Greinar sunnudaginn 5. janúar 1997

Forsíða

5. janúar 1997 | Forsíða | 322 orð

Christopher sendir Milosevic "harðorða" aðvörun

WARREN Christopher, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sendi Slobodan Milosevic, forseta Serbíu, "mjög harðort" mótmælabréf í gær í framhaldi af því hvernig Serbíustjórn brást í fyrradag við skýrslu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) um Meira
5. janúar 1997 | Forsíða | 251 orð

Heitir að herða lýðræðisbaráttu

Rangoon. Reuter. AUNG San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, hét því að herða baráttu sína fyrir lýðræði í landinu í gær, en þá var þess minnst að 49 ár voru liðin frá því að landið losnaði undan breskum yfirráðum. Á óvart kom að Meira
5. janúar 1997 | Forsíða | 119 orð

Leikfimi fyrir

heilahvelin GLAS af vatni, brjóstnudd og bolteygjur; vinstri olnbogi að hægra hné og öfugt, hafa reynst auðvelda finnskum börnum að einbeita sér, að sögn kennara þeirra. Hafa þeir farið að ráðum sérfræðinga sem telja að einfaldar æfingar sem örva Meira

Fréttir

5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 1012 orð

Annir knattspyrnumanna í Englandi Orðinn vanur

miklu álagi LL LIÐ sem falla úr úrvalsdeildinni stefna að sjálfsögðu á að vinna sæti sitt í deildinni á ný en það gengur oft erfiðlega fyrir sig í fyrstu deildinni vegna þess að hún er jöfn og þar eru margir um hituna. Þar leika tuttugu fjögur félög og Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 106 orð

Bilun í London tafði

innritun BILUN á jarðstöð í London olli töfum á innritun farþega Flugleiða í Leifsstöð á föstudag, en fjölþjóðlegt innritunarkerfi félagsins varð óvirkt og þurfti því að innrita farþega á gamla mátann, að sögn Einars Sigurðssonar, aðstoðarmanns Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 281 orð

Evrópusamtökin skrifa Lamfalussy vegna evró-seðla

Ísland verði á Evrópukortinu EVRÓPUSAMTÖKIN hafa sent Alexandre Lamfalussy, forseta Peningamálastofnunar Evrópu (EMI), bréf og bent á að Ísland sé ekki að finna á Evrópukorti því, sem prýðir tillögu að útliti evrósins, hins væntanlega sameiginlega Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 187 orð

Heimabruggaður bjór á veitingastað

Í HINUM íslenska bjórkjallara, nýjum veitingastað í Kringlunni í Reykjavík, þar sem skemmtistaðurinn Amma Lú var eitt sinn til húsa, verður innan tíðar seldur heimabruggaður bjór sem ættaður er frá New York í Bandaríkjunum. Auk þess fást á staðnum allt Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 591 orð

Kalda loftið frá Síberíu hefur lagst yfir Skandinavíu

"Liggur við að tárin frjósi" "ÉG Á sextán mánaða gamla dóttur og ef hún tárast þegar ég fer með hana út liggur við að tárin frjósi á kinnunum á henni," segir Rósa Erlingsdóttir sem búsett er í Berlín með fjölskyldu sinni. Segir hún að frost í Berlín Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 195 orð

Mikil veðurblíða einkenndi jól og áramót

Hrunamannahreppi. Morgunblaðið. FÁDÆMA veðurblíða var hér um um jól og áramót, eins og mun hafa verið víðast hvar á landinu, og færð eins og á sumardegi. Séra Eiríkur Jóhannsson í Hruna annaðist sínar fyrstu jólaguðsþjónustu í Hruna­ og Hrepphólum og Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 380 orð

Nýlegar rannsóknir á notkun getnaðarvarnapillu fyrir tvítugt

Aukin áhætta talin geta verið á brjóstakrabbameini NÝLEGAR rannsóknir benda til þess að tengsl geti verið milli brjóstakrabbameins og notkunar getnaðarvarnapillunnar fyrir tvítugt. Þetta kom fram í máli Laufeyjar Tryggvadóttur, faraldsfræðings hjá Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 607 orð

Ráðherra segir þörf á eflingu utanríkisþjónustunnar

Flestar EES-reglur varða almannahag HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að álag á utanríkisþjónustuna hafi aukizt mjög á síðastliðnum árum vegna margs konar alþjóðlegs samstarfs, ekki eingöngu vegna aðildar Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu. Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 121 orð

Rólegt hjá lögreglu

RÓLEGHEIT einkenndu næturvaktir á lögreglustöðvum landsins aðfaranótt laugardagsins. Lögreglumenn sögðu að svo virtist sem þeir sem stunduðu næturlífið af mestum dugnaði væru að hvílast eftir áramótin. Í Reykjavík var lítið um að vera hjá lögreglu, að Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 208 orð

