STUTTI Pajero jeppinn með 2,5 l dísilvélinni með forþjöppu er með öllum sama búnaði og bensínbíllinn, þ.e.a.s. aldrifi með fjölvali, stillanlegum höggdeyfum, samlæsingum á hurðum, skriðstilli, barnalæsingum, rafdrifnum rúðuvindum, læsingu á afturdrifi, aukamiðstöð undir aftursæti, þokulugt að aftan, rafhituðum framsætum og álfelgum. Vél: 2.5 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar.
Meira