Greinar sunnudaginn 3. nóvember 1996

Forsíða

3. nóvember 1996 | Forsíða | 406 orð

Allir starfsmenn hjálparstofnana flúnir frá Goma

STARFSMENN alþjóðlegra hjálparstarfsmanna flýðu í gær frá borginni Goma í Austur-Zaire yfir til landamærabæjarins Gisenyi í Rúanda að sögn Reuters-fréttastofunnar. Er þá ekki lengur um að ræða neina skipulega aðstoð við meira en milljón flóttamanna frá Rúanda og Búrundí. Meira
3. nóvember 1996 | Forsíða | 261 orð

Clinton sigurviss en vonir Dole hafa glæðst

MIKILL mannfjöldi fagnaði Bill Clinton Bandaríkjaforseta á kosningafundi í Las Cruces, annarri stærstu borg Nýju-Mexíkó, í fyrrakvöld en þá var Bob Dole, Maraþonmaðurinn eins og hann kallar sjálfan sig, á ferð og flugi um Michigan. Meira

Fréttir

3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 259 orð

660 Írar heimsóttu Ísland í október

RÚMLEGA sex hundruð Írar hafa heimsótt Ísland í október með Samvinnuferðum-Landsýn og stendur til að flytja þriðja hópinn til landsins um næstu helgi. Guðmundur Rafn Birgisson, deildarstjóri innanlandsdeildar Samvinnuferða-Landsýnar, segir að farþegum í fyrstu tveimur hópunum, sem voru 300 og 360, hafi líkað dvölin vel. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 199 orð

Athugasemd frá stjórn Jafnaðarmannafélags Hafnarfjarðar

AÐ gefnu tilefni vill stjórn Jafnaðarmannafélags Hafnarfjarðar taka eftirfarandi fram: Í fréttaflutningi Stöðvar 2, og í kjölfarið nokkurra annarra fjölmiðla, af stofnfundi félagsins 26. október sl. mátti skilja að félagið væri stofnað utan um hugsanlegt framboð Guðmundar Árna Stefánssonar í sæti formanns Alþýðuflokksins. Þetta er alrangt. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 246 orð

Athugasemd frá Þjóðarátaki gegn fíkniefnum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Birni Þórissyni, framkvæmdastjóra Þjóðarátaks gegn fíkniefnum: "Við hjá Þjóðarátaki gegn fíkniefnum viljum eindregið taka undir með þeim samtökum sem hafa varað almenning við óprúttnum aðilum sem hringja í fólk og biðja um peninga að sögn "í nafni Vímulausrar æsku" eða einhverra annarra félaga. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 31 orð

Brotajárn til útflutnings

STARFSMENN Hringrásar voru í gærmorgun að pressa brotajárn til útflutnings á athafnasvæði fyrirtækisins við Sundahöfn. Gunnlaugur Sigurðarson þurfti að tína spýtur og aðra óæskilega hluti út úr haugnum. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 643 orð

DagbókHáskólaÍslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 4. til 9. nóvember. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Mánudagurinn 4. nóvember: Júlíus Sólnes prófessor í byggingarverkfræði flytur erindi kl. 17. í stofu 158 í húsi verkfræðideildar á Hjarðarhaga 2­6; erindið nefnist "Gróðurhúsaáhrif og skuldbindingar Íslands í því tilliti." Þriðjudagurinn 5. Meira
3. nóvember 1996 | Erlendar fréttir | 155 orð

DeBakey til Moskvu

BANDARÍSKI hjartaskurðlæknirinn Michael DeBakey var í gær á förum til Moskvu en hann kvaðst búast við, að Borís Jeltsín, forseti Rússlands, myndi gangast undirhjartauppskurð fljótlega eftir helgi. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 48 orð

Fíkniefni finnast

VIÐ sameiginlega húsleit lögreglunnar í Kópavogi og fíkniefnalögreglunnar í tveimur íbúðum í austurbæ Kópavogs á föstudag fundust 6 grömm af amfetamíni, 14 grömm af hassi, brugg og bruggtæki. Karlmaður var handtekinn vegna málsins og yfirheyrður. Honum var sleppt á föstudagskvöld og að sögn lögreglu telst málið upplýst. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 201 orð

Fyrirlestur um leiklist í Eddukvæðum

FÉLAG íslenskra háskólakvenna og Kvenstúdentafélag Íslands í samvinnu við Heimspekideild Háskóla Íslands heldur félagsfund mánudagskvöldið 4. nóvember kl. 20 í stofu 101 í Odda. Dr. Terry Gunnell mun tala um bresku fræðikonuna Berthu Phillpotts ­ náin tengsl hennar við Ísland og leit hennar að fornskandinaviskri leiklist í Eddukvæðunum en sama efni hefur Terry tekið upp aftur Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 133 orð

Gert að reyna búnað

BOEING-verksmiðjan sendi í fyrrinótt frá sér tilmæli til flugfélaga víða um heim að hliðarstýribúnaður á 737-400 þotum fyrirtækisins skuli sæta prófunum, í tengslum við rannsókn í Bandaríkjunum á tveimur flugslysum þar í landi. Meira
3. nóvember 1996 | Smáfréttir | 36 orð

HJÓNASTARF NESKIRKJU fær til sín á fund sr. Þorvald Karl Helgas

fær til sín á fund sr. Þorvald Karl Helgason, forstöðumann Fjölskylduþjónustu kirkjunnar, sunnudagskvöldið 3. nóvember kl. 20.30 og fjallar hann um erindið "Að endurnýja hjónabandið". Fundurinn er haldinn í safnaðarheimili Neskirkju og er öllum opinn. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 330 orð

Horfum aðallega á sveigjanlegan vinnutíma og frí

"ÞETTA er tilraun til að þróa kjarasamninginn áfram, þannig að á hverjum vinnustað megi aðlaga ákvæði hans mismunandi þörfum eftir því sem þar kann að semjast um," segir Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ, Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 79 orð

Húsgagnaframleiðsla hefst að nýju

STOFNAÐ hefur verið félag um húsgagnaframleiðslu í húsnæði gömlu Húsgagnaiðju KR á Hvolsvelli. Fyrirtæki og einstaklingar á Hvolsvelli standa að stofnun fyrirtækisins ásamt húsgagna- og innréttingaversluninni Stólnum ehf. í Kópavogi. Nýja fyrirtækið heitir Form-innréttingar ehf. hefur þar starfsemi um áramót. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 418 orð

ÍS eykur veltu um 4 milljarða á Kamtsjatka

GENGIÐ var frá samningum milli Íslenskra sjávarafurða og fyrirtækisins UTRF í Petropavlovsk á Kamtsjatka- skaga austast í Rússlandi á miðvikudag. Samningarnir, sem undirritaðir voru í Moskvu, þýða um 60 milljónir dollara í veltu ÍS, eða um fjóra milljarða króna. Til samanburðar má nefna að heildarvelta ÍS verður um 20 milljarðar króna í ár. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 457 orð

Ísland kynnt sem fjárfestingarkostur

ÍSLANDSDAGUR var haldinn í Barbican Center í London síðastliðinn fimmtudag. Sendiráð Íslands og tíu íslensk fyrirtæki, sem starfa í Bretlandi, stóðu að kynningunni auk iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis og Fjárfestingarskrifstofu. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 273 orð

Kjaraskerðing iðnnema verði leiðrétt

54. ÞINGI Iðnnemasambands Íslands, sem fram fór helgina 25.­27. október, var slitið á sunnudagskvöldinu eftir að ályktanir höfðu verið afgreiddar og ný stjórn kjörin. Yfirskrift þingsins var: Iðnnám til nýrrar aldar ­ breytt umhverfi iðnnema með tilliti til nýrrar vinnulöggjafar og nýrra framhaldsskólalaga. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 338 orð

Kjör bókavarða verði leiðrétt

BÓKAVARÐAFÉLAG Íslands hélt 13. landsfund sinn í lok september og var samþykkt ályktun á fundinum þar sem segir að það skjóti skökku við að kjör þeirra sem starfa við upplýsingamiðlun skuli vera með þeim lökustu í íslensku samfélagi. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 71 orð

Konur þinga í Viðey

LANDSFUNDUR Kvennalistans hófst á föstudag og lýkur í dag, en fundurinn er að mestu leyti haldinn í Viðey þar sem formleg setningarathöfn var í gær. Yfirskrift fundarins að þessu sinni er Kvenfrelsi, frá orðum til athafna. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 408 orð

Málið aldrei rætt við íslensk stjórnvöld

Í FRÉTT frá Vöku­Helgafelli um nýjar bækur, sem eru væntanlegar fyrir jól, er sagt að í bók eftir Val Ingimundarson sagnfræðing, Í eldlínu kaldastríðsins, komi fram að bandaríska varnarmálaráðuneytið hafi farið fram á það við John Foster Dulles utanríkisráðherra að komið yrði fyrir kjarnorkuvopnum á Íslandi. Ekkert bendi til að íslenskir ráðamenn hafi haft vitneskju um ráðagerðina. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 682 orð

Meginhlutverkið að halda utan um starfsemina

Áaðalfundi Sambands íslenskra sparisjóða, sem haldinn var nýlega, var Þór Gunnarsson, sparisjóðsstjóri í Sparisjóði Hafnarfjarðar, kosinn formaður sambandsins. Innan Sambands íslenskra sparisjóða eru tuttugu og níu sparisjóðir. Allir sparisjóðir hafa jafnan rétt innan vébanda sambandsins og þannig hefur sambandið byggt upp samvinnu sparisjóðanna. Einn sparisjóður, eitt atkvæði. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 450 orð

Neyðarástand og upplausn í Zaire

ÁTÖKIN í Zaire halda áfram og hefur hver bærinn af öðrum fallið í hendur uppreisnarmanna tútsa af Banyamulenge-ættbálknum þar í landi. Hafa þeir notið stuðnings tútsa í Rúanda og Búrundí og síðustu daga hafa bardagar milli stjórnarhersins í Zaire og tútsa staðið um Goma, höfuðborg Norður-Kivu-héraðs. Áður var Bukavu, höfuðborg Suður-Kivu, fallin tútsum í hendur. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 137 orð

Pósthúsum fækkað

PÓSTHÚSIÐ sem verið hefur í Lóuhólum í Breiðholti verður lagt niður í byrjun næsta árs, en starfsemi þess sameinuð pósthúsinu í Mjódd. Þá stendur til að leggja einnig niður pósthúsið á Keflavíkurflugvelli, á Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík, í Þykkvabæ og í Fljótum í Skagafirði. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 79 orð

