Greinar föstudaginn 3. janúar 1997

Forsíða

3. janúar 1997 | Forsíða | 264 orð

Breytingar á bandarískum lögum

Sviptir bótum á einu bretti MIKLAR breytingar urðu á bandarískum lögum á nýársdag, bæði á landslögum og löggjöf einstakra ríkja og eru áhrifin margvísleg. Meðal annars hætti ríkið að borga 92.000 dópistum og áfengissjúklingum bætur frá áramótum á þeirri Meira
3. janúar 1997 | Forsíða | 183 orð

Olíuverð á heimsmörkuðum

Hækkanir vegna kulda London. Reuter. OLÍUVERÐ hækkaði er markaðir voru opnaðir í gær og er orsökin óvenju miklir kuldar í mestum hluta Evrópu og sums staðar í Bandaríkjunum. Einnig hækkaði verð vegna þess að Kínverjar þurfa að flytja inn milljón tonn af Meira
3. janúar 1997 | Forsíða | 91 orð

Reuter Mættur til starfa

KOFI Annan hóf í gær starf sem framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna (SÞ) og var myndin tekin er hann mætti til vinnu. Við það tækifæri sagðist hann vænta þess að aðildarríkin stæðu við skuldbindingar sínar gagnvart stofnuninni, sem einkum mun hafa verið Meira
3. janúar 1997 | Forsíða | 236 orð

Sprengjutilræði

í Damaskus Kenna Ísraelum um Nikosíu. Reuter. NÍU manns létust og 44 slösuðust þegar sprengja sprakk á strætisvagnastöð í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, á gamlársdag, að sögn talsmanns ríkisstjórnar landsins. Skellti hann skuldinni á "útsendara ísraelsku Meira
3. janúar 1997 | Forsíða | 327 orð

Stjórnarandstöðuleiðtogar í Serbíu óttast gagnaðgerðir af hálfu Milosevics

Varað við hættu á ofbeldi Belgrad. Reuter. LEIÐTOGAR andófs stjórnarandstöðunnar í Serbíu vöruðu í gær við því að til átaka gæti komið ef Slobodan Milosevic forseti viðurkenndi ekki sigur stjórnarandstæðinga í sveitarstjórnarkosningum í haust. Reiði Meira
3. janúar 1997 | Forsíða | 133 orð

Tyrkir undirbúa leiðtogafund

Ankara. Reuter. HÁTTSETTIR embættismenn frá átta íslömskum ríkjum hittast í Istanbúl í Tyrklandi á morgun, laugardag, til þess að ræða aukið efnahagssamstarf og undirbúa hugsanlegan leiðtogafund ríkjanna. Tyrkneskir embættismenn sögðu, að hugsanlega Meira

Fréttir

3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 457 orð

51% eignarhlutur ríkisins og Reykjavíkurborgar í Skýrr hf

. Kaupþingi falið að undirbúa útboð RÍKI og Reykjavíkurborg hafa falið Kaupþingi að undirbúa tilboðsgerð og óska eftir tilboðum í 51% eignarhlut þessara aðila í Skýrr hf. Að sögn Steingríms Ara Arasonar, aðstoðarmanns fjármálaráðherra, verður væntanlega Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 63 orð

8,6% þjóðarinnar með GSM-síma

NOTENDUM GSM-farsímakerfisins fjölgaði um 147% á nýliðnu ári. Í byrjun árs 1996 voru skráðir GSM-farsímar hjá Pósti og síma 9.375. Þeim fjölgaði síðan um 13.740 á árinu og voru orðnir 23.116 um áramót. Það liggur því fyrir að um 8,6% landsmanna hafa Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 192 orð

Andlát BJÖRN G

. JÓNSSON BJÖRN G. Jónsson, bóndi á Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu, lést í sjúkrahúsinu á Húsavík þann 1. janúar síðastliðinn. Björn fæddist 4. febrúar 1933 á Laxamýri og var sonur Jón H. Þorbergsson, bónda á Bessastöðum og Laxamýri og Elínar Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 129 orð

Áframhaldandi hlýindi

KYRRVIÐRI ásamt óvanalegum hlýindum hafa einkennt veðurfarið hérlendis yfir áramótin og allt útlit er fyrir sams konar veður næstu daga að sögn Braga Jónssonar veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Meðalhiti undanfarinna ára um áramót hefur verið nálægt Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 2142 orð

Áramótaræða Davíðs Oddssonar forsætisráðherra

Lækkun skatta í áföngum Góðir Íslendingar, gleðilega hátíð. Áramótin, tíminn á milli síðustu sekúndu gamla ársins og hinnar fyrstu á því nýja, er ómælanlegur og kannski ekki til. En hann reynist okkur mönnunum þó drjúgt og ærið tilefni til Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 414 orð

Áramótaræður forseta Íslands og forsætisráðherra

Ólíkar áherslur um fátækt ÓLÍKAR áherslur voru í máli forseta Íslands og forsætisráðherra í áramótaræðum þeirra um það hversu alvarlegt vandamál fátækt væri á Íslandi. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, sagði að engar haldbærar tölur staðfestu að fátækt Meira
3. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 1058 orð

Ástarsamband Gröcu Machel og Nelsons Mandela Mósambíkar andvígir hjónabandi

Í ýmsum afrískum blöðum upp á síðkastið hefur eitt mál verið sérlega mikið til umfjöllunar. Það er hvorki stjórnmálaóeirða, hungur eða stríð heldur ástamál Nelsons Mandela, forseta Suður-Afríku. Jóhanna Kristjónsdóttir hefur gluggað í blöðin og tekur Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 107 orð

Áverkar eftir nauðgunartilraun

REYNT var að nauðga stúlku í Tryggvagötu seint á nýársnótt. Er tilraunin mistókst sparkaði gerandinn í stúlkuna svo flytja varð hana á slysadeild. Þá var stúlka slegin í höfuðið á veitingastað í Austurstræti en meiðsl hennar voru talin minniháttar. Meira
3. janúar 1997 | Landsbyggðin | 213 orð

Bandaríkjamenn

á djasshátíð Hveragerði - Góðir gestir gistu Hveragerði um síðastliðna helgi en þá stóð Hótel Hveragerði fyrir djasshátíð. Af því tilefni komu hingað til lands þau Susanne Palmer og John Weber frá Bandaríkjunum. John Weber var á ferð hér á landi fyrr Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 82 orð

Biskup flytur

fyrirlestur DR. JÓHANNES Gijsen, kaþólski biskupinn á Íslandi, heldur fyrirlestur um viðhorf kirkjunnar til fóstureyðinga, líknardráps og skyldra mála. Fyrirlesturinn verður haldinn mánudaginn 6. janúar í safnaðarheimili Landakotskirkju, Hávallagötu Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 932 orð

Brautryðjandi tölvunarfræði Skyldleiki hirðskálda og hugbúnaðarmanna

R. ODDUR Benediktsson, stærðfræðingur og prófessor í tölvunarfræðum við Háskóla Íslands, hlaut í síðustu viku heiðursverðlaun verðlaunasjóðs Ásu Guðmundsdóttur Wright fyrir brautryðjendastarf í tölvunarfræðum hér á landi. Oddur segir að Íslendinga bíði Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 61 orð

Deilt um stöðu ljósa

RANNSÓKNARDEILD lögreglunnar í Hafnarfirði leitar vitna að árekstri, sem varð á mótum Vífilsstaðavegar, Bæjarbrautar og Stekkjarflatar miðvikudaginn 27. nóvember sl. Á gatnamótunum skullu saman tveir fólksbílar, af gerðinni Nissan Bluebird og Nissan Meira
3. janúar 1997 | Landsbyggðin | 128 orð

Drangsnesskóla berast gjafir

Drangsnesi - Útgerðarmenn á Drangsnesi færðu Drangsnesskóla ýmis verkfæri til smíðakennslu að gjöf rétt fyrir jólin. Verkfærin til smíðakennslu í Drangsnesskóla voru bæðin orðin gömul og léleg og voru farin að týna tölunni. Þetta ástand hefur að Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 259 orð

Fjórar nunnur

koma til Íslands FJÓRAR nunnur frá reglu Móður Theresu komu til landsins á gamlársdag, en þær ætla sér að starfa hér að trúboði. Heimili systranna er í Breiðholti, en þær hyggjast fara víðar um landið þar sem þeirra er þörf. Johannes Gijsen, biskup Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 174 orð

FÓLK Forstjóri Náttúruverndar ríkisins skipaður

GUÐMUNDUR Bjarnason umhverfisráðherra hefur skipað Aðalheiði Jóhannsdóttur lögfræðing, forstjóra Náttúruverndar ríkisins, frá og með 1. janúar 1997, þegar stofnunin tók til starfa. Aðalheiður er skipuð til fimm ára að fengnum tillögum stjórnar Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 246 orð

Frumvarp um brottkast á afla

Undirmál verði utan kvóta MEÐAL síðustu þingmálanna, sem lögð voru fram fyrir jólahlé Alþingis var frumvarp til laga um breytingu á fiskveiðistjórnunarlögunum, sem miðar að því að minnka brottkast á afla fiskiskipa. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins Meira
3. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 132 orð

