Greinar miðvikudaginn 8. janúar 1997

Forsíða

8. janúar 1997 | Forsíða | 178 orð

Boðar friðsamlega lausn gíslamáls

Lima. Reuter. ALBERTO Fujimori, forseti Perú, sagði í gær að hann vonaði gíslarnir, sem nú hafa verið í haldi hjá skæruliðum samtakanna Tupac Amaru í bústað japanska sendiherrans í Lima í þrjár vikur, yrðu frelsaðir án blóðsúthellinga. Hann sagði Meira
8. janúar 1997 | Forsíða | 165 orð

Deilan um nasistagullið ágerist

Svissneskur sjóður um helför gyðinga Z¨urich, Jerúsalem. Reuter. SVISSNESKA stjórnin lýsti því yfir í gær að hún hygðist stofna sjóð til minningar um helför gyðinga í heimsstyrjöldinni síðari. Samtök gyðinga hafa lagt hart að Svisslendingum að bæta Meira
8. janúar 1997 | Forsíða | 214 orð

Gingrich nær kjöri

þrátt fyrir siðabrot Washington. Reuter. REPÚBLIKANINN Newt Gingrich var endurkjörinn forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í gærkvöldi þrátt fyrir að hann hefði viðurkennt að hafa brotið siðareglur þingmanna og eigi yfir höfði sér áminningu frá Meira
8. janúar 1997 | Forsíða | 82 orð

Reuter Olíuleki

ógnar sjávarútvegi STAFN rússneska olíuskipsins Nakhodka gægist úr kafi fimm kílómetra undan Japansströndum í gær. Skipið brotnaði í tvennt í óveðri í síðustu viku og hefur framhlutinn borist jafnt og þétt undan vindi að landi. Olíuleki úr skipinu Meira
8. janúar 1997 | Forsíða | 151 orð

Reuter Umhverfis jörðina

í loftbelg LOFTBELGUR breska auðkýfingsins Richards Bransons hófst í gær á loft í Marokkó og sést hér fljúga yfir borgina Marrakesh. Branson og tveir félagar hans vonast til að verða fyrstir til að fljúga umvherfis jörðina í loftbelg. Joan, kona Meira
8. janúar 1997 | Forsíða | 96 orð

Tilræði í Alsír kostar sjö líf

París. Reuter. SEX manns létu lífið og 48 særðust, sumir alvarlega, þegar bílsprengja sprakk í miðri Algeirsborg, höfuðborg Alsír, síðdegis í gær, að því er sagði í yfirlýsingu alsírskra yfirvalda í gær. Sprengingin varð skammt frá aðalbyggingu Meira
8. janúar 1997 | Forsíða | 338 orð

Utanríkisráðherra Þýskalands um stækkun NATO

Vill koma til móts við Rússa Bonn, Varsjá. Reuter. KLAUS Kinkel, utanríkisráðherra Þýskalands, sagði í gær, að Rússar ætluðu að setja upp hátt verð fyrir að fallast á stækkun Atlantshafsbandalagsins, NATO. Kvað hann nauðsynlegt, að aðildarríki NATO Meira

Fréttir

8. janúar 1997 | Landsbyggðin | 180 orð

Afmælisár á Höfn

Höfn - Í ár eru 100 ár liðin frá því að fyrstu húsin voru reist á Höfn í Hornafirði. Það varð með þeim hætti að kaupmaðurinn á Papósi, Ottó Tulinius, flutti verslun sína til Hafnar árið 1987. Var þar með lagður grunnur að kauptúni sem hefur verið í nær Meira
8. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 195 orð

Akstur leyfður um

göngugötu að nýju AKSTUR um göngugötuna í Hafnarstræti verður leyfður á ný um miðjan janúarmánuð, en um tilraun verður að ræða sem standa mun yfir þar til í lok maí næstkomandi. Ekið verður til norðurs, úr Kaupvangsstræti og að Ráðhústorgi en þar Meira
8. janúar 1997 | Landsbyggðin | 137 orð

Álfadans á síðasta

degi jóla Ísafirði - Hin árlega þrettándagleði fór fram í Bolungarvík á mánudagskvöld. Safnast var saman við grunnskólann á staðnum þaðan sem gengið var að íþróttasvæðinu við Hreggnasa. Þar var stiginn álfadans og jólin kvödd á hefðbundinn hátt. Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 74 orð

Bifreiðum stolið

HINN 27. janúar s.l. var bifreiðinni Í-2049, fjögurra dyra brúnsanseraðri Toyota fólksbifreið með skotti, árg. '88, stolið frá Bjargarstíg. Þá var einnig bifreiðinni R-16463, tveggja dyra ljósblárri Saab 900 turbó, árg. '84, stolið frá bílasölu á Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 102 orð

Biluð trilla

dregin til hafnar BÁTUR Slysavarnafélags Íslands, Henry Hálfdánarson, dró trillu með bilaða vél til hafnar í Reykjavík í fyrrinótt. Slysavarnafélaginu barst beiðni um aðstoð kl. 2.30 um nóttina. Einn maður var um borð í trillunni, Maríu BA-124, og var Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 29 orð

Bílstjórinn í

aftursætinu HVUTTINN í aftursætinu fylgist athugull með umferðinni, enda ekki vanþörf á því viðsjárverðir hálkublettir leynast víða á götum. Morgunblaðið/RAX Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 716 orð

Borgarráð samþykkir 5 milljóna króna afmælisfjárveitingu til LR

Óbreyttur rekstur gengur ekki BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær sérstaka fjárveitingu til Leikfélags Reykjavíkur að upphæð fimm milljónir króna í tilefni af hundrað ára afmæli félagsins á þessu ári. Leikfélagið hafði í bréfi dagsettu 17. desember Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 220 orð

Botnleðja hitar upp

fyrir Blur BRESKA popphljómsveitin Blur hefur boðið hljómsveitinni Botnleðju að hita upp fyrir sig á átta daga tónleikaferð um Bretland frá 20. til 28. janúar næst komandi. Tilboð þetta kemur í kjölfar þess að Botnleðja hitaði upp fyrir Blur á Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 884 orð

Breytingar á starfsemi Hjartaverndar Einbeiting að

rannsóknastarfi kömmu fyrir jól var gengið frá nýjum þjónustusamningi ríkisins við Hjartavernd, sem gekk í gildi nú um áramótin. Samningurinn felur í sér breytt samskiptaform heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins og Hjartaverndar, þar sem nú er Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 94 orð

Drengur fyrir

bíl á Akureyri ÁTTA ára gamall drengur varð fyrir bíl á Akureyri í gærkvöldi og slasaðist á höfði. Slysið varð á mótum Skarðshlíðar og Litluhlíðar. Drengurinn virðist hafa hlaupið yfir götuna og orðið fyrir bíl sem þar ók um. Hann kastaðist upp á Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 197 orð

Elsta konan í Reykjavík

103 ára í dag ELSTA konan í Reykjavík Valfríður Guðmundsdóttir frá Heimaskaga á Akranesi verður 103 ára í dag, miðvikudaginn 8. janúar. Hún hefur búið á Droplaugarstöðum í Reykjavík undanfarin fjögur ár, en til gamans má geta þess að þar býr einnig Meira
8. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 369 orð

Enn deilt um nasistagullið

Svisslendingar sakaðir um falsanir New York. Reuter. SVISSNESK yfirvöld í heimsstyrjöldinni síðari óttuðust að gullstangir sem þýskir nasistar rændu og notuðu í viðskiptum við Svisslendinga, yrðu gerðar upptækar sem stríðsskaðabætur að stríði loknu og Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 125 orð

Fjallað um forsorg hjá Nýrri dögun

FYRIRLESTUR hjá Nýrri dögun verður haldinn í Gerðubergi fimmtudaginn 9. janúar kl. 20. Andrés Ragnarsson, sálfræðingur, mun fjalla um forsorg en þetta er sorgarferli sem lítið hefur verið fjallað um. Er hægt að syrgja áður en ástvinur deyr? Getur Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 219 orð

Forsetahjónin heimsækja Kaupmannahöfn vegna ríkisafmælis Danadrottningar

Kaffisamsæti verður fyrir Íslendinga Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. Í TILEFNI af aldarfjórðungs ríkisafmæli Margrétar Þórhildar Danadrottningar munu forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Guðrún Katrín Þorbergsdóttir koma til Kaupmannahafnar og vera við Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 307 orð

Forval auglýst vegna framkvæmda á vegum varnarliðsins

Áætlaður kostnaður um 470 millj. kr. UMSÝSLUSTOFNUN varnarmála, sala varnarliðseigna, hefur auglýst forval fyrir hönd varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli vegna væntanlegs útboðs á tveimur verkefnum. Um er að ræða byggingu þjónustuhúss fyrir Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 251 orð

Framfærslukostnaður lágur á Selfossi

"Staðfestir hagkvæmni í rekstri bæjarfélagsins" SELFOSS var það sveitarfélag sem kom best út úr samanburði á rekstri fasteigna sem birtur var í skýrslu nefndar sem kannaði framfærslukostnað heimilanna. Reyndust opinber gjöld þar lægst í þeim tíu Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 242 orð

Framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands

Hagstæður samanburður fyrir íslenskar búvörur SIGURGEIR Þorgeirsson, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, segir samanburð á verði matvöru í Evrópu og á Íslandi hagstæðan fyrir íslenskar búvörur. Telur hann sundurliðun á samanburðinum staðfesta annars Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 313 orð

Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna um skýrslu um framfærslukostnað heimilanna

Kennir kerfinu um hátt matvöruverð JÓHANNES Gunnarsson, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna, segir að skýrsla nefndar, sem kannaði framfærslukostnað heimilanna að frumkvæði forsætisráðherra, staðfesti yfirlýsingar samtakanna til fjölda ára um að Meira
8. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 322 orð

