Greinar sunnudaginn 14. apríl 1996

Forsíða

14. apríl 1996 | Forsíða | 367 orð

200.000 manns flýja mannskæðar árásir

ÍSRAELAR héldu í gær áfram loft- og stórskotaliðsárásum á suðurhluta Líbanons til að hefna flugskeytaárása Hizbollah-samtakanna á norðurhluta Ísraels. Að minnsta kosti. 25 manns höfðu fallið í gær og 53 særst í árásum Ísraela og talið var að um 200.000 manns hefðu flúið heimili sín. Meira
14. apríl 1996 | Forsíða | 137 orð

Árangursríkur Bosníufundur

TVEGGJA daga ráðstefnu 55 ríkja um Bosníu lauk í gær eftir að náðst hafði það takmark að safna 1,2 milljörðum dala, jafnvirði tæpra 80 milljarða króna, til uppbyggingarstarfsins í landinu á þessu ári. Meira
14. apríl 1996 | Forsíða | 352 orð

Starf tesmakkara lagt niður RO

ROBERT Dick, æðsti opinberi tesmakkarinn í Bandaríkjunum, hefur orðið fyrir barðinu á baráttu ráðamanna í Washington gegn fjárlagahallanum og misst starfið eftir að hafa gegnt því í tæpa hálfa öld. Meira

Fréttir

14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 299 orð

Austurstræti í nýjan búning

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu að breytingum á Austurstræti frá Lækjartorgi að Ingólfstorgi. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist eftir 17. júní og að í fyrsta áfanga verði Austurstræti frá Lækjargötu að Pósthússtræti. Um 40 milljónum króna verður veitt til verksins í ár. Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 45 orð

Á einkavegi

MERGÐ álfta er á Lóni í Austur- Skaftafellssýslu, ekki síst á þessum árstíma, þegar þær koma í flokkum frá vetrarstöðvum sínum á Bretlandseyjum. Þessi álftahópur virðist vera búinn að koma sér upp einkavegi í Lónssveit, eða hvað á maður að halda? Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 364 orð

Dagbók Háskóla Íslands

Þriðjudaginn 16. apríl: Dr. teol. Pétur Pétursson prófessor heldur erindi sem hann nefnir: Dulspeki og kristin trú. Kynning á niðurstöðum könnunar meðal áhugafólks um dultrú og óhefðbundnar lækningar. Fyrirlesturinn verður í Skólabæ, Suðurgötu 26 og hefst kl. 16. Námskeið á vegum Endurmenntunarstofnunar HÍ 15.-20. apríl: Í Tæknigarði, 15.-16. Meira
14. apríl 1996 | Smáfréttir | 122 orð

DREGIÐ hefur verið í ferðagetraun Grænlenskra daga s

DREGIÐ hefur verið í ferðagetraun Grænlenskra daga sem haldnir voru í Norræna húsinu og á Hótel KEA. 470 lausnir bárust og hlutu eftirtaldir vinninga: Halldór Magnússon, Engjavegi 26, Selfossi: Ferð fyrir tvo yfir Sprengisand með Ferðaskrifstofu Guðmundar Jónssonar hf. Meira
14. apríl 1996 | Landsbyggðin | 112 orð

Fiskflutningar eru meginverkefnið

Grundarfirði- Vöruflutningar Ragnars og Ásgeirs í Grundarfirði er 25 ára á þessu ári. Á þessum aldarfjórðungi hefur fyrirtækið stækkað og dafnað og verkefnin hafa breyst mikið. Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 158 orð

Fundaröð um ferðamál

FRAMSÓKNARFLOKKURINN er nú að hefja fundaröð með alls 9 fundum í öllum kjördæmum landsins um málefni ferðaþjónustunnar. Það er ferðamálahópur flokksins sem hefur undirbúið fundaröðina ásamt þingmönnum flokksins. Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 1081 orð

Fundum okkar þjóðarstolt

TRÉN eru alveg eins og heima. Sjáðu, þarna er þinur!" segir Sofía Dmitríjevna Efseeva frá Namtsi í Jakútíu, sem hún horfir út um stofugluggann á húsi 135 við Langholtsveg. Með henni er Evdokía Gavrilíena Argunova frá Asima í sama landi, sem heldur hundrað hreindýr, svín og hænur, enda komin á eftirlaun. Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 72 orð

Hitatölur á vegskilti

VEGAGERÐ ríkisins hefur sett upp nýtt skilti við Reykjanesbraut þar sem fram koma upplýsingar um hitastig í lofti og við jörð. Með þessu er vonast eftir að hægt verði að auka umferðaröryggi á veginum. Algengt er að umferðarslys hafi orðið á þessum fjölfarna vegi vegna þess að ökumenn hafa ekki gert sér grein fyrir hálku á honum. Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 252 orð

Ísfirðingar gengu af fundi

FULLTRÚI Ísfirðinga var ekki kjörinn í aðalstjórn Orkubús Vestfjarða á aðalfundi Orkubúsins á föstudag, þrátt fyrir það að bæjarfélagið eigi rúmlega þriðjungshlut í fyrirtækinu. Þegar þetta var ljóst gengu fulltrúar Ísfirðinga af fundinum, þar sem þeir töldu ástæðulaust að sitja hann lengur úr því þetta hugarfar væri uppi, að sögn Halldórs Jónssonar, bæjarfulltrúa sjálfstæðismanna á Ísafirði. Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 187 orð

Ísland leikur um gullið

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik hefur ekki tapað stigi í átta þjóða keppninni í Japan og leikur til úrslita í mótinu árla í dag, sunnudag. Ísland mætti Suður-Kóreu í undanúrslitum í gærmorgun og eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 13:12, sneru strákarnir leiknum sér í hag um miðjan seinni hálfleik og unnu 27:24. Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 330 orð

Ísraelar ráðast á Hizbollah í Líbanon ÞÚSUNDIR íbúa

ÞÚSUNDIR íbúa þorpa í suðurhluta Líbanons flúðu heimili sín á föstudag vegna loftárása Ísraela, sem voru að hefna flugskeytaárása skæruliða í Hizbollah-samtökunum á norðurhluta Ísraels. Hizbollah var að svara fyrstu loftárásum Ísraela á skotmörk í Beirút í 14 ár. Ísraelskar herþotur réðust þá á bækistöðvar Hizbollah í úthverfum borgarinnar. Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 75 orð

Morgunblaðið/Jón Svavarsson Fe

HARPA Rós Gísladóttir, 18 ára Garðbæingur, var kjörin fegurðardrottning Reykjavíkur í fegurðarsamkeppni Reykjavíkur 1996 sem fram fór á Hótel Íslandi í fyrrakvöld. Harpa Rós var jafnframt kjörin ljósmyndafyrirsæta keppninnar. Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 78 orð

Nám í kvennafræðum við HÍ kynnt

NÝTT nám í kvennafræðum við Háskóla Íslands verður kynnt á rabbfundi Rannsóknastofu í kvennafræðum þriðjudaginn 16. apríl í stofu 202 í Odda kl. 12­13 og er öllum opið. Kvennafræði verða kennd sem aukagrein (30 einingar) til BA- prófs. Námið er þverfaglegt, hefst haustið 1996 og er samstarfsverkefni félagsvísindadeildar og heimspekideildar. Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 132 orð

Námskeið um byggingalist og skipulag

ENDURMENNTUNARSTOFNUN Háskóla Íslands og Arkitektafélag Íslands standa fyrir námskeiði dagana 4.­9. maí, sem er sérstaklega ætlað nýútskrifuðum arkitektum. Námskeiðið ber heitið Byggingarlist og skipulag á Íslandi. Fjallað verður um íslenska byggingarsögu og sérstöðu Íslands, stjórnkerfið og stofnanir sem tengjast störfum arkitekta, starfsumhverfi arkitekta, skipulag- og byggingarmál. Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 45 orð

Nöfn féllu niður

NAFN Þorvalds Óskars Karlssonar, Bæjargili 87, Garðabæ, sem fermist í dag í Víðistaðakirkju klukkan 10:30, féll niður af lista yfir fermingarbörn í blaðinu í gær. Þá féll niður nafn Ólafíu Ágústsdóttur, Smárarima 26, sem fermist frá Grafarvogskirkju kl. 13:30 Beðizt er velvirðingar. Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 381 orð

Rússneskur landhelgisbrjótur

VARÐSKIPIÐ Ægir fylgdi rússneska togaranum Dmitríj Pokromovítsj eftir skammt utan við 200 mílna landhelgismörkin á Reykjaneshrygg í síðustu viku. Togarinn var staðinn að meintum ólöglegum veiðum um 2,4 mílur innan efnahagslögsögunnar. Um síðir ákváðu íslensk stjórnvöld að aðhafast ekkert í málinu. Óhætt að auka kvóta Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 104 orð

