Greinar sunnudaginn 8. október 1995

Forsíða

8. október 1995 | Forsíða | 335 orð

Háværar kröfur um afsögn Willy Claes

MIKIL óvissa ríkir um framtíð Belgans Willy Claes í embætti framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, eftir að hæstiréttur Belgíu ákvað á föstudag að krefjast þess að hann yrði ákærður vegna spillingarmála. Claes er sakaður um spillingu og skjalafals í tengslum við kaup belgíska hersins á ítölskum Agusta-þyrlum árið 1988. Hann var þá efnahagsmálaráðherra Belgíu. Meira
8. október 1995 | Forsíða | 298 orð

Íslamskir tölvuleikir ÍRANIR hafa ákveðið að snúa vörn gegn innrás amerískra tölvuleikja í sókn. Nú er að hefjast framleiðsla á

ÍRANIR hafa ákveðið að snúa vörn gegn innrás amerískra tölvuleikja í sókn. Nú er að hefjast framleiðsla á íslömskum tölvuleik sem "leggur áherslu á íslömsk gildi og trú". Unnið er að þróun leiksins í tölvurannsóknarveri í íslömskum fræðum í Íran, að sögn íranska sjónvarpsins. Þar sagði einnig að fjöldaframleiðsla á honum myndi hefjast innan skamms, en engar nánari upplýsingar voru gefnar. Meira

Fréttir

8. október 1995 | Innlendar fréttir | 173 orð

1.600 hafa sótt afmælistónleika Sigfúsar

VEGNA mikillar aðsóknar verða tónleikar í tilefni 75 ára afmælis Sigfúsar Halldórssonar tónskálds haldnir í Listasafni Kópavogs-Gerðarsafni í áttunda og níunda sinn í kvöld og á morgun klukkan 20.30. "Við bjuggumst ekki við þessum elskulegu viðbrögðum," segir Jónas Ingimundarson skipuleggjandi tónleikanna. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 103 orð

Aukaaðalfundur hjá Umhyggju

AUKAAÐALFUNDUR verður hjá Umhyggju þriðjudaginn 10. október þar sem til stendur að breyta lögum félagsins í þá veru að það verði betur í stakk búið að gegna hlutverki sínu sem málsvari allra langveikra barna hér á landi, segir m.a. í fréttatilkynningu. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 207 orð

Banamaður móður krafinn um bætur

Í NÆSTA mánuði verður flutt í Hæstarétti mál þar sem maður sem varð ungri konu að bana í Kópavogi árið 1988 er krafinn um bætur til 14 ára sonar hennar. Málið var dæmt í Héraðsdómi árið 1993 og voru drengnum þá dæmdar 740 þúsund króna bætur með vöxtum frá 1988. Krafist hafði verið 2,8 milljóna króna. Meira
8. október 1995 | Fréttaskýringar | 5646 orð

BÓT Í SJÓÐI

BÓT Í SJÓÐI Útreikningar Vátryggingaeftirlitsins benda til þess að verulegt hreint öryggisálag sé í bótasjóðum bílatrygginganna. Fjárhæðin er ekki gefin upp en Helgi Bjarnason metur það svo að um sé að ræða nokkra milljarða króna. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 466 orð

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands fyrir vikuna 8.-15. október: Mánudagur 9. október. Dr. Wilhelm Friese prófessor flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar sem nefnist "The Essence of Halldór Laxness' Novels" og verður fluttur á ensku. Oddi, stofa 101, kl. 17.15. Aðgangur ókeypis. Dagskrá Endurmenntunarstofnunar: Í Tæknigarði, 9. og 13. Meira
8. október 1995 | Erlendar fréttir | 987 orð

Eiga Ísraelar að treysta nágrönnum sínum? Skiptar skoðanir eru í Ísrael um samning þann við Palestínumenn, sem undirritaður var

MEÐAL þess, sem vakti athygli hér í Ísrael, var að undirritun samningsins fór að þessu sinni fram að viðstöddum mjög takmörkuðum fjölda gesta í tiltölulega litlu herbergi. Undirritun fyrsta samningsins, Óslóarsamkomulagsins svokallaða, fyrir tveimur árum fór hins vegar fram að viðstöddu gífurlegu fjölmenni á flötinni fyrir framan Hvíta húsið. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 339 orð

Eignir sjóða verulega umfram líklega bótaþörf

ÚTREIKNINGAR sem Vátryggingaeftirlitið er að gera á bótasjóðum bílatryggingafélaganna benda til þess að í sjóðunum sé verulegt hreint öryggisálag. Á þessu stigi málsins liggja endanlegar niðurstöður ekki fyrir en útlit er fyrir að álagið nemi milljörðum. Meira
8. október 1995 | Erlendar fréttir | 110 orð

Fer ekki til Mururoa

RIT Bjerregaard, sem fer með umhverfismál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ætlar ekki að taka boði Frakka um að heimsækja kjarnorkutilraunastöðvar þeirra í Suður-Kyrrahafi. "Það er enginn ástæða til að ég fari þarna sem ferðamaður. Ég myndi líklega ekki geta spurt þeirra spurninga er mestu máli skipta né heldur fengið þau svör er skipta máli," sagði Bjerregaard á blaðamannafundi. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | -1 orð

Félagsbúið í Vigur hlaut umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs

HALLDÓR Blöndal, samgönguráðherra, veitti á föstudag umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs 1995, á ferðamálaráðstefnunni í Vestmannaeyjum en þetta er í fyrsta skipti sem verðlaunin eru afhent. Verðlaunin hlaut félagsbúið í Vigur við Ísafjarðardjúp og veittu húsfreyjurnar í Vigur verðlaununum viðtöku. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 523 orð

Fræ í poka, ger í pakka

"Ef okkur finnst einhver eiga hrós skilið vegna starfa sinna í þágu mannréttinda þroskaheftra sendum við honum fræ í poka," segja þau Henning Furulund og Ragnhild Pehrson, sem starfa í sjálfstæðum ráðgjafarhópi í málefnum þroskaheftra í Noregi, en þau eru stödd hér á landi á vegum Landssamtakanna Þroskahjálpar og Átaks, félags þroskaheftra. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 56 orð

Ganga undir fullu tungli

ÚTIVIST fer í sína fyrstu kvöldgöngu í haust undir fullu tungli sunnudagskvöldið 8. október. Lagt verður af stað í rútu frá Umferðarmiðstöðinni kl. 20. Gönguleiðin verður valin eftir því hvort bjart verður af tungli eða ekki. Kveikt verður lítið fjörubál og ýmislegt sér til gamans gert. Komið verður til baka fyrir miðnætti. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 142 orð

Háskólafyrirlestur

DR. WILHELM Friese, prófessor, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Íslands mánudaginn 9. október kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist "The Essence of Halldór Laxness' Novels" og verður fluttur á ensku. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 75 orð

Hugmyndir verða að veruleika

Í EINA viku, 9.­14. október n.k., eftir Dag iðnaðarins stendur Iðntæknistofnun fyrir kynningu á starfsemi sinni í Kringlunni undir kjörorðinu Hugmyndir verða að veruleika. Þar verða kynntar nokkrar nýjar íslenskar afurðir sem eru afrakstur þróunarsamstarfs einstaklinga og fyrirtækja við Iðntæknistofnun. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 38 orð

Kosning 11. nóvember

KOSNING um sameiningu sex sveitarfélaga á norðanverðum Vestfjörðum fer fram 11. nóvember næstkomandi, en allar sveitarstjórnir viðkomandi sveitarfélaga hafa samþykkt tillögur samstarfsnefndar um sameininguna. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 74 orð

Laddi á Hótel Íslandi í vetur

SKEMMTUN Ladda, sem verið hefur á veitingastaðnum Ömmu Lú, flyst nú í Ásbyrgi, austursal Hótel Íslands. Skemmtunin, sem er nú breytt og endurbætt, verður öll föstudags- og laugardagskvöld í vetur. Að lokinni sýningu munu Magnús, Jóhann og Pétur Hjaltested sjá um tónlistina í Ásbyrgi. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 336 orð

Líkur á allt að 2% raunvaxtalækkun

VÍGLUNDUR Þorsteinsson, framkvæmdastjóri BM Vallár hf., segir ýmislegt benda til þess að íslenskur iðnaður muni geta haldið áfram að styrkjast. Hann segist telja einsýnt að verði fjárlagafrumvarpið að fjárlögum, eins og það liggur nú fyrir, séu verulegar líkur á allt að 2% raunvaxtalækkun á næstu mánuðum. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 224 orð

Mikilvægt að fá forsendur Kjaradóms

FULLTRÚAR launafólks hittu formenn stjórnarflokkana á fundi í Stjórnarráðinu í gær. Tilefnið var að ræða óánægju verkalýðshreyfingarinnar með niðurstöðu Kjaradóms. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra taldi fundinn hafa verið mjög gagnlegan. Aðilar hafi verið sammála um mikilvægi þess að fá forsendur Kjaradóms fram í dagsljósið. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 108 orð