Framkvæmdir við nýja brú yfir Glerá hefjast næsta vor

Tvær aðskildar brýr 34 metra langar ÁÆTLAÐ er að hefja framkvæmdir við smíði nýrrar brúar yfir Glerá og lagningu Borgarbrautar í framhaldi af henni á komandi vori, að sögn Gunnars Jóhannessonar verkfræðings hjá Akureyrarbæ. Unnið er að hönnun Meira
8. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 254 orð

Freista hnattflugs

í loftbelg Marrakesh. Reuter. TILRAUN breska auðkýfingsins Richards Bransons og tveggja félaga hans til þess að verða fyrstir til að svífa umhverfis jörðina í belgfari hófst í gær er loftbelgur þeirra hóf sig á loft frá herstöð í Marokkó. Belgfararnir Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fuglamerki sendist Náttúrufræðistofnun

SÍÐUSTU ár hafa svartfuglar verið merktir í stórum stíl á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands. Merkingarnar eru liður í samstarfi landa á norðurslóðum sem beinist meðal annars að því að kanna ferðir svartfugla utan varptíma og helstu vetrarstöðvar Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 103 orð

Hafís á siglingaleiðum

SAMKVÆMT hafískönnun Landhelgisgæslu á sunnudag reyndist ísjaðar vera kominn 18 sjómílur norður af Horni og flákar voru komnir austur að Kolbeinsey. Í gær bættust við tilkynningar frá varðskipi um hafís á siglingaleiðum, rúmar 20 sjómílur norðaustur af Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 504 orð

Héraðsdómur Reykjavíkur kveður upp dóm í máli fyrrverandi hjóna

Dæmdur faðir barna sem getin voru með gjafasæði HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær að maður teldist faðir tvíbura, sem kona hans fæddi eftir tæknifrjóvgun. Hjónin skildu á meðgöngutímanum og hélt maðurinn því fram að konan hefði gengist undir Meira
8. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 356 orð

Hollenzka ríkisstjórnin fundar með framkvæmdastjórninni

Þörf á "áþreifanlegum árangri" Haag. Reuter. FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins átti í gær fund með hollenzku ríkisstjórninni í Haag, en Holland tók um áramótin við forsætinu í ráðherraráði ESB. Að fundinum loknum sagði Jacques Santer, forseti Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 287 orð

Hreppsnefnd Kjósarhrepps á fundi með stjórnanda Columbia

Kynntu mótmæli vegna staðarvals álversins HREPPSNEFND Kjósarhrepps átti í gærkvöldi fund með James F. Hensel, aðstoðarforstjóra Columbia álfyrirtækisins, sem haldinn var að ósk Hensels, en hann vildi kynna sér viðhorf hreppsnefndarmanna, sem hafa Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 656 orð

Hrönn hf. á Ísafirði sameinast Samherja hf

. á Akureyri Kvótaeign Hrannar tæpir tveir milljarðar króna Frystitogarinn Guðbjörg ÍS áfram gerður út frá Ísafirði EIGENDUR Samherja hf. á Akureyri og Hrannar hf. á Ísafirði, sem gerir út frystitogarann Guðbjörgu ÍS, hafa undirritað samkomulag um að Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 103 orð

Hugbúnaðarfyrirtæki

sameinast ÁKVEÐIÐ hefur verið að sameina hugbúnaðarfyrirtækin Hug hf. og Íslenska forritaþróun hf. Sameinað fyrirtæki verður væntanlega stærsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins með um hálfs milljarðs króna veltu í ár. Fulltrúar eigenda félaganna hafa átt í Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 132 orð

Hundahald Óbreytt gjaldskrá

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu Heilbrigðiseftirlitsins um óbreytta gjaldskrá fyrir hundahald í ár. Skal greiða eftirlitsgjald kr. 7.400 fyrir hvern hund. Við leyfisveitingu fyrir hund skal greiða kr. 8.400, en kr. 12.600 eftir útrunninn frest. Fyrir Meira
8. janúar 1997 | Landsbyggðin | 329 orð

Íshúsfélag Ísfirðinga hf

. fagnar 85 ára afmæli Ætlum að standa okkur í landvinnslunni Ísafirði - Íshúsfélag Ísfirðinga hf., fyrirtækið sem hefur verið einn af burðarásum ísfirsks atvinnulífs um áratuga skeið, var 85 ára í gær. Til að minnast tímamótanna buðu eigendur Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 277 orð

Jafningjafræðslan fékk

styrk úr Minningarsjóði Gunnars Thoroddsens ÚTHLUTAÐ var úr Minningarsjóði Gunnars Thoroddsens í 11. sinn föstudaginn 3. janúar sl. Sjóðurinn var stofnaður af hjónunum Bentu og Valgarð Briem 29. desember 1985, þegar liðin voru 75 ár frá fæðingu Gunnars. Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 52 orð

Leiðrétt Rangt nafn

Í FORMÁLA minningargreina um Hlöðver Sindra Aðalsteinsson misritaðist nafn bróður hans í upptalningu systkinanna. Þau eru: Helgi S. Guðmundsson, f. 16.10. 1928, Ragnhildur Aðalsteinsdóttir, f. 11.6. 1937, og Árni Aðalsteinsson, f. 22.8. 1943. Meira
8. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 352 orð

Major, forsætisráðherra Bretlands, boðar stöðugleika nái hann endurkjöri

Valið stendur um skin eða skúrir Virðist ætla að taka kosningabaráttu Clintons sér til fyrirmyndar London. Reuter. JOHN Major hóf í gær skipulega baráttu fyrir því að Íhaldsflokkurinn haldi velli í þingkosningum, sem fram verða að fara í síðasta lagi Meira
8. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 433 orð

Markus Wolf, fyrrverandi yfirmaður Stasi, fyrir rétti

Sakaður um valdbeitingu og mannrán D¨usseldorf. Reuter. RÉTTARHÖLD yfir Markus Wolf, fyrrverandi yfirmanni austur-þýsku leyniþjónustunnar, hófust í D¨usseldorf í gær en hann er sakaður um mannrán og valdbeitingu og hafa valdið öðrum líkamlegu tjóni. Meira
8. janúar 1997 | Smáfréttir | 64 orð

MEÐAL viðskiptavina á ESSO bensínstöðvunum við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði og

Skógarsel í Reykjavík var í gangi stimpilleikur á dögunum. Eitt hundrað vinningar voru í boði en 1. vinning, sem var páskaferð fyrir tvo til Benidorm, hlaut Guðmundur J. Einarsson úr Garðabæ. Á myndinni sést Steinunn K. Hlöðversdóttir, starfsmaður Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 310 orð

Meðferð lögreglu á fíkniefnamáli gagnrýnd

Mætti fyrir dómi og tók á sig sökina RANNSÓKNARLÖGREGLA ríkisins rannsakar nú meint brot manns, sem gaf sig fram við þingfestingu fíkniefnamáls á hendur öðrum manni og kvaðst vera sá sem í raun ætti þau fíkniefni sem fundust. Samkvæmt heimildum Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 46 orð

Menningarborgir Evrópu

Samstarf samþykkt BORGARRÁÐ hefur samþykkt samstarfssamning menningarborga Evrópu árið 2000. Samningurinn var undirritaður í Kaupmannahöfn 15. desember sl. og undirritaði Guðrún Ágústsdóttir forseti borgarstjórnar, samninginn fyrir hönd Meira
8. janúar 1997 | Miðopna | 922 orð

Mikil fundahöld vegna álvers

og orkuframkvæmda Deilurnar um umhverfismál fara vaxandi Aðstoðarforstjóri Columbia Ventures ræðir við hreppsnefnd Kjósarhrepps vegna mótmæla hennar við staðsetningu álvers. Borgarráð vísar tillögu um jarðvarmavirkjun til borgarstjórnar. Ágreiningur er Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 295 orð

Mikil veikindi í desember

Margir lengi að ná sér VEIKINDI voru mjög mikil hér á landi í desember sl. eða um tvisvar sinnum algengari en almennt gerist í venjulegum vetrarmánuði, samkvæmt skýrslu Læknavaktarinnar sf. Að sögn Lúðvíks Ólafssonar, héraðslæknis í Reykjavík, er Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 84 orð

Morgunblaðið/Ásdís Syngjandi

slökkviliðsmenn KÓR slökkviliðsmanna fagnar fimm ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni söng kórinn fyrir gesti og gangandi í Ráðhúsinu síðdegis í gær, undir stjórn Kára Friðrikssonar. Slökkviliðsmennirnir, í stífpressuðum einkennisbúningum með Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 77 orð

Morgunblaðið/Golli Snjókast á nýju ári

ÞÓTT ekki hafi verið snjóþyngslum fyrir að fara á Vestfjörðum yfir hátíðirnar frekar en víða annars staðar á landinu, tókst Helga Magnússyni að finna snjófláka til að hnoða bolta og etja ungum Flateyringum í snjókast. Helgi er sjálfur úr Kópavogi en Meira
8. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 82 orð

Morgunblaðið/Kristján Fjölmenni á þrettándagleði Þórs við Hamar

AKUREYRINGAR og nærsveitamenn fjölmenntu á hina árlegu þrettándagleði Íþróttafélagsins Þórs sem fram fór á svæði félagsins við Hamar á mánudagskvöld. Álfakóngur og drottning fóru fyrir hópi kynjavera og á svæðinu sáust m.a. púkar og tröll, auk þess sem Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 124 orð

Morgunblaðið/Þorkell Jólatrén hirt en skreytingar standa

STARFSMENN Reykjavíkurborgar hófu að hirða jólatré af gangstéttum í gærmorgun, strax að loknum jólum. Ef að líkum lætur munu þeir safna saman á annan tug þúsunda trjáa. Starfsmenn Rafmagnsveitu Reykjavíkur hafa tekið niður niður raflýstar Meira
8. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 140 orð