Sameining sveitarfélaga við utanverðan Eyjafjörð

Hugað að skoðanakönnun meðal íbúa Ólafsfjarðar BÆJARRÁÐ Ólafsfjarðar telur rétt að huga að gerð skoðanakönnunar meðal íbúa bæjarins samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum um vilja til sameiningar. Niðurstaða hennar yrði höfð til hliðsjónar varðandi Meira
5. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 422 orð

Serbíustjórn viðurkennir ósigur

STJÓRNARANDSTAÐAN í Serbíu hét áframhaldandi mótmælum þrátt fyrir að stjórnvöld viðurkenndu á föstudag, að stjórnarandstöðuflokkarnir hefðu sigrað í kosningum til níu bæjarstjórna í Belgrad. Það kom fram í bréfi sem serbneski utanríkisráðherrann, Milan Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 267 orð

Skorað á ráðherra að bæta kjör lækna Staðaruppbót

möguleg INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra segir nauðsynlegt að kjaranefnd lækna skoði hvort greiða eigi þeim læknum sem starfa á landsbyggðinni staðaruppbætur. "Mikilvægt er að halda heilbrigðisþjónustu gangandi úti á landi en þá þarf einnig að Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 85 orð

Stjörnujól í Garðabæ

STJÖRNUJÓL verða haldin í Garðalundi í Garðabæ sunnudaginn 5. janúar kl. 16 til 18. Þar koma fram hljómsveit Eddu Borg, Afi á Stöð 2 og Dolli vinur hans, Magnús Scheving íþróttaálfur úr Latabæ og jólasveinar. Jólin verða dönsuð út og skotið upp Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 150 orð

Valsbrenna á Hlíðarenda

ÁRLEG nýársbrenna Vals verður í Hlíðarenda í dag, sunnudag, og hefst með blysför og fjölskyldugöngu frá Perlunni kl. 16.30 að brennunni sem hefst kl. 17.30. Flugeldasýning verður í lok dagskrár. Þátttaka er ókeypis en göngublys verða seld við upphaf Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 411 orð

Varðskipið Ægir fór í gær til tveggja mánaða veðurathugana úti á rúmsjó

"Megum ekki missa af lægðunum" "Í STÝRIMANNASKÓLANUM lærði maður að taka veður og sneiða hjá lægðum. Þessi leiðangur er svolítið frábrugðinn, því við megum helst ekki missa af lægðunum," segir Halldór Nellet, skipherra hjá Landhelgisgæslunni, sem í gær Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 188 orð

Verkfræðideild Háskóla Íslands Fyrirlestur um ál

ÞRÖSTUR Guðmundsson verkfræðingur flytur fyrirlestur á morgun, mánudag, kl. 14 í stofu 158 í VR II. Fyrirlesturinn nefnir hann Kekkjun TiB2 agna í bráðnu áli. Fyrirlesturinn fjallar um megin niðurstöður doktorsverkefnis um kekkjun TiB2 agna í álbráð. Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 570 orð

Vikan 29/12 ­ 4/1

Fannst látinn með skotsár FIMMTÍU og fimm ára gamall Hafnfirðingur, Hlöðver S. Aðalsteinsson, fannst látinn rétt utan Krýsuvíkurvegar að morgni 29. desember og bar maðurinn skotsár eftir haglabyssu og aðra áverka. Einn maður var handtekinn og Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 85 orð

Þrettándagleði á Ásvöllum

JÓLIN verða kvödd með dansi og söng á þrettándahátíð á Ásvöllum í Hafnarfirði, mánudaginn 6. janúar nk. Dagskráin hefst kl. 19.45 með blysför álfakóngs og drottningar, trölla, álfa og jólasveina frá Suðurbæjarsundlauginni. Skemmtidagskráin hefst á Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 136 orð

Þrettándagleði og blysför um álfabyggðir í Öskjuhlíð

FERÐAFÉLAG Íslands efnir nú á þrettándanum, mánudagskvöldið 6. janúar, til árlegrar blysfarar og fjölskyldugöngu um álfabyggðir Öskjuhlíðar og hefst hún við Perluna kl. 20. Gengið verður um 1 klst. hringur um skógarstíga í hlíðinni, auðvitað í Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 78 orð

Þrettándaskemmtun Fjölnis

ÞRETTÁNDASKEMMTUN Umf. Fjölnis við Grafarvog verður haldin mánudaginn 6. janúar. Klukkan 19.30 hefst blysför frá íþróttahúsi Fjölnis við Dalhús 2 að brennu sem er við Gylfaflöt. Með í för verða Grýla, Leppalúði, jólasveinar og aðrar furðuverur. Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 200 orð

Þrettándinn

hjá Hafnargönguhópnum Á ÞRETTÁNDANUM 6. janúar undanfarin ár hefur Hafnargönguhópurinn staðið fyrir gönguferðum, litlum brennum og skotið flugeldum við Gömlu Reykjarvíkina og einnig út í Engey. Að þessu sinni verða litlar brennur úti í Örfirisey og Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 358 orð

