Greinar sunnudaginn 25. júní 1995

Forsíða

25. júní 1995 | Forsíða | 34 orð

Afmælisblóm fyrir bæinn

ÁSTA María Gunnarsdóttir, 6 ára, hefur eins og aðrir Seyðfirðingar tekið þátt í að undirbúa bæinn fyrir afmælishátíð í tilefni 100 ára afmælis kaupstaðarins. Afmælishátíðin hefst á fimmtudaginn. Meira
25. júní 1995 | Forsíða | 327 orð

Segja að með Hurd hverfi "alþjóðleg stjarna"

YFIRLÝSING Douglas Hurds, utanríkisráðherra Bretlands, um að hann hygðist láta af embætti í næsta mánuði hefur kynt mjög undir vangaveltum um hver muni taka við utanríkisráðuneytinu í næsta mánuði. Flestir hafa veðjað á Malcolm Rifkind, varnarmálaráðherra, en í gær lét leiðarahöfundur The Daily Telegraph í ljósi þá skoðun að Rifkind gæti ekki talist rétti maðurinn í starfið. Meira

Fréttir

25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 220 orð

76 millj. króna halli

HEILDARSKATTTEKJUR Mosfellsbæjar námu 462 milljónum árið 1994. Heildarútgjöld námu 538 milljónum eða 76 milljónum umfram skatttekjur. Niðurstaðan er í samræmi við fjárhagsáætlun ársins að því er fram kemur í frétt frá Mosfellsbæ. Gjaldfærð fjárfesting á árinu varð 58 milljónir en eignfærð fjárfesting 111 milljónir. Meira
25. júní 1995 | Smáfréttir | 23 orð

AÐALFUNDUR Sögufélagsins verður haldinn þriðjudaginn 27. júní

AÐALFUNDUR Sögufélagsins verður haldinn þriðjudaginn 27. júní kl. 20.30 í Skólabæ við Suðurgötu. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarströf og Guðni Jóhannessonflytur erindið Söguleg endalok Síldareinkasölunnar 1931. Meira
25. júní 1995 | Erlendar fréttir | 362 orð

Afsögn Majors sögð kaldrifjuð flétta JOHN Ma

JOHN Major, forsætisráðherra Bretlands, tók á fimmtudag mestu áhættuna á stjórnarferli sínum er ha á miðvikudag en sagði af sér hlutverki leiðtoga Íhaldsflokksins og skoraði á andstæðinga sína innan flokksins að fara gegn sér í leiðtogakjöri sem fer fram 4. júlí. Ráðherrar í stjórninni lýstu nær allir yfir stuðningi við Major og búist er við að mikill meirihluti þingsflokksins styðji hann. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 398 orð

Ábyrgð er skipt á milli þriggja ráðuneyta

Stjórnskipuð nefnd endurskoði skipulag stjórnkerfis snjóflóðavarna Ábyrgð er skipt á milli þriggja ráðuneyta RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að skipa nefnd undir forsæti Eiríks Tómassonar lagaprófessors til að yfirfara og skoða viðbrögð stjórnkerfisins vegna snjóflóða, Meira
25. júní 1995 | Erlendar fréttir | 299 orð

Áætlun um að menga drykkjarvatn

NAFNGREINDIR, rússneskir glæpamenn voru afhjúpaðir áður en áætlanir þeirra um hryðjuverk í Noregi og öðrum Norðurlöndum urðu að veruleika, segir í norska blaðinu VG í gær. Blaðið hefur eftir Robert A. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 184 orð

Bandarískur gestakennari hjá Heimsljósi

GESTUR frá Bandaríkjunum kemur til landsins í boði Jógastöðvarinnar Heimsljóss 25. júní nk. Hún heitir Dayashakti eða Sandra Sherer og er mögum Íslendingum að góðu kunn en þetta er fjórða heimsókn hennar til Íslands. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 709 orð

Búist við 5.000 manns frá öllum landshornum

ÍÞRÓTTAIÐKUN er stór þáttur í starfi Ungmennafélags Íslands og rís íþróttastarf félagsins hvað hæst á Unglingalandsmótum UMFÍ. Í sumar verður slíkt landsmót haldið í Húnavatnssýslum dagana 14.-16. júlí næstkomandi og er búist við góðri þátttöku. Sigurlaug Ragnarsdóttir er í undirbúningsnefnd fyrir landsmótið og segir að undirbúningur sé kominn vel á veg. Meira
25. júní 1995 | Erlendar fréttir | 156 orð

Dauðadómur óafturkallanlegur

TILSKIPUNIN sem klerkaveldið í Íran gaf út, þess efnis að breski rithöfundurinn Salman Rushdie skuli tekinn af lífi, á sér trúarlegar forsendur og því er íranska ríkið ekki skuldbundið til þess að gera út menn í þeim tilgangi að taka rithöfundinn af lífi. Þetta kom fram í dagblaðinu Teheran Times í gær. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 475 orð

"Fast" skotí Laxáá Ásum

ÞREMENNINGAR sem voru að veiðum í Laxá á Ásum í byrjun vikunnar fengu 25 laxa á einum degi, allt 12 til 17 punda fiska, og er það "grimmasta taka" sem frést hefur af á þessari vertíð, sem hefur verið afar kaflaskipt það sem af er. Í Elliðaánum hafa þau tíðindi gerst, að á fimmtudaginn veiddust fyrstu laxarnir í ánum frá opnun 15. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 145 orð

Fiskur veiddur í Ráðhústjörninni

VERÐLAUN fyrir stærsta fluguveidda fiskinn sem veiddur verður á árinu í Reynisvatni verða afhent í Ráðhúsinu í Reykjavík í október. Sá böggull fylgir skammrifi að veiðimaðurinn verður að veiða einn fisk úr Ráðhústjörninni áður en verðlaunin verða veitt. Fiskinn verður að veiða á agnhaldslausa flugu og verður hann síðan fluttur lifandi í Reynisvatn. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 620 orð

Flest tilfellin má rekja til kæruleysis eigenda

REIÐHJÓLASTULDIR á höfuðborgarsvæðinu jukust um 54% milli 1993 og 1994 og enn stefnir í aukningu á þessu ári, samkvæmt upplýsingum frá forvarnadeild lögreglunnar. Þjófnaðir á reiðhjólum hafa aukist stig frá stigi sl. ár. Árið 1992 var tilkynnt um 389 stuldi, árið 1993 voru þeir komnir upp í 435, á síðasta ári voru tilfellin 674 alls. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 186 orð

Gafl féll úr húsi

MIKIL mildi var að engan skyldi saka þegar norðurgafl og hluti úr örðrum vegg féllu úr þriggja hæða steinhúsi frá 1940 við Brunngötu 7 á Hólmavík á föstudag. Jón Ólafsson, eigandi hússins, hafði ætlað að koma í veg fyrir að vatnselgur kæmist inn í húsið með því að styrkja veggina. Hann hafði grafið skurð meðfram göflunum og hugðist fylla skurðina með steypu. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 105 orð

Gengið á Jónsmessu

JÓNSMESSUNÆTURGANGA var í Elliðaárdal og var lagt af stað frá Árbæjarsafni. Fjöldi manns tók þátt í göngunni, ungir sem aldnir, enda viðraði sæmilega til útiveru. Fararstjórar í göngunni voru Guðrún Ágústsdóttir borgarfulltrúi og Helgi M. Sigurðsson safnvörður Árbæjarsafns. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 315 orð

Hafbeitarlaxinn byrjaður að ganga

HAFBEITARLAXINN er að byrja að streyma inn til stöðvanna um þessar mundir. Því er spáð í upplýsingariti Veiðimálastofnunar frá því í vetur að 499 tonn endurheimtist í ár. Endurheimtur hafbeitarstöðvanna minnkuðu úr 496 tonnum af laxi árið 1993 í 308 tonn árið 1994 og nemur mismunurinn um 38% í tonnum talið milli ára. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 450 orð