Námskeið í skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeið í almennri skyndihjálp sem hefst þriðjudaginn 10. október. Kennt verður frá 19­23. Kennsludagar verða 10., 12. og 16. október. Námskeiðið telst vera 16 kennslustundir og verður haldið í Ármúla 34, 3. hæð. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldir. Námskeiðsgjald er 4.000 kr. skuldlausir félagar í RKÍ fá 50% afslátt. Meira
8. október 1995 | Smáfréttir | 66 orð

Námskeið um rökrænt hugarfar

SKRÁNING á námskeið um rökrænt hugarfar stendur nú yfir á vegum Gunnars Hrafns Birgissonar sálfræðings. Kenndar verða aðferðir sem m.a. hafa reynst vel gagnvart kvíða, reiði, sektarkennd og vanmetakennd. Með því að vinna markvisst á slíkum tilfinningum hefur mörgum tekist að tileinka sér árangursríkara og betra líf. Námskeiðið verður mánudagskvöldin 9., 16. og 23. október frá kl. Meira
8. október 1995 | Fréttaskýringar | 630 orð

Nýjar reglur um takmarkanir á ráðstöfun bótasjóðanna

TRYGGINGAFÉLÖGIN eru áberandi á fjármagnsmarkaðnum. Þau hafa verið stórir kaupendur hlutabréfa og barist á neytendalánamarkaði með svokölluð bílalán. Með þessu eru þau að ávaxta vátryggingaskuld sína. Félögin hafa haft mikið fjármagn til ráðstöfunar á hverju ári vegna örrar uppbyggingar bótasjóðanna á undanförnum árum. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 673 orð

Ofbeldið heldur áfram

Dr. Marianne Hester er lektor við félagsráðgjafadeild í háskólanum í Bristol í Englandi. Marianne er dönsk að ætt en flutti ellefu ára til Bretlands. Hún er stjórnmálafræðingur og hagfræðingur að mennt. Hún hélt fyrir skömmu fyrirlestur um rannsóknir sínar á vegum Kvennaathvarfsins á ráðstefnu sem nefndist Norrænar konur gegn ofbeldi. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 51 orð

Opinn fundur skipulagsnefndar Reykjavíkur

SKIPULAGSNEFND Reykjavíkur heldur opinn fund í Tjarnarsal Ráðhússins 9. október nk. kl. 16.30. Fjallað verður m.a. um aðalskipulag, hverfakort, deiliskipulag, ný byggðasvæði og hlutverk borgarskipulags og skipulagsnefndar. Tekin verða til afgreiðslu nokkur erindi sem borist hafa skipulagsnefnd. Í lok fundar verður sagt frá ferð skipulagsnefndar til Bretlands. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 257 orð

Ráðherra fellir forkaupsrétt á Fíflholti úr gildi

Landbúnaðarráðherra hefur fellt forkaupsrétt bæjarstjórnar Borgarbyggðar úr gildi varðandi kaup jarðarinnar Fíflholta í Borgarbyggð, áður í Hraunhrepppi í Mýrasýslu. Forsaga málsins er sú að þrír einstaklingar keyptu jörðina Fíflholt og hugðust nýta hana meðal annars til sorpurðunar. Athuganir höfðu sýnt að jörðin var talin hagkvæm til urðunar. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 461 orð

Reglugerð um snjóflóðaeftirlitsmenn tilbúin

FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur gengið frá reglugerð vegna ráðningu snjóflóðaeftirlitsmanna og segist Guðjón Petersen, framkvæmdastjóri Almannavarna ríkisins, eiga von á að gengið verði frá ráðningum eftirlitsmanna á grundvelli hennar á Ólafsfirði, Patreksfirði, Siglufirði, Flateyri, Bolungarvík, Ísafirði, Súðavík, Suðureyri og Neskaupsstað hið minnsta í vikunni. Meira
8. október 1995 | Smáfréttir | 79 orð

Rekstur og andleg leiðsögn

BIBLÍUSKÓLINN við Holtaveg heldur námskeið sem ber heitið Rekstur og andleg leiðsögn. Námskeiðið verður þrjú kvöld, 10.­12. október. Námskeiðið er einkum hugsað fyrir starfsmenn, stjórnir og nefndarfólk, en er öllum opið. Á dagskrá verður m.a. andleg leiðsögn og hlutverk stjórna í henni. Undirbúningur, skipulag og markmiðssetning, samvinna og verkaskipting. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 92 orð

Ritun ungra barna

RUTT Tröite Lorentzen, kennari við Kennaraháskólann í Þrándheimi, flytur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands mánudaginn 9. október kl. 16.30. Fyrirlesturinn nefnist: Ritun ungra barna. Meira
8. október 1995 | Erlendar fréttir | 1781 orð

Simpson-málið kann að marka þáttaskil Sýknudómur yfir bandarísku íþrótta- og kvikmyndahetjunni O.J. Simpson í vikunni vakti

RÉTTARHÖLDUNUM yfir O.J. Simpson, sem nefnd hafa verið réttarhöld aldarinnar, lauk í vikunni og kom sýknudómurinn á óvart. Velta menn nú vöngum yfir því hvort og hvaða afleiðingar málið kunni að hafa í Bandaríkjunum, á réttarfarið, dómskerfið, samskipti kynþáttanna og vinnubrögð lögreglunnar. Deilt er um hvort áhrifin verði lítil eða mikil. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 480 orð

Sjálfvirkri uppfærslu bóta verður hætt

MARGVÍSLEGAR breytingar verða á bótum almannatrygginga og sjúkratryggingum samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1996 sem lagt var fram á Alþingi í vikunni. Ein veigamesta breytingin er sú að upphæðir trygginga og bóta hækka ekki lengur sjálfkrafa í takt við vísitölu heldur mun Alþingi ákveða hækkun þeirra. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 428 orð

Sýkn af nauðgunarákæru

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur sýknað mann um tvítugt af ákæru um að hafa nauðgað 19 ára gamalli konu á heimili ákærða í nóvember á síðasta ári, en hann hefur eindregið neitað að hafa beitt konuna valdi við samfarir. Áverkar voru á kynfærum konunnar, en að áliti kvensjúkdómalæknis var ekki unnt að útiloka að áverkarnir hefðu komið við venjulegar samfarir. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 48 orð

Sýning Thorvaldsensfélagsins

THORVALDSENSFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur nú upp á 120 ára afmæli sitt. Á föstudaginn opnaði borgarstjórinn Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sýningu í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Á sýningunni er saga félagsins sögð í myndum og máli. Sýningin er opin í dag, sunnudag 8. október, frá klukkan 12 - 18. Meira
8. október 1995 | Erlendar fréttir | 332 orð

VIKAN 1.10.-7.10.

VIKAN 1.10.-7.10. Fallist á vopnahlé í Bosníu DEILUAÐILAR í Bosníu féllust á fimmtudag á vopnahlé fyrir milligöngu Bandaríkjastjórnar og á það að taka gildi nk. þriðjudag og standa í tvo mánuði. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 163 orð

Vikulegir hverfafundir borgarstjóra

NÆSTU 5 mánudaga mun Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri halda hverfafundi með íbúum Reykjavíkur. Fyrsti fundurinn verður í Félagsmiðstöðinni Árseli mánudaginn 9. október kl. 20 með íbúum Árbæjar-, Ártúns- og Seláshverfis. Meira
8. október 1995 | Erlendar fréttir | 283 orð

Vilja aukið aðhald

POUL Nyrup Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur kynnt áætlanir um aukið aðhald í félagslega kerfinu en margir kenna örlæti þess um hve margir eru skráðir atvinnulausir í landinu. Kom þetta fram í eins konar stefnuræðu stjórnarinnar við setningu þingsins í vikunni en Rasmussen sagði, að ástandið í efnahagsmálum væri gott og fjárlagahallinn einn sá minnsti í Evrópu. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 107 orð

Villa í samanburðarkorti

ÞAU leiðu mistök urðu við vinnslu korts með frétt um nýtt vinnufyrirkomulag hjá skurð- og svæfingahjúkrunarfræðingum á stóru sjúkrahúsunum í fimmtudagsblaðinu að tekið var fram að hjúkrunarfræðingar á A-vakt ynnu eftir breytinguna á gæsluvöktum virka daga frá kl. 23 til 8 í stað bundinna vakta eins og rétt er. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 142 orð

ÞÓRHALLUR HÖSKULDSSON

ÞÓRHALLUR Höskuldsson sóknarprestur á Akureyri varð bráðkvaddur í fyrrinótt, 52 ára að aldri. Þórhallur fæddist 16. nóvember 1942 á Skriðu í Hörgsdal, sonur hjónanna Höskuldar Magnússonar bónda og kennara þar og Bjargar Steindórsdóttur. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1962, stundaði nám í uppeldis- og kennslufræði við Háskóla Íslands 1966-67 og lauk cand.theol. Meira
8. október 1995 | Innlendar fréttir | 140 orð

(fyrirsögn vantar)

Morgunblaðið/Árni Sæberg Beinhákarl í trollið TOGARINN Ottó N. Þorláksson fékk tíu metra langan beinhákarl í trollið um fimmtíu mílur út af Reykjanesi í gærmorgun. Hákarlinn var tekinn upp í rennuna þar sem hann var skorinn úr trollinu. Meira

