Greinar þriðjudaginn 2. júlí 1996

Forsíða

2. júlí 1996 | Forsíða | 291 orð

Enn vangaveltur um heilsu Jeltsíns

BORÍS Jeltsín, forseti Rússlands, kom fram í sjónvarpi í Rússlandi í gær, tveimur dögum fyrir seinni umferð forsetakosninganna á morgun, eftir að hafa ekki sést í fimm daga en frammistaða hans nægði ekki til að eyða efasemdum um heilsu hans og getu til að stjórna landinu næstu fjögur árin. Meira
2. júlí 1996 | Forsíða | 88 orð

Naumur sigur múslima

FLOKKUR Alja Izetbegovic, forseta Bosníu, sigraði naumlega í borgarstjórnarkosningum, sem fram fóru í Mostar um helgina. Búist er við að lokatölur berist á morgun. Að sögn talsmanna ESB er talið að stjórnarflokkur múslima, Virkt lýðræði, hljóti 19 sæti í borgarstjórn en Lýðræðissamband Króata hljóti 18. Meira
2. júlí 1996 | Forsíða | 451 orð

Ólafur Ragnar Grímsson kjörinn forseti Íslands

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, nýkjörinn forseti Íslands, og eiginkona hans, Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, hittu frú Vigdísi Finnbogadóttur á Bessastöðum í gær. Vigdís sýndi eftirmanni sínum húsakynnin á forsetasetrinu og kynnti hann og eiginkonu hans fyrir starfsfólki forsetaembættisins. Ólafur Ragnar tekur við embætti forseta 1. ágúst næstkomandi. Meira

Fréttir

2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 517 orð

100 laxa holl í Norðurá

MIKIL veiði hefur verið í Norðurá í Borgarfirði síðustu daga, miklar göngur og góðar tökur. Síðasta holl rauf 100 laxa múrinn, náði 104 löxum og næsti hópur hóf þegar að landa hverjum laxinum af öðrum. Í helgarlok voru komnir um 520 laxar á land úr ánni og hefur hún afgerandi forystu. Mest er það smálax sem menn eru að draga á land þessa dagana, 3-6 punda. Þverá kemur til Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 222 orð

24 fyrirtæki senda umsókn um tollkvóta

TUTTUGU og fjögur fyrirtæki skiluðu umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á smjöri, ostum, eggjum og unnum kjötvörum, en frestur til að sækja um rann út hjá landbúnaðarráðuneyti síðastliðinn föstudag. Samtals voru í boði 106 tonn og sótti enginn um leyfi til innflutnings á smjöri og annarri fitu að sögn Ólafs Friðrikssonar, hagfræðings hjá ráðuneytinu. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 188 orð

Afmælishátíð Bolvíkingafélagsins

DAGANA 12.­14. júlí nk. verður haldin 50 ára afmælishátíð Bolvíkingafélagsins í Reykjavík en það var stofnað 1946. Stjórn félagsins ákvað að halda hátíðina í Bolungarvík og hafa hana eins veglega og unnt væri. Leitað var til aðila í heimabyggð og hafa þeir unnið ásamt stjórninni að undirbúningi í allan vetur og er honum nær lokið. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 164 orð

Athugasemd frá Sóknarnefnd Grensássóknar

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá sóknarnefnd Grensássóknar: "Í frétt frá aðalfundi Prestafélags Íslands, sem birtist á bls. 9 í Morgunblaðinu þann 29. f.m., kemur fram eftirfarandi, sem varðar sóknarnefnd Grensássóknar: "Sr. Sólveig Lára kvaðst einnig hafa heimildir fyrir því að sr. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 87 orð

Bensínverð lækkar

OLÍUFÉLÖGIN lækkuðu í gær verð á bensíni um 60 aura á lítrann vegna breytinga á heimsmarkaðsverði. Lækkunin á sér stað þrátt fyrir að bensíngjald hafi hækkað um 66 aura á lítra í gær og að gjald í Flutningsjöfnunarsjóð hafi nýlega verið hækkað um 60 aura. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 253 orð

Boðin velkomin á Bessastaði

NÝKJÖRINN forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og kona hans, Guðrún Katrín Þorbergsdóttir, gengu á fund Vigdísar Finnbogadóttur, fráfarandi forseta, á Bessastöðum síðdegis í gær. Eftir fund þeirra var Vigdís spurð hvaða heilræði hún hefði gefið tilvonandi forsetahjónum. "Við ræddum í rauninni ekki um neina ráðgjöf. Meira
2. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 296 orð

Brottrekin barnfóstra setur Netanyahu í bobba

BENJAMIN Netanyahu, nýkjörinn forsætisráðherra Ísraels, fékk að reyna það í gær, mánudag, að lífið getur verið erfitt fyrir fjölskyldumann í hans stöðu, er barnfóstra sem rekin hafði verið úr þjónustu fjölskyldunnar leysti frá skjóðunni í útvarpsviðtali. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 311 orð

Doktor í umhyggjuvísindum

SIGRÍÐUR Halldórsdóttir, hjúkrunarfræðingur, varði doktorsritgerð (Dr. Med. Sci.), með áherslu á umhyggjuvísindi, við Linköping- háskóla í Svíþjóð 10. maí s.l. Ritgerðin heitir: Caring and Uncaring Encounters in Nursing and Health Care ­ Developing a Theory. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 610 orð

Eldsupptök rakin til sígarettna

GÍFURLEGT tjón varð í eldsvoða í Keflavík sl. laugardag þegar verslunin Járn og skip og hluti timburlagers brann. Talið er að kviknað hafi í út frá sígarettuglóð. Mikinn reyk lagði frá húsinu og var fjöldi húsa rýmdur. Þá var fólki ráðlagt að yfirgefa hús sín ef það fyndi fyrir óþægindum vegna þess að hluti eldsmatar voru hættuleg efni. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 70 orð

Eldur í Svörtu pönnunni

Eldur í Svörtu pönnunni ELDUR kom upp í feitipottum í veitingahúsinu Svörtu pönnunni við Tryggvagötu síðastliðið laugardagskvöld, en starfsfólki og lögreglumönnum tókst að slökkva eldinn áður en verulegt tjón hlaust af. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 231 orð

Embættistaka í Alþingishúsi 1. ágúst

NÝKJÖRINN forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tekur við embætti og vinnur eið eða drengskaparheit að stjórnarskránni 1. ágúst nk. í Alþingishúsinu við hátíðlega athöfn. Kristján Andri Stefánsson, deildarstjóri í forsætisráðuneytinu, segir að undirbúningur vegna embættistökunnar hefjist á næstu dögum en búast megi við að athöfnin verði með hefðbundnu sniði. Meira
2. júlí 1996 | Landsbyggðin | 668 orð

Enginn áburður, kjarnfóður né lyf við framleiðsluna

Arnarneshreppi-"Aðstæður höguðu því þannig fyrir nokkrum árum, að við urðum að spara við okkur útgjöld. Þá var stefnan tekin á framleiðslu mjólkur án hefðbundinna aðkeyptra aðfanga," sagði Jósavin Arason, bóndi á Arnarnesi í Eyjafirði, en þar hefur hann búið í 15 ára ásamt eiginkonu sinni, Eygló Jóhannesdóttur. Meira
2. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 193 orð

Erbakan fordæmir árás Kúrda

NECMETTIN Erbakan, forsætisráðherra Tyrklands, fordæmdi í gær árás sem skæruliðar Kúrda eru sagðir hafa gert á tyrkneska hermenn á sunnudag og fellt níu. Segja fréttaskýrendur þetta vera fyrsta prófsteinin á hvernig Erbakan, sem er fyrsti heittrúaði músliminn sem gegnir embætti forsætisráðherra Tyrklands frá því veraldlegt stjórnskipulag komst á í landinu 1923, Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 171 orð

Faghópur leikskólakennara með nám í sérkennslufræðum

LAUGARDAGINN 1. júní sl. var stofnaður Faghópur leikskólakennara með nám í sérkennskufræðum innan Félags ísl. leikskólakennara. Faghópnum er ætlað að efla sérkennslu og stuðning við fötluð börn innan leikskólanna, þannig að þeir geti orðið vettvangur allra barna til uppeldis og þroska. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 159 orð

Ferð yfir Vatnajökul

LAUGARDAGINN 6. júlí verða Samvinnuferðir­Landsýn með hóp erlendra ferðamanna á leið yfir Vatnajökul. Nauðsynlegt er að fá hóp á móti sem flytur vélsleðana til baka yfir jökulinn og er þessi ferð því seld á algjöru lágmarksverði. Með í ferðinni er fararstjóri og á leið yfir jökulinn er einnig sérþjálfaður fjallaleiðsögumaður með allan öryggisbúnað. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 992 orð

Flókið í einfaldleika sínum

VINNU við hús Hæstaréttar miðar vel og er stefnt að verklokum síðari hluta ágústmánuðar næstkomandi, en framkvæmdir hófust um miðjan júlí 1994. Nú er réttarhlé hjá Hæstarétti og stefnt að því að hann hefji störf í haust í nýja húsinu. Meira
2. júlí 1996 | Landsbyggðin | 66 orð

Gefin saman við haug Þorgeirs Hávarssonar

Raufarhöfn. Morgunblaðið. NÝLEGA gaf Jörmundur alsherjargoði saman brúðhjónin Ágústu Valdísi Svansdóttur og Erling Thoroddsen, hótelhaldara á Hótel Norðurljósi, Raufarhöfn. Athöfnin fór fram á Hraunhafnartanga við haug Þorgeirs Hávarssonar að sið Ásatrúarmanna, við nokkuð fjölmenni gesta. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 31 orð

Gengið út í Grandahólma

Á STÓRSTRAUMSFJÖRU þriðjudaginn 2. júlí stendur Hafnagönguhópurinn fyrir gönguferð út í Grandahólma. Mæting kl. 12.30 við hús Slysavarnafélagsins, Grandagarði. Komið verður til baka um kl. 14.00. Allir velkomnir. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 84 orð

Guðjón Skarphéðinsson vígður

GUÐJÓN Skarphéðinsson guðfræðingur hefur verið vígður til Staðastaðarprestakalls í Snæfellsnes- og Hnappadalsprófastsdæmi. Það var biskup Íslands, herra Ólafur Skúlason, sem vígði Guðjón í Dómkirkjunni í Reykjavík síðastliðinn sunnudag. Meðfylgjandi mynd var tekin við vígsluna og má þar sjá vígsluvottana auk biskups og séra Guðjóns. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 324 orð

Guðrún Agnarsdóttir íhugar framhald

GUÐRÚN Agnarsdóttir, sem hlaut 26% atkvæða í forsetakosningunum á laugardag, segist velta fyrir sér einhvers konar framhaldi á kosningabaráttu sinni. Hún segir þó óráðið með hvaða hætti það yrði. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 200 orð

Guðrún Katrín

EIGINKONA Ólafs Ragnars Grímssonar er Guðrún Katrín Þorbergsdóttir. Hún er fæddur Reykvíkingur 14. ágúst 1934, dóttir hjónanna Guðrúnar Símonardóttur Bech húsmóður og Þorbergs Friðrikssonar skipstjóra. Hún er önnur í röðinni af fjórum systkinum, sem eru Auður, héraðsdómari í Reykjavík, Þór búfræðingur og Þorbergur verkfræðingur. Meira
2. júlí 1996 | Akureyri og nágrenni | 58 orð

Gunnar sýnir í Víðilundi

GUNNAR S. Sigurjónsson frístundamálari opnar málverkasýningu í félagsmiðstöðinni í Víðilundi 24 á Akureyri kl. 13 á fimmtudag, 4. júlí. Sýningin er opin daglega frá kl. 10 að morgni til 21 að kvöldi, til mánudagsins 8. júlí næstkomandi. Allir eru velkomnir á sýninguna, en þar er að finna sterkar landslagsmyndir sem allar eru til sölu. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 320 orð

Helgin með rólegasta móti í Reykjavík

ALLS voru 318 mál færð til bókar þessa helgi hjá lögreglunni og verður helgin að teljast mjög róleg. Alls voru átta ökumenn stöðvaðir, grunaðir um að aka bifreiðum sínum undir áhrifum áfengis. Meira
2. júlí 1996 | Akureyri og nágrenni | 52 orð

Hnuplað úr bílum

NOKKUÐ bar á hnupli úr bílum og af bílum um helgina, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri. Meðal þess sem bíleigendur söknuðu voru farsími, radarvari, hljómflutningstæki og ljóskastarar. Í þeim tilfellum sem farið var inn í bílanna voru þeir skildir eftir ólæstir. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 188 orð

Hús Hæstaréttar undir áætlun

STEFNT er að því að Hæstiréttur, sem nú er í réttarhléi, flytjist inn í nýtt hús sitt um mánaðamótin ágúst og september þegar hann tekur til starfa að nýju. Gert er ráð fyrir að verklok standist og fullbúnu húsi verði skilað í lok ágúst. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 241 orð

Íslandsmót í töfraspili

ÍSLANDSMEISTARAMÓT í svokölluði Magic-spili verður haldið um næstu helgi 6.­7. júlí í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11. Búist er við 200-400 þátttakendum. Magic-spilið er þess eðlis að þátttakendur ráða hvernig stokkar þeirra eru samsettir; engir tveir stokkar eru eins. Almenna reglan er sú að því fleiri, margvíslegri og sjaldgæfari spil sem keppandi á því betur stendur þú að vígi. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 902 orð

Íslendingar tala minna en Brasilíumenn

SEINT á 19. öld fluttust margir Íslendingar búferlum til Brasilíu í leit að betri heimi rétt eins og vesturfararnir. Brasilíufararnir héldu samt ekki við þjóðlegri arfleifð sinni og týndu brátt niður tengslum sínum við Ísland. Nú er hinsvegar kominn upp áhugi meðal afkomenda Íslendinganna um að hefja rækt við íslenska menningu. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 82 orð

Jafnt hjá Margeiri og Jóhanni

ÁTTA umferðum er lokið á opna skákmótinu í Kaupmannahöfn, sem er hið annað í röðinni í norrænu bikarkeppninni, Nordisk Visa Cup. Margeir Pétursson og Jóhann Hjartarson tefldu saman í gær og gerðu jafntefli. Þeir hafa staðið sig bezt Íslendinga og eru með 5,5 vinninga af 8 mögulegum. Meira
2. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 610 orð

Jeltsín líkt við "lifandi lík" og "málaða múmíu"

