Greinar sunnudaginn 13. október 1996

Forsíða

13. október 1996 | Forsíða | 311 orð

Clark kveðst stefna að myndun stjórnar

SÍÐUSTU kosningaspár á Nýja-Sjálandi bentu til þess í gær að Verkamannaflokkurinn fengi nægilegt fylgi til að geta myndað stjórn með stuðningi tveggja annarra flokka. Helen Clark, leiðtogi Verkamannaflokksins, kvaðst ætla að hefja viðræður um myndun nýrrar stjórnar og takist henni það verður hún fyrsta konan sem gegnir embætti forsætisráðherra á Nýja-Sjálandi. Meira
13. október 1996 | Forsíða | 338 orð

Taka bíl fram yfir makann

ÞÝSKIR karlmenn taka bílinn fram yfir kynlíf með eiginkonu eða unnustu, ef marka má skoðanakönnun, sem gerð var fyrir kvennablaðið Elle. Þegar karlmennirnir voru spurðir hvers þeir vildu síst án vera nefndu 92% þeirra bílinn en 87% kynlíf með maka. Yfir 2.000 karlar á aldrinum 18-49 ára tóku þátt í könnuninni. Var þeim gefinn kostur á því að nefna fleiri en eitt atriði. Meira

Fréttir

13. október 1996 | Innlendar fréttir | 81 orð

Bíll ók á hús

BÍLL var tekinn ófrjálsri hendi á Akureyri aðfaranótt laugardags. Eigandi bílsins hafði skilið hann eftir í gangi meðan hann fór inn í hús og þegar hann kom út aftur og ætlaði að halda áfram för sinni var fararskjótinn horfinn. Meira
13. október 1996 | Landsbyggðin | 190 orð

Björgunarsveitarmenn fræðast um veðurfræði

Veðurfræði til fjalla var yfirskrift námskeiðs sem Ernir, björgunarsveit Slysavarnadeildarinnar á Bolungarvík, efndi til í síðustu viku. Alls sóttu um 40 manns námskeiðið, allir meðlimir björgunarsveitanna frá Bolungarvík og nágrannabyggðum. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 336 orð

Breytingar á kosningakerfi Framsóknarflokki í hag

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segist vilja breytingar á núverandi kosningakerfi, enda græði Framsóknarflokkurinn ekki á "vitlausu kosningakerfi". Hann segist þó ekki hlynntur algerri jöfnun kosningaréttar. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 806 orð

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands fyrir vikuna 13. til 19. október. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Handritasýning Árnastofnunar í Árnagarði verður opin á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum frá kl. 14 til 16 frá 1. október 1996 til 15. maí 1997. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum þessa sömu daga ef pantað er með dags fyrirvara. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | -1 orð

Eldur í söluturni

Flateyri-Eldur kom upp í söluturninum Kríunni á Flateyri á föstudagsmorgun. Slökkviliðið á Flateyri var kallað út á áttunda tímanum og hóf þegar slökkvistörf. Slökkviliðið á Ísafirði var einnig kallað út og var komið innan hálftíma frá útkalli. Mikill eldur og reykur var í húsinu og voru því sendir inn reykkafarar. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 328 orð

Erindi um brýnustu úrlausnarefni í utanríkismálum Lettlands

DR. VALDIS Birkavs, utanríkisráðherra Lettlands, flytur erindi á sameiginlegum fundi Samtaka um vestræna samvinnu (SVS) og Varðbergs í Skála á 2. hæð Hótel Sögu mánudaginn 14. október nk. kl. 17. Fundinum lýkur u.þ.b. kl. 18.30. Ráðherrann verður hér í opinberum erindagjörðum en Ísland var fyrst ríkja til að viðurkenna sjálfstæði Lettlands eftir að það losnaði undan járnhæl Sovétríkjanna. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 233 orð

Erótískur skemmti staður við Austurvöll

ERÓTÍSKUR skemmtistaður, Erotic Club Óðal, var opnaður við Austurvöll í fyrrakvöld en tveir staðir með svipuðu sniði hafa verið starfræktir í Reykjavík að undanförnu. Um helgar munu nektardansmeyjar frá Kanada, Frakklandi og Danmörku stytta gestum stundir á miðhæðinni en á 3. hæð bjóða þær einkasýningar. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 295 orð

Fékk nýtt hjarta og lungu eftir 11 mánaða bið

HJARTA og lungu voru grædd í tvítugan Borgfirðing, Halldór Bjarna Óskarsson, á Sahlgrenska- sjúkrahúsinu í Gautaborg aðfaranótt fimmtudags, en hann hefur beðið nýrra líffæra í ellefu mánuði. Halldór er fimmti Íslendingurinn sem gengist hefur undir líffæraskipti á sjúkrahúsinu á seinustu tveimur vikum, en þrjú nýru hafa verið grædd í sjúklinga á þeim tíma og eitt lunga. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 325 orð

Framhaldsskólanemar keppa í stærðfræði

FYRRI hluti Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fer fram þriðjudaginn 15. október. Keppnin fer fram í skólum landsins. Keppendur glíma við þrautir af margvíslegum toga sem sumar reyna beint á skilning á námsefni í stærðfræði en aðrar reyna á hæfileika til rökhugsunar og útsjónarsemi án tillits til þekkingar. Meira
13. október 1996 | Erlendar fréttir | 123 orð

Friðarákall í Belfast

HUNDRUÐ kaþólikka og mótmælenda komu saman við ráðhúsið í Belfast á föstudag til að hvetja Írska lýðveldisherinn (IRA) og hryðjuverkamenn úr röðum sambandssinna til að grípa ekki til frekari hermdarverka og hefja þannig nýjan vítahring ofbeldis. Fólkið hélt á 3. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 67 orð

Ganga um Bláskógaheiði

FERÐAFÉLAGIÐ efnir til göngu í dag, sunnudag um eyðibýlin í Bláskógaheiði en þau hafa löngum vakið forvitni fólks enda eiga sér merka sögu, þ.e. Hraunkot, Skógarkot og Vatnskot. Gönguleiðin er greiðfær milli bæja og fróðlegt að sjá hvernig bændur þar hafa tínt hraungrýti og búið til túnstæði. Búskapur lagðist þarna af í tímans rás en sagan lifir. Brottför er kl. Meira
13. október 1996 | Erlendar fréttir | 119 orð

Gíslum sleppt úr banka

VOPNAÐUR maður, sem hélt sex mönnum í gíslingu í þýskum banka í 14 klukkustundir, gaf sig á vald lögreglu í gær og sleppti gíslunum án þess að til átaka kæmi. Gíslana sakaði ekki. Lögreglan nafngreindi ekki manninn, en sagði að hann væri 25 ára Þjóðverji, sem hefði verið dæmdur fyrir ýmsa glæpi, svo sem tilraun til fjárkúgunar. Hann var síðast látinn laus úr fangelsi í júlí. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 843 orð

Gætum merkrar arfleifðar

Elias Dimitrakopoulos, nýr sendiherra Grikklands á Íslandi, með aðsetur í Noregi, tók við í maí sl. og kom hann hingað til lands í vikunni til að afhenda forseta Íslands trúnaðarbréf. "Við Grikkir teljum Ísland vera framandlegt land en siðmenntað og ég hef ennfremur komist að því að hér eru lífskjör og menning á háu stigi. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 135 orð

Háskólafyrirlestur í heimspekideild

DR. PETRA von Morstein, prófessor í heimspeki við Calgary-háskóla í Kanada, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Íslands fimmtudaginn 17. október kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist "Can We Live Without Philosphy?" eða Er hægt að lifa án heimspeki? og verður fluttur á ensku. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 110 orð

Háskólafyrirlestur um Brecht

DR. INGO Seidler, prófessor í þýskum bókmenntum við Michigan- háskóla í Bandaríkjunum, flytur opinberan fyrirlestur í boði Heimspekideildar Háskóla Íslands þriðjudaginn 15. október kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 432 orð

Hætta á að öryggismál Íslands gleymist innan NATO

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að hætta sé á að öryggismál Íslands verði útundan í Atlantshafsbandalaginu vegna fyrirhugaðrar stækkunar þess til austurs og breyttra áherzlna. Íslendingar verði að vekja athygli á mikilvægi landsins. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 92 orð

Íslendingur handtekinn

27 ÁRA gamall Íslendingur situr í gæsluvarðhaldi í Svíþjóð grunaður um að vera höfuðpaur í stóru fíkniefnamáli. Sex manns hafa verið handteknir í Stokkhólmi vegna málsins og hald lagt á 2-3.000 alsælutöflur og 300-350 skammta af LSD. Samkvæmt upplýsingum fíkniefnalögreglu í Stokkhólmi er þetta eitt mesta magn fíkniefna sem gert hefur verið upptækt í einu lagi þar í landi. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 315 orð

Kúfiskvinnsla að hefjast á Þórshöfn á næstunni

Mikil vinna hefur verið hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar við byggingu vinnsluhúss fyrir kúfisk. Um 15 manns hafa unnið við bygginguna samfleytt síðan í júní þegar byrjað var á framkvæmdunum. Síðustu 3 vikurnar hafa tveir Kanadamenn unnið við uppsetningu véla í húsinu en kúfiskvinnslan verður í samstarfi við Kanadamenn. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 132 orð

Landssöfnun fyrir flogaveik börn og unglinga

LAUF, Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, standa fyrir landsátaki til eflingar fræðslu og forvarnarstarfi vegna flogaveikra barna og unglinga. "Árlega greinast 50 til 70 börn og unglingar á Íslandi með flogaveiki. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 303 orð

Leigt til að auka flutningsgetu

SAMSKIP hafa tekið á leigu danskt gámaskip til að flytja gáma í hringferð frá Íslandi til hafna í Færeyjum, Skandinavíu og á meginlandi Evrópu. Skipið fær nafnið Arnarfell og er stærsta gámaskip sem Samskip hafa gert út til þessa í siglingum sínum. Arnarfellið hefur siglingar fyrir Samskip um miðjan nóvember. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 144 orð

Námskeið um hjónaband og sambúð

HAFIN eru námskeið í Hafnarfjarðarkirkju um hjónaband og sambúð. Fyrsta námskeiðið var haldið 8. október sl. og hið næsta mun verða 22. október. Markmið námskeiðanna er að veita hjónum og sambýlisfólki tækifæri til þess að skoða samband sitt í nýju ljósi, styrkja það og efla og íhuga hvernig hægt er að taka tíma frá hvort fyrir annað. Efnið er kynnt með fyrirlestrum og í samtölum. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 152 orð

Neikvæð áhrif

EF MARKA má fréttaflutning ýmissa erlendra fjölmiðla af eldsumbrotunum í Vatnajökli er stórhættulegt að sækja Ísland heim. Ferðamálaráð Íslands og ferðaskrifstofur hafa að undanförnu fengið fjölmargar fyrirspurnir sem sýna að mikils misskilnings gætir í umfjöllun um gosið. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 217 orð

Of fáir nota ljós og hjálma

LJÓSABÚNAÐI á reiðhjólum er mjög ábótavant og algengt er að hjólreiðamenn virði ekki umferðarreglur við gatnamót, ef marka má könnun á útbúnaði hjólreiðamanna sem nýlega var gerð í Reykjavík. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 311 orð

Orkar tvímælis að hefja hvalveiðar á nýjan leik

TALSMENN íslenzkra fisksölufyrirtækja telja það orka tvímælis að hefja hvalveiðar að nýju vegna hugsanlegra viðbragða á erlendum mörkuðum. Davíð Oddsson forsætisráðherra segir meirihluta fyrir því á Alþingi að hefja hvalveiðar að nýju, en verði sú ákvörðun tekin, sé jafnframt ráðlegt að Ísland gangi í Alþjóðahvalveiðiráðið á nýjan leik. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | -1 orð

Rannsóknastofa í gigtsjúkdómum opnuð

NÝ RANNSÓKNASTOFA í gigtsjúkdómum tók til starfa á Landspítala í gær og mun þar verða unnið að vísindarannsóknum á sviði gigtsjúkdóma, einkum með tilliti til faralds- og erfðafræði. Vísindaráð og Gigtarfélag Íslands hafa unnið að stofnun rannsóknastofunnar undanfarin ár og verður hún starfrækt í samvinnu Gigtarfélagsins, Landspítala og Háskóla Íslands. Meira
13. október 1996 | Erlendar fréttir | 77 orð

Ráð að sofa í náttfötum

LEIGUBÍLSTJÓRA í Århus í Danmörku var brugðið þegar hann sá nakinn mann á gangi á götunum í nístingskulda að næturlagi nýlega, að sögn dagblaðsins Berlingske Tidende á föstudag. Lögreglumenn voru sendir á staðinn og komust að því að maðurinn var hvorki drukkinn, undir áhrifum eiturlyfja né genginn af göflunum en á hins vegar vanda til að ganga í svefni. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 359 orð

Sameiginleg ábyrgð tengd launum

SAMEIGINLEG ábyrgð foreldra á heimili tengdist óhjákvæmilega launamálum að því er fram kom í máli Sólveigar Pétursdóttur alþingismanns á einum af fimm opnum fundum Sjálfstæðisflokksins um jafnréttismál á Landsfundi. Sólveig talaði á fundi undir yfirskriftinni Fjölskyldan, sameiginleg ábyrgð foreldra. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 343 orð

Samþykkt að leita annarra við fiskveiðistjórnun

MIKLAR umræður urðu um fyrirliggjandi drög að ályktun um sjávarútvegsmál og tillögur sem bárust um breytingar á henni á fundi sjávarútvegsnefndar landsfundar Sjálfstæðisflokksins í gærmorgun. Breytingartillaga frá Einari Oddi Kristjánssyni alþingismanni og Ólafi Hannibalssyni um endurskoðun fiskveiðistjórnunarinnar hlaut samþykki á fundi nefndarinnar með 40 atkvæðum gegn 35. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 161 orð

Sautján bjóða sig fram

ALLS bjóða 17 landsfundarfulltrúar sig fram til miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins en framboðsfrestur rann út á hádegi í gær. Kosning ellefu miðstjórnarfulltrúa fer fram á landsfundinum milli kl. 10 og 12 í dag. Síðar í dag fer fram formanns- og varaformannskjör. Meira
13. október 1996 | Erlendar fréttir | 425 orð

Sprengjutilræði IRA á N-Írlandi fordæmt

TVÆR sprengjur sprungu í höfuðstöðvum breska hersins á Norður- Írlandi á mánudag með þeim afleiðingum að einn hermaður beið bana og 30 særðust, 19 hermenn og ellefu borgaralegir starfsmenn. Írski lýðveldisherinn (IRA) lýsti tilræðinu á hendur sér og krafðist þess að stjórnmálaflokkur hans, Sinn Fein, fengi að taka þátt í friðarviðræðum í Belfast án skilyrða um afvopnun. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 363 orð

Staða Íslands tryggð

DAVÍÐ Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, vék að Evrópumálum í setningarræðu sinni á 32. landsfundi flokksins sem hófst á fimmtudag og sagði að Íslendingar ættu að vera opnir fyrir alþjóðlegu samstarfi og viðskiptum án landamæra en mættu þó ekki tapa áttum. Meira
13. október 1996 | Innlendar fréttir | 276 orð

Tóbakssala verði færð frá ÁTVR

FRIÐRIK Sophusson fjármálaráðherra sagðist í fyrirspurnartíma á landsfundi Sjálfstæðisflokksins á föstudaginn ekki eiga von á því að Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins yrði lögð niður á næstunni. "Hins vegar hefur starfsemi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins breyst eins og menn hafa orðið varir við. Meira

Ritstjórnargreinar

13. október 1996 | Leiðarar | 498 orð

STEFNUMARKANDI HÆSTARÉTTARDÓMUR

STEFNUMARKANDI HÆSTARÉTTARDÓMUR ÆSTIRÉTTUR hefur kveðið upp stefnumarkandi dóm um afskipti ríkisvaldsins af atvinnufrelsi manna. Er vísað í ákvæði stjórnarskrárinnar þess efnis, að ekki megi takmarka atvinnufrelsi nema almannaheill krefjist og þá með lagaboði. Meira
13. október 1996 | Leiðarar | 2716 orð

ÞEIR ERU BERSÝNILEGAekki á sama máli um stöðuna í fiskveið

ÞEIR ERU BERSÝNILEGAekki á sama máli um stöðuna í fiskveiðistjórnunarmálum, Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, og samstarfsmenn hans úr Sjálfstæðisflokknum, þeir Davíð Oddsson, forsætisráðherra, og Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra. Á fundi, sem framsóknarmenn efndu til á Hótel Borg í gær, föstudag, sagði Halldór Ásgrímsson m.a. Meira

Menning

13. október 1996 | Menningarlíf | 979 orð

Bjartsýnin lengi lifi!

Íslensk þýðing eftir Halldór Laxness. Leikgerð eftir Erling Jóhannesson, Gunnar Helgason og Hilmar Jónsson. Leikstjóri: Hilmar Jónsson. Leikmynd: Finnur Arnar Arnarsson. Lýsing: Björn B. Guðmundsson. Búningar: Þórunn Jónsdóttir. Brúður: Katrín Þorvaldsdóttir. Tónlist: Hákon Leifsson. Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir. Meira
13. október 1996 | Tónlist | 637 orð

Fyrir galleríið

Verk eftir Kuhlau, Mozart, Bach, Liszt, Doppler, Schubert og Dvorák. Guðrún Birgisdóttir, Martial Nardeau, flautur; Peter Máté, píanó. Listasafni Kópavogs (Gerðarsafni), miðvikudaginn 9. október kl. 20:30. Meira
13. október 1996 | Menningarlíf | 216 orð

Galdramenning, barnabækur og listin að yrkja

ENDURMENNTUNARSTOFNUN Háskóla Íslands gengst fyrir námskeiði um trú, töfra og særingar, öðru um íslenskar barnabókmenntir og þriðja námskeiðið er um listina að yrkja. Næstu fjögur mánudagskvöld verður námskeiðið um trú, töfra og særingar og verður leiðbeinandi Matthías Viðar Sæmundsson dósent í íslenskum bókmenntum við HÍ. Meira
13. október 1996 | Menningarlíf | 147 orð

Gospeltónleikar í Bústaðakirkju

GOSPELTÓNLEIKAR verða haldnir í Bústaðakirkju dagana 15. og 16. október næstkomandi. Slíkir tónleikar eru árlega í kirkjunni og hluti af þeirri viðleitni að kynna Íslendingum gospeltónlist. Á tónleikunum á þriðjudags- og miðvikudagskvöld koma fram danska gospelsöngkonan Bebiane Böje ásamt hljómsveit sinni, gospelsöngvaranum Claes Wegener og kór Bústaðakirkju. Meira
13. október 1996 | Fólk í fréttum | 155 orð

Haust og vetur í hárgreiðslu kynnt

ÁRLEG hárgreiðslusýning Intercouffure samtakanna var í Loftkastalanum um síðustu helgi. Þar var kynnt haust- og vetrartískan í hárgreiðslu og módelin klæddust fötum úr vetrarhönnun Völu og Bjargar í Spakmannsspjörum. 15 meðlimir Intercouffure frá jafnmörgum hárgreiðslustofum tóku þátt í sýningunni og einnig sýndu 15 ungir hárgreiðslumenn hárgreiðslur. Meira
13. október 1996 | Menningarlíf | 104 orð

Ívar Török sýnir í Gallerí Sævars Karls

ÍVAR Török hefur opnað sýningu í Gallerí Sævars Karls. Ívar er fæddur 1941 í Búdapest og fluttist til Íslands 1969 og varð íslenskur ríkisborgari 1974. Verkin á sýningunni eru ný og hafa ekki verið sýnd áður. Meira
13. október 1996 | Fólk í fréttum | 80 orð

Metaðsókn á Djöflaeyjuna

UM 15.000 manns hafa séð kvikmyndina Djöflaeyjuna eftir Friðrik Þór Friðriksson síðan hún var frumsýnd fyrir rúmri viku. Vegna þessarar góðu aðsóknar hefur Háskólabíó bæst í þann hóp kvikmyndahúsa sem myndin er sýnd í og er hún núna sýnd í fjórum kvikmyndahúsum samtímis. Fyrstu þrjá sýningardagana sóttu 9.000 manns myndina sem er aðsóknarmet á íslenska bíómynd. Meira
13. október 1996 | Fólk í fréttum | 467 orð

Mikill áhugi sænskra fjölmiðla

POPPTÓNLISTARMAÐURINN Arnþór Birgisson gaf nýlega út smáskífuna "Enough" í Svíþjóð hjá hljómplötuútgáfunni Warner og í lok þessa mánaðar er fyrsta breiðskífa hans væntanleg. Þó nokkuð hefur verið fjallað um Arnþór í sænskum fjölmiðlum undanfarið í tengslum við útgáfuna, bæði í blöðum og sjónvarpi og fær hann mikla athygli út á það að vera frá Íslandi. Meira
13. október 1996 | Menningarlíf | 47 orð

Mjallhvít í Möguleikhúsinu

FURÐULEIKHÚSIÐ sýnir leikritið "Mjallhvít og dvergarnir sjö" í Möguleikhúsinu sunnudaginn 13. október kl. 14 og er miðaverð 600 kr. Þetta verður væntanlega eina sýningin að sinni sem opin er almenningi en þetta er farandsýning sem hægt er að panta hvert á land sem er. Meira
13. október 1996 | Menningarlíf | 168 orð

"Reimleikar á Reykjanesi"

HANNA Bjartmars Arnarsddóttir hefur opnað málverkasýningu í Risinu, Tjarnargötu 12 í Keflavík. Sýningin nefnist "Reimleikar á Reykjanesi". "Nafnið vísar til myndefnisins sem sótt er í frásagnir af draugum, skrímslum, tröllum og öðrum kynjaverum á Reykjanesi. Meira
13. október 1996 | Fólk í fréttum | 57 orð

Robbie kynnir MTV verðlaun

SÖNGVARINN síkáti, Robbie Williams, fyrrum liðsmaður unglingahljómsveitarinnar Take That, sést hér á blaðamannafundi í síðustu viku þar sem hann tilkynnti að hann yrði kynnir á afhendingu evrópsku tónlistarverðlauna MTV tónlistarsjónvarpsstöðvarinnar í London 14. nóvember næstkomandi. Meira
13. október 1996 | Menningarlíf | 212 orð

Staða íslenskrar leikritunar

Á ÞESSUM haustmánuðum eru liðin 200 ár frá því að skólapiltar í Hólavallaskóla hófu að æfa fyrsta íslenska leikritið sem vitað er með vissu að leikið var hér á landi, en það var "Hrólfur" eftir Sigurð Pétursson, síðar sýslumann. Af þessu tilefni efnir Listaklúbbur Leikhúsjallarans og Leikskáldafélags Íslands til umræðukvölds um stöðu íslenskrar leikritunar tveimur öldum síðar. Meira
13. október 1996 | Menningarlíf | 117 orð

Søren Robert Lund heldur fyrirlestur í Norræna húsinu

DANSKI arkitektinn Søren Robert Lund heldur fyrirlestur í Norræna húsinu mánudaginn 14. október kl. 20 sem hann nefnir Milli innblásturs og veruleika. Søren Robert Lund er höfundur hins nýja listasafns "Arken" í Køge í Danmörku sem var opnað í mars sl. Þetta nýja nútímalistasafn hefur vakið mikla athygli fyrir frumlegt útlit og hönnun. Meira
13. október 1996 | Menningarlíf | 596 orð

Tilgangurinn að gera list og listiðnað aðgengilegri

LANGT og mjótt er yfirskrift sýningar sem opnuð hefur verið í Sneglu listhúsi í tilefni af fimm ára afmæli myndlistar- og listiðnaðargallerísins þar á bæ. Eiga fjórtán af fimmtán listakonum sem reka Sneglu verk á sýningunni. Samkvæmt orðabók Háskólans merkir orðið snegla vefjarspóla; harðvítug sauðkind eða kvenskass. Meira
13. október 1996 | Fólk í fréttum | 108 orð

"Trainspotting" félagar með nýja mynd

ÞREMENNINGARNIR sem stóðu að kvikmyndinni "Shallow Grave" og hinni vinsælu en umdeildu, "Trainspotting", Danny Boyle leikstjóri, Andrew MacDonald framleiðandi og John Hodge handritshöfundur, eru byrjaðir að vinna að nýrri mynd sem ber titilinn "A Life Less Ordinary". Nýja myndin verður með gamansömu ívafi þó gamansemin verði oftar en ekki á dekkri nótunum. Meira
13. október 1996 | Menningarlíf | 111 orð

Tréristur Þorgerðar

ÞORGERÐUR Sigurðardóttir myndlistarmaður gerði árið 1995 röð af tréristum eftir fyrirmyndum á Marteinsklæðinu, frægu, gömlu altarisklæði úr kirkjunni á Grenjaðarstað í Suður-Þingeyjarsýslu. Myndirnar voru fyrst sýndar í Listasafni Kópavogs í nóvember 1995. Hluti þeirra var síðan á páskasýningu í Hveragerði 1996 og í anddyri Hallgrímskirkju í sumar. Meira
13. október 1996 | Menningarlíf | 91 orð