Ritstjórnargreinar

8. október 1995 | Leiðarar | 578 orð

LAUNAMUNUR

LAUNAMUNUR UNDANFÖRNUM mánuðum hefur töluvert verið rætt um launamun hér og í nálægum löndum. Þær umræður eru smátt og smátt að leiða fram í dagsljósið skýringar á þessum launamun a.m.k. að hluta til. Á fundi, sem Alþýðubandalagsfélögin, Birtingur og Framsýn efndu til sl. Meira
8. október 1995 | Leiðarar | 1679 orð

SMMÆLI BANDA-ríska hagfræðingsins og Nóbelsverðlaunahafans Gary

SMMÆLI BANDA-ríska hagfræðingsins og Nóbelsverðlaunahafans Gary S. Becker um fiskveiðar, kvótakerfi og skattlagningu í vikuritinu Business Week, sem gefið er út í Bandaríkjunum og síðan í viðtali við Morgunblaðið sl. fimmtudag, hafa að vonum vakið mikla athygli þeirra, sem fylgzt hafa með umræðum um þessi málefni hér síðustu ár. Meira

Menning

8. október 1995 | Fólk í fréttum | 82 orð

Besti vinur konunnar

ÞAÐ ER ekki til siðs að leikarar og leikkonur í Hollywood mæti ein sín liðs til samkoma þar í borg. Alicia Silverstone fer ekki varhluta af þeirri hefð, en svo virðist sem hún hafi ekki fundið herramann við sitt hæfi þegar hún mætti til góðgerðarsamkundu í Los Angeles nýlega. Hún dó þó ekki ráðalaus og mætti í fylgd með hundinum sínum, Sampson. Meira
8. október 1995 | Menningarlíf | -1 orð

Brátt birtist Smilla á léreftinu

Danski leikstjórinn, Bille August, hefur í höndum handritið að kvikmynd eftir sögu Peter Höegs um hina grænlensku Smillu og þrjátíu milljónir Bandaríkjadala til kvikmyndarinnar. Það hefur hins vegar reynst erfitt að finna hina réttu Smillu, sem bæði höfðaði til þeirra sem fjármagna myndina og félli að persónunni. Meira
8. október 1995 | Fólk í fréttum | 119 orð

Eftirsóttur sjarmör

GEORGE Clooney, sem íslenskir sjónvarpsáhorfendur þekkja úr þáttunum um Bráðavaktina, er nýjasti gulldrengur Hollywood. Hann hefur til þessa aðallega fengist við leik í sjónvarpi, en þreytir frumraun sína á hvíta tjaldinu í myndinni "From Dusk Till Dawn", en mótleikari hans í myndinni er Quentin Tarantino. Meira
8. október 1995 | Fólk í fréttum | 38 orð

Fellir ekki föt

GINA Ravera getur montað sig af því að vera eina leikkonan í Sýningarstúlkum eða "Showgirls" sem afklæðist ekki í myndinni. Hún leikur búningahönnuð í þessari umdeildu mynd, sem halaði 528 milljónir króna inn um frumsýningarhelgina. Meira
8. október 1995 | Menningarlíf | 319 orð

Fyrstu tónleikar 3-5 hópsins

3-5 HÓPURINN efnir til kammertónleika á Litla sviði Borgarleikhússins næstkomandi þriðjudag klukkan 20.30. Verða þetta fyrstu tónleikarnir í nýrri Tónleikaröð Leikfélags Reykjavíkur. 3-5 hópurinn er nýr af nálinni en hann dregur nafn sitt af þessum tríó- og kvintettsamsetningum. Meira
8. október 1995 | Fólk í fréttum | 72 orð

Gripir kóngsins til sölu

ELVIS lifir góðu lífi í hjörtum manna og kvenna um allan heim. Nú stendur til að bjóða upp yfir 1.000 Elvis-minjagripi á Hard Rock hótelinu í Las Vegas. Hérna sést hluti safnsins og í forgrunni er American Express greiðslukort sem Presley átti. Búist er við að það seljist á um það bil 1.650 þúsund krónur. Meira
8. október 1995 | Fólk í fréttum | 59 orð

Heidi nýtur lífsins

HEIDI Fleiss var nýlega dæmd í þriggja ára fangelsi fyrir að hafa stjórnað vændisstarfsemi í Hollywood. Hún hefur áfrýjað þeim dómi. Hún hefur einnig verið sakfelld fyrir skattsvik, en bíður nú eftir að fá að vita um refsinguna. Hérna er hún stödd ásamt vinkonum sínum (önnur frá hægri) fyrir utan Apabarinn (Monkey Bar) í Los Angeles. Meira
8. október 1995 | Myndlist | -1 orð

Leirlist

Margrét Salóme Gunnarsdóttir. Opið frá 14-18 alla daga til 15. október. Aðgangur ókeypis. ÞÆR eru óneitanlega dugmiklar valkyrjurnar sem standa að Art Hún, því ekki er ýkja langt síðan þær sýndu í Listhúsi í Laugardal, og nú hefur ein þeirra, Margrét Salóme Gunnarsdóttir, opnað sína fyrstu einkasýningu í Stöðlakoti. Meira
8. október 1995 | Menningarlíf | -1 orð

Náttúrustemmningar

OPNUÐ verður málverkasýning í Sparisjóðnum í Garðabæ, Garðatorgi 1, á verkum Jóhanns G. Jóhannssonar, tónlistar- og myndlistarmanns, í dag, sunnudag, kl. 14 til 17. Sýningin verður síðan opin á opnunartíma Sparisjóðsins frá kl. 8.30 til 16 alla virka daga og alla sunnudaga til 26. nóvember frá kl. 14 til 18. Jóhann G. er fæddur í Keflavík. Meira
8. október 1995 | Fólk í fréttum | 64 orð

Sean með báða fætur á jörðinni

SEAN Lennon var líkur föður sínum sem endranær þegar hann sótti Shakespeare-hátíð í New York nýlega. Með honum er dularfull ljóska sem ekki er vitað hvað heitir. Sean fetar þar með í fótspor bróður síns, Julians, sem þekktur er fyrir að hafa verið í fylgd með fögrum fljóðum eins og Oliviu d'Abo og Katie Wagner, dóttur Roberts Wagners. Meira
8. október 1995 | Fólk í fréttum | 53 orð

Séra De Niro

ROBERT De Niro leikur í myndinni "Sleepers" sem verið er að taka upp í Brooklyn í New York þessa dagana. Hann leikur séra Bobby, prest sem hjálpar fjórum drengjum í erfiðleikum. Myndin er byggð á nýrri bók eftir Lorenzo Carcatera. Hérna sjáum við De Niro hvíla sig frá erfiðum tökum. Meira
8. október 1995 | Myndlist | -1 orð

Skreytikennt

Kristinn Már Pálmason Opið alla daga frá 14-18. Lokað mánudaga til 15. október. Aðgangur ókeypis. ÞAÐ var með nokkurri eftirvæntingu, að rýnirinn nálgaðist sýningu Kristjáns Más Pálmasonar á dögunum. Og það var ekki að ástæðulausu, því listspíran var með dugmestu nemendum málunardeildar MHÍ er útskrifuðust á sl. ári. Meira
8. október 1995 | Kvikmyndir | -1 orð

Stríðsherra gerist munkur

Leikstjóri: Clara Law. Aðalhlutverk: Joan Chen. Sýnd á vegum Hreyfimyndafélagsins og Háskólabíós í tilefni 100 ára afmælis kvikmyndalistarinnar. ÖNNUR myndin í 100 mynda flokki Háskólabíós og Hreyfimyndafélagsins, sem sýndar verða ein á eftir annarri í tilefni eitt hundrað ára afmælis kvikmyndalistarinnar, Meira
8. október 1995 | Kvikmyndir | 527 orð

Svart og hvítt

Leikstjóri Jón Tryggvason. Handrit Jón Tryggvason og Marteinn Þórsson. Tónlist Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Kvikmyndatökustjóri Úlfar H. Hróbjartsson. Klipping Jón Tryggvason. Aðalleikendur Heiðrún Anna Björnsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir, Skúli Gautason, Ari Matthíasson, Roy Scott, Michael Liebman, Magnús Jónsson. Íslensk-Norsk gerð af Glansmyndum í samvinnu við Nordisk Film Development og Meira
8. október 1995 | Menningarlíf | -1 orð

Sviðsverk um Guðrúnu Gjúkadóttur frumsýnt í Danmörku næsta sumar

GUÐRÚN Gjúkadóttir verður ein af meginpersónunum á evrópska menningarárinu í Kaupmannahöfn næsta sumar. Haukur Tómasson tónskáld semur tónlistina við sviðsverk eftir sögu hennar, því eins og Louise Beck, forstöðukona verksins, sagði í samtali við Morgunblaðið þá eru íslensk tónskáld einu norrænu tónskáldin, sem enn hafa einhverjar norrænar rætur. Meira
8. október 1995 | Fólk í fréttum | 72 orð

