Greinar föstudaginn 10. janúar 1997

Forsíða

10. janúar 1997 | Forsíða | 210 orð

Jeltsín sagður

fær um að stjórna Moskvu, London. Reuter. EMBÆTTISMENN í Kreml reyndu í gær að kveða niður vangaveltur um að Borís Jeltsín Rússlandsforseti væri ekki fær um að stjórna landinu vegna heilsubrests. Forsetinn var lagður inn á sjúkrahús á miðvikudag með Meira
10. janúar 1997 | Forsíða | 83 orð

Reuter Í snjónum

á Spáni MIKIÐ vetrarríki er nú á Norður-Spáni og allt að 250 þorp og bæir eru einangruð, ýmist vegna fannfergis eða flóða. Hafa þau valdið miklum skaða á uppskeru í suðurhluta landsins og er hann metinn á rúmlega 73 milljarða ísl. kr. Þessi öldungur í Meira
10. janúar 1997 | Forsíða | 99 orð

Reuter Með Biblíuna

að vopni FJÖLMENNT lögreglulið reyndi í gær að stöðva mótmælagöngu námsmanna í Belgrad en eftir nokkurt þóf létu lögreglumennirnir undan síga. Í gær var 53. dagur mótmælanna gegn sósíalistastjórn Slobodans Milosevic Serbíuforseta en í fyrradag Meira
10. janúar 1997 | Forsíða | 103 orð

Rússar hóta

þvingunum Moskvu. Reuter. JEVGENÍ Prímakov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði í gær, að Rússar ættu að beita þau ríki efnahagslegum refsiaðgerðum, sem træðu á rétti fólks af rússneskum uppruna. Að sögn Itar-Tass-fréttastofunnar nefndi hann sérstaklega Meira
10. janúar 1997 | Forsíða | 169 orð

Tyrkir una ekki flugskeytum á Kýpur

Sagðir íhuga loftárásir Ankara. Reuter. TYRKIR hafa til athugunar að gera loftárásir á gríska hluta Kýpur ef staðið verður við áætlanir um að koma þar upp rússneskum flugskeytum. Skýrði Anatolian, hin opinbera fréttastofa Tyrklands, frá því í gær. Meira
10. janúar 1997 | Forsíða | 398 orð

Þrettán manns slasast í tveimur sprengingum í Tel Aviv

Óvissa um framhald á friðarviðræðunum Jerúsalem. Reuter. AÐ MINNSTA kosti 13 manns slösuðust þegar tvær sprengjur sprungu rétt við strætisvagnamiðstöð í Tel Aviv í Ísrael í gær. Eru arabískir skæruliðar grunaðir um verknaðinn en hann er framinn á sama Meira
10. janúar 1997 | Forsíða | 120 orð

Þrjátíu fórust í

flugslysi Washington. Reuter. ÞRJÁTÍU manns fórust þegar áætlunarflugvél frá bandaríska flugfélaginu ComAir hrapaði til jarðar skömmu fyrir lendingu í Detroit í gær. Vélin, sem var tveggja hreyfla af gerðinni Embraer-120, kom niður í skóglendi skammt Meira

Fréttir

10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 668 orð

Aðeins tveir stóðust samkeppnispróf í tannlæknadeild á fyrsta ári

Árgangurinn í deildinni er eitt par AÐEINS tveir stóðust samkeppnispróf í tannlækningum á fyrsta ári sem þreytt voru í desember sl. en af þeim sökum tókst ekki að fylla numerus clausus í deildinni. Aðeins níu reyndu við prófin að þessu sinni en síðustu Meira
10. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 197 orð

Akureyri Lítið um snjómokstur

SNJÓMOKSTUR og hálkuvarnir kostuðu bæjarsjóð Akureyrar 12,5 milljónir króna á nýliðnu ári sem er meira en helmingi minni fjárhæð en nota þurfi árið 1995 í að moka snjó af götum bæjarins og sandbera þær. Alls fóru þá rúmlega 28 milljónir króna í Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 122 orð

Alþjóðlegt gæðakerfi hjá Osta- og smjörsölunni

HEILBRIGÐISEFTIRLIT Reykjavíkur staðfesti 3. janúar sl. að Osta- og smjörsalan sf. og verslanir hennar á Bitruhálsi og Skólavörðustíg 8 uppfylltu ákvæði 3. og 4. gr. reglugerðar nr. 552/1994 um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 265 orð

Athugasemd frá sportköfurum

SPORTKAFARAFÉLAG Íslands vill koma eftirfarandi á framfæri vegna fréttar blaðsins þriðjudaginn 7. janúar 1997 um köfunaróhappið á Þingvöllum: Rangt er að Silfra eða Silfurgjá sé Nikulásargjá sem í daglegu máli er kölluð Peningagjá. Silfurgjá er önnur Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 1084 orð

Áhyggjur verslunareigenda á Garðatorgi vegna skrílsláta unglinga að undanförnu

"Nokkurs konar skálmöld ríkir" Undanfarna mánuði hefur hópur unglinga safnast saman við verslunarmiðstöðina Garðatorg í Garðabæ og bera verslunareigendur þar umgengni þeirra illa söguna, einkum á nýársnótt. Á NÝÁRSNÓTT voru þrettán rúður brotnar í Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 187 orð

Álagning spilliefnagjalds

GUÐMUNDUR Bjarnason umhverfisráðherra hefur ákveðið að álagning spilliefnagjalds hefjist 1. mars nk. að tillögu spilliefnanefndar. "Samkvæmt lögum um spilliefnagjald, sem samþykkt voru 1996, á að koma innheimtu gjaldsins á í áfögnum á tímabilinu frá Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 195 orð

Árangurslaus sáttafundur sjómanna

ENGINN árangur varð af stuttum sáttafundi milli samninganefnda Sjómannasambandsins, LÍÚ og VSÍ sem haldinn var hjá ríkissáttasemjara í gær en þetta var fyrsti viðræðufundurinn sem fram fer frá því að sjómenn vísuðu kjaradeilu sinni við útgerðarmenn til Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 71 orð

Árekstur við einbreiða brú

TVEIR fólksbílar skullu saman við brúna yfir Kaldaklifsá undir Austur-Eyjaföllum síðdegis í gær. Báðir ökumennirnir voru fluttir á Sjúkrahús Reykjavíkur til aðhlynningar en farþegi í öðrum bílnum slapp ómeiddur. Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli er Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 280 orð

Á þriðja hundrað manns á kynningar- fundi um álver á Grundartanga

Áhyggjur vegna áhrifa á annað atvinnulíf Á ÞRIÐJA hundrað manns var á opnum kynningarfundi sem heilbrigðisnefnd Akranessvæðisins stóð fyrir í gærkvöldi að Heiðarborg í Leirársveit, þar sem kynntar voru tillögur að starfsleyfi fyrir fyrirhugað álver á Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 403 orð

Bíllinn fór 22 metra í loftinu

Vogum. Morgunblaðið ÖKUMAÐUR bifreiðar sem fór út af Reykjanesbraut og slasaðist á höfði og baki segir lækna segja líknarbelg og sprengibelti hafa komið í veg fyrir að hann hlyti innvortis meiðsli. Bifreiðin fór út af veginum og kastaðist 22 metra í Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 136 orð

Breytingar hjá Eimskip á

Austurlandi UMBOÐ Eimskips hf. á Eskifirði, Fáskrúðsfirði og Seyðisfirði hættu starfsemi um síðustu áramót og heyrir þjónusta við viðskiptavini á þessum stöðum nú undir skrifstofu Eimskips á Austurlandi. Í frétt frá Eimskip kemur fram að skrifstofa Meira
10. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 627 orð

Brezkur maður lifði af undir skútu á hvolfi í fimm daga

Undraverð björgun í Suður-Indlandshafi BREZKUM skútueiganda var í gærmorgun bjargað á undraverðan hátt úr ísköldum sjónum undan ströndum Suðurskautslandsins, eftir að hafa hírzt í fimm sólarhringa undir kjöl skútu sinnar, sem hafði hvolft í óveðri sl. Meira
10. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 79 orð

Brynjuísmótið í

íshokký BRYNJU-ísmótið í íshokký verður haldið á skautasvellinu á Akureyri um helgina 11. og 12. janúar og verður keppt í öllum unglingaflokkum. Þetta er í fjórða sinn sem Skautafélag Akureyrar heldur þetta mót í samvinnu við verslunina Brynju, þar sem Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 269 orð

Dúfnaeigandinn á Akranesi

Börn á Selfossi mega fá dúfurnar "EF EINHVERJIR krakkar á Selfossi hafa áhuga á að eignast dúfur mega þeir eiga þessar tvær, sem eru hjá meindýraeyðinum. Ég vona að samviskan segi honum að láta börnin fá þær endurgjaldslaust," sagði Þórarinn Helgason, Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 431 orð

Enginn ákvörðun um stækkun járnblendiverksmiðjunnar

Þrjú hundruð milljónir til endurbóta ÁKVEÐIÐ á stjórnarfundi Járnblendifélagsins sem haldinn var í Reykjavík í gærkvöldi að verja 300 milljónum króna til nýframkvæmda og endurbóta á tækjabúnaði verksmiðjunnar, meðal annars á menungarvarnarbúnaði. Engar Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 286 orð

