Greinar þriðjudaginn 7. janúar 1997

Forsíða

7. janúar 1997 | Forsíða | 126 orð

Árás á dómshús

í Belfast Belfast. Reuter. LIÐSMENN írska lýðveldishersins, IRA, á Norður-Írlandi skutu í gær sprengju að dómshúsi héraðsins í Belfast og særðist lögreglumaður lítillega. Öflug öryggisgæsla var á staðnum en dugði ekki til. Sprengjunni var skotið úr bíl Meira
7. janúar 1997 | Forsíða | 102 orð

Framtíð Hebron

Ross vongóður Betlehem. Reuter. GERT var ráð fyrir að Dennis Ross, sáttasemjari Bandaríkjastjórnar, ræddi við Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, í gærkvöldi um framtíð Hebron. Ross átti fyrr í gær fund með Yasser Arafat, leiðtoga Palestínu Meira
7. janúar 1997 | Forsíða | 266 orð

Jeltsín á fundi með æðstu embættismönnum

Efla andstöðuna við stækkun NATO Moskvu. Reuter. RÁÐAMENN í Rússlandi samþykktu í gær að herða andstöðuna við áform um að stækka Atlantshafsbandalagið (NATO) í austur og ákváðu að leggja drög að áætlun um hvernig Rússar ættu að bregðast við ef Meira
7. janúar 1997 | Forsíða | 105 orð

Norðmenn hyggjast banna nagladekk

SAMGÖNGUMÁLARÁÐHERRA Noregs, Sissel Rønbeck, hyggst í vor leggja fram tillögu um að bannað verði að nota nagladekk í fjórum stærstu borgum landsins, Ósló, Bergen, Þrándheimi og Stavanger, að sögn Aftenposten. Forsendurnar fyrir tillögunni eru þær að Meira
7. janúar 1997 | Forsíða | 62 orð

Reuter Þriggja konunga hátíð

AÐ HÆTTI kaþólikka halda Litháar upp á lok jólanna, sem við köllum þrettándann, með því sem þeir nefna Þriggja konunga hátíð. Er hún kennd við konungana og vitringana þrjá, Kaspar, Baltasar og Melkíor, sem færðu nýfæddum frelsaranum gjafir. Myndir af Meira
7. janúar 1997 | Forsíða | 428 orð

Skýrt frá sprengjutilræði í aðalstöðvum stjórnmálaflokks Milosevic

Herinn tekur óbeint undir kröfur stjórnarandstöðu Belgrad. Reuter. YFIRMAÐUR hers Júgóslavíu (Serbíu og Svartfjallalands) átti í gær fund með námsmönnum í serbnesku stjórnarandstöðunni og veitti henni óbeinan stuðning við kröfur um að úrslit Meira

Fréttir

7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 977 orð

12 ára skiptameðferð í þrotabúi Endurtryggingafélags Samvinnutrygginga er að lj

úka Eitt stærsta gjaldþrotið Skiptameðferð í þrotabúi Endurtryggingafélags Samvinnutrygginga hf. lýkur væntanlega í þessum mánuði en hún hefur staðið í rúmlega 12 ár. Miðað við fjárhæð krafna er gjaldþrot Endurtryggingafélags Samvinnutrygginga eitt hið Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 234 orð

18 ára sýknaður af

ákæru um nauðgun HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur sýknaði í gær 18 ára pilt af ákæru um nauðgun á 17 ára stúlku. Í dóminum segir, að ákærði hafi ávallt neitað sakargiftum og engum beinum sönnunargögnum sé til að dreifa. Stúlkan hafi verið staðföst í sínum Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 263 orð

1% landsmanna breytti trúfélagsaðild árið 1996

Úrsagnir úr þjóðkirkju þrefölduðust RÚMLEGA 90% Íslendinga voru skráð í þjóðkirkjuna 1. desember sl. en 1. desember árið 1986 voru 93,2% landsmanna skráð í þjóðkirkjuna. Á árunum 1994­1996 voru skráðar 4.788 breytingar á trúfélagsaðild, þar af 818 árið Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 239 orð

4000 svartfuglar voru merktir í fyrra

SÍÐUSTU ár hafa svartfuglar verið merktir í stórum stíl á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands. Merkingarnar eru liður í samstarfi landa á norðurslóðum sem beinist meðal annars að því að kanna ferðir svartfugla utan varptíma og helstu vetrarstöðvar Meira
7. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 354 orð

Aldrei fleiri farþegar í innanlandsflugi Flugleiða

Farþegum á Akureyrarleiðinni fjölgaði um 8% FLUGLEIÐIR fluttu um 281.000 farþega í innanlandsflugi á síðasta ári og hefur félagið aldrei áður flutt jafn marga farþega milli staða innanlands. Farþegar hafa flestir verið 270.000 en árið 1995 flutti Meira
7. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 164 orð

Atvinnuleysi

Mun fleiri konur en karlar á skrá ALLS voru 433 á atvinnuleysisskrá á Akureyri um nýliðin áramót, en það eru 47 færri en var um áramótin þar á undan þegar 480 manns voru skráðir án atvinnu. Konur eru í meirihluta þeirra sem eru á atvinnuleysisskrá, þær Meira
7. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 337 orð

Carl Bildt vill að NATO tryggi öryggi allrar Evrópu

Svíar eigi fulla aðild CARL Bildt, formaður sænska Hægriflokksins, sagði í útvarpsviðtali síðastliðinn laugardag að hann vonaði að Atlantshafsbandalagið (NATO) þróaðist í "þá öryggistryggingu fyrir Evrópu í heild, sem einnig Svíþjóð finnst sjálfsagt að Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 429 orð

Dagur-Tíminn og Víkurblaðið á Húsavík

Viðræður um samstarf DAGUR-TÍMINN og Víkurblaðið á Húsavík hafa að undanförnu átt í viðræðum um samstarf. Einnig hefur Dagur-Tíminn sýnt áhuga á samvinnu við Alþýðublaðið sem á í rekstrarerfiðleikum og er gert ráð fyrir að ákvörðun um framtíð þess Meira
7. janúar 1997 | Miðopna | 2147 orð

Deilan um Hebron

Samið í skugga tortryggni Viðræður Ísraela og Palestínumanna um borgina Hebron hafa nú verið á lokastigi í nokkrar vikur. Forsætisráðherra Ísraels er undir þrýstingi úr öllum áttum, en leiðtogi Palestínumanna virðist reiðubúinn til að tefja fyrir Meira
7. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 138 orð

Efsta peran neðst

ÞRÍR ungir menn hafa verið kærðir fyrir að klifra upp í og skemma jólatréð á Ráðhústorgi nú síðustu daga. Fram hefur komið hjá tveimur þeirra að þeir hafi verið manaðir til að ná efstu perunni af trénu. Kalla þurfti til kranabíl frá slökkviliðinu á Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 126 orð

Fleiri hross

flutt út ENN einu sinni hefur nýtt met verið slegið í útflutningi reiðhrossa. Á nýliðnu ári voru seld úr landi 2.833 hross samkvæmt upplýsingum frá Bændasamtökum Íslands. Er þetta um eitt hundrað hrossum meira en mest hefur verið flutt út á einu ári en Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 509 orð

Forgangsréttur til starfa hjá Pósti og síma hf

. er enn óákveðinn Póstur og sími hf. gengur í VSÍ PÓSTUR og sími hf. gerðist um áramót beinn aðili að Vinnuveitendasambandi Íslands. Pétur Reimarsson, stjórnarformaður fyrirtækisins, segir þetta gert til að auðvelda samningagerð í komandi Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 452 orð

Forstjóri Húsnæðisstofnunar og sparisjóðsstjóri SPRON

Tryggingavernd lántakenda álitleg leið SIGURÐUR E. Guðmundsson, forstjóri Húsnæðisstofnunar, segir að honum lítist vel á hugmyndir um tryggingavernd lántakenda, sem settar voru fram í grein eftir Árna Sigfússon, borgarfulltrúa sjálfstæðismanna, í Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 901 orð

Forstjóri Náttúruverndar ríkisins Tímamót í

stjórnun náttúruverndarmála m þessar mundir eru tímamót í stjórnun náttúruverndarmála. Samkvæmt nýjum lögum um náttúruvernd, sem samþykkt voru á Alþingi á nýliðnu ári og fólu í sér breytingu á stjórnskipunarþætti laganna frá 1971 tekur Náttúruvernd Meira
7. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 476 orð

Gíslar syngja

um frelsi Lima. Reuter. FÁTT bendir til þess að lausn sé skammt undan í gíslamálinu í Perú en í gær voru tuttugu dagar liðnir frá því að skæruliðar Tupac Amaru-hreyfingarinnar ruddust inn í bústað japanska sendiherrans í Lima. 74 gíslar eru nú í haldi Meira
7. janúar 1997 | Landsbyggðin | 289 orð

Golfmót um áramót

Stykkishólmi. Morgunblaðið. MIKIÐ blíðviðri hefur verið í Stykkishólmi síðan fyrir jól. Jörð alauð og hvergi er snjó að sjá í byggð. Undanfarna daga hafa golfáhugamenn getað stundað íþrótt sína úti. Því notuðu félagar í Golfklúbbnum Mostra í Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 156 orð

Gæðamat á háskólakennslu

FJÖGUR erindi um gæðamat á háskólakennslu verða flutt fimmtudaginn 9. janúar kl. 15.30 í fundarsal Norræna hússins. Einkum verður kynnt evrópska tilraunaverkefnið sem bókasafns- og upplýsingafræðin við Háskóla Íslands tók þátt í 1994-1995. Dr. Börkur Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 216 orð

Hafnar- og raforkusamningar

Columbia áritaðir FULLTRÚAR Columbia Ventures Corporation álfyrirtækisins og hafnarstjórnar Grundartangahafnar árituðu í gær samning um hafnaraðstöðu vegna fyrirhugaðs álvers Columbia á Grundartanga. Í framhaldi af því árituðu svo fulltrúar Meira
7. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 472 orð

Havel kvænist og

hættir reykingum VACLAV Havel, Tékklandsforseti, gekk á laugardag að eiga ástkonu sína til skamms tíma, Dagmar Veskrnova, vinsæla leikkonu sem er 17 árum yngri en forsetinn. Athygli vakti hve skjótt eftir heimkomu hans af sjúkrahúsi hann gekk í Meira
7. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 554 orð

Helmut Kohl kanslari ræðir við Rússlandsforseta í Moskvu

Jeltsín setur ströng skilyrði fyrir stækkun NATO Moskvu. Reuter. BORÍS Jeltsín, forseti Rússlands, herti andstöðu sína við áform um stækkun Atlantshafsbandalagsins (NATO) í austur á fundi með Helmut Kohl, kanslara Þýskalands, um helgina. Vestrænir Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 157 orð

