Greinar laugardaginn 20. júlí 1996

Forsíða

20. júlí 1996 | Forsíða | 86 orð

Andrés í stað Díönu

ÞEIR sem hafa af því atvinnu að fylgjast með bresku konungsfjölskyldunni, segja nær fullvíst að Elísabet Englandsdrottning hyggist veita Andrési syni sínum stærra hlutverk innan konungsfjölskyldunnar. Í gær lýsti varnarmálaráðuneytið því yfir að prinsinn hygðist láta af störfum í sjóhernum. Meira
20. júlí 1996 | Forsíða | 289 orð

Harðlínuöflin enn við völd

RICHARD Holbrooke, sendimaður Bandaríkjastjórnar, knúði í gær Radovan Karadzic til að segja af sér sem leiðtogi Bosníu-Serba en honum tókst þó ekki að tryggja framsal hans til stríðsglæpadómstólsins í Haag. Meira
20. júlí 1996 | Forsíða | 137 orð

Hóta því að fella stjórnina

VACLAV Havel, forseti Tékklands, krafðist þess í gærkvöldi að leiðtogar stjórnarflokka landsins og flokks jafnaðarmanna jöfnuðu ágreining sinn en þeir síðarnefndu hafa látið að því liggja að þeir muni ekki styðja minnihlutastjórn Vaclavs Klaus þegar greidd verða atkvæði um traustsyfirlýsingu við hana eftir helgi. Meira
20. júlí 1996 | Forsíða | 378 orð

Rannsókn miðast við að um glæpamál sé að ræða

TALSMAÐUR bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, sagði í gær að enn væri ekki ástæða til þess að hún tæki við rannsókn á sprengingunni sem varð um borð í breiðþotu bandaríska flugfélagsins TWA á miðvikudagskvöld og kostaði 230 manns lífið. Meira
20. júlí 1996 | Forsíða | 247 orð

Ríflega 10.000 keppendur

SETNINGARATHÖFN tuttugustu og sjöttu Ólympíuleika nútímans fór fram í Atlanta í Bandaríkjunum í nótt. Athöfnin átti að hefjast klukkan hálf eitt að íslenskum tíma og ljúka rúmlega fjögur í nótt. Keppendur að þessu sinni eru ríflega 10.000 frá 197 þjóðum og hafa þátttökuþjóðir aldrei verið fleiri. Meira

Fréttir

20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 61 orð

39 punda lax úr Reynisvatni

GRÉTAR Sigþórsson byrjar feril sinn sem laxveiðimaður glæsilega. Í gær var hann við veiðar í Reynisvatni og beitti flugu. Eftir stutta stund beit á hjá honum 39 punda lax, sem hann landaði. Þetta er fyrsti laxinn sem Grétar veiðir, en hann er aðeins 12 ára gamall. Laxinn er einn nokkurra stórlaxa sem fiskeldisstöðvar slepptu í vatnið. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 224 orð

50 millj. til þeirra sem misstu fætur

RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum í gærmorgun tillögur um ráðstöfun 100 milljóna króna framlags Íslands til uppbyggingar í Bosníu og Hersegóvínu. Lagt er til að fénu verði varið með þrennum hætti, þ.e. Meira
20. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 137 orð

716 hafa farist

FÓRNARLÖMB flóða í átta héruðum um miðbik og í suðurhluta Kína eru nú orðin 716 og tvær milljónir manna hafa orðið að yfirgefa heimili sín, að því er kínverska innanríkisráðuneytið greindi frá í gær. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 387 orð

Alþýðusambandið segir bændur brjóta búvörulög

GUÐMUNDUR Gylfi Guðmundsson, hagfræðingur ASÍ og fulltrúi neytenda í sexmannanefnd, segir að samningar, sem bændur hafi gert undanfarnar vikur við verslanir og sláturleyfishafa um kjötsölu, feli í sér brot á búvörulögum. Hann segir að bændur vilji viðhalda opinberri verðlagningu á kjöti en víkja frá henni þegar þeim hentar. Meira
20. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 92 orð

Á degi píslarvottanna

AUNG SAN SUU KYI, leiðtogi lýðræðissinna í Búrma, lagði í gær blómakörfur að grafhýsi föður síns, Aungs Sans, hershöfðingja, sem leiddi Búrma til sjálfstæðis á fimmta áratugnum. Árleg minningarathöfn, dagur píslarvottanna, var í gær, og kom Suu Kyi til hennar í fylgd Then Tun, liðsforingja, sem var tengiliður hennar og herstjórnarinnar í landinu, á meðan Suu Kyi sat í stofufangelsi. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 377 orð

Ákvörðun um meginstefnu í skólamálum

GREIDD voru atkvæði um hugsanlegt vanhæfi þriggja skólamanna í bæjarstjórn Hornafjarðarbæjar áður en tillögur um framtíðarfyrirkomulag skólahalds þar komu til afgreiðslu. Mennirnir eru skólastjórar Hafnarskóla og Heppuskóla og kennari við Nesjaskóla. Þeir voru ekki taldir vanhæfir og tóku því þátt í afgreiðslu málsins, sem nú hefur verið kærð til félagsmálaráðuneytis, með vísan til Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 265 orð

Eðlilegt að skipa undirnefndir til ákveðinna verka

"FULLYRÐINGAR um valdníðslu koma mjög á óvart, því sveitarfélög skipa mjög oft undirnefndir til að vinna að ákveðnum verkefnum. Miklar framkvæmdir eru á döfinni hjá Hafnarfjarðarhöfn og því var talið eðlilegt að skipa þriggja manna nefnd, sem gæti fengist við það verkefni og ekkert annað. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 198 orð

Engin tillaga um breytt launakerfi

"AF HÁLFU ráðuneytisins standa nú yfir viðræður við stjórn Sjúkrahúss Reykjavíkur um hvernig unnt sé að leysa fjárhagsvanda sjúkrahússins og vonandi komumst við að niðurstöðu í næstu viku. Það er ekki auðvelt að finna lausn til frambúðar, en yfirlýsingar forstjóra sjúkrahússins, á sama tíma og unnið er að lausn, koma undarlega fyrir sjónir," sagði Þórir Haraldsson, Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 358 orð

Ferðafélaginu falin umsjón elsta sæluhússins

FERÐAFÉLAG Íslands bauð fjölmiðlafólki í dagsferð til Hveravalla í fyrradag, til kynningar á starfsemi félagsins þar og málstað þess í deilum þeim sem staðið hafa undanfarið um skipulagsmál á svæðinu. Við það tækifæri var einnig kynntur nýgerður samningur milli Ferðafélagsins og Minjaverndar, þar sem félaginu er falin umsjón með elsta sæluhúsinu á Hveravöllum, Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 682 orð

Fjöldi skáta í víkingaskapi

FLandsmót skáta að Úlfljótsvatni verður sett á morgun og stendur til 28. júlí. Yfirskrift mótsins að þessu sinni er "Á víkingaslóð" en ætlunin er meðal annars að kynna mótsgestum daglegt líf og menningu víkinga fyrr á öldum. Meira
20. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 203 orð

Frakkar kæra fækkun funda

FRANSKA ríkisstjórnin er æf yfir þeirri ákvörðun Evrópuþingsins, annað árið í röð, að stytta þinghald sitt í Strassborg á næsta ári. Tillaga um að þingfundir í borginni yrðu ellefu í stað tólf var samþykkt með eins atkvæðis mun (269 atkvæðum gegn 268) fyrr í vikunni. Evrópuþingið starfar á þremur stöðum. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 381 orð

Fráleitar fullyrðingar

JÓN B. G. Jónsson, yfirlæknir á Sjúkrahúsi Patreksfjarðar, segir það alrangt, sem fullyrt var í Morgunblaðinu í gær, að dæmi væru um að hann hafi fengið í einum mánuði yfirvinnugreiðslur sem samsvari því að hann hafi unnið yfirvinnu allan sólarhringinn alla daga mánaðarins. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 687 orð

Fullyrðingar um launaskrið standa óhaggaðar

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Erni Friðrikssyni fyrir hönd Félags járniðnaðarmanna: "VEGNA fullyrðinga Hannesar G. Sigurðssonar, aðstoðarframkvæmdastjóra VSÍ í Morgunblaðinu í gær, föstudag 19. júlí, um launakjör og kjarabaráttu málmiðnaðarmanna, telur Félag járniðnaðarmanna mikilvægt að staðreyndir þessarar umræðu verði dregnar fram í dagsljósið. Meira
20. júlí 1996 | Akureyri og nágrenni | 342 orð

Fyrirtækjum á á svæðinu tryggð lóðarstækkun

HAFNARSTJÓRN Akureyrar hefur samþykkt deiliskipulag í Krossanesi, en það var unnið var af Finni Birgissyni, arkitekt. Svæðið sem um ræðir afmarkast til vesturs af fyrirhugaðri legu Krossanesbrautar. Það tekur yfir allt land austan brautarinnar frá Jötunaheimavík, norður að túnum í Ytra-Krossanesi. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 284 orð

Fæðingarheimili hugsanlega breytt í sjúkrahótel

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra segir að fyrr eða síðar verði komið á fót sjúkrahóteli við Landsspítalann í Reykjavík. Heppilegt húsnæði sé fyrir hendi þar sem er Fæðingarheimili Reykjavíkur við Þorfinnsgötu. Viðræður fara nú fram milli stjórnar Ríkisspítalanna og Reykjavíkurborgar um framtíð Fæðingarheimilisins. Meira
20. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 313 orð

Fækkun herstöðva Frakka hörmuð í Bonn

TILKYNNING Frakka um að þeir hyggist kalla heim 17 til 20 þúsund hermenn, sem staðsettir eru í Þýskalandi, hefur ýtt undir ótta þýskra stjórnvalda um að snurða sé hlaupin á þráðinn í samruna Evrópu. Meira
20. júlí 1996 | Landsbyggðin | 103 orð

Gamalt skútuankeri kom í snurvoðina

Skagaströnd-Snurvoðarbáturinn Guðrún Jónsdóttir fékk nýlega óvenjulegan feng í veiðarfærin þegar báturinn var að veiðum á gömlu skipalegunni fyrir utan höfnina á Skagaströnd. Stærðar ankeri kom upp með voðinni og voru þeir á Guðrúnu í basli við að ná því innfyrir. Ankerið er greinilega búið að liggja í sjónum lengi því það er farið að láta á sjá. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 170 orð

Ganga um söguslóðir í Viðey

STAÐARHALDARI í Viðey býður Reykvíkingum og bæjargestum í gönguferð um Viðey eftir hádegið í dag og verður lagt af stað þegar ferjan kemur til Viðeyjar klukkan rúmlega tvö. Núna er hafin önnur umferð í raðgöngu sumarsins og verður að þessu sinni gengið um Austureyna norðanverða. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 105 orð

Gömul vinnubrögð kynnt í Sjóminjasafninu

SUNNUDAGINN 21. júlí verða gömlu vinnubrögðin kynnt í Sjóminjasafni Íslands, Hafnarfirði, frá kl. 13­17, en þá sýna tveir fyrrverandi sjómenn vinnu við lóðir og net. Vinsæl sjómannalög og gamlir slagarar verða leiknir á harmonikku meðan á opnun stendur. Verkleg sjóvinna hefur verið fastur liður í starfsemi safnsins í sumar og verður áfram á dagskrá alla sunnudaga í júlí og ágúst. Meira
20. júlí 1996 | Akureyri og nágrenni | 73 orð

Gönguferð um Oddeyrina

GÖNGUFERÐ verður um Oddeyrina á Akureyri á morgun, sunnudaginn 21. júlí og hefst hún kl. 14. Ferðin er á vegum Minjasafnsins á Akureyri og verður leiðsögumaður með í för. Lagt verður af stað frá Gránufélagshúsunum við Strandgötu og gengið um elsta hluta Eyrarinnar. Ekkert þátttökugjald. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 121 orð

Hagnaður 400 milljónir

ÍSLENSKA járnblendifélagið hf. á Grundartanga skilaði alls um 394 milljóna króna hagnaði fyrstu sex mánuði ársins. Þetta er rösklega tvöfalt meiri hagnaður, en á sama tímabili í fyrra þegar hagnaðurinn nam um 188 milljónum. Má fyrst og fremst rekja það til hagstæðrar verðþróunar á kísiljárni á heimsmarkaði. Meira
20. júlí 1996 | Miðopna | 575 orð

Harðlínumaður og bandamaður Karadzic

ALEKSA Buha, sem tekur við af Radovan Karadzic sem leiðtogi stjórnarflokksins í lýðveldi Bosníu-Serba, hefur verið dyggur bandamaður Karadzic og stutt andstöðu hans við friðarsamningana sem voru undirritaðir í Dayton í Bandaríkjunum í nóvember. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 588 orð

Í fótspor víkinga

Á ÚLFLJÓTSVATNI var allt að verða klárt fyrir Landsmót skáta þegar Morgunblaðsfólk leit þar við í gærmorgun. Smiðir voru að leggja síðustu hönd á tíu metra háan klifur- og sigturn, þann eina sinnar tegundar á Íslandi. Krakkar úr Vinnuskóla Reykjavíkur voru í óða önn að slá, raka og lagfæra stíga, og vatns- og rafmagnslagnir voru komnar á sinn stað. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 249 orð

Klakkur fær ekkiað leita hafnar

TOGARINN Klakkur frá Grundarfirði, sem verið hefur að veiðum í Smugunni að undanförnu, liggur nú fyrir utan Trömsö í Noregi með bilað spil og hefur skipinu verið meinað að koma að landi. Skipstjórinn, Jóhannes Þorvarðarson, óskaði eftir því að komast til hafnar svo hægt yrði að sinna viðgerðum, Meira
20. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 338 orð

Klofningur vegna vopnahléssamninga?

