Martial Nardeau, Peter Tompkins og Jóhannes Andreasen léku verk eftir Goossens, Arnold, Blak, Patterson og Kalliwoda. Þriðjudagurinn 22. ágúst, 1995. TÓNLEIKARNIR hófust á tríói fyrir flautu, óbó og píanó, eftir hljómsveitarstjórann Eugéne Goossens, er hann samdi fyrir bróður sinn, Léon, en sá var hins vegar frægur óbóleikari.
Meira