Fyrsti Akureyringurinn myndar stúlka

FYRSTA barn ársins á Akureyri kom í heiminn á fæðingardeild FSA skömmu eftir miðnætti í fyrrinótt, 2. janúar. Þetta var myndar stúlka, sem vó 16 merkur og reyndist 52 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Valgerður Björnsdóttir og Garðar Baldursson, búsett Meira
3. janúar 1997 | Smáfréttir | 40 orð

GÖNGUHÓPUR félagsmiðstöðvarinnar Hólmasels hefur aftur göngu sína laugardaginn

4. janúar. Mæting er eins og venjulega alla laugardaga kl. 10.30 við félagsmiðstöðina. Eyrún Ragnarsdóttir íþróttakennari leiðir hópinn og býður gamla sem og nýja félaga velkomna. Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 623 orð

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, um viðskipti með aflaheimildir

Vill ekki útiloka að ríkið selji hluta aflaheimilda á markaði Í svörum við áramótaspurningum Morgunblaðsins kváðust talsmenn stjórnarandstöðuflokkanna ýmist vilja endurskoða kvótakerfið í mörgum veigamiklum atriðum eða leita nýrra leiða við Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 445 orð

Heilbrigðiseftirlit með fiski frá ríkjum utan EES

Staðsetning landamærastöðva ákveðin Eftirlitsmenn Fiskistofu sjá um rekstur stöðvanna til að halda megi kostnaði í lágmarki SAMKVÆMT samkomulagi Íslands og Evrópusambandsins um þátttöku Íslands í heilbrigðiseftirliti með sjávarafurðum á landamærum verða Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 103 orð

Hélt eldi í skefjum

ELDUR kom upp í húsi við þjónustuíbúðir aldraðra við Hjallasel skömmu fyrir miðnætti á gamlárskvöld. Eldurinn kom upp í eldhúsi og var það athugull vegfarandi sem kom auga á að kviknað hafði í. Hann náði sér í handslökkvitæki og tókst að halda eldinum Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 679 orð

Héraðsdómur Reykjaness um brottkast afla á síðasta fiskveiðiári

Reglugerð um brottkast afla hafði ekki lagastoð HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur komist að þeirri niðurstöðu að reglugerð sú sem lagði bann við brottkasti afla, áður en lög um umgengni við nytjastofna sjávar tóku gildi hinn 3. júní 1996, hafi ekki haft Meira
3. janúar 1997 | Smáfréttir | 28 orð

HLJÓMSVEIT Stefáns P

. og Pétur Hjálmarsson skemmta gestum Gullaldarinnar laugardagskvöldið 4. janúar en Gullöldin er í Grafarvogshverfi í Reykjavík. Meira
3. janúar 1997 | Landsbyggðin | 231 orð

Hættuástand skapaðist og slökkvilið kvatt að áramótabrennu í Stykkishólmi

Kvoðu dælt yfir bensíndælur Stykkishólmi - Fljótlega eftir að kveikt hafði verið í áramótabrennu í Stykkishólmi á gamlárskvöld hvessti af suðri svo ýmislegt lauslegt fauk brennandi úr bálkestinum. Töluverð hætta skapaðist af þessum sökum þar sem Meira
3. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 69 orð

Íslandsmótið í íshokkí SA og Björninn spila

FYRSTI leikurinn í Íslandsmótinu í íshokkí fer fram á skautasvellinu á Akureyri á morgun, laugardaginn 4. janúar og hefst hann kl. 16 þegar Skautafélag Akureyrar tekur á móti Birninum. Björninn hefur nú fengið til liðs við sig kanadíska leikmanninn Meira
3. janúar 1997 | Miðopna | 1564 orð

Íslendingur einn átta alþjóðlegra dómara við mannréttindadómstól Bosníu

Fjárskortur hamlar starfsemi dómsins Brot á ferðafrelsi, tjáningarfrelsi og eignarrétti verða væntanlega aðalviðfangsefni dómstólsins að sögn Jakobs Þ. Möller sem starfaði í aldarfjórðung hjá Sameinuðu þjóðunum en heldur nú fjórðu hverja viku til starfa Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 357 orð

Íslenskum skipum bannaðar rækjuveiðar á Flæmingjagrunni án leyfis

Leyfi bundin þeim sem hafa stundað veiðar þar síðustu ár NÝ REGLUGERÐ um úthlutun veiðiheimilda til íslenskra fiskiskipa á Flæmingjagrunni tók gildi 1. janúar sl. Samkvæmt reglugerðinni er íslenskum skipum óheimilt að stunda rækjuveiðar á Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 96 orð

Járnblendifélagið

Metframleiðsla í fyrra FRAMLEIÐSLA járnblendifélagsins á Grundartanga hefur aldrei verið jafn mikil og á nýliðnu ári eða 72.479 tonn. Fyrra met var sett árið 1989 og var 72.006 tonn. Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri járnblendifélagsins, segir hagnaðinn Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 273 orð

Jólakortapeningar SÍF

renna til baráttunnar gegn vímuefnum SÍF ákvað fyrir þessi jól að sleppa því að senda jólakort innanlands en verja andvirði kortanna til baráttu gegn vímuefnaneyslu unglinga. Styrkurinn er 300 þúsund krónur og skiptist í tvo staði. SÁÁ fær í sinn hlut Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 126 orð

Jólaskemmtun fyrir fatlaða

JÓLASKEMMTUN fyrir fatlaða verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu laugardaginn 4. janúar frá kl. 14.30­18 á vegum Gleðigjafans. Fram koma hljómsveitin Gleðigjafar með söngvurunum André Bachmann og Helgu Möller, Leikhópurinn Perlan í leikstjórn Sigríðar Meira
3. janúar 1997 | Landsbyggðin | 144 orð

Jólatónleikar

kórs Landakirkju Vestmannaeyjum - Kór Landakirkju í Eyjum hélt árlega jólatónleika sína skömmu fyrir jól. Að vanda var fjölbreytt efnisskrá á tónleikunum og sótti fjölmenni tónleikana sem haldnir voru í Landakirkju. Sigrún Hjálmtýsdóttir var Meira
3. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 90 orð

Jólin sungin út BJÖRG Þórhallsdóttir, Óskar Pétursson og Tjarnarkvartettinn kom

a fram í Hlöðunni, Öngulsstöðum, annað kvöld, föstudagskvöldið 3. janúar kl. 21.30, Söngkvöldum þar sem þessir söngvarar áttu að koma fram var frestað á aðventunni vegna veikinda en er nú slegið saman í söngveislu fyrir tónlistarunnendur. Björg flytur Meira
3. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 131 orð

Jón Laxdal í sýnir í Gallerí+

SÝNING á verkum Jóns Laxdals Halldórssonar verður opnuð í Gallerí+, Brekkugötu 35 á Akureyri á morgun, laugardaginn 4. janúar kl. 16. Sýningin nefnist Hugsun manns og samanstendur af þremur ritum þýska heimspekingsins Immanuel Kants; gagnrýni Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 42 orð

Kinnbeinsbrotnaði í áflogum

MAÐUR kinnbeinsbrotnaði í áflogum í miðbæ Keflavíkur að morgni nýársdags. Slagsmál brutust út í miðbænum um kl. 6 um morguninn og var maðurinn skallaður og sleginn í andlit. Lögreglan handtók árásarmanninn. Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 53 orð

LEIÐRÉTT Formaður Verzlunarráðs Íslands

RÖNG höfundarmynd birtist með áramótagrein Kolbeins Kristinssonar, formanns Verzlunarráðs Íslands, sem birt var hér í blaðinu á gamlársdag. Blaðið biðst velvirðingar á þessum leiðu mistökum. Rétt mynd af greinarhöfundi, formanni Verzlunarráðs Íslands, Meira
3. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 142 orð

Líbýa Njósnarar dæmdir

London. Reuter. ÆÐSTI herdómstóll Líbýu hefur dæmt sex háttsetta herforingja og tvo óbreytta borgara til dauða fyrir njósnir. Mennirnir voru sakaðir um að hafa notað tækjabúnað frá bandarísku leyniþjónustunni, CIA. Líbýskur embættismaður sagði að Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 162 orð

Lífeyrisréttindi bankamanna

7% launa fari í séreignasjóð SAMKOMULAG hefur tekist í aðalatriðum um tillögur að breytingum á reglugerðum lífeyrissjóða ríkisbankanna og er stefnt að því að kynna þær starfsmönnum bankanna um miðjan mánuðinn. Breytingarnar fela í sér að í stað Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 242 orð

Lokuð inni í hraðbanka á nýársmorgun

KONA lokaðist inni í hraðbanka Íslandsbanka í Lækjargötu á nýársmorgun og þurfti að dvelja þar fram yfir hádegi á nýársdag. Þá kom annar viðskiptavinur sem átti erindi í bankann þar að lokuðum dyrum, varð var við konuna og gerði lögreglu viðvart. Að Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 574 orð

Maður stunginn til bana

með löngum, tvíeggja hnífi Ungir menn á Raufarhöfn og Keflavík með alvarlega áverka eftir hnífsstungur NÍTJÁN ára piltur, Sigurgeir Bergsson, var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 2. apríl næst komandi og gert að sæta geðrannsókn vegna rannsóknar á Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 94 orð

