Greinar sunnudaginn 15. október 1995

Forsíða

15. október 1995 | Forsíða | 233 orð

Dreginn fyrir rétt í janúar

DÓMARI í Mílanó skipaði í gær Silvio Berlusconi, helsta leiðtoga hægrimanna á Ítalíu og fyrrverandi forsætisráðherra, að mæta fyrir rétti 17. janúar nk. og svara til saka vegna ákæru um spillingu, að sögn saksóknara í borginni. Meira
15. október 1995 | Forsíða | 298 orð

Framkvæmdastjórinn íhugar að segja af sér

SÉRSTÖK rannsóknarnefnd allra flokka belgíska þingsins ákvað í gær að draga bæri Willy Claes, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins (NATO), fyrir hæstarétt landsins vegna meintrar aðildar að Agusta-mútuhneykslinu er hann gegndi ráðherraembætti 1988. Talið er að þegar verði byrjað að huga að eftirmanni Claes þótt hann hafni því að segja af sér strax. Meira
15. október 1995 | Forsíða | 86 orð

Tíbetar krefjast sjálfstæðis

TÍBETSKIR flóttamenn í Indlandi fara með bænir sínar fyrir utan skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Nýju Delhí í gær. Fólkið undirbjó mótmælasvelti til að leggja áherslu á kröfur um að SÞ sæi til þess að Tíbet fengi sjálfstæði frá Kína sem hernam landið og innlimaði 1951. Meira

Fréttir

15. október 1995 | Innlendar fréttir | 156 orð

35 manna kór frá Danmörku

HJÁLPRÆÐISHERINN fær til sín heimsókn næstu daga, en það er 35 manna kór frá Musteris-flokki Hjálpræðishersins í Kaupmannahöfn. Þetta er blandaður kór sem syngur létta trúartónlist en auk þess getur kórinn myndað unglingasönghóp. lúðrasveit, leikhóp og fleira. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 103 orð

Baldur segir upp samningum

SAMÞYKKT var samhljóða á félagsfundi í Verkalýðsfélaginu Baldri á Ísafirði í gær að segja upp kjarasamningum frá og með næstu áramótum. Um 80-90 manns sátu fundinn. Samninganefnd félagsins var falið að annast kröfugerð og samningaumleitanir við viðsemjendur í samráði við önnur verkalýðsfélög. Ólafur B. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 81 orð

Barist um bitann

ÞAÐ er hart barist um hvern bita þegar slegið er upp veislu fyrir múkkann sem fylgir fiskiskipum jafnan langt á haf út. Um leið og slógi og afskurði er fleygt frá borði birtast flokkar af þessum sísvanga fugli utan úr buskanum. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 66 orð

Bretar gefa til skógræktar

BRESKA ríkisstjórnin hefur gefið íslensku ríkisstjórninni fjárupphæð til kaupa á trjám til að gróðursetja trjálund við aðalgöngustíginn í Fossvogi sem yrði "áningarstaður sunnan Öskjuhlíðar". Gjöf þessi er frá bresku þjóðinni til íslensku þjóðarinnar til að minnst friðar í 50 ár (1945­1995). Afhending gjafarinnar fer fram með því að tré verða gróðursett þriðjudaginn 17. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 64 orð

Búnaður í ljósakerfi brann yfir

SLÖKKVILIÐIÐ var kallað út á laugardagsmorgun að skrifstofum Alþingis í Vonarstræti 8. Enginn eldur var í húsinu en sérkennileg lykt fannst þar innandyra. Þar brann yfir búnaður í ljósakerfi og var allt lið slökkviliðsins sent á staðinn. Skömmu síðar var slökkviliðið kallað út að bandaríska sendiráðinu á Laufásvegi þar sem brauðrist sendiherrans brann yfir. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 131 orð

Byggt fyrir Karlakór Reykjavíkur

SMIÐIRNIR unnu sér ekki hvíldar og létu höggin dynja á þaki nýs hús Karlakórs Reykjavíkur í Skógarhlíð 20 í vikunni. Eftir áratuga baráttu sér loks fyrir endann á byggingarframkvæmdunum. Fyrir tæpum 20 árum, á 50 ára afmæli kórsins, hét þáverandi borgarstjóri honum lóð undir starfsemi sína. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 575 orð

Dagbók Háskóla Íslands

Dagbók Háskóla Íslands fyrir vikuna 15.-22. október: Mánudagur 16. október Setning ráðstefnu um jafnréttismál sem Stúdentaráð Háskóla Íslands stendur fyrir. Ráðstefnan sem er mjög fjölbreytt stendur til föstudagsins 20. október og flytja um þrjátíu fyrirlesarar erindi. Nánari upplýsingar hjá Stúdentaráði, s. 562 1080. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 756 orð

D-álman og samstarf í brennidepli

AÐALFUNDUR Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum var settur í Grindavík á föstudag. Helstu mál fundarins eru framtíð D-álmu við Sjúkarahús Suðurnesja, sem hefur verið á borði sveitarstjórna undanfarin 15 ár og sér ekki fyrir endann á, og breytingar á samstarfi sveitarfélaganna. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 717 orð

Eins og eldfjall sem ætíð er um það bil að gjósa

NÝLEGA var haldinn í Gautaborg í Svíþjóð fundur Tourette-samtaka á Norðurlöndum, en Tourette Syndrom, TS, er arfgengur sjúkdómur í miðtaugakerfi. Fundurinn í Gautaborg var þriðji samnorræni fundur Tourette- samtaka, og að sögn Bjargar Árnadóttur, eins fulltrúa íslensku samtakanna á fundinum, verður næsti samnorræni fundurinn að öllum líkindum haldinn á Íslandi á næsta ári. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 254 orð

Enga samleið með launastefnu verkalýðshreyfingarinnar

"Hættum að trúa því að við eigum einhver ítök í verkalýðshreyfingunni umfram aðra flokka, því það er ekki svo. Stefna hennar og okkar er ekki sú sama. Það hefur aldrei verið samþykkt í þessum flokki að helst skuli verkalýðshreyfingin beita afli sínu þegar einhver hópur manna hækkar í launum, en þannig er kjarabaráttan orðin," sagði Guðrún Helgadóttir, fyrrv. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 283 orð

Enskur aðili reynir sölu í Asíulöndum

BÚNAÐARBANKINN og Iðnþróunarsjóður, eigendur stálverksmiðju Íslenska stálfélagsins í Kapelluhrauni, sem hefur staðið ónotuð frá gjaldþroti félagsins haustið 1991, hafa gert samkomulag við enskt fyrirtæki um að það taki að sér að selja stálbræðsluna til erlendra kaupenda til niðurrifs Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 212 orð

Fé og fatnaður til Bosníu-Herzegóvínu

RAUÐI kross Íslands hefur varið 21,5 milljónum króna af fénu sem safnaðist í landssöfnuninni Konur og börn í neyð 3. september sl. til hjálparstarfa í Bosníu-Herzegóvínu. Alls nemur söfnunarféð nær 30 milljónum króna. 12 milljónir fóru utan daginn eftir söfnunina og mánuði síðar fóru aðrar 9,5 milljónir. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 223 orð

Gunnlaugur í upptökur á Evitu

GUNNLAUGUR Briem trommuleikari hélt til Lundúna í gær, laugardag, til að vinna að upptökum á tónlistinni við kvikmyndina Evitu, sem byggð er á samnefndum söngleik. Félagi Gunnlaugs úr Mezzoforte, Friðrik Karlsson, er þegar úti, en hann sér um gítarleik á plötunni. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 421 orð

"Hef aldrei heyrt um annað eins"

FYRIRTÆKI í Reykjavík fann fyrir skömmu fimm tölvuvírusa í tölvukerfi sínu, sem er algjört met að sögn Friðriks Skúlasonar tölvufræðings. Þarna var um að ræða vírusa sem unnið geta alvarlega spjöll. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 91 orð

Hlutabréf í ÍS hækka um 43%

HLUTABRÉF í Íslenskum sjávarafurðum hækkuðu mikið í verði á föstudaginn í kjölfar frétta af nýgerðum samstarfssamningi fyrirtækisins við útgerðarfyrirtæki í Kamtsjatka. Gengi bréfanna hækkaði jafnt og þétt í verði í gær og var lokagengi þeirra skráð 2,0 og hafði þá hækkað úr 1,4 í byrjun dags. Hækkunin nemur því um 43%. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 72 orð

Húsbíll brann til kaldra kola

HÚSBÍLL brann til kaldra kola skammt norðan Akureyrar í gær. Talið er að bilun hafi orðið í rafkerfi bílsins með fyrrgreindum afleiðingum. Bóndi á bæ skammt frá sá hvar eldur logaði í bílnum og gerði slökkviliðinu á Akureyri viðvart. Bíllinn var orðinn alelda þegar komið var á staðinn. Eigandi bílsins hafði unnið að því að gera bílinn sem best úr garði en hann er af Mercedes-Benz gerð. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 125 orð

Hver veit um gömul jólaljós?

