri greiningu. Meira

Íþróttir

24. maí 1995 | Íþróttir | -1 orð

1. DEILD KARLA

1. DEILD KARLA ÍBV 1 1 0 0 8 1 3LEIFTUR 1 1 0 0 4 0 3ÍA 1 1 0 0 2 0 3KEFLAVÍK 1 1 0 0 2 1 3FH 1 1 0 0 1 0 3GRINDAVÍK 1 0 0 1 1 2 0KR 1 0 Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 86 orð

1. DEILD KARLA

24. maí 1995 | Íþróttir | 124 orð

Aðalfundur Fram

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn í kvöld, miðvikudag, í félagsheimili félagsins við Safamýri og hefst kl. 20.30. Uppskeruhátíð KR Uppskeruhátíð körfuknattleiksdeildar KR verður haldin í félagsheimilinu við Frostaskjól í dag og hefst kl. 17. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 344 orð

Án beislis og hnakks milli bæja

Í hestamennsku tíðkast að nota bæði hnakk og beisli svo vel fari um knapann og allt sé undir góðri stjórn. En ekki verður betur séð en finna megi undantekningar frá öllum sköpuðum hlutum því á vegi ljósmyndara varð knapi og reiðskjóti án beislis og hnakks. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 99 orð

"Baráttan í sumar tileinkuð minningu Lárusar og sameiningunni"

ÞETTA var gott, við vorum betra liðið og áttum sigurinn, sem var síst of stór, sannarlega skilinn," sagði Atli Eðvaldsson þjálfari ÍBV eftir 8:1 sigur sinna drengja á Val í fyrsta leik, en var jarðbundinn, "við eigum sjálfir eftir að fá skell í sumar en þetta lið á framtíðan fyrir sér, sérstaklega ef þeir fá góðan stuðning eins og í kvöld en líka þegar illa gengur. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 262 orð

BJARKI Pétursson

BJARKI Péturssonfékk skurð á augabrún í meistarakeppninni í síðustu viku og lék ekki með ÍA í gærkvöldi. GUNNLAUGUR Jónsson kom inn á hjá ÍA þegar stundarfjórðungur var til leiksloka og stóð sig vel í fyrsta 1. deildar leik sínum. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 566 orð

Dómararnir björguðu heimamönnum

ÍSLAND tapaði 78:87 fyrir Sviss í gærkvöldi í æsispennandi leik þar sem dómararnir, frá Skotlandi og Spáni, virtust staðráðnir í því frá upphafi að heimamenn ættu að sigra. Dómurunum tókst ætlunarverk sitt þó svo munurinn var ekki mikill. Villurnar í leiknum segja ef til vill mest um vilja dómaranna. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 110 orð

Eftir að tveir Skagamenn höfðu skallað í slá á sömu mí

Eftir að tveir Skagamenn höfðu skallað í slá á sömu mínútunni og Kardaklija hafði varið vel langskot frá Sigurði Jónssyni fengu heimamenn aukaspyrnu hægra megin rétt við miðlínu á vallarhelmingi Breiðabliks. Boltinn barst til Haraldar Ingólfssonar á vinstri vængnum og hann sendi fyrir markið. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 141 orð

Eftir þunga skókn Leiftursmanna á 31 mín., bjargaði Krist

Eftir þunga skókn Leiftursmanna á 31 mín., bjargaði Kristján Jónsson skoti frá Jóni Þór Andréssyni á marklínu - knötturinn barst aftur út til Jóns Þórs, sem var staddur á auðum sjó innan markteigs og þakkaði hann fyrir sig með því að skora. Pétur Björn Jónsson átti skot að marki Fram á 58. mín. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | -1 orð

Erfiður leikur

Þetta var virkilega erfiður leikur þar sem Grindvíkingar spiluðu ágæta knattspyrnu og við áttum í vök að verjast lengstan hluta fyrri hálfleiks. Eftir jöfnunarmarkið jafnaðist leikurinn og við vorum ívið meira með boltann. Sigurinn byggðist þó fyrst og fremst á því að menn skiptu um hugarfar í hálfleik. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 87 orð

"Ég hafði heppnina með mér"

JÓN ÞÓR Andrésson skoraði fyrsta mark 1. deildarkeppninnar og hann gerði betur - hann skoraði þrjú mörk gegn Fram. "Ég hafði heppnina með mér - reiknaði ekki með að skora þrjú mörk," sagði Jón Þór, sem var að vonum kátur eftir leikinn. Jón Þór var að leika sinn fyrsta deildarleik fyrir Leiftur, en hann lék einn leik fyrir Val sl. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 414 orð

FH-ingar með tak á KR-ingum

KR-INGAR héldu að skellurinn gegn Skagamönnum (0:5) í Meistarakeppninni í síðustu viku hafi verið slys, en eftir leik liðsins í gegn FH-ingum í 1. umferð Íslandsmótsins í gær komust þeir að því svo var ekki. FH kom í Vesturbæinn og hafði með sér öll þrjú stigin eins og þeir hafa reyndar gert undanfarin fjögur ár. Jón Erling Ragnarsson gerði eina mark leiksins á 8. mínútu og var sigurinn sanngjarn. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 119 orð