Tríó Romance í Bessastaðahreppi

TRÍÓ Romance heldur tónleika þriðjudagskvöldið 15. október kl. 20.30 í samkomusal íþróttahúss Bessastaðahrepps. Tríóið er skipað Guðrúnu Birgisdóttur og Martian Nardeau flautuleikurum og Peter Máté píanóleikara. Hljóðfæraleikararnir í Tríó Romance eru nýkomnir úr tónleikaferðalagi um Evrópu og Bandaríkin, en þau hlutu hvarvetna lof fyrir leik sinn. Meira
13. október 1996 | Fólk í fréttum | 86 orð

Úrvalsfólk skemmtir sér

ÚRVALSFÓLK, ferðaklúbbur borgara 60 ára og eldri hjá Úrval Útsýn, kom saman um síðustu helgi í Hreyfilshúsinu. Á meðal skemmtiatriða um kvöldið var kórsöngur kórs eldri borgara á Suðurnesjum undir stjórn Ogata Joó, línudanssýning frá Dansskóla Sigvalda og dregnir voru út glæsilegir happdrættisvinningar. Á eftir var dansað við undirleik Sigurgeirs og Hjördísar Geirs. Meira
13. október 1996 | Fólk í fréttum | 53 orð

Vel tryggð brjóst á Wonderbra-viku

FYRIRSÆTAN Caprice fékk hjálm að láni hjá byggingaverkamanninum á myndinni á meðan hann fylgdist grannt með brjóstahaldakynningu í London í vikunni. Caprice var að kynna nýjan brjóstahaldara frá Berry Satin Wonderbra fyrirtækinu á Wonderbra-vikunni í London sem er nýlokið. Brjóst fyrirsætunnar eru tryggð fyrir 50 milljónir króna. Meira
13. október 1996 | Menningarlíf | 74 orð

"Ægilega þægilegt"

TRYGGVI Hansen og Vala Valrún sýna myndir og málverk á tveim veitingahúsum á Suðurlandi þessa dagana. Á Kaffi-Krús á Selfossi stendur yfir sýning á 9 myndum eftir þau tvö og á Kaffi Lefolii á Eyrarbakka sýna þau 18 myndir. Myndirnar verða til sýnis næstu 3-4 vikurnar. "Myndefni Tryggva er sem fyrr vættir og verur landsins, hugans heimar og hjartans þrár. Meira

Umræðan

13. október 1996 | Bréf til blaðsins | 311 orð

Forsetinn og dægurþrasið

KOMIÐ hefur upp ágreiningur milli þingmanna og forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, um viðhafðar yfirlýsingar forseta um ástand vega á Vestfjörðum sem eðlilega sýnist vera í slæmu ástandi eftir myndum að dæma og hefur sést fyrr, eins og Halldór Blöndal vék að í sjónvarpi á dögunum. Meira
13. október 1996 | Bréf til blaðsins | 253 orð

Góð sýning

Á HINUM ágætu lesendasíðum Morgunblaðsins finnst mér ég oftast lesa eintómar kvartanir og kvein um strætisvagna, miðbæinn, nýbúa og svona mætti lengi áfram telja. Nú finnst mér ráð að breyta til því ég get vart orða bundist yfir fádæma skemmtilegri leiksýningu sem ég sá í Borgarleikhúsinu á dögunum. Meira
13. október 1996 | Bréf til blaðsins | 348 orð

Húsnæðisstefna R- listans

MARGIR bundu vonir við sigur R-listans hér í borginni fyrir tveimur og hálfu ári, ekki síst ungt fólk og aðrir sem höllum fæti standa í lífsbaráttunni. Fyrir kosningar lagði undirritaður áherslu á tvö mál sem sérstaklega vörðuðu áðurnefnt fólk. Það voru húsnæðismál og almenningssamgöngur. Strætó var í uppnámi á tíma eins og flestir muna og húsnæðisstefnan að sliga fólk. Meira
13. október 1996 | Bréf til blaðsins | 298 orð

Um veiðileyfagjald

ANDSTÆÐINGAR veiðileyfagjalds hafa borið fram margvíslegar röksemdir gegn því. Þeir hafa til dæmis mótmælt þeirri útfærslu veiðileyfagjaldanna, að þau verði látin renna beint til ríkissjóðs. Sumir þeirra segja að þjóðareign sé óskilgreint fyrirbæri sem ekki sé hægt að leggja að jöfnu við ríkiseign. Meira
13. október 1996 | Bréf til blaðsins | 225 orð

Upplýsingar um alnetstengingu við Morgunblaðið

Tenging við heimasíðu Morgunblaðsins Til þess að tengjast heimasíðu Morgunblaðsins, sláið inn slóðina http://www.centrum.is/mbl/ Hér liggja ýmsar almennar upplýsingar um blaðið, s.s netföng starfsmanna, upplýsingar um hvernig skila á greinum til blaðsins og helstu símanúmer. Meira

Minningargreinar

13. október 1996 | Minningargreinar | 182 orð

Bjarni Einarsson

Sá góði félagi og samstarfsmaður Bjarni Einarsson er horfinn á braut. Okkar kynni urðu í Fornbílaklúbbi Íslands en Bjarni var einn af helstu frumkvöðlum að stofnun hans. Bjarni hafði, ásamt sonum sínum, komið á fornbílasýningum hér í Reykjavík en þær voru neistinn sem varð til þess að Fornbílaklúbbur Íslands var stofnaður. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 29 orð

BJARNI EINARSSON Bjarni Einarsson var fæddur í Túni á Eyrarbakka 15. júní 1920. Hann lést á Landspítalanum 2. október

BJARNI EINARSSON Bjarni Einarsson var fæddur í Túni á Eyrarbakka 15. júní 1920. Hann lést á Landspítalanum 2. október síðastliðinn og fór úför hans fram frá Eyrarbakkakirkju 11. október. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 167 orð

Guðmundur Hauksson

Með nokkrum orðum langar mig til að kveðja gamlan vin minn, Guðmund Hauksson, sem er látinn. Ég varð þeirrar gæfu aðnjótandi að kynnast honum vel á unglingsárunum, en við urðum bekkjarfélagar í GA 13 ára gamlir. Við brölluðum margt saman á þeim árum, bæði á sjó og landi, og trúðum hvor öðrum fyrir leyndarmálum. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 511 orð

Guðmundur Hauksson

Mig langar að minnast elskulegs bróður okkar og vinar, sem lést 6. október eftir hetjulega baráttu við illkynja sjúkdóm, aðeins 62 ára gamall. Þegar þeir sem eru okkur hjartfólgnir falla frá og það á besta aldri, finnst okkur almættið ósanngjarnt. Við hefðum óskað þess innilega að fá að njóta Guðmundar bróður okkar miklu, miklu lengur, en sú ósk rættist ekki. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 252 orð

Guðmundur Hauksson

Guðmundur Hauksson frændi minn og vinur er látinn eftir langa og stranga baráttu við illvígan sjúkdóm. Mundi eins og hann var jafnan kallaður af okkur félögunum var einn af þessum mönnum sem aldrei kvartaði og sá alltaf björtu hliðarnar á öllum málum, á hverju sem gekk. Hann var mikill hagleiksmaður til allra verka. Það var nánast allt sem þessi maður tók sér fyrir hendur vel gert og vandað. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 209 orð

GUÐMUNDUR HAUKSSON

GUÐMUNDUR HAUKSSON Guðmundur Hauksson fæddist á Akureyri 24. október 1934. Hann lést 6. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jóhanna Jónsdóttir, fædd á Læknesstöðum á Langanesi 11.11. 1900, og Haukur Sigurðsson, fæddur á Akureyri 20.10. 1889. Haukur og Jóhanna bjuggu allan sinn búskap á Akureyri en eru nú látin. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 427 orð

Ingibergur J. Guðbrandsson

Fyrir fáeinum dögum var mér tilkynnt, að Ingibergur Jóhann Guðbrandsson húsgagnabólstrari væri látinn, liðlega sextugur að aldri. Við Ingibergur höfum verið samstarfsmenn í Menntaskólanum í Reykjavík í rúman aldarfjórðung, og margar góðar minningar um hann koma nú fram í hugann. Hans skal nú - að leiðarlokum - minnst hér í fáeinum orðum. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 433 orð

Ingibergur J. Guðbrandsson

Látinn er í Reykjavík Ingibergur Jóhann Guðbrandsson húsgagnabólstrari til heimilis að Þórufelli 14. Ingibergur lærði húsgagnabólstrun hjá Benedikt Jónssyni og starfaði hann á húsgagnaverkstæði Jóns og Guðmundar á Laufásvegi 18 a. Ingibergur hóf síðan sjálfur rekstur á húsgagnabólstrunarverkstæði við Þórsgötu, en reksturinn var erfiður á köflum því réð hann sig hjá Pósti og síma við bréfburð. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 307 orð

Ingibergur J. Guðbrandsson

Ingibergur Jóhann Guðbrandsson hefur verið húsgagnabólstrari í Menntaskólanum í Reykjavík síðustu þrjá áratugi. Ingibergur var drengur góður, hvers manns hugljúfi og vann verk sín af stakri samviskusemi og prúðmennsku. Ég kynntist Ingibergi fljótlega eftir að ég hóf kennslu við Menntaskólann í Reykjavík árið 1972 og þá hafði hann vinnuaðstöðu í Þrúðvangi við Laufásveg. Ég kenndi m.a. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 292 orð

Ingibergur J. Guðbrandsson

Ingibergur Guðbrandsson kom til starfa í Menntaskólanum í Reykavík fyrir röskum þrjátíu árum og var því með elstu starfsmönnum skólans þegar hann lést. Hann lærði húsgagnabólstrun og var ráðinn til að lagfæra húsgögn skólans skömmu eftir að hann hafði lokið sínu iðnnámi. Starfsdagur hans var því nær allur við skólann. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 116 orð

INGIBERGUR J. GUÐBRANDSSON

INGIBERGUR J. GUÐBRANDSSON Ingibergur Jóhann Guðbrandsson fæddist 31. janúar 1934. Hann lést í Landspítalanum 4. október síðastliðinn. Ingibergur var sonur Guðbrands Guðmundssonar húsasmíðameistara og Sigríðar Guðmundsdóttur húsmóður, f. á Eyrarbakka. Sigríður var tvígift. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 192 orð

Ívar Þór Jónsson

Það var yndisfagran dag í september að skólinn okkar hér í Suðursveit var settur. Veðrið var svo dýrðlegt, að ákveðið var að athöfnin skyldi fara fram undir beru lofti, undir klettunum fyrir framan skólann. Ánægjulegast var að sjá nýju nemendurna, 6 ára börnin, sem voru nú mætt í fyrsta sinn ásamt foreldrum sínum. Einkum gladdi það okkur að öll gátu mætt, einnig hann Ívar litli frá Lækjarhúsum. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 28 orð

ÍVAR ÞÓR JÓNSSON

ÍVAR ÞÓR JÓNSSON Ívar Þór Jónsson fæddist í Reykjavík 9. október 1990. Hann lést á Landspítalanum 3. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kálfafellsstaðarkirkju 12. október. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 551 orð

Karl Kristján Sveinsson

Við lát gamals og góðs starfsfélaga, Karls Sveinssonar, hvarflar hugurinn aftur til loka sjöunda áratugarins en þá bar fundum okkar Karls fyrst saman. Þá var tími blómabarna og Bítla- og Rolling Stones-tónlistar. Ungt fólk á Íslandi velti fyrir sér í fyrsta sinn spurningunni um það hvort og hve hættulegt hass væri og öld hinna harðari vímuefna hérlendis tæplega gengin í garð. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 470 orð

Karl Kristján Sveinsson

Látinn er vinur, félagi og skólabróðir, Karl Kristján Sveinsson. Foreldrar hans voru þjóðkunnir listmálarar, hjónin Sveinn Þórarinsson og Karen Agnete Þórarinsson, en þau höfðu kynnst á listaakademíunni í Kaupmannahöfn. Er Karl fæddist árið 1931 höfðu þau flutt til landsins í heimabyggð Sveins og tekið að sér eins konar þjóðgarðsvörslu í Ásbyrgi þar sem þau byggðu sér hús. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 288 orð

Karl Kristján Sveinsson

Það var fyrir fjórtán árum sem ég hitti Karl Kristján fyrst er hann kom að líta á nýfæddan afadrenginn sinn. Upp frá því urðu samvistirnar fleiri. Jólaboðin á Kvisthaga 13, þar sem fjölskyldan fagnaði jólum að dönskum sið, eru mér í fersku minni. Þar fóru fram fróðlegar og fjörugar samræður um mörg andans mál. Frásagnargáfa var Karli Kristjáni í blóð borin. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 127 orð

KARL KRISTJÁN SVEINSSON

KARL KRISTJÁN SVEINSSON Karl Kristján Sveinsson fæddist hinn 1. október 1931 á Húsavík. Hann lést á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur 5. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sveinn Þórarinsson, listmálari, f. 29. ágúst 1899, d. 19. ágúst 1977, og Karen Agnete Þórarinsson, listmálari, f. 28. desember 1903, d. 1. október 1992. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 453 orð

Karl Sveinsson

Karl Sveinsson er látinn. Hann var kennari af Guðs náð, það veit ég af samstarfi mínu við hann í allmörg ár. Ég kynntist Karli Sveinssyni fyrst svo að talist geti árið 1980. Þá var hann kennari við Alþýðuskólann á Eiðum. Fyrr hafði ég séð þennan mann, snaggaralegan og nokkuð ábúðarmikinn, svo að sópaði að honum, þó að hann gerði jafnan lítið til þess að láta á sér bera. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 619 orð

Rannveig Hjartadóttir Clausen

Hinn 8. október sl. lést á Hrafnistu í Hafnarfirði tengdamóðir mín Rannveig Hjartardóttir Clausen, en hún var á áttugasta og sjötta aldursári er hún féll frá. Í æsku Rannveigar var títt að börn og unglingar færu snemma að taka til hendinni til að létta undir með heimilinu. Um 10 ára aldur fór hún í vist í sveit þar sem hún vann fyrir fæði og húsnæði fram undir tvítugsaldurinn. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 197 orð

Rannveig Hjartardóttir Clausen

Elsku langamma. Ég kveð þig í hinsta sinn með tárin í augunum. Hvernig átti ég að vita þetta og af hverju var ég ekki hjá þér? Hlýtt faðmlag og hlý orð fékk ég alltaf þegar ég kom í heimsókn, kærleikur ríkti á heimilinu. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 390 orð

Rannveig Hjartardóttir Clausen

Það var eitt fallegt haustkvöld í október að hún Rannveig amma mín kvaddi þennan heim og minningarnar hrannast upp. Alltaf fannst mér gott að koma til ömmu og afa í Barmahlíðina. Þau höfðu búið sér mjög fallegt heimili og áttu mikið af fallegum hlutum, amma var mikill fagurkeri og hafði gaman af því að punta sig og heimilið. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 90 orð

RANNVEIG HJARTARDÓTTIR CLAUSEN

RANNVEIG HJARTARDÓTTIR CLAUSEN Rannveig Hjartardóttir Clausen fæddist að Hvanndalskoti, Saurbæ, hinn 9. júlí 1911. Hún lést 8. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Pálmadóttir og Hjörtur Clausen barnakennari. Rannveig giftist 18. júlí 1933 Guðráði J.G. Sigurðssyni, f. 4. júlí 1911. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 684 orð

Sturla Jónsson

Foreldrar Sturlu Jónssonar, Jón Einarsson og Kristín Kristjánsdóttir kona hans, voru bæði traustir Súgfirðingar. Jón Einarsson var lengi formaður á fiskibát. Hann var líka íshússtjóri eftir að farið var að geyma freðna beitu með þeim hætti. Kristín var dóttir Kristjáns Albertssonar sem var mestur umsvifamaður í Súgandafirði um sína daga, verslunarstjóri og margt annað. Meira
13. október 1996 | Minningargreinar | 39 orð

STURLA JÓNSSON

STURLA JÓNSSON Sturla Jónsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 24. ágúst 1902. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 2. október síðastliðinn. Minningarathöfn um Sturlu fór fram í Bústaðakirkju 10. október og fór útför hans fram frá Suðureyrarkirkju 12. október. Meira

Daglegt líf

13. október 1996 | Bílar | 181 orð

24 börn dáið síðan 1993 í barnabílstólum

DAUÐSFÖLLUM barna hefur fjölgað á síðustu árum vegna loftpúða, sem einnig eru kallaðir líknarbelgir, sem blásast upp í bílum við árekstur. Aukin tíðni dauðsfalla hefur orðið til þess að opinberir aðilar í Bandaríkjunum gera nú kröfu um upplýsingaskyldu framleiðenda öryggisbúnaðarins og hraðari þróun á svonefndum skynrænum líknarbelgjum, búnaði sem skynjar hvort lítið barn sé í sætinu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 113 orð

Alfa Romeo 146 T.I. 1.998.000 kr.

ÍSTRAKTOR hf., nýr umboðsaðili Fiat, Alfa og Lancia, ætlar að bjóða Alfa 146 á markaði hér. Þetta er fallegur bíll með aflmikla vél sem skilar bílnum upp í 100 km hraða á klst úr kyrrstöðu á aðeins 8,5 sekúndum. Bíllinn er vel búinn, m.a. með ABS, líknarbelgjum, þjófnaðarvörn, rafdrifnum rúðum, samlæsingu o.fl. Skemmtileg viðbót við bílaúrvalið hér á landi. Meira
13. október 1996 | Bílar | 275 orð

Athugunarlisti vegna bílakaupa

Er lakk skemmt eða sést ryð? Athugið með segili hvort gert hafi verið við með plastfylliefnum.Segullinn dregst aðeins að járni. Bendir eitthvað til að bíllinn hafi skemmst í árekstri? Bankið í bretti þar sem þau eru fest og í kringum lugtir. Meira
13. október 1996 | Bílar | 129 orð

Audi A4 1600 2.070.· 000 kr.

AUDI A4 1,6 er að öllu leyti eins búin og A4 með 1,8 lítra vélinni. Hér er því á ferðinni ódýrari A4 með minni en jafnframt snarpri vél. 1,6 lítra A4 kostar 2.070.000 kr. og er með þessu búið að stækka kaupendahóp Audi nokkuð. A4 með þessari vél fæst eingöngu beinskiptur, 5 gíra. Meðal staðaðbúnaðs er ABS bremsukerfi, öryggispúðar fyrir ökumann og farþega, rafknúnar rúðuvindur og fl. Meira
13. október 1996 | Bílar | 134 orð

Audi A4 1800 2.420.· 000 kr.

AUDI A4 kom á markað á síðasta ári og er fáanlegur sem fernra dyra stallbakur. Hann leysir Audi 80 af hólmi. 1,8 lítra vélin, sem er í boði hérlendis, er með þeirri tækninýjung að á hverjum strokki eru fimm ventlar en þessa vél framleiðir Audi einnig með forþjöppu og skilar hún þá 150 hestöflum. Sjálfskiptur kostar A4 1800 2.595.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 128 orð

Audi A6 2600 3.565.000 kr.

AUDI A6 leysir af hólmi söluhæsta bíl Audi verksmiðjanna sem var Audi 100. Sá bíll var framleiddur í yfir 25 ár og það var ekki síst hann sem lagði grunn að velgengni Audi. Í Audi 100 komu margar tækninýjungar fram, s.s. fyrsta 5 strokka vélin og hann var fyrsti fjölda framleiddi bíllinn með sítengdu aldrifi. A& er með 6 strokka vél. Inni í verðinu er sjálfskipting. Meira
13. október 1996 | Ferðalög | 244 orð

Á LEIÐI HÚSBÓNDANS Í 14 ÁR

HVERN miðvikudag fór skoski bóndinn Grey á markaðinn í Edinborg í fylgd terríer-hunds, Bobby að nafni. Félagarnir gerðu það að fastri venju að snæða málsverð klukkan eitt eftir hádegi á Trait's kránni. Árið 1858 sótti dauðinn bóndann, og lagði hann til hinstu hvílu í Greyfriars kirkjugarðinum. Þremur dögum síðar birtist slæptur hundur á matstofu Trait's. Meira
13. október 1996 | Bílar | -1 orð

Árgerð 1996 bilanafríust

ÁRLEG gæðakönnun J.D. Power, sjálfstæðs rannsóknafyrirtækis á sviði bílaiðnaðar, leiðir í ljós að árgerð 1996 af bílum er sú bilanafríasta til þessa. Athugunin byggist á svörum frá eigendum 100 bíla af hverri gerð. Eigendurnir höfðu átt bílana í sex mánuði. Engu að síður er bilanatíðni í þeim bíl sem lakast kom út úr athuguninni fjórum sinnum meiri en í þeim sem best kom út. Meira
13. október 1996 | Bílar | 76 orð

BÍLAR 97

Í BÍLUM 97 er fjallað um hátt í tvö hundruð fólksbíla, jeppa og pallbíla sem seldir eru hérlendis í máli, myndum og töflum. Auk þess er í blaðinu margvíslegur annar fróðleikur sem tengist bílum og umferð og sagt frá bílum sem eru væntanlegir til landsins. Meira
13. október 1996 | Bílar | 103 orð

BMW 316i 4ja dyra 2.248.000 kr.

BMW 3-línan eru minnstu bílarnir enn sem komið er frá þýska framleiðandanum. Allir bílar af árgerð 1997 eru með driflæsingu en bíllinn er fáanlegur bæði 4ja og 2ja dyra. Báðir eru þeir búnir ABS, rafdrifnum rúðum, hraðanæmu vökvastýri, útvarpi, innbyggðri þjónustutölvu, rafdrifnum útispeglum og samlæsingum. Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 114 orð

BMW 318i 4 dyra 2.498.000 kr.

BMW 318 kom fyrst á markað 1978 og er þetta þriðja kynslóð bílsins. Hann hefur hlotið margvísleg verðlaun í Evrópu. Allir bílarnir í 3-línunni eru með driflæsingu en 318i fæst einnig 2ja dyra og kostar þá 2.498.000 kr. Meðal staðalbúnaðar má nefna ABS, driflæsingu, rafdrifnar rúður, hraðanæmt vökvastýri, útvarp, litað gler, innbyggða þjónustutölvu, rafdrifna útispegla og samlæsingar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 109 orð

BMW 520i/A 3.648.000 kr.

BMW 5-línan kom ný á markað á þessu ári og er þetta þriðja kynslóð bílsins. Bíllinn er aðeins fáanlegur 5 dyra og hann er ríkulega búinn, m.a. með sjálfskiptingu, ABS, ASC+T spólvörn, rafdrifnar rúður, hraðanæmt vökvastýri, fjarstýrðar samlæsingar, innbyggða þjónustutölvu, rafdrifna útispegla, þrjá stillanlega höfuðpúða að aftan, Bavaria útvarp og segulband ásamt 10 hátölurum. Meira
13. október 1996 | Bílar | 122 orð

BMW Z3 boðinn í M-útfærslu

BMW ætlar að hefja smíði á M útfærslu af Z3 sportbílnum fyrir Evrópumarkað á næsta ári. Bíllinn er smíðaður í verksmiðju BWM í Spartanburg í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum en verður fluttur til dótturfyrirtækisins BMW M GmbH í München þar sem lögð verður síðasta hönd á bílinn. Meira
13. október 1996 | Bílar | 113 orð

Chrysler Neon 2.0 BS 1.945.000 kr.

200 km/klst 7,5 sek 8,65 kg/ha 8 l NEON kom hingað til lands haustið 1994. Grunnvélin í Neon er 2.0 l, 132 hestafla vél en með nýrri vélarútfærslu sem nú býðst, með tveimur ofan á liggjandi knastásum, er hún komin upp í 145 hestöfl. Vélarnar eru báður með 16 ventlum. Meðal staðalbúnaðar er líknarbelgur, samlæsing, hraðastillir og rafdrifnar rúður. Meira
13. október 1996 | Bílar | 110 orð

Chrysler Neon LE 2.0 SOHC 1.780.0· 00 kr.

CHRYSLER Neon var frumkynntur í Evrópu á bílasýningunni í Frankfurt 1993 og vakti hönnun hans strax mikla athygli, ekki síst framendinn með niðurhallandi vélarhlíf og kringlóttum framlugtum. Meðal staðalbúnaðar má nefna fjarstýrðar samlæsingar, hraðastilli, loftkælingu, loftpúða í stýri og fyrir farþega, vönduð hljómflutningstæki og margt fleira. Verðið miðast við sjálfskiptan bíl. Meira
13. október 1996 | Bílar | 120 orð

Chrysler Stratus LE 2.0 2.100.000 kr.

CHRYSLER Stratus kom á markað á síðasta ári og var kjörinn bíll ársins 1995 í Bandaríkjunum. Hann leysir af hólmi Saratoga en í Bandaríkjunum heitir bíllinn Chrysler Cirrus og Dodge Stratus. Bíllinn er með afar nútímalega "cab-forward" hönnun, þ.e. hallandi framrúðu sem eykur innanrýmið í bílnum og dregur úr loftmótstöðu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 108 orð

Chrysler Stratus LX 2,5 2.800.000 kr.

CHRYSLER Stratus LX er með V6, 161 hestafla vél sem smíðuð er af Mitsubishi. Þetta er ekta amerísk hraðkerra og sportlegar línur bílsins auka enn á á gleði bílaáhugamannsins. Bíllinn er framhjóladrifinn og er með líknarbelg, samlæsingum, ABS, á álfelgum og með rafdrifnum rúðum. Stratus var kjörinn bíll ársins í Bandaríkjunum 1995. Vél: 2,6 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 127 orð

Daihatsu Charade TR 1,3 998.000 kr.

