Greinar þriðjudaginn 14. janúar 1997

Forsíða

14. janúar 1997 | Forsíða | 194 orð

Bréfasprengja í

höfuðstöðvum SÞ New York. Reuter. BRÉFSPRENGJA fannst í gær í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna (SÞ) en hún var stíluð á skrifstofu arabísks dagblaðs í húsinu. Sprengjan var aftengd en hún fannst aðeins nokkrum klukkustundum eftir að sams konar sprengja Meira
14. janúar 1997 | Forsíða | 277 orð

Enn bið eftir samningi um Hebron

Bjartsýni í kjölfar málamiðlunar Husseins Jórdaníukonungs Jerúsalem. ÍSRAELAR og Palestínumenn reyndu í gær að reka smiðshöggið á samkomulag um afhendingu 80% borgarinnar Hebron á Vesturbakkanum í hendur hinna síðarnefndu eftir að Hussein Meira
14. janúar 1997 | Forsíða | 121 orð

Mótmæli í Búlgaríu

Sósíalistar vilja ræða kosningar Sofia, Belgrad. Reuter. SÓSÍALISTAR, sem eru við stjórn í Búlgaríu, féllust í gær á að ræða við stjórnarandstöðuna um möguleika á að gengið verði til kosninga á næstu mánuðum. Þá segjast þeir hafa lagt drög að áætlun til Meira
14. janúar 1997 | Forsíða | 165 orð

Ofsaveður í Grikklandi

Aþenu. Reuter. FJÓRIR menn týndu lífi og tveggja er saknað eftir að mikið óveður gekk yfir Grikkland um helgina. Var víða rafmagnslaust og miklar skemmdir urðu á samgöngumannvirkjum. Þorp og bæir eru víða umflotin vatni og aur og eignatjónið er talið Meira
14. janúar 1997 | Forsíða | 325 orð

Rússar og Hvít-Rússar ræða sameiningu ríkjanna

Samrunatalinu er beint gegn NATO Moskvu, Strassborg, Prag. Reuter. RÚSSAR lögðu í gær til við stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi að íhugaðir yrðu möguleikar á "einhvers konar samruna" ríkjanna og er talið fullvíst að þessi tillaga sé svar Rússa við áætlunum Meira

Fréttir

14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 386 orð

15 mánaða fangelsi fyrir nauðgun

HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands hefur dæmt 26 ára mann í 15 mánaða fangelsi fyrir nauðgun og til að greiða 350 þúsund krónur í miskabætur, auk alls sakarkostnaðar. Maðurinn bar við minnisleysi um atburði vegna ölvunar, en kvaðst þó fullviss um að hann hefði Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 115 orð

18 mánaða fangelsi fyrir líkamsárás

Sauðárkróki. Morgunblaðið. HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands vestra dæmdi í gær tæplega tvítugan mann til átján mánaða óskilorðsbundinnar fangelsisvistunar og greiðslu 190 þúsund króna í málsvarnarlaun, vegna líkamsárásar sem framin var á dansleik í Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 214 orð

500 Íslendingar í kaffisamsæti forsetahjónanna

Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. UM 500 Íslendingar þáðu í gær boð íslensku forsetahjónanna um að koma til kaffisamsætis í Moltkes Palæ í miðborg Kaupmannahafnar. Þarna var fólk á öllum aldri, allt frá smábörnum upp í aldrað fólk, og þáði kaffi og Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 298 orð

Alvarlega slasaður eftir bílveltu

Fáskrúðsfirði. Morgunblaðið. Maður liggur alvarlega slasaður á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur eftir að bíll hans fór út af veginum innst í Vattarnesskriðum milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar sl. laugardagskvöld. Vegfarandi sem átti leið um Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 220 orð

Andlát ÞORSTEINN S

. THORARENSEN ÞORSTEINN S. Thorarensen, fyrrverandi borgarfógeti í Reykjavík, lézt síðastliðinn laugardag á 80. aldursári. Þorsteinn var fæddur 12. maí 1917 á Móeiðarhvoli í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu. Foreldrar hans voru hjónin Skúli Þorsteinsson Meira
14. janúar 1997 | Landsbyggðin | 252 orð