Öll starfsemi Listaháskóla

hugsanlega á Sölvhólsgötuna VERIÐ er að kanna hvort hagkvæmt er að flytja Myndlista- og handíðaskóla Íslands í húsnæði Landssmiðjunnar og Pósts og síma við Sölvhólsgötu í Reykjavík en skólinn er nú í húsnæði tilvonandi Listaháskóla á Laugarnesi sem Meira
5. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 171 orð

Öxnadalsheiði

Þrjú óhöpp á sama stað ÞRÍR jeppar stórskemmdust og eru taldir ónýtir eftir að þeim var ekið út af vegi á nokkur hundruð metra kafla þegar sérstakar og hættulegar akstursaðstæður mynduðust á Öxnadalsheiði í fyrrakvöld. Að sögn Ingimars Skjóldal Meira

Ritstjórnargreinar

5. janúar 1997 | Leiðarar | 2702 orð

AVÍÐ ODDSSON, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokks, fjallaði í áramót

agrein sinni hér í Morgunblaðinu á gamlársdag um þær miklu umræður, sem fram hafa farið í þjóðfélaginu undanfarna mánuði um fiskveiðistjórnunarkerfið, kvótakerfið og hugmyndir, sem fram hafa komið um veiðileyfagjald. Þessar umræður hafa staðið með Meira
5. janúar 1997 | Leiðarar | 586 orð

leiðariRÚSSLAND OG NATO

IÐTAL við rússnesku þingkonuna Galínu Starovoitovu, sem birtist í Morgunblaðinu á gamlársdag, veitir nokkra innsýn í afstöðu Rússa gagnvart Vesturlöndum og Atlantshafsbandalaginu. Þingkonan, sem er þekktur umbótasinni, hlynnt Vesturlöndum og bandamaður Meira

Menning

5. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 90 orð

Dansað í Digranesi

TÓNLEIKAR Hróa Hattar og Hljómalindar voru haldnir í íþróttahúsinu í Digranesi um helgina. Á tónleikunum komu hljómsveitirnar Quarashi, Súrefni, Hankar og Bentley Rythm Ace fram ásamt plötusnúðunum Derek de Large, Agga og Daða. Góð stemmning var á Meira
5. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 489 orð

Í takt og trega

TÓNLIST Geisladiskur FOUSQUE Fousque, diskur dúósins Slowblow, sem skipað er þeim Degi og Orra. Lög og textar eftir þá félaga sem leika á öll hljófæri. Gestir á plötunni eru söngvararnir Emilíana Torrini og Daníel Ágúst Haraldsson, Jón Skuggi sem leikur Meira
5. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 230 orð

Kom Hanks til að hlæja

JONATHAN Schaech, 27 ára, hefur alltaf hrifist mjög af leikaranum Tom Hanks og þegar honum bauðst að fara í prufu hjá átrúnaðargoðinu sínu fyrir hlutverk Jimmy, hljómsveitarmeðlims og lagahöfundar hljómsveitarinnar Wonders í myndinni "That Thing You Meira
5. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 67 orð

Milano í Melrose Place

ALYSSA Milano, sem sjónvarpsáhorfendur þekkja úr myndaflokknum "Who's the Boss" er búin að fá nýja vinnu. Í febrúar næstkomandi byrjar hún að leika í sjónvarpsmyndaflokknum "Melrose Place" og fer þar með hlutverk Jennifer Mancini, hinnar illgjörnu Meira
5. janúar 1997 | Menningarlíf | 1257 orð

Námskeið um Villiönd Henriks Ibsens hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands

"Hefði ekki órað fyrir nákvæmninni" Námskeið um Villiöndina eftir Henrik Ibsen var haldið á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands í tilefni af því að verkið er nú sýnt á fjölum Þjóðleikhússins. Þátttakendur hlustuðu á fyrirlestra sérfræðinga og Meira
5. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 96 orð

Nýju ári fagnað á Frostrós

NÝÁRSDANSLEIKURINN Frostrós, sem Eskimó módels stóð fyrir til styrktar Alnæmissamtökunum, fór fram að kvöldi nýársdags á veitingastaðnum Astro. Fjölmenni mætti í sínu fínasta pússi á dansleikinn, snæddi málsverð og fylgdist með skemmtiatriðum. Meira
5. janúar 1997 | Menningarlíf | 73 orð

Silla sýnir á Sólon

SILLA, Sigurlaug Jóhannesdóttir, hefur opnað sýningu í Sólon Íslandus. Þetta er 14. einkasýning Sillu og er jafnframt síðasta sýning í sýningarsal Sólon Íslandus. Þegar sýningunni lýkur verður salnum breytt. Að þessu sinni vinnu Silla með táknmál Meira
5. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 67 orð