DAIHATSU Charade var einn mesti seldi smábíllinn á Íslandi fyrir nokkrum árum. Hann kom fyrst á markað 1978 og var þá kjörinn bíll ársins í Japan. Bíllinn er með vökvastýri og 1,3 lítra, 16 ventla vél og hann er einnig fáanlegur CS fimm dyra og kostar þá 1.058.000 kr. og SR 4ja dyra með 1,5 l vél, 90 hestafla og kostar þá 1.098.000 kr. 4ja gíra sjálfskipting kostar 120.000 kr. aukalega. Meira
13. október 1996 | Bílar | 126 orð

Daihatsu Feroza SE 1.648.000 kr.

DAIHATSU Feroza kom fyrst á markað 1989 og litlar breytingar hafa verið gerðar á honum síðan, helst í innréttingum auk þess sem framendi hefur verið endurbættur og ýmis tæknibúnaður. Bíllinn er með vökvastýri, læstu afturdrifi og sóllúga er staðalbúnaður. Feroza er byggður á grind með háu og lágu drifi og hefur staðið sig vel við íslenskar aðstæður. Meira
13. október 1996 | Bílar | 104 orð

Dodge Ram 1500 2.485.· 000 kr.

DODGE Ram pallbíllinn kom á markað hérlendis fyrir tveimur árum. Hann er fáanlegur í flestum útgáfum, frá vinnubíl vínilklæddum upp í plussklæddan lúxusferðabíl. Ram er fáanlegur fyrir allt að sex manns, og hefur fengið góðar viðtökur í Bandaríkjunum sem og á Íslandi. Vél: 5,2 lítrar, 8 strokkar, 16 ventlar. Afl: 220 hö við 4.400 snúninga á mínútu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 264 orð

Ekið ráðherrum í yfir 20 ár

GARÐAR Örn Kjartansson hefur einna lengsta reynslu núverandi ráðherrabílstjóra. hefur verið bílstjóri ráðherra í yfir 20 ár. Hann ók fyrst Einari heitnum Ágústssyni, Benedikt Gröndal, Hjörleifi Guttormssyni, Sverri Hermannssyni, Birgi Ísleif Gunnarssyni, Svavari Gestssyni og er nú í þjónustu Björns Bjarnasonar menntamálaráðherra. Meira
13. október 1996 | Bílar | 759 orð

Er bíllinn þinn tilbúinn fyrir vetrarakstur?

ALLIR geta átt von á því að lenda í vandræðum með bíla sína yfir hörðustu vetrarmánuðina. Smáfyrirhyggja, sem þarf ekki að taka langan tíma, getur sparað verulega fyrirhöfn og óþægindi. Félag íslenskra bifreiðaeigenda hefur tekið saman helstu þættina sem þarf að huga að fyrir vetraraksturinn. Meira
13. október 1996 | Ferðalög | 480 orð

Eru allir Íslendingar með gasgrímur?

ÞRÁTT fyrir að ferðamannalandið Ísland sé markaðssett erlendis sem land íss og elda, hefur fréttaflutningur af eldsumbrotunum í Vatnajökli haft verulega neikvæð áhrif á ferðaþjónustuna. Ferðamálaráð Íslands og ferðaskrifstofur hafa fengið ótal fyrirspurnir frá fólki víða að, og meðal þess sem spurt er um, er hvort allir Íslendingar gangi nú með gasgrímur, Meira
13. október 1996 | Bílar | 471 orð

Falin loftnet

EIN af stærstu nýjungunum á varahluta- og bílbúnaðarsýningunni Automechanika í Frankfurt var falið loftnet. Á næsta ári kemur ný Volkswagen Bjalla á markaðinn með loftneti sem er innbyggt í vinstri framfelguna. Framleiðandinn er Richard Hirschmann GmbH í Esslingen í Þýskalandi. Meira
13. október 1996 | Ferðalög | 75 orð

Ferðamálafræðingar funda

FÉLAG háskólamenntaðra ferðamálafræðinga heldur almennan félagsfund, miðvikudaginn 16. október kl. 20.15 í Menntaskólanum í Kópavogi (gengið inn að norðanverðu). Á fundinum verður m.a. kynnt þriðja málþing félagsins í nóvember. Þar mun John E. Meira
13. október 1996 | Bílar | 105 orð

Fiat Brava 1,4 SX 1.329.000 kr.

FIAT Bravo/Brava var valinn bíll ársins í Evrópu 1995. Fimm dyra bíllinn heitir Brava. Hér á landi verður hann í boði með tveimur líknarbelgjum, ABS-hemlakerfi, beltastrekkjurum, fimm hnakkapúðum, samlæsingum, hæðarstillingu á ökumannssæti, sportmælaborði, útvarpi með segulbandi, samlitum stuðurum og þjófnaðarvörn. 8 ára ábyrgð er á gegnumtæringu. Í hurðum eru styrktarbitar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 111 orð

Fiat Brava 1,6 SX 1.366.000 kr.

FIAT Bravo/Brava var valinn bíll ársins í Evrópu 1995. Fimm dyra bíllinn heitir Brava. 1,6 lítra bíllinn er 23 hestöflum aflmeiri en 1,4 l bíllinn. Hér á landi verður hann í boði með tveimur líknarbelgjum, ABS-hemlakerfi, beltastrekkjurum, fimm hnakkapúðum, samlæsingum, hæðarstillingu á ökumannssæti, sportmælaborði, útvarpi með segulbandi, samlitum stuðurum og þjófnaðarvörn. Meira
13. október 1996 | Bílar | 105 orð

Fiat Bravo 1,4 SX 1.298.000 kr.

FIAT Bravo/Brava var valinn bíll ársins í Evrópu 1995. Þriggja dyra bíllinn heitir Bravo. Hér á landi verður hann í boði með tveimur líknarbelgjum, ABS-hemlakerfi, beltastrekkjurum, fimm hnakkapúðum, samlæsingum, hæðarstillingu á ökumannssæti, sportmælaborði, útvarpi með segulbandi, samlitum stuðurum og þjófnaðarvörn. 8 ára ábyrgð er á gegnumtæringu. Í hurðum eru styrktarbitar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 111 orð

Fiat Bravo 1,6 SX 1.339.000 kr.

FIAT Bravo/Brava var valinn bíll ársins í Evrópu 1995. Þriggja dyra bíllinn heitir Bravo. 1,6 lítra bíllinn er 23 hestöflum aflmeiri en 1,4 l bíllinn. Hér á landi verður hann í boði með tveimur líknarbelgjum, ABS-hemlakerfi, beltastrekkjurum, fimm hnakkapúðum, samlæsingum, hæðarstillingu á ökumannssæti, sportmælaborði, útvarpi með segulbandi, samlitum stuðurum og þjófnaðarvörn. Meira
13. október 1996 | Bílar | 86 orð

Fiat Cinquecento Sporting 890.000 kr.

FIAT Cinquecento Sporting er vel útbúinn smábíll. Innifalið í 890.000 króna verði bílsins er líknarbelgur í stýri, rafdrifnar rúður og samlæsingar, álfelgur, lágprófíldekk, snúningshraðamælir, leðurklætt stýri og þjófavörn. 8 ára ábyrgð er á gegnumtæringu. Vél: 1,1 lítrar, 8 ventlar, 4 strokkar. Afl: 54 hö við 5.500 snúninga á mínútu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 292 orð

Fiat Marea Weekend

FIAT hefur eignast nýtt umboð á Íslandi, Ístraktor hf. í Kópavogi, sem áður hefur sinnt innflutningi á Iveco bílum. Ístraktor ætlar að bjóða breiða línu af Fiat-bílum auk annarra bíla sem fylgja merkinu, eins og Lancia og Alfa Romeo. Ekki er þó talið líklegt að fluttir verði inn Ferrari-sportbílar þótt á bílasýningunni í París hafi verið frumsýndur nýr bíll, Maranello, frá þeim eðla framleiðanda. Meira
13. október 1996 | Bílar | 190 orð

Fiat Multipla ­ hugmynd að bíl

FIAT sýndi sérkennilegan bíl á bílasýningunni í París sem kallast Fiat Multipla. Markmið Fiat var að hanna bíl sem væri að hámarki um fjórir metrar á lengd, eða svipaður á lengd og venjulegir millistærðarbílar, en sem tæki sex manns í sæti og farangur þeirra að auki. Í útliti átti hann að vera sérstakur og skera sig úr fjöldanum. Meira
13. október 1996 | Bílar | 98 orð

Fiat Punto 60S 5 dyra 1.099.000 kr.

FIAT Punto var valinn bíll ársins í Evrópu 1994. Hér á landi verður hann í boði með tveimur líknarbelgjum, ABS-hemlakerfi, beltastrekkjurum, hnakkapúðum í aftursætum og þjófnaðarvörn. Í hurðum eru styrktarbitar. 8 ára ábyrgð er á gegnumtæringu. Þriggja dyra útfærslan kostar 1.072.000 kr. Vél: 1,2 lítrar, 8 ventlar, 4 strokkar. Afl: 60 hö við 5. Meira
13. október 1996 | Bílar | 96 orð

Fiat Punto 75 ELX 5 dyra 1.299.000 kr.

PUNTO 70 ELX mætti kalla lúxussmábíl. Hann er með sama öryggisbúnaði og 60S, þ.e. tveimur líknarbelgjum, ABS-hemlalæsivörn og styrktarbita í hlið. Annar búnaður er vökvastýri, þokuljós í stuðara, samlæsing með fjarstýringu, rafdrifnar rúðuvindur fram í, samlitir stuðarar og velúr innrétting. Vél: 1,2 lítrar, 8 ventlar, 4 strokkar. Afl: 75 hö við 6. Meira
13. október 1996 | Bílar | 257 orð

Fjarstýrður ræsibúnaður fyrir fólksbíla

HÆGT er að kaupa fjarstýrðan ræsibúnað sem nota má til að ræsa bílinn úr fjarlægð á köldum morgni meðan morgunkaffið er drukkið svo ökumaður geti sest inn í heitan og notalegan bílinn. Hafsteinn Hafsteinsson rekur innflutningsfyrirtæki sem hefur umboð fyrir þennan búnað, en hann er framleiddur hjá kanadíska fyrirtækinu RT. Meira
13. október 1996 | Bílar | 193 orð

Fleiri Smart MICRO Car Company, sem Mercedes-Benz og

MICRO Car Company, sem Mercedes-Benz og Swatch úraframleiðandinn í Sviss eiga, hyggst fljótlega eftir að tveggja sæta bíll fyrirtækisins, Smart, kemur á götuna setja á markað fjögurra sæta bíl, lítinn sendibíl, vélhjól eða jafnvel þríhjól. Talsmenn fyrirtækisins segja að Micro Car sé ekki venjulegur bílaframleiðandi heldur fyrst og fremst seljandi hugmynda á sviði samgöngutækni. Meira
13. október 1996 | Bílar | 124 orð

Ford Escort CLX 1,4 sb 1.268.000 kr.

ÞEIR sem aðhyllast stallbaka umfram hlaðbaka þurfa að greiða 100.000 kr. meira fyrir CLX stallbakinn en 3ja dyra hlaðbakinn og 30.000 kr. meira en fyrir 5 dyra hlaðbakinn. Aksturseiginleikarnir eru þó nánast hinir sömu en rýmið í skottinu á stallbaknum er 490 lítrar á móti 380 lítrum í hlaðbaknum séu sætisbök upprétt. Meira
13. október 1996 | Bílar | 116 orð

Ford Escort CLX 1.4 skutbíll 1.338.000 kr.

FORD Escort skutbíllinn með 1,4 lítra vélinni kom á markað á þessu ári með gjörbreyttu útliti og nýrri innréttingu og undirvagni. Staðalbúnaður í bílnum er m.a. vökvastýri, útvarp/segulband, samlæsing, upphituð fram- og afturrúða og rafstýrðir útispeglar. Farangursrýmið er 460 lítrar með sætisbökin upprétt og 860 lítrar þegar þau eru lögð niður. Meira
13. október 1996 | Bílar | 122 orð

Ford Escort CLX 1,6 (5d hb) 1.318.000 kr.

FORD Escort 1,6 með 16 ventla tækni er snarpur bíll. Fimm dyra útfærslan hentar mörgum, ekki síst fjölskyldum sem ferðast með mikinn farangur. Farangursými bílsins með 460 lítrar með aftursætisbökin upprétt en með því að leggja þau niður eykst það upp í 860 lítra. 1,6 l bíllinn er líka fáanlegur sem 3ja dyra hlaðbakur, 1.248.000 kr. og sem 4ra dyra stallbakur, 1.328.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 111 orð

Ford Escort CLX 1.6 skutbíll 1.418.000 kr.

FORD Escort skutbíll með 1,6 með 16 ventla tækni er snarpur bíll. Hann kom nýr á markað 1995, gjörbreyttur í útliti og með nýjum innréttingum og undirvagni. Farangursrými bílsins er 460 lítrar með sætisbök upp en 860 þegar þau eru lögð niður. Meðal staðalbúnaðar er vökvastýri, útvarp/segulband, samlæsing, upphituð fram- og afturrúða o.fl. Meira
13. október 1996 | Bílar | 118 orð

Ford Explorer 4.0 XLT Executive 3.498.000 kr.

EXPLORER XLT Executive er með 4,0 l, V6 vél. Staðalbúnaður er tveir líknarbelgir, ABS-hemlakerfi, loftkæling, útvarp/segulband, rafmagn í rúðum, samlæsingar, hraðastillir, álfelgur o.fl. Sjálfskiptur kostar Executive 3.498.000 kr. Eddie Bauer útfærslan er með sama búnað og XLT en líka rafstýrð sportsæti með leðuráklæði, 16" krómaðar stálfelgur. Hann er sjálfskiptur og kostar 4.198.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 114 orð

Ford Fiesta 1.25 Flair ??

FORD kynnti nýjan Fiesta í haustið 1995 sem auk þess að vera gjörbreyttur í útliti er með nýrri 1.250 rúmsentimetra léttmálmsvél. Að utan er bíllinn kominn með sporöskjulaga grill sem einkennir alla Ford bíla, afturglugginn er stærri og afturlugtirnar breyttar. Flair er milligerð bílsins en hann verður boðinn þannig hér á landi. Fiesta verður t.a.m. boðin með upphitaðri framrúðu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 121 orð

Ford Mondeo CLX 1.8 sb 1.648.000 kr.

FORD fagnaði 75 ára afmæli sínu árið 1993 með því að setja á markað millistærðarbílinn Mondeo og sama ár var hann kjörinn bíll ársins í Evrópu. Almenningur tók bílnum opnum örmum því á fyrsta módelárinu seldust 260.000 bílar. Mondeo kemur gjörbreyttur á markað í vetur. Bíllinn er einnig fáanlegur sem fimm dyra hlaðbakur og kostar þá 1.698.000 kr. Sjálfskipting kostar 130.000 kr. aukalega. Meira
13. október 1996 | Bílar | 125 orð

Ford Mondeo CLX 1.8 Wagon 1.798.000 kr.

FORD fagnaði 75 ára afmæli sínu árið 1993 með því að setja á markað millistærðarbílinn Mondeo og sama ár var hann kjörinn bíll ársins í Evrópu. Í rökstuðningi fyrir valinu var bent á öryggisbúnað bílsins, aksturseiginleika og verð miðað við gæði. Bíllinn er einnig fáanlegur með 2.0 l vél, 136 hestafla og kostar þá 1.967.000 kr. Sjálfskipting kostar aukalega 130.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 106 orð

Ford Mondeo GHIA Wagon 2.217.000 kr.

FORD Mondeo Ghia Wagon er langbaksútfærslan af Mondeo Ghia. Bíllinn er allur mjög rúmgóður og aksturseiginleikarnir afar skemmtilegir, ekki síst vegna spólvarnarinnar sem er staðalbúnaður. Hleðslurýmið er 650 lítrar með upprétt aftursætisbök en 900 lítrar séu bökin lögð niður. Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. Afl: 136 hö við 6.000 snúninga á mínútu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 99 orð

Ford Mondeo GLX 2.0 hb 1.867.000 kr.

FORD Mondeo fimm dyra hlaðbakur með 2.0 lítra vél. Bíllinn er einnig fáanlegur sem fernra dyra stallbakur með sömu vél. Meðal staðalbúnaðar er vökvastýri, líknarbelgur, útvarp/segulband, upphituð fram- og afturrúða, rafknúnar rúður að framan, fjarstýrð samlæsing með þjófavörn og mjóhryggsstilling á framsætum. Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 128 orð

Ford Mondeo GLX 2.0 Wagon 1.967.000 kr.

FORD Mondeo GLX langbakur með 2.0 lítra vél. Málin eru öll þau sömu og í GLX 1.8 en vélin er önnur og kraftmeiri. Hún skilar 136 hestöflum og togaflið er 180 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. Einnig er bíllinn með meiri staðalbúnaði og má þar nefna rafknúnar rúður að framan, fjarstýrða samlæsingu með þjófavörn og mjóhryggstillingu á framsætum. Hleðslurýmið er mest 900 lítrar. Meira
13. október 1996 | Ferðalög | 1398 orð

Gnægtarbrunnur gleðifólksins

VALENCIA Gnægtarbrunnur gleðifólksins Árlega fagna íbúar Valenciaborgar á Spáni í fimm daga og nætur samfleytt. Hátíðahöldin heita Fallas og ekki einu sinni borgarbúar eru með það á hreinu hverju þeir fagna eða hvers vegna. En þeir fagna nú samt. Meira
13. október 1996 | Bílar | 344 orð

Gæðaátak á smurstöðvum

BIFREIÐAEIGN á Íslandi er mjög almenn og eru nú um 136 þúsund vélknúin ökutæki á bifreiðaskrá. Einn stærsti þáttur umhirðu bíls er að smurþætti hans sé vel sinnt, bæði hvað varðar vél og aflrás en ekki síður öryggisþáttum eins og stýribúnaði, hjólabúnaði og fjöðrunarbúnaði. Kröfur fyrirtækja og viðskiptavina smurstöðva aukast stöðugt og breytast. Meira
13. október 1996 | Neytendur | 77 orð

Handverksfólk á Garðatorgi

Í dag, laugardag og á morgun, sunnudag, mun handverksfólk sýna og selja vörur sínar á Garðatorgi í Garðabæ. Að þessu sinni eru það um fjörutíu einstaklingar sem koma með vörur á torgið og meðal þeirra er Árni Elfar sem teiknar andlitsmyndir á staðnum. Kvenfélag Garðabæjar sér um kaffisölu og verslanir á torginu verða opnar lengur en venjulega á laugardaginn. Meira
13. október 1996 | Ferðalög | 932 orð

Heillandi borg við Nílarbakka Borgin Aswan er sú stærsta í suður Egyptalandi og þar í grennd er hin fræga Aswan stífla og úti í

ÍMÖRG hundruð ár var Aswan eins konar varðstöð og hefur alltaf verið mikil umferð kaupahéðna þar úr suðri og norðri. Hún er skammt frá landamærunum við Súdan og þar sem sambúðin milli Egypta og grannans í suðri er ekki upp á það besta eftir að súdanskir öfgamenn reyndu að kála Múbarak Egyptalandsforseta fyrir fáeinum árum eru landamærin nú lokuð. Meira
13. október 1996 | Bílar | 51 orð

Henry Ford í Detroit BÍLAIÐNAÐURINN í Bandaríkjunum

BÍLAIÐNAÐURINN í Bandaríkjunum heldur nú upp á aldarafmæli sitt. Einn af upphafsmönnum þessa iðnaðar og líklega sá allra frægasti er að sjálfsögðu Henry Ford. Myndin hér að neðan er talin vera sú elsta af frumherjanum á svokölluðu fjórhjóli sem var undanfari sjálfrennireiðarinnar. Myndin var tekin í Detroit 1896. Meira
13. október 1996 | Bílar | 130 orð

Honda Accord 2.0i S ? kr.

HONDA Accord kom fyrst á markað 1977 og hefur að jafnaði verið endurnýjaður á fjögurra ára fresti. Hann hefur verið kjörinn bíll ársins í Japan og Bandaríkjunum og fengið Gullna stýrið í Þýskalandi. Honda Accord er fáanlegur í nokkrum vélastærðum, einnig með dísilvél. Meira
13. október 1996 | Bílar | 131 orð

Honda Civic 1.4 Si ? kr.

HONDA Civic kom fyrst á markað 1974, árgerð 1997 er af sjöttu kynslóð og hafa yfir 10 milljónir bíla af þessari gerð verið smíðaðir. Civic hefur verið kjörinn bíll ársins í Japan og Bandaríkjunum og hlotið Gullna stýrið í Þýskalandi. Bíllinn gjörbreyttist í fyrra og hefur fengið frábærar viðtökur um allan heim. Meira
13. október 1996 | Ferðalög | 863 orð

Hringferð Hollendinga umhverfis Langjökul

ÍSUMAR sem leið fóru tveir hópar af Hollendingum í skipulagðar gönguferðir í kringum Langjökul. Hollensk samtök (SNP) sem sérhæfa sig í náttúruferðum, víða um heim, höfðu veg og vanda af þessum ferðum, en þau hafa boðið upp á ýmsar fjallaferðir hér á landi undanfarin tíu ár. Meira
13. október 1996 | Bílar | 122 orð

Hummer Double Cab 6.690.000 kr.

AMG Hummer kom fyrst á markað hérlendis árið 1995. Saga bílsins hófst árið 1979 með samkeppni sem bandaríski herinn efndi til um hreyfanlegt fjölnota farartæki. Fyrsti Hummer bíllinn var afhentur hernum 1980 og eftir margra mánaða reynslu hafði bíllinn sannað sig. Eftir sigurgöngu í Flóabardaga var Hummer settur á almennan markað árið 1992. Meira
13. október 1996 | Bílar | 134 orð

Hummer pallbíll 5.950.000 kr.

AMG Hummer kom fyrst á markað hérlendis árið 1995. Saga bílsins hófst árið 1979 með samkeppni sem bandaríski herinn efndi til um hreyfanlegt fjölnota farartæki. Fyrsti Hummer bíllinn var afhentur hernum 1980. Eftir sigurgöngu í Flóabardaga var Hummer settur á almennan markað árið 1992. Með minni gerð ökumannshúss kostar hann 5.644.000 kr. Sami bíll er fáanlegur með 8-12 manna plasthúsi. Meira
13. október 1996 | Bílar | 114 orð

Hummer Wagon 8.620 kr.

AMG Hummer kom fyrst á markað hérlendis árið 1994. Saga bílsins hófst árið 1979 með samkeppni sem bandaríski herinn efndi til um hreyfanlegt fjölnota farartæki. Fyrsti Hummer bíllinn var afhentur hernum 1980 og eftir margra mánaða reynslu hafði bíllinn sannað sig. Eftir sigurgöngu í Flóabardaga var Hummer settur á almennan markað árið 1992. Sjálfskipting er staðalbúnaður í Hummer bílum. Meira
13. október 1996 | Bílar | 1210 orð

Hvað þarf að hafa í huga þegar bíll er keyptur?

Hvernig bíl? Í upphafi verður að gera sér grein fyrir hvernig bíl er leitað að, hvernig á að nota hann og hvað hann má kosta. Taka þarf tillit til stærðar, öryggis, þæginda og umhverfisins. Gerið raunhæfa fjárhagsáætlun, greiðslugetan takmarkar þá bíla sem koma til greina. Meira
13. október 1996 | Bílar | 128 orð

Hvernig á að lesa blaðið ?

BÍLAR 97 er umfjöllun um alla þá bíla sem bílaumboðin hér á landi hafa á boðstólum. Birt er mynd af viðkomandi bíl en undir myndinni kemur talnadálkur þar sem sagt er frá hámarkshraða bílsins, hröðun úr kyrrstöðu í 100 km hraða á klst, þyngdardreifingu bílsins á hvert hestafl vélar og loks eyðslu miðað við blandaðan akstur eða innanbæjarakstur. Meira
13. október 1996 | Bílar | 117 orð

Hyundai Accent 3ja dyra 1.060.000 kr.

HYUNDAI Accent kom nýr á markað 1994 en hann leysti af hólmi Pony. 1997 árgerðin er nánast óbreytt frá 1996 árgerð. Þetta er rúmgóður og knár bíll. Meðal staðalbúnaðar er vökva- og veltistýri, litað gler, samlitir stuðarar, útvarp/segulband og 4 hátalarar. Styrktarbitar eru í hurðum, stillanleg öryggisbelti og fjölinnsprautun. Meira
13. október 1996 | Bílar | 113 orð

Hyundai Accent 4ja dyra 1.150.000 kr.

HYUNDAI Accent fjögurra dyra er að mestu leyti svipaður og þriggja dyra bíllinn nema hann er með skotti og þar af leiðandi lengri. Þetta er rúmgóður og knár bíll. Hann fæst með 1,3 og 1,5 lítra vélum og er vel búinn. Má þar nefna vökva- og veltistýri, litað gler, samlita stuðara, útvarp/segulband, samlæsingar og rafmagn í rúðum. Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 12 ventlar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 111 orð

Hyundai Accent 5 dyra 1.150.000 kr.

HYUNDAI Accent fimm dyra er að mestu leyti svipaður og þriggja dyra bíllinn. Þetta er rúmgóður og knár bíll. Hann fæst með 1,3 og 1,5 lítra vélum og er vel búinn. Má þar nefna vökva- og veltistýri, litað gler, samlita stuðara, útvarp/segulband, samlæsingar og rafmagn í rúðum. Styrktarbitar eru í hurðum, stillanleg öryggisbelti og fjölinnsprautun. Meira
13. október 1996 | Bílar | 102 orð

Hyundai Elantra 1.6 1.395.· 000 kr.

