ATHYGLIN BEINDIST að Emmu Bonino, þeim fulltrúa í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, sem fjallar um sjávarútvegsmál á ráðstefnu ESB og sjávarútvegsráðuneytisins í gær, föstudag, en kannski má segja, að Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra hafi "stolið senunni" með efnismikilli og greinargóðri ræðu, þar sem ráðherrann gerði grein fyrir þeim þáttum í sjávarútvegsstefnu ESB,
Meira