Yfir strikið rokkar

DANSHLJÓMSVEITIN Yfir Strikið lék á veitingastaðnum Kaffi Reykjavík í síðustu viku. Hljómsveitin lék blöndu af soul, rokk og blús tónlist og tók einnig nokkur jólalög. Ljósmyndari Morgunblaðsins leit við og tók þessar myndir. Morgunblaðið/Halldór YFIR Meira
5. janúar 1997 | Bókmenntir | 386 orð

Þar kom út hin þriðja

. . . BÆKUR Mál og myndir FORSETABÓKIN ­ Forsetakjörið í máli og myndum. Karl Th. Birgisson og Einar Karl Haraldsson tóku saman. Útg. Félag um forsetaframboð Ólafs Ragnars Grímssonar 1996. 89 bls. HÉR er á ferð hin opinbera bók um forsetakosningarnar á Meira

Umræðan

5. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 705 orð

Bókaútgáfa á tölvudiski

NÝLEGA gaf ég út smásögu eftir sjálfan mig á tölvudisklingi: Sýndist mér að þar væri loks komin leið til að gefa út bókmenntir af lengra taginu, án þess að þurfa að hætta umtalsverðum fjármunum til. Vil ég því miðla þeirri reynslu minni áfram til Meira
5. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 713 orð

Voru Papar með klaustur á Svínafelli í Nesjahreppi?

Frá Elíasi Jóni Jónssyni ÁRIÐ 1930 er hjónin Sigurbergur Árnason og Þóra Guðmundsdóttir frá Hoffelli voru að byrja búskap í Svínafelli fóru þau að hyggja að uppbyggingu á jörðinni. Ein fyrsta framkvæmdin var bygging nýrrar hlöðu. Hlöðunni var valinn Meira

Minningargreinar

Daglegt líf

5. janúar 1997 | Bílar | 250 orð

Citroën Berlingo - þrír í einum

CITROËN hefur hannað æði sérstakan smábíl sem kallast Berlingo. Bíllinn var kynntur síðastliðið haust og vakti strax athygli að hann var í raun hvorki fugl né fiskur, eða öllu heldur hvorki langbakur, sendibíll eða fjölnotabíll. Kannski má fremur segja Meira
5. janúar 1997 | Ferðalög | 460 orð

DALLAS Uppáhaldsveitingastaður Herdísar Storgaard er mexikóskur Ekkert rúm fyr

ir aukarétti ALLAS er skrítin borg," segir Herdís Storgaard barnavarnafulltrúi Slysavarnafélagsins, "hún er hönnuð fyrir bíla, og gangandi vegfarendur eru sjaldséð sýn." Herdís var á ráðstefnu í Dallas í Bandaríkjunum og meðal þess sem hún gerði var Meira
5. janúar 1997 | Ferðalög | 1132 orð

Draumaborg matar- og kaffiunnandans Amsterdam hefur verið vinsæll áfangastaður Í

slendinga allt frá því að Arnarflug hóf að fljúga þangað á níunda áratugnum. Guðrún Hálfdánardóttir skoðaði sig um í borginni. MIKIÐ vatn hefur runnið til sjávar síðan Amsterdam var aðeins fiskimannaþorp sem stóð á eyðilegum mýrum þar sem tvær ár Meira
5. janúar 1997 | Ferðalög | 689 orð

Dulúðugar myndir úr þjóðsögum

SAFNIÐ Astruptunet er við Jolstra- vatnið um hundrað kílómetra fyrir utan Florø í Noregi. Það liggur í skógi vaxinni fjallshlíð ofan við veginn og samanstendur af þremur húsum sem áður voru híbýli Nikolais Astrups, eins ástsælasta málara Norðmanna. Meira
5. janúar 1997 | Ferðalög | 536 orð

Eldri borgarar hafa um árabil farið til Kanaríeyja á veturna en núna hópast yng

ra fólk þangað líka Sama strönd og hótel ­ helst sama íbúð og í fyrra og öll hin árin TALSMÖNNUM ferðaskrifstofa, sem selja ferðir til Kanaríeyja í vetur, ber saman um að farþegar séu í auknum mæli yngra fólk þótt enn séu eldri borgarar stærsti hópurinn. Meira
5. janúar 1997 | Bílar | 923 orð

Endurkoma dísil einkabíla á Bandaríkjamarkað

DÍSILVÉLAR í einkabílum? Einmitt þegar þær ættu að vera endanlega búnar að vera. Þjöppunarkveikjuvélar (annað nafn á dísilvélum) eru nú að koma fram á sjónarsviðið í Bandaríkjunum í skærum töfraljóma vegna frábærra tækninýjunga sem kynntar hafa verið á Meira
5. janúar 1997 | Ferðalög | 50 orð

FLORØ Florø er vinaleg eyja í Vestur-Noregi sem hefur upp á margt að bjóða, m

.a. stærsta síldarhlaðborð í heimi og kvöld þar sem allir mega segja allt við alla án þess að það valdi vinslitum. Eyjan nýtur ört vaxandi vinsælda ferðamanna. 2 Meira
5. janúar 1997 | Bílar | 163 orð