HYUNDAI Elantra kom fyrst á markað 1991 en önnur kynslóð bílsins var kynnt í Frankfurt 1996 gjörbreytt. Elantra var kjörinn bíll ársins í Kanada og Ástralíu 1992. Elantra er með rafdrifnum rúðum og speglum, fjarstýrðri samlæsingu, styrktarbitum í hurðum o.fl. Sjálfskiptur kostar hann 1.495.000 kr. Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. Afl: 116 hö við 6. Meira
13. október 1996 | Bílar | 91 orð

Hyundai Elantra Wagon 1.6 1.495.· 000 kr.

HYUNDAI Elantra Wagon kom fyrst á markað 1995 og er fyrsti langbakur frá Hyundai. Elantra er með rafdrifnum rúðum og speglum, fjarstýrðri samlæsingu, styrktarbitum í hurðum og fleiru. Sjálfskiptur kostar hann 1.595.000 kr. Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. Afl: 116 hö við 6.100 snúninga á mínútu. Tog: 162 Nm við 5.000 snúninga á mínútu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 114 orð

Hyundai Sonata 2.0 16v GLS 1.778.000 kr.

HYUNDAI Sonata kom fyrst á markað 1988 en kemur nú sem nýr bíll. Bíllinn er aðeins fáanlegur sem 4ra dyra stallbakur. Bíllinn er ríkulega búinn. Má þar nefna rafdrifnar rúður og hliðarspegla, samlæsingu, vökva- og veltistýri, útvarp/segulband með 4 hátölurum, litað gler, hemlaljós í afturglugga, styrktarbita í hurð um og loftpúða. Sjálfskiptur kostar bíllinn 1.898.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 141 orð

Hyundai vill stækka

HYUNDAI hefur uppi áætlanir um að tvöfalda ársframleiðslu sína og verða risaframleiðandi á borð við Chrysler eða Nissan á innan við fimm árum. Hyundai er nú að fjárfesta um níu milljörðum dollara til þess að tvöfalda árlega framleiðslugetu sína úr 1,2 milljónum bíla í 2,4 milljónir bíla. Á næstu fimm árum kynnir Hyundai tíu nýja eða endurhannaða bíla. Meira
13. október 1996 | Bílar | 107 orð

Isuzu Crew Cab 2.390.00· 0 kr.

Isuzu Crew Cab er öflugur pallbíll í 4ra dyra útfærslu. Isuzu kemur með öflugustu dísil vél sem völ er á í þessum flokki eð 3,1 túrbo 109 hestöfl. Isuzu er með mesta innanrýmið í sínum flokki. Um er að ræða rúmgóðan öflugan pallbíl sem hentar vel í breytingar til fjallaferða og bjóða Bílheimar upp á slíkar breytingar. Vél: 3,1 l, 4 strokkar, forþjappa. Meira
13. október 1996 | Bílar | 107 orð

Isuzu Sports Cab 2.270.00· 0 kr.

Isuzu Sports cab er öflugur pallbíll í 2ja dyra útfærslu. Isuzu kemur með öflugustu dísil vél sem völ er á í þessum flokki eð 3,1 túrbo 109 hestöfl. Isuzu er með mesta innanrýmið í sínum flokki. Um er að ræða rúmgóðan öflugan pall sem hentar vel í breytingar til fjallaferða og bjóða Bílheimar upp á slíkar breytingar. Vél: 3,1 l, 4 strokkar, forþjappa. Meira
13. október 1996 | Bílar | 85 orð

Isuzu Trooper 3,1 3.590.000 kr.

ISUZU Trooper er rúmgóður 7 manna jeppi á sjálfstæðri grind. Isuzu Trooper er boðinn með öflugri 3,1 lítra dísilvél með forþjöppu og millikæli, 125 hestafla. Isuzu Trooper sameinar kosti lúxusbíls og styrk jeppans. Vél: 3,1 l dísil, 4 strokkar, forþjappa og millikælir. Afl: 125 hö við 3.600 snúninga. Tog: 274 Nm við 2.000 snúninga. Meira
13. október 1996 | Bílar | 84 orð

Isuzu Trooper 3,2 V6 3.890.000 kr.

ISUZU Trooper er mjög rúmgóður 7 manna jeppi á sjálfstæðri grind. Isuzu Trooper V6 er boðinn með öflugri 3,2 lítra bensínvél, 177 hestafla. Isuzu Trooper sameinar kosti lúxusbíls og styrk jeppans. Vél: 3,2 l bensín, 6 strokkar, 24 ventlar. Afl: 177 hö við 5.200 snúninga. Tog: 260 Nm við 3.750 snúninga. Mál og þyngd: 454/174/185 sm. 1. Meira
13. október 1996 | Bílar | 118 orð

Jeep Cherokee 2,5 ??

JEEP Cherokee kom fyrst á markað 1984. Drifbúnaðurinn er Selec- Trac, hægt að velja um afturhjóladrif, sídrif eða læst fjórhjóladrif svo og hátt og lágt drif. Breytingar verða gerðar á árgerð 1997 en ytra útlit mun að mestu halda sér. Innrétting og mælaborð verða endurhönnuð og tveir loftpúðar staðalbúnaður. Hann verður markaðsettur í byrjun árs 1997. Árgerð 1996 kostaði 2.390.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 130 orð

Jeep Cherokee 2,5 dísiltúrbó ??

JEEP Cherokee með 2,5 lítra dísilvél með forþjöppu og millikæli kom á markað á síðasta ári. Útlit jeppans hefur verið því sem næst óbreytt frá 1984. Drifbúnaður inn er Selec-Trac. Breytingar verða á árgerð 1997 en ytra útlit mun að mestu halda sér. Innrétting og mælaborð verða endurhönnuð og tveir loftpúðar verða staðalbúnaður. Meira
13. október 1996 | Bílar | 117 orð

Jeep Grand Cherokee 4.0 Laredo 3.780.000 kr.

JEEP Grand Cherokee Laredo kom fyrst á markað 1993 og vakti strax athygli fyrir fallega hönnun. Grand Cherokee var kjörinn jeppi ársins í Bandaríkjunum 1993 og hefur fengið fjölda annarra verðlauna. Ný sjálfskipting er í V8 bílnum og staðalbúnaður er líknarbelgur fyrir framsætisfarþega og endurbætt Quadra- Trac drifkerfi, sem er sídrif sem dreifir togafli milli fram- og afturhásingar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 134 orð

Jeep Grand Cherokee 5,2 Limited 4.650.000 kr.

JEEP Grand Cherokee Limited með V8 vélinni er flaggskipið sem boðið er hérlendis. Þetta er bíll sem er búinn flestu því sem prýða má einn bíl. Að innan er hann leðurklæddur, sætin eru mjúk en þægileg í langkeyrslu. Aksturseiginleikarnir eru blanda af fólksbílaeigindum og jeppaeigindum. Innanbæjar er hann lipur og snöggur upp í vinnslu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 122 orð

Kia Sportage 1.998.000 kr.

KIA Sportage kom fyrst á markað í ársbyrjun 1995. Sportage er smíðaður af Kia í Suður-Kóreu. Þetta er fimm manna jeppi byggður á sjálfstæðri grind og með hefðbundinn aldrifsbúnað, þ.e.a.s. tengjanlegt framdrif með driflokum og milli gírkassa með lágt niðurfærsluhlutfall. Sportage er með sjálfstæðri gorma- og spyrnufjöðrun á framhjólum og heilum ás með gormum að aftan. Meira
13. október 1996 | Ferðalög | 204 orð

Knörrinn fær umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs

KNÖRRINN á Húsavík hlaut umhverfisverðlaun Ferðamálaráðs Íslands á ferðamálaráðstefnu í Reykjanesbæ um síðustu helgi. Þetta er í annað skipti sem Ferðamálaráð veitir slík verðlaun, en í fyrra komu þau í hlut Vigurbænda. Knörrinn er eikarbátur sem var smíðaður á Akureyri snemma á sjöunda áratugnum, einn fárra sem ekki hefur orðið eyðileggingu að bráð. Meira
13. október 1996 | Bílar | 383 orð

Kostnaður af bílum 22 milljarðar á ári

HAGFRÆÐISTOFNUN Háskóla Íslands hefur reiknað út kostnað af fólksbílum í Reykjavík, þ.e. bílum sem taka 1-8 farþega. Heildarkostnaðurinn telst vera rúmir 22,1 milljarður á ári. Í útreikningum sínum tekur Hagfræðistofnun mið af beinum kostnaði, eins og bílafjölda og bensínverði. Bensínverð var haft fast 72 krónur á lítra og notkunin um 1.300 lítrar á bíl á ári. Meira
13. október 1996 | Bílar | 463 orð

Kvistir af sama meiði

TVÖ af stærstu trompum Volkswagen samsteypunnar á alþjóðlegu bílasýningunni í París í byrjun mánaðarins voru tveir bílar í millistærðarflokki sem er ætlað að bíta stóran hluta af markaðskökunni í þessum stærðarflokki. Annars vegar var um að ræða nýjan Passat sem hefur fengið mýkri og ávalari línur en áður og margar betrumbætur í búnaði og vélum. Meira
13. október 1996 | Bílar | 104 orð

Lada 1.7 langbakur 758.000 kr.

LADA langbakurinn hefur þjónað mörgum Íslendingum sem hafa staðið í húsbyggingum eða öðru viðlíka og einnig hafa fjölskyldurnar haft gagn af honum. Bíllinn hefur lítið breyst í gegnum árin en þó er hann kominn með nýja 1,7 lítra vél með beinni innspýtingu. Vél: 1,7 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. Afl: 84 hö við 5.400 snúninga á mínútu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 72 orð

Lada Niva á túttum

FREKAR eyðilegt var um að litast á sýningarbás Lada verksmiðjanna á bílasýningunni í París í byrjun mánaðarins. Þessi túttulada vakti hins vegar talsverða athygli enda ekki á hverjum degi sem svo skrautlegur bíll sést. Fyrir utan dekkinn og upphækkunina er þó ekkert annað frábrugðið við Niva annað en að hann hefur fengið grjótvörn, örlitla upphækkun á þaki og ljóskastara. Meira
13. október 1996 | Bílar | 96 orð

Lada Safir 1,4 588.000 kr.

LADA Safir hefur þann heiðarlega titil að vera ódýrasti nýi bíllinn á Íslandi. Þetta er bíll sem B&L hefur selt hérlendis með góðum árangri síðustu ár enda sterkur bíll. Safir er með styrktarbitum í yfirbyggingu. Hann er afturhjóladrifinn öfugt við Samara. Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. Afl: 67 hö við 5.200 snúninga á mínútu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 114 orð

Lada Samara 1300 LS 698.000 kr.

LADA Samara kom fyrst á markað 1986 og er enn af fyrstu kynslóð. Hann er fimm dyra hlaðbakur og rúmgóður en vélin er ekki með beinni innspýtingu heldur blöndungi. Þetta er hugsanlega annar ódýrasti bíllinn á markaðnum. Samara fæst einnig sem 4ja dyra stallbak ur með beinni innspýtingu og kostar hann 789.000 kr. Sú vél skilar 70 hestöflum. Meira
13. október 1996 | Bílar | 116 orð

Lada Sport 1.7i 998.000 kr.

LADA Sport, sem svo er hann kallaður hérlendis þótt hann heiti reyndar Niva, kom fyrst á markað 1978 og vakti strax mikla athygli því áður hafði ekki komið á markað slíkur blendingur á jeppa og fólksbíl. Með árgerð 1996 kom hann með nýrri 1,7 l vél með beinni innspýtingu. Hann er með svokölluðu léttistýri, sem er venjulegt stýri með hjálparátaki. Meira
13. október 1996 | Bílar | 97 orð

Lancia Kappa 2.0 LE 2.342.000 kr.

ÍSTRAKTOR hf., nýr umboðsaðili Fiat, Alfa og Lancia, ætlar að bjóða Lancia Kappa í tveimur útfærslum hér á landi. Kappa 2.0 LE er með diskahemlum á öllum hjólum, tveimur líknarbelgjum, upplýsingatölvu, þjófnaðarvörn og allt er rafdrifið inni í honum. Nýr valkostur í millistærðarflokki. Vél: 2 lítrar, 20 ventlar, 5 strokkar. Afl: 145 hö við 6. Meira
13. október 1996 | Bílar | 101 orð

Lancia Kappa 2.0 LS Turbo 2.980.000 kr.

LANCIA Kappa verður fáanlegur með 2.0 lítra vél með forþjöppu, 205 hestafla. Þetta er kraftmikill bíll, 7,3 sekúndur í hundraðið og ríkulega búinn. Má þar nefna diskahemla á öllum hjólum, tvo líknarbelgi, upplýsingatölvu, þjófnaðarvörn, álfelgur og allt er rafdrifið inni í honum. Nýr valkostur í millistærðarflokki. Vél: 2 lítrar, 20 ventlar, 5 strokkar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 92 orð

Land Rover Defender 2.5 Tdi 2.290.· 000 kr.

DEFENDER er hörkutólið sjálft sem á ættir að rekja til jeppans sem í daglegu tali var kallaður Land Rover. Hann fæst í mörgum stærðum og gerðum og er staðalbúnaður misjafn eftir gerðum. Vél: 2,5 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. Afl: 124 hö við 4.000 snúninga á mínútu. Tog: 265 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 101 orð

Land Rover Discovery 2.5 Tdi 2.590.· 000 kr.

DISCOVERY býðst nú í fyrsta skipti á Íslandi og á ættir að rekja til Range Rover og Defender. Staðalbúnaður er m.a. forþjappa, millikæli, rafdrifnar rúður og speglar, fjarstýrðar samlæsingar, þjófavörn og útvarp og segulband. Sjálfskipting kostar 200.000 kr. aukalega. Vél: 2,5 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. Afl: 124 hö við 4.000 snúninga á mínútu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 112 orð

Land Rover Discovery XS 4.0 3.690.· 000 kr.

DISCOVERY XS er ríkulega búinn jeppi. Staðalbúnaður er m.a. rafdrifnar rúður og speglar, fjarstýrðar samlæsingar, ABS, þjófavörn, útvarp og segulband, leðurklædd sæti, álfelgur, tvær sóllúgur og toppgrind. Sjálfskipting kostar 200.000 kr. aukalega. Einnig er Discovery XS til boða með 2,5 l dísilvél með forþjöppu og millikæli sem býðst með sama búnaði á 3.190.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 87 orð

Margt nýtt á bílasýningunni í París

NÝIR bílar frá Skoda, Volvo, Peugeot, Renault og Ford voru meðal þeirra sem helst vöktu athygli á bílasýningunni í París sem nú stendur yfir, ekki síst Octavia frá Skoda sem er framhjóladrifinn bíll í millistærðarflokki. Sérstöku rými var nú í fyrsta sinn varið til sýninga á jeppum en þar voru nýjungar ekki margar enda jeppamarkaður ekki burðugur í Frakklandi. Nánar um sýninguna í opnu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 115 orð

Mazda 323 GLX 1,5 1.395.000 kr.

MAZDA 323 kom nýr á markaðinn í apríl 1995 og þá sem 1996 árgerð, en þetta er fimmta kynslóðin af 323-línunni. Bílarnir hafa meðal annars breikkað nokkuð og lengst frá eldri árgerðum, auk þess sem nýjar vélartegundir eru í sumum gerðunum. Mazda 323 GLX 1,5 4ra dyra er með vökvastýri og fjarstýrðum samlæsingum. Með sjálfskiptingu kostar hann 1.475.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 122 orð

Mazda 323 GLX 1,5 F 1.595.000 kr.

MAZDA 323 kom nýr á markaðinn í apríl 1995 og þá sem 1996 árgerð. Bílarnir breikkuðu þá nokkuð og lengdust frá eldri árgerðum, auk þess sem nýjar vélartegundir eru í sumum gerðunum, þar á meðal þeim sem eru með 1,5 lítra vélinni. Mazda 323 GLX 1,5 F 5 dyra hlaðbakur er með vökvastýri, fjarstýrðum samlæsingum, rafdrifnum rúðum, auka hemlaljósum að aftan og þokuljósum að framan. Meira
13. október 1996 | Bílar | 125 orð

Mazda 323 GLX 1,8 F 1.825.000 kr.

MAZDA 323 GLX 1,8 F 5 dyra hlaðbakur er með vökva stýri, fjarstýrðum samlæsingum, rafdrifnum rúðum, rafdrifnum speglum, sóllúgu, þriðja bremsuljós að aftan og þokuljós að framan. Með sjálfskiptingu og loftpúðum beggja vegna kostar hann 1.930.000 kr. Mazda 323 kom nýr á markaðinn í apríl 1995 og þá sem 1996 árgerð. Meira
13. október 1996 | Bílar | 131 orð

Mazda 323 GT 2,0 F 2.253.000 kr.

MAZDA 323 kom nýr á markaðinn í apríl 1995 og þá sem 1996 árgerð. Bílarnir breikkuðu nokkuð og lengdust frá eldri árgerðum, auk þess sem nýjar vélartegundir eru í sumum gerðunum, þar á meðal þessari gerð sem er með 2,0 lítra, V6 vélinni. Meira
13. október 1996 | Bílar | 118 orð

Mazda 323 LX 1,3 sporty 1.298.000 kr.

MAZDA 323 kom í nýrri útgáfu á markaðinn í apríl 1995 og þá sem 1996 árgerð. Bílarnir breikkuðu þá nokkuð og lengdust miðað við eldri gerðina, auk þess sem sumar gerðirnar eru með nýjar vélategundir. Mazda 323 LX 1,3 er með vökvastýri og samlæsingum, og er þessi útgáfa fáanleg sem 3ja dyra hlaðbakur og 4ra dyra stallbakur, en hann kostar 1.330.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 97 orð

Mazda 323 LX 1,5 Sporty 1.399.000 kr.

MAZDA 323 kom nýr á markaðinn í apríl 1995. Bílarnir hafa breikkað nokkuð og lengst frá eldri árgerðum, auk þess sem nýjar vélartegundir eru í sumum gerðunum. Mazda 323 LX 1,5 Sporty 3ja dyra er sjálfskiptur og með vökvastýri og samlæsingum. Vél: 1,5 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. Afl: 90 hö við 5.500 snúninga á mínútu. Tog: 134 Nm við 4. Meira
13. október 1996 | Bílar | 110 orð

Mazda 626 GLX 2,0 2.195.000 kr.

MAZDA 626 kom í núverandi útgáfu fyrst á markaðinn í febrúar 1992. Árgerð 1997 er óbreytt frá fyrri árgerð. Fernra dyra stallbakurinn er sjálfskiptur og hefur að staðalbúnaði vökvastýri, samlæsingu, rafdrifnar rúður, loftpúða í stýri, hraðastillingu, leðurklætt stýri og gírskiptihnúða, rafdrifna og rafhitaða spegla, ræsitengda þjófavörn og ABS-hemlabúnað. Með sóllúgu kostar bíllinn 2.245. Meira
13. október 1996 | Bílar | 123 orð

Mazda 626 GLX 2,0 2.260.000 kr.

MAZDA 626 hefur hlotið fjölda viðurkenninga og má þar nefna Gullna stýrið 1992, Bíll ársins í Danmörku 1993 og tímaritið Wheels útnefndi bílinn besta bíl árs ins 1992. Mazda GLX 2,0 5 dyra hlaðbakur er með sjálfskiptingu og hefur eins og stallbakurinn að staðalbúnaði vökvastýri, loftpúða í stýri, samlæsingu, rafdrifnar rúður hraðastillingu, leðurklætt stýri og gírskiptihnúð, Meira
13. október 1996 | Bílar | 111 orð

Mazda 626 GLX 2,0 D 2.185.000 kr.

MAZDA 626 hefur hlotið fjölda viðurkenninga og má þar nefna Gullna stýrið 1992, Bíll ársins í Danmörku 1993 og tímaritið Wheels útnefndi bílinn besta bíl ársins 1992. 1997 árgerðin er óbreytt frá fyrri árgerð. Mazda GLX 2,0 með dísilvél er 4ra dyra stallbakur með beinskiptingu. Staðalbúnaður er vökvastýri, samlæsing, rafdrifnar rúður, rafdrifnir og rafhitaðir speglar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 127 orð

Mercedes-Benz C180 1,8 3.098.000 kr.

MERCEDES-Benz C línan hefur m.a. sem staðalbúnað ABS-hemlakerfi, öryggispúða í stýri og fyrir farþega í framsæti, litað gler, fjarstýrða samlæsingu með þjófavörn, rafdrifna og rafhitaða útispegla, hæðarstillingu framsæta og ökuljósa, höfuðpúða á aftursætum, armpúða í aftursæti, mæli fyrir útihita og hlífðarpönnu fyrir vél og gírkassa. C 200 gerðin er með 136 hestafla 2,0 l vél og kostar 3. Meira
13. október 1996 | Bílar | 129 orð

Mercedes-Benz C180 langbakur 1,8 3.295.000 kr.

MERCEDES-Benz C línan hefur m.a. sem staðalbúnað ABS-hemlakerfi, öryggispúða í stýri og fyrir farþega í framsæti, litað gler, fjarstýrða samlæsingu með þjófavörn, rafdrifna og rafhitaða úti spegla, hæðarstillingu framsæta og ökuljósa, höfuðpúða á aftursætum, armpúða í aftursæti, mæli fyrir útihita og hlífðarpönnu fyrir vél og gírkassa. C 200 gerðin er með 136 hestafla 2,0 l vél og kostar 3. Meira
13. október 1996 | Bílar | 118 orð

Mercedes-Benz C 200 Kompressor 2,0 3.845.000 kr.

MERCEDES-Benz C línan hefur m.a. sem staðalbúnað ABS-hemlakerfi, öryggispúða í stýri og fyrir farþega í framsæti, litað gler, fjarstýrða samlæsingu með þjófavörn, rafdrifna og rafhitaða úti spegla, hæðarstillingu framsæta og ökuljósa, höfuðpúða á aftursætum, armpúða í aftursæti, mælir fyrir útihita og hlífðarpönnu fyrir vél og gírkassa. Meira
13. október 1996 | Bílar | 111 orð

Mercedes-Benz C 220 2,2 D 3.249.000 kr.

MERCEDES-Benz C línan hefur m.a. sem staðalbúnað ABS-hemlakerfi, öryggispúða í stýri og fyrir farþega í framsæti, litað gler, fjarstýrða samlæsingu með þjófavörn, rafdrifna og rafhitaða úti spegla, hæðarstillingu framsæta og ökuljósa, höfuð púða á aftursætum, armpúða í aftursæti, mælir fyrir útihita og hlífðarpönnu fyrir vél og gírkassa. C 250 með 2,5 lítra turbo díselvél kostar 3.675. Meira
13. október 1996 | Bílar | 116 orð

Mercedes-Benz C 280 2,8 4.865.000 kr.

MERCEDES-Benz C línan hefur m.a. sem staðalbúnað ABS-hemlakerfi, öryggispúða í stýri og fyrir farþega í framsæti, litað gler, fjarstýrða samlæsingu með þjófavörn, rafdrifna og rafhitaða úti spegla, hæðarstillingu framsæta og ökuljósa, höfuðpúða á aftursætum, armpúða í aftursæti, mæli fyrir útihita og hlífðarpönnu fyrir vél og gírkassa. Meira
13. október 1996 | Bílar | 127 orð

Mercedes-Benz E 200 2,0 3.970.000 kr.

MERCEDES-Benz E línan hefur sama staðalbúnað og C línan, þ.e. ABS-hemlakerfi, öryggispúða í stýri og fyrir farþega í framsæti, öryggispúða í framhurðum, litað gler, fjarstýrða samlæsingu með þjófavörn, rafdrifna og rafhitaða útispegla, hæðarstillingu framsæta og ökuljósa, höfuðpúða á aftursætum, armpúða í aftursæti, mæli fyrir útihita og hlífðarpönnu fyrir vél og gírkassa. Meira
13. október 1996 | Bílar | 130 orð

Mercedes-Benz E 200 station 2,0 4.285.000 kr.

MERCEDES-Benz E línan hefur sama staðalbúnað og C línan, þ.e. ABS-hemlakerfi, jafnhæðarbúnaði, öryggispúða í stýri og fyrir farþega í framsæti, öryggispúða í framhurðum, litað gler, fjarstýrða samlæsingu með þjófavörn, rafdrifna og rafhitaða útispegla, hæðarstillingu framsæta og ökuljósa, höfuðpúða á aftursætum, armpúða í aftursæti, mæli fyrir útihita og hlífðarpönnu fyrir vél og gírkassa. Meira
13. október 1996 | Bílar | 130 orð

Mercedes-Benz E 220 2,2 D 3,779.000 kr.

MERCEDES-Benz E línan hefur sama staðalbúnað og C línan, þ.e. ABS-hemlakerfi, öryggispúða í stýri og fyrir farþega í framsæti, öryggispúða í framhurðum, litað gler, fjarstýrða samlæsingu með þjófavörn, rafdrifna og rafhitaða útispegla, hæðarstillingu framsæta og ökuljósa, höfuðpúða á aftursætum, armpúða í aftursæti, mæli fyrir útihita og hlífðarpönnu fyrir vél og gírkassa. Meira
13. október 1996 | Bílar | 130 orð

Mercedes-Benz E 280 2,85.465.000 kr.

