Greinar þriðjudaginn 5. nóvember 1996

Forsíða

5. nóvember 1996 | Forsíða | 482 orð

Allar kannanir benda til öruggs sigurs Clintons

BILL Clinton, forseti Bandaríkjanna, og Bob Dole, forsetaefni repúblikana, fóru af einum fundinum á annan í gær, síðasta daginn fyrir kjördag, og ýttu til hliðar samsafnaðri þreytu og svefnleysi síðustu vikna. Skoðanakannanir segja samt, að úrslitin séu ráðin, að Clinton verði kjörinn forseti í annað sinn í dag, en óvissan er um skipan næsta þings. Meira
5. nóvember 1996 | Forsíða | 174 orð

Bhutto rekin frá völdum

FAROOQ Leghari, forseti Pakistans, leysti í gær upp þingið eða neðri deildina og rak Benazir Bhutto forsætisráðherra og ríkisstjórn hennar frá völdum. Skýrði opinbera fréttastofan APP frá þessu seint í gærkvöld. Meira
5. nóvember 1996 | Forsíða | 170 orð

Blair vill kosningar strax

TONY Blair, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, kvaðst í gær mundu gera allt til að knýja fram þingkosningar sem fyrst, en vegna andláts eins þingmanns Íhaldsflokksins er meirihluti ríkisstjórnar Johns Majors forsætisráðherra aðeins eitt þingsæti. Meira
5. nóvember 1996 | Forsíða | 156 orð

Hægrisveifla í austurvegi

KJÓSENDUR í Rúmeníu og Búlgaríu höfnuðu vinstrimönnum, arftökum gömlu kommúnistaflokkanna, í kosningunum um helgina, en þeir eru þó enn við völd sums staðar í Austur-Evrópu og í Júgóslavíu. Almenningur í Búlgaríu og Rúmeníu er augljóslega búinn að gefast upp á þeirri stefnu gömlu kommúnistanna, að unnt sé að bjarga efnahagnum með hægfara umbótum. Meira
5. nóvember 1996 | Forsíða | 414 orð

Uppreisnarmenn í Zaire boða vopnahlé

UPPREISNARMENN tútsa í Zaire buðust í gær til að semja um þriggja vikna vopnahlé að sögn Reuters- fréttastofunnar, en áður höfðu þeir lýst yfir, að borgin Goma væri öll í þeirra höndum. Meira en milljón flóttamanna, hútúar frá Rúanda, eru nú á vergangi í Zaire og fólk er farið að falla úr hungri. Meira

Fréttir

5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 300 orð

60% lásu Morgunblaðið að jafnaði

AÐ jafnaði lesa um 60% landsmanna hvert tölublað Morgunblaðsins, samkvæmt fjölmiðlakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði vikuna 8.-14. október. Um 40% lesa hvert eintak DV að jafnaði og um 4% Viðskiptablaðið. Þá kom fram að um 77% lásu eitthvað í Morgunblaðinu í könnunarvikunni en 63% lásu eitthvað í DV. 4% lásu eitthvað í Viðskiptablaðinu. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 454 orð

Andstaða innan Búnaðarbanka við breytinguna

STEFÁN Pálsson, bankastjóri Búnaðarbanka Íslands, segist alfarið vera á móti tillögum landbúnaðarráðherra um að breyta Stofnlánadeild landbúnaðarins í sjálfstæðan lánasjóð. Hann segist ekki telja nauðsynlegt að rjúfa tengsl bankans við stofnunina þó að bankanum verði breytt í hlutafélag. Meira
5. nóvember 1996 | Erlendar fréttir | 346 orð

Atkvæði 270 kjörmanna duga til sigurs

BANDARÍSKU forsetakosningarnar snúast um atkvæði 538 kjörmanna, sem kjósa forsetann og varaforsetann endanlega. Af þeim sökum þarf frambjóðandi minnst 270 kjörmannaatkvæði til að ná kjöri. Hugsanlegt er, en ólíklegt þó, að kjörmenn kjósi forseta, sem ekki hlaut meirihluta atkvæða í almennu forsetakosningunum. Hefur það komið fyrir þrisvar sinnum í stjórnmálasögu Bandaríkjanna. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 50 orð

Basar eldri borgara í Kópavogi

NÓVEMBERBASAR eldri borgara í Kópavogi verður opnaður í Gjábakka á morgun, miðvikudag kl. 14. Á basarnum verða handgerðir munir, unnir af eldri borgurum. Basarinn verður opinn til kl. 19 og rennur allur ágóði til eldri borgara sjálfra. Hefðbundið vöfflukaffi verður selt í Gjábakka til kl. 18. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 217 orð

Ber ekki ábyrgð á vinnuslysi

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað verkstjóra á trésmíðaverkstæði af kröfu um að hann beri ábyrgð á vinnuslysi starfsmanns á verkstæðinu, vegna meintrar vanrækslu á búnaði. Í forsendum dómsins er fallist á með ákærða að slysið hafi hlotist af gáleysi starfsmannsins. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 102 orð

Brautskráning meinatækna

SEX meinatæknar voru brautskráðir laugardaginn 28. september með BSc-gráðu frá Tækniskóla Íslands. Meinatækni er þriggja og hálfs árs bóklegt og verklegt nám sem fer fram í Tækniskólanum og á rannsóknarstofum Sjúkrahúss Reykjavíkur, Landspítala og rannsóknastofu Háskólans. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 47 orð

Bridsmönnum fagnað með blómum

ÍSLENSKA bridslandsliðið fékk góðar móttökur þegar það kom heim í gær eftir Ólympíumótið á Ródos. Uppskeran varð 6. sæti á Ólympíumótinu og gullverðlaun á fyrsta heimsmeistaramótinu í parasveitakeppni, sem haldið var jafnhliða úrslitum Ólympíumótsins. Á myndinni sést íslenski hópurinn við komuna til Keflavíkur. Íslenskir/11 Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 174 orð

Búfé ferst í skurðum

Búfé ferst í skurðum Syðra-Langholti Á FIMMTUDAG og föstudag gerði hér stífa skafhríð af norðri og skóf víða í harða skafla. Skurðir fylltust af snjó og sauðfé hraktist undan veðrinu og lenti í skurðunum. Ekki er þetta þó talið vera í miklum mæli, en fé hefur fundist dautt í skurðum og á nokkrum bæjum vantar dálítið af kindum. Meira
5. nóvember 1996 | Erlendar fréttir | -1 orð

Danska stjórnin klúðrar heimsókn Rushdies

FYRST virtist hann velkominn, því hann hefur verið hér áður. Svo sagði ríkisstjórnin hann óvelkominn og að lokum grátbiður hún hann að koma nú þrátt fyrir allt. Nokkurn veginn þannig hefur undirbúningur að komu breska rithöfundarins Salmans Rushdies til Kaupmannahafnar til að taka á móti evrópskum bókmenntaverðlaunum gengið fyrir sig. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 413 orð

Dregur úr misnotkun á bótakerfinu

ENDURSKOÐUN á lögum um atvinnuleysistryggingar er til þess fallin að draga úr misnotkun á atvinnuleysisbótakerfinu, að sögn Þórarins V. Þórarinssonar, framkvæmdastjóra Vinnuveitendasambands Íslands. Að mati Þórarins hefur núverandi bótakerfi ýkt atvinnuleysi umfram það sem raunverulegt getur talist, m.a. Meira
5. nóvember 1996 | Akureyri og nágrenni | 286 orð

Eiturefnaslys og glóð í millivegg

SLÖKKVILIÐ Akureyrar var tvívegis kallað út í gærdag. Í fyrra skiptið að Efnaverksmiðjunni Sjöfn við Austursíðu, þar sem hafði orðið eiturefnaslys, með þeim afleiðingum að starfsmaður sem andaði að sér eiturgufu var fluttur á gjörgæsludeild FSA. Seinna útkallið var að Gránufélagshúsinu við Strandgötu, þar sem tilkynnt var um glóð í timburvegg. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 281 orð

Elín Hirst gagnrýnir Kvennalistann harðlega

ELÍN Hirst, fyrrum fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar, gagnrýndi Kvennalistann harðlega á fundi sem listinn stóð fyrir sl. föstudagskvöld þar sem umræðuefnið var ímynd kvenna í fjölmiðlum, kvikmyndum og auglýsingum. Meira
5. nóvember 1996 | Akureyri og nágrenni | 107 orð

Elín Magnúsdóttir 101 árs

ELÍN Magnúsdóttir, vistmaður á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri varð 101 árs í gær en hún er elsti núlifandi bæjarbúinn. Hún fæddist á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd 4. nóvember 1895. Elín er nokkuð hress þrátt fyrir háan aldur en þó eru bæði sjón og heyrn farin að daprast. Meira
5. nóvember 1996 | Erlendar fréttir | 643 orð

Endasprettur Clintons og Doles líkari maraþonhlaupi

BILL Clinton Bandaríkjaforseti og Bob Dole, forsetaefni repúblikana, voru báðir örþreyttir og svefnlausir þegar síðasti dagur kosningabaráttunnar hófst í gær og má segja að endaspretturinn hafi verið líkari maraþonhlaupi. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 716 orð

Engin vöntun á fjármagni

HULDA Gunnlaugsdóttir var nýlega ráðin aðstoðarframkvæmdastjóri á Ullevål sjúkrahúsinu í Ósló þar sem hún mun ásamt framkvæmdastjóra sjá um uppbyggingu nýs barna- og kvennasjúkrahúss. Ullevål er fimmta stærsta sjúkrahúsið í Evrópu og það stærsta á Norðurlöndum. Þar eru 6.200 starfsmenn. Um 40.000 legusjúklingar eru meðhöndlaðir þar ár hvert og 300. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 249 orð

Evu Klonowski sagt upp störfum

EVU Elviru Klonowski, réttarmannfræðingi, sem starfar um þessar mundir með hópi sérfræðinga við að rannsaka fjöldagrafir í nágrenni borgarinnar Srebrenica í Bosníu, hefur verið sagt upp störfum á rannsóknastofu Háskólans í réttarlæknisfræði en starf hennar þar var lagt niður 1. nóvember. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 154 orð

Fannst látinn á Eyrarbakka

SAUTJÁN ára piltur fannst látinn í flæðarmáli við grjótgarðinn á Eyrarbakka seinni partinn á sunnudag. Hann hét Óttar Sigurjón Guðmundsson, 17 ára, og var til heimilis á Stekkum í Sandvíkurhreppi. Meira
5. nóvember 1996 | Erlendar fréttir | 115 orð

Faros-vitinn fundinn

FORNLEIFAFRÆÐINGAR telja sig hafa fundið leifar af einu af sjö undrum veraldar, Faros-vitanum við Alexandríu í Egyptalandi. Þeir gætu einnig hafa fundið leifar af höll Kleópötru og grafhýsi hennar, auk grafhýsis Alexanders mikla, að sögn Sunday Times. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 598 orð

Fátt fólk á ferli í miðborginni vegna kulda

Í DAGBÓK helgarinnar eru bókfærð 366 mál. Af þeim eru 2 minniháttar líkamsmeiðingar, 10 innbrot, 17 þjófnaðir, 11 eignarspjöll, 8 brunar og 5 mál vegna heimilisófriðar. Afskipti voru höfð af 52 vegna ósæmilegrar ölvunarháttsemi og þurfti að vista 32 manns í fangageymslunum, bæði vegna þess sem og ýmissa annarra mála. Afskipti voru höfð af 36 ökumönnum vegna hraðaksturs. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 42 orð

Fjallað um Grímsvötn

EFNT er til málstofu á vegum umhverfis- og byuggingarverkfræðiskorar við Háskóla Íslands um Grímsvötn í Vatnajökli. Málstofan fer fram í dag, þriðjudag, kl. 16 í stofu 158 í VR-II. Allir verkfræðingar og áhugamenn eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Meira
5. nóvember 1996 | Erlendar fréttir | 348 orð

Frakkar styðja EMU-aðild Ítalíu og Spánar

JACQUES Chirac, forseti Frakklands, lýsti því yfir í gær að Frakkar styddu viðleitni nágrannaríkjanna Spánar og Ítalíu til að verða í hópi stofnríkja Efnahags- og myntbandalags Evrópu (EMU). Chirac átti í gær fund með José Maria Aznar, forsætisráðherra Spánar. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 23 orð

Fyrirlestur um ástarfíkn

Fyrirlestur um ástarfíkn VILHELMÍNA Magnúsdóttir heldur fyrirlestur um samskiptaferli og hegðunarmynstur náninna ástvina í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20 í þingsal 6, Hótel Loftleiðum. Meira
5. nóvember 1996 | Erlendar fréttir | 410 orð

Fyrrverandi kommúnistar missa stjórnartaumana

CDR, bandalag stjórnarandstöðuflokka í Rúmeníu, bar sigurorð af Jafnaðarmannaflokki Ions Iliescus, forseta landsins, í þingkosningunum á sunnudag, samkvæmt tölum sem birtar voru í gær. Iliescu fékk hins vegar mest fylgi í forsetakosningunum en þó ekki nógu mikið til að ná kjöri. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 201 orð

Fyrsta samstarfsfundinum frestað

FYRSTA formlega fundinum um aukið samstarf flokkanna fjögurra í stjórnarandstöðu á Alþingi, sem boðað hafði verið til í dag, hefur verið frestað fram í næstu viku. Tilefni fundarins er erindi sem Margrét Frímannsdóttir, formaður Alþýðubandalagsins, Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 186 orð

Fyrstu styrkir úr Rannsóknarsjóði leikskóla

RANNSÓKNASJÓÐUR leikskóla var stofnaður 1993 í minningu formanns Félags leikskólakennara, Selmu Dóru Þorsteinsdóttur. Markmið sjóðsins er að styrkja rannsóknir tengdar leikskólauppeldi. Nýlega voru í fyrsta skipti veittir styrkir úr sjóðnum. Eftirfarandi hlutu styrk: Jóhanna Einarsdóttir, kennari í Fósturskóla Íslands. Hún hlaut styrk að upphæð 500 þús. kr. Meira
5. nóvember 1996 | Landsbyggðin | 351 orð

Gamalt hús með nýtt hlutverk

Hvammstanga­Endurbætur standa yfir á gamla pakkhúsinu á Hvammstanga, en húsið er eitt af elstu húsum staðarins. Á þessu ári var stofnað sjálfseignarfélag um Verslunarminjasafn á Hvammstanga og er aðsetur þess í pakkhúsinu. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 228 orð

Hundruð snjóflóða hafa fallið í Mýrdal

Fagradal-Mörg snjóflóð hafa fallið í Mýrdal síðustu daga. Snjóflóðin eru misjöfn að stærð allt frá smáspýjum til stærri flekaflóða. Engir skaðar hafa orðið vegna þeirra en menn eru á varðbergi. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 39 orð

Innbrot í Kaffi Reykjavík

BROTIST var inn í veitingastaðinn Kaffi Reykjavík í fyrrinótt og þar stolið um 120 þúsund krónum í peningum. Innbrotið uppgötvaðist í gærmorgun og var tilkynnt til lögreglu um klukkan 8.30. Rannsóknarlögregla ríkisins fer með rannsókn málsins. Meira
5. nóvember 1996 | Akureyri og nágrenni | 139 orð