FRJÁLSLYND dagblöð í Moskvu lýstu í gær yfir áhyggjum af því að Borís Jeltsín Rússlandsforseti hefði með átakalítilli kosningabaráttu fyrir seinni umferðina í forsetakosningunum í Rússlandi, sem fer fram á morgun, misst frumkvæðið til Gennadís Zjúganovs, mótframbjóðanda hans og leiðtoga kommúnista. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 156 orð

Kaupverðið var 36 milljónir

KAUPVERÐ Sóleyjargötu 1, sem ríkisstjórnin hefur fest kaup á, er 36 milljónir króna. Að sögn Ólafs Davíðssonar, ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu, hefur Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands, ávallt verið með í ráðum þegar húsnæðismál skrifstofunnar hafa verið rædd og svo hafi einnig verið nú þegar þessi ákvörðun var tekin. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 90 orð

Landsbankinn minnist 110 ára afmælis

LANDSBANKINN fagnaði 110 ára afmæli sínu með viðskiptavinum í gær. Gestum á afgreiðslustöðum víðs vegar um land var boðið að þiggja kaffi og kökur og þá var leikin tónlist og börnum boðið að bregða á leik fyrir utan nokkur útibú. Skemmtu margir krakkar sér á trampolíni við aðalbankann í Austurstræti. Meira
2. júlí 1996 | Akureyri og nágrenni | 138 orð

Laxa besti hundurinn

ÍSLENSKI fjárhundurinn Laxa frá Laxamýri í Reykjahverfi var valinn besti hundurinn á árlegri hundasýningu sem haldin var í Íþróttahöllinni á Akureyri á sunnudag. Eigandi hans er Jón Helgi Vigfússon sem jafnframt er ræktandi. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 37 orð

LEIÐRÉTTNafn misritaðist Í frétt um nýjan sendiherra

Í frétt um nýjan sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, sem birtist hér í blaðinu sl. sunnudag misritaðist nafn hans. Sendiherrann sem mun taka við hér á næstu vikum heitir Day Mount. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
2. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 294 orð

Leki í Tsjernóbýl LÍTILL skam

LÍTILL skammtur af geislavirkum efnum slapp út í andrúmsloftið í Tsjernóbýl-kjarnorkuverinu, þar sem versta kjarnorkuslys sögunnar átti sér stað fyrir tíu árum. Verkfræðingur í stöðinni sagði að leki hefði uppgötvast á föstudag, hann hefði verið lítill og engin hætta hefði skapast. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 95 orð

Lögreglumenn á leið til Atlanta

Tuttugu manna hópur íslenskra lögreglumanna lagði af stað áleiðis til Atlanta í Bandaríkjunum í morgun en fólkið mun starfa við öryggisgæslu á Ólympíuleikunum sem hefjast 19. júlí. Á myndinni eru standandi Magnús Þór Þórisson, Sigurgeir Sigmundsson, Þórir Sigurðsson, Þorsteinn Þór Guðjónsson, Sæmundur Pálsson, Loftur G. Kristjánsson, Kristján Friðþjófsson, Kristján H. Meira
2. júlí 1996 | Akureyri og nágrenni | 141 orð

Matthías varðstjóri kvaddur

MATTHÍAS Einarsson, lögregluvarðstjóri á Akureyri, lét af störfum sl. föstudag eftir 41 árs starfsferil. Af því tilefni efndu vinnufélagar hans á stöðinni og sýslumannsembættið til kaffisamsætis Matthíasi til heiðurs. Matthías, sem varð sjötugur þann 10. júní sl., var ráðinn til embættisins sem afleysingamaður 1. júní 1955. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 997 orð

Mikilvægt að snúa bökum saman Morgunblaðið leitaði álits talsmannastjórnmálaflokkanna á úrslitum nýafstaðinnaforsetakosninga í

Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, tók fram að nýr forseti hefði hlotið glæsilega kosningu. "Ég tel mjög gott hvað úrslitin eru afgerandi. Ekki síst af því að hér á í hlut maður sem hefur verið allumdeildur í stjórnmálum. Við hljótum öll að óska honum velfarnaðar í starfi," sagði Halldór. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 335 orð

Mjög ánægður með úrslitin

ÁSTÞÓR Magnússon segist vera mjög ánægður með úrslit forsetakosninganna þótt hann hefði auðvitað viljað sjá meira fylgi við sig. "Ég held að Ólafur verði fínn í þetta," segir Ástþór. Hann segist ánægður með að áætlun Sjálfstæðisflokksins um að koma Pétri Kr. Hafstein í stól forseta hafi mistekist. "Þarna var verið að ota Pétri fram til að reyna að hindra að Ólafur kæmist að. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 145 orð

Mokveiði við upphaf loðnuvertíðar

LOÐNUVERTÍÐIN hófst með mokveiði á þremur veiðisvæðum fyrir austanverðu Norðurlandi aðfaranótt mánudagsins. Nánast öll loðnuskipin hafa þegar landað fullfermi eða eru á leið í land og fyrirsjáanlegt að bræðslurnar hafa ekki undan þessu moki. Áætla má að meira en 20.000 tonn af loðnu séu á leið í land. Aflaverðmæti er nálægt 100 milljónum króna og afurðaverð slagar upp í 200 milljónirnar. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 208 orð

Nýr Brúarfoss kominn í höfn

NÝTT skip Eimskips, Brúarfoss, lagði að bryggju í Sundahöfn í gærmorgun í blíðskaparveðri. Fjöldi fólks var mættur niður á höfn til að taka á móti skipinu og áhöfn þess. Skipstjóri á hinum nýja Brúarfossi er Engilbert Engilbertsson, en hann hefur starfað hjá Eimskip í 39 ár. Við komuna var hann spurður hvernig siglingin heim hefði gengið. "Hún gekk alveg ljómandi vel. Meira
2. júlí 1996 | Landsbyggðin | 135 orð

Ný spennistöð byggð á rústum þeirrar gömlu

Flateyri-Um þessar mundir er Orkubú Vestfjarða að byggja nýja spennistöð á Flateyri á sama stað og sú fyrri stóð, en hún eyðilagðist í flóðinu í fyrra. Spennistöð þessi verður frábrugðin að því leyti að hún er neðanjarðar og þar að auki er flái á þeirri hlið sem snýr að fjallinu. Að auki er hún sérstaklega styrkt með tilliti til snjóflóðs. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 542 orð

Ólafur Ragnar

FIMMTI forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, er fæddur Ísfirðingur 14. maí árið 1943. Foreldrar hans voru Grímur Kristgeirsson, hárskeri og bæjarfulltrúi á Ísafirði, og Svanhildur Ólafsdóttir Hjartar húsmóðir. Ólafur Ragnar ólst upp vestra en eftir að hann fluttist til Reykjavíkur dvaldist hann áfram nokkur sumur hjá skyldmennum sínum á Þingeyri. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 210 orð

Ólafur Ragnar kjörinn með 40,9% atkvæða

ÓLAFUR Ragnar Grímsson hlaut 68.370 atkvæði í forsetakosningunum sl. laugardag eða 40,9% greiddra atkvæða. Pétur Kr. Hafstein fékk 48.863 atkvæði eða 29,2%, Guðrún Agnarsdóttir 43.578 atkvæði eða 26% og Ástþór Magnússon 4.422 atkvæði eða 2,6%. Auð eða ógild atkvæði voru 2.101 sem er 1,3% greiddra atkvæða. Fylgi Ólafs mest á Vestfjörðum og Austurlandi Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 316 orð

Óskar nýkjörnum forseta til hamingju

ÞEGAR Pétur Kr. Hafstein var inntur eftir viðbrögðum við úrslitum forsetakosninganna sagðist hann fyrst af öllu vilja óska nýkjörnum forseta til hamingju og sagðist vona í einlægni að honum myndi takast að skapa þann frið og sátt um embætti forsetans sem nauðsynlegt væri. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 1495 orð

Persónulegur sigur fremur en vinstrisveifla Úrslit forsetakosninganna eru persónulegur sigur Ólafs Ragnars Grímssonar, fremur en

ÚRSLIT forsetakosninganna á laugardag eru fremur persónulegur sigur Ólafs Ragnars Grímssonar en að þau beri vott um vinstrisveiflu í landinu. Ólafur vann ekki kosningarnar á neinni vinstristefnu, enda studdi talsverður hluti fylgismanna Sjálfstæðisflokksins hann í forsetaembættið. Engu að síður má draga ályktanir um flokkapólitíkina af úrslitum kosninganna. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 89 orð

Pulp á Íslandi

BRESKA hljómsveitin Pulp kom hingað til lands aðfaranótt mánudags, en hljómsveitin heldur tónleika á vegum Listahátíðar í Laugardalshöll í kvöld. Leiðtogi hljómsveitarinnar er Jarvis Cocker, sem hér sést við komuna til landsins, en hann sagðist lofa líflegum og löngum tónleikum, enda þætti honum fátt skemmtilegra en standa á sviði. Meira
2. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 127 orð

Rannsaka ásakanir um mannréttindabrot Tyrkja

KÝPUR vann áfangasigur gegn Tyrklandi í gær, mánudag, þegar Mannréttindanefnd Evrópu samþykkti að rannsaka ásakanir um mannréttindabrot frá því að hernám Tyrkja hófst árið 1974, sem skipti eyjunni í tvennt. Nefndin mun rannsaka ásakanir um að Tyrkir séu ábyrgir fyrir mannréttindabrotum í tengslum við innrás þeirra 1974. Meðal annars ásaka Kýpverjar Tyrki um hvarf 1. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 428 orð

Ráðherra býst við hnökrum í byrjun

NÝ LÖG um tóbaksvarnir tóku gildi í gær, 1. júlí, og samkvæmt þeim er bannað að selja unglingum yngri en 18 ára tóbak og eru viðurlög við því fjársektir. Þá banna lögin reykingar í grunnskólum, leikskólum, hvers konar dagvistun barna, í húsakynnum sem ætluð eru til félags-, íþrótta- og tómstundastarfa barna og unglinga og á samkomum innanhúss sem einkum eru ætlaðar börnum og unglingum. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 60 orð

Reglur rýmkaðar

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur breytt reglugerð um áfengisgjald á þá leið að takmarkanir á áfengisinnflutning einstaklinga til eigin nota hafa verið afnumdar. Fyrir breytinguna var hámarkið tólf lítrar (einn kassi) af öli eða níu lítrar (tólf flöskur) af öðru víni. Reglugerðin tók gildi í gær og styðst við lög um áfengisgjald, sem tóku gildi í desember síðastliðnum. Meira
2. júlí 1996 | Akureyri og nágrenni | 223 orð

Reiknað með 2-3.000 manns

HIÐ árlega Essó-mót KA í knattspyrnu 5. flokks drengja fer fram á félagssvæði KA dagana 3.-6. júlí nk. Mótið sem fram fer í tíunda sinn er lang stærstamót í 5. flokki á landinu og munu um 800 drengir mæta til leiks. Alls munu 80 lið frá 26 félögum víðs vegar um landið mæta til leiks en keppt er í a-b-c og d-liðum. Meira
2. júlí 1996 | Landsbyggðin | 121 orð

Samgönguráðherra Namibíu í Þingeyjarsýslu

Laxamýri-Samgönguráðherra Namibíu Oskar Valentin Plichta var á ferð um Þingeyjarsýslu um helgina með föruneyti sínu en hann hefur verið hér á landi undanfarið við að kynna sér land og þjóð, en eins og kunnugt er hafa Íslendingar unnið að ýmsum þróunarverkefnum með Namibíumönnum. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 182 orð

Sáttir við hugmyndir Landsvirkjunar

CHRISTIAN Roth, forstjóri Íslenska álfélagsins, segir að ISAL sé mjög sátt við hugmyndir Landsvirkjunar um næstu virkjunarkosti. Þær tillögur sem liggi fyrir tryggi að ISAL fái raforku í samræmi við orkusamning fyrirtækisins við Landsvirkjun. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 1519 orð

"Sigur allrar þjóðarinnar"

SAMEIGINLEGRI útsendingu Sjónvarpsins og Stöðvar 2 var varpað á stórt tjald fyrir ofan svið Súlnasalar, auk þess sem hvarvetna mátti berja augum dagskrána af sjónvarpsskjám sem komið var fyrir vítt og breitt um salinn. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 155 orð

SIGURÐUR R. BJARNASON

SIGURÐUR Ragnar Bjarnason, fyrrverandi hafnarstjóri, forseti bæjarstjórnar í Sandgerði og fréttaritari Morgunblaðsins, er látinn á 65. aldursári. Hann lést á sjúkrahúsi Keflavíkur þann 30. júní sl. Meira
2. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 240 orð

Simitis sigraði í leiðtogakjöri

COSTAS Simitis, forsætisráðherra Grikklands, sigraði á sunnudag er kjörinn var nýr leiðtogi flokks sósíalista, PASOK, og hlaut hann 53,5% atkvæða á flokksþingi sem um 5.200 manns sátu. Andstæðingur hans var Akis Tsohatzopoulos innanríkisráðherra sem var náinn samstarfsmaður Andreas Papandreou er lést í liðinni viku. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 720 orð

Síðasta og sterkasta mótið á Suðurlandi

FJÓRÐUNGSMÓT sunnlenskra hestamanna hefst á morgun, miðvikudag, og er gert ráð fyrir að um verði að ræða eitt veglegasta mót sinnar tegundar en jafnframt síðasta fjórðungsmótið sem haldið verður í fjórðungnum ef að líkum lætur. Hafa ýmsir talið að mótið verði að styrkleika því sem næst landsmótsígildi. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 152 orð

Síldarvinnslan selur 10% hlut

SÍLDARVINNSLAN hf. í Neskaupsstað hefur selt tæplega 10% hlut í Hraðfrystihúsi Eskifjarðar hf. fyrir um 192 milljónir króna. Bréfin eru að nafnvirði 34,4 milljónir og voru seld miðað við gengið 5,6. Síldarvinnslan átti fyrir 15% í félaginu og heldur því eftir 5% hlut, en heildarhlutafé er um 348 milljónir. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 1251 orð

Skoðanakannanir voru nánast samhljóða úrslitunum Ólafur Ragnar Grímsson fékk heldur meira fylgi í kosningunum en

STEFÁN Ólafsson, prófessor og forstöðumaður Félagsvísindastofnunar, telur að neikvæðar auglýsingar sem birtust um Ólaf Ragnar Grímsson skömmu fyrir kosningar hafi leitt til þess að stuðningur við framboð hans jókst. Meira
2. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 287 orð

