Greinar laugardaginn 4. janúar 1997

Forsíða

4. janúar 1997 | Forsíða | 353 orð

Mestu vetrarhörkur í Evrópu í þrjátíu ár hafa nú staðið í ellefu daga

160 látnir vegna kuldanna London. Reuter. NÆR 160 manns hafa týnt lífi í Evrópu vegna kuldakastsins undanfarna 11 daga sem er hið skæðasta í þrjá áratugi. Að sögn Haralds Eiríkssonar hjá Veðurstofunni bendir flest til að litlar breytingar verði á Meira
4. janúar 1997 | Forsíða | 409 orð

Serbíustjórn viðurkennir kosningaósigur í níu bæjum

ÖSE ósátt við svar stjórnar Serbíu Stjórnarandstaðan hyggst halda mótmælum áfram Belgrad. Vín, Washington. Reuter. STJÓRNARANDSTAÐAN í Serbíu sagðist í gær myndu halda áfram mótmælum sínum, þrátt fyrir að þarlend stjórnvöld viðurkenndu í gær að Meira
4. janúar 1997 | Forsíða | 208 orð

Tortryggnin allsráðandi á Bosníuþingi

Sarajevo. Reuter. FYRSTA þingið í Bosníu eftir að stríðinu lauk var sett í gær og hétu múslimar, Króatar og Serbar að vinna að varanlegum friði í landinu. Það leyndi sér þó ekki, að grunnt er á því góða með þjóðarbrotunum. Fulltrúadeildin, skipuð 42 Meira
4. janúar 1997 | Forsíða | 193 orð

Öryggi á flugvöllum slakt

London. Reuter. ÖRYGGISMÁLUM er ábótavant á fjölda flugvalla víða um heim, samkvæmt niðurstöðum athugunar breska neytendaritsins Holiday Which?. Segir í því, að dag hvern séu um 8.000 "munaðarlausir" pinklar settir um borð í flugvélar. Afar fá ríki Meira

Fréttir

4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 127 orð

1.670 notaðir bílar

fluttir inn FLUTTIR voru inn rúmlega átta þúsund nýir fólksbílar til landsins á nýliðnu ári og hafa ekki verið fluttir inn fleiri nýir fólksbílar frá árinu 1991. Innflutningur notaðra bíla hefur aukist um 55% miðað við meðaltal síðustu ára og ef litið Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 204 orð

41,6% íbúa Grafarvogs eru börn

41,6% íbúa Grafarvogsbúa eru yngri en 18 ára. Uppbygging hverfisins hefur verið hröð síðustu ár. Þar búa nú 12.650 íbúar og fjölgaði þeim um 1.142 á síðasta ári. Íbúum annarra hverfa Reykjavíkur fjölgaði aðeins um 69 á árinu. Í Grafarvogi búa núna 12% Meira
4. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 261 orð

Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar

Konráð endurkjörinn formaður KONRÁÐ Alfreðsson var endurkjörinn formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar til tveggja ára á aðalfundi félagsins milli jóla og nýárs. Þá var Gylfi Gylfason kjörinn varaformaður í stað Sveins Kristinssonar, sem ekki gaf kost á Meira
4. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 300 orð

Ahtisaari í áramótaávarpi

Þarf að skoða áhrif af að vera utan EMU MARTTI Ahtisaari, forseti Finnlands, sagði í áramótaávarpi sínu á nýársdag að Finnar yrðu að skoða áhrif þess að vera utan Efnahags- og myntbandalags Evrópu (EMU), ekki síður en afleiðingar aðildar að Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 262 orð

Andlát SVEINN A

. SÆMUNDSSON SVEINN A. Sæmundsson blikksmíðameistari lést að heimili sínu í Kópavogi 2. janúar sl., áttræður að aldri. Sveinn fæddist á Eiríksbakka í Biskupstungum 24. nóvember 1916. Foreldrar hans voru Arnleif Lýðsdóttir og Sæmundur Jónsson. Sveinn Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 117 orð

Athugasemd frá Jafningjafræðslunni

AÐ GEFNU tilefni vill Jafningjafræðsla framhaldsskólanema koma á framfæri eftirfarandi athugasemd: "Ungt fólk gegn vímuefnum hefur nú um hátíðirnar gengið í hús og boðið fólki að styrkja félagið með fjárframlögum. Misskilningur hefur verið uppi um það Meira
4. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 400 orð

Atvinnuleysisbætur til félagsmanna tíu stéttarfélaga í Eyjafirði

Mun lægri upphæð í í bætur á liðnu ári MUN lægri upphæð var greidd í atvinnuleysisbætur á vegum Verkalýðsfélagsins Einingar á nýliðnu ári en var árið 1995. Félagið greiddi á síðasta ári, eða til 26. desember síðastliðinn, út atvinnuleysisbætur til Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 1486 orð

Áttunda ráðstefnan um rannsóknir í læknadeild Háskóla Íslands

Mikil gróska í íslenzkri rannsóknarvinnu Á áttundu ráðstefnunni um rannsóknir í læknadeild Háskóla Íslands, sem hófst í gær og lýkur kl. 18 í dag, kynna vísindamenn 178 rannsóknarverkefni, sem bera grósku íslenzkrar rannsóknarvinnu vitni. Auðunn Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 338 orð

Borgarafundur á Þingeyri um atvinnuástandið á staðnum

Reynt að bjarga Fáfni ÞAÐ mun skýrast á næstu vikum hvort tilraunir Byggðastofnunar til að bjarga Fáfni hf. á Þingeyri frá gjaldþroti takast. Stofnunin samþykkti um miðjan nóvember sl. að veita fyrirtækinu 40 milljóna króna styrk gegn því að frjálsir Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 145 orð

Borgarstjóri um Skýrr

Vissum um áhuga erlendis INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri í Reykjavík, segir að við undirbúning að sölu á 51% hlut í Skýrr hf. hafi eigendur fyrirtækisins skynjað að talsverður áhugi væri á því á markaði. "Við vissum þegar við veltum þessu Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 61 orð

Brunaæfing á Álftanesi

BRUNAÆFING var hjá slökkviliðsmönnum í Hafnarfirði í gær, en þá kveiktu þeir í og réðu niðurlögum elds í gömlu timburhúsi á Álftanesi sem ákveðið hafði verið að rífa. Að sögn Haraldar Eggertssonar aðstoðarvarðstjóra tóku 15 slökkviliðsmenn þátt í Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 166 orð

Brunnurinn Víti bilaði

BILUN varð í heitasta brunni Hitaveitu Reykjavíkur í gær en hann er á horni Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar. Brunnurinn gengur undir nafninu Víti þar sem vatnið í honum er 120 gráðu heitt. Þéttingar við krana brunnsins leka en fresta varð viðgerð Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 73 orð

Bætur hækka

BÆTUR almannatrygginga og bætur vegna félagslegrar aðstoðar hækka um 2% frá og með 1. janúar með reglugerð sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur gefið út. Í fréttatilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu kemur fram að reglugerðin sé sett í Meira
4. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 102 orð

Carter leysi

gíslamálið Lima. Reuter. HAROLD Forsyth, stjórnarandstöðuþingmaður í Perú, hvatti stjórn landsins í gær til að biðja Jimmy Carter, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, til að hafa milligöngu um samningaviðræður við skæruliða sem halda 74 mönnum í Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 279 orð

E coli bakteríur finnast í bresku lambakjöti í fyrsta skipti

Bakterían aldrei fundist í skepnum hér á landi BAKTERÍUR af gerðinni E coli, sem valda matareitrun, hafa í fyrsta skipti fundist í lambakjöti, en vísindamenn á rannsóknarstofu í Sheffield í Englandi fundu bakteríurnar í 18 af 700 kjötskrokkum sem Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 115 orð

Eina málið sinnar

tegundar MÁL skipstjórans á Gunna RE-51, sem var sýknaður af ákærum um að kasta 2­300 kg. af margra nátta netafiski fyrir borð, er eina opinbera málið sem höfðað hefur verið á grundvelli reglugerðar sem skyldaði báta til að koma með allan afla að Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 183 orð

ELÍN GUÐMUNDSDÓTTIR

ELÍN Guðmundsdóttir lést á dvalarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík 1. janúar síðastliðinn, 102 ára að aldri. Elín var fædd að Fossi við Arnarfjörð 30. nóvember 1894. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Jónatansdóttir og Guðmundur Einarsson. Hún fluttist Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 236 orð