Mun færri gjaldþrot

ALLS bárust Héraðsdómi Norðurlands eystra 96 beiðnir um að taka bú til gjaldþrotaskipta á nýliðnu ári. Það eru nokkru færri beiðnir en borist hafa embættinu á síðustu árum, en árið 1995 voru þær 115 og 123 árið þar á undan. Samkvæmt upplýsingum Erlings Meira
8. janúar 1997 | Miðopna | 843 orð

Óvenjulegur starfsferill Margrétar Þóroddsdóttur

Í stjórnunarstöðum hjá OECD og Esso FYRIR meira en aldarfjórðungi fór ung íslenzk kona, nýútskrifuð úr viðskiptafræði frá Háskólanum, til starfa hjá Efnahags- og framfarastofnuninni, OECD, í París. Upp frá því átti hún allan sinn starfsferil erlendis, Meira
8. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 108 orð

Reuter Jólasveinninn og Frosti

afi hittast JÓLASVEINNINN, öðru nafni Heilagur Nikulás, heimsótti rússnesk börn á jólaballi sem haldið var í Kreml í gær en hann fullyrti að þetta væri í fyrsta sinn sem hann kæmi til Rússlands. Hitti jólasveinninn þar Frosta afa, sem gengir svipuðu Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 101 orð

Samið um sjúkraflutninga

BORGARRÁÐ hefur samþykkt fyrir hönd Slökkviliðs Reykjavíkur að framlengja samning við heilbrigðis- og tryggingamálaráuðneytið um framkvæmd og rekstur sjúkraflutninga í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ. Samþykkt var að framlengja Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 278 orð

Samið við Læknisfræðilega myndgreiningu um rannsóknir

TR greiðir 10% lægra verð en áður GENGIÐ hefur verið frá samningi Tryggingastofnunar ríkisins og Læknisfræðilegrar myndgreiningar ehf. til næstu tveggja ára, og felur hann í sér að meðaltali um 10% lægra verð á rannsóknum en samkvæmt fyrri samningi. Að Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 99 orð

Samstarf um

innanlandsflug Viðræður liggja niðri VIÐRÆÐUR milli stjórnenda Flugleiða, Íslandsflugs og Flugfélags Norðurlands, um samstarf um innanlandsflug, hafa legið niðri að undanförnu. Þessir aðilar hafa kannað hvort unnt sé að taka samstarf um innanlandsflugið Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 47 orð

Samúðarbók vegna fráfalls Bertils prins

VEGNA fráfalls hans hátignar prins Bertils hinn 5. janúar 1997 liggur samúðarbók frammi fyrir þá sem óska að rita nafn sitt í hana á heimili sendiherra Svíþjóðar á Fjólugötu 9 dagana 7.­10. janúar 1997 kl. 11­14. Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 121 orð

Sekir og saklaus

TVEIR menn voru gripnir í söluturni við Hverfisgötu snemma á mánudag áður en verslunin var opnuð. Mennirnir gátu ekki þrætt fyrir innbrotið þegar lögreglan greip þá svo glóðvolga. Það gerði hins vegar maður, sem lögreglan handtók þar sem hann var Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 146 orð

Símaskráin á geisladiski

Á ÞESSU ári mun símnotendum standa til boða að kaupa símaskrána í tölvutæku formi á geisladiski. Samningur þar að lútandi hefur verið undirritaður af Pósti og síma annars vegar og Úrlausn - Aðgengi ehf. hins vegar. Úrlausn - Aðgengi ehf. mun m.a. sjá Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 83 orð

Skullu saman

á ljósum LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir að hafa tal af vitnum að árekstri, sem varð á gatnamótum á Bústaðavegi sl. föstudag, 3. desember, um kl. 18.45. Ford-fólksbíl var ekið austur Bústaðaveg á hægri akrein og Toyota-fólksbíl var ekið upp og norður Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 51 orð

Sólbaðsstofan

Sólin opnuð SÓLBAÐSSTOFAN Sólin hefur verið opnuð aftur eftir langt hlé vegna framkvæmda í nýju Kringlunni. Þeir sem eiga gömul kort fá að klára kortin sín. Sólbaðsstofan er enn á 4. hæð í nýju Kringlunni og er opin frá kl. 8­22. Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 313 orð

Sundurliðun á verðlagi á mat og drykk

Norðurlönd með hæsta verðlagið STAÐFEST var í gær í skýrslu nefndar sem kannaði framfærslukostnað heimilanna að verðlag mat- og drykkjarvara og tóbaks væri 48% yfir meðaltali í 15 löndum Evrópusambandsins. Sundurliðun á þessum lið í verðsamanburðinum Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 59 orð

Sveinspróf í framreiðslu og matreiðslu

SVEINSPRÓF í framreiðslu og matreiðslu voru haldin í gær og verða í dag, 8. janúar 1997, í hinum nýja Hótel og Matvælaskóla í Menntaskólanum í Kópavogi. Próftakar sýna veisluborð og rétti úr ýmsum hráefnistegundum. Sýningin á sveinsprófsverkefnum er Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 482 orð

Sveitarfélögin áforma að stofna sameiginlegan lífeyrissjóð

Reglugerð sniðin að reglum almennra sjóða STARFSHÓPUR um lífeyrismál sveitarfélaganna leggur til að sveitarfélögin í landinu stofni sameiginlegan lífeyrissjóð, sem sníði réttindi sjóðsfélaga að réttindum almennra lífeyrissjóða. 5,5% viðbótariðgjald Meira
8. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 994 orð

Tálsýn spilavítanna

Ýmislegt mætti betur fara í furstadæminu Mónakó sem heldur upp á 700 ára afmæli sitt í dag. Það er ekki sú ævintýraveröld, sem það virðist vera við fyrstu sýn, og glímir nú við efnahagslega, félagslega og stjórnmálalega kreppu. París, Monte Carlo. The Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 127 orð

Undankeppni fyrir Norðurlandamót í skólaskák

UNDANKEPPNI fyrir yngsta flokk (1986 og síðar) Norðurlandamótsins í skólaskák verður haldin 10. og 11. janúar nk. Mótið hefst föstudaginn 10. janúr kl. 19 og verður síðan fram haldið laugardaginn 11. janúar kl. 13. Tefldar verða 9 umferðir eftir Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 712 orð

Undirbúningur stofnunar sendiráðs í Japan enn skammt á veg kominn

Kostnaður liggur ekki fyrir RÍKISSTJÓRNIN fjallaði tvívegis á síðasta ári um nauðsyn þess að stofna sendiráð í Japan, að sögn Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra. Í utanríkisráðuneytinu er undirbúningur að stofnun sendiráðsins enn skammt á veg Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 341 orð

Úrsögn fulltrúa ASÍ tefur afsláttarkerfi fyrir mjólk og osta

Hið nýja kerfi átti að taka gildi um áramótin ÞAR sem viðskiptaráðherra hefur ekki skipað nýja fulltrúa neytenda í fimmmannanefnd eftir að fulltrúar ASÍ sögðu sig úr verðlagsnefndum landbúnaðarins í haust hefur það tafist að magnafsláttarkerfi í Meira
8. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 571 orð

Viðbótarfjárveiting til FSA á fjárlögum

Forgangsverkefni er að ráða hjartalækni VIÐ lokaafgreiðslu fjárlaga fyrir jól var launaliður Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri hækkaður um 7 milljónir króna frá því sem ráðgert var í frumvarpi til fjárlaga. Á FSA er mikill áhugi fyrir því að ráða annan Meira
8. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 212 orð

Viðræður um Hebron

Ísraelar sagðir tefja Jerúsalem. Reuter. FRELSISSAMTÖK Palestínu (PLO) sögðu í gær að krafa Ísraela um að fresta brottför frá ákveðnum svæðum á Vesturbakkanum um tvö ár stæði í vegi fyrir samkomulagi um að afhenda Palestínumönnum borgina Hebron að mestu Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 230 orð

Viðræður við Færeyinga

Veiðiheimildir að mestu óbreyttar ÞORSTEINN Pálsson sjávarútvegsráðherra og John Petersen, sjávarútvegsráðherra Færeyja, luku í gær tveggja daga löngum fundi í Reykjavík um gagnkvæmar veiðar í lögsögu landanna. Niðurstaðan varð sú að litlar breytingar Meira
8. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 129 orð

Vilja samevrópskar varnir

MEIRIHLUTI Svía er hlynntur því að varnir Svíþjóðar verði í framtíðinni hluti af sameiginlegum vörnum Evrópu, að því er fram kemur í niðurstöðum skoðanakönnunar, sem gerð var síðastliðið haust. Svenska Dagbladet greinir frá niðurstöðunum í gær. Spurt Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 49 orð

Vinna ruglaði brunaboða

BRUNABOÐI á Landspítalanum fór í gang í gærmorgun og fór slökkvilið, lögregla og sjúkrabíll á staðinn. Í ljós kom að vinna iðnaðarmanna hafði villt um fyrir brunaboðanum því enginn var eldurinn. Björgunarliðið gat því snúið til annarra starfa. Meira
8. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 123 orð

Vinsæl þjónusta

UPPLÝSINGAÞJÓNUSTA Evrópusambandsins um gagn borgaranna af innri markaðnum, "Borgarar í fyrirrúmi" naut mikilla vinsælda fyrstu þrjár vikurnar sem hún var starfrækt. Þá voru að beiðni einstaklinga send út 127.000 eintök af bæklingi, þar sem útskýrt er Meira
8. janúar 1997 | Miðopna | 1390 orð

Þróun Evrópusambandsins

Íslendingar verða að hugsa lengra en EES nær Jean-Claude Piris er yfirmaður lögfræðideildar ráðherraráðs Evrópusambandsins, ESB, með meiru. Hann segir Íslendinga þurfa að hugsa betur sinn gang í Evrópumálum, einkum með tilliti til hvaða breytingum Meira
8. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 453 orð