SERGEJ Stepashín, sem stjórnar starfi nefndar stjórnvalda í Moskvu um málefni Tsjetsjníju, vísaði í gær á bug fullyrðingum skæruliðaforingjans Salmans Radújevs þess efnis að Tsjetsjenaleiðtoginn Dzhokar Dúdajev væri enn á lífi. "Ég ætla ekki að sverja við kóraninn en get sagt með 100% vissu að Dúdajev er ekki á lífi," sagði Stepashín. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 125 orð

Kærir til umboðsmanns

FERÐAFÉLAG Íslands hefur ákveðið að kæra til umboðsmanns Alþingis þann úrskurð Guðmundar Bjarnasonar umhverfisráðherra að aðalskipulag Hveravalla heyri undir Svínavatnshrepp. Jónas Haraldsson lögmaður Ferðafélags Íslands segir að félagið sætti sig ekki við þá niðurstöðu umhverfisráðherra sem fram kemur í úrskurðinum. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 48 orð

LEIÐRÉTT Rangt nafn RANGT var

LEIÐRÉTT Rangt nafn RANGT var farið með nafn Jóhanns Ögmundar Oddssonar í frétt frá aðalfundi Kvenfélagsins Hringsins, sem birtist í blaðinu sl. fimmtudag. Greint var því að félagið hefði þegið gjöf frá Minningarsjóði Sigríðar Halldórsdóttur og Jóhanns Ögm. Oddssonar að upphæð 500 þúsund krónur. Meira
20. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 719 orð

Leitað að svörtum kössum með hátæknibúnaði

VERSNANDI veður tafði í gær leitar- og björgunarstarf á þeim slóðum sem brak úr breiðþotu bandaríska flugfélagsins Trans World Airlines (TWA) er talið hafa fallið í sjóinn undan Long Island í New York á miðvikudagskvöld að staðartíma. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 554 orð

Lítið vatn og heitt fyrir norðan og austan

VATNSLEYSI og hiti hamlar veiði í ánum fyrir norðan og austan og eru menn orðnir heldur daprir á þeim vígstöðvum. Þar er annars nóg af fiski, en hann tekur illa. Í Miðfjarðará er nóg af fiski, en hann gefur sig mjög illa, að sögn Benedikts Ragnarssonar, leiðsögumanns þar. Þegar síðasta holl fór frá honum voru 115 laxar komnir upp úr ánni, á móti 190 á sama tíma í fyrra. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 157 orð

Ljósleiðaraskreyting sett upp hjá OLÍS

ÁTTATÍU metra löng ljósleiðaraskreyting var sett upp á nýrri bensínstöð OLÍS í vikunni. Að sögn Jóhannesar Tryggvasonar framkvæmdastjóra Þríkants, sem sér um sölu á velti- og ljósleiðaraskiltum, er þetta nýjung í auglýsingatækni. Ljósleiðarinn er frá Bandaríkjunum og leiðir ljós en ekki rafmagn, eins og hefðbundin neonskilti gera. Meira
20. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 301 orð

Læri hollensku ALLIR útlendingar frá löndum u

ALLIR útlendingar frá löndum utan Evrópusambandsins sem vilja setjast að í Hollandi þurfa að læra hollensku, að sögn talsmanns hollenskra stjórnvalda. Innflytjendum er einnig skylt að sitja námskeið í félagsaðlögun og fá leiðbeiningar um atvinnumöguleika, að viðlagri sekt sem nemur um 250.000 krónum, og sviptingu félagslegra réttinda. Meira
20. júlí 1996 | Akureyri og nágrenni | 79 orð

MESSUR

AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta verður á morgun, sunnudaginn, 21. júlí kl. 11. Karel Paukert leikur á orgel. Hann leikur einnig á sumartónleikum á Norðurlandi sem verða í kirkjunni kl. 17 á morgun. GLERÁRKIRKJA: Guðsþjónusta verður í kirkjunni kl. 21 annað kvöld. Sr. Hannes Örn Blandon þjónar. HVÍTASUNNUKIRKJAN: Samkoma í umsjá ungs fólks kl. 20.30 í kvöld, laugardagskvöld. Meira
20. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 199 orð

Metnaðarfull Miðjarðahafsáætlun

METNAÐARFULL áætlun Evrópusambandsins (ESB) sem miðar að stofnun fríverzlunarsvæðis í kring um Miðjarðarhaf, er nú loks komin til framkvæmda, þó enn eigi eftir að yfirvinna ýmis vandkvæði. Þróunaraðstoðaráætlunin fyrir Miðjarðarhafið (MEDA) er fimm ára viðskipta- og fjárfestingaráætlun fyrir löndin umhverfis Miðjarðarhafið, sem kosta mun samtals um 4,7 milljarða ECU, Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 147 orð

Miðsumarhátíð á Selfossi

AÐALDAGSKRÁ miðsumarhátíðarinnar á Selfossi er í dag, laugardag, og hefst klukkan 10.00 með tjaldmarkaði í tveimur stórum tjöldum í Tryggvagarði við Austurveg, en leiktæki fyrir börn verða í Tryggvagarði. Meira
20. júlí 1996 | Landsbyggðin | 86 orð

Mikil ræktun á söndunum

Suðursveit-Heyskapur er nú á síðasta snúningi hér í sveit. Spretta hefur verið góð, svo og tíð lengst af. Gífurleg sandarækt hefir átt sér stað á undanförnum árum, og er nú svo komið að meginþorri heyfengs er af henni. Flestir rúlla heyinu, en einn og einn heldur tryggð við gömlu bindivélina að hluta. Vonandi lenda þær vélar ekki á byggðasafni innan tíðar. Meira
20. júlí 1996 | Miðopna | 686 orð

Mikilvægur áfangasigur en markmiðinu ekki náð

RICHARD Holbrooke, sendimaður Bandaríkjastjórnar, sagði í gær að afsögn Radovans Karadzic sem leiðtoga Bosníu-Serba væri mikilvægur áfangasigur sem greiddi fyrir kosningum í Bosníu. Hann kvaðst þó óánægður með að Slobodan Milosevic, forseti Serbíu, Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 238 orð

Pólitísk hlutfallskosning

ÁRSFUNDUR Vestnorræna þingmannasambandsins var haldinn í Vestmannaeyjum fyrir skömmu og stóð í þrjá daga, en um 20 þingmenn frá Íslandi, Grænlandi og Færeyjum sitja í ráðinu. Löndin skiptast á formennsku og lét Árni Johnsen alþingismaður af formennsku fyrir Íslands hönd en við tók Lisbeth Petersen lögþingsmaður og borgarstjóri í Þórshöfn. Meira
20. júlí 1996 | Landsbyggðin | 98 orð

Skólasel í Sólgarði lagt niður

Eyjafjarðarsveit-HREPPSNEFND Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi í fyrradag, að leggja niður skólasel sem starfrækt hefur verið undanfarin ár í Sólgarði fyrir nemendur í 1. til 3. bekk. Í Sólgarði var áður barnaskóli Saurbæjarhrepps fyrir sameiningu hreppanna 1991. Innan við tíu nemendur hafa verið í selinu og kostnaður þar af leiðandi mikill á hvern nemanda. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 170 orð

Stórfellt dráp kríuunga

FJÖLDI kríuunga hefur verið drepinn á Neðribyggðarvegi skammt norðan Blönduóss, milli Blöndubakka og Bakkakots. Að sögn Valdimars Guðmannssonar, fyrrum bónda í Bakkakoti, er þetta með því mesta sem hann man eftir. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 115 orð

Strætóstæði fær á sig mynd

FRAMKVÆMDUM við nýja endastöð Strætisvagna Reykjavíkur á svæðinu milli Tryggvagötu og Hafnarstrætis næst Lækjargötu miðar samkvæmt áætlun og verður væntanlega lokið í byrjun næsta mánaðar. Þar verða stæði fyrir fimm strætisvagna sem hafa endastöð á Lækjartorgi. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 135 orð

Súðavík fær 166 milljónir úr ríkissjóði

RÍKISSTJÓRN Íslands samþykkti á fundi sínum í gær að framlag ríkissjóðs til Súðavíkur vegna uppbyggingar þar eftir náttúruhamfarir á síðasta ári næmi 166 milljónum króna. Að sögn Ólafs Davíðssonar, ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu, Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 93 orð

Tónverk Hauks frumflutt

SVIÐSVERKIÐ Fjórði söngur Guðrúnar verður frumflutt í Kaupmannahöfn næstkomandi miðvikudag, 24. júlí, en öll tónlist verksins er eftir Hauk Tómasson tónskáld. Að uppfærslunni stendur Opera Nord en um er að ræða umfangsmesta viðburðinn sem boðið verður upp á í Menningarborg Evrópu 1996. Uppsetningin mun kosta um átta milljónir danskra króna eða tæpar 90 milljónir íslenskra króna. Meira
20. júlí 1996 | Akureyri og nágrenni | 211 orð

Tölvutæki Bókval tekur húsnæðið á leigu

TÖLVUTÆKI Bókval hefur tekið húsnæði Vöruhúss KEA á leigu til 10 ára og jafnframt keypt hljómdeild fyrirtækisins. Húsnæðið er alls um 2.200 fm og er verslunarrými á jarðhæð um 800 fm og verslunarrými á 2. hæð um 1.000 fm. Meira
20. júlí 1996 | Landsbyggðin | 195 orð

Unglingar planta loðvíði í mellönd inn af Skjálfanda

Laxamýri-ÞAÐ var mikið um að vera í mellöndunum vestan Laxár fyrir helgina en þar var saman kominn hópur ungs fólks frá Vinnuskóla Húsavíkur í þeim tilgangi að planta loðvíði og baunagrasi í uppgræðslusvæðið. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 95 orð

Vertíðarlok Vinnuskólans

KRAKKARNIR í Vinnuskóla Reykjavíkur gerðu sér glaðan dag í gær er þeir héldu upp á "vertíðarlokin", en vinnu lauk fyrir fullt og allt þetta sumarið um hádegi í gær. Meðal annars voru haldnar grillveislur víða. Til dæmis fréttist af einum hundrað manna hópi uppi í Heiðmörk, enda viðraði ágætlega til útiveru á höfuðborgarsvæðinu í gær eftir vætutíð. Meira
20. júlí 1996 | Landsbyggðin | 147 orð

Vinabæjartengslin styrkjast

Egilsstöðum­ Bæjarfulltrúar ásamt bæjarstjóra Runavík Kommuna í Færeyjum heimsóttu Egilsstaði nýlega en Runavík og Egilsstaðir eru vinabæir og hafa verið í slíku samstarfi í 5 ár. Helgi Halldórsson bæjarstjóri Egilsstaða segir samstarfið hafa verið gott, m.a. hafi knattspyrnudeild Íþróttafélagsins Hattar farið í heimsókn til Runavíkur og dvalið þar í 5 daga. Meira
20. júlí 1996 | Akureyri og nágrenni | 566 orð

Vinna við gufuöflun fyrir vélasamstæðu 2 hafin

KRÖFLUVIRKJUN var gangsett á ný sl. mánudag en rafmagnsframleiðsla hafði þá legið niðri frá 6. maí. Frá upphafi hefur verið sumarstopp í Kröflu í 4-5 mánuði og tíminn notaður til viðhalds. Ein vélarsamstæða hefur verið keyrð í virkjuninni og er framleiðslugeta hennar um 30 MW (megawött). Meira
20. júlí 1996 | Erlendar fréttir | 527 orð