Fagstefna Ljósmyndarafélags Íslands

Ný myndaröð um íslenskar konur sýnd ÁRLEG fagstefna Ljósmyndarafélags Íslands verður haldin í húsi iðnaðarins að Hallveigarstíg 1 sunnudaginn 12. janúar. Fagstefnan verður opin frá kl. 12 til 18 og aðgangseyrir er 500 kr. Á fagstefnunni býðst gestum að Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 220 orð

Félagsstarf aldraðra í Reykjavík

Innritunargjöld hækka um 33% FRÁ og með áramótum hafa innritunargjöld sem innheimt eru af þátttakendum í félagsstarfi aldraðra á vegum Reykjavíkurborgar hækkað úr 300 krónum í 400 krónur á mánuði eða um rúm 33%. Með greiðslu 400 kr. innritunargjalda á Meira
10. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 130 orð

Finnar á móti EMU

Helsinki. Reuter. MEIRIHLUTI þeirra, sem afstöðu taka í nýrri finnskri skoðanakönnun, segist andvígur aðild Finnlands að Efnahags- og myntbandalagi Evrópu (EMU). Af öllum svarendum segjast 45% andvígir aðild, 36% hlynntir og 19% óákveðnir. Könnunin var Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 374 orð

FÍB mótfallið

breytingu á vörugjöldum FÉLAG íslenskra bifreiðaeigenda telur það sýna furðuleg sinnaskipti af hálfu stjórnvalda ef verið er að hugleiða að breyta vörugjöldum á bíla í þá veru að gjaldið verði miðað við þyngd bíls, vélarstærð og vélarafl. Runólfur Meira
10. janúar 1997 | Landsbyggðin | 191 orð

Fjölmenn þrettándagleði ÍBV

Vestmannaeyjum - Fjöldi fólks tók þátt í þrettándagleði ÍBV í Eyjum þar sem jólin voru kvödd á hefðbundin hátt. Knattspyrnufélagið Týr hefur í áratugi séð um þrettándagleðina í Eyjum en nú voru hátíðarhöldin í höndum ÍBV þar sem Týr og Þór hafa Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 346 orð

Formaður BSRB vill að sveitarfélögin fari sömu leið og LSR

Sveitarfélögin gætu gerst aðilar að LSR ÖGMUNDUR Jónasson, formaður BSRB, telur að sveitarfélögin ættu að skoða þann kost að ganga inn í Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins áður en þau ákveða að stofna sérstakan lífeyrissjóð fyrir starfsmenn Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 99 orð

Framboð Guðrúnar

skuldlaust FORSETAFRAMBOÐ Guðrúnar Pétursdóttur er nú alveg eða nánast skuldlaust. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins verður endanlegt uppgjör framboðsins birt opinberlega einhvern næstu daga. Skuldirnar hafa verið greiddar með framlögum fyrirtækja og Meira
10. janúar 1997 | Landsbyggðin | 265 orð

Fuglar taldir í Þingeyjarsýslu

Húsavík - Hin árlega vetrartalning fugla í Þingeyjarsýslu fór fram um áramótin og í talningunni sástu 42 tegundir, 10.831 einstaklingur, en við síðustu talningu voru þeir 10.094. Samkvæmt upplýsingum Gauks Hjartarsonar voru helstu einkenni Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 145 orð

Fyrirhuguð virkjun í Bjarnarflagi

Hætt við mat á umhverfisáhrifum LANDSVIRKJUN hefur afturkallað erindi sitt til Skipulags ríkisins um frummat á umhverfisáhrifum jarðvarmavirkjunar í Bjarnarflagi. Frumathugun hefur því verið hætt. Náttúruverndarstofnun snerist gegn framkvæmdinni og Meira
10. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 456 orð

Galloway-holdanautastofninn í Hrísey orðinn einn sá verðmætasti í heiminum

Fyrstu lifandi kálfarnir fluttir í land Arnarneshreppur. Morgunblaðið. LANDSSAMBAND kúabænda flutti í gær fjóra kálfa úr Einangrunarstöðinni í Hrísey. Þetta eru fyrstu lifandi gripirnir af Galloway-holdakyninu sem seldir eru úr Galloway-hjörðinni. Um er Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 134 orð

Galloway-kálfar

fluttir í land FYRSTU lifandi gripirnir af Galloway-holdanautakyninu voru fluttir úr Hrísey í gær. Eru þetta fjórir kálfar sem seldir hafa verið á tvo bæi í Skagafirði. Ræktun Galloway-stofnsins hér á landi hófst með stofnun Einangrunarstöðvarinnar í Meira
10. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 188 orð

Grenivík Vilja samvinnu í öldrunarmálum

FORSVARSMENN Grýtubakkahrepps hafa farið þess á leit við bæjarráð Akureyrar að fyrirhugað sambýli aldraðra á Grenivík verði rekið sem hluti af öldrunarþjónustu Akureyrar og að vistunarpláss á Grenivík verði hluti af þeim plássum sem eru á Meira
10. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 181 orð

Handtaka gæti hert

deiluna í Suður-Kóreu Seoul. Reuter. HELSTU verkalýðssamtök S-Kóreu hvöttu í gær til tveggja daga allsherjarverkfalls í landinu er hæfist nk. þriðjudag. Fregnir herma að farið sé að draga úr verkfallsaðgerðum en talið er að þær kunni að blossa upp og Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 36 orð

Hátt á lofti

SPENNANDI er að leika sér í nýrri klifurgrind í Hljómskálagarði. Það fannst börnunum í heilsdagsskóla Melaskóla að minnsta kosti þegar ljósmyndari hitti þau í vikunni. Morgunblaðið/Ásdís Meira
10. janúar 1997 | Smáfréttir | 17 orð

HLJÓMSVEIT KK leikur sunnudagskvöldið 12

. janúar hjá Ömmu í Réttarholti, Þingholtsstræti 5. Ókeypis aðgangur. Meira
10. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 42 orð

Hugsun manns

SÝNING Jóns Laxdal í Gallerí+, Brekkugötu 35 á Akureyri, er opin um helgina frá kl. 14 til 19. Hún ber titilinn Hugsun manns og byggist á heimspekiritum Þjóðverjans Kant. Sýningunni lýkur 19. janúar næstkomandi. Meira
10. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 925 orð

Hætta á valdabaráttu og

pólitískri óvissu í Moskvu Moskvu. Reuter. VEIKINDI Borís Jeltsíns Rússlandsforseta, sem er á sjúkrahúsi í Moskvu og sagður með snert af lungnabólgu, hefur kynt undir vangaveltum um að hörð valdabarátta kunni að hefjast að nýju milli þeirra sem vilja Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 391 orð

Kaupa heilbrigðisþjónustu frá Íslandi

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra og Marianne Jensen, heilbrigðisfulltrúi grænlensku landsstjórnarinnar undirrituðu í gær rammasamning um að styrkja og þróa enn frekar samvinnu á sviði heilbrigðismála á milli Íslands og Grænlands. Í Meira
10. janúar 1997 | Miðopna | 1279 orð

Kvikmyndaaðsóknin 1996

Djöflaeyjan sló út Hollywood-myndirnar RÍFLEGA 70.000 manns sáu Djöflaeyjuna á Íslandi á síðasta ári og hún varð vinsælasta mynd ársins. Í kjölfarið sigldi Þjóðhátíðardagur og aðrar Hollywood-myndir. Arnaldur Indriðason hefur tekið saman lista yfir Meira
10. janúar 1997 | Leiðréttingar | 59 orð

LEIÐRÉTT Röng dagsetning

Í formála minningargreinar um Hönnu Stellu Sigurðardóttur á blaðsíðu 52 í Morgunblaðinu í gær, 9. janúar, urðu þau mistök, að sagt var að útför Stellu færi fram þann sama dag. Það er rangt, því að útförin fór fram 4. janúar. Hlutaðeigendur eru innilega Meira
10. janúar 1997 | Landsbyggðin | 94 orð

Leikskólinn Sólvellir í Grundarfirði 20 ára

Grundarfirði Leikskólinn Sólvellir í Grundarfirði átti 20 ára afmæli 4. janúar sl. Af því tilefni var haldin veisla í skólanum og þessum merka áfanga fagnað. Gömlum og nýjum nemendum skólans var boðið og skólinn fékk margar góðar gjafir frá Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 248 orð

Lýst eftir bílum og vitnum

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir bifreiðum sem stolið hefur verið undanfarnar vikur og hafa ekki enn komið fram. Milli jóla og nýárs var bifreiðinni R-16463 stolið frá Bílahöllinni-Bílaryðvörn á Bíldshöfða 5. Um er að ræða Saab 900 turbo, bláan að Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 356 orð

Magnafsláttarkerfi á mjólkurvörum

Afslátturinn greiðist af neytendum GUÐMUNDUR Sigurðsson, forstöðumaður samkeppnissviðs Samkeppnisstofnunar, segir að tillaga liggi fyrir fimmmannanefnd um hækkun á verði mjólkurafurða til að fjármagna afsláttarkerfi í viðskiptum með mjólkurafurðir. Meira
10. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 165 orð