Hótel á hjólum

HONDA hefur hannað nýjan fjölnotabíl af minni gerðinni, S-MX, sem getur með sanni kallast fjölnotabíll. Markhópurinn er ung, barnalaus hjón. Bíllinn er með tveimur framsætum og aftursætisbekk og er hægt að fella sætisbökin aftur og mynda slétt rúm þar Meira
5. janúar 1997 | Ferðalög | 971 orð

Nýir möguleikar hjá Eyjaferðum með stærra skemmtiferðaskipi

Sýna steypireyði næsta sumar Eyjaferðir í Stykkishólmi ætla að sýna steypireyði, stærsta dýr veraldar, í sumar. Eigandi fyrirtækisins, sem er gamall hvalfangari, segir Helga Bjarnasyni frá þeirri skoðun sinni að hagkvæmara sé að sýna hval en veiða. Meira
5. janúar 1997 | Bílar | 189 orð

Nýr Dodge jeppi á markað

BANDARÍSKIR bílaframleiðendur seldu nálægt 1,7 milljón jeppa á síðasta ári og þar af var hlutur Dodge nákvæmlega enginn. Þrjú ár eru síðan Dodge hætti framleiðslu á tveggja dyra Ramcharger jeppanum og næstum sjö ár síðan framleiðslu var hætt á Dodge Meira
5. janúar 1997 | Bílar | 1125 orð

REYNSLUAKSTUR

Sprettharður Honda Civic með góðum búnaði HONDA Civic, sem til er í nokkrum útgáfum, er meðal annars fáanlegur með öflugri og skemmtilegri 1.600 rúmsentimetra og 160 hestafla vél og hlaðinn hvers kyns öryggisbúnaði og þægindum. Hinar útgáfurnar eru með Meira
5. janúar 1997 | Ferðalög | 153 orð

Saga þriggja borga

hjá Sotheby's Í tilefni breytinganna í Hong Kong þegar Bretar munu afhenda Kínverjum yfirráð í borginni 30. janúar nk. hefur Sotheby's ákveðið að efna til sérstakrar sýningar til þess að halda upp á viðskiptasambönd Evrópu við löndin í austri sem í Meira
5. janúar 1997 | Ferðalög | 395 orð

Sérstakt safn

fyrir ljótu listaverkin ÞETTA byrjaði með því að fornminjasalinn í Boston, Scott Wilson að nafni, fann málverkið Lucy á akrinum með blómum í ruslatunnu fyrir fjórum árum. Hann sýndi vinum sínum, hjónunum Jerry Reilly og Marie Jackson fundinn og þau Meira
5. janúar 1997 | Bílar | 77 orð

SPORTBÍLL næstu aldar

CHRYSLER sýndi á bílasýningunni í París síðastliðið haust Dodge Intrepid ESX. Hann er ráðgerður sem sportbíll á næstu öld, allur gerður úr áli, fjögurra dyra og búinn dísilrafaflstöð. Vélin er 1,8 l þriggja strokka túrbódísil tengd við alternator sem Meira
5. janúar 1997 | Bílar | 550 orð

TÍU hraðskreiðustu

í heimi TÍU hraðskreiðustu bílar í heimi voru í október 1996: 1. McLaren F1 371 km/klst. 2. Isdera Commendat 342 km/klst. 3. Lamborgh. Diablo 335 km/klst. 4. Ferrari F50 325 km/klst. 5. Ferrari 550 320 km/klst. 6. Vector M12 314 km/klst. 7. Meira
5. janúar 1997 | Ferðalög | 145 orð

Tollfrjálst á Íslandi "Europe Tax-free Shopping á Íslandi hf

." (ETS) hefur gefið út bæklinginn "Shopping in Iceland" þar sem er að finna upplýsingar fyrir erlenda ferðamenn um möguleika sem bjóðast hér á landi í verslun, kaup á tollfrjálsum varningi og annað. Um er að ræða nýjung í ferðaþjónustu, en í Meira

Fastir þættir

5. janúar 1997 | Dagbók | 3312 orð

" APÓTEK

KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 3.-9. janúar eru Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1 og Breiðholts Apótek, Álfabakka 12, opin til kl. 22. Auk þess er Apótek Austurbæjar opið allan sólarhringinn. BORGARAPÓTEK: Opið virka Meira
5. janúar 1997 | Í dag | 36 orð

Árnað heilla Ljósmynd Hugskot BRÚÐKAUP

. Gefin voru saman 27. júlí í St. Jósefskirkju af sr. Jakobi Rolland Ingibjörg Sigurðardóttir og Bjarni s. Einarsson. Heimili þeirra er í Austurtúni 12, Hólmavík. Meira
5. janúar 1997 | Í dag | 36 orð