Í fangelsi fyrir tékkafals

MAÐUR á fimmtugsaldri hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 6 mánaða fangelsi fyrir tékkafals og fjársvik. Þá ber honum að greiða allan sakarkostnað, 90 þúsund krónur, og skaðabætur að upphæð um 80 þúsund krónur. Manninum var gefið að sök að hafa notað 5 falsaða tékka í viðskiptum á Akureyri og Dalvík, samtals að fjárhæð um 40 þúsund krónur. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 561 orð

Íslenskir heimsmeistarar í parasveitakeppni

Ólympíumótið í brids var haldið dagana 19. október til 2. nóvember. Fyrsta heimsmeistaramótið í parasveitakeppni var haldið 29. október til 2. nóvember. ÍSLENDINGAR gerðu sér lítið fyrir og unnu á laugardag fyrsta heimsmeistaratitilinn sem keppt hefur verið um í parasveitakeppni í brids. Meira
5. nóvember 1996 | Landsbyggðin | 307 orð

Kaupfélagið lækkar vöruverð

Hvammstanga-Á Hvammstanga er aðeins ein matvöruverslun sem Kaupfélag Vestur-Húnvetninga rekur, en matvara er seld á nokkrum stöðum víðar í héraðinu. KVH rekur einnig vefnaðarvöru- og gjafavörudeild, bókabúð svo og byggingarvörudeild og pakkhús. Meira
5. nóvember 1996 | Erlendar fréttir | 199 orð

"Keisarinn" í Bangui látinn

JEAN-Bedel Bokassa, fyrrverandi "keisari" Mið-Afríkulýðveldisins, lést af völdum hjartaáfalls í Bangui á sunnudagskvöld, 75 ára að aldri. Þar með lauk litríkum en óhugnanlegum kafla í sögu þessa fátæka lands. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 72 orð

KK og Magnús á Hótel Borg

KK og Magnús Eiríksson ásamt þeim Jóni Sigurðssyni á kontrabassa og Stefáni Magnússyni á trommur verða með tónleika í Gyllta sal Hótels Borgar í kvöld, þriðjudagskvöldið 5. nóvember. Þeir félagar munu flytja lög af nýrri plötu sinni "Ómissandi fólk" sem væntanleg er á markaðinn ný fyrir jólin ásamt eldra efni í bland. Tónleikarnir hefjast kl. 21.30 en húsið verður opnað kl. 20. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 171 orð

Klæðskiptingur með háreysti í Holtunum

ÞRJÁTÍU og þrjár kvartanir bárust lögreglu um helgina vegna hávaða og ónæðis. Var meðal annars tilkynnt um að verið væri að berja hús að utan í Holtunum aðfaranótt sunnudags og bárust margar kvartanir þar að lútandi. Meira
5. nóvember 1996 | Erlendar fréttir | 177 orð

Kosið um þingsæti og ríkisstjóra

AUK þess sem Bandaríkjamenn kjósa sér forseta í dag, fara einnig fram þing- og ríkisstjórakosningar. Kosið er um 34 öldungadeildarsæti af 100. Af þeim eru 19 í höndum repúblikana og 15 í höndum demókrata. Í deildinni hafa repúblikanar meirihluta, 53-47, og þurfa demókratar því að vinna af þeim fjögur sæti til að endurheimta meirihluta. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 542 orð

Kvennalistinn vill skoða samstarf við aðra flokka

KRISTÍN Halldórsdóttir, þingkona Kvennalistans, segir að Kvennalistinn sé ekki heilög stofnun, heldur hreyfing til að tryggja kvenfrelsi og jafnrétti framgang. "Ef það er hægt með öðrum leiðum en við höfum farið að undanförnu ber okkur auðvitað að skoða það og komast að niðurstöðu, vonandi sameiginlegri," segir hún. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 88 orð

Legsteinn finnst í húsagarði

LEGSTEINN frá 19. öld fannst í garði við Tjarnargötu 28 fyrir nokkrum dögum. Verið var að helluleggja þegar steinninn fannst, en hann var um 40 sm undir yfirborðinu. Að sögn Björns Líndal aðstoðarbankastjóra Landsbankans, sem býr í húsinu, sem garðurinn tilheyrir, er áletrunin á steininum illlæsileg. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 59 orð

Lent í ísgjánni

Í GÆR var í fyrsta sinn lent ofan í ísgjánni í Vatnajökli. Tvær þyrlur áttu skamma viðdvöl á gjóskuströnd nyrst í sprungunni. Leiðangursmenn skoðuðu sig um, tóku myndir, söfnuðu sýnishornum af gjóskunni og skildu eftir íslenskan fána með áletruðum nöfnum allra leiðangursmanna. Meira
5. nóvember 1996 | Miðopna | 234 orð

LENT Í ÍSGJÁNNI

UM klukkan 15:30 í gær var í fyrsta sinn lent í gjánni sem myndast hefur eftir eldgosið í Vatnajökli. Tvær þyrlur lentu á gjallströnd norðarlega í gjánni með stuttu millibili en Ragnar Axelsson, ljósmyndari Morgunblaðsins, og Ómar Ragnarsson, fréttamaður hjá Sjónvarpinu, voru fyrstir til að stíga niður fæti. Meira
5. nóvember 1996 | Erlendar fréttir | 678 orð

Léleg kjörsókn sögð munu gagnast Dole

KJÖRSÓKN er yfir leitt minni í Bandaríkjunum en annars staðar á Vesturlöndum og er ýmsu kennt um en þess má geta að í sumum löndum, t.d. í Belgíu, er fólk sektað fyrir að mæta ekki á kjörstað. Óvenju mikil kjörsókn var í forsetakosningunum 1992 í Bandaríkjunum en þá var hún 55,2%, líkur eru taldar á að hún verði mun minni núna og allt að 90 milljónir manna með kosningarétt láti hjá líða að kjósa. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 121 orð

Lög þarf um öryggisþjónustu

BRÝNT er að sett verði lög um starfsemi öryggisþjónustufyrirtækja hérlendis. Þetta er ein af þeim niðurstöðum, sem komizt er að í skýrslu dómsmálaráðherra um málefni Neyðarlínunnar hf., sem samin var samkvæmt beiðni fimmtán þingmanna og lögð fram á Alþingi í gær. Meira
5. nóvember 1996 | Akureyri og nágrenni | 534 orð

Markmiðið að fjölga byggingalóðum

INNAN bæjarkerfisins á Akureyri eru uppi hugmyndir um að þétta íbúðabyggðina á ýmsum stöðum í bænum, með það að markmiði að fjölga byggingalóðum. Málið var til umræðu á sameiginlegum fundi bygginga- og skipulagsnefndar nýlega. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 73 orð

Málþing um íþróttir í Holti

MÁLÞING um íþrótta- og æskulýðsmál verður haldið að Holti í Önundarfirði miðvikudaginn 6. nóvember kl. 18. Umræðuefnið er framtíð íþrótta- og æskulýðsmála innan svæðis Héraðssambands Vestur-Ísfirðinga. Tilgangurinn með málþinginu er að kanna leiðir til að efla og styrkja íþrótta- og æskulýðsstarf. Fjallað verður um stöðuna eins og hún er í dag. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 127 orð

Meistari í málmsuðu

ÍSLANDSMEISTARAMÓT í málmsuðu fór fram í húsnæði Iðntæknistofnunar Íslands að Keldnaholti á laugardag og tóku þátt 16 keppendur. Íslandsmeistari varð Sveinbjörn Jónsson hjá Íslenskum aðalverktökum með 161 stig en Sveinbjörn varð að verja titil sinn frá síðasta ári. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 189 orð

Mestu kuldar í nóvember í 47 ár

ÓVENJU miklir kuldar eru nú á norðaustanverðu landinu og í fyrrinótt mældist rúmlega 26 gráðu frost við Mývatn. Er það mesta frost sem mælst hefur á landinu frá 1949 þegar mældist 27 stiga frost í Möðrudal. Lítið dró út kuldunum á þessum slóðum í gær en þá var 23 stiga frost í Mývatnssveit yfir daginn, skv. upplýsingum Haraldar Eiríkssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Meira
5. nóvember 1996 | Miðopna | 99 orð

Morgunblaðið/Ragnar Axelsson ÖNNUR þyrlan lendir á gjóskuströndin

Morgunblaðið/Ragnar Axelsson ÖNNUR þyrlan lendir á gjóskuströndinni í ísgjánni. Í henni voru þeir Ari Trausti Guðmundsson jarðeðlisfræðingur og Sigmundur Arthursson kvikmyndatökumaður en flugmaður var Jón Björnsson. JÓN Björnsson flugmaður tyllti þyrlunni á þennan ísjaka örstutta stund. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 1322 orð

Nauðsynlegt að einfalda stjórn á hálendinu

ORKUIÐNAÐURINN hefur ráðið ferðinni á hálendinu. Gera verður áætlanir um þarfir orkuiðnaðarins og ferðaþjónustan á að beita sér fyrir skipulagi á þörfum hans til að þessar greinar geti búið saman. Við getum ekki lagst gegn öllum virkjunum en taka verður tillit til ferðaþjónustunnar sem veltir milljörðum króna. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 129 orð

Námskeið í skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir tveimur námskeiðum í almennri skyndihjálp á næstunni. Það fyrra hefst miðvikudaginn 6. nóvember kl. 19. Kennt verður 6., 7. og 11. nóvember frá kl. 19­23. Það síðara verður helgina 9.­10. nóvember. Kennt verður frá kl. 10­17 báða dagana. Bæði námskeiðin teljast verða 16 kennslustundir. Öllum 15 ára og eldri er heimil þátttaka. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 238 orð

Námstefna um starfsáætlun í jafnréttismálum

NÁMSTEFNA um gerð starfsáætlunar í jafnréttismálum hjá stofnunum Reykjavíkurborgar var haldin sl. föstudag í Ráðhúsinu en hver borgarstofnun á að gera sína starfsáætlun, þar sem lýst er hvernig markmiði jafnréttisáætlunar hjá borginni verði náð. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 328 orð

Niðurstöður úr fyrri hluta

FYRRI hluti stærðfræðikeppni framhaldsskólanema var haldinn þann 15. október sl. Úrslit voru kunngerð í Skólabæ sunnudaginn 27. október. Keppnin skiptist í neðra stig fyrir tvo yngri bekki framhaldsskólans og efra stig fyrir eldri bekkina. Meira
5. nóvember 1996 | Landsbyggðin | -1 orð

Nýjar byggingalóðir á Akranesi

Akranesi- Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt deiliskipulag fyrir Leynisbraut á Akranesi en þar er gert ráð fyrir 38 byggingalóðum og er stefnt að því að úthlutun lóðanna geti hafist fljótlega. Leynisbraut er framhald af svokölluðu Grundahverfi og liggur milli Víðigrundar og landamarka við Innri-Akraneshrepp. Meira
5. nóvember 1996 | Akureyri og nágrenni | 361 orð

Ný og betri iðjuþjálfunardeild eflir endurhæfingu á svæðinu

UMFANGSMIKLUM breytingum á suðurálmu Kristnesspítala lauk nýlega, en húsnæðið var tekið formlega í notkun á afmælisdegi spítalans, 1. nóvember síðastliðinn. Um er að ræða 300 fermetra húsnæði á tveimur hæðum. Á þeirri efri hefur verið innréttuð ný iðjuþjálfunardeild, en á þeirri neðri eru búningsklefar, borðsalur og skrifstofur starfsmanna. Meira
5. nóvember 1996 | Landsbyggðin | 299 orð

Nýr forstöðumaður Byggðasafns Snæfellinga

Stykkishólmi-Nýr forstöðumaður tók til starfa í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla og hefur hann aðsetur í Stykkishólmi. Forstöðumaðurinn heitir Sigrún Ásta Jónsdóttir, fædd og uppalin í Búðardal. Hún hefur lokið prófi bæði í sagnfræði og heimspeki. Meira
5. nóvember 1996 | Akureyri og nágrenni | 83 orð

Nýr karlakór í Eyjafirði

NÝR karlakór hefur hafið starfsemi sína í Eyjafirði og fara æfingar fram í Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit á fimmtudagskvöldum. Nú þegar eru á þriðja tug söngmanna í kórnum en hann er opinn öllum söngmönnum á Eyjafjarðarsvæðinu. Meira
5. nóvember 1996 | Landsbyggðin | -1 orð

Nýr leikskóli byggður á Akranesi

Hafinn er undirbúningur að byggingu þriggja deilda leikskóla á Akranesi og er stefnt að því að hann verði tilbúinn til notkunar 1. ágúst 1998. Skipuð hefur verið byggingarnefnd og mun þessi leikskóli koma í stað tveggja elstu leikskólanna á Akranesi, Akrasels og Bakkasels, sem lagðir verða niður. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 224 orð

Nýtt eldgos eða flóð að byrja í Vatnajökli

UM KLUKKAN hálftíu í gærkvöldi fór að koma fram órói á jarðskjálftamæli á Grímsfjalli sem bendir til þess að annaðhvort sé nýtt eldgos hafið undir jökli eða að vatnið hafi brotist í gegnum ísstífluna í Grímsvötnum. Óróinn fór hægt vaxandi fram á nótt. Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur sagði í samtali við Morgunblaðið laust fyrir kl. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 309 orð

Óútskýrður ljósagangur á lofti

ÞRJÁR tilkynningar um ljósagang á himni bárust til Landhelgisgæslu, flugstjórnar og tilkynningaskyldu í fyrrakvöld og fyrrinótt, en ekki hafa fundist neinar skýringar á honum. Fyrsta tilkynningin barst frá ferðalangi í Kaldadal um klukkan 18.20 sem kvaðst hafa séð birtu á lofti í átt að Skjaldbreið. Eftirgrennslan árangurslaus Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 292 orð

Ráðherra andvígur flutningi

PÁLL Pétursson, félagsmálaráðherra, sem jafnframt fer með jafnréttismál í sínu ráðuneyti, lýsti því yfir í umræðum utan dagskrár um stöðu jafnréttismála á Alþingi í gær, að hann teldi málaflokknum bezt komið í sínu ráðuneyti, þar sem fjölskyldumál væru einnig, og hann myndi leggjast gegn því að hann yrði fluttur til forsætisráðuneytis, eins og hugmyndir hefðu verið uppi um. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 30 orð

Reuter

Reuter Forseti Alþingis í Noregi ÞRIGGJA daga opinber heimsókn Ólafs G. Einarssonar, forseta Alþingis, til Noregs hófst í gær. Hér má sjá utanríkisráðherra Noregs, Bjørn Tore Godal, bjóða Ólaf velkominn. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 49 orð

Reykjarstrókur á Skaganum

MARGIR hringdu í lögregluna á Akranesi í gær og tilkynntu um eld og háan reykjarstrók við sorphauga bæjarins. Að sögn lögreglunnar á Akranesi höfðu margir bæjarbúar áhyggjur af eldinum, en þeim létti þegar lögreglan upplýsti að eldurinn logaði undir eftirliti slökkviliðsins, sem var að brenna timburúrgangi. Meira
5. nóvember 1996 | Landsbyggðin | 76 orð

Sameiningin felld

Geitagerði­Atkvæðagreiðsla um tillögu til sameiningar Fljótdals-, Skriðdals- og Vallarhrepps fór fram sl. laugardag. Tillagan var felld með miklum meirihluta í Skriðdalshreppi sem þýðir að sameiningin í heild var felld þó íbúar hinna tveggja hefðu samþykkt þar sem samþykki allra hreppa þurfti til. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 113 orð