Tarantino í Kína

BANDARÍSKI leikstjórinn Quentin Tarantino spjallar hér við Sherwood Xuehua Hu, óháðan kínverskan leikstjóra. Quentin, sem er frægastur fyrir að hafa leikstýrt Reyfara, var í Kína í tilefni af Sundance kvikmyndahátíðinni sem ætlað er að auka samstarf bandarískra og kínverskra leikstjóra. Meira
8. október 1995 | Menningarlíf | 313 orð

Tónlist fyrir alla hljómar á ný

NÚ hljómar Tónlist fyrir alla á ný fjórða veturinn í röð og fyrstu þrír tónlistarhóparnir að fara á kreik. Enn bætast nú við skólar sem taka þátt í Tónlist fyrir alla, fleiri nemendur og fleiri flytjendur. Meira
8. október 1995 | Menningarlíf | 167 orð

Útgáfuröðin Pottþétt

SPOR hf. og Skífan hf. hafa samstarf um útgáfu nýrrar útgáfuraðar. Nafn útgáfunnar er "Pottþétt" og er áætlað að hún komi út u.þ.b. ársfjórðungslega auk þess sem úrval laga hvers árs kemur út í nóvemberlok hvert ár, sem sagt fimm útgáfur á ári. Það sem eftir lifir þessa árs munu koma út "Pottþétt 1" og "Pottþétt 2" auk þess sem úrval ársins kemur út á "Pottþétt 95". Meira
8. október 1995 | Kvikmyndir | 287 orð

Það er allt á floti

Leikstjóri Kevin Reynolds. Kvikmyndatökustjóri Dean Semler. Tónlist James Newton Howard. Aðalleikendur Kevin Costner, Dennis Hopper, Jeanne Tripplehorn, Tina Majorino. Bandarísk. Universal 1995. Meira
8. október 1995 | Fólk í fréttum | 466 orð

Þeytingur tekin upp á 15 stöðum um landið

ÞEYTINGUR er nafn á nýjum blönduðum skemmtiþætti sem sýndur verður annað hvert miðvikudagskvöld kl. 21.00 í Ríkissjónvarpinu. Þátturinn verður tekin upp á 15 stöðum í landinu og var sá fyrsti tekin upp á Húsavík á fimmtudagskvöld. Umsjónarmaður og upptökustjóri er Björn Emilsson, honum til aðstoðar er Margrét Grétarsdóttir, en stjórnandi þáttanna er Gestur Einar Jónasson. Meira

Umræðan

8. október 1995 | Velvakandi | 264 orð

Atvinnuumsóknir á glámbekk KONA hringdi til Velvakanda og var mjög ó

KONA hringdi til Velvakanda og var mjög óánægð með framkomu margra þeirra sem auglýsa eftir starfskrafti. Fyrirtæki og stofnanir auglýsa iðulega ekki undir nafni, sagði hún, en þó er beðið um mjög nákvæmar upplýsingar um umsækjendur og jafnframt sagt að öllum umsóknum verði svarað. Meira
8. október 1995 | Velvakandi | 516 orð

--LAFUR G. Einarsson, forseti Al

--LAFUR G. Einarsson, forseti Alþingis, setti fram góða hugmynd á dögunum. Hann leggur til að Alþingi verði framvegis sett á Þingvöllum við Öxará um svipað leyti árs og gert var til forna. Það fer vel á því að þjóðin rækti tengslin við uppruna sinn með þessum hætti. Meira
8. október 1995 | Velvakandi | 152 orð

Skafmiðar

SÓÐASKAPUR og blekking notuð til að hafa fé af fólki. Að láta hafa sig í sóðaskapinn sýnir að tóm er í öllu, skapandi hugsun þrotin. Það er mjög vafasamur heiður fyrir Háskóla Íslands að nota sér spilafíkn til auðsöfnunar. Auka jafnvel umsvifin með því að nota Ríkisútvarpið, sem á að vera yfir fjárplógsstarfsemi hafið. Spyrja má hver sé réttur þeirra, sem eru í skylduáskrift. Meira
8. október 1995 | Velvakandi | 474 orð

Tímabært að byggja frjálsíþróttavöll í Hafnarfirði

UNNENDUM íþrótta mun flestum ljóst, að frjálsíþróttamenn úr FH eru bæði Íslands- og bikarmeistarar félagsliða í frjálsíþróttum á þessu ári. Stendur það upp úr þegar árangur Hafnfirðinga í flokkaíþróttum á árinu er metinn. Einnig unnu FH-ingar bikarkeppni 16 ára og yngri á dögunum. Þessi árangur er ágæt viðbót við allmerka frjálsíþróttasögu Hafnfirðinga, sem nær a.m. Meira
8. október 1995 | Velvakandi | 327 orð

Tvö íslensk orð

NÝLEG hlustun á úvarp vakti mig til umhugsunar um orðin "menning" og "þrenning". Hvað er menning? Mér skilst að það sé hæfileiki til að koma vinsamlega fram við náungann, klæðast snyrtilega, hafa hreinlegt í kringum sig og kunna að njóta lista. Eða að hafa til að bera það sem skilur menn frá dýrum, þó að þau geti sannarlega líkt og menn verið góð á sinn hátt. Meira
8. október 1995 | Velvakandi | 272 orð

Þess skal getið sem gott er

UNDANFARIN ár hef ég skrifað nokkuð í Morgunblaðið um sjávarafurðir og fullvinnslu sjávarfangs í neytendapakkningar. Ég hef oft sagt svona í lokin að við ættum að fullvinna sem allra mest af sjávarfangi, við hefðum yfir að ráða einum ómengaðasta fiski í veröldinni úr hreinasta sjónum sem til er. Meira

Minningargreinar

8. október 1995 | Minningargreinar | 390 orð

Björn Jónsson

Björn Jónsson kaupmaður var jarðsettur sl. miðvikudag, 76 ára að aldri, að viðstöddu miklu fjölmenni. Við þessa virðulegu útför kom greinilega í ljós, hversu samstíga meðlimir kaþólska safnaðarins eru þegar félagar og trúbræður eru kvaddir hinstu kveðju. Leyndi sér heldur ekki m.a. í minningarorðum prestsins, að Björn Jónsson var mjög heilsteyptur og traustur safnaðarfélagi. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 30 orð

BJÖRN JÓNSSON

BJÖRN JÓNSSON Björn Jónsson fæddist á Ljótsstöðum í Skagafirði 12. október 1919. Hann lést á Hvítabandinu 26. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kristskirkju í Landakoti 4. október. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 764 orð

Fanney Sigurjónsdóttir

Fanney, föðursystir mín, fæddist á Akureyri og bjó sem barn í Strandgötu 45. Hún lék sér í fjörunni með Gránusystkinunum sem svo voru kölluð, þar sem þau ólust upp í húsi Gránuverslunarinnar gömlu í Strandgötu 49. Hún talaði oft um leiki þeirra og uppátæki og fegurðina við Pollinn. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 88 orð

FANNEY SIGURJÓNSDÓTTIR

FANNEY SIGURJÓNSDÓTTIR Fanney Sigurjónsdóttir var fædd á Akureyri 25. júní 1907. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 3. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurjón Jóhannesson frá Þorsteinsstöðum í Grýtubakkahreppi, f. 22. apríl 1880, d. 2. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 459 orð

Guðmundur Runólfsson

Ég vil hripa þessar línur til þess að óska honum til hamingju með afmælið og langan og farsælan starfsferil hér í Grundarfirði. Guðmundur var um 30 ár skipstjóri, fyrst hjá öðrum, en frá 1947 til 1974 á sínum eigin skipum. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 806 orð

Hulda Aradóttir

Oft hefur verið vitnað til orða skáldsins Tómasar Guðmundssonar í kvæðinu Fjallgangan: Landslag yrði lítils virði, ef það héti ekki neitt. Þessi fleygu orð eiga víðar við en um fjallgöngur einar, ekki síst um lífsgönguna sjálfa. Minningar úr lífsgöngu manna yrðu flestar harla lítils virði, ef ekki kæmu til manneskjur af holdi og blóði, samferðafólk með nöfnum og eigin sérkennum. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 146 orð

Hulda Aradóttir

Að kvöldi laugardagsins 30. september fékk ég símhringingu um að amma væri dáin. Elsku amma, ég veit að þér líður betur nú þar sem þú ert, laus við öll þessi erfiðu veikindi. Þegar ég hugsa aftur um þessi 27 ár sem ég hef fengið að vera með þér kemur ekkert annað en gott upp í hugann. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 261 orð

HULDA ARADÓTTIR

HULDA ARADÓTTIR Hulda Aradóttir var fædd í Stóradal, Svínavatnshreppi, 15. júlí 1914. Hún andaðist á sjúkradeild Hrafnistu 30. september síðastliðinn. Foreldrar Huldu voru Ríkey Gestsdóttir og Ari Einarsson. Ekki varð úr sambúð hjá þeim. Ríkey giftist Bjarna Jónssyni og hófu þau búskap í Kálfárdal í Skörðum og bjuggu þar í 16 ár. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 338 orð