Rýmingarsala hjá ÁTVR

VERSLANIR ÁTVR munu frá og með næsta mánudegi selja ýmsar tegundir áfengis á sérstöku afsláttarverði meðan birgðir endast. Um er að ræða vín sem tekið hefur verið úr almennri sölu og sérpantað áfengi sem ekki hefur verið sótt. Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 339 orð

Rætt um prófessorsembætti á vegum UNESCO við HÍ

FEDERICO Mayor, aðalframkvæmdastjóri Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, sagði á blaðamannafundi á föstudag að hann hefði kynnt Þorsteini Pálssyni, sjávarútvegsráðherra, hugmyndir um að stofnað verði prófessorsembætti á vegum UNESCO í haffræði við Háskóla Íslands. Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 885 orð

Sigrar deyfa sársaukann

BRYNJAR vakti athygli í úrslitaleikjunum gegn KA á dögunum, þegar Valsmenn fögnuðu Íslandsmeistaratitli. Jón Kristjánsson þjálfari er einnig leikmaður og Brynjar stjórnaði liðinu af röggsemi af varamannabekknum. "Formannsstarfið er fjölbreytt," sagði Brynjar er minnst var á þetta atriði. Það er mikið starf að stjórna stórri deild í íþróttafélagi. Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 813 orð

Skiptar skoðanir um frumvarpið

STJÓRNARANDSTÆÐINGAR kröfðust þess við umræðu um frumvarp um stjórn fiskveiða á Alþingi á föstudag að sjávarútvegsráðherra upplýsti hvort aflakvóti yrði aukinn á yfirstandandi fiskveiðiári í kjölfar upplýsinga Hafrannsóknastofnunarinnar og yfirlýsinga ýmissa stjórnarþingmanna, þ.ám. forsætisráðherra, þar að lútandi. Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 367 orð

Skorað á ráðherra að afnema flutningsjöfnun

SKELJUNGUR hf. hefur skorað á viðskiptaráðherra að láta afnema lög um jöfnun á flutningskostnaði olíuvara, en Lagastofnun Háskóla Íslands komst að þeirri niðurstöðu að 4. grein laganna stangaðist á við Samkeppnislög og staðfesti Samkeppnisráð þá niðurstöðu 22. nóvember síðastliðinn. Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 337 orð

Styður samninga til aldamóta

BENEDIKT Davíðsson, forseti ASÍ, segir að sér lítist vel á hugmyndir Félags járniðnaðarmanna um að næstu kjarasamningar gildi til aldamóta. Stefnumörkun fyrir þing ASÍ í vor sé í þessum anda. Aðalatriði við gerð næstu kjarasamninga sé að kaupmáttur vaxi á næstu árum. Meira
14. apríl 1996 | Smáfréttir | 59 orð

TAFLFÉLAGIÐ Hellir heldur hraðskákmót mánudaginn 15.

TAFLFÉLAGIÐ Hellir heldur hraðskákmót mánudaginn 15. apríl. Tefldar verða 5 mínútna skákir 7x2 umferðir. Þátttökugjald er 300 kr. fyrir félagsmenn en 400 kr. fyrir aðra. Unglingar 15 ára og yngri frá helmingsafslátt. 1. verðlaun verða 5.000 kr., 2. verðlaun 3.000 kr. og 3. verðlaun 2.000 kr. Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 245 orð

Ummæli frambjóðenda grafa undan embættinu

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að forsetaframbjóðendur hafi talað um forsetaembættið með þeim hætti að það sé til þess fallið að grafa undan því. Í viðtali við Morgunblaðið í dag segir Davíð að einn frambjóðendanna gefi til kynna að forsetinn eigi að vera einskonar farandsendiherra sem eigi að vera á faraldsfæti og koma Íslandi á kortið. Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 281 orð

Vinna vetrarins glataðist

"ÖLL vinna mín í skólanum í vetur er í tölvunni og ég á engin afrit. Þetta kemur sér ekki aðeins mjög illa í prófum í vor heldur einnig næsta vor, þegar ég tek stúdentspróf," segir Birkir Rúnar Gunnarsson, nemi í Verslunarskólanum, og landskunnur sundkappi, en tölvunni, sem hann notar í skólanum, var stolið fyrir skömmu. Birkir er blindur og tölvan er honum nauðsynleg við skólastarfið. Meira
14. apríl 1996 | Innlendar fréttir | 152 orð

Örorkugreiðslur hækkuðu um 780 millj. á 4 árum

Á SÍÐUSTU fjórðum árum hafa útgjöld ríkisins vegna lífeyrisgreiðslna í almannatryggingakerfinu vaxið um 645 millj. króna eða um 6,5%. Fjölgun ellilífeyrisþega skýrir þessa hækkun að hluta en í skýrslu um framkvæmd fjárlaga 1995 telur Ríkisendurskoðun að skýra þurfi vöxt örorkugreiðslna sem hækkuðu um 780 millj. króna á þessu tímabili eða um 24%. Meira

Ritstjórnargreinar

14. apríl 1996 | Leiðarar | 1734 orð

reykjavíkurbréfÚRSLIT KOSNING-anna, sem fram fóru í nokkrum þýz

ÚRSLIT KOSNING-anna, sem fram fóru í nokkrum þýzku sambandslandanna hinn 24. marz sl., vöktu mikla athygli. Jafnaðarmannaflokkurinn undir forystu hins nýja leiðtoga, Oskars Lafontaine, byggði kosningabaráttuna ekki sízt á andstöðu við evró, hinn nýja sameiginlega gjaldmiðil Evrópusambandsríkjanna, sem á að koma til sögunnar 1. janúar 1999. Meira
14. apríl 1996 | Leiðarar | 552 orð

SJÓNVARP OG OFBELDI

leiðariSJÓNVARP OG OFBELDI YRIR nokkrum dögum var frá því skýrt, að bandarískur rithöfundur hefði lagt til að heimskunnur kvikmyndagerðarmaður þar í landi yrði lögsóttur vegna kvikmyndar, sem hann hefur gert og er talin hafa ýtt undir manndráp. Meira

Menning

14. apríl 1996 | Menningarlíf | 163 orð

Bellman túlkaður í Listaklúbbnum

SÆNSKI vísnasöngvarinn Martin Bagge túlkar Bellman í Listaklúbbnum mánudaginn 15. apríl kl. 20.30. Martin Bagge er einn virtasti Bellmansöngvari Svía. Hann hefur um árabil vakið athygli fyrir hressilega túlkun sína á lögum Bellmans og þykir sviðsframkoma hans glettilega lík samtímalýsingum á sviðsframkomu og söng Bellmans sjálfs. Meira
14. apríl 1996 | Fólk í fréttum | 61 orð

Belushi í sálfræði- trylli

JAMES Belushi hefur bæst við leikaravalið í sálfræðitryllinum "The Peril of Being Walter Woods". Rob Lowe og Dean Stockwell leika einnig stór hlutverk, en Belushi mun leika ríkan viðskiptavin arkitekts sem leikinn er af Lowe. Tökur eru hafnar í Los Angeles. Leikstjóri er Jack Ersgard sem samdi einnig handritið í félagi við bræður sína Patrick og Jesper Ersgard. Meira
14. apríl 1996 | Menningarlíf | 313 orð

Búkolla sýnir Skugga- Svein

LEIKFÉLAGIÐ Búkolla frumsýndi nýlega leikritið Skugga- Svein fyrir fullu húsi í Ljósvetningabúð. Var mjög góður rómur gerður að sýningunni en mikil vinna hefur verið undanfarið hjá því fólki sem að sýningunni stendur. Meira
14. apríl 1996 | Tónlist | 383 orð

Efnilegur kórstjóri

Karlakórinn Þrestir úr Hafnarfirði sungu íslensk og erlend kórlög og fjórir söngnemar létu til sín heyra á vortónleikum Karlakórsins Þrasta. Stjórnandi: Sólveig S. Einarsdóttir og undirleikarar Hólmfríður Sigurðardóttir og Miklos Dalmay. Fimmtudagurinn 11. apríl 1996. Meira
14. apríl 1996 | Menningarlíf | 122 orð

Einsöngvarapróf í Norræna húsinu

TÓNLEIKAR verða haldnir á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík í Norræna húsinu í dag, sunnudaginn 14. apríl, kl. 20.30. Tónleikarnir eru síðari hluti einsöngvaraprófs Helgu Rósar Indriðadóttur, mezzósópran, frá skólanum. Á efnisskrá eru Piangero la sorte mia, aría úr óperunni Júlíusi Cesar eftir Händel, Piercing eyes og She never told her love eftir J. Haydn, Zigeunerlieder op. 103 nr. Meira
14. apríl 1996 | Menningarlíf | 177 orð

"Ég vil elska mitt land"

HINIR árlegu vortónleikar Karlakórs Reykjavíkur verða haldnir dagana 14. til 20. apríl nk. Kórinn fagnar 70 ára afmæli á þessu ári og af því tilefni skipa sígild, íslensk sönglög stóran sess á efnisskránni. Meira
14. apríl 1996 | Menningarlíf | 193 orð