ÞJÓÐMINJASAFNIÐ áformar að setja upp dálitla sýningu á jólaljósum í desember. Hún mun ná yfir kerti, lýsiskolur, týrur, olíulampa, gasluktir og að lokum rafljós, segir í frétt frá Þjóðminjasafninu. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 101 orð

Íslenskur læknir til Tuzla

HALLDÓR Baldursson bæklunarlæknir er á förum til Tuzla í Bosníu 25. október næstkomandi, en þar mun hann starfa í sex mánuði á sjúkrahúsi norsku friðargæsluherdeildarinnar í Tuzla. Halldór gekk í norska herinn fyrir tæpum tveimur mánuðum vegna þátttöku í þessu verkefni, ber hann titilinn major. Hann hefur verið við þjálfun í Noregi frá því í byrjun september. Meira
15. október 1995 | Erlendar fréttir | 110 orð

Keyptu hergögn með leynd

STJÓRNVÖLD í Íraka hafa undanfarin ár með leynd keypt mikilvægan búnað í eldflaugavopn af fyrirtækjum í Rússlandi og fleiri Evrópuríkjum, að sögn bandaríska blaðsins The Washington Post í gær. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 134 orð

Kjörin ný fimm manna stjórn kjördæmisráðs

Stykkishólmi, Morgunblaðið -Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi kom saman í Stykkishólmi nýlega og mættu fulltrúar úr öllum byggðarlögum Vesturlands. Formaður, Benedikt Jónmundsson, setti fundinn, fundarstjóri var Ólafur Sverrisson bæjarstjóra í Stykkishólmi. Meira
15. október 1995 | Leiðréttingar | 87 orð

LEIÐRÉTT Íslandsbanki hækkaði vexti Í frétt Mo

Í frétt Morgunblaðsins á miðvikudag um vaxtabreytingar hjá Íslandsbanka var ranghermt að bankinn hefði lækkað kjörvexti af verðtryggðum útlánum um 0,1%. Hið rétta er að bankinn hækkaði vexti af verðtryggðum lánum um 0,1%. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Mynd frá Newcastle Ljósmynd með grein um bílatryggingar á bls. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 434 orð

Lífeyrir greiddur aftur í tímann

MÖGULEIKI er á að eftirlifandi maki varaþingmanns geti fengið makalífeyri nokkur ár aftur í tímann, átti ekkjan eða ekkillinn sig ekki fyrr á að hinn látni hafi áunnið sér réttindi í lífeyrissjóði þingmanna. Um verulega upphæð getur verið að ræða, eða lífeyrisgreiðslur allt að fjögur ár aftur í tímann, samkvæmt upplýsingum Hauks Hafsteinssonar, framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Meira
15. október 1995 | Erlendar fréttir | 71 orð

Mannréttindabrotum mótmælt

KÍNVERSKI andófsmaðurinn Chen Ziming hóf í gær mótmælasvelti í fangelsi vegna þess að yfirvöld í Peking neituðu að verða við óskum hans um að fá að leita sér læknishjálpar vegna krabbameins, lifrarbólgu og fleiri sjúkdóma, að sögn eiginkonu hans. Chen var einn helsti skipuleggjandi stúdentamótmælanna 1989. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 390 orð

Margrét formaður Alþýðubandalagsins

MARGRÉT Frímannsdóttir var kjörin formaður Alþýðubandalagsins á landsfundi flokksins í gær. Margrét hlaut 1.483 atkvæði, 53,5% gildra atkvæða, en Steingrímur J. Sigfússon hlaut 1.274 atkvæði eða 46,5% atkvæða. ÍS eykur veltu um 30% Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 102 orð

Mildaður dómur fyrir að skjóta á náðhús

HÆSTIRÉTTUR mildaði á fimmtudag dóm Héraðsdóms Suðurlands yfir 24 ára gömlum manni sem í ágúst í fyrra skaut úr haglabyssu í hurð á karmri við gangamannakofa á Skeiðaafrétti. Á náðhúsinu sat þá jafnaldri mannsins og fékk hann nokkur högl í andlitið. Sagðist skotmaðurinn hafa viljað hrekkja þennan félaga sinn. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 99 orð

Morgunblaðið/Árni Sæberg

Morgunblaðið/Árni Sæberg Regnbogasilungar úr Ráðhústjörn SÚ hefð hefur orðið til að halda fiska í lítill tjörn við Ráðhús Reykjavíkur á hverju sumri. Þegar vetur konungur ber að dyrum þarf hins vegar að flytja fiskana á vetursetustað. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 157 orð

Myndavélar á gatnamót

STARFSMENN Reykjavíkurborgar eru þessa dagana að ljúka við að setja upp við fimm gatnamót í borginni búnað fyrir myndavélar sem ætlunin er að taki myndir af bílum sem ekið er yfir á móti rauðu ljósi. Lögregla mun annast rekstur myndavélanna en óvíst er hvenær þær verða teknar í notkun. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 142 orð

Ný stjórn Raunvísindastofnunar Háskólans

NÝ stjórn Raunvísindastofnunar Háskólans tók til starfa 5. september sl. Stjórnina skipa: Eggert Briem, prófessor, stjórnarformaður, Hafliði P. Gíslason, prófessor, forstöðumaður eðlisfræðistofu, Jón Geirsson, dósent, forstöðumaður efnafræðistofu, Leifur A. Símonarson, prófessor, forstöðumaður jarðfræðistofu, Leó Kristjánsson, vísindamaður, forstöðumaður jarðeðlisfræðistofu, Kjartan G. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 302 orð

Sex kæra úrskurð skipulagsstjóra

SEX kærur bárust umhverfisráðherra vegna úrskurðar skipulagsstjóra ríkisins á lagningu Fljótsdalslínu I, frá Fljótsdalsvirkjun að Veggjafelli norðan Herðubreiðarfjalla. Skipulagsstjóri féllst á fyrirhugaða lagningu háspennulínu Landsvirkjunar með ákveðnum skilyrðum, sem hann setti fram í átta liðum, eftir mat á umhverfisáhrifum. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 515 orð

Silungsveiðin upp og ofan

SILUNGSVEIÐI í ám og vötnum gekk upp og ofan í sumar. Á urriðasvæðinu í Laxá í Þingeyjarsýslu var til dæmis í meðallagi góð veiði, en í Litluá í Kelduhverfi var slök veiði. Fór þó batnandi með haustinu. Af sjóbirtingsslóðum í haust er það nýjast að frétta, að góð veiði hefur verið í Vatnamótum Skaftár, Geirlandsár og Fossála, en í Flóðinu í Grenlæk hefur veiði dofnað verulega. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 38 orð

Stakk af eftir ákeyrslu

EKIÐ var á mann á Tryggvagötu aðfaranótt laugardagsins, um kl. fjögur. Ökumaðurinn ók af vettvangi en náðist skömmu síðar. Hann er grunaður um ölvun við akstur. Maðurinn sem ekið var á meiddist ekki mikið. Meira
15. október 1995 | Smáfréttir | 63 orð

TAFLFÉLAGIÐ Hellir stendur fyrir sínu öðru atkvöldi mánudaginn 16. ok

TAFLFÉLAGIÐ Hellir stendur fyrir sínu öðru atkvöldi mánudaginn 16. október nk. Tefldar verða 6 umferðir eftir Monrad-kerfi. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir og svo 3 atskákir, en þannig lýkur mótinu á einu kvöldi. Teflt verður með hinum nýju Fischer/FIDE-klukkum. Þátttökugjald eru 200 kr. fyrir félagsmenn en 300 kr. fyrir aðra. Unglingar fá 50% afslátt. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 74 orð

Tillaga um uppsögn EES- samnings

KOMIN er fram tillaga á landsfundi Alþýðubandalagsins um að flokkurinn ítreki stefnu sína um herlaust land og uppsögn varnarsamningsins. Einnig hefur verið lögð fram tillaga þar sem skorað er á þingflokk Alþýðubandalagsins að bera fram tillögu á Alþingi um uppsögn EES- samningsins. Í gær laugardag fór fram kjör varaformanns, gjaldkera og ritara flokksins og kosning framkvæmdastjórnar. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 429 orð

Umboðsmaður Alþingis telur vafasamt að gjaldtaka standist

EKKI er heimild í lögum til gjaldtöku fyrir einangrun heimilisdýra í Einangrunarstöð ríkisins í Hrísey og því vafasamt að hún fái staðist, samkvæmt áliti umboðsmanns Alþingis. "Er heimta gjaldsins vafasamari sökum þess að gjaldið verður að teljast allhátt og miðar beinlínis að því að ganga til reksturs stöðvarinnar," segir meðal annars í álitinu. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 213 orð

Ungir sjálfstæðismenn mótmæla

Í ÁLYKTUN stjórnar Sambands ungra sjálfstæðismanna um búvörusamninginn segir m.a. að það sé öllum ljóst að vandi íslenskra sauðfjárbænda sé ærinn. Ástæðurnar liggja fyrst og fremest í forsjárhyggju íslenskra stjórnvalda undanfarna áratugi. Landbúnaður lýtur ekki sömu lögmálum og aðrar atvinnugreinar. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 112 orð

Úrum stolið

SKARTGRIPUM var stolið úr glugga skartgripa- og úraverslunarinnar Jóns og Óskars á Laugavegi upp úr kl. 6 á laugardagsmorgun. Rúða var brotin en svo virðist sem þjófarnir hafi ekki farið inn í verslunina. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 91 orð

Vilja lán til leiguíbúða

STJÓRN Þróunarfélags Reykjavíkur hefur beint þeirri áskorun til félagsmálaráðherra að reglugerðum um húsbréfadeild og húsbréfaviðskipti verði breytt þannig að unnt verði að lána til kaupa og meiri háttar endurbóta á íbúðum til almennrar útleigu á skilgreindum umbótasvæðum eins og til dæmis í miðborg Reykjavíkur. Meira
15. október 1995 | Erlendar fréttir | 375 orð