Andlegt líf og kyrrðardagar á Egilsstöðum

Egilsstöðum. Morgunblaðið. ANDLEGT líf á grundvelli kristinnar trúar er inntak Alfa-námskeiða sem haldin eru víða um heim. Eitt slíkt hefur verið í gangi hjá Biblíuskólanum á Eyjólfsstöðum og annað að fara af stað í byrjun febrúar. "Markmið með Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 259 orð

Athugasemd frá Háskólabíói

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Friðbert Pálssyni, framkvæmdastjóra Háskólabíós: "Í viðtali við Árna Samúelsson í Morgunblaðinu nýlega, koma fram nokkrar rangar fullyrðingar sem ég tel mig knúinn til að leiðrétta. Þar segir hann Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 496 orð

Athugasemd frá Stöð 3

Alvanalegt að starfsmenn færi sig milli ÍSLENSK margmiðlun hf., eigandi Stöðvar 3, sendi á sunnudagskvöld frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna fréttaflutnings Stöðvar 2 á laugardagskvöld um ráðningu framkvæmdastjóra og annarra starfsmanna til Stöðvar Meira
14. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 326 orð

Atlantis á fimmta stefnumótið við Mír

Canaveralhöfða. Reuter. BANDARÍSKA geimferjan Atlantis á að öllu óbreyttu stefnumót í geimnum í dag við rússnesku geimstöðina Mír. Verður það fimmta stefnumót þeirra af níu ráðgerðum. Með Atlantis er bandarískur læknir og leysir hann af hólmi landa Meira
14. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 816 orð

Dönsk og sænsk umræða um Efnahags- og myntbandalag

Danskt áhrifaleysi og sænsk skattlagning Danir og Svíar ræða nú ákaft hvort hagur sé í aðild að Efnahags- og myntbandalagi Evrópu eður ei. Sigrún Davíðsdóttir fjallar um sjónarmið tveggja forystumanna. SVÍAR og Danir standa í ólíkum sporum hvað aðild að Meira
14. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 99 orð

Ekki með réttindi

LÖGREGLA hefur þurft að hafa afskipti af akstri vélsleða í þrígang að undanförnu. Í tvö skipti höfðu ökumenn ekki réttindi til aksturs vélsleða, þeim var ekið uppá gangstétt og tveir voru ekki með númeraspjöld. Sú breyting gekk í gildi um nýliðin Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 49 orð

Falsaðir 5.000 króna seðlar

STARFSFÓLK veitingastaðar í Reykjavík tilkynnti lögreglunni á laugardagsvkvöld að afgreiðslufólk staðarins hefði tekið við tveimur fölsuðum 5.000 króna seðlum. Að sögn Rannsóknarlögreglu ríkisins voru seðlarnir léleg ljósrit og óvíst hver notaði þá til Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 228 orð

Féll á svelli í Esjunni

MAÐUR slasaðist lítillega þegar hann féll á svelli í Esjunni á sunnudag. Björgunarsveit Slysavarnafélagsins á Kjalarnesi náði í manninn og flutti hann á slysadeild. Maðurinn, sem er um sjötugt, var í gönguferð síðdegis á sunnudag ásamt öðrum manni við Meira
14. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 197 orð

Fimm innbrot

FIMM innbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu og var í þremur þeirra farið inn í húsnæði gæsluvalla Akureyrarbæjar. Þrjú rúðubrot voru tilkynnt til lögreglu um helgina, en þó var mjög fátt fólk í miðbænum. Afskipti voru höfð af fimm unglingum sem ekki Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fíkniefni í hús og bíl

TVÖ fíkniefnamál komu upp í Reykjavík um helgina. Hið fyrra var í húsi við Laugaveg, en við leit þar fannst talsvert magn. Einn maður var handtekinn vegna málsins. Síðara málið kom upp aðfaranótt mánudags, þegar ökumaður á stolinni bifreið var Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 2098 orð

Fjármálaráðuneytið skoðar reglur um innflutningsgjöld bifreiða

Chrysler í Evrópu varar við norskum reglum Bílainnflytjendur eru afhuga hugmyndum um vörugjöld af bílum samkvæmt norskri fyrirmynd sem verið er að skoða í fjármálaráðuneytinu. Guðjón Guðmundsson ræddi við hagsmunaaðila sem að málinu koma. CHRYSLER í Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 949 orð