Öryggisnefnd Félags atvinnuflugmanna sendir Flugmálastjórn ályktun

Reykjavíkurflugvelli verði lokað fyrir stærri þotum ÖRYGGISNEFND Félags íslenskra atvinnuflugmanna hefur beint þeim tilmælum til Flugmálastjórnar að ályktun flugráðs um takmörkun umferðar um Reykjavíkurflugvöll, sem gerð var í nóvember á liðnu ári vegna Meira

Ritstjórnargreinar

8. janúar 1997 | Leiðarar | 648 orð

LeiðariLÍFSKJÖR Á

ÍSLANDI OG Í ESB KÝRSLA, sem nefnd á vegum forsætisráðherra hefur tekið saman, um mun á verðlagi á Íslandi og í ríkjum Evrópusambandsins er mikilvægt innlegg í þá umræðu, sem fram hefur farið undanfarin misseri um lífskjör á Íslandi í samanburði við Meira
8. janúar 1997 | Staksteinar | 369 orð

Staksteinar Fingurbrjótur ráðherrans

LEIÐARI DV á laugardag fjallar um mál Björns Friðfinnssonar og á hvern hátt Finnur Ingólfsson ráðherra kom fram við ráðuneytisstjórann í viðskipta- og iðnaðarráðuneytinu, sem vildi koma heim í sitt fyrra embætti eftir leyfi til að gegna starfi hjá Meira

Menning

8. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 195 orð

270 manns á nýársfagnaði Perlunnar

ÁRLEGUR nýársfagnaður Perlunnar fór fram á nýársdag í Perlunni. Um 270 manns, flestir fastagestir sem koma ár eftir ár, mættu í fagnaðinn sem heppnaðist vonum framar að sögn Þorkels Ericssonar hjá Perlunni. Nemendur frá Tónlistarskóla Garðarbæjar undir Meira
8. janúar 1997 | Menningarlíf | 466 orð

Aldarfjórðungsafmæli Vínartónleika á Íslandi

VÍNARTÓNLEIKAR Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða í Háskólabíói fimmtudaginn 9. og föstudaginn 10. janúar kl. 20.00 og laugardaginn 11. og sunnudaginn 12. janúar kl. 17.00. Hljómsveitarstjóri verður Páll Pampichler Pálsson og einsöngvarar Rannveig Meira
8. janúar 1997 | Menningarlíf | 226 orð

Birtingur á leið til útlanda

Boðið á tvær stórar leiklistarhátíðir HAFNARFJARÐARLEIKHÚSINU Hermóði og Háðvör hefur verið boðið að sýna Birting eftir Voltaire á tveimur stórum leiklistarhátíðum síðar á árinu. Önnur er í Þrándheimi og er haldin í tilefni þúsund ára byggðar en hin Meira
8. janúar 1997 | Menningarlíf | 145 orð

Burt með skrjáfið

STJÓRNENDUR Fílharmóníunnar í Björgvin í Noregi hafa gripið til þess ráðs að senda áskrifendum að tónleikum hljómsveitarinnar litla "skrjáffría" taupoka, til að koma í veg fyrir hvimleitt skrjáf í sælgætisbréfum á tónleikum. Á pokanum boðar Meira
8. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 154 orð

David Bowie fimmtugur í dag

Hrikalega hamingjusamur BRESKI tónlistarmaðurinn og leikarinn vinsæli David Bowie á fimmtíu ára afmæli í dag. "Ég er hrikalega hamingjusamur maður," segir Bowie í viðtali sem tekið var við hann í tilefni af þessum tímamótum. "Ég er svo hamingjusamur að Meira
8. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 244 orð

Enginn tími fyrir táneglurnar

SJÓNVARPSÞÁTTASTJÓRNANDINN, leikkonan og fyrrum Playboy kanínan Jenny McCarthy náði miklum vinsældum í Bandaríkjunum og fleiri löndum á síðasta ári fyrir líflega framkomu í þáttunum vinsælu "Singled Out" á tónlistarsjónvarpsstöðinni MTV en þættirnir Meira
8. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 74 orð

Formenn á kaffispjalli

Morgunblaðið/Golli GAMLIR forystumenn Víkings hittust um hátíðarnar í Víkinni, félagsmiðstöð Víkings í Fossvogi. Farið var yfir stöðu félagsins í nútíð, fortíð og framtíð og málin rædd yfir kaffibolla. Myndin er tekin við það tækifæri og eru frá Meira
8. janúar 1997 | Menningarlíf | 182 orð

Friðrik Þór Friðriksson

Tíundi valdamestur á Norðurlöndum KVIKMYNDATÍMARITIÐ Screen International setti saman lista yfir valdamestu fyrirtæki og fólk í kvikmyndaiðnaði í lok síðasta árs. Listanum er skipt í svæði og á Norðurlöndum er Friðrik Þór Friðriksson talinn tíundi Meira
8. janúar 1997 | Menningarlíf | 101 orð

Gítartónleikar á Hvammstanga

KRISTJÁN Eldjárn gítarleikari heldur tónleika í Félagsheimilinu á Hvammstanga fimmtudaginn 9. janúar kl. 21. Kristján lauk burtfararprófi í klassískum gítarleik frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar sl. vor en hafði lokið burtfararprófi í Meira
8. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 114 orð

Gleðigjafaball

í Súlnasal JÓLASKEMMTUN Gleðigjafans var haldin í Súlnasal Hótels Sögu um helgina. Á skemmtuninni gerðu fatlaðir sér glaðan dag og dönsuðu í kringum jólatré við undirleik gleðigjafans André Bachmanns, Helgu Möller og hljómsveitar. Boðið var upp á ýmis Meira
8. janúar 1997 | Menningarlíf | 922 orð

Hefur Winterson

tapað þræðinum? Breska skáldkonan Jeanette Winterson hlýtur lítið lof fyrir nýjustu bók sína, Gut Symmetries" SKÁLDKONAN Jeanette Winterson hefur sent frá sér nýja bók, Gut Symmetries", sem hefur vakið athygli eins og raunar flest það sem Winterson Meira
8. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 96 orð

Jólin kvödd að Hlíðarenda

ÞRETTÁNDABRENNA Vals var á Hlíðarenda um helgina. Jólin voru þar kvödd með viðeigandi hætti, flugeldar þutu í loftið og sungnir voru álfasöngvar meðal annars. Ljósmyndari Morgunblaðsins fór á brennuna. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SÍMON Rósinkrans, Meira
8. janúar 1997 | Menningarlíf | 633 orð

Jón Leifs aftur í Berlín

Deutsch-Skandinavische Jugend-Philharmonic flutti tvö verk eftir Jón Leifs á tónleikum í Berlín á mánudag. Hjálmar Sveinsson, fréttaritari Morgunblaðsins, var viðstaddur og upplifði lófatak og húrrahróp áheyrenda. ÁRIÐ 1941 stjórnaði Jón Leifs Meira
8. janúar 1997 | Menningarlíf | 124 orð

Konur lesa meira

Í NÝLEGRI breskri könnun kemur fram að karlar standa konum langt að baki hvað bóklestur varðar. Reyndust 35% ekki hafa litið í bók síðustu fimm árin en um 20% kvenna. Þá kváðust 47% aðspurðra kvenna hafa lokið við bók síðasta hálfan mánuðinn en 30% Meira
8. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 220 orð

Les fjórar bækur á viku

"ÉG ER algjör lestrarhestur og les um það bil fjórar bækur á viku. Um leið og ég fæ launin mín útborguð fer ég á harðaspretti inn í næstu bókabúð og kaupi mér lesefni og á leiðinni heim kem ég við hjá fjárfestingarfyrirtæki og kem stórum hluta Meira
8. janúar 1997 | Menningarlíf | 169 orð

Nýjar bækur

Fundur Ameríku FUNDUR Ameríku er efni bókarinnar "Oppdagelsen av det nye land" eftir Helge Ingstad. Í bókinni lýsa Helge og Anne Stine Ingstad því þegar norrænir víkingar fundu Ameríku. Eftir fornminjafundi á Svalbarða og Grænlandi og rannsóknir á Meira
8. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 168 orð

Rappað í Spútnik

-textiRAPPHLJÓMSVEITIN Quarashi lék á tónleikunum Bless 96 í versluninni Spútnik við Hverfisgötu í síðustu viku. Að sögn Þuríðar Hauksdóttur, eiganda verslunarinnar, er þetta í fjórða skiptið sem tónleikar sem þessir eru haldnir í búðinni. "Þetta er Meira
8. janúar 1997 | Menningarlíf | 55 orð

Serbneskt "Óp"

MÓTMÆLENDUR úr röðum stjórnarandstöðunnar í Belgrad, sem hafa mótmælt á götum úti í sjö vikur, hafa gripið til ýmissa ráða í baráttunni. Tóku námsmenn í röðum þeirra upp á því að mála verk í anda "Ópsins", eftir norska málarann Edward Munch, til að Meira
8. janúar 1997 | Menningarlíf | 964 orð

Sígild verk í

ferskum útgáfum Konunglega leikhúsið býður upp á Shakespeare-leikrit og Wagner-óperu. Sigrún Davíðsdóttir sá sýningarnar og hreifst af ferskleika þeirra. EINS og önnur leikhús er Konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn umdeilt, en undanfarið hafa Meira
8. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 211 orð

Skötukvöld Hrekkjalóma

Vestmannaeyjum. Morgunblaðið. HREKKJALÓMAFÉLAGIÐ hélt skötukvöld sitt skömmu fyrir jól, en kvöldið er fastur liður í starfsemi félagsins. Tæplega eitt hundrað karlar sóttu kvöldið að þessu sinni en einungis körlum er heimilaður aðgangur að þessum Meira
8. janúar 1997 | Menningarlíf | 245 orð