Vopnahlésbrot í Bosníu BARIST v

BARIST var enn í norðvesturhluta Bosníu á fimmtudag þótt tveggja mánaða vopnahlé hefði tekið gildi um klukkan 23 að íslenskum tíma á miðvikudagskvöld. Rafmagni og gasi var komið á í Sarajevo í vikunni en Bosníu-Serbar rufu leiðslurnar í apríl sl. Meira
15. október 1995 | Innlendar fréttir | 62 orð

Þrjú óhöpp í mikilli hálku

FJÓRIR bílar skemmdust töluvert í þremur slysum sem urðu á hálkubletti á Reykjanesbraut á Strandarheiði í gærmorgun. Mikil hálka var á staðnum og svo virðist sem ökumenn hafi ekki verið við því búnir. Meira

Ritstjórnargreinar

15. október 1995 | Leiðarar | 643 orð

BÆKUR OG BLÖÐ

LEIDARI BÆKUR OG BLÖÐ UNDANFÖRNUM áratugum hefur því margsinnis verið spáð, að lestur blaða og bóka mundi dragast mjög saman eftir því, sem sjónvarpsstarfsemi yrði víðtækari og margþættari. Sumir hafa gengið svo langt að halda því fram, að bókaútgáfa mundi leggjast af og blaðaútgáfa dragast verulega saman. Meira
15. október 1995 | Leiðarar | 2341 orð

REYKJAVIKURBREF BÚVÖRUSAMNINGURinn nýi kostar skattgreiðendur um 11 millj

BÚVÖRUSAMNINGURinn nýi kostar skattgreiðendur um 11 milljarða króna. Kostnaður við hann er talinn um 1.200 milljónum króna meiri en ef gamli búvörusamningurinn hefði verið áfram í gildi. Ef eingöngu er horft á tölurnar er því ekki stigið nýtt skref með nýjum búvörusamningi til þess að draga úr þeim kostnaði, sem almenningur hefur af þessari atvinnugrein, Meira

Menning

15. október 1995 | Myndlist | 384 orð

Framlengingaráráttan

Ása Björk Ólafsdóttir, Guðbrandur Ægir, Helga B. Jónasdóttir, Kristinn Már Pálmason, Pekka Tapio Pyykönen, Svanhildur Vilbergsdóttir, Valgerður Guðlaugsdóttir, Þóra Þórisdóttir.Opið frá kl. 13-18 alla daga. Til 22. október. Aðgangur ókeypis. Meira
15. október 1995 | Menningarlíf | 19 orð

Framlenging á sýningu

Framlenging á sýningu SÝNING átta myndlistarmanna á Sólon Islandus, Framlengingaráráttusýningin, sem ljúka átti í dag verður framlengd um eina viku. Meira
15. október 1995 | Fólk í fréttum | 75 orð

Fyrsta ár Kaffileikhússins liðið

KAFFILEIKHÚSIÐ hélt upp á eins árs afmæli sitt í Hlaðvarpanum um síðustu helgi. Gestir skemmtu sér vel og gerðu góðan róm að skemmtiatriðum, en fram komu drengirnir í Kósí auk þess sem sýnt var leikritið Sápa 3 eftir Eddu Björgvinsdóttur. Meira
15. október 1995 | Fólk í fréttum | 62 orð

Fyrstu tónleikarnir

HLJÓMSVEITIN Bjakk kom í fyrsta skipti fram opinberlega á dögunum er hún hélt tónleika í Samkomuhúsinu í Borgarnesi. Hljómsveitin skipa þrír piltar úr Borgarfirði sem hafa æft saman síðustu mánuði, Halldór Hólm Kristjánsson gítarleikari sem sést hér næstur á myndinni, Bjarni Helgason bassaleikari og Orri Sveinn Jónsson trommuleikari. Meira
15. október 1995 | Menningarlíf | 1224 orð

Græna arfleifðin

ÞESSI 320 blaðsíðna bók prýdd aragrúa mynda, sem er nýkomin út, er mjög falleg og vönduð. Höfundur hennar er löngu orðinn heimskunnur fyrir frábæra sjónvarpsþætti með einstæðu myndefni úr heimi náttúrunnar, sem aflað hefur verið um allan heim, en að auki hefur efni margra þáttanna verið gefið út á bók. Meira
15. október 1995 | Fólk í fréttum | 62 orð

Julia, Danny og Bill

CLINTON Bandaríkjaforseti tekur hér í hönd leikkonunnar Juliu Roberts, sem er þekktust fyrir leik sinn í myndinni "Pretty Woman". Danny Glover, sem lék í "Lethal Weapon"-myndunum, horfir á forsetann og klappar. Myndin er tekin í gær við athöfn sem haldin var í tilefni af því að eitt ár var liðið síðan lýðræði var komið á á Haiti. Meira
15. október 1995 | Fólk í fréttum | 239 orð

Loksins ráðinn í aðalhlutverk

AIDAN Quinn hefur dæmisögu að segja. "Ég var staddur á góðum dansstað í Chicago á níunda áratugnum. Þetta var staður fyrir samkynhneigða en gestirnir voru af ýmsum toga. Ég sá ótrúlega fallega konu við barinn. Hún horfði skringilega á mig. Þetta var í kring um miðnætti og viskístaupið kostaði 60 krónur. Meira
15. október 1995 | Leiklist | 603 orð

MISTÆKUR DRAKÚLA

eftir Bram Stoker Leikgerð: Michael Scott. Íslensk þýðing: Þórarinn Hjartarson og Ragnheiður Ólafsdóttir. Leikstjóri: Michael Scott. Sviðsmynd og búningar: Paul McCauley. Tónlist: Michael Scott. Lýsing: Michael Scott og Ingvar Björnsson. Meira
15. október 1995 | Fólk í fréttum | 75 orð

Náðu stubbnum

MYNDIN "Get Shorty" með John Travolta og Danny DeVito í aðalhlutverkum, var frumsýnd í Bandaríkjunum á fimmtudaginn. Hún fjallar um okurlánara sem fer til Hollywood í þeim tilgangi að innheimta skuld, en verður stórlax í kvikmyndabransanum fyrir tilviljun. Meira
15. október 1995 | Menningarlíf | 75 orð

Pachelbel og Bach í Áskirkju

EFNT verður til nokkurra tónleika í Áskirkju í Reykjavík til styrktar orgelsjóði kirkjunnar. Í dag, sunnudag, kl. 17 leikur Kjartan Sigurjónsson organisti Seljakirkju í Reykjavík. Á tónleikaskránni verða verk eftir J. Pachelbel, D. Buxtehude, J.S. Bach, Max Reger og Cesar Franck. Meira
15. október 1995 | Fólk í fréttum | 89 orð

Redford lætur undan

LEIKARINN geðþekki Robert Redford hefur loksins samþykkt að ævisaga hans sé skráð. Breskt útgáfufyrirtæki, Macmillan, hefur boðið útgáfuréttinn upp og öll helstu útgáfufyrirtæki Bandaríkjanna bítast um bitann. Redford, sem aðeins hefur veitt þrjú stór viðtöl um ævina, hefur ekki viljað ræða einkalíf sitt opinberlega hingað til. Meira
15. október 1995 | Menningarlíf | 106 orð

Sannur karlmaður

DAGSKRÁ Listaklúbbsins verður tileinkuð þýska leikritaskáldinu Tankret Dorst og höfundi verksins Sannur karlmaður, sem nýlega var frumsýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins mánudaginn 16. október. Meira
15. október 1995 | Fólk í fréttum | 57 orð

Sannur karlmaður

ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýndi þann 6. október síðastliðinn leikritið Sannur karlmaður eftir þýska leikskáldið Tankred Dorst. Leikstjóri er María Kristjánsdóttir en leikendur eru Halldóra Björnsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Hilmar Jónsson og Rúrik Haraldsson. Morgunblaðið/Ásdís HALLMAR Sigurðsson, Sigríður Sigþórsdóttir, Helgi Skúlason. Meira
15. október 1995 | Fólk í fréttum | 70 orð

SKÍFUM SNÚIÐ

PLÖTUSNÚÐURINN Kenny Gonzales er staddur hér á landi um þessar mundir. Hann er annar helmingur tvíeykisins Masters At Work og þeytti skífum á Verslóballi í Tunglinu á fimmtudagskvöld. dj Tommi og dj Frímann hituðu upp fyrir Kenny og skemmtu Verzlingar sér vel. ARNA Rut Hjartardóttir, Gunnar Birgisson, Hrönn Óskarsdóttir og Eva Fanndal. Meira
15. október 1995 | Menningarlíf | 51 orð

Valgerður í Hafnarborg

VALGERÐUR Andrésdóttir spilar á tónleikum í Hafnarborg miðvikudaginn 18. október kl. 20. Á efnisskránni eru verk eftir Jórunni Viðar, Mozart, Debussy, Chopin og Liszt. Valgerður er á leið út til að spila á tónleikum í Kaupmannahöfn og á áskriftartónleikum Kammermúsíkklúbbsins í Uppsölum í Svíþjóð. Verð aðgöngumiða er 800 kr. Meira