Ráðstefna samtaka heilbrigðisstétta

RÁÐSTEFNA á vegum samtaka heilbrigðisstétta undir yfirskriftinni: Er heilbrigðiskerfið á vegamótum? verður haldið þriðjudaginn 5. nóvember kl. 16.30 í Norræna húsinu. Ræddar verða spurningar eins og hvað ræður heilbrigðisþjónustu, hver eru merki þess að heilbrigðiskerfið sé á vegamótum og hvað er til ráða. Erindi flytja: Davíð Á. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 131 orð

RLR rekur slóð stolinna síma

RANNSÓKNARLÖGREGLA ríkisins hefur í samstarfi við Póst og síma fundið aðferð til þess að hafa upp á farsímum sem hefur verið stolið og gera þá óvirka sem ekki finnast. Þar með verða GSM-farsímar verðlausir fyrir þá sem freistast til þess að taka þá ófrjálsri hendi. Nú þegar stendur yfir leit á vegum Pósts og síma að hátt á annað hundruð GSM-farsímum sem tilkynnt hefur verið að hafi verið stolið. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 300 orð

SAðeins 30% íbúða hönnuð af arkitektum

Í KÖNNUN sem Arkitektafélag Íslands lét gera nýlega á starfsumhverfi, verkefnum og kjörum arkitekta á Íslandi kemur fram að mikill meirihluti þeirra, 70%, eru sjálfstætt starfandi en þau 30% sem eru launþegar starfa yfirleitt hjá opinberum aðilum. Þetta kom fram í máli Baldurs Ó. Svavarssonar arkitekts á Mannvirkjaþingi sem haldið var í Reykjavík á föstudag. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 257 orð

Sérstæð staða við ættleiðingar

Morgunblaðinu bárust í gær nokkur samtöl frá fólki sem segist hafa rekið sig á ágalla íslensku laganna um ríkisborgararétt hvað varðar stöðu barna. Íslensk hjón, sem voru búsett í Svíþjóð, ættleiddu barn frá Indlandi á síðasta ári. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 265 orð

Sjálfsvíg ungra karla önnur algengasta dánarorsökin

NEFND um könnun á tíðni og orsökum sjálfsvíga á Íslandi segir sjálfsvíg ungmenna, einkum karla 15-24 ára, alvarlega staðreynd, en sjálfsvíg er önnur algengasta dánarorsök í þeim aldurshópi 1990-1994. Einnig hafa sjálfsvíg kvenna 55-64 ára aukist. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 127 orð

Sjö starfsmenn fá endanlega uppsögn

SJÖ starfsmönnum Vátryggingafélagsins Skandia var endanlega sagt upp störfum á föstudag í kjölfar kaupa VÍS á fyrirtækjum Skandia. Af 31 starfsmanni félagsins var 26 formlega sagt upp störfum en 19 þeirra ýmist boðin endurráðning tímabundið eða til frambúðar. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 124 orð

Skaðabótakröfu hafnað

HÆSTIRÉTTUR hefur með dómi hafnað kröfu tveggja arkitekta um að ríkissjóður greiði þeim hálfa fjórðu milljón króna vegna meintra vanefnda á munnlegum samningi við byggingarnefnd Þjóðminjasafns Íslands. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 378 orð

Stofnlánadeild verði sjálfstæður lánasjóður

STOFNLÁNADEILD landbúnaðarins verður skilin frá Búnaðarbankanum og gerð að sjálfstæðum lánasjóði í eigu ríkisins, samkvæmt drögum að frumvarpi sem Guðmundur Bjarnason landbúnaðarráðherra hefur lagt fram í ríkisstjórninni. Gert er ráð fyrir að sjóðagjöld bænda verði lækkuð og vextir deildarinnar hækkaðir en áfram verði niðurgreiðsla vaxta á stofnlánum til bænda. Meira
3. nóvember 1996 | Smáfréttir | 46 orð

SÆNSKI predikarinn Roger Larsson heldur samkomur í Reykjavík dagana 5

SÆNSKI predikarinn Roger Larsson heldur samkomur í Reykjavík dagana 5.­10. nóvember. Verða samkomur á hverju kvöldi kl. 20 í Fíladelfíu dagana 5.­9. nóvember, sunnudaginn 10. nóvember verður samkoma kl. 11. í Herkastalanum og lokasamkoman sama dag í Fíladelfíu kl. 16.30. Hjálpræðisherinn stendur fyrir þessum samkomum. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 131 orð

Tilboð AV lægst sex boða

ALMENNA verkfræðistofan hf. á lægsta tilboðið í verkfræðihönnun í tengslum við stækkun flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, en tilboð í þennan þátt framkvæmda voru opnuð hjá Ríkiskaupum á þriðjudag að viðstöddum fulltrúum verkbjóðenda. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 121 orð

Tvívegisút af

FLUTNINGABÍLL fór út af veginum sökum hálku og snjóa skammt frá bænum Eyri í Fáskrúðsfirði síðdegis í fyrradag og var um sex tíma verk að koma honum aftur á réttan kjöl. "Lygilega lítið" tjón varð að sögn lögreglu, og má m.a. geta þess að hliðarspegillinn þeim megin sem bifreiðin lagðist á bognaði ekki einu sinni. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 97 orð

Uppskerustörf enn í gangi

SUNNLENSKIR garðyrkjubændur voru að taka upp úr görðum sínum alveg þangað til bylurinn brast á í byrjun vikunnar. Þegar Morgunblaðsmenn voru á Flúðum voru "Bakararnir", þ.e.a.s. eigendur og starfsmenn Bökunar hf., inni í hlýjunni að pakka gulrótum sem teknar voru upp áður en það byrjaði að snjóa. Enn er eftir að taka upp úr görðum í nágrenni Flúða. Bökun hf. Meira
3. nóvember 1996 | Erlendar fréttir | 142 orð

Út af hæsta fjallvegi í heimi

AÐ minnsta kosti 41 maður lét lífið þegar fólksflutningabifreið fór út af veginum og féll niður í gil í Andesfjöllum í Perú í fyrradag. 18 manns lifðu slysið af mismikið slasaðir. Bifreiðin var að fara yfir Ticlio- skarðið, sem er hæsti fjallvegur í heimi, í næstum 5.000 metra hæð, þegar hún fór út af og féll niður í 300 metra djúpt gil. Meira
3. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 9 orð

(fyrirsögn vantar)

3. nóvember 1996 | Smáfréttir | 11 orð

(fyrirsögn vantar)

Ritstjórnargreinar

3. nóvember 1996 | Leiðarar | 363 orð

LeiðariFLÍSIN OG BJÁLKINN KIP Evrópusambandsin

LeiðariFLÍSIN OG BJÁLKINN KIP Evrópusambandsins hafa gerzt sek um ofveiði úr norsk-íslenzka síldarstofninum á alþjóðlega hafsvæðinu í Síldarsmugunni. Ekki er nóg með að Evrópusambandið hafi fyrr á þessu ári tekið sér einhliða kvóta upp á 150. Meira
3. nóvember 1996 | Leiðarar | 2372 orð

Reykjavíkurbréf UMRÆÐUR UM VEIÐIleyfagjald hafa blossað upp á nýja

UMRÆÐUR UM VEIÐIleyfagjald hafa blossað upp á nýjan leik og eru nú almennari en þær hafa nokkru sinni verið. Á Alþingi hafa farið fram víðtækar umræður um þingsályktunartillögu Ágústar Einarssonar og annarra þingmanna jafnaðarmanna. Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins fóru fram sviptingasamar umræður um fiskveiðistjórnun almennt. Meira

Menning

3. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 403 orð

Auðmelt og grípandi popp

Uppörvun, geisladiskur Ómars Diðrikssonar. Flytjendur eru Ómar Diðriksson, Halldór Halldórsson, Birgir J. Birgisson, Björgvin Gíslason, Rúnar Þór Guðmundsson, Hafsteinn Hafsteinsson, Sigurður Dagbjartsson, Gunnar Ben, Már Elíasson, Elísa Dagbjartsdóttir og Jón Ingiberg Guðmundsson. Tekið upp í Stúdíó STEF. Lengd 40.01 mín. Verð 1990. Ómar Diðriksson gefur út en Skífan dreifir. Meira
3. nóvember 1996 | Kvikmyndir | 290 orð

Fimm kynslóðir kjarnakvenna

HOLLENSKA myndin Þráður Antoníu er ein af kunnari kvikmyndum þessarar hátíðar, enda vann hún til Óskarsverðlauna í ár sem besta erlenda myndin í harðri samkeppni við verk sem litu sigurstranglegar út. Aðalsöguhetjan, Antonía (Willeke Van Ammelrooy), vaknar einn góðan veðurdag, með það á tilfinningunni að jarðvistinni sé að ljúka. Meira
3. nóvember 1996 | Menningarlíf | 102 orð

Fyrirlestur um breska fræðikonu

FÉLAG íslenskra háskólakvenna og Kvenstúdentafélag Íslands halda félagsfund í samvinnu við Heimspekideild Háskóla Íslands mánudagskvöldið 4. nóvember kl. 20 í stofu 101 í Odda. Dr. Terry Gunnell mun tala um bresku fræðikonuna Berthu Philpotts - náin tengsl hennar við Ísland og leit hennar að fornskandinaviskri leiklist í Eddukvæðunum. Meira
3. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 49 orð

Græn af öfund

ÞAÐ urðu allir grænir af öfund þegar leikkonan Tori Spelling kom í grænum slönguskinnsstígvélum í 18 ára afmælisveislu bróður hennar, Randy Spelling, í Los Angeles nýlega. Þeirra á meðal var meðleikkona hennar í þáttunum Beverly Hills 90210, Kathleen Robertsson, sem sést hér með henni á mynd. Meira
3. nóvember 1996 | Menningarlíf | 116 orð

Guðný og Delana leika í Borgarneskirkju

GUÐNÝ Guðmundsdóttir fiðluleikari og Delana Thomsen píanóleikari munu halda tónleika í Borgarneskirkju kl. 18 á mánudaginn, en tónleikarnir eru sameiginlegt verkefni Tónlistarskólans og Tónlistarfélags Borgarfjarðar, en félagið stóð fyrir stofnun skólans á sínum tíma. Meira
3. nóvember 1996 | Menningarlíf | 55 orð