Stórsigur lýðræðissinna

FLOKKUR stjórnarandstöðu Mongólíu, Lýðræðiseiningarsamtökin, vann yfirburðasigur í kosningum sem fram fóru í landinu á sunnudag. Fyrrverandi kommúnistar, sem hafa stjórnað hinu risastóra steppulandi sleitulaust síðastliðin 75 ár, biðu þar með algjöran ósigur. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 136 orð

Sumardagskrá Norræna hússins

HRAFN GUNNLAUGSSON kvikmyndaleikstjóri verður fyrirlesari kvöldsins í opnu húsi í Norræna húsinu fimmtudagskvöldið 4. júlí kl. 20. Hrafn ætlar að fjalla um kvikmyndagerð á Íslandi og segja frá hugmyndum sínum um víkinga og hvernig hann hefur túlkað þær í kvikmyndum sínum. Hann flytur mál sitt á sænsku. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 37 orð

Sumarferðir Digranesprestakalls

KIRKJUFÉLAG Digranesprestakalls í Kópavogi efnir sunnudaginn 7. júlí nk. til ferðalags um Borgarfjörð. Leiðsögumaður verður með í för. Áformað er að leggja af stað frá Digraneskirkju kl. 9.00 um morguninn og koma til baka um kvöldmatarleytið. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 218 orð

Svínakjöt hríðlækkar í verði

SVÍNAKJÖT er nú að lækka í verði sökum offramboðs. Að sögn Júlíusar Jónssonar, kaupmanns í versluninni Nóatúni, hefur framleiðendum svínakjöts farið fjölgandi að undanförnu og framboð á kjöti því aukist til muna. Meira
2. júlí 1996 | Akureyri og nágrenni | 422 orð

Tilraun til niðurdælingar vatns á jarðhitasvæði á Laugalandi

HITAVEITA Akureyrar, ásamt Orkustofnun, Háskólanum í Uppsölum, Rarik og danska efnaframleiðandanum Hoechst Danmark a/s, hefur hlotið 54 milljóna króna styrk úr rannsóknar- og þróunarsjóði Evrópusambandsins til að hefja í stórum stíl niðurdælingu á vatni í jarðhitakerfið á Laugalandi í Eyjafjarðarsveit. Meira
2. júlí 1996 | Landsbyggðin | -1 orð

Toyota afhendir Flugleiðum bíla

Egilsstöðum-Umboðsmaður Toyota á Austurlandi, Borgþór Gunnarsson afhenti Einari Halldórssyni, umdæmisstjóra Flugleiða á Austurlandi fimm bílaleigubíla til Bílaleigu Flugleiða á Egilsstöðum. Þetta eru fyrstu bílarnir sem afhentir eru hér á Austurlandi. 280 bílar til útleigu Meira
2. júlí 1996 | Akureyri og nágrenni | 211 orð

Tröllaskagatvíþraut

SKÍÐADEILD Leifturs mun efna til Tröllaskagatvíþrautar í samvinnu við fleiri aðila og verður hún haldin 13. júlí næstkomandi í tengslum við norrænt vinabæjamót sem haldið verður á sama tíma í Ólafsfirði. Þrautin felst í því að hlaupið verður frá ráðhúsinu á Dalvík upp Böggvisstaðadalinn og yfir Reykjaheiði og niður að Reykjum í Ólafsfirði. Meira
2. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 183 orð

Umbótum verði haldið áfram

ÁTTUNDA flokksþingi kommúnistaflokks Víetnam lauk í gær með pompi og prakt. Do Muoi var endurkjörinn formaður flokksins, og yfirmaður framkvæmdastjórnar hans, og í henni var fjölgað í nítján meðlimi. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 336 orð

Umfjöllun um Ástþór ekki lögbrot

ÚTVARPSRÉTTARNEFND hefur komist að þeirri niðurstöðu að umfjöllun fréttastofu Stöðvar 2 um Ástþór Magnússon forsetaframbjóðanda hafi ekki brotið í bága við útvarpslög. Ástþór kærði umfjöllunina til nefndarinnar, á þeim forsendum að þar hafi verið fjallað um meintar ávirðingar hans í opinni dagskrá en svör hans sýnd í læstri dagskrá. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 920 orð

Úr Stjórnarráðinu á Sóleyjargötu

ÞAÐ er ríkisstjórnin sem kaupir húsið og er kaupverðið 36 milljónir króna. Að sögn Ólafs Davíðssonar, ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu, hefur Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands, ávallt verið með í ráðum þegar húsnæðismál skrifstofunnar hafa verið rædd og svo hafi einnig verið nú þegar þessi ákvörðun var tekin. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 177 orð

Verð á tóbaki hækkar

VERÐ á tóbaki hækkaði frá og með gærdeginum og nemur meðalhækkunin 3,11% miðað við sölu síðustu 12 mánaða. Verðhækkun einstakra tegunda er mismikil og verð á nokkrum tóbakstegundum stendur í stað, að sögn Bjarna Þorsteinssonar hjá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins. Þannig hækkar verð á pakka af algengum bandarískum vindlingum úr 267 kr. í 272 kr., eða um 1,88%. Meira
2. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 574 orð

Vilja herða atlöguna að Radovan Karadzic

ÞEIR sem stýra uppbyggingarstarfi í Bosníu hvöttu í gær til þess að atlagan að Radovan Karadzic, "forseta" Bosníu-Serba, yrði hert svo að koma mætti honum frá völdum. Karadzic niðurlægði andstæðinga sína enn einu sinni um helgina er honum tókst að komast hjá því að vera settur af. Meira
2. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 350 orð

Vill endurreisa embætti varaforseta

ALEXANDER Lebed, yfirmaður öryggisráðs Rússlands, hvetur til þess að á ný yrði stofnað embætti varaforseta en það var afnumið eftir að varaforseti Borís Jeltsíns Rússlandsforseta, Alexander Rútskoj, tók þátt í uppreisn gegn forsetanum 1993. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 551 orð

Völdu umdeildan stjórnmálamann

LÖGÐ er áhersla á það í frásögnum norrænna blaða af forsetakjörinu, að Íslendingar hafi valið umdeildan stjórnmálamann sem eftirmann Vigdísar Finnbogadóttur á forsetastóli. Sagt er, að margir hafi efast um að Ólafur Ragnar Grímsson gæti sameinað þjóðina að baki sér og hægrimenn muni eiga erfitt með að sætta sig við kjör hans. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 167 orð

Yfirlýsing frá fyrrv. formanni sóknarnefndar Seltjarnarness

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Hauki Björnssyni, fyrrverandi formanni sóknarnefndar Seltjarnarnesssóknar: "Sumarið 1994 urðu þeir atburðir með kirkjunnar þjóni á Seltjarnarnesi, og í framhaldi af því í kirkjustjórn landsins, að undirritaður ásamt meirihluta sóknarnefndar sagði af sér. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 417 orð

Þakklæti efst í huga

GUÐRÚN Agnarsdóttir sagði í gær að sér væri þakklæti efst í huga. Þakklæti fyrir að hafa fengið tækifæri til að fara víða um land og kynnast mörgu góðu fólki og lífinu í landinu, þakklæti til alls þess góða fólks sem hefði lagt á sig ómælda sjálfboðavinnu "til að fylkja sér um þennan málstað og mig sem erindreka hans. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 136 orð

Þriðjudagsganga í Viðey

Í KVÖLD verður hin vikulega þriðjudagsganga í Viðey og hefst nú önnur umferð sumarsins í raðgöngum. Að þessu sinni verður gengið austur að Viðeyjarskóla þar sem athyglisverð myndasýning hefur verið sett upp en hún sýnir meðal annars hvernig umhorfs var í þorpinu Sundbakka á austurodda Viðeyjar. Þá verður svipast um á þeim slóðum þar sem Milljónafélagið hafði aðstöðu í byrjun aldarinnar. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 434 orð

Örtröð við heimili Ólafs

LANGAR raðir bíla mynduðust á öllum leiðum að heimili Ólafs Ragnars Grímssonar og fjölskyldu hans á Seltjarnarnesi á sunnudagskvöld, þegar fjöldi manna hélt þangað til að hylla nýkjörinn forseta. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Reykjavík er talið að á fjórða þúsund manns hafi hyllt Ólaf Ragnar og Guðrúnu Katrínu Þorbergsdóttur að loknum kosningum. Meira
2. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 34 orð

(fyrirsögn vantar)

Forsetaframbjóðendurnir Pétur Kr. Hafstein, Guðrún Agnarsdóttir og Ástþór Magnússon óskuðu nýkjörnum forseta til hamingju þegar Morgunblaðið ræddi við þau um úrslit kosninganna. Ólafur Ragnar Grímsson gaf í gær ekki kost á viðtali við Morgunblaðið. Meira
2. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 70 orð

(fyrirsögn vantar)

HILLARY Rodham Clinton, forsetafrú í Bandaríkjunum, brosti sínu breiðasta þegar hún þáði blóm af alnæmissýktum börnum á Gheorghe Lupu sjúkrahúsinu í Búkarest, höfuðborg Rúmeníu. Þetta er fyrsti viðkomustaður forsetafrúarinnar á tíu daga ferð um Austur-Evrópu. Alls eru um þrjú þúsund börn, yngri en tólf ára, sýkt af alnæmi í Rúmeníu. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júlí 1996 | Staksteinar | 331 orð

Drengileg barátta

"BARÁTTA forsetaframbjóðendanna var drengileg og allir komust frá henni með sóma", segir DV í forystugrein í gær. Sameiningartákn DV segir í forystugrein í gær: "Ólafur Ragnar Grímsson hefur verið umdeildur maður, enda verið í forystusveit íslenzkra stjórnmála um langt skeið. Meira
2. júlí 1996 | Leiðarar | 931 orð

FORSETI ÍSLANDS

leiðari FORSETI ÍSLANDS eldur hver á heldur, voru lokaorðin í forystugrein Morgunblaðsins á kosningadaginn. Og nú hefur þjóðin, eins og allar skoðanakannanir bentu til, kosið Ólaf Ragnar Grímsson til að gegna embætti forseta Íslands næstu fjögur árin. Meira

Menning

2. júlí 1996 | Menningarlíf | 144 orð

Alnæmissýning sögð hættuleg heilsunni

SÝNINGIN "Ekki vera hrædd", þar sem fimm alnæmissjúklingar eru "hafðir til sýnis", hefur ekki aðeins vakið athygli og umtal, því nú hafa yfirvöld í Islington þar sem sýningin er, hótað að loka henni þar sem hún sé heilsuspillandi, að því er segir í Independent. Meira
2. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 104 orð

Á kafi í verkefnum

JOHN Travolta lætur ekki deigan síga og er hlaðinn verkefnum þessa dagana, þrátt fyrir rifrildið við Polanski í París. Nýjasta verkefni á dagskrá Travolta er að framleiða vísindatrylli eftir skáldsögu L. Ron Hubbards, sem er upphafsmaður Church of Scientology, en Travolta aðhyllist einmitt þau trúarbrögð. Meira
2. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 109 orð

Á spítala

LEIKARINN góðkunni, Anthony Quinn, hefur verið á spítala á Rhode Island síðan á sunnudag. Ekki var gefið upp hvað angraði leikarann, sem er orðinn 81 árs. Quinn fór í hjartaþræðingu fyrir sex árum en þá sögðu læknarnir að hjarta hans væri sterkt og sú aðgerð ætti ekki að hamla honum á neinn hátt. Meira
2. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 166 orð

Birta íslenskrar sumarnætur í ítölsku tískutímariti

FYRIR skömmu kom hingað til lands tökulið frá ítalska tískutímaritinu Max að taka tískuþátt fyrir blaðið sem mun koma út í ágúst-september. Ljósmyndararnir leituðu eftir norrænu útliti og völdu íslenskar fyrirsætur. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem erlent tískublað leitar til íslensks fagfólks í förðun og hárgreiðslu. Meira
2. júlí 1996 | Bókmenntir | 520 orð

Búðir á Snæfellsnesi

eftir Guðlaug Jónsson. Búðir hf. Bókaútgáfa Victors Sveinssonar 1995, 162 bls. MARGIR sækja heim Búðir á Snæfellsnesi. Þar er góður og vinsæll gisti- og dvalarstaður, umhverfi tilkomumikið og undrafagurt og býður því ferðamanni margt. Sé hann fróðleiksfús og söguhnýsinn mun hann skynja mikla sögu að baki nútímans. Meira
2. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 67 orð

Elton John tekur til í fataskápnum

ELTON John hefur alltaf verið hrifinn af skrautlegum fötum. Þessi mynd var tekin af Reginald Dwight, síðar þekktum sem Elton John, í fataskáp sínum árið 1975. Eins og sjá má skortir manninn hvorki skófatnað né annan fatnað. Í síðasta mánuði tók Elton John til í skápnum sínum og munu hlutirnir verða seldir og andvirðið ganga til söfnunar til baráttunnar gegn eyðni. Meira
2. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 75 orð

Fergie hlýtur viðurkenningu

FERGIE, hertogaynja af Jórvík, sinnti sinni fyrstu opinberu skyldu eftir lögskilnað sinn við Andrew prins og sótti góðgerðarsamkomu í New York þar sem hún tók við viðurkenningu fyrir vinnu sína með börnum. Hertogaynjan hefur fengið konunglegar móttökur í Bandaríkjunum. Meira
2. júlí 1996 | Menningarlíf | 329 orð

Fékk sönghlutverk að launum

HALLA Margrét Árnadóttir sópransöngkona hefur fengið hlutverk í Töfraflautunni eftir Mozart sem sett verður upp í Imola í Bologna á Ítalíu í haust. Halla hreppti hlutverkið eftir að hafa unnið söngkeppni í Imola þar sem verðlaunin voru hlutverk í óperu. Halla hefur nýlega lokið söngnámi á Ítalíu þar sem hún hefur dvalið síðastliðin sex ár. Meira
2. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 390 orð

Geimverur og stjörnufræði

Kú-tíví", breiðskífa Sólstrandargæjanna. Sólstrandargæjarnir eru Jónas Sigurðsson söngvari og gítarleikari, aukinheldur sem hann leikur á ýmis hljóðfæri önnur, og Unnsteinn Guðjónsson, sem leikur á ýmsa gítara og sérkennileg hljóðfæri. Þeim til aðstoðar á plötunni eru m.a. Meira
2. júlí 1996 | Menningarlíf | 42 orð

Gerður og Hjálmar í Þrastarlundi

GERÐUR Berndsen og Hjálmar Hafliðason opnuðu sýningu á verkum sínum í Þrastarlundi 30. júní síðastliðinn og verður hún opin alla daga til 15. júlí. Gerður sýnir vatnslita- og akrýlmyndir en Hjálmar olíumálverk. Allar myndirnar eru til sölu. Meira
2. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 78 orð