Sameining kemur til greina

STJÓRNENDUR útgerðarfyrirtækjanna Hrannar hf. á Ísafirði og Samherja á Akureyri ræddu saman um helgina um samstarf fyrirtækjanna með hugsanlega sameiningu þeirra í huga. Þorsteinn Már Baldvinsson, framkvæmdastjóri Samherja, vildi ekki tjá sig um viðræðurnar efnislega að öðru leyti en því að þær hefðu farið fram og umræðuefnið væri samstarf fyrirtækjanna. Meira
5. nóvember 1996 | Akureyri og nágrenni | 400 orð

Skuldir lækka um rúman hálfan milljarð á 4 árum

FYRRI umræða um áætlun, rekstur og framkvæmdir bæjarsjóðs Akureyrar fyrir árin 1997-1999 verður á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í dag, þriðjudag. Í forsendum þriggja ára áætlunarinnar er gert ráð fyrir að íbúum fjölgi um 1% á ári frá árinu 1996, þannig að í árslok 1999 verði þeir rúmlega 15.500. Þá er áætlað að útsvarsstofn árið 1997 verði 13,7 milljarðar króna. Meira
5. nóvember 1996 | Landsbyggðin | 483 orð

Spænskur sérfræðingur í náttúrulækningum með námskeið

Selfossi-Námskeið og fyrirlestrar í stresslosun verða haldnir á Selfossi og í Reykjavík dagana 8.-17. nóvember á vegum Suðurgarðs hf. á Selfossi. Spænskur sérfræðingur, dr. Irene del Homo Hernandes, mun leiðbeina á námskeiðunum en hún hefur víðtæka reynslu í hómópatískum meðferðum og náttúrulækningum. Meira
5. nóvember 1996 | Erlendar fréttir | 170 orð

Stoyanov sigraði

PETAR Stoyanov, forsetaefni stjórnarandstæðinga í Búlgaríu, vann yfirburðasigur í síðari umferð forsetakosninganna í landinu um helgina. Búlgörsk dagblöð lýsti úrslitunum sem miklu áfalli fyrir Sósíalistaflokkinn, sem er með meirihluta á þinginu. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 495 orð

Stóra norræna lestrarkeppnin hafin

Í GÆR hófst norræn lestrarkeppni í öllum grunnskólum á Norðurlöndum. Þetta framtak, sem nýtur stuðnings Norrænu ráðherranefndarinnar, er til komið að frumkvæði Íslendinga. Hliðstæð keppni var haldin hér á landi árið 1993. Keppnin heitir Mímir ­ stóra norræna lestrarkeppnin. Markmið keppninnar er að auka lestur norrænna bóka sem veitir innsýn í sögu og menningu þjóðanna. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 256 orð

Stór olíuflekkur skammt frá Engey

REYKJAVÍKURHÖFN tilkynnti Hollustuvernd ríkisins í gærmorgun um olíuflekk á Faxaflóa sem mælingar Landhelgisgæslunnar bentu til um hádegi í gær að væri um 6,7 ferkílómetrar að stærð. Eyjólfur Magnússon, sem hefur umsjón með mengunarvörnum á sjó hjá Hollustuvernd, Meira
5. nóvember 1996 | Akureyri og nágrenni | 98 orð

Strætó rann á fólksbíl

STRÆTISVAGN rann á lítinn fólksbíl í Grófargili í gærdag. Engin meiðsl urðu á fólki, nokkur fjöldi farþega var í vagninum en aðeins ökumaðurinn í fólkbílnum, sem skemmdist lítilsháttar. Töluverð hálka var á Akureyri í gær og við slíkar aðstæður getur verið mjög erfitt að aka um Grófargilið. Meira
5. nóvember 1996 | Erlendar fréttir | 137 orð

Tókst að sveigja frá skólanum

FLUGMANNI Fokker-þotunnar, sem hrapaði á íbúðarhverfi í Sao Paulo í Brasilíu í vikunni sem leið, tókst á síðustu stundu að sveigja vélina til hliðar og koma þannig í veg fyrir að hún lenti á skóla þar sem um 200 börn voru í tíma. Allir sem voru í vélinni, 96, fórust og minnst sex manns á jörðu niðri. Meira
5. nóvember 1996 | Erlendar fréttir | 140 orð

Undirbúningi undir aðgerð á Jeltsín lokið

LÆKNAR Borís Jeltsíns Rússlandsforseta sögðu í gær, að forsetinn væri vel á sig kominn en óðum líður að því, að gerð verði hjartaskurðaðgerð á forsetanum til að auka blóðstreymi til hjartans. Aðgerðin hefur ekki verið dagsett, en bandaríski hjartaskurðlæknirinn Michael deBakey, sem aðstoðað hefur við undirbúning hennar, Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 181 orð

Viðskiptahugmyndir útfærðar

VERKEFNI á vegum Reykjavíkurborgar sem ætlað er fyrir athafnakonur í borginni var hleypt af stokkunum í gær, en það er sérstaklega ætlað konum sem hafa áhuga á að láta eigin viðskiptahugmyndir verða að veruleika. Meira
5. nóvember 1996 | Akureyri og nágrenni | 46 orð

Viðurkenndu tvö innbrot

ÞRÍR piltar á tvítugsaldri, hafa við yfirheyrslu hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Akureyri, viðurkennt innbrot í Blómaskálann Vín í Eyjafjarðarsveit og afgreiðslu Esso á Svalbarðseyri. Alls höfðu piltarnir um 60 þúsund krónur upp úr krafsinu í þessum tveimur innbrotum. Málið telst að fullu upplýst. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 235 orð

Þarf lengri tíma til lausnar Smugudeilu

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra átti fund í gær í Ósló með norskum starfsbróður sínum, Bjørn Tore Godal, og nýjum sjávarútvegsráðherra, Karl Eirik Schjøtt-Pedersen. Ráðherrarnir ræddu deilu ríkjanna um veiðar íslenzkra skipa í Smugunni í Barentshafi. Að sögn Halldórs kom fátt nýtt fram á fundinum og lengri tíma þarf til að leysa deiluna, meðal annars vegna stjórnarskiptanna í Noregi. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 63 orð

Þjóðkirkju Íslands gefinn messuskrúði

BARBRO Johnsdottir Gardberg, sem hafði vefnaðarsýningu í Norræna húsinu á dögunum, hefur gefið Þjóðkirkju Íslands messuskrúða: Hökul, stólu og kaleiksklæði, sem eru ofin í lín með gullþræði og eru gripir þessir mjög vel unnir. Síðastliðinn laugardag afhenti hún biskupi Íslands, herra Ólafi Skúlasyni, messuskrúðann að viðstöddum prófasti, sr. Meira
5. nóvember 1996 | Innlendar fréttir | 1195 orð

Þverpólitískur ágreiningur í meiri- og minnihluta

Borgarstjórn Reykjavíkur og samkomulagið um fyrirhugaðar breytingar á Landsvirkjun Þverpólitískur ágreiningur í meiri- og minnihluta Meira

Ritstjórnargreinar

5. nóvember 1996 | Leiðarar | 711 orð

leiðari ÁTÖKIN Í ZAIRE EIRA en milljón flóttamanna af þjóð

leiðari ÁTÖKIN Í ZAIRE EIRA en milljón flóttamanna af þjóð hútúa frá Rúanda og Búrundí er nú á vonarvöl í Zaire vegna bardaga uppreisnarmanna tútsa í austurhluta landsins við stjórnarher landsins og stríðsmenn úr röðum hútúa. Meira
5. nóvember 1996 | Staksteinar | 300 orð

Vænlegasta leiðin

"VIÐ ríkjandi aðstæður er vænlegasta leiðin til að draga úr viðskiptahalla og tryggja jafnframt stöðugt verðlag að beita aðhaldi í ríkisfjármálum," segir í haustskýrslu Seðlabanka Íslands 1996. Sparnaður Meira

Menning

5. nóvember 1996 | Skólar/Menntun | 73 orð

135 skólar einsetnir

SKÓLAÁRIÐ 1995-96 eru 135 grunnskólar einsetnir á landinu öllu en 70 skólar tvísetnir. Hefur einsetnum skólum fjölgað um fimm frá síðasta skólaári. Þetta kom fram í svari menntamálaráðherra við fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar alþingismanns á Alþingi fyrir skömmu. Þetta sama skólaár eru starfræktir 205 almennir grunnskólar, þar af sjö einkaskólar. Meira
5. nóvember 1996 | Tónlist | 834 orð

80 ára

Karlakórinn Fóstbræður. Saga kórs og söngvar tengdir henni. Einsöngvarar: Signý Sæmundsdóttir, Kristinn Hallsson, Grétar Samúelsson, Þorgeir J. Andrésson og Þorsteinn Guðnason. Píanóleikari: Jónas Ingimundarson. Stjórnendur: Árni Harðarson, Jón Þórarinsson og Magnús Ingimarsson. Kynnir: Arnar Jónsson leikari. Meira
5. nóvember 1996 | Tónlist | 501 orð

Að eignast hús

Tónþing tónlistarmanna í tilefni fyrirhugaðrar byggingar tónlistarhúss í Kópavogi. Kynnir var Jónas Ingimundarson píanóleikari en hann kallaði tónlistarmenn til þessa tónþings. Sunnudagurinn 3. nóvember, 1996. Meira
5. nóvember 1996 | Menningarlíf | 154 orð

Ástarsaga eftir Vigdísi Grímsdóttur

NÝ skáldsaga eftir Vigdísi Grímsdóttur er komin út og nefnist hún "Z, ástarsaga". Þetta er fimmta skáldsaga höfundar, sem einnig hefur sent frá sér smásagnasöfn og ljóðabækur. Skáldsagan Z hefur undirtitilinn ástarsaga og í kynningu segir m.a. Meira
5. nóvember 1996 | Skólar/Menntun | 126 orð

Átta milljónir til þróunarverkefna

TUTTUGU og fjögur þróunarverkefni fengu styrk úr Þróunarsjóði grunnskóla skólaárið 1995­96 samtals að upphæð 8,3 m.kr. Alls barst 51 umsókn frá 49 skólum eða aðilum og var samanlögð upphæð áætluð 33,9 m.kr. Að þessu sinni hlutu Borgarhólsskóli, Grenivíkurskóli, Hafralækjarskóli og Hrafnagilsskóli hæsta styrkinn að upphæð 950 þús. kr. til verkefnisins Aukin gæði náms (AGN). Meira
5. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 253 orð

Blómlegur geimveruiðnaður í nágrenni Area 51

Í RACHEL í Nevada-eyðimörkinni í Bandaríkjunum, í nágrenni herstöðvarinnar leyndardómsfullu Area 51, býr hópur fólks sem trúir því að bráðum muni geimverur koma til jarðar og umsnúa öllum fyrri kenningum um trúarbrögð og kollvarpa stjórnkerfi heimsins. Talið er að geimskip sé til rannsóknar í herstöðinni og upplýsingar um líf á öðrum hnöttum sé þar að finna. Meira
5. nóvember 1996 | Leiklist | 543 orð

Börn og trúðar

Höfundur: Friedrich Karl Waechter. Leikgerð: Ken Campbell. Þýðing, aðlögun og leikstjórn: Gísli Rúnar Jónsson. Leikarar: Bessi Bjarnason, Eggert Þorleifsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir og Kjartan Guðjónsson. Búningar: Helga Rún Pálsdóttir. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Útsetning tónlistar: Vilhjálmur Guðjónsson. Leikhljóð: Baldur Már Arngrímsson. Meira
5. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 119 orð

Fjögurra tíma Hamlet Branaghs

NÚ KLÓRA starfsmenn Castle Rock Entertainment kvikmyndafyrirtækisins sér í hausnum yfir því hvernig eigi að sannfæra áhorfendur um ágæti nýjustu myndar Kenneths Branaghs, Hamlet, sem gerð er eftir sögu Williams Shakespeare. Myndin kostaði 18 milljónir dala í framleiðslu og er tæpra fjögurra klukkustunda löng. Meira
5. nóvember 1996 | Menningarlíf | 119 orð

Fólk og örlög

ÆÐRULAUS mættu þau örlögum sínum. Frásangir af eftirminnlegum atburðum og skemmtielgu fólki er ný bók eftir Braga Þórðarson. Höfundur segir m.a. frá atburðum sem tengjast fjölskyldu hans, þegar amma hans, sem var ekkja með tíu börn, missti allt sitt. Þá rifjar hann upp æskuminningar frá Akranesi. Meira
5. nóvember 1996 | Menningarlíf | 115 orð

Gengið á hljóðið

ÚT ER kominn hjá Jazzís nýr geisladiskur með tónlist eftir Sigurð Flosason saxófónleikara, og hefur hann hlotið nafnið "Gengið á hljóðið". Þess má geta að fyrsta plata Sigurðar, "Gengið á lagið", sem jafnframt var fyrsta útgáfa Jazzís er nú uppseld hjá útgefanda. Meira
5. nóvember 1996 | Skólar/Menntun | 484 orð

Gerbreyttir nemendur sem lært hafa trúðastörf

SKÓLAYFIRVÖLD í einu af úthverfum Torontoborgar í Kanada, Etobicoke, hafa komið á fót áætlun þar sem unglingar, sem gert hefur verið að hverfa úr skóla tímabundið vegna hegðunarvandamála, fá að læra til trúðs jafnframt náminu. Í blaðinu The Globe and Mail segir að skólastjórnendur hafi verið vantrúaðir í fyrstu á nytsemi hugmyndarinnar en reynslan hafi verið einstaklega góð. Meira
5. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 65 orð

Haraldur nælir Barmi í barm

HARALDUR Jónsson myndlistarmaður opnaði sýningu í galleríi Barmi um helgina en Barmur er barmmerki sem flakkar um með beranda sínum í einn mánuð, eða í þann tíma sem sýningin stendur yfir. Hér sést Haraldur næla galleríinu í beranda sinn, Valgerði Matthíasdóttur, á veitingahúsinu Sóloni Íslandusi. Barmur er eitt þriggja gallería galleríkeðjunnar Sýnirýmis. Meira
5. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 149 orð

Kaffi Reykjavík stækkar

NÝR veitingasalur á efri hæð veitingahússins Kaffi Reykjavík var opnaður í síðustu viku. Salurinn tekur 160 manns í sæti og verður opinn um helgar auk þess sem hann verður leigður út fyrir einkasamkvæmi. Með þessum nýja sal er nú rúm fyrir um 660 manns á Kaffi Reykjavík. Meira
5. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 141 orð

Kvikmyndin Ríkharður III frumsýnd

BÍÓHÖLLIN, í tengslum við Kvikmyndahátíðina í Reykjavík, hefur tekið til sýninga kvikmyndina Ríkharð þriðja eða "Richard III" eins og hún nefnist á frummálinu. Í aðalhlutverkum eru Ian McKellen, Annette Bening, Jim Broadbent, Robert Downey yngri, Nigel Hawthorne, Kristin-Scott Thomas, Maggie Smith og John Wood. Leikstjóri er Richard Loncraine. Meira
5. nóvember 1996 | Myndlist | 563 orð

Leyndardómar tilverunnar

Margrét Jónsdóttir. Opið alla daga til 10. nóvember; aðgangur og sýningarskrá kr. 200. LISTAMENN vinna að list sinni á tvennan hátt. Annars vegar má líkja þeim við dægurflugur, sem gera eitt í dag og annað á morgun; viðfangsefnin eru síbreytileg eins og veðrið, og vinnuferlið tekur stakkaskiptum í samræmi við þau. Meira
5. nóvember 1996 | Skólar/Menntun | 144 orð