Íslandsmót í frjálsun dönsum að hefjast

UNDIRBÚNINGUR fyrir Íslandsmeistarakeppnina í frjálsun dönsum er hafin og er skráning einnig byrjuð. Þetta er í 16. skipti sem keppnin er haldin og er það félagsmiðstöðin Tónabær og ÍTR sem standa að henni. Keppnin verður síðan með svipuðu sniði og Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 145 orð

Janúarnámskeið ÆSKR

ÆSKULÝÐSSAMBAND kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum heldur hið árlega janúarnámskeið fyrir leiðtoga í æskulýðsstarfi kirkjunnar í Skálholtsskóla helgina 10.­12. janúar nk. Í fréttatilkynningu segir að ÆSKR leitist nú við að auka metnað og kröfur til Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 93 orð

Jarðskjálftar

á Reykjaneshrygg JARÐSKJÁLFTAHRINA varð á Reykjaneshrygg, um 250 kílómetra suðvestur af Reykjanestá, milli klukkan ellefu og tólf í gærmorgun. Stærstu skjálftarnir mældust um fjögur og hálft stig á Richterskvarða. Að sögn Ragnars Stefánssonar Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 51 orð

Jeppi valt í Jósepsdal

ÖKUMAÐUR velti jeppa sínum í Jósepsdal suður af Litlu kaffistofunni á sunnudag, en slapp án teljandi meiðsla. Bíllinn skemmdist töluvert við veltuna og ökumaðurinn kvartaði undan eymslum. Hann var fluttur í Sjúkrahús Reykjavíkur, en meiðsli hans talin Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 216 orð

Kafaði án leyfis í gjá á Þingvöllum

Lá við drukknun þegar búnaður brást TVÍTUGUM manni úr Reykjavík lá við drukknun í gjánni Silfru á Þingvöllum á sunnudag, þegar köfunarbúnaður hans brást. Að sögn lögreglu er bannað að kafa í gjám á Þingvöllum að vetrarlagi og voru maðurinn og kennari Meira
7. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 308 orð

Karl prins kveðst

hafa brugðist London. Reuter. HAFT var eftir vini Karls Bretaprins í gær að Karl viðurkenndi að hann hefði brugðist bresku konungsfjölskyldunni og að hann hefði heitið því að bæta um betur á nýju ári með því að auka tengsl sín við almenning. Fréttir Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 110 orð

Kona í varðhaldi í stóra hassmálinu

SEX manns sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á einu stærsta fíkniefnamáli, sem komið hefur upp hér á landi. Þrjátíu og fimm ára gömul kona, búsett á Vestfjörðum, var úrskurðuð í gæsluvarðhald um helgina. Samkvæmt upplýsingum fíkniefnadeildar Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 60 orð

LEIÐRÉTT Föt eftir Filippíu og Guðlaugu

ÞAU mistök urðu við vinnslu blaðsins í fyrradag að í myndartexta var sagt að föt á tískusýningu, sem haldin var á nýársdansleik á veitingastaðnum Astro, væru eftir Filippíu Elísdóttur. Hið rétta er að fötin eru eftir Filippíu og Guðlaugu Elsu Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 427 orð

Lítill árangur í viðræðum Dagsbrúnar og Framsóknar við VSÍ

Deilunni vísað til ríkissáttasemjara eftir viku FORMENN verkalýðsfélaganna Dagsbrúnar og Framsóknar segja nánast engan árangur hafa náðst í viðræðum um sérkjarasamninga og fyrirtækjasamninga fram að þessu og hafa því óskað eftir fundi hjá Meira
7. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 170 orð

Major og Kok ræða ESB

Haag. Reuter. JOHN Major, forsætisráðherra Bretlands, kemur í kvöld til Haag í Hollandi til óformlegra viðræðna við Wim Kok, starfsbróður sinn, yfir kvöldverði. Umræðuefnið verður, að sögn hollenzkra stjórnvalda, málefni Evrópusambandsins. Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 114 orð

Mannslátið óupplýst

RANNSÓKN á dauða Hlöðvers Sindra Aðalsteinssonar, sem fannst látinn við Krísuvíkurveg að morgni 29. desember, hefur ekki varpað ljósi á hver varð valdur að dauða hans. Einn maður var handtekinn og yfirheyrður vegna rannsóknar málsins en honum var Meira
7. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 171 orð

Með höfuðið í hjólfarinu

ÖKUMAÐUR sem ók bifreið sinni niður Gilsbakkaveg á Akureyri aðfaranótt sunnudags varð skyndilega var við mann liggjandi á götunni, en hann lá með höfuðið í öðru hjólfarinu. Náði ökumaðurinn að sveigja frá í skyndi, en lenti þá utan í kyrrstæðri Meira
7. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 276 orð

Mið-Afríkulýðveldið

Frakkar berja niður uppreisn París. Reuter. FRANSKIR hermenn komu ríkisstjórninni í Mið-Afríkulýðveldinu til aðstoðar um helgina og bældu niður uppreisn innan stjórnarhersins. Hafa Frakkar margoft gripið til slíkra aðgerða þar og annars staðar og eru af Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 283 orð

Mistök í tímavörslu í prófi í læknadeild HÍ

Höfðu ekki áhrif á niðurstöður prófs MISTÖK í tímavörslu í efnafræðiprófi á fyrsta ári í læknadeild Háskóla Íslands í desember höfðu ekki áhrif á niðurstöður prófsins. Einkunnir úr prófum haustmisseris voru birtar í gær. Samkvæmt reglum deildarinnar Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 49 orð

Morgunblaðið/Árni Sæberg Skipstjóri

á eigin báti BLÍÐAN fjölgar tækifærum manna til útivistar í svartasta skammdeginu. Félagar í kajakklúbbi Reykjavíkur hafa ekki látið tækifærið ónotað og ljósmyndari varð vitni að því þegar nokkrir skipstjórar reru eigin bátum niður flúðirnar í Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 90 orð

Morgunblaðið/Ásdís Kynjaveröld á síðasta jóladegi

JÓLIN voru rotuð í gær með glæsibrag víða um land og er ekki að efa að þrettándinn sé mörgum eftirminnilegur, í bjarma bálkasta, blysa og flugelda. Ekki dregur kynjaveröldin sem kemur úr felum á þessum seinasta degi hátíðarinnar úr áhrifunum; veröld Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 91 orð

Morgunblaðið/Golli Áttræður á róðri

ÞÓTT Eyjólfur Guðmundur Ólafsson hafi fagnað áttræðisafmæli sínu skömmu fyrir áramót er engan bilbug á honum að finna og ekki við öðru að búast en hann rói á trillunni sinni, Rúnu ÍS 174, fram á næstu öld ef heilsa og kraftar leyfa. Hann sat við vinnu Meira
7. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 50 orð

Morgunblaðið/Kristján Fótbolti í frosti

ÞEIR eru ekkert að víla það fyrir sér, strákarnir, þó frost sé úti og svell yfir fótboltavellinum. Húfurnar eru settar upp, boltinn tekinn úr geymslunni og haldið út á næsta völl þar sem sparkað er grimmt fram í myrkur. Meira
7. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 105 orð

Morgunblaðið/Kristján Nótin í lögreglufylgd um borð

LOÐNUSKIPIN eru eitt af öðru að halda á miðin eftir nokkurt stopp kringum jól og áramót. Unnið var við það í gær að koma nótinni um borð í Oddeyrina EA, en hún er engin smásmíði, vegur 30 tonn og þurfti að flytja hana á tveimur stórum flutningabílum. Á Meira
7. janúar 1997 | Landsbyggðin | 155 orð

Nýársbarninu

færðar gjafir Selfossi - Nýársbarnið á Sjúkrahúsi Suðurlands fæddist að morgni 2. janúar klukkan 10.34, myndarlegur drengur, sonur hjónanna Hörpu Rósar Björgvinsdóttur og Auðuns Guðjónssonar sem búsett eru í Hveragerði. Drengurinn er annað barn þeirra Meira
7. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 278 orð

Olía ógnar gjöfulum

fiskimiðum við Japan Tókýó. Reuter. OLÍUFLEKKURINN frá rússneska olíuskipinu, sem sökk sl. fimmtudag skammt undan norðurströnd Japans, stækkaði óðum í gær og virtust tilraunir til að koma í veg fyrir, að hann bærist inn yfir mjög auðug mið, lítinn Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 105 orð

Ógnaði afgreiðslustúlku með hnífi

MAÐUR hljóp inn í söluturn í Kópavogi á 11. tímanum í fyrrakvöld, ógnaði afgreiðslustúlkunni með hnífi og hrifsaði peninga úr afgreiðslukassanum. Hann hvarf síðan út í myrkrið og hafði ekki fundist í gær. Maðurinn var í blárri úlpu með hettuna dregna Meira
7. janúar 1997 | Landsbyggðin | 217 orð

Pizza 67 í Keflavík

færir út kvíarnar Keflavík - Veitingastaðurinn Pizza 67 í Keflavík hefur nú tekið í notkun fullkomið tölvupantanakerfi, í því skyni að bæta og auka þjónustu við viðstkipavini fyrirtækisins. Búnaðurinn var tekinn í notkun samhliða því að staðurinn hóf Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 185 orð

Rann 70 m niður hjarnið

MAÐUR slasaðist talsvert þegar hann missti fótanna á hjarni í hlíðum Esju á sunnudag og rann um 70 metra. Á leiðinni slóst hann nokkrum sinnum utan í kletta. Slysið varð um kl. 13.30. Maðurinn hafði gengið upp hlíðar Þverfells í Esju ásamt nokkrum Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 585 orð

Ráðherra um mótmæli Kjósarhrepps við staðarvali álvers

Engin mengun af starfseminni Samningar um hafnaraðstöðu áritaðir FINNUR Ingólfsson iðnaðarráðherra segir að staðarval fyrirhugaðs álvers á Grundartanga hafi verið talið mjög hagstætt og engin mengunarhætta stafi af starfsemi verksmiðjunnar. Hreppsnefnd Meira
7. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 210 orð

Reuter Harðnandi

frost í MiðEvrópu KULDALEGT var um að litast í höfninni í Hamborg í Þýskalandi þar sem frost hefur verið meira og minna frá jólum. Gert var ráð fyrir harðnandi frosti í Mið-Evrópu í gær. Franska veðurstofan spáði því að frostið færi niður fyrir 10 Meira
7. janúar 1997 | Landsbyggðin | 66 orð

Ruslabíllinn fór í ruslið

Grundarfirði. Morgunblaðið. Þegar verið var að afferma ruslabílinn í Grundarfirði rann hann í hálku og valt ofan í ruslagryfjuna. Bíllinn skemmdist nokkuð og mesta mildi var að ekki varð slys á mönnum. Mikið verk var að ná bílnum upp og þurfti til þess Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 192 orð