Heillandi og hógvær

BEN CHAPLIN er 26 ára leikari sem virðist vera nýjasta kyntáknið í Hollywood. Hann fer með aðalhlutverk í rómantískri gamanmynd á móti Uma Thurman sem heitir "The Truth About Cats And Dogs", en það mun vera stærsta hlutverk hans til þessa. Sagt er að hann sé svo heillandi í þeirri mynd að hann sé hinn nýi Hugh Grant. Meira
2. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 30 orð

Íburðarmikil en frjálsleg

Íburðarmikil en frjálsleg SHARON Stone vakti athygli í glæsilegum kjól í Los Angeles fyrir skömmu. Dáðst var að því hvernig hún setti peysuna frjálslega um axlirnar þrátt fyrir íburðarmikinn kjólinn. Meira
2. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 154 orð

Íslenskuskóli í Hollandi

STOFNAÐUR var íslenskuskóli fyrir íslensk börn í Hollandi í fyrrahaust. Kennt var annan hvern laugardag í Utrecht, ­ íslenska, saga og landafræði. Markmiðið er að viðhalda íslensku máli og kunnáttu í menningu og þjóðlífi Íslendinga hjá íslenskum börnum er alast upp í Hollandi. Þóra B. Meira
2. júlí 1996 | Bókmenntir | 730 orð

Kirkjuhvammshreppur

eftir Steingrím Steinþórsson. Fyrra bindi. Hvammstangahreppur 1995, 322 bls. HVAMMSTANGAHREPPUR var lögfestur árið 1938. Á hálfrar aldar afmæli hreppsins stóð til að semja og gefa út sögu hreppsins. Til þess vannst þó ekki tími. En skammt var í næsta stórafmæli. Hvammstangi átti 100 ára verslunarafmæli 1995. Var nú stefnt að útgáfu í tengslum við það og yrði það stærra rit. Meira
2. júlí 1996 | Menningarlíf | 1863 orð

Listahátíð á ekki bara að falla fólki í geð, heldur einnig ögra því

BERGLJÓT Jónsdóttir tók við stöðu framkvæmdastjóra Listahátíðarinnar í Björgvin fyrir rúmu ári. Hátíðin er haldin í lok maí á ári hverju og var þetta fyrsta hátíðin sem Bergljót hefur umsjón með. Meira
2. júlí 1996 | Menningarlíf | 14 orð

Listahátíð í Reykjavík 1996

Listahátíð í Reykjavík 1996 Þriðjudagur 2. júlí Pulp. Laugardallshöll: Alþjóðlegir popptónleikar kl. 20. Meira
2. júlí 1996 | Menningarlíf | 124 orð

Ljóð á landi og sjó

ÚT er komin bókin Ljóð á landi og sjó eftir álenska skáldið og sjómanninn Karl-Erik Bergman. Ljóð á landi og sjó er úrval ljóða úr sjö bókum sem út komu á tímabilinu 1957-1993. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson valdi ljóðin og íslenskaði þau. Meira
2. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 194 orð

Niður Dóná með íslenska fánann við hún

AÐALRÆÐISMAÐUR Íslands í Vín, frú Carolina Schubrig, bauð Íslendingum í Austurríki og nágrenni í siglingu með M.S. Austria þann 15. júní sl., en frúin stendur að slíkum boðum árlega. Fljótabáturinn heldur daglega áætlun milli Krems og Melk í Wachau en utan áætlunartíma stendur til boða að leigja það til einkasamkvæma. Meira
2. júlí 1996 | Kvikmyndir | 346 orð

Nóg að bíta, fátt að brenna

Leikstjóri Mel Brooks. Handritshöfundur Mel Brooks, Rudy De Luca, Steve Herberman. Kvikmyndatökustjóri Michael O'Shea. Tónlist Hummie Mann. Aðalleikendur Leslie Nielsen, Mel Brooks, Peter MacNichol, Steven Weber, Amy Wasbeck, Harvey Korman. Bandarísk. Columbia/Castle Rock 1996. Meira
2. júlí 1996 | Menningarlíf | 106 orð

Nýjar bækur NÝTT tímarit á fröns

NÝTT tímarit á frönsku um norræn fræði hefur hafið göngu sína. Að útgáfu tímaritsins stendur Félag norænna fræða í Frakklandi í París. Tímaritið nefnist Proxima Thule og kom annað bindi út nú í vor. Er hér um að ræða eina tímaritið á frönsku sem helgað er þessum fræðum. Í Proxima Thule fer fram vísindaleg umfjöllun um forna menningu og sögu, s.s. Meira
2. júlí 1996 | Tónlist | 431 orð

Oktettinn Ottó

Leikinn verk eftir Conradin Kreutzer og Franz Schubert. Fimmtudagurinn 27. júní, 1996 ÞAÐ angar af nafngiftinni, Oktettinn Ottó, einhverju alvöruleysi eða gríni, sem ekki er að finna í viðfangsefnunum. Líklega er þetta starfsheiti, meðan á æfingum stóð, sem félagarnir hafa síðan ekki getað losað sig við og því látið slag standa. Meira
2. júlí 1996 | Menningarlíf | 978 orð

Prómeþeifur endurvakinn

Þorkell Sigurbjörnsson: Columbine;Mendelssohn: Skozka sinfónían; Beethoven: Eroica. Þýzka sinfóníuhljómsveitin í Berlín undir stjórn Vladimirs Ashkenazys. Laugardalshöllinni, laugardaginn 29. júní kl. 16. Meira
2. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 168 orð

Ruglaði prófessorinn á toppnum

GREINILEGT er að jarðvegurinn var tilbúinn undir nýjustu mynd Eddie Murphys "The Nutty Professor" en hún var á toppi bandaríska aðsóknarlistans um helgina. Myndin er byggð á grínútgáfu Jerry Lewis frá 1963 eftir sögu Roberts Louis Stevensons, dr. Jekyll and mr. Hyde. Meira
2. júlí 1996 | Menningarlíf | 64 orð

Samsýningar á Suðurnesjum

TVÆR samsýningar listamanna í tengslum við sumar á Suðurnesjum opnuðu í Kjarna (göngugötu og bókasafni) og á veitingahúsinu Ránni, Keflavík, síðastliðinn laugardag. Munu þær standa yfir í þrjár vikur. Á fyrrnefnda staðnum sýna Ásta Árna, Karl Olsen, Sigríður Rósinkars og Soffía Þorkels en á Ránni eru Fríða Rögnvalds, Ásta Árna og Sigríður Rósinkars á ferð. Meira
2. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 61 orð

Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum 35 ára

HALDIÐ var upp á 35 ára afmæli skíðaskólans í Kerlingarfjöllum á laugardaginn á Hótel Sögu. Var tækifærið notað til þess að heiðra nokkra stuðningsmenn skólans fyrir ómetanlega aðstoð þeirra við hann á undanförnum árum. Heiðurs-Fannborgarar voru gerðir: Þorsteinn L. Hjaltason, Gunnar G. Kvaran, Guðmundur Kr. Guðmundsson, Ólafur Þorsteinsson, Þorvarður Guðjónsson og Rafn Jensson. Meira
2. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 73 orð

Stund milli stríða

ALKUNNA er að stormasamt hefur verið í sambandi þeirra Ryan O'Neil og Farrah Fawcett en hér er greinilega stund milli stríða. Myndin var tekin í kvöldverðarboði í Beverly Hills og var mál manna að parið hefði vart litið hvort af öðru allt kvöldið. Þótt O'Neil og Fawcett hafi verið sundur og saman í þrettán ár hafa þau aldrei gifst en þau eiga saman soninn Redman. Meira
2. júlí 1996 | Menningarlíf | 70 orð

Sýning á húsgögnum

SÝNING á húsgögnum eftir sjö félaga í FHÍ, Félagi húsgagna- og innanhússarkitekta, var opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Það eru þau Erla Sólveig Óskarsdóttir, Guðrún Margrét Ólafsdóttir, Oddgeir Þórðarson, Kristinn Brynjólfsson, Ómar Sigurbergsson, Sigurjón Pálsson og Þórdís Zoega. Meira
2. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 95 orð

Til heiðurs forseta

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Berlínar undir stjórn Vladimir Ashkenazy hélt sinfóníutónleika í Laugardalshöll á laugardaginn á vegum Listahátíðar í Reykjavík og var nær húsfyllir. Tonleikarnir voru haldnir til heiðurs frú Vigdísi Finnbogadóttur forseta. Aðaldagskrárefnið var eftir Mendelssohn, g Beethoven og Þorkel Sigurbjörnsson. Meira
2. júlí 1996 | Menningarlíf | 783 orð

Tónlistarmeistari myndanna

HANN er hirðtónskáld kvikmyndagerðarmannsins Stevens Spielbergs og hefur samið mörg af þekktustu kvikmyndastefum síðari ára. Nægir þar að nefna Stjörnustríðsmyndirnar og stef ófreskjunnar úr samnefndri kvikmynd, The Jaws. Meira
2. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 88 orð

Útgáfutónleikar Super 5

ÚTGÁFUTÓNLEIKAR voru haldnir í Tunglinu, sl. fimmtudagskvöld þar sem fangað var útgáfu geisladisksins Super 5. Fimm hljómsveitir eiga lög á disknum og léku Spoon, SSSól, Funckstrase og Botnleðja 3-5 lög á tónleikunum sem stóðu frá kl. 23 um kvöldið til 1 á miðnætti. Damon Albarn söngvari Blur fylgdist með tónleikunum. Meira
2. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 60 orð

Wathne- systur í New York Times

MYND af Whatne-systrum birtist á síðum fræga fólksins í The New York Times nýlega, frá því er þær voru viðstaddar fjáröflunardansleik sem haldinn var í grasagarði New York borgar (The New York Botanical Garden). Athygli vakti að systurnar voru í eins kjólum. Hér má sjá Þórunni, Soffíu og Bergljótu Wathne, með Joanne de Guardiola. Meira

Umræðan

2. júlí 1996 | Bréf til blaðsins | 1271 orð

Bókstafstrú vísinda

20. JÚNÍ birtist grein undir nafninu "Er guð dauður?" Þar svara tveir ungir eyjapeyjar grein um að Darwinskenningin sé villukenning og ljúka greininni með því að benda á að hverjum hugsandi manni sé það ljóst að maðurinn skapaði Guð en ekki öfugt! Þeir saka alla þá sem trúa öðruvísi um ofstæki og skipa þeim á bekk með glæpasinnuðum sértrúarsöfnuðum. Meira
2. júlí 1996 | Bréf til blaðsins | 230 orð

Fjandvinir á prestastefnu

ÞEIR eru einkennilegir, krókóttir og margslungnir þeir vefir og þræðir sem snúnir eru innan þjóðkirkjunnar á þessari tíð. Og þau eru ekki síður eftirtektarverð þau viðbrögðin sem við margvíslegum "tíðindum" úr þessari stofnun berast og þá ekki sízt í fjölmiðlum. Og lítill er hann munurinn orðinn á fyrri öldum og því sem gerist á þessari. Meira
2. júlí 1996 | Aðsent efni | 850 orð

Fjármagnstekjuskattur ellilífeyrisþega

Á NORRÆNNI ráðstefnu um framtíð velferðarsamfélagsins, sem haldin var nýlega, kom fram að ellilífeyrisgreiðslur, sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu árið 1994, voru miklu lægri á Íslandi en í flestum öðrum Evrópulöndum. Árið 1994 fengu 24.105 ellilífeyrisþegar greidda rúma 10 milljarða í ellilífeyri, en þá nam verg þjóðarframleiðsla rúmum 421,7 milljörðum króna. Meira
2. júlí 1996 | Aðsent efni | 807 orð

Hlutverk frjálsra félagasamtaka í samfélagi lýðræðis og mannréttinda

DAGANA 13. til 15. júní sl. stóð Mannréttindaskrifstofa Íslands ásamt aðildarfélögum fyrir ráðstefnu um hlutverk frjálsra félagasamtaka í samfélaginu. Birgit Lindsnæs, aðstoðarframkvæmdastjóri dönsku Mannréttindaskrifstofunnar flutti þar erindi þar sem hún fjallað um hugtakið frjáls félagasamtök, eða NGO´s í borgaralegu samfélagi, þróun þeirra í velferðarsamfélagi Norðurlanda, Meira
2. júlí 1996 | Aðsent efni | 929 orð

Hvað felst í aðskilnaði ríkis og kirkju?

SKOÐANAKANNANIR hafa sýnt að mikill meirihluti þjóðarinnar er fylgjandi aðskilnaði ríkis og kirkju. Og sá meirihluti fer stækkandi frekar en hitt. Síðastliðinn vetur sýndi könnun að um 67 prósent landsmanna eru fylgjandi aðskilnaði. Þessar tölur sýna að aðskilnaðurinn hefur að öllum líkindum meirihlutafylgi innan þjóðkirkjunnar sjálfrar. Meira
2. júlí 1996 | Aðsent efni | 1056 orð

Hvað fór úrskeiðis við að koma á Guðsríki á jörðu?