Hefja sókn í siglingum frá Íslandi til Bandaríkjanna

SAMSKIP munu hefja flutninga til Norður-Ameríku með leiguskipi í byrjun júlí þegar tveggja ára samstarfi félagsins við Eimskip um Ameríkusiglingar lýkur. Félagið hefur tekið á leigu frá Noregi frysti- og gámaskipið Nordland Saga sem verður í áætlunarsiglingum milli Íslands og Bandaríkjanna og Kanada. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 116 orð

Hreinna vatn í vikunni

Í NÆSTU viku er ráðgert að tengja vatnið úr jarðgöngunum inn á vatnsveitukerfi Ísfirðinga. Þar með fá Ísfirðingar væntanlega hreinna vatn en áður. "Um leið og við erum búnir að tengja lögnina getum við lokað vatnsbólinu í Tungudal og þá streymir vatnið úr göngunum beint inn á vatnsveitukerfið. Fram á haust tökum við einnig vatn úr Dagverðardal en þá verður vatnsbólinu þar lokað. Meira
25. júní 1995 | Erlendar fréttir | 92 orð

Jonas Salk látinn

JONAS Salk, maðurinn sem uppgötvaði fyrsta bóluefnið gegn lömunarveiki, lést á föstudag, áttræður að aldri. Uppgötvun Salks er talin til mestu afreka vísindarannsókna. Hann var 39 ára þegar hann þróaði bóluefni gegn lömunarveiki, og tókst með því að fækka tilfellum um 95 prósent. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 132 orð

Kleifar Björk og fleiri á tónleikum

ÞRIGGJA daga útitónleikar verða haldnir á Kleifum við Kirkjubæjarklaustur um verslunamannahelgina á vegum Uxa hf. Meðal hljómsveita eru bresku hljómsveitirnar Underworld, The Prodigy, Innersphere, Drum Club, Technova, Blue, Bandulu og J-Pac. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 330 orð

Löggæslan mót-uð með fólkinu

LÖGREGLAN í Reykjavík sendi nýverið út þúsund spurningalista til íbúa Vesturbæjar, Grjótaþorps og Seltjarnarness og er könnunin liður í afbrotafræðilegri úttekt sem lögreglan er að vinna. Að sögn Guðmundar Guðjónssonar, yfirlögregluþjóns, felst verkefnið í því að könnuð verða öll tilkynnt afbrot. Meira
25. júní 1995 | Smáfréttir | 22 orð

NEISTINN, aðstandendafélag hjartaveikra barna heldur félagsfund í

NEISTINN, aðstandendafélag hjartaveikra barna heldur félagsfund í Seljakirkju þriðjudaginn 27. júní kl. 20.30. Félagar og allt áhugafólk er hvatt til þess að mæta. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 268 orð

Nemar telja fjöldatakmarkanir hafa slæm áhrif

STÓR hluti nemenda í heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri kvartar um höfuðverk, bakverk og taugaóstyrk, og nemendur á fyrsta ári telja að fjöldatakmarkanir hafi neikvæð áhrif á líðan sína í skólanum. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem Kristín Thorberg og Valgerður Jónsdóttir gerðu síðastliðið haust, en rannsóknin liggur til grundvallar lokaverkefni þeirra til B.Sc prófs í hjúkrunarfræðum. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 350 orð

Neyðarlínan á Snæfellsjökli

STEFNT er að tökum á þætti í þáttaröðinni Neyðarlínunni eða "Rescue 911" hér á landi í sumar eftir handriti Óttars Sveinssonar, en það er unnið upp úr bók sem hann sendir frá sér um næstu jól. "Aðdragandinn var sá að um síðustu jól gaf ég út þyrlubókina Útkall Alfa TF-SIF og óskuðu framleiðendur þáttarins eftir efni úr þeirri bók," segir Óttar. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 190 orð

Samið um byggingu golfvallar

BORGARSTJÓRI, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, undirritaði samning, fimmtudaginn 22. júní, við Golfklúbb Reykjavíkur um breytingar á fyrirhuguðum golfvelli við Korpúlfsstaði, en sá völlur er nú í byggingu. Samningurinn er viðauki við samning frá 16. nóvember 1993. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 179 orð

Samskip leigja frystiskip til Ameríkusiglinga

SAMSKIP hf. hafa tekið á leigu frysti- og gámaskip frá Noregi til að annast flutninga til Norður-Ameríku þegar tveggja ára samstarfi félagsins við Eimskip lýkur í lok mánaðarins. Samningar Eimskips og Samskipa um endurnýjun samstarfssamnings um Ameríkusiglingar strönduðu m.a. á kröfum Eimskips um 40% hækkun flutningsgjalda. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 79 orð

Síldarvertíðinni lokið

VEIÐUM úr norsk-íslenska síldarstofninum er lokið. Síldin er gengin inn í lögsögu Jan Mayen. Síðasta skip Hraðfrystihúss Eskifjarðar, Guðrún Þorkelsdóttir, kom með tómar lestar til heimahafnar í gærmorgun. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 549 orð

Skiptingarspilin áttu vel við íslensku liðin

Evrópumótið í opnum flokki og kvennaflokki, 17. júní til 1. júlí Vilamoura. Morgunblaðið. ÍSLENSKIR bridsspilarar eru oft í essinu sínu þegar þeir þurfa að glíma við skiptingarspil. Íslensku landsliðin tvö, sem nú keppa á Evrópumótnu í brids, græddu samtals 48 impa í tveimur spilum á föstudaginn. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 331 orð

Stafrænn hljómur í Stjörnubíói

SDDS er skammstöfunin fyrir nýtt hljómkerfi, sem Stjörnubíó hefur komið upp í salarkynnum sínum. SDDS stendur fyrir "Sony Dynamic Digital Sound" og er nýjasta hljómkerfið sem sérstaklega er framleitt fyrir kvikmyndahús. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 158 orð

Stórhveli að landi á Tjörnesi

HVALSRHÆ hefur rekið upp í sker fyrir utan Eyvík á Tjörnesi. Hreinn Valtýsson sjómaður sem býr í Eyvík uppgötvaði rekann sl. föstudag. Halldór Blöndal samgönguráðherra var á ferð á Tjörnesi í gær og skoðaði hræið. Hann sagði í samtali við Morgunblaðið að þótt ekki sæist í hausinn á dýrinu úr landi þá sýndist honum að um vænan búrhval væri að ræða, sennilega yfir 50 fet á lengd. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 66 orð

Sumarferð eldri borgara

EFNT verður til sumarferðar eldri borgara á vegum Dómkirkjunnar þriðjudaginn 27. júní. Farið verður frá Dómkirkjunni kl. 13. Ekið verður um Mosfellsheiði til Þingvalla þar sem helgistund verður í kirkjunni og kaffi í Hótel Valhöll. Þaðan verður ekið um Grímsnes að Nesjavöllum og virkjunin skoðuð. Heim verður farið eftir Nesjavallaleið og komið til Reykjavíkur um eða eftir kl. 18. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 275 orð

Útlendingar fái sömu þóknun og Íslendingar

SAMNINGAVIÐRÆÐUR vegna skuldbindinga Íslendinga í Rómarsáttmálanum um að íslenskar útvarpsstöðvar greiði erlendum flytjendum og útgáfum fyrir flutning á tónlistarefni standa yfir. Gunnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sambands flytjenda og hljómplötuframleiðenda, segir eðlilegt að erlendir flytjendur og útgáfur fái sömu þóknun og Íslendingar. Meira
25. júní 1995 | Innlendar fréttir | 51 orð

Verkfall farmanna semjist ekki

SÁTTAFUNDUR í kjaradeilu yfirmanna á kaupskipum og viðsemjenda þeirra hófst kl. 10 í gærmorgun og var fundinum ekki lokið þegar Morgunblaðið fór í prentun. Félög yfirmanna í Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands hafa boðað verkfall á kaupskipaflotanum sem hefst á hádegi á morgun hafi ekki samist fyrir þann tíma. Meira
25. júní 1995 | Erlendar fréttir | 147 orð