Fram - Leiftur0:4

Laugardalsvöllur: Aðstæður: Gott knattspyrnuveður, en völlurinn ekki gægilega góður. Mörk Leifturs: Jón Þór Andrésson 3 (31., 58., 74.), Páll Guðmundsson (77.). Gul spjöld: Gunnar Oddsson (8. - brot), Nebojsa Sorovic (37. - brot). Áhorfendur: 546. Dómari: Bragi Bergmann. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 506 orð

Grindvíkingar of gestrisnir

ÞRÁTT fyrir að Grindvíkingar væru nokkuð sprækir í sínum fyrsta heimaleik í 1. deild þá dugði það þeim ekki því gestir þeirra úr Keflavík stóðu þeim meirihluta leiksins síður en svo á sporði og tóku með sér öll þrjú stigin heim að leikslokum. Lokatölur 1:2, eftir að jafnt hafi verið í leikhléi, 1:1. Leikurinn fjörugur og oft brá fyrir lipurlegu samspili. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 435 orð

Guðrún setti Íslandsmet í 100 m grindahlaupi

GUÐRÚN Arnardóttir úr Ármanni setti Íslandsmet í 100 m grindahlaupi á svæðismeistaramóti háskóla í Suð-austur fylkjum Bandaríkjanna um helgina. Guðrún hljóp á 13,32 sek. og bætti eigið met, sem var 13,39 sek. - sett árið 1993. Þessi árangur hennar er betri en B-lágmarkið fyrir heimsmeistaramótið í Gautaborg, sem verður í ágúst - lágmarkið er 13,54 sek. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 339 orð

Hjónaslagur í fjórgangi

Miklar sviptingar áttu sér stað í töltúrslitum fullorðinna hjá Andvara þar sem allir keppendur höfðu sætaskipti. María Dóra á Gjafari hafði fyrsta sætið af Róberti Loga á Bessa og Guðmundur Jónsson á Krapa vann sig upp í annað sæti úr fjórða og Orri Snorrason á Saumi vann sig í þriðja sæti úr fimmta svo dæmi sé tekið. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 221 orð

24. maí 1995 | Íþróttir | 398 orð

Iþróttamót Andvara Mótið fór fram 20. og 21. maí.

Mótið fór fram 20. og 21. maí. Fullorðnir Tölt 1. María Dóra Þórarinsd. á Gjafari 70,81. 2. Guðmundur Jónsson á Krapa66,0. 3. Orri Snorrason á Saumi65,6. 4. Róbert Logi Jóhannesson á Bessa72,4. 5. Jón Ólafur Guðmundsson á Presti66,8. Fjórgangur 1. Orri Snorrason á Saumi42,28. . 2. María Dóra Þórarinsd. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 471 orð

ÍA - Breiðablik2:0

Akranesvöllur, Íslandsmótið í knattspyrnu, 1. umferð í 1. deild karla, þriðjudaginn 23. maí 1995. Aðstæður: Nánast logn og hlýtt. Völlurinn ágætur þó grasið eigi eftir að grænka. Mörk ÍA: Ólafur Þórðarson (37.,65.). Gult spjald: Sigursteinn Gíslason, ÍA, (9.) fyrir brot. Arnar Grétarsson, Breiðabliki, (38., 50. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 242 orð

ÍBV - Valur 8:1

Hásteinsvöllur í Vestmannaeyjum, Íslandsmótið í knattspyrnu - 1. deild karla, 1. umferð, þriðjudaginn 23. maí 1995. Aðstæður: Austanstrekkingur til að byrja með en síðan lægði. Völlurinn var ágætur enda þurr. Mörk ÍBV: Ívar Bjarklind (3., 24.), Tryggvi Guðmundsson (4., 48., 59., 84.), Rútur Snorrason (34.), Dragan Manojlovic (50. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 191 orð

Ísland - Sviss78:87

Luganó í Sviss, C-riðill Evrópukeppninnar í körfuknattleik, þriðjudaginn 23. maí 1995. Gangur leiksins: 0:3, 9:3, 11:9, 16:16, 18:20, 25:22, 29:24, 32:27, 34:37, 40:40, 40:42, 42:47, 49:47, 56:53, 56:59, 59:66, 62:73, 69:80, 77:80, 78:82, 78:87. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 363 orð

Íþróttamót Gusts Mótið fór fram 20. og 21. maí 1995.