Umræðan

15. október 1995 | Velvakandi | 543 orð

Ekki eftirlíking heldur allt öðruvísi forseti

JÓN ORMUR Halldórsson sérfræðingur í alþjóðastjórnmálum, segir í nýju viðtali í Stúdentablaðinu að Ísland hafi í raun engin alþjóðleg áhrif fremur en aðrar þjóðir af sömu stærð. Í besta falli takist okkur stundum að verja helstu hagsmuni okkar. Á sama tíma og ég las þetta barst þjóðinni sú frétt að okkar ágæti forseti ætlaði að draga sig í hlé. Meira
15. október 1995 | Velvakandi | 549 orð

ETUR konungur er kominn í hlaðvarpa með kulda og myrku

ETUR konungur er kominn í hlaðvarpa með kulda og myrkur í farteski. Víkverji sér í nýútkomnu Almanaki Háskólans [1996] að kuldinn hér á landi getur bitið sárt í kinnar. Þar segir að mestur kuldi, mældur hér á landi, hafi verið á Grímsstöðum 22. janúar 1918, hvorki meira né minna en mínus 37,9C. Meira
15. október 1995 | Velvakandi | 377 orð

Meira af kappi en forsjá

Meira af kappi en forsjá Kristjönu Jacobsen: ÉG ER sammála grein sem Hilmar J. Hauksson skrifaði til Morgunblaðsins 30. sept. sl. Þar fjallar hann um einsetinn skóla og einstæða foreldra. Meira
15. október 1995 | Velvakandi | 138 orð

Ólæti í sjónvarpssal SIGRÍÐUR h

SIGRÍÐUR hringdi til að segja skoðun sína á ýmsum innlendum skemmtiþáttum Ríkissjónvarpsins. Hún sagði að ólæti í gestum í sjónvarpssal skemmdu oft þættina þannig að henni finnst beinlínis þreytandi að horfa á þá. Þá sagði hún að henni fyndist það röng stefna hjá stjórnendum þessara þátta að hvetja fólk í salnum til að láta í sér heyra, lófaklapp væri í lagi, en framíköll og læti tíðkuðust of oft. Meira
15. október 1995 | Velvakandi | 337 orð

Til fjármálaráðherra

Til fjármálaráðherra Hannesi Ríkarðssyni: ÉG VAR að heyra það í fréttum áðan, að þú hefðir ákveðið að fresta gildistöku olíugjalds um tvö ár. Þér getur ekki verið alvara með þessari ákvörðun. Ástæða reiði minnar er bæði persónuleg og almenns eðlis. Í apríl sl. þurfti ég að endurnýja bifreið mína. Meira

Minningargreinar

15. október 1995 | Minningargreinar | 453 orð

Jóna V. Guðjónsdóttir

Föðursystir okkar, Jóna Vigdís Guðjónsdóttir, er látin. Hún var fædd á Nýlendugötunni í vesturbænum, en fluttist tveggja ára gömul á Grettisgötu 48b, og ólst hún þar upp hjá foreldrum sínum, ásamt systkinunum Bjarna og Ólafíu, en Ólafía lést á unga aldri. Jóna fékkst við þau störf sem til féllu á sínum yngri árum, þar til hún giftist árið 1927 Karli G. Meira
15. október 1995 | Minningargreinar | 392 orð

Jóna V. Guðjónsdóttir

Okkur systkinin langar í fáum orðum að minnast ömmu okkar, Jónu V. Guðjónsdóttur, sem lést 6. október síðastliðinn. Þegar nákomnir falla frá koma upp í hugann margar minningar og við erum svo heppin að eiga yndislegar minningar um hana ömmu. Amma Jóna og afi Kalli bjuggu alla sína hjúskapartíð í litlu bakhúsi á Grettisgötu 48b. Meira
15. október 1995 | Minningargreinar | 857 orð

Jóna V. Guðjónsdóttir

Að minnast góðrar móður er mannsins æðsta dyggð og andans kærsti óður um ást og móðurtryggð. Hjá hennar blíðum barmi er barnsins hvíld og fró. Þar hverfa tár af hvarmi og hjartað fyllist ró. (Freysteinn Gunn. Meira
15. október 1995 | Minningargreinar | 196 orð

JÓNA V. GUÐJÓNSDÓTTIR

JÓNA V. GUÐJÓNSDÓTTIR Jóna Vigdís Guðjónsdóttir var fædd í Reykjavík 8. maí 1904. Hún lézt á hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík 6. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðjón Ingvar Jónsson verkamaður í Reykjavík, fæddur í Gerðiskoti í Sandvíkurhreppi, Árnessýslu, 17. marz 1874, dáinn 26. Meira
15. október 1995 | Minningargreinar | 503 orð

Kristín Friðrika Jónsdóttir

Kristínu Jónsdóttur kynntist ég þegar ég var í menntaskóla. Líkt og hjá Ingveldi Alberts í Bólstaðarhlíðinni og Nönnu Eggerts á Starhaganum var alltaf rjúkandi heitt kaffi á könnunni í eldhúsinu hennar á Vesturgötu 52. Væri ekki til meðlæti var umsvifalaust sent út í bakarí og oftst var það einkasonurinn og augasteinninn hennar, Jón Egill, sem hljóp. Meira
15. október 1995 | Minningargreinar | 584 orð

Kristín Friðrika Jónsdóttir

Þeir sem lifa lengi verða að sæta því að sjá góða vini og samferðamenn hverfa sjónum. Kristín Jónsdóttir, vinkona mín, lést að morgni fimmtudags 5. október. Kvöldið áður hafði ég farið til fjölskyldu minnar á Selfossi og ætlað að koma til baka daginn eftir. Ég átti ekki von á öðru en að allt rynni í sama farvegi þegar ég kæmi heim að rúmum sólarhring liðnum. Meira
15. október 1995 | Minningargreinar | 470 orð

Kristín Friðrika Jónsdóttir

Nú þegar tengdamóðir mín, Kristín Friðrika Jónsdóttir er dáin, hlaðast minningarnar upp í hugann og myndin af henni tekur á sig ákveðið svipmót. Hún fékk ung liðagigt og öll þau ár sem við þekktumst versnaði sjúkdómurinn hægt og bítandi. Þó svo að hún hafi oft verið kvalin og átt erfitt með að hreyfa sig, var hún aldrei bitur eins og oft vill verða þegar fólk er þreytt og langveikt. Meira
15. október 1995 | Minningargreinar | 260 orð

KRISTÍN FRIÐRIKA JÓNSDÓTTIR

KRISTÍN FRIÐRIKA JÓNSDÓTTIR Kristín Friðrika Jónsdóttir fæddist í Saltvík við Húsavík 8. maí 1920 en fluttist skömmu síðar með foreldrum sínum að Kaldbak þar sem hún ólst upp. Hún lést á heimili sínu hinn 5. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson frá Brekknakoti, f. 10. ágúst 1888, d. 15. Meira
15. október 1995 | Minningargreinar | 403 orð

Tove Engilberts

Hverju vori fylgir sumar Hverju sumri fylgir haust Ég minnist Tove með söknuði og hugann fullan af þakklæti fyrir þann ljóma sem hún gefur bernskuminningum mínum, og æ síðan að muna mig og gleðja á tyllidögum. Fagna mér og faðma í hvert sinn er við höfum sést eða mæst. Meira
15. október 1995 | Minningargreinar | 29 orð

TOVE ENGILBERTS

TOVE ENGILBERTS Tove Engilberts fæddist í Kaupmannahöfn 14. janúar 1910. Hún lést á Landspítalanum 1. október síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira
15. október 1995 | Minningargreinar | 254 orð

Þórhallur Höskuldsson

Við fráfall starfsbróður og vinar leitar hugurinn til baka og góðar minningar koma upp í hugann. Það var ekki fjölsetinn bekkurinn í guðfræðideild Háskóla Íslands þegar séra Þórhallur hóf þar nám. Það mátti teljast að halda gegn straumi að setjast í guðfræðideild og flestir völdu aðra kosti enda freistuðu hvorki laun né starfskjör. Sr. Meira
15. október 1995 | Minningargreinar | 318 orð

Þórhallur Höskuldsson

Kveðja frá Sóknarnefnd Akureyrarkirkju Að morgni laugardagsins 7. október bárust þau sorgartíðindi, að séra Þórhallur Höskuldsson hefði látist snögglega þá um nóttina. Þessi tíðindi settu hrímkaldan haustsvip á líf og tilveru okkar sem með honum störfuðu, kom sem reiðarslag sem enginn vildi trúa. Séra Þórhallur var kosinn sóknarprestur við Akureyrarkirkju árið 1982. Meira
15. október 1995 | Minningargreinar | 112 orð

Þórhallur Höskuldsson

Kveðja frá Kór Akureyrarkirkju Það er þungbært þegar fólk er kallað burt í miðri dagsins önn, fólk sem er fullt af lífskrafti og starfsáhuga. Þannig var um séra Þórhall Höskuldsson, hans kall kom skyndilega og slíkt er sársaukafullt þeim sem næstir standa. Meira
15. október 1995 | Minningargreinar | 545 orð