Heimur Guðríðar

LEIKRITIÐ Heimur Guðríðar ­ síðasta heimsókn Guðríðar Símonardóttur í kirkju Hallgríms ­ verður sýnt í Vídalínskirkju í Garðabæ í dag kl 17. Leikritið Heimur Guðríðar eftir Steinunni Jóhannesdóttur var frumsýnt á Kirkjulistahátíð í Reykjavík í júní 1995. Með helstu hlutverk í sýningunni fara Margrét Guðmundsdóttir og Helga Elínborg Jónsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Meira
3. nóvember 1996 | Kvikmyndir | -1 orð

Í leit að ást og athygli

AÐALPERSÓNAN í þessari pólsku mynd er Wrona (Karolina Ostrozn), níu ára telpa sem býr með einstæðri móðir sinni. Hún er ákaflega afskiptalaus um alla hagi dótturinnar, sem er skýr og lífsglöð en skortur á athygli verður til þess að hún rænir þriggja ára stúlkubarni, er með það á flækingi daglangt og lifir sig þá inní móðurhlutverkið. Meira
3. nóvember 1996 | Menningarlíf | 101 orð

Kósakkar og Rimskíj-Korsakov í MÍR

Í NÓVEMBER og desember verða sýndar í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nokkrar kvikmyndir, sem annaðhvort byggjast á verkum nokkurra frægustu rithöfunda Rússa eða fjalla um ævi og störf ýmissa fremstu listamanna Rússlands. Fyrsta kvikmyndin í þessari myndaröð verður sýnd nk. sunnudag, 3. nóv., kl. 16 og hún er "Kósakkar", gerð eftir samnefndri skáldsögu Lévs Tolstoj. Meira
3. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 692 orð

Ljóðið er fagurt og lagið varð til Anna Halldórsdóttir hefur sent frá sér plötuna Villtir morgnar, þar sem hún semur öll lög og

ANNA hélt útgáfutónleika á Akranesi í síðustu viku. "Tónleikarnir gengu ótrúlega vel. Það var búið að vera gífurlegur hasar í undirbúningi þeirra en allt gekk upp og það var góð mæting. Þá er tilganginum náð," sagði Anna í samtali við Morgunblaðið. Hún segir það hafa verið þægilegt að byrja kynningu plötunnar á Akranesi. Meira
3. nóvember 1996 | Menningarlíf | 127 orð

Ný revía frumsýnd í Hveragerði

LEIKFÉLAG Hveragerðis sýnir nú nýja revíu eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur leikkonu. Revían hefur hlotið nafnið "Þegiðu Hallmar" og gerist í Hveragerði árið 1947. Hekla gaus það sama ár og í kjölfar gossins fylgdu miklar jarðhræringar í Hveragerði. Nýir hverir mynduðust á ólíklegustu stöðum, jafnvel inní húsum. Mannlíf bæjarins á þessum tíma bar keim af þessum atburðum öllum. Meira
3. nóvember 1996 | Menningarlíf | 1074 orð

Og allir hugsa upphátt HÁTT í tvö hundruð börn og unglingar og tónlistarkennarar þeirra víðs vegar að af landinu tóku þátt í

HÁTT í tvö hundruð börn og unglingar og tónlistarkennarar þeirra víðs vegar að af landinu tóku þátt í strengjamóti Tónlistarskólans í Keflavík um síðustu helgi.Anna Ingólfsdóttir,foreldri og fréttaritari Morgunblaðsins á Egilsstöðum, mætti á mótið, hlustaði og tók þáttakendur tali. Meira
3. nóvember 1996 | Menningarlíf | 802 orð

Peningar þrengja að ímyndunaraflinu Mika Kaurismaki er, ásamt bróður sínum Aki, sennilega einn frægasti kvikmyndagerðarmaður

HANN GETUR verið þungur tónninn í Finnum. Myndin sem dregin var upp af þeim í kvikmynd leikstjórans Jim Jarmusch, Night on Earth, var eftirminnileg og hefur áreiðanlega litað ímynd þeirra vestan hafs og austan. Þar tekur leigubílstjóri í Helsinki þrjár fyllibyttur upp í bílinn á kaldri nóttu. Meira
3. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 63 orð

Penn hermir eftir Bacon

BANDARÍSKI leikarinn Sean Penn og kona hans, leikkonan Robin Wright, sem leika áfengissjúkt fólk í myndinni "She's De Lovely" sem frumsýnd verður næsta haust, fóru út á lífið nýlega og skelltu sér á Miami Beach's Bash skemmtistaðinn sem Penn á sjálfur hlut í. Þau gerðu að gamni sínu og Penn sýndi viðstöddum Kevin Bacon eftirhermuatriði sitt með aðstoð límbands. Meira
3. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 58 orð

Rainer í rjúpu?

RAINER Mónakóprins, sem er sagður vera farinn að íhuga að setjast í helgan stein, sést hér á fuglaveiðum á Spáni í síðustu viku. Ekki er ljóst hvort þar var um rjúpu að ræða en víst er að Rainer er lunkinn veiðimaður og herma fregnir að hann hafi komið heim með fugl eða tvo í soðið. Meira
3. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 104 orð

Rottuveiðar í Peking

YFIRVÖLD í Peking í Kína hafa gefið út yfirlýsingu um að 12. nóvember næstkomandi verði opinber rottuveiðidagur í borginni, en rottugangur er vaxandi vandamál í Peking. Borgarbúar hafa þá möguleika á að vinna sér inn 8 krónur fyrir hverja rottu sem þeir veiða og helstu veiðistaðirnir verða verslanamiðstöðvar, markaðstorg og byggingarsvæði. Meira
3. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 270 orð

Sambíóin sýna nýjustu mynd Kevin Costners

BÍÓHÖLLIN og Bíóborgin hafa tekið til sýninga rómantísku gamanmyndina "Tin Cup" með þeim Kevin Costner, Rene Russo og Don Johnson í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Ron Shelton. Myndin segir frá golfleikaranum Roy "Tin Cup" McAvoy (Costner), manni sem er lítið fyrir að leika af öryggi en þeim mun meira gefinn fyrir áhættu og djarfan leik. Meira
3. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 90 orð

Seldi kvikmyndarétt

BRESKI gamanleikarinn og rithöfundurinn Hugh Laurie, sem þekktur er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum "Blackadder" og "Jeeves and Wooster", hefur selt kvikmyndaréttinn að sinni fyrstu bók, "The Gun Seller" sem kemur út í byrjun næsta árs hjá Soho Press útgáfuforlaginu. Meira
3. nóvember 1996 | Kvikmyndir | -1 orð

Stjörnugjöfin

Aldingarðurinn Eden Ameríka Áhugamaður Ástin er kaldari en dauðinn Brimbrot Chabert ofursti Daður Dauður Dætur Yemnju Einstirni Meira
3. nóvember 1996 | Kvikmyndir | 257 orð

Stormasamt samband

HIN tilfinningaheita og átakamikla mynd franska leikstjórans Claude Mourieras, Sale Gosse", byggist mjög á áköfum og ástríðufullum leik tveggja ungra leikara, Anouk Grinberg og Axel Lingée. Myndin er um vægast sagt stormasamt samband ungrar móður og 11 ára gamals sonar hennar en hann er á góðri leið með að verða að alvarlegu andfélagslegu vandamáli. Meira
3. nóvember 1996 | Menningarlíf | 65 orð

Sýningarhaldi við Hamarinn lýkur

SÍÐUSTU myndlistarsýningunni í sýningarsalnum við Hamarinn á Strandgötu 50 í Hafnarfirði lýkur í dag, sunnudag, en salurinn hefur verið starfræktur í tæp tvö ár. af fjórum myndlistarmönnum. Hafnarfjarðarbær hefur ljáð rekstrinum húsnæði en þar sem húsnæðinu hefur verið ráðstafað í annað þá er rekstrinum sjálfhætt. Meira
3. nóvember 1996 | Menningarlíf | 31 orð

Sýningu Eggerts að ljúka

Sýningu Eggerts að ljúka NÚ um helgina lýkur sýningu Eggerts Péturssonar í Ingólfsstræti 8 þar sem hann sýnir ný blómaverk. Sýningin er 15. einkasýning Eggerts, en hann er búsettur á Englandi. Meira

Umræðan

3. nóvember 1996 | Bréf til blaðsins | 312 orð

Neyðaróp frá Zambíu

BISKUPINN A.K. Kaping, forstöðumaður "Brethren Center for Confliet Resolution" í Zambíu sem eitt aðildarfélag Friðar 2000, hefur nýlega sent aðalskrifstofunni á Íslandi bréf með örvæntingarfullri beiðni um aðstoð. Hér fer útdráttur úr þessu bréfi: Ég bið um aðstoð og góð ráð. Vegna þess að leiðtogar þjóðar okkar hafa sóað auðlindum landsins og selt ríkisfyrirtækin. Meira
3. nóvember 1996 | Bréf til blaðsins | 303 orð

Trúverðuga forystu

FYRIR dyrum stendur val á nýrri forystu Alþýðuflokksins. Í þeirri umræðu hefur gamalt vandamál skotið upp kollinum, Guðmundur Árni Stefánsson, sem telur sig hæfan til að verða næsti formaður flokksins. Ferill hans er öðru fremur varðaður spillingu og vafasamri notkun almanna fjár, fyrst sem bæjarstjóri og síðar sem ráðherra. Meira
3. nóvember 1996 | Bréf til blaðsins | 337 orð

Þakkir til Dómkirkjunnar

ÞAÐ var í lok maímánaðar sl. að mér barst bréf frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Hvað þeir í Dómkirkjunni gætu viljað mér var mér alveg óskiljanlegt. Ef til vill voru þetta einhver mistök. Bréfið opnaði ég og sá að þar voru engin mistök á ferðinni, heldur þetta líka ágæta bréf frá prestum Dómkirkjunnar þeim síra Hjalta Guðmundssyni og síra Jakobi Á. Hjálmarssyni. Meira

Minningargreinar

3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 394 orð

Guðmundur Magnússon

Guðmundur vinur minn er horfinn úr þessu jarðlífi, óvænt og fyrir aldur fram. Ég kynntist Guðmundi Magnússyni þegar ég hóf störf sem kennari við Heiðarskóla í Leirársveit haustið 1987. Við Guðmundur deildum saman íbúð næstu þrjá veturna og þess vegna kynntist ég honum nokkuð vel. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 637 orð