Vinnubrögð dómstólsins sæta aukinni gagnrýni

ALÞJÓÐLEGI dómstóllinn, sem settur var upp í Den Haag í Hollandi til að rétta yfir mönnum, sem grunaðir eru um að hafa framið stríðsglæpi í stríðinu í fyrrverandi Júgóslavíu, hefur að undanförnu sætt nokkurri gagnrýni fyrir vinnubrögð sín. Meira
20. júlí 1996 | Innlendar fréttir | 551 orð

Yfir 900 bótaþegar í hlutastarfi

SKRÁÐIR atvinnuleysisdagar í seinasta mánuði jafngilda því að 4.951 maður hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá í júní, þar af 1.941 karl og 3.010 konur. Þetta jafngildir 3,6% atvinnuleysi, og eru að meðaltali um 1.289 færri atvinnulausir en í maí, en um 2. Meira
20. júlí 1996 | Miðopna | 1007 orð

Þéttskipað í hverju húsi

Á Þórshöfn á Langanesi stendur nú yfir dagskrá þar sem 150 ára afmælis verslunar á staðnum er minnst. Margrét Þóra Þórsdóttir kynnti sér dagskrána og ræddi við nokkra þá sem hafa undirbúið hátíðarhöldin. Meira
20. júlí 1996 | Akureyri og nágrenni | 406 orð

Þrír bændur taka lífgimbrar í haust

ÞRÍR bændur í Svarfaðardal, sem skáru niður allt sitt sauðfé vegna riðuveiki 1994 og '95 ætla að hefja fjárbúskap á ný. Bóndinn á Ingvörum keypti reyndar um 90 lífgimbrar sl. haust og hann ætlar að kaupa 15 til viðbótar á komandi hausti. Hins vegar hyggst bóndinn á Tjörn ekki hefja fjárbúskap á ný. Þá er óvíst hvað bóndinn á Þverá gerir í framtíðinni. Meira
20. júlí 1996 | Akureyri og nágrenni | 54 orð

Þýskurstúlknakórheldur tónleika

VÍÐFRÆGUR stúlknakór frá Frankfurt í Þýskalandi, Sing-und Spielkreis, er á ferðalagi hér á landi um þessar mundir. Kórinn heldur tvenna tónleika norðanlands, í Húsavíkurkirkju á morgun, sunnudaginn 21. júlí, kl. 17 og í Akureyrarkirkju þriðjudagskvöldið 23. júlí kl. 20.30. Kórinn hefur ferðast víða um heim og eru á efnisskránni lög frá öllum heimshornum. Meira
20. júlí 1996 | Landsbyggðin | 287 orð

Ægishjálmur - þjóðsögur af Ströndum

Drangsnesi-"Ægishjálmur skal ristur á blý og blýmyndinni þrengt á enni sér milli augnabrúnanna. Er hverjum sigur vís sem gengur móti óvini sínum. Ægishjálmur er líka örugg vörn við reiði höfðingja." Svo er í Galdraskræðu Skugga (Jochums M. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júlí 1996 | Staksteinar | 294 orð

Alltaf að sameinast

"LÍFSEIGASTA stjórnmálahugsjón á Íslandi er sameining vinstri manna," segir Oddur Ólafsson í Tímanum: "Héðinn sameinaði fyrir stíð, Hannibal sameinaði eftir stríð og Ólafur Ragnar sameinaði undir lok kalda stríðsins..." Sameiningarferð Meira
20. júlí 1996 | Leiðarar | 563 orð

OPINBER NIÐURSKURÐUR OG FÖTLUÐ BÖRN ENDURSKOÐA

OPINBER NIÐURSKURÐUR OG FÖTLUÐ BÖRN ENDURSKOÐAÐRI rekstraráætlun Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra á Vesturlandi er gert ráð fyrir því að leggja tímabundið niður skammtímavistun fatlaðra barna í Holti, á Akranesi og Gufuskálum, til að afstýra rekstrarhalla. Meira

Menning

20. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 55 orð

Austur-þýsk ungmenni flökkuðu um landið

Austur-þýsk ungmenni flökkuðu um landið FJÖLMENNUR hópur austur- þýskra ungmenna ferðaðist nýlega um landið á tveimur Land Rover jeppum. Fararstjóri var landshornaflakkarinn og leiðsögumaðurinn Benedikt Guðmundsson. Ungmennin komu víða við og lentu í alls kyns ævintýrum á ferðum sínum um óbyggðir landsins. Meira
20. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 36 orð

Efnilegur ferðalangur

Efnilegur ferðalangur LJÓSMYNDARI rakst á þennan 11 mánaða hnokka við Landmannalaugar fyrir skömmu. Hann var á ferðalagi um landið í fylgd þýskra foreldra sinna og eins og sjá má var kerran með í för. Meira
20. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 44 orð

Fjölskyldumaðurinn John McEnroe

Fjölskyldumaðurinn John McEnroe TENNISKAPPINN John McEnroe er stoltur faðir jafnt sem fær gítarleikari. Hér sést hann yfirgefa veitingastað í San Lorenzo ásamt kærustunni Patty Smyth og hálfs árs gamalli dóttur þeirra, Önnu. Meira
20. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 76 orð

Góðir hálsar

HALDA mætti að helstu leikkonur Hollywood væru með kvef um þessar mundir, þrátt fyrir hásumar. Þær ganga nefnilega flestar með hálsklút, sem er nýjasta tískubólan þar í borg. "Ef maður á sér uppáhaldshálsklút getur maður notað hann í tíu ár," segir tískuhönnuðurinn Cynthia Rowley, "og hverjum er ekki sama þótt hann fari úr tísku? Þetta er bara klútur, ekki mikil fjárfesting. Meira
20. júlí 1996 | Menningarlíf | 725 orð

Kemst ekki hnífurinn á milli okkar Í kvöld verður í fyrsta skipti leikið fjórhent á orgel Hallgrímskirkju. Sá heiður hlotnast

Í kvöld verður í fyrsta skipti leikið fjórhent á orgel Hallgrímskirkju. Sá heiður hlotnast þeim Janette Fishell og Colin Andrews sem segja í viðtali við Örlyg Sigurjónsson að ákveðið sjónrænt samband geti myndast milli flytjenda og áhorfenda. Meira
20. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 48 orð

Leikarahóf á Wall Street

Leikarahóf á Wall Street MICHAEL Keaton og Andie MacDowell leika í myndinni "Multiplicity" sem frumsýnd var vestra fyrir skömmu. Frumsýningin fór fram í New York og í kjölfar hennar var haldið hóf í húsnæði verðbréfamarkaðarins á Wall Street. Þessi mynd af Andie og Michael var tekin við það tækifæri. Meira
20. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 39 orð

Moore hjálpar börnum

ROGER Moore, leikarinn kunni sem lék James Bond í nokkrum myndum á sínum tíma, er sérstakur fulltrúi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Hér sést hann ásamt félaga sínum Kiki Tholstrup á ráðstefnu sem stofnunin hélt í Kaupmannahöfn fyrir skömmu. Meira
20. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 119 orð

Nýja Hanksmyndin frumsýnd í Toronto

Nýja Hanksmyndin frumsýnd í Toronto FRUMRAUN leikarans Toms Hanks í leikstjórastólnum, myndin "That Thing You Do", verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto 14. september. Myndin fjallar um hljómsveitina The Wonders sem skyndilega slær í gegn og gerir stóran útgáfusamning sumarið 1964. Meira
20. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 168 orð

Nýtur virðingar

Nýtur virðingar LEIKARANUM Ving Rhames gengur flest í haginn þessa dagana. Hann braut ísinn með hlutverkum sínum í myndunum "Dave" og "Pulp Fiction" og hefur fest sig í sessi með leik í myndunum "Mission: Impossible" og "Striptease" á þessu ári. Meira
20. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 72 orð

Somatónleikar

Somatónleikar HLJÓMSVEITIN Soma, sem reist var á rústum hljómsveitarinnar Glimmer, hélt tónleika á Rósenbergkjallaranum síðastliðið fimmtudagskvöld. Þar kynnti sveitin efni sem hún hafði verið að vinna að í hljóðveri að undanförnu og væntanlega verður gefið út á næstunni. Gestir voru fjölmargir og skemmtu sér að sögn vel. Meira
20. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 227 orð

Trommari Smashing Pumpkins rekinn

JIMMY Chamberlin, trommari rokksveitarinnar Smashing Pumpkins, var rekinn á miðvikudag í kjölfar andláts hljómborðsleikarans Jonathan Melvoin. Jonathan spilaði með hljómsveitinni á tónleikum, þótt ekki væri hann fullgildur meðlimur. Melvoin lést af of stórum skammti heróíns fyrir viku, en hann hafði verið að neyta þessa banvæna eiturs ásamt Jimmy. Meira
20. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 37 orð

Verður Sophia amma á næstunni?

SÖGUSAGNIR herma að Sophia Loren sé að verða amma. Sonur hennar Eduardo og félagi hans leikkonan Elizabeth Gruber eiga víst von á barni. Hérna sjáum við Eduardo og Elizabeth, sem hittust árið 1994. Meira
20. júlí 1996 | Fólk í fréttum | 60 orð

Yfirnáttúruleg frumsýning

Yfirnáttúruleg frumsýning KVIKMYNDIN "The Frighteners" var frumsýnd með mikilli viðhöfn í Universal- borg í Kaliforníu á miðvikudag. Michael J. "litli" Fox er í aðalhlutverki þessarar spennumyndar sem fjallar um yfirnáttúruleg málefni. Hér sjáum við svipmyndir frá frumsýningunni. Meira

Umræðan

20. júlí 1996 | Aðsent efni | 1058 orð

... eftir sjónum breiðum

VINSTRI menn hafa nú misst glæpinn, eða öllu heldur, glæpnum var beinlínis stolið af þeim. Eyjólfur hresstist nefnilega aldrei. Hann dó. Syrgjendurnir leita nú nýrra patentlausna dyrum og dyngjum, en finna fátt sem fútt er í. Það er viss eftirsjá í Eyjólfi. Meðan hann tórði var auðveldara að fylgjast með þeim sem önnuðust hann. Meira
20. júlí 1996 | Aðsent efni | 1014 orð

Er umhverfisslys á Hveravöllum framundan?

Á LIÐNUM vikum og mánuðum hafa forsvarsmenn Ferðafélags Íslands með Pál Sigurðsson, forseta félagsins, í fararbroddi, miðlað margskonar villandi og stundum röngum upplýsingum í fjölmiðla um skipulagsvinnu á Hverarvöllum. Er svo komið að sá sem ritar forystugrein Morgunblaðsins 7. júlí sl. byggir að hluta til á þeim upplýsingum. Meira
20. júlí 1996 | Aðsent efni | 358 orð

Hentar Lækjargata 12 fyrir Menntaskólann í Reykjavík?