Löggild próf í frönsku

ALLIANCE Francaise gefur frönskunemum og öðrum, sem hafa til þess þekkingu, kost á að taka löggilt próf sem nefnast DELF og DALF. Prófin eru viðurkennd af franska menntamálaráðuneytinu og Evrópusambandinu og veitir DALF rétt til að stunda nám í frönskum háskólum. Möguleiki er á að taka prófin í nokkrum einingum, þ.e. sex fyrir DELF I og II og fjögur fyrir DALF. Meira
5. nóvember 1996 | Skólar/Menntun | 590 orð

Menntun kemur í hlut millistjórnenda og sérfræðinga

SÍMENNTUN meðal starfsmanna íslenskra fyrirtækja er orðin mun algengari en hún var fyrir fimm árum en virðist aðallega bundin við sérfræðinga eða þá starfsmenn sem hafa mikla menntun fyrir, eins og millistjórnendur. Meira
5. nóvember 1996 | Menningarlíf | 170 orð

Milljónamæringur í fyrstu tilraun

HÁTTSETTUR bankamaður, sem einnig hefur starfað í bandarísku utanríkisþjónustunni, hefur fengið yfir eina milljón dala, tæpar 70 milljónir ísl. kr. fyrir fyrstu skáldsögu sína og kvikmyndaréttinn að henni. Meira
5. nóvember 1996 | Menningarlíf | 333 orð

"Missti nánast alla trú á réttarkerfið"

"ALLT gekk þetta út á að samsæriskenningin gengi upp; að við værum smyglarar, að við seldum spíra og hefðum drepið Geirfinn. Það var allt reynt til að láta kenninguna ganga upp en í raun voru yfirmenn rannsóknarinnar, Hallvarður Einvarðsson, Örn Höskuldsson, Sigurbjörn Víðir Eggertsson og Eggert Bjarnason, aðeins leikbrúður utanaðkomandi þrýstings. Meira
5. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 66 orð

Ný Hópferðamiðstöð

HÓPFERÐAMIÐSTÖÐIN hf. var nýlega opnuð í nýju húsnæði við Hestháls í Reykjavík en áður var hún til húsa á Bíldshöfða. Bygging hússins tók fimm mánuði en í því er meðal annars þvottaaðstaða fyrir rútur. Á opnunina mættu velunnarar miðstöðvarinnar og þáðu veitingar. Meira
5. nóvember 1996 | Menningarlíf | 140 orð

Nýjar bækur

EMBÆTTISGJÖRÐ - guðfræði þjónustunnar í sögu og samtíð er eftir dr. Einar Sigurbjörnsson, prófessor við Guðfræðideild Háskóla Íslands. Í formála bókarinnar segir höfundur: "Orðið Embættisgjörð er í raun annað heiti yfir guðsþjónustu eða helga athöfn. Meira
5. nóvember 1996 | Menningarlíf | 63 orð

Nýjar bækur

ÚRVALSLJÓÐ ein eftir Kristin Reyr er úrval úr tólf ljóðabókum skáldsins útgefnum 1942-1991 og hefur hann valið sjálfur. Fyrsta ljóðabók Kristins var Suður með sjó (1942). Ritsafn hans, leikrit og ljóð, kom út 1969. Úrvalsljóð ein er 143 bls. Í bókarlok fjallar Elías Mar um höfundinn og einnig er birt æviágrip hans. Meira
5. nóvember 1996 | Menningarlíf | 180 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin sjálfsævisaga Nelsons Mandela, leiðtoga Suður-Afríku, og ber hún heitið Leiðin til frelsis. Þetta er mikið verk, yfir 500 blaðsíður, liður í áætlun útgáfunnar að koma út stórum ævisögum, sem hafa þótt of viðamiklar og kostnaðarsamar fyrir íslenskan markað. Meira
5. nóvember 1996 | Menningarlíf | 148 orð

Nýjar hljómplötur

ÚT er komin hljómplatan Skálm með píanóleik og útsetningum Gunnars Gunnarssonar. Skálm er til minningar um Ingimar Eydal og er reyndar eitt lag á plötunni eftir hann sem hefur ekki áður komið út. Á plötunni eru 18 lög. Gunnar Gunnarsson kynntist snemma leikstíl Ingimars Eydals og tileinkaði sér m.a. Meira
5. nóvember 1996 | Menningarlíf | 194 orð

Nýjar plötur

Í TILEFNI af 80 afmæli Karlakórsins Fóstbræðra kemur út afmælisplatan Ár vas alda þar sem kórinn flytur íslensk kórverk sem spanna íslenska karlakórahefð frá íslenskum þjóðlögum til nýrri kórverka íslenskra tónskálda samtímans. Upptökur fóru fram í Digraneskirkju í sept. og okt. undir stjórn Árna Harðarsonar og sá Sigurður Rúnar Jónsson um upptökustjórn. Meira
5. nóvember 1996 | Skólar/Menntun | 103 orð

Ný reglugerð um lágmarksaðstöðu

NÝ REGLUGERÐ menntamálaráðuneytis um lágmarksaðstöðu grunnskóla hefur tekið gildi. Kemur þar meðal annars fram að til staðar verður að vera húsnæði til kennslu í öllum skyldunámsgreinum samkvæmt aðalnámskrá, vinnuaðstaða fyrir skólastjóra, kennara og annað starfsfólk. Einnig verður að vera til staðar skólasafn, samkomusalur og aðstaða fyrir félagsstarf nemenda. Meira
5. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 123 orð

Nýtísku Rómeó og Júlía á toppnum

NÝTÍSKULEG útfærsla af leikriti Williams Shakespeare, Rómeó og Júlía, "Romeo & Juliet", með bílaeltingarleikjum, byssubardögum og MTV-klippingum fór beint í fyrsta sæti listans yfir mestu sóttu kvikmyndir í Bandaríkjunum um síðustu helgi, með greiddan aðgangseyri upp á 765,6 milljónir króna ­ sína fyrstu sýningarhelgi. Meira
5. nóvember 1996 | Menningarlíf | 163 orð

Póstvagninn í Háskólabíói

HREYFIMYNDAFÉLAG Háskólans byrjar vestramánuð sinn á því að sýna í Háskólabíói, í dag þriðjudaginn 5. nóvemver kl. 19 og fimmtudaginn 7. nóvember kl. 23, myndina "Stagecoach" eða Póstvagninn í leikstjórn John Ford með John Wayne í aðalhlutverki. Meira
5. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 202 orð

Prófverkefni sem hlóð utan á sig

TÖKUM á stuttmynd eftir Sigvalda Jón Kárason undir vinnuheitinu "Rotta" lýkur nú í vikunni en myndin er samstarfsverkefni ungs fólk sem hefur reynslu af kvikmyndagerð. Sigvaldi sagði í samtali við Morgunblaðið að myndin hefði upphaflega átt að vera prófverkefni hans inn í kvikmyndaskóla en verkefnið hefði hlaðið utan á sig með tímanum. Meira
5. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 87 orð

Ríkharður í Bíóborg

KVIKMYNDIN Ríkharður III var frumsýnd í Bíóborginni í síðustu viku. Myndin er gerð eftir sögu Williams Shakespeares frá 16. öld en hefur verið færð fram í tíma og gerist nú á fjórða áratug þessarar aldar. Ljósmyndari Morgunblaðsins sá myndina og tók nokkrar myndir af gestum. Meira
5. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 107 orð

Skítur og kuldi í Strandvörðum

"ÞAÐ ER mjög leiðinlegt hve heimshöfin eru menguð og skítug. Maður sér það í raun ekki fyrr en maður fer að synda í sjónum, eins og við gerum alla daga í Strandvarðaþáttunum," segir Strandvarðaleikkonan ljóshærða og brjóstgóða, Gena Lee Nolin um ókosti þess að leika í þáttunum. Meira
5. nóvember 1996 | Skólar/Menntun | 895 orð

Sóknarhugur er innan bandarískra háskóla Háskólinn á Akureyri hefur gert samstarfssamning við háskóla í Kaliforníu og fleiri eru

ÞORSTEINN Gunnarsson rektor Háskólans á Akureyri (HA) undirritaði nýlega á ferð sinni í Bandaríkjunum samstarfssamning um rannsóknir og nemenda- og kennaraskipti við Háskólann við Monterey Bay. Skólinn er næstyngstur fylkisháskóla í Kaliforníu og var stofnaður 1995. Meira
5. nóvember 1996 | Tónlist | 427 orð

Stutt og laggott

Íslenzk orgelverk eftir Jón Þórarinsson, Pál Ísólfsson, Jón Leifs, Þorkel Sigurbjörnsson, Jón Nordal og Hjálmar H. Ragnarsson. Marteinn H. Friðriksson, orgel. Dómkirkjunni, laugardaginn 2. nóvember kl. 17. Meira
5. nóvember 1996 | Myndlist | -1 orð

Tákn og listritun

Torfi Jónsson. Opið alla daga frá 14­18 til 10. nóvember. Aðgangur ókeypis. SENNILEGA velta fæstir fyrir sér, að í upphafi var táknið, síðan fékk það merkingu og loks þróaðist það í að verða mikilvægasti tjáboði mannsins og undirstaða margháttaðra framfara. Meira
5. nóvember 1996 | Menningarlíf | 137 orð

Tjarnarkvartettinn og hinar kýrnar

TJARNARKVARTETTINN úr Svarfarðardal kemur fram í Kaffileikhúsinu, Hlaðvarpanum, á morgun, miðvikudag 6. nóvember, kl. 21. Þar mun hann hita upp fyrir leikritið "Hinar kýrnar" en það er nýtt íslenskt gamanleikrit í einum þætti sem hefur verið á fjölum Kaffileikhússins frá því í ágúst sl. Meira
5. nóvember 1996 | Tónlist | 557 orð

Tónlist tveggja heima

Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson. Verkefni: Charles Ives: The Unanswered Question. Aaron Copland: Music for the Theatre. W.A. Mozart: Eine kleine Nachtmusik. G.F. Händel: Kaflar úr Vatnasvítunum. Sunnudagur 3. nóvember 1996. Meira
5. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 54 orð

Trúðaskólinn frumsýndur

BARNALEIKRITIÐ Trúðaskólinn var frumsýnt í Borgarleikhúsinu um helgina en þar reynir prófessor Blettaskarpur að innræta nemendum sínum hlýðni, aga og virðingu. Ljósmyndari Morgunblaðsins myndaði leikhússgesti. Meira
5. nóvember 1996 | Fólk í fréttum | 367 orð

Undarleg hljóð

KEEP checking speed and completeness of urineflow cut-off, 7" smáskífa Stilluppsteypu gefin út af obuh records, og nafnlaus 10" vinylplata Stilluppsteypu og Melt-Banana gefin út af SOMEthing WEIRD. Meira
5. nóvember 1996 | Bókmenntir | 250 orð

Úr kulda í sól

Texti og myndir: Anna Cynthia Leplar. Litgreining: Litróf hf. Prentun: Norhaven a/s, Danmörk. Mál og menning 1996, 32 síður. HÉR segir frá sumarfríi Freyju og Rósu, dúkku hennar, og auðvitað eru þau mamma og pabbi með í för. Meira
5. nóvember 1996 | Menningarlíf | 123 orð

Úr örbirgð til áhrifa

SOFFI í særoki söltu, endurminningar Soffaníasar Cesilssonar í Grundarfirði eru komnar út. Hjörtur Gíslason skráði. "Þetta er saga manns sem brýst úr örbirgð til áhrifa. Hann missti ungur föður sinn í sviplegu sjóslysi og er alinn upp í þrengingum og fátækt. Meira
5. nóvember 1996 | Menningarlíf | 235 orð

Vetrarsýning handrita

STOFNUN Árna Magnússonar hefur frá upphafi haft opna sumarsýningu handrita sem afhent hafa verið til Íslands úr safni Árna Magnússonar og Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn. Vegna takmarkaðs sýningarrýmis hjá stofnuninni getur aðeins lítið úrval handrita úr safninu verið til sýnis hverju sinni. Í haust hefur stofnunin tekið upp það nýmæli að hafa opna handritasýningu að vetrarlagi. Meira
5. nóvember 1996 | Bókmenntir | 313 orð

Vitnisburður um trú

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson. Útgefandi höfundur, 1996; 71 blaðsíða, innbundin. Verð: 1.500 kr. SIGURBJöRN Þorkelsson er fæddur í Reykjavík 1964 og uppalinn þar. Hann hefur stundað verslunarstörf, sinnt félagsmálum, bæði í KFUM og Sjálfstæðisflokknum og setið í stjórnum ýmissa félaga innan þessara hreyfinga, auk þess sem hann hefur fengist nokkuð við ritstörf. Meira
5. nóvember 1996 | Tónlist | 760 orð

Vituð ér enn ­ eða hvað?

Tónlistarhópurinn Sequentia flutti Eddukvæði við undirleik á miðaldahljóðfæri. Sunnudagurinn 3. nóvember, 1996. ÖLL trúarbrögð eiga sér einhverja heimsmynd um tilorðningu lifandi og dauðra hluta og sé gert ráð fyrir, að í Norður- og Mið-Evrópu hafi búið vitiborið fólk, fyrir daga kristni, er líklegt að sú heiðni, Meira
5. nóvember 1996 | Menningarlíf | 96 orð

Voveiflegir atburðir

ÚT er komin skáldsagan Snæljós eftir Eystein Björnsson. Skáldsagan gerist í Reykjavík nútímans. Undir sléttu og felldu yfirborði hversdagsleikans leynist önnur veröld sem afhjúpast smátt og smátt með upplýsingum úr nútíð og fortíð. Meira
5. nóvember 1996 | Menningarlíf | 877 orð

"Þetta gæti verið satt"

FÁIR vágestir hafa gert jafn mikinn usla í röðum íslenskra ungmenna og fíkniefni. Aukið úrval og útbreiðsla hafa leitt til aukinnar neyslu og horfur mættu vera betri. Samfélagið er þó smám saman að vakna til vitundar um vandann og þótt menn greini á um leiðir blandast engum hugur um að spyrna verði við fótum - hið bráðasta. Meira
5. nóvember 1996 | Menningarlíf | 87 orð

Þriðju tónleikarnir

ÞRIÐJU tónleikarnir í tilefni af áformum bæjaryfirvalda í Kópavogi um að byggja yfir tónlist í Kópavogi verða í Listasafni Kópavogs - Gerðarsafni í kvöld, þriðjudagur kl. 20.30. Eftirtaldir listamenn koma fram: Skólahljómsveit Kópavogs undir stjórn Össurar Geirssonar, Kristín Sigtryggsdóttir og Hrefna Unnur Eggertsdóttir, Örn Magnússon, Meira
5. nóvember 1996 | Menningarlíf | 146 orð

"Ævintýri andans" í Galleríi Fold

HARALDUR (Harry) Bilson hefur opnað málverkasýningu í Galleríi Fold við Rauðarárstíg og á sama tíma verður kynning á gvassmyndum eftir bresku listakonuna Helen Margaret Haldane í kynningarhorni gallerísins. Meira

Umræðan

5. nóvember 1996 | Bréf til blaðsins | 375 orð

Að vilja forvarnir eða vilja ekki

MIKIL tíska er um þessar mundir að tala um forvarnir í áfengismálum og þykjast vilja efla þær á alla lund. Nú vill svo til að forvarnir hafa misjafnlega mikil áhrif og kostnaðurinn við að beita þeim er mismikill. Meira
5. nóvember 1996 | Aðsent efni | 601 orð