Snjóflóðagarðar fyrir ofan Flateyri

Vinna við seinni áfanga að hefjast VINNA við seinni áfanga snjóflóðavarnargarðanna á Flateyri hefst eftir nokkra daga eða mun fyrr en gert var ráð fyrir. Lokið var við fyrri áfangann í byrjun desember, eða um mánuði seinna en áætlað var. Samkvæmt Meira
7. janúar 1997 | Landsbyggðin | 211 orð

Sparisjóðurinn í Eyjum úthlutar styrkjum

Vestmannaeyjum - Úthlutað var styrkjum úr Styrktar- og menningarsjóði Sparisjóðs Vestmannaeyja í níunda sinn á Þorláksmessu. Sjóður þessi var stofnaður af Sparisjóðnum árið 1988 til minningar um Þorstein Þ. Víglundsson, fyrrum Sparisjóðsstjóra og Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 79 orð

Svifið yfir ísinn

EFTIR nokkur hlýindi hefur kólnað að nýju og ungviðið var snöggt að átta sig á breyttu veðri, ef marka má krakkahópinn sem stormaði niður að Tjörninni í Reykjavík. Ísi lögð er hún fyrirtaks skautasvell og þótt ekki hafi allir munað eftir skautunum má Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 95 orð

Sækjast eftir tryggingum Skandia

TRYGGINGAFÉLÖGIN hafa markvisst reynt að laða til sín viðskipti þeirra sem tryggðu hjá Vátryggingafélaginu Skandia. Vegna kaupa Vátryggingafélags Íslands á Skandia og fyrirhugaðrar sameiningar þess við VÍS munu vátryggingatökum verða gefinn kostur á Meira
7. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 456 orð

Tekist á um áströlsk lög sem leyfa dauðvona fólki að stytta sér aldur

Tveir hafa nýtt sér heimildina Sydney. Reuter. DAUÐVONA kona í Ástralíu stytti sér aldur í síðustu viku en samkvæmt nýjum lögum í einu áströlsku sambandsríkjanna er það heimilt við þessar aðstæður. Er hún önnur manneskjan til að nýta sér það. Í Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 200 orð

The Platters á Hótel

Íslandi SÖNGKVARTETTINN The Platters er væntanlegur hingað til lands í vikunni og muna koma fram á tvennum tónleikum á Hótel Íslandi, nk. föstudags- og laugardagskvöld, 10. og 11. janúar. The Platters hljóðrituðu lagið "Only you" árið 1955 sem seldist Meira
7. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 283 orð

Tilraunaverkefni Hitaveitu Akureyrar, Orkustofnunar og fleiri aðila

Unnið að lagningu plaströrs í jörð að Laugalandi HALLDÓR Baldursson, verktaki á Akureyri og menn hans eru að vinna við lagningu plaströrs í jörð fyrir Hitaveitu Akureyrar. Um er að ræða lögn fyrir bakrásarvatn frá Akureyri að Laugalandi í Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 74 orð

Tími til að tengja

EKKI er vitað hvað honum gekk til, þjófnum sem braust inn í fyrirtæki á Ártúnshöfða í fyrrinótt. Þjófurinn leit ekki við ýmsum búnaði í fyrirtækinu, en hafði á brott með sér um 34 metra af rafmagnsvír. Lögreglan leiðir getum að því að hann ætli að vera Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 228 orð

Tólf ára gjaldþrot að

verða til lykta leitt SKIPTAMEÐFERÐ í þrotabúi Endurtryggingafélags Samvinnutrygginga hf., sem varð gjaldþrota í nóvember 1984, lýkur væntanlega síðar í þessum mánuði. Miðað við fjárhæð lýstra krafna er gjaldþrotið eitt hið stærsta sem orðið hefur Meira
7. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 136 orð

Tsjetsjníja

Rússar á brott Moskvu. Reuter. RÚSSAR hafa flutt alla hermenn sína frá Tsjetsjníju, samkvæmt tilkynningu frá rússneska varnarmálaráðuneytinu á sunnudag. Fyrr um daginn hafði Pavel Maslov, yfirmaður hersveita innanríkisráðuneytisins, tilkynnt að Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 183 orð

Tvö vélsleðaslys í Ólafsfirði Flugu

fram af klettum TÓLF ára gömul stúlka hryggbrotnaði í vélsleðaslysi í Ólafsfirði um helgina. Hún var flutt á Sjúkrahús Reykjavíkur þar sem gert er að meiðslum hennar. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem hryggbrot verður í vélsleðaakstri í Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 1592 orð

Um 80% íslensku þjóðarinnar njóta samkeppni við innkaup sín á matvörum

Verðlag er að jafnaði 13% hærra en í Evrópu Í skýrslu nefndar sem kannað hefur framfærslukostnað heimilanna kemur fram að matur, drykkur og tóbak er nær helmingi dýrara á Íslandi en í löndum ESB en húsnæðis- og orkukostnaður fjórðungi lægri. Í ljós Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 761 orð

Úr dagbók lögreglunnar Beinbrot,

rúðubrot og ýmis óhöpp 3.- 6. janúar UM helgina var tilkynnt um 22 innbrot og 14 þjófnaði á starfssvæði lögreglunnar í Reykjavík. Þá var tilkynnt um 6 líkamsmeiðingar, 15 eignaspjöll, 38 umferðaróhöpp og 9 slys. Afskipti voru höfð af 28 vegna ölvunar á Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 378 orð

Verðhækkun á

tóbaki allt að 6% VÍÐA í verslunum hefur tóbaksverð hækkað vegna breytinga á verðskrá ÁTVR fyrir tóbak sem tók gildi um áramótin. Verðmunur er nú töluverður milli verslana en algeng bandarísk vindlingategund sem kostaði á föstu smásöluverði 272 Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 325 orð

Verðlag hér á landi er að jafnaði 13% hærra en í ESB

Matvöruverð hér helmingi hærra Húsnæðis- og orkukostnaður fjórðungi lægri MATVARA er um 48% dýrari á Íslandi en í löndum Evrópusambandsins en húsnæðis- og orkukostnaður allt að fjórðungi lægri að því er fram kemur í skýrslu nefndar sem forsætisráðherra Meira
7. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 297 orð

Verkföll halda áfram í Suður-Kóreu

Verkalýðsforingjar verða saksóttir Seoul. Reuter. SAKSÓKNARAR og forsvarsmenn stærstu iðnfyrirtækjanna í Suður-Kóreu hafa hafið málsókn á hendur leiðtogum verkalýðsfélaganna, sem verið hafa í verkfalli að undanförnu. Um 190.000 manns voru í verkfalli í Meira
7. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 512 orð

Viðurkenningar fyrir rannsóknavinnu

Verðugur hvati til að halda áfram á sömu braut ÁTTUNDU ráðstefnunni um rannsóknir í læknadeild Háskóla Íslands lauk á laugardaginn, með afhendingu viðurkenninga fyrir vísindavinnu í læknadeild síðastliðin tvö ár, eða frá því síðasta ráðstefna var Meira
7. janúar 1997 | Landsbyggðin | 118 orð

Þrettándagleði í Fljótshlíð

Hvolsvelli - Undir stjörnubjörtum vetrarhimni héldu félagar í ungmennfélaginu Þórsmörk í Fljótshlíð sína hefðbundnu þrettándagleði. Mikið fjölmenni var viðstatt brennuna enda veður óvenju stillt og fagurt. Glöddu ýmsar furðufígúrur viðstadda ásamt Meira
7. janúar 1997 | Miðopna | 1372 orð

Þróttur Fáfnis hf

. á Þingeyri hefur smátt og smátt minnkað Stendur eitt kvótalaust með skuldir Fáfnir hf. á Þingeyri hefur á nokkrum árum misst báða togara sína og allan kvótann. Engin vinnsla er í fiskvinnsluhúsi félagsins og óvíst hvort því verður bjargað. Egill Meira
7. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 362 orð

Öryggisviðbúnaður hertur í Tíbet

KÍNVERSK yfirvöld hafa hert öryggisviðbúnaðinn í Tíbet fyrir tíbetska nýársdaginn 8. febrúar eftir sprengjutilræði í Lhasa á jóladag. Ekkert manntjón varð í tilræðinu en miklar skemmdir urðu á stjórnarbyggingum. Yfirvöld hafa fyrirskipað umfangsmikla Meira

Ritstjórnargreinar

7. janúar 1997 | Leiðarar | 794 orð

LeiðariVANDI ÞINGEYRAR

STAND atvinnumála á Þingeyri við Dýrafjörð er nú slæmt vegna rekstrarörðugleika stærsta fyrirtækisins á staðnum, Fáfnis hf. Á borgarafundi, sem heimamenn héldu í síðustu viku, komu fram eindregnar kröfur um aðgerðir af hálfu þingmanna og Meira
7. janúar 1997 | Staksteinar | 406 orð

Staksteinar Lærum af honum

FRJÁLS verslun skrifar í nýútkomnum leiðara um Aðalstein Jónsson forstjóra og aðaleiganda Hraðfrystihúss Eskifjarðar, sem blaðið útnefndi nýlega mann ársins. Alli ríki eins og hann er kallaður í daglegu tali hefur verið burðarás atvinnulífsins í Meira

Menning

7. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 172 orð

'68-kynslóðin

í Súlnasal '68-KYNSLÓÐIN troðfyllti Súlnasal Hótels Sögu á nýársdag og fagnaði þar nýju ári, en þetta er fimmta árið í röð sem fólk af þessari kynslóð fagnar í Súlnasal. Ýmislegt var til skemmtunar. Meðal annars lék hljómsveitin Pops nokkur lög, með Meira
7. janúar 1997 | Menningarlíf | 67 orð

Aukasýningar á Stone Free

LEIKRITIÐ Stone Free hefur nú verið sýnt fyrir fulli húsi hjá Leikfélagi Íslands allt frá frumsýningu og hafa tæplega 25.000 manns séð sýninguna. Fjórum aukasýningum hefur nú verið bætt við og verða þær: 17., 19., og 24. janúar kl. 20 og 23 en þá Meira
7. janúar 1997 | Tónlist | 599 orð

Blómstrandi söngur

TÓNLIST Gerðubergi SÖNGTÓNLEIKAR Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson fluttu tónverk eftir Schumann, Lili Boulanger og ítalskar cansónettur. Sunnudagur 5. janúar 1997. TÓNLEIKARNIR hófust á Adelaide eftir Beethoven og að því loknu fluttu þeir Meira
7. janúar 1997 | Bókmenntir | 839 orð

