Greinar miðvikudaginn 12. júní 1996

Forsíða

12. júní 1996 | Forsíða | 263 orð

Boðar stöðugleika eftir Tsjetsjníju-samkomulag

BORÍS Jeltsín, forseti Rússlands, hét kjósendum í gær stöðugleika, næði hann kjöri, en atburðir í Tsjetsjníju báru því vitni að erfitt verður að fylgja eftir friðarsamkomulaginu, sem samningamenn Rússa og tsjetsjenskra aðskilnaðarsinna undirrituðu á mánudag. Meira
12. júní 1996 | Forsíða | 118 orð

Dole lætur af þingmennsku

BOB Dole, forseti bandarísku öldungadeildarinnar, sagði í gær af sér þingmennsku til að geta einbeitt sér af fullum krafti að kosningabaráttunni vegna forsetakosninganna í haust. Dole hefur setið 35 ár á Bandaríkjaþingi og verið leiðtogi repúblikana í öldungadeildinni í ellefu ár. Áhorfendapallar í þinginu voru þéttsetnir er Dole flutti lokaræðu sína. Meira
12. júní 1996 | Forsíða | 109 orð

Fríverslun ekki forgangsatriði

BANDARÍKJAMENN telja það ekki forgangsatriði að ná fríverslunarsamningi við Evrópu, að mati setts aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, Johns Kornblum. Kornblum sagði á fundi í gær, að þótt mikið væri rætt og ritað um slíkan samning, væri "þetta ekki neitt sem við teljum vera mikilvægasta verkefni okkar nú. Meira
12. júní 1996 | Forsíða | 122 orð

Hafna hertum kvótum

RÁÐHERRARÁÐ Evrópusambandsins útilokaði í gær í eitt skipti fyrir öll að hertir yrðu kvótar á bandarískt sjónvarpsefni í útsendingum evrópskra sjónvarpsstöðva, er ákveðið var að tilskipun um sjónvarpsmál frá árinu 1989 skyldi standa óbreytt. Meira
12. júní 1996 | Forsíða | 220 orð

NATO-herlið verði áfram í Bosníu

YFIRMAÐUR NATO-herliðsins í Bosníu sagði í gær, að hugsanlega yrði liðið að vera þar lengur en áætlað hafði verið. Eru þessi ummæli talin besta vísbendingin til þessa um að vestræn ríki séu að búa sig undir að framlengja friðargæsluna. Meira
12. júní 1996 | Forsíða | 94 orð

Ný stjórn í Færeyjum

EDMUND Joensen, leiðtogi Sambandsflokksins, myndaði nýja landstjórn á Færeyjum í gær en fyrri stjórn hans missti meirihluta sinn á lögþinginu í síðustu viku eftir að jafnaðarmenn gengu úr stjórn. Fyrir utan Sambandsflokkinn á Fólkaflokkurinn aðild að stjórninni auk Sjálfstjórnarflokksins og tveggja óháðra vinstrimanna, sem á sínum tíma voru kosnir fyrir Verkamannahreyfinguna. Meira

Fréttir

12. júní 1996 | Akureyri og nágrenni | 124 orð

10 milljónir til tækjakaupa á FSA

FJÁRVEITINGAR til tækjakaupa til Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri á þessu ári eru 10 milljónir króna auk framlags frá Akureyrarbæ sem er um 1,8 milljónir króna eða samtals 11,8 milljónir króna. Hún verður öll nýtt á árinu. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 327 orð

114 luku lokaprófi

FJÖLBRAUTASKÓLANUM við Ármúla var slitið við hátíðlega athöfn í Langholtskirkju fyrir skömmu. Sölvi Sveinsson skólameistari setti athöfnina og stjórnaði henni. Í máli hans kom fram, að 762 nemendur hófu nám í vor, og 114 luku lokaprófi og hafa ekki verið fleiri. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 263 orð

18 útskrifast frá Vélskólanum

SKÓLASLIT Vélskóla Íslands voru haldin í 81. sinn laugardaginn 1. júní sl. Á þessari vorönn brautskráðust 18 með fjórða stig. Í ræðu skólameistara, Björgvins Þórs Jóhannssonar, kom fram að á þessu ári verða kaflaskipti í sögu vél- og rennismíðakennslu Vélskólans þar sem þessi mikilvæga starfsemi verður flutt í nýuppgert húsnæði sem uppfyllir kröfur Vinnueftirlits ríkisins um öryggis- og Meira
12. júní 1996 | Landsbyggðin | 417 orð

21 stúdent brautskráður frá skólanum

Vestmannaeyjum-Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum var slitið fyrir nokkru og nemendur brautskráðir frá skólanum. 260 nemendur stunduðu nám við skóann á ýmsum brautum en fjölmennustu brautirnar voru náttúrufræði- og félagsfræðibraut með um 70 nemendur hvor. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 140 orð

2.400 sleikipinnar gróðursettir

NÝSTÁRLEGAN gróður gat að líta á Miklatúni í Reykjavík í vikunni. Þá fóru fram tökur á tónlistarmyndbandi við lagið Lay Down (Candles in the Rain) úr leikritinu Stone Free eftir Jim Cartwright. Voru af því tilefni gróðursettir 2.400 sleikipinnar til að ná fram stemmningu í anda hippatímabilsins. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 91 orð

Athugasemd frá fjármálaráðherra

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Friðriki Sophussyni fjármálaráðherra: "Í grein Vilhjálms Bjarnasonar í Morgunblaðinu í gær kemur fram alvarlegur misskilningur varðandi fyrirhugaða skattlagningu vaxtatekna af spariskírteinum ríkissjóðs sem nauðsynlegt er að leiðrétta. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 71 orð

Árekstur í Eyjum

HARÐUR árekstur varð á gatnamótum Heiðarvegar og Kirkjuvegar í Vestmannaeyjum síðdegis á mánudag. Bíll sem ekið var norður Heiðarveg sinnti ekki biðskyldu og ók í veg fyrir bifreið sem ók austur eftir Kirkjuvegi með þeim afleiðingum að bílarnir skullu saman. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 215 orð

Bankinn fékk ekki styrk

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Landsbanka Íslands: "Auglýsing Landsbanka Íslands í Morgunblaðinu sl. laugardag, þar sem bankinn kynnti að hann muni taka forystu um að verja hagsmuni sparifjáreigenda vegna álaganingar skatta á sparifé, hefur vakið verðskuldaða athygli. Hún hefur þó einnig að því er virðist valdið misskilningi hjá einhverjum. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 999 orð

Báturinn lagðist á hliðina eins og hendi væri veifað Börkur kom til heimahafnar í Neskaupstað í gær með skipbrotsmennina níu af

ÉG VAR uppi á móttökukassanum að færa á milli í lestinni þegar báturinn var skyndilega kominn á hliðina. Þetta tók enga stund. Skyndilega var kallað til mín að drífa mig í flotgallann og kasta mér í sjóinn. Þetta var óhugnanleg lífsreynsla," sagði Hjálmtýr V. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 246 orð

Brot gegn samkeppnislögum

SAMKEPPNISRÁÐ hefur ályktað að Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis hafi brotið gegn samkeppnislögum með því að benda í bréfi á þjónustu ákveðins fyrirtækis sem selur sorpílát. Bréfinu var dreift til húsráðenda í Mosfellsbæ. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 46 orð

Bæklingur um umhverfismál

DRÍFA Hjartardóttir formaður Kvenfélagasambands Íslands afhendir Guðmundi Bjarnasyni umhverfisráðherra fyrsta eintakið af bæklingnum "Umhverfið og við", sem gefinn er út í samvinnu Kvenfélagasambandsins og umhverfisráðuneytisins. Í bæklingnum er að finna ráðleggingar um hvernig hægt er að stuðla að bættu umhverfi í daglegum athöfnum. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 294 orð

Cantat aftur í notkun eftir áttundu bilunina

BÚIÐ er að taka sæstrenginn Cantat-3 í notkun aftur en hann bilaði sl. mánudag. Nauðsynlegt verður þó að taka sæstrenginn upp þar sem bilunin er og er reiknað með að það verði gert í sumar. Þetta er í áttunda sinn sem strengurinn bilar og eru það heldur fleiri bilanir en reiknað var með að sögn Jóns Þórodds Jónssonar, yfirverkfræðings sambandadeildar Pósts og síma. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 307 orð

Engin skýring hefur fundist

EKKI hefur verið skýrt hvers vegna hurð á flugvél frá Leiguflugi Ísleifs Ottesen með Pétri Kr. Hafstein og fjölskyldu innanborðs hrökk úr lás í um 3.000 feta hæð yfir Snæfellsjökli um helgina. Vélin hafði skömmu áður verið í um 5 þúsund feta hæð, en lækkað sig nokkuð þegar atvikið átti sér stað, að sögn Ísleifs Ottesen, eiganda LÍO. Hann segir útilokað sé að um bilun hafi verið að ræða. Meira
12. júní 1996 | Miðopna | 1626 orð

Erlendir aðilar fái að fjárfesta í sjávarútvegi Líflegar umræður urðu um fjárfestingar erlendra aðila í sjávarútvegi á fundi

AUKA þarf frelsi sjávarútvegsins, bæði í veiðum og vinnslu, minnka afskipti hins opinbera á fjölmörgum sviðum og fækka reglum sem fyrirtækjunum er gert að fara eftir til að bæta samkeppnisstöðu greinarinnar. Meðal annars þarf að rýmka heimild erlendra aðila til þátttöku í sjávarútvegi með beinum hætti. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 126 orð

FILIPPÍA KRISTJÁNSDÓTTIR

FILIPPÍA Kristjánsdóttir skáldkona, (Hugrún), frá Brautarhóli í Svarfaðardal, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur laugardaginn 8. júní. Filippía fæddist 3. október 1905 að Skriðu í Svarfaðardal í Eyjafirði, dóttir hjónanna Kristjáns Tryggva Sigurjónssonar og Kristínar Sigfúsínu Kristjánsdóttur. Filippía stundaði nam við Alþýðuskólann að Laugum 1927-28. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 144 orð

Fjórir innbrotsþjófar handteknir

FJÓRIR menn eru í haldi lögreglunnar í Keflavík vegna þriggja innbrota í fyrrinótt. Brotist var inn í áhaldahús Keflavíkur þar sem einnig eru skrifstofur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS), fiskverkunina Miðnes í Sandgerði og í félagsheimili hestamanna á Mánagrund. Í húsnæði SSS var hurðum sparkað upp og farið inn á skrifstofur. Þaðan var m.a. Meira
12. júní 1996 | Akureyri og nágrenni | 81 orð

Fjölmenni á afmælishátíð

UM 2000 manns tóku þátt í 25 ára afmælishátíð veitingahússins Bautans um helgina. Á laugardagskvöld var gestum boðið til skemmtidagskrár í Íþróttahöllinni, þar sem sýningin "Keflavíkurnætur" var hápunkturinn ásamt dansleik með hljómsveitinni Keflavík og mættu um 800 manns í Höllinna. Daginn eftir var Bautinn með skemmtidagskrá í Sundlaugargarðinum og þangað komu um 1200 manns. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 400 orð

Forseti sitji 2-3 kjörtímabil

FJÖLMENNT var á hverfafundi Ólafs Ragnars Grímssonar forsetaframbjóðenda í Súlnasal Hótel Sögu í gærkvöldi. Aðspurður kvaðst Ólafur Ragnar á fundinum telja það langan tíma fyrir forseta að sitja í sextán ár í embætti, þótt svo að bæði Ásgeir Ásgeirsson og Vigdís Finnbogadóttir hefðu gegnt embætti svo lengi. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | -1 orð

FÓLKDoktor í guðfræði

ARNFRÍÐUR Guðmundsdóttir varði doktorsritgerð í guðfræði frá The Lutheran School of Theology at Chicago, 19. janúar sl. Ritgerðin heitir "Meeting God on the Cross ­ An Evaluation of Feminist Contributions to Christology in Light of a Theology of the Cross. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 474 orð

Frá Landbúnaðarráðuneytinu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá landbúnaðarráðuneytinu: "Athugasemdir Landbúnaðarráðuneytisins vegna frétta og umfjöllunar í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins 7. júní og í sjónvarpi og dagblöðum um malartöku í landi Krísuvíkur. Meira
12. júní 1996 | Erlendar fréttir | 278 orð

Fylgislaus en gefst ekki upp

MÍKHAÍL Gorbatsjov, fyrrverandi forseti Sovétríkjanna, gerði í gær lítið úr skoðanakönnunum, sem sýna, að hann nýtur lítils sem einskis fylgis í forsetakosningunum um næstu helgi, og sagði, að aðeins hann vær fær um að sameina lýðræðisöflin í landinu. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 303 orð

Gagnagrunnur um öll námskeið á Íslandi í bígerð

VERKEFNISHÓPUR á vegum Starfsmenntafélagsins hefur hafið vinnu við söfnun og skráningu á öllum námskeiðum sem standa faglærðum til boða og er ætlunin að gagnagrunnurinn verði settur upp á alnetinu. Gert er ráð fyrir að hann verði tilbúinn í haust. Vefurinn mun væntanlega vera hýstur hjá Upplýsingamiðstöð Rannsóknaþjónustu Háskóla Íslands er tekur til starfa í haust. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 132 orð