Alþingismenn á 110 km hraða

VETURINN 1994­1995 lagði Alþingi fram umferðaröryggisáætlun þar sem stefnt er að því að fækka alvarlegum umferðarslysum um 20% til ársins 2001. Fyrr á þessu ári lagði Hagfræðistofnun fram áætlaðan heildarkostnað þjóðarinnar vegna umferðarslysa sem nemur 16 til 18 milljörðum króna. Þá er ótalið það tjón sem verður á heilsu og lífi manna og aldrei verður bætt. Meira
5. nóvember 1996 | Bréf til blaðsins | 300 orð

Fólk fái forgang

Á ÞESSA leið skrifar Breiðhyltingurinn Kristinn Snæland og er mér skapi næst að spyrja, hvern fj... honum komi Grafarvogurinn við. En svoleiðis gerir maður ekki. Mér sýnist þó nokkuð ljóst af skrifum mannsins að hann er ekki einn af þeim sem daglega njóta návistar við náttúruperluna Grafarvog. Meira
5. nóvember 1996 | Aðsent efni | 1115 orð

Framkvæmd friðarsamninga og blint auga fjölmiðla

UNDANFARNAR vikur hafa íslenskir fjölmiðlar greint frá framkvæmd friðarsamninga Ísraela og Palestínumanna. Fréttir fjölmiðla, misjafnar að gæðum, hafa löngum verið á þá leið, að Ísraelar hafi verið að æsa til ófriðar, með því að opna göng sem væru móðgun við íslamstrú og hættuleg helgidómum hennar á Musterishæðinni og síðan með því að standa ekki við Óslóarsamningana í einu atriði, Meira
5. nóvember 1996 | Aðsent efni | 524 orð

Með hagræðingu ­ móti launamisrétti

REYKJAVÍKURBORG hefur kynnt áform um að gera einstökum stofnunum auðveldara að taka sjálfar ákvarðanir um skynsamlega ráðstöfun fjármuna sem þær fá í hendur. Dregið verði úr miðstýringu sem fram til þessa mun hafa tekið til minnstu smáatriða. Meira
5. nóvember 1996 | Aðsent efni | 773 orð

Reykjavíkurbréfi svarað

ÁHUGI ritstjóra Morgunblaðsins fyrir veiðileyfagjaldi er öllum ljós og að þar fylgir hugur máli. Í Reykjavíkurbréfi blaðsins sl. sunnudag var beint til mín ákveðnum spurningum um veiðileyfagjald sem mér er ljúft að svara. Ég vil þó fyrst hafa að þeim ákveðinn formála. Meira
5. nóvember 1996 | Aðsent efni | -1 orð

Samkeppni á vegum HELIOS

Í FRAMHALDI af því sem rakið var í fyrri grein er ástæða til að fjalla um samkeppni á vegum HELIOS, um verkefni og nýjungar í þágu fatlaðra, en EFTA-ríkjunum gafst á þessu ári í fyrsta sinn tækifæri til að taka þátt í slíkri samkeppni. Í reglum um þátttökuskilyrði var m.a. Meira
5. nóvember 1996 | Aðsent efni | 1172 orð

Spá er ekki sannleikur

Spá er ekki sannleikur Stjórnvöld eru lítt trúverðug, segir Kristín Halldórsdóttir, í skírskotun til almennings um aðhald og sparsemi. Í frumvarpi til fjárlaga ársins 1997 er gert ráð fyrir rúmlega 1 milljarðs afgangi. Meira
5. nóvember 1996 | Bréf til blaðsins | 342 orð

Til barnadeildar Heilsuverndarstöðvarinnar: Afsökunarbeiðni

Í GREIN sem birtist eftir mig í nýjasta tölublaði Uppeldis slæddist meinleg villa inn í textann. Í þeim kafla greinarinnar þar sem ég kvarta sáran yfir framkomu starfsfólks heilsugæslustöðvar (sem virtist ekki alveg á því að feður hefðu mikið með börn sín að segja) er barnadeild Heilsuverndarstöðvarinnar borin fyrir sökinni. Meira
5. nóvember 1996 | Aðsent efni | 557 orð

Tryggingar og samkeppni

SKAMMT er stórra högga á milli á vátryggingamarkaðnum. Með tilkomu FÍB-Tryggingar sáu gömlu tryggingafélögin að vænlegast væri að krafsa aðeins í milljarðasjóðina ­ bótasjóðina ­ og lækka iðgjöld af bílatryggingum. Íslenskir neytendur njóta góðs af því bílatryggingar hafa stórlækkað og vísitala neysluvöruverðs lækkaði um síðustu mánaðamót um 0,31 stig. Meira
5. nóvember 1996 | Aðsent efni | 355 orð

Yfirlýsing frá Björgólfi Guðmundssyni

MORGUNBLAÐINU hefur borizt yfirlýsing frá Björgólfi Guðmundssyni, sem er svohljóðandi: "Þar sem ég hef orðið fyrir margvíslegum óþægindum vegna umfjöllunar í fréttatímum Stöðvar 2 9. og 30. október leyfi ég mér að vekja athygli á eftirfarandi: 1) Að umfjölluninni mátti skilja að trúverðugt "breskt" stórfyrirtæki stæði að baki málaferlum gegn mér, Meira

Minningargreinar

5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 1189 orð

Bríet Héðinsdóttir

Fjóra mánuði stóð stríðið, það var tíminn frá því sá illvígi sjúkdómur krabbamein var greindur, þar til hann hafði betur. Leikurinn var ójafn frá upphafi, enda ekki barist til sigurs gegn vágestinum. Það var lærdómsríkt að kynnast því hvernig hugsuður og hetja mætti þeim dómi sem féll, þar flugu fleyg orð og "húmorinn" alltaf til staðar. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 2151 orð

Bríet Héðinsdóttir

Maðurinn lifir skamma stund og mettast af órósemi og svo deyr hann, segir í þeirri miklu bók. Og þegar allt er komið í kring kyssir torfan ljáinn. En sé verk hans ágætt hefur hann ekki lifað til einskis. Skammt er nú stórra högga milli í forystusveit í íslenskri leiklist. Vart er Helgi Skúlason allur fyrr en Bríet Héðinsdóttir kveður okkur. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 443 orð

Bríet Héðinsdóttir

Veturinn '95 ákvað Félag íslenskra leikara að velja sér nefnd til þess að sjá um útgáfu einhvers konar málgagns, sem sinnti áhyggju- og áhugamálum leikhúsfólks. Í þessari ritnefnd störfuðum við Bríet síðan og stóðum að útgáfu þriggja hefta "Leikhúsmála" en hið þriðja lítur dagsins ljós um þessar mundir. Það var fyrst og fremst áhugi hennar og eftirfylgja sem gerði þessa útgáfu að veruleika. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | -1 orð

Bríet Héðinsdóttir

Hún var leikari, leikstjóri - og rithöfundur. Mikill lista-og hugsjónamaður, full ástríðu, sem var afar heillandi og vakti aðdáun. Hún var kjarkmikil og staðföst í skoðunum án þess þó að unnt væri að segja hana einþykka, vegna þess að skoðanir hennar voru að jafnaði studdar úthugsuðum rökum sem ævinlega mátti rekja til mannúðarhugsjóna. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 270 orð

BRÍET HÉÐINSDÓTTIR

BRÍET HÉÐINSDÓTTIR Bríet Héðinsdóttir, leikari og leikstjóri fæddist í Reykjavík 14. október 1935, hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 26. október síðastliðinn. Bríet var dóttir hjónanna Guðrúnar Pálsdóttur söngkennara og Héðins Valdimarssonar forstjóra sem lengi var formaður Dagsbrúnar og alþingismaður Reykvíkinga. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 189 orð

Elínborg Óladóttir

Elsku amma. Mig langar að minnast þín með nokkrum orðum. Þegar mamma sagði mér fyrir rúmu ári að þú værir alvarlega veik grunaði mig ekki að þú færir svona fljótt frá okkur. Þú sem áttir svo margt ógert en varst samt búin að gera meira en flestar aðrar konur. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 314 orð

Elínborg Óladóttir

Með nokkrum orðum langar mig til að kveðja tengdamóður mína, Elínborgu Óladóttur. Fyrir tæpum 14 árum hitti ég þig fyrst. Þá rakst þú kaffistofu á Grensásveginum og vannst þar frá sjö á morgnana fram til kvölds, sást um rekstur, bakstur og allt sem því fylgdi. Svo komst þú heim á kvöldin, þá var heimilið eftir og svo jafnvel saumar og prjónar, því aldrei sast þú auðum höndum. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 441 orð

Elínborg Óladóttir

Látin er mágkona mín, Elínborg Óladóttir, eftir stranga sjúkdómslegu á 68. aldursári. Maður er alltaf jan óviðbúinn að mæta dauða náinna vandamanna. Þegar setja skal minningar á blað vill það vefjast fyrir manni, þótt minningarnar um Elínborgu séu aðeins góðar eftir nærri hálfrar aldar kynni. Elínborg var borinn og barnfæddur Reykvíkingur. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 546 orð

Elínborg Óladóttir

Það var kyrr og bjartur morgunn þegar mér var tilkynnt um andlát móðursystur minnar Elínborgar Óladóttur. Hún hafði látist þá um nóttina eftir erfið veikindi. Það er erfitt að kveðja konu sem var rétt að byrja að njóta ævikvöldsins. Ævi Boggu frænku var um margt sérstök. Ung fékk hún tækifæri til að ferðast um heiminn sem ein af fyrstu flugfreyjum Loftleiða hf. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 416 orð

Elínborg Óladóttir

Nú hefur hún mamma verið kölluð til æðri starfa, starfa sem okkur eru ókunn. En það er víst að þau störf mun hún leysa af hendi af sömu alúð og sama dugnaði og þau ófáu verkefni sem hún tók sér fyrir hendur á lífsleiðinni. Mamma var þeirrar gerðar sem hafði ekki hugtakið "Hálfnað verk þá hafið er" að leiðarljósi, heldur miklu frekar "Það er ekki búið fyrr en það er búið". Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 248 orð

ELÍNBORG ÓLADÓTTIR

ELÍNBORG ÓLADÓTTIR Elínborg Óladóttir fæddist í Reykjavík 25 nóvember 1928. Hún lést á Landspítalanum aðfaranótt mánudagsins 28. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Arnlín (Adda) Árnadóttir, f. 20.06.. 1905, d. 1985, og Óli J. Ólason, stórkaupmaður, f. 16.09. 1901, d. 1974. Systkini hennar eru: 1) Elín, maki Björn Jensson. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 395 orð

Fannberg Jóhannsson

Nú þegar ég kveð þennan aldna vin vil ég minnast atvika er tengdu okkur saman góðum vináttuböndum enda þótt nálega 40 ára aldursmunur hafi verið á okkur. Ég kynntist Fannberg 1980 þegar hann fékk Guðlega lækningu á fæti. Blóðstreymið var tregt og drep komið í fótinn. Þá var beðið fyrir honum og allt breyttist. Líf komst í fótinn og Fannberg fékk að ganga óhaltur til dauðadags. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 217 orð

FANNBERG JÓHANNSSON

FANNBERG JÓHANNSSON Fannberg Jóhannsson var fæddur í Ólafsfirði 30. september 1915. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 23. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Guðmundsdóttir frá Ólafsfirði og Jóhann Kristjánsson frá Sunnukoti á Hofsósi. Systkini hans eru tólf. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 236 orð

Gerður Árný Georgsdóttir

Mig setti hljóðan og minningar streymdu fram þegar ég frétti að Dæja okkar væri látin. Ég kynntist Dæju frænku ungur að árum og fljótlega urðum við miklir vinir. Það var alltaf gaman að heimsækja hana og spjalla. Hún virtist hafa sérstakt lag á að umgangast börn og hafði mikinn skilning og áhuga á að leysa úr þeim málum sem maður bar upp við hana. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 431 orð

Gerður Árný Georgsdóttir

Elsku Gerður mín. Núna er komin hjá þér stundin sem okkar allra bíður einhvern tímann. Það setti að mér mikla depurð þegar hún Halla vinkona mín hringdi í mig og sagði: "Hún mamma er dáin, hún dó í nótt." Þó að þetta hafi kannski verið það sem flestir voru búnir að átta sig á að væri ekki langt undan, var það ekki minna sárt að fá þessar fréttir. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 114 orð

GERÐUR ÁRNÝ GEORGSDÓTTIR Gerður Árný Georgsdóttir fæddist í Reykjavík 6. janúar 1936. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 30.

GERÐUR ÁRNÝ GEORGSDÓTTIR Gerður Árný Georgsdóttir fæddist í Reykjavík 6. janúar 1936. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 30. október síðstliðinn. Foreldrar Gerðar voru Georg Þorsteinsson, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 12.12. 1907, d. 13.10. 1971, og Ester J. Bergþórsdóttir, húsmóðir, f. 11.9. 1913, d. 10.12. 1971. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 27 orð

Gerður Árný Georgsdóttir Láttu nú ljósið þitt loga við rúmið mitt. Hafðu þar sess og sæti, signaði Jesús mæti. (Ók. höf.) Guð

Láttu nú ljósið þitt loga við rúmið mitt. Hafðu þar sess og sæti, signaði Jesús mæti. (Ók. höf.) Guð blessi þig, Dæja mín. Heiða Rós. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 189 orð

Kristín Lily Kjærnested

"Þó að ég sé látinn harmið mig ekki með tárum. Hugsið ekki um dauðann með harmi og ótta. Ég er svo nærri að hvert eitt ykkar tár snertir mig og kvelur. En þegar þið hlæið og syngið með glöðum hug lyftist sál mín upp í mót til ljóssins. Verið glöð og þakklát fyrir allt sem lífið gefur og ég tek þátt í gleði ykkar. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 218 orð

Kristín Lily Kjærnested

Elsku mamma mín, nú ert þú farin frá okkur. Þú varst búin að vera svo heilsulaus í mörg ár. Þú varst búin að vera á sjúkrahúsi, meira og minna undanfarin ár. En alltaf hresstist þú á milli. Þú varst líka svo jákvæð, þú sást alltaf eitthvað gott í öllu fólki. Pabbi var svo mikið í burtu á sjónum og þú sást um heimilið með okkur fjögur systkinin, það var alltaf svo fínt hjá þér. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 122 orð

KRISTÍN LILY KJÆRNESTED

KRISTÍN LILY KJÆRNESTED Kristín Lily Kjærnested fæddist 24. desember 1928. Hún lést 26. október síðastliðinn. Foreldrar Kristínar voru Annie Kjærnested og Friðfinnur Árni Kjærnested. Systkini Kristínar: hálfbróðir hennar Svavar, hin systkini hennar eru Harry, Ada og Elísa. Maki Kristínar er Steingrímur Nikulásson, fæddur 30.5. 1921. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 47 orð

Kristín Lily Kjærnested Elsku Stína mín, ég þakka þér fyrir öll árin sem við áttum saman. Þú reyndist mér yndisleg í blíðu og

Elsku Stína mín, ég þakka þér fyrir öll árin sem við áttum saman. Þú reyndist mér yndisleg í blíðu og stríðu. Ég sakna þín og það er sárt að missa þig frá mér, og mikið skarð fyrir skildi. Guð blessi minningu þína. Þinn eiginmaður, Steingrímur. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 151 orð