Mál Gingrich

Vitnaleiðslur í næstu viku SIÐFERÐISNEFND neðri deildar bandaríska þingsins tilkynnti í gær að hún muni í næstu viku kalla til opinberra vitnaleiðslna í þeim tilgangi að finna viðeigandi viðurlög sem nýendurkjörnum forseta þingsins, Newt Gingrich, Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 237 orð

Morgunblaðið/Halldór Íslenski bjórkjallarinn opnar í kvöld

HINN íslenski bjórkjallari er nafn á nýjum veitinga- og bjórstað sem formlega mun verða opnaður í kvöld en hann er til húsa í kjallara Kringlunnar þar sem áður var skemmtistaðurinn Amma Lú. Að sögn Benedikts Ólafssonar framkvæmdastjóra Bjórkjallarans, Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 103 orð

Morgunblaðið/Jón Svavarsson Afmælishátíð

LR hafin LEIKFÉLAG Reykjavíkur verður 100 ára á morgun, 11. janúar, en félagið er elsta starfandi menningarfélag á Íslandi. Afmælið verður haldið hátíðlegt allt þetta ár með margvíslegum hætti. Segja má að afmælishátíðin hafi byrjað í Borgarleikhúsinu Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 78 orð

Morgunblaðið/Kristinn Boeing á

Reykjavíkurflugvelli BOEING 737-þota danska flugfélagsins Maersk Air lenti á Reykjavíkurflugvelli í gær. Vélin kom með 60 sjóliða og fór með jafnmarga vegna áhafnarskipta á dönsku varðskipi. Í umræðum um öryggi Reykjavíkurflugvallar hefur komið fram að Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 66 orð

Morgunblaðið/Kristján Akureyringur númer

15 þúsund BÆJARYFIRVÖLD á Akureyri héldu í gær hóf til heiðurs fimmtánþúsundasta borgara Akureyrar. Sá sem varð heiðursins aðnjótandi er tæplega tveggja mánaða gamall drengur, Einar Sigurðsson, sem fæddist 19. nóvember sl. Jakob Björnsson bæjarstjóri Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 179 orð

Músíktilraunir Tónabæjar 1997

FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Tónabær mun í mars nk. standa fyrir Músíktilraunum 1997 og er þetta í 15. skiptið sem þær eru haldnar. Þá gefst ungum tónlistarmönnum tækifæri til að koma á framfæri frumsömdu efni og ef vel tekst til að vinna með efni sitt í hljóðveri, Meira
10. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 268 orð

NATO vildi kjarnorkuvopn til Noregs

Tvö skýli reist á 6. áratugnum Ósló. Morgunblaðið. Atlantshafsbandalagið (NATO) hugðist koma kjarnorkuvopnum fyrir á norskri grund í lok sjötta áratugarins. Lögð voru drög að byggingu fjögurra skýla fyrir vopnin og tvö þeirra reist. Vegna andstöðu Meira
10. janúar 1997 | Miðopna | 1364 orð

Neytendasamtökin vara við samningum um kaup á orlofshlutdeild

Lög til að tryggja rétt neytenda væntanleg Tugir manna hafa upp á síðkastið leitað til Neytendasamtakanna vegna kaupa á svokallaðri orlofshlutdeild sem fyrirtækið GCI Íslandi ehf. hefur hafið sölu á hér á landi í hótelíbúðum á Suður-Spáni. Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 365 orð

Niðurstöður efnafræðiprófs í HÍ kærðar til Háskólaráðs

Nemendur íhuga að fá úrskurð dómstóla HÁSKÓLARÁÐI hafa borist kærur frá tveimur nemendum vegna mistaka sem urðu í tímavörslu í efnafræðiprófi á fyrsta ári í læknadeild Háskóla Íslands í desember. Nemendur í einni prófstofunni fengu allt að 20 mínútum Meira
10. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 335 orð

Njósnurum boðin sýkna

SADDAM Hussein, leiðtogi Íraks, sagðist í gær myndu sýkna njósnara sem gæfu sig fram í Ramadan-mánuðinum, en þá fasta múslimar frá sólaruppkomu til sólarlags. Þá yrði njósnurunum einnig leyft að halda því fé sem þeim hefði áskotnast fyrir njósnir. Meira
10. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 66 orð

Nýtt íþróttahús vígt

NÝTT og glæsilegt íþróttahús verður vígt í Skútustaðahreppi á morgun laugardag kl. 14. Byggingarframkvæmdir hófust 10. mars á síðasta á ári og var húsið afhent fullbúið þann 20. desember sl., 220 dögum eftir að framkvæmdir hófust. Húsið er 763 m2 og Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 155 orð

Orgel vígt í Kópavogskirkju

NÝTT 32 radda pípuorgel Kársnessafnaðar í Kópavogskirkju verður vígt við messu í kirkjunni á sunnudaginn, 12. janúar, kl. 14. Biskupinn yfir Íslandi, herra Ólafur Skúlason, vígir orgelið. Hann predikar síðan við messuna og þjónar fyrir altari ásamt sr. Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 212 orð

Ósóttir vinningar

rúmar 12 milljónir ÓSÓTTIR Lottóvinningar frá árinu 1996 nema rúmum 12 milljónum króna, en fólk hefur eitt ár til að sækja vinninga. Að sögn Vilhjálms Vilhjálmssonar framkvæmdastjóra Íslenskrar getspár er ekki um háar vinningsupphæðir að ræða. Þessir Meira
10. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 186 orð

Prinsaverðlaun

fyrir umhverfismál Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. EVRÓPSKA umhverfisstofnunin í Kaupmannahöfn mun í vor veita verðlaun, svokölluð prinsaverðlaun, fyrir fjölmiðlaefni er lýtur að umhverfismálum. Vigdís Finnbogadóttir er í heiðursnefnd verðlaunanna ásamt Meira
10. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 115 orð

Reuter Major í

Kalkútta JOHN Major, forsætisráðherra Bretlands, tekur í hendur verkamanna í borginni Kalkútta í austurhluta Indlands í gær. Major er í tveggja daga ferð um Indland en með í för er um fimmtíu manna hópur frammámanna í iðnaði og kaupsýslu. Heimsóknin er Meira
10. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 393 orð

Sameinast Fóðurvörudeild

KEA og Laxá? Kaupfélag Eyfirðinga eignaðist meirihluta í fóðurverksmiðjunni Laxá undir lok síðasta árs í kjölfar hlutafjárútboðs fyrirtækisins. Í framhaldinu hefur komið til umræðu innan KEA hvort fýsilegt væri að sameina Laxá og Fóðurvörudeild KEA og Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 319 orð

Skákmót til minningar um Arnold J

. Eikrem SKÁKMÓT til minningar um Arnold J. Eikrem verður haldið laugardaginn 11. janúar kl. 14. Tefldar verða 9 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótið er haldið af Taflfélaginu Helli fyrir tilstuðlan Skáksambands Íslands og munu þátttökugjöld Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 257 orð

Styrktaruppboð hjá Christies í Lundúnum

Dagar í Laxá boðnir upp HIÐ fræga uppboðsfyrirtæki Christies í Lundúnum gengst fyrir sérstöku alþjóðlegu styrktaruppboði 23. apríl nk. og rennur allur ágóði til Norður-Atlantshafs laxasjóðsins, NASF, sem Orri Vigfússon hefur veitt forstöðu frá upphafi Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 103 orð

Sultartangavirkjun og Hágöngumiðlun

Útboð auglýst í janúar LANDSVIRKJUN mun auglýsa eftir tilboðum í verkþætti vegna Sultartangavirkjunar og Hágöngumiðlunar í þessum mánuði. Reiknað er með að framkvæmdir geti hafist í sumar. Um er að ræða gröft fyrir stöðvarhúsi Sultartangarvirkjunar og Meira
10. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 348 orð

Tillögur Portúgals um "tveggja hraða Evrópu"

Tíu ríki geti farið fram úr hinum Brussel. The Daily Telegraph. TILLÖGUR Portúgals um "tveggja hraða Evrópu" eða "sveigjanlegan samruna" eru nú til athugunar hjá ríkisstjórnum aðildarríkja Evrópusambandsins. Í þeim er gert ráð fyrir að náist ekki Meira
10. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 248 orð

Tveggja mánaða drengur 15 þúsundasti borgarinn

Ánægjulegur áfangi FIMMTÁN þúsundasti borgari Akureyrarbæjar er tæplega tveggja mánaða gamall drengur, Einar Sigurðsson. Hann fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. nóvember síðastliðinn og býr með foreldrum sínum, Pálínu Austfjörð Meira
10. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 300 orð

Vangaveltur um eftirmann Kohls Þýzkalandskanzlara

Sc¨auble segir sín freistað Bonn. Reuter. WOLFGANG Sch¨auble, þingflokksformaður kristilegra demókrata í þýzka þinginu, hefur gefið sterklega í skyn, að hann geti hugsað sér að verða eftirmaður Helmuts Kohls á kanzlarastóli, þegar og ef hann kýs að Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 1061 orð

Vegur náttúrulífsmynda vaxandi Get vel vikið fyrir

Attenborough áll Steingrímsson vann til umtalsverðra metorða á stærstu sýningu náttúrulífsmynda sem haldin er í Evrópu á ári hverju í franska þorpinu Menigout. Alls berast til dómnefndar 300 náttúrulífsmyndir og velur sérstök dómnefnd 40 umræddra Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 265 orð