Vilja hætta aðild að vopnahléi

NORÐUR-KÓREUMENN hafa tilkynnt fulltrúum Sameinuðu þjóðanna (SÞ) að þeir hyggist draga til baka aðild sína að vopnahléssamkomulaginu sem batt enda á Kóreustríðið 1953, að sögn embættismanna SÞ í gær. Meira
25. júní 1995 | Erlendar fréttir | 99 orð

Vilja palestínska fanga lausa

HÓPUR palestínskra kvenna sönglar baráttusöngva og krefst þess að um 5.000 arabískir fangar verði látnir lausir úr ísraelskum fangelsum. Skutu ísraelskir hermenn púðurskotum á fimmtudag að konunum til að kveða niður mótmælin. Mikil ólga er á meðal Palestínumanna vegna málsins og hafa frammámenn í þeirra röðum varað við nýrri uppreisn, "Intifada" á hernumdu svæðunum. Um 2. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júní 1995 | Leiðarar | 1472 orð

SAMBAND ÍSLENZKRA sveitarfélaga var stofnað fyrir fimmtíu

SAMBAND ÍSLENZKRA sveitarfélaga var stofnað fyrir fimmtíu árum, nánar tiltekið 11.-13. júní árið 1945. Aðalhvatamaður að stofnun þess og fyrsti formaður var Jónas heitinn Guðmundsson, þá eftirlitsmaður sveitarstjórnarmálefna, en hann átti að baki áratuga störf sem bæjarfulltrúi og alþingismaður. Jónas varð síðar ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneytinu. Meira

Menning

25. júní 1995 | Menningarlíf | 96 orð

Aftur í Kaffileikhúsinu SÖNGKONURNAR Björk Jónsdóttir, Jóhanna Þórhallsdóttir og Margrét Pálmadóttir halda aðra tónleika í

SÖNGKONURNAR Björk Jónsdóttir, Jóhanna Þórhallsdóttir og Margrét Pálmadóttir halda aðra tónleika í Kaffileikhúsinu á þriðjudag kl. 21 við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Á efnisskránni eru tangóar og létt lög úr ýmsum áttum, bæði innlend og erlend. Söngkonurnar syngja m.a. sóló, dúetta og tríó. Meira
25. júní 1995 | Menningarlíf | 268 orð

Argir listadagar hjá hommum og lesbíum

SUMARLISTAHÁTÍÐ félagsins Réttindafélag samkynhneigðra og tvíkynhneigðra verður haldin í sex júnídaga og hefst nú á sunnudag 25. júní, sem er alþjóðleg dagsetning fyrir frelsisfögnuð samkyunhneigðra og tvíkynhneigðra. Meira
25. júní 1995 | Fólk í fréttum | 254 orð

Bæjarstjórinn hrekktur á afmæli sínu

Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, varð fertugur 18. júní og hélt upp á afmæli sitt með pompi og pragt að kvöldi afmælisdagsins. Mikið fjölmenni var í afmæli Guðjóns, en hátíðarhöld vegna afmælisins hófust laust fyrir miðnætti að kvöldi 17. Meira
25. júní 1995 | Menningarlíf | 56 orð

Djass frá Noregi

STÓRHLJÓMSVEITIN Soknbedals Storband frá Þrándheimi er stödd hér á landi. Hún mun leika í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag sunnudag kl. 16 og í boði Tónlistarskóla Akraness á mánudag kl. 9. Aðgangur að báðum hljómleikunum er ókeypis. Hljómsveitin hefur starfað lengi. Stjórnendur sveitarinnar eru Torstein Kubban trompetleikari og Inge Solem sem leikur á altosaxófón. Meira
25. júní 1995 | Menningarlíf | 302 orð

Dönsku gullaldartónskáldin

Á NÆSTU þriðjudagstónleikum, þann 27. júní kl. 20.30 í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, flytja þær Nanna Kagan flautuleikari, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari og Sigrun Vibe Skovmand píanóleikari verk eftir dönsku gullaldartónskáldin Friedrich Kuhlau, J.F. Frølich og A.P. Berggreen. Á efnisskrá eru einnig verk eftir fransk- rússneska tónskáldið César Cui. Meira
25. júní 1995 | Menningarlíf | 555 orð

"Ég hef helgað líf mitt myndlistinni"

SISSEL Tolaas er myndlistarmaður sem á verk á samsýningunni Norrænir brunnar í Norræna húsinu. Hún staldraði við hér á landi í tvær vikur í tengslum við sýninguna og til að kynnast landinu aðeins, því segja má að rætur hennar liggi hér, þar sem faðir hennar er íslenskur. Meira
25. júní 1995 | Fólk í fréttum | 179 orð

Fjölskyldudagur Borgarspítalans

STARFSMENN og sjúklingar Borgarspítalans gerðu sér glaðan dag á fjölskyldudegi Starfsmannafélags Borgarspítalans sem haldinn var nýlega. Að venju var boðið upp á fjölbreytta fjölskyldudagskrá, börnin fóru á hestbak, tré voru gróðursett og læknar brugðu sér úr hvítu sloppunum og steiktu pylsur fyrir gesti. Meira
25. júní 1995 | Menningarlíf | 85 orð

Íslensk sönglög og norræn lög GERÐUR Bolladóttir sópransöngkona heldur tónleika á Safnaðarsal Áskirkju mánudaginn 26.júní kl.

GERÐUR Bolladóttir sópransöngkona heldur tónleika á Safnaðarsal Áskirkju mánudaginn 26.júní kl. 20.Þessir tónleikar eru liður í burtfararprófiGerðar semhún munljúka í sumar,en kennarihennar er Sigurður Demetz Franzson. Á efnisskránni er ljóðaflokkurinn Frauenliebe und leben, eftir Róbert Schumann. Meira
25. júní 1995 | Fólk í fréttum | 122 orð

Leikskólinn Lyngholt á ferðalagi

Krakkar á leikskólanum Lyngholti á Reyðarfirði lögðu upp í ferðalag til þess að heimsækja leikskólana í nágrenninu. Krakkarnir voru spenntir að fara í rútuferð. "Við erum að fara í annan leikskóla," sagði Brynjar Þór. Páll sagði að þau væru að fara fyrst að heimsækja leikskóla á Eskifirði og Norðfirði. Jón sagði að þau væru líka að fara til þess að hengja upp auglýsingar. Meira
25. júní 1995 | Menningarlíf | 122 orð

Myndlistarsýning í allt sumar

Á MENNINGARHÁTÍÐ sem BSRB stóð fyrir í þónustumiðstöðinni í Munaðarnesi 5. júní sl. var opnuð samsýning Bryndísar Jónsdóttur og Kristínar Geirsdóttur og stendur hún til loka orlofstímans í september. Bryndís sýnir leirlistaverk en Kristín málverk og tréristur. Meira
25. júní 1995 | Myndlist | 1030 orð

"Norrænir brunnar"

Gunilla Bandolin, Jukka Lehtinen, Sissel Tolaas, Illugi Eysteinsson, Halldór Ásgeirsson, Ásta Ólafsdóttir, Björk Sigurðardóttir, Daníel Magnússon, Finna B. Steinson, Grétar Reynisson. Hulda Hákon, Inga Svala Þórsdóttir, Kolbrún Þóra Oddsdóttir, Kristinn G. Harðarson, Monika Larsen Dennis, Pekka Pyykönen, Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson. Opið alla daga frá 14-19. Til 9. júlí. Meira
25. júní 1995 | Fólk í fréttum | 181 orð