Kristín Lily Kjærnested Jæja amma mín, nú ert þú farin frá okkur, en minningarnar um þig lifa áfram með okkur um ókomin ár. Þú

Jæja amma mín, nú ert þú farin frá okkur, en minningarnar um þig lifa áfram með okkur um ókomin ár. Þú varst alltaf mjög góð við mig og passaðir mig oft þegar ég var lítill. Ég man hvað það var gaman að vera hjá þér og afa, að leika sér með allt dótið og gramsa í skúffunum ykkar. Jólin voru í miklu uppáhaldi hjá þér og alltaf á jólunum hittist öll fjölskyldan og borðaði góðan mat hjá ykkur. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 349 orð

Ólafur G. Gíslason

Að morgni 26. október hringir síminn. Pabbi er að bera mér þær fréttir að Óli frændi sé dáinn. Hann hafði verið mikið veikur. Mér brá mikið þó þetta hefði kannski ekki átt að koma á óvart, en svo er víst að aldrei er maður tilbúinn. Óli frændi var mér sem annar afi og ber ég annað nafn mitt eftir honum. Alltaf var hann tilbúinn fyrir mig frá fyrstu tíð. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 903 orð

Ólafur G. Gíslason

Fyrir jólin 1928 leituðu foreldrar mínir til Ólafs G. Gíslasonar, þá 19 ára, um aðstoð í verslun föður míns, sem þá var flutt í nýtt hús á Austurgötu 25. Starfstíminn varð lengri en í upphafi var ætlað, en í Gunnlaugsbúð starfaði Ólafur allt til 1956, en þá hætti faðir minn verslunarrekstri. Ég kynntist því strax á barnsaldri traustum mannkostum Ólafs. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 347 orð

Ólafur G. Gíslason

Minningar mínar um Ólaf frænda minn ná aftur til þess tíma er ég 12 ára gömul dvaldi sumarlangt á heimili hans en ég var fengin til að aðstoða við heimilið þar sem móðir hans lá veik. Óli bjó þá á heimilinu með foreldrum sínum og systur. Mér líkaði vistin sérstaklega vel. Heimilisbragurinn þar var með einstökum hætti, samskipti manna þar einkenndust af væntumþykju og hlýju. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 207 orð

ÓLAFUR G. GÍSLASON

ÓLAFUR G. GÍSLASON Ólafur G. Gíslason fæddist í Hafnarfirði 18. september 1909 og bjó þar alla ævi. Hann lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 25. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli G. Guðmundsson frá Hákoti, Innri- Njarðvík, f. 15. júlí 1879, d. 18. mars 1963, og Ingunn Ólafsdóttir frá Höfða, Vatnsleysuströnd, f. 30. ágúst 1881, d. 16. Meira
5. nóvember 1996 | Minningargreinar | 278 orð

Ólafur Gíslason

Ólafur Gíslason frændi minn er látinn 86 ára gamall. Ólafur hafði átt við vanheilsu að stríða í nokkra mánuði en lítt gert úr því eins og hans var háttur. Ég er einn þeirra sem sakna hans mikið. Hann var uppáhaldsfrændi minn sem barns og fram á þennan dag. Meira

Viðskipti

5. nóvember 1996 | Viðskiptafréttir | 99 orð

ESamsung tekur vel í skilyrði Fokkers Seoul. Reuter. SA

SAMSUNG flugiðnaðarfyrirtækið í Suður-Kóreu hefur gefið í skyn að samkomulag sé í nánd um tillögu frá Hollendingum um að það taki við rekstri Fokker-flugvélaverksmiðjanna sem urðu gjaldþrota. Hollenzka ríkisstjórnin krefst 500-600 milljóna dollara langtíma fjárfestingar í Fokker og við kynnum okkur tilöguna með jákvæðu hugarfari," sagði talsmaður Samsung. Meira
5. nóvember 1996 | Viðskiptafréttir | 236 orð

Hagnaður 106 milljónir fyrstu níu mánuðina

LOÐNUVINNSLAN hf. á Fáskrúðsfirði skilaði um 106 milljóna króna hagnaði fyrstu níu mánuði ársins, skv. milliuppgjöri. Verksmiðjan hefur tekið á móti um 70 þúsund tonnum af hráefni á árinu og nam heildarveltan á tímabilinu um 728 milljónum. Meira
5. nóvember 1996 | Viðskiptafréttir | 204 orð

Hækkunin nemur tæplega 50% á tímabilinu

GRÆNMETI hefur hækkað um 47,23% frá því í marsmánuði 1995 og þar til í októbermánuði í ár og á sama tímabili hefur vísitala neysluverðs hækkað um 3,8%, að því er fram kemur í nýju tölublaði Vinnunnar, málgagns Alþýðusambands Íslands. Meira
5. nóvember 1996 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Íbúðarverð lækkar

RAUNVERÐ íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu lækkaði í septembermánuði eftir umtalsverðar verðhækkanir í júlí og ágúst, samkvæmt mælingum Fasteignamats ríkisins. Nemur lækkunin um 6% milli ágúst- og septembermánaðar. Meira
5. nóvember 1996 | Viðskiptafréttir | 293 orð

Nýir framkvæmdastjórar hjá P&S

MEÐ nýju hlutafélagi, sem yfirtekur rekstur Póst- og símamálastofnunarinnar um næstu, áramót mun nýtt skipurit taka gildi. Gengið hefur verið frá ráðningu fjögurra nýrra framkvæmdastjóra, úr hópi rúmlega hundrað umsækjenda, sem verða yfirmenn fjarskiptanetsins, þjónustusviðs, rekstrarsviðs og póstsviðs. Meira
5. nóvember 1996 | Viðskiptafréttir | 291 orð

Ný yfirstjórn Pearson

FJÖLMIÐLAFYRIRTÆKIÐ Pearson, tilkynnti hinn 17. október sl. umtalsverðar breytingar á yfirstjórn fyrirtækisins, þar á meðal að Marjorie Scardino, aðalforstjóri tímritaútgáfunnar The Economist, yrði aðalforstjóri samsteypunnar. Pearson á helmingshlut í The Economist, og gefur út The Financial Times. Meira
5. nóvember 1996 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Stena Line nær botni 1996

SÆNSKA ferjufélagið Stena Line kennir truflunum á ferjuþjónustu og verðstríði á Ermarsundi um aukið tap á fyrstu níu mánuðum ársins, en segir að blaðinu verði snúið við 1997. Tap Stena Line nam 251 milljón sænskra króna á níu mánuðum til septemberloka samanborið við hagnað upp á 272 milljónir sænskra króna á sama tíma í fyrra. Meira
5. nóvember 1996 | Viðskiptafréttir | 410 orð

Sögulegur samruni BT og MCI

BRITISH TELECOM (BT) hefur skýrt frá sögulegum 20 milljarða dollara samruna sínum og MCI Communications í Bandaríkjunum og með þeim samningi mun brezki fjarskiptarisinn tryggja sér forystuhlutverk á stærsta fjarskiptamarkaði heims. Meira
5. nóvember 1996 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Viðskiptaferð til S- Ameríku í bígerð

Í UNDIRBÚNINGI er viðskiptaferð til Suður-Ameríku á næsta ári á vegum utanríkisráðuneytisins í samstarfi við Útflutningsráð Íslands. Að sögn Stefáns L. Stefánssonar, sendifulltrúa hjá viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, hefur ekki verið ákveðið hvaða land eða lönd verða heimsótt enda ferðin enn á undirbúningsstigi. Meira

Daglegt líf

5. nóvember 1996 | Neytendur | 132 orð

83% bréfa berast innan þriggja daga

RÚMLEGA 83% bréfa í A-pósti berast viðtakanda innan þriggja daga frá póstlagningu og hefur hlutfallið hækkað um næstum 6% frá síðasta ári og um 14% sé borið saman við árið 1994 en þá var sambærileg könnun gerð í fyrsta skipti. Meira
5. nóvember 1996 | Neytendur | 202 orð

Foreldrar stytti snúrur rimlagluggatjalda

MARGIR eru með rimlagardínur fyrir gluggum sínum og að minnsta kosti sex börn hafa orðið fyrir alvarlegum slysum vegna þeirra nælonbanda eða perlukeðja sem fylgja gluggatjöldum sem þessum. "Það er um tvær tegundir af gardínum, að ræða," segir Herdís Storgaard barnaslysavarnafulltrúi hjá Slysavarnafélagi Íslands. "Önnur tegundin er með snúru sem er eins og perlukeðja. Meira
5. nóvember 1996 | Neytendur | 45 orð

Íslenskir dagar á Vesturlandi og Vestfjörðum

Í gær hófust íslenskir dagar á Vesturlandi og Vestfjörðum. Af því tilefni verður ýmislegt um að vera í þessum landsfjórðungi, fyrirtæki kynna starfsemi sína og ýmsar vörur eru á tilboði. Næstkomandi laugardag verða síðan ýmis fyrirtæki með opið hús. Meira
5. nóvember 1996 | Neytendur | 72 orð

Ókeypis kantaskerping og stilling á bindingum

SKÍÐABINDINGAR eiga að vera stilltar miðað við þyngd og getu og þær kunna að aflagast með tímanum. Útilíf í Glæsibæ býður viðskiptavinum upp á stillingu á bindingum og skerpingu á köntum þeim að kostnaðarlausu út nóvembermánuð. Fólk er beðið um að koma með bæði skíði, skíðaskó og nákvæmar upplýsingar um getu og þyngd notandans. Ef aðeins á að skerpa kanta þarf að koma með bretti eða skíði. Meira
5. nóvember 1996 | Neytendur | 126 orð

Sænskur pöntunarlisti

KOMINN er á markað nýr sænskur pöntunarlisti sem heitir Haléns. Það er fyrirtækið Helgaland sem er umboðsaðili hérlendis, en listinn kemur út tvisvar á ári auk jólalista sem gefinn er út árlega. Að sögn Guðjóns Jónssonar hjá Helgalandi er sænska krónan hagstæð um þessar mundir, en hún er margfölduð með 14,30. Meira

Fastir þættir

5. nóvember 1996 | Dagbók | 2682 orð

APÓTEK

apótekanna í Reykjavík. Vikuna 1.-7. nóvember eru Garðs Apótek, Sogavegi 108, og Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16, opin til kl. 22. Auk þess er Garðs Apótek opið allan sólarhringinn. »BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugard. kl. 10-14. Meira
5. nóvember 1996 | Í dag | 422 orð

ÁÐSTEFNUR og málþing af ýmsu tagi eru að verða vinsæll sa

ÁÐSTEFNUR og málþing af ýmsu tagi eru að verða vinsæll samráðsvettvangur um margvísleg málefni. Það liggur við, að sumar vikur séu svo þéttskipaðar ráðstefnum, að slíkir fundir séu á nánast hverjum einasta degi og stundum fleiri en ein ráðstefna suma daga. Þetta er vafalaust jákvætt enda nauðsynlegt að fólk beri saman bækur sínar. Meira
5. nóvember 1996 | Í dag | 27 orð

Árnað heillaLjósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin vo

Árnað heillaLjósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. maí í Keflavíkurkirkju af sr. Ólafi Oddi JónssyniRagnheiður Ragnarsdóttir og Albert Óskarsson. Heimili þeirra er í Vatnsholti 14, Keflavík. Meira
5. nóvember 1996 | Í dag | 29 orð

Árnað heillaLjósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin vo

Árnað heillaLjósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. júní í Keflavíkurkirkju af sr. Sigfúsi B. Ingvasyni Lilja Guðrún Kjartansdóttir og Svanur Þorsteinsson. Heimili þeirra er á Skólvegi 44, Keflavík. Meira
5. nóvember 1996 | Í dag | 28 orð

Árnað heillaLjósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin vo

Árnað heillaLjósm. Nýmynd, Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. júní í Grindavíkurkirkju af sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur Sandra Antonsdóttir og Stefán Kristjánsson. Heimili þeirra er í Stóragerði 30, Reykjavík. Meira
5. nóvember 1996 | Í dag | 26 orð

Árnað heillaLjósmynd Tom Hansen BRÚÐKAUP. Gefin voru s

Árnað heillaLjósmynd Tom Hansen BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. september í Þorlákskirkju af sr. Svavari Stefánssyni Sólveig Þorleifsdóttir og Bjarki Jakobsson.Heimili þeirra er í Engihjalla 25, Kópavogi. Meira
5. nóvember 1996 | Fastir þættir | 1074 orð

Barátta hinna beztu

Úrtökumót fyrir Norðurlandameistaramót í dansi sem fram fer á Íslandi í desember fór fram sl. laugardag, 2. nóvember, og bar yfirskriftina Barátta hinna beztu. DANSKEPPNIN barátta hinna bestu fór fram í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði sl. laugardag 2. nóvember 1996. Þessi keppni var úrtökumót fyrir Norðurlandameistaramótið í dansi sem fer fram hér á Íslandi þann 7. Meira
5. nóvember 1996 | Dagbók | 757 orð

dagbok nr. 62,7

dagbok nr. 62,7------- Meira
5. nóvember 1996 | Fastir þættir | 381 orð

Gagnlegur hlekkur í áhugaverðri keðju

ÞÁ ERU hestabækurnar byrjaðar að streyma inn á markaðinn og er Jónas Kristjánsson fyrstur til eins og oft áður með sína bók sem að þessu sinni heitir Fákalönd". Er þar um að ræða samsetningu af ættbók ársins eins og venja er til og skrá yfir 3.000 jarðir þar sem hrossarækt hefur verið stunduð í einhverjum mæli á þessari öld eftir því sem höfundur segir í formála. Meira
5. nóvember 1996 | Fastir þættir | 114 orð

Herrakvöld hestamanna

AUK þess að gera hesthúsin í stand fyrir veturinn nota hestamenn haustið til fundahalda og íhugunar fyrir vetrarþjálfunina. Fer það meðal annars fram á svokölluðum herrakvöldum þar sem karlpeningur hestamennskunnar kemur saman, snæðir góðan mat og spjallar um áhugamálið og skemmtir sér með ýmsum hætti. Um leið eru samkomurnar mikilvæg fjáröflunarleið fyrir félagsstarfið. Meira
5. nóvember 1996 | Í dag | 247 orð

Myndir frá stríðsárunum FRIÐÞÓR Eydal, upplýsingafulltrúi v

FRIÐÞÓR Eydal, upplýsingafulltrúi varnarliðsins, hafði samband við Velvakanda vegna mynda sem spurt var um og birtust í blaðinu sl. föstudag. Hann segir að í norðanverðri Valhúsahæð á Seltjarnarnesi hafi verið strandvarnarbyssur sem vörnuðu ferðum til Reykjavíkurhafnar og inn í Hvalfjörð. Meira
5. nóvember 1996 | Fastir þættir | 618 orð

Stóðhestastöðin leigð til fimm ára

EINS og fram kom í fréttum Morgunblaðsins fyrir skömmu hafa Hrossaræktarsamtök Suðurlands tekið stóðhestastöðina í Gunnarsholti á leigu til fimm ára. Jafnframt hefur Jón Vilmundarson verið ráðinn framkvæmdastjóri samtakanna og mun hann hafa umsjón með vali hesta inn á stöðina. Til að létta á greiðslu leigugjalds hefur hluti stöðvarinnar verið endurleigður Þórði Þorgeirssyni. Meira
5. nóvember 1996 | Fastir þættir | -1 orð