I. NÝLEGA varð Menntaskólinn í Reykjavík 150 ára. Þá kom í ljós, að húsnæðisskortur bagar skólastarfið svo mjög, að til stórvandræða horfir. Til mikilla bóta er sú stórhöfðinglega gjöf, sem Davíð S. Jónsson og börn hans hafa fært skólanum, þar sem er Þingholtsstræti 18, en betur má, ef duga skal. II. Meira
20. júlí 1996 | Bréf til blaðsins | 287 orð

Höfuðlaus her

HEFUR Ingibjörg Sólrún, borgarstjóri, enga stjórn á sínu liði? Eða fer borgarstjórinn einfaldlega í felur, þegar klúðursmál borgaryfirvalda koma upp á yfirborðið? Það liggur alla vega í augum uppi að vandlætingarliðið á fjölmiðlunum telur ekki ástæðu til að leiða núverandi borgarstjóra fram til ábyrgðar nema þegar hún þarf að tilkynna um það sem á að falla í kramið hjá borgarbúum. Meira
20. júlí 1996 | Aðsent efni | 713 orð

Náttúruperlu fórnað

REYKVÍKINGUM hefur náttúran reynzt örlát á fegurð sína. Auk þess að gera tilkomumikinn fjallahring að umgjörð höfuðstaðarins hefur hún prýtt bæjarlandið sjálft á ýmsan veg. Þar verður meðal þess bezta talinn Elliðaárdalur. En svo hraklega hefur til tekizt, að þar hafa framin verið náttúruspjöll sem Reykvíkingum eru til skammar. Meira
20. júlí 1996 | Aðsent efni | 971 orð

Persónuvernd - sjálfsögð mannréttindi

Í SÍÐASTA mánuði birtust í leiðurum DV skrif sem kunna að valda misskilningi og ranghugmyndum um tilgang og störf Tölvunefndar. Til að leiðrétta þessi skrif og í því skyni að gera fólki grein fyrir starfi Tölvunefndar, og hvað það er sem lögin fela henni að hafa eftirlit með, mun ég hér reyna að skýra með almennum orðum helstu sjónarmið sem liggja starfi Tölvunefndar til grundvallar. Meira
20. júlí 1996 | Bréf til blaðsins | 842 orð

Trúin, vísindin og maðurinn

"HEIÐINGJAR eru heiðnir, af því að þeir dýrka skurðgoð, sem gerð eru af manna höndum. En í kristnum löndum fann ég þó verri heiðni. Þar dýrka menn sjálfa sig."Sadhu Sundar shing. Trúarbrögð og vísindi Allir geta verið sammála um það, að ekki er til samfélag án einhverra trúarbragða. Meira
20. júlí 1996 | Aðsent efni | 369 orð

Vetrarræktun á gúrkum

SKRIF um verðmyndun grænmetis undanfarna mánuði, meðal annars í leiðurum tveggja stærstu dagblaða þjóðarinnar, byggjast í grundvallaratriðum á misskilningi að því er varðar vetrarræktun á gúrkum. Ekki er hægt að komast hjá því að leiðrétta þau. Hér á Laugalandi í Borgarfirði hafa gúrkur verið ræktaðar allt árið síðstastliðin fjögur ár, yfir veturinn með hjálp sérstakrar raflýsingar. Meira

Minningargreinar

20. júlí 1996 | Minningargreinar | 198 orð

Ágústa Guðrún Magnúsdóttir

Okkur langar til að kveðja hana ömmu Gústu með nokkrum orðum. Það var alltaf gott og notalegt að koma til ömmu og afa á Bakkanum. Það var eins og að koma í sveit að heimsækja þau. Við fórum í fjárhúsið með afa að skoða kindurnar, og síðan var farið inn til ömmu og alltaf var hún með tilbúið bakkelsi fyrir okkur. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 648 orð

Ágústa Guðrún Magnúsdóttir

Að leiðarlokum langar mig að kveðja tengdamóður mína, Ágústu Guðrúnu Magnúsdóttur, með fáum línum. Kveðja kallar fram söknuð og trega, en jafnframt þakklæti og gleði að hafa verið þeirrar gæfu aðnjótandi að kynnast þessari konu, ástríki hennar og umhyggju fyrir fjölskyldu sinni og ástvinum á liðnum árum. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 340 orð

Ágústa Guðrún Magnúsdóttir

Amma okkar, Ágústa Guðrún Magnúsdóttir frá Einarshöfn, er látin. Hún var gæfurík í sínu einkalífi og átti þar stærstan þátt afi okkar, Sigmundur Guðjónsson, sem hún missti fyrir áratug. Samband þeirra var fallegt, hlýtt og innilegt. Þess vegna höfðu þau svo mikið aflögu til að gefa, og þau voru ekki sínk á þær gjafir. Öðrum fremur nutum við barnabörnin þess. Og síðar barnabarnabörnin. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 291 orð

Ágústa Guðrún Magnúsdóttir

Á sólbjörtum sumarmorgni kvaddi elskuleg tengdamóðir mín þennan heim á nítugasta og fyrsta aldursári. Fyrir tæpum fjörutíu árum kom ég fyrst á heimili verðandi tengdaforeldra minna. Þar mætti ég hlýju og velvild sem ætíð fylgdi þeim. Ótal góðar minningar eigum við hjón og börnin okkar frá veru okkar í Einarshöfn. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 230 orð

ÁGÚSTA GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR

ÁGÚSTA GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR Ágústa Guðrún Magnúsdóttir fæddist á Miðhúsum í Gnúpverjahreppi 28. ágúst 1905. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 3. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María Gunnarsdóttir og Magnús Árnason. Nokkurra vikna gömul fór hún í fóstur til hjónanna Ingunnar og Jóns í Geldingaholti í sama hreppi. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 168 orð

Ásgeir Sigurjónsson

Þessi kveðjuorð eru nokkuð síðbúin, þar sem ég var stödd erlendis er ég frétti lát Ásgeirs móðurbróður míns. Það kom mér ekki á óvart, því hann var orðinn mjög lasinn. Ási frændi minn var einstaklega örlátur maður, og ég var ein þeirra sem nutu góðs af því. Ég var ekki há í loftinu þegar hann fór að gefa mér gjafir, og því hélt hann áfram nánast til dauðadags. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 30 orð

ÁSGEIR SIGURJÓNSSON

ÁSGEIR SIGURJÓNSSON Ásgeir Sigurjónsson fæddist á Svínhóli í Miðdölum í Dalasýslu 19. nóvember 1904. Hann lést í Landakoti 15. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 1. júlí. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 28 orð

ÁSTA GUNNHILD SÖBERG

ÁSTA GUNNHILD SÖBERG Ásta Gunnhild Söberg fæddist í Kaupmannahöfn 30. nóvember 1930. Hún lést á Vífilsstaðaspítalanum 4. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 16. júlí. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 152 orð

Ásta Gunnhild Søberg

Ég vil með örfáum orðum kveðja vinkonu mína, Ástu Gunnhild Søberg, í hinsta sinn. Við kynntumst fljótlega eftir að Ásta, þá á átjánda ári, fluttist til Íslands frá Kaupmannahöfn. Við vorum nágrannar í Skerjafirðinum og tókst fljótt vinátta á milli okkar, sem entist fram á hennar síðasta dag. Við skemmtum okkur oft saman á yngri árum og margar eru minningarnar af samverustundum okkar. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 897 orð

Bjarni Árnason

Þá hefur náfrændi minn og góður vinur, Bjarni Árnason, fyrrum bóndi í Efri-Ey í Meðallandi, kvatt þetta jarðlíf í hárri elli. Fyrir fáum árum lagði Jón, bróðir hans, snögglega upp í sína hinztu för. Eru þá horfnir úr hópnum bræður, sem settu svip sinn á mannlíf í Meðallandi nær alla þessa öld. Minnast allir þeir, sem þeim kynntust, þeirra með miklum söknuði. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 193 orð

BJARNI ÁRNASON

BJARNI ÁRNASON Bjarni Árnason fæddist í Efri-Ey I í Meðallandi, V- Skaft., 1. maí 1911. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 12. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Árni Jónsson, f. 8.10. 1875, d. 21.3. 1946 og kona hans Sunneva Ormsdóttir, f. 23.4. 1884, d. 30.9. 1976. Systkini Bjarna eru Sigurlín, f. 8. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 106 orð

Bjarni Árnason Elsku afi. Okkur langar til að kveðja þig með nokkrum orðum. Það fyrsta sem kom upp í huga okkar var

Elsku afi. Okkur langar til að kveðja þig með nokkrum orðum. Það fyrsta sem kom upp í huga okkar var prakkaraskapurinn í þér. Það var alltaf svo gaman að koma til ykkar ömmu í sveitina, þú sitjandi við skrifborðið þitt með prjónana og spilin voru aldrei langt undan. Þú hafðir alltaf gaman af því að gera at í okkur og alltaf gast þú komið okkur til að hlæja þó oft hafi á móti blásið. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 529 orð

Jón Jónsson

Jón Jónsson ólst upp í systkinahópnum hjá foreldrum sínum á Tannstaðabakka. Foreldrar hans bjuggu þar myndarbúi og skópu börnum sínum ástríkt heimili með traustum fjölskylduböndum. Sterk tengsl og rík tryggð við heimahaga hefur fylgt systkinunum frá Tannstaðabakka alla tíð. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 315 orð

JÓN JÓNSSON

JÓN JÓNSSON Jón Jónsson var fæddur á Tannstaðabakka í Hrútafirði 24. febrúar 1920. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 13. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Einarsson á Tannstaðabakka og eiginkona hans Jóhanna Þórdís Jónsdóttir frá Hróðnýjarstöðum í Laxárdal. Jón var næstyngstur af sjö börnum þeirra hjóna. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 340 orð

Ragnar Valdimarsson

Hann afi Raggi er dáinn, farinn þangað sem allir fara að lokum. Afi var alltaf svo kátur og glettinn, eins og eitt barnabarnið hans sagði: "Það er alltaf svo gaman þar sem afi Raggi er." Á góðum stundum þegar einn eða fleiri voru saman komnir með afa var afi hrókur alls fagnaðar. Hann sagði svo einstaklega skemmtilega frá. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 234 orð

Ragnar Valdimarsson

"Skjótt hefur sól brugðið sumri." Vinur minn Ragnar Valdimarsson er látinn. Skipsfélagi minn og tryggðarvinur allt frá því er við hittumst á Hólmavík 1934 og til þessa dags. Þá lærði ég að þekkja þennan góða mann sem alltaf var svo kátur og hlýr. Hann var líka svo einstaklega orðheppinn að allir löðuðust að honum, bæði ungir og gamlir. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 261 orð

Ragnar Valdimarsson

Mánudaginn 15. júlí var ég staddur hjá systur minni vestur í bæ þegar síminn hringdi og í símanum var Jón eldri bróðir okkar og sagði að Heiða næstelsta dóttir Ragnars hefði verið að hringja og tilkynna lát hans þá um morguninn. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 221 orð

RAGNAR VALDIMARSSON

RAGNAR VALDIMARSSON Ragnar Valdimarsson var fæddur í Bolungarvík 20. júní 1918. Hann lést á heimili sínu á Hólmavík 15. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Herdís Marísdóttir og Valdimar Samúelsson. Börn þeirra auk Ragnars voru Marín, Gísli, Jónas, Þuríður og Magnea. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 399 orð

Ragnheiður Haraldsdóttir

Raunveruleikanum er erfitt að kyngja og maður getur ekki annað en spurt: "Hvers vegna?" En svörin eru engin, skilningurinn enn minni. Af hverju tekur guð hana Ragnheiði frænku svona fljótt til sín, hún sem var full af orku og hljóp um hlöðin daginn áður, því það var sumar í hjarta og litla ömmutelpan hennar var fjögurra ára þann dag, Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 302 orð

Ragnheiður Haraldsdóttir

Amma, ég trúi því varla að þú sért dáin og á bágt með að sætta mig við að þú sért farin frá okkur. Þegar ég bjó í Reykjavík kom ég oft austur um helgar eða í einhverjum fríum, þá settist þú oft við rúmstokkinn hjá mér og við fórum með Faðirvorið og svo kenndir þú mér sálma og bænir. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 456 orð

Ragnheiður Haraldsdóttir

Okkur hættir til þess í amstri hvunndagsins að taka alla hluti sem sjálfsagða. Einnig heilsu og líf. Svo erum við stundum minnt á það að þannig er það ekki. Á svipstundu koma þau atvik fyrir í lífi okkar sem setja allt úr skorðum. Hún Ragnheiður var stærri hluti af mínu lífi en mig óraði fyrir. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 213 orð

Ragnheiður Haraldsdóttir

Það var heldur ónotaleg tilfinning að vakna upp á sunnudaginn við það að mamma hringdi og sagði að Ragnheiður systir sín hefði dáið í morgun. Ég hugsaði: Hvað, er hún frænka dáin? Það gat bara ekki verið. Ég náði því nú bara ekki. Þessi hressa og skemmtilega kona, sem gaf mér alltaf kaffi og kökur þegar mér datt í hug að kíkja aðeins inn til frænku eins og ég kallaði hana alltaf. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 566 orð

Ragnheiður Haraldsdóttir

Elsku Ragnheiður mín. Sár voru tíðindin sem Stína vinkona okkar flutti mér á sunnudaginn. Ég gat ekki meðtekið þau strax og enn á ég bágt með að trúa að þú hafir orðið bráðkvödd þann morgun. Þú hringdir síðast til mín á mánudagskvöldið, þá svo hress og sagðist ætla bráðlega í sumarfrí. Margt getur breyst á stuttum tíma. Nú ert þú farin í annað ófyrirsjáanlegt frí, svo allt of fljótt. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 493 orð

Ragnheiður Haraldsdóttir

Þegar kveðja á hinstu kveðju góða vinkonu er ævisól hennar er enn þá hátt á lofti verður orðs vant. Í orðskrúði nútímans finnst varla nýtilegt orð. Magnleysið heltekur mann og örðugt veitist að skilja það sem gerðist. Einungis er hægt að reyna að lifa með því og takast á við það. Ragnheiður Haraldsdóttir frá Melhaga í Gnúpverjahreppi er látin. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 176 orð