Verð bóka og blaða hefur hækkað vegna virðisaukaskatts

Búist við lægra verði HLUTFALLSLEGT verð bóka, blaða og tímarita hefur hækkað mikið á Íslandi á árunum 1990­1994 miðað við meðaltal 15 landa Evrópusambandsins. Árið 1990 var verð í þessum vöruflokki 105% yfir meðaltali ESB-landa en 1994 161% hærra. Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 124 orð

Vestfirðir Mokveiði

á þorski MIKIL þorskgengd er á grunnslóð undan Vestfjörðum um þessar mundir og aflabrögð með eindæmum góð. Þykir heimamönnum þorskurinn vænni en gengur og gerist á þessum árstíma. Mjög góð línuveiði hefur verið hjá línubátum fyrir vestan frá því að Meira
10. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 283 orð

Þrjár kindur sóttar í Fjörður

ÞRJÁR kindur voru sóttar í Fjörður fyrr í vikunni, en þær höfðu orðið eftir við leitir þar síðasta haust. Átta manna leiðangur fór eftir kindunum og var bæði farið á bátum og á vélsleðum. Eitt lamb sem skilið hafði verið eftir í göngum í haust var sótt Meira

Ritstjórnargreinar

10. janúar 1997 | Leiðarar | 623 orð

LEIDARI AFSLÁTTARKERFI MJÓLKURAFURÐA

FSLÁTTARKERFI vegna magnkaupa er alþekkt í viðskiptum. Á því byggist m.a. annars samkeppni í verzlun. Þannig geta þeir kaupmenn, sem hafa mikla sölu, lækkað vöruverð og smærri kaupmenn hafa bundizt samtökum og myndað innkaupasambönd til þess að verða Meira
10. janúar 1997 | Staksteinar | 325 orð

Staksteinar Sveitarfélög

ÞRÓUNIN er færri og stærri sveitarfélög, sem hafi burði til að veita nauðsynlega þjónustu. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenzkra sveitarfélaga, víkur að framtíðarhlutverki þeirra í leiðara Sveitarstjórnarmála. Útboð VILHJÁLMUR Þ. Meira

Menning

10. janúar 1997 | Menningarlíf | 130 orð

Abstraktmálverk í Norræna húsinu

MYNDLISTARMENNIRNIR Gerhard Roland Zeller og Þór Ludwig Stiefel opna málverkasýningu í sýningarsölum Norræna hússins laugardaginn 11. janúar. Sýningin samanstendur af um 30 abstraktmálverkum sem máluð eru á síðastliðnum tveimur árum. Gengið er út frá Meira
10. janúar 1997 | Menningarlíf | 114 orð

Af tvennum toga

SÝNINGIN "Af tvennum toga" verður opnuð laugardaginn 11. janúar kl. 16 í Listhúsi 39 við Strandgötu 39 í Hafnarfirði. Þetta er samsýning Önnu Guðjónsdóttur og Erlu Sólveigar Óskarsdóttur á olíumálverkum og húsgagnahönnun. Anna útskrifaðist úr Meira
10. janúar 1997 | Menningarlíf | 307 orð

Akvarell-myndir Hafsteins Austmanns í Listþjónustunni

"Það göfugasta af öllu göfugu" SÝNING á akvarell-myndum eftir Hafstein Austmann listmálara hefst í Listþjónustunni, Hverfisgötu 105, 2. hæð, á morgun, laugardag. Sex myndir verða á sýningunni, málaðar á árunum 1982­1992, en engin þeirra hefur verið sýnd Meira
10. janúar 1997 | Menningarlíf | 180 orð

Barnaherbergi í tengslum við Bókasafn Norræna hússins

ÞAÐ er búið að innrétta nýtt herbergi fyrir börn í Norræna húsinu undir bókasafninu og verður það formlega tekið í notkun laugardaginn 11. janúar kl. 14. Hvert land fyrir sig mun eiga sinn bókaskáp í herberginu þar sem kynnt verður það helsta í Meira
10. janúar 1997 | Menningarlíf | 192 orð

Bestu blaðaljósmyndirnar

BLAÐAMANNAFÉLAG Íslands og Blaðaljósmyndarafélags Íslands standa fyrir sýningu á bestu blaðaljósmyndum nýliðins árs í Gerðarsafni í Kópavogi. Sýningin verður opnuð formlega laugardaginn 11. janúar kl. 14 og þá verða veitt verðlaun fyrir bestu myndir í Meira
10. janúar 1997 | Menningarlíf | 236 orð

Einleikir Völu Þórs

SÝNINGAR á tveimur einleikjum Völu Þórsdóttur, leikkonu og leikritahöfundar, hefjast á laugardag kl. 21 í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum. Þann fyrri "Eða þannig" sýndi Vala í Kaffileikhúsinu sl. vor við góðar undirtektir og þann síðari, "Kíkir, Meira
10. janúar 1997 | Leiklist | 830 orð

Enn ein ástæða til að fagna

LEIKLIST Nemendaleikhúsið HÁTÍÐ Hátíð eftir George Tabori. Íslensk þýðing: Bjarni Jónsson. Leikarar: Atli Rafn Sigurðarson, Baldur Trausti Hreinsson, Gunnar Hansson, Halldór Gylfason, Hildigunnur Þráinsdóttir, Inga María Valdimarsdóttir, Katla Margrét Meira
10. janúar 1997 | Menningarlíf | 568 orð

Fjórðu tónleikar starfsársins í Kammermúsíkklúbbnum

Tríó Reykjavíkur minnist Schuberts TRÍÓ Reykjavíkur verður í brennidepli á fjórðu tónleikum starfsársins í Kammermúsíkklúbbnum sem haldnir verða í Bústaðakirkju næstkomandi sunnudag kl. 20.30. Tríóið skipa Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari, Gunnar Meira
10. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 82 orð

Grimmilegur Grant

LJÓSMYNDARAR og fréttamenn eru oft ágengir við fræga fólkið. Skötuhjúin, leikararnir Hugh Grant og Elizabeth Hurley, fara ekki varhluta af þeim ágangi og hér sést Grant, grimmilegur á svip, veitast að einum ljósmyndara sem hafði gerst full ágengur og Meira
10. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 1486 orð

HELGARMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA Dreggjar dagskrárinnar

ENGIN, ekki ein einasta kvikmynd, skarar svo fram úr í dagskrá sjónvarpsstöðvanna þessa helgina að hún kalli á sérstaka viðurkenningu og gilti það sama um síðustu helgi. Trúlega stafar þessi hógværð af tillitssemi við uppsafnaðan jólabókavanda Meira
10. janúar 1997 | Menningarlíf | 114 orð

Hetjur á Mokka

LJÓSMYNDARINN Spessi hefur nú sett upp myndaröð sína "Hetjur" á Mokka-kaffi við Skólavörðustíg. Hún var áður til sýnis í Tjöruhúsinu á Ísafirði á síðasta ári. Í kynningu segir: "Hetjur" Spessa eiga lítið skylt með hormónatröllum hvíta tjaldsins. Hvað Meira
10. janúar 1997 | Menningarlíf | 978 orð

Í leit að liðinni tíð

LEIKLIST Leikfélag Reykjavíkur á litla sviði Borgarleikhússins DÓMÍNÓ Höfundur: Jökull Jakobsson. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson. Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson. Leikhljóð: Ólafur Örn Thoroddsen. Meira
10. janúar 1997 | Menningarlíf | 183 orð

Íslenskt handverk í Ráðhúsinu

SÝNING á úrvali úr flóru íslensks listhandverks eftir 24 listamenn verður opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, föstudag, kl. 16. Sýningin er samstarf Handverks, reynsluverkefnis á vegum forsætisráðuneytis, og Happdrættis SÍBS til kynningar á íslensku Meira
10. janúar 1997 | Menningarlíf | 767 orð

Kjarval, Hringur og Jónína Guðnadóttir á Kjarvalsstöðum

ÞRJÁR SÝNINGAR verða opnaðar á Kjarvalsstöðum á morgun, laugardag; yfirlitssýning á verkum eftir Hring Jóhannesson í vestursal, sýning á nýjum verkum eftir Jónínu Guðnadóttur í miðsal og sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval frá árunum 1931 til Meira
10. janúar 1997 | Menningarlíf | 599 orð

Leikfélag Reykjavíkur hundrað

ára á morgun Hátíðardagskrá allt afmælisárið LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR verður hundrað ára á morgun, 11. janúar, en afmælið verður haldið hátíðlegt allt þetta ár með ýmsum hætti. Leikfélag Reykjavíkur er eitt elsta starfandi menningarfélag á Íslandi, stofnað Meira
10. janúar 1997 | Menningarlíf | 96 orð

Ljóðatónleikar endurteknir öðru sinni

FÆRRI komust að en vildu þegar Ljóðatónleikar Gerðubergs, sem frumfluttir voru síðastliðinn sunnudag, voru endurteknir. Þeir verða því haldnir að nýju í kvöld, föstudagskvöldið 10. janúar, kl. 20.30. Flytjendur eru Gunnar Guðbjörnsson tenór og Jónas Meira
10. janúar 1997 | Menningarlíf | 407 orð