MERCEDES-Benz E línan hefur sama staðalbúnað og C línan, þ.e. ABS-hemlakerfi, öryggispúða í stýri og fyrir farþega í framsæti, litað gler, fjarstýrða samlæsingu með þjófavörn, rafdrifna og rafhitaða útispegla, hæðarstillingu framsæta og ökuljósa, höfuðpúða á aftursætum, armpúða í aftursæti, mæli fyrir útihita og hlífðarpönnu fyrir vél og gírkassa. Að auki er E línan m.a. Meira
13. október 1996 | Bílar | 122 orð

Mercedes-Benz E 290 2,9 TD 4.195.000 kr.

MERCEDES-Benz E 290 Turbo- Diesel er eins og aðrir bílar í E línunni með ABS-hemlakerfi, öryggispúða í stýri og fyrir farþega í framsæti, öryggispúða í framhurðum, litað gler, fjarstýrða samlæsingu með þjófavörn, rafdrifna og rafhitaða útispegla, hæðarstillingu framsæta og ökuljósa, höfuðpúða á aftursætum, armpúða í aftursæti, mæli fyrir útihita og hlífðarpönnu fyrir vél og gírkassa. Meira
13. október 1996 | Bílar | 124 orð

Mercedes-Benz E 290 lb 2,9 TD 4.495.000 kr.

MERCEDES-Benz E 290 Turbo- Diesel er eins og aðrir bílar í E línunni með ABS-hemlakerfi, jafnhæðarbúnaði, öryggispúða í stýri og fyrir farþega í framsæti, öryggispúða í framhurðum, litað gler, fjarstýrða samlæsingu með þjófavörn, rafdrifna og rafhitaða útispegla, hæðarstillingu framsæta og ökuljósa, höfuðpúða á aftursætum, armpúða í aftursæti, Meira
13. október 1996 | Bílar | 123 orð

Mercedes-Benz E 420 4,2 7.775.000 kr.

MERCEDES-Benz E línan hefur sama staðalbúnað og C línan, þ.e. ABS-hemlakerfi, öryggispúða í stýri og fyrir farþega í framsæti, öryggispúða í framhurðum, litað gler, fjarstýrða samlæsingu með þjófavörn, rafdrifna og rafhitaða útispegla, hæðarstillingu framsæta og ökuljósa, höfuðpúða á aftursætum, armpúða í aftursæti, mæli fyrir útihita og hlífðarpönnu fyrir vél og gírkassa. Meira
13. október 1996 | Bílar | 126 orð

Mercedes-Benz E 420 langbakur 4,2 8.135.000 kr.

MERCEDES-Benz E línan hefur sama staðalbúnað og C línan, þ.e. ABS-hemlakerfi, jafnhæðarbúnað, öryggispúða í stýri og fyrir farþega í framsæti, öryggispúða í framhurðum, litað gler, fjarstýrða samlæsingu með þjófavörn, rafdrifna og rafhitaða útispegla, hæðarstillingu framsæta og ökuljósa, höfuðpúða á aftursætum, armpúða í aftursæti, mæli fyrir útihita og hlífðarpönnu fyrir vél og gírkassa. Meira
13. október 1996 | Bílar | -1 orð

Mismunandi reglur um bónus og álag

BÓNUSREGLUR í bifreiðatryggingum eru nokkuð mismunandi milli tryggingafélaganna hér á landi. Hér á eftir fara helstu atriðin í bónusreglum tryggingafélaganna. Hjá Tryggingamiðstöðinni, líkt og hjá öðrum tryggingafélögum, byrjar tryggingataki sinn feril með 10% bónus í ábyrgðartryggingu og vinnur sér inn önnur 10% á hverju ári ef hann lendir í engu umferðarslysi á þeim tíma. Meira
13. október 1996 | Bílar | 147 orð

Mitsubishi Colt GLX 1300 1.290.000 kr.

MITSUBISHI Colt er líkt og Lancer með nýtt útlit. Líkt og í Lancer er hann vel búinn, með öryggispúða fyrir ökumann og farþega, samlæsingar, rafdrifnar rúður ásamt öðru. Colt er í boði með 1.3 lítra vél, beinskiptur og sjálfskiptur og með 1.6 lítra vél beinskiptur. Meira
13. október 1996 | Bílar | 98 orð

Mitsubishi L200 2,5 Turbo 2.280.000 kr.

HEKLA hf. sýnir í þessum í mánuði nýja kynslóð af L200 pallbílnum. Sú útfærsla sem í boði verður hér á landi verður svokallaður "double cab", 5 manna. Bíllinn verður til í tveimur útfærslum, annars vegar GL og hins vegar GLS. GL útfærslan kostar 2.280.000 kr. en GLS 2.450.000 kr. Vél: 2,5 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. Afl: 100 hö við 4.000 snúninga á mínútu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 105 orð

Mitsubishi Lancer GLX 1300 1.350.000 kr.

MITSUBISHI Lancer er Íslendingum að góðu kunnur. Fyrr á þessu ári kom ný kynslóð af Lancer. Hann er nú orðinn straumlínulagaðri og stærri en heldur þó ýmsum einkennum sem áður voru. Staðlaður búnaður í Lancer er m.a. tveir öryggispúðar, samlæsingar, vindskeið, rafdrifnar rúðuvindur, rafhituð sæti ásamt fleiru. Sjálfskiptur kostar Lancer 1.460.000 kr. Vél: 1. Meira
13. október 1996 | Bílar | 122 orð

Mitsubishi Lancer GLXi 4x4 1.695.000 kr.

MITSUBISHI Lancer skutbíllinn fæst fjórhjóladrifinn. Hann er með 1.6 lítra vél, 113 hestöfl. Það sem einkennir bílinn er mikil veghæð, 18.5 sm, sem er með því mesta sem gerist í fólksbíl. Bíllinn er búinn mörgum þægindum, s.s. rafdrifnum rúðuvindum og útispeglum, samlæsingum, hita í framsætum, vindskeið með hemlaljósi, bogum á þaki og fleira. Meira
13. október 1996 | Bílar | 118 orð

Mitsubishi Pajero 2.5 Turbo Intercooler 2.780.000 kr.

MITSUBISHI Pajero með 2,5 lítra dísilvél og forþjöppu hefur verið einn mest seldi jeppi á landinu síðustu ár. Hann þykir með skemmtilega og spræka vél og er með öllum helsta búnaði og aðrar gerðir Pajero. Verðið 2.780.000 kr. er hagstætt fyrir þessa stærð jeppa. Pajero er einnig hægt að fá með 2,8 lítra dísilvél. Sú gerð kostar 3.130.000 kr. Vél: 2. Meira
13. október 1996 | Bílar | 105 orð

Mitsubishi Pajero 2.8 dísiltúrbó 3.130.000 kr.

MITSUBISHI Pajero með 2,8 l dísilvél og forþjöppu er með sama búnaði og styttri útfærslan, m.a. aldrifi með fjölvali, stillanlega höggdeyfa o.fl. Sjálfskiptur kostar hann 3.290.000 kr. Þriðja útfærslan er svo 2,5 lítra dísilvél með forþjöppu sem skilar 99 hestöflum og kostar hún 2.790.000 kr. Vél: 2,8 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. Afl: 125 hö við 4. Meira
13. október 1996 | Bílar | 129 orð

Mitsubishi Pajero 3.0 24v 3.590.000 kr.

LANGI Pajero jeppinn er 58 sm lengri en styttri gerðin og 5 sm breiðari. Bíllinn er með sama búnaði og styttri útfærslan, m.a. aldrifi með fjölvali, stillanlegum höggdeyfum, skriðstilli, fjöðrun og hita í framsætum og fl. Bensínútfærsla Pajero jeppans fæst nú einungis sjálfskipt og kostar hún 3.590.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 114 orð

Mitsubishi Pajero 3.0 24v stuttur 2.870.000 kr.

MITSUBISHI Pajero er í boði hérlendis stuttur með 3.0 lítra vél sem gefur 181 hestöfl. Bíllinn er eins búinn og lengri bíllinn, m.a. með aldrifsbúnaði með fjölvali, skriðstilli, læsingu á afturdrifi og fl. Þá er sjálfskiptingin í Pajero fjögurra hraðasviða með þrjú mismunandi skiptingarmynstur. Þrjár mismunandi stillingar eru á höggdeyfum í bílnum. Vél: 3. Meira
13. október 1996 | Bílar | 99 orð

Mitsubishi Pajero 3d. dísiltúrbó 2.340.000 kr.

STUTTI Pajero jeppinn með 2,5 l dísilvélinni með forþjöppu er með öllum sama búnaði og bensínbíllinn, þ.e.a.s. aldrifi með fjölvali, stillanlegum höggdeyfum, samlæsingum á hurðum, skriðstilli, barnalæsingum, rafdrifnum rúðuvindum, læsingu á afturdrifi, aukamiðstöð undir aftursæti, þokulugt að aftan, rafhituðum framsætum og álfelgum. Vél: 2.5 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 110 orð

Mitsubishi Space Wagon 4x4 2.040.000 kr.

MITSUBISHI Space Wagon GLXi kom fyrst á markað 1984. Árgerð 1997 er af annarri kynslóð bílsins en er í stærstu dráttum óbreyttur frá 1995. Þetta er svonefndur fjölnotabíll sem hentar vel stórum fjölskyldum og er auk þess fjórhjóladrifinn. Bíllinn fæst einnig sjálfskiptur með aldrifi og kostar þá 2.190.000 kr. Vél: 2.0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 128 orð

Nissan Almera LX 1,4 1.248.000 kr.

NISSAN Almera var fyrst kynntur fyrir réttu ári. Bíllinn kom þá aðeins í tveim útfærslum, 3ja og 4a dyra. Í haust verður boðið upp á 5 dyra Almeru í fyrsta sinn. Almera er með fjölliðafjöðrun sem gefur aukið veggrip og bætir aksturseiginleika. Bruna vélarinnar er stjórnað með öflugri tölvum en áður. Styrktarbitar eru í hurðum og annar öryggisbúnaður er krumpusvæði og stýrisslá. Meira
13. október 1996 | Bílar | 133 orð

Nissan Almera SLX 1,6 hb 1.496.000 kr.

NISSAN Almera var fyrst kynntur fyrir réttu ári. Í haust verður boðið upp á 5 dyra Almeru í fyrsta sinn. Fimm dyra bíllinn SLX er fáanlegur með 1,4 l og 1,6 l vél sem er 100 hestöfl. Hann er með fjölliðafjöðrun sem gefur aukið veggrip og bætir aksturseiginleika. Bruna vélarinnar er stjórnað með öflugri tölvum en áður. Meira
13. október 1996 | Bílar | 115 orð

Nissan Almera SLX 1,6 sb 1.449.000 kr.

NISSAN Almera var fyrst kynntur fyrir réttu ári. Fernra dyra bíllinn SLX er með 1,6 l vél, 90 hestöfl. Hann er með fjölliðafjöðrun sem gefur aukið veggrip og bætir aksturseiginleika. Bruna vélarinnar er stjórnað með öflugri tölvum en áður. Styrktarbitar eru í hurðum og annar öryggis búnaður er krumpusvæði og stýrisslá. Sjálfskiptur kostar bíllinn 1.498.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 119 orð

Nissan Maxima QX SE V6 2.543.000 kr.

NISSAN Maxima QX er með ABS-hemlalæsivörn, loftpúðum í stýri og við framsæti, fjölliðafjöðrun og þjófavörn svo fátt eitt sé nefnt. Þetta er því ríkulega búinn bíll með stórri og aflmikilli vél. Einnig er boðið upp á sérstaka eðalútfærslu með rafstýrðum leðursætum, tölvustýrðri miðstöð og álfelgum. Vélin er úr áli og því léttari en sambærilegar vélar. Aðeins er boðið upp á sjálfskipta bíla. Meira
13. október 1996 | Bílar | 123 orð

Nissan Micra GX 1,3 1.058.000 kr.

NISSAN Micra LX kom fyrst á markaðinn árið 1993 og er 1997 árgerðin þriðja kynslóðin, en bíllinn var kosinn bíll ársins í Evrópu 1993. Nýju bílarnir eru af GX gerð en meira er í þá borið en áður hefur verið. Nú eru allir bílarnir með samlæstum hurðum. Bílbelti eru í aftursætum, sérstaklega hönnuð með börn og barnabílstóla í huga. Þrennra dyra bíllinn kostar 1.148.000 sjálfskiptur. Meira
13. október 1996 | Bílar | 123 orð

Nissan Micra GX 1,3 1.094.000 kr.

NISSAN Micra LX kom fyrst á markaðinn árið 1993 og er 1997 árgerðin þriðja kynslóðin, en bíllinn var kosinn bíll ársins í Evrópu 1993. Nýju bílarnir eru af GX gerð en meira er í þá borið en áður hefur verið. Nú eru allir bílarnir með samlæstum hurðum. Bílbelti eru í aftursætum, sérstaklega hönnuð með börn og barnabílstóla í huga. Fimm dyra bíllinn kostar 1.184.000 sjálfskiptur. Meira
13. október 1996 | Bílar | 123 orð

Nissan Patrol 2.8 TD SLX SR 3.690.000 kr.

NISSAN Patrol hefur á liðnum árum verið einn öflugasti jeppinn á markaðnum og hefur því verið eftirsóttur af jeppaáhugamönnum til breytinga. Engar breytingar eur fyrirhugaðar á jeppanum í ár en von er á nýjum og gjörbreyttum Patrol á næsta ári. Patrol er sjö manna og ríkulega búinn staðalbúnaði. Meira
13. október 1996 | Bílar | 113 orð

Nissan Primera SLX 2,0 hb 1.865.000 kr.

NISSAN Primera er frumsýndur um allan heim um þessar mundir. Bíllinn er gjörbreyttur enda verið endurhannaður frá grunni. Nýja Primeran er með nýju útliti og innréttingar eru nýjar. Margir nýir litir eru í boði. Tvær gerðir véla, 1.6 lítra og 2.0 lítra fást í Primeru '97. Með sjálfskiptingu kostar hlaðbakurinn SLX 2,0 1.989.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 113 orð

Nissan Primera SLX 2,0 sb 1.839.000 kr.

NISSAN Primera er frumsýndur um allan heim um þessar mundir. Bíllinn er gjörbreyttur enda verið endurhannaður frá grunni. Nýja Primeran er með nýju útliti og innréttingar eru nýjar. Margir nýir litir eru í boði. Tvær gerðir véla, 1.6 lítra og 2.0 lítra fást í Primeru '97. Með sjálfskiptingu kostar stallbakurinn SLX 2,0 1.963.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 96 orð

Nissan Terrano II 2.4 S 2.254.000 kr.

NISSAN Terrano II árgerð 1997 er töluvert breyttur frá fyrri árgerðum. Jeppinn er með nýjum framenda með léttara yfirbragði. SE útfærslan er tvílit og með hliðarlistum. Terrano II er jeppi sem ætlað er að vera jafnvígur innanbæjar sem utan. Vél: 2.4 lítra bensín, 4 strokka, 12 ventla. Afl: 116 hö við 4.800 snúninga á mínútu. Tog: 191 Nm við 3. Meira
13. október 1996 | Bílar | 120 orð

Nissan Terrano II 2.7 TDI S 2.414.000 kr.

NISSAN Terrano II árgerð 1997 er töluvert breyttur frá fyrri árgerðum. Jeppinn er með nýjum framenda með léttara yfirbragði. Mesta breytingin er þó á díseljeppanum, en við forþjöppuna hefur bæst millikælir. Þrennra dyra útfærslan kostar 2.414.000 kr. en fimm dyra útfærslan, SR, 2.659.000 kr. Dýrasta útfærslan er dísilbíll með sóllúgu, álfelgum og í tveimur litum, á kr. 2.875.000. Meira
13. október 1996 | Bílar | 115 orð

Nýja Bjallan fyrir Ameríku EINHVERJUM kynni að þy

EINHVERJUM kynni að þykja kyndugt að arftaki gömlu VW Bjöllunnar, sem var gífurlega útbreiddur bíll í Evrópu, verði einkum og sér í lagi ætlaður á markað í Norður-Ameríku. Bíllinn verður framleiddur í Mexíkó og í Bandaríkjunum kostar hann líklega um 800 þúsund ÍSK. Þessi nýi smábíll er nútímaleg útfærsla á gömlu Bjöllunni. Meira
13. október 1996 | Bílar | 394 orð

Nýtt umboð býður Lotus sportbíla á Íslandi

FERRARI, Lamborghini og Lotus. Þrjú nöfn sem bílaáhugamenn þekkja gjörla. Allt merki sem njóta virðingar í bílaheiminum. Lotus sportbíllinn breski hefur nú fengið íslenska umboðsaðila sem hyggjast markaðssetja bílinn hérlendis og kanna sölumöguleikana á þessu sögufræga merki. Meira
13. október 1996 | Bílar | 650 orð

Octavia og C70 stálu senunni Allir stærstu bílaframleiðendur heims taka þátt í alþjóðlegu bílasýningunni í París. Guðjón

TALIÐ er að vel yfir ein milljón manns sæki alþjóðlegu bílasýninguna í París, Mondial de l'automobile, sem nú stendur yfir. Fjöldi bíla er frumsýndur í París, ýmist spánnýir bílar eða breyttir. Volvo afhjúpaði C70, Peugeot nýjan 406 Coupé, Toyota Picnic fjölnotabíl, Ford breyttan Mondeo og smábílinn Ka. Meira
13. október 1996 | Bílar | 108 orð

Opel Astra 4 dyra sb 1.424 kr.

OPEL Astra stallbakur er fáanlegur með tveimur vélarstærðum, 1,4 lítra, 90 hestafla og 1,6 lítra, 101 hestafla. Hann er fáanlegur með beinskiptingu eða sjálfskiptingu sem kostar aukalega 99.000 kr. Hann er m.a. búinn vökvastýri, samlæsingu með þjófavörn, tvöföldum styrktarbitum í hurðum og hæðarstillanlegu bílbelti að framan og aftan. Meira
13. október 1996 | Bílar | 153 orð

Opel Astra Family 1,6 1.534.000 kr.

OPEL Astra kemur nú í nýrri útgáfu, Family, en hann er með 1,6 L 16 v 101 hestafl beinskiptur eða sjálfskiptur. Um er að ræða nýja útgáfu sem er vel búin m.a. með samlitum stuðurum, samlitum speglum, armpúða í aftursæti, ljóskastara, álfelgum, plussáklæði á sætum, lituðu gleri. Opel Astra Family kemur eingöngu með 1,6 l vél og fæst í öllum útfærslum og 3 dyra kostar Astra Family kr. 1.465. Meira
13. október 1996 | Bílar | 121 orð

Opel Astra GL 1,4 Caravan 1.350.000 kr.

ASTRA Caravan skutbíllinn er fimm dyra og fáanlegur með fjórum vélargerðum, 1,4 l-1,7 l dísil, frá 60 hestöflum upp í 100 hestafla. Ódýrasti bíllinn er með 1,4 l vél með beinni innsprautun. Farangursrýmið er mest 1.630 lítrar. Bíllinn er, m.a. með vökvastýri, bílbeltastrekkjurum, 4 höfuðpúðum og útvarpi. Opel Astra er með stillanlega hæð bílbelta einnig í aftursæti. Meira
13. október 1996 | Bílar | 140 orð

Opel Astra GL 1.4 hb 1.199.000 kr.

OPEL Astra kom fyrst á markað 1992. Bíllinn er m.a. með vökvastýri, bílbeltastrekkjurum, 4 höfuðpúðum og útvarpi. Þriggja dyra hlaðbakurinn fæst með tveimur gerðum 1,4 l véla, 60 hestafla og 90 hestafla sem kostar 1.354.000 kr. Hann fæst einnig sem fimm dyra hlaðbakur og kostar þá með 60 hestafla 1.299.000 kr. og 1.399.000 kr. með öflugri vélinni. Meira
13. október 1996 | Bílar | 120 orð

Opel Astra GL 1,7 dísil 1.469.000 kr.

ASTRA skutbíll með dísilvél gæti verið valkostur fyrir fyrirtæki og aðila í rekstri. Bíllinn eyðir aðeins 6,2 l á hundraðið og má því teljast nokkuð sparneytinn. 43% allra seldra skutbíla í Evrópu eru einmitt af Astra gerð. Eins og allir Astra nema þrjár ódýrustu gerðirnar af hlaðbaknum er 1,7 dísilbíllinn með samlæstum hurðum með þjófavörn. Meira
13. október 1996 | Bílar | 124 orð

Opel Corsa 1,2 1.030.000 kr.

OPEL Corsa kom með nýju lagi á markað sem 1994 árgerð og þá með meira innanrými og öryggisbúnaði eins og í stærri Opel bílunum. Salan á bílnum í Evrópu jókst um 15% við þessar breytingar. Staðalbúnaður í bílnum er litað gler, fjarstýrðir speglar, stillanleg hæð ökumannssætis og fleira. Þetta er lítill og þægilegur borgarbíll og hægt er að fá hann einnig með fimm hurðum og kostar hann þá 1. Meira
13. október 1996 | Bílar | 113 orð

Opel Omega Caravan 2.0 2.640.000 kr.

OPEL Omega er flaggskip Opel verksmiðjanna. Bíllinn er mjög vel búinn, t.a.m. með 2 líknarbelgjum, vökvastýri, 75% læstu drifi, rafdrifnum speglum og rúðum að framan, fjarstýrðum samlæsingum með þjófavörn og rafdrifinni hækkun á bílstjórasæti. Farangursrýmið er allt að 1.800 lítrar. Með sjálfskiptingu, sparnaðar-, sportstillingu og spólvörn kostar hann 2.820.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 117 orð

Opel Omega Caravan 2,5TD 3.050.000 kr.

OPEL Omega með 2,5 lítra dísilvél með forþjöppu er með miklu togafli og þýðri vinnslu, bíll sem gæti hentað sem leigubíll eða fyrir þá sem þurfa að aka mikið. Öryggisbúnaður er m.a. tveir líknarbelgir, ABS, bílbeltastrekkjarar, tvöfaldir styrktarbitar í hurðum, krumpusvæði að framan og aftan og sérstyrkt yfirbygging. Með sjálfskiptingu kostar hann 3.230.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 115 orð

Opel Omega Caravan 2.5 V6 2.840.000 kr.215 km/klst 10

OPEL Omega er flaggskip Opel verksmiðjanna. Bíllinn er mjög vel búinn, t.a.m. með 2 líknarbelgjum, hraðanæmu vökvastýri, 75% læstu drifi, spólvörn, rafdrifnum speglum og rúðum að framan, fjarstýrðum samlæsingum með þjófavörn og rafdrifinni hækkun á bílstjórasæti. Farangursrýmið er allt að 1.800 lítrar. Með sjálfskiptingu, sparnaðar-, sport- og vetrarstillingur kostar hann 3.020.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 109 orð

Opel Omega GL 2.0 2.540.000 kr.

OPEL Omega er flaggskip Opel verksmiðjanna. Þetta er stór bíll sem keppir á sama markaði og Mercedes-Benz, BMW og Audi A6. Bíllinn er m.a. með ABS, 2 líknarbelgi, vökvastýri, 75% læstu drifi, rafdrifnum speglum og rúðum að framan og fjarstýrðum samlæsingum með þjófnaðarvörn. Með sjálfskiptingu, sparnaðar-, sport- og spólvörn, kostar hann 2.720.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 119 orð

Opel Omega GL 2,5TD 2.950.000 kr.

OPEL Omega með 2,5 lítra dísilvél með forþjöppu er skemmtilegur kostur með miklu togafli og þýðri vinnslu. Þetta er bíll sem gæti hentað afar vel sem leigubíll. Eins og aðrir Omega er hann með mikinn öryggisbúnað og nægir þar að nefna tvo líknarbelgi, ABS, bílbeltastrekkjara, tvöfalda styrktarbita í hurðum, krumpusvæði að framan og aftan og sérstyrkta yfirbyggingu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 119 orð

Opel Omega GL 2.5 V6 2.740.000 kr.

OPEL OMEGA er nú boðin með geysilega öflugri V6 vél á hagstæðu verði en þessa vél er einnig að finna í Vectra og Calibra bílunum. Staðalbúnaður í 4ra dyra bílnum er ríkulegur og nægir þar að nefna hraðanæmt vökvastýri, spólvörn, 2 líknarbelgi, ABS, 75% læst drif, rafdrifnar rúður að framan. Með 4ra þrepa sjálfskiptingu með vetrar-, sparnaðar- og sportstillingu kostar bíllinn 2.920.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 49 orð

Opel-pakkar

Bílheimar bjóða aukahlutapakka með Opel Astra. Um er að ræða Arctic Edition-pakka þar sem bíllinn er hækkaður upp um 2 cm, 14" álfelgur, heilsársdekk, aurhlífar og mottur fyrir 65.000 kr. Einnig er í boði sport-pakki sem innheldur 14" álfelgur, samlita vindskeið, samlita stuðara og kostar pakkinn 75.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 127 orð

Opel Tigra1.4 ?? kr.