Fjármál Handknattleikssambandsins Sjáum fram á

bjartari tíma járhagur Handknattleikssambands Íslands hefur verið bágur undanfarin ár og eru skuldir nú á milli 80 og 90 milljónir króna sem er áætluð velta tveggja ára. Nú gera forráðamenn þess sér vonir um að takast megi að lækka skuldirnar verulega Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 123 orð

Fjöldi innbrota í myrkrinu

ÞRJÁTÍU innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar í Reykjavík frá föstudegi fram á mánudagsmorgun og er það með allra mesta móti. Lögreglan rekur innbrotahrinuna m.a. til þess, að veður var milt um helgina, en myrkrið sem fylgir snjóleysinu gerði þjófunum Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 267 orð

Forseti ASÍ ritar utanríkisráðherra bréf vegna ástands á vinnumarkaði í Suður-Kó

reu Alheimsálitinu sýnd ótrúleg lítilsvirðing GRÉTAR Þorsteinsson forseti Alþýðusambands Íslands hefur ritað Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra bréf þar sem honum er greint frá viðhorfum alþjóðlegrar verkalýðshreyfingar til framferðis stjórnvalda í Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 135 orð

FÓLK Doktorspróf

í hagnýtri stærðfræði EÍRÍKUR Pálsson varði doktorsritgerð sína "The cAMP signaling system in Dictyostelium discoideum" 24. september sl. frá Program in Applied Mathematics (hagnýtri stærðfræði) við Princeton University í Bandaríkjunum. Í ritgerðinni Meira
14. janúar 1997 | Miðopna | 219 orð

Gjafir til afmælisbarnsins

MARGAR og veglegar gjafir bárust Leikfélagi Reykjavíkur í tilefni af afmælinu. Valur Valsson, bankastjóri Íslandsbanka, færði leikfélaginu 1.000.000 krónur að gjöf úr menningarsjóði bankans en stjórn hans skipa ásamt Val, Brynjólfur Bjarnason og Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 78 orð

Hafísinn hopar

HAFÍSINN sem kominn var að landi í síðustu viku hefur nú hopað. Í ískönnunarflugi Landhelgisgæslunnar í gær sást ísjaðarinn 25 sjómílur norðvestur af Kögri, en þar var hann landfastur þegar flogið var síðastliðinn föstudag. Haraldur Eiríksson, Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 973 orð

Harkalegar deilur Stöðvar 2 og Stöðvar 3

Báðir segjast kanna málshöfðun HARKA er í deilum forsvarsmanna Stöðvar 2 og Stöðvar 3 eftir að fimm stjórnendur fyrrnefnda fyrirtækisins hófu fyrirvaralaust störf hjá því síðarnefnda og kanna báðir aðilar möguleika á málshöfðun. Sigurður G. Guðjónsson, Meira
14. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 312 orð

Hátíðahöld vegna ríkisafmælis Danadrottningar undirbúin

Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. FORMLEG hátíðahöld vegna aldarfjórðungs ríkisafmælis Margrétar Þórhildar Danadrottningar hefjast í dag. Fulltrúar Íslands við hátíðahöldin eru Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og kona hans Guðrún Katrín Meira
14. janúar 1997 | Miðopna | 1593 orð

Hátíðardagskrá í tilefni aldarafmælis Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu

. . . hundrað ár dagur, ei meir Efnt var til hátíðardagskrár í tilefni af aldarafmæli Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu á sunnudagskvöld. Vinir og velunnarar leikfélagsins tóku til máls, fluttu því kveðjur sínar með skemmtiatriðum og gáfu því Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 55 orð

Heilsuvernd á vinnustöðum

OPIÐ hús verður hjá Styrk, Skógarhlíð 8, Reykjavík, 4. hæð, í dag, þriðjudaginn 4. janúar, kl. 20.30. Gestur kvöldsins verður Hólmfríður Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur hjá Vinnueftirliti ríkisins. Hún ræðir um heilsuvernd á vinnustöðum. Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 134 orð

Hlaut alvarlega hálsáverka í árekstri

KONA, sem slasaðist alvarlega í hörðum árekstri tveggja bifreiða í Borgarfirði á sunnudag, gengst að öllum líkindum undir aðgerð vegna hálsáverka í Sjúkrahúsi Reykjavíkur í dag, að sögn læknis á gjörgæsludeild. Lögreglunni í Borgarnesi barst tilkynning Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 196 orð