Hlust lögð við stein í Jörfa

ÁRLEGIR vortónleikar Háskólakórsins verða haldnir í hátíðarsal aðalbyggingar Háskóla Íslands í dag, sunnudaginn 14. apríl og mánudaginn 15. apríl. Undanfarin ár hefur það verið stefna kórsins að frumflytja a.m.k. eitt íslenskt verk á hverjum vortónleikum. Meira
14. apríl 1996 | Fólk í fréttum | 115 orð

Hundurinn George Segal

Hundurinn George Segal GEORGE Segal og Téa Leoni leika saman í myndinni "Flirting With Disaster", eða Daðrað við dauðann, í lauslegri þýðingu. Samstarf þeirra var með ágætum. "Fjárhundurinn minn hét einu sinni Michael Jordan vegna þess hversu hátt hann gat stokkið," segir Téa. Meira
14. apríl 1996 | Fólk í fréttum | 104 orð

Ítalir heimsækja Hvíta húsið

Ítalir heimsækja Hvíta húsið NÝVERIÐ bauð Bill Clinton Bandaríkjaforseti forseta Ítalíu, Oscar Luigi Scalfaro, til kvöldverðar í Hvíta húsinu. Clinton notaði einnig tækifærið og bauð fjölda fólks af ítölskum ættum í sama boð. Meira
14. apríl 1996 | Menningarlíf | 107 orð

Karen Kunc sýnir

BANDARÍSKA listakonan Karen Kunc opnaði sýningu í Sverrissal í Hafnarborg í gær, laugardag. Karen er þekkt fyrir tréristur sínar og hér á Íslandi vakti hún fyrst athygli þegar mynd hennar vann fyrstu verðlaun á sýningunni Graphica Atlantica, sem haldin var á Kjarvalsstöðum árið 1987 ­ fyrstu alþjóðlegu grafíksýningunni sem haldin var á Íslandi. Meira
14. apríl 1996 | Fólk í fréttum | 65 orð

Kathy klifurmús

FYRIRSÆTUNNI Kathy Ireland er margt til lista lagt. Eins og sést á myndinni er hún fyrirtaks klifuríþróttakona, en myndin var tekin í Six Flags Magic Mountain- skemmtigarðinum í Valencia, Kaliforníu. Kathy er mikil íþróttakona og hugsar vel um heilsuna. Meðal annars lék hún fyrir skemmstu í þolfimimyndbandi. Meira
14. apríl 1996 | Fólk í fréttum | 147 orð

Konur leggja karla í veðmálum

Alistair Bruce sem stóð fyrir könnuninni segir að konurnar hefðu í mun fleiri tilvikum tekið réttar ákvarðanir, um leið og þær tóku meiri áhættu. Það að konur taki meiri áhættu gengur þvert á lífseigar hugmyndir manna um að konur eigi erfiðara með að taka ákvarðanir og hugi meira að öryggi en áhættu. Meira
14. apríl 1996 | Menningarlíf | 109 orð

Kór MH í tónleikaferð

KÓR Menntaskólans við Hamrahlíð er nú í tónleikaferð á Norðvesturlandi. Í dag, sunnudaginn 14. apríl verður kórinn á Blönduósi, syngur á sjúkrahúsinu þar og heldur tónleika í Blönduóskirkju kl. 14. Á efnisskrá kórsins í þessari ferð um Norðvesturland eru íslensk og erlend tónverk, m.a. eftir G.F. Handel, W.A. Meira
14. apríl 1996 | Menningarlíf | 57 orð

Kórsöngur í Háteigskirkju

KÓR Tónlistarskólans í Reykjavík heldur tónleika í Háteigskirkju í kvöld, þriðjudaginn 16. apríl kl. 20.30. Flutt verður Missa brevis í D-dúr eftir W.A. Mozart og Te Deum eftir Benjamin Britten. Einsöngvarar eru Hanna Björk Guðjónsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Skarphéðinn Þór Hjartarson og Valdimar Másson. Meira
14. apríl 1996 | Fólk í fréttum | 66 orð

Léttleikinn í fyrirrúmi

Léttleikinn í fyrirrúmi SKOKKHÓPURINN Hash House Harriers stóð fyrir hlaupi laugardag einn fyrir skemmstu. Liðsmenn hópsins söfnuðust saman við Perluna og þaðan var hlaupið, en frekar var lögð áhersla á kátínu og léttleika en hraða. Ljósmyndari Morgunblaðsins brá sér í skokkgallann og fylgdist með hlaupinu. Meira
14. apríl 1996 | Menningarlíf | 154 orð

Lína Langsokkur

"HETJAN, hún Lína Langsokkur hefur frá því í septemberbyrjun, staðið fyrir sínum þekktu prakkarastrikum og uppátækjum fyrir leikhúsgesti á öllum aldri í Borgarleikhúsinu. Nú stendur hinsvegar til að taka niður Sjónarhól og Lína flytur líklega til pabba síns til einhverrar dularfullrar eyju langt, langt út í hafi. Meira
14. apríl 1996 | Fólk í fréttum | 156 orð

Sambíóin forsýna "Grumpier Old Men"

SAMBÍÓIN við Álfabakka forsýna sunnudaginn kl. 21 kvikmyndina "Grumpier Old Men" með Jack Lemmon, Walter Matthau og Sophiu Loren í aðalhlutverkum. Ann- Margret og Deryl Hannah koma einnig við sögu. Meira
14. apríl 1996 | Menningarlíf | 48 orð

Steina Vasulka heldur fyrirlestur

STEINA Vasulka myndbandalistakona heldur fyrirlestur á Kjarvalsstöðum, um eigin listsköpun, mánudaginn 15. apríl kl. 17. Sýnd verða brot úr verkum listakonunnar. Aðgangur ókeypis. Nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum fyrsta einkasýning Steinu hér á landi, en Steina er einn af frumkvöðlum myndbandalistarinnar á alþjóðlegum vettvangi. Meira
14. apríl 1996 | Fólk í fréttum | 88 orð

Timothy Hutton í nýrri mynd

TIMOTHY Hutton hefur fengið hlutverk í spennumyndinni "City of Industry". Þar verður hann í félagsskap leikaranna Stephens Dorff, Harvey Keitels, Famke Janssen (Goldeneye), Wade Dominguez (Dangerous Minds) og Michael J. White (Tyson). Leikstjóri myndarinnar er John Irvin en hann hefur áður leikstýrt myndum eins og "A Month by the Lake" og "Widow's Peak". Meira
14. apríl 1996 | Menningarlíf | 159 orð

Tónleikar fyrir tvö píanó

ÞANN 16. apríl næstkomandi leika þau Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikarar saman á tónleikum fyrir tvö píanó á vegum Styrktarfélags íslensku óperunnar í íslensku óperunni kl. 20.30. Meira
14. apríl 1996 | Menningarlíf | 59 orð

Verur

NÚ stendur yfir ljósmyndasýning Einars Óla Einarssonar í Ljósmyndastöðinni Myndás, Laugarásvegi 1, þar sem hann sýnir "Portrett". Einar Óli stundaði nám í ljósmyndun við Bournemouth and Poole College of Art and Design í Englandi og útskrifaðist þaðan sumarið 1995 með BTEC National Diploma. Sýningin er opin virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-16. Meira
14. apríl 1996 | Menningarlíf | 597 orð

Vilja breyta Englaborg í teikni- og grafíklistasafn

AFKOMENDUR Jóns Engilberts grafíklistamanns og listmálara hafa ákveðið að selja hús hans á Flókagötu 17, Englaborg, með það fyrir augum að breyta því í teikni- og grafíklistasafn - hið fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Hafa þeir jafnframt í hyggju að færa safninu að gjöf hátt í eitt hundrað og fimmtíu grafíklistaverk og teikningar, þar af fjölmörg eftir Jón sjálfan. Meira

Umræðan

14. apríl 1996 | Bréf til blaðsins | 398 orð

Aðförin að biskupi

UNDIRRITAÐUR furðar sig á þeim mannhaturs-málflutningi, sem undanfarið hefur komið fram í ýmsum blöðum og öðrum fjölmiðlum gegn Ólafi Skúlasyni biskupi. Þetta minnir á hátterni frumstæðra þjóða, þar sem múgurinn kýs helst að taka menn af lífi án dóms og laga, gjarnan vegna ímyndaðra sakargifta, eða kannski "rangs þjóðernis". Meira
14. apríl 1996 | Bréf til blaðsins | 799 orð

Eilítið bréfkorn til forseta bæjarstjórnar Ísafjarðar

VIRÐULEGI forseti bæjarstjórnar! Ef spurning skyldi vakna hvers vegna ég vel þá leið að skrifa þér opið bréf, skal ég svara því strax. Ég tel ekki annarra kosta völ en að kalla á áberandi hátt eftir svari við bréfi mínu til bæjarstjórnar Ísafjarðar, frá 18. des. 1995, sem sent var þér sem forseta bæjarstjórnar. Langlundargeð mitt er þrotið. Meira
14. apríl 1996 | Bréf til blaðsins | 135 orð