Drög að listasögu

BÆKUR Listasaga FRÁ HELLAMÁLVERKUM TIL ENDURREISNAR eftir Ingunni Þóru Magnúsdóttur. Nokkrir þættir úr listasögunni til sextándu aldar. Umbrot: Sverrir Sveinsson: Prentun og frágangur Prentstofan IÐNÚ 1996. 124 bls. Margoft hefur rýnirinn vakið athyli á Meira
7. janúar 1997 | Menningarlíf | 67 orð

Edda Borg syngur á Sóloni

Í KVÖLD, þriðjudagskvöld, syngur Edda Borg jazzsöngkona við undirleik Agnars Más Magnússonar píanóleikara á Sóloni Íslandusi í Bankastræti kl. 22. Þetta er í fyrsta skipti sem Edda og Agnar spila saman í dúói, en þau hafa starfað saman um alllangt Meira
7. janúar 1997 | Tónlist | 826 orð

Enginn skortur á flugeldasýningum

TÓNLIST Glerárkirkja NÝÁRSTÓNLEIKAR Einleikari: Snorri Sigfús Birgisson. Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson. Á efnisskrá voru verk eftir Igor Stravinsky, Snorra Sigfús Birgisson og Ludwig van Beethoven. Sunnudaginn 5. janúar kl. 17.00. Meira
7. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 215 orð

Fjör á Desemberfest

Vestmannaeyjum - Árleg Desemberfest Veiðarfæragerðar Vestmannaeyja var haldið skömmu fyrir jól í Veiðarfæragerðinni. Þá komu saman starfsmenn og eigendur fyrirtækisins og útgerðarmenn og áhafnir þeirra báta sem eru í viðskiptum við þá, ásamt nokkrum Meira
7. janúar 1997 | Kvikmyndir | 381 orð

Flóttamennirnir

KVIKMYNDIR Laugarásbíó FLÓTTI FLED" Leikstjóri: Kevin Hooks. Aðalhlutverk: Laurence Fishburne, Stephen Baldwin, Selma Hayek. Metro Goldwyn Meyer. 1996. HASARMYNDIN Flótti segir af tveimur föngum sem flýja saman en þola ekki hvor annan. Annar er Meira
7. janúar 1997 | Bókmenntir | 926 orð

Frá ljósanna hásal

TÓNBÓKMENNTIR Nótnabækur KÓRBÓK Frá ljósanna hásal. Jólasöngvar og -sálmar f. blandaðan kór. Ísalög 1996. 83 síður. ENGUM þarf að koma á óvart, að nótnaútgáfa á Íslandi hefur staðið höllum fæti frá upphafi. Það var hvort tveggja, að nótnalæsi Meira
7. janúar 1997 | Kvikmyndir | 554 orð

Geymt en ekki gleymt

KVIKMYNDIR Háskólabíó PÖRUPILTAR "SLEEPERS" Leikstjóri Barry Levinson. Handritshöfundur Barry Levinson, Lorenzo Carcaterra.. Kvikmyndatökustjóri Michel Ballhaus. Tónlist John Williams. Aðalleikendur Kevin Bacon, Robert De Niro, Dustin Hoffman, Jason Meira
7. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 110 orð

Höfundur Margaritu

látinn FRANCISCO "Pancho" Morales, höfundur hins fræga kokkteils Margaritu, er látinn, 78 ára að aldri. Drykkinn bjó Morales fyrst til árið 1942 þegar óþekkt kona gekk inn á bar þar sem hann vann og bað um drykk sem hann hafði aldrei heyrt um áður. Meira
7. janúar 1997 | Menningarlíf | 226 orð

Ingibjörg Guðjónsdóttir á tónleikum í Kaupmannahöfn INGIBJÖRG Guðjónsdóttir sópr

ansöngkona var einsöngvari á sérstökum jólatónleikum sem haldnir voru í Kaupmannahöfn nýverið. Tónleikarnir sem haldnir voru í þremur kirkjum í borginni voru liður í tónleikaröð Menningarborgar Evrópu 1996. Á efnisskránni voru tvær Jólakantötur eftir Meira
7. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 436 orð

Innri ró TÓNLIST

Geisladiskur RÚNAR ÞÓR Gisladiskur Rúnars Þórs Péturssonar sem hann kallar einfaldlega Rúnar Þór. Sjálfur leikur Rúnar Þór á gítar og syngur, en honum til aðstoðar eru helstir Sigurður Árnason bassaleikari, Ásgeir Óskarsson trommuleikari og Þórir Meira
7. janúar 1997 | Bókmenntir | 869 orð

Í dulargervi

BÓKMENNTIR Ljóð ÁSTFANGNAR FLUGVÉLAR OG ÖNNUR ELDRI LJÓÐ eftir Kormák Bragason. Höfundur gaf út. 1996 ­ 52 bls. STUNDUM kemur það fyrir að skáld gefa út ljóð sín undir dulnefni. Oft er erfitt að átta sig á því hvers vegna og hætt er við að lesendur taki Meira
7. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 60 orð

Jackson 5 saman á ný

ÞÆR RADDIR hafa heyrst upp á síðkastið að hljómsveitin vinsæla Jackson 5 muni koma saman á Bandarísku tónlistarverðlaunahátíðinni sem fram fer þann 27. þessa mánaðar. Fullyrt er að allir meðlimir hljómsveitarinnar, þar með talinn stjarna Meira
7. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 89 orð

Jón íþróttamaður Vals

JÓN R. Kristjánsson, leikmaður og þjálfari Íslandsmeistara Vals í meistaraflokki karla í handknattleik, var kjörinn íþróttamaður Vals 1996 í fjölmennu hófi sem haldið var í félagsheimili Knattspyrnufélagsins Vals að Hlíðarenda í Reykjavík á Meira
7. janúar 1997 | Myndlist | 849 orð

Kjarni vinnunnar

MYNDLIST Listasafn Íslands MÁLVERK Edvard Munch. Opið kl. 11-17 alla daga nema mánud. til 19. janúar; aðgangur 300 kr., sýningarskrá 1.250 kr. ÞESS eru mörg dæmi að frægðarsól listamanna hefur hnigið hratt, jafnvel stuttu eftir að þeir hafa markað sín Meira
7. janúar 1997 | Menningarlíf | 49 orð

Listin varin kuldanum

LISTAVERKIN við Hampton-höll í suðvesturhluta Lundúna hafa verið vafin vandlega inn í plastdúk til að hlífa þeim við gríðarlegum vetrarhörkum sem gengið hafa yfir Evrópu á liðnum dögum. Garðurinn við höllina hefur verið gerður upp í 18. aldar stíl. Meira
7. janúar 1997 | Menningarlíf | 53 orð

Ljóðatónleikar Gerðubergs endurteknir

FÆRRI komust að en vildu á Ljóðatónleika Gerðubergs síðastliðinn sunnudag og hefur því verið ákveðið að endurtaka þá á morgun, miðvikudag, kl. 20.30. Á tónleikunum flytja Gunnar Guðbjörnsson tenórsöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari lög eftir Meira
7. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 101 orð

Millar á Sögu

HLJÓMSVEITIN Milljónamæringarnir lék á dansleik á Hótel Sögu nýlega ásamt söngvurunum Bogomil Font, Páli Óskari og Ragnari Bjarnasyni. Kvenþjóðin fjölmennti á dansleikinn, þó karlmönnnum hafi brugðið fyrir á stöku stað, og skemmti sér vel undir Meira
7. janúar 1997 | Bókmenntir | 600 orð

Munaðarlíf og togstreita Sultönu

BÓKMENNTIR Ævisaga ARABÍUDÆTUR eftir Jean Sasson. Álfheiður Kjartansdóttir þýddi. Útg. Vaka-Helgafell 1996. 240 bls. HÉR heldur Jean Sasson áfram að segja frá sádísku prinsessunni Sultana en fyrri bókin, Í fjötrum, kom út hjá sama forlagi fyrir nokkrum Meira
7. janúar 1997 | Menningarlíf | 139 orð

Nýjar bækur

Ást og örvænting Neruda TUTTUGU ljóð um ást og einn örvæntingarsöngur eftir Pablo Neruda eru komin út í íslenskri þýðingu. Karl J. Guðmundsson er höfundur bragþýðingar, beina þýðingu gerði Guðrún H. Tulinius og Jón Hallur Stefánsson ritar formála. Meira
7. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 325 orð

Nýtt í kvikmyndahúsunum Laugarásbíó

sýnir myndina Flótti LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýningar á spennu- og sakamálamyndinni Flótti með þeim Laurence Fishburne og Stephen Baldwin í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Kevin Hooks. Flótti hefst þegar til handalögmála kemur á milli þeirra Pipers og Meira
7. janúar 1997 | Menningarlíf | 151 orð

Nýtt lag við jólasálm Davíðs

NÝTT lag eftir Jón Þórarinsson tónskáld við ljóð Davíðs Oddssonar forsætisráðherra, Hin fyrstu jól, var frumflutt á ljóðatónleikum Gunnars Guðbjörnssonar tenórs og Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara í Gerðubergi á sunnudag. Jónas Ingimundarson sagði Meira
7. janúar 1997 | Tónlist | 326 orð

Samkór Rangæinga

TÓNLIST Hljómdiskar INN Í FAÐMI FJALLA ÞINNA Samkór Rangæinga. Stjórnandi: Guðjón Halldór Óskarsson. Upptaka: Studio Stemma ­ Sigurður Rúnar Jónsson. Upptökur fóru fram að Laugalandi, Holta- og Landssveit í maí 1996. Dreifing: Samkór Rangæinga. Í Meira
7. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 165 orð

Sannleikurinn leggur

lífið í rúst AÐ SÖGN þeirra sem séð hafa nýjustu mynd gamanleikarans Jims Carreys, "Liar! Liar!" sem frumsýnd verður 21. mars næstkomandi, mun hún verða enn ein rós í hnappagat leikarans og líkleg til að bæta fyrir slakt gengi síðustu myndar hans, Meira
7. janúar 1997 | Menningarlíf | 65 orð

Síðasti sýningardagur Bjargar

SÝNINGU Bjargar Fríðar Elíasdóttur í Ráðhúsi Reykjavíkur sem staðið hefur yfir frá 3. janúar lýkur í dag, þriðjudag. Á sýningunni eru pastelmyndir og eru þær allar frá árinu 1996. Þetta er fyrsta opinbera sýning Bjargar, en hún hefur selt myndir bæði Meira
7. janúar 1997 | Menningarlíf | 35 orð

Slökkviliðskórinn í Ráðhúsinu

SLÖKKVILIÐSKÓRINN er fimm ára um þessar mundir, í tilefni þess verða tónleikar haldnir í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, þriðjudag, kl. 16.30. Aðgangur er ókeypis. Meira
7. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 145 orð

Villiöndin frumsýnd

LEIKRITIÐ Villiöndin eftir Henrik Ibsen var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í síðustu viku. Leikritið er nú sett upp í fjórða sinn á íslensku leiksviði og var því vel tekið af frumsýningargestum. Ljósmyndari Morgunblaðsins fór í Þjóðleikhúsið. Meira
7. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 159 orð

Vínarkvöld á Hótel Íslandi

VÍNARKVÖLD Íslensku óperunnar var haldið á Hótel Íslandi á nýársdag. Fjölmenni mætti spariklætt til að fagna nýju ári, borða góðan mat og hlýða á vönduð skemmtiatriði, framreidd af félögum í Sinfóníuhljómsveit Íslands, óperusöngvurum og kór Íslensku Meira
7. janúar 1997 | Menningarlíf | 644 orð

Þyrnum stráð framabraut

FLESTIR óperusöngvarar eru líklega reiðubúnir að fórna öllu fyrir samninga við þekkt útgáfufyrirtæki og umfangsmikla kynningu af þess hálfu. Hætt er þó við að á þá renni tvær grímur þegar þeir kynnast þeim veruleika sem blasir við ungum söngvurum á Meira

Umræðan

7. janúar 1997 | Aðsent efni | 440 orð

1997 er ár sjálfsaga!