Hrapaði til bana í Merkigili í Skagafirði

Sauðárkróki. Morgunblaðið. BANASLYS varð í Akrahreppi um hádegisbil á sunnudag. Helgi Jónsson, bóndi á Merkigili, hrapaði í gilið og mun hafa látist samstundis. Tildrög slyssins munu hafa verið þau að Helgi hafði sammælt sig við Stefán Hrólfsson, bónda Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 293 orð

Innflutningsgjöld á bifreiðir

Jöfur leitar til bandaríska sendiráðsins JÖFUR hf., umboðsaðili Chrysler-bifreiða, hefur leitað til sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi vegna hugmynda sem verið er að skoða í fjármálaráðuneytinu um nýjar leiðir í innheimtu vörugjalda á bifreiðir. Meira
14. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 135 orð

Ítalía Átta manns

bíða bana í lestarslysi Piacenza. Reuter. AÐ MINNSTA kosti átta manns biðu bana og þrjátíu slösuðust þegar hraðlest fór af sporinu og rakst á háspennumöstur í norðurhluta Ítalíu á sunnudag. Verið er að rannsaka orsök slyssins og er talið að lestin hafi Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 58 orð

Jazz á Sólon

Islandus TRÍÓ Þóru leikur í kvöld, þriðjudagskvöld, léttan og þægilegan jazz á Sólon Islandus. Á efnisskránni eru þekkt lög eftir eldri og yngri tónskáld jazzins. Þeir sem leika með Þóru í kvöld eru þeir Óskar Einarsson á píanó og Páll Pálsson á bassa. Meira
14. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 513 orð

Jeltsín sagður gegna

embættisstörfum Moskvu. Reuter. LÆKNAR Borís Jeltsíns, forseta Rússlands, sem er á sjúkrahúsi vegna lungnabólgu, segja að forsetinn sé farinn að að gegna embættisstörfum að nýju en ekki kom fram í gær hvenær hann verður útskrifaður af sjúkrahúsinu. Meira
14. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 206 orð

Jón Helgi kveður

Upsasöfnuð SÉRA Jón Helgi Þórarinsson kvaddi Upsasöfnuð á Dalvík síðastliðinn sunnudag, en hann hefur þjónað Dalvíkurprestakalli um tólf ára skeið og sem kunnugt er hefur hann tekið við starfi sóknarprests í Langholtskirkju. Barnamessa var kl. 11 um Meira
14. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 67 orð

Klippt af 33 bílum

SÍÐUSTU daga hafa lögreglumenn á Akureyri verið á ferðinni og tekið 33 númer af bifreiðum sem ekki höfðu verið færðar til skoðunar. Áfram verður klippt af þeim bifreiðum sem ekki hafa verið færðar til skoðunar á síðasta ári, en allir eiga nú að vera Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 278 orð

Kröfu lögreglu fyrir héraðsdómi hafnað

Saka verjanda um að bera upplýsingar milli manna Fíkniefnalögreglan krafðist þess fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í síðustu viku að verjandi eins sakbornings í stóra hassmálinu yrði látinn víkja sæti þar sem hann hefði borið upplýsingar á milli manna og Meira
14. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 169 orð

Kýpurdeilan

Segja 16 mánuði til stefnu Nikosíu. Reuter. DREGIÐ hefur úr ótta við yfirvofandi átök milli Tyrkja og Kýpur-Grikkja en Kýpurstjórn segir, að flugskeytunum, sem hún ætlar að kaupa af Rússum, verði komið upp eftir 16 mánuði hafi þá ekki verið fundin lausn Meira
14. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 527 orð

Landvinnsla á góða framtíð þótt erfiðleikar steðji að nú

Vöruþróun, betri afköst og nýting lykilatriði AF ÁTTA klukkustunda vinnutíma fiskverkafólks í Danmörku eru 7,25 stundir virkar, en 9,4% af greiddum vinnutíma fara í pásur og kaffihlé. Hjá fiskvinnslufólki á Íslandi er 6,8 stundir af 8 alls virkar, en Meira
14. janúar 1997 | Miðopna | 293 orð