Guðmundur Magnússon

Þau sorgartíðindi bárust okkur að Guðmundur mágur hefði látist snögglega. Hann hafði verið á ferðalagi um Mexíkó þegar hann veiktist. Það er erfitt að skilja og sætta sig við svo ótímabæra brottför manns á besta aldri, þó getum við huggað okkur við minningar um góðan dreng. Guðmundur var kennari að mennt og hafði hann stundað kennslu sl. 20 ár, lengst af í Heiðarskóla. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 228 orð

Guðmundur Magnússon

Þegar komið er að kveðjustund kemur í huga minn grein sem ég las nýlega. Hún fjallaði um reynslu, styrk og vonir, upphafssetningin var: "Gakktu hljóður í glaumi og asa, mundu hvað þögnin er friðsæl." Það minnti mig á yfirvegun og hljóðláta framkomu þína, þú lést ekki hávaðasamt fólk hafa áhrif á trú þína og gerðir. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 309 orð

Guðmundur Magnússon

Nú er Guðmundur frændi farinn frá okkur svo fyrirvaralaust. Hann veiktist, fór á sjúkrahús, er dáinn. Aðeins á örfáum klukkustundum gerist þetta allt. Af hverju? spyrjum við. Ég man þegar hann kom í heimsóknirnar til afa og ömmu í Hveragerði. Hann og Bogi tvíburabróðir hans, ásamt Helga bróður mínum, spiluðu fótbolta á grasflötinni. Auðvitað þvældist ég fyrir þeim, en aldrei var ég skömmuð. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 325 orð

Guðmundur Magnússon

Með fáum orðum kveð ég nú góðan vin sem var mér afar kær. Hann hvarf svo brátt til annarra verka, öllum að óvörum. Okkur er gefinn ákveðinn tími, en aldrei erum við viðbúin dauðanum, allra síst í blóma lífsins. Í ókunnu landi langt frá sínum nánustu veiktist Guðmundur og lést úr hjartasjúkdómi. Okkur þykir öllum sárt að geta ekki staðið við hlið hans og haldið í hönd hans á erfiðri stundu. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 157 orð

Guðmundur Magnússon

Ég minnist Guðmundar sem okkkur öllum þótti vænt um. Hann var frændi og leikfélagi sonar míns, Erlings Más heitins og voru þeir nánir vinir og góðir félagar alla tíð. Ég trúi því að nú hittist þeir aftur á æðri leiðum. Við sem höldum ferðinni áfram minnumst góðs drengs. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 147 orð

GUÐMUNDUR MAGNÚSSON

GUÐMUNDUR MAGNÚSSON Guðmundur Magnússon kennari var fæddur í Reykjavík 10. september 1950. Hann lést á sjúkrahúsi á Peorto Vallarta í Mexíkó 2. október. Foreldrar hans eru Guðríður Jónasdóttir, fv. póstfulltrúi, f. 26. febr. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 95 orð

Guðmundur Magnússon Pabbi minn, mér þykir svo vont að hafa ekki getað kvatt þig betur þegar þú fórst út. Ég hefði viljað tala

Pabbi minn, mér þykir svo vont að hafa ekki getað kvatt þig betur þegar þú fórst út. Ég hefði viljað tala meira við þig um lífið og tilveruna. Ég vildi að ég hefði getað sent þér bréf þegar þú varst farinn til Mexíkó, en þá hafði ég ekki heimilisfangið þitt. Ég man þegar við fórum í göngutúra, golf og ýmislegt fleira. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 539 orð

Ólafur J. Long

Óli og Kristbjörg. Þau hafa einhvern veginn bara alltaf verið til staðar. Frá því ég man eftir mér, stundum að mér finnst endur fyrir löngu. Víst er að heilsan hefur svikið Óla um tíð en samt er skrítið að hann skuli vera farinn yfir móðuna miklu. Fyrsta sem ég man frá þessu mæta fólki er frá Grensásveginum. Fiskar í búri, eflaust gullfiskar. Í ganginum ef ég man rétt. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 151 orð

Ólafur J. Long

Aðeins sjötugur að aldri hefur afi okkar kvatt þennan heim. Hann hefur nú lokið baráttu sinni við hinn illvíga sjúkdóm sem krabbameinið er. Margs er að minnast frá liðnum árum. Mér eru ofarlega í huga stundirnar í fiskbúðinni hjá þér og pabba þegar þið voruð að kenna mér að afgreiða fiskinn og ég varla náði yfir búðarborðið. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 394 orð

Ólafur J. Long

Kynslóðir koma, kynslóðir fara. Kynslóð foreldra minna hefur sýnt á sér fararsnið. Minn kæri Óli föðurbróðir er látinn. Góður maður er farinn til feðra sinna eftir langa baráttu við illvígan sjúkdóm. Fyrstu 16 ár ævi minnar áttum við heima á Vesturgötu 18 í húsi afa míns, Steingríms í Fiskhöllinni, en hjá honum vann Óli í mörg ár. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 55 orð

Ólafur J. Long Til afa og langafa Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins degi,hin ljúfu og góðu kynni af alhug þakka hér.

Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins degi,hin ljúfu og góðu kynni af alhug þakka hér. Þinn kærleikur í verki var gjöf, sem gleymist eigi,og gæfa var það öllum, er fengu að kynnast þér.(Ingibj. Sig.) Elsku amma, megi guð styrkja þig í þinni miklu sorg. Bergþóra og Oddný Hanna. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 443 orð

Sigrún Kristín Jónsdóttir

Upphaf kynna minna af Stínu á Söndum, eins og hún var oft kölluð, og Þorvarði eiginmanni hennar, sem einnig er látinn, var þegar ég kom fyrst í vist til þeirra yfir sauðburðinn, þá tæplega tíu ára gömul. Var þetta aðeins upphafið að kynnum sem voru nær óslitin síðan. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 80 orð

Sigrún Kristín Jónsdóttir

Elsku amma, þegar við kveðjum þig nú viljum við þakka þér fyrir allt sem þú hefur gert fyrir okkur í gegnum tíðina og öll sumrin í sveitinni sem við dvöldum hjá þér. Þig faðmi liðinn friður guðs, og fái verðug laun. Þitt góða hjarta, glaða lund og göfugmennska í raun. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 89 orð

Sigrún Kristín Jónsdóttir

Elsku amma. Okkur finnst mjög sárt að þurfa að kveðja þig, en við vitum að þú ert hjá Guði og að hann passar þig. Það var svo gott að koma í heimsókn til þín. Þú varst svo blíð og góð og gafst okkur allan þann tíma sem við þurftum og mikið af peysum og sokkum og það minnir okkur á hlýja hjartað þitt. Við biðjum góðan Guð um að blessa þig og að láta þér líða vel, elsku amma okkar. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 200 orð

Sigrún Kristín Jónsdóttir

Ég hitti Stínu fyrst þegar ég var sjö ára. Þá fór ég með Guðrúnu Láru, Kristjáni Einari og Tómasi að Söndum. Í mínum augum var Stína allt öðru vísi en annað fólk. Hún var alltaf svo hlý, glaðlynd, kærleiksrík og þolinmóð, samt ákveðin og stjórnaði eina og hetja þarna í sveitinni. Alltaf átti hún nægan tíma fyrir mig, dró fram það besta í mér og lét mér líða svo vel. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 125 orð

Sigrún Kristín Jónsdóttir

Þá vissi ég fyrst, hvað tregi er og tár, sem tungu heftir, ­ brjósti veitir sár er flutt mér var sú feigðarsaga hörð, að framar ei þig sæi' eg hér á jörð; er flutt mér var hin sára sorgarfregn, ­ er sálu mína og hjarta nísti' í gegn að þú hefðir háð þitt hinzta stríð svo harla fjarri þeim sem þú varst blíð. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 316 orð

Sigrún Kristín Jónsdóttir

Í mínum huga var amma ein af þessum íslensku kvenskörungum sem hafa ótæmandi kraft og orku. Hún var alltaf að og henni féll helst ekki verk úr hendi. Hún prjónaði peysur og sokka handa barnabörnunum og hverjum þeim sem henni fannst vera þurfandi. Prjónaskapur var samt ekki hennar uppáhald. Að sitja ein heima var ekkert félagslega uppörvandi. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 182 orð

Sigrún Kristín Jónsdóttir

Nú er hún Kristín á Söndum dáin en eftir sitja minningar, góðar minningar um stóra og sterka konu. Heimilið á Söndum skipar sérstakan sess í mínum huga. Gamli bærinn var fyrir mér ævintýraland með ótal vistarverum, stórum og smáum. Glaðværð einkenndi þetta heimili og alltaf var lítill stelpukrakki velkominn þangað. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 295 orð

Sigrún Kristín Jónsdóttir

Elskuleg kona hefur kvatt þetta líf og er nú komin heim í ríki birtu og friðar. Kynni hófust fyrir rúmum 15 árum þegar vinur minn, Kristján Einar, bauð mér og fjölskyldu minni í heimsókn til foreldra sinna, Kristínar og Þorvarðar að Söndum í Miðfirði. Heimsóknirnar áttu eftir að verða fleiri enda móttökur höfðinglegar. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 283 orð

SIGRÚN KRISTÍN JÓNSDÓTTIR

SIGRÚN KRISTÍN JÓNSDÓTTIR Sigrún Kristín Jónsdóttir var fædd á Heggsstöðum í Andakílshreppi 3. ágúst árið 1917. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur í Fossvogi 29. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sólrún Einarsdóttir frá Stekkadal á Rauðasandi og Jón Bjarnason frá Björgum á Skaga. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 119 orð

Sigrún Kristín Jónsdóttir Elsku amma, nú ert þú sofnuð svefninum langa og ég veit að þú ert sátt. En mikið finnst mér vanta

Elsku amma, nú ert þú sofnuð svefninum langa og ég veit að þú ert sátt. En mikið finnst mér vanta núna. Þú varst sérstök, enginn eins og þú, svo kraftmikil og sterk. Ég vil þakka þér fyrir allt sem þú gerðir fyrir mig. Það er þér að þakka að ég á svo mikið af góðum minningum úr æsku. Allur sá tími sem ég var á Söndum hjá þér og afa mun aldrei líða mér úr minni. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 119 orð

Sigrún Kristín Jónsdóttir Elsku Stína mín. Nú er komið að kveðjustund. Þessi ár sem við höfum átt samleið hafa verið mér mikils