Margir búast við vinnudeilum

SAMKVÆMT niðurstöðum alþjóðlegrar áramótakönnunar Gallup International búast 59% Íslendinga við verkföllum eða meiri átökum á vinnumarkaði á þessu ári en á árinu 1996, en 29% búast við svipuðu ástandi á vinnumarkaðinum og í fyrra. 41% Íslendinga telja Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 385 orð

Málum sem lögregla hefur afskipti af fækkar

Fleiri tilvik um heimilisófrið SAMKVÆMT bókunum í dagbók lögreglunnar í Reykjavík höfðu lögreglumenn 424 sinnum afskipti af málum vegna heimilisófriðar á árinu 1996 og hafa slík mál aldrei verið fleiri. Fjölgunar gætir einnig í bókfærðum tilvikum um Meira
3. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 639 orð

Miklir kuldar setja mark

sitt á áramótin í Evrópu London, Los Angeles. Reuter. NÝJU ári var fagnað með hefðbundnum hætti í Evrópu þrátt fyrir mikla kulda sem hafa kostað a.m.k. hundrað manns lífið frá því um jólin. Úrhelli og stormur settu mark sitt á áramótin á Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 111 orð

Morgunblaðið/ Átta börn á nýársdag

ÁTTA börn fæddust á nýársdag á fæðingardeild Landspítalans en fyrsta barn ársins, stúlka, fæddist fimm mínútum eftir miðnætti. Foreldrar hennar eru Erla Geirsdóttir og Gunnar Gunnarsson. Þeirri litlu lá á að komast í heiminn en hún fæddist viku fyrir Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 95 orð

Morgunblaðið/Golli Áramótagolf

ÁHUGAMENN um golfíþróttina hafa notað veðurblíðuna hér á landi undanfarið til að iðka íþrótt sína þann stutta tíma sem dagsbirtunnar nýtur við á daginn, en golfvellir á láglendi sunnanlands hafa verið marauðir og margir því notað tækifærið til að slá Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 133 orð

Morgunblaðið/Halldór Skrautleg fagnaðarstund

FLUGELDAR í þúsundatali lýstu upp himininn á gamlárskvöld, en svo skrautleg þykja áramót hér á landi að útlendingar, sem eru vanir skipulögðum flugeldasýningum heima hjá sér, eru farnir að flykkjast til landsins og fylgjast með þegar hver fjölskylda Meira
3. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 356 orð

Mælt gegn óhófi og bindindi

London. Reuter. ET, drekk og ver glaðir, er áramótaboðskapur bandarískra og danskra vísindamanna, sem kynntu í gær niðurstöður rannsókna sinna í British Medical Journal. Segja vísindamennirnir að hófleg drykkja og nokkuð velútilátinn matur geri mönnum Meira
3. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 364 orð

Neitar að skrifa undir

MICHAL Kovac, forseti Slóvakíu, neitar að skrifa undir umdeild lög um undirróður gegn ríkinu en Evrópusambandið, ESB, og Bandaríkin hafa gagnrýnt þau sem andlýðræðisleg. Skýrði talsmaður forsetans frá þessu í gær en lögin, sem minna á sams konar lög á Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 485 orð

Niðurstaða rannsóknar á "alvarlegu flugumferðaratviki" 15

. september gefin út "Greip of seint til aðgerða" Rannsóknarnefnd leggur til aðskildar aðflugs- og brottflugsleiðir RANNSÓKNARNEFND flugslysa segir í skýrslu um "alvarlegt flugumferðaratvik" sem varð vegna tveggja flugvéla í brott- og aðflugi um 15 Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 114 orð

Nýárs- og kirkjuferð

Útivistar ÞAÐ hefur verið til siðs hjá Útivist frá stofnun félagsins að fara í kirkju í fyrstu dagsferð ársins. Á sunnudaginn 5. janúar verður gengið frá Oddgeirshólahöfða eftir Reykjaveginum, gamalli kirkjuleið að Hraungerðiskirkju í Flóa. Þar verður Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 133 orð

Ný biðstöð SVR við Lækjartorg

SVR hefur tekið í notkun nýja biðstöð við Lækjartorg, Hafnarstræti 20. Með henni batnar aðstaða viðskiptavina SVR við Lækjartorg til mikilla muna en biðstaða farþega var áður staðsett í sameign hússins. Í frétt frá SVR segir að nýja biðstöðin sé alls Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 477 orð

Nýjar reglugerðir um tannvernd og tannlækningar

Halda á kostnaði innan fjárveitinga HEILBRIGÐISRÁÐHERRA hefur sett nýja reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við almennar tannlækningar. Miðar reglugerðin að því að auka eftirlit með greiðslum Tryggingastofnunar til tannlækna og draga úr Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 153 orð

Nýr ritstjóri

Alþýðublaðsins Útgáfunni hugsanlega hætt SIGHVATUR Björgvinsson, formaður Alþýðuflokksins, segir að blaðstjórn Alþýðublaðsins muni innan eins mánaðar taka ákvörðun um framtíð Alþýðublaðsins. Einn af þeim kostum sem stjórnin sé að skoða sé að hætta Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 1927 orð

Rannsóknarnefnd kveður flugumferðaratvik 2 véla í september "alvarlegt"

Klifraði "nánast á móti" hinni vélinni Rannsóknarnefnd flugslysa hefur skilað skýrslu um "alvarlegt flugumferðaratvik" skammt frá Keflavík í september á liðnu ári. Helga Kr. Einarsdóttir kynnti sér niðurstöðu nefndarinnar, sem meðal annars leggur til Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 383 orð

Rannsóknir í læknadeild HÍ

178 rannsóknarverkefni kynnt ÁTTUNDA ráðstefnan um rannsóknir í læknadeild Háskóla Íslands hefst í dag. Á ráðstefnunni, sem stendur í tvo daga, verða kynnt 178 rannsóknarverkefni, með 103 erindum og 75 veggspjöldum. Þau eru margbreytileg og koma frá Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 147 orð

Raunverð íbúðarhúsnæðis 12% lægra en 1988

RAUNVERÐ íbúðarhúsnæðis hér á landi hefur farið lækkandi síðustu ár og er nú reiknað með að það hafi verið að meðaltali 12% lægra á árinu 1996 en árið 1988, miðað við vísitölu neysluverðs. Þetta kemur fram í Hagtölum mánaðarins, sem Seðlabanki Íslands Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 691 orð

Reglugerð heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis um lyfjakostnað

Aukin hlutdeild neytenda HEILBRIGÐIS- og tryggingamála ráðneytið hefur gefið út reglugerð þar sem þátttaka almennings í greiðslu lyfjakostnaðar er aukin frá því sem verið hefur. Ráðuneytið stefnir að um 200 m.kr. lækkun útgjalda vegna lyfjakostnaðar á Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 365 orð

Reglur um aðbúnað

í hópferðabílum í undirbúningi REGLUR um lágmarkskröfur fyrir hópferðabíla eru nú í smíðum á vegum samgönguráðuneytisins og skipulagsnefndar fólksflutninga en hugmyndin er að koma á einhvers konar ástandsskoðun og mati á aðbúnaði í slíkum bílum og Meira
3. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 323 orð

Ríkisfjölmiðlarnir í Serbíu undir hæl Slobodans Milosevic forseta

Reynt að kæfa mótmæli með þögn Belgrad. Reuter. RÍKISSJÓNVARPIÐ í Serbíu, RTS, hélt uppteknum hætti um áramótin og skýrði ekki frá fjöldafundi stjórnarandstæðinga í miðborg Belgrad á gamlárskvöld. Talið er að fundurinn hafi verið sá fjölmennasti frá Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 100 orð

Ríkisráð staðfesti fjárlög

Á síðasta ríkisráðsfundi ársins 1996, sem haldinn var á gamlársdag, staðfesti forseti Íslands m.a. fjárlög og lánsfjárlög fyrir árið 1997. Þá var Kristjáni Skarphéðinssyni veitt embætti skrifstofustjóra í sjávarútvegsráðuneytinu frá og með 1. janúar Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 459 orð

Samkeppni í

tóbaksverði Í NÝRRI verðskrá frá ÁTVR fyrir tóbak er heildsöluverð hækkað um 2% og jafnframt tilgreint lágmarksverð fyrir tóbak í stað smásöluverðs. Verslunum er frá og með deginum í gær heimilt að selja tóbak á því verði sem þeir kjósa svo framarlega Meira
3. janúar 1997 | Miðopna | 1512 orð

Samningur ASÍ og VSÍ um vinnutímatilskipun Evrópusambandsins

Töluverð áhrif á vinnu í loðnuverksmiðjum Meðalvinnutími í viku á hverju sex mánaða tímabili má ekki verða umfram 48 klst., samkvæmt samningi ASÍ og VSÍ um vinnutímatilskipun ESB. Daglegur hvíldartími lengist úr 10 klst. á sólarhring í 11. Í samantekt Meira
3. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 514 orð

Samningur um Hebron getur dregist

Deilt um brottför herliðsins Ísraelskur hermaður lét skothríð dynja á fólki á markaðstorgi í Hebron Jerúsalem, Charlotte Amalie. Reuter. DEILA um áframhaldandi brottflutning ísraelsks herliðs frá Vesturbakkanum kom í veg fyrir að samningar um Hebron yrðu Meira
3. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 166 orð