Mótið fór fram 20. og 21. maí 1995. Fullorðnir: Tölt 1. Halldór Victorsson á Huginn 77,20. 2. Páll Bragi Hólmarsson á Blæ 77,80. 3. Sigrún Sigurðardóttir á Hryðju 68,80. 4. Bjarni Sigurðsson á Dollar 71,60. 5. Halldór Svansson á Ábóta 72,80. Fjórgangur 1. Magnús Magnússon á Þyt 46,81. 2. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 129 orð

Jason fer til Brixen

Jason Kristinn Ólafsson hefur gengið frá tveggja ára samningi við 1. deildarfélagið SSV Brixen á Ítalíu. Frá þessu var gengið nýlega, en tíma tók að ganga frá félagsskiptum Jasonar úr sínu fyrrum félagi Aftureldingu. Nú er komin farsæl lausn á þau mál að sögn Jasonar og ekkert því til fyrirstöðu að hann flytji út í lok júli. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 154 orð

Jákvætt að skapa færin

Skagamenn þurftu lítið að hafa fyrir sigrinum gegn Breiðabliki og eftir leik mátti alveg eins halda að létt æfing væri að baki frekar en alvarlegur leikur í titilvörninni. Logi Ólafsson stjórnaði liðinu í fyrsta sinn í deildinni og hann var að vonum ánægður með byrjunina. "Ég er mjög sáttur við þetta," sagði hann við Morgunblaðið. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 52 orð

Jón Erling Ragnarsson sendi boltann inn fyrir vörn KR á Hörð M

Jón Erling Ragnarsson sendi boltann inn fyrir vörn KR á Hörð Magnússon sem skaut í stöng á 8. mínútu. Þaðan barst boltinn aftur út í vítateiginn og þar var Jón Erling flótastur að átta sig og sendi boltann í vinstra markhornið með viðkomu í varnarmanni KR þar sem boltinn breytti aðeins um stefnu. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 293 orð

Kvennaveldi í Kópavogi

Þrátt fyrir að Gustsmenn hafi haldið glæsilegt Íslandsmót á síðasta ári virðist það ekki hafa glætt áhuga félagsmanna á hestaíþróttum ef marka má þátttökufjöldann á íþróttamóti Gusts sem haldið var um helgin. Fimmtán keppendur í tölti fullorðinna er ekki góð þátttaka hjá einu af stærsta félagi landsins. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 83 orð

Leiðrétting

Þau mistök urðu í blaðinu gær í frásögn af leik Fylkis og HK í 2. deild karla þar sem sagt var að leikmaður HK, Reynir Björnsson, hafi lent í samstuði við Þorstein Þorsteinsson úr Fylki. Hið rétta er að það var Pétur Arason úr HK sem lenti í samstuði við Þorstein. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 34 orð

Markahæstir

Tryggvi Guðmundsson, ÍBV3 Ívar Bjarklind, ÍBV3 Jón Þór Andrésson, Leiftri3 Ólafur Þórðarson, ÍA2 Leikir í 2. umferð á laugardag: FH - Grindavík, Keflavík - ÍA, Fram - ÍBV, Leiftur - KR, Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 433 orð

Martröð Valsmanna í Eyjum

VALSMENN fengu herfilega útreið þegar þeir sóttu Eyjamenn heim í gærkvöldi. Vestmannaeyingar réðu lögum og lofum allan leikinn og 8:1 sigur var síst of stór. Nýliðarnir í liði ÍBV, Ívar Bjarklind og Tryggvi Guðmundsson, voru í aðalhlutverkum með sjö mark saman. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 335 orð

Riley að hætta með New York

ALLT bendir til þess að Pat Riley, þjálfari New York, hætti nú með liðið eftir fimm ára starf. Hann sagði að það væri kominn tími á breytingar hjá félaginu. "Það er ljóst að það þarf að stokka spilin upp á nýtt. Það hefur sýnt sig að leikmenn liðsins eru ekki nægilega góðir til að vinna NBA-titilinn," sagði Riley. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 195 orð

Samningsbundinn tveimur félögum

JÓN Þórðarson, hornamaður í Stjörnunni, er samningsbundinn félaginu og hefur ákveðið að leika áfram með Garðbæingum, eins og kom fram í blaðinu í gær, en hefur einnig undirritað samning við Fram. Jón sagði við Morgunblaðið í gær að samningurinn við Fram væri ógildur þar sem hann væri samningsbundinn Stjörnunni en Guðmundur B. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 141 orð

Sigurður Jónsson, Ólafur Þórðarson, ÍA.