Sú ákvörðun að drepa í sígarettunni, segir Þorgrímur Þráinsson, er yfirlýsing þess efnis að viðkomandi búi yfir miklum sjálfsaga. Á NÝJU ári strengja þess margir heit að taka sé tak á ýmsum sviðum. Það er staðreynt að nýtt upphaf er ákjósanlegt til að Meira
7. janúar 1997 | Aðsent efni | 1163 orð

Áhrif evrósins

á íslenska verslun Brýnt er, segir Sigurður Þórarinsson, að taka lagalegt umhverfi til endurskoðunar. UMFJÖLLUN um Efnahags- og myntbandalag Evrópu (EMU) hefur fram að þessu verið frekar lítil á Íslandi en fyrirhugað er að það hefjist í ársbyrjun Meira
7. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 665 orð

Barbie, barnastjörnur, barnaníðingar

Friðriki G. Friðrikssyni: BARNANÍÐINGAR, barnanauðgarar, barnamorðingjar, barnavændi. Þetta eru allt orð sem nýlega hafa fengið einhverja merkingu í huga almennings, ekki einungis í Belgíu og á Akureyri, heldur um heim allan. Foreldrar ungra barna eru Meira
7. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 170 orð

Fljóthuga fréttamaður

Jóni M. Ívarssyni: Hinn 2. janúar sl. var ég mér til ánægju viðstaddur kjör íþróttamanns ársins. Kjör Jóns Arnars Magnússonar var í fullu samræmi við hugmynd mína um hann sem besta íþróttamann þjóðarinnar um þessar mundir. Athöfnin fór vel fram og var Meira
7. janúar 1997 | Aðsent efni | 1225 orð

Forysta ASÍ, bændaforystan og "hagfræðiforystan í ASÍ"

Hvað mega íslenskir neytendur segja um tugþúsundin sem það kostar að geta ekki valið á milli innlendrar framleiðslu og innfluttrar vöru án ofurtolla? spyr Ari Skúlason í svari sínu til Guðna Ágústssonar. HINN 19. desember birtist í þessu blaði grein Meira
7. janúar 1997 | Aðsent efni | 1576 orð

Gleymda fjölskyldan ­ rannsókn á ári fjölskyldunnar

Markmið Landsnefndarinnar um ár fjölskyldunnar, segir Valgerður Magnúsdóttir, var að beina athygli samfélagsins að fjölskyldunni og styrkja stöðu hennar. ÁRIÐ 1994 var helgað fjölskyldunni og skipaði Félagsmálaráðuneytið Landsnefnd um ár Meira
7. janúar 1997 | Aðsent efni | 718 orð

Hágöngumiðlun ­ valdahroki eða vanþekking?

Umræðan um umhverfismál, segir, Jón Kjartansson, er mjög þörf og nauðsynleg. EINS OG Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra staðfestir í grein sinni í Mbl. 24.12. sl. hefur ráðamönnum ekki þótt ástæða til þess svara skrifum eða mótmælum sem fylgja Meira
7. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 370 orð

"Heilsudrykkur" og hagsmunir

Frá Jóni K. Guðbergssyni: ENN eru þeir byrjaðir, var það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég sá í blaðinu að enn einu sinni eru komnir á stúfana "vísindamenn" sem mæla með áfengisdrykkju í heilsubótarskyni. Mér varð hugsað til þess að ekki eru nema tvö Meira
7. janúar 1997 | Aðsent efni | 1349 orð

Heimsþing Biblíufélaganna

Eflum Hið íslenska Biblíufélag, segir Hermann Þorsteinsson, og gerum það sterkt í tilefni 1000 ára kristnitökuafmælis Íslendinga. "HÚN er mér kær, sú blessuð bók... Ég horfi þar á helga mynd míns hjartakæra Lausnarans..." Sb. 295/H.H. Í frásögn minni Meira
7. janúar 1997 | Aðsent efni | 1103 orð

Hvalfjörður ­

Murmansk Íslands Íbúar við Hvalfjörð krefjast þess, segirSigurbjörn Hjaltason,að yfirvöld hefji rannsókn á starfsemi verksmiðjunnar. Á ALMENNUM fundi íbúa við Hvalfjörð lýstu þeir þungum áhyggjum af síendurteknum útblæstri eiturefna frá Meira
7. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 470 orð

Innrás Íslendinga í Ameríku

Oddi Þ. Vilhelmssyni: Í MORGUNBLAÐINU 4. janúar sl. birtist "Lítið bréf til landans" eftir Vigdísi Ágústsdóttur. Mig langar til að biðja Morgunblaðið að koma eftirfarandi svari til skila til Vigdísar og annarra af hennar sauðahúsi. Ágæta Vigdís. Þó þér Meira
7. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 303 orð

Leiðrétting

Auðuni Braga Sveinssyni: Í BRÉFI til Morgunblaðsins, er birtist sunnudaginn 20. okt. sl., segi ég að Ólafur Thors hafi leitt ríkisstjórn lengst manna samtals hér á landi, eða í rúmlega níu og hálft ár, en hann myndaði ríkisstjórn oftar en aðrir, eða sex Meira
7. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 198 orð

Leitin að Guði!

Gísla Sveinbjörnssyni: MÉR hefur borist í hendur undurfögur bók einlægs trúmanns sem ég verð að fara um nokkrum orðum, en bókin heitir Leitin að Guði eftir hinn fjölhæfa og einlæga trúmann Eggert E. Laxdal. Bók þessi er innblásin og andrík en samt Meira
7. janúar 1997 | Aðsent efni | 887 orð

Nú á að spara

á gervigómunum . . . Framkoma við aldraða er, segir Svavar Gestsson, til marks um siðferðisstig hvers samfélags. ÞAÐ ER engu líkara en Ingibjörgu Pálmadóttur sé í nöp við gamalt fólk; það er einna líkast því að Davíð Oddsson vilji gömlu fólki allt Meira
7. janúar 1997 | Aðsent efni | 741 orð

Samfylking jafnaðarmanna

Stefnt er að félagsskap, segir Magnús Árni Magnússon, sem hefur samfylkingu jafnaðarmanna að markmiði. HÚN hefur vart farið fram hjá neinum sem fylgist með íslenskum stjórnmálum, umræðan um sameiningu eða samvinnu stjórnarandstöðuflokkanna núverandi í Meira
7. janúar 1997 | Aðsent efni | 993 orð

Svo skal böl bæta

. . . Þeir sem trúa vilja goðsögninni um gjaldþrot LÍN, segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verða að útskýra hvernig sóttur var milljarður í sjóðinn. MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur að eigin sögn lagt höfuðáherslu á að rætt sé um framtíð Lánasjóðs íslenskra Meira
7. janúar 1997 | Aðsent efni | 916 orð

Þú átt rétt á reyklausu umhverfi

Ég skora á alla, segir Þorsteinn Njálsson, að biðja um reyklaus svæði. VIÐ hjónin fórum á jólaráp á sunnudag, ekki til að versla heldur til að upplifa stemninguna í bænum. Yngsti sonur okkar, 5 ára, kom með. Kringlan var fyrsti viðkomustaður, Meira

Minningargreinar

Viðskipti

7. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 202 orð

Aðilar Airbus semja um hagræðingu

París. Reuter. AÐILAR Airbus Industrie samtaka evrópskra flugvélaframleiðenda hafa náð bráðabirgðasamkomulagi um að endurskipuleggja samvinnuna til að bregðast við sameiningu flugvélaverksmiðja Boeings og McDonnell Douglas. Airbus sagði í tilkynningu Meira
7. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 249 orð

Daufara í Evrópu en í Wall Street

EVRÓPSK hlutabréf hækkuðu í verði í gær, en hækkunin var ekki eins mikil og í Wall Street og lokaverð var töluvert lægra en í síðustu viku þrátt fyrir líflega byrjun í New York. Ástæðurnar voru þrálátur uggur um hærri vexti og óvissa um útlitið í Wall Meira
7. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 277 orð

Eimskip tekur í

notkun ný farmskjöl EIMSKIP hefur tekið notkun svonefnd fjölþátta framskjöl, ("Bill of Lading for Combined Transport or Port to Port Shipment og Sea Waybill for Combined Transport or Port to Port Shipment"), þann 1. janúar sl. Fjölþátta farmskjöl eru í Meira
7. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 329 orð

Franskir bílar á undanhaldi í Frakklandi

Montpellier.Morgunblaðið. INNFLUTTIR bílar njóta nú aukinnar hylli meðal franskra neytenda með þeim afleiðingum að á nýliðnu ári dró nokkuð úr sölu franskra bíla, sem um áraraðir hafa haft yfirburðastöðu á heimamarkaði, ef marka má tölur yfir sölu á Meira
7. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Gullverð hefur ekki

verið lægra í 3 ár London. Reuter. VERÐ á gulli hefur ekki verið lægra í rúm þrjú ár og hefur verðið lækkað um 10 dollara síðan á gamlársdag. Únsan seldist á 359.25 dollara í gærmorgun, sem er lægsta verð síðan 7. október 1994, miðað við 364 dollara á Meira
7. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 210 orð

Hættir sem framkvæmdastjóri

Skagstrendings ÓSKAR Þórðarson hefur sagt lausu starfi sínu sem framkvæmdastjóri Skagstrendings hf. á Skagaströnd. Hann hefur starfað hjá fyrirtækinu í sex ár. Óskar flytur til Reykjavíkur á vormánuðum og tekur við nýju starfi sem framkvæmdastjóri Meira
7. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 228 orð