Elsku Stína mín. Nú er komið að kveðjustund. Þessi ár sem við höfum átt samleið hafa verið mér mikils virði. Eftir að þú fluttir í Kópavoginn áttum við margar góðar stundir saman. Það einkenndi þig hversu þolinmóð þú varst og hversu mikla umhyggju þú barst fyrir öllum og þessi létta lund. Þó að árin á milli okkar hafi verið mörg, hafði það ekki áhrif á vinskap okkar. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 445 orð

Skúli Sigurðsson

Allt lífið framundan, dauðinn óendanlega fjarri. Glaðvær hópur sem stundað hefur nám í sama skóla lýkur stúdentsprófi og gengur fagnandi móti lífinu. Árið er 1964 og skólinn Menntaskólinn í Reykjavík. Flest höfum við í B-bekknum átt samleið a.m.k. fjögur ár, einstöku maður að vísu slegist í hópinn síðar. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 732 orð

Skúli Sigurðsson

"Eitt sinn skal hver deyja." Hversu ljós sem þessi lífsins staðreynd er kemur hún samt alltaf á óvart og víst er að í hugum eftirlifenda er hin síðasta ferð oft með öllu ótímabær. Bróðir minn er allur. Minningar hrannast upp eins og reki á fjöru eftir stórviðri. Sumar eru aldeilis ómerkilegar, aðrar svolítið merkilegri og svo eru til þær sem skipta raunverulegu máli. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 528 orð

Skúli Sigurðsson

Með þessum orðum langar mig að minnast og kveðja gamlan vin, Skúla Sigurðsson, lögfræðing. Við höfum átt samleið í langan tíma. Fórum á svipuðu róli gegnum lagadeild Háskólans og kynntumst þar allvel. Urðum síðan hugfangnir af sömu íþróttinni, golfinu. Lékum það saman löngum stundum á sumrin og urðum góðir vinir. Kepptum í badminton á vetrum. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 184 orð

SKÚLI SIGURÐSSON

SKÚLI SIGURÐSSON Skúli Sigurðsson, lögfræðingur, fæddist í Stykkishólmi 12. desember 1943. Hann lést í Reykjavík föstudagskvöldið 25. október. Foreldrar hans voru hjónin Soffía Sigfinnsdóttir, f. 30. maí 1917, húsmóðir, og Sigurður Skúlason, kaupmaður, síðast skrifstofumaður í Reykjavík. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 126 orð

Skúli Sigurðsson Elsku Skúli. Um leið og ég kveð þig hinsta sinni vil ég þakka þér af öllu hjarta fyrir allt sem þú og Didda

Elsku Skúli. Um leið og ég kveð þig hinsta sinni vil ég þakka þér af öllu hjarta fyrir allt sem þú og Didda frænka hafið gert fyrir mig um ævina. Á stundu sem þessari koma góðu minningarnar hver á eftir annarri upp í hugann; til dæmis sumarfríin í Selvík, þau ófáu skipti sem þú reyndir að miðla mér af hinni miklu golfkunnáttu þinni (sumar kúlurnar eru enn týndar!), Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 852 orð

Sveinbjörg Jónína Guðmundsdóttir

Langri og erfiðri lífsgöngu er nú loks lokið. Sveinbjörg ólst upp hjá foreldrum sínum og systkinum á Seyðisfirði. Ekki var þó æska hennar án erfiðleika því móðir hennar var ætíð mjög heilsuveil og Einar bróðir hennar veiktist ungur af lömunarveiki og hlaut af alvarlega fötlun. Árið 1923 giftist Sveinbjörg Jóhanni Benedikt Jónssyni frá Fáskrúðsfirði og fluttist með honum þangað. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 60 orð

SVEINBJÖRG JÓNÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR

SVEINBJÖRG JÓNÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR Sveinbjörg Jónína Guðmundsdóttir fæddist á Seyðisfirði í Norður-Múlasýslu 25. nóvember 1901. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 10. október síðastliðinn. Foreldrar Sveinbjargar voru Guðmundur Bekk Einarsson og Vilborg Jónsdóttir. Systkini hennar voru Anna, Einar og Jón sem nú eru öll látin. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 332 orð

Valtýr Hólmgeirsson

Hann elsku afi okkar er dáinn. Það var skrítið að fá þessar fregnir, þó svo að við vissum að það myndi fljótlega koma að þessu þar sem hann var búinn að vera svo mikið veikur. Afi var stöðvarstjóri Pósts og síma og veðurathugunarmaður á Raufarhöfn og það var alltaf mikið tilhlökkunarefni að komast norður til ömmu og afa jafnvel þó að það kostaði margra klukkustunda keyrslu frá Reykjavík. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 286 orð

Valtýr Hólmgeirsson

Elsku afi, nú ertu dáinn. 25. október var hringt í okkur frá Sjúkrahúsinu á Húsavík og sagt að Valtý afa hefði versnað. Við vissum það að hann var mikið veikur. Svo nokkrum tímum síðar var hringt og okkur var sagt að þú værir dáinn. Og okkur brá, þú sem varst alltaf svo hress og glaður. Þú leyfðir okkur alltaf að leika okkur með ritvél og vera á pósthúsinu hjá þér. Meira
3. nóvember 1996 | Minningargreinar | 184 orð

VALTÝR HÓLMGEIRSSON

VALTÝR HÓLMGEIRSSON Valtýr Hólmgeirsson var fæddur að Heiði á Langanesi 31. júlí 1921. Hann lést í Sjúkrahúsi Húsavíkur 25. október síðastliðinn eftir stutta sjúkralegu. Foreldrar Valtýs voru Hólmgeir Vilhjálmsson bóndi á Heiði og Ragnheiður Pétursdóttir húsfreyja. Einn bróður átti Valtýr, Vilhjálm, og býr hann á Raufarhöfn. Meira

Daglegt líf

3. nóvember 1996 | Ferðalög | 133 orð

Á Harley Davidson um Bandaríkin

EF draumurinn er að aka Harley Davidson mótorhjóli í Bandaríkjunum, gæti Iron Horse Rentals verið svarið. Fyrirtækið er með aðsetur í Orlando, Flórída, og sérhæfir sig í leigu á Harley Davidson hjólum, bara Harley Davidson. Meira
3. nóvember 1996 | Bílar | 275 orð

DANIR VELJA SKODA OCTAVIA BÍL ÁRSINS

SKODA Octavia var nýlega valinn bíll ársins í Danmörku. Þetta eru mikil tíðindi því ekki eru mörg ár síðan kveðnar voru grínvísur um Skoda. Frá því VW eignaðist meirihlut í tékknesku verksmiðjunum hafa framleiðslugæði og útlit Skoda bíla tekið stakkaskiptum og vakti Octavia mikla athygli þegar hún var frumsýnd á bílasýningunni í París í byrjun október. Meira
3. nóvember 1996 | Ferðalög | 58 orð

Engar hrakspár

SÍGAUNAKONUR rómverskar sem hafa í sig og á með því að spá fyrir ferðamönnum, eru í vondum málum. Borgarstjóri Rómar, Francuso Rutelli, vill nefnilega að starfsemin verði bönnuð í borginni eilífu. Hann segir það ekki sanngjarnt að aumingja ferðamennirnir fái yfir sig hrakspár, bara vegna þess að þeir vilji ekki láta spá í lófann á sér. Meira
3. nóvember 1996 | Bílar | 211 orð

Fjarræsi- og þjófnaðar- varnarbúnaður

FYRIRTÆKIÐ Impetus í Reykjavík, sem hefur m.a. umboð fyrir Lotus bílana, hefur hafið sölu á þjófnaðarvarnar- og fjarræsibúnaði frá Clifford í Bandaríkjunum sem m.a. sér Rolls Royce fyrir þjófnaðarvarnarkerfum. Meira
3. nóvember 1996 | Ferðalög | 136 orð

Fljúgandi vélmenni

SICO vakti verulega athygli þegar ferðaðist með flugvél SAS á milli Bandaríkjanna og Svíþjóðar nýlega. Sico er reyndar kvikmyndastjarna en ástæðan fyrir athyglinni sem hann vakti er þó fyrst og fremst sú að hann er vélmenni. Sico hefur meðal annars leikið með Sylvester Stallone í Rocky IV. Meira
3. nóvember 1996 | Ferðalög | 153 orð

Fræðslurit um Hengilssvæðið

HENGILSSVÆÐI er fjórða ritið í röð fræðslurita sem Ferðafélagi Íslands hóf útgáfu á árið 1985. Í ritinu er fjallað um Hengil og landið umhverfis, s.s. Grafning og hluta Hellisheiðar. Í fréttatilkynningu frá Ferðafélaginu segir að Hengilssvæðið sé áhugavert og stórbrotið útivistarsvæði sem njóti sívaxandi vinsælda. Meira
3. nóvember 1996 | Ferðalög | 625 orð

Gist hjá draugum á enskum hótelum

ALLAR þjóðir eiga sína drauga. Sumir þykja viðskotaillir, en aðrir búa í sátt og samlyndi með lifendum sem oft þykir spennandi að vita af þessum verum í kringum sig. Bretum þykir til dæmis mikið til sinna drauga koma og nýta sér þá á ýmsan hátt, ekki síst í ferðaþjónustu. Hóteleigandi, sem getur státað af draugagangi, er á grænni grein. Meira
3. nóvember 1996 | Ferðalög | 121 orð

Gæði, samvinna og markaðssetning

FERÐAMÁLANEFND Hafnarfjarðar efnir til málþings um ferðamál fimmtudaginn 7. nóvember í Hraunholti, Dalshrauni 14, kl. 14.-18. Þar verður fjallað um mikilvægi gæða, samvinnu og markaðssetningar í ferðaþjónustu. Ása María Valdimarsdóttir, formaður ferðamálanefndar, setur málþingið. Meira
3. nóvember 1996 | Ferðalög | 152 orð

IT-FERÐIR

NÝ ferðaskrifstofa, ÍT-ferðir, hefur opnað að Suðurlandsbraut 6. Ferðaskrifstofan mun sérhæfa sig í þjónustu við íþrótta- og tónlistarhópa, en einnig verður öðrum sérhópum og einstaklingum sinnt eftir því sem við á. Aðaleigandi og framkvæmdastjóri ÍT- ferða er Hörður Hilmarsson sem hefur starfað við ferðaþjónustu í áratug hjá Samvinnuferðum- Landsýn og Úrval-Útsýn. Meira
3. nóvember 1996 | Ferðalög | 968 orð

Í góðu yfirlæti á eyju undan Afríkuströndum

MÁRITÍUS er ósköp lítil eyja, innan við tvö þúsund ferkílómetrar að stærð. Hún liggur í Indlandhafi um sex hundruð kílómetra austur af Madagaskar og telst því til Afríku. Stór hluti eyjarinnar er vaxinn sykurreyr og þegar sykurreyrinn blómstrar er hann tilbúinn til skurðar. Mér var sagt að á nokkurra ára fresti væri hver sykurekra hvíld í tvö ár og síðan er plantað aftur. Meira
3. nóvember 1996 | Bílar | 75 orð

Íslendingar og bílar VIÐ samanburð á tölum frá nágrannalöndunum kemur í

VIÐ samanburð á tölum frá nágrannalöndunum kemur í ljós að Íslendingar eru meðal þeirra þjóða sem eiga hlutfallslega flesta bíla. Bílaeign er til dæmis meiri á Íslandi en á öllum hinum Norðurlöndunum. Á Íslandi eru 435 fólksbílar á hverja 1.000 íbúa en í Danmörku aðeins 320. Ef fleiri lönd eru skoðuð sést að Íslendingar eru í 8. Meira
3. nóvember 1996 | Bílar | 115 orð

Kostnaður fjögurra manna fjölskyldu vegna einkabíla 850.000 kr.