Margrét Rún kvikmyndagerðarmaður

Útskrifast með hæstu einkunn MARGRÉT Rún Guðmundsdóttir lauk fyrir skemmstu námi í kvikmyndaleikstjóradeild Kvikmyndaháskólans í München með hæstu mögulegri einkunn. Er það afar sjaldgæft ­ gerist í minna en 5% tilvika, að sögn Margrétar Rúnar. Meira
10. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 204 orð

Nýtt í kvikmyndahúsunum Evrópufrumsýning myndarinnar Slá í

gegn í Regnboganum ÁRAMÓTAMYND Regnbogans heitir á frummálinu "That Thing You Do!" eða Slá í gegn eins og hún heitir í þýðingu. Myndin gerist að sumri til árið 1964. Guy Patterson er sölumaður í rafvöruverslun föður síns í Eire, Pennsylvaníu. Á daginn Meira
10. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 234 orð

Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin sýna

myndina Ógleymanlegt SAGA-BÍÓ hefur tekið til sýninga kvikmyndina Ógleymanlegt eða "Unforgettable" með Ray Liotta og Lindu Fiorentinu í aðalhlutverkum. Leikstjóri er John Dahl. Ray Liotta leikur dr. David Krane sem er bráðsnjall á sviði réttarlækninga. Meira
10. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 165 orð

Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin sýna

Kvennaklúbbinn BÍÓBORGIN hefur tekið til sýningar kvikmyndina Kvennaklúbbinn eða "The First Wives Club" með Bette Midler, Goldie Hawn og Diane Keaton í aðalhlutverkum. Hjónabönd Brendu Morelli Cushman (Bette Midler), Elise Elliot Atchison (Goldie Hawn) Meira
10. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 265 orð

Nýtt í kvikmyndahúsunum Stjörnubíó sýnir Ruglukollar

STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýningar á nýársmyndinin Ruglukollar eða "High School High". Hér er um að ræða grínmynd og með helstu hlutverk fara Jon Lovitz, Tia Carrere, Louise Fletcher o.fl. David Zucker er handritshöfundur og framleiðandi myndarinnar. Meira
10. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 126 orð

Ódrukkinn um jólin

NÝAFSTAÐIN jólahátíð var óvenjuleg hjá leikaranum David Carradine, 60 ára. Hann var ódrukkinn. Leikarinn, sem varð þekktur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum "Kung fu", lét aldrei nokkra stund fara til spillis í drykkjunni og drakk við öll Meira
10. janúar 1997 | Menningarlíf | 415 orð

Sigurbjörn Bernharðsson fiðluleikari á styrktartónleikum óperunnar

Demantar og grín TÓNLEIKAR Styrktarfélags íslensku óperunnar verða haldnir í Íslensku óperunni á morgun, laugardag, kl. 14.30. Þar koma fram Sigurbjörn Bernharðsson fiðluleikari og John Howsmon píanóleikari. Á tónleikunum muna þeir leika mörg falleg Meira
10. janúar 1997 | Menningarlíf | 84 orð

Sigurður Haukur sýnir olíumyndir

SÝNING á olíumyndum Sigurðar Hauks Lúðvígssonar á olíumyndum verður opnuð í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg 6, næstkomandi laugardag. Sigurður Haukur er fæddur 1921. Hann stundaði nám hjá Finni Jónssyni 1934 og í Málaraskóla Finns og Jóhanns Briems, sem Meira
10. janúar 1997 | Menningarlíf | 103 orð

Síðustu verk Hrings

SÝNING á nokkrum af síðustu myndunum sem Hringur Jóhannesson gerði, en hann lést 17. júlí á síðasta ári, verður opnuð í baksal Gallerí Foldar við Rauðarárstíg laugardaginn 11. janúar kl. 15. Á sýningunni verða bæði pastel- og olíuverk, sem unnin voru Meira
10. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 80 orð

Stallone flytur til London

HARÐJAXLINN Sylvester Stallone hefur í hyggju að flytja til London ásamt unnustu sinni, Jennifer Flavin, og nýfæddri dóttur þeirra, Sophiu Rose, en þau búa nú í Miami í Flórída. "Miami er orðin mjög hættuleg borg. Ég vil að dóttir mín alist upp við Meira
10. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 169 orð

Stórtónleikar Rotary

í Borgarleikhúsinu HÚSFYLLIR var á stórtónleikum Rotary klúbbsins sem haldnir voru í Borgarleikhúsinu um síðustu helgi. Að sögn Gunnars Hanssonar hjá Rotary tókust tónleikarnir framúrskarandi vel og áætlað er að tónleikar sem þessir verði að árlegum Meira
10. janúar 1997 | Menningarlíf | 194 orð

Svava Björnsdóttir í Nýlistasafninu

SVAVA Björnsdóttir myndhöggvari opnar sýningu í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b, laugardaginn 11. janúar kl. 16. Í texta sem Halldór Björn Runólfsson skrifar með sýningunni segir: "Þótt höggmyndir Svövu Björnsdóttur virðast næsta augljósar í öllum sínum Meira
10. janúar 1997 | Menningarlíf | 155 orð

Ung söngkona syngur í Kópavogi

ARNDÍS Halla Ásgeirsdóttir sópransöngkona kemur fram á tónleikum í Digraneskirkju sunnudaginn 12. janúar kl. 20.30. Á efnisskránni verða meðal annars viðfangsefni eftir Mozart, Händel, Schubert, Sigvalda Kaldalóns, Pál Ísólfsson o.fl. Með Arndísi Höllu Meira
10. janúar 1997 | Menningarlíf | 588 orð

Vín, Vín Vín

TÓNLIST Háskólabíó VÍNARTÓNLEIKAR Sinfóníuhljómsveit Íslands, Rannveig Fríða Bragadóttir, Ólafur Árni Bjarnason, undir stjórn Páls P. Pálssonar fluttu skemmtitónlist frá Vínarborg. Fimmtudagurinn 9. janúar, 1997. ÞAÐ munu vera 25 ár síðan svonefndir Meira

Umræðan

10. janúar 1997 | Aðsent efni | 1012 orð

Aðdróttanir og nöldur Ara Skúlasonar

Bændur ráða víða litlu, segir Ari Teitsson, um rekstur afurðastöðva. 7. JANÚAR sl. birtist í Morgunblaðinu, undir flokknum aðsendar greinar, ritsmíð Ara Skúlasonar sem er það hlaðin rangtúlkunum og hálfsannleik að ekki verður komist hjá að svara, þótt Meira
10. janúar 1997 | Aðsent efni | 465 orð

ÁTVR og einkareksturinn

Ég bið lesendur að geyma þetta greinarkorn, segir Höskuldur Jónsson, til samanburðar við það sem hávaðamenn eiga vafalaust eftir að láta frá sér fara. ÞANN 18. desember sl. birti Morgunblaðið smágrein eftir mig um ÁTVR og einkarekstur. Kjarni máls míns Meira
10. janúar 1997 | Aðsent efni | 1637 orð

Er menningin auðlind eða ómagi?

Kominn er tími til, segir Björn G. Björnsson, í þessari annarri grein af þremur, að áhugi og hagsmunaaðilar á hverjum stað taki málin í sínar hendur. Menning og ferðaþjónusta FERÐAþJÓNUSTA er í örustum vexti atvinnugreina hér á landi og þar er ef til Meira
10. janúar 1997 | Aðsent efni | 250 orð

Faraldur í uppsiglingu

Mannauður okkar, segir Þorsteinn Njálsson, fer forgörðum. FARALDUR af lungnakrabbameini er framundan hjá konum á Íslandi, ungum konum. Aðdraganda þessa faraldurs er að leita fyrir um 20 til 25 árum þegar reykingar kvenna tóku stökk upp á við. Þá var Meira
10. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 566 orð

Forseta Íslands afhent 250

.000. Nýja testamentið Sigurbirni Þorkelssyni: EINS og venja hefur verið heimsóttu liðsmenn Gídeonfélagsins grunnskóla landsins í haust og gáfu nemendum 5. bekkjar Nýja testamentið að gjöf. Því ættu nú flestir Íslendingar á aldrinum 10­54 ára að hafa Meira
10. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 256 orð

Hellna ekki getið

Sæbirni Valdimarssyni: Á DAGSKRÁ Stöðvar 2 á nýársdag var þáttur um náttúrufegurð sem nefndist "Snæfellsnes ­ á mörkum hins jarðneska". Að flestu leyti hinn ágætasti þáttur, t.d. voru myndskeið tekin á lágflugi yfir strandlengjuna falleg, einkar Meira
10. janúar 1997 | Aðsent efni | 599 orð

Hinsta hvíld flokkakerfisins

Íslenska flokkakerfið er úrelt, segir Hólmfríður Sveinsdóttir, og þarf að fá langþráða hvíld. ÍSLENSKA flokkakerfið er úrelt. Í árum talið er það orðið löggilt gamalmenni, sem óðum nálgast áttræðisaldurinn. Ólíkt mörgum mennskum jafnaldra sínum hefur Meira
10. janúar 1997 | Aðsent efni | 708 orð

Hvað er félagsráðgjöf?