UNDIRBÚNINGURINN fyrir komu Krists var að senda marga spámenn er áttu að undirbúa jarðveginn fyrir komu Guðsríkis á jörðu. Guð hafði verið að undirbúa þjóðina með því að hafa Tjaldbúð og Musteri, er táknaði Krist þ.e.a.s lögmálið, setningar og ákvæði fyrir alla Ísrael. Meira
2. júlí 1996 | Aðsent efni | 686 orð

Komuverslun í Leifsstöð er óeðlileg

KAUPMANNASAMTÖK Íslands hafa ítrekað farið þess á leit við stjórnvöld, að í tollfrjálsri verslun fyrir komufarþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Miðnesheiði verði aflögð sala á öðru en einkasöluvörum ríkisins, áfengi og tóbaki. Ástæðan fyrir þessari ósk samtaka smásöluverslunar í landinu er mjög eðlileg, þ.e.a.s. Meira
2. júlí 1996 | Bréf til blaðsins | 420 orð

Litið í blöðin

FRÓÐLEGT er að fletta blöðum, og skiptir þá ekki máli, hver flokkslitur þeirra er, ef hann er þá einhver. Stundum er málnotkunin til mikillar fyrirmyndar. En við ber, að klæmst er á málinu og notuð allt of mörg orð. Meiri vandi er að takmarka sig á ritvellinum en að vaða elginn. Meira
2. júlí 1996 | Aðsent efni | -1 orð

Læknum ber að hlíta landslögum

MEÐ setningu nýrra upplýsingalaga fá menn rétt til að kynna sér eða fá afrit af eigin sjúkraskrám, gömlum sem nýjum. Áður höfðu menn einungis rétt til yngri skráa. Ólafur Ólafsson landlæknir birtir athugasemdina "Um rétt sjúklinga" í Morgunblaðinu 18. maí. Meira
2. júlí 1996 | Aðsent efni | 799 orð

Snjóflóðavarnir

ÖLLUM eru í fersku minni hinir hræðilegu atburðir á Vestfjörðum. Þjóðin sýndi hug sinn í verki með söfnunum og gjafir bárust víða að. Í rauninni má segja að öll þjóðin hafi vaknað við vondan draum því missir mannslífa er nokkuð sem við getum aldrei sætt okkur við. Þó eignatjón verði óhjákvæmilega í svona hamförum tekur það ekki eins í og mannskaði. Meira
2. júlí 1996 | Aðsent efni | 936 orð

Sólstöðuferð á Strandir

KLUKKAN nálgast miðnætti þann 21. júní þegar við stígum út úr rútunni inn í bjarta, svala sumarnóttina við bæinn Munaðarnes. Þessi bær við Ingólfsfjörð á Ströndum þótti einhver besta jörðin í Árneshreppi þegar stuðst var við hlunnindi. Þar var selveiði, dúntekja, rekaviður og heimræði. Nú er öldin önnur, þótt enn sé búið hér. Við göngum um bæjarhlaðið og meðfram skerjóttri ströndinni. Meira
2. júlí 1996 | Aðsent efni | 1155 orð

Talsímaskrá 1996

SKRÁIN er eins og þjóð veit komin út í nærri 200 þús. eintökum ­ mesta útgáfa landsins. Hún vekur deilur og ánægju, ekki vegna bókmenntagildis. Okkur er stefnt í pósthús og burðumst heim með 350 tonn. Umhverfissinnar skila henni til endurvinnslu. Allt kostar það sitt, eins og Hannes Hólmsteinn segir: Flutning, bensín, sorpvinnslu, tíma og heil ósköp í viðbót. Menntaþjóðin sinnir skránni illa. Meira
2. júlí 1996 | Bréf til blaðsins | 225 orð

Upplýsingar um Alnetstengingu við Morgunblaðið

Tenging við heimasíðu Morgunblaðsins Til þess að tengjast heimasíðu Morgunblaðsins, sláið inn slóðina http://www.centrum.is/mbl/ Hér liggja ýmsar almennar upplýsingar um blaðið, s.s netföng starfsmanna, upplýsingar um hvernig skila á greinum til blaðsins og helstu símanúmer. Meira

Minningargreinar

2. júlí 1996 | Minningargreinar | 896 orð

Axel Valdimarsson

Axel Valdimarsson frændi minn er dáinn. Síðasta skiptið sem ég sá Axel vorum við í jarðarför Sigríðar frænku, 31. maí síðastliðinn. Ég og Axel sátum hlið við hlið í kirkjunni og héldumst fast í hendur á meðan á jarðarförinni stóð. Núna veit ég að það var kveðjustundin okkar. Að kveðja Axel frænda er erfitt því hann var svo sérstakur. Hann var fullvaxta maður en barn í huga og sál. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 26 orð

AXEL VALDIMARSSON

AXEL VALDIMARSSON Axel Valdimarsson fæddist í Reykjavík 15. apríl 1935. Hann lést í Reykjavík 13. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni 24. júní. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 379 orð

Björn Guðmundsson

Það var hinn 28. júní 1949 eftir snjóþungan vetur og mikla ófærð að Vestfjarðaleiðarrútan komst í fyrsta sinn alla leið í Króksfjarðarnes það vorið. Með henni kom ellefu ára drengur til foreldra minna til sumardvalar, þetta var Björn Guðmundsson, eða eins og hann var ávallt kallaður, Bjössi frændi. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 313 orð

Björn Guðmundsson

Einn af velgjörðarmönnum sjúkra barna á Íslandi hefur verið kallaður til starfa í öðrum heimi. Stórt skarð er höggvið í þann trausta hóp innan Lionsklúbbsins Þórs sem hefur um langt árabil komið færandi hendi á Barnaspítala Hringsins. Björn Guðmundsson forstjóri var óþreytandi í þeirri hugsjón sinni að styðja við alla þá starfsemi sem snýr að sjúkum börnum. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 110 orð

Björn Guðmundsson

Elsku Ásta mín, sendi þér mínar innilegustu samúðarkveðjur á þessari miklu sorgarstund, við fráfall pabba þíns. Ég veit hversu náin þið voruð, hann var ekki bara pabbi, hann var líka þinn trúnaðarvinur, stoð og stytta, kletturinn í lífi þínu. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 27 orð

BJöRN GUÐMUNDSSON

BJöRN GUÐMUNDSSON Björn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 24. september 1937. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 20. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 28. júní. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 90 orð

Björn Guðmundsson Okkur setti hljóð, þegar við fréttum, að Bjössi lægi þungt haldinn á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, sem síðan leiddi

Okkur setti hljóð, þegar við fréttum, að Bjössi lægi þungt haldinn á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, sem síðan leiddi til andláts hans. Þessi fastheldni, hugulsami maður, hrifinn burt á besta aldri frá ástkærri eiginkonu, yndislegum börnum og barnabörnum. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 446 orð

Böðvar B. Sigurðsson

Böðvar bóksali var innfæddur Hafnfirðingur og átti heima hér í Firðinum alla ævi; og hér og hvergi annars staðar var starfsvettvangur hans. Á sinn spaugsama hátt kvað hann engan geta talið sig sannan "Gaflara" nema að uppfylltum báðum þessum skilyrðum. Sá Hafnfirðingur var lengi vandfundinn, ungur sem gamall, að hann kannaðist ekki við hann Böðvar í Bókabúð Böðvars. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 30 orð

BöÐVAR B. SIGURÐSSON

BöÐVAR B. SIGURÐSSON Böðvar B. Sigurðsson fæddist á Óseyri við Hafnarfjörð 19. maí 1915. Hann lést á Borgarspítalanum 22. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðistaðakirkju 1. júlí. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 741 orð

Guðrún Lára Briem Hilt

Um miðjan júní lézt í Ósló Guðrún Lára uppeldisfræðingur frá Akranesi á 79. aldursári. Banamein hennar var hjartaslag. Hafði Guðrún verið búsett í Noregi frá ungum aldri, en hún fór utan og til fóstru- og uppeldisfræðináms og ílentist þar til starfa og varð úr ævivera, enda giftist hún norskum manni, Odd Hilt myndhöggvara frá Drammen. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 46 orð

GUÐRÚN LÁRA BRIEM HILT

GUÐRÚN LÁRA BRIEM HILT Guðrún Lára Briem Hilt fæddist á Hrafnagili í Eyjafirði 22. apríl 1918. Hún lést á sjúkrahúsi í Ósló 15. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Vestre krematorium í Ósló 24. júní. Minningarathöfn um Guðrúnu fór fram í Fossvogskapellu sama dag. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 733 orð

Herdís Kristín Finnbogadóttir

Í dag kveðjum við Herdísi föðursystur mína. Það má segja að hún hafi svo sannarlega verið búin að skila vel sínu ævihlutverki, búin að lifa í nær heila öld. Samt sem áður er erfitt að hugsa til þess að hún sé ekki lengur á meðal okkar, svo stóran sess skipaði hún hjá okkur ættingjum sínum. Herdís var lengi vel ern. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 251 orð

HERDÍS KRISTÍN FINNBOGADÓTTIR

HERDÍS KRISTÍN FINNBOGADÓTTIR Herdís Kristín Finnbogadóttir fæddist á Svínhóli í Miðdölum í Dalasýslu 19. febrúar 1897. Hún lést á Droplaugarstöðum 20. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Finnbogi Finnsson frá Háafelli í Miðdölum og kona hans Margrét Pálmadóttir frá Svalbarða í sömu sveit. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 659 orð

Lilja Vigdís Bjarnadóttir

Hún Lilja, ömmusystir okkar og uppáhaldsfrænka, er dáin. Minningarnar eru margar og þær streyma fram því Lilja hefur verið partur af tilveru okkar svo langt sem við munum. Elstu minningarnar eru frá Eiríksgötu 33 þar sem hún bjó ásamt Haraldi eiginmanni sínum í það lítilli íbúð að okkur fannst sem kvæðið um litlu Gunnu og litla Jón hlyti að hafa verið samið um þau hjón, Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 244 orð

LILJA VIGDÍS BJARNADÓTTIR

LILJA VIGDÍS BJARNADÓTTIR Lilja Vigdís Bjarnadóttir var fædd í Akureyjum í Helgafellssveit á Breiðafirði 26. maí 1906. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík sunnudaginn 23. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ólöf Sigmundsdóttir húsfreyja frá Akureyjum (f. 2. júní 1878, d. 29. sept. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 431 orð

Sæunn Árnadóttir

Þetta var þá þinn tími. Það var komið að brottför. Ég skildi er ég heimsótti þig hinsta sinni að þú meira en varst við brottfarardyr, þú varst tilbúin. Tilbúin til að hitta fyrir þann sem vísar til sætis á himnum. Sæti sem skipað er í eftir verkum og hugarfari þess sem það fær. Nú ert þú í bezta sæti. Þeir eru öfundsverðir sem nálægt þér fá að sitja. Þeir fá mikið lært og mikils notið. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 87 orð

SÆUNN ÁRNADÓTTIR

SÆUNN ÁRNADÓTTIR Sæunn Árnadóttir var fædd á Akranesi hinn 10. júní 1940. Hún lést í Sjúkrahúsi Akraness hinn 25. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Árni B. Gíslason, f. 18.8. 1913 og Þórey Hannesdóttir, f. 24.12. 1918, d. 23.11. 1991. Sæunn bjó á Akranesi alla sína tíð og var gift Sigmundi Ingimundarsyni, f. 11.2. 1929, d. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 290 orð

Þorsteinn Jónsson

Í dag kveðjum við hjartkæran bróður okkar hann Dodda eins og hann var ætíð kallaður strax í bernsku. Þessi vinur okkar fékk hægt andlát og er örugglega kominn á nýtt tilverustig meðal sinna ástkæru foreldra og systkina sem á undan eru farin. Hann var einn af fimm systkinum sem varð að fara í fóstur, þegar hjartkær móðir okkar dó frá stóra systkinahópnum. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 93 orð

ÞORSTEINN JÓNSSON

ÞORSTEINN JÓNSSON Þorsteinn Jónsson fæddist á Gjögri í Árneshreppi í Strandasýslu 30. janúar 1935. Hann lést á dvalarheimilinu Ási í Hveragerði 21. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Sveinsson kaupmaður á Gjögri og Olga Thorarensen og var hann úr ellefu systkina hópi. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 156 orð

Þóroddur Th. Sigurðsson

Þóroddur Th. Sigurðsson er látinn. Við höfðum vonast til að geta lengur notið samvista við gamlan vin en hinn illkynja sjúkdómur var vægðarlaus. Í hópi 13 bekkjarbræðra og í heimavist MA hófust kynni við þennan trausta, hægláta en einbeitta Vestfirðing og hefi ég síðan æ meir metið vináttu hans. Þóroddur var góður námsmaður, vandvirkur og samviskusamur við hvaðeina sem hann tók að sér. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 882 orð

Þóroddur Th. Sigurðsson

Það voru sorglegar fréttir sem okkur starfsfólki Vatnsveitu Reykjavíkur bárust í byrjun þessa árs, þegar út spurðist að nú væri okkar kæri Þóroddur, fyrrverandi vatnsveitustjóri, sennilega að leggja upp í sína hinstu för. Þá hafði hann nýverið greinst með illkynja sjúkdóm. Ekki gerðum við okkur þó grein fyrir hversu skammur sá tími átti eftir að verða sem hann átti eftir ólifað. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 349 orð

Þóroddur Th. Sigurðsson

Föstudaginn 21. júní sl. var afhjúpuð brjóstmynd af Þóroddi Th. Sigurðssyni, fyrrverandi vatnsveitustjóra í Reykjavík, í Gvendarbrunnarhúsi Vatnsveitunnar, en þann sama dag fór útför Þórodds fram í kyrrþey. Þóroddur var vatnsveitustjóri í 35 ár, eða frá 1958 til 1993. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 26 orð

ÞÓRODDUR TH. SIGURÐSSON Þóroddur Th. Sigurðsson fæddist á Patreksfirði 11. október 1922. Hann lést á Landspítalanum 14. júní

ÞÓRODDUR TH. SIGURÐSSON Þóroddur Th. Sigurðsson fæddist á Patreksfirði 11. október 1922. Hann lést á Landspítalanum 14. júní síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 319 orð

Þuríður Sigurbjarnadóttir Hansen

Þuríður Sigurbjarnadóttir Hansen Þú, bláfjalla geimur með heiðjöklahring, um hásumar flý ég þér að hjarta. Ó, tak mig í faðm. Minn söknuð burt ég syng um sumarkvöld við Álftavatnið bjarta. Þín ásjóna, móðir, hér yfir mér skín með alskærum tárum kristals dagga. und miðsumars himni sé hvílan mín. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 158 orð

Þuríður Sigurbjarnadóttir Hansen

Elsku frænka. Mikið á ég eftir að sakna þín , en ég veit að Guð gefur þér gott líf á himnum og þar hittir þú þína íslensku ættingja og vini því þín ósk var að fá að hvíla í íslenskri mold. Ég gleymi aldrei þeim móttökum sem ég fékk hjá þér þegar ég bankaði upp og sagði: Þura mín, nú er ég komin í heimsókn og þú með þínu bjarta brosi bauðst mig velkomna hvenær sem var. Meira
2. júlí 1996 | Minningargreinar | 140 orð

ÞURÍÐUR SIGURBJARNADÓTTIR HANSEN

ÞURÍÐUR SIGURBJARNADÓTTIR HANSEN Þuríður Sigurbjarnadóttir Hansen var fædd í Rvík 18. desember 1914. Hún lést í Danmörku 11. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurbjarni Guðnason vélstjóri, f. 26. nóv. 1881 í Glóru í Hraungerðishreppi, d. 19. nóv. 1918 úr spönsku veikinni í Englandi, og Sigríður Kristinsdóttir, f. Meira