Gegn reykingum og áfengisböli

RÁÐHERRAR félags- og heilbrigðismála á Norðurlöndum leggja til að reyklaus svæði verði á ferjum sem sigla á milli Norðurlanda. Einnig munu ráðherrarnir styðja félagsmálaráðherra Svía, Margot Wallström, sem ætlar að leggja til við framkvæmdastjórn ESB að áhrif áfengisnotkunar í öllum löndum ESB verði könnuð. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 90 orð

Gengið með höfninni í Reykjavík

HAFNARGÖNGUHÓPURINN fer í miðvikudagskvöldgöngu sinni, 12. júní, með gömlu höfninni í Reykjavík og verður kynnt það sem fyrir augu ber. Mæting er við Miðbakkatjaldið kl. 20. Eftir að hafa spjallað um ferðina og hvað er á döfinni hjá HGH verður gengið úr Grófinni þar sem gamla strandlínan lá að stæði Arnarhólskletts. Þaðan með höfninni út í Reykjarnes í Örfirisey. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 138 orð

Grænlenskar þakkir til Hringsins

BENEDIKTE Thorsteinsson, félagsmálaráðherra Grænlands, heimsótti Barnaspítala Hringsins í vikunni og færði spítalanum að gjöf barnabækur á grænlensku. Undanfarið hefur færst í vöxt að sjúk börn frá Grænlandi hafi verið tekin til lækninga á Barnaspítala Hringsins og þá ekki síst veikir nýburar af austurströnd Grænlands. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 344 orð

Hátt í 2.000 nemendur við nám í Iðnskólanum

IÐNSKÓLANUM í Reykjavík var slitið föstudaginn 31. maí sl. Á haustönn voru 1.650 nemendur í dagnámi en 316 í kvöldskóla; á vorönn var hins vegar 1.551 nemandi í dagskóla en 287 stunduðu nám í kvöldskóla. Um jól voru brautskráðir 125 nemendur en nú voru þeir 215. Hæstu einkunn á burtfararprófi hlaut Arnar Már Árnason í rafeindavirkjun, en í öðru sæti varð Sveinbjörn Ö. Meira
12. júní 1996 | Akureyri og nágrenni | 374 orð

Hríseyin í sína þriðju ferð

HRÍSEY EA heldur í sína þriðju ferð til Kóngsfjarðar í Norður- Noregi í kvöld að sækja fisk sem Útgerðarfélag Akureyringa kaupir af þarlendum útgerðarmönnum. Hríseyin kom með um 130 tonn til Akureyrar sl. mánudagsmorgun. Björgólfur Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÚA og Jón Þórðarson, stjórnarformaður eru á heimleið frá Noregi þar sem þeir hafa dvalið síðustu daga og m.a. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 478 orð

Íslendingar þjálfi sáttasemjara

STARFSMENN Eimskips fengu Guðrúnu Pétursdóttur forsetaframbjóðanda í heimsókn til sín í hádeginu í gær. Guðrún kynnti meginviðhorf sín um hlutverk forseta Íslands en lagði einnig ríka áherslu á að kynnast skoðunum starfsmanna. Þeir sem til máls tóku töldu aðspurðir engu máli skipta hvers kyns frambjóðandi væri, kosið væri um manngerð og málefni frambjóðenda. Meira
12. júní 1996 | Akureyri og nágrenni | 87 orð

Kalt í veðri og vætusamt

VEÐURGUÐIRNIR hafa verið að stríða Norðlendingum en síðustu daga hefur verið bæði kalt í veðri og töluverð úrkoma. Stelpurnar sem vinna hjá Umhverfisdeild Akureyrarbæjar létu veðrið ekki hafa mikil áhrif á sig og mættu vel klæddar til vinnu í gærmorgun og gróðursettu blóm af miklum móð í miðbænum. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 338 orð

Konur óákveðnari en karlar

Í ÞJÓÐMÁLAKÖNNUN Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið 30. maí til 6. júní kemur fram að fleiri konur eru óákveðnar í afstöðu sinni til forsetaframbjóðenda en karlar. Þátttakendur á aldrinum 18-75 ára voru spurðir hvern frambjóðendanna fimm þeir vildu helst fá sem næsta forseta Íslands í forsetakosningunum síðar í mánuðinum. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 312 orð

Kristján syngur í Central Park

KRISTJÁN JÓHANNSSON syngur í konsertuppfærslu Metropolitan óperunnar á Aidu eftir Verdi í Central Park í New York næstkomandi þriðjudag. "Tónleikar þessir hafa verið árlegur viðburður síðastliðin 30 ár, en frá því árið 1993 hefur þeim verið sjónvarpað um öll Bandaríkin og það ár var Pavarotti í aðalhlutverki," sagði Kristján Jóhannsson í samtali við Morgunblaðið. Meira
12. júní 1996 | Erlendar fréttir | 266 orð

Kúariðudeilan stefnir leiðtogafundi í hættu

INNAN Evrópusambandsins hafa menn vaxandi áhyggjur af því að aðgerðir Breta vegna kúariðudeilunnar kunni að hafa áhrif á leiðtogafund ESB í Flórens í næstu viku. Bretar hafa heitið því að trufla alla starfsemi Evrópusambandsins þar til að áætlun um hvernig aflétta megi útflutningsbanni á breskar nautgripaafurðir liggi fyrir. Meira
12. júní 1996 | Leiðréttingar | 156 orð

LEIÐRÉTT

Þau mistök urðu í blaðinu þann 31. maí í Daglegu lífi og með myndlistardómi Eiríks Þorlákssonar 9. júní s.l. að nöfn hönnuða snaga sem nú eru á sýningu í Galleríi Greip, rugluðust. Það var Gréta Guðmundsdóttir sem hannaði snagann 9. júní og Guðni Pálsson þann í Daglegu lífi. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 234 orð

Lægsta boð 65% af áætlun

HÉRAÐSVERK ehf. á Egilsstöðum átti lægsta tilboð í gerð 10 kílómetra langs vegar yfir Fljótsheiði frá Skjálfandafljóti yfir í Aðaldal fyrir Vegagerðina, en tilboð í verkið voru opnuð í vikunni. Tilboð fyrirtækisins hljóðar upp á 122 milljónir króna, eða um 65% af kostnaðaráætlun sem er rúmar 187,6 milljónir króna. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 333 orð

Margvísleg verkefni hjá Reykjavíkurdeild RKÍ

AÐALFUNDUR Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands var haldinn fyrir nokkru. Þór Halldórsson, formaður deildarinnar, gerði grein fyrir starfi deildarinnar á síðastliðnu ári. Reykjavíkurdeild RKÍ hefur annast rekstur sjúkrabíla á svæðinu Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavogur, Mosfellsbær, Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 114 orð

Námskeið í skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst þriðjudaginn 18. júní. Kennt verður frá kl. 20­23. Kennsludagar verða 18., 20., 24. og 25. júní. Námskeiðið telst verða 18 kennslustundir og verður haldið í Fákafeni 11, 2. hæð. Meira
12. júní 1996 | Erlendar fréttir | 197 orð

Netanyahu lofar að "afgreiða" Hizbollah

BENJAMIN Netanyahu, verðandi forsætisráðherra Ísraels, hét því í gær að "afgreiða" skæruliða Hizbollah-samtakanna þegar hann taki við stjórnartaumunum í landinu. Fimm ísraelskir hermenn, sem Hizbollah-skæruliðar felldu í fyrirsát í Suður-Líbanon á mánudag, voru bornir til grafar í gær. Meira
12. júní 1996 | Landsbyggðin | 156 orð

Nýtt orgel vígt í Hólaneskirkju

Skagaströnd-Nýtt orgel var fomrlega tekið í notkun í Hólaneskirkju við messu á sjómannadaginn 2. júní. Orgelið er af Johannus-gerð sem er þekkt merki í stórum og litlum kirkjum víða í Evrópu. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 111 orð

Olíumengun við Norðurbugt

OLÍULEIÐSLA sem lá út í ms. Bláfell sprakk snemma í gærmorgun með þeim afleiðingum að um 200 lítrar af gasolíu fóru í sjóinn við Norðurbugt í Reykjavíkurhöfn. Starfsmenn hafnarinnar hreinsuðu upp olíuna. Innbrot og fíkniefni Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 335 orð

"Óhugnanleg lífsreynsla"

"ÉG VAR uppi á móttökukassanum að færa á milli í lestinni þegar báturinn var skyndilega kominn á hliðina. Þetta tók enga stund. Skyndilega var kallað til mín að drífa mig í flotgallann og kasta mér í sjóinn. Þetta var óhugnanleg lífsreynsla," segir Hjálmtýr V. Meira
12. júní 1996 | Akureyri og nágrenni | 211 orð

Óvenju margar umsóknir nýnema

UMSÓKNIR nýnema við Háskólann á Akureyri fyrir næsta skólaár eru 170 og eru mun fleiri en var í fyrra þegar þær voru rúmlega eitt hundrað. Mestu munar um umsóknir á nýja námsbraut leikskólakennara sem byrjar næsta haust. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 671 orð

Óvæntar uppákomur fram á síðustu stundu

Signý Pálsdóttir er framkvæmdastjóri Listahátíðar í Reykjavík 1996.Hún er fædd árið 1950 í Reykjavík og lauk stúdentsprófi frá MR árið 1969. Hún nam tungumál við H.Í.í eitt ár áður en hún hélt til Danmerkur þar sem hún lauk prófi í leikhúsfræðum 1974. Að loknu námi var hún kennari í Stykkishólmi frá '75-'82 m.a. Meira
12. júní 1996 | Erlendar fréttir | 48 orð

Qantas-safnið vígt

ÞRJÁR Tiger Moth-flugvélar á flugi yfir bænum Longreach í Vestur-Queensland í Ástralíu. Flugmennirnir eru í félagi áhugamanna um Tiger Moth-flugvélar og var boðið að vera við vígslu Qantas-safnsins en það er í fyrsta flugskýli Qantas-flugfélagsins og var komið á fót í minningu og til heiðurs stofnendunum. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 323 orð

Rannveig Rist tekur við starfi forstjóra ÍSAL

STJÓRN Alusuisse-Lonza hefur samþykkt að ráða Rannveigu Rist forstjóra Íslenska álversins hf. frá og með næstu áramótum. Dr. Christian Roth, sem verið hefur forstjóri fyrirtækisins í átta ár, lætur þá af starfi að eigin ósk. Ákvörðun þessi var kynnt starfsmönnum í dag. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 142 orð

Ratvís vikulega til Portúgal

FERÐASKRIFSTOFAN Ratvís í Kópavogi verður með vikulegt flug til Algarve í Portúgal í sumar og var fyrsta ferðin farin á miðvikudag í síðustu viku, en flogið verður alla miðvikudaga fram í október. Írska flugfélagið Virgin Atlantic/Cityjet annast flugið með Boeing 737-300 vélum sem staðsettar eru í Farao á Algarve. Það verða þó vélar frá Atlanta sem verða notaðar í 3 fyrstu flugin. Meira
12. júní 1996 | Akureyri og nágrenni | 89 orð

Ráðstefna háskóla á norðlægum slóðum

RÁÐSTEFNA háskóla á norðlægum slóðum hefst á Hótel KEA á Akureyri á morgun, fimmtudaginn 13. júní og stendur til föstudagsins 14. júní. Um er að ræða háskóla á svonefndu Kalott-svæði, sem er norðan við og við heimskautsbaug, í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi auk Íslands. Alls eru háskólarnir á þessu svæði 13 talsins. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 51 orð

Samstarfsnefnd gegn glæpum

FORSÆTISRÁÐHERRA hefur skipað Guðmund Jónsson, fyrrverandi hæstaréttardómara, fulltrúa sinn í nefnd á vegum leiðtoga Eystrasaltsráðsins, sem efla á samstarf milli aðildarríkjanna gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Ákveðið var að stofna nefndina á leiðtogafundi Eystrasaltsráðsins 3.-4. maí síðastliðinn og kemur hún saman til fyrsta fundar í Stokkhólmi á morgun, 13. júní. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 105 orð

Samstarf um ítölskunámskeið

Tómstundaskólinn/Málaskólinn Mímir og Stofnun Dante Alighieri á Ítalíu hafa gert með sér samstarfssamning um ítölskunámskeið hér á landi. Markmiðið með samningnum er að efla ítölskunámskeið hér á landi og jafnframt að stuðla að góðri kynningu á ítölsku og ítalskri menningu í skólunum eftir því sem við verður komið. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 365 orð

Sáttir við heildarmagnið sem er um 18 þúsund tonn

ÞJÓÐVERJAR fá samtals 18.220 tonn af karfakvóta Evrópusambandsins á Atlantshafshryggnum, en kvótanum var skipt á fundi Ráðherraráðs Evrópusambandsins á mánudag. Heildarkvótinn er um 27 þúsund tonn. Gera má ráð fyrir að skip dótturfélags Útgerðarfélags Akureyringa, Mecklenburger Hochseefischerei, fái að veiða hlut Þýskalands, sem er 67,5% af heildarkvótanum. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 171 orð

Silfurpeningur frá 11. öld

HÁLFUR norskur silfurpeningur, sleginn á árabilinu 1080 til 1095, fannst í torflagi í rústum nokkra metra vestan við nýja forsetabústaðinn á Bessastöðum í síðasta mánuði. Sigurður Bergsveinsson, fornleifafræðingur, segir að torflagið sé að minnsta kosti 200 árum yngra en peningurinn því að gjóska frá 1226 sé undir því. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 1446 orð