Þórhallur Höskuldsson

Í veröld okkar eru mörg mikilmenni. Sum verða mikil af verkum sínum. Önnur verða mikil af því hvernig þau sigrast á erfiðleikum lífsins. Svo eru þau sem eru mikil ­ ekki bara af verkum sínum eða sigrum ­ heldur hinu sem öllu skiptir: Af því að elska lífið ­ skilyrðislaust, á hverju sem gengur. Tilgangur lífsins er þeim einfaldur og augljós: Sá að gefa af sjálfum sér. Endalaust. Uns yfir lýkur. Meira
15. október 1995 | Minningargreinar | 395 orð

Þórhallur Höskuldsson

Haustgustur þýtur um fjallaskörð og tinda við Eyjafjörð. Harmafregnin nístir og dynur sem gjöróvæntur brotsjór, bylmingshögg, og blýþungt er ósættið við þessa stöðu á skákborði örlaganna sem hrífur á braut einn þeirra er síst skyldi, langt um aldur fram. Við fylgdumst að frá frumbernskuskeiði að leikjum og störfum í samfylgd traustra vina í sumarsól Hörgárdalsins. Meira
15. október 1995 | Minningargreinar | 535 orð

Þórhallur Höskuldsson

Svo mælti einn af forverum séra Þórhalls Höskuldssonar, skáldpresturinn á Sigurhæðum, séra Matthías Jochumsson, í eftirmælum er hann kvaddi hinstu kveðju landskunnan öðlingsmann, er sviplega var kallaður burt af þessum heimi. Meira
15. október 1995 | Minningargreinar | 275 orð

Þórhallur Höskuldsson

Til eru menn með svo opinn hug og hlýtt hjarta að þeir ná þegar í stað góðu sambandi við aðra. Á þann veg voru fyrstu kynni mín af séra Þórhalli Höskuldssyni en honum kynntist ég þegar hann var í námsleyfi í Noregi 1988 ásamt Þóru, konu sinni. Og á þann veg hafa kynni mín verið af honum síðan. Rannsóknarverkefnið sem átti hug hans allan varðaði samband kirkju og ríkis á Norðurlöndunum. Meira
15. október 1995 | Minningargreinar | 425 orð

Þórhallur Höskuldsson

Enginn missir svo, að honum hafi eigi áður verið gefið. Því verður það tjón mest þar, sem mest er í misst. Þeir falla hver um annan, öndvegismenn kirkju vorrar og klerkastjettar. Með skyndilegu fráfalli síra Þórhalls Höskuldssonar sóknarprests á Akureyri erum vjer enn minnt á fallvelti jarðlegrar veru, en þó meira á Guðs gjafir. Hann var drengur góður. Hann var öndvegisprestur. Meira
15. október 1995 | Minningargreinar | 249 orð

Þórhallur Höskuldsson

Séra Þórhallur Höskuldsson, sóknarprestur á Akureyri, andaðist í Reykjavík aðfaranótt laugardagsins 7. október. Hann var þar að sækja fund í einni af þeim mörgu nefndum sem hann valdist til starfa í vegna yfirburða þekkingar sinnar á kirkjulegum málefnum og vinnuþreks sem aldrei virtist þrjóta. Meira
15. október 1995 | Minningargreinar | 467 orð

Þórhallur Höskuldsson

Við sr. Þórhallur rifjuðum oft upp skyldleika okkar er við áttum fund og ég rifjaði upp bíltúrana með föður hans Höskuldi í Skriðu. Á æskuárum mínum var malarnáma skammt frá okkur og við bræður húkkuðum gjarnan far með malarbílunum, enda bílar þá fátíðir og bílferðir eftirsótt ævintýri. Meira
15. október 1995 | Minningargreinar | 707 orð

ÞÓRHALLUR HÖSKULDSSON

ÞÓRHALLUR HÖSKULDSSON Sr. Þórhallur Höskuldsson fæddist í Skriðu í Hörgárdal 16. nóvember 1942. Hann lést á Akureyri 7. október síðastliðinn. Faðir hans var Höskuldur Magnússon, bóndi og kennari í Skriðu í Hörgárdal, f. 8. október 1906, d. 27. janúar 1944. Eftirlifandi móðir hans og stjúpfaðir eru Björg Steindórsdóttir f. 21. Meira

Daglegt líf

15. október 1995 | Bílar | 379 orð

200 þúsund gírkassar í Bouthéon

VERKSMIÐJA Renault V.I., þar sem framleiddir eru B9 og B18 gírkassar í flutningabíla, var opnuð árið 1970. Hún er staðsett í Bouthéon í Loire-dal og veitir nálægt 450 manns vinnu. Nýlega var 200 þúsundasti gírkassinn framleiddur í verksmiðjunni. Íslenskir blaðamenn áttu þess kost á dögunum að litast um í þessari sérhæfðu og tæknivæddu verksmiðju. Meira
15. október 1995 | Bílar | 244 orð

3ja lítra Opel Corsa

OPEL kynnti á bílasýningunni í Frankfurt framlag sitt í óformlegri samkeppni allra helstu bílaframleiðenda í Evrópu um svokallaðan þriggja lítra bíl. Þriggja lítra bíll á að komast 100 km leið á þremur lítrum af eldsneyti. Opel segir að frumgerðin af 3ja lítra Opel Corsa Eco 3 komist 100 km á 3,4 lítrum af dísilolíu og nái 3ja lítra markinu með því að bílnum sé ekið á jöfnum 90 km hraða á klst. Meira
15. október 1995 | Bílar | 226 orð

Daewoo býður vel í Bretlandi

EIGENDUR Daewoo bíla í Bretlandi geta ekki kvartað undan þjónustu umboðsaðilanna, sem reyndar eru allir hluti af Daewoo fyrirtækinu. Í hvert sinn sem bíllinn þarf inn á verkstæði til reglubundins eftirlits sækja þjónustuaðilarnir bílinn heim og skilja eftir annan eigandanum til ráðstöfunar og honum að kostnaðarlausu. Meira
15. október 1995 | Bílar | 240 orð

Jaguar smíðar minni bíl

BÍLAFRAMLEIÐENDUR sem hafa byggt sitt orðspor og ímynd á framleiðslu stórra eðalbíla þar sem ekkert er til sparað í tækni og hráefni eru einn af öðrum að snúa við blaðinu og gerast alþýðlegri. Eins og kunnugt er hyggst Mercedes-Benz setja á markað byltingarkenndan smábíl, svokallaða A-línu, Meira
15. október 1995 | Bílar | 55 orð

Jepplingur frá Honda

Jepplingur frá Honda HONDA hefur sett á markað í Japan CR-V, nýjan smájeppa, (jeppling), sem ætlað er að keppa við við Toyota RAV4. Þetta er fyrsti jeppinn sem Honda smíðar upp á eigin spýtur. Honda ráðgerir að selja 3 þúsund CR-V á mánuði. Meira
15. október 1995 | Bílar | 386 orð

Minni sala og færri störf

SAMTÖK stéttarfélaga japanskra bifreiðaverkamanna hefur sent frá sér spá um horfur í bíla- og varahlutaiðnaði fyrir árið 2000. Í spánni er gengið út frá því að gengi jensins verði stöðugt, eða 85 jen á móti hverjum bandaríkjadollar. Því er spáð að heildarbílasala Japana árið 2000 verði 9 milljónir bíla, sem er 1,5 milljónum bílum minni sala en árið 1994. Meira
15. október 1995 | Bílar | 409 orð

SFord Transit kominn aftur til Íslands FORD Transit, sendibílar og p

FORD Transit, sendibílar og pallbílar eru nú fáanlegir hérlendis eftir nokkurt hlé og síðar verða 12 og 15 manna bílar í boði hjá umboðinu, Brimborg í Reykjavík. Transit er fáanlegur í tveimur lengdum, með mismunandi burðargetu og pallbílarnir eru grindarbílar með álpalli. Transit kom á markað í nýrri og breyttri mynd fyrir fáum misserum og verður honum nú aftur teflt fram hérlendis og keppir m.a. Meira
15. október 1995 | Bílar | 1302 orð

SNý lína í hópferðabílum frá Berkhof BERKHOF yfirbygg

SNý lína í hópferðabílum frá Berkhof BERKHOF yfirbyggingaverksmiðjan í Hollandi frumsýnir síðar í þessum mánuði nýja línu í yfirbyggingum hópferðabíla á bílasýningu í Kortrijk í Belgíu. Auk útlitsins er í þessari yfirbyggingu að finna ýmsar nýjungar í aðbúnaði fyrir farþega og bílstjóra. Meira
15. október 1995 | Bílar | 114 orð

Tigra kemur í lok október

BÍLHEIMAR hf., umboðsaðili Opel flytur inn fyrsta bílinn af Tigra gerð í endaðan október. Tigra er lítill sportbíll sem var frumsýndur á bílasýningunni í Frankfurt 1993. Hann verður líklega á verði frá 1.650.000 kr., þ.e. bíllinn með 1,4 lítra, 90 hestafla. Tigra fæst einnig með 1,6 lítra, 101 hestafla vél. Meira
15. október 1995 | Bílar | 140 orð

Twingo selst vel

Twingo selst vel RENAULT Twingo selst eins og heitar lummur í Evrópu og hefur eftirspurnin farið fram úr björtustu vonum stjórnenda Renault. Það sem hefur komið einna mest á óvart er að bíllinn virðist höfða meira til kaupenda 50 ára og eldri en 30 ára og eldri eins og í fyrstu var búist við. Meira
15. október 1995 | Bílar | 757 orð