Erill á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur á nýársnótt

Kínverjar sprungu í höndum fólks NOKKUÐ var um að fólk leitaði á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur á nýársnótt vegna bruna, sem hlutust af flugeldum og sprengjum. Meiðsli voru þó í flestum tilvikum smávægileg og engin dæmi um alvarlega augnskaða. Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 353 orð

Félagsvísindastofnun segir 27 þús

. manns undir fátæktarmörkum Fækkað um 6 þúsund frá árinu 1995 9,9% ÞJÓÐARINNAR, um 27 þúsund manns, töldust á liðnu ári undir þeim fátæktarmörkum sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands miðar við í rannsóknum á lífskjörum þjóðarinnar. Á liðnu ári Meira
4. janúar 1997 | Landsbyggðin | 143 orð

Fjölmenni við áramótabrennu

Vogum - Vogamenn fögnuðu nýju ári og kvöddu það gamla með hefðbundnum hætti. Samkvæmt áratuga venju var veikt í stórri áramótabrennu fyrir norðan íþróttavöllinn klukkan 20 á gamlárskvöld. Fjórir menn gengu með rauð blys og hentu í bálköstinn og þar Meira
4. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 775 orð

Flóð í Bandaríkjunum og

miklir kuldar í Evrópu London, San Francisco. Reuter, The Daily Telegraph. VETRARHÖRKURNAR í Evrópu hafa valdið miklum samgöngutruflunum og áratugir eru síðan svo margir, um 160 manns, hafa látist þar af völdum kulda á jafn skömmum tíma. Búist er við að Meira
4. janúar 1997 | Landsbyggðin | 177 orð

Fólk Framkvæmdastjóri Húsvískrar Fjölmiðlunar hf

. KRISTÍN Erna Arnardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Húsvískrar fjölmiðlunar hf., sem hóf sjónvarpsútsendingar á síðasta ári undir nafninu Norðurljós. Jafnframt gefur fyrirtækið út Víkurblaðið. Kristín Erna hefur fjölþætta reynslu af Meira
4. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 130 orð

Frakkar styðja EMU

París. Reuter. FRANSKUR almenningur styður áformin um Efnahags- og myntbandalag Evrópu (EMU), að því er niðurstöður skoðanakönnunar Ifop sýna. Vikublaðið L'Express birti niðurstöður könnunarinnar. Af 803 svarendum sögðust 62% vona að undirbúningi fyrir Meira
4. janúar 1997 | Landsbyggðin | 570 orð

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum

300. stúdentinn brautskráður Vestmannaeyjum - Haustönn Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum var slitið skömmu fyrir jól og nemendur brautskráðir. Ellefu nemendur voru brautskráðir sem stúdentar, einn af sjúkraliðabraut, þrír af 2. stigi vélstjórnarbrautar Meira
4. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 688 orð

Fundur Helmuts Kohls og Jeltsíns

Traustið nýtt til að ræða deiluna um stækkun NATO Bonn. Reuter. HELMUT Kohl, kanslari Þýskalands, heldur til Moskvu í dag, laugardag, til fundar við Borís Jeltsín Rússlandsforseta. Tilgangur kanslarans með ferðinni er fyrst og fremst sá að freista þess Meira
4. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 272 orð

Fær reikninginn sendan heim

UNGUR maður kleif upp í topp á jólatrénu á Ráðhústorgi snemma á nýársdagsmorgun. Að sögn varðstjóra lögreglunnar neitaði maðurinn að koma niður úr trénu og hótaði að stökkva niður. Hópur fólks niðri á torginu hrópaði að piltinum og manaði hann til að Meira
4. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 355 orð

Gildistöku Kúbulaga frestað

BILL Clinton Bandaríkjaforseti lýsti yfir því í gær að hann hefði frestað um sex mánuði gildistöku laga, sem kveða á um að Bandaríkjamenn geti stefnt útlendingum snerti viðskipti þeirra á Kúbu eignir, sem tilheyrðu Bandaríkjamönnum áður en þær voru Meira
4. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 235 orð

Hálsbrotin í 45 ár

London. The Daily Telegraph. BRESKRI konu á sextugsaldri var tilkynnt fyrir skemmstu að hún væri hálsbrotin og hefði verið svo í 45 ár. Joy Connor féll af heysátu á steinsteypt gólf þegar hún var 11 ára en virtist lítið meidd og því var ekki farið með Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 75 orð

Hlýindi norðan heiða

BYGGINGAMENN á Akureyri hafa átt í nokkrum erfiðleikum með að steypa utandyra í frostakaflanum að undanförnu. Nýja árið hefur hins vegar heilsað með hlýindum og hafa byggingamenn því getað tekið gleði sína á ný og steypt af krafti í vikunni. Starfsmenn Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 1156 orð

Hæðarmælum bar ekki saman samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar um flugumferðaratv

ik Raunveruleg flughæð sögð 300 fetum lægri LOFTUR Jóhannsson, varaformaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, segir að uppgefin flughæð um borð í ICE-520 hafi verið röng þar sem hæðarmælir hafi ekki verið stilltur í samræmi við gildandi loftþrýsting Meira
4. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 117 orð

Hæstu launin hjá ESB 1,1 milljón

Brussel. Reuter. HÆSTU grunnlaun, sem greidd eru embættismönnum Evrópusambandsins, hækkuðu um áramótin og eru nú 537.296 belgískir frankar á mánuði, eða sem samsvarar rúmlega 1,1 milljón íslenzkra króna. Þetta eru grunnlaun æðstu embættismanna ESB, til Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 264 orð

Íslendinganýlendan í L¨uderitz

Reyktu kjöt og voru með áramótabrennu HÓPUR Íslendinga sem búsettir eru í sjávarútvegsbænum L¨uderitz í Namibíu hafði íslenska jóla- og áramótasiði í hávegum yfir hátíðirnar. Létu þeir meðal annars reykja fyrir sig hamborgarhryggi og hangikjöt af Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 158 orð

Kaupmáttur jókst um 2%

GREITT tímakaup ASÍ landverkafólks hækkaði að jafnaði um 4,5% á milli annars ársfjórðungs 1995 og annars ársfjórðungs 1996 samkvæmt niðustöðum mælinga kjararannsóknarnefndar. Niðurstöðurnar eru svipaðar fyrir Alþýðusambandsfólk hvort sem það er á Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 170 orð

Kynningarfundur um matvælaiðnað

Stuðningur við þróun og nýsköpun KYNNINGARFUNDUR undir heitinu Stuðningur við þróun og nýsköpun í matvælaiðnaði á Norðurlandi verður haldinn á Hótel KEA á Akureyri næstkomandi miðvikudag, 8. janúar og stendur hann frá kl. 12 til 14. Fyrirtækjum, Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 276 orð

LEIÐRÉTT Undir en ekki yfir lágmarksverði tóbaks

ÞAÐ meginefni fréttar um samkeppni í tóbakssölu á bls. 2 í blaðinu í gær, að kaupmönnum er nú frjálst að selja tóbak við því verði sem þeir kjósa svo framarlega sem það fer ekki undir lágmarksverð sem ÁTVR gefur út, komst ekki rétt til skila því að í Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 61 orð

Lést á nýársdag

MAÐURINN, sem lést í Sandgerði að morgni nýársdags, hét Sigurjón Júníusson. Sigurjón heitinn var 32 ára gamall, fæddur 23. september árið 1964. Hann var búsettur að Brekkustíg 12 í Sandgerði. Sigurjón lætur eftir sig sambýliskonu, Báru Magnúsdóttur, Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 200 orð

Líkfundur við Krýsuvíkurveg

Vísbendingar borist RANNSÓKNARLÖGREGLA ríkisins sleppti á mánudagskvöld úr haldi manni sem var handtekinn á sunnudag og yfirheyrður vegna rannsóknar á voveiflegu andláti Hlöðvers S. Aðalsteinssonar er fannst látinn við Krýsuvíkurveg síðastliðinn Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 712 orð

Menningarverðlaun VISA Sannfæring

er nauðsynleg í leikhúsi altasar Kormákur hefur verið athafnamikill á sviði leiklistar frá því hann útskrifaðist úr Leiklistarskóla Íslands 1990 og milli jóla og nýárs voru honum afhent menningarverðlaun VISA, 300 þúsund krónur. Verðlaunin fékk hann Meira
4. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 111 orð