FRUMGERÐ Opel Tigra sportbílsins, sem frumsýndur var í Frankfurt 1993, var svo vel tekið að ákveðið var að hefja fjöldaframleiðslu á bílnum. Tigra er lítill fjögurra manna sportbíll, glæsilegur útlits. Bíllinn er mjög vel búinn, m.a. með vökvastýri, samlæsingar, rafdrifnar rúður og útispegla, litað gler, líknarbelg og fleira. Meira
13. október 1996 | Bílar | 105 orð

Opel Vectra 2.0 CD 4 dyra 2.075.000 kr.

OPEL Vectra kom nýr og gjörbreyttur á markað í apríl sl. Um er að ræða rúmgóðan og öflugan millistærðarbíl. Vectra er ríkulega búin og má þar nefna tvo líknarbelgi, ABS-hemlakerfi, spólvörn og mikinn öryggisbúnað. Sjálfskiptur kostar 2.0 CD 2.190.000 kr. Vél: 2,0 l, 4 strokkar, 16 ventlar. Afl: 136 hö við 5.600 snúninga á mínútu. Tog: 188 Nm við 3. Meira
13. október 1996 | Bílar | 114 orð

Opel Vectra 2.0 CD 5 dyra 2.110.000 kr.

OPEL Vectra 2.0 5 dyra kemur nú í fyrsta sinn til Íslands. Þetta er rúmgóður og öflugur millistærðarbíl og hljóðlátur. Vectra er ríkulega búin og má þar nefna tvo líknarbelgi, ABS-hemlakerfi, spólvörn og mikinn öryggisbúnað. Sjálfskiptur með spólvörn og sport- og sparnaðarstillingu kostar 2.0 CD 5 dyra 2.225.000 kr. Vél: 2,0 l, 4 strokkar, 16 ventlar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 101 orð

Opel Vectra 2.0 TD 1.980.000 kr.

OPEL Vectra með tveggja lítra dísilvél með forþjöppu er vel búinn bíll. Meðal staðalbúnaðar má nefna líknarbelgi fyrir ökumann og farþega í framsæti, ABS-hemlakerfi, rafdrifnar rúðuvindur, fjarstýrðar samlæsingar og fleira. Hann fæst aðeins beinskiptur og er afar sparneytinn. Vél: 2.0 l, 4 strokkar, 8 ventlar, forþjappa. Afl: 82 hö við 4.400 snúninga á mínútu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 112 orð

Opel Vectra 2.5 V6 4 dyra 2.290.000 kr.

OPEL Vectra er nú boðinn með V6, 170 hestafla vél. Bíllinn er geysilega aflmikill með aksturseiginleika eins og þeir gerast hvað bestir. Vectra V6 er ríkulega búinn og má þar nefna tvo líknarbelgi, ABS- hemlakerfi, tölvustýrða spólvörn, rafdrifnar rúðuvindur, þjófavörn, fjarstýrðar samlæsingar og fl. Sjálfskiptur kostar hann 2.405.000 kr. Vél: 2,5 l, sex strokkar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 112 orð

Opel Vectra 2.5 V6 5 dyra 2.335.000 kr.

OPEL Vectra er nú boðinn með V6, 170 hestafla vél. Bíllinn er geysilega aflmikill með aksturseiginleika eins og þeir gerast hvað bestir. Vectra V6 er ríkulega búinn og má þar nefna tvo líknarbelgi, ABS- hemlakerfi, tölvustýrða spólvörn, rafdrifnar rúðuvindur, þjófavörn, fjarstýrðar samlæsingar og fl. Sjálfskiptur kostar hann 2.450.000 kr. Vél: 2,5 l, sex strokkar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 113 orð

Peugeot 306 1,4 XR 1.245.000 kr.

PEUGEOT 306 er einnig fáanlegur 4ra dyra og kostar þá 1.265.000 kr. 306 hefur verið vel tekið á Evrópumarkaði og var meðal annars útnefndur besti bíllinn á Þýskalandsmarkaði árið 1995 í sínum flokki af Auto Motor und Sport. Bíllinn er ágætlega búinn, eins og 3ja dyra bíllinn, og má þar nefna líknarbelg, upphituð framsæti og fjarstýrðar samlæsingar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 130 orð

Peugeot 306 ST 1,8 4ra dyra ST 1.680.000 kr.

PEUGEOT 306 með 1,8 lítra vélinni er snarpur bíll sem skilar 103 hestöflum og er sportlegur í akstri. Bíllinn er framhjóladrifinn eins og aðrir í 306 línunni og er boðinn með sjálfskiptingu. Fjögurra dyra bíllinn er með 463 l farangursrými. Einnig er hann fáanlegur 5 dyra. Meira
13. október 1996 | Bílar | 97 orð

Peugeot 406 1,9 túrbódísil ??

PEUGEOT 406 er fáanlegur með nýrri 1,9 lítra dísilvél með forþjöppu. Hestaflafjöldinn hefur aukist úr 71 í 92 hestöfl. Eftir stendur að bíllinn þykir hljóðlátur og vel búinn, þ.e.a.s. líknarbelg í stýri, fjarstýrðum samlæsingum, rafstýrðum rúðum, vökva og veltistýri, útvarpi/segulbandi og aurhlífum. Vél: 1,9 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. Afl: 92 hö við 4. Meira
13. október 1996 | Bílar | 115 orð

Peugeot 406 2,0 ??

PEUGEOT 406 2,0 fernra dyra er með snarpari vél en 1,8 l bíllinn og skilar það sér í betra upptaki sem munar 1,5 sekúndu. Vélin er ágætlega kraftmikil, 135 hestöfl, sem ættu að duga vel bíl í þessum stærðarflokki. Staðalbúnaður með 406 er í rýmra lagi, ABS-hemlalæsivörn, líknarbelgur í stýri og fyrir framsætisfarþega, rafmagnsrúður, fjarstýrðar samlæsingar og upphituð fram sæti. Meira
13. október 1996 | Bílar | 143 orð

Peugeot 406 coupé

FRÖNSKUM blaðamönnum á Parísarsýningunni þótti einna mest til koma frumsýningar á Peugeot 406 coupé-bílnum sem er stolt þessa gamalgróna bílaframleiðanda þessa dagana. Bíllinn er líka glæsilegur enda unninn í samvinnu við Pininfarina hönnunarstöðina. Bíllinn tekur fjóra í sæti án þess að þröngt sé um þá og farangursrýmið er mikið. Meira
13. október 1996 | Bílar | 95 orð

Peugeot 406 SL 1,6 1.480.000 kr.

PEUGEOT 406 var kynntur breyttur á bílasýningunni í Frankfurt í fyrra. Nýlega hafnaði hann í 2. sæti yfir bíl ársins í Danmörku. Bíllinn er framhjóladrifinn. Meðal staðalbúnaðar er líknarbelgur í stýri, rafmagnsrúður, fjarstýrðar samlæsingar, vökva- og veltistýri, útvarp/segulband og aurhlífar. Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. Afl: 90 hö við 5. Meira
13. október 1996 | Bílar | 99 orð

Peugeot 406 ST 2,0 1.855.000 kr.

PEUGEOT 406 var kynntur breyttur á bílasýningunni í Frankfurt í fyrra. Nýlega hafnaði hann í 2. sæti yfir bíl ársins í Danmörku. Bíllinn er framhjóladrifinn. Meðal staðal búnaðar eru tveir líknarbelgir, rafmagnsrúður, fjarstýrðar samlæsingar, ABS-hemlalæsivörn og upphituð fram sæti. Bíllinn fæst einnig sjálfskiptur. Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 142 orð

Rafbílar og reiðhjól BYLTINGARKENNDAR

BYLTINGARKENNDAR breytingar verða á bílnum á næstu fimm til tíu árum, að sumra mati. Stærstu breytingarnar verða á sviði ólífrænna orkugjafa og skynrænna samgöngukerfa. Renault hefur á prjónunum svokallað Tulip verkefni sem miðar að þróun á litlum rafbílum til fjöldanota. Hugmyndin er sú að hægt verði að leigja bílana í nokkrar klukkustundir eða einn dag. Meira
13. október 1996 | Bílar | 125 orð

Range Rover 2.5 Tdi 4.580.· 000 kr.

RANGE Rover kemur nú með nýju útliti og BMW dísilvél með forþjöppu og millikæli. Fjöðrunarkerfið er loftpúðar sem stýrðir eru af tölvu. Staðalbúnaður er m.a. rafdrifnar rúður og speglar, fjarstýrðar samlæsingar, hiti í sætum, ABS, þjófavörn, útvarp og segulband, harðviðarlistar og tveir loftpúðar. Sjálfskipting kostar 200.000 kr. aukalega. Meira
13. október 1996 | Bílar | 118 orð

Range Rover 4.0 5.290.· 000 kr.

RANGE Rover er útbúinn tölvustýrðum loftfjöðrunarbúnaði sem hækkar og lækkar bílinn sjálkrafa eftir aðstæðum. Sjálfskipting í Range Rover er tvískipt, fyrir akstur utan vega annars vegar og fyrir akstur í borg og á betri vegum hins vegar. Sjálfskipting kostar 200.000 kr. aukalega. Einnig býðst Range Rover sem SE og er þá meiri búnaður í bifreiðinni m.a. Meira
13. október 1996 | Bílar | 111 orð

Renault Clio 1,4 RT 1.278.000 kr.

RENAULT Clio RT er með stærri vélinni, 1,4 lítrum, og er hún kraftmikil miðað við stærð bílsins, 80 hestöfl. RT fæst bæði fimm dyra og þriggja dyra. Fimm dyra kostar hann 1.278.000 kr. og 5 dyra með sjálfskiptingu kostar 1.368.000 kr. Staðalbúnaður er hinn sami og í RN en að auki eru rafdrifnar rúður og speglar. Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 135 orð

Renault Clio RN 1.2 1.148.000 kr.

RENAULT Clio kom fyrst á markað 1991 og er árgerð 1997 með nýju útliti. Bíllinn hefur hlotið fjölda verðlauna, var kjörinn bíll ársins í Evrópu 1991 og hefur einnig hlotið Gullna stýrið í Þýskalandi. Fimm dyra hlaðbakurinn er m.a. með vökvastýri, fjarstýrðum samlæsingum, fjarstýrðu útvarpi, samlitum stuðurum og loftpúða í stýri. Meira
13. október 1996 | Bílar | 109 orð

Renault Clio S 1.4 1.278.000 kr.

RENAULT Clio S er sport útgáfa af Clio gerð. Hann er þriggja dyra, er á álfelgum og með vindskeið. Sætin að framan eru körfusæti sem styðja vel við líkamann. Staðalbúnaður er m.a. vökvastýri, fjarstýrðar samlæsingar, fjarstýrt útvarp, samlitir stuðarar, styrktarbitar í hurðum og loftpúði í stýri. Rúður og speglar eru rafdrifnir. Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 101 orð

Renault Laguna 2.0 1.888.· 000 kr.

RENAULT Laguna leysti af hólmi Renault 21 og kom fyrst á markað sem 1995 árgerð. Þetta er millistærðarbíll og eins og fyrirrennarinn er hann eingöngu smíðaður sem 5 dyra hlaðbakur. Bíllinn minnir reyndar nokkuð á stóra bróður Safrane. Sjálfskipting kostar 140.000 kr. aukalega. Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. Afl: 113 hö við 5.250 snúninga á mínútu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 83 orð

Renault Laguna Nevada 2.0 1.988.· 000 kr.

RENAULT Laguna Nevada bauðst fyrst í sumar, þá sem árgerð 1997. Laguna Nevada er í raun arftaki Renault Nevada. Sjálfskipting kostar 140.000 kr. aukalega. Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. Afl: 113 hö við 5.250 snúninga á mínútu. Tog: 168 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. Mál og þyngd: 475/175/143 sm. 1.300 kg. Meira
13. október 1996 | Bílar | 105 orð

Renault Mégane 1,4 RN 1.338.000 kr.

RENAULT Mégane var kynntur á Íslandi fyrst í vor og hefur slegið í gegn fyrir glæsilegt útlit að utan jafnt sem innan. Mégane er arftaki Renault 19 sem hefur verið vinsælasta Renault tegundin á Íslandi síðustu ár. Á næstu mánuðum mun Mégane bjóðast sem 3 og 4 dyra og einnig sem einrýmisbíll. Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. Afl: 75 hö við 6. Meira
13. október 1996 | Bílar | 87 orð

Renault Mégane RT 1.468.000 kr.

RENAULT Mégane er með 1,6 l vél og er fáanlegur beinskiptur og sjálfskiptur. Meðal búnaðar er vökvastýri, rafdrifnar rúður, fjarstýrðar samlæsingar, fjarstýrt útvarp, útihitamælir, loftpúðar og höfuðpúðar í fram- og aftursætum. Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. Afl: 90 hö við 5.000 snúninga á mínútu. Tog: 122 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 125 orð

Renault Twingo 978.000 kr.

RENAULT Twingo vakti mikla athygli þegar hann kom fyrst á markað 1993. Twingo er aðeins fáanlegur þriggja dyra og meðal staðalbúnaðar er útvarp oglitað gler. Hann er með beinni innspýtingu og er sérstaklega styrktur að aftan og framan auk þess sem styrktarbitar eru í hurðum. Meira
13. október 1996 | Bílar | 116 orð

Saab 9000 CS 2.0 LPT 2.625.000 kr.

SAAB fæst með þremur vélum með forþjöppu, þar af tveimur í flaggskipin, 9000 bílana. 9000 bílarnir hafa hlotið verðlaun sem öruggasti bíllinn hjá stærsta tryggingafélagi í Svíþjóð, Folksam, þrjú ár í röð. CS 2.0 LPT er með svokallaðri lágþrýstiforþjöppu og skilar 150 hestöflum. Sjálfskiptur kostar bíllinn 2.795.000 kr. Staðalbúnaður er m.a. Meira
13. október 1996 | Bílar | 124 orð

Saab 9000 CS 2.3T turbo 3.233.000 kr.

SAAB CS og CD 2.3 með forþjöppu er einn sá kraftmesti í Saab úrvalinu hérlendis. Þetta er hraðakstursbíll sem er aðeins 7,5 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km hraða og hvert hestafl knýr aðeins 6,87 kg. Reyndar framleiðir Saab einnig CS Aero með forþjöppu sem skilar 225 hestöflum og er 6,9 sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km hraða en til þess að njóta hans þurfa menn hraðbrautir. Meira
13. október 1996 | Bílar | 117 orð

Saab 900 2,0 2.095.000 kr.

SAAB hefur haft orð á sér að vera öruggur bíll. Saab 900 2,0 er hlaðinn öryggisbúnaði og má þar nefna ABS, líknarbelg, krumpusvæði að framan, styrktarbita í hurðum, þriggja punkta öryggisbelti í aftursæti og sérstyrkta yfirbyggingu. Vélin er 130 hestafla. Bíllinn fæst einnig sem S 2.0 með samlitum stuðurum og kostar þá 2.239.000 kr. Sjálfskipting í bílana kostar 140.000 kr. aukalega. Meira
13. október 1996 | Bílar | 114 orð

Saab 900 SE 2.0T turbo 2.796.000 kr.

SAAB hefur verið sjaldséður bíll hérlendis síðustu ár en fjölmargir bílar voru fluttir inn á árunum 1986-1988. 1992 lagði GM, sem á helming í Saab, fram 17 milljarða ÍSK til að hanna nýjan bíl og 1993 kom ný 900 lína á markaðinn. Þetta er sprækasti bíllinn í 900 línunni, enda búinn forþjöppu og skilar 185 hestöflum. Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar, forþjappa. Meira
13. október 1996 | Bílar | 961 orð

SEndurbættur og röskur Nissan Primera NISSAN Primera er nú k

NISSAN Primera er nú kominn í nýrri og breyttri mynd en hann kom fyrst hingað til lands haustið 1991. Á nýju gerðinni er bæði að finna útlitsbreytingar og tæknilegar endurbætur. Primera er fáanleg með 1,6 tveggja lítra bensínvélum, tveggja lítra dísilvél, fjögurra eða fimm hurða og er útgáfan með aflmeiri bensínvélinni einnig fáanleg með sjálfskiptingu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 131 orð

Skoda Felicia 1300 LX 849.000 kr.

SKODA Felicia kom fyrst á markað 1995 og leysti af hólmi Favorit. Skoda verksmiðjurnar eru í stórum hluta í eigu VW og sést þess stað í gjörbreyttri og mun vandaðri framleiðslu tékkneska framleiðandans. Yfirbygging bílsins hefur verið styrkt og vélin er smíðuð af VW. Felicia varð í fjórða sæti í vali á bíl ársins í Danmörku. Meira
13. október 1996 | Bílar | 124 orð

Skoda Felicia Combi lb 959.000 kr.

SKODA Felicia kom fyrst á markað 1995 og leysti af hólmi Favorit. Skoda verksmiðjurnar eru í stórum hluta í eigu VW og sést þess stað í gjörbreyttri og mun vandaðri framleiðslu tékkneska framleiðandans. Yfirbygging bílsins hefur verið styrkt og vélin er smíðuð af VW. Felicia varð í fjórða sæti í vali á bíl ársins í Danmörku. Hleðslurýmið í langbaknum er 447 lítrar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 154 orð

Snyrtilegustu bílar borgarinnar

FINNUR Ingólfsson, viðskipta- og iðnaðarráðherra, á sjálfur sinn ráðherrabíl en eins og aðrir ráðherrar hefur hann bílstjóra í sinni þjónustu. Einar Kristján Jónsson heitir hann og segir að bíllinn sé Mitsubishi Pajero árgerð 1992, V6 með 3ja lítra vél. Einar Kristján segir að Finnur hafi lengstum átt jeppa. Meira
13. október 1996 | Bílar | 721 orð

SNýr langbakur í C-línunni frá Mercedes Benz NÝR langbakur er nú í b

NÝR langbakur er nú í boði í C-línunni frá Mercedes Benz en hann var kynntur á bílasýningu í Genf á liðnu vori. Nú getur að líta þennan grip hjá Ræsi í Reykjavík, umboðinu fyrir Mercedes Benz. Langbakurinn í C-línunni er virðulegur bíll og stílhreinn, fáanlegur með ýmsar dísil- og bensínvélastærðir og er grunngerðin nokkuð vel búin. Síðan má lengi vel bæta ýmsum þægindum við. Meira
13. október 1996 | Bílar | 258 orð

Spara má rúman milljarð með minni umferð

HAGFRÆÐISTOFNUN Háskóla Íslands hefur einnig reiknað út hve mikið fé sparast í lækkun beins kostnaðar ef umferð í Reykjavík dregst saman um 1%, 5% eða 10%. Niðurstöðurnar eru sláandi. Heildarsparnaður ef drægi úr umferð bíla í einn dag er samkvæmt útreikningum Hagfræðistofnunar 28.393.916 krónur en rúmur einn milljarður ef drægi úr umferð um 10%. Meira
13. október 1996 | Bílar | 405 orð

Sportbíll sem stendur undir nafni

LOTUS sportbílarnir eru nafntogaðir og framleiddir af reyndu bresku fyrirtæki í framleiðslu sportbíla. Á árum áður var Lotus Formula 1 kappakstursliðið í fremstu röð og Colin Chapman, eigandi og keppnisstjóri, þótti allra manna færastur að stýra bæði kappakstursliði og bílahönnun. Meira
13. október 1996 | Bílar | 114 orð

SsangYong Musso 602EL 2.795.000 kr.

SSANGYONG Musso er nýjasti fjórhjóladrifsbíllinn á Íslandi. Bíllinn er framleiddur í Suður-Kóreu með sérstökum samningi milli SsangYong og Mercedes-Benz. Meðal staðalbúnaðar eru rafmagnsrúður, fjarstýrðir hurðaopnarar, þjófavarnarkerfi, útvarp og geislaspilari og hraðanæmt vökvastýri. Bíllinn fæst einvörðungu með einnar tommu upphækkun, álfelgum og 31 tommu dekkjum eða stærri. Meira
13. október 1996 | Bílar | 112 orð

SsangYong Musso 602EL Turbo 3.085.000 kr.

SAMI staðalbúnaður er í þessum bíl og 602EL. Vélbúnaður Musso bílanna er fenginn frá Mercedes- Benz, hásingar eru frá stærsta framleiðanda drifbúnaðar í heimi, Dana/Spicer og millikassi ásamt gírkassa er frá Borg-Warner. Musso 602EL Turbo er einnig til sjálfskiptur og kostar þá 3.285.000 kr. Vél: 2,9 lítrar, 5 strokkar, 10 ventlar, forþjappa og millikælir. Meira
13. október 1996 | Bílar | 125 orð

SsangYong Musso E- 32 LIMITED 3.790.000 kr.

E-32 er flaggskip SsangYong verksmiðjunnar. Allur staðalbúnaður er sá sami og í 602EL bílnum. Auk þess er í E-32 220 hestafla Mercedes-Benz, 3,2 lítra bensínvél, Benz sjálfskipting, ABS-hemlakerfi og sídrifi er gefur 65% afl á afturdrif og 35% á framdrif. Spólvörn, leðurklædd sæti, miðstöð og loftkæling með sjálfvirkum hitastilli og sóllúga eru meðal aukabúnaðar sem til er í E-32. Meira
13. október 1996 | Bílar | 112 orð

Subaru Impreza 2.0 GL 3ja dyra 1.731.000 kr.

Vél: 2.0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. Afl: 115 hö við 5,600 snún. mín. Tog: 170 Nm við 4.400 snúninga á mínútu. Mál og þyngd: 4,35/1,69/1,41sm. 1130 kg. Eyðsla: 9,1 lítri í blönduðum akstri. Meira
13. október 1996 | Bílar | 128 orð

Subaru Impreza skutbíll GL 1.789.000 kr.

SUBARU Impreza er einnig fáanlegur sem skutbíll. Þá verður boðið upp á tvær tegundir véla, 2.0 lítra (þá sömu og er í Legacy) og 1.6 lítra vél. Handskiptur skutbíll er með háu og lágu drifi, en sjálfskiptingin er með spólvörn (eða vetrarstillingu). Nýi bíllinn er töluvert breyttur; með nýjan framenda og breyttan afturhlera. Meira
13. október 1996 | Bílar | 125 orð

Subaru Impreza skutbíll LX 1.497.000 kr.

SUBARU Impreza er einnig fáanlegur með 1,6 lítra vél, 90 hestafla, aðeins sem skutbíll. Handskiptur skutbíll er með háu og lágu drifi, en sjálfskiptingin er með spólvörn (eða vetrarstillingu). Nýi bíllinn er töluvert breyttur; með nýjan framenda og breyttan afturhlera. Verð á Impreza með minni vélinni er með því lægsta sem sést á fjórhjóladrifnum bílum, eða 1.497.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 169 orð

Subaru jeppi á markað 1998 SUBARU jeppinn, sem kem

SUBARU jeppinn, sem kemur á markað 1998, verður svipaður á stærð og Jeep Cherokee en lítið eitt lægri. Hann hefur til þessa, þ.e. á hugmyndastiginu, verið kallaður Streega en líklegt þykir að hann fái annað nafn. Jeppinn verður smíðaður í Japan. Vélin verður 2,5 lítra, fjögurra strokka með tveimur yfirliggjandi knastásum. Hún á að skila um 170 hestöflum. Meira
13. október 1996 | Bílar | 101 orð

Subaru Legacy 2.0 GL lb 2.179.000 kr.

Vél: 2.0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. Afl: 115 hö við 5,600 snún. mín. Tog: 172 Nm við 4000 snún. Mál og þyngd: 4,67/1,69/1,49 sm. 1.300 kg. Eyðsla: 8,9 l. í bæjarakstri. Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. Umboð: Ingvar Helgason ehf., Reykjavík. Meira
13. október 1996 | Bílar | 101 orð

Subaru Legacy 2.0 GL sb 2.057.000 kr.

Vél: 2.0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. Afl: 115 hö við 5,600 snún. mín. Tog: 172 Nm við 4000 snún. Mál og þyngd: 4,59/1,69/1,40 sm. 1.250 kg. Eyðsla: 8,9 l. í bæjarakstri. Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. Umboð: Ingvar Helgason ehf., Reykjavík. Meira
13. október 1996 | Bílar | 99 orð

Subaru Legacy Outback 2.849.000 kr.

Vél: 2.5 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. Afl: 155 hö við 5.600 snúninga á mínútu. Tog: 221 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. Mál og þyngd: 4,67/1,71/1,45 sm, 1.466 kg. Eyðsla: 10,5 l í bæjarakstri. Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. Umboð: Ingvar Helgason ehf., Reykjavík. Meira
13. október 1996 | Bílar | 120 orð

Suzuki Baleno GL 1,31.140.000 kr.

SUZUKI Baleno er nýr bíll, sá stærsti sem Suzuki smíðar í fólksbílaflokki. GL er fáanlegur þrennra dyra hlaðbakur og fernra dyra stallbakur. Hann er með sjálfstæðri fjöðrun á öllum hjólum. 3ja dyra beinskiptur kostar hann 1.140.000 kr., 1.240.000 kr. sjálfskiptur, fernra dyra beinskiptur kostar hann 1.265.000 kr. og 1.365.000 kr. sjálfskiptur. Meira
13. október 1996 | Bílar | 131 orð

Suzuki Baleno GLX 1,6 1.370.000 kr.

SUZUKI Baleno GLX er stóri bróðir GL. GLX er bíll í fullri stærð. Hann er með 1,6 lítra vél sem skilar 98 hestöflum. Fáanleg er fjögurra þrepa sjálfskipting með þremur stillingum sem ættu að henta íslenskum aðstæðum, "normal, power og snow-mode". Með sjálfskiptingunni hækkar verðið í 1.480.000 kr. GLX er óvenju vel búinn, m.a. Meira
13. október 1996 | Bílar | 129 orð

Suzuki Baleno GLX 1,6 4x4 1.480.000 kr.