Um tengingu og drátt ökutækja Þegar ökutæki er dregið með taug má hraðinn vera mestur 30 km á klst og hámarksbil milli

TALSVERÐUR misbrestur virðist á því hvernig og yfirhöfuð hvort ökumenn fá vitneskju um reglur og reglugerðir sem settar eru fyrir okkur vegfarendur að fara eftir. Hér kemur kynning á einni reglugerð sem sett var árið 1992 og fjallar um tengingu og drátt ökutækja. Meira

Fastir þættir

15. október 1995 | Fastir þættir | 45 orð

13 ÁRA norsk stúlka óskar eftir pennavinum á aldrinum 13-16 ára: Astr

13 ÁRA norsk stúlka óskar eftir pennavinum á aldrinum 13-16 ára: Astrid Helene Jørgensen, Kongleveien 4, 3117 Tønsberg, Norway. 15 ÁRA stúlka í Svíþjóð, sem var ættleidd frá Suður- Kóreu. Hefur áhuga á tónlist, kvikmyndum, ferðalögum og íþróttum: Lina Markstr¨am, Ratu 210, 918 93 Bygdea, Sweden. Meira
15. október 1995 | Dagbók | 23 orð

13 ÁRA sænsk stúlka óskar eftir pennavinum á aldrinum 12-

13 ÁRA sænsk stúlka óskar eftir pennavinum á aldrinum 12-14 ára. Áhugamál: dans, knattspyrna, körfubolti og tónlist. Agneta Wallin, Skolan Vistorp, 52195 K¨attilstorp, Sweden. Meira
15. október 1995 | Dagbók | 2705 orð

APÓTEK

apótekanna í Reykjavík dagana 13.-19. október að báðum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek, Glæsibæ, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. »IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. Meira
15. október 1995 | Dagbók | 36 orð

Árnað heillaÁRA afmæli. Á morgun, mánudagi

Árnað heillaÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 16. október, verður sextug Guðný Sigurðardóttir, fjármálastjóri, Brautarlandi 22, Reykjavík. Eiginmaður hennar erElías Egill Guðmundsson, flugvirki.Þau hjónin taka á móti gestum á morgun, afmælisdaginn kl. Meira
15. október 1995 | Fastir þættir | 132 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarson Bridsdeild Húnvetnin

Síðastliðið miðvikudagskvöld var haldinn eins kvölds tvímenningur hjá félaginu. Fámennt var en góðmennt og voru spiluð 30 spil. Efstu pör urðu: Halldór Magnússon - Guðjón Jónsson65Eiríkur Jóhannesson - Skúli Hartmannsson62Jóhanna S. Jóhannsdóttir - Jóhann Lúthersson62 Miðvikudagskvöldið 18. október verður aftur spilaður eins kvölds tvímenningur. Meira
15. október 1995 | Fastir þættir | 399 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélagið Muninn Sandgerð

Jóhann Óskarsson ­ Ingimar Sumarliðason257Alda Karlsdóttir ­ Karl Einarsson247Víðir Friðgeirsson ­ Guðjón Óskarsson238Guðmundur Finnsson ­ Þorvaldur Finnsson235 Miðvikudaginn 11. okt. byrjaði 3. kvölda tvímenningur með þátttöku 14 para. Og voru úrslit sem hér segir eftir fyrsta kvöldið. Meira
15. október 1995 | Fastir þættir | 125 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Reykjaví

Lokakvöldið í aðaltvímenningi félagsins var miðvikudaginn 11. október. Sigurvegarar urðu Ásmundur Pálsson og Aðalsteinn Jörgensen. Þeir leiddu mestallt kvöldið og stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar. Staða efstu para: Ásmundur Pálsson - Aðalsteinn Jörgensen+523Oddur Hjaltason - Hrólfur Hjaltason+437Hlynur Tr. Meira
15. október 1995 | Dagbók | 141 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júlí sl. í Illugastaðakirkju af sr. Magnúsi G. Gunnarssyni Þóra Guðmundsdóttir og Magnús Sævarsson. Heimili þeirra er í Steinahlíð 3d, Akureyri. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. júlí í Laufáskirkju af sr. Meira
15. október 1995 | Fastir þættir | 576 orð

Ótrúleg hetjusaga

HugvekjaÓtrúleg hetjusaga ÉG LÁ rúma þrjá mánuði á Grensásdeildinni, eftir að ég fékk blóðtappa. Ég hafði ekki dvalið þar marga daga, er ég veitti henni Lovísu athygli, enda setti hún persónulegt svipmót á deildina með því einu að vera til. Meira
15. október 1995 | Dagbók | 545 orð

Reykjavíkurhöfn: Árla dags er Akurey

Reykjavíkurhöfn: Árla dags er Akurey væntanleg. Laxfoss ogReykjafoss eru væntanlegir í dag í dag. Þá fer Ásbjörn á veiðar. Á morgun er Pétur Jónsson væntanlegur af veiðum. Frithjof ogSelnesið fara út. Meira
15. október 1995 | Dagbók | 197 orð

Yfirlit: Um

Yfirlit: Um 700 km vestur af Skotlandi er 989 mb lægð sem hreyfist norður. Yfir Grænlandi er 1028 mb hæð. Spá: Norðaustan hvassviðri og rigning norðanlands og austan en skúrir í öðrum landshlutum. Hiti 3 til 8 stig. Meira
15. október 1995 | Dagbók | 229 orð

Yfirmagn Á Rás tvö 26. september sl. var verið að ræða um lyf og lyfjanotkun

Á Rás tvö 26. september sl. var verið að ræða um lyf og lyfjanotkun og svara fyrirspurnum hlustenda. Þá heyrði ég að sá, sem fyrir svörum varð, notaði orð það, sem er fyrirsögn þessa pistils, og það oftar en einu sinni. Ekki hefði ég skilið þetta orð nema af því samhengi, sem það var í. Var verið að tala um hættu þá, sem stafað getur af ofnotkun lyfja. Meira
15. október 1995 | Dagbók | 27 orð

(fyrirsögn vantar)

MÁ ég ekki bíða aðeins lengur. Þetta er nefnilega uppáhalds lagið mitt. ! ! HVERNIG finnst þér kjötið? Ég eldaði þetta sjálf. Meira

Íþróttir

15. október 1995 | Íþróttir | 2010 orð

Holl hreyfing eða óðs manns æði?

Látrastrandarhlaupið er fastur liður á haustin hjá þeim Sigurði Bjarklind og Karli Ásgrími Halldórssyni. Án þessarar þrekraunar telja þeir sig ekki í stakk búna til að mæta vetrinum og voru þeir nú að ljúka sjöttu ferðinni í Fjörður. Meira

Sunnudagsblað

15. október 1995 | Sunnudagsblað | 156 orð

20.000 höfðu séð Ógnir í undirdjúpum

ALLS höfðu um 20.000 manns séð kafbátatryllinn Ógnir í undirdjúpum í Sambíóunum eftir síðustu sýningarhelgi. Þá höfðu um 15.000 manns séð Vatnaveröld í Sambíóum, Háskólabíói og á Akureyri, 9.000 Hundalíf, 6.000 Brýrnar í Madisonsýslu, 24.000 Kasper, sem einnig er í Háskólabíói, 12.000 Umsátrið 2, 9.500 Englendinginn sem fór upp hæðina og kom niður fjallið, 22. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 1359 orð

Ástir á alnetinuEr hægt að verða ástfanginn af viðmælanda sínum í gegnum tölvu og það án þess að hafa nokkurn tímann séð

ÉG HEF hlegið, grátið og orðið afbrýðisöm fyrir framan tölvuskjáinn, því tilfinningarnar verða svo sterkar," sagði ein þeirra fjölmörgu kvenna sem orðið hafa ástfangnar á alnetinu (Internetinu). Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 938 orð

Bilun um borð

KVIKMYNDIR/Háskólabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó á Akureyri sýna kvikmyndina Apollo 13 með Tom Hanks í aðalhlutverki. Myndin fjallar um tunglferð sem fór úrskeiðis vegna bilunar í tunglflauginni Apollo 13 með þrjá menn innanborð. Fylgdist gjörvöll heimsbyggðin spennt með því í þrjá sólarhringa hvernig þeim tókst að sigrast á vandanum. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 1188 orð

Brauðstritmyndhöggvarans Íslensk listakona, Gyða Jónsdóttir Wells myndhöggvari, vinnur við flísahönnun í Bretlandi. Skreyta verk

SÍÐASTLIÐINN miðvikudag opnaði borgarstjóri Lundúna gönguleið undir Blackfriars-brú, sem liggur yfir ána Thames í skugga St. Pauls-dómkirkjunnar. Þótt göngin séu stutt fór athöfnin fram með pompi og prakt, því þau mynda síðasta hluta svokallaðrar South Bank-gangbrautar, sem liggur meðfram suðurbakka Thames frá Waterloo til Tower Bridge. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 1172 orð

Breski hefðarmaðurinn holdi klæddur Leiðtogar Íhaldsflokksins breska á sjöunda áratugnum töldu Sir Alec Douglas-Home ekki eiga

SIR ALEC Douglas-Home, sem lést háaldraður á mánudag, varð að víkja úr embætti leiðtoga Íhaldsflokksins árið 1965 eftir aðeins tveggja ára feril. Aðstæður voru honum erfiðar að mörgu leyti en mestu skipti að 1964 missti flokkurinn ríkisstjórnarvöldin í hendur Verkamannaflokknum eftir 13 ár á valdastólunum í Downingstræti 10. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 211 orð