Ingólfur Markússon

Á morgun, mánudaginn 9. október, verður gerð útför frænda míns, Ingólfs Markússonar, frá kapellu Hafnarfjarðarkirkjugarðs. Ingi, eins og hann var kallaður, fæddist 8. febrúar 1916 í Valstrýtu í Fljótshlíð. Á sunnudagsmorgun var ég vakinn upp við þær slæmu fréttir að hann Ingi væri dáinn. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 64 orð

INGÓLFUR MARKÚSSON

INGÓLFUR MARKÚSSON Ingólfur Margeirsson var fæddur 8. febrúar á Valstrýtu í Fljótshlíð. Hann lést á Vífilsstaðaspítala 1. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Markús Gíslason og Sigríður Aradóttir. Ingólfur átti sjö systkini, Ara, Bjarna, Sigríði, Gísla, Þórarin, Guðbjörgu og Mörtu. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 749 orð

Kristinn Danivalsson

Mig langar til að minnast látins vinar og frænda, Kristins Danivalssonar, eða Kidda Dan, en undir því nafni gekk hann alltaf meðal okkar. Fyrsta heimili, sem ég kom á hér í Keflavík, þegar ég fluttist hingað úr Skagafirði fyrir nær 50 árum, var á heimili móðurbróður míns, Danivals heitins Danivalssonar og eiginkonu hans, Ólínu Guðmundsdóttur, sem einnig er látin. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 530 orð

Kristinn Danivalsson

Eftir nána vináttu og jafnframt náið samstarf við fjölda ára, er það óraunverulegt að komið sé að kveðjustund. Samskipti okkar Kidda voru mjög mikil í meira en þrjá áratugi. Við áttum samleið á svo mörgum sviðum. Í pólitísku starfi lágu leiðir okkar saman, en Kiddi var ákaflega ötull talsmaður Framsóknarflokksins og lá yfirleitt ekki á liði sínu á þeim vettvangi. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 93 orð

Kristinn Danivalsson Einn af fánaberum Framsóknarflokksins í Keflavík er horfinn yfir móðuna miklu. Kristinn Danivalsson

Einn af fánaberum Framsóknarflokksins í Keflavík er horfinn yfir móðuna miklu. Kristinn Danivalsson starfaði að málefnum Framsóknarflokksins í áratugi og allt til dauðadags og er þar skarð fyrir skildi. Kristinn var þannig gerður að hann spurði frekar hvað hann gæti gert fyrir flokkinn en ekki hvað flokkurinn gæti gert fyrir hann. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 122 orð

Kristinn Danivalsson Vinur okkar og vinnufélagi, Kiddi Dan, umboðsmaður Samvinnuferða-Landsýnar í Keflavík í mörg ár, er

Vinur okkar og vinnufélagi, Kiddi Dan, umboðsmaður Samvinnuferða-Landsýnar í Keflavík í mörg ár, er látinn, langt fyrir aldur fram. Hann var mjög sterkur persónuleiki, sem lýsti sér í takmarkalausri ósérhlífni og dugnaði. Hann hreif okkur með sér í ákafanum og hvatti okkur áfram í það óendanlega. Hann fyllti heilu leiguflugin eins og að drekka vatn. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 377 orð

Sturlaugur Kristinn Danivalsson

Góður vinur minn og félagi til margra ára, Kristinn Danivalsson, er látinn fyrir aldur fram. Kynni okkar Kidda Dan, eins og hann var kallaður, hófust fyrir um það bil þrjátíu árum, er leiðir okkar lágu saman í félagsstarfi Framsóknar í Keflavík. Það var á heimili föður hans, Danivals Danivalssonar, sem einn af forystumönnum Framsóknar, að við náðum saman. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 561 orð

Sturlaugur Kristinn Danivalsson

Fallinn er frá fyrir aldur fram ein kunnasta og mætasta persóna Keflavíkur, Kristinn Danivalsson, betur þekktur sem Kiddi Dan. Þar með er horfinn af sjónarsviðinu sá einstaklingur sem hvað þekktastur var í keflvísku bæjarlífi. Fróðlegt er að velta fyrir sér fyrir hvað menn verða kunnir. Hvorki var Kiddi knattspyrnuhetja né poppari. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 520 orð

Sturlaugur Kristinn Danivalsson

Þegar laufin fóru að falla og veðrabrigðin gerðust sterkari minnti haustið á sig. Eins og annað í þessu lífi tekur allt enda. Sumarið kveður og næsta árstíð tekur við með litum sínum og háttalagi. Lífsganga manna er ekki ósvipuð þeim sviptingum náttúrunnar er eiga sér stað með reglubundnu millibili en mismunandi mynstri ár eftir ár. Leikurinn er rétt hafinn er flauta dómarans gellur. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 279 orð

STURLAUGUR KRISTINN DANIVALSSON

STURLAUGUR KRISTINN DANIVALSSON Sturlaugur Kristinn Danivalsson fæddist 30. apríl 1932. Hann lést 29. september síastliðinn í Sjúkrahúsi Suðurnesja, Keflavík. Hann var einkasonur hjónanna Ólínu Vilborgar Guðmundsdóttur, f. 15. nóvember 1894, d. 26. mars 1983, og Danivals Danivalssonar, f. 13. júlí 1893, d. 6. nóvember 1961. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 165 orð

Svava Jónsdóttir

Hún amma mín lést á dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum. Ég var hjá henni fyrir rúmum mánuði, þá var hún svo ánægð og talaði um hvað allir væru góðir við sig þar og vildu allt fyrir hana gera. Þannig var hún líka sjálf. Mikið var hún glöð í sumar er hún fékk litlu langömmustelpurnar, Hörpu Dögg og Sunnu Ýr, í heimsókn. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 218 orð

Svava Jónsdóttir

Elsku hjartans mamma mín, en hve sárt ég sakna þín. Mig langar til að minnast þín með fátæklegum orðum, og þakka þér allar þær góðu stundir sem við áttum saman. Við studdum hvor aðra á erfiðum stundum lífsins. Tilgangur mannsins er að þekkja sjálfan sig, svo hann megi þekkja guð, en það vill oft gleymast í heimi, sem mölur og ryð grandar að lokum. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 170 orð

Svava Jónsdóttir

Andið inn í hjörtu ykkar ykkar dýpstu þrá til að skynja verur ljóssins og látið af öllum væntingum um hvernig ykkur verður tekið. (Úr bók Emmanúels) Með þessum línum vil ég minnast elskulegrar ömmu minnar, sem vildi öllum svo vel, og fannst hún aldrei gera nóg fyrir okkur. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 698 orð

Svava Jónsdóttir

Elsku mamma mín, ef þú bara vissir hve sárt ég sakna þín, það var orðinn fastur liður í lífi mínu að heimsækja þig upp á elló þegar ég kom í land, það verður undarlegt að geta ekki heimsótt þig. Eitt var alveg öruggt. Þú varst alltaf frammi hjá fólkinu, í sama stólnum, og kveið ég því oft þegar ég gekk inn að þú værir kannski lasin en þú varst alltaf á þínum stað. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 289 orð

Svava Jónsdóttir

Elsku Svava mín er dáin. Einum kafla í lífinu lokið. Kynni okkar Svövu hófust er ég kynntist syni hennar, Víglundi, sem síðar varð eiginmaður minn. Hún Svava var góð tengdamóðir. Við gátum stundum verið ósammála um suma hluti, og látið í okkur heyra, en við urðum alltaf vinkonur aftur. Svava varð fyrir mörgum áföllum í lífinu og mörkuðu þau djúp spor í sálina. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 392 orð

SVAVA JÓNSDÓTTIR

SVAVA JÓNSDÓTTIR Svava Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 6. júní 1918. Hún lést á Dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum, 30. september sl. Foreldrar hennar voru Jón Ársæll Jónsson frá Eyrarbakka, f. 3. janúar 1897, d. 9. ágúst 1994, og Ingibjörg Árný Jónsdóttir frá Norðfirði, f. 16. október 1898, d. 4. júní 1976. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 110 orð

Svava Jónsdóttir Elsku amma, þá ertu dáin og tími kominn til að kveðja þig í hinsta sinn. Líf þitt hefur verið þrautaganga frá

Elsku amma, þá ertu dáin og tími kominn til að kveðja þig í hinsta sinn. Líf þitt hefur verið þrautaganga frá fyrsta degi en ég vona að síðustu fimm árin sem þú varst heima í Eyjum hafi verið jafn ánægjuleg fyrir þig og þau voru fyrir mig. Elsku amma, á milli okkar varir eilíf ást sem aldrei visnar heldur blómstar ef eitthvað bjátar á. Elsku amma, þú ert kvödd með tárum nú í síðasta skiptið. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 163 orð

Ögmundur Ólafsson

Amma og afi. Afi og amma. Samstíga hjón, sem áttu saman hartnær sjötíu ára farsælan búskap, ólu upp tíu börn. Það er erfitt að hugsa sér þau öðruvísi en saman. Og núna, rúmum þremur árum eftir að amma kvaddi, er afi hjá henni aftur. Margs er að minnast. Fjarlægt í bernskuminningunum, heimsóknir til þeirra að Litla-Landi. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 233 orð

