Í gær, föstudag, hófst sala á indónesískum húsgögnum hjá Hagkaup í Kringlunni. Um er að ræða nokkuð magn af borðstofuborðum, stólum, sófaborðum, speglum, kistlum, bekkjum, glerskápum, skápum, kommóðum og lampaborðum. Húsgögnin eru úr mahóní eða tekki. Til að gefa lesendum hugmynd um verð þá kosta sófaborð með skúffum 19.900 krónur, bókaskápar eru á 28.
Meira