Skattarnir verði ekki hækkaðir Fjallað var um framtíð norræna velferðarsamfélagsins á fjölmennri ráðstefnu á vegum Norrænu

Ráðstefna um framtíðnorræna velferðarsamfélagsins Skattarnir verði ekki hækkaðir Fjallað var um framtíð norræna velferðarsamfélagsins á fjölmennri ráðstefnu á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar, sem Bogi Þór Arason fylgdist með í Háskólabíói í gær. Meira
12. júní 1996 | Landsbyggðin | 170 orð

Slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli vinnur enn til verðlauna

Keflavík-Slökkvilið varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli vann nýlega til verðlauna í árlegri samkeppni milli allra slökkviliða Bandaríkjaflota og afhenti Robert W. Blake, kafteinn og yfirmaður flotastöðvar varnarliðsins, slökkviliðsmönnum verðlaunin við athöfn á mánudaginn. Meira
12. júní 1996 | Erlendar fréttir | 184 orð

Sonur "Skrímslisins" handtekinn

LÖGREGLAN í Palermo á Sikiley hefur handtekið tvítugan son mafíuforingjans Salvatore Riina og verður hann ákærður fyrir ýmiss konar glæpastarfsemi. Faðir hans, sem hefur viðurnefnið "Skrímslið", er í fangelsi. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 474 orð

Staðinn að íkveikju í fjölbýlishúsi

TÆPLEGA fimmtugur maður gekk í gærdag berserksgang í fjölbýlishúsi á horni Njálsgötu og Snorrabrautar og kveikti í að minnsta kosti á fjórum stöðum bæði í geymslurisi og í kjallara. Maðurinn sem býr í húsinu gaf sig fram við lögreglu um það leyti er hún kom á vettvang og játaði verknaðinn fyrir Rannsóknarlögreglu ríkisins. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 146 orð

Styrkveiting úr Forshell- sjóðnum

ÚTHLUTAÐ hefur verið úr minningarsjóði um Per-Olof Forshell, fyrrverandi sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, og hlaut Christina Bengtsson styrkinn að upphæð 3.000 sænskum krónum, að viðbættri sömu upphæð sem Riksföreningen Sverigekontakt veitti í ár. Meira
12. júní 1996 | Erlendar fréttir | 143 orð

Sunnanmenn veita 200 millj.

SUÐUR-KÓREA mun leggja fram sem svarar 200-330 milljónum íslenskra króna til söfnunar Sameinuðu þjóðanna fyrir matvælaaðstoð við Norður-Kóreu, að því er ríkissjónvarpið í S-Kóreu greindi frá í gær. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 543 orð

Tveimur mönnum gert að fara úr stjórn Olís

SAMKEPPNISRÁÐ hefur mælt svo fyrir, að tveir stjórnarmenn í Olíuverslun Íslands hf. fari úr stjórninni fyrir 10. ágúst. Samkeppnisráð telur stjórnarsetu Ólafs Ólafssonar forstjóra Samskipa og Kristins Hallgrímssonar lögmanns ekki uppfylla eitt þeirra skilyrða, sem ráðið setti á síðasta ári þegar Olíufélagið hf. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 288 orð

Útlendingar ráðandi í nokkrum útvegsfyrirtækjum

NOKKUR dæmi finnast um fyrirtæki í fiskvinnslu hér á landi, þar sem allt frumkvæði og uppbygging kemur frá erlendum aðilum. Hlutafé þeirra er mjög lítið, t.d. um 400 þúsund krónur. Þau stunda umfangsmikinn rekstur, eru vel tækjum búin, hafa lítil sem engin bankaviðskipti hér á landi og selja langmestan hluta afurða sinna einum kaupanda. Meira
12. júní 1996 | Erlendar fréttir | 341 orð

Verkfall skipasmiða í Gdansk

UM það bil þrjú þúsund starfsmenn skipasmíðastöðvarinnar í Gdansk í Póllandi samþykktu í atkvæðagreiðslu í gær að leggja niður vinnu í tvo sólarhringa til þess að mótmæla áformum pólskra stjórnvalda um gjaldþrot stöðvarinnar. Meira
12. júní 1996 | Landsbyggðin | 122 orð

Verkmenntaskóla Austurlands slitið

Neskaupstað-Við skólaslit Verkmenntaskóla Austurlands, sem fram fóru í Egilsbúð 25. maí, sl. útskrifuðust 25 nemendur þar af voru 10 stúdentar, 8 sjúkraliðar, 6 iðnnemar og einn af vélstjórabraut. Þá útskrifuðust frá skólanum 9 stúdentar um síðustu áramót. Meira
12. júní 1996 | Erlendar fréttir | 378 orð

Waldheim játar mistök en iðrast einskis

KURT Waldheim, fyrrum framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og forseti Austurríkis, segir í endurminningum sínum að það hafi verið mistök að gera ekki ítarlega grein fyrir fortíð sinni í her nasista á Balkanskaga í síðari heimssstyrjöldinni. Waldheim telur hins vegar að framganga hans hafi á engan hátt verið gagnrýniverð. Meira
12. júní 1996 | Miðopna | 1153 orð

Þarf að halda aftur af hagvextinum?

Talsverð þensla er í atvinnulífinu og halli á viðskiptum við útlönd Þarf að halda aftur af hagvextinum? Aðstoðarframkvæmdastjóri VSÍ segir að ný þjóðhagsspá sýni að nauðsynlegt sé að stjórnvöld auki aðhald í ríkisfjármálum. Takist það ekki séu líkur á að vextir hækki. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 64 orð

Þemavika í Engjaskóla

NEMENDUR í Engjaskóla í Grafarvogi notuðu síðustu viku maímánaðar í þemavinnu. Þemaverkefnið á þessu fyrsta starfsári skólans var næsta nágrenni hans. Farið var í vettvangsferðir s.s. að Korpúlfsstöðum í Sopru, styttugarðinn hans Hallsteins Sigurðssonar og fjaran var vandlega skoðuð. Í lokin var svo sýning á vinnu nemenda þar sem m.a. Meira
12. júní 1996 | Akureyri og nágrenni | 151 orð

Þórarinn E. kjörinn forseti bæjarstjórnar

ÞÓRARINN E. Sveinsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokks, var kjörinn forseti bæjarstjórnar Akureyrar til eins árs í gær. Hann hlaut 6 atkvæði bææjarfulltrúa Framsóknar- og Alþýðuflokks en bæjarfulltrúar minnihlutaflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags, sátu hjá. Þórarinn tekur við embættinu af Sigfríði Þorsteinsdóttur flokksfélaga sínum, sem gegnt hefur embættinu sl. tvö ár. Meira
12. júní 1996 | Erlendar fréttir | 445 orð

Þróun í átt til lýðræðis eða herstjórnar?

RÚMLEGA 100 eftirlitsmenn frá Evrópusambandinu, Bandaríkjunum og Asíu eru komnir til Bangladesh til að fylgjast með framkvæmd þingkosninga, sem fram fara þar í dag, miðvikudag. Kosningarnar eru taldar sérlega mikilvægar fyrir lýðræðisþróunina í landinu. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 77 orð

Ökumaður bifhjóls tali við lögreglu

RANNSÓKNARLÖGREGLAN í Hafnarfirði óskar eftir að hafa tal af ökumanni á rauðu og hvítu bifhjóli, eftir óhapp sem varð á mótum Hofsstaðarbrautar og Víðilundar í hádeginu á föstudag, 7. júní. Samkvæmt upplýsingum lögreglu lenti bifhjól ökumannsins í hlið Volvo-bifreiðar, sem ók eftir Víðilundi, en hjólið hélt svo áfram í gegnum limgerði og á húshorn. Meira
12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 9 orð

(fyrirsögn vantar)

12. júní 1996 | Innlendar fréttir | 96 orð

(fyrirsögn vantar)

Kosningabaráttan fyrir forsetakjörið laugardaginn 29. júní er að ná hámarki. Fimm eru í framboði: Ástþór Magnússon, Guðrún Agnarsdóttir, Guðrún Pétursdóttir, Ólafur Ragnar Grímsson og Pétur Kr. Hafstein. Þau eru um þessar mundir á ferð og flugi um landið, heimsækja vinnustaði og halda fundi þar sem þau kynna sig, skiptast á skoðunum við fundargesti og svara fyrirspurnum. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júní 1996 | Leiðarar | 571 orð

MIKILVÆG SAMSKIPTI

LEIDARI MIKILVÆG SAMSKIPTI ERNER Hoyer, aðstoðarutanríkisráðherra Þýskalands, segir í viðtali í Morgunblaðinu í gær að Íslendingar séu eðlilegir bandamenn Þjóðverja. "Ísland er mjög evrópskt ríki og samstarfsfúst. Ísland er stofnaðili að Atlantshafsbandalaginu og við eigum þar náið samstarf við Íslendinga í varnarmálum. Meira
12. júní 1996 | Staksteinar | 363 orð

»Minna atvinnuleysi ­ meiri kaupmáttur NÝLEGT Fréttabréf Þjóðhagss

NÝLEGT Fréttabréf Þjóðhagsstofnunar segir hagvöxt meiri hér á landi en að meðaltali í OECD-ríkjum. Þar segir að störfum fjölgi hraðar á líðandi ári en fyrri spár stóðu til ­ sem og að kaupmáttur ráðstöfunartekna muni vaxa meir en eldri spár stóðu til. Upp úr öldudalnum Meira

Menning

12. júní 1996 | Fólk í fréttum | 119 orð

Alain Mikli

Alain Mikli HINN frægi franski gleraugnahönnuður, Alain Mikli, var staddur í gleraugnaversluninni Linsunni um helgina, þar sem hann aðstoðaði viðskiptavini við að velja sér umgjörð við hæfi. Meira
12. júní 1996 | Menningarlíf | 420 orð

Aldeilis mikið ævintýri

TUTTUGU og fimm þússund manns hvaðanæva að úr heiminum, urðu vitni að því þegar igrún Hjálmtýsdóttir með Kvennakór Reykjavíkur braut blað í aldalangri og strangri tónlistarhefð við hámessu í kaþólskum sið í Péturskirkjunni í Róm á sunnudag. Meira
12. júní 1996 | Menningarlíf | 1183 orð

Ást við fyrstu sýn Kanadíski fiðluleikarinn Corey Cerovsek verður einleikari á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í

Ást við fyrstu sýn Kanadíski fiðluleikarinn Corey Cerovsek verður einleikari á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói annað kvöld. Meira
12. júní 1996 | Fólk í fréttum | 154 orð

Eftirmálar rifrildis

ÁFORM eru uppi um að finna nýjan leikara í hlutverk Johns Travolta í myndinni "Double" sem verið er að gera í París í leikstjórn Romans Polanski. Eins og sagt hefur verið frá yfirgaf Travolta París í fússi eftir rifrildi við Polanski aðeins níu dögum áður en tökur áttu að hefjast. Talið er að kæra vegna samningsrofs geti einnig verið á leiðinni til Travolta frá Polanski. Meira
12. júní 1996 | Fólk í fréttum | -1 orð

Eins manns keppni

STUNDUM setja menn sjálfum sér takmörk en það gerði einmitt Stefán Ólafsson, sem býr í Grafarvogi í Reykjavík. Hann var búinn að ganga með það í maganum í mörg ár að hjóla frá Reykjavík austur á Hellu, þar sem hann þekkir vel til og á marga vini. "Ég ákvað að láta nú verða af þessu, það þýðir ekkert að vera endalaust að hugsa um hlutina, heldur láta reyna á þá. Meira
12. júní 1996 | Menningarlíf | 164 orð

Frumflutningur á Bóthildarkvæði

KVENNAKÓRINN Lissý heldur tónleika í Seltjarnarneskirkju föstudagskvöldið 14. júní og hefjast þeir kl. 21. Á efnisskránni eru eingöngu íslensk lög og m.a. frumflutningur á Bóthildarkvæði sem Hildigunnur Rúnarsdóttir tónskáld samdi sérstaklega fyrir kórinn og.er samið fyrir fimm einsöngvara, kvennakór og píanó. Meira
12. júní 1996 | Tónlist | 392 orð

Gengið á hljóðið

Sigurður Flosason og alþjóðlegi jasskvintettinn. Flytjendur: Sigurður Flosason altsaxófónn, Scott Wendholt trompet, Eyþór Gunnarsson píanó, Lennart Ginman kontrabassi og John Riley trommur. Loftkastalinn, 7. júlí 1996. Meira
12. júní 1996 | Fólk í fréttum | 186 orð

Hlaut hrós frá rokkguði

SVO VAR sem breskir fjölmiðlar tækju ekki eftir leik Kevins McKidd í kvikmyndinni "Trainspotting" sem þeir lofuðu í hástert. Hinir leikararnir fengu svo til alla athyglina, en Kevin er nokk sama. Hann lék Tommy, ungan pilt sem fíkniefnin drógu til dauða. Kevin vonar að leikur hans í myndinni "Small Faces" vekji meiri athygli. Meira
12. júní 1996 | Tónlist | 705 orð

Í þessum hljómmiklu laugum...