Skin og skúrir

SÍÐASTLIÐIÐ fimmtudagskvöld stóð KR-klúbburinn fyrir hópferð upp á Akranes í tilefni af leik KR- inga við Knattspyrnufélag Akraness. Klúbburinn, sem var stofnaður vorið 1993 að frumkvæði stjórnar knattspyrnudeildar félagsins, stendur fyrir ýmiss konar félagsstarfssemi og eru hópferðir á útileiki einn þáttur hennar. Meira
25. júní 1995 | Menningarlíf | 119 orð

Steven Holl heldur fyrirlestur

BANDARÍSKI arkitektinn Steven Holl heldur fyrirlestur í tengslum við sumarnámskeið ÍSARK, íslenska arkitektaskólann, þriðjudaginn 27. júní kl. 20 í Odda. Fyrirlesturinn fjallar um "spurningar um skynjun: fyrirbærafræði byggingarlistar". Í kynningarriti segir: "Steven Holl er mikilsvirtur arkitekt sem starfar í New York. Meira
25. júní 1995 | Kvikmyndir | -1 orð

Styrfin sambúð

Leikstjóri Peter Yates. Handritshöfundur Max Apple og Stephen Metcalfe. Tónlist Elmer Bernstein. Aðalleikendur Peter Falk, D.B. Sweeney, Julianne Moore, Ellen Burstyn. Bandarísk. Hollywood Pictures 1995. Meira
25. júní 1995 | Bókmenntir | 595 orð

Sönnustu myndirnar úr íslenskum raunveruleika

eftir Peter Cowie. Kvikmyndasjóður Íslands 1995. G. Ben.Edda hf. prentaði. 79 bls. Verð 2.500 kr. EKKI ER til mikið af rituðu máli um íslenskar kvikmyndir þ.e.a.s. leiknar bíómyndir í fullri lengd enda listgreinin ung að árum. Meira

Umræðan

25. júní 1995 | Velvakandi | 464 orð

ALD OG VALDDREIFING í íslenzku samfélagi voru umræðuef

ALD OG VALDDREIFING í íslenzku samfélagi voru umræðuefni í kunningjahópi Víkverja á dögunum. Vald liggur víða í þjóðfélaginu. Það er ekki alfarið hjá "því opinbera", ríki og sveitarfélögum, þótt ekki skuli gert lítið úr valdi "stóra bróður". Ríkið fer með löggjafar- framkvæmda- og dómsvald. Meira
25. júní 1995 | Velvakandi | 837 orð

Hvað er að þessari þjóð?

FRAMSÓKNARFLOKKURINN er orðinn næst stærsti stjórnmálaflokkurinn, bæði í Reykjavík og á Reykjanesi. Rúmlega 18.500 kjósendur í þessum fjölmennustu kjördæmum landsins kusu flokkinn í síðustu kosningum. Þetta er ótrúlegt, en satt. En hvers vegna Framsóknarflokkinn? Flokkurinn skilgreinir sig sem miðjuflokk, hvað sem það nú þýðir. Meira
25. júní 1995 | Velvakandi | 447 orð

Kurteisin borgar sig MIG LANGAR að koma á framfæri þakklæti t

MIG LANGAR að koma á framfæri þakklæti til Sjónvarpsmarkaðarins fyrir góða þjónustu. Þannig var málum háttað að mistök urðu við afgreiðslu á pöntun minni í markaðnum. Þegar ég hringdi til að fá mistökin leiðrétt brást starfsfólkið mjög vel við og gerði allt sem í þess valdi stóð til að bæta mér mistökin. Ekki einasta voru þau leiðrétt, heldur sendi starfsfólkið mér gjafir með afsökunarbeiðnunum. Meira
25. júní 1995 | Velvakandi | 587 orð

Stefna Alþýðuflokksins sú sama fyrir og eftir kosningar

ARNLJÓTUR Bjarki Bergsson vandar mjög um við formann Alþýðuflokksins fyrir það að hafa eina afstöðu í GATT málinu í fyrri ríkisstjórn en aðra í stjórnarandstöðu. Ljótt ef satt væri. Mér er hins vegar hulin ráðgáta hvernig slík endaskipti á staðreyndum geta átt sér stað, því þetta er á algjörum misskilningi byggt. Meira

Minningargreinar

25. júní 1995 | Minningargreinar | 336 orð

Aðalsteinn Tryggvason

Hann Alli er dáinn. Yfir heimilinu að Guðrúnargötu 5 og öllum ættingjum og vinum grúfir sorgin. Mörg eru þau heimili hér í bæ sem hafa treyst á Alla í baráttunni við myrkrið. Því fór hann í einskonar krossferðir um bæinn á hverju hausti, til þess að sjá um að rafmagnið væri í lagi á þessum heimilum og bar hann einkum umhyggju fyrir gamla fólkinu. Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 679 orð

Aðalsteinn Tryggvason

Góður drengur er genginn. Aðalsteinn Tryggvason rafvirkjameistari lést aðfaranótt 14. júní sl. Þegar kallið kom var hann staddur í sumarleyfi suður á Mallorka ásamt eiginkonu sinni Sigríði Þorláksdóttur, syni sínum Tryggva og fjölskyldu hans. Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 637 orð

Aðalsteinn Tryggvason

Þegar andlátsfregn berst manni verður ákveðið tómarúm í hugarfylgsnum manns, en hversvegna? Þessi leið er okkur jú öllum búin og við höfum alla ævina til þess að búa okkur undir þessa hinstu för. Þó kemur fregnin alltaf jafn mikið á óvart. Góður vinur er látinn, Aðalsteinn Tryggvason, rafvirkjameistari. Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 161 orð

AÐALSTEINN TRYGGVASON

AÐALSTEINN TRYGGVASON Aðalsteinn Tryggvason fæddist 31. júlí 1913 í Reykjavík. Hann lést hinn 14. júní sl. Foreldrar hans voru hjónin Kristjana Halldóra Guðlaugsdóttir, frá Hvammi í Eyjafirði, fædd 12. desember 1884, dáin 1970, og Jóhann Tryggvi Björnsson, skipstjóri frá Reykjavík, fæddur 18. nóvember 1877, dáinn 1967. Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 404 orð

Fanney Jónsdóttir

Nokkur orð til að minnast hennar Fönnsu minnar. Við áttum heima á Bjarmastíg 9 og afi, Veiga og Fanney í næsta húsi, númer 11. Því var oft, sem ég sótti heim til þeirra, þar sem Fanney réð ríkjum í eldhúsinu, af miklum myndarskap. Hún kom á heimili ömmu og afa 1932, til að vera ömmu til aðstoðar, en hún var orðin heilsulítil. Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 431 orð

Fanney Jónsdóttir

Í dag kveðjum við elskulega frænku Fanneyju Jónsdóttur. Mínar fyrstu minningar eru jafn tengdar henni, sem foreldrum mínum og uppvexti. Hún hafði ráðist til föðurforeldra minna árið 1932 til að létta undir með ömmu minni, sem hafði um stórt og vinmargt heimili að sjá. Þar ílentist hún upp frá því og var sem ein af fjölskyldunni. Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 509 orð

Fanney Jónsdóttir

Fanney kvaddi þennan heim á 88. aldursári fyrir viku síðan á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri eftir margra mánaða baráttu við sjúkdóm sinn, bæði heima á Akureyri og á Landspítalanum í Reykjavík. Frá því að ég man fyrst eftir mér var Fanney starfandi á heimili ömmu og afa og síðar hjá Veigu föðursystur minni, eftir að afi og amma dóu. Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 859 orð

Fanney Jónsdóttir

Á fyrsta tug þessarar aldar er brátt segir af sér ólust upp í Ytri- Tungu á Tjörnesi, 10 systrabörn. Mæðurnar Sigurlaug og Guðrún Jóhannesardætur Guðmundssonar frá Fellseli og Jóhönnu Jóhannesdóttur Kristjánssonar frá Laxamýri. Þær og Jóhann Sigurjónsson skáld voru systkinabörn. Feðurnir voru Jón Jakobsson frá Árbæ og Björn Helgason frá Hóli. Báðir bæirnir á Tjörnesi. Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 65 orð