Fyrirspurn um orgel Þóri Stephensen: Í OKTÓBER 1893 keypti Dómkirkjan orgelharmoníum frá verksmiðju Petersen og Steenstrup í

Í OKTÓBER 1893 keypti Dómkirkjan orgelharmoníum frá verksmiðju Petersen og Steenstrup í Kaupmannahöfn. Þetta hljóðfæri var notað í kirkjunni til 1904, er hún fékk pípuorgel. Þá var harmoníið selt fyrir 450 krónur, en heimildir hafa ekki fundist fyrir því, hver keypti. Þar sem nú er verið að skrá sögu Dómkirkjunnar, væri skemmtilegt að vita, hvort þetta hljóðfæri er enn til. Meira
14. apríl 1996 | Bréf til blaðsins | 167 orð

Hauki Eggertssyni svarað

HAUKUR Eggertsson, fyrrverandi forstjóri, hefur óskað eftir því í Morgunblaðinu að málfarsráðunautur Ríkisútvarpsins svari tiltekinni spurningu um málnotkun í bréfi frá innheimtudeild Ríkisútvarpsins, dags. 28. febrúar sl. Meira

Minningargreinar

14. apríl 1996 | Minningargreinar | 1210 orð

Elly Anna Thomsen Aðalsteinsson

Látin er í Reykjavík vinkona okkar hjóna eftir langvarandi veikindi. Stuttu eftir að ég hóf störf hjá Landssímanum 1947 var ég kynnt fyrir Elly. Varðstjórinn okkar, Lára Lárusdóttir, og Elly voru miklir mátar enda báðar af þeim skóla er bar hag stofnunarinnar fyrir brjósti. Meira
14. apríl 1996 | Minningargreinar | 178 orð

ELLY ANNA THOMSEN AÐALSTEINSSON

ELLY ANNA THOMSEN AÐALSTEINSSON Elly Thomsen fæddist 30. júni 1912 á Grettisgötu í Reykjavík. Hún lést í Sunnuhlíð í Kópavogi 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau hjónin Thomas Thomsen, f. 11.4. 1883, vélvirki frá Skagen á Jótlandi, d. 20. sept. 1949, og kona hans (11.5. 1910) Sigurlaug J. Thomsen, f. 2.6. 1885, d. 28.10. Meira
14. apríl 1996 | Minningargreinar | 373 orð

Gerður Hólm

Gerður Hólm hefur kvatt þennan heim. Æðrulaust og með reisn tók hún þeim skapadómi fyrir rúmu ári, að hún væri haldin svo banvænni veiki, að hún ætti tæpast meira en eitt ár ólifað og nú er göngu hennar lokið og hún aðeins 52 ára. Frá okkar fyrstu kynnum hefur Gerður ávallt staðið mér fyrir hugskotssjónum sem brosmild og kát stúlka. Meira
14. apríl 1996 | Minningargreinar | 244 orð

Gerður Hólm

Svo örstutt er bil milli blíðu og sólar og brugðist getur lánið frá morgni til kvölds. Þessar ljóðlínur koma upp í huga okkar þegar einn af okkar samstarfsfélögum, Gerður Hólm, lést um aldur fram, aðeins 52 ára að aldri. Við vildum ekki trúa þessu, hún sem var svo ákveðin í að vinna þetta stríð. Meira
14. apríl 1996 | Minningargreinar | 27 orð

GERÐUR HÓLM Gerður Hólm fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1943. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 1. apríl síðastliðinn og

GERÐUR HÓLM Gerður Hólm fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1943. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 1. apríl síðastliðinn og fór útförin fram frá Fossvogskapellu 11. apríl. Meira
14. apríl 1996 | Minningargreinar | 505 orð

Gísli Ragnarsson

Systursonur minn, Gísli Ragnarsson, andaðist á heimili sínu hér í bæ 30. mars sl. aðeins 52 ára gamall. Mig langar til þess að minnast hans með nokkrum orðum. Líf hans var ekki dans á rósum og átti áfengi þar stóran þátt í, en það var mikill áhrifavaldur í lífi hans allt frá unglingsárum. Hann stundaði sjómennsku á fyrri árum og vann við járnabindingar í nokkur ár. Meira
14. apríl 1996 | Minningargreinar | 143 orð

GÍSLI RAGNARSSON

GÍSLI RAGNARSSON Gísli Ragnarsson fæddist 8. júlí 1943 í Reykjavík. Hann andaðist að heimili sínu, Hverfisgötu 32 í Reykjavík, 30. mars sl. Foreldrar hans voru Esther Svanlaug Þorsteinsdóttir, f. 15. apríl 1926, d. 26. október 1993, og Ragnar Halldórsson, f. 11. október 1922, d. 20. sept. 1993. Meira
14. apríl 1996 | Minningargreinar | 418 orð

Guðmundur Sigfússon

Það er óðum að hverfa úr þessum heimi fullorðna fólkið sem markaði djúp spor í líf mitt á æskuárunum og skilur eftir sig minningar sem eru svo mikils virði. Í þeim hópi er Guðmundur Sigfússon, pabbi hennar Lillu vinkonu minnar, sem lést 28. mars sl. Meira
14. apríl 1996 | Minningargreinar | 30 orð

GUÐMUNDUR SIGFÚSSON Guðmundur Sigfússon fæddist í Egilsstaðakoti í Flóa 16. maí árið 1913. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði

GUÐMUNDUR SIGFÚSSON Guðmundur Sigfússon fæddist í Egilsstaðakoti í Flóa 16. maí árið 1913. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. mars síðastliðinn og fór útförin fram frá Þorlákskirkju 6. apríl. Meira
14. apríl 1996 | Minningargreinar | 389 orð

Hjalti Guðjónsson

Við vorum bara um fimm ára gamlir þegar við kynntumst, en það var þegar ég flutti í Búhamarinn í Vestmannaeyjum. Það tók okkur engan tíma að kynnast og fljótlega var ég búinn að finna besta vin minn. Eftir að við lærðum að hjóla saman var ekkert sem gat stöðvað okkur, fannst mér. Meira
14. apríl 1996 | Minningargreinar | 391 orð

Hjalti Guðjónsson

Hann Hjalti minn er dáinn, svo ungur og átti alla framtíð fyrir sér. Þeir deyja víst ungir sem guðirnir elska, stendur einhver staðar, og því verðum við að trúa. Það var mánudaginn 1. apríl að hringt var í mig og sagt að Hjalti væri týndur. Það var eins og ísköldu vatni væri skvett framan í mig. Við biðum og vonuðum svo heitt að hann fyndist heill á húfi, en raunin varð allt önnur. Meira
14. apríl 1996 | Minningargreinar | 469 orð

Hjalti Guðjónsson

Þær stundir koma að manni verður á að velta fyrir sér réttlæti þessa heims; spyr sjálfan sig hvað valdi því að óskiljanlegir hlutir gerast, eitthvað sem er svo órafjarri skilningi, svo tilgangslaust, svo óréttlátt. Það eru þannig vangaveltur sem sveima um hugann þegar ungur maður, sem rétt er að hefja lífsferðina fyrir alvöru, er hrifinn á brott á örskotsstund, fyrirvaralaust. Meira
14. apríl 1996 | Minningargreinar | 234 orð

Hjalti Guðjónsson

Hjalti minn, núna ertu dáinn aðeins 21 árs gamall. Þetta gerðist svo snöggt. Fyrst vorum við látin vita að þú værir týndur og var það mjög erfitt fyrir alla. Ég hélt alltaf í vonina um að þú værir á lífi einhvers staðar. Svo þegar mamma kom til mín og sagði mér að þú værir dáinn vildi ég ekki trúa því. Ég var búin að gera mér svo miklar vonir um að þú kæmir aftur. Meira
14. apríl 1996 | Minningargreinar | 383 orð

Hjalti Guðjónsson

Elsku Hjalti. Það er mér ofur erfitt að kveðja þig í síðasta sinn. Þú varst einn af þessum föstu punktum í tilverunni sem mér fannst að yrðu alltaf til staðar. Það er mikið áfall að þú skulir hafa yfirgefið okkur svona snögglega. En þá reyni ég að hugsa um björtu hliðarnar og allt það góða sem þú hefur gefið mér og öðrum. Það verður aldrei tekið frá okkur. Meira
14. apríl 1996 | Minningargreinar | 235 orð

Hjalti Guðjónsson

Af hverju er lífið svona ósanngjarnt að taka góðan vin frá okkur? Það er mikill söknuður að þú skulir vera farinn. Það er ekki hægt að lýsa tilfinningum sínum þegar maður missir vin eins og þig. Við áttum margar góðar stundir saman. Við kynntumst fyrir fimm árum, þegar ég kom fyrst í Hátún. Urðum við strax góðir vinir. Meira
14. apríl 1996 | Minningargreinar | 92 orð