CBÍLAR

CBÍLAR B »1-56Hafbeit á heljarþrömHafbeit hefur reynst erfiður atvinnuvegur. Kýlaveiki í Kollafirði og fjárhagserfiðleikar Silfurlax eru til dæmis um það. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 789 orð

Dans er jafnfjölbreyttur og þjóðirnar eru margar

DANS er fyrirbæri sem hægt er að finna í næstum hverju einasta samfélagi heimsins. Dans er jafn fjölbreyttur og þjóðirnar eru margar í heiminum, og margir dansar eiga reglur sínar og undirstöðuatriði að rekja mörg hundruð ár aftur í tímann. Aðrir dansar eru yngri, þeir geta verið sprottnir upp úr eldri dansstílum, eða hafa þróast við vissar félagslegar aðstæður. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 355 orð

Draugasöngvar

MAUS heitir hljómsveit úr Árbænum sem meðal annars hefur unnið það sér til frægðar að hafa sigrað í Músíktilraunum. Sá sigur var upphaf að frægðarferli Mausverja, sem sendu frá sér afbragðs skífu fyrir síðustu jól. Í næstu viku kemur síðan út enn breiðskífa frá sveitinni, Ghost Songs, sem kemur út á ensku vegna sóknar sveitarinnar á erlendan markað. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 55 orð

Einhver skemmtilegastamafíumynd síðasta áratugar var Hei

Einhver skemmtilegastamafíumynd síðasta áratugar var Heiður Prizzis eða Prizzi's Honor" með Jack Nicholson og Anjelicu Huston. Pabbi hennar, John, gerði hana árið 1985 og nú er ný mynd í undirbúningi um sama Prizzi, sem heitir Fjölskylda Prizziseða Prizzi's Family". Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 233 orð

Elsass-dagar á Holti

ELSASSVIKA verður haldin á Hótel Holti dagana 18.-21. október og verður hún með svipuðu sniði og Búrgundarvikan í fyrrahaust. Nokkur helstu víngerðarfyrirtæki Elsass (Alsace) kynna matargestum vín sín í Þingholti en þeim gefst síðan kostur á að snæða matseðil sem settur hefur verið saman af kokkinum Joseph Matter, sem kemur til landsins í tilefni vikunnar. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 464 orð

Ég sagðist mundu faðma hann

FÓLKI finnst það mjög sérstakt að við kynntumst í gegnum tölvu," sagði ungt par sem Morgunblaðið ræddi við og við skulum kalla Auði og Ólaf. Þau vildu halda nafnleynd, því þau sögðust enn vera að byggja upp sambandið og þyrftu síst á því að halda núna að vekja athygli. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 968 orð

Fékk morðhótanir

"ÉG HEF eignast marga trúnaðarvini um allan heim, en svo kom að því að ég varð ástfanginn á netinu af stúlku í Suður-Evrópu. Eftir að við höfðum skrifast á lengi og talað oft saman í síma bauð hún mér að koma í heimsókn til sín. Ég var í fyrstu í vafa. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 72 orð

Fiðlur og Jón forseti

FJÖLBREYTNI er eitt helsta einkenni Alnetsins. Gott dæmi um það eru tvær nýjar íslenskar heimasíður. Hans Jóhannsson fiðlusmiður hefur sett upp heimasíðu (http: //www.centrum.is/hansi) þar sem fjallað er um fiðlusmíðar, strengjaleik og strokhljóðfæri. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | -1 orð

Fjölmiðlar sem taugakerfi lýðræðis

SR. HALLDÓR Reynisson byrjaði erindi sitt á dæmi úr eigin reynslu úr blaðamennskunni. Merking sögunnar var að skylda blaðamannsins við að vinna ákveðna frétt fyrir blaðið geti togast á við samvisku hans sjálfs. Halldór sagði að það væri ekki samasemmerki á milli góðrar fréttar og sannrar fréttar. Siðferðileg álitamál eru daglegt brauð hjá fjölmiðlum, að mati Halldórs. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 137 orð

Fólk

Bandaríska leikkonan Jodie Foster hefur leikstýrt nýrri bíómynd sem heitir Heim í fríið eða Home for the Holidays". Þetta er gamandrama með Holly Hunter, Robert Downey og Anne Banceoft í aðalhlutverkum. Foster, sem á sitt eigið framleiðslufyrirtæki, er einnig framleiðandi. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 239 orð

FRÁ A TIL Ö

HLJÓMSVEITIN XIII hefur ekki hlotið hljómgrunn hér á landi; þótt of tyrfin fyrir íslensk eyru, en náð öllu lengra ytra. Fyrsta plata sveitarinnar, Salt, vakti á henni athygli ytra og fékk fyrirtaks dóma í erlendum blöðum. Meðal annars til að fylgja þeim árangri eftir sendi XIII frá sér breiðskífuna Serpentyne föstudaginn þrettánda október. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 120 orð

Greiðari umferð um Alnetið

ALNETSGÁTTIN til útlanda stækkaði fjórfalt um síðustu mánaðamót. Gáttin er nú 1 mb en var áður 256 kb. Notendur Alnetsins hafa orðið þess varir að umferðin er orðin mun greiðari og kemur það ekki síst fram þegar sóttar eru stórar skrár, til dæmis myndir. Eins mun þessi breyting koma sér vel þegar útlendir notendur skoða heimasíður sem vistaðar eru hér á landi. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 1953 orð

Hafbeit áheljarþrömFramtíð hafbeitar á Íslandi er mjög óljós. Síðustu hremmingar greinarinnar, kýlaveiki í Kollafirði og

Eftir að þrotabú Silfurlax hafnaði tilboði frá norsku fyrirtæki á dögunum dró verulega úr líkum á því að hafbeit verði viðhaldið í Hraunsfirði á Snæfellsnesi. Árni Ísaksson veiðimálastjóri sagði í samtali við Morgunblaðið, að starfsleyfið fylgdi ekki sjálfkrafa ef nýir eigendur tækju við stöðinni. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 746 orð

Hef svolítið gaman af nafna mínum

Á NÁTTÚRUGRIPASAFNINU í Safnahúsinu á Húsavík er varðveitt skeljasafn, mikið að vöxtum, sem Jóhannes Björnsson bóndi í Ytri-Tungu hefur safnað. Á heimili hans í Ytri-Tungu geymir hann líka mikið af alls konar skeljum sem hann sýnir blaðamanni Morgunblaðins fúslega þegar hann ber að garði. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 1409 orð

Hjálp við landa í vanda Íslendingar og Grikkir ná alltaf svo vel saman, sagði Emilía Kofoed-Hansen í viðtali við Elínu

ÍHANDBÓK utanríkisráðuneytisins má sjá að skrifstofa og heimili ræðismanns Íslands sé í Aþenu á sama stað, á heimili þeirra hjóna Emilíu og Constantíns J. Lyberopoulos. Þegar blaðamaður var á ferð í Aþenu í fyrri mánuði voru þau í sumarhúsi sínu Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 2516 orð

Höfðinglegt safn á Húsavík

SAFNAHÚSIÐ á Húsavík er reist af miklum stórhug. Það var Jóhann Skaptason fyrrum sýslumaður sem var helsti hvatamaður að bygging sérstaks húss sem rúmað gæti öll söfn Suður-Þingeyjarsýslu. Guðni Halldórsson forstöðumaður tók á móti blaðamanni Morgunblaðsins og leiddi hann um hinar Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 869 orð

»Komnar til að vera?ðSamsýningarnar TVÆR stórfelldar breyt

TVÆR stórfelldar breytingar hafa orðið á kvikmyndasýningum á Íslandi undanfarin misseri: Forsýningar eru fastur liður á stórum myndum sem smáum og stórmyndir (og í sumum tilfellum minni og ómerkilegri myndir) eru nær undantekningarlaust sýndar í tveimur kvikmyndahúsum í Reykjavík og frumsýndar í flestum tilvikum samtímis á Akureyri. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 1160 orð

Konungur hryllingsbókmenntanna Bandaríski spennusöguhöfundurinn Stephen King sendir frá sér hvern doðrantinn á fætur öðrum og

Bandaríski spennusöguhöfundurinn Stephen King sendir frá sér hvern doðrantinn á fætur öðrum og virðist lítið farinn að dala ef marka má viðtökurnar sem tvær þær nýjustu hafa fengið, "Insomnia" og Rose Madder", að sögn Arnaldar Indriðasonar. Afköst Kings eru með ólíkindum og hann er sjálfsagt búinn að senda frá sér enn nýja bók þegar þú lest þetta. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 228 orð

Kristín í LIT

KRISTÍN Eysteinsdóttir heitir stúlka sem hefur haslað sér völl sem trúbadúr. Hún hefur þó gert meira, því fyrir skemmstu kom út breiðskífa hennar með frumsömdum lögum, Litir. Kristín segist gera sér fulla grein fyrir því að hún sé að taka gríðarlega áhættu, en hún hafi einsett sér að gera sitt besta og takist það þá hljóti hún að vera sátt hvernig sem fer. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 799 orð

Lagst í liðnar fréttir

AÐ FÁ að éta fylli sína af útlendum kjúklingum, var svarið við spurningu eftir langa fjarvist um hvað efst væri á baugi á Íslandi. Þegar fréttafíkillinn fór svo að fletta Moggabunkanum, reyndist tvennt annað fyrirferðarmeira: Kvennaráðstefnan í Kína og laun alþingismanna. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 717 orð

Lækningar með hjúpuðum frumum

SYKURSÝKI er af tveimur gerðum, insúlínháð sykursýki sem byrjar á yngri árum og fullorðins sykursýki sem eins og nafnið gefur til kynna greinist yfirleitt ekki fyrr en á fullorðinsárum. Þeir sem hafa insúlínháða sykursýki verða að fá insúlínsprautu daglega til að lifa. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 339 orð

Meða anti ­ hver ert þú?