Solveig von

Schoultz látin FINNLANDSSÆNSKA skáldkonan Solveig von Schoultz er látin, 89 ára að aldri. Sköpunarkraftur hennar var ekki þrotinn. Aðeins mánuður er liðinn frá því að síðasta ljóðabók hennar ­ Skýjaskugginn ­ kom út. Fyrsta bók hennar kom út 1932 ­ Meira
8. janúar 1997 | Menningarlíf | 58 orð

Tímarit GRÍMNIR

. Rit um nafnfræði, 3. 1996, er kominn út. Auk orðsendingar frá Örnefnastofnun samanstendur ritið af eftirfarandi efni eftir ritstjórann, Þórhall Vilmundarson: Njörður í Nóatúnum, Hjörungavágr, Óðinshani og odenssvala og Safn til Íslenzkrar Meira
8. janúar 1997 | Kvikmyndir | 421 orð

Undir björtum

himni KVIKMYNDIR Námsgagnastofnun UNDIR BJÖRTUM HIMNI Handrit, klipping og stjórn upptöku: Andrés Indriðason. Kvikmyndataka: Óli Örn Andreassen. Samsetning: Gunnar Árnason. Tónlist: Magnús Kjartansson. Umsjón með gerð myndarinnar fyrir hönd Meira
8. janúar 1997 | Menningarlíf | 1068 orð

Þeim dauðu líður vel

Nemendaleikhúsið frumflytur leikritið Hátíð eftir ungverska leikritaskáldið Georg Tabori í Lindarbæ í kvöld kl. 20. Þóroddur Bjarnason sá sýninguna og ræddi við leikstjóra verksins og einn leikaranna. HÁTÍÐ, eða "Jubil¨aum", gerist í kirkjugarði við Meira

Umræðan

8. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 509 orð

Athugasemd við talað og ritað mál í fjölmiðlum

Þorleifi Kr. Guðlaugssyni: ÉG UNDIRRITAÐUR vil gjarnan koma fram athugasemdum við nokkur atriði sem koma fram í töluðu og rituðu máli í fjölmiðlum. Fyrst er þá til að taka, þras um veiðileyfagjald á alþingi nýlega, sem að mínum dómi er óhæfa og Meira
8. janúar 1997 | Aðsent efni | 1236 orð

Enn um íslenska

tónlist á Rás 2 Við leggjum til, segja Magnús Kjartansson, Steinar Berg, Björn Árnason og Þórir Baldursson, að Rás 2 hefji nýtt ár með því að sýna viljann í verki og spili 50% íslenskt efni í janúar og febrúar 1997. MAGNÚS Einarsson, tónlistarstjóri Meira
8. janúar 1997 | Aðsent efni | 1104 orð

Gerum heiminn betri!

Frelsum Palestínu Það er skylda hins vestræna heims, segir Eldar Ástþórsson, að stöðva yfirgang Ísraela. ÞANN 15. maí 1948 lýstu gyðingar í Palestínu yfir stofnun sjálfstæðs ríkis, Ísrael, á grundvelli hugmyndafræði Síonismanns. Stofnun þessa ríkis Meira
8. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 316 orð

Heilsufrelsi

Einari Þorsteini: MEÐAN lyfjanefnd ríkisins er að reyna að koma sér saman um það, hvernig orða eigi reglugerð um svokölluð "náttúrulyf", sem EES-samningurinn að sögn krefst að takmarki aðgang landsmanna að fæðubótarefnum í nafni "neytendaverndar", Meira
8. janúar 1997 | Aðsent efni | 1227 orð

Hvað boðar nýárs blessuð sól?

Áramótahugleiðingar stjórnmálaleiðtoganna Ég sakna þess sárlega, segir Gerður Steinþórsdóttir, hversu sjaldan hér fer fram fagleg pólitísk umræða. Á ÖÐRUM degi nýs árs tek ég það rólega, kveiki á nýárskerti og les áramótahugleiðingar Meira
8. janúar 1997 | Aðsent efni | 451 orð

Krafa grasrótarinnar

Hugsjónum jafnaðarmennsku er best borgið, segir Björgvin G. Sigurðsson, innan sameinaðrar vinstri fylkingar. 12. MARS árið 1916 var stórt skref stigið í mannréttindabaráttu á Íslandi. Þann dag var Alþýðuflokkur Íslands stofnaður af fulltrúum fimm Meira
8. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 353 orð

Laun heilaskurðlækna og önnur laun

Hallberg Hallmundssyni: ÉG VAR rétt í þessu að ljúka lestri Morgunblaðsins frá 11. desember. Þar sá ég á annarri síðu frétt um brottflutning Þóris Ragnarssonar heilaskurðlæknis af landi brott sökum þess að hann, að eigin sögn, geti ekki lengur unað þeim Meira
8. janúar 1997 | Aðsent efni | 1086 orð

Meðal annarra orða

Enn um Tómas Guðspjall það sem kennt er við Júdas Tómas, segir Njörður P. Njarðvík, er meðal elstu heimilda um boðskap Krists. ÞAÐ hefur ekki verið siður í þessum pistlum að fjalla oftar en einu sinni um sama efni, að minnsta kosti ekki á sama hátt, né Meira
8. janúar 1997 | Aðsent efni | 1447 orð

Nýtt álver á

Grundartanga Staðreyndin er sú að álver eru ekki lengur sá mengunarvaldur sem eitt sinn var, segir Tómas M. Sigurðsson, enda er nútímaálbræðsla talin hreinlegur málmiðnaður. UNDANFARNAR vikur hefur verið nokkur umræða um fyrirhugað álver Columbia Meira
8. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 982 orð

Opið bréf til Útvarpsráðs

Hauki Vilhjálmssyni og Kristni Jóni Bjarnasyni: HEYRNARLAUSIR hafa lengi barist fyrir því að fá íslenskt efni textað í ríkisjónvarpinu þ.e. fréttir, fræðslu- og skemmtiefni. Tíu prósent Íslendinga eru heyrnarlausir eða svo heyrnardaufir að þeir geta Meira
8. janúar 1997 | Aðsent efni | 819 orð

Skagfirskar

virkjanir Sumir hagstæðustu kostirnir fyrir raforkuframleiðslu eru í Skagafirði, segir Hjálmar Jónsson, og er hagstæðasta smávirkjunin líkast til Villinganesvirkjun. Margt bendir nú til þess að framhald verði á byggingu og rekstri orkufrekra iðjuvera Meira

Minningargreinar

Viðskipti

8. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 68 orð

12,7% Frakka án atvinnu

París. Reuter. ATVINNULEYSI í Frakklandi jókst í 12,7/% í nóvember og hefur aldrei verið meira. Dregið hafði úr atvinnuleysi í október, en hagfræðingar telja að það eigi enn eftir að aukast. Frökkum án atvinnu fjölgaði um 20.700 í síðasta mánuði, en Meira
8. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 138 orð

Áfengisverslun

opnuð í Kópavogi FYRSTA áfengisverslunin í Kópavoginum verður opnuð um mánaðamótin mars-apríl. Verslunin verður í húsnæði Listakaupa ehf. á Dalvegi 2 en þar rekur fyrirtækið verslun með vörur frá Quelle vörulistanum. Listakaup átti lægsta tilboðið í Meira
8. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Benetton hættir

VERSLUNIN Benetton mun hætta starfsemi þegar útsölum lýkur og vörubirgðir hafa verið seldar, en húsnæðið sem verslunin hefur leigt á Laugavegi 97 hefur verið selt. Að sögn Margeirs Margeirssonar, eiganda Benetton verslunarinnar, þá rennur Meira
8. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 258 orð

Deyfð vegna veikrar stöðu í Wall Street

LOKAVERÐ í evrópskum kauphöllum var í neðri kantinum í gær eftir daufan dag og rúmlega 0,5% lækkun við opnun í Wall Street. Þess var beðið með óþreyju að viðskipti hæfust í New York, þar sem nýtt met hafði verið sett við lokun á mánudag. Áframhaldandi Meira
8. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 212 orð

Formex yfirtekur DEB þjónustuna

FORMEX ehf. hefur yfirtekið starfsemi DEB þjónustunnar á Akranesi. David Butt, eigandi DEB þjónustunnar, hefur undanfarna fjóra mánuði verið í Nova Scotia í Kanada og þar hefur hann ásamt L&B Enterprises og Trecan Combustion stofnað fyrirtækið Meira
8. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 645 orð

Hugbúnaðarfyrirtækin Hugur hf

. og Íslensk forritaþróun hf. sameinast Verður stærsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIN Hugur hf. og íslensk forritaþróun (ÍF) hf. verða sameinuð í eitt fyrirtæki á næstunni. Fyrirtækið verður væntanlega stærsta hugbúnaðarfyrirtæki Meira
8. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 246 orð

Krossanesbréf nær

fjórfölduðust í verði HLUTABRÉF í Krossanesi hf. á Akureyri hækkuðu mest í verði á hlutabréfamarkaðnum á árinu 1996 af öllum félögum. Verð bréfanna tæplega fjórfaldaðist frá því þau komu á Opna tilboðsmarkaðinn þann 19. júlí sl. fram til áramóta. Nemur Meira
8. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Rangar tölur um sölu Suzuki

Meinleg villa slæddist inn í töflu á viðskiptasíðu í gær yfir 15 mest seldu nýju fólksbílana á síðasta ári. Þar var ranglega greint frá því að selst hefðu 302 Suzuki-fólksbílar. Hið rétta er að alls seldust 502 bílar af þeirri gerð á árinu 1996. Þá var Meira
8. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Raytheon kaupir deild í Texas Instruments

Lexington, Massachusetts. Reuter. RAYTHEON fyrirtækið hefur tilkynnt að það hafi samþykkt að kaupa hergagnadeild Texas Instruments Inc fyrir 2.95 milljarða dollara. Þetta er enn eitt dæmi um samruna, sem hófst í bandarískum hergagnaiðnaði fyrir fjórum Meira
8. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 284 orð