RAGNHEIÐUR HARALDSDÓTTIR

RAGNHEIÐUR HARALDSDÓTTIR Ragnheiður Haraldsdóttir fæddist í Haga í Gnúpverjahreppi 13. janúar 1939. Hún lést á heimili sínu í Melhaga í Gnúpverjahreppi 14. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Stefánsdóttir, f. 19.3. 1914, d. 25.2. 1943, og Haraldur Georgsson, f. 14.1. 1909, d. 19.10. 1992. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 122 orð

Ragnheiður Haraldsdóttir Elsku frænka! Ég mun alltaf minnast þess hve oft við fórum og náðum í lúpínu til að hylja sanda og

Elsku frænka! Ég mun alltaf minnast þess hve oft við fórum og náðum í lúpínu til að hylja sanda og mela, því að frænka hafði svo gaman af því að rækta og planta trjám. Hún var búin að planta mörg þúsund plöntum í girðinguna sína niðri í hrauni. Það verður vonandi fallegt með árunum. Það er líka mjög fallegur garðurinn hjá þeim í Melhaga. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 368 orð

Soffía Símonardóttir

Okkur langar til að minnast ömmu okkar Soffíu Símonardóttur. Þegar við systkinin setjumst niður til að minnast ömmu á Selfossi kemur fyrst fram í huga okkar hversu hjartahlý og glaðlynd amma okkar var og alltaf stutt í glens og gleði. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 77 orð

Soffía Símonardóttir

Í dag kveðjum við Soffíu ömmusystur okkar. Um leið og við hugsum til þess með söknuði að hitta ekki framar elsku frænku okkar, þökkum við fyrir góðu minningarnar sem við munum alltaf varðveita. Guð geymi þig, elsku Soffa. Steinunn Gestsdóttir, Páll Gestsson. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 175 orð

SOFFÍA SÍMONARDÓTTIR

SOFFÍA SÍMONARDÓTTIR Soffía Símonardóttir fæddist á Selfossi 7. apríl 1907. Hún lést á öldrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi að kvöldi 9. júlí síðastliðins. Þar hafði hún dvalið sl. fimm og hálft ár. Foreldrar hennar voru Símon Jónsson bóndi, smiður og eftirlitsmaður Ölfusárbrúar, og Sigríður Sæmundsdóttir húsfreyja á Selfossi. Meira
20. júlí 1996 | Minningargreinar | 2533 orð

Tryggvi Ófeigsson Herdís Ásgeirsdóttir

Tryggvi Ófeigsson Herdís Ásgeirsdóttir Á morgun, 22. júlí verða liðin hundrað ár frá því að athafnamaðurinn, Tryggvi Ófeigsson fæddist að Brún í Svartárdal og 31. ágúst nk. mun verða liðið 101 ár frá fæðingu konu hans, Herdísar Ásgeirsdóttur sem á sinni ævi vann ötullega að framförum á sviði félagsmála. Meira

Viðskipti

20. júlí 1996 | Viðskiptafréttir | 336 orð

Hlutabréf í Marel lækka um 15%

ÞINGVÍSITALA hlutabréfa lækkaði um tæplega 1% í viðskiptum í gær og er þetta ein mesta lækkun sem orðið hefur á vísitölunni á þessu ári. Þeir sérfræðingar á hlutabréfamarkaði sem Morgunblaðið ræddi við í gær telja þó að hér sé um eðlilega leiðréttingu að ræða eftir miklar hækkanir undangenginna vikna. Meira
20. júlí 1996 | Viðskiptafréttir | 356 orð

Rekstur GSM-símakerfis boðinn út í Þýskalandi

ÞÝSKA ríkisstjórnin hefur ákveðið að bjóða út rekstur nýs GSM-símakerfis og verður kerfið hið fjórða þar í landi. Fyrir eru GSM-símakerfi þýska ríkisfyrirtækisins Deutsche Telekom, þýska fyrirtækisins Mannesmann, sem rekið er í samstarfi við bandaríska fyrirtækið Airtouch Communications, Meira
20. júlí 1996 | Viðskiptafréttir | 436 orð

Rösklega tvöfalt meiri hagnaður en í fyrra

ÍSLENSKA járnblendifélagið hf. á Grundartanga skilaði alls um 394 milljóna króna hagnaði fyrstu sex mánuði ársins. Þetta er rösklega tvöfalt meiri hagnaður, en á sama tímabili í fyrra þegar hagnaðurinn nam um 188 milljónum. Má fyrst og fremst rekja það til hagstæðrar verðþróunar á kísiljárni á heimsmarkaði. Meira
20. júlí 1996 | Viðskiptafréttir | 305 orð

Víking hf. flytur út bjór til Sviss

VÍKING hf. á Akureyri hefur gengið frá umboðssamningi við svissneska fyrirtækið Viking Trading, en fyrirtækið er í eigu fyrirtækis í Liechtenstein. Samningur þessi er að sögn Baldvins Valdimarssonar, framkvæmdastjóra Víking hf., gerður í kjölfar vaxandi útflutnings á Víking bjór til Sviss. Meira
20. júlí 1996 | Viðskiptafréttir | 138 orð

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 3,3%

VÍSITALA byggingarkostnaðar reyndist vera 216,9 stig eftir verðlagi um miðjan júlí og er það hækkun um 3,3% síðan í júní, að því er segir í frétt frá Hagstofu Íslands. Ástæðu þessara hækkunarinnar nú er að rekja til þess að endurgreiðsluhlutfall virðisaukaskatts, vegna vinnu á byggingarstað, lækkaði 1. júlí sl. í 60% úr 100% áður. Olli sú breyting 3,3% hækkun á vísitölunni. Meira

Daglegt líf

20. júlí 1996 | Neytendur | 118 orð

Flestar íslenskar grænmetistegundir komnar á markað

ALLAR íslenskar grænmetistegundir nema seljurót og blaðlaukur eru komnar á markað og að sögn Kolbeins Ágústssonar hjá Sölufélagi garðyrkjumanna eru flestar tegundir viku fyrr á ferðinni en í fyrra. Reiknað er með að blaðlaukur og seljurót komi á markað í töluverðu magni um 10. ágúst, þ.e. ef veður helst áfram milt og gott. Meira
20. júlí 1996 | Neytendur | 365 orð

Hagstæðast að nota kreditkortið í útlöndum?

ÞAÐ er hagstæðara að nota kreditkort í útlöndum en debetkort, ferðatékka eða seðla samkvæmt lauslegri könnun sem gerð var á Morgunblaðinu í vikunni. Sú niðurstaða er fengin með þeim fyrirvara að ekki verði mikil gengishækkun frá þeim tíma sem kortið er notað og til útskriftardags. Meira
20. júlí 1996 | Neytendur | 864 orð

Lífrænt ræktaðar matvörur í stórmarkaði

"NEYSLA lífrænt ræktaðrar matvöru hefur tekið gífurlegan kipp í Bandaríkjunum að undanförnu, ekki síst eftir að mögulegt varð að kaupa hana innan um aðra neysluvöru í stórmörkuðum þar sem fólk verslar yfirleitt", segir Jonathan Corcoran markaðsráðgjafi en hann var hér á landi í síðustu viku með námsstefnu um lífræna fæðumarkaðinn og miðlaði af reynslu sinni frá Bandaríkjunum. Meira
20. júlí 1996 | Neytendur | 81 orð

Plástrar fyrir álagssár

NýttPlástrar fyrir álagssár COMPEED heitir ný gerð plástra, sem sagðir eru henta íþróttafólki, fjallgöngufólki og öðrum sem hættir til að fá álagssár. Meira

Fastir þættir

20. júlí 1996 | Fastir þættir | 838 orð

Af hverju stafar millirifjagigt?

Millirifjagigt Spurning: Fyrir um það bil ári fékk ég heiftarlegan verk undir vinstra handarkrika sem leiddi út í handlegg. Þetta var skilgreint sem millirifjagigt og eftir nokkra nuddtíma lagaðist verkurinn. Nú er þetta hins vegar komið aftur og mér hrýs hugur við þeim kostnaði sem því fylgir að stunda nudd að staðaldri. Meira
20. júlí 1996 | Dagbók | 2696 orð

APÓTEK

apótekanna í Reykjavík. Vikuna 19.-25. júlí er Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68, opið alla nóttina, en Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, er opið til 22. »BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14. Meira
20. júlí 1996 | Í dag | 78 orð

Árnað heilla ÁRA afmæli. Áttræður er í dag, lauga

Árnað heilla ÁRA afmæli. Áttræður er í dag, laugardaginn 20. júlí, Björn Dúason, Ólafsvegi 9, Ólafsfirði. Hann og eiginkona hans, Kristín Sigurðardóttir, taka á móti gestum í húsi eldri brogara, Bylgjubyggð 2b, Ólafsfirði, frá kl. 15-18 á afmælisdaginn. ÁRA. Meira
20. júlí 1996 | Fastir þættir | 933 orð

Á vit örlaganna

"FULLKOMNASTA og fjölbreyttasta frí, sem völ er á, vinsælustu skemmtisiglingar heimsins", auglýsir CARNIVAL skipafélagið, og virðist standa við það, eftir vinsældum þess að dæma. Margt bendir til að Carnival hafi tryggt sér yfirburðastöðu í skemmtisiglingum heimsins með glæsilegum skipaflota sínum í Karíbahafi, sem stækkar ár frá ári. Meira
20. júlí 1996 | Í dag | 28 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. júlí í Háteigskirkju af séra Tómasi Sveinssyni Elín Birna Bjarnadóttir og Adolf Árnason. Heimili þeirra er í Engihjalla 9, Kópavogi. Meira
20. júlí 1996 | Dagbók | 433 orð

dagbok nr. 62,7

dagbok nr. 62,7------- Meira
20. júlí 1996 | Í dag | 345 orð

EITINGASTÖÐUM, sem eingöngu bjóða upp á grænmetisrétti, f

EITINGASTÖÐUM, sem eingöngu bjóða upp á grænmetisrétti, fer nú ört fjölgandi í borginni. Víkverji hefur notfært sér þjónustu tveggja, Græns og gómsæts í Tæknigarði og Græns kosts á Skólavörðustíg. Víkverja finnst síðarnefndi staðurinn hafa vinninginn hvað varðar fjölbreytni og bragðgæði matarins. Báðir standa hins vegar ágætlega fyrir sínu. Meira
20. júlí 1996 | Fastir þættir | 526 orð

Guðspjall dagsins: Sælir eru miskunnsamir, því þeim mun miskunnað verða.

Guðspjall dagsins: Sælir eru miskunnsamir, því þeim mun miskunnað verða.. (Fjallræðan) »ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Meira
20. júlí 1996 | Í dag | 33 orð

Hlutavelta BÖRNIN á myndinni efndu til hlutaveltu og söfnuðu 2.965 krón

BÖRNIN á myndinni efndu til hlutaveltu og söfnuðu 2.965 krónum. Ágóðinn rann til Barnaspítala Hringsins. Börnin heita, talið frá vinstri: Viktor Þór Jörgensen, Arndís Halldórsdóttir og Ásgeir Halldórsson. Á myndina vantar Sigurð Halldórsson. Meira
20. júlí 1996 | Í dag | 397 orð

Hver skrifaði bridsþættina? Í LESBÓK Morgunblaðsins 1942-19

Í LESBÓK Morgunblaðsins 1942-1946 og 1949- 1961 birtist mikill fjöldi bridsþátta. Þórður Sigfússon hafði samband við þáttinn en hann hefir verið að safna saman fyrir Bridssambandið gömlu bridsefni. Hann spyr hvort einhver viti hver er höfundur þessarra þátta. Þeir, sem til þekkja eru beðnir að hafa samband við Velvakanda eða Þórð Sigfússon. Meira
20. júlí 1996 | Fastir þættir | 654 orð

Íslenskt gæðablómkál

Format fyrir uppskriftir Matur og matgerð Meira
20. júlí 1996 | Fastir þættir | 768 orð

Íslenskt, já takk! Hvað er eðlilegra en að bjóða gestum, hvort sem þeir eru Íslendingar eða útlendingar, upp á alíslenskan mat

ÞAÐ hefur verið sagt um Íslendinga að þeir séu svo fullir af þjóðerniskennd að jafnvel Þjóðverjar gætu skammast sín í samanburðinum. Sú sem þetta skrifar hefur svo sannarlega upplifað samkennd íslensku þjóðarinnar þegar þjóðarstoltið hefur krafist þess, Meira
20. júlí 1996 | Fastir þættir | 623 orð

ÍSLENSKT MÁL Umsjónarmaður Gísli Jónsson 858. þáttur

858. þáttur Mannsnafnið Ármann má að réttu lagi skýra á tvo vegu. 1) Réttast mun að gera ráð fyrir merkingunni "verndarvættur" eða "sendimaður". Orðið ármaður gat þýtt verndarvættur, en reyndar fleira, það er trúlega dregið af fornyrðinu árr=sendiboði, fleirtala af því er ærir. Meira
20. júlí 1996 | Fastir þættir | 1200 orð

Í VEÐURBLÍÐU Í NÆGTARLANDI Sumir vilja ekki fara burtu af Íslandi á sumrin og reyna að nýta þann tíma til að kynnast landinu,

MUNIÐ þið eftir honum Bjarti í Sumarhúsum, sem borðaði ekki nýmeti, þótt hann byggi á matarkistu, þar sem fuglinn var svo gæfur að hann flaug í lófa manns og hægt var að hífa fiskinn upp úr vatninu með berum höndunum? Nei, allt varð að vera súrt og saltað. Og ekki er saga hans full af berjagrautum og sultum. Meira
20. júlí 1996 | Dagbók | -1 orð

SPURT ER...