VIÐ þeirri einföldu spurningu um hver ég væri, setti mig hljóða og síðan hófust heilabrot og leit í fábrotnum glósum. En það hafðist: "Ana sa'afhia islandia we anta mfsra moallem." Mohammed sagði "Ga'id Giddan" og svo hófst næsta vers og síðan fleiri koll af kolli. Úti var Kairósólin 40heit. Ég var dasaðri en frá megi segja. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 903 orð

Morðið í vítisholunni

MURDER in the First byggir á atburðum sem áttu sér stað á fjórða áratugnum og segir frá sérstæðum samskiptum tveggja ungra manna. Annar þeirra er dæmdur fangi í hinu alræmda Alcatraz fangelsi (Kevin Bacon), en hinn er framagjarn ungur lögfræðingur (Christian Slater), Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 215 orð

Nýtt blað fyrir starfsmenn ESB

NÝTT blað ætlað þúsundum starfsmanna Efnahagssambandsins og þeim sem áhuga hafa á málefnum hefur hafið göngu sína. Blaðið nefnist Rödd Evrópu(European Voice) og útgefandinn er blaðaforlagið Economist Group, sem gefur út samnefnt vikublað í Bretlandi. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 769 orð

Otard og Chateau de Cognac

ÞAÐ ERU ekki mörg vínfyrirtæki, eða raunar fyrirtæki yfirhöfuð, sem geta státað af jafnstórfenglegum höfuðstöðvum og Otard-koníaksfyrirtækið. Fyrirtækið er til húsa í hinum sögufræga kastala Chateau de Cognac, eina kastala Cognac- borgar. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 720 orð

Samskipti urðu að sambúð

EINS OG fjöldi annars ungs fólk leigja Ásdís Jenna Ástráðsdóttir og Heimir H. Karlsson litla íbúð. Þau eru enn að koma sér fyrir því aðeins eru nokkrir mánuðir síðan Heimir flutti inn til Ásdísar. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 2915 orð

SFramtíðarsýn er undirstaða framfara Á næsta ári verða 75 ár liðin síðan fyrstu skipulagslögin voru sett hér á landi. Af því

SJÖTÍU og fimm ár verða liðin á næsta ári frá því að fyrstu skipulagslögin litu dagsins ljós hér á landi. Af því tilefni hefur verið ákveðið að boða til tveggja daga skipulagsþings í júní nk. Fyrri daginn verður fjallað um framtíðarsýn á byggð og búsetu í landinu og um stjórn og yfirsýn skipulagsmála, en síðari daginn verða afmarkaðri þemu tekin til umfjöllunar. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 3412 orð

Stofnun Verzlunarskóla Íslands Verzlunarskóli Íslands var settur í fyrsta skipti 12. október 1905 og er því 90 ára um þessar

DANSKA þingið samþykkti 15. apríl 1854 lög, sem veittu Íslendingum fullt verslunarfrelsi. Þeim skyldi framvegis vera heimilt að selja afurðir sínar hvert á land sem var og kaupmönnum allra þjóða vera heimilt að sigla hingað með varning sinn og bjóða hann til kaups. Lögin tóku gildi 1. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 2108 orð

Tvær þjóðir í einu landi? Fimm ár eru liðin frá sameiningu Þýskalands og í austrinu setja byggingarkranar meiri svip á

VIÐ sameiningu Þýskalands komu fram kröfur um að Þjóðverjar öxluðu aukna ábyrgð í utanríkismálum. Risinn hefur hins vegar verið hikandi. Þjóðverjar hafa ekki sniðið sér þröngan stakk eftir vexti, heldur er stakkurinn of víður. Það er sennilega engin furða, því að sameiningin hefur verið orkufrek og neytt Þjóðverja til að horfa inn á við fremur en út. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 1700 orð

TVÖ HUNDRUÐ MÍLUR FYRIR TUTTUGU ÁRUM Í dag eru 20 ár liðin frá því að Íslendingar færðu landhelgina út í 200 sjómílur.

EFTIR AÐ ríkisstjórn Íslands hafði hafnað hugmyndum Breta um fiskveiðiheimildir þeim til handa, fóru bresku herskipin inn í íslenska fiskveiðilandhelgi og darraðardans hófst á miðunum á nýjan leik. Ríkisstjórnin hefur nú slitið stjórnmálasambandi við Bretland, vísað sendiherra þeirra úr landi og kvatt íslenska sendiherrann í London heim. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 831 orð

UNGUMblaðamanni fannst mér ég stundum vera að skrifa smá

UNGUMblaðamanni fannst mér ég stundum vera að skrifa smásögur, þegar ég talaði við fólk sem snerti kvikuna. Jafnvel kom fyrir ég þættist vera að skrifa ljóðrænan texta. Sum samtölin voru mér því mikil áskorun. En að því kom þessi brunnur svalaði mér ekki lengur. Ég vildi ekki að endurtekning blaðamennskunnar yrði að kæk í lífi mínu. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 2370 orð

VERKEFNIÐ VARÐ AÐ VERULEIKA Kristinn Már Gunnarsson opnaði í fyrra fyrstu Vero Moda-verslunina í Þýskalandi í borginni Trier.

FYRIR RÚMU ári opnaði Kristinn Már Gunnarsson í borginni Trier fyrstu verslunina í Þýskalandi er selur fatnað frá danska fyrirtækinu Vero Moda. Hefur verslunin gengið mjög vel og segist Kristinn stefna að því að opna fleiri verslanir í Þýskalandi þegar fram líða stundir. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 103 orð

Við aldaskiptin

NÝ MYND breska leikarans Ralph Fiennes er framtíðartryllir frá Hollywood sem Kathryn Bigelow, eini kvenhasarleikstjórinn í bænum, leikstýrir. Myndin heitir Skrýtnir dagar og gerist í Los Angeles á lokakvöldi aldarinnar, gamlárskvöldi 1999. Hún verður frumsýnd vestra í þessum mánuði. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 1085 orð

Það er skráð í stjörnurnar

SEM BETUR fer erum við ekki öll steypt í sama mótið, heldur erum við öll einstök, höfum misjafnar þarfir, álit, útlit og skap. Eins finnst sitt hverjum varðandi fæðuval. Þar ræður smekkur, mismunandi uppeldi, sumir hafa ofnæmi fyrir ákveðnum fæðutegundum og enn aðrir eru ætíð að berjast við aukakílóin og stjórnast þá mataræðið gjarnan af því óháð smekk eða löngunum viðkomandi. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 286 orð

Það flóknasta á ferlinum

APOLLO 13 er tíunda kvikmyndin sem Ron Howard leikstýrir, en einnig hefur hann leikstýrt fimm sjónvarpsmyndum. Gerð Apollo 13 og allur undirbúningur myndarinnar er með því því erfiðasta og flóknasta sem Howard hefur tekið sér fyrir hendur sem leikstjóri. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 565 orð

Þrjár stjörnur

ÞAÐ eru þrjár kvikmyndastjörnur af yngri kynslóðinni sem fara með aðalhlutverkin í Murder in the First. Christian Slater leikur lögfræðinginn James Stamphill, Kevin Bacon leikur fangann Henri Young, og Gary Oldman leikur fangavörðinn Glen. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 1324 orð

Ættfræði ­ haldreipi og leiðarljós

Ættfræði ­ haldreipi og leiðarljós Ættfræði er viðurkennd þjóðaríþrótt Íslendinga. Æ fleiri hafa grafið sig ofan í fortíðina á þennan hátt og leitað róta sinna, í seinni tíð hafa tölvuforrit gert leitina til muna auðveldari. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 62 orð

(fyrirsögn vantar)

LJÁRINN, VONIN OG ÞOKAN. Þaðer sagt að fólksfækkunin íFæreyjum eigi sér enga hliðstæðu í sögu eyjanna, nemakannski í þeim kafla ersvarti dauði geisaði þar áfjórtándu öld. Í þorpinu Elduvík er íbúarnir núna aðeinsum þrjátíu. Þeir eru stoltiraf ungabarninu sínu, þvífyrsta sem fæðst hefur íþorpinu í 22 ár. Meira
15. október 1995 | Sunnudagsblað | 1248 orð

(fyrirsögn vantar)

ÞAÐ ER snúið að skilgreina áhrif sem Færeyjar hafa við fyrstu kynni. Lítið land, vissulega og fámenn byggð. Ekkert skóglendi, en því er Íslendingurinn vanur. Þögnin, hún er áberandi og engu lík. Tíminn stendur í stað og tilfinningin er sú að þrátt fyrir að hafa tileinkað sér nýja siði séu íbúar eyjanna að einhverju leyti ósnortnir af öðru en nánasta umhverfi. Og þokunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.