FJÓRHJÓLADRIFIN útfærsla af GLX kom á markað hérlendis á þessu ári og er í hópi ódýrustu fjórhjóladrifsbíla á landinu. er bíll í fullri stærð. Fáanleg er fjögurra þrepa sjálfskipting með þremur stillingum sem ættu að henta íslenskum aðstæðum, "normal, power og snow-mode". GLX er óvenju vel búinn, m.a. með ABS-hemlakerfi, samlæsingum, rafdrifnum rúðuvindum, rafstýrðum speglum og fleiru. Meira
13. október 1996 | Bílar | 129 orð

Suzuki Baleno GLX 1,6 lb 1.450.000 kr.

SUZUKI Baleno GLX langbakur kom á markað á þessu ári. Hann er með 1,6 lítra vél sem skilar 98 hestöflum. Fáanleg er fjögurra þrepa sjálfskipting með þremur stillingum sem ættu að henta íslenskum aðstæðum, "normal, power og snow-mode". Með sjálfskiptingunni hækkar verðið í 1.560.000 kr. GLX er óvenju vel búinn, m.a. Meira
13. október 1996 | Bílar | 115 orð

Suzuki Vitara JXL 1,675.000 kr.

SUZUKI Vitara JLX kom fyrst á markað 1988 sem árgerð 1989 í þrennra dyra útfærslunni. Lengri bíllinn, fimm dyra, kom á markað 1991 sem 1992 árgerð. Helsta breytingin sem verður með 1996 árgerð er nýtt mælaborð og nú eru tveir líknarbelgir staðalbúnaður. Sjálfskiptur kostar 3ja dyra jeppinn 1.825.000 kr. 5 dyra handskiptur kostar hann 1.940.000 kr. og 2.090.000 kr. sjálfskiptur. Meira
13. október 1996 | Bílar | 113 orð

Suzuki Vitara V6 2.390.000 kr.

SUZUKI Vitara V6 kom á markað á þessu ári og hingað til lands kom hann í sumarbyrjun. Jeppinn er með háu og lágu drifi og sjálfvirkum framdrifslokum. Vitara V6 er fáanlegur sjálfskiptur og með ABS- hemlalæsivörn og kostar þá 2.650.000 kr. Framfjöðrun er MacPherson gormar og að aftan eru klofaspyrnur með gormum. Vél: 2,0 lítrar, 24 ventlar, 6 strokkar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 170 orð

SZ5 frá BMW frumsýndur í mars NÚ standa yfir lokaprófanir hjá BMW verksmið

NÚ standa yfir lokaprófanir hjá BMW verksmiðjunum þýsku á Z5 bílnum en hann byggir á Z3 sportbílnum sem framleiddur er í Spartanburg í Suður Karólínufylki í Bandaríkjunum. Nýi Z5 bíllinn verður einnig framleiddur þar en ráðgert er að frumsýna hann í Genf í mars á næsta ári. Meira
13. október 1996 | Bílar | 104 orð

Toyota Carina E GLi sb 2,0 1.830.000 kr.

TOYOTA Carina E GLi stallbakur er rúmgóður bíll sem er kjörinn fyrir fjölskylduna. Carina E GLi er vel búinn öryggisbúnaði og má þar meðal annars nefna öryggispúða fyrir ökumann og farþega frammí, styrktarbita í hurðum og forstrekkjara á bílbeltum. Sjálfskiptur kostar bíllinn 1.990.000 kr. Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. Afl: 133 hö við 5. Meira
13. október 1996 | Bílar | 116 orð

Toyota Carina E stallbakur XLi Lean Burn 1,8 1.590.000 kr.

TOYOTA Carina E XLi Lean Burn 1,8 er fyrsti bíllinn á Íslandi með hreinbrunavél. Galdurinn á bak við þessa tækni er að auka magn lofts í eldsneytisblöndu vélarinnar. Við það næst allt að 10% aukinn sparnaður eldsneytis og verulega hreinni útblástur. Sjálfskiptur kostar Carina E Sedan XLi Lean Burn 1,8 1.750.000 kr. Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar Lean Burn. Meira
13. október 1996 | Bílar | 107 orð

Toyota Carina E Wagon GLi 2,0 1.930.000 kr.

CARINA E Wagon Gli 2,0 er rúmgóður fjölskyldubíll. Geymslurýmið sem venjulega er 485 lítrar má stækka í meira en 1.400 lítra. Carina E er smíðaður í Evrópu og er ríkur af öryggisbúnaði. Carina E Wagon Gli 2,0 er einnig fáanlegur sjálfskiptur og kostar þá 2.090.000 kr. Vél: 2,0 lítra, 4 strokka, 16 ventla. Afl: 126 hö við 5.600 snúninga á mínútu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 101 orð

Toyota Carina E Wagon GLi TD 1.940.000 kr.

TOYOTA Carina var fyrst kynnt á Evrópumarkaði á árinu 1983. Carina E Wagon Gli turbo dísil hefur notið vinsælda hjá leigubílstjórum og öðrum sem þurfa að keyra bíla sína mikið. Bíllinn er ágætlega búinn öryggisbúnaði. Geymslurýmið sem venjulega er 485 lítrar má stækka í meira en 1.400 lítra. Vél: 2,0 lítra, 4 strokka, 8 ventla turbo dísil. Afl: 83 hö við 4. Meira
13. október 1996 | Bílar | 104 orð

Toyota Corolla hb Cosy XLi 1,3 1.164.000 kr.

TOYOTA Corolla Cosy XLi er fyrst og fremst hugsaður fyrir fyrirtæki sem eru að leita af góðum bíl, litlu viðhaldi og góðu endursöluverði. Öryggisbúnaður í Toyota Corolla Hatchback Cosy XLi eru styrktarbitar í hurðum, forstrekkjari á bílbeltum, bremsuljós í afturrúðu og höfuðpúðar á aftursætum. Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. Afl: 75 hö við 5. Meira
13. október 1996 | Bílar | 119 orð

Toyota Corolla hb XLi 1,3 (5d) 1.339.000 kr.

TOYOTA Corolla er nú með endurbættri 1,3 lítra 16 ventla vél með aukinni vinnslu og aksturseiginleikum frá því sem áður var. Toyota Corolla Hatchback XLi er með styrktarbita í hurðum, forstrekkjara á bílbeltum, bremsuljós í afturrúðu og höfuðpúða á aftursætum. Þessi útgáfa er með rafdrifnum rúðum að framan, samlæsingu hurða, fjarstýrðum speglum og snúningshraðamæli. Meira
13. október 1996 | Bílar | 112 orð

Toyota Corolla hb XLi 1,6 1.359.000 kr.

EFTIR tollabreytingar er Toyota Corolla XLi 1,6 þrennra dyra nú fáanleg aftur. Vélin er kraftmikil og skemmtileg og auk þess er bíllinn ágætlega útbúinn, s.s. loftpúði í stýri, vönduð innrétting, forstrekkjari á bílbeltum, styrktarbitar í hurðum og margt fleira. Corolla XLi 1,6 hlaðbakur er einnig til 5 dyra og kostar bíllinn þá 1.399.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 105 orð

Toyota Corolla sb XLi 1,6 1.444.000 kr.

TOYOTA Corolla XLi stallbakur kemur nú loks með 1600 vél sem er kraftmikil og lipur. Bíllinn kemur með betri búnaði en oft áður því nú er kominn öryggispúði fyrir ökumann, forstrekkjari á bílbeltum, ný innrétting ásamt mörgu fleiru. Sjálfskiptur kostar Corolla Sedan XLi 1.544.000 kr. Vél: 1,6 lítra, 4 strokka, 16 ventla. Afl: 114 hö við 6. Meira
13. október 1996 | Bílar | 113 orð

Toyota Corolla Touring 1,8 4WD 1.850.000 kr.

TOYOTA Corolla Touring er fjórhjóladrifinn með 1,8 lítra vél og sá öflugasti af Corolla gerðinni. Bíllinn hefur reynst vel við íslenskar aðstæður og var önnur kynslóð þessa bíls kynnt með 1996 árgerðinni. Í honum er ný 1800 rúmsentimetra fjölventlavél og er hámarkstog vélarinnar á algengasta ökuhraða þannig að besta hugsanleg eldsneytisnýting fæst. Meira
13. október 1996 | Bílar | 115 orð

Toyota Corolla Wagon XLi 1,6 1.539.000 kr.

TOYOTA Corolla Wagon XLi fæst eingöngu beinskiptur, en búnaður bílsins er sá sami og í Corolla Sedan XLi. Öryggisbúnaður í Corolla hefur verið aukinn frá því sem áður var og eru höfuðpúðar á aftursætum, forstrekkjarar á bílbeltum framsæta og bremsuljós í afturrúðu nú staðalbúnaður. Þá eru styrktarbitar í öllum hurðum og hástyrktarstál í stórum hluta burðarvirkis bílsins. Meira
13. október 1996 | Bílar | 124 orð

Toyota Hilux Double Cab bensín 2,4 2.299.000 kr.

TOYOTA Hilux hefur á undanförnum árum skapað sér sess hér á landi vegna fjölhæfni, jafnt sem atvinnutæki og sem sérútbúinn bíll til fjallaferða. Hilux Double Cab hentar vel þeim sem þurfa að flytja fólk ásamt varningi á milli staða. Fyrir þá sem vilja nota bílinn til fjallaferða býður Toyota upp á ýmsa aukahluti sem breyta bílnum í sérútbúinn fjallabíl. Hilux er ekki til sjálfskiptur. Meira
13. október 1996 | Bílar | 110 orð

Toyota Hilux Double Cab diesel 2,4 2.359.000 kr.

TOYOTA Hilux Double Cab DX er með 2,4 lítra dísilvél. Þetta er sparneytinn og endingargóður bíll. Hægt er að fá forþjöppu á vélina til að auka afl. Double Cab er rúmgóður fimm manna bíll sem gefur fínustu fólksbílum lítið eftir hvað varðar búnað og þægindi. Hilux er ekki til sjálfskiptur. Vél: 2,4 lítra, 4 strokka, 8 ventla, dísil. Afl: 83 hö við 4. Meira
13. október 1996 | Bílar | 104 orð

Toyota Hilux Xtra Cab dísil 2.299.000 kr.

TOYOTA Hilux Xtra Cab er með stærra farþegarými en aðrir Hilux bílar. Hann er með fjögurra strokka dísilvél og hægt er að fá hann með forþjöppu. Xtra Cab er vel útbúinn og lengd pallsins uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru til VSK-bíla. Hilux er ekki til sjálfskiptur. Vél: 2,4 lítra, 4 strokka, 8 ventla, dísil. Afl: 83 hö við 4.200 snúninga á mínútu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 114 orð

Toyota Land Cruiser GX TD 3,0 3.275.000 kr.

LAND Cruiser GX hentar vel til breytinga. Staðalbúnaður í Land Cruiser GX er sá sami og í STD en því til viðbótar er ABS hemlakerfi, álfelgur, spólvörn, sæti fyrir 8 manns, rafdrifnir speglar, og stigbretti. Sjálfskiptur kostar Land Cruiser GX 3.475.000 kr. Vél: 3,0 lítra, 4 strokka, 8 ventla, dísil með forþjöppu. Afl: 126 hö við 3.600 snúninga á mínútu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 114 orð

Toyota Land Cruiser STD TD 3,0 3.065.000 kr.

TOYOTA Land Cruiser var kynntur síðastliðið sumar með pomp og prakt í Viðey. Staðalbúnaður í Land Cruiser STD er öryggispúði fyrir ökumann og farþega, forstrekkjari á bílbelti, ræsivörn, plussáklæði, styrktarbitar í hurðum, og margt fleira. Land Cruiser STD 4WD er ekki fáanlegur sjálfskiptur. Vél: 3,0 lítra, 4 strokka, 8 ventla, dísil. Afl: 126 hö við 3. Meira
13. október 1996 | Bílar | 120 orð

Toyota Land Cruiser VX TD 3,0 3.525.000 kr.

TOYOTA Land Cruiser VX er flaggskipið í bílaflota Toyota. Í bílnum er margvíslegur búnaður sem kemur ökumanni skemmtilega á óvart. Staðalbúnaður í Land Cruiser VX er sá sami og í GX en því til viðbótar er rafmagnsloftnet, brettakantar og toppgrindarbogar. Sjálfskiptur kostar Land Cruiser VX 3.725.000 kr. Vél: 3,0 lítra, 4 strokka, 8 ventla, dísil með forþjöppu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 106 orð

Toyota RAV4 2000i 4WD ?? kr.

RAV4 er fimm dyra fjórhjóladrifsbíll og er þetta ný gerð af af þessum snaggaralega jeppa. RAV4 er þægilegur í akstri á við fólksbíl og hentar ágætlega þar sem þörf er á fjórhjóladrifi, en getur þó vart talist í flokki með alvörujeppum. RAV4 er einnig fáanlegur sjálfskiptur. Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. Afl: 129 hö við 5.600 snúninga á mínútu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 543 orð

Tryggingafélögin geta boðið hagstæðustu lánin

FLEIRI kostir bjóðast nú en áður við fjármögnun á nýjum bílum. Eins og fyrr lána bankarnir í formi skuldabréfa en auk þess eru umsvif tryggingafélaganna orðin talsverð á þessu sviði sem og fjármögnunarfyrirtækja og greiðslukortafyrirtækja. Meira
13. október 1996 | Bílar | 145 orð

Vandamál í NedCar EKKI er allt með felldu í NedCar b

EKKI er allt með felldu í NedCar bílaverksmiðjunni í Hollandi þar sem framleiddir eru Mitsubishi og Volvo bílar. Fjölmargir bílar, sem þar hafa verið smíðaðir, hafa verið innkallaðir vegna galla. Innflytjendur bílanna hafa því ekki getað annað eftirspurn. Um tíma var jafnvel talið að Mitsubishi myndi draga sig út úr samstarfinu af þessum sökum. Meira
13. október 1996 | Bílar | -1 orð

Verðmæti bíls ráði gjaldtöku

BÍLGREINASAMBANDIÐ bindur vonir við að stjórnvöld beiti sér fyrir breytingum á gjaldtöku á bifreiðar á næstunni. Í júní sl. tóku gildi breytingar á lögum um vörugjald af ökutækjum og var gjaldflokkum fólksbíla fækkað úr fjórum í þrjá. Efri mörk vélarstærðar lægsta gjaldflokks hækkaði úr 1.400 rúmsentimetrum í 1.600 rúmsentimetra. Meira
13. október 1996 | Bílar | 103 orð

Volvo 460 2.0 1.768.000 kr.

VOLVO hóf í fyrra að selja 400-bílana á þann hátt að viðskiptavinurinn tekur fyrst ákvörðun um hvernig hvaða gerð hann vill og síðan getur hann valið um mismunandi búnað sem settur er í bílinn. Brimborg hefur verið í beinu tölvusambandi við Volvo í Svíþjóð viðskiptavinum til góða. Vél: 2.0 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. Afl: 110 hö við 6.000 snúninga á mínútu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 129 orð

Volvo 850 2.0i T5 túrbó 3.218.000 kr.

VOLVO 850 T5 er geysiöflugur bíll og setti á síðasta ári heimsmet í flokki 2ja lítra bíla í sólarhringsakstri. Honum var ekið 5.209 km og meðalhraðinn var 217,052 km á klst. Vélin er úr áli eins og aðrar vélar í 850 línunni. Bíllinn er auk þess með miklum öryggisbúnaði, m.a. hliðarárekstrarvörn, ABS, líknarbelg í stýri, líknarbelgjum í báðum hliðum og krumpusvæði í fram- og afturhluta. Meira
13. október 1996 | Bílar | 119 orð

Volvo 850 2.5i 10v lb 2.748.000 kr.

VOLVO 850 langbakur er fáanlegur með þremur vélargerðum, 2,5 l, 2,0 l með forþjöppu og 2,5 l dísil með forþjöppu. Vélarnar eru allar fimm strokka og 10 eða 20 ventla. 850 kom fyrst á markað 1991 og var breytt nokkuð 1994. Þetta er eini bíllinn á markaði hérlendis sem er með tvo hliðarlíknarbelgi. Minnsta vélin, 2,5 l, skilar 143 hestöflum. Sjálfskiptur kostar hann 2.898.000 kr. Meira
13. október 1996 | Bílar | 126 orð

Volvo 960 2.5i 2.798.000 kr.

GERÐ var andlitslyfting á Volvo 960 í fyrra en þá hafði hann verið óbreyttur á markaði frá 1990. Nýr framendi er á bílnum og undirvagninn er nýr. Þá var einnig boðið upp á beinskiptingu og 2,5 l vél en áður hafði hann aðeins fengist V6 og sjálfskiptur. Staðalbúnaður er m.a. líknarbelgur í stýri og hliðum, ABS, rafknúnir útispeglar og framsæti, barnabílstóll, samlæsing og læst afturdrif. Meira
13. október 1996 | Bílar | 121 orð

Volvo 960 2.5i langbakur 2.948.000 kr.

GERÐ var andlitslyfting á Volvo 960 1994 en þá hafði hann verið óbreyttur á markaði frá 1990. Þá var einnig boðið upp á beinskiptingu og V6 2,5 l vél en áður hafði hann aðeins fengist V6 3.0 og sjálfskiptur. Sjálfskiptur kostar hann 2.948.000 kr. Langbakurinn fæst einnig með V6 2.5 l vélinni og kostar þá 3.098.000 kr. Vél: 2,5 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 100 orð

Volvo S40 2.0i 2.098.000 kr.

VOLVO S40 er nýr bíll frá Volvo og kom á markað á þessu ári. S40 bíllinn er fernra dyra og sjálfskiptur kostar hann 2.248.000 kr. Hann er einnig fáanlegur með 1.8 lítra, 115 hestafla vél og kostar þá 1.998.000 kr. beinskiptur og 2.148.000 sjálfskiptur. Vél: 2.0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. Afl: 140 hö við 6.100 snúninga á mínútu. Tog: 183 Nm við 4. Meira
13. október 1996 | Bílar | 99 orð

Volvo V40 1.8i 2.098.000 kr.

VOLVO V40 er nýr bíll frá Volvo og kom á markað á þessu ári. V40 bíllinn er af langbaksgerð og sjálfskiptur kostar hann 2.248.000 kr. Hann er einnig fáanlegur með 2.0 lítra, 140 hestafla vél og kostar þá 2.198.000 kr. beinskiptur og 2.348.000 sjálfskiptur. Vél: 1.8 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. Afl: 115 hö við 5.500 snúninga á mínútu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 114 orð

VW Golf 1800 langbakur 4x4 1.790.000 kr.

VW langbakur býðst nú með fjórhjóladrifi. Lengi vel hefur VW framleitt bíla með svokölluðu "syncro" drifi, aldrifi. Bíllinn er eins búinn og framhjóladrifni 1600 langbakurinn, nema hvað hann er með meiri veghæð, eins og vant er með fjórhjóladrifna bíla. Meðal staðalbúnaðar eru samlæsingar, bogar á þaki, rafdrifnir útispeglar, velúr áklæði á sætum, 14" felgur og fleira. Meira
13. október 1996 | Bílar | 131 orð

VW Golf CL 1400 1.220.· 000 kr.

VW Golf er einn mesti sölubíll allra tíma en hann kom fyrst á markað 1974. Bíllinn sem nú er boðinn er af þriðju kynslóð. Framleiddir hafa verið yfir 15 milljónir Golf bíla frá 1974. Golf hefur verið vel tekið hér á landi og þótt ódýr í rekstri og áreiðanlegur. Fyrstu átta mánuði ársins seldust 315 Golf bílar. Golf CL 1400 er framhjóladrifinn og er aðeins fáanlegur 3ja dyra. Meira
13. október 1996 | Bílar | 122 orð

VW Golf CL 1600 1.450.· 000 kr.

VW Golf er í boði hér á landi í CL útfærslu einvörðungu sjálfskiptur. Vélin er 1,6 lítra með fjölinnsprautun og allur búnaður sá sami og í beinskiptum CL. Sjálfskipting í bílnum er fjögurra þrepa en hana er einnig hægt að fá í fimm dyra Golf. Þá er reyndar eingöngu í boði GL útfærslan sem er betur búinn. Golf CL er hentugur kostur fyrir þá sem vilja sjálfskiptan bíl í millistærð. Meira
13. október 1996 | Bílar | 133 orð

VW Golf CL langbakur 1400i 1.398.000 kr.

VW Golf var fyrst fáanlegur sem langbakur um áramótin 1993-1994. Þetta er sannkallaður langbakur því hann er í raun venjulegur Golf, aðeins 32 sm lengri. Allt innan rými er ríflegt í Variant og 1400 vélin stendur alveg fyrir sínu í þessum bíl. Fjöðrun bílsins er slaglöng og tekur vel á móti á slæmum vegum. Bíllinn er hljóðlátur og lipur í allri meðhöndlun. Meira
13. október 1996 | Bílar | 133 orð

VW Golf GL 1400 1.283.000 kr.

VW Golf GL 1400 fæst þriggja og fimm dyra og sama vél er í honum og 3ja dyra CL bílnum, þ.e. 60 hestafla vél en hann er betur búinn að öðru leyti. Bíllinn er hentugur til nota innanbæjar en dugar líka vel til lengri aksturs. GL útgáfu er hægt að fá með Grand II aukahlutapakka, sem samanstendur af álfelgum, vindskeið, GT loftneti og fjarstýrðum samlæsingum. Þessi pakki kostar 96. Meira
13. október 1996 | Bílar | 148 orð

VW Golf GL 1600 1.408.0· 00 kr.

VW Golf GL 1600 er hægt að fá í þremur útfærslum, þ.e. 3ja dyra bílinn sem kostar 1.408.000 kr., 5 dyra bílinn sem kostar 1.449.000 kr. og fimm dyra sjálfskiptan sem kostar 1.565.000 kr. Það er 50.000 kr. verðmunur á 3ja og 5 dyra bílnum og spurning hvort það sé upphæð sem eigi að setja fyrir sig því víst kjósa margir sér heldur 5 dyra bílinn. Sjálfskipting kostar svo 116.000 kr. aukalega. Meira
13. október 1996 | Bílar | 125 orð

VW Golf GL langbakur 1600i 1.548.000 kr.

VW Golf GL 1600 langbakurinn kom á markað um áramótin 1993- 1994 og er hann fimm dyra eins og 1400 bíllinn og með sömu mál. Vélin er hins vegar töluvert kraftmeiri, 101 hestöfl á móti 60, og togið sömuleiðis. Verðmunurinn milli 1400 og 1600 bílsins er 150.000 kr. Bíllinn fæst einnig sjálfskiptur og kostar þá 1.658.000 kr. Vél: 4 strokkar, 8 ventlar. Meira
13. október 1996 | Bílar | 139 orð

VW Polo 1400 1.088.000 kr.

VW Polo 1400 fæst bæði 3ja dyra og fimm dyra. Staðalbúnaður í Polo 1400 er vökvastýri. Vélin er öllu snarpari en í Polo 1000, eða 60 hestöfl á móti 45 og togið mun meira eða 107 Nm við 2.800 snúninga miðað við 76 Nm. Polo kom fyrst á markað síðastliðið haust og var hann í öðru sæti í kjöri um Bíl ársins í Evrópu í fyrra. Bíllinn er 8 sm breiðari og 7,5 sm hærri en fyrri kynslóð. Meira
13. október 1996 | Bílar | 124 orð

VW Polo Fox 1000 984.000 kr.

NÝ og fersk hönnun einkennir Polo, sem klæddur var í nýjan búning árið 1995. Hann er nú orðinn straumlínulagaðari og rúmbetri en áður. Leitast var við hönnun bílsins að aksturseiginleikar yrðu sambærilegir við stærri bíla s.s. VW Golf og náðist það m.a. með því að auka hjólhafið. Polo hlaut hin virtu verðlaun Gullna stýrið árið 1995 og 2. verðlaun í kjöri um Bíl ársins í Evrópu sama ár. Meira
13. október 1996 | Bílar | 142 orð

VW Vento GL 1600 1.498.· 000 kr.