Plastos flyst í nýtt

húsnæði í Garðabæ PLASTOS hf. er að flytja meginhluta starfsemi sinnar í Garðabæ og er gert ráð fyrir að umbúðaframleiðsla fyrirtækisins og prentun flytjist þangað síðar í þessum mánuði í nýtt húsnæði tæplega 5 þúsund fermetrar að stærð á Suðurhrauni Meira
7. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 211 orð

Schneider ákærður

fyrir fjársvik Frankfurt. Reuter. ÞÝZKI fasteignajöfurinn Jürgen Schneider hefur verið ákærður fyrir fjársvik og á yfir höfði sér 15 ára fangelsi. Fasteignaveldi Schneiders hrundi til grunna 1994 vegna skulda upp á rúmlega 5 milljarða marka og segir Meira
7. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 366 orð

Tryggingar sem áður voru hjá Skandia lausar til uppsagnar í janúar

Önnur tryggingafélög ásælast viðskiptin VÁTRYGGINGATAKAR í viðskiptum við VÍS líftryggingu og VÍS vátryggingu, sem áður voru hjá Skandia, munu eiga þess kost að segja upp sínum tryggingum hjá félögunum eftir miðjan þennan mánuð. Þessi réttur skapaðist Meira
7. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Verðbólga minnkar

í Rússlandi Moskvu. Reuter. VERÐBÓLGA í Rússlandi var minni en nokkru sinni í desember samkvæmt opinberum tölum og sérfræðingar telja það markmið stjórnvalda raunhæft að tryggja að verðbólga verði ekki meiri en 1% á mánuði. Samkvæmt tölunum lækkaði Meira
7. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 256 orð

VW hyggst innleiða nýjan

smábíl Frankfurt. Reuter. VOLKSWAGEN hyggst bráðlega innleiða nýjan smábíl, sem verður smíðaður í aðalverksmiðjunni í Wolfsburg, til að sýna að hægt sé að framleiða litlar bifreiðar á hagkvæman hátt í Þýzkalandi. Smábíllinn nefnist VW Lupino og stefnt Meira

Daglegt líf

7. janúar 1997 | Neytendur | 75 orð

Einblöðungur um aðstoð í greiðsluvanda

HÚSNÆÐISSTOFNUN ríkisins hefur gefið út einblöðung með upplýsingum um hlutverk ráðgjafarstöðvar stofnunarinnar og aðstoð hennar við lántakendur í greiðsluvanda. Með útgáfu einblöðungsins vill stofnunin kynna á aðgengilegan hátt úrræði Meira
7. janúar 1997 | Neytendur | 267 orð

Endurvinnslustöðvar

Reglur hertar um ókeypis aðgengi UM áramótin tóku ýmsar breytingar gildi hjá Sorpu. Gámastöðvarnar hafa fengið nýtt nafn og heita nú Endurvinnslustöðvar en um 70% af þeim úrgangi sem þangað kemur fer nú í endurvinnslu. Teknar hafa verið í notkun nýjar Meira
7. janúar 1997 | Neytendur | 135 orð

Habitat hættir á Laugavegi

Í næsta mánuði hættir verslunin Habitat við Laugaveg en verslunin verður áfram í Kringlunni. Þessa dagana stendur því yfir rýmingarsala á vörum sem til sölu eru í Habitat við Laugaveg og er veittur afsláttur á bilinu 20-70%. Húsnæðið við Laugaveg 13 Meira
7. janúar 1997 | Neytendur | 51 orð

Nýtt Nuddsokkabuxur

FARIÐ er að selja sokkabuxur frá Oroblu sem heita Excell. Um er að ræða hálfþekjandi sokkabuxur sem eru 80 den. Í fréttatilkynningu frá Íslensk-austurlenska segir að buxurnar séu með stöðugu hringverkandi nuddi, þær eigi að örva blóðrásina og draga úr Meira
7. janúar 1997 | Neytendur | 93 orð

Símaskráin á geisladiski

Á þessu ári geta símnotendur keypt símaskrána á tölvutæku formi á geisladiski. Fyrirtækið Aðgengi ehf. sér um að hanna hugbúnaðinn vegna útgáfunnar og er gert ráð fyrir að fyrsta útgáfa símaskrárinnar 1997 komi út ekki síðar en í nóvember á þessu ári. Meira

Fastir þættir

7. janúar 1997 | Dagbók | 3317 orð

" APÓTEK

KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 3.-9. janúar eru Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1 og Breiðholts Apótek, Álfabakka 12, opin til kl. 22. Auk þess er Apótek Austurbæjar opið allan sólarhringinn. BORGARAPÓTEK: Opið virka Meira
7. janúar 1997 | Í dag | 33 orð

ÁRA afmæli. Í dag, 7

. janúar, er sextugur Einar Guðmundsson, sjómaður og útgerðarmaður, Hjallastræti 19, Bolungarvík. Hann og eiginkona hans, Ásdís Svava Hrólfsdóttir, dvelja þessa dagana á Kanaríeyjum. Meira
7. janúar 1997 | Í dag | 43 orð

ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 7

. janúar, er 70 ára Unnur Ágústsdóttir, Miðvangi 14, Hafnarfirði.Hún og eiginmaður hennar Ólafur Guðmundsson taka á móti gestum í kvöld, þriðjudaginn 7. janúar, frá kl. 20 í Veitingahúsinu Kænunni í Hafnarfirði. Meira
7. janúar 1997 | Í dag | 38 orð

Árnað heilla BRÚÐKAUP

. Gefin voru saman 28. júlí í Ödestugu kirkju í Jönkopingléni í Svíþjóð af sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni Hrafnhildur Hauksdóttir og Bolli R. Valgarðsson. Heimilk þeirra er í Teigaseli 3, Reykjavík. Meira
7. janúar 1997 | Í dag | 35 orð

Árnað heilla Ljósm

. Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. nóvember í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Guðlaug Pálsdóttir og Kristján Sveinsson. Þau eru til heimilis í Espigerði 12, Reykjavík. Meira
7. janúar 1997 | Í dag | 33 orð

Árnað heilla Ljósmynd Hugskot BRÚÐKAUP

. Gefin voru saman 20. júlí í Mosfellskirkju af sr. Halldóri Gröndal Jónína Ingadóttir og Valdimar Svavarsson. Heimili þeirra er í Hamraborg 26, Kópavogi. Meira
7. janúar 1997 | Í dag | 36 orð

Árnað heilla Ljósmynd Hugskot BRÚÐKAUP

. Gefin voru saman 3. ágúst í Dómkirkjunni af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Eva Rós Vilhjálmsdóttir og Jóhannes Bjarnason. Heimili þeirra er í Berjarima 36, Reykjavík. Meira
7. janúar 1997 | Í dag | 34 orð

Árnað heilla Ljósmynd Hugskot BRÚÐKAUP

. Gefin voru saman 21. september í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Guðrún Kristinsdóttir og Oddur Sigurbjörnsson. Heimili þeirra er í Flétturima 16, Reykjavík. Meira
7. janúar 1997 | Dagbók | 746 orð

dagbok nr. 62,7------- "Í dag er þriðjudagur 7

. janúar, 7. dagur ársins 1997. Knútsdagur. Eldbjargarmessa. Orð dagsins: Lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu. (Rómv. 12, 21.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Í gær kom Ásbjörn en olíuskipið Magdalena, Bakkafoss, Vestmannaeyjar og Meira
7. janúar 1997 | Fastir þættir | 1172 orð

Glæsilegur endasprettur Jóhanns

SKÁK Norræna VISA bikarkeppnin: RILTON MÓTIÐ Í STOKKHÓLMI 27.12.­5.1. Jóhann Hjartarson vann fjórar síðustu skákir sínar á fjórða norræna bikarmótinu og sigraði ásamt Joel Benjamin, Bandaríkjunum, og Rússanum Jakovitsj. JÓHANN byrjaði mjög illa á mótinu, Meira
7. janúar 1997 | Í dag | 326 orð

ÍKVERJI veitti því athygli um helgina, að verzlun Hagkaups í Kringlunni er einu

ngis opin til kl. 17.00 á sunnudögum. Var þessi verzlun ekki opin til kl. 18.00 þennan dag? Á sama tíma eru verzlanir Nóatúns opnar til kl. 21.00 á sunnudögum eins og reyndar aðra daga vikunnar og verzlanir 10­11 að sjálfsögðu til kl. 23.00. Er risinn Meira
7. janúar 1997 | Í dag | 42 orð

Penni tapaðist

Dunhill kúlupenni tapaðist í eða við skáp númer 374 í karlaklefa sundlaugarinnar í Laugardal, fimmtudaginn 2. janúar síðastliðinn. Skilvís finnandi er vinsamlega beðinn um að skila pennanum í afgreiðslu sundlaugarinnar. Fundarlaunum er heitið. Meira
7. janúar 1997 | Í dag | 74 orð

Tapað/fundið

Seðlaveski tapaðist BRÚNT seðlaveski tapaðist á Þorláksmessu, líklega í miðbænum. Veskið er merkt að innan Sigríði Valdimarsdóttur. Finnandi vinsamlegast hafið samband við Sigríði í síma 564 2554. Fundarlaun. Gleraugu fundust GLERAUGU fundust á Meira

Íþróttir

7. janúar 1997 | Íþróttir | 210 orð

Aldrei spurning

ó að ekkert sé öruggt í íþróttum er sumt öruggara en annað. Fyrst KR og Keflavík drógust ekki saman í undanúrslit bikarkeppni kvenna í körfuknattleik var nokkuð ljóst að þessi lið lékju til úrslita og sú verður raunin. Hvað undanúrslitaleikinn í Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 469 orð

ARNAR Grétarsson fer ekki til Schalke í Þýskalandi, þannig að ljóst er að hann

mun leika með Leiftri frá Ólafsfirði. GYLFI Þórðarson verður næsti formaður Knattspyrnufélags ÍA og tekur við af Gunnar Sigurðssyni, sem gefur ekki kost á sér áfram eftir að hafa stjórnað félaginu um árabil. JÓHANNES Harðarsson hefur gert samning við Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 320 orð

ÁHORFENDUR á leik Selfoss og Vals á Selfossi á sunnudaginn þurftu ekki að borga

neinn aðgangseyri því KÁ á Selfossi bauð á leikinn. Með því vildi fyrirtækið styrkja heimamenn í mikilvægum leik en það er einnig helsti stuðningsaðili liðsins. GUÐMUNDUR Karlsson, þjálfari Selfoss, átti afmæli á sunnudaginn en fékk ekki gjöfina sem Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 219 orð

BLAK Þróttur skellti Þrótti

ið Þróttar í Reykjavík gerði góða ferð austur í Neskaupstað um helgina og liðið skellti nöfnum sínum tvívegis í þremur hrinum gegn engri. Fyrirfram var búist við mun jafnari viðureignum en annað kom á daginn. Á föstudagskvöldið lék lið Þróttar R. sinn Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 68 orð