Verk eftir Jón Ágeirsson, Byrd, Messiaen, Pärt, Oliver Kentish, Hjálmar H. Ragnarsson og Palestrina. Voces Thules-sönghópurinn (Sverrir Guðjónsson og Sigurður Halldórsson (kt), Guðlaugur Viktorsson og Skarphéðinn Hjartarson (t), Eggert Pálsson (bar.) og Sigurður Þorbergsson (b)). Gestasöngvari: Marta G. Halldórsdóttir. Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Hugmynd og útlit: Elín Edda Árnadóttir. Meira
12. júní 1996 | Fólk í fréttum | 149 orð

Konameð áhrif

HVAÐA 25 manneskjur hafa mest áhrif í Bandaríkjunum? Samkvæmt tímaritinu Time er rokksöngkonan Courtney Love, söngkona Hole, ein þeirra. Á listanum má einnig finna Oprah Winfrey, Jerry Seinfeld og Robert Redford. Auk fólks úr skemmtanabransanum má einnig finna á listanum nöfn þeirra Louis Farrkahn, Al Gore og Söndru Day O'Connor. Meira
12. júní 1996 | Menningarlíf | 72 orð

Kristín skýnir skúlptúra

KRISTÍN Magnúsdóttir opnar sýningar á skúlptúrum laugardaginn 15. júní klukkan 14 í Listhúsi 39, Strandgötu 39, Hafnarfirði og á sunnudag í Gallerí Laugavegi 20b kl. 16. Þetta eru hennar fyrstu einkasýningar. Kristín útskrifaðist úr skúlptúrdeild MHÍ 1988. Sýningin í Listhúsi 39 stendur til 1. júlí og er opin daglega og sýningin í Gallerí Laugavegi 20B stendur til 28. Meira
12. júní 1996 | Fólk í fréttum | 218 orð

Laugarásbíó sýnir myndina McMullen-bræður

LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýningar á gamanmyndinni McMullen-bræður sem hlaut fyrstu verðlaun á hinni virtu Sundance-kvikmyndahátíð og hlaut svo mikla aðsókn í bandarískum kvikmyndahúsum að hún sló öllum öðrum bandarískum myndum við í hagnaði miðað við kostnað, segir í fréttatilkynningu. Meira
12. júní 1996 | Menningarlíf | 37 orð

Listahátíð í Reykjavík 1996

Miðvikudagur 12. júní "Le Grand Tango". Loftkastalinn: Tónleikar og danssýning kl. 20.30. Circus Ronaldo. Hljómskálagarðurinn: 2. sýn. kl. 20.. Ævintýrakvöld. Kammersveit Reykjavíkur. Þjóðleikhúsið kl. 20. Klúbbur Listahátíðar: Loftkastalinn: Opið frá kl. 17. Meira
12. júní 1996 | Fólk í fréttum | 118 orð

Major vill ekki koma nakinn fram

JOHN Major, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins, neitaði tilboði kvennatímaritsins Cosmopolitan um nektarmyndatöku fyrir skömmu. Forráðamenn tímaritsins hyggjast birta nektarmyndir af karlmönnum eftir 20 ára hlé á slíkum myndbirtingum. Meira
12. júní 1996 | Menningarlíf | 52 orð

Orgellleikur í Dómkirkjunni

Í DÓMKIRKJUNNI í Reykjavík verða hádegisbænir á miðvikudögum með léttum hádegisverði á kirkjuloftinu eftir athöfnina. Í sumar verður leikið á orgel kirkjunnar frá kl. 11.30 til 12 á undan bænastundinni. Meira
12. júní 1996 | Fólk í fréttum | 73 orð

Paulavill fá húsið

BRESKA fyrirsætan Paula Yates sést hér yfirgefa réttarsal í London, en nú standa yfir yfirheyrslur í skilnaðarmáli hennar og skallarokkarans Bobs gamla Geldofs. Talið er að hún muni krefjast þess að fá heimili þeirra í Chelsea, en það er metið á 750 þúsund sterlingspund, eða rúmlega 77 milljónir króna. Meira
12. júní 1996 | Fólk í fréttum | 409 orð

Renny Harlin og Dauðsmannseyjan

Leikstjóri: Renny Harlin. Aðalhlutverk: Geena Davis, Matthew Modine, Frank Langella, Harris Yulin. Carolco. 1995. SJÓRÆNINGJAMYNDIR, svo sjaldgæfar sem þær eru orðnar, hafa ekki ávaxtað sitt pund í miðasölunni í langan tíma og það gerði heldur ekki hin rándýra Dauðsmannseyja eftir Renny Harlin. Sjóræningjamyndir virðast vera búnar að syngja sitt síðasta. Meira
12. júní 1996 | Fólk í fréttum | 74 orð

Risaskemmtun

LOKASKEMMTUN alþjóðlegu hafnfirsku grínhátíðarinnar fór fram í Kaplakrika á laugardag. Á bls. 52 í blaðinu í gær birtust myndir sem sagðar voru vera þaðan, en þær voru frá uppistandi breska grínistans Sean Hughes í Kaplakrika á fimmtudaginn var. Hér birtast myndir frá risaskemmtuninni á laugardag, en flestir helstu grínistar þjóðarinnar komu þar fram. Meira
12. júní 1996 | Menningarlíf | 637 orð

Samkeppnisskáld í myndarlegri röð

Á LJÓÐAKVÖLDI Listahátíðar á mánudagskvöld var nokkrum þeim skáldum sem tóku þátt í ljóðasamkeppni hátíðarinnar í ár stillt upp á svið eins og dæmdum mönnum - sem þau reyndar eru. Á sviði Loftkastalans sátu í myndarlegri röð fjórtán samkeppnisskáld, sum svolítið hróðug á svip en önnur með yfirvegun og íbyggni ljóðsins letruð í andlitsdrættina. Meira
12. júní 1996 | Fólk í fréttum | 44 orð

Snyrtivörukóngur allur

SNYRTIVÖRUKÓNGURINN Max Factor yngri lést á heimili sínu í Los Angeles, 91 árs að aldri, á föstudaginn var. Max var sonur Max Factors eldri, sem stofnaði snyrtivörufyrirtækið Max Factor. Hér sést Max yngri gefa leikkonunni Maureen O'Hara góð ráð varðandi snyrtivörukaup. Meira
12. júní 1996 | Fólk í fréttum | 78 orð

Sothys- vörur til Íslands

KYNNING heildverslunarinnar Gasa á Sothys-snyrtivörum fór fram í Ásbyrgi á Hótel Íslandi fyrir skömmu. Þar voru samankomnir snyrtifræðingar, eigendur snyrtivöruverslana og starfsmenn þeirra. Ljósmyndari Morgunblaðsins kíkti þar inn og tók nokkrar myndir. Meira
12. júní 1996 | Fólk í fréttum | 60 orð

Stórtónleikar

HEIMSKÓRINN og Sinfóníuhljómsveit Íslands fluttu 25 kunn atriði úr óperubókmenntum undir stjórn Klauspeters Seibels í Laugardagshöll síðastliðinn laugardag. Höllin var full af fólki og stóðu tónleikarnir yfir í rúmlega þrjá klukkutíma. Ljósmyndari blaðsins setti upp menningarklútinn og myndaði viðstadda. Meira
12. júní 1996 | Fólk í fréttum | 60 orð

Sungið í Sundhöllinni

KANÚKAKVINTETTINN Voces Thules flutti "a capella"-tónlist á miðnæturtónleikum í Sundhöll Reykjavíkur síðastliðinn laugardag. Á efnisskránni voru verk eftir Arvo P¨art, Olivier Messiaen og Palestrina, en að auki voru frumflutt verk eftir John Speight og Oliver Kentish. Meira
12. júní 1996 | Menningarlíf | 460 orð

Svanasöngur frumkvöðla

KAFLASKIL verða í sögu Sinfóníuhljómsveitar Íslands í sumar, því síðustu frumkvöðlarnir sem enn eru starfandi segja þá skilið við hljómsveitina, þeir Jónas Dagbjartsson og Árni Arinbjarnarson fiðluleikarar, Jón Sigurðsson trompetleikari og Ingvar Jónasson víóluleikari. Standa þeir tveir fyrstnefndu í eldlínunni annað kvöld, Jón á frí en Ingvar er staddur erlendis. Meira
12. júní 1996 | Menningarlíf | 72 orð

Sýningu Barböru Árnason framlengt

YFIRLITSSÝNING á verkum Barböru Árnason í Listasafni Kópavogs hefur verið framlengd til 17. júní. Á sýningunni sem er í öllum þremur sölum safnsins eru yfir 200 verk. "Við uppsetningu hennar var leitast við að sýna fjölbreytileikann í verkum Barböru, en eftir listakonuna liggja teikningar, svartlist, bókaskreytingar, vatnslitamyndir, myndklæði og veggskreytingar," segir í kynningu. Meira
12. júní 1996 | Fólk í fréttum | 380 orð

Viðdvöl hjá vampírum

Bandaríska hasarhrollvekjan með því afdráttarlausa heiti Skítseiði jarðar (From Dusk Till Dawn") er samvinnuverkefni tveggja ungra kvikmyndagerðarmanna sem skotist hafa upp á stjörnuhimininn með ofbeldismyndum sínum. Leikstjórinn Robert Rodrigues hefur filmað Farandsöngvarann í tvígang og var fyrri, ódýrari myndin mun betri en dýra Hollywoodendurgerðin hans. Meira
12. júní 1996 | Fólk í fréttum | 264 orð

Vinkonurí 86 ár

GUDRUN Kvålen og Erna Blydt hafa verið perluvinkonur í 86 ár, án þess að hafa nokkurn tímann sést. Þær eru báðar 95 ára og það var árið 1910 sem þær fluttust til Ósló, þar sem þær hófu nám við Blindraskólann. "Við eigum afar vel saman, þótt við höfum aldrei séð hvor aðra. En lífssýn okkar er skýr. Vinátta og hæfileikinn til að njóta lífsins skipta mestu máli," segja þær. Meira
12. júní 1996 | Fólk í fréttum | 73 orð

Þjófstartað

PÍANÓBARINN, Hafnarstræti, er nýr í skemmtanaflóru Reykvíkinga. Eigendur hans héldu snemmbúið vígsluhóf síðastliðið föstudagskvöld, en þeir hyggjast opna staðinn formlega fyrir almenningi á morgun, fimmtudag. Diskótónlistin réð ríkjum þetta kvöld, ljósmyndara Morgunblaðsins jafnt sem öðrum gestum þessa nýja staðar til mikillar kæti. Meira
12. júní 1996 | Fólk í fréttum | 125 orð

Ævisaga Londons á hvíta tjaldið

FYRIRTÆKI Disneys, Touchstone Pictures, hefur keypt kvikmyndaréttinn að óútkominni ævisögu rithöfundarins Jack Londons, "The Adventure Path: A Life of Jack London". Leikstjórinn Michael Mann, sem leikstýrði "Heat" nýlega, mun að öllum líkindum fá að stjórna verkinu þegar þar að kemur, en hann hefur alla tíð haft mikinn áhuga á ævi og sögu Londons. Meira
12. júní 1996 | Menningarlíf | 50 orð

(fyrirsögn vantar)

STRATFORD-upon-Avon, fæðingarbær Williams Shakespeares, verður endurbyggður að hluta í borginni Maruyama í Japan. Hefur breskt fyrirtæki verið fengið til þess að reisa m.a. endurgerð hússins sem Shakespeare fæddist og lést í, heimili móður hans og leikhúsið þar sem verk hans voru flutt. Kostnaður er áætlaður um 350 milljónir ísl. kr. Meira

Umræðan

12. júní 1996 | Aðsent efni | 622 orð

Af löggæslunni

Í ÁGÆTRI hugleiðingu um lögreglu í Mbl. þann 1. júní sl. nefnir Leifur Sveinsson lögfræðingur, nokkur atriði sem varða framkvæmd löggæslu í Reykjavík, s.s. númerslausar bifreiðar, einstefnu á Tjarnargötu, hraðaakstur á Suðurgötu, hundahald o.fl. Ég tel ástæðu til að fara nokkrum almennum orðum um þessi tilvik. Meira
12. júní 1996 | Bréf til blaðsins | 123 orð

Biðskyldu við brúarsporðinn Halldóri Snorrasyni: ENN eru margar brýr á þjóðvegum landsins það mjóar að ekki er hægt að mætast á

ENN eru margar brýr á þjóðvegum landsins það mjóar að ekki er hægt að mætast á þeim. Sem bráðabirgðalausn er talað um að koma fyrir betri merkingum. Ég hef verið að hugleiða hvaða gagn sé að þessari lausn og komist að þeirri niðurstöðu að þetta sé ekki nóg. Meira
12. júní 1996 | Bréf til blaðsins | 591 orð

Enn um ritstjórnarstefnu símaskrár

FYRIR fáeinum dögum gerði ég fyrirspurn til ritstjórnar símaskrár um það hvaða stefna réði gerðum hennar þegar ættarnöfn eru meðhöndluð því ég hafði veitt því athygli við notkun skrárinnar að Íslendingar sem bera ættarnöfn eru ýmist skráðir undir þeim eða skírnarnöfnum sínum. Meira
12. júní 1996 | Kosningar | 354 orð

Ferskir vindar

ÞESSA dagana er baráttan um atkvæðin í forsetakosningunum að ná hámarki, enda stutt til kosninga. Hinn 29. júní ætlum við að velja okkur forseta til næstu fjögurra, jafnvel átta, tólf eða sextán ára. Það er mikilvægt að valið takist vel; að við eignumst forseta sem öll þjóðin getur sameinast um. Meira
12. júní 1996 | Kosningar | 477 orð