ÁRLEGUR kostnaður við hverja fólksbifreið er að meðaltali um 480 þúsund krónur þegar allt er talið og kostnaður á hverja fjögurra manna fjölskyldu vegna einkabíla er að meðaltali 850 þúsund krónur. Kostnaður sem hver fjögurra manna fjölskylda þarf að greiða í beinan kostnað að meðaltali, þ.e. kostnaður vegna notkunar, trygginga, viðhalds o.s.frv. Meira
3. nóvember 1996 | Ferðalög | 539 orð

Látlausí lítillihliðargötu

BARCELONA hefur verið afar vinsæll áfangastaður Íslendinga nú í haust og í vetur, enda margt þar í boði bæði í menningar- og skemmtanalífinu. Blaðamaður Morgunblaðsins átti þar stuttan stans ásamt vinkonu sinni fyrir nokkrum vikum og snæddi á afar ódýrum og góðum sjávarréttamatsölustað við sjávarsíðuna. Meira
3. nóvember 1996 | Bílar | 260 orð

Ný gerð ljósa frá HELLA

HELLA, einn stærsti framleiðandi ökuljósa, er um þessar mundir að kynna nýja gerð aukaljósa, svokallaða Luminator línu. Í fréttatilkynningu frá Bílanausti, umboðsaðila HELLA, undirgengust ljósin erfið próf áður en þau voru sett á markað sem reyndu á getu þeirra til að þola titring, allt að 750 sveiflum á mínútu, mikinn vatnsþrýsting (4 bar), Meira
3. nóvember 1996 | Ferðalög | 108 orð

Nýr ferðamálafulltrúi

FERÐAMÁLASAMTÖK Vestfjarða hafa ráðið Dorothee Lubecki, umhverfis- og skipulagsfræðing, í starf ferðamálafulltrúa Vestfjarða, frá og með 1. nóvember. Dorothee tekur við starfi því sem Anna Margrét Guðjónsdóttir, gegndi fram á mitt sumar 1995. Hún er þýsk að uppruna, en hefur dvalið talsvert á Íslandi og m.a. starfað við leiðsögn fyrir erlenda ferðamenn undanfarin sex sumur. Meira
3. nóvember 1996 | Ferðalög | 499 orð

Stefnt að rúmlega 5% farþegaaukningu á ári

VETRARÁÆTLUN Flugleiða er umsvifameiri en nokkru sinni fyrr. Samkvæmt áætluninni, sem tók gildi síðasta sunnudag, fjölgar vikulegum ferðum milli Keflavíkur og erlendra áfangastaða Flugleiða um 18% frá síðasta ári. Helsta breytingin felst í fleiri ferðum til Stóra Bretlands, en ferðum til London fjölgar úr sjö í níu á viku og ferðum til Glasgow úr þremur í sex. Meira
3. nóvember 1996 | Bílar | 413 orð

SUZUKI Samurai. Suzuki lögsækir

NÆRRI átta árum eftir að bandaríska neytendatímaritið Consumer Reports tætti í sig Suzuki Samurai jeppann og sagði honum hætt við að velta, hefur Suzuki höfðað meiðyrðamál gegn tímaritinu. Ford endurskoðar Taurus og Sable Í KJÖLFAR lítillar sölu á Ford Taurus og Mercury Sable í Bandaríkjunum hafa yfirmenn Ford þar í landi ákveðið að breyta útliti bílanna. Meira
3. nóvember 1996 | Bílar | 173 orð

SZ5 frá BMW frumsýndur í mars NÚ standa yfir lokaprófanir hjá BMW verksmið

NÚ standa yfir lokaprófanir hjá BMW verksmiðjunum þýsku á Z5 bílnum en hann byggir á Z3 sportbílnum sem framleiddur er í Spartanburg í Suður Karólínufylki í Bandaríkjunum. Nýi Z5 bíllinn verður einnig framleiddur þar en ráðgert er að frumsýna hann í Genf í mars á næsta ári. Meira
3. nóvember 1996 | Bílar | 946 orð

SÞýður Discovery með hljóðlátri dísilvél LAND Rover Discovery he

LAND Rover Discovery hefur ekki verið fyrirferðamikill í íslenska bílaflotanum en á vegum umboðsins, Bifreiða og landbúnaðarvéla, eru nú komnir nærri tveir tugir Discovery á götuna og verður trúlega orðið annað eins í árslok. Allir jeppar frá Land Rover eru nú í boði og kennir þar margra grasa eins og þegar hefur verið fjallað um hér í blaðinu. Meira
3. nóvember 1996 | Bílar | 97 orð

Tíu strokka vél í Volvo

VOLVO hefur samið við einn fremsta vélaframleiðanda í heimi, Cosworth, um smíði vélar í 960 línuna sem keppir á lúxusbílamarkaði ásamt fleiri eðalmerkjum eins og BMW og Audi. Dýrasta útfærsla 960 verður með nýrri V10 vél frá Cosworth sem tók aðeins 13 mánuði að hanna og smíða frá grunni. Meira
3. nóvember 1996 | Ferðalög | 1080 orð

"Yfirleitt er fólk tekið og skotið strax"

Á HVERJU ári eyðir íslensk ferðaþjónusta milljónum króna til auglýsinga og kynningar erlendis. Tilgangurinn er að auka hróður Íslands sem ferðamannalands, skapa jákvæða ímynd og laða að ferðamenn. Auk beinnar kynningar er háum fjárhæðum eytt í að bjóða til Íslands fulltrúum erlendra blaða og tímarita og við fögnum því þegar í fjölmiðlum birtast greinar um Ísland og Íslendinga. Meira

Fastir þættir

3. nóvember 1996 | Í dag | 73 orð

Árnað heilla ÁRA afmæli.

Árnað heilla ÁRA afmæli. Á morgun, mánudag, verður áttræð Valgerður Einarsdóttir Vestmann, Bekanstöðum 2, Skilmannahreppi. Hún tekur á móti gestum í Fannahlíð frá kl. 16 í dag. ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 4. nóvember, verður sextugur Einar H. Meira
3. nóvember 1996 | Í dag | 29 orð

Árnað heillaLjósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin vo

Árnað heillaLjósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. maí í Grindavíkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Þórey Maren Sigurðardóttir og Óskar Thorarensen. Heimili þeirra er í Einarsnesi 72, Reykjavík. Meira
3. nóvember 1996 | Dagbók | 799 orð

Hafnarfjarðarhöfn:

dagbok nr. 62,7------- Meira
3. nóvember 1996 | Í dag | 101 orð

Tapað/fundið Úlpa tapaðist DÖKKBLÁ dúnúlpa var t

DÖKKBLÁ dúnúlpa var tekin í misgripum í Tunglinu laugardaginn 26. otkboer sl. Sá sem kannast við þetta er beðinn að hafa samband í síma 565-6745. Myndavél tapaðist OLYMPUS myndavél tapaðist við ÍR-heimilið eða í leigubíl þaðan 28. september sl. Meira

Íþróttir

3. nóvember 1996 | Íþróttir | 100 orð

Akranes, ÍA og Morgunblaðið fá viðurkenningu

ÍÞRÓTTASAMBAND Íslands vottaði Akraneskaupstað, Íþróttabandalagi Akraness ásamt íþróttafélögunum á staðnum og Morgunblaðinu viðurkenningu sína á Íþróttaþingi ÍSÍ á Akranesi um síðustu helgi. Akraneskaupstaður og ÍA fengu viðurkenningarskjal fyrir uppbyggingu mannvirkja og Morgunblaðið fyrir fjölbreytta og faglega umfjöllun um íþróttir. Meira
3. nóvember 1996 | Íþróttir | 280 orð

Eins og fyrir hálfri öld

NBA deildin í körfuknattleik hófst aðfaranótt laugardagsins og eins og fyrir hálfri öld, þegar fyrst var leikið í deildinni, sigraði New York Knicks lið Toronto. Fyrir nákvæmlega 50 árum vann Knicks 68:66 en að þessu sinni var sigurinn örlítið stærri, 107:99. Meira
3. nóvember 1996 | Íþróttir | 933 orð

Masterkova stefnir hærra

RÚSSNESKA hlaupadrottningin Svetlana Masterkova, sem sló svo rækilega í gegn á Ólympíuleikunum í sumar, hefur sett sér markmið fyrir næsta sumar. Markmið hennar eru ekki auðveld en hin 28 ára gamla hlaupakona lætur engan bilbug á sér finna og segist staðráðin í að bæta sig mikið á næsta keppnistímabili. Meira

Sunnudagsblað

3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 237 orð

117 númerum lokað í næstu viku

PÓSTUR og sími hefur tekið í notkun svonefnda EIR skrá (Equipment Identification Register) þar sem skráð eru svonefnd IMEI númer sem eru kennitala hvers GSM farsíma. Þegar IMEI númer eru komin á þessa skrá eru viðkomandi GSM farsímar ónothæfir. Nú þegar eru 15 IMEI númer komin inn á EIR skrá hérlendis. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 98 orð

»40.000 HÖFÐU SÉÐ DJÖFLAEYJUNA Alls höfðu liðlega 40.000

Alls höfðu liðlega 40.000 manns séð Djöflaeyjuna eftir Friðrik Þór Friðriksson eftir síðustu helgi í Háskólabíói og víðar. Þá höfðu 21.000 manns séð Klikkaða prófessorinn í Háskólabíói, tæp 4.000 spennutryllinn Innrásina, 6.200 manns höfðu séð Jerúsalem og 6.200 Hunangsflugurnar. Næstu myndir Háskólabíós eru m.a. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 841 orð