Sigurður Jónsson, Ólafur Þórðarson, ÍA. Hajrudin Kardaklija, Breiðabliki. Jón Þór Andrésson, Leiftri.Ingi Sigurðsson, Tryggvi Guðmundsson, ÍBV. Kári Steinn Reynisson, Haraldur Ingólfsson, ÍA. Gunnar Oddsson og Ragnar Gíslason, Leiftri. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 604 orð

Skagamenn óðu í færum

ÍSLANDSMEISTARAR ÍA hófu titilvörnina með glæsibrag en þrátt fyrir snilldarleik og ótal marktækifæri unnu þeir Breiðablik aðeins 2:0 á Akranesvelli eftir að glæsileg, yfirbyggð stúka hafði verið tekin formlega í notkun. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 214 orð

Stefnir í erfiða titilvörn AC Milan

Ajax og AC Milan leika til úrslita í Evrópukeppni meistaraliða og verður leikurinn í Vínarborg í kvöld. Ítalska liðið á titil að verja, vann Barcelona 4:0 í úrslitum í fyrra. Það byrjaði ekki sannfærandi í keppninni en sigraði Benfica og PSG örugglega í átta liða úrslitum og undanúrslitum. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 285 orð

STRAX á þriðju mínútu skaust Rútur Snorrason upp hægri

STRAX á þriðju mínútu skaust Rútur Snorrason upp hægri kantinn og góð fyrirgjöf hans rataði beint á Tryggva Guðmundsson sem skallaði boltann inn, 1:0 TÆPRI mínútu síðar átti Tryggvi Guðmundsson stungusendingu inní teig Valsmanna frá vinstri. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 297 orð

Verður erfitt

Torfi Magnússon landsliðsþjálfari var að vonum ekki ánægður eftir tapið gegn Sviss í gær og á blaðamannafundi eftir leikinn, þar sem þjálfarar liðanna mættu var hann beðinn um að segja álit sitt á leiknum á ensku. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 626 orð

Við munum rífa okkur upp úr þessum öldudal

"ÞAÐ er ljóst að við þurfum að taka þátt í fleiri sterkum mótum - gegn sterkum mótherjum, en fækka æfingalandsleikjum gegn slökum liðum. Besta reynslan sem leikmenn geta fengið er að leika gegn sterkum mótherjum," sagði Páll Ólafsson, fyrrum landsliðsmaður, eftir að HM-keppninni lauk. Páll sagði að Frakkar hafi skotið Íslendingum ref fyrir rass á nokkrum árum. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 479 orð

"Vorum eins og börn í höndunum á þeim"

"ÞEIR voru einfaldlega betri á öllum sviðum - við vorum eins og börn í höndunum á þeim," sagði Marteinn Geirsson, þjálfari Fram, eftir að nýliðar Leifturs höfðu unnið óvæntan stórsigur, 0:4, á Valbjarnarvelli í Laugardal. "Ég hreinlega átta mig ekki á hvernig þetta gat gerst - það var góð stemmning í hópnum fyrir leikinn og leikmenn ákveðnir að leggja sig hundraðprósent fram. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 126 orð

Zoran Ljubicic tók hornspyrnu frá vinstri á 20. mínútu se

Zoran Ljubicic tók hornspyrnu frá vinstri á 20. mínútu sem hafnaði í þvögu í markteig Keflavíkur og þaðan fór knötturinn í varnarmann Keflavíkur sem stjakaði boltanum frá sér út í teiginn þar sem Grétar Einarsson stóð og skaut viðstöðulaust í netið. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 186 orð

ÞEGAR

ÞEGAR leikmenn Fram og Leifurs gengu til leiks, gengu tíu ungir strákar með þeim inná Valbjarnarvöll - klæddir búningum 1. deildarliðanna tíu. EGGERT Magnússon, formaður KSÍ, setti mótið með stuttri ræðu. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 360 orð

Þetta er orðin hefð

Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH- inga, var ánægður með sigurinn á KR-velli. "Þetta er óskabyrjun í mótinu. FH hefur ekki tapað á KR-velli í fjögur ár og við ætluðum okkur ekki að taka upp á því núna. Þetta er orðin hefð. Við lögðum dæmið þannig upp að leika aftarlega og spila síðan inn á ákveðna veikleika í KR-liðinu og það tókst. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 117 orð

Þorbergur hættur með landsliðið

Þorbergur Aðalsteinsson tilynnti Ólafi B. Schram, formanni Handknattleikssambands Íslands, í gær að hann sæktist ekki eftir því að halda áfram sem landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik. Þorbergur sagði við Morgunblaðið að fyrir Heimsmeistarakeppnina hefði hann ákveðið að standa eða falla með gengi liðsins í keppninni og dæmið hefði ekki gengið upp. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 170 orð

Þórður getur hlaupið endalaust

ÞÓRÐUR Guðjónsson lék sem varnartengiliður þegar Bochum lagði Stuttgart að velli, 4:0. Þórður fékk mjög góða dóma í blöðum og sagt var að þar sem hann geti hlaupið endalaust, hafi Þórður verið látinn leika sem varnartengiliður. Bochum er enn í fallhættu. Áhorfendamet hjá Bayern M¨unchen Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 249 orð

Þrír með þrennu og þrjú rauð spjöld

ÞAÐ má með sanni segja að 1. deildarkeppnin í knattspyrnu hafi hafist með miklum látum í gærkvöldi - óvænt úrslit, nítján mörk, þar af náðu þrír leikmenn að skora þrennu og þrjú rauð spjöld voru á lofti. Keppnin hófst heldur betur með óvæntum úrslitum, þegar nýliðar Leifturs lögðu Fram að velli, 0:4, í Laugardalnum. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 77 orð