Viðskipti

2. júlí 1996 | Viðskiptafréttir | 308 orð

Bréf fyrir 192 m.kr. skipta um hendur

SÍLDARVINNSLAN hf. í Neskaupsstað hefur selt tæplega 10% hlut í Hraðfrystihúsi Eskifjarðar hf. fyrir um 192 milljónir króna. Bréfin eru að nafnvirði 34,4 milljónir og voru seld miðað við gengið 5,6. Síldarvinnslan átti fyrir 15% í félaginu og heldur því eftir 5% hlut, en heildarhlutafé er um 348 milljónir. Meira
2. júlí 1996 | Viðskiptafréttir | 434 orð

Böndin berast að framleiðendum í Sumitomo-máli

JAPANAR hafa hafið rannsókn á koparviðskiptum Yasuo Hamanaka, sem góðar heimildir herma að hafi rætt við helztu framleiðendur til að hagræða verði. Til þessa hafa Japanar ekki talið að japönsk lög hafi verið brotin af því að koparviðskipti Hamanaka, sem ollu Sumitomo fyrirtækinu 1.8 milljarða dollara tjóni, hafi farið fram erlendis. Meira
2. júlí 1996 | Viðskiptafréttir | 242 orð

Hlutabréfin seld hæstbjóðendum

ÚTBOÐ hefst í dag á þeim hlutabréfum ríkissjóðs í Jarðborunum sem enn eru óseld. Um er að ræða rúmlega fjórar tíu milljónir króna að nafnvirði eða 4,41% af heildarhlutafé fyrirtækisins. Hlutabréfin verða seld hæstbjóðendum en tilboðum undir genginu 2,25 verður ekki tekið. Síðustu viðskipti með hlutabréf í fyrirtækinu á Verðbréfaþingi Íslands áttu sér stað í gær á genginu 2,7. Meira
2. júlí 1996 | Viðskiptafréttir | 133 orð

Landsbankinn býður börnum í pizzuveislu

LANDSBANKI Íslands bauð öllum börnum, sem fæddust á aldarafmæli bankans þann 1. júlí 1986 í pizzuveislu með bankaráði bankans í gær. Tilefni boðsins var 110 ára afmæli bankans. Kjartan Gunnarsson, formaður bankaráðs Landsbankans, afhenti börnunum afmælisbréf upp á tíu þúsund krónur í tilefni dagsins. Meira
2. júlí 1996 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Reynt að afstýra gjaldþroti í Gdansk

STJÓRNENDUR skipasmíðastöðvarinnar í Gdansk, þar sem verkalýðssambandið Samstaða varð til, reyna að stofna nýtt fyrirtæki til að bjarga stöðinni frá gjaldþroti. Sótt var um leyfi til að stofna fyrirtækið Nowa Stocznia Gdanska sp. z.o.o." sem mun leigja út 60% eigna skipasmíðastöðvarinnar til 10 ára. Meira
2. júlí 1996 | Viðskiptafréttir | 313 orð

Takmarkanir á innflutningi afnumdar

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur breytt reglugerð um áfengisgjald á þá leið að hámark á innflutning áfengis einstaklinga til eigin nota hefur verið afnumið. Fyrir breytinguna var hámarkið tólf lítrar (einn kassi) af öli eða 9 lítrar (tólf flöskur) af öðru víni. Meira
2. júlí 1996 | Viðskiptafréttir | 149 orð

Virgin reynir að hindra bandalag

RICHARD BRANSON, forstjóri flugfélagsins Virgin Atlantic Airways, kveðst hafa átt uppörvandi viðræður við bandarísk eftirlitsyfirvöld um tilraunir sínar til að koma í veg fyrir ráðgert bandalag American Airlines og British Airways. Meira

Fastir þættir

2. júlí 1996 | Dagbók | 2708 orð

APÓTEK

apótekanna í Reykjavík. Vikuna 28. júní-4. júlí verða Ingólfsapótek, Kringlunni og Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4. Frá þeim tíma er Ingólfsapótek opið til morguns. »BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14. Meira
2. júlí 1996 | Fastir þættir | 327 orð

AUSTURLANDALILJUR

AUSTURLANDALILJUR BLÓM VIKUNNAR 333. þáttur Umsjón Ágústa Björnsdóttir AUSTURLANDALILJUR heita á latínu Hosta en það er eftir Nikolaus Thomas Host (1761- 1834) líflækni Austurríkiskeisara við höllina Schönbrunn, en hann var einnig grasafræðingur. Meira
2. júlí 1996 | Í dag | 22 orð

Árnað heillaÁRA afmæli. Í dag, þriðjudag

Árnað heillaÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 2. júlí, er sjötíu og fimm ára Rannveig Kristjánsdóttir, Boðahlein 5, Garðabæ. Eiginmaður hennar er Kristján Þorkelsson. Meira
2. júlí 1996 | Í dag | 29 orð

Árnað heillaLjósm. Mynd Hafnarfirði.BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. júní sl. í Háteigskirkju af séra Helgu Soffíu Kornáðsdóttur Hólmfríður Einarsdóttir og Ragnar Þór Ragnarsson. Heimili þeirra er á Háaleitisbraut 107, Reykjavík. Meira
2. júlí 1996 | Í dag | 29 orð

Árnað heillaLjósm. Mynd Hafnarfirði.BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. júní sl. í Hafnarfjarðarkirkju af séra Solveigu Láru Guðmunsdóttur Elín Soffía Harðardóttir og Sigurjón Gunnarsson. Heimili þeirra er á Klapparholti 5, Hafnarfirði. Meira
2. júlí 1996 | Í dag | 31 orð

Árnað heillaLjósm. Mynd Hafnarfirði.BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. júní sl. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af séra Einari Eyjólfssyni Guðbjörg Svanfríður Haraldsdóttir og Marteinn Helgi Þorvaldsson. Heimili þeirra er í Dalsgerði 11, Akureyri. Meira
2. júlí 1996 | Fastir þættir | 741 orð

Blekkisögn gaf verð- laun og slemmusveiflu

Norðurlandamótið í bridge er haldið í Faaborg á Fjóni, dagana 22.-27. júní, bæði í opnum flokki og kvennaflokki. ÞÓTT íslenska landsliðinu tækist ekki að verja Norðurlandameistaratitil Íslands í opnum flokki á nýafstöðnu Norðurlandamóti, var frammistaða liðsins góð. Meira
2. júlí 1996 | Í dag | 703 orð

Til forráðamanna í Hagkaups Skeifunni HVERS vegna eru ekki

HVERS vegna eru ekki fríir plastpokar undir fatnað, búsáhöld og aðra sérvöru og annað sem ekki telst til matvara í Hagkaup í Skeifunni. Það er lélegt að þurfa að kaupa plastpoka undir sérvöru ef einungis er keyptur fatnaður og er það trúlega eina verslunin sem selur plastpoka undir sérvöru. Er ekki hægt að breyta þessu og að pokar undir sérvöru verði fríir í Hagkaup eins og annars staðar. Meira
2. júlí 1996 | Í dag | 323 orð

Um fátt hefur verið meira rætt að undanförnu en forsetakosni

Um fátt hefur verið meira rætt að undanförnu en forsetakosningar og þá ekki sízt nú um helgina. Víkverji hefur veitt því eftirtekt í tali fólks, að töluverðrar gagnrýni gætir á þá fréttamenn og blaðamenn, sem á undanförnum vikum hafa tekið þátt í að spyrja frambjóðendur í hinum ýmsum umræðuþáttum í sjónvarpsstöðvunum. Meira

Íþróttir

2. júlí 1996 | Íþróttir | 72 orð

2. deild karla: FH - Skallagrímur0:1 - Björn Axel

2. deild karla: FH - Skallagrímur0:1 - Björn Axelsson (71.). Þróttur R. - KA3:3 Heiðar Sigurjónsson (11.), Zoran Micovic 2 (41., 65.) - Þorvaldur Makan 2 (33., 83.), Bjarni Jónsson (48.). Völsungur - Fram0:2 - Ágúst Ólafsson 2 (6., 50.). Þór A. - Víkingur R. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 77 orð

3. deild: Höttur - Fjölnir3:3 Sigurður Magnússon,

3. deild: Höttur - Fjölnir3:3 Sigurður Magnússon, Albert Jensson, Sigurður Árnason - Þórður Jónsson 2, Ólafur Sigurðsson. Víðir - Grótta3:1 Guðmundur Einarsson, Sigmar Scheving, Þorvaldur Logason - Páll Líndal. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 99 orð

50. sigur Williams Renault

BRETINN Damon Hill og Jaques Villeneuve á Williams Renault urðu í fyrsta og öðru sæti í franska kappakstrinum. Hill vann eftir að hafa náð forystu í byrjun í 305 km langri keppninni og náði hann 194,6 km meðalhraða í keppninni, en mest 302 km hraða. Heimsmeistarinn Michael Schumacher féll úr leik í fyrsta hring eftir olíuleka og vélarbilun. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 133 orð

Albert afi minn var sá besti

ALBERT Brynjar Ingason, Fylki, var valinn besti leikmaður Peyjamótsins. Það voru allir félagarnir í liðinu mínu að segja að ég yrði valinn bestur, svo ég var að vona að það mundi rætast og það rættist, þetta er sko toppurinn, þeir voru svo vissir af því ég skoraði á móti FH næstum frá miðju. Þetta er þriðji bikarinn sem ég fæ en ég hef komið tvisvar á Peyjamót. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 587 orð

Aldursflokkamótið

Haldið í sundlaug Egilsstaða. Þrír efstu í hverri grein sveina, meyja, pilta og stúlkna. Ekki var tekinn tími í greinum hnokka og hnáta, samkvæmt stefnu Sundsambands Íslands. 200 m skriðsund sveina Gunnar Steinþórsson, UMFA02.20.62Jóhann Ragnarsson, ÍA02.31.50Jóhann Árnason, UMFN02.33. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 399 orð

Arctic Open

Haldið á Akureyri um helgina. Án forgjafar: 1. Björgvin Þorsteinsson, GA141 2. Björgvin Sigurbergsson, GK142 3. Birgir Haraldsson, GA144 4. Björn Axelsson, GA146 5. Úlfar Jónsson, GK146 6. Jón Steindór Árnason, GA148 7. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 442 orð

ATLANTA »Keppendur ekki verið færri á ólympíuleikum síðan í Mexíkó 1968

Nú eru aðeins rúmar tvær vikur fram að Ólympíuleikunum í Atlanta, sem hefjast 19. júlí. Það er ljóst að Íslendingar verða með færri keppendur á þessum leikum en oftast áður og munar þar mestu um handboltalandsliðið sem er illa fjarri góðu gamni að þessu sinni. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 127 orð

"Áfram Vésteinn, kýldu á það" ÍSLENSKU keppendu

ÍSLENSKU keppendurnir sem voru ekki að keppa hverju sinni hvöttu félaga sína, sem í eldlínunni voru, óspart en stundum var kappið fullmikið. Þannig var í kúluvarpinu á laugardaginn, þar sem Vésteinn Hafsteinsson stóð í ströngu, að nokkrir úr íslenska liðinu tóku sig til og voru við hliðarlínuna og hrópuðu til hans hvatningarorð. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 478 orð

Bierhoff bjargaði Þjóðverjum á Wembley

ÞJÓÐVERJAR urðu á sunnudag Evrópumeistarar í knattspyrnu í þriðja sinn er þeir lögðu Tékka 2:1 eftir framlengingu á Wembley-leikvanginum í London. Oliver Bierhoff, sem kom inn á sem varamaður í lið Þjóðverja um miðjan síðari hálfleik, var hetja Evrópumeistaranna og skoraði bæði mörk þeirra en áður hafði Patrik Berger komið Tékkum yfir úr vítaspyrnu. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 473 orð

Borgnesingar enn taplausir

Skallagrímur frá Borgarnesi hélt toppsætinu í 2. deild karla í knattspyrnu þegar liðið sigraði FH-inga 1:0 í Kaplakrika á sunnudag og hafa Borgnesingar enn ekki beðið ósigur í deildinni það sem af er sumri. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 138 orð

Dansað í Berlín, dauðaþögn í Prag

GRÍÐARLEGUR fögnuður braust út í Þýskalandi á sunnudag þegar ljóst varð að Þjóðverjar höfðu lagt Tékka að velli á Wembley og þar með tryggt sér þriðja Evrópumeistaratitil sinn í knattspyrnu. Dansað var og sungið langt fram á morgun í flestum borgum Þýskalands og að sögn lögreglu í Berlín voru um 4.000 manns samankomin á stærstu götu borgarinnar til þess að fagna titlinum. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 232 orð

EGILL Eiðsson,

EGILL Eiðsson, einn þjálfara liðsins, brá sér í gervi ljósmyndara að keppni lokinni á sunnudaginn. Eftir að búið var að taka liðsmynd af íslenska liðinu áður en haldið var heim á hótel var Egill á tali við mann úti á velli er ein stúlka úr írska liðinu kom með níu myndavélar og bað hann að smella myndum á þær Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 79 orð

Emma setti heimsmet og Vala Norðurlandamet

EMMA George frá Ástralíu bætti eigið heimsmet í stangarstökki kvenna á frjálsíþróttamóti í Reims í Frakklandi um helgina. Hún stökk 4,42 metra í annari tilraun sinni við þá hæð, eftir að hafa farið yfir 4,25 metra í fyrstu tilraun. Hún bætti heimsmetið um einn sentímetra. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 315 orð

Evrópubikarkeppnin

Evrópubikarkeppni karla, 2. deild, Oordegem í Belgíugíu 29. - 30. júní: 400 metra hindrunarhlaup: Marc Dollendorf, Belgíu49,68Jeroen Prent, Hollandi51,27Costas Pochanis, Kýpur51,735. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 376 orð

Evrópubúarnir komu á óvart

Ísíðustu viku fór fram í Bandaríkjunum hið árlega val í NBA- deildinni þar sem lið deildarinnar fá til sín unga og efnilega stráka úr háskólaboltanum og erlenda leikmenn, sem ekki hafa fengið að spreyta sig áður í þessari bestu körfuknattleiksdeild heims. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 347 orð

Evrópukeppni landsliða

Úrslitaleikur Þýskaland - Tékkland2:1 Wembley, London: Mörk Þýskalands: Oliver Bierhoff 2 (73., 95.). Mark Tékklands: Patrik Berger (59. - úr vítaspyrnu). Gult spjald: Þjóðverjarnir Thomas Helmer (63.), Matthias Sammer (69.) og Christian Ziege (91.) og Tékkinn Michal Hornak (47.). Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 229 orð

Frakklandskeppnin Fyrsti áfangi á sunnudag frá Den Bosch í Hollandi, all

Fyrsti áfangi á sunnudag frá Den Bosch í Hollandi, alls 290 km: Klst. 1. Frederic Moncassin (Frakkl., GAN)5:00,01 2. Jeroen Blijlevens (Hollandi, TVM) 3. Jan Svorada (Tékklandi, Panaria) 4. Nicola Minali (Ítalíu, Gewiss) 5. Erik Zabel (Þýskal., Deutsche Telekom) 6. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 147 orð

Fyrsta "gullmarkið"

SEINNA mark Oliver Bierhoffs, sem tryggði Þjóðverjum Evrópumeistaratitilinn í leiknum gegn Tékkum á Wembley á sunnudag, var fyrsta "gullmarkið" svokallaða í sögu knattspyrnunnar, en eins og flestir vita var tekið upp nýtt fyrirkomulag í Evrópukeppninni þess efnis að ef leik lýkur með jafntefli eftir 90 mínútur er framlengt í þrjátíu mínútur eða leikið þar til annað liðið skorar og Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | -1 orð

Grindavík - ÍBV3:2

Grindavíkurvöllur. Íslandsmótið í knattspyrnu 5. umferð í 1. deild karla, sunnudaginn 30. júní 1996. Aðstæður: Norðan gola, 12 stiga hiti og mjög góður grasvöllur. Mörk Grindavíkur: Grétar Einarsson (17.), Zoran Ljubicic (41.), Ólafur Ingólfsson (79.). Mörk ÍBV: Hlynur Stefánsson (6.), Leifur Geir Hafsteinsson (8.). Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 116 orð

Handleggsbrotnaði í fyrra!