»Ólympíuleikarnir voru settir í Atlanta í gær. Hvenær og í hvaða landi voru Ólympíuleikarnir fyrst haldnir í núverandi mynd? »Eftirfarandi ljóð orti Dylan Thomas til aldraðs föður síns. Ljóðið kom út á íslensku 1993 í þýðingu mannsins, sem hér sést á mynd. Hvað heitir hann? Hægt skaltu ekki ganga í þá góðu nótt. Elli á að brenna og æða er kvölda fer. Meira

Íþróttir

20. júlí 1996 | Íþróttir | 119 orð

1,5 milljón manna til Atlanta

FORRÁÐAMENN Ólympíuleikanna í Atlanta eiga von á því að samtals um 1,5 milljón manna muni sækja borgina heim meðan á leikunum stendur og eru þeir taldir munu dvelja þar í að meðaltali fimm daga. Þá er talið að hver maður muni eyða í fæði, húsnæði, skemmtanir o.s.frv. að meðaltali um 11. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 220 orð

AÐBÚNAÐURRútur aldrei á réttum tíma Þrettán manns í einu herbergi

Þjálfari kínverska kvennaliðsins í fimleikum, Lu Shanzhen, er ekki ánægður með aðstöðuna í Atlanta. "Aðstæður hér er mjög slæmar. Við erum með 13 manns í einu herbergi." Shanzhen gangrýndi skipuleggjendur leikanna og sagði að samgönguvandræði og léleg gistiaðstaða gætu skaðað frammistöðu liðs síns. "Allar þessar rútur hérna eru aldrei á réttum tíma. Við erum ekki ánægð með það. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 311 orð

Bikarmeistarar KR fara til Eyja

Annarrar deildar lið Þórs á Akureyri var fyrsta liðið af fjórum sem veitt var upp úr pottinum í gær þegar dregið var til undanúrslita í karlaflokki í bikarkeppni KSÍ. Andstæðingar þeirra á Akureyrarvelli verða Íslandsmeistarar ÍA. Í hinum leik umferðarinnar mætast bikarmeistarar KR og ÍBV í Vestmannaeyjum. Báðir leikirnir fara fram sunnudaginn 28. júlí og hefjast klukkan 19. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 82 orð

Björn við setninguna BJÖRN Bjarnason,

BJÖRN Bjarnason, menntamálaráðherra, kom til Atlanta í fyrrakvöld í tilefni Ólympíuleikanna og verður hér fram á sunnudag. Björn fylgist með Rúnari Alexanderssyni í fimleikakeppninni í dag og Vernharð Þorleifssyni, júdómanni, sem keppir á morgun. Björn fylgdist með setningarathöfninni í gærkvöldi og fylgist hugsanlega með fleiri viðburðum í dag en fimleikunum. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 116 orð

Björn þurfti að taka leigubíl BJÖRN Bja

BJÖRN Bjarnason, menntamálaráðherra, kom til Atlanta í fyrrakvöld til að vera viðstaddur fyrstu helgi leikanna. Til stóð að Júlíus Hafstein, formaður ólympíunefndar Íslands, tæki á móti ráðherranum á flugvellinum en vegna mikillar umferðar komst bílstjóri Júlíusar ekki tímanlega á völlinn. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 133 orð

Blikastúlkur enn ósigraðar

Valsstúlkur tóku á móti Blikastúlkum í gærkvöld og biðu lægri hlut, en Blikar skoruðu alls fjögur mörk gegn engu marki Vals. Leikurinn var tíðindalítill fyrsta stundarfjórðunginn en þá tóku Blikastúlkur við sér og skoraði Stojanka Nikolic fyrsta mark þeirra á 20. mínútu. Þremur mínútum síðar skoraði Ásthildur Helgadóttir úr vítaspyrnu. Á 28. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 1411 orð

BRÉF Ólympíuleikar í gufubaði

Tuttugustu og sjöttu ólympíuleikar nútímans voru settir við hátíðlega athöfn í Atlanta í Bandaríkjunum í nótt. Fyrstu leikarnir fóru fram í Grikklandi 1896 þannig að nú er haldið upp á 100 ára afmæli þessa stærsta íþróttamóts veraldar. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 121 orð

Capobianco féll á lyfjaprófi ÁSTRAL

Capobianco féll á lyfjaprófi ÁSTRALSKI spretthlauparinn Dean Capobianco verður ekki meðal keppenda á Ólympíuleikunum. Hann féll á lyfjaprófi sem tekið var í Hollandi í lok maí, en niðurstöðurnar voru kunngjörðar í gær. Hlauparinn fótfrái segist saklaus og vonast til að leiðrétting fáist áður en kemur að honum á hlaupabrautinni. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 94 orð

Dýrt að slökkva þorstann DON Mishcer

Dýrt að slökkva þorstann DON Mishcer, sem stjórnar setningar- og lokahátíð ólympíuleikanna upplýsti á fundi með fréttamönnum í fyrradag að kostnaður við umrædd hátíðahöld, auk verðlaunaafhendinga fyrir hverja grein, næmi alls 31 milljón dollara, tæplega 2,1 milljarði króna. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 48 orð

Elsa gegn tælenskri stúlku

DREGIÐ var í badmintonkeppni Ólympíuleikanna í Atlanta í gær og dróst Elsa Nielsen gegn tælenskri stúlku að nafni Somheruthai Jaroensiri. Það er ljóst að róðurinn kemur til með að verða nokkuð þungur fyrir Elsu en hún mun hefja keppni að morgni næstkomandi miðvikudags, 24. júlí. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 154 orð

Ferðatöskurnar björguðu lífi Panucci

LITLU mátti muna að knattspyrnumaðurinn snjalli frá Ítalíu Christian Panucci hefði verið farþegi í flugvélinni, sem sprakk í loft upp og hrapaði í hafið skammt undan strönd Long Island á miðvikudag. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 266 orð

FIMLEIKAR"Andstæðingarnir miklu erfiðari en ég á að venjast" Rúnar Alexandersson keppir í dag, fyrstur íslenskra fimleikamanna á

"ÉG er mjög spenntur og ákveðinn í að gera mitt besta," sagði Rúnar Alexandersson í samtali við Morgunblaðið eftir fánahyllinguna á fimmtudagskvöld, en hann verður fyrsti Íslendingurinn sem keppir á leikunum að þessu sinni og jafnframt fyrsti fimleikamaðurinn frá Íslandi sem spreytir sig á Ólympíuleikum. Fimleikakeppnin hefst í dag, laugardag og heldur áfram á mánudaginn. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 85 orð

Fimleikarnir hefjast strax

KEPPNI í fimleikunum hefst strax á morgun, fyrsta keppnisdag leikanna, og þá mætir meðal annars fyrsti Íslendingurinn, sem keppir í fimleikum á Ólympíuleikum, til leiks, Rúnar Alexandersson, Gerplu. Hann hefur keppni í skylduæfingum en á þriðjudaginn verður keppt í frjálsum æfingum. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 227 orð

FORRÁÐAMENN

FORRÁÐAMENN Ólympíuleikanna í Atlanta binda vonir við það að ná að selja í kringum 6 milljónir miða á hinar ýmsu keppnisgreinar leikanna. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 47 orð

Gísli mættur SÍÐUSTU fulltrúar íslensku ólympíuhreyf

SÍÐUSTU fulltrúar íslensku ólympíuhreyfingarinnar komu til Atlanta í fyrradag. Það voru Ari Bergmann Einarsson, ritari ólympíunefndar Íslands og eiginkona hans, ásamt Gísla Halldórssyni, heiðursformanni ÓÍ, og syni hans, Leif. Gísli er hér í boði ólympíunefnda Norðurlanda, sem færðu honum ferðina að gjöf er hann varð áttræður. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 248 orð

Golf

Opna breska meistaramótið Staðan eftir tvo hringi: 134 Paul McGinley (Bretl.) 69 65, Tom Lehman (Bandar.) 67 67 135 Jack Nicklaus (Bandar.) 69 66, Peter Hedblom (Svíþjóð) 70 65, Ernie Els (S-Afríku) 68 67 136 Vijay Singh (Fiji) 69 67, Corey Pavin (Bandar. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 239 orð

Háspennuleikur í vesturbænum

Ég vona svo sannarlega og hef trú á að leikur KR og ÍA eigi eftir að verða spennandi leikur, líflegri heldur en deildarkeppnin hefur boðið upp á að undanförnu," sagði Logi Ólafsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, þegar Morgunblaðið bað hann að spá í spilin í sambandi við viðureign toppliðanna, sem fer fram á KR-vellinum á morgun kl. 17.30. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 734 orð

Hitinn og rakinn helstu hindranirnar í Atlanta

MEXÍKÓBORG exíkóborg liggur hátt yfir sjávarmáli og þunna loftið hafði mikil áhrif á Ólympíuleikana í borginni 1968. Hryðjuverk settu svip sinn á leikana í M¨unchen 1972. Frjálsþróttamenn í Atlanta telja að leikanna þar í bæ verði helst minnst vegna hita og raka, samkvæmt grein í tímaritinu Economist fyrir skömmu. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 226 orð

Hjólreiðar

Frakklandskeppnin 19. áfangi - 226,5 km - frá Hendaye til Bordeaux á föstudag: 1. F.Moncassin (Frakkl.) GAN5.25,11 2. Erik Zabel (Þýskal.) Telekom 3. Fabio Baldato (Ítalíu) Technogym 4. D. Abdoujaparov (Úsbekistan) Refin 5. Mariano Piccoli (Ítalíu) Brescialat 6. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 82 orð

Íslendingar boðnir velkomnir ÍSLENSKI

ÍSLENSKI fáninn var dreginn að húni í fyrrakvöld í Ólympíuþorpinu í Atlanta. Russ Chandler, borgarstjóri svæðisins hafði í nógu að snúast í gær því fyrsta athöfnin fór fram kl. 9 í um morguninn er bandarísku íþróttamennirnir fylgdust með því þegar fána þeirra var flaggað og hver athöfnin rak aðra langt fram á kvöld. Athöfn Íslendinganna átti að hefjast kl. 19.45 en dróst um klukkustund. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 942 orð

JÚDÓVernharð mætir Kóreumanninum Min-Soo Kim Miklu erfiðara að ná langt nú en 1984

Vernharð Þorleifsson tekur nú þátt í Ólympíuleikum í fyrsta skipti og er eini íslenski júdómaðurinn á leikunum. Skapti Hallgrímsson spjallaði við hann í Atlanta um keppnina og væntingar fólks vegna árangurs Bjarna Friðrikssonar síðast þegar ólympíuleikar fóru fram í Bandaríkjunum. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 199 orð

"Keppnisskeggið á eftir að koma á óvart"

Keppni í tugþraut hefst á miðvikudag í þarnæstu viku, 31. júlí. Jón Arnar Magnússon er byrjaður að safna skeggi og segist ætla að koma á óvart þegar hann birtist á leikvanginum að morgni miðvikudagsins. "Keppnisskeggið á eftir að koma á óvart," sagði hann við Morgunblaðið í ólympíuþorpinu í fyrrakvöld. Jón hefur áður látið klippa skegg sitt óvenjulega, t.d. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 131 orð

Knattspyrna 1. deild kvenna ÍA - ÍBV2:0 Áslaug Ákadóttir 2. ÍBA - Afturelding1:2 Katrín María Hjartardóttir - Brynja

3. deild: Dalvík - Ægir3:1 Jón Örvar Eiríksson 2, Heiðmar Vilhjálmur Felixson - Þórarinn Jóhannsson. Höttur - Víðir1:2 Veigur Sveinsson - Hlynur Jóhannsson, Steinar Ingimundarson 4. deild A: Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 385 orð