(fyrirsögn vantar)

Morgunblaðið/Sigfús Gunnar Guðmundsson Markaregn í EyjumÍSLANDSMÓTIÐ í knattspyrnu hófst formlega í gær meðfimm leikjum í 1. deild karla. Alls voru 19 mörk skoruð íleikjunum fimm og flest þeirra í Vestmannaeyjum þar semheimamenn unnu Valsmenn 8:1. Meira
24. maí 1995 | Íþróttir | 6 orð

(fyrirsögn vantar)

Úr verinu

24. maí 1995 | Úr verinu | 251 orð

Aukinn áhugi á kælingu

ÁHUGI útgerðarmanna á kælingu afla um borð í fiskiskipum svo hann komist sem ferskastur að landi fer vaxandi. Mikilvægast er að kæla fiskinn hratt. Á þetta jafnt við um síld, sem verið hefur í umræðunni að undanförnu vegna veiða í Síldarsmugunni, loðnu og bolfisk. Kælitækni hf. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 25 orð

Á VALHÚSAGRUNNI

24. maí 1995 | Úr verinu | 22 orð

Á VALHÚSAGRUNNI

Á VALHÚSAGRUNNI MAREL Eðvaldsson úr Hafnarfirði var á bát sínum Otri HF-140 á rauðmagaveiðum á Valhúsagrunni þegar ljósmyndari hitti hann þar. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 180 orð

Fisksalar á úrslitaleik

ALLT starfsfólk söluskrifstofu SH í París gerðir sér lítið fyrir um helgina og brá sér til Íslands til að fylgjast með úrslitaleik Frakka og Króata á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Hópurinn fékk gott tilboð frá Flugleiðum og slegið var til. Ferðin var notuð til ýmissa hluta, frystitogarinn Snorri Sturluson var skoðaður, rennt var fyrir fisk á Viðeyjarsundi og farið í Bláa lónið. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 716 orð

Fiskurinn frá Húsavík er eftirsóttur í Belgíu

FRYSTSIVÖRUKEÐJAN Covee í Belgíu er einn stærsti kaupandi á íslenzkum fiski í neytendapakkningum í Belgíu. Viðskipti verzlanakeðjunnar við Ísland hafa aukizt jafnt og þétt og sala þess á flökum og öðrum sérpökkuðum fiski héðan hefur tvöfaldazt á milli ára. Covee kaupir mest af fiskinum frá Fiskiðjusamlagi Húsavíkur, en einnig frá fleiri framleiðendum innan vébanda Íslenzkra sjávarafurða. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 253 orð

Flytur fisk til Tékklands

KÁRI Sölmundarson, fyrrum framkvæmdastjór Fiskmarkaðs Hornafjarðar, hefur nú lagt land undir fót og er setztur að í Prag, höfuðborg Tékklands. Kári er að hefja innflutning og sölu á íslenzkum vörum tengudum sjávarútvegi, en hann hyggst leggja áherzlu á fiskafurðir af ýmsu tagi. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 431 orð

"Hefur aldrei verið eins lélegt og núna"

HUMARVERTÍÐIN fer illa af stað. "Það er engan krabba að hafa. Þetta hefur versnað ár frá ári og hefur aldrei verið eins lélegt og nú. Það er búið að nauðga þessum miðum svo svakalega á undanförnum árum að það er ekkert að hafa. Þetta er alveg skelfilegt," segir Óli Björn Þorbjörnsson, skipstjóri á Sigurði Ólafssyni SF 44. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 305 orð

Ísblandan kælir fiskinn hraðar

ÁHUGI útgerðarmanna á kælingu afla um borð í fiskiskipum svo hann komist sem ferskastur að landi fer vaxandi. Mikilvægast er að kæla fiskinn hratt. Á þetta jafnt við um síld, sem verið hefur í umræðunni að undanförnu vegna veiða í Síldarsmugunni, loðnu og bolfisk. Kælitækni hf. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 874 orð

Köld veiðisvæði rækju ú íshafinu tengd gæðaímynd

NORRÆNT markaðsátak til að kynna kaldsjávarrækju í Þýskalandi hefst í byrjun júní. Það mun standa í þrjú ár en fyrsti áfanginn verður í sumar. Að átakinu standa framleiðendur og söluaðilar á Íslandi, Grænlandi, í Noregi og Færeyjum. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 88 orð

Loftpressa í óskilum

24. maí 1995 | Úr verinu | 87 orð

Loftpressa í óskilum

LOFTPRESSA er nú í óskilum hjá Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins. Komið var með pressuna þangað fyrir um þremur vikum í sendibíl, en þar á bæ átti enginn von á verkfærinu. Hvorki er vitað hver kom með loftpressuna né hver á hana. Því síður er það vitað hvers vegna komið var með hana. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 224 orð