Akurhringirnir

EITT AF þeim fyrirbærum sem lítið hefur farið fyrir í skilgreiningu ábyrgra manna á raunveruleika dagsins í dag eru hinir svokölluðu akurhringir eða "crop-circles", sem birst hafa í yfir 10 þjóðlöndum. Þeir fóru fyrst að koma fram fyrir um tólf árum í Bretlandi. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 294 orð

Allt í einu hljómsveit

HLJÓMSVEITIN Jet Black Joe lagði upp laupana snemma í vor og var mörgum harmdauði. Aðalsprauta sveitarinnar og lagasmiður, Gunnar Bjarni Ragnarsson, var þó ekki á því að leggja árar í bát, því hann setti saman nýja hljómsveit, tríóið Jetz, sem sendir frá sér fyrstu breiskífuna á næstu vikum. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 2640 orð

ÁFRAM STANSLAUST STUÐ Páll Óskar Hjálmtýsson er stjarna nýrrar kynslóðar og blæs í herlúðra með nýrri plötu sinni þar sem kveður

PÁLL Óskar Hjálmtýsson er eins og kötturinn sem fer sínar eign leiðir; hann gerir það sem hann langar þegar hann langar án tillits til þess hvað aðrir segja og hugsa. Fyrir vikið hefur hann náð almennari vinsældum en dæmi eru um í seinni tíð, Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 310 orð

Átta símar keyptir í Kristjaníu

RLR keyrði út leitarlista 8. október síðastliðinn og voru þá 50 farsímar í notkun sem hafði verið stolið. Af þeim hafa tíu farsímar náðst en eftir er að ná 40 sem RLR veit hverjir hverjir hafa undir höndum. Ennþá er leitað að farsíma sem var stolið 20. október 1994. Hann hefur ekki verið notaður síðan honum var stolið. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 125 orð

BRIMROKKSVEITIN geðþekka Brim

BRIMROKKSVEITIN geðþekka Brim heldur tónleika í Norðurkjallara Menntaskólans við Hamrahlíð föstudagskvöld 15. nóvember. Hljómsveitin hyggst leika lög af væntanlegri breiðskífu, Hafmeyjar og hanastél. Til upphitunar verður að minnsta kosti Bang Gang, en sú sendi frá sér stuttskífu fyrir skemmstu. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 430 orð

Carpaccio-dagar á Argentínu

CARPACCIO var þekktur ítalskur málari á endurreisnarskeiðinu og fyrr á þessari öld var búinn til réttur, honum til heiðurs, á Harry's Bar í Feneyjum. Upphaflegi rétturinn samanstóð af þunnum, hráum nautakjötssneiðum, kryddlegnum í ólívuolíusósu. Yfir þetta sáldra menn gjarnan rifnum eða sneiddum Parmigiano- osti. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 377 orð

Dúfnaveisla Á JÓNATAN LIVINGSTONE MÁVI

FJÖGUR ár eru síðan Úlfar Finnbjörnsson, veitingamaður á Jónatan Livingstone mávi við Tryggvagötu, hóf að setja dúfur á matseðilinn hjá sér. Þær hafa vakið mikla athygli gesta og nú hyggst hann kóróna dæmið með því að efna til mikillar dúfnaveislu. Hún hófst sl. föstudag og mun standa eins lengi og dúfurnar endast. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 159 orð

»FLÓKNAR FJÖLSKYLDUERJUR NÝ bresk mynd hefur vakið nokkr

NÝ bresk mynd hefur vakið nokkra athygli í heimalandi sínu. Hún heitir The Hollow Reed" og er eftir Angelu Pope en meðal leikara í henni eru Martin Donovan, Joely Richardson og Ian Hart. Fjallar myndin, sem er einskonar tryllir, um samkynhneygð, misnotkun, skilnað og ofbeldi. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 190 orð

»Fólk Tvær nýlegar pólskar bíómyndir hafa verið á

Tvær nýlegar pólskar bíómyndir hafa verið á Kvikmyndahátíð Reykjavíkur. Önnur er Hringrás tímans eftir Andrzej Kondratuik en hin Krákur eftir Dorota Kedzierzwska, sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 1994. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 799 orð

Frýr skuturinn skriðar?

Alandsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem haldinn var undir kjörorðunum "Einstaklingsfrelsi jafnrétti í reynd" rakti Geir H. Haarde í framsöguræðu alla þá löggjöf sem veitir á pappírnum konum jafnrétti og jafnstöðu við karlmenn í okkar samfélagi og komst að þeirri niðurstöðu að það væru ekki lög og reglur sem hindruðu jafna stöðu heldur væru það viðhorfin í samfélaginu sem stæðu enn í Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 449 orð

»Góð hátíð kvödd KVIKMYNDAHÁTÍÐ Reykjavíkur lýkur formlega í dag og hafa þ

KVIKMYNDAHÁTÍÐ Reykjavíkur lýkur formlega í dag og hafa þá verið sýndar á sjötta tug bíómynda hvaðanæva úr heiminum. Úrval mynda hefur sjaldan ef nokkurn tíma verið jafnfjölbreytt á kvikmyndahátíð hér og kemur m.a. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 1016 orð

Hrökkbrauð eða hrökkbrauð!

MUNNURINN hefur tveimur lífsnauðsynlegum hlutverkum að gegna; að borða og að tala. Við erum neytendur af lífsnauðsyn. Það er nú einu sinni þannig að í nútímaþjóðfélagi er sjálfsþurftarbúskapur upp á gamla mátann afar sjaldgæfur og við fáum okkar nauðsynjar í gegnum milliliði ­ verslanir. Um margt er að velja. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 3729 orð

Hvert er ég eiginlega að fara?

Þegar tekið er hús á Guðmundi Blöndal á heimili hans í Þingholtunum er tekið á móti manni með opnu fasi og bros á vör. Lífsorkan innandyra gefur ekki tilefni til að ókunnugur taki eftir því að maðurinn gengur við hækju og stingur illa við. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 113 orð

»Í BÍÓ Djöflaeyjan eftir Friðrik Þór Friðriksson og kompaní

Djöflaeyjan eftir Friðrik Þór Friðriksson og kompaní hefur hleypt nýju lífi í aðsókn á íslenskar bíómyndir svo um munar, jafnvel svo að leita verður aftur til árdaga kvikmyndavorsins eftir öðru eins. Meira en 40.000 manns hafa keypt sig inná hana á nokkrum vikum og enn er glimrandi góður gangur á myndinni. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 333 orð

Í óskepafjölleikahúsinu

MEÐAL rokksveita íslenskra sem tekið hafa sér tíma til að gefa út er Stripshow. Sú sveit hefur unnið sér orð á tónleikum, en það er ekki fyrr en nú að hún sendir frá sér tónlistá plasti. Stripshow er fimm ára gömul og hefur starfað þann tíma með þriggja manna kjarna og skipt oft um söngvara. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 838 orð

KANDINSKY VISSI sjálfur manna bezt hvað hann átti Monet mikið að þakka.

KANDINSKY VISSI sjálfur manna bezt hvað hann átti Monet mikið að þakka. Í grein minni Upphaf nútímalistar, sem ég skrifaði í Bæjern og birtist í blaðauka Lesbókar 1. apríl 1973 segir m.a.: "Fyrstu afstraktmyndir Kandinskys, eins og við notum það orð nú, voru vatnslitamyndir: "Landschaft mit Turm" frá 1909: rússneskt þunglyndi, bæjerskt landslag; dökkur blár himinn, græn tré, gulur akur, Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 552 orð

Kanslarinn sem vísaði Þjóðverjum veginn

HELMUT Kohl, kanslari Þýskalands, hefur oftlega vísað til þess að Konrad Adenauer hafi verið lærimeistari sinn og fyrirmynd. Adenauer var kanslari Vestur- Þýskalands í 14 ár, frá 1949 til 1963 og var maðurinn sem hafði með höndum yfirstjórn uppbyggingarinnar í landinu eftir heimsstyrjöldina síðari. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 2168 orð

Konan í fjörunni Í fjörunni í Skerjafirði má sjá sjá aldna kínverska konu að gera "tai ji"-æfingar sínar eins og heima í Kína.

NÚ ER Wang Zhi Lan komin til Íslands til Jia sonar síns, sem var atvinnumaður í blaki og kom hingað til að þjálfa blaklið fyrir 10 árum, en rekur nú Kínversku nuddstofuna. Við sitjum yfir tei á heimili hans og Rannveigar Hallvarðsdóttur í Skerjafirðinum og samtalið verður Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 723 orð

Lifrarbólga

MARGAR tegundir eru til af lifrarbólgum og orsakast flestar þeirra af veirum. Sumar tegundir smitast með óhreinu vatni eða matvælum, sumar smitast á svipaðan hátt og alnæmi og enn aðrar eru hitabeltissjúkdómar sem moskítóflugur bera á milli manna. Sumar lifrarbólgur eru tiltölulega vægir sjúkdómar en aðrar eru mjög hættulegar og dánartíðni af þeirra völdum há. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 2901 orð

Nei,VIÐ SÁLMASKÁLDIÐ VORUM SJALDAN Á SAMA MÁLI Eiríkur Eiríksson frá Dagverðargerði, lauk störfum á Alþingi eftir að hafa

ÞAÐ þykja jafnan nokkur tíðindi, þegar þingmenn taka staf sinn og hatt og yfirgefa grámúraðan virðuleikann við Austurvöll. Og víst er um það, að sjónarsviftir er að þeim sumum, þótt enn hafi himnarnir ekki hrunið, þrátt fyrir brottför þeirra. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 2003 orð

RISINN Í EVRÓPU

RÚMLEGA 5.140 dagar eru liðnir frá því að Helmut Kohl, varð kanslari Vestur-Þýskalands; maður sem stjórnmálaleiðtogar og fjölmiðlar hæddust óspart að og töldu vanhæfan "sveitamann" og "lúða". Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 302 orð

Sir Ian

IAN McKellen hefur stundum verið kallaður mesti Shakespeare-leikari samtímans. Hann er fæddur 25. maí 1939 í Burnley á Englandi og nam m.a. enskar bókmenntir við háskólann í Cambridge. Þar byrjaði hann að leika á sviði og eftir að hann útskrifaðist árið 1961 hóf hann að starfa í atvinnuleikhúsum og gat sér fljótlega orð sem leikari í fremstu röð. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 162 orð