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands

Frumflutningur verks eftir Snorra Sigfús Birgisson NÝÁRSTÓNLEIKAR Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands verða haldnir í Glerárkirkju næstkomandi sunnudag, 5. janúar, og hefjast þeir kl. 17. Á tónleikunum skipa um 50 hljóðfæraleikarar hljómsveitina undir Meira
3. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 178 orð

Skipverjum á Sólbaki EA sagt upp

ÖLLUM skipverjum á Sólbaki EA, frystitogara Útgerðarfélags Akureyringa hf., alls um 30 manns, hefur verið sagt upp störfum. Sólbakur hefur verið auglýstur til sölu og segir Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri ÚA, að ekki sé gert ráð fyrir því að Meira
3. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 1066 orð

Skæruliðar segja stjórn Perú eiga næsta leik

74 gíslar enn í haldi liðsmanna Tupac Amaru Lima. Reuter. SKÆRULIÐAR Byltingarsamtaka Tupac Amaru (MRTA) héldu enn 74 gíslum í bústað japanska sendiherrans í Lima í Perú í gær og virtist lausn þeirra ekki í sjónmáli. Í yfirlýsingu frá MRTA var reynt að Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 158 orð

Sprenging við fjölbýlishús

TVEIR keflvískir piltar, 16 og 17 ára, hafa játað að hafa orðið valdir að sprengingu í anddyri fjölbýlishúss að Sléttuhrauni í Hafnarfirði um klukkan 2 á nýársnótt. Sprengingin var mjög öflug og olli miklu tjóni. Annar piltanna stakk sprengjunni í Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 123 orð

Stolinna bíla

og vitna leitað RANNSÓKNARDEILD lögreglunnar í Reykjavík leitar tveggja stolinna bíla og óskar eftir að hafa tal af vitnum vegna árekstrar. Nýjum, hvítum sendibíl af gerðinni Mazda E 2000, með skráningarnúmerið TF-145 var stolið frá Langholtsvegi Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 218 orð

Styrkur veittur

til tannréttinga HEILBRIGÐISRÁÐHERRA hefur gefið út reglur um þátttöku í kostnaði við tannlækningar vegna alvarlegra afleiðinga af fæðingargöllum, sjúkdómum og slysum. Samkvæmt reglugerðinni veita sjúkratryggingar styrk vegna kostnaðar við Meira
3. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 422 orð

Svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra á Norðurlandi eystra lögð niður

Akureyrarbær tekur við verkefnum skrifstofunnar Tvær nýjar deildir stofnaðar innan félags- og fræðslusviðs bæjarins SVÆÐISSKRIFSTOFA um málefni fatlaðra á Norðurlandi eystra var formlega lögð niður um áramót en verkefni hennar hafa verið flutt yfir á Meira
3. janúar 1997 | Landsbyggðin | 95 orð

Sýning á gömlum

leikföngum Grundarfjörður ­ Dagana 21.­23. desember var haldin sýning á gömlum leikföngum og vakti hún mikla athygli. Kenndi þar ýmissa grasa, t.d. voru elstu leikföngin frá árinu 1936, s.s. bollastell og kommóða. Þeir sem stóðu að þessari sýningu voru Meira
3. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 57 orð

Sýningu lýkur

SAMSÝNINGU þrjátíu og níu myndlistarmanna sem staðið hefur yfir í sal Gallerís AllraHanda í svonefndu Hekluhúsi síðustu vikur lýkur nú um helgina, sunnudaginn 5. janúar. Á sýningunni er fjöldi málverka, leirlist, vefnaður og fleira. Sýningin var haldin Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 342 orð

Umboðsmaður beðinn álits á lögum um stjórn fiskveiða

Vill fá veiðileyfi og aflaheimildir VALDIMAR H. Jóhannesson hefur óskað eftir áliti umboðsmanns Alþingis á synjun sjávarútvegsráðuneytisins á umsókn hans um veiðileyfi á yfirstandandi fiskveiðiári. Valdimar telur að með synjuninni hafi ráðuneytið brotið Meira
3. janúar 1997 | Landsbyggðin | 150 orð

Unglingar setja upp tískusýningu í Hveragerði

Hveragerði - Tískusýning er ekki bara tískusýning. Það gera þau sér grein fyrir nú krakkarnir í Grunnskólanum í Hveragerði sem settu upp glæsilega tískusýningu á jólaballi félagsmiðstöðvarinnar Skjálftaskjóls í Hveragerði skömmu fyrir jól. Alls tóku Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 112 orð

Uppsetning kera hafin í Straumsvík

BYGGING kerskála við álverið í Straumsvík er lokið og uppsetning kera og annars tækjabúnaðar er hafin. Stefnt er að því að fyrstu kerin verði tekin í notkun í júlí og í lok september verði rekstur þeirra allra kominn í fullan gang. Stækkun álversins Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 572 orð

ÚR DAGBÓK LÖGREGLUNNAR

Í REYKJAVÍK UM ÁRAMÓT Allt að 7 þúsund manns í miðbæ ÁRAMÓTIN voru tiltölulega róleg á starfssvæði lögreglunnar í Reykjavík. Líkt og venjulega var þó talsvert annríki hjá lögreglumönnum er líða tók á nýársdagsmorgun og fram undir hádegi. Fyrri hluta Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 107 orð

Útför Sigfúsar Halldórssonar

ÚTFÖR Sigfúsar Halldórssonar, tónskálds og listmálara, sem lést 21. desember síðastliðinn 76 ára að aldri, var gerð frá Hallgrímskirkju í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng, og við athöfnina var eingöngu flutt tónlist eftir Meira
3. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 143 orð

Útgerðarfélag Akureyringa hf

. Jón Hallur ráðinn forstöðumaður fjárhagssviðs JÓN Hallur Pétursson, framkvæmdastjóri Kaupþings Norðurlands, hefur verið ráðinn forstöðumaður fjárhagssviðs Útgerðarfélags Akureyringa hf. og tekur hann til starfa um næstu mánaðamót. Jón Hallur mun hafa Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 149 orð

Valsbrennan á

á sunnudag ÁRLEG nýársbrenna Vals verður í Hlíðarenda sunnudaginn 5. janúar nk. og hefst kl. 16.30. Blysför og fjölskylduganga verður frá Perlunni að brennunni og flugeldasýning í lok dagskrárinnar. Þátttaka er ókeypis en göngublys verða seld við Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 388 orð

Veiðiréttur í Haffjarðará skiptir um

eigendur GENGIÐ hefur verið frá samningi milli fyrirtækisins Akurholts ehf. og Oddnýjar Freyju Kristinsdóttur um kaup þess fyrrnefnda á helmingi jarðeigna við Haffjarðará og Oddastaðavatn á Snæfellsnesi annars vegar og helming stangaveiðiréttar í ánni Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 417 orð

VR og viðsemjendur gera samning um lífeyrismál

Kostur á frjálsum viðbótarsparnaði FORYSTUMENN Verzlunarmannafélags Reykjavíkur annars vegar og VSÍ, Félags íslenskra stórkaupmanna, Kaupmannasamtaka Íslands, Verslunarráðs og Samtaka iðnaðarins hins vegar, hafa undirritað nýjan samning um lífeyrismál Meira
3. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 119 orð

Þjálfun fyrir gigtveika

HÓPÞJÁLFUN Gigtarfélags Íslands fer af stað aftur 6. janúar en reynslan hefur sýnt að hreyfing og rétt þjálfun er gigtarfólki afar mikilvæg, segir í fréttatilkynningu. Boðið er upp á mismunandi hópa sem eru misþungir. Má þar nefna vefjagigtarhópa, Meira
3. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 564 orð

Þýzkir jafnaðarmenn deila um EMU

Bonn. Reuter. OSKAR Lafontaine, formaður þýzka Jafnaðarmannaflokksins (SPD), gaf fyrr í vikunni út skýrustu stuðningsyfirlýsingu við áformin um Efnahags- og myntbandalag Evrópu (EMU), sem komið hefur frá forystu flokksins. Lafontaine setur með þessu Meira
3. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 196 orð

Öflug sprengja finnst í Belfast

Segja IRA hindra frið Belfast. Reuter. GARY McMichael, leiðtogi Lýðræðisflokks Ulster, sem vill að Norður-Írland verði áfram hluti af Bretlandi, sagði í gær að Írski lýðveldisherinn (IRA) væri að reyna að spilla fyrir friðarumleitunum og knýja Meira

Ritstjórnargreinar

3. janúar 1997 | Leiðarar | 723 orð

leiðari MANNAUÐUR OG MENNTUN

IÐURSTÖÐUR alþjóðlegrar rannsóknar um kunnáttu nemenda í raungreinum hljóta að vera okkur Íslendingum áfall og áhyggjuefni. Þær ættu að vekja okkur til vitundar um breytta heimsmynd og raunverulega stöðu okkar. Þannig komst forseti Íslands, herra Meira
3. janúar 1997 | Staksteinar | 390 orð

Staksteinar Við áramót

DAGUR-TÍMINN birti á þriðjudag grein Halldórs Ásgrímssonar, formanns Framsóknarflokksins, "Við áramót" og Alþýðublaðið birti grein Sighvats Björgvinssonar, formanns Alþýðuflokksins, sem bar sömu fyrirsögn. HALLDÓR Ásgrímsson segir í grein sinni, að Meira