FANNEY JÓNSDÓTTIR

FANNEY JÓNSDÓTTIR Fanney Jónsdóttir var fædd að Árbæ á Tjörnesi 11. október 1907. Hún lést í hjúkrunarheimilinu Seli á Akureyri 16. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Jakobsson og Sigurlaug Jóhannesdóttir. Þeim varð fjögurra barna auðið, Jóhannesar, Jakobs, Kristínar og Fanneyjar. Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 611 orð

Sigríður Axelsdóttir

Innst í Jökulfjörðum inn af Ísafjarðardjúpi er grunnur fjörður sem heitir Hrafnsfjörður. Í botni fjarðarins er Gýgjarsporshamar, skeifumyndaður klettaveggur með stuðlabergi. Fyrr á öldum tengdust hamrinum tröllasögur, en Jökulfirðingar segja hamarinn vera kirkju eða kaupstað álfa. Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 176 orð

Sigríður Axelsdóttir

Núna er amma Gógó farin til afa Gumbs. Ég mun aldrei sjá þau aftur nema í draumi og mínum dýpstu minningum. Ég man eftir sumarfríinu í Flatey þegar afi kenndi mér að leggja kapal og amma bakaði fyrir okkur pönnukökur. Svo þess á milli fórum við í göngutúr og fylgdumst með tökum á Nonna og Manna. Sumarið 1992 fórum við fjölskyldan Þingvallaveginn með ömmu. Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 511 orð

Sigríður Axelsdóttir

Elsku amma Gógó og afi Gumbur. Nú eruð þið bæði farin frá okkur en minningarnar lifa. Afi, þú fórst í mars 1989. Amma, þú fórst 16. júní sl. eins og til þess að geta verið með afa 17. júní, daginn sem hann átti afmæli, en hann hefði orðið 75 ára ef hann hefði lifað. Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 211 orð

SIGRÍÐUR AXELSDÓTTIR

SIGRÍÐUR AXELSDÓTTIR Sigríður Axelsdóttir (Gógó) fæddist í Vestmannaeyjum 21. desember 1922. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 16. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Axel Samúelsson Hólm, málari í Reykjavík, f. 13. september 1890, d. 30. október 1953, og Jónína Kristjánsdóttir frá Kumlárbökkum í Jökulfjörðum, f. 3. Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 57 orð

Sigríður Axelsdóttir Elsku mamma. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinirnir kveðja vininn sinn

Elsku mamma. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinirnir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 231 orð

Sólveig Jónsdóttir

Þvílík umskipti á rúmri viku. Solla ljúf að vanda, tilkynnir, að hún sé að fara í smávægilega aðgerð. Eiginlega sé ekki ástæða til að fjölyrða frekar um það. Tæknin orðin svo fullkomin að hún muni dvelja aðeins einn dag á sjúkrahúsi og þá verði allt gott á ný. Annað kom á daginn, og nú er að meðtaka þá nöturlegu staðreynd, að Solla er farin í ferðina löngu, svona snögglega. Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 431 orð

Sólveig Jónsdóttir

Mjög hljótt hann kemur, alltof fljótt hann kemur, á dyrnar hann lemur. Dauðinn kemur, allt er hljótt í alla nótt, alltof fljótt hann tekur. Dauðinn tekur, allt er hljótt, allt skeður svo fljótt eftir hljóða nótt. (A.J.) Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 242 orð

Sólveig Jónsdóttir

Á morgun kveð ég í hinsta sinn elskulega systur mína og vil ég í fáum orðum minnast hennar. Það er sárt að missa tvær systur í blóma lífsins á rúmu ári og sakna ég þeirra mjög mikið. Það er margs að minnast og er mér minnisstæð ferðin sem við fórum með eiginmönnum okkar fyrir fjölda ára í Hólminn. Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 353 orð

Sólveig Jónsdóttir

Mig langar að minnast Sollu í nokkrum fátæklegum orðum. Þó að margt af því sem hún gaf mér og þá ekki síst honum pabba sé ekki hægt að setja á blað. Þegar hann kynntist Sollu sinni þá breyttist líf hans og mitt ansi mikið. Pabbi eignaðist dýrmætan vin og félaga og ég sömuleiðis. Stutt var í hlátur og gleði þegar Solla var nálægt. Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 257 orð

SÓLVEIG JÓNSDÓTTIR

SÓLVEIG JÓNSDÓTTIR Sólveig Jónsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 15. júlí 1936. Hún lést á Borgarspítalanum að morgni 19. júní síðastliðinn. Foreldrar Sólveigar eru Guðný Brynhildur Jóakimsdóttir, f. 8. maí 1914 á Flatnesstöðum, og Jón Jónsson, verkstjóri, f. 11. október 1909, d.13. október 1980. Systkini Sólveigar eru Rósa, f. 24. Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 67 orð

Sólveig Jónsdóttir Mig langar að minnast ömmu minnar. Hún amma mín var alltaf svo góð við mig. Hún fór alltof fljótt frá mér.

Mig langar að minnast ömmu minnar. Hún amma mín var alltaf svo góð við mig. Hún fór alltof fljótt frá mér. Ég er þakklát fyrir að bera nafn hennar. Elsku amma, ég vil þakka þér fyrir allar stundirnar sem við áttum saman. Ég veit að þér líður vel þar sem þú ert núna og þú mátt ekki gleyma okkur og við ekki þér. Þín, Sólveig Jónsdóttir. Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 274 orð

Valgeir Ágústsson

Þegar afi kom í heimsókn fyrir hálfum mánuði óraði okkur ekki fyrir að við sæjum hann ekki lifandi aftur, en við vissum að hann var veikur og hann var búinn að segja okkur svo oft að hann væri alveg að deyja, en einhvern veginn tókum við ekki mark á honum, hann sagði það svo létt. Meira
25. júní 1995 | Minningargreinar | 187 orð

VALGEIR ÁGÚSTSSON

VALGEIR ÁGÚSTSSON Valgeir Ágústsson var fæddur 27. janúar 1924 á Urðarbaki í Vesturhópi. Hann lést á heimili sínu á Hvammstanga að morgni 17. júní. Foreldrar hans voru Marsibil Sigurðardóttir og Ágúst Bjarnason, bóndi á Urðarbaki. Systkini Valgeirs eru Helga, f. 1917, gift Jóni Húnfjörð Jónassyni; Unnur, f. Meira

Daglegt líf

25. júní 1995 | Bílar | 171 orð

Hlutfall yngri bílahæst á Íslandi

HÆST hlutfall yngri bíla var á Íslandi af Norðurlöndunum í árslok 1993, að því er fram kemur í bifreiðatölum frá þessum löndum. Þrátt fyrir það hefur fólksbílaflotinn verið að eldast á undanförnum árum þar sem endurnýjunin hefur ekki haft við úreldingunni sem hefur einnig leitt til þess að bílum hefur fækkað lítilsháttar. Frá þessu er greint í fréttabréfi Bifreiðaskoðunar Íslands. Meira
25. júní 1995 | Bílar | 659 orð

Hudson Commo-dore keypturhjá Heklu 1947

ÞÓ að bílaflóran á Íslandi fyrir hálfri öld hafi ekki verið jafn rík og hún er í dag, þá var hún engu að síður fjölbreytt. Þá höfðu bílaáhugamenn daglega á vörunum nöfn tegunda eins og Studebaker, Nash, Packard, De Soto, Kaiser og Hudson. Meira
25. júní 1995 | Bílar | 218 orð

Litli ogstóri hjá B&L

SÝNING á atvinnubílum var haldin hjá Bifreiðum og landbúnaðarvélum var haldin fyrir skemmstu þar sem sýndir voru minnstu atvinnubílarnir við hlið þeirra stærstu. Athygli vakti Renault Twingo þar sem honum var lagt við hliðina á Renault Major R420 vöruflutningabíl. Meira
25. júní 1995 | Bílar | 157 orð