HJALTI GUÐJÓNSSON

HJALTI GUÐJÓNSSON Hjalti Guðjónsson fæddist í Vestmannaeyjum 11. desember 1974. Hann lést af slysförum 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðjón Sigurbergsson rennismiður og iðntæknifræðingur [Bogasonar trésmiðs frá Flatey á Breiðafirði og konu hans, Meira
14. apríl 1996 | Minningargreinar | 77 orð

Hjalti Guðjónsson Kæri Hjalti frændi, við þökkum þér fyrir allar góðu stundirnar sem við áttum saman. Elsku stóri frændi, við

Kæri Hjalti frændi, við þökkum þér fyrir allar góðu stundirnar sem við áttum saman. Elsku stóri frændi, við munum ætíð og alltaf hugsa til þín og biðja fyrir þér. Hjalti, hér kemur ein lítil bæn til þín. Nú legg ég augun aftur, ó, Guð, þinn náðarkraftur mín veri vörn í nótt. Meira
14. apríl 1996 | Minningargreinar | 37 orð

Hjalti Guðjónsson Látinn ljúfi afadrengur, liðinn ævidagur þinn. Í sálu minni brostinn strengur, sorg og tregi flæðir inn. Ég

Hjalti Guðjónsson Látinn ljúfi afadrengur, liðinn ævidagur þinn. Í sálu minni brostinn strengur, sorg og tregi flæðir inn. Ég kveð þig, elsku ljúfurinn, bljúg mér verður minningin um yndislega drenginn minn, sem genginn er í himininn. Runólfur Dagbjartsson. Meira
14. apríl 1996 | Minningargreinar | 217 orð

Jóna Björg Sigurjónsdóttir

Nú að leiðarlokum langar okkur að minnast Jónu Sigurjónsdóttur, sem lengi hefur átt samleið með okkur. Jóna var elst af sínum systkinum. Þau misstu snemma föður sinn sem hafði átt við löng veikindi að stríða. Inga móðir þeirra varð að bjarga sér ein með heimili sitt og börn. Jóna á því langan vinnudag að baki. Lengst af vann hún við saumaskap. Meira
14. apríl 1996 | Minningargreinar | 493 orð

Jóna Björg Sigurjónsdóttir

Lát Jónu frænku minnar kom okkur sem með henni fylgdumst ekki á óvart. Hennar tími var kominn og hún var sátt við það. Sigurjón faðir Jónu var frá Breiðholti við Reykjavík, en þar hafði faðir hans, Jón Jónsson, og móðir hans, Björg Magnúsdóttir, búið. Þau áttu ættir að rekja víða úr nágrenni borgarinnar. Meira
14. apríl 1996 | Minningargreinar | 130 orð

JÓNA BJöRG SIGURJÓNSDÓTTIR

JÓNA BJöRG SIGURJÓNSDÓTTIR Jóna Björg Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 24. febrúar 1913. Hún lést á Landakotsspítala 7. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurjón Jónsson, f. 29. október 1875, d. 28. nóvember 1932, og Ingiríður Jóhannesdóttir, f. 11. febrúar 1887, d. 1. júní 1960. Börn þeirra og systkin Jónu voru Óskar, f. Meira

Daglegt líf

14. apríl 1996 | Ferðalög | 255 orð

Aukin ásókní flugfarþega

AUKIN samkeppni í farþegaflugi í sumar kemur Flugleiðamönnum ekki á óvart," segir Einar Sigurðsson, Flugleiðum, en umtalsverð aukning er í sætaframboði í flugi til og frá landinu. "Okkar svar við þessu felst í betri þjónustu, tíðni ferða, úrvali áætlunarferða og verðlagningu. Meira
14. apríl 1996 | Ferðalög | 452 orð

Á ferð og flugi

Í JÓMFRÚARFLUGI Flugleiða til Halifax í Nova Scotia héraði í Kanada 14. maí nk. býður ferðaskrifstofan upp á golfferð. Um er að ræða níu daga ferð, til 23. maí. Fyrstu tvo dagana verður leikið á Brightwood Golf Club þaðan sem stórkostlegt útsýni er yfir höfnina í Dartmouth og Halifax. Á þriðja degi verður leikið á Grandview Golf Club og daginn eftir ekið í 45 mín. Meira
14. apríl 1996 | Bílar | 353 orð

Dregið úr líkum á þjófnuðum og innbrotum

Mjög færist í vöxt að stolið sé af bílum eða þeim jafnvel stolið, með þeim alvarlegu afleiðingum sem það hefur í för með sér. Oft er afbrotamönnum gert of auðvelt um vik. Takið undantekningalaust lykilinn úr bílnum þegar hann er yfirgefinn. Skiptir þá engu máli hvort um lengri eða skemmri dvöl er að ræða. Skiljið ekki laus verðmæti eftir í bíl. Meira
14. apríl 1996 | Ferðalög | 146 orð

FERDALÖG format 90,7

FERDALÖG format 90,7 Meira
14. apríl 1996 | Bílar | 315 orð

Festingar gáfu sig í árekstrarprófun

ÞAÐ VARÐ uppi fót og fit þegar í ljós kom við árekstursprófun á nýjum Opel Vectra hjá þýsku eftirlitsstofnuninni TÜV að festingar á öryggisbeltum gáfu sig. Opel hefur nú kallað inn alla Vectra bíla af árgerð 1997 til þess að yfirfara festingarnar. Meira
14. apríl 1996 | Ferðalög | 141 orð

FRANKFURT

TVEGGJA daga ferðamannakort fást í Frankfurt í Þýskalandi á 13 mörk, tæpar 600 krónur. Það gildir í strætó innan Rhein-Main samgöngukerfisins og veitir afslátt í 14 söfn, Palmengarten og dýragarðinn. Kortin eru seld í upplýsingamiðstöðinni við Römer og á aðalbrautarstöð borgarinnar. Meira
14. apríl 1996 | Ferðalög | 175 orð

Í mat á Mezzo

MEZZO í London er einn stærsti veitingastaður Evrópu. Einn helsti híbýlahönnuður Bretlands, Sir Terence Conrans, á heiðurinn af því að hafa skapað þar Mekka hönnunar og kræsinga af ýmsu tagi. Heimilisfangið er Wardour Street 100. Einu sinni var þar leikin lifandi músík af rokkstjörnum á borð við Hendrix og Clapton. Nú borðar fólk þarna. Meira
14. apríl 1996 | Bílar | 545 orð

Kröftugur og rásfastur Impreza

SUBARU bílar hafa haft orð á sér fyrir að vera sterkir og endingargóðir og ber fjöldi eldri bíla sem á götunum eru órækt vitni um það. Subaru hefur einnig mikla sérstöðu meðal bílaframleiðenda hvað varðar drifbúnað og líklega hefur aldrifskerfi Subaru haft mikið að segja um útbreiðslu bílsins hér á landi. Meira
14. apríl 1996 | Bílar | 270 orð

Legacy Outback á 3,2 milljónir kr.

SUBARU Legacy er vel þekktur bíll hérlendis sem hefur þjónað mönnum vel til sjávar og sveita með fjórhjóladrifi og góðum aksturseiginleikum. Legacy Outback er minna þekktur enda aðeins verið fluttir inn þrír bílar af þeirri gerð. Outback er hálfgildings jeppi, töluvert hærri en Legacy og með stærri hjólum. Meira
14. apríl 1996 | Bílar | 229 orð

Lotus Elise í Danmörku

EINN athyglisverðasti sportbíllinn um þessar mundir er Lotus Elise, sem er að mestu gerður úr áli. Yfirbyggingin er smíðuð í bænum Tønder í Danmörku. Danir segja að samstarf Hydro Aluminium Automotive Structures og Lotus verksmiðjanna í Englandi sé svo náið að í raun sé hægt að tala um danska bílaframleiðslu í þessu sambandi. Meira
14. apríl 1996 | Ferðalög | 89 orð

Ný ferðaskrifstofaá Suðurnesjum

FYRIRHUGAÐ er að stofna nýja ferðaskrifstofu á Suðurnesjum nú í vor. Að sögn Steindórs Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Sérleyfisbifreiða Keflavíkur, en hann er einn þeirra sem taka þátt í undirbúningi að stofnun hlutafélags um rekstur ferðaskrifstofunnar, er markmiðið fyrst og fremst að fá ferðamenn, jafnt íslenska sem útlenda, til að leggja leið sína til Suðurnesja. Meira
14. apríl 1996 | Bílar | 78 orð

Nýr langbakur frá Honda

HONDA hefur sett á markað nýjan stallbak í Japan sem kallast Orthia. Bíllinn er heldur minni en Accord langbakurinn sem smíðaður er í Bandaríkjunum og er með fjórhjóladrifi. Honda hefur engin áform uppi um útflutning á bílnum þar sem talið er að hann yrði ekki samkeppnisfær í verði. Meira
14. apríl 1996 | Bílar | 550 orð