Menning

3. janúar 1997 | Tónlist | 568 orð

Bassasöngvararnir eru á uppleið

TÓNLIST Íslenska óperan EINSÖNGSTÓNLEIKAR Magnús Baldvinsson bassi og Ólafur Vignir Albertsson píanó. Mánudagur 30. desember 1996. ÞEGAR einsöngvarinn stígur á tónleikapall með nótnabók í hendi, kemur henni fyrir á nótnastandi, opnar hana og lítur Meira
3. janúar 1997 | Kvikmyndir | 389 orð

Enn um ævintýri Gosa

KVIKMYNDIR Háskólabíó GOSI THE ADVENTURES OF PINOCCHIO" Leikstjóri: Steve Barron. Gerð eftir sögu Carlo Collodi. Aðalhlutverk: Martin Landau, Udo Kier, Rob Schneider, Jonathan Taylor Thomas. Leikstjórn ísl. talsetningar: Ágúst Guðmundsson. Raddir: Meira
3. janúar 1997 | Menningarlíf | 290 orð

Fékk heiðurs verðlaun

frönsku akademíunnar ERLINGUR E. Halldórsson, rithöfundur og þýðandi, hefur fengið heiðursverðlaun frönsku akademíunnar fyrir íslenska þýðingu sína á heildarverki franska rithöfundarins François Rabelais (um 1495­1553), Gargantúi og Pantagrúll, sem kom Meira
3. janúar 1997 | Menningarlíf | 60 orð

Framtíðarrannsóknir og djass

NORRÆNI menningarsjóðurinn hefur veitt um 8 milljónir danskra króna til 66 menningarverkefna. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi nefndarinnar nýlega. Meðal þeirra sem njóta styrks eru tveir Íslendingar, Vilhjálmur Lúðvíksson vegna ráðstefnu um Meira
3. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 1564 orð

HELGARMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA Þrengt um þrettán göt

AÐ afloknum nokkrum veisluhöldum við jóla- og áramótahlaðborð sjónvarpsstöðvanna, þar sem voru á sjötta tug smá-, for-, aðal- og eftirrétta, er okkur þessa helgina mestmegnis boðið á ný upp á gamlar kjöttægjur, léttvæga brauðmylsnu og heldur gerjað Meira
3. janúar 1997 | Menningarlíf | 107 orð

Kraftaverkamyndir í Gallerí Horninu

BANDARÍSKA listakonan Lulu Yee opnar sýningu á kraftaverkamyndum í Gallerí Horninu, Hafnarstræti 15, laugardaginn 4. janúar kl. 14. Myndirnar eru unnar á 22ja karata gulllauf og eru innblásnar af mesxíkóskri frásagnarhefð í myndlist er tengist Meira
3. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 62 orð

Kringlubíó opnað

NÝTT kvikmyndahús Sam-bíóanna, Kringlubíó, var opnað í síðustu viku. Í tilefni af því var efnt til miðnæturfrumsýningar á myndinni "Ransom" en á undan sýningunni var glæsileg flugeldasýning. Ljósmyndari Morgunblaðsins fór í bíó. Morgunblaðið/Halldór Meira
3. janúar 1997 | Kvikmyndir | 326 orð

Kroppinbakur

í klukkuturni KVIKMYNDIR Kringlubíó, Bíóhöllin HRINGJARINN Í NOTRE DAME ("THE HUNCHBACK OF NOTRE DAME") Leikstjóri Gary Trousdale, Kirk Wise. Handritshöfundur Irene Mecchi, Tab Murphy. Tónlist Alan Menken og Stephen Schwarz. Íslenskar raddir (undir Meira
3. janúar 1997 | Bókmenntir | 1127 orð

List andartaksins

Bækur Leiklist og leikritun ÍSLENSK LEIKLIST II ­ Listin eftir Svein Einarsson. Prentvinnsla Steinholt. Hið íslenska bókmenntafélag 1996 ­ 526 síður ÍSLENSK leiklist II eftir Svein Einarsson er framhald bókar hans Íslensk leiklist I sem kom út 1991. Í Meira
3. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 82 orð

Love og móðir Cobains

LEIK- og söngkonan Courtney Love kom óvenju vel til höfð til frumsýningar myndarinnar "The People vs. Larry Flint" í Los Angeles nýlega en þar leikur hún annað aðalhlutverkið, konu karlatímaritseigandans Larrys Flints, Altheu, á móti Woody Harrelsson Meira
3. janúar 1997 | Menningarlíf | 116 orð

Menningarverðlaun VISA afhent

MENNINGARVERÐLAUN VISA 1996 voru kunngerð og afhent við athöfn í höfuðstöðvum VISA á milli jóla og nýárs. Þau hljóta Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld, Guðrún Helgadóttir rithöfundur, Baltasar Kormákur leikari og leikstjóri, Guðjón Már Guðjónsson Meira
3. janúar 1997 | Menningarlíf | 71 orð

Nýárstónleikar Selkórsins

SELKÓRINN Seltjarnarnesi efnir til nýárstónleika í Seltjarnarneskirkju, laugardaginn 4. janúar kl. 17. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir Haydn og Schubert og jólasöngvar úr ýmsum áttum. Einsöngvari er Þuríður G. Sigurðardóttir og orgelleik annast Meira
3. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 166 orð

Ofurmennið fer í ný föt

ÞAÐ ER fugl, það er flugvél, nei það er Ofu. . . ­ eða hvað? Hver er þessi Njörður í hvítu og bláu sokkabuxunum? Eftir að hafa klæðst sömu fötunum í 60 ár, rauðum, gulum og bláum búningi, hefur Ofurmennið ákveðið að skipta um föt og fara í hvít og Meira
3. janúar 1997 | Menningarlíf | 2711 orð

Perla einkasafna

Wallace einkasafnið í Hertfort House við Manchester Square vakti sérstaka athygli Braga Ásgeirssonar, þegar hann var á ferð í London fyrir skömmu. RÝNIRINN átti á mörgu góðu von er hann hélt til London í september sem gekk svo sem allt eftir, en eitt Meira
3. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 91 orð

Safnfréttir, 105,7 n " Skemmtanir FÓGETINNHljómsveitin Gloss leikur föstudags

- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa þau Helga, söngur, Matti hljómborð og saxófónn, Freysi trompet, Hjalti, gítar, Kiddi, bassa og Finnur á trommur. KAFFI REYKJAVÍK Föstudags­ og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hunang. Sunnudagskvöld skemmta Meira
3. janúar 1997 | Menningarlíf | 34 orð

Síðustu sýningar á Svaninum

SÍÐUSTU sýningar leikritinu Svaninum eftir Elizabeth Egloff í Borgarleikhúsinu verða núna á laugardag kl. 20 og 22.30. Síðasta sýning verður síðan á sunnudag kl. 20. Meira
3. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 187 orð

Stallone syngur

­ Sophia sefur BANDARÍSKI leikarinn Sylvester Stallone nýtur sín vel í föðurhlutverkinu en eins og kunnugt er eignaðist hann dótturina Sophiu Rose fyrr í vetur ásamt unnustu sinni, fyrirsætunni Jennifer Flavin. Sophia fæddist með hjartagalla en er að Meira
3. janúar 1997 | Menningarlíf | 178 orð

Sýningar í Sýnirými

SÝNINGAR í galleríkeðjunni Sýnirými í janúar eru eftirfarandi; Gallerí Sýnibox: Haraldur Jónsson lýkur boðhlaupssýningu sinni sem er sú fyrsta í sögu Galleríkeðjunnar, en hann hóf hlaup sitt í Gallerí Barmi í nóvember, stökk síðan yfir í Gallerí Hlust Meira
3. janúar 1997 | Menningarlíf | 280 orð

Sæluríki Bjarna

Sigurbjörnssonar SÝNING á verkum Bjarna Sigurbjörnssonar í Sjónarhóli, Hverfisgötu 12, verður opnuð laugardaginn 4. janúar kl. 15 og hefur sýningin hlotið heitið "Sæluríkið". Á sýningunni eru fimm verk. Þau eru öll í stærri kantinum eða hér um bil 2x3 Meira
3. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 112 orð

Tískusýning og glíma

HERRAFATAVERSLUN Kormáks og Skjaldar hélt tískusýningu á herrafötum í Leikhúskjallaranum nýlega. Boðið var upp á ýmis skemmtiatriði og meðal annars var keppt í íslenskri glímu og polkahljómsveitin Hringir lék fyrir dansi. Ljósmyndari Morgunblaðsins fór Meira
3. janúar 1997 | Menningarlíf | 164 orð

Vefslóð fyrir Leonard Bernstein

LEONARD Bernstein var einn helsti tólistarfrömuður bandarískrar tónlistarsögu bæði sem hljómsveitarstjóri og sem tónskáld. Fyrir skemmstu var opnuð vefslóð helguð minningu Bersteins sem lést fyrir rúmum sex árum. Á vefslóðinni má nálgast ýmsar Meira
3. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 288 orð

Vill verða geimvera

BANDARÍSKA leikkonan Bobbie Phillips, 28 ára, hefur átt sér mörg draumahlutverk um dagana en eitt var þó lengi efst á vinsældalistanum. Hana langaði að leika í sjónvarpsþáttunum Ráðgátur. Ósk hennar rættist fyrr en hún átti von á þegar hún fékk Meira