Árnað heilla Ljósmynd Hugskot BRÚÐKAUP

. Gefin voru saman 15. júní í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni Guðrún Íris Þorleiksdóttir og Jóhann Gottfred Thorarensen. Heimili þeirra er á Eggertsgötu 6, Reykjavík. Meira
5. janúar 1997 | Í dag | 35 orð

Árnað heilla Ljósmynd Hugskot BRÚÐKAUP

. Gefin voru saman 15. júní í Háteigskirkju af sr. Braga Skúlasyni Kristín Halla Þórisdóttir og Kristján Ólafsson. Heimili þeirra er í Fannafold 183, Reykjavík. Meira
5. janúar 1997 | Fastir þættir | 125 orð

BRIDS Umsjón Arnór G

. Ragnarsson Bridshátíð Vesturlands um næstu helgi BRIDSHÁTÍÐ Vesturlands verður haldin í fimmta sinn í Hótel Borgarnesi 11. og 12. janúar nk. Keppnin verður með sama sniði og undanfarin ár, þ.e. 64 spila sveitakeppni á laugardeginum og tvímenningur á Meira
5. janúar 1997 | Fastir þættir | 56 orð

BRIDS Umsjón Arnór G

. Ragnarsson Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Jólamót BRE fór fram mánudagskvöldið 30. desember og var spilaður barómeter. Hraðfrystihús Eskifjarðar gaf verðlaunin og urðu úrslit þessi: Auðbergur Jónsson ­ Kristmann Jónsson49 Kristján Meira
5. janúar 1997 | Dagbók | 587 orð

dagbok nr. 62,7------- "Í dag er sunnudagur 5

. janúar, 5. dagur ársins 1997. Orð dagsins: En oss hefur Guð opinberað hana fyrir andann, því að andinn rannsakar allt, jafnvel djúp Guðs. (I. Kor. 2, 10.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Í dag eru Hvidbjörnen og Bakkafoss væntanlegir. Þá fer Ottó N. Meira
5. janúar 1997 | Í dag | 607 orð

Ð HEILSAST og kveðjast, það er lífsins saga

. Það fer ekkert á milli mála að ár hefur kvatt og annað heilsað. Kunningi Víkverja, kominn nokkuð til ára sinna, fullyrðir, að tíminn líði hraðar hjá öldruðum en ungum. Hann kvaðst meira að segja geta sannað þá staðhæfingu eftir Meira
5. janúar 1997 | Í dag | 218 orð

Fyrirspurn vegna greinar um vændi

GUÐRÚN Jóhannsdóttir, Túngötu 20, Bessastaðahreppi, hringdi með eftirfarandi fyrirspurn vegna greinar sem birtist í Morgunblaðinu 3. janúar eftir Halldór Jónsson verkfræðing og óskar eftir svari frá honum. Telur Halldór að íslenskar stúlkur eigi erindi Meira
5. janúar 1997 | Í dag | 84 orð

MORGUNBLAÐIÐ

birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja Meira
5. janúar 1997 | Í dag | 78 orð

Tapað/fundið

Kuldajakki tapaðist SVARTUR kuldajakki var tekinn í misgripum föstudagskvöldið 27. desember sl. á skemmtistaðnum Tunglinu. Sá sem kannast við þetta er vinsamlega beðinn að hafa samband í síma 555-0053. "Hall" í Háskólabíói SIGFÚS Gunnarsson hringdi í Meira

Íþróttir

5. janúar 1997 | Íþróttir | 1633 orð

Hitar upp í hálfa klukkustund fyrir kappleik

"ÞAÐ er auðvelt að vera efnilegur, en erfiðara að komast yfir það, segir elsti leikmaður 1. deildar í handknattleik, Guðmundur Þórðarson, í viðtali við Sigmund Ó. Steinarsson. "Það koma alltaf fram margir efnilegir leikmenn í íslenskum handknattleik. Meira

Sunnudagsblað

5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 2168 orð

Byltingarleiðtoginn

undir smásjánni Newt Gingrich leiddi repúblikana til sigurs í þingkosningunum 1994. Tveimur árum síðar er framtíð hans í óvissu og hann á yfir höfði sér áfellisdóm siðanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Karl Blöndal fjallar um hremmingar Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 622 orð

Eftirminnilegt

bíóár Óhætt er að fullyrða að úrvalið í kvikmyndahúsunum á síðasta ári hafi sjaldan eða aldrei verið betra. Augljós ástæða fyrir því er Kvikmyndahátíð Reykjavíkur, sem sýndi meira en 50 myndir á tíu dögum, og flestar af þeim bitastæðar, sumar hreinustu Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 249 orð

Enn Wu-Tang

INNRÁS Staten Island-liðsins sem kallaði sig Wu-Tang Clan gerbreytti stefnu rappsins á sínum tíma; í stað bófa og melludólga ortu Wu-Tang-menn um Kung-Fu og Ninja-kappa, en inn á milli skutu þeir dæmisögum úr daglega lífinu þar sem þeir vöruðu við Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 3563 orð