Fleyg orð

Í ALEXANDERSSöGU, sem Brandur ábóti þýddi á 13. öld, segir Aristóteles m.a. á þessa leið við lærisvein sinn, Alexander mikla, er hann gefur honum heilræði: "Það vil ég þér fyrst ráða, að þú sért ráðvandur, að þú hafir jafnan hina bestu menn við þína ráðagerð. Hlýð ekki á hviksögur þeirra manna, er tvítyngdir eru og hafa í sínum hvoftinum hvora tunguna. Meira
12. júní 1996 | Kosningar | 346 orð

Forsetinn og friðurinn

ÉG GET bara ekki orða bundist. Verð að skrifa til að hvetja hann Ástþór og lýsa yfir samstöðu með honum og hans baráttu. Á dauða mínum átti ég von en ekki því að íslenskur maður um fertugt færi að vekja athygli á vandamálum jarðarinnar á svo myndarlegan hátt. Meira
12. júní 1996 | Kosningar | 102 orð

Hugleiðing Þorgeiri Kr. Magnússyni: MIG langar að segja álit mitt á forsetaframbjóðendunum fimm. Þó svo Ólafur Ragnar Grímsson

MIG langar að segja álit mitt á forsetaframbjóðendunum fimm. Þó svo Ólafur Ragnar Grímsson virðist hafa sæmilegt viðmót, þá held ég að á bak við það gæti leynst sýndarmennska. Ég sé ekkert athugavert við Guðrúnu Agnarsdóttur. Ástþór Magnússon segist ætla að lagfæra það sem aldrei verður hægt að lagfæra í miskunnarlausum heimi. Meira
12. júní 1996 | Aðsent efni | 757 orð

Hugsjón Ef til vill mættum við íhuga að merking orðsins hugsjón, segir Njörður P. Njarðvík, er upphaflega tengd sjón hugans,

VIÐ NOTUM oft orð og hugtök umhugsunarlítið og jafnvel umhugsunarlaust. En það getur verið býsna fróðlegt að rýna í sum orð líkt og við höfum aldrei séð þau áður, reyna að skoða grundvallarmerkingu þeirra og hvernig þau eru hugsuð frá upphafi. Meira
12. júní 1996 | Kosningar | 240 orð

Hvað gerir Ólafur Ragnar í sumar? Í 10

Hvað gerir Ólafur Ragnar í sumar? Í 10. GREIN stjórnarskrárinnar stendur: "Forseti vinnur eið eða drengskaparheit að stjórnarskránni, er hann tekur við störfum." Gera verður ráð fyrir því sem möguleika að Ólafur Ragnar Grímsson verði kosinn forseti. Fyrir dómi hefur hann lýst því yfir að hann trúi ekki á guð. Meira
12. júní 1996 | Kosningar | 576 orð

Hæfastur frambjóðenda

"SKRÍPALÆTI", "leynistarfsemi og bellibrögð" - þessi "sjálfumglaði frambjóðandi" ætlar að "laumast bakdyramegin í forsetabústaðinn á Bessastöðum". "Tildurherra" lætur hengja upp af sér "skartmyndir" og skoðar forsetakjörið sem "einskonar fegurðarsamkeppni", Meira
12. júní 1996 | Aðsent efni | 482 orð

Konur, hlaupum saman

KVENNAHLAUPIÐ fer fram um allt land 16. júní næstkomandi. Þátttaka í hlaupinu hefur margfaldast með hverju árinu og er í mínum huga fyrst og fremst til marks um tvennt: annars vegar um þá miklu vakningu sem átt hefur sér stað hér á landi um gildi hollra lífshátta, hreyfingu og útivist, Meira
12. júní 1996 | Kosningar | 228 orð

Konur, vaknið þið

NÚ HEYRAST víða þær raddir að tímabært sé að næsti forseti Ísladns verði karlkyns. Það sé nóg að kona hafi gegnt embættinu í sextán ár og bara jafnrétti að karl gegni því næst. En með hvaða rökum? Er það þá ekki jafnmikið jafnrétti að næsti forsætisráðherra eða jafnvel öll ríkisstjórnin næsta verði skipuð konum? Er jafnréttið á Íslandi komið svo langt að það sé sjálfgefið að við konur Meira
12. júní 1996 | Aðsent efni | 552 orð

Kraftaverk Krísuvíkursamtakanna

KRÍSUVÍKURSAMTÖKIN voru stofnuð 24. apríl 1986. Sama ár var þeim afhentur Krísuvíkurskóli af þáverandi menntamálaráðherra, Sverri Hermannssyni. Það var mikið happaverk hjá ráðherranum, þótt hann hafi kannski ekki gert sér grein fyrir hvað þetta var stórkostleg ákvörðun. Meira
12. júní 1996 | Kosningar | 486 orð

Kæri Ástþór "friðardúfa"

ÉG VIL byrja á að þakka þér kraft þinn og framtak í að koma á laggirnar samtökunum "Friður 2000". Með þessu átaki er stórt skref tekið í átt til friðar mannkynsins og óska ég samtökunum bjartrar framtíðar og guðsblessunar. Meira
12. júní 1996 | Bréf til blaðsins | 603 orð

Langholtsdeilumálið frá sjónarhóli safnaðarmeðlims

ÉG ER einn af hinum þögla meirihluta 97% sóknarbarna í Langholtssókn sem hafa ekkert látið í sér heyra í sambandi við deiluna í Langholtssöfnuði. Ég er búinn að vera í Langholtssöfnuði síðan hann var stofnaður og allar kirkjulegar athafnir fjölskyldu minnar, þ.ám. ferming barna minna fimm hafa farið fram innan þess safnaðar. Meira
12. júní 1996 | Kosningar | 499 orð

Misnotkun forsetaembættisins

ÞAÐ VAR fróðlegt að fylgjast með Ólafi Ragnari Grímssyni forsetaframbjóðanda á Stöð 2 að kvöldi hins fimmta þessa mánaðar. Þar fullyrti hann að sjálfur væri hann flestum hæfari til að fara með hlutverk forseta Íslands við stjórnarmyndanir. Sagðist hann ekki einungis hafa mikla þekkingu á hlutverki forseta Íslands vegna fyrri starfa sinna heldur einnig sem mikill "fræðimaður". Meira
12. júní 1996 | Aðsent efni | 1102 orð

Möguleikar á Ólympíuverðlaunum - nýtum þá til fullnustu

Í SUMAR verða háðir Ólympíuleikar í Atlanta í Bandaríkjanna. Þar eigum við Íslendingar keppanda sem á góða möguleika á verðlaunum, Vernharð Þorleifsson júdómann úr KA. Vernharð hefur æft júdó í 13 ár undir stjórn Jóns Óðins Óðinssonar júdóþjálfara KA, nema ef frá eru taldir örfáir mánuðir síðastliðinn vetur. Meira
12. júní 1996 | Aðsent efni | -1 orð

Opið bréf til alþingismanna

Á BAKSÍÐU Morgunblaðsins 12. maí sl. er stærsta fyrirsögnin: "Sjúkrahúskostnaður 62 þúsund kr. á mann 1995". Yfirfyrirsögn fréttarinnar var "Útgjöld til velferðarþjónustu jukust um 44 þús. kr. á hvern mann á 8 árum". Fréttina skreytir stílhrein teikning af meðaltals Íslendingnum með kengbogið bak undan oki opinberra útgjalda til fræðslumála, heilbrigðismála, almannatrygginga og velferðarmála. Meira
12. júní 1996 | Bréf til blaðsins | 213 orð

Ótrúleg verðlagning

AÐFARANÓTT sl. sunnudags hugðist undirritaður kaupa sér einn lítinn poka af Háls mentol brjóstsykri frá Opal hf. í verslun þeirri sem rekin er á Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík. Sökum þeirrar reynslu að verðlag þar hefur verið mun hærra þar en í öðrum nætursölum, svo sem Bláa turninum á Háaleitisbraut, á nætursölunni í Hafnarfirði, Meira
12. júní 1996 | Aðsent efni | 385 orð

Samstaða í stjórn LÍN um breyttar reglur 1996-97

STJÓRN Lánasjóðs íslenskra námsmanna samþykkti fyrir nokkru með öllum 6 atkvæðum stjórnarmanna breyttar úthlutunarreglur sjóðsins fyrir skólaárið 1996-97. Þetta er þriðja árið í röð sem samstaða næst milli stjórnarmanna, þ.ám. fulltrúa námsmannahreyfinga, um breytingar á reglunum. Meira
12. júní 1996 | Kosningar | 205 orð

Styðjum Ólaf Ragnar

EMBÆTTI forseta Íslands, hið virðulegasta með þjóðinni, hefur allt frá stofnun lýðveldis á Íslandi verið að sama skapi þýðingarmikið, sem vér höfum átt því láni að fagna að forsetastólinn hafa prýtt ágætir fulltrúar íslensks mannfélags. Þarf ekki að fara mörgum orðum um það, hversu brýnt er, að vel takist til um val forsetans, sem á landi voru er fremstur meðal jafningja. Meira
12. júní 1996 | Bréf til blaðsins | 462 orð

Tvöfaldur fjármagnstekjuskattur á lífeyrisþega

HJÁKÁTLEGAR voru þær umræður, er fram fóru við Austurvöll undir þinglokin, þegar rætt var frumvarpið um hinn svokallaða fjármagnstekjuskatt. Gegn því hömuðust þar mest, þeir sem ákafast hafa heimtað, að slíkum skatti yrði komið á. Meira
12. júní 1996 | Kosningar | 989 orð

Þjóðarsálin og hlutleysið

Í GÆR hlustaði ég á Þjóðarsálina í Ríkisútvarpinu eins og oft áður, en nú brá svo við og fór fyrir mér eins og mörgum öðrum, að mér féllust hendur við að taka til kvöldskattinn meðan á þættinum stóð. Mér varð reyndar allheitt í hamsi og ætlaði að leggja orð í belg, en komst ekki að, svo ég ákvað að skrifa til blaðsins. Meira
12. júní 1996 | Aðsent efni | 442 orð

Öldrun - hreyfing og útivera

INNAN skamms fer 7. Kvennahlaupið fram. Til þess var upphaflega stofnað að hvetja konur á öllum aldri til að stunda líkamsrækt. Fyrirkomulag hlaupsins hefur verið þannig að konur, ungar sem gamlar, gætu hæglega verið með. Þannig hafa þátttakendur getað valið milli þess að hlaupa, skokka eða ganga 2 ,5 eða 7 km vegalengd. Meira

Minningargreinar

12. júní 1996 | Minningargreinar | 217 orð

Erlendur Erlendsson

Nú hefur Erlendur tengdafaðir minn kvatt þetta líf síðastur systkina sinna sæll og sáttur eftir áralöng veikindi og áreiðanlega alsæll að vera kominn í hópinn þeirra. Það var árið 1973 að ég kom inn í stórfjölskylduna hans Linda og Siggu en alla tíð síðan var hann mér besti tengdafaðir með ráðum og hjálpsemi. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 859 orð

Erlendur Erlendsson

Eyvindur hét hann og hann grét þegar hann fæddist, eru upphafsorð skáldsögunnar Kátur piltur eftir Björnstjerne Björnson. Líkt mætti segja um upphaf ævi Erlendar frænda míns fyrir tæpum 80 árum, nema hvað ástæðan fyrir gráti Linda gæti hafa verið sú að hann fæddist í vikunni sem faðir hans dó og var skírður við kistu föður síns, yngstur 9 systkina. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 251 orð

ERLENDUR ERLENDSSON

ERLENDUR ERLENDSSON Erlendur Jónsson Erlendsson fæddist að Giljum í Hvolhreppi, Rangárvallasýslu, 5. október 1917. Hann lést á Borgarspítalanum 4. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Erlendur Jónsson, f. 1869, bóndi og trésmiður, og Jóhanna Einarsdóttir, f. 1879. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 77 orð

Erlendur Erlendsson Nú er hann elsku afi látinn. Það er sárt til þess að hugsa en við vitum að nú líður þér, afi minn, vel þar

Nú er hann elsku afi látinn. Það er sárt til þess að hugsa en við vitum að nú líður þér, afi minn, vel þar sem þú ert nú. Afi var okkur alltaf svo góður og við eigum margar góðar og fallegar minningar um afa. Við ætlum með ömmu í Vík að setja niður jólatréð í garðinum eins og þú baðst um, elsku afi. Við munum alltaf eftir þér. Bless, elsku afi. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 109 orð

Erlendur Erlendsson Það er ótrúlegt að afi sé dáinn, en ég kveð hann með söknuði í hjarta og þakka honum fyrir allar

Það er ótrúlegt að afi sé dáinn, en ég kveð hann með söknuði í hjarta og þakka honum fyrir allar ánægjustundirnar sem ég átti með honum og alla þá hlýju sem hann gaf mér og ég veit að hann hefur fundið betri stað þar sem þjáningar og kvöl þekkjast ekki. Hvíl þú í friði, elsku afi, og megi algóður Guð geyma þig. Þín minning mun vara að eilífu. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 299 orð