Borðtennis Lýsismótið

Meistaraflokkur karla: Guðmundur StephensenVíkingi Ingólfur IngólfssonVíkingi Albrecht EhmannStjörnunni Markús ÁrnasonVíkingi 1. flokkur karla: Arni EhmannStjörnunni Ívar Hólm HróðmarssonKR Kristinn BjarnasonVíkingi Magnús MagnússonVíkingi 2. flokkur Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 1551 orð

England 3. umferð bikarkeppninnar

Arsenal - Sunderland1:1 (Hartson 10.) - (Gray 20.). 37.793. Blackburn Port Vale1:0 (Bohinen 68.). 19.891. Chelsea - WBA3:0 (Wise 39., Burley 74., Zola 90.). 27.446. Liverpool Burnley1:0 (Collymore 12.). 33.252. Middlesbrough - Chester6:0 (Ravanelli 21., Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 693 orð

Fram - Grótta34:17

Framhúsið, Íslandsmótið í handknattleik, 1. deild karla, 13. umferð sunnudaginn 5. janúar 1997. Gangur leiksins: 1:0, 6:1, 11:4, 14:7, 17:8, 17:9, 23:9, 29:11, 31:15, 34:17. Mörk Fram: Daði Hafþórsson 8/3, Guðmundur Helgi Pálsson 6, Oleg Titov 4, Magnús Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 552 orð

FRANCIS Benali, fyrirliði Southampton, var rekinn af leikvelli í þriðja skipti

í vetur, er hann fékk að sjá rauða spjaldið í leik gegn Reading. DARREN Caskey hjá Reading, fór af leikvelli eftir fimmtán mínútur til að skipta um skó. "Ég fór í eins skó og hinir strákarnir, sem eru sérstaklega hannaðir til að leika á ísilögðum Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 279 orð

GOLF Margir tilbúnir að styðja

við bakið á Birgi Leifi slandsmeistarinn í golfi, Birgir Leifur Hafþórsson úr Leyni á Akranesi, hyggst gerast atvinnumaður í íþróttinni á þessu ári og uppi eru hugmyndir um að stofna hlutafélag um hann og þátttöku hans í atvinnumannamótum. Nokkrir Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 154 orð

Grikkir vilja fá Ríkharð

GRÍSKA liðið Kalamata hefur gert Ríkharði Daðasyni knattspyrnumanni tilboð um samning. Ríkharður segist sjálfur vera sáttur við tilboð gríska liðsins, en KR-ingar eru ekki sáttir við það sem í boði er fyrir landsliðsmanninn. Ríkharður fór til Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 527 orð

Haukasigur í hörkuleik

aukar unnu nauman sigur á HK í Hafnarfirði á sunnudagskvöld, 25:23. Þessi lið áttust einmitt við fyrir stuttu í bikarkeppninni og unnu Haukar þá eftir framlengingu. HK kom mjög ákveðið til leiks og liðið ætlaði greinilega að hefna tapsins. Lengi vel Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 28 orð

Í kvöld Handknattleikur

1. deild kvenna: Höllin: KR - ÍBVkl. 19.15 Ásgarður: Stjarnan - Fylkirkl. 20 Strandgata: Haukar - Framkl. 20 Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 306 orð

Íslandsmótið

SA - Björninn10:2 Mörk (stoðsendingar í sviga):Rúnar Rúnarsson 2 (1), Ágúst Ásgrímsson 2, Ingvar Jónsson 2, Sigurður Sigurðsson 1 (1), Eggert Hannesson 1 (1), Haraldur Vilhjálmsson 1, Allan Johnsen 1, Sveinn Björnsson (1) - Ágúst Torfason 1, Snorri Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 97 orð

Íslandsmótið

Karlar: Þróttur R. - Þróttur N.3:0 (15:2, 15:11, 16:14) Þróttur R. - Þróttur N.3:0 15:8, 15:11, 15:9) Staðan Þróttur R8 7 1 22:7 22 Þróttur N.8 6 2 18:7 18 ÍS8 3 5 11:17 11 KA7 2 5 9:16 6 Stjarnan5 0 5 2:15 2 Konur: Staðan ÍS6 5 1 16:5 16 Þróttur Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 286 orð

Kaflaskipti á

þremur mínútum eflvíkingar áttu ekki í teljandi erfiðleikum með að tryggja sér sæti í úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik en þeir voru yfir á móti Ísfirðingum allan tímann nema hvað gestirnir komust í 3:0. Þriggja mínútna kafli í lok seinni Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 1575 orð

KNATTSPYRNA Graeme Souness og Harry Redknapp ekki ánægðir með ákvörðun dómara

Southampton ekki sterkt á svellinu MIKIð vetrarríki í Englandi varð til þess að fresta varð fimmtán leikjum í 3. umferð bikarkeppninnar um helgina. Margir leikir fóru fram við slæmar aðstæður og voru Graeme Souness, knattspyrnustjóri Southampton, sem Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 703 orð

Knattspyrna Parma færði

spennu í deildina eint verður sagt að stórleikur helgarinnar á Ítalíu, viðureign Parma og Juventus, hafi verið mikið fyrir augað og margt ótrúlega ljótt sást reyndar og þurftu tveir leikmenn úr hvoru liði að líta rauða spjaldið hjá dómaranum, þeir Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 240 orð

KR - UMFG73:69

Seltjarnarnes, undanúrslit í bikarkeppni karla í körfuknattleik, sunnudaginn 5. janúar 1997. Gangur leiksins: 2:0, 6:2, 6:13, 11:13, 22:20, 35:26, 46:33, 48:39, 65:52, 69:59, 69:65, 71:69, 73:69. Stig KR: Geoff Herman 23, Hermann Hauksson 16, Jonatan Bow Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 432 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR / BIKARKEPPNIN KR-ingar

opnuðu síðasta jólapakkann að kom í hlut KR-inga að fagna á Seltjarnarnesi á sunnudaginn og opna síðasta pakka jólahátíðarinnar er þeir tryggðu sér sæti í úrslitum bikarkeppninnar eftir sanngjarnan sigur á Íslandsmeisturum Grindavíkur, 73:69. "Það er Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 312 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Kvennalið KR og Keflavík leika til úrslita í bikarnum

KR-stúlkur sigruðu ÍR auðveldlega esturbæingar tryggðu sér rétt til að leika til úrslita í bikarkeppni KKÍ með því að sigra ÍR, 83:51, í íþróttahúsi Seljaskóla á sunnudagskvöld. KR-stúlkur tóku forystuna strax frá byrjun og létu hana aldrei af hendi. 20 Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 455 orð

Mikilvægur KA-sigur

en stöðugleika vantar A vann mikilvægan sigur er liðið lagði FH að velli 29:25 á Akureyri um helgina. Eftir misjafnt gengi að undanförnu náði liðið að reka af sér slyðruorðið og vinna nokkuð sannfærandi. "Þessi leikur var uppá við fyrir okkur, enda Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 117 orð

Myers lék með

UMFG ÞAÐ kom nokkuð á óvart að Bandaríkjamaðurinn Herman Myers lék með Grindvíkingum gegn KR á sunnudaginn, en ekki Dervin Collins sem kom til liðsins í lok síðustu viku. Áður hafði Myers verið látinn taka sinn poka. En Grindvíkingar voru ekki ánægðir Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 241 orð

NBA-deildin

Leikir aðfaranótt laugardags New Jersey - Atlanta85:95 Boston - Minnesota84:94 Indiana - Phoenix117:104 Chicago - Orlando110:89 Denver - San Antonio91:93 Vancouver - Seattle94:108 LA Lakers - Sacramento100:93 Golden State - Philadelphia122:114 Leikir Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 192 orð

NFL-deildin

Undanúrslit Amerísku deildarinnar Denver - Jacksonville27:30 Ein óvæntustu úrslit í sögu NFL. Jacksonville, sem er á öðru ári í deildinni, var 12:0 undir en það kom ekki að sök. Denver var með besta árangur í riðlakeppni deildarinnar, 13 sigra og þrjú Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 233 orð

Njarðvík - Keflavík41:73

Njarðvík, undanúrslit í bikarkeppni kvenna í körfuknattleik, sunnudaginn 5. janúar 1997. Gangur leiksins: 4:6, 6:14, 9:27, 21:37, 25:41, 31:48, 37:62, 41:73. Stig Njarðvíkur: Rannveig Randversdóttir 10, Pálína Gunnarsdóttir 6, Eva Stefánsdóttir 6, Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 77 orð

Peningana eða úr HM

SVO getur farið að Kongó verði að hætta í undankeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu vegna ágreinings um skuld við knattspyrnusamband Afríku. Sambandið hefur veitt knattspyrnusambandi Kongó frest til að greiða skuldina, um 2,5 millj. króna, til Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 147 orð

Pernilla Wiberg

Fædd: 15. október 1970. Hæð og þyngd: 161 cm og 64 kg. Fæðingarstaður: Norköpping, Svíþjóð. Hún býr nú í Mónakó. Sigrar í heimsbikarnum: Alls 16 talsins. Í svigi: Bad Kleinkirchheim ('91), Waterville ('91), Narvik ('92) Steamboat ('92), Veysonnaz ('93, Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 288 orð

SKÍÐI "Pillan" öryggið

uppmálað ernilla Wiberg, sem gengur undir nafninu "Pillan" sigraði í svigi sem fram fór í Maribor í Slóveníu á laugardag og hefur nú örugga forystu í stigakeppninni. Hún náði besta brautartímanum í báðum umferðum. Þetta var 16. sigur hennar í Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 80 orð

SKÍÐI Reuter Svigmeistarinn

THOMAS Sykora frá Austurríki sigraði í svigi heimsbikarsins í Slóveníu í gær og hefur þar með unnið í þremur af fjórum fyrstu svigmótum vetrarins. Það má því segja að hann sé konungur svigsins um þessar mundir. "Þessi árangur kemur mér sjálfum mest á Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 309 orð

SKÍÐI Sykora bestur

í svigi homas Sykora frá Austurríki sigraði í svigi í Kranjska Gora í Slóveníu í gær og var það jafnframt þriðji heimsbikarsigur hans í svigi á tímabilinu. Frakkinn Sebastien Amiez varð annar og kom í veg fyrir að Austurríkismenn væru í tveimur efstu Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 348 orð

Slakur fyrri hálfleikur varð

Selfoss að falli AFAR slakur fyrri hálfleikur hjá Selfyssingum á heimavelli á sunnudaginn skipti sköpum í 21:25 tapi fyrir Val. Þó síðari hálfleikur hafi verið mun skárri héldu gestirnir frá Hlíðarenda sínu striki og unnu mikilvæg stig í Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 521 orð

Stjarnan hékk í meistaraefnum Aftureldingar

fturelding er enn á beinu brautinni í Íslandsmótinu en þriggja marka sigur, 29:26, á móti Stjörnunni í fyrrakvöld var erfiðari en margir áttu von á. Stjarnan sigraði Aftureldingu með eins marks mun í 2. umferð og í fyrri hálfleik leit út fyrir að efsta Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 391 orð

Þrettándagleði

hjá Fram LEIKMENN Fram tóku forskot á sæluna og héldu þrettándagleði sína degi fyrr en dagatalið segir til er þeir tóku á móti Gróttu í íþróttahúsi sínu á sunnudagskvöldið. Þeir slógu upp ærlegri gleði þar sem sigurdansinn var stiginn jafnt í vörn sem Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 88 orð

Þýskaland Lemgo - Essen29:25 Flensburg - Wallau Massenheim23:18 Fredenbeck - Min

den34:21 Nettelstedt - Niederw¨urzbach24:26 Magdeburg - Dormagen23:21 Rheinhausen - Grosswallstadt25:23 Lemgo er efst með 26 stig eftir 14 leiki, Flensburg er með 22 stig (15 leikir), Kiel 21 (15), Niederw¨urzbach 21 (15), Massenheim 19 (15), Minden 15 Meira
7. janúar 1997 | Íþróttir | 664 orð

Ætlar fyrirliði KR-inga, HERMANN HAUKSSON, að fara með bikarinn í Vesturbæinn?