Sörli frá Búlandi í sölu með Reyk

SÖRLI FRÁ Búlandi hefur nú verið settur á sölulista hjá Hrossaræktarsamtökum Suðurlands en áður hafði Reykur frá Hoftúni komist á þann lista. Báðir eru þetta hátt dæmdir hestar og sérstaklega Reykur sem er með aðaleinkunn upp á 8,42, (8,10 og 8,74). Meira

Íþróttir

5. nóvember 1996 | Íþróttir | 210 orð

Auðveldur sigur hjáNjarðvíkingum

Njarðvíkingar unnu fremur auðveldan sigur á Borgnesingum þegar liðin mættust í Ljónagryfjunni í Njarðvík á sunnudagskvöldið. Lokatölur urðu 87:66 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 42:30. Leikurinn bauð ekki upp á mikla spennu því Njarðvíkingar tóku öll völd þegar í upphafi og eftir 10 mínútna leik var staðan orðin 24:10. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 158 orð

Árni Ingi til Fram

EINN efnilegasti knattspyrnumaður landsins, Árni Ingi Pjetursson, sem hefur leikið 38 leiki með yngri landsliðum Íslands, er genginn til liðs við Fram. Árni Ingi var leikmaður með KR, lék fimm leiki sl. keppnistímabil í 1. deild og skoraði eitt mark. Hann skrifaði um helgina undir tveggja ára samning við Fram. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 368 orð

Baráttusigur Hauka

HAUKAR komust í gærkvöldi í annað sæti úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik er þeir báru sigurorð af Keflavík í hröðum og lengst af skemmtilegum leik í íþróttahúsinu við Strandgötu, lokatölur 88:81. Þar með eru Haukar með tíu stig að loknum sex umferðum ásamt ÍR og og UMFN en Keflvíkingar sem voru vonsviknir að leikslokum verða að sætta sig við að vera einni skör lægra í töflunni. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 472 orð

Barkley stal senunni

Charles Barkley, sem nú leikur með Houston, stal senunni fyrstu leikhelgina í NBA-deildinni í körfuknattleik. Kappinn gerði 20 stig í sínum fyrsta leik með nýju liði og tók 33 fráköst, sem er persónulegt met. Shaquille O'Neal var með 35 stig þegar LA Lakers vann Minnesota og Kobe Bryant, sem leikur með Lakers, varð yngstur til að leika í NBA, aðeins 18 ára gamall. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 587 orð

Beardsley hefur engu gleymt

PETER Beardsley, fyrirliði Newcastle, hélt upp á 700. deildar- og bikarleik sinn í Englandi með því að skora tvö mörk þegar Newcastle skaust upp á toppinn með sigri á Middlesbrough, 3:1. Beardsley, sem verður 36 ára í janúar, skoraði fyrra markið úr vítaspyrnu eftir að Neil Cox felldi David Ginola. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 90 orð

Beardsley skoraði fyrir son sinn

ÞÓ SVO að Peter Beardsley hafi misnotað vítaspyrnu í Evrópuleik gegn Ferencvaros í UEFA-keppninni í sl. viku, tók hann vítaspyrnu og kom Newcastle yfir gegn Middlesbrough, 1:0. "Hann hefði aldrei klúðrað vítaspyrnunni," sagði Kevin Keegan, knattspyrnustjóri Newcastle. "Sonur hans, hinn sex ára Drew, var einn af boltastrákum leiksins. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 48 orð

Bikarmót KRAFT

hnéb. bekkpr. réttstl. samt.75 kg flokkur: Kári Elíson245180,5275700,5 Halldór Eyþórsson220115,0210545,0 Ísleifur Árnason140147,5185472,5 90 kg. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 309 orð

Blikar skotnir í kaf

ÍR-ingar skutu Blika í kaf með þriggja stiga skotum í Smáranum á sunnudaginn og eftir 76:95 sigur heldur ÍR sig í öðru sæti deildarinnar á meðan Blikar hafa enn ekki nælt sér í stig nú þegar sex umferðum er lokið. Andre Bowain fór hamförum í upphafi með tólf fyrstu stig Blika á fimm mínútum en þá náðu ÍR-ingar að hægja á honum. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 471 orð

EINSDÆMI »Frítt inn á leik í heims-meistarakeppni hlýturað koma við HS

Mörgum hefur eflaust brugðið þegar tilkynnt var að frítt yrði á seinni landsleik Íslands og Eistlands í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik, sem fram fór í Laugardalshöll í fyrrakvöld. Heimsmeistarakeppni þykir almennt með meiri viðburðum í íþróttum og halda mætti að færri kæmust að en vildu, burtséð frá miðaverði, en annað kom á daginn um helgina. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 199 orð

Ekkert kæruleysi í körfunni

ÞRJÁR kærur hafa borist skrifstofu KKÍ síðustu sólarhringa. Sú fyrsta var frá Einari Einarssyni dómara, en hann var annar dómari leiks Keflvíkinga og KR í úrvalsdeildinni á fimmtudaginn var. Einar kærir heimaliðið þar sem áhorfandi æddi inná völlinn, tók fast í handlegg hans svo á sá og lét ljót orð falla að auki. Keflvíkingar hafa einnig lagt fram kæru vegna umrædds leiks. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 1153 orð

England

Úrvalsdeildin: Aston Villa - Nott'm Forest2:0 (Tiler 20., Yorke 65.) 35.310 Derby - Leicester2:0 (Ward 56., Whitlow 89. sjálfsmark) 18.010 Leeds - Sunderland3:0 (Ford 27., Sharpe 62., Deane 68.) 31.667 Man. United - Chelsea1:2 (May 81.) - (Duberry 31., Vialli 61.) 55. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 541 orð

Er handknattleiksmaðurinnGEIR SVEINSSONað hætta í atvinnumennsku? Vill enda í Þýskalandi

HANN hefur klæðst landsliðsbúningi Íslands þrjú hundruð sinnum á tólf ára ferli með landsliðinu, oftar en nokkur annar íslenskur handknattleiksmaður. Á þessum tíma hefur hann tekið þátt í fjórum heimsmeistaramótum, tvennum Ólympíuleikum, verið valinn í heimsliðið í handknattleik og svo mætti lengi telja. Þá er hann atvinnumaður í íþrótt sinni og leikur nú í Frakklandi með Montpellier. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 79 orð

Geir fékk silfurmerki HSÍ

GEIR Sveinsson fyrirliði landsliðsins í handknattleik lék sinn 300. leik með landsliðinu á sunnudagskvöldið. Áður en leikur hófst fékk hann afhent silfurmerki HSÍ og blómaskreytingu frá Handknattleikssambandinu. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | -1 orð

Grindvíkingar á góðu skriði

Grindvíkingar eru komnir á gott skrið eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í úrvalsdeildinni og hafa unnið fjóra í röð, lögðu Tindastól, 93:75, á sunnudaginn. Þótt munurinn hafi verið 18 stig í leikslok áttu Íslandsmeistararnir í mesta basli með lið Tindastóls. Gestirnir voru yfir mestallan fyrri hálfleikinn. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 119 orð

Guðmundur með fimm stig í röð

GUÐMUNDUR Bragason og félagar hjá PCJ Hamborg unnu góðan útisigur á Farbo Paderborn í 2. deildarkeppninni í körfuknattleik í Þýskalandi um helgina, 75:82. Hamborgarliðið var í fyrsta sæti fyrir leikinn og heimamenn í öðru sæti. Guðmundur, sem hefur verið veikur og æfði ekkert í sl. viku, byrjaði ekki leikinn, en kom inná þegar tíu mín. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 92 orð

Hammarby féll á marklínunni

PÉTRI Marteinssyi og félögum hans hjá Stokkhólmsliðinu Hammarby tókst ekki að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Svíþjóð. Liðið tapaði öðrum leik sínum við Trelleborg, 2:3, eftir að hafa unnið heimaleik sinn 2:1. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 701 orð

Hef oftar en ekki sigrað Dani

ÞESSI leikur var mun betri en sá fyrri á föstudagskvöldið og það hefur eflaust haft mikið að segja að nú komu fjölmargir áhorfendur í Höllina og það er gaman að sjá hversu marga stuðningsmenn við eigum," sagði Þorbjörn Jensson landsliðsþjálfari eftir að flautað var til leiks á sunnudagskvöldið. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 128 orð

Herbert með 22 stig

HERBERT Arnarson byrjar vel með hollenska liðinu Donar. Hann hefur nú leikið þrjá leiki með liðinu, á miðvikudaginn var leikið gegn 2. deildar liði í bikarkeppninni og gerði Herbert 23 stig í 29 stiga sigri Donar. Á sunnudaginn fékk Donar lið Dunckers í heimsókn og sigraði 87:66 og gerði Herbert 22 stig. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 143 orð

Hlynur og Arnór áfram hjá Örebro

LANDSLIÐSMENNIRNIR Arnór Guðjohnsen og Hlynur Birgisson verða áfram hjá sænska knattspyrnuliðinu Örebro. Hlynur skrifar í dag undir samning til tveggja ára sem er uppsegjanlegur eftir eitt ár og Arnór gerir ráð fyrir að undirrita samning til eins árs í vikunni. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 209 orð

Hrikaleg nýting

Skagamenn unnu öruggan sigur í úrvalsdeildinni á sunnudaginn er þeir fengu KFÍ í heimsókn. Eftir jafnan fyrri hálfleik, þar sem hittni beggja liða var slæm, náðu Akurnesingar að sigla fram úr í þeim síðari og lokatölur urðu 76:58. Jafnræði var með liðunum allan fyrri hálfleikinn en Skagamenn voru þó alltaf skrefinu á undan. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 274 orð

ÍRSKI

ÍRSKI landsliðsmaðurinn Steve Staunton hjá Aston Villa, getur ekki leikið með Írlandi gegn Íslandi vegna meiðsla. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 141 orð

Ísland - Eistland30:22

Laugardalshöll, undankeppni HM í handknattleik, sunnudaginn 3. nóvember 1996. Gangur leiksins: 1:0, 3:1, 4:4, 8:4, 10:6, 14:9, 17:11, 19:12, 23:14, 29:18, 30:22. Mörk Íslands: Valdimar Grímsson 9/4, Júlíus Jónasson 5, Konráð Olvason 4, Patrekur Jóhannesson 4, Geir Sveinsson 3, Ólafur Stefánsson 3, Bjarki Sigurðsson 2. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 42 orð

Íslandsmótið

1. deild karla: Þróttur N. - ÍS3:0 15:10, 15:12, 15:2Þróttur N. - ÍS3:1 15:10, 15:7, 7:15, 15:7Stjarnan - Þróttur R.1:3 3:15, 5:15, 16:14, 11:151. deild kvenna: Þróttur N. - ÍS3:1 15:13, 15:10, 14:16, 15:12Þróttur N. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 92 orð

Jafntefli hjá Jasoni ogfélögum

JASON Ólafsson skoraði sex mörk fyrir Leutershausen er félagið gerði jafntefli, 23:23, við Solingen í suðurdeild í 2. deildarkeppninni í Þýskalandi en leikið var á föstudagskvöld. "Við erum núna í öðru sæti í deildinni, einu stigi á eftir Dutenhofen sem er í efsta sæti," sagði Jason í samtali við Morgunblaðið. Jason og félagar léku á útivelli að þessu sinni, en Solingen er í 5. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 105 orð

Keflavík - Haukar88:81

Íþróttahúsið við Strandgötu, mánudaginn 4. nóvember. Gangur leiksins: 3:0, 7:8, 21:15, 28:29, 32:37, 43:41, 50:49, 62:53, 77:63, 80:70, 88:81. Stig Hauka: Sigfús Gizurarson 26, Shawn Smith 21, Pétur Ingvarsson 17, Jón Arnar Ingvarsson 14, Björgvin Jónsson 4, Bergur Eðvarðsson 2, Sigurður Jónsson 2, Óskar Pétursson 2. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 186 orð

KR - Haukar18:18

Íþróttahúsið Seltjarnarnesi, Íslandsmótið í handknattleik - 1. deild kvenna, laugardaginn 2. nóvember 1996. Gangur leiksins: 0:1, 1:3, 4:3, 5:6, 8:6, 9:7, 9:10, 10:10, 11:10, 13:12, 13:14, 15:16, 18:16, 18:18. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 104 orð

KR - Keflavík49:64 Hagaskóli, 1. deild kvenna í körfuknattl

Hagaskóli, 1. deild kvenna í körfuknattleik, laugardaginn 2. nóvember 1996. Gangur leiksins: 2:0, 6:2, 6:9,13:15, 13:31, 22:33, 22:38, 27:45, 38:51, 41:59, 48:59, 49:64. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 268 orð

KR-stúlkur áhugalausar

Keflavíkurstúlkur áttu ekki í nokkrum erfiðleikum þegar þær heimsóttu KR á laugardaginn. Gestirnir voru miklu ákveðnari og áhugalausar KR-stúlkur voru eins og leir í höndum Keflvíkinga sem sigruðu, 64:49 ­ ótrúlega mikill munur á tveimur af bestu liðunum í deildinni. KR var aðeins inni í myndinni fyrstu tíu mínúturnar en eftir það áttu stúlkurnar aldrei möguleika. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 500 orð

KR ­ Þór102:83 Íþróttahúsið Seltjarnarnesi, úrvalsdeildin í körfuknattleik, sunnudaginn 3. nóvember 1996. Gangur leiksins:

Íþróttahúsið Seltjarnarnesi, úrvalsdeildin í körfuknattleik, sunnudaginn 3. nóvember 1996. Gangur leiksins: 0:5, 7:7, 16:9, 20:15, 34:25, 39:27, 45:38, 52:43, 58:52, 69:64, 73:67, 84:70, 90:74, 97:79, 100:83, 102:83. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 328 orð

Logi valdi Hermann og Hlyn í landsliðshópinn

Logi Ólafsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í gær 18 manna hóp vegna leiksins við Íra í Dublin í riðlakeppni heimsmeistaramótsins á sunnudag. Hlynur Birgisson hjá Örebro í Svíþjóð og Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson koma inn í hópinn frá viðureigninni við Rúmena í liðnum mánuði í staðinn fyrir Arnór Guðjohnsen hjá Örebro og tvíburana Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni sem eru Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 370 orð

Mancini á leið til Inter

Argentínumaðurinn Javier Zanetti skoraði glæsilegt mark fyrir Inter Milano, sem tryggði liðinu sigur, 1:0, á Verona og þar með fyrsta sætið á Ítalíu. Zanetti fékk knöttinn á hægri vængnum fimm mín. fyrir leikslok ­ geystist með hann inn í vítateig og sendi hann fram hjá Attilio Gregori, markverði. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 426 orð

MARTHA Ernstsdóttir

MARTHA Ernstsdóttir hlaupakona úr ÍR varð önnur í Amsterdam maraþoninu um helgina, kom í mark á 2:39.33 klst. JASON Ólafsson handknattleiksmaður og leikmaður Leutershausen í Þýskalandi var á ferð og flugi síðustu daga. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 51 orð

NFL-deildin

Leikið aðfaranótt mánudags: Atlanta - Carolina20:17 Baltimore - Cincinnati21:24 Chicago - Tampa Bay13:10 Dallas - Philadelphia21:31 Green Bay - Detroit28:18 Indianapolis - San Diego19:26 NY Giants - Arizona16:8 Pittsburgh - St Louis42:6 Buffalo - Washington38:13 Minnesota - Kansas City6:21 New England - Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 84 orð