MESSUR AKUREYRARPRESTAKALL: Messað verður í Akureyrarkirkju á morgun, sunnudagi

nn 5. janúar kl. 14. GLERÁRKIRKJA: Guðsþjónusta verður í kirkjunni á morgun, sunnudaginn 5. janúar kl. 14. HJáLPRÆÐISHERINN: Almenn samkoma kl. 20. á morgun, sunnudaginn 5. janúar. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN: Brauðsbrotning Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 90 orð

Mikil sala á hlutabréfum

GENGI á hlutabréfum í mörgum félögum hækkaði talsvert frá upphafi til loka viðskipta í gærdag. Gengi hlutabréfa í öllum þremur stærstu hlutafélögunum á Verðbréfaþinginu, Eimskipafélagi Íslands, Flugleiðum og Íslandsbanka, hækkaði í gær og leiddi það Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 211 orð

Mistök í tímavörslu í prófi í læknadeild HÍ

Hluti nemenda fékk lengri tíma ÞAU mistök urðu í tímavörslu í efnafræðiprófi í læknadeild Háskóla Íslands í desember að hluti nemenda fékk lengri tíma en aðrir til þess að leysa úr prófinu. Málið er til athugunar hjá læknadeild og kennslustjóra Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 45 orð

Morgunblaðið/Golli Beitt á Suðureyri

JENS Hólm, trillusjómaður á Suðureyri við Súgandafjörð, var að beita í gær þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um. Hann sagði að gæftir hefðu verið lélegar að undanförnu, en vonaðist til að úr rættist fljótlega. Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 60 orð

Morgunblaðið/Þorkell Menjað í blíðunni

VEÐURBLÍÐAN í höfuðborginni hefur gefið mörgum kærkomið tækifæri til að sinna verkefnum utandyra sem venjulega er erfitt að sinna á þessum árstíma. Meðal þeirra sem gripið hafa tækifærið fegins hendi voru menn sem notuðu skammvinna dagsbirtuna til að Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 189 orð

Námskeið í skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir tveimur námskeiðum í almennri skyndihjálp. Það fyrra hefst mánudaginn 6. janúar kl. 19. Það síðara verður helgina 25.­26. janúar. Bæði námskeiðin teljast vera 16 kennslustundir. Öllum 15 ára og eldri er heimil Meira
4. janúar 1997 | Miðopna | 1187 orð

Niðurstöður úr könnun Félagsvísindastofnunar

Fátækt á árinu 1996 og samanburður við fyrri ár SVO virðist sem fækkað hafi á þessu ári í hópi þeirra sem búa við lökust kjör hér á landi. Þetta kemur fram í greinargerð sem Stefán Ólafsson forstöðumaður Félagsvísindastofnunar HÍ og Karl Sigurðsson Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ný meðferðartækni við illkynja blóðsjúkdómum

Lífslíkur hvítblæðissjúklinga aukast STOFNFRUMUÍGRÆÐSLA er ný meðferðartækni, sem er vaxandi þáttur í meðferð gegn ýmsum illkynja blóðsjúkdómum og föstum æxlum, m.a. brjóstakrabbameini. Þetta er ein þeirra nýjunga sem kynntar voru á ráðstefnu um Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 96 orð

Nýr píanóleikari á Romance

NÝR píanóleikari hefur tekið til starfa á Café Romance. Heitir hann Neal Fullerton og kemur frá Englandi. Fullerton er 45 ára gamall og hefur leikið á píanóbörum víða um heim í meira en 20 ár. Þar á meðal hefur hann leikið á hinum fræga bar Maxims í Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 186 orð

Nýr yfirmaður Kiwanishreyfingarinnar

NÝLEGA tók Örnólfur Grétar Þorleifsson við embætti umdæmisstjóra Kiwanisumdæmisins Ísland­Færeyjar af Stefáni R. Jónssyni. Örnólfur er félagi í Kiwanisklúbbnum Þyrli, Akranesi. Kiwanishreyfingin er þjónustuhreyfing, meginmarkmið hennar er að klúbbar Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 462 orð

Rektorar setja fram tillögur um bætta kennaramenntun

Efla þarf endurmenntun kennara REKTORAR Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri og Kennaraháskóla Íslands lögðu í gær tillögur fyrir Björn Bjarnason menntamálaráðherra um leiðir til að efla kennaramenntun í landinu. Í tillögunum segir m.a. að áríðandi sé Meira
4. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 93 orð

Reuter Tilræðið í Damaskus fordæmt

STJÓRN Ísraels fordæmdi í gær sprengjutilræðið í Damaskus á þriðjudag og sagði ekkert hæft í ásökunum sýrlensku stjórnarinnar um að ísraelskir útsendarar hefðu verið að verki. "Ásakanirnar . . . eru algjör lygi. Við tengjumst á engan hátt hermdarverkum Meira
4. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 309 orð

Reynt að steypa Gaddafi

London. The Daily Telegraph. DAUÐADÓMAR yfir sex foringjum í líbýska hernum og tveimur óbreyttum borgurum tengjast tilraun til að steypa Muammar Gaddafi Líbýuleiðtoga af stóli árið 1993. Er það haft eftir sérfræðingum í málefnum Miðausturlanda. Meira
4. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 288 orð

Réttarhöld vegna fjöldamorðanna í Rúanda

Fyrstu dauðadómarnir kveðnir upp Kigali. Reuter. DÓMSTÓLL í Rúanda dæmdi í gær tvo Hútúa til dauða fyrir aðild að fjöldamorðum og glæpum gegn mannkyninu vegna drápa á 800.000 Rúandabúum í óöldinni sem ríkti í landinu árið 1994. Þetta eru fyrstu Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 180 orð

Samið við þrjú sveitarfélög um yfirtöku

málefna fatlaðra FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA og fjármálaráðherra hafa fyrir hönd ríkisins undirritað samning við Húsavík, Hornafjörð og Vestmannaeyjar um yfirtöku sveitarfélaganna þriggja á málefnum er varða þjónustu við fatlaða. Að sögn Árna Gunnarssonar, Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 377 orð

Skjálftar vestur

af gosstöðvum TVEIR jarðskjálftar, með upptök 7-8 kílómetra vestur af gosstöðvunum í Vatnajökli, mældust í fyrrinótt. Var sá stærri þeirra 3,7 á Richter, en hinn rétt rúmlega 3. Ragnar Stefánsson, jarðeðlisfræðingur, sagði í samtali við Morgunblaðið að Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 294 orð

Sól hf. fær nýtt íslenskt

gerilsneyðingartæki NÝTT íslenskt gerilsneyðingartæki hefur verið tekið í notkun í ávaxtasafaverksmiðju Sólar. Þetta er í fyrsta skipti sem svo flókið tæki er smíðað hérlendis fyrir safaframleiðendur. Við hönnun þess er tekið sérstakt tillit til Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 182 orð

Stéttarfélagsfargjöld

5.000 sæti verða seld FULLTRÚAR launþegahreyfingarinnar og Samvinnuferðir-Landsýn skrifuðu í gær undir samning um ráðstöfun á 5.000 sætum fyrir meðlimi stéttarfélaga til tólf áfangastaða Flugleiða í Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada. Sala farmiðanna Meira
4. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 500 orð

Stjórn Ísraels klofin í deilunni um Hebron

Óvíst að þingið samþykki samninginn ÓVÍST er að Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, geti tryggt stuðning meirihluta þingmanna við hugsanlegan samning um brottflutning ísraelskra hermanna frá borginni Hebron á Vesturbakkanum. Nú er svo komið að Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 124 orð

Stóra fíkniefnamálið

Maður settur í gæsluvarðhald LÖGREGLAN handtók tvo karlmenn á gamlársdag í tengslum við stóra fíkniefnamálið sem kom upp um miðjan síðasta mánuð. Gerð var krafa um gæsluvarðhald yfir báðum mönnunum. Annar var úrskurðaður í varðhald til 17. janúar, en Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 203 orð

Styrkveitingar til rannsókna

á Sjúkrahúsi Reykjavíkur NÝLEGA voru veittir styrkir úr Vísindasjóði Borgarspítalans og Styrktarsjóði St. Jósefsspítala til rannsóknarverkefna á vegum starfsfólks Sjúkrahúss Reykjavíkur. Alls voru veittir styrkir að upphæð kr. 3,7 milljónir til 18 Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 199 orð