Everest '97

GYÐJAN ­ MÓÐIR HEIMSINS Þrír íslenskir félagar í Landsbjörgu, þeir Björn Ólafsson og Hallgrímur Magnússon í Hjálparsveit skáta í Reykjavík og Einar K. Stefánsson í Hjálparsveit skáta í Kópavogi, freista þess að klífa hæsta fjall heims, Everest, næsta Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 613 orð

Fjölbreyttur ferill

LEEPERS er tólfta kvikmyndin sem Barry Levinson leikstýrir, en hann hefur spannað vítt svið og sýnt fjölbreytni í verkefnavali. Þannig eru myndir hans flestallar mjög frábrugðnar hver annarri og verður seint sagt um myndirnar að þær beri einhver Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 213 orð

Fólk Þá hefur söngleikurinn Evíta með Madonnu í titilhlutverkinu verið frumsý

ndur erlendis. Hann er væntanlegur hingað í Laugarásbíó um páskana, en saga myndarinnar er orðin býsna löng og ströng. Eva Perón lést úr krabbameini 33 ára gömul árið 1952. Árið 1976 höfðu Andrew Lloyd Webber og Tim Rice gert um hana sinn ódauðlega Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 2233 orð

Gaudí ARKITEKTINN HUGVITSSAMI

"Hugvitsamastur allra arkitekta" var á sínum tíma sagt um spánska arkitektinn Antoni Gaudí. Elín Pálmadóttir gat fallist á það á ferð í Barcelona að þetta væri nærri lagi. Þar í borg gefur að líta flestar af hinum frægu byggingum hans, sem enn draga að Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 392 orð

Helstu myndir

Gibsons "MAD MAX" Óvæntur og skemmtilegur ástralskur smellur sem gerði eiginlega það sama fyrir Gibson og "Saturday Night Fever" gerði fyrir John Travolta. "MAD MAX 2: ROAD WARRIOR" Framhaldið var lítið síðra. Heimsendaútlitið hefur verið stælt í Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 161 orð

Hoffman í leikriti Mamets

LEIKRITIÐ American Buffalo" eftir David Mamet var frumsýnt á Broadway í New York árið 1975 og gerði stjörnu úr hinum unga leikritahöfundi David Mamet. Núna rúmum tuttugu árum síðar hefur Michael Corrente gert bíómynd uppúr stykkinu með Dustin Hoffman í Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 1794 orð

Hótelrekstur og hvalaskoðun á Húsavík

Páll Þór Jónsson, hótelstjóri Hótels Húsavíkur, er fæddur í Reykjavík árið 1957. Hann lauk verslunarprófi frá Verslunarskóla Íslands 1977. Páll vann í Reykjavík hjá Sparisjóði Vélstjóra, J. Þorláksson og Normann og Teppalandi. Árið 1986 fluttist hann Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 137 orð

Í BÍÓ ALLS bárust Kvikmyndasjóði Íslands 161 umsókn um styrki til kvikmyndage

rðar í lok síðasta árs og er það met í fjölda umsókna en árið á undan bárust 107 umsóknir og þar áður 88. Sjóðurinn hefur úr 60 milljónum úr að spila til styrkveitinga svo ljóst er að einungis mjög lítið brot umsækjanda fær jákvætt svar nú þegar Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 816 orð

Kvatt á þrettánda

EGAR ég sá í jólaorðaflauminum fyrir jólin tekna líkingu af heilagri Maríu með frumburð sinn og íslenskri móður með sitt nýfædda barn, sem skaut því feimnislega fram án þess að á væri hlustað að hennar barn væri nú eiginlega stúlka, kom í hugann ljóðið Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 907 orð

KVIKMYNDIR/Háskólabíó sýnir nýjustu mynd leikstjórans Barry Levinson, Sleepers,

með þeim Kevin Bacon, Brad Pitt, Jason Patrick, Robert DeNiro og Dustin Hoffman í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um fjóra vini sem á fullorðinsárum ná fram hefndum vegna misþyrminga sem þeir verða fyrir sem unglingar á betrunarheimili. Stund Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 992 orð

Lausnargjald

leikarans Ástralski leikarinn Mel Gibson hefur átt býsna gott ár að sögn Arnaldar Indriðasonar. Það hófst með því að mynd hans "Braveheart" vann til fimm Óskarsverðlauna og því lýkur með hinum vinsæla spennutrylli "Ransom". Það kæmi ekki á óvart þótt Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 1776 orð

Lifandi brýr

Lifandi brýr er heiti einnar vinsælustu sýningar sem haldin hefur verið um byggingarlist í Konunglegu listaakademíunni í London. Bjargey Guðmundsdóttir hefur skoðað sýninguna og segir hér frá henni. IFANDI brýr er söguleg yfirlitssýning um evrópskar Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 3242 orð

Lífið sér um sína

Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson var nýlega ráðinn framkvæmdastjóri Tóbaksvarnanefndar. Hann hefur þó síður en svo lagt pennann á hilluna og vinnur núna að stórri skáldsögu. Súsanna Svavarsdóttir ræðir við Þorgrím um æskuna, íþróttirnar og þá reynslu Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 1070 orð

"Ljósmyndari

þjóðarinnar" Ólafur K. Magnússon ljósmyndari hefur látið af störfum eftir tæplega hálfrar aldar gifturíkan feril á Morgunblaðinu. Á þessum tíma hefur hann öðrum fremur skrásett sögu þjóðarinnar á filmur sínar. Einar Falur Ingólfsson, myndstjóri Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 885 orð

Læknisfræði/Hvað gera líffræðilegar klukkur?