Sjóvá-Almennar

bjóða viðskiptalánatryggingu SJÓVÁ-ALMENNAR tryggingar hf. hafa hafið sölu á svonefndri viðskiptalánatryggingu fyrir útflytjendur. Þessi trygging gerir þeim kleift að tryggja sig gegn hugsanlegu tapi af völdum greiðsluþrots viðskiptavina erlendis, að Meira

Fastir þættir

8. janúar 1997 | Dagbók | 3317 orð

" APÓTEK

KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 3.-9. janúar eru Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1 og Breiðholts Apótek, Álfabakka 12, opin til kl. 22. Auk þess er Apótek Austurbæjar opið allan sólarhringinn. BORGARAPÓTEK: Opið virka Meira
8. janúar 1997 | Í dag | 37 orð

Árnað heilla Ljósmynd Hugskot BRÚÐKAUP

. Gefin voru saman 7. september í Grafarvogskirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Björgvin Helgi Möller Pálsson og Hafdís Grétarsdóttir. Heimili þeirra er í Rósarima 7, Reykjavík. Meira
8. janúar 1997 | Fastir þættir | 129 orð

BRIDS Umsjón Arnór G

. Ragnarsson Reykjavíkurmótið í sveitakeppni hálfnað Tuttugu og átta sveitir taka þátt í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni og er spilað í tveimur riðlum. Staðan í A-riðli er nú þessi: Verðbréfamarkaður Íslandsbanka146 Hjólbarðahöllin140 Eurocard128 Fjölr. Meira
8. janúar 1997 | Dagbók | 730 orð

dagbok nr. 62,7------- "Í dag er miðvikudagur 8

. janúar, 8. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Hafið frið við alla menn að því leyti sem það er unnt og á yðar valdi. (Rómv. 12, 19.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Í gær fóru Bakkafoss, Vestmannaey, Þerney, Skógafoss, Snorri Sturluson og Vikartindur út. Meira
8. janúar 1997 | Fastir þættir | 159 orð

Góð þátttaka í Föstudagsbridsi BSÍ

Föstudagskvöldið 3. janúar var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell-tvímenningur með forgefnum spilum. 30 pör spiluðu 13 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 312 og efstu pör urðu: N-S Páll Þór Bergsson ­ Dan Hansson371 Albert Meira
8. janúar 1997 | Í dag | 397 orð

ÍKVERJI hefur undanfarin ár reynt að gæta þess að henda ekki gosflöskum og dósu

m í ruslið, heldur koma þeim í endurvinnslu. Þessar gosumbúðir hefur Víkverji oftast losað sig við með því að láta íþróttafélög njóta góðs af og hentar það fyrirkomulag ágætlega. Kunningi Víkverja hefur haft þann sið að leyfa börnunum á heimilinu að Meira
8. janúar 1997 | Í dag | 33 orð

Ljósmyndastofan Hugskot

. BRÚÐKAUP.Gefin voru saman 28. desember í Árbæjarkirkju í Reykjavík af sr. Guðmundi Þorsteinssyni Svanhildur H. Axelsdóttir og Jón Hermannsson.Heimili þeirra er að Álalandi 51, Reykjavík. Meira
8. janúar 1997 | Í dag | 433 orð

Tapað/fundið

Rangt heimilisfang á jólakorti DAGBJÖRT J. Guðmundsdóttir hringdi vegna þess að hún hefur í sínum fórum jólakort frá Noregi. Hún kannast ekki við þetta fólk og kortið hefur greinilega verið á þvælingi í póstinum einhvern tíma. Undir kortið skrifa Meira

Íþróttir

8. janúar 1997 | Íþróttir | 545 orð

32 sóttu um stöðu framkvæmdastjóra Golfklúbbs Reykjavíkur en staðan var auglýst

um miðjan desember. Hildur Haraldsdóttir, sem verið hefur framkvæmdastjóri GR undanfarin ár verður það áfram þar til búið verður að ráða einn þeirra sem sóttu um. BERGSVEINN Símonarson sigraði í áramótamóti Golfklúbbs Borgarness á 36 höggum án Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 209 orð

Austrið hafði betur

STJÖRNULEIKUR Evrópu í körfuknattleik milli úrvalsliða Austur- og Vestur-Evrópu fór fram í Istanbul í Tyrklandi 30. desember. Austurliðið sigraði með þriggja stiga mun, 117:114. 24 körfuknattleiksmenn sem leika með evrópskum liðum, flestum sem leika í Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 211 orð

Badminton Broddi og Vigdís meistarar

Broddi Kristjánsson, TBR, sigraði í einliðaleik karla á meistaramóti TBR. Hann sigraði Íslandsmeistarann Tryggva Nielsen, TBR, í úrslitum 15/8 og 18/13. Vigdís Ásgeirsdóttir, TBR, sigraði Elsu Nielsen, TBR, í úrslitum í einliðaleik kvenna nokkuð Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 110 orð

BADMINTON / EM B-ÞJÓÐA Ísland mætir Kýpur

vrópumeistaramót b-þjóða í badminton hefst í Strasbourg í Frakklandi á morgun og mætir Ísland Kýpur í fyrstu umferð. Á föstudag verður leikið við Frakka en 12 þjóðir í fjórum þriggja liða riðlum keppa um rétt til að keppa á Evrópumeistaramóti a-þjóða Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 173 orð

Barkley fyrstur

CHARLES Barkley, hjá Houston Rockets, hefur fengið flest atkvæði í stjörnulið Vesturdeildarnnar þegar rúmur mánuður er í leikinn. Barkley hefur fengið 304.085 atkvæði í stöðu framherja en Shawn Kemp hjá Seattle er annar með 296.090 atkvæði. Þriðji er Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 396 orð

Chicago gat sigrað

með 50 stiga mun hicago tók Utah í kennslustund í NBA-deildinni í fyrrinótt og vann 102:89 en sigurinn hefði getað orðið mun stærri. "Þeir hefðu getað sigrað okkur með 50 stiga mun hefðu þeir viljað," sagði Jerry Sloan, þjálfari Utah. "Við hefðum Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 230 orð

Clarke á að

bjarga City að er mikill heiður fyrir mig, að ég hef verið valinn til að koma Manchester City á réttan kjöl - á þann stað sem þetta fornfræga félag á heima, í úrvalsdeildina," sagði Frank Clarke, nýráðinn knattspyrnustjóri City. Clarke, sem var Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 58 orð

Dino Radja frá keppni

KRÓATINN Dino Radja, einn besti leikmaður Boston Celtics, fer í skurðaðgerð á vinstra hné í dag á New England Baptist spítalanum og verður hann ekki orðinn góður fyrr en eftir þrjá til fjóra mánuði, þannig að hann leikur ekki meira með Boston-liðinu í Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 136 orð

Félagaskipti

erlendra leikmanna Eftirtaldir erlendir leikmenn hafa skipt yfir í íslensk lið á leiktíðinni: ÚRVALSDEILD Skallagrímur: Curtis Raymond, Wayne Mulgrave, Gordon Wood, Joe Rhett Tindastóll: Cesarc Marco Piccini, Jeffrey J. Johnson, Joseph Ogums, Morick Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 290 orð

Fulltrúar sjö liða

í stjörnuleiknum SJÖ félög eiga fulltrúa í árlegum stjörnuleik Körfuknattleikssambandsins (KKÍ) sem fram fer í Laugardalshöll á laugardaginn. Flestir leikmenn koma frá efsta liðinu, Keflavík, fimm talsins. Fjórir koma frá Grindavík og Haukum, tveir frá Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 18 orð

GEOFF HERMAN

BANDARÍKJAMAÐURINN Geoff Herman leikur nú með KR-ingum. Morgunblaðið/Golli Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 286 orð

Gerry Francis, knattspyrnustjóri Tottenham

Við ætlum okkur í Evrópukeppni Tottenham keypti í gær Raymond Vege frá Cagliari erry Francis, knattspyrnustjóri Tottenham, er ekki búinn að missa trúna á sínum mönnum. "Það eru margir sem vilja halda því fram að við séum búnir að vera. Þó að við séum Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 60 orð

Guðni ekki með gegn Wimbledon

GUÐNI Bergsson, fyrirliði Bolton, getur ekki leikið með liðinu gegn Wimbledon í 8-liða úrslitum ensku deildarbikarkeppninnar í kvöld. Middlesbrough leikur gegn Liverpool. Tveir leikir áttu að fara fram í gærkvöldi, þeim var festað vegna vetrarríkis. Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 145 orð

GUÐRÍÐUR Guðjónsdóttir úr Fram, lét sitt ekki eftir liggja gegn Haukum í gærkvö

ldi. Hún skoraði úr öllum vítaköstum liðsins, sex talsins en gerði að auki tvö mörk án þess að fara í sóknina því hún skoraði tvívegis með skoti þvert yfir völlinn. "Þeim var nær að þvælast út úr markinu," sagði Guðríður um markverði Hauka. AUÐUR Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 315 orð

Handknattleikur

Haukar - Fram22:22 Íþróttahúsið við Strandgötu, Íslandsmótið í handknattleik - 1. deild kvenna, þriðjudaginn 7. janúar 1997. Gangur leiksins: 3:0, 4:5, 7:7, 9:8, 9:11, 12:12, 13:12, 13:18, 17:19, 17:22, 22:22. Mörk Hauka: Hulda Bjarnadóttir 8/2, Judith Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 86 orð

HAUKAR 11 9 2 0 285 186 20 STJARNAN 11 9 0 2 269 195 18 VÍKINGUR 11 6 2 3 197 1

90 14 FRAM 11 5 3 3 218 195 13 FH 10 5 2 3 202 190 12 KR 11 5 1 5 194 213 11 ÍBA 11 3 2 6 214 249 8 VALUR 10 2 2 6 154 178 6 ÍBV 11 3 0 8 203 239 6 FYLKIR 11 0 0 11 192 293 0 Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 415 orð