Sveitarstjórn

Kjósarhrepps Staðarval álvers vítavert HREPPSNEFND Kjósarhrepps samþykkti í gær að beina eindregnum tilmælum til stjórnvalda að endurskoða staðarval álvers sem fyrirhugað er á reisa á Grundartanga. Í samþykkt sinni segir hreppsnefndin að hún fyllist Meira
4. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 83 orð

Til minningar

um þjóðarmorð MARK Nsabimana, stjórnandi safns til minningar um fórnarlömb fjöldamorðanna í Rúanda, raðar hauskaupum, sem nú eru til sýnis í þorpinu Ntarama. Fimm þúsund menn voru myrtir í þorpinu í apríl 1994. Nú standa yfir fyrstu réttarhöldin vegna Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 277 orð

Uppskeru störf

á nýársdag Hrunamannahreppi. Morgunblaðið. MARGIR bændur landsins verða að vinna alla daga ársins, sama hvað dagarnir heita. Garðyrkjubændurnir Sjöfn Sigurðadóttir og Þorleifur Jóhannesson á Hverabakka II voru að tína agúrkur í nýju 1.000 fm gróðurhúsi Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 131 orð

Útsölur á Löngum laugardegi

FYRSTI Langi laugardagurinn er í dag, 4. janúar. Á löngum laugardögum eru verslanir á svæðinu opnar til kl. 17. Nú er vetrarútsölutíminn að ganga í garð og sumar útsölur þegar byrjaðar. Margir kaupmenn við Laugaveg og nágrenni hyggjast byrja sínar Meira
4. janúar 1997 | Landsbyggðin | 78 orð

Veðursæld á áramótabrennu Snæfellsbæjar

Ólafsvík ­ Í Snæfellsbæ voru góð áramót, hiti, gott veður en örlítil rigning. Áramótabrennan var að þessu sinni á milli Hellissands og Ólafsvíkur, á svonefndri Breið, í landi Sveinsstaða. Stóðu starfsmenn bæjarins að brennunni. Mikið fjölmenni var Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 536 orð

Viðræður um gerð nýrra kjarasamninga fara í gang á ný eftir helgi

Lífeyrisréttindi í brennidepli FORYSTUMENN launþegasamtaka innan ASÍ eru þeirrar skoðunar að aukinn mismunur lífeyrisréttinda sé að verða eitt af stóru málunum í kjaraviðræðunum. Breytingar þær sem samþykktar hafa verið á Lífeyrissjóði starfsmanna Meira
4. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 94 orð

Þrettándagleði Þórs

ÁRLEG Þrettándagleði Íþróttafélagsins Þórs verður haldin á félagssvæði þess við Skarðshlíð næstkomandi mánudag, 6. janúar og hefst hún kl. 20. Furðuverur af ýmsu tagi verða á kreiki, álfakóngur og drottning koma á svæðið, jólasveinar, tröll, púkar og Meira
4. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 110 orð

Ættfræðinámskeið að hefjast

ÆTTFRÆÐIÞJÓNUSTAN heldur ættfræðinámskeið í byrjun árs og er kennt í Austurstræti 10a. Kennt er bæði í grunnnámskeiðum fyrir byrjendur og í framhaldsnámskeiðum fyrir lengra komna. Á námskeiðunum geta menn lært til verka við ættfræðirannsóknir, fræðst Meira
4. janúar 1997 | Miðopna | 1914 orð

Örlög atvinnu á Þingeyri skýrast á næstu vikum

Slæmt atvinnuástand hefur ríkt á Þingeyri frá því í byrjun ágúst þegar fiskvinnsla Fáfnis dró mjög úr allri starfsemi og er nú svo komið að um sjötíu manns eru án atvinnu. Áhyggjufullir íbúar boðuðu í gær til fundar með þingmönnum á Vestfjörðum og Meira

Ritstjórnargreinar

4. janúar 1997 | Leiðarar | 728 orð

leiðari SAMKEPPNI OG LYFJAVERÐ

EILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ hefur hækkað hlutdeild neytenda og sjúklinga í greiðslu lyfjakostnaðar. Áfram greiðir Tryggingastofnun ríkisins þó stærstan hluta kostnaðar við lyf og hámarksupphæðin, sem sjúklingur greiðir fyrir lyf, verður óbreytt. Eftir að Meira
4. janúar 1997 | Staksteinar | 400 orð

Tvær þjóðir

FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins. Þetta frumvarp byggist á samkomulagi fjármálaráðherra við starfsmenn ríkisins um endurskoðun á lífeyrisréttindum þeirra, segir í leiðara VR-blaðsins, Meira

Menning

4. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 110 orð

Fastur í lyftu á nýársdag

ÞAÐ hefðu sjálfsagt fáir viljað vera í sporum Hong Kong-búans, mælaálesturmannsins Hui Chows-fongs, sem vinnur hjá Hong Kong Electronic Holdings Ltd, á gamlárskvöld og nýársdag. Hui var að störfum í skrifstofubyggingu í Hong Kong á gamlársdag þegar Meira
4. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 200 orð

Fer aldrei í

líkamsrækt "ÞEGAR ég sat undir stól í myndinni "Rocky V" og öskraði að föður mínum; þú eyddir aldrei neinum tíma með mér né móður minni, var ég í raun að meina hvert orð sem ég sagði," segir Sage Stallone, elsti sonur leikarans Sylvesters Stallones, en Meira
4. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 74 orð

Hjólað á Miami

LEIK- og söngkonan Madonna er að verða komin í gott form á ný eftir að hún eignaðist dótturina Lourdes fyrr í vetur ásamt unnusta sínum, einkaþjálfaranum Carlos Leon. Hér sjást turtildúfurnar úti að hjóla á Miami, en þar dvöldu þær á Meira
4. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 76 orð

Nýi búningurinn

EINS og sagt var frá í blaðinu í gær mun Ofurmennið hafa búningaskipti í mars næstkomandi eftir að hafa klæðst rauðum, bláum og gulum búningi með skikkju í 60 ár samfleytt. Hér er ný mynd af nýja búningnum og nú er bara að bíða og sjá hvort Ofurmennið, Meira
4. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 98 orð

Ný Wu ­ Tang Clan

plata í mars RAPPHLJÓMSVEITIN vinsæla Wu ­ Tang Clan er nú við störf í hljóðveri við upptökur á nýrri plötu sem koma á út í mars á þessu ári. Platan á að heita "Da Wu Saga Continues" eða "Wu World Order" og segja heimildir að líkur séu á að platan Meira
4. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 106 orð

Travolta blakar vængjunum

Í NÝJUSTU mynd sinni "Michael", sem fór beint á topp listans yfir aðsóknarmestu myndir í Bandaríkjunum um síðustu helgi, leikur John Travolta erkiengilinn Michael sem reykir, drekkur og daðrar við konur. Í myndinni býr engillinn í Iowa í Bandaríkjunum Meira
4. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 104 orð

Willis á Wembley með Jones

HJÓNIN og leikararnir Demi Moore og Bruce Willis eru miklir aðdáendur söngvarans og hjartaknúsarans Toms Jones. Nýlega brugðu þau sér á tónleika hans á Wembley-leikvanginum í London og Bruce lét sér ekki nægja að horfa og hlusta heldur brá hann sér á Meira

Umræðan

4. janúar 1997 | Aðsent efni | 765 orð

Borgarstjóraskatturinn

Stjórnmálamennirnir hafa gleymt, segir Magnús Jónsson, tilganginum með stofnun og rekstri orkuvera. LITLAR 4.000.000.000 kr, eða 3.333 bílar, hver að verðmæti 1.200.000 kr. eða árslaun 1.600 manna sem hafa 2.500.000 kr. í árslaun, eða 235 einbýlishús Meira
4. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 615 orð

Fíkniefni, forvarnir o

.fl. Kristjáni Péturssyni: MEÐFERÐ fíkniefna hérlendis er margþætt og sívaxandi vandamál, sem lögreglu- og dómsyfirvöld ásamt heilbrigðis- og menntamálaráðuneyti verða að taka föstum tökum. Margir aðilar hafa komið að þessum málum og reynt að leggja því Meira
4. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 630 orð

Geta ferðaskrifstofur leyft sér allt?