Sveiflur í starfsemi líkamans FRÁ ÞVÍ að lífið hófst á jörðinni hefur það verið undir áhrifum snúnings jarðar um möndul sinn, snúnings tunglsins um jörðina og snúnings jarðar umhverfis sólu. Við þekkjum vel ýmsar sveiflur í lífi okkar sem fylgja þessum Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 150 orð

Óttast læknaskort í Tsjetsjníju

Grosníj. Reuter. LÆKNAR í Grosníj, höfuðborg Tsjetsjníju, óttast að íbúar hins stríðshrjáða lands fái litla sem enga læknisaðstoð, í kjölfar brotthvarfs helstu hjálparstofnana frá Tsjetsjníju. Ákváðu flestar hjálparstofnanir að fylgja í kjölfar Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 531 orð

Ps. Skuggi smalar

HELSTU straumar í seinni tíma danstónlist hafa komið frá Bretlandseyjum; þar hafa menn hrært saman svörtum diskótónum og vestrænni rokkstemmningu og kryddað með ísköldu tölvupoppi og þýskri framúrstefnu með góðum árangri. Fyrir vestan Atlantsála er þó Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 299 orð

Sannkölluð sólóskífa

TÓNLISTARFERILL Sheryl Crow er sérkennilegur; eftir mikið streð við að ná eyrum útgefenda komst hún að sem bakraddasöngkona hjá Michael Jackson og þannig með annan fótinn á plast. Ekki gekk næsta skref þó betur en svo að plata sem tekin var upp fyrir Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 1861 orð

Skilningur eykst á arfgengri heilablæðingu

Eiríkur Benedikz hefur síðustu árin unnið að rannsóknum á arfgengri heilablæðingu, sjúkdómi sem er svo að segja óþekktur utan Íslands. Rannsóknirnar hófust árið 1987 og í október síðastliðnum varði hann doktorsritgerð þar sem hann komst að ýmsum merkum Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 185 orð

Skinnhandrit Greenaways

Einhver mesti og margræðnasti stílisti breskrar kvikmyndagerðar, Peter Greenaway, hefur sent frá sér nýja bíómynd sem heitirThe Pillow Book". Hún er með Ewan McGregor úr "Trainspotting" í einu aðalhlutverkanna en drengurinn sá er orðinn ákaflega Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 704 orð

TÆKNI/Rætast draumar vísindaskáldsögunnar um ofurorku og kjarnorkuknúin geimför

? Frumeindir úr andefni eru staðreynd NÝLEGA hefur í kjarnorkurannsóknastöðinni í Cern í Sviss tekist að búa til níu vetnisfrumeindir úr andefni. Kannski væri andvetnisfrumeindir réttara nafn. Í stað þess að vetni sé gert úr kjarna úr jákvætt hlaðinni Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 135 orð

Um 15.000 séð Jólahasar

ALLS hafa í kringum 15.000 manns séð Jólahasar, í Regnboganum og víðar, með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki. Þá hafa tæp 2000 séð Einstirni, um 9000 Hetjudáð og tæp 3000 Svanaprinsessuna. Næstu myndir Regnbogans eru m.a. spennutryllirinn Extreme Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 2797 orð

UNDIR OKI RAUÐA

RISANS Í tæp 50 ár hafa Tíbetar lotið yfirráðum Kínverja og nú er svo komið að margir telja ástæðu til að óttast að tíbetsk menning líði undir lok. Þórhallur Magnússon dvaldist meðal tíbetskra útlaga á Indlandi og segir frá starfsemi þeirra auk þess Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 240 orð

Vonleysi og

depurð HLJÓMSVEITIN Lemonheads var um tíma bjartasta von poppsins vestan hafs með bráðmyndarlegan leiðtoga sinn Evan Dando fremstan í flokki. Þegar Dando nennti ekki lengur að atast í poppinu hvarf sveitin af sjónarsviðinu fyrir þremur árum. yrir Meira
5. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 557 orð

Það er tími ástarinnar

ÞAU STÓÐU í skjóli af trjánum en blöstu þó við eins og skuggamyndir sem soga í sig síðustu dreggjar desembersólarinnar. Samt var miður dagur. Snjóföl á jörðu og birti upp Hljómskálagarðinn. Þau stóðu milli grannra birkihríslnanna og hússins og gatan Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.