KNATTSPYRNAKonur spyrna knetti í fyrsta sinn á ÓL Brassar án ólympíugulls

NÚ eru tvö ár síðan Brasilíumenn sigruðu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Bandaríkjunum. Þeir eru nú komnir aftur á kunnar slóðir með það fyrir augum að verða ólympíumeistarar, en það hefur þeim aldrei tekist. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 57 orð

KSÍ fær 11 milljónir

KNATTSPYRNUSAMBAND Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að hækka greiðslur til þeirra félaga sem komast í úrslit í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Um leið var tilkynnt að 50 aðildarþjóðir sambandsins fengju hver um 11 milljónir króna í sinn hlut, en það er hagnaður UEFA af Meistaradeildinni. Meðal þeirra sem fá þennan glaðning er Knattspyrnusamband Íslands. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 58 orð

»KSÍ fær ellefu milljónir

»KSÍ fær ellefu milljónir KNATTSPYRNUSAMBAND Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að hækka greiðslur til þeirra félaga sem komast í úrslit í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Um leið var tilkynnt að 50 aðildarþjóðir sambandsins fengju hver um 11 milljónir króna í sinn hlut, en það er hagnaður UEFA af Meistaradeildinni. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 606 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR"Draumalið III" nær öruggt með gullið Slagurinn um silfrið

Fátt virðist geta komið í veg fyrir að bandaríska ólympíuliðið í körfuknattleik, "Draumalið III" eins og það hefur verið nefnt, fagni sínum þriðja ólympíumeistaratitli í röð á leikunum í Atlanta, sem settir voru í nótt, og mun því baráttan milli hinna liðanna 11 í keppninni að öllum líkindum fyrst og fremst standa um silfrið. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 56 orð

Logi Jes, Eydís og Elín ánægð í Atlanta ÍSLENSKA

ÍSLENSKA sundfólkið er mjög ánægt með aðstæður í Atlanta. Logi Jes Kristjánsson, Eydís Konráðsdóttir og Elín Sigurðardóttir hafa æft í Ólympíulauginni og segja hana mjög góða, enda var hún sérstaklega hönnuð til að þar næðist hámarksárangur. Logi og Eydís keppa bæði á þriðjudaginn en Elín á föstudaginn eftir viku. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 527 orð

lympíuleikarnir í Atlanta eru þeir 24. í röðinni síðan

lympíuleikarnir í Atlanta eru þeir 24. í röðinni síðan nútímaólympíuleikar fóru fyrst fram - í Aþenu fyrir 100 árum. ukkudýr Ólympíuleikanna, Izzy, er nú orðið ein helsta tekjulind leikfangaframleiðenda í Bandaríkjunum. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 107 orð

ÓL-veislan hafin Í nótt voru

ÓL-veislan hafin Í nótt voru Ólympíuleikarnir í Atlanta settir með glæsisýningu að hætti heimamanna í Atlantaborg í Bandaríkjunum. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 76 orð

Rehhagel til Kaiserslautern TALSME

Rehhagel til Kaiserslautern TALSMENN þýska knattspyrnufélagsins Kaiserslautern, sem féll í 2. deild á liðnu tímabili, tilkynntu í gær að Otto Rehhagel hefði verið ráðinn þjálfari. Rehhagel er sigursælasti félagsþjálfari í Þýskalandi undanfarinn áratug. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 83 orð

Rússar gjalda fyrir verðlaun

RÚSSAR koma til með að borga íþróttamönnum sínum hæstu upphæðirnar ef þeir vinna til verðlauna á Ólympíuleikunum í Atlanta. Ef rússneskur íþróttamaður vinnur gullverðlaun fær hann 3,3 milljónir króna frá rússnesku ólympíunefndinni. Fyrir silfurverðlaun borga Rússarnir 1,3 milljónir króna en 660 þúsund krónur fyrir bronsið. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 134 orð

Spitz segir refsingarnar heimskulegar

FYRRVERANDI ólympíumeistari í sundi, Mark Spitz, hefur lýst yfir óánægju sinni með breytingar Alþjóða sundsambandsins á refsingum við notkun ólöglegra lyfja. Ef sundmenn innan tiltekins sambands falla fjórum sinnum á lyfjaprófi á einu ári er viðkomandi samband dæmt í tveggja ára bann. "Mér finnst þetta vera heimskuleg regla. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 293 orð

Stjörnuleikmenn

BRASILÍUMENN, með þrjá leikmenn úr heimsmeistaraliðinu frá Bandaríkjunum 1994 ­ Bebeto, Flamingo, Aldair, Roma, og Rivaldo, La Coruna, eru sigurstranglegastir í knattspyrnukeppninni á ÓL. Brasilíumenn léku vel þegar þeir unnu heimsliðið í New Jersey um sl. helgi, 2:1. "Ég sé ekki annað en Brasilíumenn hafi mikla möguleika á að tryggja sér gullið í Atlanta. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 249 orð

Sundsamböndin ábyrg fyrir lyfjamisnotkun

Ámiðvikudag ákvað Alþjóða sundsambandið að herða refsingar við notkun ólöglegra lyfja. Ef sundmenn innan tiltekins sundsambands fremja fjögur brot á einu ári verður viðkomandi samband dæmt í tveggja ára bann. Á þeim tíma er sambandinu, sem á í hlut, óheimilt að senda sundmenn á alþjóðleg mót. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 388 orð

SUND"Það skiptir öllu að njóta þess að vera til" Janet Evans syndir ánægjunnar vegna

JANET Evans, sem á þrjú heimsmet í sundi og sigraði í þremur greinum á Ólympíuleikunum í Seoul 1988, segist ætla að njóta þess að keppa í Atlanta ánægjunnar vegna en ekki til að reyna að sigra og síðan talar hún um að hætta alfarið í sundi. "Ég vil að vöðvarnir rýrni svo ég komist í sundföt," sagði Evans sem er 24 ára og keppir í 400 m og 800 m skriðsundi í Atlanta. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 59 orð

Sæmi rokk á Marriott SÆMUNDUR Pálsson, lög

SÆMUNDUR Pálsson, lögreglumaður á Seltjarnarnesi, er einn þeirra íslensku lögreglumanna sem starfa að öryggisgæslu á leikunum. Sæmundur hefur verið staðsettur á Marriott hótelinu sem öryggisvörður og var einmitt á næturvakt aðfaranótt föstudagsins. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 2473 orð

TUGÞRAUTJón Arnar er fyrsti Íslendingurinn til að keppa í tugþraut síðan í Montreal 1976 Vona að ég gefi sjálfum mér góða

"Ég bjóst aldrei við að það myndi reynast mér svo auðvelt sem raun ber vitni að ná inn á Ólympíuleikana," sagði tugþrautarkappinn Jón Arnar Magnússon m.a. í samtali við Ívar Benediktsson yfir kaffibolla fyrir skömmu. Þar segir hann einnig að það hafi ekki flögrað að sér þegar síðustu leikar voru, að hann yrði með á þeim næstu. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 137 orð

UM HELGINAKnattspyrna Laugardagur:

Knattspyrna Laugardagur: Intertotokeppnin: Keflavík:Keflavík - FC Kaupm.höfn16.30 3. deild: Sandgerði:Reynir - Þróttur N.14 4. deild: Ísafjörður:BÍ - Geislinn14 Helgafellsv. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 241 orð

Vésteinn jafnar metið

Kringlukastarinn Vésteinn Hafsteinsson er nú meðal þátttakenda á fjórðu Ólympíuleikunum í röð og jafnar þar með metin við Bjarna Á. Friðriksson, júdómann, og Guðmund Gíslason sundmann. Þeir hafa einnig tekið þátt í fjórum leikum. Vésteinn keppti fyrst árið 1984 í Los Angeles, síðan í Seoul 1988 og var einnig með á síðustu leikum, í Barcelona árið 1992. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 489 orð

Vil ekki fá allt upp í hendurnar

"AÐSTAÐAN á Íslandi til að æfa er ekkert sérstök en með hugmyndafluginu er hægt að æfa vel og ekkert betra að fá hlutina upp í hendurnar. Ég held að ég meti betur árangurinn ef ég þarf að hafa svolítið meira fyrir honum en ella. Ef veðrið setur strik í reikninginn hef ég þó alltaf fjöruna fyrir norðan til æfa í." Hástökkið týndist Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 150 orð

"Ætlum að stríða þeim dönsku"

KEFLVÍKINGAR taka á móti danska liðinu FC Kaupmannahöfn í síðasta leik sínum í Intertoto-keppninni í knattspyrnu í Keflavík í dag. Kaupmannahafnarliðið er um þessar mundir á toppi 3. riðils keppninnar ásamt "Íslendingafélaginu" Örebro frá Svíþjóð en Keflvíkingar verma hins vegar botnsætið með einungis eitt stig eftir jafntefli gegn slóvenska liðinu Maribor Branik á dögunum. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 3 orð

(fyrirsögn vantar)

20. júlí 1996 | Íþróttir | 71 orð

(fyrirsögn vantar)

»Kolbeinn og Jón Arnar fengu forláta teppi KOLBEINN Pálsson, aðalfararstjóri íslenska ólympíuhópsins, og Jón Arnar Magnússon, fánaberi, fengu forláta teppi að gjöf við fánahyllinguna í Ólympíuþorpinu í fyrrakvöld og starfsbræður þeirra frá öðrum þátttökulöndum fengu allir samskonar gjafir. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 54 orð

(fyrirsögn vantar)

»Morgunblaðið/Kristinn KOLBEINN Pálsson, aðalfararstjóri íslenska ólympíuhópsins, og Jón Arnar Magnússon, fánaberi, fengu forláta teppiað gjöf við fánahyllinguna í Ólympíuþorpinu í fyrrakvöld oghér tekur Kolbeinn við gjöfinni. Meira
20. júlí 1996 | Íþróttir | 99 orð

(fyrirsögn vantar)

»Bílstjóri Júlíusar og Ara 1/4 Íslendingur FORMENN og ritarar ólympíunefnda allra þátttökuþjóða í Atlanta hafa afnot af bifreið, aðstoðarmanni og bílstjóra meðan á leikunum stendur. Meira

Úr verinu

20. júlí 1996 | Úr verinu | 281 orð

Átan í loðnunni minnkar

LOÐNUVEIÐI er nú með skárra móti eftir fremur laka veiði að undanförnu. Loðnan er að losa sig við átu og er mun betra hráefni en áður. Gunnar Sverrisson, verksmiðjustjóri SR Mjöls á Seyðisfirði segir loðnuna átuminni og heillegri en fituinnihald hafi þó ekki batnað. Meira
20. júlí 1996 | Úr verinu | 158 orð

Gert klárt í Smuguna

VEIÐI í Smugunni er nú farin að glæðast og gerðist það líka í fyrrasumar á sama tíma. Rúmur tugur skipa er þar norðurfrá, nokkur eru á leiðinni og enn fleiri bíða átekta. Grandi hefur þegar sent þrjú skip uppeftir og þrjú eru að leggja af stað þessa dagana. Það eru Örfirisey, Akurey og Engey, sem eru komin í Smuguna, en Snorri Sturluson, Þerney og Viðey eru að leggja í hann. Meira
20. júlí 1996 | Úr verinu | 452 orð

Kjell I. Røkke byrjaði átjan ára með einn bát

NORSKA sjávarútvegsfyrirtækið Resource Group International, RGI, í eigu þeirra félaganna Kjell Inge Røkke og Björn Rune Gjelsten, hefur verið skráð í kauphöllinni í Ósló og hefur fyrsta hlutafjárútboðið farið fram. Var um að ræða útboð upp á 1,9 milljarða ísl. kr. og var eftirspurnin eftir hlutabréfunum mjög mikil. Meira

Lesbók

20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 2578 orð

Á AFRÉTTI GNÚPVERJA

Skúmstungur INNAN við Sandafell er mikill slakki í landið og falla þar um tvær ár er nefnast Fremri- og Innri-Skúmstungnaá. Slakkinn nefnist Skúmstungur en bungumynduð tunga, grösugt land og þurrlent, gengur upp á milli ánna og nefnist Skúmstungnaheiði. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 29 orð

Árguðinn pússaður

Árguðinn pússaður STYTTA André Wallace af "Árguðinum" snurfusuð áður en hún var formlega afhjúpuð í bresku borginni Newcastle í tilefni þess að þar er nú haldið upp á ár sjónlista. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 103 orð