Umræðan

3. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 217 orð

"Á harðakani"

Hallbergi Hallmundssyni: MÉR var nýverið send úrklippa úr Morgunblaðinu, því miður ódagsett, sem hafði að geyma umsögn Sigrúnar Klöru Hannesdóttur um barnabók Vigdísar Grímsdóttur, Gauta vin minn, undir yfirskriftinni "Af Njálsgötunni í töfraheima". Ég Meira
3. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 779 orð

Áhugaverð bók um sjávarlífverur

Ólafi S. Ástþórssyni og Guðmundi Guðmundssyni: NÝLEGA kom út hjá Máli og menningu fróðleg bók þeirra Jörundar Svavarssonar og Pálma Dungal sem ber heitið Undraveröld hafdjúpanna við Ísland. Það er lofsvert framtak þegar gefin er út alþýðleg bók á Meira
3. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 211 orð

Áskorun til SVR

Hólmfríði Gröndal: STRÆTISVAGNAR Reykjavíkur hafa tilkynnt breytingu á afgreiðslu farmiða til fatlaðra. Breytingin er í því fólgin að öryrkjar 75% eða yfir þurfa frá 1. febrúar 1997 að framvísa sérstöku korti með mynd þegar keypt er afsláttarkort og Meira
3. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 388 orð

Ástralía ­ Stephen Wardle

Ákall um hjálp Amnesty International: Í JÚNÍ 1996 lagði þingnefnd til að óhlutdræg rannsókn yrði gerð á óleystum spurningum um dauða Stephen Wardle á meðan hann var í varðhaldi og einnig ásökunum fjölskyldu hans um stöðuga áreitni lögreglunnar í kjölfar Meira
3. janúar 1997 | Aðsent efni | 1345 orð

Desember-neikvæðni formanns

Verzlunarmannafélags Reykjavíkur Yfirlýsingar formanns VR um kaupmenn og verslunareigendur, segir Benedikt Kristjánsson, eru honum ekki sæmandi. Á UNDANFÖRNUM vikum hefur formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Magnús L. Sveinsson, séð ástæðu til að Meira
3. janúar 1997 | Aðsent efni | 708 orð

Dómur Félagsdóms í máli

Fiskiðjunnar Skagfirðings hf. Hráefnisleysi var viðurkennd staðreynd, segir Árni Benediktsson, löngu áður en kvótar komu til sögunnar. DÓMSTÓLAR setja ekki lög. Hins vegar túlka þeir lög og túlkun þeirra getur fengið lagagildi. Jafnan er litið til Meira
3. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 523 orð

Endurskoðum opinbera afstöðu til íslensks vændis

Halldóri Jónssyni: ÉG LAS ágætlega stílaða grein frú Ólafar I. Davíðsdóttur á sunnudag, 1. desember. Að vísu finnast mér samlíkingar frúarinnar um höfuð, sem látin eru fjúka af bolunum, og dillibossasýningum nokkuð glannafengnar. Enda töluvert langt á Meira
3. janúar 1997 | Aðsent efni | 1038 orð

Húsnæðisstofnun tryggi

lántakendur gegn tekjutapi Nú um áramótin, segir Árni Sigfússon, birtust fréttir um að bankarnir hefðu þurft að leysa til sín 500 íbúðir á sl. 3 árum vegna greiðsluerfiðleika eigenda. Í LOK árs 1995 birtust í Morgunblaðinu upplýsingar um að 2.500 Meira
3. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 414 orð

Lítið bréf til landans

Vigdísi Ágústsdóttur: NÚ ÆTLA ég að hneyksla landann, þ.e. þessa "víðsýnu" og "umburðarlyndu", sem ábyggilega stimpla mig kynþáttahatara! Ég sé að sífellt fjölgar hér fólki af gjörólíkum kynstofnum, bæði brúnu og svörtu, og ég segi bara alveg eins og Meira
3. janúar 1997 | Aðsent efni | 1050 orð

Missagnir um módernisma

Ruglingurinn, segir Örn Ólafsson, stafar eingöngu af óvandaðri tilvitnun Dagnýjar. NÝLEGA birtist bók eftir Dagnýju Kristjánsdóttur, Kona verður til, um fullorðinssögur Ragnheiðar Jónsdóttur. Mér fannst bókin fróðleg og skemmtileg aflestrar, en hér Meira
3. janúar 1997 | Aðsent efni | 1831 orð

Nýársávarp forseta Íslands, herra Ólafs Ragnars Grímssonar

Mannauður og menntun Góðir Íslendingar. Við hjónin óskum ykkur öllum gleðilegs árs og þökkum samfylgd og hlýhug á liðinni tíð. Stuðningur þjóðarinnar hefur verið okkur mikils virði og veitt okkur þrótt til að axla nýjar skyldur. Hvatning ykkar og Meira
3. janúar 1997 | Aðsent efni | 2744 orð

Nýárspredikun herra Ólafs Skúlasonar biskups

Óskir og bænheyrsla Guðspjall Matt. 6:5­13. Náð sé með yður öllum bæði nær og fjær og friður frá Guði föður vorum og Drottni, Jesú Kristi Amen. Gefi hann, sem góðar gjafir blessar og bætir, börnum sínum öllum gleðilegt nýtt ár. En svo sem söfnuðir Meira
3. janúar 1997 | Aðsent efni | 552 orð

Plastkort = verðbréf

Athugasemdir við grein Gunnars Birgissonar Eiga óskyldir aðilar, spyr Sigurður Lárusson, að borga vaxtakostnað námsmanna Nauðgun SVIÐIÐ er sem fyrr söluturn á Íslandi árið 1996. Leigubíll keyrir upp að lúgunni. Kaupmaðurinn: Góðan dag. Get ég Meira
3. janúar 1997 | Aðsent efni | 348 orð

Stefnumótun í ferðamálum

Leiðrétting ÞAU leiðinlegu mistök urðu við birtingu áramótagreinar Magnúsar Oddssonar ferðamálastjóra að út féll stuttur kafli úr greininni um stefnumótun og framtíðarskipulag. Kaflinn fer hér á eftir. Velvirðingar er beðizt á þessum mistökum: "Það Meira
3. janúar 1997 | Aðsent efni | 1387 orð

Yfirstjórn dýraverndarmála

Lausnin gæti verið sú, segir Sigríður Ásgeirsdóttir, að færa dýraverndarmálin til dómsmálaráðuneytis. NÚ ERU fimm ár síðan umhverfisráðuneytið var stofnað og einn af málaflokkum þeim sem falla undir starfssvið þess er dýraverndarmál. Fyrstu viðbrögð Meira

Minningargreinar

3. janúar 1997 | Minningargreinar | 309 orð

Þórður Oddsson

3. janúar 1997 | Minningargreinar | 450 orð

Þórður Oddsson

3. janúar 1997 | Minningargreinar | 28 orð

ÞÓRÐUR ODDSSON

Viðskipti

3. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 644 orð

Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands kaupir öll hlutabréf í Max hf

. Eignarhaldsfélag stofnað um reksturinn ATVINNUÞRÓUNARSJÓÐUR Suðurlands hefur keypt öll hlutabréfin í Max ehf. af Sigmundi Andréssyni og fjölskyldu hans. Sjóðurinn mun þó ekki eiga bréfin nema í skamman tíma því sérstakt eignarhaldsfélag verður stofnað Meira
3. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 512 orð

Hagnaður Heklu hf

. 110 milljónir fyrstu tíu mánuðina 1996 Stórbætt afkoma fyrirtækisins á nýliðnu ári HAGNAÐUR Heklu hf. fyrir skatta á fyrstu tíu mánuðum sl. árs nam alls tæplega 164 milljónum króna sem er um 100 milljónum króna betri afkoma, en allt árið 1995. Að Meira
3. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 248 orð

Nýr verðbólguótti í Wall Street

VERÐBRÉF héldu áfram að lækka í verði í Evrópu í gær eftir slæma útkomu á fyrsta degi ársins. Ástæðan var rúmlega 1% lækkun í Wall Street vegna nýs verðbólguótta eftir 1,5% hrun á gamlaársdag. Í London varð 1,26% lækkun síðdegis og verð franskra Meira
3. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 639 orð

Samkomulag um tillögur að breyttu lífeyrisfyrirkomulagi starfsmanna ríkisbankan

na Iðgjöld verða 17% af heildarlaunum SAMKOMULAG hefur tekist í aðalatriðum um tillögur að breytingum á reglugerðum lífeyrissjóða ríkisbankanna og er stefnt að því að kynna þær starfsmönnum bankanna um miðjan mánuðinn. Breytingarnar fela í sér að í stað Meira
3. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Undirbúningsfundur

Kaupstefnan NUUREK '97 KAUPSTEFNAN NUUREK '97 verður haldin 18.-22. febrúar nk. í Nuuk á Grænlandi. Útflutningsráð Íslands, Eimskipafélag Íslands og Royal Arctic Line á Grænlandi standa að kaupstefnunni þar sem íslenskar vörur og þjónusta verða Meira