Hjörleifur Einar Friðleifsson - Minningargrein

Sennilega líður einhver stund áður en ég meðtek andlát Hjörleifs Einars Friðleifssonar. Hann Hjölli, eins og hans nánustu kölluðu hann, var pabbi æskuvinkonu minnar, Stellu. Kynni mín af þessari fjölskyldu, sem er í mínum huga einstök fyrir samheldni og kærleik, eru orðin býsna löng. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 245 orð

Hjörleifur Friðleifsson

Elsku afi minn, ég á svo erfitt með að skilja það að þú sért nú farinn frá okkur og eigir ekki eftir að vera meira með okkur þegar fjölskyldan er öll saman. Það er svo erfitt að hugsa um það að þegar ég fer til ömmu þá sért þú ekki þar með okkur, sitjir hjá okkur við eldhúsborðið og lesir Morgunblaðið á morgnana eða sitjir með okkur við sjónvarpið á kvöldin. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 404 orð

Hjörleifur Friðleifsson

Í dag kveð ég tengdaföður minn Hjörleif Einar Friðleifsson. Það er margs að minnast og þrátt fyrir sáran harm er þakklæti í huga. Þau fjölskyldu- og vinartengsl sem mynduðust, þegar ég kynntist Stellu einkadóttur þeirra mætu hjóna Hjörleifs og Sigríðar Helgu Árnadóttur fyrir rúmum þrjátíu árum hafa staðið óslitið síðan. Það var ekki síst Hjölla að þakka. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 218 orð

Hjörleifur Friðleifsson

Mig langar að minnast tengdaföður míns í örfáum orðum. Hjörleifur, eða Hjölli eins og hann var kallaður lést eftir stutta sjúkrahúslegu. Það var heldur dapurlegur endir á afmælisdegi mínum. Ég kynntist Hjölla fyrir 17 árum þegar Hinrik sonur hans kynnti mig fyrir fjölskyldu sinni. Mér féll strax vel við þennan rólega, myndarlega og ákveðna mann. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 283 orð

HJöRLEIFUR FRIÐLEIFSSON

HJöRLEIFUR FRIÐLEIFSSON Hjörleifur Friðleifsson, fæddist á Hóli á Seltjarnarnesi 8. nóvember 1923. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur hinn 3. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Halldóra Kristín Eyjólfsdóttir frá Seyðisfirði, sem lifir son sinn, og Friðleifur Friðriksson frá Ólafsvík, d. 1969. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 268 orð

Jón F. Hjartar

Bindindishreyfingin, eins og önnur félagssamtök, hafa átt og eiga sínar styrkustu stoðir. Einn úr þeim hópi var Jón F. Hjartar, sem látinn er á 80. aldursári. Jón Hjartar var nær alla ævi félagi í samtökum okkar templara þar sem hann hafði á unga aldri gerst félagi í barnastúkunni á Suðureyri. Hann var mjög virkur félagi og sinnti starfi bæði í þágu yngri og eldri félaga í hreyfingunni. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 369 orð

Jón F. Hjartar

Sko hvað Þorfinnur gamli ber höfuðið hátt eins og hetja með þrotlausan vilja og mátt, eins og hreinskilnin djörf, eins og sannleikur sá, er sóldag og heiðríkju að takmarki á. Hann er æskunni kvöt til að lúta ei lágt, til að leggja ekki hugann við neitt sem er smátt. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 33 orð

JÓN F. HJARTAR

JÓN F. HJARTAR Jón F. Hjartar fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 15. ágúst 1916. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 31. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 7. júní. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 278 orð

María Guðmannsdóttir

Elsku mamma. Á þessum degi, sem í hönd fer, langar mig að minnast þín sem varst mér svo óendanlega kær, þín, sem í mínum huga verður alltaf hetjan mín, sem vaktir yfir mér þegar ég var barn og veittir mér ómetanlegan stuðning allt til þess dags þegar þú veiktist. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 664 orð

María Guðmannsdóttir

Þegar við minnumst Maríu Guðmannsdóttur, finnst mér tilhlýðilegt að minnast þeirra beggja hjóna, hennar og manns hennar sem bæði eru látin. Þegar ég minnist hjónanna Lúðvíks Kjartanssonar og Maríu Guðmannsdóttur þá streyma fram minningarbrotin hvert af öðru sem mér eru kær eftir að hafa þekkt þau í tugi ára. Lúðvík kvaddi okkur fyrir tæpum tveimur árum. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 282 orð

María Guðmannsdóttir

Elsku amma mín er látin. Tilfinningar eru blendnar, gleði vegna þess að hún er nú laus úr þeim fjötrum sem líkami hennar hafði verið henni í mörg ár, sorg vegna þess að yndislegrar ömmu er sárt saknað. Amma mín var sterk kona sem stóð af sér allar raunir. Hún átti hjarta sem var fullt af ást rétt eins og pokarnir sem hún gaf mér þegar ég var lítil voru alltaf fullir af kúlum. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 148 orð

María Guðmannsdóttir

Mig langar að þakka tengdamóður minni með nokkrum fátæklegum orðum þessi 28 ár sem við vorum samferða. Það tók mig langan tíma að kynnast Lillý, en því betur sem ég kynntist henni jókst virðing mín fyrir þessari sterku konu. Mér fannst hún aldrei bugast þó á móti blési á stundum. Ég vil líka þakka henni styrk og stuðning sem hún veitti mér í veikindum dóttur minnar. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 492 orð

María Guðmannsdóttir

Í dag verður til moldar borin ástkær tengdamóðir mín, María Guðmannsdóttir. Kynni mín af Lillý, eins og hún var almennt kölluð, hófust þegar ég tók að venja komur mínar til Guðrúnar, elstu dóttur hennar. Lillý var myndarleg kona sem bar sig vel og það var þessi reisn yfir henni sem gerði hana áberandi jafnvel í stórum hópi. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 289 orð

MARÍA GUÐMANNSDÓTTIR

MARÍA GUÐMANNSDÓTTIR María Guðmannsdóttir (Lillý) fæddist í Hafnarfirði 19. febrúar 1924. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Suðurnesja 4. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Guðmann Grímsson frá Sandgerði, f. 1.9. 1902, d. 7.2. 1987, og Guðrún Eggertsdóttir frá Hafnarfirði, f. 26.8. 1895, d. 18.11. 1949. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 111 orð

María Guðmannsdóttir Elsku amma, við elskum þig og munum alltaf gera. Við vitum að þér líður vel núna þegar þú ert komin til

Elsku amma, við elskum þig og munum alltaf gera. Við vitum að þér líður vel núna þegar þú ert komin til hans afa. Lítill drengur lófa strýkur létt um vota móðurkinn, - augun spyrja eins og myrkvuð ótta og grun í fyrsta sinn: Hvar er amma, Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 334 orð

Óskar Pétur Einarsson

Hann Pétur er látinn, okkur setur hljóð og við minnumst liðins tíma. Við systrabörn Guðbjargar konu hans, sem erum fædd og uppalin á Hlíðarenda á Ísafirði, höfðum þekkt hann alla okkar tíð og viljum minnast hans. Hann var einn af fjölskyldunni og samofinn lífsgöngu okkar allra á Hlíðarenda, þar sem tengdaforeldrar hans og tengdasystkin bjuggu, í dag búa þar systkinin Björg og Andrés. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 26 orð

ÓSKAR PÉTUR EINARSSON

ÓSKAR PÉTUR EINARSSON Óskar Pétur Einarsson fæddist á Ísafirði 20. mars 1920. Hann lést 14. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Ísafjarðarkirkju 20. apríl. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 804 orð

Sigurlaug Sigurjónsdóttir

Skin og skúrir fylgja lífinu á sama hátt og fæðing og dauði. Hvorutveggja tengt órjúfanlegum böndum. Allt vegur salt. Annars vegar gleðin sem við öll viljum að gangi við hlið okkar og hins vegar sorgin sem við viljum ekki horfast í augu við. En rétt eins og gleðin er stundum förunautur okkar verður sorgin óhjákvæmilega á vegi okkar. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 155 orð

SIGURLAUG SIGURJÓNSDÓTTIR

SIGURLAUG SIGURJÓNSDÓTTIR Sigurlaug Sigurjónsdóttir var fædd í Vindheimi í Norðfirði 20. nóvember 1911. Hún lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 3. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurjón Ásmundsson sjómaður, f. 16.3. 1883, d. 25.10. 1953, og Helga Davíðsdóttir, f. 9.1.1885, d. 25.7. 1920. Alsystkini Sigurlaugar voru: Þórunn, f. Meira
12. júní 1996 | Minningargreinar | 56 orð

Sigurlaug Sigurjónsdóttir Með fáeinum orðum langar mig að kveðja hana Sillu. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk

Með fáeinum orðum langar mig að kveðja hana Sillu. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Innilegar samúðarkveðjur sendum við ykkur, elsku Silla mín, Gunni, Jóhann, Hólmfríður Sunna og Kjartan. Meira

Viðskipti

12. júní 1996 | Viðskiptafréttir | 253 orð

BA og American í bandalag

BRITISH Airways hefur skýrt frá samvinnu við bandaríska flugfélagið American Airlines og segir að hún muni leiða til myndunar stærsta bandalags flugfélaga í heiminum. Samkvæmt tilkynningu frá British Airways (BA) munu félögin samræma farþega- og fraktflutninga sína milli og vera aðskildir aðilar sem hingað til. Meira
12. júní 1996 | Viðskiptafréttir | 140 orð

Bréfum í Mediaset Berlusconis komið í sölu

MEDIASET, sjónvarpsfyrirtæki Silvio Berlusconis fv. forsætisráðherra hefur fengið leyfi til að koma hlutabréfum í sölu í kauphöllinni í Mílanó. Sölunni er ætlað að þagga niðri í gagnrýnendum Berlusconis, sem segja að viðskipta- og stjórnmálahagsmunir hans rekist á. Mediaset á þrjár sjónvarpsstöðvar sem ná til allrar Ítalíu og stærsta fyrirtæki landsins á sviði sjónvarpsauglýsinga. Meira
12. júní 1996 | Viðskiptafréttir | 204 orð

British Telecom og MCI koma á fót kerfi í alnetinu

BRITISH TELECOM og samstarfsaðilinn MCI Communications Corp í Bandaríkjunum hafa skýrt frá fyrirætlunum um að koma á fót tölunetkerfi í alnetinu (internetinu), sem ná mun um allan heim og fyrirtækin segja að auka muni afkastagetu veraldarvefsins um þriðjung. Meira
12. júní 1996 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Hlutabréf hækka enn

VIÐSKIPTI á hlutabréfamarkaði voru nokkuð lífleg í gær þegar hlutabréf fyrir tæpar 34 milljónir skiptu um hendur. Þingvísitala hlutabréfa náði enn nýju meti þar sem hún hækkaði í 1.890 stig. Í viðskiptum gærdagsins vógu þyngst viðskipti með bréf að nafnvirði liðlega 5 milljónir króna í Íslenskum sjávarafurðum hf. Þau voru seld á genginu 3,5 eða fyrir um 18,5 milljónir. Meira
12. júní 1996 | Viðskiptafréttir | 276 orð

Jeppar lækka um allt að 400.000

VÖRUGJALDSLÆKKUNIN virðist þegar vera farin að skila sér í verðlækkunum á notuðum bílum og þá sér í lagi í verði dýrari bíla, enda gætir vörugjaldslækkana einna mest þar. Sigfús Sigfússon, forstjóri Heklu, segir að verðið á notuðum bílum hafi verið lækkað strax í samræmi við þær lækkanir sem orðið hafi á notuðum bílum. Meira
12. júní 1996 | Viðskiptafréttir | 139 orð

Margir kostir í boði

SAMKEPPNI um sparifé landsmanna fer harðnandi þessa dagana enda kemur ein stærsta innlausn ríkissjóðs á spariskírteinum frá upphafi til framkvæmda um mánaðamótin. Alls verður þar um að ræða um 17 milljarða króna. Eins og sjá má á töflunni eru margir kostir í boði. Meira
12. júní 1996 | Viðskiptafréttir | 813 orð

Rétti tíminn til að hleypa nýjum kröftum að

DR. CHRISTIAN Roth, fráfarandi forstjóri Íslenska álversins, segist telja að nú sé rétti tíminn til að gefa nýjum manni tækifæri til að reyna sig í starfi forstjóra fyrirtækisins. Hann segist hafa átt frumkvæði að því að gerð var tillaga um að Rannveig Rist yrði forstjóri ISAL. Meira

Fastir þættir

12. júní 1996 | Dagbók | 2705 orð

APÓTEK

apótekanna í Reykjavík. Vikuna 7.-13. júní verða Garðs Apótek, Sogavegi 108 og Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16 opin til kl. 22. Frá þeim tíma er Garðs Apótek opið til morguns. »BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14. Meira
12. júní 1996 | Fastir þættir | 584 orð

Ábætisréttir úr rabarbara

ÞEGAR ekið er um sveitir landsins á sumrin má víða sjá breiður af blómstrandi rabarbara. Þetta var óþekkt sjón áður fyrr þegar ekki fengust ferskir ávextir og rabarbarinn var mikið nýttur, en við megum ekki gleyma honum þótt mikið fáist af ferskum ávöxtun, hann er kærkomin tilbreyting í fæðu okkar. Meira
12. júní 1996 | Í dag | 32 orð

Árnað heillaÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 12. jún

Árnað heillaÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 12. júní, er sextugurSigurþór Guðmundsson, húsasmíðameistari, Dalhúsum 46, Reykjavík. Eiginkona hans er Kristín Aðalsteinsdóttir. Þau taka á móti gestum í Gaflinum, Hafnarfirði,föstudaginn 14. júní nk. kl. 20.30. Meira
12. júní 1996 | Í dag | 21 orð

BRÚÐKAUP.