Félagsráðgjafar veita ráðgjöf, segja Guðrún H. Sederholm, Ella Kristín Karlsdótir og Áslaug Ólafsdótir í félagslegum og persónulegum málum. MARKMIÐ þessarar greinar er að glöggva með lesendum hvað félagsráðgjöf er á tiltölulega einfaldan hátt. Ekki Meira
10. janúar 1997 | Aðsent efni | 1228 orð

Kaupmáttur buddunnar, 8% hækkun?

Þó laun hækki um 5% í 2,5% verðbólgu, segir Örn Friðriksson, lækkar kaupmáttur meðallauna vegna skattanna. SÍÐUSTU vikur hafa launþegar fengið þær fréttir að kaupmáttur þeirra hafi aukist um samtals 8­9% á síðustu tveim árum. Vinnuveitendasambandið Meira
10. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 342 orð

Leiðrétting frá Textavarpinu

Ágústi Tómassyni: HAUKUR Vilhjálmsson, stundakennari við Háskóla Íslands, og Kristinn Jón Bjarnason skrifa opið bréf til útvarpsráðs í Morgunblaðið í fyrradag, 8. janúar. Í bréfinu er farið rangt með kostnaðartölu sem nauðsynlegt er að leiðrétta Meira
10. janúar 1997 | Aðsent efni | 906 orð

Nóbelsverðlaunahafi fær falleinkunn hjá Máli og menningu

Bregðist hann siðferðislegri skyldu sinni, segir Halldór Þorsteinsson, er ég staðráðinn í að grípa til minna ráða. SMÁSÖGUR Luigi Pirandellos, skáldsögur og leikrit, sem mörg hver eru byggð á smásögunum hafa vakið verðskuldaða athygli, já, Meira
10. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 472 orð

Til ritstjóra Morgunblaðsins

Jónasi H. Haralz: Í TILEFNI af Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins þann 5. þ.m. vill undirritaður koma á framfæri nokkrum ábendingum til glöggvunar þeim málefnum sjávarútvegsins, sem þar eru tekin til umfjöllunar. Í upphafi síðastliðins áratugar var svo Meira
10. janúar 1997 | Aðsent efni | 1149 orð

Um efnahagsforsendur fjárlaga

Við teljum það tekjumat, segir Bolli Þór Bollason, sem liggur að baki fjárlaga raunhæft. Á AÐFANGADAG birtist í Morgunblaðinu athugasemd frá Kristni H. Gunnarssyni, alþingismanni, þar sem meðal annars er komið inn á almennar forsendur fjárlaga, einkum Meira
10. janúar 1997 | Aðsent efni | 1459 orð

Vatni stökkt á gæs

Þetta eru ágallar, segir Dagur B. Eggertsson, sem bæta þarf úr. SKÝRSLA námsmannahreyfinganna um áhrif og afleiðingar breyttra laga um Lánasjóð íslenskra námsmanna hefur hrundið af stað talsverðum umræðum, eins og til var ætlast. Eitt meginmarkmið með Meira

Minningargreinar

Viðskipti

10. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Athugasemd frá LÍ

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Landsbanka Íslands: "Í framhaldi af frétt í gær um ávöxtun innlánsforma vill Landsbanki Íslands koma á framfæri upplýsingum um raunávöxtun Afmælisbréfa. Afmælisbréfin voru gefin út í tilefni af Meira
10. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 169 orð

Domino's opnað í Danmörku

FYRSTI Domino's-pizzastaðurinn verður opnaður í miðborg Kaupmannahafnar í dag. Eigendur staðarins eru hópur íslenskra fjárfesta sem á helmingshlut og Scandinavian pizza company, sem er í eigu Birgis Bieltvedts, Jóns Pálmasonar, Sigurðar Gísla Meira
10. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 213 orð

Framkvæmdastjóri SÍV

Mikill munur á viðskiptalánatryggingu og ábyrgðum FINNUR Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra viðskiptabanka, segir að grundvallarmunur sé á bankaábyrgðum og svokölluðum viðskiptalánatryggingum sem Sjóvá-Almennar hófu nýlega að bjóða Meira
10. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Helmingur Finna andvígur aðild

að EMU Helsinki. Reuter. TÆPLEGA helmingur Finna er andvígur aðild að efnahags- og myntbandalagi Evrópu (EMU) samkvæmt skoðanakönnun. Könnunin sýndi að 45% voru andvígir EMU, en 36% studdu finnska aðild. Um fimmti hver var óákveðinn samkvæmt Meira
10. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 174 orð

Hlutabréfasjóðir seldu

fyrir 2,8 milljarða HLUTABRÉFASJÓÐIRNIR seldu hlutabréf fyrir samtals tæplega 2,8 milljarða króna í desember. Þetta er rösklega tvöfalt hærri fjárhæð en á sama tíma í fyrra, en þá er áætlað að bréf hafi selst fyrir um 1.200 milljónir. Engar nákvæmar Meira
10. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 415 orð

Lýsing haslar sér völl á bílalánamarkaði

Einkabílar boðnir á kaupleigu EIGNALEIGUFYRIRTÆKIÐ Lýsing hf. hefur ákveðið að bjóða einstaklingum fjármögnun einkabíla á kaupleigusamningum sem fengið hafa heitið bílasamningar. Þessi fjármögnun verður heldur ódýrari en þau bílalán sem hingað til hafa Meira
10. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 325 orð

Malbikunarstöð og grjótnámi borgarinnar breytt í hlutafélag

Kemur til greina að fara á útboðsmarkað MALBIKUNARSTÖÐ Reykjavíkurborgar og Grjótnámi Reykjavíkurborgar var breytt í eitt hlutafélag 1. janúar sl. Nýja hlutafélagið heitir Malbikunarstöðin Höfði hf. og er í eigu borgarsjóðs og Aflavaka hf. Fyrirtækið Meira
10. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 389 orð

Stjórnunarfélagið í samstarf við Berkeley-háskóla

STJÓRNUNARFÉLAG Íslands hefur tekið upp samstarf við University of California, Berkeley, um miðlun fræðslu fyrir stjórnendur í íslensku viðskiptalífi. Samstarfið er í því fólgið að prófessorar frá Berkeley koma hingað til lands og halda námskeið fyrir Meira
10. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 256 orð

Væg verðbólga vestra hefur jákvæð áhrif

UPPLÝSINGAR um væga verðbólgu Í Bandaríkjunum drógu úr vangaveltum um aðhald í útlánum á næstunni, leiddu til verðhækkunar í Wall Street og höfðu jákvæð áhrif á mörkuðum í Evrópu. Í London hækkaði FTSE 100 hlutabréfavísitalan eftir tap um morguninn, en Meira
10. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 168 orð

Þrjár vörusýningar verða haldnar í París í janúar- og febrúarmánuði

. Húsgagnasýning verður haldin á Porte de Versaille svæðinu dagana 9.-13. janúar. Sýningin tekur mið af daglegum þörfum fólks í nútímasamfélagi og til að gera hana aðgengilegri er henni skipt í nokkra hluta. Sýningin SEHM 97 verður sýnd dagana 24.-27. Meira

Fastir þættir

10. janúar 1997 | Dagbók | 3316 orð

" APÓTEK

KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 10.-16. janúar eru Ingólfs Apótek, Kringlunni og Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, opin til kl. 22. Auk þess er Ingólfs Apótek opið allan sólarhringinn. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. Meira
10. janúar 1997 | Í dag | 56 orð

Árnað heilla ÁRA afmæli

. Á morgun, laugardaginn 11. janúar, verður sextug Sigríður G. Sigurðardóttir, (Silla), Álfhólsvegi 133A, Kópavogi. Hún og eiginmaður hennar Halldór Jónsson taka á móti frændfólki, vinum og venslafólki á morgun, afmælisdaginn, milli kl. 17-20, í Meira
10. janúar 1997 | Í dag | 28 orð

Árnað heilla BRÚÐKAUP

. Gefin voru saman 24. ágúst í Alta kirkju, Alta, Noregi, Elisabeth Andersen og Árni Huxley Ólafsson. Þau eru búsett í Noregi. Meira
10. janúar 1997 | Fastir þættir | 46 orð

BRIDS Umsjón Arnór G

. Ragnarsson Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Þriðjudagskvöldið 7. janúar var spilaður tvímenningur og urðu úrslit þessi: Svala Vignisdóttir ­ Ragna Hreinsdóttir197 Jónas Jónsson ­ Guðmundur Magnússon191 Aðalsteinn Jónsson ­ Gísli Stefánsson190 Meira
10. janúar 1997 | Fastir þættir | 173 orð

BRIDS Umsjón Arnór G

. Ragnarsson Bridsfélag Siglufjarðar PARAMÓT Norðurlands vestra í tvímenningi var haldið á Hótel Læk á Siglufirði 5. janúar sl. Þátt tóku 15 pör, þar af fjögur gestapör frá nágrönnum okkar á Akureyri. Spilaður var Barómeter, fjögur spil á milli para, Meira
10. janúar 1997 | Dagbók | 642 orð

dagbok nr. 62,7------- "Í dag er föstudagur 10

. janúar, 10. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Svo segir Drottinn: Hinn vitri hrósi sér ekki af visku sinni og hinn sterki hrósi sér ekki af styrkleika sínum og hinn auðugi hrósi sér ekki af auði sínum. (Jer. 9, 23.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Í gær kom Meira
10. janúar 1997 | Í dag | 514 orð

ÉLAGASKIPTI íþróttamanna vekja ævinlega athygli enda er þeirra óspart getið á í

þróttasíðum dagblaða. Þó eru ekki ýkja mörg ár síðan fór að bera á þessu í íslensku íþróttalífi og fyrir um 30 árum heyrðu félagaskipti til algerra undantekninga. Þá voru menn fæddir inn í ákveðin félög og voru yfirleitt trúir búningum og lit síns Meira
10. janúar 1997 | Í dag | 290 orð

Tapað/fundið

Diskófatnaður óskast NEMENDAFÉLAG Verslunarskólans óskar eftir að fá gefins eða að láni gömul föt frá diskótímabilinu til að nota við uppfærslu á söngleik. Tekið er á móti upplýsingum í símum 555-3266 Íris, 568-5203 Maggý eða 554-4761 Valgerður. Meira

Íþróttir

10. janúar 1997 | Íþróttir | 70 orð

Andersson til Liverpool?