DÚFAN

Hvítust dúfanklýfur loftiðheim hún flýgurhug minn ber.Upp í skýinátt til sólarGuð þig geymiástin mín Alein græt ég, alein syrgi,horfinn ástvin sé ei meirHvítust dúfan, frið minn færirupp í skýin, upp til þín. Guð þig geymiguð þig verndi,lítil dúfaþér við hlið.Klukkan tifar,tíminn líður.Ég vil komastupp til þín. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 227 orð

efni 20. júlí

Forsíðan Nú stendur yfir í Listasfni Kópavogs yfirlitssýning Sigurðar Örlygssonar. Myndin sem hér er birt er með því nýjasta frá hendi listamannsins. Hún heitir "Endurfæðing" og er frá 1994-96. Það er hluti myndarinnar sem hér sést. Lesbók/Þorkell. Minjar Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 459 orð

Frænkur smiðsins léku á hljóðfærin

MARGRÉT María Leifsdóttir útskrifaðist nýlega sem hljóðfærasmiður frá Newark and Sherwood Collage á Englandi. Námið tók þrjú ár en áður hafði hún numið í eitt ár í grunndeild tréiðna í Iðnskólanum í Reykjavík. Margrét sagðist hafa ákveðið að gerast hljóðfærasmiður 17 ára gömul en hugmyndin hafi fyrst kviknað þegar hún var 9 ára. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 373 orð

FUNDUST Í UMSLAGI OFAN Í KASSA

ÁSKÁLHOLTSHÁTÍÐ um helgina verða frumflutt brot úr kantötum eftir Karl O. Runólfsson og Sigurð Þórðarson sem nýlega fundust í Þjóðarbókhlöðunni eftir mikla leit. Kantöturnar voru samdar fyrir samkeppni um tónverk fyrir Skálholtshátíðina árið 1956. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 73 orð

Gunnar í Deiglunni

LAUGARDAGINN 20. júlí kl. 16 verður opnuð sýning í Deiglunni á Akureyri á málverkum Gunnars Karlssonar. Sýningin er liður í Listasumri og stendur út júlímánuð. Gunnar er fæddur að Helluvaði í Rangárvallasýslu 1959 og nam málaralist við Myndlista- og handíðaskóla Íslands frá 1975­ 1979 og við Konunglegu listaakademíuna í Stokkhólmi frá 1980­1982. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 68 orð

HAF ORÐANNA

Undarlega haf. Þú skilur meginlöndin að. Nakinn er ég á strönd þinni og bið öldurnar að flytja orð mín yfir til hennar. En orð mín hafa smáa vængi. Sólin er að setjast. Ég fylli lófann skeljasandi. Já, augu þín eru perlur og munnur þinn ilmar blóði og rödd þín er bjölluhljómur en þú ert á annarri strönd. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 68 orð

HERBERT VON KARAJAN

Hljómsveitarstjórinn prússneski; tággrannur sem spanskreyrssproti spilaði sig gegnum Hitlers-Þýskaland á hakakrossrauðum flygli: Augun grá sem píanóstrengir: Framleiddi svo páskagulan Beethoven fyrir Deutsche Grammophon og var tímalaust ofurmenni. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | -1 orð

HVERJAR ERU SÖNGGYÐJURNAR ÞRJÁR?

SVIÐIÐ er Caracalla í Róm. Áhorfendur hafa þurft að fórna ýmsu til að skrapa saman fyrir miðanum, sem kostar um 45.000 ísl. kr. en sagt er að tónlistarmennirnir þrír sem koma fram, þiggi hver um 4,5 milljónir fyrir kvöldið. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 114 orð

KENYA-SLÉTTURNAR Baldur Óskarsson þýddi

Plágan að vætti halastjörnu og blæðandi sjónbauga - hvar hegrar plægja himinbraut og veraldir skjóta upp fána vatnaþoka um skínandi brjóstatinda, þornaðar lindir. Slör. Bráðið silfur reyk leggur niður um rásir gullgerðarsólar... Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 476 orð

KRAFTUR Í KÖGGLUM

Hindemith: Sónata Op. 25 nr. 3; Atli Heimir Sveinsson: Dal Regno del Silenzio; Britten: Svíta Op. 72 [nr. 1]. Stefán Örn Arnarson, selló. Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, þriðjudaginn 16. júlí kl. 20:30. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 2565 orð

LANDKÖNNUÐURINN OG LEYNDARSKJALAVÖRÐURINN

SJÁLFSÆVISAGA Benedikts Gröndals, listamanns, náttúrufræðings og skálds er ótrúleg uppspretta fróðleiks um nítjándu öldina.Við lestur þessarar merku bókar er lesandinn sífellt að uppgötva eitthvað nýtt Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 2130 orð

MENNINGARMINJAR OG ATVINNUMÁL

SAMKVÆMT þjóðminjalögum er hlutverk menningarsögulegra safna m.a. að safna, rannsaka, skrá og sýna minjar og gripi sem tengjast menningarsögu okkar. Tilgangur með þessu starfi safnanna er að afla og safna fróðleik um menningarsögu okkar og minjum um hana sem geta miðlað þekkingu til komandi kynslóða. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 1025 orð

MISSKILINN SNILLINGUR Fremsta tónskáld Svía er almennt talið Franz Berwald, að minnsta kosti nú er 200 ára afmæli hans nálgast.

FRANZ Berwald er almennt viðurkenndur sem mesta tónskáld Svía, ekki síst nú um stundir, en 200 ára afmæli hans er 23. júlí næstkomandi. Samlandar hans og samtímamenn hans áttu þó erfitt með að meta hann að verðleikum og svo fór að ævistarf hans varð að stórum hluta annað en tónsmíðar. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 443 orð

MYNDLIST Ásmundarsafn Mótunarárin

Ásmundarsafn Mótunarárin í list Ásmundar Sveinssonar. Kjarvalsstaðir Náttúrusýn í íslenskri myndlist til 31. ágúst. Þjóðminjasafnið Sýning á silfri til septemberloka. Safn Ásgríms Jónssonar Sýning á úrvali verka Ásgríms til 31. ágúst. Hornstofan, Laufásvegi 2. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 56 orð

Óháð listahátíð

OPINN fundur verður haldinn fyrir þá sem áhuga hafa á að taka þátt í Óháðu listahátíðinni. Fundurinn verður haldinn í Djúpinu (kjallara veitingastaðarins Hornsins) í dag, laugardaginn 20. júlí, og hefst klukkan 15. Allir sem telja sig hafa eitthvað listeðlis fram að færa á tímabilinu 17. ágúst til 1. september eru velkomnir á fundinn. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 70 orð

Ólöf sýnir í Þrastarlundi

ÞRIÐJA einkasýning Ólafar Pétursdóttur myndlistarkonu stendur nú yfir í Þrastarlundi. Sýndar eru 30 vatnslitamyndir en flestar þeirra eru málaðar á þessu ári. Ólöf stundaði nám í myndlist við Dundas Valley School of Art í Kanada á árunum 1989 til 1991. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 117 orð

Óregla í Norræna húsinu

GUÐMUNDUR Páll Ólafsson hefur opnað sýningu á ljósmyndum í anddyri Norræna hússins. Kallast hún óreGla, óRegla, óregla og er byggð á náttúrulegum formum sem eru óregluleg eða fela í sér óreiðu. Guðmundur er fæddur á Húsavík 1941. Hann hefur stundað háskólanám í Bandaríkjunum í raun- og listgreinum, m.a. við University of New Hampshire og Livingston State University í Alabama. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 1824 orð

RAGNARÖK Fjórði söngur Guðrúnar er heiti á sviðsverki sem frumflutt veður í Kaupmannahöfn, þann 24. júlí næstkomandi. Öll

ÞAÐ er Opera Nord sem staðið hefur að uppfærslunni á Fjórða söng Guðrúnar en hún er umfangsmesti viðburðurinn sem boðið verður upp á í Menningarborg Evrópu 1996. Uppsetningin mun kosta um átta milljónir danskra króna eða tæpar 90 milljónir íslenskra króna. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 1202 orð

SAMANBURÐARFRÆÐI

Sú tegund alþýðlegrar fræðimennsku, sem kalla mætti "samanburðarfræði", gerist nú fyrirferðarmeiri í umræðu um menningarástand og þjóðarhag hér á landi. Reyndar hafa opinberar stofnanir einnig látið þessi fræði til sín taka. Umfangsmesta verkefni fræðanna er samanburður á lífskjörum Íslendinga og annarra þjóða, einkum Dana. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 1305 orð

SIGURÐUR OG ÓLAFUR

SIGURÐUR er norrænt nafn, fornt og frægt úr ýmsum áttum, afskaplega algengt bæði með Norðmönnum og Íslendingum. Það er eitt hinna fjölmörgu mannanafna sem merkja hermaður. Síðari hlutinn er með einhverjum hætti orðinn til úr varður eða vörður, það er sams konar viðliður og í kvennaheitum sem enda á vör, eins og Ásvör og Hervör. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 180 orð

Skáldin í skóginum

SKÁLDVERKASÝNINGIN "Rjóður" í Hallormsstaðarskógi verður opnuð í dag. Sýningin er í Trjásafninu og eru það skáldin Einar Már Guðmundsson, Pétur Gunnarsson, Sigrún Eldjárn, Sigurður Pálsson, Steinunn Sigurðardóttir og Þorsteinn frá Hamri sem munu flytja ljóð, smásögu eða hugleiðingu. Verkin eru flest samin í tilefni af sýningunni en sum eldri verk eru fléttuð inn í umhverfi skógarins. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 49 orð

Snagar á Karólínu

NÚ stendur yfir sýning íslenskra iðnhönnuða á snögum á Café Karólínu á Akureyri. Sýningin samanstendur af ólíkri nálgun hönnuða við snaga sem nytjahlut og uppsprettu hugmynda. Það er samband hönnuða og áhugafólks um hönnun, FORM, sem stendur að sýningunni og á fjöldi hönnuða sinn snaga á sýningunni. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 306 orð

Sumir fara í golf aðrir halda tónleika

HILDIGUNNUR Halldórsdóttir fiðluleikari og Sólveig Anna Jónsdóttir píanóleikari leika á tónleikum á Listasumri á Akureyri í Deiglunni á morgun kl. 20.30 og á þriðjudagstónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar næstkomandi þriðjudag kl. 20.30. Á efnisskránni eru verk eftir W.A. Mozart, Anton Webern, Johannes Brahms og Johan Svendsen. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 117 orð

VIÐ HORNBJARG

Flosgrænir bjargfingur birtuna grípa frá blessaðri sól. Von mín er traust eins og veggur bjargsins og veitir mér skjól. Sólstafir tipla á tærbláum öldum og töfra mér sýn. Í fögnuði mínum er ferðinni heitið til þín. Í STOKKSEYRARFJÖRU Í fjörunni fyrir austan fyllist ég vorsins þrá. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 1729 orð

VOPNAÐAR KONUR Vinsælasta myndin á Spáni í vor var Libertarias eða Frjálshyggjur eftir Vicente Aranda. ÞORRI JÓHANNSSON sá

SPÆNSKA borgarastyrjöldin gleymist seint, sögulega séð endurspeglaði hún pólitísk átök 19. aldar og fyrrihluta þessarar, í landi þar sem borgaraleg bylting átti sér aldrei stað. Þar tókust á margskonar öfl. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 131 orð

Þekktur argentínskur tangóhópur væntanlegur

ARGENTÍNSKI tangóhópurinn El Gran Baile frá er væntanlegur hingað til lands og sýnir í Loftkastalanum 15., 16. og 17 ágúst næstkomandi. Hópurinn kemur hingað frá Kaupmannahöfn þar sem hann tekur þátt í dagskrá Kaupmannahafnar sem menningarborg Evrópu 1996. Einnig tekur hann þátt í alþjóðlegri danshátíð í Kaupmannahöfn sem ber heitið Dansandi borg '96. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 34 orð

Þriðja sýning Bjarna

THOR, öðru nafni Bjarni Þór Þorvaldsson, opnar í dag sína þriðju myndlistarsýningu á kaffiteríu Kolaportsins. Á sýningunni eru sex súrrealísk málverk og verður hún opin frá kl. 11-17 til 11. ágúst. Meira
20. júlí 1996 | Menningarblað/Lesbók | 360 orð

"Öðruvísi safn"

MYNDUNUM hefur verið raðað óskipulega á veggina, þær hanga á nöglum og ekkert öryggiskerfi er sýnilegt. Verkin eru eftir marga helstu meistara myndlistarinnar; Picasso, Miro, Matisse, Chagall, Modigliani, Dali, Dubuffet, Klee, Magritte, Braque, Kandinsky, svo fáeinir séu nefndir. Höggmyndir eftir Henry Moore eru á gólfi og leirlist eftir þekkta listamenn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.