SBreytt ogglæsilegE-lína fráBenzHAFIN er sala á nýrri E-línu f

HAFIN er sala á nýrri E-línu frá Mercedes Benz og eru fyrstu bílarnir væntanlegir til Íslands í lok júlí eða byrjun ágúst. Bíllinn er mjög breyttur í útliti en hönnuðir hafa samt blandað saman sígildum Mercedes Benz línum og nýjum svip. Staðalbúnaður er ríkulegur og verðið svipað og verð fyrirrennarans en ýmsilegt fleira fá menn fyrir fjárfestinguna. Meira
25. júní 1995 | Bílar | 216 orð

Shadow Cruiserpallhús

PALLHÚS hf. flytur inn Shadow Cruiser pallhús í stærðunum 7 fet, 8 fet, 8 fet, 9 fet og 11 fet fullhá sem eru ekki niðurfellanleg. Öll húsin eru búin þriggja hellna eldavél, sjálfvirkri gasmiðstöð, ísskáp, straumbreyti úr 220V í 12V, stálvask, 70 lítra vatnstank með rafmagnsdælu og svefnplássi fyrir 3-4. Meira
25. júní 1995 | Bílar | 219 orð

Skoðun er 20% dýrari úti á landsbyggðinni

KARL Ragnars forstjóri Bifreiðaskoðunar Íslands segir að verðlækkun hafi ekki orðið á skoðunargjaldi utan höfuðborgarsvæðisins. Samkeppni á höfuðborgarsvæðinu valdi því að ekki sé lengur hægt að niðurgreiða skoðunina á landsbyggðinni og er hún því rekin með tapi að óbreyttu. Meira
25. júní 1995 | Bílar | 863 orð

Skyrtuframleiðandinnsem sneri sér að bílum

Á INNAN við þremur áratugum hefur Kim Woo-Choong, stjórnarformaður Daewoo samsteypunnar í Suður-Kóreu, tekist að byggja upp fyrirtæki sitt sem hann stofnaði með 10.000 dollara láni árið 1966 til að framleiða skyrtur, í fyrirtækjasamsteypu 20 aðskildra eininga sem veltir 34 milljörðum bandaríkjadollara, 2.142 milljörðum ÍSK, á ári. Meira
25. júní 1995 | Bílar | 1126 orð

SNýja E-línan býðurþægindi og öryggiNÝ E-lína frá Mercedes

NÝ E-lína frá Mercedes Benz bílaverksmiðjunum þýsku hefur verið kynnt fyrir blaðamönnum undanfarnar vikur við heimahagana í Stuttgart og nágrenni og var bíllinn formlega settur á markað í Evrópulöndum sl. föstudag. Hingað til lands kemur hann þó ekki fyrr en síðar í sumar. Meira

Fastir þættir

25. júní 1995 | Fastir þættir | 70 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild fél. eld

Spilaður var tvímenningur föstudaginn 16.6. 1995. 12 pör mættu og urðu úrslit þessi: Ásthildur Sigurgíslad. - Garðar Sigurðsson188Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson188Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson185Hannes Alfonsson - Einar Elíasson182Meðalskor165 Spilaður var tvímenningur þriðjudaginn 20.6. 1995. Meira
25. júní 1995 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids

Fimmtudaginn 15. júní voru 20 pör við spilamennsku í sumarbrids. Röð efstu para varð þessi: N/S riðill Björn Theodórsson - Jón Hjaltason286Guðmundur Baldursson - Sævin Bjarnason270Guðjón Svavar Jensen - Randver Ragnarsson247A/V riðill Óli Þór Kjartansson - Kjartan Ólason238Guðlaugur Sveinsson - Magnús Meira
25. júní 1995 | Fastir þættir | 111 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids

Þriðjudaginn 13. júní spiluðu 20 pör mitchell tvímenning í sumarbrids. Efstir urðu þessir: N/S riðill Halldór Þorvaldsson - Sveinn R. Þorvaldsson244Gylfi Baldursson - Sigurður B. Meira
25. júní 1995 | Dagbók | 479 orð

Reykjavíkurhöfn: Í dag er Laxfoss

Reykjavíkurhöfn: Í dag er Laxfoss væntanlegur. Á morgun, mánudag, er rússneska farþegaskipið Akademik Ioffe væntanlegt. Norska farþegaskipið Vistafjörd kemur á þriðjudagsmorgun. Hafnarfjarðarhöfn: Á mánudagsmorgun er væntanlegur Hanne Mette til Straumsvíkur. Meira
25. júní 1995 | Fastir þættir | 993 orð

Töfrar kryddhillunnar krydd í tilveruna

SKILGREINING á kryddi og kryddjurtum hefur verið hér nokkuð óljós. Í ensku er skýr greinarmunur gerður á "spices" og "herbs". Spices er krydd, bragðmikil afurð úr þurrkuðum fræjum, berki og rótum plantna venjulega af suðrænum uppruna. Meira

Íþróttir

25. júní 1995 | Íþróttir | 777 orð

Eiga knattspyrnumenn sama rétt og aðrir launamenn?

Ívikunni hófust hjá Evrópudómstólnum í Luxemborg réttarhöld í máli sem belgíski knattspyrnumaðurinn Jean-Marc Bosman höfðar gegn UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu, og tekur til knattspyrnumanna og að þeir geti farið á milli félaga innan Evrópusambandsins á sama hátt og aðrir launamenn geta farið óhindrað á milli landa í atvinnuleit. Meira
25. júní 1995 | Íþróttir | 1815 orð

Hin nóttlausa veröld í norðri

Miðnætursólin, umhverfið, fólkið, stemmningin, golfið; allt eru þetta þættir sem renna saman í einn iðandi farveg á einu sérstæðasta golfmóti sem haldið er í heiminum. Leikið er á nyrsta 18 holu golfvelli sem heimildir geta um og við aðstæður þar sem ekki eru glögg skil á nóttu og degi. Meira
25. júní 1995 | Íþróttir | 150 orð

Setbergsvöllur vígður NÝR golfvöl

NÝR golfvöllur var vígður í landi Setbergs við Hafnarfjörð á föstudaginn og jafnframt var tekinn í notkun nýr golfskáli á staðnum. Unnið hefur verið við gerð vallarins undanfarin ár, en hönnuðir hans eru Guðlaugur Georgsson og Friðþjófur Einarsson. Völlurinn er níu holur, en leiki menn 18 ganga þeir um 5.600 metra, þannig að segja má að hér sé um að ræða einn lengsta golfvöll landsins. Meira

Sunnudagsblað

25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 115 orð

22.000 HAFA SÉÐ Í BRÁÐRI HÆTTU

Alls hafa nú um 22.000 manns séð spennumyndina Í bráðri hættu með Dustin Hoffman í Sambíóunum. Þá hafa um 7.000 manns séð myndirnar Algjöran bömmer, Rikka ríka og Fylgsnið. Um 4.000 manns hafa séð Brady-fjölskylduna og um 3.000 Ed Wood. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 840 orð

Að sitja í súpunni

SKULDASÚPA heimilanna. Það er orð dagsins, í ræðum ábyrgðarfullra og umræðum hneykslunarhópa. Allir hreint aldeilis hlessa! Skulda heimilin í landinu? Og sveitarstjórnirnar líka? Að vísu voru menn að taka lán, enda allt lagt upp úr greiðari aðgangi að lánum, en hverjum datt í hug að þeir sætu uppi með skuldir? Íbúðakaupendur og -byggjendur, sem eru þá væntanlega heimilin í landinu, Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 1499 orð

Af íslensku máli og menningu

MAÐUR er nefndur István, sem þýðir Stefán, eftirnafnið Schütz, fertugur Ungverji, málsnillingur og hugsjónamaður. Fyrir um það bil 20 árum féll hann af einhverjum dularfullum ástæðum fyrir íslenskri tungu, það var ást og hún er alltaf blind og verður ekki skýrð. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 1745 orð