Sigrúnu Björgvinsdóttur: HÉR segir frá ferð sem keypt var sem beint flug frá Egilsstöðum til Dublin en varð að ferð til Glasgow með viðkomu í Reykjavík, Keflavík, London og Prestwick og endaði með klukkutíma rútuferð þaðan um miðja nótt. Sagan byrjar Meira
4. janúar 1997 | Aðsent efni | 767 orð

Kjarasamningur

nýrrar aldar Undirstaða nýrra samninga þarf að vera, að mati Kára Bjarnasonar, sýn til menntunar, rannsókna, vísinda og þar með farsældar. MENNTAMÁLARÁÐHERRA, Björn Bjarnason, komst svo að orði í ræðu við upphaf Menntaþings 1996, er haldið var í Meira
4. janúar 1997 | Aðsent efni | 519 orð

Orð í tíma töluð!

Sterkasta vopn aldraðra eru atkvæðin, segir Skúli Einarsson, sem hvetur fullorðið fólk til samstöðu. Mig undrar andvaraleysið í fólki gagnvart sínum eigin málefnum, en ég hef talað við fjölda fólks sem hefur sýnt að það vilji hafa samstöðu í málefnum Meira
4. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 765 orð

Sannleikurinn er sagna bestur

Guðrúnu Maríu Óskarsdóttur Ásdísi Frímannsdóttur og Ester Sveinbjarnardóttur: SAMTÖKIN Lífsvog hafa nú í tæp tvö ár stutt við bakið á fólki er telur sig hafa orðið fyrir mistökum í læknismeðferð. Þessi tími hefur svo sannarlega orðið starfsfólki Meira
4. janúar 1997 | Aðsent efni | 1022 orð

Sjálfbær þróun í koltvísýringsmálum?

Ég hef sjálfur ekki stórar áhyggjur af koltvísýringsútblæstri álvera einum og sér, segir Halldór Jónsson. Gróður jarðar vinnur á koltvísýringi ef hann fær tækifæri til. ÞAÐ VAR við lestur greinar Gests Ólafssonar í DV, sem hann nefndi "Sjálfbær Meira
4. janúar 1997 | Aðsent efni | 1253 orð

Urðun úrgangs

Hollustuvernd ríkisins vinnur að bættri förgun úrgangs, segir Lúðvík E. Gústafsson, í athugasemd við opið bréf Magnúsar Tómassonar til umhverfisráðherra. Í MBL. sunnudaginn 15. desember sl. birtist opið bréf Magnúsar Tómassonar myndlistarmanns til Meira

Minningargreinar

Viðskipti

4. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 206 orð

Dökkt útlit hjá

Fokker Amsterdam. Reuter. ÚTLITIÐ er dökkt í byrjun nýs árs hjá hollenzku Fokker flugvélaverksmiðjunum, því að Samsung fyrirtækið í Suður-Kóreu hefur hætt fyrir fullt og allt við tilraunir til að bjarga verksmiðjunum. Hollenzka efnahagsráðuneytið hefur Meira
4. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 131 orð

Heimasíða Sjóvár-Almennra

Hægt að reikna út tryggingar SJÓVÁ-ALMENNAR tryggingar bjóða nú upp á þá nýju þjónustu að þeir sem eru með heimilistölvur og tengdir alnetinu geta farið inn á heimasíðu félagsins og reiknað út tryggingaiðgjöld sín og greiðslubyrði bílalána. Í Meira
4. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Hækkanir í Evrópu líkt og í Wall Street

EVRÓPSK hlutabréf hækkuðu í verði í gær á sama tíma og bandarísk bréf hækkuðu um 1%, sem varð til þess að gengi dollars hækkaði líka. Í London, Frankfurt og París hækkaði verð hlutabréfa um 0,8, 1,5 og 1,1 af hundraði og tókst þannig að bæta upp um Meira
4. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 298 orð

Lífleg viðskipti með hlutabréf á fyrsta viðskiptadegi ársins Hlutabréfavísitala

n hækkaði um 1,19% LÍFLEG hlutabréfaviðskipti voru á verðbréfamarkaði í gær og hækkaði gengi á hlutabréfum í mörgum félögum talsvert frá upphafi til loka viðskipta í gærdag. Þannig hækkaði gengi hlutabréfa í öllum þremur stærstu hlutafélögunum á Meira
4. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 231 orð

Stofnun Soros ákærð

fyrir skattsvik Zagreb. Reuter. KRÓATAR hafa ákært þrjá háttsetta starfsmenn króatískrar deildar alþjóðlegrar góðgerðarstofnunar bandaríska auðkýfingsins Georgs Soros fyrir fjármálamisferli og skattsvik. Ákæran kemur í kjölfar herferðar gegn Soros, sem Meira
4. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 290 orð

Verðstríði franskra flugfélaga virðist lokið í bili

Montpellier.Morgunblaðið. VERÐSTRÍÐI franskra flugfélaga virðist lokið að sinni og hafa þau hækkað fargjöld bæði innanlands og til Karíbahafsins frá því sem var í nóvember síðastliðnum. Ein skýring þessara hækkana er 44% verðhækkun á þotueldsneyti á Meira
4. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 255 orð

Verslunarráð Íslands Sölu á eignarhlut

í Sementsverksmiðjunni fagnað VERSLUNARRÁÐ Íslands hefur sent viðskiptaráðherra bréf þar sem fagnað er þeirri ákvörðun Alþingis að veita ráðherra heimild til að selja fjórðung af eignarhluta ríkisins í Sementsverksmiðjunni á Akranesi. Jafnframt er Meira
4. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 169 orð

Visa Ísland fær nýja IBM-stórtölvu

VISA Ísland fær nú um áramótin afhentan nýjan móðurtölvubúnað frá Nýherja hf., IBM Multiprise 2000, sem kom á markað nú í haust. Þessi nýja stórtölva er búin CMOS­3 örgjörvum með mjög öflugum innbyggðum diskum. Jafnframt tekur VISA Ísland í notkun IBM Meira

Daglegt líf

4. janúar 1997 | Neytendur | 264 orð

Lesendur spyrja Hjólkoppar 222%

dýrari í Reykjavík FYRIR jólin kannaði Áskell Þórisson verð á hjólkoppum á Volvo-bifreið sína. Þeir kostuðu 4.603 krónur stykkið. Ef Áskell hefði keypt eða pantað fjóra hjólkoppa hefðu þeir kostað 18.412 krónur. Skömmu síðar átti Áskell leið til Meira
4. janúar 1997 | Neytendur | 243 orð

Útsölur að hefjast

Afsláttur svipaður og í fyrra SUMAR verslanir eru þegar byrjaðar með útsölur og þar hefur verið mikið að gera. Nokkrar verslanir við Laugaveg ætla að hefja útsölu í dag, á löngum laugardegi. Þeirra á meðal er Benetton við Laugaveg en þar á allt að Meira
4. janúar 1997 | Neytendur | 722 orð

Þvottaefni fyrir uppþvottavélar eru hættuleg

ÞVOTTAEFNI fyrir uppþvottavélar eru hættuleg efni og mun hættulegri en venjulegur uppþvottalögur. Nýlega var gerð könnun á merkingum þvottaefna fyrir uppþvottavélar og kom í ljós að aðeins fjórar af sextán tegundum sem skoðaðar voru reyndust alltaf og Meira

Fastir þættir

4. janúar 1997 | Dagbók | 3312 orð

" APÓTEK

KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 3.-9. janúar eru Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1 og Breiðholts Apótek, Álfabakka 12, opin til kl. 22. Auk þess er Apótek Austurbæjar opið allan sólarhringinn. BORGARAPÓTEK: Opið virka Meira
4. janúar 1997 | Í dag | 33 orð

Árnað heilla Ljósm

. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 13. júlí í Lágafellskirkju af sr. Pálma Matthíassyni Soffía H. Weisshappel og Jón Ingi Ingimundarson. Þau eru búsett í Reykjavík. Meira
4. janúar 1997 | Í dag | 32 orð

Árnað heilla Ljósm

. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. ágúst í Háteigskirkju af sr. Auði Eir Guðný Hrönn Úlfarsdóttir og Heimir Helgason. Þau eru búsett í Reykjavík. Meira
4. janúar 1997 | Í dag | 34 orð

Árnað heilla Ljósm

. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. nóvember í Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Ásta Þórarinsdóttir og Gunnar Viðar. Þau eru til heimilis á Smáraflöt 48, Garðabæ. Meira
4. janúar 1997 | Í dag | 37 orð

Árnað heilla Ljósm

. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí í Þingvallakirkju af sr. Hönnu Maríu Pétursdóttur Elín G. Alfreðsdóttir og Þórður Ásmundsson. Þau eru til heimilis í Miðhúsum 6, Reykjavík. Meira
4. janúar 1997 | Í dag | 35 orð