Ég er alltaf óhræddur við að fara í boltann til að reyna að verja hann, eins og uppáhaldsmarkvörðurinn minn Peter Schmeicel. Þetta er búið að vera gott mót hjá mér en liðinu hefði mátt ganga betur, við urðum í 16. sæti í mótinu. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | -1 orð

HÖRÐUR Gunnarsson,

HÖRÐUR Gunnarsson, spretthlaupari úr Breiðabliki hljóp þriðja sprett fyrir íslensku sveitina er hún setti Íslandsmet á laugardaginn, 41,19 sekúndur. Hörður var líka í sigursveit UMSK í bikarkeppninni þegar sveitin hljóp á besta tíma íslensks félagsliðs, 42,19 sekúndur. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 345 orð

ÍR-ingar brutu loks ísinn

NÁGRANNA- og botnslagur Breiðholtsliðanna tveggja, Leiknis og ÍR, fór fram á Leiknisvelli í gærkvöldi og sigruðu ÍR-ingar með þremur mörkum gegn tveimur. Fyrir leikinn höfðu þeir tapað öllum sínum leikjum og var því sigurinn kærkominn. Áhorfendur voru enn að týnast inn á áhorfendasvæðið þegar fyrsta mark ÍR kom sem köld vatnsgusa í andlit áhangenda Leiknis. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | -1 orð

Jón Arnar undirbýr sig fyrir ÓL í Athens

Ég er sáttur við minn hlut. Langstökkið var gott og ég er ánægður með að hafa náð 7,74 metrum. Grindahlaupið var mislukkað en samt næ ég að vera aðeins sjö hundruðustu frá Íslandsmeti," sagði Jón Arnar Magnússon, tugþrautarkappi, sem tók þátt í þremur greinum á Evrópubikarmótinu í Brussel um helgina og komst á verðlaunapall í einni grein ­ fékk silfur í langstökki. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 129 orð

Logi heiðursgestur

LOGI Ólafsson landsliðsþjálfari var heiðursgestur á úslitaleikjum og heilsaði uppá leikmenn fyrir leikina og tók þar vafalítið í hendur einhverra landsliðsmanna framtíðarinnar. Andri mætti aftur ANDRI Halldórsson, FH-ingur, aðstoðaði við verðlaunaafhendingu á lokahófinu en hann var valinn bestur leikmanna á Peyjamótinu (Tommamótinu) 1988. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 222 orð

Logi valdi landsliðið í Eyjum

Ápeyjamótinu er valið í landslið og pressulið sem leika svo á laugardagskvöldinu, það þykir mikill heiður að komast í þessi lið og fá þeir sem í þau komast að eiga sérsaumaða búninga sem notaðir eru í leiknum. Pressuliðið náði að pressa vel á landsliðið því þeir komust fyrst í 1­0, síðan í 2­1, en að lokum var það landsliðið sem sigraði 3­2. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 195 orð

Lyftur í húsum

Lyftur eru í stöðugri þróun og það er alltaf að koma eitthvað nýtt fram á því sviði, segir Jeff Roberts, enskur verkfræðingur, í viðtali hér í blaðinu í dag. Hann er búsettur hér á landi og hefur annast uppsetningu og eftirlit með mörgum lyftum hér. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 28 orð

Markahæstir

8 - Guðmundur Benediktsson, KR 7 - Bjarni Guðjónsson, ÍA og Mihjlo Bibercic, ÍA. 5 - Ratislav Lazorik, Leiftri, Ríkharður Daðason, KR. 4 - Þórhallur Dan Jóhannsson, Fylki. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 281 orð

Markalaust í Keflavík

Keflvíkingar mættu á laugardag slóvenska liðinu Maribor Branik í Intertoto-keppninni í knattspyrnu og sýndu oft á tíðum stórskemmtileg tilþrif en úrslit leiksins urðu markalaust jafntefli. Keflvíkingar, sem sitja um þessar mundir í næstneðsta sæti 1. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 1300 orð

Markmiðið náðist ekki þrátt fyrir viðunandi árangur

"ÞVÍ miður tókst okkur ekki að gera það sem við ætluðum, að ná fjórða sætinu og vera þar með fyrir ofan Ísrael og smáþjóðirnar," sagði Egill Eiðsson, einn þjálfara íslenska karlaliðsins í frjálsíþróttum. Sveitin keppti í 2. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 171 orð

Mistök dómara elta Þjóðverja

LITLU munaði á Wembley á sunnudag að Þjóðverjar yrðu aftur að verða af titli á stórmóti í knattspyrnu vegna mistaka dómara, en eins og mörgum er í fersku minni skoraði Geoff Hurst mark fyrir Englendinga gegn Þjóðverjum í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar á Wembley árið 1966 þrátt fyrir að knötturinn færi aldrei yfir marklínuna. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 324 orð

NEFPLÁSTRARNIR

NEFPLÁSTRARNIR sem sést hafa í Evrópumótinu í knattspyrnu eru nú líka notaðir í Formula 1. Ökumennirnir Barrichello, Panis og Brundle notuðu slíka plástra í franska kappakstrinum. Plástrarnir hafa örugglega náð að setja hraðamet, náðu 300 km hraða með aðstoð ökumannnana. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 40 orð

Opið mót hjá NK

Opna Eimskipsmótið fór fram sl. laugardag á Nesvelli. Með forgjöf: 1. Jón Ásgeir Eyjólfsson, NK59 2. Haraldur Haraldsson, GR63 3. Örn Gíslason, GR64 Með forgjöf: 1. Vilhjálmur Ingibergsson, NK70 2. Gunnar Einarsson, NK71 3. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 93 orð

Róbert sýndi sig í Schutterwald

RÓBERT Sighvatsson lék vel með landsliðinu gegn Schutterwald, liðinu sem hann mun leika með í Þýskalandi í vetur, í gærkvöldi. Forráðamenn liðsins voru ánægðir með það sem þeir sáu til Roberts, sem skoraði þrjú mörk í sigurleik landsliðsins 29:22. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 58 orð

Shearer markakóngur

ALAN Shearer, leikmaður Blackburn Rovers og enska landsliðsins, varð markahæsti leikmaður Evrópukeppninnar á Englandi, en Shearer skoraði fimm mörk. Markahæstu leikmenn urðu annars þessir: 5 mörk: Alan Shearer (Englandi). 3 mörk: Hristo Stoichkov (Búlgaríu), Jürgen Klinsmann (Þýskalandi), Brian Laudrup (Danmörku), Davor Suker (Króatíu). Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 148 orð

Skora mes rétt fyrir utan teig

Aron Bjarnason, 10 ára, C-liði UBK, markahæstur allra á mótinu með 17 mörk. Þetta er fyrsta Peyjamótið sem ég kem á, það gekk mjög vel hjá okkur, við urðum í 2. sæti, töpuðum fyrir Fram í úrslitaleiknum. Það var erfiðast að skora hjá þeim í Fram, þeir eru með mjög gott lið, en ég náði þó að skora einu sinni á móti þeim. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 388 orð

Skoruðu fimm síðustu mörkin í Sviss

"ÉG er ánægður með að við náðum að leggja Svisslendinga tvisvar að velli. Það kom margt jákvætt fram í leikjum okkar og er ég harðánægður með lokasprettinn í seinni leiknum, þar sem við skoruðum fimm síðustu mörk leiksins og náðum að tryggja okkur sigur, 26:27," sagði Þorbjörn Jensson, þjálfari landsliðsins í handknattleik. Ísland vann fyrri leikinn, á laugardag, 21:23. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | -1 orð

Stefni á HM á næsta ári

SLEGGJUKAST hefur verið í skugga annarra kastgreina hér á landi undanfarna áratugi og að undanskildum Erlendi Valdimarssyni hafa fáir Íslendingar lagt stund á þessa grein hér á landi á þeim tíma. Fyrir um tíu árum fór Jón Auðun Sigurjónsson að æfa þessa grein í samvinnu við annan mann með sama áhuga, Guðmund Karlsson. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 124 orð

Stelst stundum fram og næ að skora

Ingólfur Þórarinsson, besti varnarmaðurinnStelst stundum fram og næ að skora "ÉG hef spilað allar stöður á vellinum nema mark og ætli ég sé ekki búinn að finna réttu stöðuna núna, nokkurs konar varnartengiliður, ég stelst nú stundum fram á völlinn og næ þá stundum að skora, Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 228 orð

Stúlkurnar með gull á Möltu

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik sigraði á smáþjóðamóti (Promotion Cup) sem lauk á Möltu um helgina. Ísland vann Albaníu, sem hafnaði í öðru sæti, í lokaleik mótsins á sunnudag, 81:73. Þetta er í fyrsta sinn sem Íslendingar sigra á mótinu og er þetta einn besti árangur kvennaliðsins frá upphafi. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 86 orð

Sviss - Ísland21:23

Aarau, vináttuleikur, laugardagur 29. júní: Mörk Íslands: Ólafur Stefánsson 11/7, Geir Sveinsson 3, Gústaf Bjarnason 3, Dagur Sigurðsson 2, Júlíus Jónasson 2, Róbert Julian Duranona 1, Sigurður Bjarnason 1. Boumgartner skoraði 8 mörk fyrir Sviss. 1.000 áhorfendur sáu leikinn. Sviss - Ísland26:27 Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 660 orð

Tel mig geta verið meðal átta bestu á ÓL í Atlanta

"ÉG ER allur að koma til og ég er bjartsýnn á framhaldið," sagði Vésteinn Hafsteinsson, kringlukastari og ólympíufari, í samtali við Morgunblaðið. Vésteinn hefur verið að ná sér á strik síðustu vikur eftir meiðsli á vormánuðum settu strik í undirbúning hans fyrir leikana. Hann hefur lengst kastað 62,78 metra, 61,52 um helgina og 61,18 þannig að hann hefur náð Ólympíumarkinu á ný á þessu ári. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 150 orð

TENNISHenman kom Bretum aftur á kortið

HEIMAMAÐURINN Tim Henman, sem er 21 árs, hefur gefið Bretum nýja von eftir að hann vann Svíann Magnus Gustafsson 7-6 6-4 og 7-6 í 4. umferð Wimbledon-mótsins í tennis í gær. Síðustu árin hafa breskir tennismenn ekki verið hátt skrifaðir á þessu móti. Hann er fyrsti Bretinn til að komast í 8-manna úrslit keppninnar síðan Roger Taylor gerði það 1973. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 309 orð

Tvöfalt hjá Fylki

Fylkismenn eru samir við sig á Peyjamóti í Eyjum, þeir náðu besta árangri allra lia. Þeir sigruðu tvöfalt í flokki A- og B-liða, sem sagt bæði úti og inni. Þeir eiga því greinilega snjalla framtíðarleikmenn í Árbænum. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 596 orð

Unnu upp tveggja marka forskot Eyjamanna

GRINDVÍKINGAR lögðu Eyjamenn í Grindavík á sunnudaginn, 3:2 í leik úr 5. umferð Íslandsmótsins sem hafði verið frestað. Leikurinn var fjörlega leikinn, sérstaklega í fyrri hálfleik. Það hefði fáum dottið í hug að Grindvíkingar færu með sigur af hólmi í leiknum því Vestmannaeyingar voru komnir tveimur mörkum yfir eftir átta mínútna leik og var vörn heimamanna illa á verði í bæði skiptin. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 230 orð

Var búinn að hlakka til í heilt ár

Var búinn að hlakka til í heilt ár! HANN Þórður Ingi Guðmundsson leikmaður með Breiðabliki sem varð 10 ára 8. júní var ekki mjög heppinn á sínu fyrsta Peyjamóti. Hann veiktist fljótlega, það bólgnaði í honum botnlanginn og sprakk síðan og hann því fluttur á sjúkrahús Vestmannaeyja í uppskurð. Þegar Mbl. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | -1 orð

"Vésteinn er til alls líklegur"

Það er ekki neinu um að kenna að við náðum ekki ofar á stigatöflunni, nema kannski að við erum ekki nóg sterkir," sagði Egill Eiðsson þjálfari landsliðs karla. Miðað við þær upplýsingar sem við höfðum frá Ísrael í fyrra þá eru þeir sterkari en reiknað var með og Kýpurbúar, sem koma á næstu Smáþjóðaleika heima næsta sumar, Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 270 orð

Wimbledon-mótið Einliðaleikur karla, 3. umferð:

Einliðaleikur karla, 3. umferð: 1-Pete Sampras (Bandaríkjunum) vann Karol Kucera (Slóvakíu) 6-4 6-1 6-7 (5-7) 7-6 (7-3) 4-Goran Ivanisevic (Króatíu) vann Alexander Volkov (Rússl. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 199 orð

Zuelle með forystu

Eftir tvo leggi í hinni geysierfiðu Tour de France-hjólreiðakeppni hefur Svisslendingurinn Alex Zuelle forystuna en tími hans er fimm klukkustundir, tíu mínútur og 54 sekúndur. Frakkinn Frederic Moncassin gerir þó harða hríð að Zuelle og er tími hans einungis einni sekúndu lakari en Svisslendingsins og ljóst er að Zuelle þarf að halda vel á spöðunum ætli hann sér að klæðast áfram gulu Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 152 orð