NHL-deildin

Leikið aðfaranótt laugardags: Ottawa - Detroit2:2 Washington - Pittsburgh4:2 Dallas - Chicago3:2 St Louis - Buffalo2:4 Calgary - Phoenix2:3 Edmonton - Vancouver4:5 Anaheim - San Jose4:3 Leikið aðfaranótt sunnudags: New Jersey - Tampa Bay2:1 Boston - NY Rangers2:5 Hartford - Los Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 276 orð

Norðfirðingar með fullt hús stiga Það var rýr efti

Það var rýr eftirtekja hjá Stúdentum eftir leiki helgarinnar í Neskaupstað. Heimaliðið gerði sér lítið fyrir og skellti gestunum tvívegis, 3:0 og 3:1. Lið heimamanna með búlgarska uppspilarann Apostol Apostolev í hlutverki brellumeistarans var illviðráðanlegt. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 273 orð

Óeirðir vegna sölunnar á Mancini

Roberto Mancini var maður helgarinnar á Ítalíu. Þessi 32 ára fyrirliði Sampdóría vill yfirgefa liðið eftir fimmtán keppnistímabil til að halda á vit nýrra ævintýra með Inter Mílanó. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 220 orð

Stuttgart féll á prófinu í St. Pauli

Stuttgart var skotið af toppnum í Þýskalandi, af litla Hamborgarliðinu St. Pauli, sem vann heima 2:1. Miðvallarleikmaðurinn Christian Springer skoraði bæði mörk St. Pauli, Búlgarinn Krasimir Balakov skoraði mark Stuttgart úr vítaspyrnu. "Þetta var sársaukafullur ósigur," sagði Joachim Löw, þjálfari Stuttgart. Bayer Leverkusen lagði Mönchengladbach að velli 3:0. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 285 orð

Sundmót Ægis

50 m flugsund karla: Ríkarður Ríkarðsson, Ægi26,94Davíð Freyr Þórunnarson, SH27,51Ragnar Jónasson, Keflavík27,8050 m flugsund kvenna: Eydís Konráðsdóttir, Keflavík29,65Elín Sigurðardóttir, SH30,11Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA31,3350 m bringusund karla: Hjalti Guðmundsson, SH30, Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 103 orð

Tap í fjórða leik

ÍSLENSKA landsliðið í snóker tapaði í gær síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Tælandi. Að þessu sinni voru það Írar sem lögðu íslenska liðið 7:2. Þrátt fyrir tapið er ljósi punkturinn í leiknum sá fyrir íslensku sveitina að Kristján Helgason sigraði í viðureign sinni við Ken Doherty 81:46 en hann er í 6. sæti heimslista atvinnumanna í greininni. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 80 orð

Táningur í aðalhlutverki 1

19 ÁRA táningur lék aðalhlutverkið hjá Mónakó, þegar liðið lagði Bordeaux að velli í Frakklandi 3:1. Það var Thierry Henry, sem skoraði tvö mörk. Henry, sem er miðherji og geysilegt efni, er undir smásjánni hjá mörgum kunnum liðum í Evrópu ­ eitt þeirra er Real Madrid. Þess má geta að Bordeaux hefur ekki fagnað sigri í Mónakó í fimmtán ár. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 248 orð

Undankeppni HM

Undankeppni HM í handknattleik. Leikið er í sex riðlum í Evrópu og komast efstu liðin í hverjum riðli til Japans, þar sem HM fer fram í apríl 1997. Það lið sem nær bestum árangri í öðru sæti, leikur gegn liði frá Eyjaálfu um rétt til að leika í Japan. Sex lið frá Evrópu hafa þegar tryggt sér farseðilinn til Japans ­ heimsmeistarar Frakklands, Rússland, Spánn, Júgóslavía, Svíþjóð og Króatía. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 569 orð

Vonarneisti

EFTIR fremur tilburðalítinn fyrri leik gegn Eistlendingum á föstudagskvöldið náði íslenska landsliðið loks að hrista af sér slenið í síðari hálfleik í síðari leiknum á sunnudagskvöldið og sýna hvað í því býr. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 387 orð

Þór enn án stiga

ÞÓRSARAR eru enn án stiga í úrvalsdeildinni eftir 102:83 tap gegn KR-ingum á Seltjarnarnesi á sunnudaginn. Akureyringarnir náðu að halda í við Vesturbæingana lengi framan af en misstu af þeim á lokasprettinum. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 52 orð

(fyrirsögn vantar)

»Morgunblaðið/Kristinn Öruggt á móti EistlandiÍSLENSKA landsliðið í handknattleik átti ekki í erfiðleikum með landslið Eistlands í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Laugardalshöll um helgina. Fyrri leiknum lauk með níu markasigri, 28:19, en í fyrrakvöld unnu Íslendingar 30:22. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 345 orð

(fyrirsögn vantar)

S-L í Sarasota Punktakeppni á vegum Samvinnuferða- Landsýnar við Sarasota í Bandaríkjunum: Karlar, forgj. 10-16: Viktor I. Sturlaugsson, GR36 Gunnlaugur Axelsson, GV36 Vilhjálmur Ólafsson, GR33 Karar, forgj. Meira
5. nóvember 1996 | Íþróttir | 54 orð

(fyrirsögn vantar)

Leikið aðfaranótt sunnudagsins: Atlanta - Detroit78:90 Charlotte - Toronto109:98 Indiana - Miami95:97 Washington - Cleveland96:98 Chicago - Philadelphia115:86 Dallas - Sacramento94:107 Milwaukee - Boston124:102 Phoenix - Houston95:110 Seattle - Portland104:93 LA Clippers - Utah90:95 Leikið aðfaranótt Meira

Fasteignablað

5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 38 orð

Andstæður skapa spennu

Andstæður skapa spennu ÞAÐ er kunnara en frá þurfi að segja að andstæður skapa spennu, bæði í lífinu sjálfu og líka í litum. Hér eru andstæður á ferð, helkaldur litur og mjög heitur. Saman bæta þeir hvor annan upp. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 584 orð

Berlín fær aftur sinn fyrri sess

BERLÍNARBÚAR hreykja sér af því að eiga heima á stærstu byggingarlóð Evrópu" og eru ekki síður stoltir af því að miklar byggingarframkvæmdir í borginni í tilefni af því að borgin er að endurheimta sinn fyrri sess eru lausar við hávaða, óhreinindi og rask. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 300 orð

Best að búa og starfa í Toronto

TORONTO í Kanada hefur löngum þótt leiðinleg borg, en nú er hún í fyrsta sæti á skrá bandaríska viðskiptatímaritsins Fortune um borgir, sem gott er að búa í og stunda viðskipti. Næst á eftir Toronto koma London, Singapore, París og Hong Kong. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 1587 orð

Blómaval á heimilum, í sólskálum og í fyrirtækjum

BLÓM og aðrar jurtir eru mikilvægur þáttur í lífi fólks. Blóm eru mjög oft nefnd til sögunnar í ljóðum og danslagatextum og ótal lög hafa líka verið samin um blóm og aðrar jurtir. Við eigum máltæki sem vitna um þátt blóma í lífi manna, það er talað um að engin sé rós án þyrna og að þessi eða hinn dansi ekki á rósum". En jurtir eru ekki ekki bara fyrir augað, heldur líka mikilvæg fæðutegund. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 255 orð

Blóm og híbýli

BLÓM og blómstrandi runnar varpa lit og ljóma á tilveruna. Þegar við viljum minnast tímamóta, í gleði jafnt sem sorg, eru blóm gjarnan notuð til þess að tjá þær tilfinningar. Margir skreyta híbýli sín með blómum og það þykir talsvert til þess koma að hafa "græna fingur", það er að eiga auðvelt með að láta blóm dafna hjá sér. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 230 orð

Einbýlishús við Þjóttusel

SELJAHVERFIÐ hefur yfir sér heillegt og gróið yfirbragð og útsýni, landslag og veðurskilyrði setja sitt mark á hverfið. Grænu svæðin eru mörg og áherzla hefur verið lögð á skjólmyndanir á útivistarsvæðum, bæði við hús og á opnum svæðum. Gróðursetning hefur verið töluverð og víða hefur trjágróður náð sé vel á strik, þrátt fyrir það að byggðin liggi hátt. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 296 orð

Fjórar endurnýjaðar íbúðir við Nýlendugötu

GÖMUL hús nærri miðbæ Reykjavíkur, sem gerð hafa verið upp, hafa mikið aðdráttarafl fyrir marga. Hjá fasteignasölunni Óðali eru nú til sölu fjórar íbúðir í húsi við Nýlendugötu 22. Húsið er steinhús, byggt 1926, en hefur nú verið endurnýjað. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 510 orð

Framkvæmdir hafnar í Spönginni í Grafarvogi

FRAMKVÆMDIR eru hafnar í "Spönginni" í Grafarvogi, en svo nefnist fyrirhugað verzlunar- og þjónustusvæði fyrir íbúðarbyggðina þar. Svæðið er rúmir 4 hektarar að stærð. Þar er áformað að byggja verzlunar- og þjónustuhúsnæði, sem verði um 8000-10000 ferm. að gólffleti, en einnig er gert ráð fyrir íbúðum á svæðinu. Hönnuður er Hrafnkell Thorlacius arkitekt. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 44 orð

Framkvæmdir í Spönginni

GATNAGERÐ og jarðvinna er hafin í Spönginni, en svo nefnist fyrirhugað verzlunar- og þjónustusvæði í Grafarvogi. Þar er áformað að byggja húsnæði, sem verði 8.000- 10.000 ferm. að gólffleti fyrir utan íbúðir. Í fyrsta húsinu verður Bónus með starfsemi sína. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 25 orð

Glæsilegar gardínur

Glæsilegar gardínur ÞESSAR rauðu gardínur eru sannarlega glæsilegar og setja mikinn svip á herbergið. Ljós húsgögnin njóta sín vel við hlið þeirra. Útkoman er glæsilegt látleysi. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 227 orð

Gott verzlunarhús- næði við Laugaveg

GOTT verzlunarhúsnæði við Laugaveg vekur ávallt athygli, þegar það kemur í sölu. Hjá Fasteignamarkaðnum er nú til sölu verzlunarhúsnæði á fjölförnu horni við Laugaveg 81. Samtals er húsnæðið 248,5 ferm. að gólffleti og skiptist í góða verzlunarhæð með lageraðstöðu í kjallara, þar sem bæði er innangengt og aðkoma að utan. Gott skrifstofuherbergi á annarri hæð fylgir. Ásett verð er um 30 millj. kr. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 28 orð

Handmálaðar flöskur og glös

Handmálaðar flöskur og glös OFT leggjast til á heimilum ýmiskonar flöskur og jafnvel glös. Það mætti gera þessa hluti hina fegurstu gripi ef málning og pensill væru fyrir hendi. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 32 orð

Handunnir púðar

Handunnir púðar PÚÐAR eru ævinlega til þæginda og stundum líka prýði, ekki síst ef þeir eru handunnir eins og þessir, sem eru prjónaðir og heklaðir. Púðaver gæti verið ágætis handavinna á löngum vetrarkvöldum. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 181 orð

Kastalar í boði

FYRIRTÆKI og aðrir, sem vilja flytja aðsetur sitt í mikilfenglega kastala eða herrasetur frá fyrri tímum í grennd við Berlín, eiga margra góðra kosta völ. Yfirvöld í fylkinu Brandenburg, sem umlykur Berlín, gaf fyrir skömmu út bækling með 49 kastölum og herrasetrum, sem á að selja. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 43 orð

Lagna- sýningin

AÐSÓKN að lagnasýningunni í Perlunni var mikil, raunar miklu meiri en búizt var við, segir Sigurður Grétar Guðmundsson í þættinum Lagnafréttir. Það sýnir, að almenningur er farinn að láta sig lagnamálefni varða. Lagnir eru ekki eilífar, en þurfa eftirlit og viðhald. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 708 orð

Lagnasýningin að baki

Lagnasýningin í Perlunni tókst vel og aðsókn var mikil, raunar miklu meiri en búist var við. Þetta sýnir að almenningur er farinn að láta sig meira varða "hvað er inni í veggnum", allar þessar ósýnilegu lagnir eru ekki eilífar og lagnakerfi þurfa eftirlit og viðhald. Sýnendur voru opinber þjónustufyrirtæki, innflytjendur og seljendur lagnaefnis og ýmsir sem buðu ýmiskonar þjónustu. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 239 orð

Meðalnotkun heita- vatns fer minnkandi

UNDANFARIN ár hefur meðaltal heitavatnsnotkunar farið lækkandi á veitusvæði Hitaveitu Reykjavíkur. Þessi jákvæða þróun á sér fyrst og fremst skýringar í betri einangrun húsa og bættum stjórntækjum hitakerfa. Nýjum vel útbúnum húsum fjölgar og lækka þau meðaltalið enn frekar. Að auki eru notendur meðvitaðri en áður um nýtingu heita vatnsins. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 157 orð

Minna fjárfest í láglaunalöndum

ÓTTI við, að dönsk fyrirtæki flytji starfsemi sína í vaxandi mæli til láglaunalanda í Austur-Evrópu og Asíu virðist ekki eiga við rök að styðjast. Tölur frá danska þjóðbankanum sýna, að beinar fjárfestingar Dana í láglaunalöndum eru farnar að dragast saman, en þær hafa farið lítið eitt vaxandi undanfarin ár. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 87 orð

Óinnleyst húsbréf um 225 millj. kr.

ALLTAF er nokkuð um, að húsbréf séu ekki innleyst, enda þótt innlausnartími þeirra sé kominn. Í septemberlok höfðu útdregin og innleysanleg húsbréf samtals að innlausnarverði um 224,8 millj. kr. ekki borizt til innlausnar. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | -1 orð

Pabay við Skye til sölu

SKYE nefnist stærsta og nyrsta eyjan í Innri-Suðureyjum við Norðvestur-Skotland. Þar er Dunvegankastali frá tíundu öld og hefur í engu öðru húsi í Skotlandi verið búið lengur samfleytt. Við Skye eru margar smáeyjar og eru nokkrar þeirra til sölu. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 239 orð

Stórt hús við Austurgerði

HJÁ fasteignasölunni Borgir er nú til sölu nær 360 ferm. hús við Austurgerði 10. Það skiptist í aðalhæð með góðum stofum, sólskála með arni og 3-4 svefnherbergjum. Á neðri hæð eru tvær litlar íbúðir og innbyggður bílskúr og efri hæðinni er nú skipt upp í tvær íbúðir. Sér inngangur er í allar íbúðirnar. Ásett verð er 18,2 millj. kr. Meira
5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 10 orð

(fyrirsögn vantar)

5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 22 orð

(fyrirsögn vantar)

5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 20 orð

(fyrirsögn vantar)

5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 28 orð

(fyrirsögn vantar)

5. nóvember 1996 | Fasteignablað | 23 orð

(fyrirsögn vantar)

Úr verinu

5. nóvember 1996 | Úr verinu | 233 orð

Góður árangur á sýningunni í Kína

ÍSLENZKU þátttakendurnir á kínversku sjávarútvegssýningunni í Qindao eru mjög ánægðir með árangurinn af þátttökunni. Fjögur íslenzk fyrirtæki voru með eigin sýningarbása og tvö til viðbótar voru með aðstöðu til kynningar á sýningarbás Útflutningsráðs Íslands. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.