Afmælisbarnið sparibýst

SEYÐISFJÖRÐUR, bærinn hans Ottos Wathne, hefur slitið barnsskónum. Hinn 1. janúar voru 100 ár liðin frá því Kristján níundi, af guðs náð Danmerkur konungur, Vinda og Gauta, hertogi í Sljesvík, Holtsetalandi, Stórmæri, Þjettmerski, Láenborg og Aldinborg, staðfesti lög um kaupstaðarréttindi bæjarins. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 583 orð

Alheimssprenging í úlfakreppu

Í MEIRA en hálfa öld hefur þungamiðja heimsmyndar okkar verið kenningin um að alheimurinn sé að þenjast út. Kenningin hefur byggst á litbreytingu ljóss frá fjarlægum vetrarbrautum frá hinum bláa enda litrófsins í átt til hins rauða, svo sem er eðlislæg nauðsyn hlutar er geislar frá sér ljósi um leið og hann fjarlægist. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 172 orð

Áhugi á antik eykst

LENGI hefur verið deilt um það hér á landi hvað fellur undir skilgreininguna "antik" og hvað undir "gamla hluti". Antiksafnarar eru aftur á móti ekki í vafa og segja hlut antik ef þeir eru 100 ára og eldri og þeir sem meta antik erlendis líta ekki við hlutum sem eru yngri. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 364 orð

DAGSKRÁ AFMÆLISHÁTÍÐAR

Fimmtudagur 29. júní: Ferjudagur: Norræna kemur kl. 07 og fer kl. 11 f.h. Margar verslanir og veitingastaðir eru opnir lengur en venjulega og útimarkaður. Móttaka gesta á tjaldstæðum er fram á nótt. Dagskrá Kl. 17.30 Opnun listsýninga. Kl. 20.00 Leiksýning. Aldamótaelixír. Föstudagur 30. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 736 orð

DANTE FER Ífylgd Beatrísu til fyrsta himins og síðan halda þau áfra

DANTE FER Ífylgd Beatrísu til fyrsta himins og síðan halda þau áfram til tunglsins og stjarnanna, Merkúr í öðrum himni og Venusar í þriðja himni og VIII kviðu. Síðan til sólar þarsem þau hitta dýrlinginn Thomas Akvínas, Franz frá Assisi í næstu kviðu og fleiri dýrlinga og í 5. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 152 orð

DEPP LEIKUR KVENNA BÓSANN MIKLA

JOHNNY Depp er mjög áberandi leikari um þessar mundir. Í fyrsta lagi sem leikstjórinn hræðilegi Ed Wood og í öðru lagi sem Don Juan nútímans í myndinni "Don Juan DeMarco", sem væntanleg er í Laugarásbíó. Leikstjóri hennar er Jeremy Levin, en Marlon Brando og Faye Dunaway leika á móti honum. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 238 orð

Dýra -líf

HLJÓMSVEITIN góðkunna Lipstcik Lovers heitir nú "Lipstikk" og fylgir nafnbreytingunni að sveitin er farin að syngja á íslensku. Bjarki Kaikumo, söngvari sveitarinnar, segir að þegar þeir félagar tóku upp lag fyrir kvikmyndina Eina stóra fjölskyldu á síðasta ári hafi þeir prófað það á íslensku og ensku og líkaði íslenska útgáfan mun betur. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 1851 orð

EINS OG LOGANDI KVEIKIÞRÁÐUR

Árás tsjetsjenskra skæruliða á bæinn Búdennovsk var gerð daginn eftir að Rússar þóttust hafa yfirbugað aðskilnaðarhreyfinguna í Tsjetsjníu. Karl Blöndal rekur gíslatöku tsjetsjenskra skæruliða undir forystu Shamils Basajevs, sem hefur kynt undir Boris Jeltsín forseta og knúið Rússa að samningaborðinu. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 131 orð

Eru stórar stofur lausnarorðið?

Ragnar Aðalsteinsson hrl. sem rekur stærstu lögmannstofu landsins segir að stórar stofur geti leyft sér sérhæfingu þar sem verkefnin falli þeim í skaut sem mest vit hafi á málaflokknum. Ingibjörg Þ. Rafnar hrl. bendir einnig á að á stórum stofum séu lögmennirnir undir þrýstingi frá félögum sínum og það geti stuðlað að vönduðum vinnubrögðum. Sveinn Andri Sveinsson hdl. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 1155 orð

FIÐLARINN SVEIFLUGLAÐI

DJASSGOÐINN kallar á menn sína ­ Árni Ísleifs blæs til Djasshátíðar Egilsstaða í Hótel Valaskjálf á fimmtudaginn kemur og þar blása frændur okkar Færeyingar fyrstu tónana: Tórshavner Stórband, sem Eiríkur Skala stjórnar. Með í för er djassfrömuður Færeyja, saxófónleikarinn Brandur Øssursson, sem stofnaði fyrstu stórsveitina í Færeyjum árið 1972. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 199 orð

Fólk

Samuel L. Jackson er orðinn einn eftirsóttasti leikari Bandaríkjanna m.a. eftir stórkostlega frammistöðu í Reyfara. Fjórar myndir eru væntanlegar með honum ef "Die Hard 3" er ekki talin með. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 1047 orð

GAMALT & NÝTT

HLÍN Sveinsdóttir og Sigþór Þórarinsson eru ekki antiksafnarar í þeim skilningi heldur hafa yndi af gömlu munum. Þau keyptu sér timburhús í útjaðri Mosfellsbæjar síðastliðið haust og hafa verið að gera það í stand í allan vetur, þó þau segi að margt sé enn eftir. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 741 orð

Glöggt er gests augað?

LÝSINGAR á fjarlægum löndum þykja oft gefa sannari mynd af högum heimamanna ef lýsandinn kemur utan frá. Tilhneiging heimamanna er að vilja halda fram kostunum en leyna göllunum á viðkomandi samfélagi: Eðli málsins samkvæmt er erfitt að vera trúverðugur ef maður er samdauna viðteknum háttum. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 1722 orð

Golfstraumur á köldum klaka

Veðurfarsbreytingar hafa verið greinilegar á Íslandi síðustu árin og áhrifin margvísleg. Þetta á sér sínar orsakir og Guðmundur Guðjónsson tók hús á Birni Erlingssyni hafeðlisfræðingi fyrir skemmstu og ræddi þessi mál við hann. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 622 orð

Illskeyttur andstæðingur

ÍDie Hard With a Vengeance er lögreglumaðurinn John McClane (Bruce Willis) sem fyrr í kröppum dansi í baráttu við illvirkja, en einhvern veginn er það þannig að McClane er einstaklega laginn við að vera á röngum stað á röngum tíma. Í þetta sinn er þessu þó ekki svo farið, því núna er það hættan sem leitar hann uppi. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 119 orð

Í BÍÓ

Menn eru yfirleitt aldrei sammála um hvað eru góðar myndir og hvað slæmar, en þó virðist nokkurt samkomulag um að myndir Ed Woods, sem Tim Burton hefur gert ódauðlegan í samnefndri bíómynd Sambíóanna, séu með því versta sem þekkist. Þær hafa verið illfáanlegar, en í tengslum við myndina var ráðist í að gefa þær út á myndbandi og í London a.m.k. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 699 orð

Ímynd karl-mennskunnar

BRUCE Willis, sem leikur lögreglumanninn John McClane í Die Hard-myndunum, hefur sýnt á sér margar og oft á tíðum óvæntar hliðar á ferli sínum sem kvikmyndaleikari, en hann þykir þó öðru fremur vera ímynd karlmennskunnar og þess vegna oft kallaður testosteron-hetjan í erlendum blöðum. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 2661 orð