Stefnan er ávallt á sigur HERMANN Hauksson er fyrirliði körfuknattleiksliðs KR sem á sunnudaginn tryggði sér sæti í úrslitum bikarkeppninnar með sigri á UMFG. Í úrslitaleiknum sem fram fer 1. febrúar mæta KR-ingar liði Keflavíkur, en þessi lið mættust Meira

Fasteignablað

7. janúar 1997 | Fasteignablað | 79 orð

Athyglisverð brú

Arkitektinn Norman Foster og myndhöggvarinn Anthony Caro sigruðu nýlega í samkeppni um hönnun á brú yfir ána Thames í London, sem tengja á saman St. Pauls dómkirkjuna og hið nýja Tate Gallery í Southwark. Hugmynd þeirra félaga þykir einföld en snjöll Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 197 orð

Búsetafélögin sameinuð?

FORMAÐUR Búseta í Reykjavík, Reynir Ingibjartsson, hefur lagt til að öll búsetafélög í landinu verði sameinuð í eitt deildaskipt félag. Segir hann að því stærri og sterkari félagssamtök sem Búseti verður muni félagið verða mun álitlegri samstarfskostur Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 42 orð

Búsetafélög sameinuð?

ÞEIRRI hugmynd hefur verið varpað fram hvort sameina eigi Búsetafélögin í landinu. Reynir Ingibjartsson formaður Búseta í Reykjavík telur að slík sameining í eitt deildaskipt félag geri hreyfinguna öflugri og reksturinn hagkvæmari. 3 Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 415 orð

Eignir Reykjanesskóla og jörð í Dalasýslu til sölu hjá Ríkiskaupum

HJÁ Ríkiskaupum eru til sölu húseignir Héraðsskólans Reykjanesi við Ísafjarðardjúp og jörðin Svínhóll í Dalabyggð Dalasýslu. Hjá Ríkiskaupum er það Guðmundur Í. Guðmundsson sem hefur með höndum sölu eða leigu á fyrrnefndum eignum. Í samtali við Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 161 orð

Ferðamannaþorp við Hvolsvöll

HJÁ Fasteignasölunni Suðurveri er til sölu hluti eða öll eignaraðild að ferðamannaþorpinu Ásgarði, sem er í útjaðri Hvolsvallar. Að sögn Reynis Þorgrímssonar hjá Fasteignasölunni tekur þetta umrædda ferðamannaþorp, sem enn er í uppbyggingu, um 50 manns Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 337 orð

Fjölbreyttur búnaður til eldvarna

MARGS konar búnaður til eldvarna er bæði fluttur til landsins og framleiddur hérlendis en nauðsynlegt er að viðhafa ýmsar brunavarnir í íbúðar- sem og atvinnuhúsnæði. Er hér bæði um að ræða tæki, svo sem reykskynjara, slökkvitæki og eldvarnateppi og Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 1255 orð

Framleiða forsteypta

byggingahluta fyrir íbúðarhús sem álver Hægt er að framleiða í verksmiðju hvers kyns byggingahluta fyrir stór sem smá mannvirki. Jóhannes Tómasson heimsótti Einingaverksmiðjuna í Reykjavík og fræddist um framleiðsluna en vegg- og gólfeiningar, staurar Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 207 orð

Framtíðin rifin niður í Ólafsvík

Morgunblaðið, Ólafsvík HÚSIÐ við Grundarbraut 11 í Ólafsvík, sem kallað var Framtíðin, hefur nú verið rifið. Var það byggt árið 1932 en stækkað síðar. Framtíðin var vissulega framtíðarhús og bar nafn með rentu. Framtíðin var 50 fermetrar að grunnfleti Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 36 orð

Furðuleg hilla?

SUM húsgögn eru furðulegri" en önnur. Þessi hilla er hömnnuð árið 1981 af Ettore Sottsass og er úr röð húsgagna sem nefnast Memphis-húsgögn. Hillan fékk nafnið Carlton. Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 31 orð

Hin kalda lína

ÞESSI lampi er hannaður af Vico Magistrettis og heitir Atollo. Hann var hannaður árið 1977 og tilheyrir hinni köldu, hreinu línu". Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 23 orð

Hjálpsamar hendur

Þessar hjálparhendur" eru skemmtilegar á vegg. Þær eru norskar og eru líka framleiddar í hógværari litum. Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 263 orð

Hægari aukning í

byggingariðnaði Evrópu NOKKUÐ hægir á í byggingariðnaði í Evrópu á næstu árum en spáð er árlegri aukningu uppá 1,6% árið 1997 í stað 2,2% eins og verið hefur undanfarin ár. Gert er ráð fyrir að stórverkum fækki, að fyrirtæki byggingaverktaka stækki en Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 1041 orð

Lagnafréttir

Heimsókn til Vestmannaeyja Það er víst sama, hvar borað er í Eyjum, alls staðar er sjór undir, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Spurningin um varmadælu hlýtur því að vakna. að er alltaf jafn tilkomumikið að renna með Herjólfi inn með Ystakletti, í Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 309 orð

Mannaflaþörf eykst úr 500 í 1

.400 manns vegna virkjana ÞÖRF á vinnuafli við virkjunarframkvæmdir eykst hröðum skrefum á næstu árum ef verður af áformum um byggingu álverksmiðju við Grundartanga og stækkun Járnblendiverksmiðjunnar þar á árunum 1998 og 1999. Verði einnig af Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 208 orð

Margir möguleikar með steyptum einingum

MARGS konar byggingahluti fyrir stór sem smá mannvirki eru nú framleidd í verksmiðjum og hefur Einingaverksmiðjan ehf. starfað í þrjú ár á þessu sviði. Fyrirtækið er í eigu nokkurra aðila er tengjast byggingastarfsemi og framleiðir vegg- og Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 291 orð

Menntafélag byggingariðnaðarins stofnað

Markmiðið að gera byggingariðnaðinn samkeppnisfærari STOFNAÐ hefur verið nýtt félag til að gera íslenskan byggingariðnað samkeppnisfærari og til að auka framleiðni hans. Félagið nefnist Menntafélag byggingariðnaðarins og eru það Samtök iðnaðarins og Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 380 orð

Myndarlegt einbýlishús við Öldugötu

MYNDARLEG einbýlishús í Vesturbænum hafa ávallt verið eftirsótt. Hjá Fasteignamarkaðnum og Eignamiðluninni er nú til sölu húseignin Öldugata 16. Húsið er byggt 1946 og er tvær hæðir og kjallari, alls um 277 ferm. Ásett verð er 26 milljónir króna. Húsið Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 390 orð

Sex eignir til sölu

hjá Sparisjóði Kópavogs TALSVERT er um að lánastofnanir þurfi að yfirtaka fasteignir til þess að bjarga hagsmunum sínum. Sparisjóður Kópavogs auglýsir nú sex fasteignir til sölu og er þar bæði um íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði að ræða. Þessar eignir Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 45 orð

Sérstaða í lagnaverkum

SÉRSTAÐA verkefna lagnamanna í Vestmannaeyjum er nokkur vegna margra fiskvinnslufyrirtækja í bænum og mikið hefur verið um endurnýjun lagna hjá þeim. Sigurður Grétar Guðmundsson heimsótti Eyjar ásamt fleiri lagnamönnum og kynnti sér verkefni Eyjamanna. Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 147 orð

Skosk eyja undir þýskri stjórn

London. Reuter. TILRAUN skoskra eyjarskeggja til að kaupa afskekkta eyju af þýskum eiganda hefur farið út um þúfur. Íbúar smáeyjunnar Eigg við Skye á Suðureyjum eru þó staðráðnir í að afla tveggja milljóna punda, sem eyjan kostar og binda enda á tíma Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 41 orð

Skrautlegur stóll

ÞESSI blómum skreytti stóll er gömul norsk framleiðsla. Þetta er barnastóll sem vafalaust er ekki fáanlegur núna, en hægt væri að skreyta gamla stóla í þessum stíl ef fólk er listfengt í sér. Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 30 orð

Spegillinn er til prýði

ÞEGAR herbergi eru búin húsgögnum er spegillinn gjarnan það sem setur punktinn yfir i-ið. Dæmi um þetta má sjá hér. Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 51 orð

Vagga úr birki

ÞESSI vagga fæst í Casabúð í Danmörku og kostar þar 1680 d. kr. Hún er dæmi um hinn einfalda og hreina stíl sem menn aðhyllast þar í landi um þessar mundir. Hún er gerð úr birki og hinar léttsveigðu línur undirstrika stílinn. Meira
7. janúar 1997 | Fasteignablað | 169 orð

Verslunar- og skrifstofuhús við Laugaveg til sölu

HJÁ Fasteignamarkaðinum Óðinsgötu er til sölu verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Laugaveg 49 og 51. Hér er um að ræða fjórar verslunareiningar, allar staðsettar á götuhæð, utan ein sem er á tveimur hæðum. Þarna eru til húsa verslanirnar Boltamaðurinn, Meira

Úr verinu

7. janúar 1997 | Úr verinu | 689 orð

Landaði bæði

síld og loðnu Góð fyrirheit um að loðnuveiði geti hafist af krafti í nót innan tíðar KAP VE frá Vestmannaeyjum kom til hafnar í gær með fremur óvenjulegan farm, en skipið landaði bæði síld og loðnu eftir eina veiðiferð með síldarnót. Hluti loðnufarmsins Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.