Heppni með Haukastúlkum gegn Fram

"ÞAÐ var mjög sárt að tapa en frammistaða okkar í leiknum lofar góðu fyrir framhaldið," sagði Þórunn Garðarsdóttir, einn besti leikmaður Framliðsins, sem sótti Hauka heim í Hafnarfjörðinn í gærkvöldi. Fram lék stórvel og hafði gott forskot fram eftir Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 121 orð

Herman með KR gegn ÍA

BANDARÍKJAMAÐURINN Geoff Herman leikur með KR-ingum á móti ÍA í úrvalsdeildinni annað kvöld. KR-ingar hafa ákveðið að gefa honum fleiri tækifæri með liðinu en þennan eina leik í bikarnum á móti Grindavík. Herman tók stöðu David Edwards, sem var í Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 56 orð

Í kvöld Handknattleikur

1. deild karla: Digranes: HK - KAkl. 20 Kaplakriki: FH - Selfosskl. 20 Seljaskóli: ÍR - Framkl. 20 Selt.nes: Grótta - Haukarkl. 20 Hlíðarendi: Valur - Stjarnankl. 20 Varmá: UMFA - ÍBVkl. 20 1. deild kvenna: Hlíðarendi: Valur - FHkl. 18.15 Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 146 orð

Keila Íslandsmótið

1. deild karla: Keilulandssveitin - Keflavík-a8:0 PLS - Keilugarpar2:6 Stormsveitin - ET8:0 Keiluböðlar - Lærlingar2:6 KA-a - KR-b6:2 Úlfarnir - Þröstur2:6 Efstu lið: Lærlingar, 76 stig, Stormsveitin 66, KR-a 60, PLS 58, Keilugarpar 52, Þröstur 50, Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 232 orð

KNATTSPYRNA Ákvörðun dómara kærð

til forsætisráðherra ÍTALSKI knattspyrnudómarinn Marcello Nicchi er í sviðsljósinu á Ítalíu eftir að hafa vísað sænska landsliðsmanninum Kennet Andersson, leikmanni Bologna, af velli í Vicenza þar sem Bologna tapaði 2:0 um helgina. Andersson var Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 133 orð

Kristinn í hóp

milliríkjadómara KRISTINN Jakobsson, knattspyrnudómari úr KR, hefur verið útnefndur milliríkjadómari, FIFA-dómari, frá 1. janúar. Kristinn tekur sæti Guðmundar Stefáns Maríassonar, sem lætur af störfum sem FIFA-dómari. Alþjóða knattspyrnusambandið Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 38 orð

Körfuknattleikur

NBA-deildin Chicago - Utah102:89 Portland - LA Lakers88:84 Golden State - Charlotte101:109 Íshokkí NHL-deildin NY Rangers - Colorado2:2 Eftir framlengingu. Ottawa - Tampa Bay3:4 Montreal - Hartford5:4 Anaheim - Vancouver1:5 Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 522 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Erlendir leikmenn koma og fara, umboðsmennirnir hagnast vel

Tvær milljónir kr. í fargjöld MIKIÐ hefur verið um breytingar hjá íslensku körfuboltaliðunum á erlendum leikmönnum það sem af er leiktíðinni. Nú hafa 33 erlendir leikmenn skipt um félag. Félagaskipti erlendu leikmannanna fara í gegnum skrifstofu Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 37 orð

Lið Friðriks

Fred WilliamsÞór Herman MyersGrindavík Tito BakerÍR Jón Arnar Ingvarss.Haukum Helgi J. Guðfinnss.Grindavík Jonatan BowKR Sigfús GizurarsonHaukum Kristinn Friðrikss.Keflavík Falur HarðarsonKeflavík Páll A. Vilbergss.Grindavík Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 34 orð

Lið Sigurðar

Damon JohnsonKeflavík Torrey JohnNjarðvík Shawn ShmithHaukum Albert ÓskarssonKeflavík Friðrik RagnarssonNjarðvík Hermann HaukssonKR Guðjón SkúlasonKeflavík Eiríkur ÖnundarsonÍR Marel Guðlaugss.Grindav. Pétur IngvarssonHaukum Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 50 orð

Sá stigahæsti kemur ekki

ANDRE Bovain, stigahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar, hefur ákveðið að koma ekki til liðs við Breiðablik eftir áramótin. Bovain tilkynnti Breiðabliksmönnum þetta nýlga og vinna Kópavogsmenn nú að því að fá annan erlendan leikmann til liðs við sig. Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 144 orð

Sex Borg-

nesingar í bann TÓMAS Holton, þjálfari úrvalsdeildarliðs Skallagríms í Borgarnesi, hefur ákveðið að setja sex leikmenn sína í eins leiks bann vegna agabrota og munu þeir ekki leika með liðinu gegn KFÍ á Ísafirði á föstudaginn. "Það voru sex Meira
8. janúar 1997 | Íþróttir | 537 orð

SHEFFIELD Wed

. fékk í gær til liðs við sig Spánverjann Moises Garcia frá Leganes. Hann er markahæstur í 2. deildarkeppninni á Spáni, hefur skorað fjórtán mörk í sextán leikjum. BIRMINGHAM, sem fékk Birki Kristinsson lánaðan frá Brann, vildi einnig fá sænska Meira

Úr verinu

8. janúar 1997 | Úr verinu | 462 orð

447 milljónir greiddar í úreldingu á síðasta ári

722 milljónum hefur þegar verið ráðstafað ÞRÓUNARSJÓÐUR sjávarútvegsins hafði alls greitt úreldingarstyrki til 190 skipa um síðustu áramót, alls um 463 milljónir króna. Þar af voru úreldir 161 krókabátur og 29 aflamarksskip, alls um 824 rúmlestir. Um Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 159 orð

Aflamark í steinbít og

langlúru eftir kjördæmum Steinbítur Langlúra Kjördæmi Aflamark Hlutdeild Aflamark Hlutdeild Kjördæmi Suðurland 868 9,19% 723 65,49% Suðurland Reykjanes 1.514 16,02% 201 18,21% Reykjanes Reykjavík 300 3,17% 53 4,80% Reykjavík Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 354 orð

Aflamark í steinbít og

langlúru eftir heimahöfnum Steinbítur Langlúra Heimahöfn Aflamark Hlutdeild Aflamark Hlutdeild Vestmannaeyjar 535 5,66% 73 6,61% Stokkseyri 19 0,20% 112 10,14% Eyrarbakki 13 0,14% 9 0,82% Þorlákshöfn 301 3,19% 529 47,92% Grindavík 620 6,56% 58 Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 1065 orð

Aukning í veiðum og vinnslu flestra sjávarútvegsfyrirtækja

FISKAFLI Íslendinga hefur aldrei verið meiri en á síðasta ári en þá var heildaraflinn rúmlega tvær milljónir tonna ef talinn er með afli íslenskra skipa á fjarlægum miðum. Munar þar einkum um góða síld- og loðnuveiði en 1996 var metár hvar loðnuveiði Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 1151 orð

Bandaríkjamenn herða

á lögum um fiskvernd Óttast vaxandi áhrif ýmissa verndarsamtaka Á SÍÐASTA ári gerðu Bandaríkjamenn nokkrar breytingar á lögum um fiskvernd og fiskveiðistjórn, Magnuson-Stevens-lögunum svokölluðu, og miðuðu þær allar að því að herða á Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 446 orð

Breiðafjörður fullur

af grindhorðum fiski Nýtingin 8 til 9% lakari en í fyrra "ÞAÐ vantar ekki að nóg er af þorski hér inni á Breiðafirði. Bátarnir fiska mjög vel í öll veiðarfæri, sérstaklega á línu. þeir eru að taka upp í 400 kíló á bjóð. Gallinn er hins vegar sá að Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 247 orð

Bretland Breytt ráðstöfun á

síldar- og makrílafla VEIÐAR á uppsjávarfiski við Bretland byggjast að verulegu leyti á löndun aflans í austur-evrópsk verksmiðjuskip. Þessi floti verksmiðjuskipa fer nú minnkandi og töluverður vandi er fyrirsjáanlegur vegna þess. Sérstök opinber nefnd Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 132 orð

Fiskmjöl Framleiðslan

jöfn og stöðug EINS og sjá má á grafinu hér fyrir ofan hefur fiskmjölsframleiðslan í heiminum verið mjög stöðug síðasta áratuginn eða nokkru meiri en 6,5 milljón tonn árlega. Sker árið 1994 sig úr en þá fór framleiðslan yfir sjö milljónir tonna. Er Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 188 orð

Fiskur og rækjur

í eldföstu móti NÚ ÞEGAR landsmenn hafa án efa fengið sig fullmetta af kjötmeti eftir jólahátíðina, vill fiskurinn gjarnan verða vinsæll að nýju á matarborðið. Soðningin að þessu sinni er bæði auðveld og bragðgóð og í reynd skiptir ekki máli hvers Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 160 orð

Hlutur bræðslu

í heimsafla Á TÆPLEGA 20 árum fiskaflinn í heiminum aukist gífurlega mikið eða farið úr rúmlega 30 milljónum tonna á ári í um 115 milljónir tonna 1995. Hlutur bræðslunnar hefur einnig aukist að sama skapi og hefur verið í um 30 milljónum tonna síðustu Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 145 orð

Kominn heim

í nýtt starf Jóhann Örlygsson, örverufræðingur, hóf störf við útibú Rf á Akureyri í ágúst síðastliðnum. Hann er og í lektorsstöðu við Háskólann á Akureyri, samkvæmt sérstökum samstarfssamningi Rf og HA og kennir örverufræði og lífefnafræði við Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 53 orð

