NÝLEGA sendi bókaútgáfan Forlagið frá sér Stóru garðabókina, alfræði garðeigandans sem er ítarleg og mikil bók um garðyrkju. Í stærstu köflum bókarinnar er fjallað um helstu hópa garðplantna, svo sem tré, runna, rósir, klifurplöntur, lauka, sumarblóm, fjölæringa, kryddjurtir og matjurtur. Þá er að finna ítarlega kafla um ræktun í steinhæðum og tjörnum.
Meira