LIVERPOOL hefur augastað á sænska miðherjanum Andreas Andersson, sem leikur með IFK Gautaborg. AC Milan fylgist einnig með þessum 22 ára markaskorara, sem er metinn á tvær millj. punda. Fyrir tveimur árum gat Liverpool keypt hann á 300 þús. pund. Meira
10. janúar 1997 | Íþróttir | 110 orð

Árni Þór veiktist í Strasbourg

ÁRNI Þór Hallgrímsson, landsliðsmaður í bandminton, veiktist í Strasborug ­ fékk flensu og lá rúmfastur þegar landsliðið mætti Kýpur í Evrópukeppni b-þjóða í gær. Vigdís Ásgeirsdóttir var einnig slöpp, en náði að leika. Landsliðið vann Kýpur 5:0. Meira
10. janúar 1997 | Íþróttir | 178 orð

BLAK Mikil hreyfing

á leikmönnum rettán blakarar skiptu um félag um áramótin en þá rann út frestur til að skipta. Sex leikmenn fóru frá HK í Kópavogi, fjórir karlar og tvær stúlkur, þrír úr KA á Akureyri og tveir úr ÍS. Stúdentar fá fjóra nýja leikmenn, Dagnýju Meira
10. janúar 1997 | Íþróttir | 311 orð

Duranona og Valdimar yfir 100 marka múrinn

TVEIR leikmenn í 1. deildarkeppninni í handknattleik hafa náð að rjúfa 100 marka múrinn. Það eru landsliðsmennirnir Julian Róbert Duranona, KA, og Valdimar Grímsson, Stjörnunni. Duranona er markahæstur með 116 mörk, en Valdimar sem á einn leik til góða Meira
10. janúar 1997 | Íþróttir | 300 orð

Enn vinnur Skaginn

kagamenn héldu áfram sigurgöngu sinni er þeir unnu KR-inga í gærkveldi. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en sá síðari var ótrúlega sveiflukenndur. Lokatölur urðu 79:69 eftir að staðan hafði verið 40:35 í hálfleik. Í upphafi voru varnir beggja liða í Meira
10. janúar 1997 | Íþróttir | 474 orð

Enn þurfa ÍR-ingar

að bíða ÍR-ingar verða að bíða enn um sinn með að vinna Keflvíkinga í meistaraflokki karla í körfuknattleik. Keflavík sló ÍR út úr bikarkeppninni og Lengjubikarnum og sigraði í fyrri leik liðanna í úrvalsdeildinni. Í gærkvöldi sigraði Keflavík enn einu Meira
10. janúar 1997 | Íþróttir | 94 orð

Fór í eins leiks bann

SVÍINN Kennet Andersson var dæmdur í eins leiks bann með liði sínu á Ítalíu og leikur því ekki með Bologna um helgina. Andersson á að hafa móðgað dómara leiks Bologna og Vicenza á sunnudaginn um leið og hann var á leið að hliðarlínunni, en þjálfarinn Meira
10. janúar 1997 | Íþróttir | 275 orð

+ Fyrsti heimasigur Tindastóls

oks kom að því að Tindastólsmenn sigruðu á heimavelli, lögðu Þór 96:76. Úrvalsdeildarlið Sauðárkróks hafði tapað einum fjórum leikjum með eins stigs mun á Króknum í vetur og þótti mörgum nóg um. Tindastólsmenn byrjuðu betur, léku ágætlega og náðu strax Meira
10. janúar 1997 | Íþróttir | 603 orð

Fyrsti sigurleikur

Miami í Portland im Hardaway var lengi í gang er Miami vann Trail Blazers 85:81 í Portland. Hann gerði aðeins sjö stig í fyrri hálfleik en lauk leiknum með mikilum glæsibrag og gerði alls 28 stig, þar af þrjú á síðustu 15 sekúndunum. Þetta var í Meira
10. janúar 1997 | Íþróttir | 133 orð

HANDKNATTLEIKUR Í fótspor

feðranna MARGIR leikmenn í handknattleik hafa fetað í fótspor feðranna, eru leikmenn í 1. deildarkeppninni. Hér á myndinni má sjá þrjá þeirra - Sigurpál Árna Aðalsteinsson og Guðmund Helga Pálsson, leikmenn með Fram, ásamt ÍR-ingnum Ragnari Óskarssyni Meira
10. janúar 1997 | Íþróttir | 382 orð

HANDKNATTLEIKUR Í fótspor feðranna

MÁLTÆKIÐ Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni kem oft upp í hugann þegar íþróttir eru annars vegar. Í 1. deildarkeppninni í handknattleik leika margir leikmenn, sem hafa fetað í fótspor feðranna ­ valið handknattleik eins og pabbinn, leika með sama Meira
10. janúar 1997 | Íþróttir | 48 orð

Í kvöld Körfuknattleikur

Úrvalsdeild: Ísafjörður: KFÍ - Skallagr.20 1. deild kvenna: Kennaraskólinn: ÍS - UMFN20 Handknattleikur Bikarkeppnin: KA-heimili: KR - KA20 Blak Konur: Hagaskóli: ÍS - Þróttur N.20 Karlar: Hagaskóli: Þróttur - Þróttur21.30 Meira
10. janúar 1997 | Íþróttir | 525 orð

ÍR - Keflavík77:78

Íþróttahús Seljaskóla, 12. umferð úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik, fimmtudaginn 9. janúar 1997. Gangur leiksins: 0:4, 7:7, 12:12, 21:12, 25:14, 25:22, 37:28, 40:39, 42:39, 45:39, 47:49, 51:58, 57:58, 57:64, 69:66, 69:76, 73:76, 73:78, 77:78. Stig Meira
10. janúar 1997 | Íþróttir | 173 orð

Joyner-Kersee aftur á hlaupabrautina

FRJÁLSÍÞRÓTTADROTTNINGIN Jackie Joyner-Kersee hefur ákveðið að taka á ný fram frjálsíþróttaskóna, eftir að hafa leikið körfuknattleik að undanförnu í nýrri atvinnumannadeild í Bandaríkjunum. Hún hefur ekkert æft frjálsar síðan á Ólympíuleikunum. "Ég Meira
10. janúar 1997 | Íþróttir | 663 orð

KNATTSPYRNA Sænsk "nýlenda" í

Blackburn? Sven Göran Eriksson fær 50 millj. sterlingspunda til að kaupa nýja leikmenn til Ewood Park SÆNSKI þjálfarinn Sven Göran Eriksson, sem þjálfar Sampdoria á Ítalíu, er á leiðinni til Englands, þar sem hann mun taka við stjórninni í herbúðum Meira
10. janúar 1997 | Íþróttir | 48 orð

Leiðrétting

Ingvar Ragnarsson byrjaði ekki í marki Stjörnunnar í gær, eins og kom fram. Axel Stefánsson stóð í markinu allan tímann gegn Val og varði fyrsta skot sitt eftir 15.32 mín. leik ­ eftir það varð hann fyrrum félögum sínum erfiður. Meira
10. janúar 1997 | Íþróttir | 522 orð

Margir nefndir sem hugsanlegir eftirmenn Keegans hjá Newcastle Leitað til Robso

ns en Beardsley einnig líklegur taðfest var í gærkvöldi að forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United hafa leitað til Bobbys Robsons, þjálfara Barcelona á Spáni og fyrrverandi landsliðsþjálfara Englands í þeirri von að hann vilji taka Meira
10. janúar 1997 | Íþróttir | 381 orð

Meistaradeild Evrópu:

E-riðill: Aþenu, Grikklandi: Olympiakos - CSKA Moskva82:51 Christian Welp 19, David Rivers 16 - Igor Gudelin 14. Charleroi, Belgíu: Charleroi - Stefanel Milan68:71 Berlín, Þýskalandi: Alba Berlín - Maccabi Tel Aviv70:65 Staðan: Stefanel Milan (Ítalíu) 11 8 Meira
10. janúar 1997 | Íþróttir | 395 orð

REAL Madrid keypti í gær bakvörðinn Christian Panucci frá AC Milan á 308 millj

. ísl. kr. Fabio Capello, þjálfari Real, gekk frá kaupunum eftir að ekki tókst að kaupa Brasilíumanninn Ze Roberto frá brasilíska liðinu Portuguesa. GEORGE Graham, knattspyrnustjóri Leeds, snaraði peningabuddunni á borðið í gær og keypti hollenska Meira
10. janúar 1997 | Íþróttir | 293 orð

Þeir hafa skorað mest

Þeir sem hafa skorað flest mörk í 1. deildarkeppninni, eru - leikir liða og mörk leikmanna: Julina R. Duranona, KA 14 118/42 Valdimar Grímsson, Stjörnunni 13 101/35 Sigurður V. Sveinsson, HK 14 89/15 Zoltan Belony, ÍBV 12 87/39 Björgvin Rúnarsson, Meira

Sunnudagsblað

10. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 588 orð

"FINNST YÐUR áhorfendur hafa breytzt mikið á þessum fjörutíu árum?"