Ögmundur Ólafsson

Elsku afi minn. Nú ertu farinn í ferðalagið langa sem þú hefur beðið eftir síðan amma fór fyrir rúmlega þremur árum. Nú er tómleikinn mikill. Því að eiga svona afa eins og þig var alltaf dýrmætt. Af þér lærði maður margt, þú hafðir mikla sjálfsvirðingu, varst hreinskiptinn í öllum málum, ræddir hlutina og komst að niðurstöðu. Meira
8. október 1995 | Minningargreinar | 273 orð

ÖGMUNDUR ÓLAFSSON

ÖGMUNDUR ÓLAFSSON Ögmundur Ólafsson vélstjóri frá Litla-Landi í Vestmannaeyjum fæddist í Deildarkoti á Álftanesi 6. júní 1894. Hann lést í Reykjavík 29. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólafur Stefánsson og kona hans Málfríður Loftsdóttir. Meira

Daglegt líf

8. október 1995 | Bílar | 413 orð

Auðkennandi fatnaðurfyrir bílgreinina

BÍLIÐNAFÉLAGIÐ segir að tæknibreytingar í bílum á undanförnum árum valdi því að búnaður bíla er orðinn nákvæmari og viðkvæmari gagnvart allri meðhöndlun. Röng meðhöndlun í minnstu smáatriðum geti valdið bíleigandanum skaða upp á tugi þúsunda króna. Það skipti því miklu máli að sá sem fær nýlega bíla til meðhöndlunar í dag hafi næga þekkingu og getu til réttrar meðhöndlunar. Meira
8. október 1995 | Bílar | 133 orð

Benz E færtoppeinkunn

NÝR Mercedes-Benz E fékk toppeinkunn í árekstrarprófi sem þýska bílablaðið Auto, Motor und Sportframkvæmdi fyrir skemmstu. "Lægstu gildi sem nokkurn tíma hafa verið mæld", sagði í umsögn bílablaðsins eftir að bílnum hafði verið ekið á steinsteyptan vegg á 55 km hraða á klst. Meira
8. október 1995 | Bílar | 254 orð

Láta framleiðavindskeiðar íBandaríkjunum

FYRIRTÆKIÐ Impetus hf., sem sagt var frá í Bílum fyrir ári, hefur flutt framleiðslu sína á vindskeiðum úr trefjagleri til Bandaríkjanna og hyggst hasla sér völl ytra með framleiðsluna. Impetus hefur jafnframt hafið sölu á ýmsum búnaði í bíla, t.a.m. álfelgum, hjólbörðum, stýrum og fleiru. Meira
8. október 1995 | Bílar | 279 orð

Mercedes-Benzmeð ál-eða glertoppi

MERCEDES-Benz hefur nýlega kynnt endurbætta SL-línu, sem eru sportbílar. Bílarnir eru með nýjum stuðurum og hliðarlínum og nýr valbúnaður er glertoppur í stað áltopps. Meðal tækninýjunga í bílnum má nefna fimm þrepa sjálfskiptingu, xenon-framlugtir og hraðastilli sem takmarkar hraðann við 30 km á klst í þéttum íbúðarhverfum. Meira
8. október 1995 | Bílar | 610 orð

Sjötta kynslóð Honda Civic

NÝ kynslóð Honda Civic var frumsýnd á bílasýningunni í Frankfurt í síðasta mánuði. Þetta er sjötta kynslóð þessa vinsæla bíls sem er smíðaður víðs vegar um heiminn. Civic kom fyrst á markað 1972 og síðan hefur hann verið smíðaður í þremur meginútfærslum, þ.e. sem tveggja dyra sportbíll, þriggja og fernra dyra stallbakur og fyrr á þessu ári var fimm dyra hlaðbakur frumkynntur. Meira
8. október 1995 | Bílar | 27 orð

SJÖTTA KYNSLÓÐ HONDA CIVIC - BE

SJÖTTA KYNSLÓÐ HONDA CIVIC - BENZ FÆR TOPPEINKUNN Í ÁREKSTRARPRÓFUN - SUZUKI X-90 TIL BANDARÍKJANNA - ÍSLENSKAR VINDSKEIÐAR SMÍÐAÐAR Í BANDARÍKJUNUM - TVÖ NÝ RIT UM Ö Meira
8. október 1995 | Bílar | 1138 orð

SNissan Almera er álitlegur arftaki SunnyALMERA heitir nýjasta

ALMERA heitir nýjasta framleiðslan frá Nissan verksmiðjunum japönsku og tekur nú við af Sunny. Almera er kynntur hjá umboðinu, Ingvari Helgasyni, nú um helgina en hér er í boði fimm manna framdrifinn fjölskyldubíll í millistærð, fáanlegur í nokkrum útgáfum, með 1,4 eða 1,6 l bensínvélum eða dísilvél og á verði frá 1.248 þúsund krónum. Meira
8. október 1995 | Bílar | 345 orð

Tvö ný ritfyrir ökunema

ÚT eru komin tvö ný rit fyrir þá, sem ökunám stunda, gefin út af Ökukennarafélagi Íslands. Hið fyrra nefnist Umferð og samfélag en höfundur þess er Örn Þ. Þorvarðarson, fulltrúi hjá Umferðarráði. Meira
8. október 1995 | Bílar | 159 orð

X-90 frá Suzukisérstaklegafyrir Ameríku

SUZUKI ætlar að sækja á Bandaríkjamarkað með nýjum smábíl, X-90, sem er sportlegur smábíll og ætlar hinn japanski bílaframleiðandi að láta öðrum eftir að berjast á markaði um stærri bílana. Verðið á vera undir 20 þúsund bandaríkjadölum eða innan við 1.400 þúsund krónur og verður hann boðinn frá um 1.100 þúsund krónum. Meira
8. október 1995 | Bílar | 214 orð

Ördiska-spilararí stað kass-ettutækja

MARGIR telja að svonefndir ördiskaspilarar með með stafrænni endurupptöku verði næsta bylting í bílahljómtækjum. Hefðbundnir geislaspilarar eru í mörgum bílum og orðnir meðfærilegri en áður en ördiskaspilararnir eru lausnarorðið þar sem allt ræðst af sem bestri nýtingu í rými. Ford er þegar farið að bjóða ördiskaspilara með stafrænni endurupptöku sem valbúnað í Mustang. Meira

Fastir þættir

8. október 1995 | Dagbók | 2682 orð

APÓTEK

apótekanna í Reykjavík dagana 6.-12. október að báðum dögum meðtöldum, er í Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 16. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. »IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. Meira
8. október 1995 | Fastir þættir | 628 orð

Á ég að gæta bróður míns?

HugvekjaÁ ég að gæta bróður míns? Hvað veldur því, að gæðum jarðar er jafn misskipt og raun ber vitni? Umhyggja og kærleikur Guðs nær til allra manna jafnt um víða veröld - og Jesús dó á krossi fyrir alla - hann gjörði engan mun á mönnum. Meira
8. október 1995 | Dagbók | 35 orð

Árnað heillaÁRA afmæli. Þriðjudaginn 10.

Árnað heillaÁRA afmæli. Þriðjudaginn 10. október, verður sextugur Einar S. Svavarsson, Hraunsvegi 10, Njarðvík. Eiginkona hans er Guðrún Árnadóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á Flug-hótelinu í Keflavík á afmælisdaginn milli kl. 20 og 22. Meira
8. október 1995 | Fastir þættir | 89 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Fél. eld

Spilaður var tvímenningur föstudaginn 29. september '95. 16 pör mættu og urðu úrslit þessi: Garðar Sigurðsson - Þórarinn Árnason269Ásthildur Sigurgísladóttir - Lárus Arnórsson245Ragnar Halldórsson - Jósef Sigurðsson238Meðalskor210 Spilaður var tvímenningur þriðjudaginn 3. október '95 22 pör mættu og spilað í 2 riðlum. Meira
8. október 1995 | Dagbók | 209 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst sl. í Bústaðakirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni Svandís Huld Gunnarsdóttir og Óskar Ármann Skúlason. Heimili þeirra er í Hrísrima 10, Reykjavík. Ljósm. MYND Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Meira
8. október 1995 | Dagbók | 597 orð

Brúðubíllinn

Brúðubíllinn sýnir í félagsheimilinu Stapa, Ytri-Njarðvík, kl. 15 í dag. Leikritin "Af hverju" og "Trúðar og töframenn" verða sýnd. Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Meira
8. október 1995 | Fastir þættir | 585 orð

Engir stórir skellir í 1. umferð

Fyrri hluti, 6.­8. október 1995. Ekkert burst varð í 1. umferð þrátt fyrir að sveitir Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélags Akureyrar mættu eigin B-sveitum. ÞAÐ horfir til æsispennandi keppni í 1. deildarkeppni Skáksambands Íslands. Úrslit í fyrstu umferð benda engan veginn til þess að neitt lið verði með örugga forystu eftir fyrri hluta keppninnar. Meira
8. október 1995 | Dagbók | 176 orð