Leikskáld og leikarar verðlaunuð

FYRSTU verðlaun í leikverkasamkeppni sem efnt var til í tilefni af afmæli Leikfélags Reykjavíkur hlaut Þór Rögnvaldsson fyrir leikritið Búasögu. Þór fékk 500.000 í verðlaun en auk þess er mælt svo um af dómnefnd að verkið verði frumsýnt í Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 146 orð

Lést í vinnuslysi á Suðurey

HELGI Arnar Guðmundsson, Hvalba á Suðurey, lést að morgni 10. janúar á sjúkrahúsinu í Þórshöfn í Færeyjum af völdum vinnuslyss um borð í færeyska togaranum Fönix. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Suðurey átti slysið sér stað að kvöldi fimmtudags og Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 69 orð

Lögregla leitar vitna

LÖGREGLAN óskar eftir að hafa tal af vitnum að aðdraganda árekstrar, sem varð á mótum Bústaðavegar, Eyrarlands og Grensásvegar þriðjudaginn 7. janúar um kl. 11.50. Ford Sierra var ekið austur Bústaðaveg og beygt til vinstri áleiðis norður Grensásveg, Meira
14. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 439 orð

Mál gegn Clinton

fyrir hæstarétti Washington. Reuter. HÆSTIRÉTTUR í Bandaríkjunum fjallaði í gær um það hvort rétta mætti í máli, sem hefur verið höfðað gegn Bill Clinton Bandaríkjaforseta vegna meints kynferðislegs áreitis, á meðan hann situr í embætti, eða hvort Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 578 orð

Meðaltalsstyrkur Félagsmálastofnunar Reykjavíkur hækkaði um 21 þúsund kr

. Fjárhagsaðstoð jókst úr 96 í 733 m.kr. á áratug ÚTGJÖLD Reykjavíkurborgar til fjárhagsaðstoðar við einstaklinga jukust úr 96 m.kr. í 733 m.kr. á árunum 1986 til 1996. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir 40 m.kr. minni útgjöldum til Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 170 orð

Morgunblaðið/Golli Jólatré í ruslinu

NÚ ER rétti tíminn til að losa sig við jólatréð frá liðnum jólum. Starfsmenn hreinsunardeildar Reykjavíkurborgar sjá um að hirða jólatrén, séu þau sett út við götu, við lóðamörk. Hins vegar er kannski ekki gert ráð fyrir að menn noti sorpílát Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 98 orð

Morgunblaðið/RAX Lagnir fjarlægðar í Skerjafirði

REYKJAVÍKURBORG hefur keypt lóð Skeljungs hf. í Skerjafirði og er fyrirtækið nú að fjarlægja olíutanka og lagnir. Fjórir, stórir tankar eru í Skerjafirði og verða þeir fjarlægðir í heilu lagi. Þá er verið að taka upp gamlar löndunarlagnir en ráðgert er Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 36 orð

Morgunblaðið/Þorkell Skiltaþvottur

BÍLAR og húsgluggar eru óhreinir í vetrarslabbinu þessa dagana og það eru umferðarskiltin líka. Þessi borgarstarfsmaður stuðlaði að því að ökumenn gætu greint hvert leiðin lægi. Meira
14. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 255 orð

Noregur Snjóflóðahættan

liðin hjá Ósló. Morgunblaðið. SÉRFRÆÐINGAR sögðu í gær að ekki væri lengur hætta á snjóflóðum á byggðir í Troms-fylki í Norður-Noregi. Um 200 íbúar sveitarfélagsins Breidvik-eiði, sem urðu að yfirgefa heimili sín vegna snjóflóða á föstudag, voru þó Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 258 orð

Ný tækni tekin upp við skattframtal

Breytt útlit vegna tölvuvinnslu TEKIN verður upp ný tækni við skráningu á skattgögnum á þessu ári hjá Ríkisskattstjóraembættinu og hefur því útliti skattframtalseyðublaða sem berast landsmönnum í síðari hluta mánaðarins verið breytt. Breytingin felur Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 694 orð