Saab með plastpoka

INNAN fárra ára er hugsanlegt að staðalbúnaður í Saab bílum verði 100 lítra plastpoki sem geymdur er í farangursrýminu eða innan í afturstuðaranum. Plastpokinn er liður í þeirri ímyndarsmíð sem flestir bílaframleiðendur taka nú þátt í. Í vaxandi umhverfishyggju vilja bílaframleiðendur láta taka sig alvarlega sem boðbera nýrra tíma. Meira
14. apríl 1996 | Ferðalög | 514 orð

Saga rokksinsí glerpýramída

ROKKAÐDÁENDUR á ferð um miðvesturríki Bandaríkjanna eiga efalítið eftir að koma í auknum mæli við í Cleveland í Ohio. Þar í borg hefur verið opnað rokksafnið The Rock and Roll Hall of Fame and Museum, sem hýst er í tilkomumiklum glerpýramída, hönnuðum af arkitektinum I.M. Pei, þeim hinum sama og hannaði pýramídann fyrir framan Louvre-safnið í París. Meira
14. apríl 1996 | Ferðalög | 277 orð

Sífellt fleiri vilja takaá móti ferðamönnum

MIKIL fjölgun hefur orðið á veitingum starfsleyfa til ferðaskrifstofa og skipuleggjenda hópferða um Ísland í vetur. Tólf ferðaskrifstofur og skipuleggjendur hafa fengið starfsleyfi frá því síðastliðið haust, og eru þeir sem hafa tilskilin starfsleyfi þar með orðnir samtals 37. Þar að auki eru níu umsóknir um starfsleyfi nú til afgreiðslu, að sögn Magnúsar Oddssonar, ferðamálastjóra. Meira
14. apríl 1996 | Bílar | 245 orð

Skordýrafríar framrúður BMW

MIKIL hitabylgja var um alla Evrópu síðastliðið sumar og margir ökumenn urðu fyrir talsverðum óþægindum vegna skorkvikinda sem festust á framrúðum og ljósum bíla. Þar sem hitastig var óvenjuhátt þetta sumar nánast bökuðust skorkvikindin við rúður og miklum erfiðleikum var bundið að ná þeim af. Nú hefur BMW fundið lausn við þessum vanda með IDS framrúðutækni. Meira
14. apríl 1996 | Ferðalög | 392 orð

Stefnumótun í ferða-þjónustu til ársins 2002

VINNA við stefnumótun í ferðaþjónustu fyrir Austur-Skaftafellssýslu til ársins 2002 er að hefjast á vegum samgöngunefndar sýslunnar. Sigríður Þrúður Stefánsdóttir ferðamálafræðingur hefur verið ráðin til að vinna verkið. Meira
14. apríl 1996 | Bílar | 74 orð

Suzuki X-90 sýndur um helgina

SUZUKI bílar hf., umboðsaðili Suzuki á Íslandi, hefur flutt inn þennan nýstárlega, tveggja sæta jeppa, X-90. Bíllinn var fyrst kynntur sem hugmyndabíll á alþjóðlegu bílasýningunni í Frankfurt 1994. Töluvert hefur selst af honum í Bandaríkjunum og þar hefur hann einkum verið notaður sem frístundabíll. Meira
14. apríl 1996 | Bílar | 93 orð

Thomsenbíllinn

ÁRIÐ 1903 þótti ástæða til þess að ræða sérstaklega um undratækin bifreiðar á Alþingi. Ákveðið var að veita 2.000 kr. styrk til Ditlevs Thomsens stórkaupmanns til kaupa á bíl. Bíllinn kom til Reykjavíkur 20. júní 1904 og var af gerðinni Cudell, líklegast af árgerð 1901. Sæti voru fyrir tvo farþega aftur í og einn við hlið ökumanns og hægt var að draga blæju yfir aftursætin. Meira
14. apríl 1996 | Ferðalög | 1538 orð

Veiðar og minjar um Leifs heppna

Nyrst á Nýfundnalandi eru varðveittar rústir og minjar frá bústað Leifs heppna og Þorfinns Karlsefnis og er talið víst að Vínland hafi verið eyja sú, sem nú heitir Nýfundnaland. Íslenzk búseta á Nýfundnalandi stóð stutt yfir í þá daga og var Þorvaldur, bróðir Leifs, drepinn af skrælingjum. Meira
14. apríl 1996 | Bílar | 200 orð

Vinsæll meðal þjófa

OLDSMOBILE Cutlass Supreme árgerð 1986 hafði þann vafasama heiður að vera oftast allra bíla stolið í Bandaríkjunum á síðasta ári. Þar með er ekki öll sagan sögð því í öðru sæti yfir mest stolnu bílana var Cutlass Supreme árgerð 1987 og árgerð 1984 var í þriðja sæti yfir vinsælustu bílana meðal bandarískra bílþjófa. Honda Accord var einnig afar vinsæll. Meira
14. apríl 1996 | Bílar | 1062 orð

Virðulegur og viljugur Peugeot 406

KOMIN er til landsins ný kynslóð frá Peugeot, 406 bíllinn sem er í efri millistærðarflokki, rúmgóður, fimm manna, framdrifinn bíll með góðum staðalbúnaði og aflmiklum vélum. Peugeot 406 er virðulegur bíll, hefur laglegar línur og kostar á milli 1,8 og tæplega 2,1 milljónar króna. Peugeot hefur átt tryggan aðdáendahóp hérlendis og á það bæði við um minnstu bílana, t.d. Meira

Fastir þættir

14. apríl 1996 | Í dag | 58 orð

Árnað heillaÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 14

Árnað heillaÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 14. apríl, er níutíu og fimm ára Jóhannes Jóhannsson, kaupmaður, fæddur á Goddastöðum í Laxárdal. Kona hans var Kristín Magnea Halldórsdóttir.Hún lést 12. október 1967. Jóhannes dvelur nú á Droplaugarstöðum í Reykjavík. Meira
14. apríl 1996 | Fastir þættir | 54 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Rangæing

Hafinn er 4ra kvölda Barómeter- tvímenningur og er staðan þessi eftir 5 umferðir: Gunnar B. Kjartansson - Valdimar Sveinsson57Loftur Pétursson - Helgi Skúlason52Bergur Ingimundarson - Axel Lárusson46Guðrún Jörgensen - Þorsteinn Kristjánsson46Óskar Sigurðsson - Gísli Steingrímsson40Indriði Guðmundsson - Pálmi Steinþórsson29 Meira
14. apríl 1996 | Fastir þættir | 37 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs

Fimmtudaginn 11. mars hófst tveggja kvölda Board-Match sveitakeppni með þátttöku 10 sveita. Sex spil á milli sveita og er staðan eftir 4 umferðir: Jón Viðar Jónmundsson34K.G.B. og félagar32Erla Sigurjónsdóttir31Ragnar Meira
14. apríl 1996 | Fastir þættir | 99 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Félag eldri borgara í Re

A/V:Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson267Elín Jónsdóttir - Soffía Theodórsdóttir247Þórólfur Myvantsson - Oddur Halldórsson243Meðalskor216 Sunnudaginn 31. Meira
14. apríl 1996 | Fastir þættir | 135 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Firmakeppni B

Þriðjudaginn 9. apríl lauk Firmakeppni félagsins með sigri Köfunar hf. en keppnin stóð yfir í 3 spilakvöld og besti árangur náðist á öðru spilakvöldi en úrslit urðu þessi: Köfun hf. spilari Kolbrún Guðvegisdóttir126 Hyrna hf. spilari Pétur Guðjónsson122 Sparisj. Ak. og Arnarn.hr. Stefán Sveinbjörns.114 Skeljungur hf. Meira
14. apríl 1996 | Dagbók | 601 orð

Reykjavíkurhöfn. Í dag er Brúarfoss

Reykjavíkurhöfn. Í dag er Brúarfoss væntanlegur til hafnar. Hafnarfjarðarhöfn: Haraldur Kristjánssonfer á veiðar í kvöld ogLagarfoss er væntanlegur annaðkvöld. Fréttir Dýravinir eru með flóamarkað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga til miðvikudaga frá kl. 14-18. Meira
14. apríl 1996 | Í dag | 569 orð

SLENZK kímni lætur ekki að sér hæða. Víkverji hefur þenn

SLENZK kímni lætur ekki að sér hæða. Víkverji hefur þennan pistil með gamansömum lánstexta úr Skildi, tímriti um menningarmál: "Þegar þetta er ritað, í febrúar 1996, er verið að undirbúa forsetakosningar hér á landi, þótt aðeins eitt alvöruframboð hafi verið tilkynnt [þegar textinn var saman settur]. Meira
14. apríl 1996 | Í dag | 105 orð

