EGJA má að þjóðfélagið leggist í dvala, ár hvert, þegar komið er fram á mitt sumar. Blaðamenn sem þurfa að leita til opinberra stofnana, fyrirtækja, embættismanna og stjórnmálamanna á þessum árstíma, lenda einatt í kröggum, því ýmist er lokað á viðkomandi stöðum, viðhafður sérstakur sumartími, eða að þeir sem leita skal til eru ekki við,
Meira