Árnað heillaBRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. desember sl. í Megombo, Sri LankaPriyanganie Hamine og Leifur Guðmundsson. Þau eru búsett í Malmö, Svíþjóð. Meira
12. júní 1996 | Dagbók | 655 orð

dagbok nr. 62,7

dagbok nr. 62,7 Meira
12. júní 1996 | Í dag | 671 orð

Óhapp við strætisvagnabiðstöð ÉG FÓR í strætisvagn, leið 14

ÉG FÓR í strætisvagn, leið 140, sem merktur var nr. 18, kl. 14.47 sl. sunnudag. Vagninn var að leggja af stað frá Hlemmi þegar farþegar sáu fullorðna konu koma hlaupandi og reyna að vekja athygli á sér. Við kölluðum til bílstjórans og vöktum athygli hans á konunni. Í því sem hún nálgaðist vagninn hrasaði hún um umferðareyju og skall í götuna. Meira

Íþróttir

12. júní 1996 | Íþróttir | 65 orð

3. deild karla: Reynir S. - Dalvík3:3 Arnar Óskarsson, Jónas Gestur Jónasson 2 - Grétar Steindórsson, Jón Örvar Eiríksson 2.

3. deild karla: Reynir S. - Dalvík3:3 Arnar Óskarsson, Jónas Gestur Jónasson 2 - Grétar Steindórsson, Jón Örvar Eiríksson 2. Bikarkeppni KSÍ Karlar: Leiknir F. - Sindri1:3 Sindri mætir 1. deildarliði Stjörnunnar í 32-liða úrslitum. Meira
12. júní 1996 | Íþróttir | 80 orð

Bók um EM BÓKAÚTGÁFAN Reykholt hefur gefið út bókina

BÓKAÚTGÁFAN Reykholt hefur gefið út bókina "EM-handbókin '96" í samantekt Arnars Björnssonar, íþróttafréttamanns RÚV. EM- handbókin, sem er 182 blaðsíður, er uppflettirit um Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu sem nú stendur yfir í Englandi. Ýmsar upplýsingar eru í bókinni, td. um leikmenn, dómara, úrslit leikja í forkeppni, framgöngu í fyrri mótum, og saga keppninnar er rakin. Meira
12. júní 1996 | Íþróttir | 314 orð

CHRISTOPHE Dugarry,

CHRISTOPHE Dugarry,markaskorari Frakka í leiknum gegn Rúmeníu á mánudag, telur að Frakkarnir hafi sannað í þeim leik að þeir ætli sér að gera góða hluti á Englandi og hafi enga þörf fyrir þá Eric Cantona og David Ginola. Meira
12. júní 1996 | Íþróttir | 284 orð

Evrópukeppnin C-RIÐILL Ítalía - Rússland2:1 Anf

Anfield Road í Liverpool: Mörk Ítalíu: Pierluigi Casiraghi (5., 51.) - Ilya Tsymbalar (21.). Gult spjald:Ítalarnir Demetrio Albertini (15.) og Roberto Donadoni (83.) og Rússarnir Viktor Onopko (9.), Igor Kolyvanov (31.), Yuri Kovtun (82.) Rautt spjald: Enginn. Dómari: Leslie Mottram frá Skotlandi. Meira
12. júní 1996 | Íþróttir | 448 orð

Fjórði meistaratitill Chicago í höfn?

FJÓRÐI úrslitaleikurinn í NBA- deildinni fer fram í Seattle í nótt. Flestir íþróttafréttamenn hér í landi telja að nú sé aðeins formsatriði að klára leikinn og krýna Chicago Bulls meistara. Erfitt er fyrir þá sem hafa séð leiki Bulls í úrslitakeppninni að draga það í efa, eða sjá hvernig Seattle á að eiga minnsta tækifæri í þessum leik. Hefðin að baki Chicago. Meira
12. júní 1996 | Íþróttir | 486 orð

Fyrsti titill Colorado

Þjóðverjinn Uwe Krupp mun seint gleyma fjórða leik lokaúrslita NHL-deildarinnar milli Colorado Avalanche og Florida Panthers. Þessi varnarmaður Colorado skoraði eina mark leiksins í þriðju framlengingu hans og tryggði þar með liði sínu meistaratitilinn og Stanley-bikarinn fræga. Colarado, sem hafði unnið þrjá fyrstu leikina í keppninni, lenti í miklu basli í Miami. Meira
12. júní 1996 | Íþróttir | 230 orð

Gheorghe Hagi bjartsýnn á gott gengi liða frá A-Evrópu

RÚMENSKI knattspyrnukappinn Gheorghe Hagi, leikmaður með Barcelona, segist vera fullviss að lið frá Austur-Evrópu, líklega Króatía, komi til með að slá í gegn í Evrópukeppninni. "Það eru miklar líkur á því að lið frá Austur-Evrópu fagni Evrópumeistaratitlinum á Wembley," sagði Hagi. Hagi, sem hefur leikið 97 landsleiki fyrir Rúmeníu, er einn af leikjahæstu leikmönnum EM. Meira
12. júní 1996 | Íþróttir | 225 orð

HOLLENDINGAR

HOLLENDINGAR binda vonir við að endurkoma fyrirliða þeirra, hins leikreynda Danny Blinds, sem tók út leikbann í fyrsta leiknum gegn Skotum, muni hafa góð áhrif á leik liðsins og að Hollendingarleiki þá af meiri yfirvegun en gegn Skotum. Meira
12. júní 1996 | Íþróttir | 41 orð

Í kvöld

Knattspyrna 1. deild karla: Akranes:ÍA - Valur20 Vestm.eyjar:ÍBV - Fylkir20 Keflavík:Keflavík - Leiftur20 KR-völlur:KR - Breiðablik20 2. deild: Húsavík:Völsungur - Víkingur20 3. Meira
12. júní 1996 | Íþróttir | 22 orð

Íshokkí

Íshokkí Úrslitakeppni NHL Florida - Colorado0:1 Colorado vann þar með Stanleybikarinn eftir að hafa lagt Florida að velli í fjórum leikjum gegn engum. Meira
12. júní 1996 | Íþróttir | 498 orð

Króatar ollu vonbrigðum

Stjörnum prýtt lið Króata þurfti að hafa mikið fyrir 1:0 sigri á frískum og baráttuglöðum Tyrkjum þegar liðin mættust í ausandi rigningu á City Ground í Nottingham í gær. Króatarnir, sem margir telja einna líklegasta til að hampa Evrópumeistaratitlinum þann 30. Meira
12. júní 1996 | Íþróttir | 155 orð

Milisic úrskurðaður í þriggja leikja bann

SLOBODAN Milisic leikmaður Leifturs var í gær úrskurðaður í þriggja leikja keppnisbann á fundi aganefndar KSÍ. Ástæðan fyrir úrskurðinum er sú að hann réðst á Mihajlo Bibercic leikmann ÍA í viðureign Leifturs og ÍA á Ólafsfirði á laugardaginn og sló hann með olboganum. Meira
12. júní 1996 | Íþróttir | 391 orð

Peningaskortur kom niður á undirbúningnum

ÞORBJÖRN Jensson, landsliðsþjálfari í handknattleik, segir að ófarir íslenska piltalandsliðsins í Evrópukeppninni, 17 marka tap fyrir Dönum, væri hægt að rekja til þess að engir peningar hafi verið til að undirbúa liðið fyrir keppnina. "Danir voru búnir að kosta miklu til við að undirbúa sitt lið. Meira
12. júní 1996 | Íþróttir | 334 orð

Plásturinn auðveldar öndunina

PLÁSTUR á nefinu hefur verið áberandi í Evrópukeppninni í knattspyrnu sem nú stendur yfir í Englandi og Ítalinn Perluigi Casiraghi, sem á myndinni fagnar öðru tveggja marka sinna í gærkvöldi gegn Rússum, er einn fjölmargra sem hafa nýtt sér plásturinn eins og sjá má á nefi hans. Meira
12. júní 1996 | Íþróttir | 171 orð

Romario tilValencia BRASILÍSKI kna

BRASILÍSKI knattspyrnumaðurinn Romario er á leið til Spánar á ný eftir ársdvöl hjá Flamengo í heimalandi sínu ef marka má orð Francisco Roig stjórnarformanns spænska félgasins Valencia í gær. "Romario vill verða í brasilíska landsliðinu í HM í Frakklandi eftir tvö ár og það þýðir aðeins eitt. Meira
12. júní 1996 | Íþróttir | 750 orð

Seinni hálfleikur með því besta sem Ítalir hafa sýnt á síðari árum

ÁKVÖRÐUN Arrigos Sacchis, þjálfara Ítala, um að taka framherjann Pierluigi Casiraghi fram yfir Fabrizio Ravanelli er hann valdi lið sitt gegn Rússum í gær var skynsamleg þegar til kom. Casiraghi þakkaði þjálfaranum traustið með því að skora tvívegis og Ítalir sigruðu 2:1 í mjög skemmtilegum leik í C-riðli keppninnar á Anfield Road í Liverpool. Meira
12. júní 1996 | Íþróttir | 405 orð

Staðráðnir í að sigra

Okkur hefur gengið vel það sem af er en það gildir ekki í kvöld. Breiðablik mun ekkert gefa eftir og án efa verður þetta erfiður leikur eins og allir leikirnir í sumar, en við mætum til leiks til að vinna" sagði Lúkas Kostic þjálfari KR en í kvöld hefst fjórða umferð í 1. deild karla með fjórum leikjum. Meira
12. júní 1996 | Íþróttir | 113 orð

Zvonimir Boban ekki með gegn Dönum?

ZVONIMIR Boban fyrirliði Króata efast um að hann geti leikið með félögum sínum í næsta leik gegn Dönum á sunnudaginn vegna meiðsla í hné. Vegna þessara meiðsla þurfti hann að fara af leikvelli snemma í síðari hálfleik gegn Tyrkjum í gær eftir að hann lenti í árekstri við einn andstæðing sinn. Meira

Úr verinu

12. júní 1996 | Úr verinu | 126 orð

120 fiskiker til Eistlands og Filipseyja

BORGARPLAST gekk frá sölu á alls 120 fiskikerum á sýningunni Fisch Bremen, sem lauk í Þýzkalandi á mánudag. 84 ker fara til fyrirtækis, sem heitir Makrill í Eistlandi og 40 til Filipseyja. Þorsteinn Óli Sigurðsson, sölu- og markaðsstjóri Borgarplasts, segir að þetta sé í fyrsta sinn sem fyrirtækið selji fiskiker til Filipseyja, en töluvert af kerum hafi áður farið til Eistlands. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 622 orð

Aldnir sjómenn heiðraðir

SJÓMANNADAGSRÁÐ heiðraði að venju nokkra aldna sjómenn á sjómannadaginn. Auk þess sem veittur var afreksbjörgunarverðlaunabikar fyrir þann sem leggur sig í hættu til að bjarga öðrum. Þeir, sem heiðraðir voru, eru Bolli Þóroddsson, Einar Grétar Björnsson, Sigurður Kristófer Óskarsson, Skjöldur Þorgrímsson og Tryggvi Blöndal. Þá var Sveini Daníel Arnarsyni veittur bikar fyrir björgunarafrek. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 57 orð

Áhöfn Örvars fær viðurkenningu

ÁHÖFIN á Örvari HUhreppti gæðaskjöld Coldwater Seafood fyrir bestu framleiðslu og vöruvöndun um borð í frystitogara árið 1995. Sjófrystar vörur eru um 40% af söluvörum Coldwater og hafa vörurnar á sér mikinn gæðastimpil í Bandaríkjunum. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 457 orð

Bæta hollustu í fæði um borð í skipum Eimskipa

FÆÐI sjómanna getur oft á tíðum verið nokkuð einhæft og er gjarnan feitmeti á borðstólum um borð. Eimskip hafa vegna þessa haft á sínum snærum næringarfræðinga til að kanna samsetningu fæðisins um borð í skipunum og bæta hollustu í fæði með það að markmiði að bæta heilsufar starfsmanna. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 234 orð

Danir með mikið í Síldarsmugunni

DANIR hafa nú veitt meira en 50.000 tonn af norsk-íslenzku síldinni í Síldarsmugunni. Veiðar dönsku skipanna ganga vel og engin vandkvæði hafa verið á því að selja aflann. Talið er að afli dönsku skipanna úr þessum síldarstofni sé um helmingur þess sem skip frá Evrópusambandinu hafa tekið úr honum í vor. Það bendir því til þess að afli ESB-skipa sé orðinn um 100.000 tonn. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 353 orð

Fersku fiskflökin frá SH vekja athygli í Þýzkalandi

NOKKUR íslenzk fyrirtæki í sjávarútvegi og tengdum greinum tóku þátt í sjávarútvegssýningunni FISCH Bremen í Þýzkalandi, flest í fyrsta sinn. Þorgeir Pálsson, starfsmaður Útflutningsráðs Íslands, segir að fremur rólegt hafi verið yfir sýningunni, en greinilegt sé að hún sé góður kostur fyrir þá, sem vinna að fullvinnslu sjávarafurða og innflutningi til Þýzkalands og annarra nálægra landa. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 259 orð