LÍNAN BEITT

MJÖG góður línuafli hefur verið hjá línubátum frá Rifi að undanförnu þótt tíðarfarið sé búið að vera rysjótt. Sigurður V. Sigurþórsson beitir fyrir línubátinn Örvar SH á meðan hann bíður eftir Rifsnesinu SH, sem strandaði í lok október við Grímsey. Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 96 orð

Lýsi SVEIFLUR í lýsisframleiðslunni eru miklu meiri en í fiskmjölinu enda eru u

mhverfisaðstæður í sjónum oft ólíkar frá ári til árs og fituinnihaldið í fiskinum því mismikið. Er framleiðslan að meðaltali um 1,5 milljónir tonna og helstu framleiðslulöndin þau sömu og í mjölinu. Samdrátturinn í því er einnig mestur í Japan og Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 185 orð

Mikið að gera

hjá Skyldunni MIKIÐ var um að vera hjá Tilkynningarskyldu íslenzkra fiskiskipa á síðasta ári. Alls bárust rúmlega 390.000 tilkynningar til Skyldunnar á árinu, eða um 1.070 að meðaltali. Það svarar um það bil til þess að rúmlega 400 skip og bátar hafi Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 503 orð

Netabátarnir

gera það gott "AFLABRÖGÐIN eru búin að vera mjög þokkaleg það sem af er árinu. Netabátarnir eru að fá mjög góðan afla, 20­30 tonn af þorski eftir nóttina þeir stærri og 5­10 tonn þeir minni. Það verður að teljast mjög gott og menn eru bjartsýnir á Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 757 orð

Nú er hægt að afgreiða

pantanir innan sólarhrings Lykilatriði í samkeppninni AF UM FJÖGUR þúsund fermetra viðbót við verksmiðju Nord-Morue í Suður-Frakklandi, er um helmingur þess svæðis vegna kældrar dreifingarstöðvar sem SÍF hf. hefur byggt þar upp til þess að vera sem næst Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 1324 orð

Óhagkvæmni er

fylgifiskur óvissu Vænleg leið til að leysa ágreining Íslendinga um veiðileyfagjald felst í því að færa ábyrgðina og kostnaðinn af fiskveiðistjórnuninni, rannsóknum og eftirliti að miklu leyti frá hinu opinbera og yfir á sjávarútveginn sjálfan, að mati Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 666 orð

Reisir skipasmíðastöð í

Guyana ásamt heimamönnum Smíðar trefjaplasttogara, einkum fyrir rækjuveiðar REGIN Grímsson, bátasmiður, sem fyrir nokkru flutti starfsemi Mótunar hf. til Nova Scotia í Kanada, hyggst nú opna skipasmíðastöð í Guyana í Suður-Ameríku í samvinnu við Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 87 orð

RÚMT TONN Á ÁTTA BALA

FEÐGARNIR á trillubátnum Gauja gamla frá Vestmannaeyjum, þeir Jón Ingi Guðjónsson skipstjóri og sonur hans, Hlynur Már, voru að vonum ánægðir með dagsaflann í vikunni er þeir voru að fá rúmt tonn á átta bala. Stundum eru þrjár kynslóðir um borð í Gauja Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 940 orð

Rækjukvótinn á Flæmska hattinum Þrátt fyrir nýlegar upplýsingar sáu fiskifræðin

gar Hafró ekki ástæðu til að endurskoða afstöðu sína varðandi 6.800 tonna rækjukvóta á Flæmska hattinum árið 1997. Að mati Jóns Kristjánssonar liggja engar fiskifræðilegar forsendur að baki þeirri tölu. ÁRIÐ 1996 veiddum við Íslendingar 22 þúsund tonn Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 165 orð

Saltkaup semja

við Sels Marins SALTKAUP hf., dótturfélag SÍF hf. sem hefur með höndum saltinnflutning og þjónustu við saltfiskframleiðendur, hefur gert þriggja ára samning um saltviðskipti við franska fyrirtækið Compagnie Commerciale des Sels Marins (Sels Marins). Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 780 orð

Spá vaxandi eftirspurn eftir

mjöli og lýsi á næstu árum Þörfin í fiskeldinu talin tvöfaldast fram til 2010 FRAMLEIÐSLA mjöls og lýsis hefur verið nokkuð jöfn og stöðug síðustu tíu árin og hafa yfirleitt farið um 30 milljónir tonna af fiski til bræðslu árlega. Hefur verðmæti Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 356 orð

Viðskiptafulltrúi

ÍS í Moskvu Tatiana Shagina varð frá og með júlí 1996 viðskiptafulltrúi Íslenskra sjávarafurða hf. í Moskvu. Frú Shagina er hagfræðingur, 46 ára að aldri, og hlaut hún menntun sína við Hagfræðiháskólann í Moskvu. Einnig stundaði hún nám við Háskóla Meira
8. janúar 1997 | Úr verinu | 329 orð

Ætla að veiða beitukóng og grásleppu við Eyjar

Metnir verða markaðir og hagkvæmni vinnslunnar FORSTÖÐUMAÐUR Rannsóknaseturs Háskóla Íslands og Vestmannaeyjabæjar hefur hug á því að rannsaka stofnstærð og líffræði beitukóngs við Eyjar. Einnig möguleika á grásleppuveiðum. Páll Marvin Jónsson, Meira

Barnablað

8. janúar 1997 | Barnablað | 44 orð

Ástin ÞESSA fallegu mynd, sem heitir Ástin, gerði Sólrún Una, 6 ára, Engihjalla

11, 200 Kópavogur. Gott er að muna í byrjun árs, að ástin er til góðs og hún er í okkur öllum. Bestu þakkir fyrir myndina. Meira
8. janúar 1997 | Barnablað | 224 orð

Barnaspítali

Hringsins ALLÓ Myndasögur! Á Barnaspítala Hringsins, Landsspítalanum, var haldin ljóðasamkeppni í haust. Mörg mjög góð ljóð bárust og var erfitt að velja það besta. Ljóðið, sem við sendum hér var þó valið nr. 1. Það er eftir Elínu Sigríði Maríu Meira
8. janúar 1997 | Barnablað | 71 orð

FRÁ SKÁLDUM

BÖRNIN góð! Myndasögur Moggans kynna skáld og ljóð. Í dag er skáldið Gyrðir Elíasson (f. 1961). Umbreyting Í brekku ofan við stíflugarðinn sefur snigill og dreymir að hann geti hoppað og skoppað einsog folaldið á túninu lífgræna milli fjalls og húsa (Úr Meira
8. janúar 1997 | Barnablað | 55 orð

Hvernig er athyglin?

VIRTU myndina fyrir þér í eina mínútu. Síðan hylur þú hana og svarar eftirfarandi spurningum: 1) Hvað eru mörg tré á myndinni? 2) Eru mörg ský á himninum? 3) Er kúrekinn með yfirvararskegg? 4) Er hann vopnaður? 5) Hvaða dýr eru á myndinni? Meira
8. janúar 1997 | Barnablað | 34 orð

Kúreki sem er stærri en sólin

EINAR Hallberg Ragnarsson, 5 ára, Birtingakvísl 38, 110 Reykjavík, hefur mjög gaman af Myndasögum Moggans og sendi okkur þessa mynd með bestu kveðjum. Meira
8. janúar 1997 | Barnablað | 21 orð

LAUSNIR oOo

Rétti skugginn er merktur með tölustafnum tveimur. oOo Meira
8. janúar 1997 | Barnablað | 177 orð

Ljósið sigrar

JÁ, KRAKKAR, nú er daginn farið að lengja enn á ný, sólin hækkar á lofti með hverjum nýjum degi sem við lifum. Vetrarsólstöður, sá tími vetrarins, þegar sólargangur er stystur (21.-22. desember) eru liðnar, og nú þegar komið er fram í janúar, verðum Meira
8. janúar 1997 | Barnablað | 188 orð

Nýr skólasöngur

ÓNLISTARMAÐURINN Kári Friðriksson, sem er meðal annars tónmenntakennari í Reykjavík, samdi á síðasta ári nýtt lag og ljóð, sem hann nefnir Nýr skólasöngur. Hann veitti Myndasögum Moggans góðfúslega leyfi til að birta ljóðið og nóturnar við lagið. Það Meira
8. janúar 1997 | Barnablað | 113 orð

Pennavinir Hæ, hæ, Myndasögur Moggans!

Ég er 9 ára stelpa úr Hafnarfirðinum og mig langar til að eignast pennavini á aldrinum 9-11 ára. Ég heiti Bryndís María og er stundum kölluð Biddý Maja. Ég vil skrifast á við stráka og stelpur. Áhugamál mín eru dans, skautar, sund og margt fleira. Meira
8. janúar 1997 | Barnablað | 167 orð

Saro fær hugmynd

BJARNI Gautur Eydal Tómasson, 7 ára, Engihjalla 13, 200 Kópavogur, teiknaði þessa mynd af teiknimyndapersónu sem hann hefur sjálfur skapað og heitir SARO. Það verður nú að segjast eins og er, að Bjarni er mikill teiknari af 7 ára strák að vera. Og Meira
8. janúar 1997 | Barnablað | 83 orð

z Skuggalegur

trjágróður EKKI er útlitið glæsilegt með framtíð laufblaðanna, þau verða uppétin eftir skamman tíma ef ekki verður úðað eitri á ljósgrænu kvikindin sem liðast svo fallega um blöð og greinar. Annars var ætlunin að spyrja ykkur spurningar en ekki vera Meira
8. janúar 1997 | Barnablað | 43 orð

Ævidagar HVERT dýranna á myndinni, fíllinn, górillan, slangan eða hundurinn, he

ldur þú að lifi lengst? - - - Fíllinn lifir venjulega lengst, hann getur orðið sjötíu ára. Górillan getur orðið fimmtug, slangan fertug og hundurinn tvítugur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.