Árnað heilla Ljósm

. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. október í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Linda Björg Guðmundsdóttir og Hafþór Kjartansson. Heimili þeirra er í Vallarhúsum 36, Reykjavík. Meira
4. janúar 1997 | Dagbók | 291 orð

dagbok nr. 62,7------- "Í dag er föstudagur 3

. janúar, 4. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Sjálfur hefur hann þjáðst og hans verið freistað. Þess vegna er hann fær um að hjálpa þeim, er verða fyrir freistingu. (Hebr. 2, 18.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Í gær fóru Trinket, Kristrún, Stapafell, Gissur Meira
4. janúar 1997 | Fastir þættir | 544 orð

Guðspjall dagsins:

Flóttinn til Egyptalands. (Matt. 2.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Meira
4. janúar 1997 | Fastir þættir | 1221 orð

Hannes Hlífar og Helgi Áss

töpuðu klaufalega í 6. umferð SKÁK Norræna VISA bikarkeppnin RILTON MÓTIÐ Í STOKKHÓLMI 27.12.-5.1. Þrír íslenskir stórmeistarar keppa á mótinu, sem er það fjórða af fimm undanrásamótum. ÞRÁTT fyrir spá völvunnar á Stöð 2 um að 1997 verði gott ár fyrir Meira
4. janúar 1997 | Fastir þættir | 821 orð

Hver er munurinn á sálkönnun og atferlisfræði?

Gylfi Ásmundsson sálfræðingur svarar spurningum lesenda Sálarlíf og atferli Spurning: Hvað felst í sálkönnun og atferlisfræði, hver er munurinn á þeim og hverjum koma þessi fræði að gagni. Er hægt að læra þessar greinar hérlendis? Svar: Hér er spurt Meira
4. janúar 1997 | Fastir þættir | 1326 orð

Í jóga með Kristbjörgu og Guðna

Ég heiðra ljósið í hjarta þínu Lífsspeki jóga byggist á andlegri og líkamlegri þjálfun með það markmið að styrkja hugann og losa sjálfið úr fjötrum efnisheimsins. Sveinn Guðjónsson fór í tíma til Kristbjargar Kristmundsdóttur og Guðni Franzson lék undir Meira
4. janúar 1997 | Í dag | 520 orð

ÍKVERJI furðaði sig á því er hann sótti guðsþjónustu í einni af kirkjum borgari

nnar á gamlárskvöld að lítið barn fékk að hlaupa um í kirkjunni og hafa alla þá háreysti, sem því sýndist. Víkverji er allra sízt að amast við því að foreldrar taki börn sín með í kirkju - það er einmitt um að gera að venja þau snemma við kirkjusókn. Meira
4. janúar 1997 | Fastir þættir | 871 orð

ÍSLENSKT MÁL

Umsjónarmaður Gísli Jónsson 882. þáttur "Fásinna væri að loka augum fyrir því, að svo kann að fara, að Íslendingum verði gert ólíft án þess að gangast undir meiri eða minni efnahags- og stjórnarfars-afskipti valdfrekra og gráðugra stórvelda, hvað sem Meira
4. janúar 1997 | Fastir þættir | 723 orð

Kærkomin og mikilvæg viðbót

Eftir því sem margmiðlunartölvum vex fiskur um hrygg eykst þörfin fyrir íslenska margmiðlunarútgáfu. Árni Matthíasson skoðaði Litla jóladiskinn og segir hann kærkomna og mikilvæga viðbót í einhæft framboð margmiðlunarefnis. MARGMIÐLUN er á alra vörum, Meira
4. janúar 1997 | Dagbók | 399 orð

Spurt er .

. . Þeir heita Vuk Draskovic og Zoran Djindjic og hafa leitt fjöldamótmæli í heimalandi sínu í um 50 daga í óþökk stjórnvalda. Mótmælin hófust þegar stjórnvöld neituðu að viðurkenna sigur stjórnarandstöðunnar í kosningum 17. nóvember. Í hvaða landi Meira
4. janúar 1997 | Fastir þættir | 631 orð

Uppstokkun á sterkustu bridssveitunum

BRIDS Þönglabakki 1 REYKJAVÍKURMÓTIÐ Reykjavíkurmótið í sveitakeppni fer fram dagana 4.-19. janúar í Bridshöllinni við Þönglabakka. Aðgangur er ókeypis. ÞAÐ má segja að bridskeppnistímabilið byrji fyrir alvöru nú um helgina þegar reykvískir Meira

Íþróttir

4. janúar 1997 | Íþróttir | 174 orð

Beckham finnur til

með Spurs DAVID Beckham, leikmaður Manchester United, segist vita hvernig leikmönnum líður fyrir leikinn á Old Trafford með 7:1 tap á bakinu frá nýlegri viðureign við Newcastle í deildinni og 6:1 tap fyrir Bolton í deildarbikarnum fyrir sex vikum. Meira
4. janúar 1997 | Íþróttir | 61 orð

Bjarni aftur til

Liverpool og Newcastle BJARNI Guðjónsson, leikmaður Íslands- og bikarmeistara ÍA, fer til enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool um helgina og ráðgerir að æfa með því næstu þrjár vikurnar. Þaðan liggur leiðin til Newcastle í sömu erindagjörðum en sem Meira
4. janúar 1997 | Íþróttir | 177 orð

Engir leikir í HM

verða í Hiroshima Í JÓLAVIKUNNI var upplýst í hvaða tíu borgum Japans verður leikið í HM í knattspyrnu árið 2002, en keppnin fer fram í Japan og S-Kóreu. Flestum að óvörum verður ekki leikið í Hiroshima og í höfuðborginni Tókýó. Leikið verður í Meira
4. janúar 1997 | Íþróttir | 32 orð

FÉLAGSLÍF Aðalfundur Leiknis

Aðalfundur íþróttafélagsins Leiknis og deilda verður haldinn 13. janúar og hefst kl. 20 í Gerðubergi 1. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar. Meira
4. janúar 1997 | Íþróttir | 535 orð

HANDKNATTLEIKUR Sex landsleikir í augsýn fyrir heimsmeistarakeppnina í Japan

Egyptar og Kínverjar hafa boðað komu sína andknattleikssamband Íslands fékk í gær skeyti frá Handknattleikssambandi Kína þar sem Kínverjar staðfesta að þeir vilji leika vináttulandsleiki hér á landi 2. og 3. apríl. Egyptar hafa sýnt áhuga á að leika á Meira
4. janúar 1997 | Íþróttir | 192 orð

HJÓLREIÐAR Indurain leggur hjólinu

iguel Indurain hjólreiðakappi, sem hefur m.a. unnið sér það til frægðar að hafa fimm sinnum í röð unnið Frakklandskeppnina í hjólreiðum, tilkynnti í gær að hann hefði ákveðið að leggja reiðhjólið til hliðar og hætta keppni á meðal atvinnumanna. "Ég er Meira
4. janúar 1997 | Íþróttir | 374 orð

Houston tapaði heima

leveland Cavaliers fór léttilega með Phoenix Suns á heimavelli í fyrrakvöld 103:94 og vann þar með sjöunda heimleik sinn í röð. Danny Ferry og Terrell Brandon gerðu 14 stig hvor fyrir heimamenn en Kevin Johnson var atkvæðamestur gestanna, gerði 25 stig Meira
4. janúar 1997 | Íþróttir | 126 orð

Kempes þjálfari í Albaníu

MARIO Kempes, fyrrum landsliðsmaður Argentínu í knattspyrnu, hefur tekið við stjórninni hjá 1. deildar-liðinu Lushnja í Albaníu og er fyrsti erlendi þjálfarinn í landinu eftir seinni heimsstyrjöld. Að sögn formanns félagsins er samningurinn, sem er til Meira
4. janúar 1997 | Íþróttir | 439 orð

KNATTSPYRNA Bikarskjálfti hjá stórliðum á Old Trafford

tórleikur 3. umferðar ensku bikarkeppninnar verður á Old Trafford á morgun þar sem Manchester United tekur á móti Tottenham. Þetta eru sigursælustu félögin í sögu keppninnar; United varð meistari í níunda sinn á liðnu tímabili og Spurs hefur átta Meira
4. janúar 1997 | Íþróttir | 287 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarbarátta

KR og UMFG ndanúrslitaleikirnir í bikarkeppni kvenna og karla í körfuknattleik verða á sunnudaginn. Í karlaflokki mætast annars vegar lið Keflavíkur og KFÍ og hins vegar KR og Grindavík. Keflvíkingar ættu að vera nokkuð öruggyr með sigur gegn KFÍ þrátt Meira
4. janúar 1997 | Íþróttir | 1263 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Verðum að byggja á

hraða og langskotum Íslenska landsliðið í körfuknattleik tók þátt í fimmtíu ára afmælismóti danska sambandsins milli hátíðanna og lenti í fjórða og síðasta sæti. Jón Kr. Gíslason landsliðsþjálfari sagði Skúla Unnari Sveinssyni að hann hefði frekar Meira
4. janúar 1997 | Íþróttir | 110 orð

Mestu mistök að fara frá Bolton

SASA Curcic er óánægður hjá Aston Villa og vill fara frá félaginu, sem keypti hann frá Bolton á um 450 millj. kr. fyrir tæplega fimm mánuðum. "Mestu mistök sem ég hef gert var að fara frá Bolton til Villa," sagði Serbin í gær. "Ég sveik áhangendur Meira
4. janúar 1997 | Íþróttir | 72 orð

Mikil aðsókn á leiki

United á Old Trafford MIKIL aðsókn hefur verið á heimaleiki Manchester United á Old Trafford á tímabilinu. 55.133 áhorfendur sáu leik meistaranna og Aston Villa á Old Trafford á nýársdag og er það næst mesta aðsókn á deildarleik í vetur. Alls hafa Meira
4. janúar 1997 | Íþróttir | 159 orð

Sanngjarnara leikform

JÓN Kr. Gíslason, landsliðsþjálfari í körfuknattleik, og leikstjórnandi liðs Íslandsmeistara Grindavíkur, segist nokkuð ánægður með hið nýja leikform í úrvalsdeildinni. "Í byrjun virtist sem allir gætu unnið alla en það hefur teygst úr töflunni. Lið Meira
4. janúar 1997 | Íþróttir | 96 orð

Skagamenn enn

þjálfaralausir SKAGAMENN hafa ekki haft samband við danska knattspyrnuþjálfarann Preben B. Lundbye síðan hann fór héðan 22. desember eftir að hafa kynnt sér aðstæður á Akranesi og í kjölfarið sagst vera tilbúinn að gera samning til tveggja ára. Örn Meira
4. janúar 1997 | Íþróttir | 187 orð

SKÍÐI / HEIMSBIKARINN Ítölsku stúlkurnar aðsópsmiklar í Slóveníu

abina Panzanini frá Ítalíu vann sinn annan sigur í stórsvigskeppni um heimsbikar kvenna í gær og var að vonum glöð með framfarir sínar í vetur, þakkaði þær megrun sem hún var í sl. sumar. Með því að leggja af hefði hún bætt líkamlegt atgervi sitt Meira
4. janúar 1997 | Íþróttir | 151 orð

SKÍÐI Panzanini

sigraði öðru sinni ÍTALSKA stúlkan Sabina Panzanini sigraði í stórsvigi í heimsbikarnum á skíðum í Maribor í Slóveníu í gær. Þetta er í annað sinn sem hún fagnar sigri í greininni í vetur en hún stóð einnig á hæsta þrepi í Utah í Bandaríkjunum í Meira
4. janúar 1997 | Íþróttir | 66 orð

Víðir vill Óskar sem þjálfara

FORRÁÐAMENN 3. deildarliðs Víðis í Garði hafa rætt við Óskar Ingimundarson, þjálfara Leifturs í Ólafsfirði undanfarin þrjú ár, um að hann taki við liðinu á ný en Óskar þjálfaði Víði 1989 til 1991. Björn Vilhelmsson hefur séð um þjálfunina að undanförnu Meira

Úr verinu

4. janúar 1997 | Úr verinu | 86 orð

Kvótakerfinu mótmælt

SJÓMANNAFÉLAG Reykjavíkur stóð fyrir almennum fundi um kvótakerfið þann 30. desember sl. Í ályktun fundarins segir: "Fundurinn mótmælir harðlega núverandi kvótakerfi sem þjónar engan veginn þeim upprunalegum tilgangi sem stefnt var að - það er verndun Meira
4. janúar 1997 | Úr verinu | 249 orð

Saltað í 151 þúsund

tunnur af síld SÍLDARSÖLTUN hefur gengið mjög vel það sem af er yfirstandandi vertíð og er þegar búið að salta í um 151 þúsund tunnur af síld sem er um 10 þúsund tunnum meiri söltun en á allri vertíðinni í fyrra. Gera má ráð fyrir enn meiri aukningu Meira
4. janúar 1997 | Úr verinu | 651 orð

Skipum fækkar á

Flæmingjagrunni FORMAÐUR LÍÚ telur að reglugerð stjórnvalda um úthlutun veiðiheimilda til íslenskra skipa á Flæmingjagrunni hafi verið nauðsynleg í samstarfi Íslendinga við aðrar þjóðir um veiðistjórnun á alþjóða hafsvæðum. Búast má við að framsal Meira
4. janúar 1997 | Úr verinu | 156 orð

Vinnslustöðin heiðrar stofnendurna

Vestmannaeyjum. Morgunblaðið. Stjórnendur Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum ákváðu að heiðra núlifandi stofnendur fyrirtækisins, í tilefni af 50 ára afmæli Vinnslustöðvarinnar í árslok, fyrir brautryðjendastarf þeirra. Að sögn Sighvatar Bjarnasonar, Meira

Lesbók

4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 303 orð

1. tölublað - 72

. árgangur Efni Frumbyggjar Ástralíu hafa ekki verið metnir að verðleikum eða átt sjö dagana sæla í sambúðinni við hvíta manninn, en margt gætum við af þeim lært, til dæmis það að umgangast náttúruna með virðingu og að draga ekki meira en Drottinn Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1508 orð

DAGBÓK FRÁ NÝFUNDNALANDI

EFTIR UNNI GUÐJÓNSDÓTTUR "Hér er ég ásamt 314 landsmönnum, sem allir hafa borgað 19 þúsund krónur, að fylgja hetjum lands vors og þjóðar ­ 20 sjómönnum ­ út á reginhaf, baráttuvöll Flæmska hattsins. yrirsögn á eins dálks frétt í Morgunblaðinu, Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 2731 orð

ELSTU MINJAR UM MENNINGU

FUNDNAR Í TYRKLANDI ORNLEIFAFRÆÐINGAR telja Nevoli Çori, sem eru mannvistarleifar frá Nýsteinsöld í suðausturhluta Tyrklands vera einstakar í allri sögunni og sögu fornleifarannsókna hingað til. Fornleifafræðingar hjá Heidelberg fundu þarna elsta hof í Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 118 orð

ENGLAR Í DÓM- KIRKJUNNI ENGILLINN er yfirskrift sýningar sem stendur yfir í Dóm

kirkjunni þessa dagana. Um er að ræða samsýningu en hugmyndin er runnin undan rifjum Georgs Hollanders leikfangasmiðs. Þegar hann byrjaði að hanna leikfangaengilinn, sem sést í mörgum útgáfum á sýningunni, var hann hugsaður sem mótvægi við Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 2161 orð

FRAMTÍÐARSÝN

SMÁSAGA EFTIR ÓLÖFU MARÍU HÉÐINSDÓTTUR að er fagurt vorkvöld. Stjörnur þekja himinhvolfið og tunglið er fullt. Ströndin er auð fyrir utan tvær mannverur sem eru á gangi og haldast í hendur. Þau eru ein í heiminum ­ heimurinn er þeirra. Í fjarska eru Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 73 orð

FRÍÐA RAGNARSDÓTTIR

FUGLASIÐIR Ég fæ seint skilið innræti þeirra, ­ fuglanna. Maður skjögrar þetta í garranum, með leifarnar ­ krakkanna, skefur af skálinni út undir vegg. Þeir þyrpast að, sosum, ekki vantar það ­ svangir og drita svo mettir á þakið ­ hjá mér. Höfundurinn Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 2131 orð

FRÚRNAR TVÆR ÚR NORÐRI

KALMARSAMBANDIÐ 600 ÁRA Á annan dag jóla var opnuð í danska þjóðminjasafninu í Kaupmannahöfn, sýning í tilefni 600 ára afmælis Kalmarssambandsins. Sýningin varð Braga Ásgeirssyni tilefni til eftirfarandi pistils. INS OG skrif rýnisins hafa væntanlega Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 423 orð