»Æfum vel, förum snemma að sofa og höfum góðan þjálfara

»Æfum vel, förum snemma að sofa og höfum góðan þjálfara Þeir félagar í A-liði Hauka, markvörðurinn Brynjar Úlfarsson og Róbert Benedikt Hvanndal Róbertsson, eru báðir á tíunda ári og eru búnir að skemmta sér vel á Peyjamóti. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 398 orð

(fyrirsögn vantar)

STUART Pearce, leikmaður Nottingham Forest og enska landsliðsins, tilkynnti á sunnudag að ferill hans sem landsliðsmanns væri á enda. Pearce hefur leikið í níu ár fyrir enska landsliðið en finnst nú nóg komið og hyggst hætta að ljá liðinu krafta sína. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | -1 orð

(fyrirsögn vantar)

Þór og Víkingur skildu jöfn 1-1, er liðin mættust á Akureyri í gærkveldi. Þórsara voru óheppnir að ná ekki að knýja fram sigur en þeir voru mun ákveðnari og áttu góð færi í seinni hálfleik til að gera út um leikinn, en þeim tókst ekki að koma knettinum rétta boðleið. Víkingar komu mun ákveðnari til leiksins og sóttu mun meira en Þórsarar framanaf. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 35 orð

(fyrirsögn vantar)

» C-LIÐ Fram, aftari röð frá vinstri: Andri Jóhannesson, aðstoðarþjálfari, Kjartan Örn Sveinbjörnsson, Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson, Páll Arinbjarnar, Jóhann Eyjólfsson, Steinar Guðgeirsson, þjálfari. Fremri röð: Gestur Ingi Harðarson, Gunnar Ormslev, Hákon Helgi Bjarnason,Evert A. Ellertsson. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | 12 orð

(fyrirsögn vantar)

2. júlí 1996 | Íþróttir | 62 orð

(fyrirsögn vantar)

»Morgunblaðið/Ívar Íslandsmetsmet í 4×100 metra boðhlaupiÞEIR settu Íslandsmet 41,19 sekúndur boðhlaupi á laugardaginn, f.v.: Jóhannes Markússon, Hörður Gunnarsson, Jón ArnarMagnússon og Ólafur Gunnarsson. Þeir Jóhannes, Jón Arnar og Ólafur voru einnig í sveitinni sem átti fyrra metið, 41,22 sekúndur. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | -1 orð

(fyrirsögn vantar)

UPPHAFLEGA var sagt að ekki væri nema 30 km frá hótelinu sem íslenska liðið dvaldist á í Brussel og til keppnisvallarins í Oordegem. Það runnu því tvær grímur á menn á föstudaginn þegar farið var á æfngu og í ljós kom að ferðin til vallarins tók 80 mínútur. Meira
2. júlí 1996 | Íþróttir | -1 orð

(fyrirsögn vantar)

2. júlí 1996 | Íþróttir | 374 orð

(fyrirsögn vantar)

REYNIR Sandgerði , sem leikur í 3. deild, hefur fengið til sín tvo skoska leikmenn, Scott Ramsay,miðvallarleikmann frá Partick Thistle og Kevin Docherty, sem lék áður með Celtic. Meira

Fasteignablað

2. júlí 1996 | Fasteignablað | 44 orð

Breyttir starfshættir

VATNSVEITA Reykjavíkur er að breyta starfsháttum sínum, segir Sigurður Grétar Guðmundsson í þættinum Lagnafréttir. Vatnsveitan hefur stofnað sérstaka innlagnadeild og héreftir ætlar hún að leggja kalda vatnið alla leið inn í hús í stað þess að skilja eftir stút við lóðamörk. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 169 orð

Dubai býður gull og græna skóga

YFIRVÖLD í Dubai við Persaflóa íhuga að bjóða erlendum fjárfestum fasta búsetu og er það liður í fyrirætlunum um að laða að erlent fjármagn þangað. Skýrði yfirmaður efnahagsstofnunar furstadæmisins, Mohammad Alabbar, frá þessu í blaðaviðtali fyrir skömmu. Um 635.000 manns búa í Dubai, sem er annað stærsta furstaríkið við Persaflóa og viðskiptamiðastöð Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 139 orð

Fljótandi hótel á hrakhólum

FLJÓTANDI lúxushóteli í Ho Chi Minh borg (Saigon) hefur verið skipað að yfirgefa legupláss sitt á Saigon-fljóti fyrir ágústlok. Japanskur eigandi hótelsins, EIE International, hefur ekki ákveðið hvort hótelinu verður komið fyrir á öðrum stað við fljótið eða hvort það verður dregið burt. Hótelið var dregið til Víetnam frá Ástralíu 1989 og fékk viðurnefnið Floater". Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 266 orð

Framkvæmdir hafnar við þjónustuíbúðir

NÚ ERU hér í Stykkishólmi hafnar framkvæmdir vð byggingu þjónustuíbúða fyrir aldraða, en þegar hefir komið í ljós að skortur hefur verið á slíku húsnæði og munu þær verða um sjö talsins og margir þegar pantað að komast þar inn. Þessar íbúðir verða í tengslum við Dvalarheimilið hér í Stykkishólmi og til þess að svo gæti orðið varð að kaupa tvö gömul hús og geymslu sem fjarlægja þurfti af lóðinni. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 140 orð

Gjaldkeri IG Metall hættir út af fasteigna- viðskiptum

FÉLAG þýskra málmverkamanna, IG Metall, segir að aðalgjaldkeri þess muni láta af störfum vegna fréttar í vikuriti um að hann hafi sóað 130 milljónum marka í fasteignaviðskiptum. Vikuritið Der Spiegel hafði hermt að komið hefði í ljós að félagið hefði greitt 90 milljónir marka umfram markaðsverð fyrir aðalstöðvar sínar í Frankfurt. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 300 orð

Gott einbýlishús við Heiðvang

HJÁ fasteignasölunni Hraunhamri í Hafnarfirði er nú til sölu gott einbýlishús að Heiðvangi 72 þar í bæ. Húsið er byggt 1973 og er 170 ferm. auk 35 ferm. bílskúrs. Óskað er eftir tilboðum í húsið. Að sögn Helga Jóns Harðarsonar hjá Hraunhamri er þetta einlyft einbýlishús á góðum stað í rótgrónu hverfi. Húsið stendur innarlega í botnlanga og er í mjög góðu ástandi. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 248 orð

Hlutur íbúðarbygginga í landsframleiðslu minnkandi

HLUTFALL fjármunamyndunar í íbúðarbyggingum miðað við landsframleiðslu hér á landi hefur verið mismunandi á undanförnum árum. Á árunum 1989-1990 var hlutur íbúðarbygginga all hár eða yfir 5%, en hefur síðan farið minnkandi og var á síðasta ári um 4%. Á þessu ári er gert ráð fyrir, að hann verði um 3,83%. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 731 orð

Hrós til Vatnsveitu Reykjavíkur

ÞAÐ hefur löngum loðað við opinber þjónustufyrirtæki, sem oftast hafa einkarétt á þjónustunni, að lipurð væri ekki sem skyldi og viðmót við þá sem á að þjóna ekki alltaf sem hýlegast. Eitthvað virðist þetta vera að breytast, sum fyrirtækjanna eru "á niðurtalningu", einkaréttartíminn styttist og samkeppnin er framundan, þá er eins gott að fara að aðlaga sig nýjum siðum í tíma. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 205 orð

Hús Sendibílastöðv- arinnar til sölu

HÚS Sendibílastöðvarinnar hf. að Nethyl 1 í Reykjavík er nú til sölu hjá fasteignasölunni Kjöreign. Hér er um að ræða atvinnuhúsnæði á götuhæð, sem skiptist í tvær einingar með þremur rafdrifnum aðkeyrsludyrum, en þær eru 3,6 metrar að hæð. Lofthæð í húsinu er mjög há eða 7 metrar upp í mæni. Húsnæðið er 288 ferm. að flatarmáli og ásett verð er 23,5 millj. kr. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 681 orð

Lánamöguleikar og fasteignaviðskipti

Markaðurinn Lánamöguleikar og fasteignaviðskipti Það þarf greiðslumat við yfirtöku á húsbréfalánum, segir Grétar J. Guðmundsson, rekstrarstjóri Húsnæðisstofnunar ríkisins. Hins vegar þarf ekki greiðslumat við yfirtöku á lánum Byggingarsjóðs ríkisins. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 438 orð

Lóðaúthlutun að hefjast í Lindum III

NÚ er að hefjast lóðaúthlutun á nýju byggingarsvæði í Kópavogi, sem nefnist Lindir III og er í Fífuhvammslandi rétt austan við Reykjanesbraut. Þetta er þriðji áfangi Lindahverfisins svonefnda, en áður hefur verið úthlutað lóðum í Lindum I og II. Samkvæmt aðalskipulagi Kópavogs er gert ráð fyrir um 3000 manna byggð í Lindahverfinu í heild. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 1772 orð

Lyftur í húsum í stöðugri þróun

JEFF Roberts er frá London og er menntaður sem lyftuverkfræðingur frá Keighley tækniskólanum í Yorkshire í Bretlandi. Hann er íslenzkur ríkisborgari og talar góða íslenzku. Jeff kom hingað til lands árið 1984 og hefur síðan unnið hér við eftirlit á lyftum og uppsetningu á þeim. Lyftur eru í stöðugri þróun og það er alltaf að koma eitthvað nýtt fram á því sviði, segir Jeff. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 37 orð

Meiri lánamöguleikar

ÁÐUR heyrði til undantekninga, að íbúðarkaupendur, húsbyggjendur og íbúðareigendur ættu kost á langímalánum frá bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum, segir Grétar J. Guðmundsson í þættinum Markaðurinn. Nú er aftur á móti auglýst eftir lántakendum. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 272 orð

Mikil gróska í sölu fasteigna í Bretlandi

LANGT er síðan eins mikil gróska hefur verið á breskum fasteignamarkaði og er búist við að framhald verði á henni að sögn breskra fasteignasala. Samkvæmt könnun á ástandinu um allt Bretland kemur aukin eftirspurn kaupenda fasteigna fram í hækkandi verði, einkum á húsum utan þéttbýlis og íbúðum í London og á Suðaustur-Englandi. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 29 orð

Notaleg heimilishilla

Notaleg heimilishilla Hillur með gamaldags heimaniðursuðu eru sannarlega heimilislegar, ekki síst þegar gamlir brúsar standa efst á þeim. Kannski mætti útbúa svona hér á landi, en þessi hilla er dönsk. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 151 orð

Prinsinn vill bjarga sögufrægu húsi

KARL prins af Wales hefur komið til liðs við tilraunir til að koma í veg fyrir spjöll á sögufrægu húsi á eynni Jersey á Ermarsundi. Karl hefur skrifað fyrirtækinu Coopers & Lybrand og eiganda hússins, Colomberie House í St. Helier. Húsið er frá 18. öld, en Sir John Spane, arkitekt Englandsbanka og Dulwich-myndasafnsins, gerði breytingar á því. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 215 orð

Sautjándu aldar turn til sölu

KIRKJUTURN frá 17. öld í miðju fjármálahverfi Lundúna, City, er til sölu fyrir 200.000 pund og með fylgir leyfi frá yfirvöldum til að breyta turninum í íbúðir. Turninn reisti Inigo Jones og Sir Christopher Wren, annar frægur arkitekt, endurreisti hann. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 851 orð

Timburkirkja

Staður nefnast margir bæir víðsvegar um landið þar sem kirkjur hafa risið, jafnvel þótt þar sé engin kirkja nú. Ef nafn bæjarins ber í sér "stað" þá bendir það til að þar hafi verið kirkja. Dæmi: Breiðabólstaður, Bólstaðarhlíð, Skeggjastaðir, Staðarstaður og Staðarhóll, en þetta nær þó ekki til allra kirkjustaða landsins því að hinir eru mun fleiri er ekki bera staðarheiti. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 255 orð

Verzlunarhúsnæði við Strandgötu

VIÐ Strandgötu í Hafnarfirði er nú til sölu stórt verzlunar- og skrifstofuhúsnæði, sem er á þremur hæðum og tæpir 1000 ferm. alls. Á jarðhæð er veitingastaður í helming húsnæðisins en verzlun í hinum helmingnum. Á efri hæðunum eru skrifstofur og verzlanir. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 736 orð

Viðgerðir á sprungum í steinhúsum

Komið er út hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins (Rb) stutt rit sem ber heitið Sögun úr sögunni ­ Þróun í sprunguviðgerðartækni eftir Rögnvald S. Gíslason efnaverkfræðing. Rit þetta er sérútgáfa á erindi frá Steinsteypudegi 1996, árlegri ráðstefnu Steinsteypufélags Íslands. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 163 orð

Vinalegt einbýlis- hús við Brekkustíg

VINALEG einbýlishús í gamla bænum eru alltaf eftirsótt. Hjá fasteignasölunni Gimli er nú til sölu fallegt einbýlishús við Brekkustíg 4a. Húsið er steinhús og skiptist í kjallara, hæð og ris, alls um 130 ferm. Fallegur garður fylgir húsinu. Ásett verð er 10,7 millj. kr. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 35 orð

Æskuheimili Selmu Lagerlöf

Æskuheimili Selmu Lagerlöf Svona lítur æskuheimili Selmu Lagerlöf út. Það heitir Marbakki í Vermalandi og hún fæddist þar árið 1858. Það er nú safn og gott dæmi um aðsetur efnaðs fólks í Svíþjóð á síðustu öld. Meira
2. júlí 1996 | Fasteignablað | 9 orð

(fyrirsögn vantar)

2. júlí 1996 | Fasteignablað | 32 orð

(fyrirsögn vantar)

2. júlí 1996 | Fasteignablað | 22 orð

(fyrirsögn vantar)

Úr verinu

2. júlí 1996 | Úr verinu | 144 orð

Loðnukvótinn

Nafn umd. nr. kg Júpiter ÞH 61 28880Jón Kjartansson SU 111 17210Sigurður VE 15 23106Víkingur AK 100 28391Beitir NK 123 18881Þórður Jónasson Meira
2. júlí 1996 | Úr verinu | 511 orð

Öll skipin á leið í land með fullfermi

LOÐNUVEIÐAR hófust af miklum krafti út af austanverðu Norðurlandi aðfaranótt mánudagsins. Öll íslenzku skipin, um 35 alls, fylltu sig nánast strax en auk þeirra eru um 45 norsk nótaskip og 3 færeysk á slóðinni. Fyrstu skipin lönduðu strax í gærmorgun og má reikna með að yfir 20.000 tonn berist í land í þessari fyrstu hrynu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.