Snörur syngja sveitatónlist

SÖNGKONURNAR Eva Ásrún Albertsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir og Erna Þórarinsdóttir hafa flest sungið í gegnum tíðina og syngja enn. Nú hafa tekið höndum saman á væntanlegum geisladisk undir heitinu Snörurnar og syngja sveitatónlist. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 2365 orð

SOFANDI Á FJALLI

JÓNSMESSAN rann upp. Dagurinn var bjartur og fagur. Sólin einsog eldkeila allan sólarhringinn. Ég man norður á Ströndum þegar við settum gömlu, lúnu hægindastólana út á veröndina og horfðum á hvernig sólin dansaði og sleikti sjóndeildarhringinn. Eldrauð og glóandi og við í hægindastólunum. Maður verður að láta fara vel um sig þegar maður horfir á miðnætursólina. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 2623 orð

STEFNUMÖRKUN Í LANDGRÆÐSLU OG SKÓGRÆKT

Í MORGUNBLAÐINU 6. október sl. birtist grein eftir dr. Sigurð H. Magnússon og dr. Borgþór Magnússon, gróðurvistfræðinga á Rala, undir heitinu "Uppgræðsla á tímamótum". Greinin byrjar vel, með ágætri ábendingu um þá grófu einföldun sem felst í því að skipa mönnum í tvo flokka ­ með eða móti lúpínu. Síðan er góð greinargerð um kosti og galla lúpínunnar og eðli uppgræðslu, þar sem m.a. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 997 orð

Stolnir GSM-símar gerðir óvirkir

RÚMLEGA 20 þúsund GSM farsímar eru í notkun á Íslandi. Þeir hafa verið eftirsóttur varningur af þjófum en nú hefur Rannsóknarlögregla ríkisins í samstarfi við Póst og síma fundið upp aðferð til þess að hafa upp á farsímum sem hefur verið stolið og gera þá óvirka sem ekki finnast. Þar með verða GSM farsímar verðlausir fyrir þá sem freistast til þess að taka þá ófrjálsri hendi. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 1122 orð

Svíar milli tveggja elda en litli bróðir stekkur Ákvörðun Finna um að gerast aðilar að evrópska gengissamstarfinu, ERM, hefur

ÁKVÖRÐUN Finna um að gerast aðilar að evrópska gengissamstarfinu, ERM, hefur haft ýmsar hliðarverkanir. Hún hefur hleypt auknum krafti í undirbúning þess að evrópska myntsambandinu, EMU, verði hleypt af stokkunum í ársbyrjun 1999, Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 331 orð

Treyst á örlögin

LÍNAN á milli leik- og tónlista er öft ógreinileg og margir sem láta sem þeir sjái hana ekki. Davíð Þór Jónsson er frægur fyrir flest annað en tónsmíðar sína, var þó í Kátum piltum á sinni tíð, en lætur nú á tónlistarhæfileika sína reyna í hljómsveitinni Faríseunum, sem sendi plötu frá sér í nýliðinni viku. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 150 orð

»TVÆR ÁSTFANGNAR STÚLKUR MYNDIR um samkynhneigða hafa orð

MYNDIR um samkynhneigða hafa orðið æ meira áberandi hin síðari ár meðal óháðra kvikmyndagerðarmanna í Bandaríkjunum. Tvær slíkar hafa verið sýndar á Kvikmyndahátíð Reykjavíkur, Lie Down With Dogs" eftir Wally White og The Incredibly True Adventures of Two Girls in Love" eða Tvær ástfangnar stúlkur eftir Maríu Maggenti, Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 254 orð

Úr nógu að moða

MEÐAL ungsveita sem láta fyrst í sér heyra fyrir þessi jól er rokksveitin Dead Sea Apple. Sú hefur starfað alllengi, en sendir fyrst nú frá sér breiðskífu. Dead Sea Apple gaf sér góðan tíma til að hljóðrita fyrstu breipskífuna því upptökur hófust fyrir hálfu ári. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 705 orð

Valdafíkn fasistans

UPP ÚR 1930 geisar blóðugt borgarastríð á Englandi og lýkur því með morði konungsins. Í hásætið sest Játvarður (John Wood) sem kvæntur er hinni bandarísku Elísabet (Annette Bening), en þau eiga þrjú börn og virðist konungdæmið í öruggum höndum næstu kynslóðirnar. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 3742 orð

Við viljum virkja vinnustaðina Vinnuveitendasambandið hefur lýst sig reiðubúið að vinna að breyttri samningsgerð í næstu

Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ, um ný viðhorf vinnuveitenda Við viljum virkja vinnustaðina Vinnuveitendasambandið hefur lýst sig reiðubúið að vinna að breyttri samningsgerð í næstu kjarasamningum og opna möguleika á milliliðalausum samningum á milli starfsfólks og stjórnenda í einstökum f Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 125 orð

Vínkvöld Alliance Française

FLESTU áhugafólki um franska menningu og lífsstíl ætti félagsskapurinn Alliance Française að vera að góðu kunnur. Á vegum félagsins er reglulega efnt til menningartengdra þemakvölda af ýmsu tagi. Um síðustu helgi var annað árið í röð efnt til vínsmökkunarkvölds þar sem Einar Thoroddsen læknir leiddi viðstadda örugglega og skemmtilega í gegnum spennandi flóru franskra vína. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 2881 orð

VÖLLUR Á VÍS Eftir kaup Vátryggingafélags Íslands á fyrirtækjum Skandia ber félagið nú höfuð og herðar yfir önnur tryggingafélög

VEGUR sænska tryggingafélagsins Skandia í íslensku viðskiptalífi hefur verið þyrnum stráður allt frá því félagið keypti 65% hlut í Reykvískri tryggingu hf. af Gísla Erni Lárussyni í júní árið 1991. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 1940 orð

ÆÐRULAUS MÆTTI HÚN ÖRLÖGUM SÍNUM Út er að koma hjá Hörpuútgáfunni bókin Æðrulaus mættu þau örlögum sínum - og með undirtitlinum

ÆÐRULAUS MÆTTI HÚN ÖRLÖGUM SÍNUM Út er að koma hjá Hörpuútgáfunni bókin Æðrulaus mættu þau örlögum sínum - og með undirtitlinum Frásagnir af eftirminnilegum atburðum og skemmtilegu fólki. Höfundur er Bragi Þórðarson, útgefandi. Hér birtist brot úr kafla sem nefnist Ásmundur fellur frá. Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | 148 orð

"Æxlið" og "svínið" lögsækja Bardot

SONUR og fyrrverandi eiginmaður frönsku leikkonunnar Brigitte Bardot hafa höfðað mál gegn henni og krafist þess að lýsingar á þeim verði teknar úr æviminningum hennar. Bardot lýsir þar syninum sem "æxli" og makanum fyrrverandi sem "hrottafengnu karlrembusvíni". Meira
3. nóvember 1996 | Sunnudagsblað | -1 orð

(fyrirsögn vantar)

Gísli Gíslason er 36 ára að aldri, lögfræðingur að mennt og hefur rekið eigin málflutningsstofu í Reykjavík frá 1986. Hann komst fyrst í kynni við Pizza 67 er hann gerðist lögfræðilegur ráðunautur fyrirtækisins hér heima og þegar hann fór að aðstoða forsvarsmenn keðjunnar við að koma á fót fyrsta útibúinu utan landsteinanna, Meira

Ýmis aukablöð

3. nóvember 1996 | Dagskrárblað | 179 orð

9.00Morgunsjónv

10.45Hlé 15.40King Kong Sígild bandarísk kvikmynd frá 1933. Aðalhlutverk leika Fay Wray, Bruce Cabot og Robert Armstrong.King Kong var ein fyrsta myndin sem tónlist var sérstaklega samin fyrir. 17.20Nýjasta tækni og vísindi Umsjón: Sigurður H. Richter. Áður sýnt á miðvikudag. 17. Meira
3. nóvember 1996 | Dagskrárblað | 593 orð

Format f. útvarpsdagskrá, 63,7

8.07Morgunandakt: Séra Björn Jónsson prófastur flytur. 8.15Tónlist á sunnudagsmorgni ­Tokkata í d-moll og fúga í D-dúr eftir Max Reger. Páll Ísólfsson leikur á orgel Fríkirkjunnar í Reykjavík. ­Svíta nr. 1 í G-dúr fyrir einleiksselló eftir Johann Sebastian Bach. Gunnar Björnsson leikur. Meira
3. nóvember 1996 | Dagskrárblað | 88 orð

Stórhríð

ÚTVARPKl. 14.00Leikrit Nýtt íslenskt útvarpsleikrit, Stórhríð eftir Ragnar Bragason, verður frumflutt. Leikritið, sem er fyrsta útvarpsleikrit höfundar, gerist að vetrarlagi hér á landi. Hjónin Geir og Nancy, sem búsett eru í Bandaríkjunum, eru að aka yfir heiði að næturlagi þegar stórhríð skellur á. Meira
3. nóvember 1996 | Dagskrárblað | 817 orð

Sunnudagur 3.11. SBBC PRIME 5.00 The Pr

Sunnudagur 3.11. SBBC PRIME 5.00 The Promised Land 5.30 Braziaian Immigrants-in Search of Identity 6.20Potted Histories 6.30 Jonny Briggs 6.45Bitsa 7.00 Bodger and Badger 7.15Count Duckula 7.35 Maid Marion and Her Merry Men 8. Meira
3. nóvember 1996 | Dagskrárblað | 144 orð

ö09.00Barnatími Stöðvar 3Teiknimyndir. 10.35Eyjan

10.35Eyjan leyndardómsfulla (Mysterious Island) 11.00Heimskaup - verslun um víða veröld 13.00Hlé 14.40Þýskur handbolti 15.55Enska knattspyrnan - bein útsending Newcastle gegn Middlesbrough 17.45Golf (PGA Tour) 19. Meira
3. nóvember 1996 | Dagskrárblað | 146 orð

ö9.00Bangsar og bananar 9.05Kormákur

9.05Kormákur 9.20Kolli káti 9.45Heimurinn hennar Ollu 10.10Í Erilborg 10.35Trillurnar þrjár 11.00Ungir eldhugar 11.15Á drekaslóð 11.40Nancy Drew 12.00Íslenski listinn Vinsælustu myndböndin. (2:30) 13. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.