Tapað/fundið Lyklakippa tapaðist LYKLAKIPPA tapa

LYKLAKIPPA tapaðist sl. fimmtudag. Kippan er svart hylki til að hengja á belti og hringur með þónokkuð mörgum lyklum á. Helstu staðir sem líklegt er að kippan hafi týnst eru í kringum pósthúsið í Ármúlanum eða í kringum Austurver. Finnandi vinsamlegast hringi í Ásgeir í síma 5658277. Gleraugu töpuðust LÍTIL og nett gleraugu í svartri umgerð töpuðust fyrir u.þ.b. Meira

Íþróttir

14. apríl 1996 | Íþróttir | -1 orð

Ógleymanleg sigurhátíð bæjarbúa

ÞAÐ ER óhætt að segja að sigurstemmning hafi ríkt í Grindavík á fimmtudagskvöld þegar bæjarbúar flykktust út á götu til að taka á móti hetjunum sínum og fagna með þeim Íslandsmeistaratitli sem körfuknattleikslið bæjarins vann með eftirminnilegum hætti í Keflavík. Meira
14. apríl 1996 | Íþróttir | 54 orð

(fyrirsögn vantar)

»Morgunblaðið/Þorkell Íslandsmeistarar Grindavíkur 1996Fremri röð frá vinstri: Helgi Jónas Guðfinnsson, Unndór Sigurðsson, Ingi Karl Ingólfsson, Hjörtur Harðarson, Árni S. Björnssonog Ágúst Bjarnason, aðstoðarmaður. Meira

Sunnudagsblað

14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 119 orð

9000 höfðu séð Leikfangasögu

Alls höfðu um 9.000 manns séð talsettu Disney-teiknimyndina Leikfangasögu eftir síðustu helgi í Sambíóunum. Þá höfðu 24.500 manns séð "Heat", 8.000 Á valdi óttans, 24.000 Pocahontas, 16.000 Jumanji", sem einnig er í Stjörnubíói, 8.500 Fair Game", 8.000 Föður brúðarinnar II og loks höfðu yfir 50.000 manns séð Bondmyndina Gullauga. Næstu myndir Sambíóanna eru m.a. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 538 orð

Að breyta lofti í járn

VIÐ LÆRUM í skóla að allt efni getur verið á mismunandi ástandi. Sagt er að efnið komi fyrir í mismunandi fösum. Vatn, til að mynda, getur komið fyrir á föstum, fljótandi og loftkenndum fasa. Hægt er að stuðla að breytingu vatns frá einum fasa til annars með því að breyta hitastigi þess eða þrýsingi. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 193 orð

Brotnir rytmar

BRESKI tónlistarmaðurinn Howie B hefur haft svo mikð fyrir stafni að iðja fyrir aðra að hann hefur lítinn tíma haft til að sinna eigin ferli. Fyrir skemmstu kom út fyrsta breiðskífa hans, sem margir hafa beðið. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 284 orð

Draumurinn rætist loksins

ÞAÐ GETUR tekið tíma að koma sér á plast og ekki nenna allir að bíða eftir frumkvæði annarra. Vignir Daðason lék loks verða af því að berja saman plötu eftur að hafa stússat í tónlist í á þriðja áratug, frá keflvískri nýbylgju í nútímarlegan rytmablús. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 810 orð

Efinn og trúarvissan

"En einn af þeim tólf, Tómas, nefndur tvíburi, var ekki með þeim, þegar Jesús kom. Hinir lærisveinarnir sögðu honum: "Vér höfum séð Drottin." En hann svaraði: "Sjái ég ekki naglaförin í höndum hans og geti sett fingur minn í naglaförin og lagt hönd mína í síðu hans mun ég alls ekki trúa. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 165 orð

Einn á ferð

VARLA hefur það komið nokkrum á óvart að Mark Knopler skyldi hefja útgáfu einn síns liðs og í raun helsta undrunarefnið hve hann var lengi að koma sér af stað. Fyrir stuttu kom út fyrsta sólóskífan, heitir Golden Heart og þykir um margt vel heppnuð. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 800 orð

Ekkjuveldið í Asíu

ÍBANGLADESH hafa tvær konur tekist á um völdin, forsætisráðherrann og leiðtogi stjórnarandstöðunnar, og stríðið á milli þeirra hefur haft í för með sér hálfgert upplausnarástand í öllu landinu. Nú í augnablikinu ríkir þó nokkurs konar friður en þessi staða minnir á þá sérkennilegu hefð, Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 76 orð

Engar skoðunarferðir á haugana

BORGARSTJÓRINN í New York, Rudolph Giuliani, hefur sagt embættismönnum að hætta við hugmyndir um skoðunarferðir undir stjórn leiðsögumanna á sorphauga borgarinnar. Stærstu haugar í heimi, Fresh Kills, eru í borginni en þeir eru alls rúmlega 1.200 hektarar. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 756 orð

Fagnaðarerindi" læknisins

NÚ ERU páskarnir blessunarlega afstaðnir og aftur kominn rúmhelgur tími. Fólk er komið í vinnuna sína, eftir að hafa sótt svo og svo margar fermingarveislur, boðið ættingjum og vinum í mat eða kaffi, farið á skíði, gönguferðir eða hvað það nú var sem hver og einn hafði fyrir stafni í þessu ágæta fríi. Ég fyrir mitt leyti reyndi að hvíla mig a.m.k. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 758 orð

Fékk hatursfull bréf og óttaðist um líf eiginmannsins

KYNÞÁTTAHATARAR sendu Colin Powell hershöfðingja fjandsamleg bréf er hann velti því fyrir sér hvort hann ætti að gefa kost á sér í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í haust. Þau urðu m.a. til þess að eiginkona hans, Alma, tók að óttast meira en áður um að Powell yrði sýnt banatilræði hygðist hann hasla sér völl á vettvangi stjórnmála vestra. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 219 orð

Flóttafólk sent heim

SVISSNESKA stjórnin hefur ákveðið að senda 21 þúsund stríðsflóttamenn frá Bosníu aftur til heimkynna sína. Verður hafist handa við að senda fólkið heim á þessu ári og á flutningunum að vera lokið í ágúst á næsta ári. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 5096 orð

Forsetaembættið er í eðli sínu pólitískt FORSETAEMBÆTTIÐ ER Í EÐLI SÍNU PÓLITÍSKT

Forsetaembættið er í eðli sínu pólitískt FORSETAEMBÆTTIÐ ER Í EÐLI SÍNU PÓLITÍSKT Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 164 orð

Fólk

Breska leikritaskáldið og kvikmyndagerðarmaðurinn Christopher Hamptonvinnur við gerð spennumyndarinnar The Secret Agent", sem byggist á samnefndri sögu Joseph Conrads. Hampton skrifar handritið og leikstýrir en Bob Hoskins, Patricia Arquette og Gérard Depardieu fara með aðalhlutverkin. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 520 orð

Fremst meðal jafningja

MERYL Streep hefur um langt skeið verið talin ein helsta leikkonan í bandarískum kvikmyndaiðnaði og hefur henni hlotnast margvíslegur heiður fyrir frammistöðu sína í flestum af þeim rúmlega 20 kvikmyndum sem hún hefur leikið í til þessa. Hún var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna nú í vor í tíunda sinn en tvisvar sinnum hafa henni hlotnast verðlaunin eftirsóttu. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 3950 orð

Frjáls í fjallasal

Gautsdalur er næstsíðasti bærinn sem búið er á í Laxárdal. Þar hefur Jón Haraldsson bóndi verið einn frá því konan hans dó í haust. Hann er bíllaus og sjónvarp sést ekki á bænum, í ófærð einangrast dalurinn dögum saman. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 478 orð

Góðkunningjar kvikmyndanna

Tom Cruise. Arnold Schwarzenegger. Demi Moore. Mel Gibson. Disneyteiknimynd. Michael Crichton. Kevin Costner. Jim Carrey. Geimverur. Sandra Bullock. Allir koma þeir saman á ný þessir góðkunningjar kvikmyndanna og fleiri og fleiri Hollywoodbúar enn eina sumarvertíðina að skemmta kvikmyndahúsagestum um heimsbyggðina. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 1473 orð

HUGVITIÐ Í ASKANA LÁTIÐ Sigurður St. Hjálmarsson er 35 ára Reykvíkingur, tölvunarfræðingur frá ríkisháskólanum í Kaliforníu. Að

Sigurður St. Hjálmarsson er 35 ára Reykvíkingur, tölvunarfræðingur frá ríkisháskólanum í Kaliforníu. Að loknu námi stofnaði hann og rak um skeið fyrirtækið Hughönnun í Reykjavík og vann að verkefnum fyrir landlæknisembættið en hefur starfað hjá Taugagreiningu síðan 1989. Þar er hann að láta af starfi framkvæmdastjóra um þessar mundir. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 918 orð

Humarhúsið

HUMARHÚSIÐ er nýlegur staður sem byggir á gömlum grunni. Hann er til húsa í sögufrægri byggingu við Amtmannsstíg, sem flestir þekkja sem Torfuna, þar sem þó nokkrir aðrir veitingastaðir hafa áður verið reknir í gegnum tíðina. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 1978 orð

Hvaða ábyrgð ber Hollywood?