VW Vento kom fyrst á markað 1993 og leysti VW Jetta þá af hólmi. Vento er fjögurra dyra stallbakur búinn aflstýri og -hemlum. Hann er fáanlegur hérlendis með glænýrri 1,6 lítra vél, 101 hestafla. Óhætt er að segja að sú vél hafi slegið rækilega í gegn því margfaldur sölukippur hefur orðið í sölu Vento víðs vegar um Evrópu. Farangursrýmið tekur 550 lítra en auka má það í 885 lítra. Meira
13. október 1996 | Ferðalög | 147 orð

ÞAKKARGJÖRÐ Í BOSTON

FLUGLEIÐIR bjóða sérstaka þakkargjörðarferð til Boston í Bandaríkjunum 21.-26. okt. Verðið 36.900 kr. og þar er innifalið flug, skattar, gisting, kalkúnakvöldverður, frímiðar á skemmtistaði og leiðsögn þriggja fararstjóra. Meira
13. október 1996 | Bílar | 569 orð

Þvottur og bón hluti af viðhaldi

ÞAÐ ER ekki nóg að kaupa bensín á bílinn, láta athuga olíuna af og til og smyrja bílinn reglulega ef ætlunin er að halda honum við. Þvottur og bón er hluti af viðhaldinu og því þarf að sinna reglulega. Margir gera þetta sjálfir á fjölmörgum þvottaplönum bensínstöðvanna. En þá er þess að gæta að ekki er ráðlegt að bóna bíl í sól og því síður í rigningu. Meira
13. október 1996 | Bílar | 214 orð

Æ meiri búnaður ruglar ökumenn

SÍAUKIN notkun rafeindabúnaðar í bílum hefur vakið upp spurningar um hvort slíkur búnaður geti haft óæskileg áhrif á akstur. James Sayer hjá samgöngurannsóknarstofnun Michigan-háskóla hefur fjallað um þau áhrif sem skynræn hraðastilling (intelligent cruise control), viðvörunarkerfi og árekstravarnakerfi hafa á ökumanninn. Meira
13. október 1996 | Bílar | 68 orð

Ökuritar í alla stærri bíla

NÝ reglugerð um aksturs- og hvíldartíma atvinnubílstjóra hefur tekið gildi. Samkvæmt henni er skylt að setja búnað til skráningar aksturs- og hvíldartíma, svonefnda ökurita, í stærri bifreiðar. Uppsetning og prófanir á ökuritum verða í höndum bifreiðaverkstæða sem áður þurfa að fá til þess sérstaka löggildingu frá faggildingardeild Löggildingarstofunnar. Meira

Fastir þættir

13. október 1996 | Í dag | 511 orð

andssjóður [ríkissjóður] og fjárlagagerð Alþingis og rek

andssjóður [ríkissjóður] og fjárlagagerð Alþingis og rekja rætur til stjórnarskrár árið 1874. Það hefur því mikið vatn runnið til sjávar frá því fyrsta fjárlagafrumvarpið var lagt fram árið 1875, en fyrstu fjárlögin náðu til tveggja ára, 1876 og 1877. Það eru og "ljósár" á milli skattheimtu/tekjuhliðar fyrsta fjárlagafrumvarpsins, sem spannaði 289. Meira
13. október 1996 | Dagbók | 2685 orð

APÓTEK

apótekanna í Reykjavík. Vikuna 11.-17. október eru Laugarnes Apótek, Kirkjuteigi 21 og Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102b opin til kl. 22. Auk þess er Laugarnes Apótek opið allan sólarhringinn. »BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14. Meira
13. október 1996 | Í dag | 66 orð

Árnað heillaÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 13. októb

Árnað heillaÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 13. október, er sjötíu og fimm ára Símon M. Ágústsson, vélfræðingur, Bakkatúni 16, Akranesi.Eiginkona hans er Anney B. Þorfinnsdóttir. Þau hjónin eru að heiman. ÁRA afmæli. Á morgun mánudaginn 14. Meira
13. október 1996 | Fastir þættir | 44 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Kópvogs

BAROMETERINN byrjaði fimmtudaginn 10. október. 26 pör spiluðu fimm spil milli para. Staðan eftir sex umferðir: Birgir Ö. Steingrímsson - Þórður Björnsson87 Þröstur Ingimarsson - Ragnar Jónsson70 Leifur Kristjánsson - Árni Már Björnsson55 Magnús Aspelund - Steingrímur Meira
13. október 1996 | Fastir þættir | 98 orð

BRIDS UmsjónArnór G. Ragnarsson Bridsfélag SÁÁ

Þriðjudaginn 8. október var spilaður einskvölds tölvureiknaður Michell-tvímenningur með forgefnum spilum. 16 pör spiluðu 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Meðalskor var 168 og efstu pör voru: NS Reynir Grétarsson - Hákon Stefánsson177Unnsteinn Jónsson - Filipus Þórhallsson176Magnús Torfason - Sigtryggur Sigurðsson173Magnús Þorsteinsson - Meira
13. október 1996 | Fastir þættir | 220 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Íslandsmót kv

Íslandsmót kvenna í tvímenningi verður haldið helgina 26. og 27. október og hefst spilamennska kl. 11 báða dagana. Spilaður verður barómeter með 4 spilum milli para, ca 100 spil. Skráning er hafin hjá BSÍ í síma 587-9360. Núverandi Íslandsmeistarar eru þær Sigríður Möller og Freyja Sveinsdóttir. Meira
13. október 1996 | Í dag | 25 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. ágúst í Grafarkirkju af sr. Hirti Hjartarsyni Elísabet F. Pálsdóttir og Jóhannes Ingi Árnason. Heimili þeirra er á Snæbýli, Vestur-Skaftafellssýslu. Meira
13. október 1996 | Í dag | 28 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. ágúst í Áskirkju af sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni Gunnhildur Björgvinsdóttir og Hjörtur Scheving. Með þeim á myndinni er hundurinn Panda. Meira
13. október 1996 | Dagbók | 652 orð

dagbok nr. 62,7

dagbok nr. 62,7------- Meira
13. október 1996 | Í dag | 29 orð

HlutaveltaÞESSIR duglegu krakkar héldu hlutaveltu nýlega til sty

ÞESSIR duglegu krakkar héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Rauða krossi Íslands og varð ágóðinn 4.540 krónur. Þau heita Ester Anna Pálsdóttir, Steinþór Pálsson, Jóhann Andri Gunnarsson og Davíð Þór Gunnarsson. Meira
13. október 1996 | Í dag | 64 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, b

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Meira
13. október 1996 | Í dag | 83 orð

Varð Esjan snjólaus? NÝLEGA voru umræður í þjóðfélaginu um

NÝLEGA voru umræður í þjóðfélaginu um hvort Esjan hefði orðið snjólaus í sumar. Það er hugsanlegt að svo hafi verið í eina viku í október, eða svo, en áhugamaður hafði fylgist daglega með Esjunni. Gaman væri að vita hvort svo hefði verið, en það er þá langt síðan það hefur gerst. Meira

Íþróttir

13. október 1996 | Íþróttir | 1107 orð

Sá sterkasti

Sá sterkasti Magnús Ver Magnússon sigraði í keppni um titilinn Sterkasti maður heims í fjórða skipti ­ nú á eyjunni Mauritius í IndlandshafiMagnús Ver Magnússon lætur ekki að sér hæða. Meira

Sunnudagsblað

13. október 1996 | Sunnudagsblað | 93 orð

9000 höfðu séð Djöflaeyjuna

DJÖFLAEYJA Friðriks Þórs Friðrikssonar byrjaði með hvelli um síðustu helgi en þá sáu hana um 9000 manns í Stjörnubíói og Bíóhöllinni. Eftir síðustu helgi höfðu 19.000 manns séð Truflaða tilveru í Sambíóunum,5.200Happy Gilmore", 24.000 Storm, sem einnig er í Háskólabíói, 37.000 Sendiförina, sem einnig var í Háskólabíói, 13.500 Kingpin", 26.500 Erazer", 13. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 209 orð

APAVELLIR

Á MORGUN kemur út hér á landi ellefta breiðskífa Mezzoforte, Monkey Fields, eða Apavellir, en drög að skífunni voru lögð í sumarbústað skammt fra Apavatni fyrir hálfu öðru ári. Útgáfutónleikar plötunnar verða síðan í Borgarleikhúsinu á morgun. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 1476 orð

BÖRNIN OKKAR

MARGSKONAR hættur steðja nú að börnum okkar, svo sem vímuefnavandinn, ofbeldi ýmiskonar, hið stöðuga áreiti, hraðinn og spennan. Þar sem undirritaður er kominn yfir miðjan aldur, geri ég mér grein fyrir, að tilvera barna og unglinga á mínum æskudögum var töluvert einfaldari. Ekki endilega hamingjuríkari, en tilveran á þeim tíma var ekki eins áreitin sálarlega. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 979 orð

EIN Í HEIMINUM Í Reykjarfirði á Hornströndum, langt í burtu frá skarkala heimsins dvöldu síðla sumars, sjö ævintýraþyrstir

Í Reykjarfirði á Hornströndum, langt í burtu frá skarkala heimsins dvöldu síðla sumars, sjö ævintýraþyrstir ferðalangar frá Sviss og Þýskalandi. Þorkell Þorkelsson tók myndir og Hrönn Marinósdóttir spjallaði við þá í lok ferðar. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 1225 orð

Engin sérhæfð meðferð er við vanda unglinganna

Tvö hundruð unglingar í Reykjavík stríða við vímuefnavanda Engin sérhæfð meðferð er við vanda unglinganna Hópur foreldra, sem segir að þeim ofbjóði úrræðaleysi yfirvalda í meðferðarmálum unglinga, hefur ákveðið að hefja harða baráttu fyrir úrbótum. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 369 orð

Farsæll vinnuhestur

JOEL Schumacher er orðinn einn atorkusamasti og farsælasti kvikmyndaleikstjóri Bandaríkjanna, en á síðasta ári gerði hann langvinsælustu mynd ársins og í ár færir hann kvikmyndaáhugafólki aðra stórmynd sem virðist ætla að hljóta mikla aðsókn. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | -1 orð

Fegurð vísindakenninga

ÞAÐ FER ekki á milli mála að þýski stærðfræðingurinn Johannes Kepler, 1571-1630, á stóran hlekk í keðju þeirra manna og atburða, sem færðu menningu okkar nær vísindalegum skilningi á nánasta umhverfi tilveru okkar þar með talið jarðar okkar sem geimfyrirbæris. Kepler var raunar meira en stærðfræðingur. Hann var einnig meðal allra fyrstu stjörnufræðinganna. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 195 orð

Fólk

Metsölubókin Primary Colours" vakti miklar umræður þegar hún kom út fyrr á þessu ári, en hún fjallar um kosningabaráttu Clintons Bandaríkjaforseta og höfundurinn hélt nafni sínu leyndu. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 3100 orð

Fótgangandi um heiminn Ung tékknesk kona, Ivana Nachlingerova, er ein af þeim ferðalöngum sem hafa sést fótgangandi á fjallvegum

Fótgangandi um heiminn Ung tékknesk kona, Ivana Nachlingerova, er ein af þeim ferðalöngum sem hafa sést fótgangandi á fjallvegum og öræfum Íslands í sumar. Hún er enginn venjulegur puttalingur, heldur atvinnumaður í því að ferðast og lifa af því sem náttúran býður. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 556 orð

Frapin og Grande Champagne

SAGA Frapin-fjölskyldunnar spannar heilar tuttugu kynslóðir. Fjölskyldan getur rakið rætur sínar til Charente í suðvesturhluta Frakklands allt til ársins 1270. Þekktasti forfaðir núverandi meðlima Frapin-ættarinnar er efalítið rithöfundurinn François Rabelais, sonur hjónanna Antoine Rabelais og Catherine Frapin, Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | -1 orð

Fyrstu Franken-vínin

ÞÆR eru ekki margar nýjungarnar sem hafa komið frá Þýskalandi til Íslands á síðustu árum. Þýsk vín hafa ekki verið í tísku og gjalda þau þar líklega fyrst og fremst hinna miklu vinsælda dísætu "liebfraumilch"­ vínanna hér á árum áður. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 688 orð

Fæðuofnæmi og fæðuóþol

ÁÆTLAÐ hefur verið að um 2% af fólki þjáist af fæðuofnæmi eða fæðuóþoli, en sumir telja að þessi vandamál séu mun algengari vegna þess að vægari tilfellin komist aldrei á blað. Reikna má út að meðalmaður neyti 50-100 tonna af fæðu á ævinni og sé þannig útsettur fyrir miklu magni af alls kyns eiturefnum sem geta valdið sjúkdómum. Yfirleitt þolist þetta allt vel og má þakka m.a. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 166 orð

Gleymdu ekki að þú munt deyja

ENN hafa Frakkar gert mynd sem spáð er að veki umtal og athygli. Síðast var það Hatur sem fjallaði um spennu í fátækrahverfum Parísar. Nú er það Gleymdu ekki að þú munt deyja eftir ungan franskan kvikmyndagerðarmann, Xavier Beuvois að nafni. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 922 orð

Huggunarát

UM DAGINN rakst ég á grein í blaði, umfjöllunarefnið var grátur, þ.e. hverjir gráta mest eða minnst og við hvaða aðstæður. Ítalir voru ofarlega á blaði, ef ekki efstir varðandi gráttíðni, bæði karlar og konur, konurnar gráta þó ívið meira. En austantjaldsþjóðirnar virtust vera mun harðari af sér af þessari merku rannsókn að dæma. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 2247 orð

HUGSJÓNAMAÐUR OG HEILDSALI

JÓHANN J. Ólafsson forstjóri stýrir áttræðu fjölskyldufyrirtæki sem sem kennt er við föður hans, Jóhann Ólafsson & Co. Aðal starfsvettvangur fyrirtækisins hefur verið á sviði innflutnings og heildverslunar. Auk þess hefur félagið fjárfest í öðrum fyrirtækjum og stendur nú frammi fyrir skipulagsbreytingum til að laga sig að kröfum tímans. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 1094 orð

Hver ræður í Rússlandi?

ÁMEÐAN Borís Jeltsín Rússlandsforseti býr sig undir erfiða hjartaaðgerð eru undirsátar hans teknir að berjast um völdin innan Kremlarmúra. Jeltsín hefur að sönnu oft áður verið afskrifaður í rússneskum stjórnmálum en freistandi er að álykta sem svo að tekið sé að húma að kveldi í pólitísku lífi forsetans og að endurkoma hans, verði á annað borð af henni, reynist stutt. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 113 orð

Í BÍÓ

ÚRVALIÐ í kvikmyndahúsunum undanfarnar vikur hefur ekki verið uppá marga fiska. Hver hortitturinn hefur rekið annan. Tímar vondra B- mynda hafa verið mjög ríkjandi eins og dæmin sanna. Sparkmyndir eins og Crying Freeman" og Hættuför eru ekkert sætabrauð. White Squall" er þreytandi eftirlíking af Bekkjarfélaginu. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 241 orð

Í heildsölu og smásölu

LINDA B. Stefánsdóttir sér um búsáhaldadeild og er verslunarstjóri í Villeroy & Boch versluninni í Kringlunni. Hún er búin að vinna hjá Jóhanni Ólafssyni & Co. í þrjú ár. Er mikill munur á því að selja postulín í heildsölu og smásölu? "Já, hann er heilmikill," segir Linda. "Við höfum haft heildsöludreifingu á þessum vörum í rúm 70 ár. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 220 orð

Jarðarbúar í litlu áliti hjá Marsbúum

EKKERT lát er á "geimveruæðinu" í Bandaríkjunum og æ fleiri Bandaríkjamenn trúa því að vitsmunaverur þrífist á öðrum hnöttum. Samkvæmt viðhorfskönnun, sem gerð var nýlega, telja 53% fullorðinna Bandaríkjamanna að viti bornar verur lifi á öðrum hnöttum og 40% eru sannfærð um að þær séu í sólkerfi okkar. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 79 orð

KJÓL og Anderson hefur hlotið ýmis verðlaun fyri

KJÓL og Anderson hefur hlotið ýmis verðlaun fyrir tónlistarmyndbönd hér á landi. Hróður fyrirtækisins virðist og hafa farið víða, því á föstudag hafði umboðsmaður Nine Inch Nails samband við fyrirtækið og óskaði eftir því að það gerði myndband við væntanlega smáskífu sveitarinnar, sem verður fyrsta smáskífa af væntanlegri breiðskífu. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 471 orð

»Leyndarmál og lygar BRESKI kvikmyndahöfundurinn Mike Leigh átti eina af

BRESKI kvikmyndahöfundurinn Mike Leigh átti eina af tíu bestu myndunum sem sýndar voru hér á landi árið 1994. Hún hét Nakinn eða Naked" og var stórkostlega vel samið rausæisverk og svört kómedía um n.k. heimspeking götunnar og skrautlegt safn Lundúnabúa sem hann kynnist. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 118 orð

Lungnaþroski minnkar

RANNSÓKN á meira en 10.000 unglingum hefur leitt í ljós, að þótt þeir reyki ekki meira en fimm sígarettur á dag, þá hefur það mjög slæm áhrif á þroska lungnanna. Virðist unglingsstúlkum vera sérstaklega hætt. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 371 orð

Mannfjöldinn nær hámarki árið 2080

FLEST bendir til þess að mannfjöldinn í heiminum nái hámarki árið 2080, verði þá um 10,6 milljarðar, og fari síðan lækkandi, samkvæmt skýrslu manntalsstofnunarinnar Earthscan sem birt var á dögunum. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 2562 orð

MEÐ fortíðina Í FARTESKINU

Með fortíðina í farteskinu nefnist ný bók eftir Elínu Pálmadóttur sem út kemur hjá Vöku-Helgafelli nú í október. Þetta er saga sem Elín spinnur í kringum þrjár konur úr ætt sinni, raunar eru þar í aðalhlutverki amma höfundar, langamma og langa-langamma. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 1593 orð

Ný alda of beldis í vændum?

Vopnahlé rofið á Norður-Írlandi Ný alda of beldis í vændum? Mikill óhugur hefur gripið um sig á Norður- Írlandi eftir sprengjutilræðið í Lisburn-herstöðinni bresku í byrjun vikunnar. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 3048 orð

ÓFRJÓFRAMTÍÐ? Umdeildar kenningar halda því fram að ýmis manngerð efni í umhverfinu leiði til minnkandi sæðisframleiðslu í

HEIMSENDIR hefur löngum verið mannskepnunni hugleikið viðfangsefni, ekki síst þegar líður að tímamótum eins og árþúsundaskiptum. Það er enginn skortur á ógnum sem steðja að mannkyninu, frá kjarnorkuvopnum til ýmiss konar umhverfisvanda á borð við eyðingu ósonlagsins, veðurfarsbreytingar af mannavöldum eða hrikalegar hungursneyðir í kjölfar offjölgunar. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 841 orð

Óhrædd hugsjónakona

DAPURLEGT er að horfa daglega á skjánum upp á Palestínuaraba og Ísraela komna marga reiti afturábak, eins og þegar teningum er kastað í Matador. Svo ágætar sem lýðræðislegar kosningar eru getur það teningsspil allt eins fært menn afturábak og áfram. Ekki síst þegar sá sem talar skammsýnast og upp í þrengstan hóp hefur mesta möguleika. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 127 orð

Prestarnir gætu þurft varðhunda

SVO gæti farið að enskir prestar fengju bráðlega varðhunda til að verja þá fyrir ofbeldisseggjum, drykkjurútum og sinnisveikum mönnum sem leita til þeirra. Þetta kom fram á ráðstefnu í biskupsdæminu Gloucester sem efnt var til á dögunum til að ræða ýmsar öryggisráðstafanir vegna tíðra árása á presta á undanförnum mánuðum. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | -1 orð

Sagnauppsprettan Aggi og rangan á Djöflaeyjufyndninni

ÞAÐ hefðu hvorki orðið til bækur, leikrit né kvikmynd, ef sögurnar mínar hefðu ekki komið til," segir Þórarinn Óskar Þórarinsson, kallaður Aggi, þegar bryddað er upp á viðtali við hann í tilefni af frumsýningu kvikmyndar Friðriks Þórs Friðrikssonar og Einars Kárasonar, Djöflaeyjunni. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 458 orð

Spurning um réttlæti

LOKS er fyrsta bók metsöluhöfundarins Johns Grishams, A Time to Kill, komin á hvíta tjaldið, en Grisham var lengi vel tregur til að láta frá sér kvikmyndaréttinn að bókinni sem út kom 1989. Grisham var enn starfandi sem lögmaður þegar hann fékk hugmyndina að bókinni árið 1984, en hún hlaut heldur dræmar viðtökur þegar hún kom út. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 1670 orð

"Stend í þessu til að þéna peninga"

"Stend í þessu til að þéna peninga" Norðmaðurinn Kjell Inge Røkke keypti sinn fyrsta bát fyrir 14 árum en nú koma skipin hans með meiri afla að landi en allur norski flotinn. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 474 orð

Stjarna verður til

MATTHEW McConaughey var rétt að hasla sér völl sem leikari þegar honum bauðst hlutverk lögmannsins Jake Brigance í A Time to Kill og víst er að hann þarf ekki að kvíða verkefnaskorti í framtíðinni því hlutverk hans í myndinni hefur gert hann að einum umtalaðasta og jafnframt eftirsóttasta unga leikaranum í Bandaríkjunum þessa dagana. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 136 orð

Stórslysamynd Stallones

STÓRSLYSAMYNDIR er aftur komnar í tísku ef einhver hefur ekki tekið eftir því og Sly Stallone hefur hellt sér í stórslysaslaginn. Nýjasta myndin hans er Daylight" sem Rob Cohen leikstýrir en hún gerist eftir slys í neðanjarðargöngunum á milli New Jersy og Manhattan. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 958 orð

Ströndin

Þórir S. Gröndalskrifar fráFlórídaStröndin ÞEGAR ég var að alast upp í Vesturbænum, kallaði maður ávallt fjöru þar sem mættust sjór og land. Aldrei var talað um strönd nema í víðari skilningi. Menn sáu strönd landsins frá skipsfjöl og landið hafði strandlengju. Fjaran var sko eitthvað allt annað. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 630 orð

Svarti seppi Í STÓRMERKRI bók brezka sálf

Svarti seppi Í STÓRMERKRI bók brezka sálfræðingsins Anthonys Storr, Churchill's Black Dog, Kafka's Mice and other Phenomena of the Human Mind, er fjallað um þekkta atgervismenn og andleg vandamál þeirra, þ.ám. Churchill og Kafka. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 362 orð

»Svefnleysi á allra vörum LEIÐIRNAR Á toppinn eru margar, nánast

LEIÐIRNAR Á toppinn eru margar, nánast eins margar og sveitirnar sem þangað horfa. Nú um stundir er ein hljómsveit öðrum fremur á allra vörum og það þó hvergi megi komast yfir breiðskífu hennar eða smáskífu. Sú heitir Faithless og á afar vinsælt lag, Insomnia. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 219 orð

»Til heiðurs Small Faces Í SAMFELLDRi sögu breskra rok

Í SAMFELLDRi sögu breskra rokksveita standa faáar Small Faces á sporði í frumleik og skemmtilegheitum. Fyrir skemmstu kom út breiðskífa þar sem nokkra ungsveitir breskar leika lög eftir Small Faces. Small Faces var sérkennileg sveit um margt, fyrsta almennilega mod-sveitin, skipuð utangarðsungmennum og uppreisnar-. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 1325 orð

Verndari ferðalanga og sæfarenda Ásdís Egilsdóttir, lektor við Háskóla Íslands, fjallaði á ráðstefnu á Spáni nýlega um þá mynd

RÁÐSTEFNAN sem Ásdís sótti var haldin í Galisíu á Spáni, í grennd við Santiago de Compostela þar sem sagt er að gröf Jakobs postula sé að finna. Pílagrímar tóku að streyma til Santiago de Compostela á miðöldum og er talið að einungis Róm, þar sem Pétur postuli bar beinin, hafi verið fjölsóttari meðal pílagríma. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 353 orð

"Þar sem er ljós þar erum við"

SIGURÐUR H. Ingimarsson hefur verið framkvæmdastjóri Jóhanns Ólafssonar & Co. frá 1988. Sigurður hóf störf hjá fyrirtækinu 1979 og var fjármálastjóri þess til 1981 að hann varð framkvæmdastjóri Fjárfestingafélags Íslands. Þaðan lá leið hans til Veltis hf. og síðan Marels hf. þar til hann kom aftur til Jóhanns Ólafssonar & Co. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 552 orð

Þegar íshellan hrynur Hvað gerist þegar hleypur úr Grímsvötnum og vatnið hefur flætt niður á sanda? Þessar myndir, sem Elín

MENN hafa beðið í ofvæni niðri á Skeiðarársandi eftir hlaupi úr Grímsvötnum í kjölfar eldsumbrotanna inni á jöklinum. Grímsvötnin eru sem kunnugt er askja í miðjum Vatnajökli með jarðhita undir. Safnast bræðsluvatnið í þessa ösku og í hana hefur nú til viðbótar verið að renna bræðsluvatn frá eldgosinu rétt norður af vötnunum. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 350 orð

Þriðja kynslóðin

ÞRIÐJA kynslóðin er tekin til starfa í fjölskyldufyrirtækinu Jóhanni Ólafssyni & Co. Þar starfa systkinin Margrét Jóhanna og Jón Árni Jóhannsbörn. Yngsta systirin, Ásta Guðrún, er enn í skóla. Margrét Jóhanna lauk BA prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands í sumar. Hún byrjaði í sumarvinnu hjá fyrirtækinu 18 ára gömul og hefur unnið þar þegar hlé hefur verið á skólagöngu. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 2062 orð

ÖRSVEPPIR OG UMBOÐSMENNSKA Frá því Árni Benediktsson var lítill dreymdi hann um að verða bóndi. Hann átti líka eftir að gera

ÖRSVEPPIR OG UMBOÐSMENNSKA Frá því Árni Benediktsson var lítill dreymdi hann um að verða bóndi. Hann átti líka eftir að gera ýmsar tilraunir til þess, sumar lífshættulegar, áður en hann gerðist umboðsmaður hljómsveita í útlöndum. Meira
13. október 1996 | Sunnudagsblað | 193 orð

(fyrirsögn vantar)

ALNETIÐ er til margra hluta nytsamlegt og ekki síst til að afla upplýsinga um tónlist og tónlistarmenn. Sífellt eykst og að hægt sé að hlusta á tónlist á netinu. Hér á landi hefur vefmiðlarinn this. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.