Fiskifloti Breta stækkar stöðugt

BRETAR hafa brugðist mjög illa við tillögum Evrópusambandsins, ESB, um að þeir skeri niður fiskiflotann um 40% og segjast ekki munu sinna því fyrr en tekið verði á kvótahoppinu svokallaða. Þá er átt við, að útlendingar láti skrá skip sín í Bretlandi og veiði síðan úr breska kvótanum. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 193 orð

Fiskiskipum fækkaði um 42

ÞILFARSSKIPUM í íslenzka fiskiskipaflotanum fækkaði í fyrra, fimmta árið í röð, en næstu fjögur árin ár á undan fjölgaði skipunum töluvert. Fækkunin í fyrra var 42 skip og hefur því fækkað um 171 skip í flotanum á síðustu fimm árum. Samtals bættust 178 skip við flotann á fjórum árum þar áður. Fiskiskipaflotinn taldi alls 825 þilfarsskip í lok síðasta árs. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 822 orð

Fólk verður að bjarga sér sjálft

ÞRÍR einstaklingar eru að byggja fiskverkunarhús á Þingeyri og ætla að hefja þar saltfiskverkun í haust. "Ég hef alist upp við það að þurfa að bjarga mér sjálfur. Annaðhvort urðum við að gera þetta eða fara héðan," segir Sigfús Jóhannsson vélstjóri, framkvæmdastjóri fyrirtækisins sem fengið hefur nafnið Unnur ehf. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 319 orð

Gengur illa á línu á Reykjaneshrygg

LÍNUVEIÐAR á Reykjaneshrygg hafa gengið erfiðlega en Kristrún RE hefur verið þar að veiðum að undanförnu. Jón Ásbjörnsson, forstjóri Fiskkaupa, útgerðar Kristrúnar RE, segir þessar veiðar of dýrar til að standa undir sér. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 378 orð

Glæðist á Hattinum

VEIÐI íslenskra skipa á Flæmska hattinum hefur verið með skárra móti undanfarna daga eftir fremur dræma veiði að undanförnu. Valdimar Bragason, útgerðastjóri hjá ÚD á Dalvík sem gerir út Snæfell SH ásamt Snæfellingi hf. á Ólafsvík, segir að veiðin sé þokkaleg og hafi einkum verið að aukast í lok síðustu viku. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 63 orð

GÆÐI KARFANS KÖNNUÐ

ALLIR frystitogarar í Vestmannaeyjum lönduðu á sjómannadaginn. Þá voru staddir í Eyjum Japanar til að skoða gæði karfans sem virtust vera í góðu lagi. Á myndinni má sjá frá vinstri: Jónas Hallgrímsson frá Nes sem selur fyrir Vestmanney VE, Magnús Kristinsson útgerðamann, Suzuki sem er starfsmaður K&T inc., Takahashi framkvæmdastjóra K&T inc. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 247 orð

Heilsteiktur silungur að hætti Spánverja

VEIÐI á laxi og silungi er nú hafin og hefur mjög góður gangur verið í silungsveiðinni. Það er því ekki úr vegi að kynna lesendum Versins hvernig Spánverjar heilsteikja silung. Uppskriftin er fengin frá samtökum fiskeldismanna á Spáni, en þeir kynna eldisfiskinn með skipulögðum hætti víða um heim. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 266 orð

Hollustan um borð aukin

FÆÐI sjómanna getur oft á tíðum verið nokkuð einhæft og er gjarnan feitmeti á borðstólum um borð. Eimskip hafa vegna þessa haft á sínum snærum næringarfræðinga til að kanna samsetningu fæðisins um borð í skipunum og bæta hollustu í fæði með það að markmiði að bæta heilsufar starfsmanna. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 231 orð

Lárus Ægir formaður FRH

LÁRUS Ægir Guðmundsson frá Skagaströnd var kjörinn formaður stjórnar Félags rækju- og hörpudiskframleiðenda á nýafstöðum aðalfundi félagsins. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 179 orð

Loðnan 44% fiskaflans

LOÐNAN er uppistaðan í fiskafla okkar Íslendinga, eða um 44% á síðasta ári. Heildarafli þá varð rúmlega 1,6 milljónir tonna, þrátt fyrir samdrátt á botnfiskafla, einkum þorski. Afli uppsjávarfiska, loðnu, síldar og slíkra fiska, fór í fyrsta sinn í sögunni yfir milljón tonn og jókst um 11% frá árinu áður. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 64 orð

Meira til Eistlands

NORÐMENN hafa aukið fiskútflutning til Eostlands verulega á skömmum tíma. Árið 1992 seldu þeir Eistlendingum 8 tonn af fiski að verðmæti rúmlega ein milljón króna. Á þremur árum hefur þessi sala vaxið í 11.204 tonn að verðmæti um 400 milljónir íslenzkra króna. Norðmenn eru því orðnir mikilvægustu seljendur á fiski til Eistlands, en salan byggist nær eingöngu á síld og makríl. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 572 orð

Mikil veltuaukning hjá Formax hf.

MIKILL uppgangur hefur átt sér stað hjá iðnfyrirtækinu Formax hf. á undanförnum árum en fyrirtækið framleiðir m.a. ýmsan búnað fyrir sjávarútveg. Velta fyritækisins hefur aukist um 25-40% á ári og segir Ólafur Sigmundsson, framkvæmdastjóri, að nú sé fyritækið komið í stærra húsnæði sem bjóði enn meiri möguleika til stækkunar ef þörf sé á. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 109 orð

Minningaöldur látinna sjómanna

SJÓMANNADAGSRÁÐ hefur látið reisa minnisvarða í Fossvogskirkjugarði sem heitir Minningaöldur sjómannadagsins. Hingað til hefur tilfinnanlega vantað stað þar sem ættingar og ástvinir hafa getað minnst þeirra sjófarenda sem látist hafa í sjóslysum og hvíla í votri gröf. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 1413 orð

Ofveiði gæti reynst helzti þröskuldurinn

UNDANFARIN 5­6 ár hefur ný atvinnugrein litið dagsins ljós hér á landi. Það er veiði á ígulkerjum og vinnsla. Nokkrir eldhugar sáu möguleikan í þessari dýrategund og höfðu nægan kjark til að byrja. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 204 orð

Prófa að vinna síld til manneldis

SÍLDVEIÐI gengur vel þessa dagana og streyma skipin í land með fullfermi. Jón Kjartansson SU landaði fullfermi á Eskifirði í gærmorgun og fer ekki á miðin aftur og eru þá öll skip Hraðfrystihúss Eskifjaðar hætt síldveiðum. Minni áta hefur verið í síldinni en áður en hún er þó ekki orðin nógu góð til manneldis ennþá. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 825 orð

"Rauðagullið" skilar sífellt meiri verðmætum á land

VEIÐAR og vinnsla á rækju hafa vaxið gífurlega á síðustu árumm. Á árinu 1995 veiddust 75.736 tonn af rækju við Ísland samkvæmt upplýsingum frá Hafrannsóknastofnun. Þessar veiðar skiptust þannig að 9.900 tonn voru veidd innanfjarða, tæplega 66.000 tonn á hefðbundnum djúpsjávarmiðum. Þess utan veiddu íslensk skip rúmlega 7.600 tonn á Flæmska hattinum. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 523 orð

Skrúfað fyrir þorskstofninn

ÞEGAR ég heyrði fyrst um Aflaregluna sem stjórnvöld hafa ákveðið að taka í þjónustu sína til verndunar þorskstofninum varð mér á að hugsa, "mikið var". Það vill nefnilega svo til að 25% árlegt veiðiálag úr árgangi uppfyllir þau skilyrði mín að hver árgangur fái að búa til stærri hrygningarstofna yfir æfiskeið sitt en hann er getinn af. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 83 orð

Verð á mjöli hækkar

VERÐ á fiskimjöli hækkaði mikið í lok vetrar og vor, eftir að framleiðslan dróst saman. Hækkunin nemur alls 41,2% miðað við sama mánuð í fyrra og er nú um 604 dollarar tonnið eða um 40.000 krónur. Útflutningur á fiskimjöli frá Chile dróst saman um 11,5% fyrsta fjórðung þessa árs miðað við sama tíma í fyrra og varð nú 243.000 tonn. Meira
12. júní 1996 | Úr verinu | 103 orð

VILDU MEIRA KAUP

Til tímabundins verkfalls kom þegar skipverjar á flutningaskipinu Antares lögðu niður vinnu og heimtuðu 10 dollara viðbót við kaupið sitt. Um var að ræða uppskipun á efni í pallettur fyrir Trésmiðju S.Péturssonar. Efnið kemur frá Lettlandi, skipið er frá Noregi og skipverjar pólskir. Meira

Barnablað

12. júní 1996 | Barnablað | 97 orð

BANGSIMON

ÉG HEITI Vigdís Marianne Glad og er 8 ára. Ég á bolla með þessari mynd á. Ég hermdi eftir henni. Viltu birta myndina í Mogganum? Ég er í Landakotsskóla. Við þökkum fyrir fína mynd af Bangsimon úti í guðsgrænni náttúrunni með krosslagða fætur og hendur undir hnakka. Meira
12. júní 1996 | Barnablað | 156 orð

Í HÆPNASTA SVAÐI

Í TILEFNI frumsýningar á grínmyndinni Í hæpnasta svaði - Spy Hard á föstudaginn kemur, 14. júní, bjóða Sambíóin og Myndasögur Moggans til njósnaþrautar. Allir alvöru njósnarar og leynilöggur þurfa að senda og taka við skilaboðum, sem enginn annar en foringinn í höfuðstöðvunum og njósnarinn mega skilja. Þess vegna m.a. búa menn til dulmál. Meira
12. júní 1996 | Barnablað | 132 orð

KÆRIBÆR

Á FÁSKRÚÐSFIRÐI heitir leikskólinn Kæribær. Á uppstigningardag var haldin sýning á afrakstri nýliðins vetrar, myndir og fleira góðra muna. Í samvinnu við foreldrafélag leikskólans var haldin sölusýning, m.a. seldir bolir, og ágóðinn notaður til að kaupa leikföng og tæki fyrir Kærabæ. Meira
12. júní 1996 | Barnablað | 31 orð

LANDAFRÆÐI

LANDAFRÆÐI FJÓRMENNINGARNIR á myndinni eru hvert frá sínu landi. Getið þið svarað frá hvaða landi hvert þeirra er? Lausnir hjálpa til við svarið eftir að þið hafið reynt til þrautar. Meira
12. júní 1996 | Barnablað | 51 orð

LAUSNIR

Pillurnar duga í fjórar klukkustundir. oOoNaut, gítar og klæðnaður stráksins lengst til vinstri segir að hann komi frá Spáni, stúlkan með túlípanana er frá Hollandi, strákurinn með týrólahattinn, í smekkbuxum og með osthleifinn er frá Sviss og sekkjapípuleikarinn í Skotapilsinu er frá Skotlandi. oOoFiskar númer eitt og sex eru eins. Meira
12. júní 1996 | Barnablað | -1 orð

Olli er veikur

OLLI er búinn að vera slappur undanfarna daga og fór til læknisins að leita sér hjálpar. Læknirinn skoðaði hann vel og vandlega og niðurstaðan varð sú að Olli ætti að taka vítamíntöflur, hann var búinn að borða alltof mikið af fæði sem innihélt lítil sem engin næringarefni. Læknirinn lét Olla fá níu pillur, sem hann á að taka á hálftíma fresti. Meira
12. júní 1996 | Barnablað | 239 orð

PENNAVINIR

Kæru Myndasögur Moggans. Mig langar að eignast pennavinkonu á aldrinum 10-11 ára, sjálf verð ég 11 ára í september. Áhugamál mín eru: Sund, ferðalög, skátar, handbolti, börn o.fl. (Helst stelpur úti á landi.) P.S. Mynd má fylgja fyrsta bréfi ef hægt er. Meira
12. júní 1996 | Barnablað | 304 orð

STÓRBORGIN DÚNDUR

HÆ, hæ! Ég heiti Agla Friðjónsdóttir, Einibergi 19, 220 Hafnarfjörður, og ég ætla að skrifa hérna smásögu: Gullvík Einu sinni var stór borg sem hét Dúndur. Mörgum fannst það stórskrítið nafn. Fyrir utan borgina var stórt tún, sem börnin í borginni höfðu yndi af. Þau fóru þangað oft í leiki, t.d. kýló, brennó, fótbolta og fleira. Meira
12. júní 1996 | Barnablað | 41 orð

Tangó

HAFDÍS Svavarsdóttir (engar fleiri upplýsingar að hafa) er höfundur þessarar fallegu dansmyndar. Af henni að dæma er parið í danskeppni, þarna á áhorfendabekkjunum er einhver sem veifar íslenskum fána til hvatningar. Er dansparið ekki í tangó? Það mætti segja mér. Meira

Ýmis aukablöð

12. júní 1996 | Blaðaukar | -1 orð

Valsað um í Vestmannaeyjum

FYRIR ferðamenn sem hyggjast heimsækja Vestmannaeyjar eru ýmsir kostir á ferðamáta til Eyja. Flugleiðir og Íslandsflug halda uppi nokkrum áætlanaferðum dag hvern til Eyja auk þess sem Flugfélag Vestmannaeyja annast leiguflug milli lands og Eyja. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.