Ofbeldi og ófriður á heimilum

Úr dagbók lögreglunnar 10.­13. janúar. Yfirlit ÞRÁTT fyrir 353 bókanir í dagbók var helgin fremur tíðindalítil. Á tímabilinu var þó tilkynnt um 24 innbrot og 10 þjófnaði á starfssvæði lögreglunnar í Reykjavík. Þá var tilkynnt um 5 líkamsmeiðingar, 17 Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 110 orð

Rannsókn á viðskilnaði sveitarstjóra

BÆJARSTJÓRI Ísafjarðarbæjar fór þess fyrir nokkru á leit við lögfræðing bæjarins að hann óskaði eftir opinberri rannsókn á viðskilnaði og fjárreiðum fyrrverandi sveitarstjóra á Suðureyri og er málið nú til meðferðar hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins, að Meira
14. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 122 orð

Reuter Bandaríkin í kuldagreipum

MIKLIR kuldar eru í Miðríkjum Bandaríkjanna og talið er, að 31 maður hafi týnt lífi frá því á fimmtudag. Hefur verið lýst yfir neyðarástandi í Suður-Dakótaen þar eru skaflarnir víða fimm metra djúpir. Er miklu kaldara á þessum slóðum nú en í meðalári Meira
14. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 250 orð

Rússnesk kjarnorkutækni

Vilja auka útflutning Moskvu. Reuter. VIKTOR Mikhaílov, kjarnorkumálaráðherra Rússlands, sagði í gær rússnesku stjórnina stefna að auknum útflutningi á rússneskri kjarnorkutækni, en kjarnorkuiðnaður Rússlands stendur nú frammi fyrir stórkostlegum Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 534 orð

Sameiginleg æfing Landhelgisgæslunnar og danska sjóhersins á Faxaflóa

Aðflug, sig, nauðlending og bruni Landhelgisgæslan og danski sjóherinn héldu sameiginlega björgunaræfingu á Faxaflóa sl. laugardag. Margrét Sveinbjörnsdóttir og Halldór Kolbeins ljósmyndari fylgdust með. ÚTI á Faxaflóa, nánar tiltekið um níu sjómílur Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 507 orð

Samkeppnisstofnun telur auglýsingar Brimborgar um nýja fjármögnun villandi

Nýir bílar seldust upp um helgina ALLIR nýir bílar á lager Brimborgar hf. seldust upp á sýningu fyrirtækisins um helgina þar sem ný fjármögnunarleið var kynnt með yfirskriftinni "fislétt fjármögnun". Þannig seldust upp allir nýir smábílar hjá umboðinu Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 223 orð

Samningum SR-mjöls vísað til sáttasemjara

VERKALÝÐSFÉLÖGIN sem semja við SR-mjöl hf. hafa vísað kjaraviðræðum sínum við VSÍ til ríkissáttasemjara. Signý Jóhannesdóttir, formaður verkalýðsfélagsins Vöku, segir að viðræður hafi engum árangri skilað og enginn samningafundur hafi verið boðaður á Meira
14. janúar 1997 | Landsbyggðin | 146 orð

Samningur um innheimtu fasteignagjalda

Neskaupstað. Morgunblaðið. SPARISJÓÐUR Norð fjarðar og bæjarsjóður Neskaupstaðar undirrituðu nýlega samning um innheimtu fasteignagjalda þessa árs. Samningurinn felur í sér að sparisjóðurinn greiðir bæjarsjóði fasteignagjöldin, sem eru um 50 Meira
14. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 97 orð

Skiptum lokið eftir tæp 11 ár

SKIPTUM er lokið í þrotabúi Kaupfélags Svalbarðseyrar á Svalbarðseyri en kaupfélagið varð gjaldþrota sumarið 1986. Mikil málaferli urðu í kjölfar gjaldþrotsins, m.a. fyrir Hæstarétti en þau skýra þann drátt sem orðið hefur á skiptalokum. Meira
14. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 139 orð

Skýrsla um útköll og eldsvoða

Brunaútköllum fjölgaði ÚTKÖLL hjá Slökkviliði Akureyrar urðu alls 100 á síðasta ári, þar af fimm utanbæjar, á svæði Brunavarna Eyjafjarðar og tvisvar aðstoðaði Slökkvilið Akureyrar nágrannaslökkvilið. Árið 1995 voru brunaútköllin 60 talsins og þar af 8 Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 541 orð