Yfirlit: Suð

Yfirlit: Suðvestur af Reykjanesi er dálítil lægð og frá henni minnkandi lægðardrag norðaustur yfir landið. 1.020 mb. hæð er yfir Norður- Grænlandi. Spá: Norðan kaldi og slydduél norvestanlands, breytileg átt gola eða kaldi og víða skúrir, einkum þó við suðvesturströndina. Hiti 2 til 8 stig. Meira

Sunnudagsblað

8. október 1995 | Sunnudagsblað | 103 orð

8.300 höfðu séð Vatnaveröld

UM 8.300 manns höfðu séð framtíðartryllinn Vatnaveröld í Sambíóunum og Háskólabíói eftir fyrstu sýningarhelgina. Þá höfðu um 16.000 manns séð Frelsishetjuna með Mel Gibson í Háskólabíói og Regnboganum eftir síðustu helgi, 24.000 höfðu séð Franskan koss, 18.000 Kongó og 12.000 teiknimyndina um Húgó. Næstu myndir Háskólabíós eru Apollo 13, sem frumsýnd verður föstudaginn 13. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 933 orð

Að halda nefinu upp úr

EITT virðist mikilvægara öðru í þessu lífi, það er að halda nefinu upp úr". Allir upplifa það öðru hverju að allt er komið í steik". Það sem öllu skiptir þá er að geta haldið nefinu upp úr". En það getur orðið þyngri þrautin vegna þess að við erfiðleika og áföll kemst ringulreið á sálarlífið, einmitt þegar mest er þörf á skýrri hugsun. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 1203 orð

Af bítlum og bullum í Liverpool Bara þetta augnablik þegar KR komst yfir, var fararinnar virði, segir Sveinn Guðjónsson um

ÍHUGA miðaldra poppara er nafn hafnarborgarinnar Liverpool á Englandi svo samofið sögu Bítlanna að þar verður ekki skilið á milli. Knattspyrnubullur líta þó fremur á borgina sem fóstru tveggja af þekktustu félagsliðum heims, Liverpool F.C. og Everton. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 2250 orð

BETRI BÚVÖRUSAMNING!

ÞÞESSAR línur eru skrifaðar til að fylgja eftir gagnrýni á nýgerðan búvörusamning, sem ég setti fram í grein í efnahagsmálaritinu Vísbendingu í vikunni. Þar var bent á að í búvörusamningnum væri tifandi tímasprengja offramleiðslu og alls ónógur hvati fyrir markvissa útflutningsstarfsemi. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 112 orð

Bubbi á ferð og flugi

BUBBI Morthens lauk fyrir skemmstu upptökum á væntanlegri breiðskífu sinni þar sem hann syngur lög Hauks Morthens. Ekki var upptökum fyrr lokið en hann hélt í tónleikferð um landið þvert og endilangt. Fyrstu tónleikarnir voru síðastliðinn miðvikudag. Í kvöld leikur Bubbi á Eskifirði og síðan sem hér segir: 9. október á Seyðisfirði, 10. á Egilsstöðum, 11. í Neskaupstað, 12. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 4584 orð

Einn á ferð

Heimir Viðarsson var einn á hjóli uppi á hálendinu þegar Guðni Einarssonblaðamaður og Ragnar Axelssonljósmyndari hittu hann í sumar. Heimir lenti í helkaldri dauðans greip fyrir tæpum fjórum árum og slapp ekki óskaddaður úr þeirri viðureign. Hann stundar nú nám við Háskóla Íslands og fer á fjöll, bæði gangandi og hjólandi, þegar tækifæri gefst. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 1149 orð

Eitt virkasta Íslendingafélagið í Bandaríkjunum Þegar Sesselja Siggeirsdóttir fluttist búferlum til Norfolk í Virginíu fyrir

KUNNINGI minn sagði mér að það væri ekki hægt fyrir íslenskan blaðamann að fara til Norfolk án þess að heimsækja Sesselju Siggeirsdóttur. Þar væri hún allt í öllu í samfélagi Íslendinganna. Það reyndust orð að sönnu. Leitun mun að jafnröggsömum formanni Íslendingafélags á erlendri grund. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 1378 orð

ELDMESSA SAMÚELS Þriðja myndin í Die Hard" myndaflokknum hefur reynst vinsælust þeirra allra hér á landi og er Samuel L. Jackson

Þriðja myndin í Die Hard" myndaflokknum hefur reynst vinsælust þeirra allra hér á landi og er Samuel L. Jackson örugglega ein ástæða þess, að sögn Arnaldar Indriðasonar. Hann skoðar feril þessa einstaka leikara sem á síðustu árum hefur orðið einna fremstur blökkuleikara í Hollywood Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 148 orð

Emma kyssir Grant

Ný bresk mynd byggð á sögunni "Sense and Sensibility" eftir Jane Austen verður bráðlega tilbúin til frumsýningar. Leikstjóri hennar er Ang Lee ("The Wedding Banquet") en Emma Thompson og Hugh Grant fara með aðalhlutverkin ásamt Kate Winslet og Alan Rickman. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 548 orð

Evrópubúar á Eyrarbakka

ALPAN hf. á Eyrarbakka hefur framleitt potta og pönnur allt frá 1986. Fyrirtækið selur 98% af framleiðslu sinni til 23 landa utan Íslands. Lárus Elíasson framkvæmdastjóri greindi frá því helsta sem um er að vera hjá fyrirtækinu og hvað verður kynnt á Degi iðnaðarins. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 1081 orð

Farartæki

HVERNIG kemst ég í vinnuna, skólann eða í bíó í kvöld? Flest höfum við töluvert val. Við getum gengið, farið í strætó, jafnvel tekið leigubíl eða ekið á eigin bíl, allt eftir veðri, tíma, skapi eða hverjum þeim duttlungum sem í okkur dettur! EN ÞAÐ eru ekki allir svona heppnir. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 198 orð

Fjallkonuskífa

ÞÓ MIKIÐ verði um útgáfu fyrir þessi jól, verður minna um nýja tóna. Meðal þeirra fáu sem senda frá sér safn frumsaminna laga er Fjallkonan, sem hefur hljóðritað breiðskífu og hyggst gefa út á næstunni. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 210 orð

Fólk

Nýjasta verk Rob Reiners, sem síðast gerði þá hryggðarmynd Norður, heitir Bandaríski forsetinn eða "The American President"og segir af ekkjumanninum forseta Bandaríkjanna sem kynnist umhverfisverndarsinna er veitir honum nýja sýn á lífið og embættið. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 123 orð

Frá Hong Kong til Hollywood

FREMSTI hasarmyndaleikstjóri Hong Kong, John Woo, hefur flutt sig til Hollywood svosem eins og margir heimsins leikstjórar og sendir þar frá sér nýja mynd sem heitir "Broken Arrow". Handritið er eftir Graham Yost, þann sama og skrifaði "Speed". John Travolta fer með eitt aðalhlutverkanna og leikur illmenni myndarinnar en með önnur hlutverk fara Christian Slater og Samantha Mathis. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 146 orð

Frægð og frami

ORRI Harðason vakti allmikla athygli með breiðskífu sinni Drögum að heimkomu fyrir tveimur árum. Í síðustu viku kom frá honum fyrsti vísir að nýrri breiðskífu sem væntanleg er á næstu vikum. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 2600 orð

Horfnir tímar í Höfðaborg

Eitt laugardagskvöld fyrir skömmu var ég stödd í anddyri Hótels Sögu. Prúðbúið fólk var sem óðast að þyrpast að. Hæ, er þetta ekki Hilmar." Sæl, elsku vinan, langt síðan ég hef séð þig." Svakalega er gaman að hitta ykkur." Lóa mín, þú ert eins og í gamla daga. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 328 orð

Iðnaður að skáka sjávarútvegi

Samtök iðnaðarins gangast fyrir "Degi iðnaðarins" í dag undir kjörorðunum "Íslensk sókn með stöðugleikann sem sterkasta vopnið". Fjöldi fyrirtækja verður með opið hús í tilefni dagsins og gefst gestum og gangandi færi á að kynnast því hvernig íslensk iðnaðarvara verður til. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 175 orð

Í BÍÓ

VATNAVERÖLD Kevins Costners, dýrasta bíómynd seinni tíma kvikmyndasögu, hefur verið frumsýnd hér á landi og veldur engum vonbrigðum þótt erfitt sé að sjá í hvað 13 milljarðar króna fóru við gerð hennar. Áhorfandinn þarf sem betur fer ekki að hafa áhyggjur af kostnaðinum. Hann borgar sinn 550 kall eins og venjulega. Eitt vekur þó athygli varðandi Vatnaveröld. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 649 orð

Íslands var það lag

ÞAÐ ER óþrjótandi umræðuefni að fjalla um eyjabúana á eyjunni í Norður-Atlantshafi í íslenskum fjölmiðlum, sem ýmist eru hamingjusamastir, ríkastir, gáfaðastir eða bara ruglaðastir í heimi. Það er leitun að annarri þjóð, sem hefur svona mikla þörf fyrir að tala um sjálfa sig og sjá sjálfa sig sem eitthvert sérstakt fyrirbæri af tegundinni homo sapiens. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 785 orð