Maríneraður kræklingur

ÞÓTT Grikkir séu ekki mikil fiskveiðiþjóð, er fiskmeti töluvert borðað þar. Þeir kaupa meðal annars saltfisk héðan frá Íslandi, en annars er neyzla sjávarafurða þar með nokkuð öðrum hætti en hér tíðkast. Verinu hafa borizt nokkrar uppskriftir frá Grikklandi og hér kemur ein þeirra, sem er maríneraður kræklingur. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 196 orð

Minna utan af óunnum fiski

ÚTFLUTNINGUR á óunnum þorski á markaði í Bretlandi er enn að dragast saman og er nánast að engu orðinn. Rétt rúmlega 100 tonn hafa farið utan síðustu mánuðina, en þessi útflutningur nam mörg hundruð tonnum mánaðarlega fyrir nokkrum árum. Skýringin er fyrst og fremst mikill samdráttur í þorskveiðum hér heima, en verð hefur einnig verið fremur lágt ytra. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 176 orð

Minna utan af óunnum karfa

ÚTFLUTNINGUR á óunnum karfa til Þýzkalands hefur dregizt nokkuð saman á þessu ári, eða um 13% fyrstu fjóra mánuði ársins, Verðið hefur á hinn bóginn hækkað um 7% talið í mörkum en 14% talið í krónum. Skýringin á minni útflutningi er að mestu aukin karfavinnsla hér heima, bæði í frystihúsunum og um borð í frystitogurunum. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 260 orð

Minni mjölbirgðir á heimsmarkaði

FRAMBOÐ á fiskmjöli á tímabilinu janúar/júní á þessu ári er töluvert minna en á sama tíma í fyrra að því er fram kemur í Oil World. Um síðustu áramót voru birgðir nokkru minni á Norðurlöndum og í Suður- Ameríku auk þess sem framleiðsla hefur minnkað verulega í þessum heimshlutum og annars staðar. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 114 orð

NAFO-fundir í júní

FUNDUR verður í Norðvestur-Atlantshafsnefndinni, NAFO, í Montreal í Kanada 7. til 9. júní næstkomandi og er vonast til, að þá muni öll aðildarríkin falla á samkomulag Kanada og Evrópusambandsins, ESB, í heild. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 116 orð

NAFO-fundir í júní

24. maí 1995 | Úr verinu | 194 orð

NÝR GUFUKETILL HJÁ SVN

24. maí 1995 | Úr verinu | 191 orð

NÝR GUFUKETILL HJÁ SVN

NÝR gufuketill var tekin í notkun fyrir skömmu hjá Síldarvinnslunni hf. í Neskaupstað, en við fiskmjölsframleiðsluna er gufan notuð til að sjóða hráefnið áður en pressaður er úr því allur vökvi. Þegar það hefur verið gert er svo gufan jafnframt notuð til að eyma úr vökvanum það mjöl sem eftir verður í vökvanum. Ketillinn er smíðaður hjá Vélsmiðju Orms og Víglundar sf. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 109 orð

Nýr í stjórn rækjumanna

STJÓRN og varastjórn Félags rækju- og hörpudiskframleiðenda var endurkjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Reykjavík sl. föstudag, nema hvað Haukur Björnsson á Eskifirði var kjörinn í varastjórn í stað Soffaníasar Cecilssonar úr Grundarfirði. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 143 orð

Nýtt fólk til starfa hjá SH

SH kynnti í nýlegu fréttabréfi tvo nýja starfsmenn sölusamtakanna. Svava Garðarsdóttir kerfisfræðingur vinnur í tölvudeild SH. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1988 og útskrifaðist frá Tölvuháskóla Verslunarskóla Íslands vorið1991. Að loknu námi vann hún hjá Streng hf. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 139 orð

Ráðstefna um kvótann

FISKIFÉLAG Íslands gengst fyrir ráðstefnu um kvótakerfi í sjávarútvegi, fiskveiðistefnuna, reynsluna og framtíðina. Ráðstefnan verður haldinn eftir viku, miðvikudaginn 31. maí. Fimm megin þættir verða á ráðstefnunni: Ragnar Árnason, prósfessor í fiskihagfræði í viðskipta- og hagfræðiheild Háskóla Íslands, fjallar um fiskveiðistjórnunarkerfi annarra landa. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 140 orð

Ráðstefna um kvótann

24. maí 1995 | Úr verinu | 95 orð

Ráðstefna um rækju

24. maí 1995 | Úr verinu | 94 orð

Ráðstefna um rækju

TALIÐ er að í ár séu 60 ár liðin frá upphafi rækjuveiða og -vinnslu hér á landi. Í tilefni þess hefur Félag rækju- og hörpudiskframleiðenda ákveðið að efna í haust til ráðstefnu um rækjuveiðar og -vinnslu. Ráðstefnan verður haldin á Ísafirði dagana 22.-23. september næstkomandi. Fram kom á aðalfundi Félags rækju- og hörpudiskframleiðenda að reynt verður að vanda til ráðstefnunnar. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 665 orð