Gesturinn EGILL ÓLAFSSON GESTUR er einn af þessum karakterum sem margir kannast

við, það er að segja hann er þessi óvenjulegi gestur sem birtist alltaf þegar síst skyldi. Það er ekki alveg ljóst í hvaða erindagjörðum hann er kominn en hann er þaulsetinn og hefur undarlegt lag á að láta allt snúast í kringum sig. Smám saman gerast Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 738 orð

Gunnar Guðbjörnsson á Ljóðatónleikum Gerðubergs

VISS KÚNST AÐ SYNGJA LJÓÐIÐ "ÞAÐ ÆTTU allir að finna eitthvað við sitt hæfi á þessum tónleikum sem samanstanda af sígildri ljóðatónlist 19. og 20. aldar og hefðbundnum ítölskum tenóralögum," segir Gunnar Guðbjörnsson tenórsöngvari sem verður í Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1053 orð

HIÐ LJÚFA LÍF

Ítalski stórleikarinn Marcello Mastroianni lést skömmu fyrir jólin og er syrgður í heimalandi sínu og um allan heim sem einn af fremstu og dáðustu kvikmyndaleikurum Evrópu. ARNALDUR INDRIÐASON lítur yfir feril þessa merkilega leikara sem sagðist hafa Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 379 orð

INGÓLFUR ÞÓRARINSSON

GAMLA TÓFTARBROTIÐ Ég get ei munað lengur það gerðist fyrir árum og gladdi mig svo mikið, já, kom út á mér tárum. Það leið um allan kroppinn sem ljós úr eilífðinni, líklega var það röddin er vakti gömul minni. Hún hreyfði djúpa strauma er höfðu Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 990 orð

Í NÝJU LJÓSI

Hátíðahöld í tilefni af aldarafmæli Leikfélags Reykjavíkur hefjast 9. janúar næstkomandi þegar Dómínó eftir Jökul Jakobsson verður frumsýnt á litla sviði Borgarleikhússins. Eftir að hafa rifjað upp fyrstu uppfærsluna í Iðnó fyrir aldarfjórðungi leit Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 958 orð

Í PYNTUÐUM STRAUMI ORÐANNA

Hálfþrítug miðasölukona i kvikmyndahúsi gaf út ljóðabók upp úr seinni heimsstyrjöld. Sú bók fylgdi ekki tískustefnum tímans, skrifar Örn Ólafsson, þeirri boðun á samábyrgð og framtíðartrú sem einkenndi stalínisma og sumpart existensíalisma, sem þá Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 3588 orð

LJÓÐSKÁLDIÐ

SVEINBJÖRN EGILSSON EFTIR SVERRI JAKOBSSON Eitt þeirra skálda sem nú er að gleymast er Sveinbjörn Egilsson. Hann andaðist fyrir 144 árum. Það er hafið yfir allan efa að hann hafði mikil áhrif á bókmenntastarf Fjölnismanna, einkum Jónasar Hallgrímssonar, Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 318 orð

MYNDLIST Ásmundarsafn ­ Sigtúni

Mótunarárin í list Ásmundar Sveinssonar. Kjarvalsstaðir ­ Flókagötu Sýning á aðföngum safnsins sl. 5 ár. Listasafn Íslands Sýningin "Á vængjum vinnunnar" til 19. jan. Sjónarhóll - Hverfisgötu Bjarni Sigurbjörnsson sýnir. Gallerí Hornið - Hafnarstræti 15 Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1402 orð

NORRÆNN MODERNISMI

1918-1946 EFTIR GÍSLA SIGURÐSSON Um nokkrar myndir á sýningu í Moderna Musset í Stokkhólmi síðastliðið sumar. útímalistasafnið í Stokkhólmi - Moderna Museet - er gott listasafn og stendur nú á þeim tímamótum að alveg á næstunni mun safnið flytja inn í Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 186 orð

ÓLAFUR JÓHANN SIGURÐSSON

GEIMFERÐ Ég heyrði bylgjóttan nið af norðurljósum. Nóttin var svöl og heið: ég brunaði meðfram gulum og rauðum, grænum og bláum fossum, geystist svo fram úr þeim á leið til tungls. Á öðrum fæti fór ég umhverfis skjöldinn og fékk ekki hamið mig, kunni mér Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 153 orð

ÓLÖF STEFANÍA

EYJÓLFSDÓTTIR MARDRUNGI Járngrá þústin sveif upp að húsinu þokaðist upp rúðurnar fálmaði inn um gluggana. Myrkvuð maran bar huliðshjúp ógnar svo byrgði alla sýn eins og köngurló sem hremmir bráð. Veggirnir mjökuðust nær svo mér fannst ég í lausu lofti Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 422 orð

PJETUR HAFSTEIN LÁRUSSON

LAUGAVEGUR Ormurinn langi, hvað er þér á höndum, ætlarðu inn í Laugar eða niður í bæ? Roguðust forðum bakveikar konur og mæddar með óhreinan þvott þessa bæjar á bakinu inn í Laugar og tandurhreint lín til baka. Þeirra varstu þrautagöngustígur. Nú ertu Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 921 orð

RABB ÞESSI INDÆLA

LJÓSADÝRÐ AÐ líður að lokum þessarar jólahátíðar. Skammdegið býr sig undir að taka öll völd aftur eftir að hafa hopað tímabundið undan ljósadýrð aðventunnar og flugeldaveislu áramótanna. Misjafnt er eftir þjóðum hve mikið er skreytt um jólin og hvort Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 863 orð

RAUPAÐ OG RISSAÐ

ÁSI Í BÆ, ÖGMUNDUR OG AURASEL EFTIR RAGNAR LÁR eð þessum línum fylgir vatnslitamynd af Auraseli, sem þekktast var fyrir þann mann sem kenndur var við bæinn, Ögmund galdramann í Auraseli. Í bókinni "Sunnlenskar byggðir IV", sem Búnaðarsamband Suðurlands Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 93 orð

SIGLAUGUR BRYNLEIFSSON

SIGFÚS DAÐASON Úr myrkum skógi stirndi foldgnátt fjallið fagurt og heiðblátt í óravíddum himins Leiðin var lukt af fórnardauða Dido djöflum úr helju úlfi ljóni og tígri Hverf af leið ­ fylg mér fölur andi Virgils kvað og endurómar endurlausn í orðum Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 492 orð

Snorri Sigfús Birgisson frumflytur píanókonsert sinn

Vítamínsprauta að vera beðinn um að semja svona verk SNORRI Sigfús Birgisson tónskáld og píanóleikari verður í stóru hlutverki á nýárstónleikum Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands í Glerárkirkju á morgun, sunnudag, kl. 17.00 en hann mun þá frumflytja Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 714 orð

Spratt fram

eins og lækur "JÖKULL Jakobsson hefur ekki gerzt neinn formbyltingarmaður eða tilraunahöfundur leiksviðsins. Verk hans flest eru rituð í raunsæilegri hefð, nánast piece bien faite, sem Ibsen á sinni tíð hóf til dramatískra hæða. Þau birta rauntrúar Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 579 orð

TÓNLISTARHÁTÍÐ

TIL HEIÐURS SCHUBERT TVÖ HUNDRUÐ ár eru liðin frá fæðingu austurríska tónskáldsins Franz Schubert 31. janúar næstkomandi. Um allan heim verður mikið um dýrðir til að minnast afmælisins. Hér á landi verður efnt til tónlistarhátíðar til heiðurs Schubert Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 460 orð

TVEIR STYRKIR VEITTIR

ÚR MINNINGARSJÓÐI KARLS J. SIGHVATSSONAR TVEIMUR ungum tónlistarmönnum voru afhentir styrkir úr Minningarsjóði Karls J. Sighvatssonar í gær, föstudag. Þeir eru Vignir Þór Stefánsson og Gunnar Gunnarsson en báðir stunda þeir nám í orgelleik. Sjóðurinn Meira
4. janúar 1997 | Menningarblað/Lesbók | 4043 orð

TVÍSTÍGANDI

MILLI STEINALDAR OG BORGARLÍFS EFTIR SÓLVEIGU EINARSDÓTTUR Frumbyggjar Ástralíu geta reikað um í náttúrunni svo mánuðum skiptir en líf eftir stimpilklukku er slíkum náttúrubörnum mjög óeðlilegt. Að eiga að gera eitthvað á ákveðnum tíma er þeim Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.