KÓNGAR Í RÍKI RÉTTARINS Ef kenna ætti tíunda áratug tuttugustu aldar við einhverja tiltekna starfsstétt þá kæmu lögmenn

LÖGFRÆÐINGUM á Íslandi hefur fjölgað mjög undanfarna áratugi. Í vetur birtist sú frétt í New York Times að Ísland ætti orðið heimsmet í fjölda lögfræðinga. Lögmannafélag Íslands hefur reyndar borið brigður á þær tölur enda erfitt að Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 352 orð

Lífsviðhorfin hafa breyst

VILBERG Sveinbjörnsson er kaupmaður í versluninni Öldunni. Hann verður 75 ára í næsta mánuði og verslunin á 25 ára afmæli á sama tíma. Villi í Öldunni, eins og hann er oft kallaður, hefur alið allan sinn aldur við Seyðisfjörðinn, fyrst úti á Vestdalseyri, en inni í bæ hefur hann búið síðan hann var unglingur á kreppuárunum. Síðan þá hefur margt breyst. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 434 orð

RÁÐGÁTAN NIXON

ÞAÐ ER löngu þekkt staðreynd að leikstjórinn Oliver Stone er gagntekinn af samfélags- og stjórnmálasögu sjöunda áratugarins í Bandaríkjunum. Flestar myndir hans hafa fjallað um tímabilið frá "Platoon" til Fæddur 4. júlí til meistaraverksins "JFK". Stone heldur enn á sömu braut í nýjustu mynd sinni, sem heitir einfaldlega "Nixon", og er um Richard M. Nixon, 37. forseta Bandaríkjanna. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 137 orð

Reif ´runnann

SÖLUHÆSTU safnplötur s´ðasta ´ars voru Reif-plötur Spors, þ´a s´erstaklega Reif ´ sundur, sem var með söluhæstu plötum ´arsins. S´ðan hafa komið fleiri Reif-plötur og væntanleg ein til viðb´otar, Reif ´ runnann. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 1890 orð

SAMTÍMAMYND AF KRISTI

DJÚPT niðri í grafhvelfingum hinnar gömlu Bartolomeusarkirkju í ítölsku hafnarborginni Genúa er geymt lítið fornfálegt málverk. Þarna er það varðveitt mjög vel, enda hefur það lengi verið talið meðal dýrmætustu gripa kaþólsku kirkjunnar. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 771 orð

SKÚMURINN, KON UNGUR SANDANNA

UM ÞESSAR mundir er skúmurinn kominn og farinn að verja hreiður sín og unga á söndunum við Suðausturströndina. Fer mikið fyrir honum, og eins gott að forða sér þegar þetta dökka flykki kemur með vængjasúg og steypir sér niður að manni. Vænghafið nær tveir metrar. Telja óboðnir gestir þá vænlegast að taka til fótanna, enda hrekur hann þá óvæginn á brott. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 134 orð

Stripshow á Tveimur vinum

HLJÓMSVEITIN Stripshow hefur starfað í fjögur ár og ævinlega haldið nafninu þrátt fyrir manna- og stefnubreytingar. Lítið hefur komið út með sveitinni á þeim tíma, en væntanlegt er lag á safnplötu Spors, Bandalögum, þar sem hún kynnir nýjan söngvara. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 2795 orð

Upphaf og endir alheims Kenningin um Miklahvell er enn í fullu gildi, segir Einar H. Guðmundsson í viðtali við Elínu Pálmadóttur

ALMENNT á fólk erfitt með að átta sig á alls konar spádómum og speki um alheiminn, sem að berast. Einar H. Guðmundsson stjarneðlisfræðingur var því beðinn um að byrja á að rekja í grófum dráttum nokkra þætti í þróunarsögu heimsins. Hann kvað þetta m.a. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 160 orð

Upphefðí ´utlöndum

ÞAÐ ERU ekki allir sp´amenn ´ s´nu föðurlandi og sannaðist ´a ensku rokksveitinni Bush. H´un ´atti erfitt með að n´a eyrum landa sinna, en var ´aður en varði komin ´a samning vestan hafs og gengur allt ´ haginn þar. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 215 orð

Verið glaðir í voninni

Annar sunnudagur eftir Þrenningarhátíð, 25. júní. Úr Rómverjabréfi Páls postula. -- "Elskan sé flærðarlaus. Hafið andstyggð á hinu vonda, en haldið fast við hið góða. Sýnið hver öðrum bróðurkærleika og ástúð, og verið hver yðar fyrri til að veita öðrum virðingu. Verið ekki hálfvolgir í áhuganum, verið brennandi í andanum. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 1668 orð

VIÐ ERUM GRJÓTKARLAR

Guðni Tómasson er fæddur árið 1953 í Reykjavík. Eftir að hafa lokið stúdentsprófi úr Menntaskólanum við Tjörnina, fór hann í Garðyrkjuskóla ríkisins og útskrifaðist þaðan árið 1980. Hann stundaði síðan nám í garðyrkjutækni við Vilvorde garðyrkjuskólann í Danmörku og lauk þaðan prófi árið 1982. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 2151 orð

Yfirnáttúrulegt afl handleggja og úlnliða

Yfirnáttúrulegt afl handleggja og úlnliða Gunnar Huseby varð fyrsti Evrópumeistari Íslendinga í íþróttum með sigri í kúluvarpinu á EM í Ósló 1946. Hann var dáður íþróttamaður og afrek hans gleymast aldrei. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 946 orð

Æsa upp hatur á Tsjetsjenum

FÁTT bendir til þess að rússneska stjórnin hafi orðið fyrir umtalsverðum pólitískum hnekki vegna atburðanna í Búdennovsk og áróðursmeisturum hennar hefur tekist að nota gíslatökuna til að sverta ímynd Tsjetsjena enn frekar í huga rússnesks almennings, að sögn Jóns Ólafssonar í Moskvu. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 182 orð

(fyrirsögn vantar)

Morgunblaðið/RAX Ég vil bara búa hér "ÉG VIL bara halda áfram að búa hér," segir Ásgeir Jón Emilsson einn af bæjarlistamönnunum á Seyðisfirði. Geiri ólst upp, yngstur 12 systkina, í Hátúni á Eyri við Seyðisfjarðarkaupstað og flutti í kaupstaðinn árið 1949. Meira
25. júní 1995 | Sunnudagsblað | 228 orð

(fyrirsögn vantar)

BJÖRK Guðmundsdóttir stendur nú í ströngu við að undirbúa tónleikaför um heiminn til að fylgja eftir breiðskífunni Post sem kom út fyrir rúmum tveim vikum. Fyrstu tónleikarnir með nýrri hljómsveit verða 9. júlí í Skotlandi, en sérstakir fjölmiðlatónleikar og kynning á sveitinni verða í Dyflinni 12. júlí. Meira

Lesbók

25. júní 1995 | Menningarblað/Lesbók | 615 orð

Stríðsástand í Rómaróperunni

AÐ BAKI er eitt besta leikár síðustu tveggja áratuga í Rómaróperunni, Teatro dell'Opera, en engu að síður er með öllu óvíst að stjórnendum þess takist að endurtaka leikinn. Þrátt fyrir að gagnrýnendur og áhorfendur hafi verið yfir sig hrifnir af sýningum vetrarins og hafi borið lof á nýja stjórnendur óperunnar, eru starfsmenn hússins afar ósáttir við þá. Meira
25. júní 1995 | Menningarblað/Lesbók | 1260 orð

Ævisögur eru flókinn lygavefur

Ég fyrirlít ævisögur. Þær eru skáldsögur í felubúningi. Og ég er ekki þeirrar skoðunar að gagnrýnin ævisöguritun sé lykill að mörgum verkum höfundar. Þá hef ég engan áhuga á þeirri tegund bókmenntagagnrýni, sem tengir líf höfundar og verk hans. Sem gagnrýni er hún máttlaus og óskammfeilin. Ævisöguleg gagnrýni leiðir ekkert í ljós. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.