Kona með hefnd í huga og byssu við mjöðm

DULARFULL ung kona, Ellen (Sharon Stone) ríður hesti sínum inn í Redemption, smábæ í Arizona, með byssu á mjöðm og hatur í hjarta. Hún er kominn að vinna úr harminum sem gerði æsku hennar og ævi til þessa dags að helvíti. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 557 orð

»KVIKMYNDIR ðHvar liggur viðmiðið?ðAf Heimslist HALDA mætti af öllu því l

HALDA mætti af öllu því lofi sem Tár úr steini hefur fengið að lítt spennandi kvikmyndagerð hafi verið stunduð á Íslandi fram að þessu; með henni skapast nýtt viðmið, kennt við heimslist; loksins hefur tekist að skapa alvöru tilfinningaheim; hún er stökkbreytingin yfir í, að líkindum, betri íslenska kvikmyndagerð. Hér eftir hlýtur allt að verða breytt. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 282 orð

Kynna Folda Natura

FOLDA hf. á Akureyri er stærsta fyrirtækið í ullariðnaði á Íslandi. Nær öll framleiðslan fer úr landi, eða 75%, og megnið af sölu innanlands er til erlendra ferðamanna. Í dag kynnir Folda nýja línu í tískufatnaði, sem Eva Vilhelmsdóttir hefur hannað. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 998 orð

Kynóðir karlmenn

Hérna í henni Ameríku eru fjölmiðlar einlægt uppfullir af fréttum um alls konar kynferðisleg afbrot karlmanna. Auðvitað er nóg af nauðgunarfréttum, en söftugastar þykja sögurnar um frammámenn í þjóðfélaginu, sem ákærðir eru fyrir alls lags kynferðiskúgun kvenfólks, sem undir þá á að sækja. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 943 orð

MATTHÍAS Viðar Sæmundsson safnaði efninu í samtalsbókina S

MATTHÍAS Viðar Sæmundsson safnaði efninu í samtalsbókina Stríð og söng á segulband og ég varaði við því, en það kom ekki að sök, því hann er vel verki farinn og stjórnar segulbandinu, en lætur það ekki stjórna sér. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 832 orð

Mörg ermatarholan!

ALLTAF að tapa! Svoleiðis fer víst fyrir þeim sem ekki hafa útsjónarsemi í peningamálum og eru á lífsleiðinni ekki iðnir við að leita að matarholunum. Ef maður hefði nú haft vit á því hér um árið sem varaþingmaður Reykvíkinga í 10. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 65 orð

Næsti Brando?

HEROD (Gene Hackman) er faðir Stráksins, The Kid (Leonardo DiCaprio), en vill ekkert af honum vita. DiCarpio, sem verður 21 árs þann 11. nóvember, hefur þegar áunnið sér mikinn orðstír í Hollywood. Hann var tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir ótrúlega þroskaðan leik sinn í What's Eating Gilbert Grape. Hann hefur einnig m.a. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 173 orð

Papar spila tón- list fyrir alla

PAPAR hafa verið alllengi að og gengið í gegnum ýmsar breytingar. Eitt sinn sendi sveitin frá sér plötu sem mjög var skotin írskri þjóðlagatónlist, en fæst núorðið við ýmislega tónlist aðra, þó þjóðlagablærinn sé aldrei langt undan. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 1916 orð

Ríkisútvarpið er gluggi til umheimsins Menn greinir á um margt varðandi Ríkisútvarpið; á að selja Sjónvarpið, á að selja Rás 2,

ÍÓSTÖÐUGUM heimi veruleikans þarf sálin hald og traust. Mörgum finnst Útvarpið ­ með stórum staf ­ vera einn traustra hornsteina í sálarlífi hinnar íslensku þjóðar. Fréttir, veðurfregnir, tilkynningar, tónlistarþættir, kvöldvaka, útvarpssögur, útvarpsleikrit, samfelldar dagskrár og skemmtiþættir ­ allt þetta kunnuglega efni eykur ýmsum öryggistilfinningu, Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 308 orð

Sérhæfing í pústkerfum

STUÐLABERG HF. á Hofsósi er framleiðandi pústkerfa og veitir fyrirtækið allt að 15 manns atvinnu. Það er 30 ára á þessu ári, en Gunnlaugur Steingrímsson framkvæmdastjóri hefur verið þar innanbúðar í 25 ár. Stuðlaberg hf. verður opið almenningi í dag. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 1405 orð

SIðntæknistofnun Í dag mun Iðntæknistofnun standa fyrir

Í dag mun Iðntæknistofnun standa fyrir kynningu á starfsemi sinni í Kringlunni. Þar verða kynntar nokkrar afurðir, sem eru afrakstur þróunarsamstarfs einstaklinga og fyrirtækja með Iðntæknistofnun. Kjörorð kynningarinnar er: Hugmyndir verða að veruleika". Harpa hf. Hjá málningaverksmiðjunni Hörpu hf. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 319 orð

Spámenn í Tunglinu

HINGAÐ hefur legið straumur plötusnúða af öllum gerðum og skemmst er að minnast Uxatónleikanna þar sem ekki varð þverfótað fyrir breskum plötusnúðum sem allir hétu DJ eitthvað. Þeir spiluð flestir harkalegt dynjandi techno og saknaði margur mýkri strauma og afslappaðri. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 559 orð

Steyptar þakskífur kynntar

NÝ steypuhlutaverksmiðja, þar sem nýlega hefur verið hafin framleiðsla á bogamynduðum steyptum þakskífum og steinflísum á vegum BM Vallár hf., verður opin almenningi í dag. Að auki verður steypustöð fyrirtækisins opin þar sem hægt er að kynnast því hvernig steypan er framleidd. Þá mun Auður Sveinsdóttir landslagsarkitekt flytja fyrirlestra kl. 14.00 og 16.00 um endurnýjun eldri garða. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 942 orð

Toppurinn á tilverunni

ÞEIR fóru á tveimur eins hreyfils flugvélum, Cessna 185, TF- VHH og TF-ELX, lögðu upp frá Ísafirði og flugu sem leið lá til Grænlands, til þjónustumiðstöðvarinnar Constable Pynt, skammt frá Scoresbysundi. Þar voru þeir í nokkra daga og flugu vítt og breitt um nágrennið. Síðan flugu þeir til baka. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 66 orð

TÓNLEIKAR í minningu Fróða Finnssonar

TÓNLEIKAR í minningu Fróða Finnssonar verða haldnir í hátíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð nk. fimmtudag, en Fróði lést fyrir rúmu ári úr krabbameini. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 492 orð

Ungur maður á uppleið

ÞAÐ skiptir ekki mála hvaða leikurum Sam vinnur með. Hann sjálfur hefur alltaf verið og verður alltaf stjarnan í þeim myndum sem hann gerir." Þetta segir leikarinn Bruce Campbell, elsti samstarfsmaður Sam Raimi og sá sem fór með aðalhlutverk í Evil Dead- hryllingsmyndunum sem vöktu athygli á þessum unga leikstjóra. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | -1 orð

Viltu pening eða frí? KaupmannahafnarbréfÍslendingar eru vinnusamir og kippa sér ekki upp við langa vinnuviku. Sigrún

ORÐIÐ afspadsering" er eitt af þessum dönsku orðum, sem vafðist fyrir mér að skilja í fyrstu. Fannst að það þýddi einhvers konar afplánun, en þó ekki fyrir dæmda. Svo er reyndar í nokkrum skilningi, því hér er um að ræða að fólk afpláni yfirvinnu með fríi, en fái hana ekki borgaða. Fyrir íslenskan heila er þetta furðulegt fyrirbæri, en það venst vel og verður æ algengara meðal Dana. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 265 orð

Vöruþróun í fyrirrúmi

LJÓMI, Trópí, Svali, Brazzi, Létta, Sólblóma, Topp og Aldin grautar eru meðal þekktustu vörumerkja Sólar hf., en fyrirtækið framleiðir rúmlega 50 vörutegundir í 100 mismunandi umbúðaútfærslum. Sól var fyrst stofnað árið 1939 sem framleiðandi smjörlíkis, en framleiðsla og pökkun á safa hófst svo árið 1972 og varð fljótlega einn af burðarásum starfseminnar. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 3037 orð

Það er eitthvað á seyði hér Nýr ís

HIMNARÍKI, gamanleikrit eftir Árna Ibsen, er nú sýnt við miklar vinsældir í gömlu Bæjarútgerðinni í Hafnarfirði. Leikhópurinn sem sýnir kallar sig Hermóður og Háðvör og er óhætt að segja að hann skili þessum bráðsmellna texta á sérstæðan og vel gerðan hátt. Meira
8. október 1995 | Sunnudagsblað | 276 orð

"Þörf fyrir svona stað"

ANNA Bragadóttir á Flúðum selur andaregg, hreindýraskinn, kleinur og annað íslenskt á sumrin. Tæpa tíu kílómetra norðvestur af Egilsstöðum bendir skilti á stórt hjólhýsi og skúr sem staðsett eru rétt fyrir neðan veginn. Sölumarkaðurinn Við-bót stendur á skiltinu. Hjólhýsið opið, kaffiilminn leggur út í milt regnið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.