"Onei, ekki held ég. Þeir hafa alltaf haft meiri áhuga á því að hlæja en hugsa. Mér hefur fundizt það ósköp leiðinlegt. Beztu leikritin sem við höfum sýnt hafa alltaf verið verst sótt. Auðvitað er nauðsynlegt að hlæja - í hófi. En leikhúsið á að vera Meira

Úr verinu

10. janúar 1997 | Úr verinu | 337 orð

Fundað um markaðshorfur hjá SH

Framleiðsla í fyrra meiri en nokkru sinni í sögu Sölumiðstöðvarinnar VERKSTJÓRAR í frystihúsum innan vébanda SH funda þessa dagana í Reykjavík með forystumönnum og starfsmönnum SH og starfsmönnum dótturfyrirtækja og söluskrifstofa erlendis. Þetta er Meira
10. janúar 1997 | Úr verinu | 539 orð

Mikil þorskgengd

fyrir Vestfjörðum Línutrillur fá upp í 800 kíló á bala MIKIL þorskgengd er á grunnslóð undan Vestfjörðum um þessar mundir og aflabrögð með eindæmum góð. Þykir heimamönnum þorskurinn vænni en gengur og gerist á þessum árstíma. Mjög góð línuveiði hefur Meira

Daglegt líf (blaðauki)

10. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 375 orð

Björg Einarsdóttir

Gleðin í norrænum lífsstíl "GLEÐIN smyr öll atvik og gerir samskiptin falleg," segir Björg Einarsdóttir fræðimaður, 71 árs, og verður hugsað til Schillers sem Beethoven byggði tónverk sitt Óðinn til gleðinnar á. "Gleðin er eðlileg aðferð til að lifa Meira
10. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 630 orð

Eiríkur Hreinn Finnbogason um Tómas Guðmundsson

Tók vondar fréttir nærri sér "MÉR ER það ógleymanlegt þegar ég sá Tómas Guðmundsson fyrst," segir Eiríkur Hreinn Finnbogason. "Það var á listamannaþingi árið 1942 þegar háskólastúdentar fengu að fylgjast með af svölum í hátíðarsal skólans. Fyrst las Meira
10. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 428 orð

Eysteinn Björnsson

Gleðin sem fallegt fiðrildi á öxl "GLEÐIN er ekki undir stjórn manns," segir Eysteinn Björnsson kennari og rithöfundur, 54 ára "en það er hægt að leggja góðan grunn að henni og vera tilbúinn til að taka á móti henni. Gleðin er eins og fiðrildi sem sest Meira
10. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 86 orð

Flauel vinsælt efni í fatnaði

FATNAÐUR úr flaueli hefur notið mikilla vinsælda í vetur enda keppast tískuhönnuðir við að hanna slíkar flíkur, jafnt á konur sem karla. Hægt er að fá ýmsan fatnað úr flauelsefni, allt frá hversdagslegum buxum, skyrtum eða bolum upp í fína síða Meira
10. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 1001 orð

Gleðin er ljósið í lífinu

Gleðin í lífinu hefur meira gildi en flest annað. Gunnar Hersveinn horfðist í augu við gleðina og ræddi við fólk um þetta fyrirbæri. GLEÐIN hefur verið íhugunarefni mannsandans frá öndverðu. Forngrikkir ýmist lofuðu hana eða voru á varðbergi gagnvart Meira
10. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 161 orð

Gleðin í lífinu

HVAÐ er svo glatt sem góðra vinafundur, er gleðin skín á vonarhýrri brá?" er sungið þegar vinir og ættingar hittast til að skemmta sér saman. Gleðin er tilfinning sem gerir lífið bærilegt og sennilega er það hún sem knýr mannlífið áfram. Völd, Meira
10. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 220 orð

Halldór Laxness um Jóhann Jónsson

"Beið þess að deya" "JÓHANN hafði ort andlátsljóð sitt um það bil sem ég kom vestan um haf," segir í ritgerð Halldórs Laxness "Borgin þar sem "Söknuður" varð til" í bókinni Skáldatími. Þar minnist nóbelskáldið heimsóknar sinnar til Jóhanns Jónssonar Meira
10. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 691 orð

Hildur Þorsteinsdóttir um Matthías Jochumsson

Barnið með augun ljómar á Hildi Þorsteinsdóttur þegar hún minnist afa síns, séra Matthíasar Jochumssonar. "Við tilbáðum hann," segir hún. "Hann kallaði mig barnið með augun vegna þess hve ég var eftirtektarsöm. Ég fann allt sem hann týndi, gleraugun og Meira
10. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 828 orð

Jónas Kristjánsson um Jón Helgason

Lumaði á fleiru en skopkvæðum "ÞEGAR það spurðist að það ætti að skera mig upp við botnlangabólgu rétt fyrir jólin héldu bekkjarsystkini mín að ég yrði á spítalanum yfir hátíðirnar. Þau vorkenndu mér svo að þau efndu til samskota og söfnuðust 15 Meira
10. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 798 orð

Jónas Kristjánsson um Jón Helgason

Lumaði á öðru en skopkvæðum "ÞEGAR spurðist út að það ætti að skera mig upp við botnlangabólgu fyrir jól héldu bekkjarsystkini mín að ég yrði á Landspítalanum yfir hátíðirnar. Þau vorkenndu mér svo að þau efndu til samskota og söfnuðust 15 krónur. Meira
10. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 407 orð

Jónas Sigurðsson

Allt myndi hætta ef gleðin hyrfi GLEÐIN kemur frá hjartanu, hún er tilfinning og þarf ekki að tengjast því sem á að vera gleðilegt," segir Jónas Sigurðsson tónlistarmaður, 22 ára. "Lífsfyllingin er fólgin í gleði." Gleði í huga Jónasar er að skemmta Meira
10. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 251 orð

Kynni af skáldum

"Þá var maður hrifinn af sínum skáldum," segir Eiríkur Hreinn Finnbogason í samtali við Pétur Blöndal þegar hann minnist listamannaþings árið 1942, þar sem Halldór Laxness og Tómas Guðmundsson voru meðal þeirra sem tróðu upp. Þegar litið er til baka Meira
10. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 2045 orð

LÍTIL SAGA Manstu

ekki hver ÉG ER? Vel menntuð og traust með áhugavert líf. Heimakær og umhyggjusöm, fasti punkturinn í tilveru fjölskyldunnar. Áhyggjufull og kvíðin framtíðinni. María Ingvadóttir veltir fyrir sér hinum mörgu andlitum konunnar. ÉG ER kona, konan sem þú Meira
10. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 499 orð

Magnús Stefánsson um Davíð Stefánsson

Einfari þegar hann orti "ÞAÐ ER fastur punktur í tilverunni að fá fjölskylduna í heimsókn á jólum," segir Magnús Stefánsson í Fagraskógi. "Allir virðast reiðubúnir að leggja mikið á sig til að koma hingað, systkini, börn og tengdabörn. Ég þarf jafnvel Meira
10. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 673 orð

MATUR Grænmetisætum

fjölgar og grænn kostur nýtur vaxandi vinsælda á veitingastöðum KÖNNUN á síðasta ári leiddi í ljós að ein grænmetisæta eða fleiri voru á 25% heimila í Bretlandi. Svipað virðist upp á teningnum í öðrum Evrópulöndum ef marka má umfjöllun í The European Meira
10. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 246 orð

Sannleikurinn um hunda og ketti?

TRÚLEGA rennur sú stund aldrei upp að sálfræðingar hafi ekki úr nógu að moða þegar kemur að rannsóknum á skringilegheitum mannanna. Við Berkeley-háskólann í Kaliforníu komust þeir að raun um að eigendur hunda og katta töldu fullvíst að persónuleiki Meira
10. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 492 orð

Smáhlutir af öllu mögulegu tagi

Í BÓKASAFNI Kópavogs er ýmislegt annað á seyði en leiga á bókum og blöðum og undanfarið hafa staðið þar yfir sýningar á alls kyns litlum munum í einkaeign íbúa bæjarins. Sýningarnar nefnast einu nafni Smásýningar en skipt er um einkasafn á Meira
10. janúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 1460 orð

Þríburar - verðugt verkefni

Frá árinu 1951 hafa fæðst fjörutíu og einn þríburi hér á landi, þar af eru sextán þríburafæðingar á árunum 1991-1995. Hildur Einarsdóttir ræddi við Guðbjörgu Gunnarsdóttur, formann Félags þríburaforeldra. Í félaginu eru nú tuttugu og ein Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.