Í nýjasta tölublaði breska tónlistartímaritsins BBC Music Magazine er dómur um óperuna Adiu eftir Verdi, sem Naxos útgáfan gefur út, en eitt aðalhlutverka er í höndum Kristjáns Jóhannssonar. Skrifari, Charles Osborne, segir Mariu Dragoni, sem syngi Aidu, hafa frekar aðlaðandi rödd, en ekki fulla stjórn á henni, og sýni líflegan skapgerðarleik.
Meira