Regnhlífarsamtök fjölda samtaka yst á hægri væng

Þann 17. maí sl. birtist í Úr Verinu grein eftir Þórð Hjartarson þar sem fram kemur misskilningur um starf og stefnu Greenpeace. Samtökin vinna fyrst og fremst að verndun lífríkis sjávar. Þar af leiðandi vilja þau stöðva ofveiðar á fiski, notkun veiðarfæra sem skaða lífríkið, Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 69 orð

Rækja og snafs

Markaðssetning Rækja og snafs EIN af þeim hugmyndum sem upp komu við undirbúning norræns markaðsátaks fyrir kaldsjávarrækju í Þýskalandi var að tengja ákavítissnafs og rækju saman. Þeir sem unnu að undirbúningnum ræddu við umboðsmann Linje-Akvavit. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 1304 orð

SH hefur meiri burði fjárhagslega

REKSTRARHAGNAÐUR Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og dótturfélaga var 623 milljónir kr. á síðasta ári og Íslenskar sjávarafurðir hf. högnuðust um 89 milljónir. Afkoma beggja félaganna batnaði frá fyrra ári. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 248 orð

Spánverjar í erfiðleikum

SPÆNSKA stjórnin telur, að þrjár leiðir séu til að bæta spænskum fiskiskipum upp grálúðuveiðarnar við Kanada. Í fyrsta lagi gætu einhver skipanna farið á lúðu og karfa, einhver á miðin við Afríku þar sem Spánverjar veiða á um 15 stöðum og loks mun vera unnt að semja um 153.000 tonna afla við Argentínu. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 68 orð

STEINBÍTSTERTA

STEINBÍTSAFLI hefur verið mikill á Vestfjörðum á vertíðinni, sem er að ljúka. Oddi á Patreksfirði tók á móti meira en þúsund tonnum og við tækifæri var starfsfólkinu boðið upp á sérstaka steinbítstertu. Vertíðin hefur staðið yfir í tvo mánuði og steinbítinn veiða bátar frá 6 tonnum upp í 50 tonn auk Núps, sem er í eigu fyrirtækisins. Steinbítsafli á bát fór upp í 270 tonn mest. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 70 orð

STEINBÍTSTERTA

24. maí 1995 | Úr verinu | 225 orð

Vantar fólk á Bíldudal

BÍLDUDAL ­ Trostan hf., fyrirtæki Eiríks Böðvarssonar sem keypt hefur fiskverkunarhús Sæfrosts hf. á Bíldudal, er þessa dagana að hefja fiskvinnslu. Eiríkur segir að hún verði komin í fullan gang með 30­40 manna starfslið um mánaðamótin. Eftir langvarandi erfiðleika í atvinnulífi er bjart framundan á Bíldudal, jafnvel að fólk vanti til að fullmanna frystihúsið, slík er driftin. Meira
24. maí 1995 | Úr verinu | 283 orð

Þrjú fyrirtæki ganga nú til liðs við FRH

ÞRJÁR rækjuvinnslur gengu í Félag rækju- og hörpudiskframleiðenda fyrir aðalfund félagsins sl. föstudag. Fram kom hjá Pétri Bjarnasyni framkvæmdastjóra FRH að þeir sem nú eru félagar framleiða úr tæplega 82% af því hráefni sem rækjuvinnslur taka á móti og tæplega 75% af því sem hörpudiskvinnslur taka á móti. Fyrirtækin sem nú gengu í félagið eru Þormóður rammi hf. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

24. maí 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | -1 orð

$$$$

Meinleg villa varð í grein Jóns Steinars Gunnlaugssonar, hæstaréttarlögmanns, í Morgunblaðinu í gær, þriðjudag. Rétt fyrirsögn á grein hans er þannig: "Tjónþolar sem tilraunadýr." Höfundur og lesendur eru beðnir velvirðingar á mistökunum. Meira
24. maí 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 346 orð

Format fyrir fiskmarkað, 28,7FISKVERÐ Á UPPBOÐS

Format fyrir fiskmarkað, 28,7FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM ­ HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verðverð verð(kíló) verð (kr. Meira
24. maí 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 214 orð

Yfirlit: Ska

Yfirlit: Skammt vestur af Bretlandseyjum er allvíðáttumikið lægðasvæði sem þokast austur. Spá: Fremur hæg austan- og suðaustanátt á landinu, dálítil súld eða rigning sunnan-, austan- og norðanlands, en annars þurrt Vestanlands. Meira

Ýmis aukablöð

24. maí 1995 | Dagskrárblað | 344 orð

9.00Morgunsjónvarp barnanna

9.00Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.Ævintýri í skóginum Senn koma jólin. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Jóhanna Jónas og Kjartan Bjargmundsson. (11:13)Fuglarnir okkar Fylgst með fuglalífi á Álftanesi. (Frá 1989) Meira
24. maí 1995 | Dagskrárblað | 736 orð

Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson SBÍÓBORGIN

Tvöfalt líf Mislukkaður sálfræðitryllir í c-flokki með vita vonlausan mannskap framan og aftan við tökuvélarnar. Þyrnirós (sjá Bíóhöllina) Strákar til vara Þrjár vinkonur hafa hver sinn djöful að draga en Hollywood fer offari enn eina ferðina í tilfinningamálunum. Leikkonurnar bjarga nokkru í mis jafnri mynd. Meira
24. maí 1995 | Dagskrárblað | 717 orð

BÍÓBORGIN

24. maí 1995 | Dagskrárblað | 358 orð

Helstu niðurstöður Gallup: Nýlegar myndir sem hafa h

Helstu niðurstöður Gallup: Nýlegar myndir sem hafa hlotið meiri aðsókn 39 ára og eldri en þeirra sem eru 24 ára og yngri, hafa sjaldnast komist í hóp metaðsóknarmynda. Forrest Gump var umtalsverð undantekning.Star Trek: Kynslóðir dró furðu marga fullorðna á vísindaskáldsögulega mynd, þar hjálpar langlífi sjónvarpsþáttanna. Meira
24. maí 1995 | Dagskrárblað | 740 orð

Hverjir sækja kvikmyndahúsin?

ÞAÐ er staðreynd að meðalaldur kvikmyndahúsgesta hefur farið hækkandi vestan hafs. Jack Valenti, forseti Kvikmyndasamtaka Bandaríkjanna (MPAA), lét gera fyrir skömmu úttekt á aldri bíógesta og samkvæmt henni eru í dag um 36% þeirra fertugir og eldri. Það er risaaukning um 23% á síðustu fimm árum. Aðilarnir, sem að könnuninni stóðu, telja að 22% gesta séu á aldrinum 45­54 ára. Meira
24. maí 1995 | Dagskrárblað | 163 orð

Móðir gengur með börn dóttur sinnar

STÖÐ 2 kl. 20.55 Móðurást, eða Labor of Love, heitir sannsöguleg mynd sem verður frumsýnd á Stöð 2 í kvöld. Myndin fjallar um bandaríska húsmóður að nafni Arlette Schweitzer sem fæddi barnabörn sín inn í þennan heim. Fjölskylda Arlette bjó í íhaldssömu samfélagi í Suður-Dakota þar sem álit annarra skipti miklu máli og flestir voru með nefið niðri í hvers manns koppi. Meira
24. maí 1995 | Dagskrárblað | -1 orð

Prakkarasaga

RÁS 1 kl. 17.00 Í dag kl. 17.00 les Guðbergur Bergsson fyrri hluta þýðingar sinnar á sögunni Króksi og Skerðir eftir Cervantes. Cervantes, höfundur hins ódauðlega verks um Don Kíkóta, er talinn hafa ritað Króksa og Skerði árið 1602. Guðbergur Bergsson þýðandi sögunnar, kemst m.a. Meira
24. maí 1995 | Dagskrárblað | 301 orð

Sunnudagur 28. maí OMEGA

24. maí 1995 | Dagskrárblað | 259 orð

Sunnudagur 28. maí OMEGA 14.00

Sunnudagur 28. maí OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédikun frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22. Meira
24. maí 1995 | Dagskrárblað | 658 orð

SUNNUDAGUR 28. maí RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur. 8.15Tónlist á sunnudagsmorgni.

8.07Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur. 8.15Tónlist á sunnudagsmorgni. Fiðlusónata í A-dúr ópus 12 númer 2 eftir Ludwig van Beethoven. Isaac Stern og Eugene Istomin leika. Strengjakvartett í B-dúr K 458 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Amadeus kvartettinn leikur. Meira
24. maí 1995 | Dagskrárblað | 139 orð

X-kynslóðin óþekkt stærð?

RÁS 1 kl. 14.00 Í dag kl. 14.00 sér Þórunn Helgadóttir um þáttinn X-kynslóðin, óþekkt stærð. Fólk sem fæddist á árunum 1960-1975 virðist tilheyra óræðri kynslóð sem eldra fólk á erfitt með að átta sig á. Kynslóð sem hefur hlotið nafnið X-kynslóðin vegna þess að hún er óþekkt stærð. Í þessum þætti verður fjallað um hvað einkennir þessa kynslóð. Meira
24. maí 1995 | Dagskrárblað | 230 orð

ö9.00Í bangsalandi 9.25Litli Burri

9.25Litli Burri 9.35Bangsar og bananar 9.40Magdalena 10.05Barnagælur 10.30T-Rex 10.55Úr dýraríkinu (Wonderful World of Animals) 11.10Brakúla greifi 11.35Krakkarnir frá Kapútar (21:26) 12. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.