HÖRÐ árás bandaríska rithöfundarins Johns Grisham á kvikmyndaleikstjórann Oliver Stone í tímaritsgrein og svar Stones í öðru tímariti hafa vakið verulega athygli. Grisham sakar Stone um að ýta undir ofbeldi með hinni umdeildu kvikmynd sinni "Fæddir morðingjar" (Natural Born Killers) og tekur dæmi af morði í heimabæ sínum sem hann telur mega rekja beint til áhrifa myndarinnar. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 770 orð

Illur grunur

ÍMYNDINNI Before and After leikur Meryl Streep Carolyn Ryan, sem er virtur barnalæknir í bandarískum smábæ, en líf hennar og eiginmannsins Ben (Liam Neeson), fer allt á annan endan þegar sonur þeirra Jacob (Edward Furlong) hverfur skyndilega eftir að kærasta hans finnst myrt á hroðalegan hátt. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 111 orð

Í BÍÓ

Talsetning tölvuteiknuðu Disneymyndarinnar Leikfangasögu er unnin með ágætum og er enn eitt dæmi um hversu mikilvægt er að hafa talsetningar á teiknimyndum. Sambíóin standa fremst kvikmyndahúsa í talsetningum og hafa enda Disney-umboðið en enginn kemst með tærnar þar sem Disney hefur hælana í gerð teiknimynda. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 114 orð

Í deiglunni eftir Miller

Leikritið Í deiglunni eða The Crucible" eftir eitt fremsta leikritaskáld Bandaríkjanna á öldinni, Arthur Miller, hefur verið kvikmyndað. Leikstjóri er Bretinn Nicholas Hytner sem síðast gerði myndina Geggjun Georgs konungs eða The Madness of King George". Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 2119 orð

Í fótspor jólasveinsins á Kili

Jósef Hólmjárn er fæddur í Reykjavík, en alinn upp í sveit við farskóla þar sem tíu kílómetra göngur á degi hverjum voru nauðsynlegar og ekki tiltökumál. "Fjallabakteríuna" fékk hann hins vegar á unglingsárunum er hann fór í göngur á Tröllaskaga. Þá hvísluðu óbyggðirnar að honum og síðan hefur hann best kunnað við sig á fjöllum. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 140 orð

Klósettmenning hlýtur verðlaun

Íslenska stuttmyndin Klósettmenning hlaut 1. verðlaun í flokki tilraunamynda á stuttmyndahátíðinni Kill Your Darlings" í Kaupmannahöfn fyrir skemmstu. Höfundar Klósettmenningar eru Grímur Hákonarsson og Rúnar Rúnarsson og var hún framlag þeirra á Stuttmyndadögum í Reykjavík fyrir ári. Lenti hún þar í 4. sæti og voru hlutar úr henni sýndir í ríkissjónvarpinu. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 430 orð

»Lhooq til útlanda ÞÓ ÍSLANDSMARKAÐUR hafi reynst mörgum gjöful

ÞÓ ÍSLANDSMARKAÐUR hafi reynst mörgum gjöfull er hann langt í frá nógu stór til að framfleyta þeim sem leggja fyrir sig framsækna tónlist eða sértæka. Því freistar margra að komast á samning í útlöndum; ekki til þess að verða heimsfrægar stjörnur, heldur að ná að lifa af tónsmíðum og útgáfu. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 2805 orð

Manneskjan frá mörgum sjónarhornum Matti Ó. Stefánsson hefur rekið nuddstofu í Reykjavík í nokkur ár. Hann er keflvískur

VIÐ Íslendingar höfum verið að gera okkur grein fyrir því á seinustu árum, hversu nauðsynlegt það er að viðhalda jafnvægi milli sálar og líkama ­ og ekki síður því að það sé allnokk mikils virði að halda hylkinu sem okkur hefur verið úthlutað í góðu ásigkomulagi. Góð heilsa er mikils virði ­ en hún er ekki gefin. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 687 orð

»Matarlistð/Páskaeggjapíramídar eða egg í bikar lífsins? Páskar! Tími vo

»Matarlistð/Páskaeggjapíramídar eða egg í bikar lífsins? Páskar! Tími vors og hátíðar Apríl er tími páska, en einnig tími vorsins, gleymum því ekki. Páskar eru tími vorsins og hátíðar þeirrar sem kristnir menn kenna við upprisu Jesú Krists. En páskarnir eru ekki einungis trúarleg hátíð. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 827 orð

NEI, tímarnir hafa ekki breytzt neitt að ráði, það sér maður þ

NEI, tímarnir hafa ekki breytzt neitt að ráði, það sér maður þegar litið er um öxl. Um miðjan sjötta áratuginn hitti ég eitt sinn sem oftar einn þeirra rithöfunda íslenzkra sem nú eru að komast á sæmilega virðulegan aldur, Indriða G. Þorsteinsson, sem lét sér aldrei neitt fyrir brjósti brenna og gerir ekki enn. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 2369 orð

NÝTING ORKUAUÐLINDA

Uppbygging raforkukerfis landsmanna er miðstýrð enda tekur Alþingi allar meiriháttar ákvarðanir um fjárfestingar á þessu sviði. Langstærsti raforkuframleiðandi landsins er Landsvirkjun. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 167 orð

Reynsluvín

TVÖ létt og sumarleg hvítvín frá Suður-Evrópu eru meðal nýlegra reynsluvína. Hið spænska Albor 1994 (9xx kr.) frá Rioja-héraðinu einkennist af ferskum jurta- og blómakenndum ilm. Í munni hins vegar fremur hlutlaust og stutt. Frá Toscana á Ítalíu kemur Villa Antinori 1995 (9xx kr.) unnið úr þrúgunum Trebbiano og Chardonnay. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 552 orð

Sagnfræðingsdulan og þjóðskáldið

FYRIR jólin gaf ég út bókina Falsarann og dómara hans, er hefur að geyma frásagnir af lífsbrölti forfeðra okkar á 19. öld. Alls eru þetta fimm þættir og má skipta þeim í tvennt eftir efni; annars vegar fjallaði ég um einkennilegar ævir tveggja manna og hins vegar um þrjá tiltekna atburði er vöktu svipaða athygli 19. aldar Íslendingsins og presta-Flóka-mál gerir um þessar mundir. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 798 orð

Slátrað á endurmenntunarári eftir Elínu Pálmadóttur

Eftir sex vikna fjarveru eru menn enn við sama heygarðshornið á Fróni, hneyksli í kirkju og Borgarleikhúsi. Ég átti von á að eftir heitar almennar umræður hlyti nú að vera úr sögunni að taka gamla barnaskólahúsið undir skrifstofur og slátra Námsflokkum Reykjavíkur. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 793 orð

Tekist á um ævisögu Goebbels St. Martin's-forlagið boðaði fyrir skömmu útgáfu á ævisögu Josephs Goebbels, áróðursmálaráðherra

MIKIÐ uppnám varð í bókmenntaheiminum vestan hafs fyrir skömmu þegar það spurðist út, að forlagið St. Martin's Press hefði ákveðið að gefa út ævisögu Josephs Goebbels, áróðursmálaráðherra Hitlers, eftir enska sagnfræðinginn David Irving. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 2065 orð

TIFANDI TÍMASPRENGJA

TIFANDI TÍMASPRENGJA Fyrir um tíu árum fannst alvarlegur veirusjúkdómur í villta minkastofninum á nokkrum stöðum norðanlands. Þar var á ferðinni sýking sem var landlæg í öllum minkabúum hérlendis á árunum 1970 til 1983 og olli miklum búsifjum. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 387 orð

Vínbók eftir Hugh Johnson og James Halliday

BÓKIN "Vín ­ vísindi, list" eftir þá Hugh Johnson og James Halliday hefur verið gefinn út á íslensku af bókaútgáfunni Stöku. Á frummálinu heitir bókin "The Art and Science of Wine". Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 104 orð

(fyrirsögn vantar)

HLJÓMSVEITIN góðkunna Stingandi strá hefur verið með annan fótinn í Frakklandi undanfarin misseri og meðal annars farið í tónleikaferð um landið. Á þriðjudag heldur sveitin einmitt tónleika fyrir útsendara franskrar útgáfu í veitingahúsinu 22. Meira
14. apríl 1996 | Sunnudagsblað | 211 orð

(fyrirsögn vantar)

OPNAÐAR hafa verið sex verslanir í Búkarest, sem sérstaklega eru ætlaðar fyrir fátæka íbúa höfuðborgar Rúmeníu. Ellilífeyrisþegar og aðrir þeir sem lifa við sult og seyru í Búkarest þurfa að geta sannað að þeir séu "löggiltir fátæklingar" til að fá inngöngu í verslanir þessar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.