Daglegt líf

3. janúar 1997 | Neytendur | 6 orð

Nýtt

Fastir þættir

3. janúar 1997 | Dagbók | 3312 orð

" APÓTEK

KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 3.-9. janúar eru Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1 og Breiðholts Apótek, Álfabakka 12, opin til kl. 22. Auk þess er Apótek Austurbæjar opið allan sólarhringinn. BORGARAPÓTEK: Opið virka Meira
3. janúar 1997 | Í dag | 205 orð

Árnað heilla ÁRA afmæli

. Mánudaginn 6. janúar, verður áttræður Jón Einarsson, vélstjóri, Höfðagrund 13, Akranesi. Hann tekur ásamt fjölskyldu sinni á móti gestum á morgun, laugardaginn 4. janúar, í Oddfellowhúsinu milli kl. 15 og 18. ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 3. janúar, Meira
3. janúar 1997 | Fastir þættir | 534 orð

BRIDS Umsjón: Arnór G

. Ragnarsson Reykjavíkurmótið í sveitakeppni Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 1997 verður spilað með sama fyrirkomulagi og undanfarin ár við góðar undirtektir spilara. Ef þátttaka fer yfir 22 sveitir þá verður skipt í 2 riðla (raðað verður í riðlana Meira
3. janúar 1997 | Dagbók | 605 orð

dagbok nr. 62,7------- "Í dag er föstudagur 3

. janúar, 3. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Skylt er oss, hinum styrku, að bera veikleika hinna óstyrku og hugsa ekki um sjálfa oss. (Rómv. 15, 1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Í fyrrinótt fóru útPétur Jónsson og Þerney og í gær fóru Ásgeir, Helga, Freyja, Meira
3. janúar 1997 | Fastir þættir | 1194 orð

Kasparov treystir stöðuna

SKÁK Skákstigalisti FIDE 1. janúar 1997: KASPAROV EFSTUR, JÓHANN MEÐAL 100 EFSTU Gary Kasparov hefur aukið forskot sitt á keppinauta sína. Hann er nú 30 stigum hærri en Indverjinn Anand sem er í öðru sæti. Þeir eiga síðan báðir inni enn meiri hækkun Meira
3. janúar 1997 | Fastir þættir | 631 orð

Matur og matgerð

Gómsætir réttir úr hangikjöti Kristín Gestsdóttir endurtekur nýársóskir til lesenda sinna, en nýársþátturinn birtist á aðfangadag. NÚ er hin mikla átveisla okkar Íslendinga að mestu liðin hjá þó að við tökum aðra törn um áramótin. Þegar ég kom á fætur Meira
3. janúar 1997 | Í dag | 501 orð

ONA ein fór ásamt fjölskyldu í stutta ferð austur að Skeiðarársandi nýlega til

að líta á afleiðingar hlaupsins í haust. Á leiðinni kom hún við á bensínstöð til þess meðal annars að kaupa bensín og greiddi fyrir með debetkorti. Þetta væri ekki í frásögur færandi nema vegna þess að er konan hafði greitt fyrir og undirritað kvittun Meira
3. janúar 1997 | Í dag | 68 orð

Tapað/fundið

Úr tapaðist KARLMANNSÚR úr stáli tapaðist á menntaskóladansleik sem haldinn var á Hótel Íslandi 19. desember sl. Úrsins er sárt saknað og er fundarlaunum heitið. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í síma 561­1911. Gleraugu týndust Ný gleraugu Meira
3. janúar 1997 | Í dag | 291 orð

TUTTUGU og tveggja ára finnsk stúlka með áhuga á menningu, listum, tónlist og d

ulrænum fyrirbrigðum: Leena Tikkanen, Marttilankatu 12 D7, 38200 Vammala, Finland. ELLEFU ára sænsk stúlka með áhuga á tölvum og handbolta: Anna Lundholm, Vallstanäsv. 50, 195 70 Rosersberg, Sweden. ÞRÍTUGUR bandarískur karlmaður með áhuga á Meira

Íþróttir

3. janúar 1997 | Íþróttir | 180 orð

Átta Íslandsmet hjá Jóni Arnari

JÓN Arnar Magnússon, tugþrautarmaður úr Tindastóli, setti átta Íslandsmet í frjálsíþróttum á árinu 1996; í 200 m hlaupi, í tvígang í 50 m grindahlaupi, jafnoft í 60 m grindahlaupi, einu sinni í langstökki innanhúss, sjöþraut og tugþraut. Þá var hann í Meira
3. janúar 1997 | Íþróttir | 291 orð

BRYAN Robson, knattspyrnustjóri Middlesbrough, lék með liðinu gegn Arsenal og v

ar elsti leikmaðurinn til að leika á nýju ári ­ verður fertugur 11. janúar. Hann lék sinn 568 deildarleik. JOHN Hartson, sóknarleikmaður Arsenal, var rekinn af leikvelli rétt fyrir leikslok í leiknum gegn Middlesbrough. Hann á nú yfir höfðu sér Meira
3. janúar 1997 | Íþróttir | 31 orð

FÉLAGSMÁL Aðalfundur HKK

Aðalfundur hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni Laugardal sunnudaginn 12. janúar og hefst hann kl. 13. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum samtakanna. Meira
3. janúar 1997 | Íþróttir | 338 orð

FRJÁLSAR/GAMLÁRSHLAUP ÍR Sigmar og Martha fyrst að vanda

GAMLÁRSHLAUP ÍR hefur unnið sér hefð í íþróttaflórunni og margir skokkarar geta ekki á heilum sér tekið nema þeir séu með og kveðji þannig ár svita og tára, sigra og ósigra. Úrslitin eru einnig á góðri leið með að verða hefðbundin og ekkert við það að Meira
3. janúar 1997 | Íþróttir | 78 orð

Gjafir frá Hótel Loftleiðum

og Máli og menningu MÁL og menning og Hótel Loftleiðir voru helstu samherjar Samtaka íþróttafréttamanna vegna kjörsins nú sem oft áður. Sigurður Svavarsson framkvæmdastjóri bókaútgáfunnar færði 10 efstu íþróttamönnunum í kjörinu bókina Fuglar í náttúru Meira
3. janúar 1997 | Íþróttir | 543 orð

Hlaup 21. Gamlárshlaup ÍR - 1996

21. Gamlárshlaup ÍR fór fram í Reykjavík 31. desember 1996. Alls voru 188 karlar og 59 konur skráðar eða 247 alls. Hlaupinu luku 186 karlar og 56 konur, eða 242 alls. Helstu úrslit: Fyrstu karlar: Sigmar Gunnarsson, UMSB, 31.23 Sveinn Ernstsson, ÍR, Meira
3. janúar 1997 | Íþróttir | 97 orð

Hrannar og Svali þjálfa

hjá KR HRANNAR Hólm hefur verið ráðinn úrvalsdeildarliðs KR í körfuknattleik og Svali Björgvinsson er tekinn við stjórninni hjá meistaraflokki kvenna. Þjálfararnir voru ráðnir út tímabilið og taka við af Benedikti Guðmundssyni, sem hætti fyrir jól. Meira
3. janúar 1997 | Íþróttir | 245 orð

Íshokkí NHL-deildin

Leikir aðfaranótt þriðjudags: Detroit - Phoenix3:5 Ottawa - Anaheim3:4 Pittsburgh - Washington5:3 Toronto - NY Islanders2:0 Dallas - NY Rangers2:3 Edmonton - Los Angeles2:1 Leikir á þriðjudag: Buffalo - New Jersey6:5 Tampa Bay - NY Rangers4:2 Calgary - Meira
3. janúar 1997 | Íþróttir | 236 orð

Íþróttamaður

ársins frá 1956 SAMTÖK íþróttafréttamanna hafa staðið fyrir kjöri Íþróttamanns ársins frá 1956. Eftirtaldir hafa hlotið viðurkenninguna: 1956 - Vilhjálmur Einarsson 1957 - Vilhjálmur Einarsson 1958 - Vilhjálmur Einarsson 1959 - Valbjörn Þorláksson 1960 - Meira
3. janúar 1997 | Íþróttir | 748 orð

ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS Arnar Björnsson ritari Samtaka íþróttafréttamanna

við 41. kjör Íþróttamanns ársins á Hótel Loftleiðum Íþróttaiðkun svar við ofbeldi og fíkniefnum ón Arnar Magnússon, tugþrautarmaður úr Tindastóli, var kjörinn Íþróttamaður ársins 1996 af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörinu var lýst í hófi í þingsölum Meira
3. janúar 1997 | Íþróttir | 106 orð

Johnson og Perec þau bestu

SPRETTHLAUPARARNIR Michael Johnson frá Bandaríkjunum og Marie-Jose Perec, Frakklandi, voru á gamlársdag útnefnd sem íþróttamenn ársins 1996 af ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport. Johnson varð fyrstur manna á árinu til að sigra bæði í 200 og 400 m Meira
3. janúar 1997 | Íþróttir | 1032 orð

Knattspyrna

England Arsenal - Middlesbrough2:0 (Bergkamp 15., Wright 44.). 37.573. Chelsea - Liverpool1:0 (Di Matteo 43.). 28.329. Coventry - Sunderland2:2 (Dublin 10., Daish 28.) - (Bridges 6., Agnew 18. vsp.). 17.700. Everton - Blackburn0:2 - (Sherwood 18., Sutton Meira
3. janúar 1997 | Íþróttir | 1053 orð

KNATTSPYRNA Ruud Gullit, knattspyrnustjóri Chelsea, eftir sigur á Liverpool

Hörð og spennandi meistarabarátta LIVERPOOL mátti þola 1:0 tap fyrir Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á nýársdag. Ítalski leikmaðurinn Roberto di Matteo skoraði sigurmark Chelsea. Arsenal lagði Middlesbrough að velli 2:0 Meira
3. janúar 1997 | Íþróttir | 39 orð

Körfuknattleikur

NBA-deildin Cleveland - Minnesota108:96 Detroit - Orlando97:85 New York - New Jersey98:86 Washington - Charlotte92:101 Chicago - Indiana81:79 Houston - Seattle99:91 Denver - Boston102:104 Phoenix - Sacramento100:88 Vancouver - San Antonio88:95 LA Clippers Meira
3. janúar 1997 | Íþróttir | 86 orð

Nýr Kani á Krókinn og til UMFG

TINDASTÓLSMENN hafa fengið annan bandarískan körfuknattleiksmann til liðs við sig í stað Jeffreys Johnsons sem var látinn fara á milli jóla og nýars. Nýji leikmaðurinn heitir Vaney Buckingham og er 2,05 m hár miðherji. Þá hafa Íslandsmeistarar Meira
3. janúar 1997 | Íþróttir | 144 orð

Skíði Heimsbikarinn í stökki

Garmisch-Partenkirchen, Þýskalandi: (stig, metrar í sviga) 1. Primoz Peterka (Slóveníu) 241.9 (117,5/118) 2. Andreas Goldberger (Austurríki) 228.9 (114/114) 3. Takanobu Okabe (Japan) 226.7 (111/115.5) 4. Ari-Pekka Nikkola (Finnlandi) 223.1 Meira
3. janúar 1997 | Íþróttir | 84 orð

Skotfimi Jólamót

Loftskammbyssa: Gunnar Þ. Hallbergsson522 stig Guðmundur Kr. Gíslason521 stig Kjartan Friðriksson504 stig Halldór Axelsson472 stig Stöðluð skammbyssa: Hans Christensen550 stig Kjartan Friðriksson504 stig Guðmundur Kr. Gíslason483 stig Jóhann Meira
3. janúar 1997 | Íþróttir | 727 orð

Tugþrautarmaðurinn Jón Arnar Magnússon Íþróttamaður ársins

Hjartað sló hratt og tók aukaslag JÓN Arnar Magnússon var kjörinn Íþróttamaður ársins 1995 og í gærkvöldi var hann útnefndur Íþróttamaður ársins 1996 en kjörinu var lýst á Hótel Loftleiðum. Jón Arnar er þriðji íþróttamaðurinn sem Samtök Meira
3. janúar 1997 | Íþróttir | 294 orð

Wright nálgast markametið

IAN Wright skoraði sitt 200. deildarmark, er hann skoraði fyrir Arsenal gegn Middlesbrough á Highbury. Hann hefur gert 111 deildarmörk fyrir Arsenal og var með 89 mörk fyrir Crystal Palace. Wright, sem hefur skorað 23 mörk á keppnistímabilinu, vantar Meira
3. janúar 1997 | Íþróttir | 244 orð

Þau hlutu atkvæði í kjöri

íþróttafréttamanna Stig 1. Jón Arnar Magnússon, frjálsíþróttamaður, Tindastóli335 2. Guðrún Arnardóttir, frjálsíþróttamaður, Ármanni310 3. Geir Sveinsson, handknattleiksmaður, Montpellier í Frakklandi244 4. Vala Flosadóttir, frjálsíþróttamaður, ÍR240 Meira

Úr verinu

3. janúar 1997 | Úr verinu | 934 orð

Almennur félagsfundur í Vélstjórafélagi Íslands

. Krefjast verulegrar hækkunar grunnlauna ALMENNUR félagsfundur Vélstjórafélags Íslands var haldinn 27. desember sl. Kjaramál voru ofarlega á baugi í málefnum bæði far- og fiskimanna, sem og menntunarmál. Þá er þess krafist að stjórnvöld taki að sér að Meira
3. janúar 1997 | Úr verinu | 98 orð

Íbúðir í fiskverkunarhúsið

NÚ ER unnið að því að innrétta íbúðir í fiskverkunarhúsi Soffaníasar Cecilssonar hf. á Grundarfirði. Stór hluti hússins hefur verið ónotaður um nokkurt skeið, en nú verður bætt úr húsnæðiseklu í Grundarfirði með því að innrétta þar tveggja og þriggja Meira

Daglegt líf (blaðauki)

3. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 34 orð

ER FARSÍMINN AÐ VERÐA ÓMISSANDI VIÐ JÓLAINNKAUPIN?/2 ÍSLENSKUR STRÁKUR Í FÆRE

YSKRI FERÐASÖGU/3 LISTAHJÓN Í VESTMANNAEYJUM /6 MEÐ AUGUM LANDANS/7 EGILSSAGA/8 Meira
3. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 1270 orð

Farsíminn þykir

ómissandi við jólainnkaupin "SÆLL vertu, ég er í Kringlunni, að leita að jólagjöfum. Vildi bara vita hvort þú værir búinn að kaupa hangilærið... jú, jú, ég skal sjá um gjöfina handa mömmu. Sjáumst." Samtalinu er slitið og unga konan í leðurjakkanum Meira
3. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 239 orð

GSM-símnotendum fjölgaði um nær 147% á liðnu ári NOTENDUM GSM-farsíma hefur fjöl

gað jafnt og þétt frá því að GSM-farsímakerfið var tekið í notkun hér á landi árið 1994. Notkun GSM-farsímakerfisins er bundin við svokölluð GSM-símakort sem eru seld hjá Pósti og síma og með sölu kortanna er hægt að fylgjast með notendafjöldanum. Að Meira
3. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 455 orð

Gæludýr á róandi lyfjum

GERA má ráð fyrir að um eitt hundrað hundar og nokkrir kettir hafi verið undir áhrifum róandi lyfja hér á landi yfir nýliðin áramót. Að sögn dýralækna verða sum gæludýr, sérstaklega hundar, ofsahrædd þegar flugeldar springa með tilheyrandi látum, Meira
3. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 1248 orð

Hann fékk bók en

hún fékk nál og tvinna VÍGREIFAR konur safna saman liði vopnaðar orðspjótum. Þær þeysa fram á vígvöllinn og krefjast eigin sögu. ­ Er þessi byrjun ef til vill of karlleg? Orðin eru sótt í brunn hernaðar. Sennilega er best að vera á varðbergi gagnvart Meira
3. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 2131 orð

Listahjón í Vestmannaeyjum

Heimili hjónanna Öldu Björnsdóttur, listakonu og Hilmars Högnasonar hagyrðings og hagleiksmanns í Vestmannaeyjum er nokkurs konar listvinnustofa, segir Grímur Gíslason sem heimsótti listahjónin ásamt Sigurgeiri Jónassyni, ljósmyndara. ALDA og Hilmar Meira
3. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 664 orð

Miðstöð kvennafræða

VERÐMÆTI úr fórum íslenskra kvenna í skriflegu formi sem veita upplýsingar um líf þeirra, sorg og gleði, von og væntingar liggja sennilega víða í kössum í geymslum. Bréf mömmmu, ömmu og langömmu geyma upplýsingar um hugsanir þeirra og langanir og birta Meira
3. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 30 orð

pHver er saga kvenna? pUm hvað voru ljóð íslenskra kvenna? pEr konum sleppt úr

Íslandssögunni? pHvað er bak við huluna yfir sögu kvenna? pHvað er Kvennasögusafn Íslands? Meira
3. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 457 orð

Ragnhildur Richter

Flókið samband móður og dóttur NÝLEGA var kvöldvaka á vegum Kvennasögusafns Íslands með erindum, söng og ljóðum. Ragnhildur Richter cand. mag. flutti erindi um mæður og dætur í sjálfsævisögum kvenna, en hún er að búa texta um efnið í bók. Um er að ræða Meira
3. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 121 orð

Saga kvenna

HULIN undir sögu stofnanna, falin ofan í kössum, bak við orð og drauma liggur saga kvenna á Íslandi. Sagan birtist í bréfum, dagbókum, ljóðum og sjálfsævisögum sem fræðimenn eru byrjaðir að rýna í og skrifa um. Hugvísindakonum hefur vaxið ásmegin Meira
3. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 727 orð

Skák og mát frá íslenskum strák í færeyskri ferðasögu Stefán Hannibal Hafberg e

r fimm ára gutti sem komst í fréttirnar fyrir skömmu, þegar honum var afhent bókargjöf við vígslu nýja leikskólans á Flateyri, frá einum fremsta rithöfundi Færeyinga, Martin Næs, en Hannibal skipar stóran sess í ferðasögu þeirri sem Martin Næs reit á Meira
3. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 100 orð

TÍSKA Gallaefni og mynstur eins og dýrafeldir EKKERT lát er á vinsældum gallabux

na og ýmiss konar fatnaði úr gallaefni ef marka má nýjustu tískublöðin þetta árið. Gallaföt virðast sígild við flest tækifæri og þykja töskur, skór og hattar úr gallaefni ómissandi fylgihlutir. Oft eru slíkir hlutir prýddir leðurbryddingum og öðru Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.