Stefán Baldursson þjóðleikhússtjóri

Dauðans hönd Sjónvarpsins á leikhúslífinu Virðist líða ákaflega illa, segir Jón Viðar STEFÁN Baldursson, þjóðleikhússtjóri, hafði hörð orð um störf Jóns Viðars Jónssonar, leiklistargagnrýnanda Dagsljóss Ríkissjónvarpsins, á hátíðardagskrá sem efnt var Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 157 orð

Stjórn Veiðifélags Kjósarhrepps

Mótmælir álveri á Grundartanga STJÓRN Veiðifélags Kjósarhrepps hefur sent frá sér ályktun þar sem tekið er undir ályktanir borgarafundar íbúa Kjósarhrepps og samþykktir sveitarstjórnar um áform stjórnvalda að gera Hvalfjörð að mesta stóriðnaðarsvæði Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 178 orð

Stórt útboðsverk á hringveginum

Lægsta boð 61,8% af kostnaðaráætlun ALLS bárust átta tilboð í útboði Vegagerðarinnar í gerð 8,6 km vegarkafla á hringvegi eitt norðan Egilsstaða, frá Skóghlíð að Urriðavatni. Voru öll tilboð sem bárust undir kostnaðaráætlun verkkaupa, en hún hljóðaði Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 104 orð

Tafir á fimm ferðum Flugleiða

VEGNA bilunar í flugvél Flugleiða í Fort Lauderdale sl. laugardag varð seinkun á fimm ferðum Flugleiða í millilandaflugi á sunnudag. Farþegar sem voru á leið frá Bandaríkjunum til meginlands Evrópu gistu hérlendis aðfaranótt mánudagsins. Í einni af Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 233 orð

Tillögur að starfsleyfi álvers Columbia á Grundartanga

30-40 athugasemdir komnar FRESTUR til að skila athugasemdum við starfsleyfi álvers Columbia Ventures á Grundartanga rann út í gær. Að sögn Ólafs Péturssonar, deildarstjóra hjá Hollustuvernd ríkisins, höfðu um miðjan dag í gær borist 30-40 athugasemdir. Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 360 orð

Úrskurður Einkaleyfastofu

Vörumerkið Naggar eign KÞ EINKALEYFASTOFAN hefur úrskurðað að Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík, hafi einkarétt á notkun vörumerkisins Naggar. Heitið hefur verið notað um litla forsteikta og mótaða kjötbita. Sláturfélag Suðurlands hefur í framhaldi af Meira
14. janúar 1997 | Smáfréttir | 48 orð

ÚT ER komið nýtt veggdagatal Olíufélagsins ESSO fyrir árið 1997

. Dagatalið prýða að þessu sinni ljósmyndir frá nýafstöðnu eldgosi og umbrotum í Vatnajökli, Skeiðarárhlaupi og afleiðingum þess á mannvirki á Skeiðarársandi. Ljósmyndirnar tóku þeir Ragnar Axelsson, Kjartan Þorbjörnsson og Þorkell Þorkelsson. Meira
14. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 383 orð

Vítisengill skotinn

til bana 26 ÁRA félagi í bifhjólagenginu Vítisenglum í Danmörku var skotinn til bana í Álaborg á föstudag. Lögreglan handtók 14 félaga í öðru bifhjólagengi, Bandidos, vegna rannsóknar málsins. Félagi í sænsku bifhjólagengi var einnig fluttur á Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 87 orð

Vorönn hafin í skóla John Casablanca

SKÓLI John Casablanca hefur byrjað starf á vorönn 1997. Jafnframt hefur verið gefinn út kynningarbæklingur. Í boði eru m.a. byrjendanámskeið fyrir börn frá 10 ára aldri, framhaldsnámskeið, módelnámskeið, förðunarnámskeið, fatahönnunarnámskeið, Brian Meira
14. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 435 orð

VSÍ kynnir nýjar hugmyndir í viðræðum um fyrirtækjasamninga

Starfsmenn geti knúið á um samninga með aðgerðum VSÍ lagði fram nýjar hugmyndir um fyrirtækjasamninga á fundum með fulltrúum stærstu landssambanda innan ASÍ í gær. Hugmyndirnar ganga út á að ef samningar takast ekki innan fyrirtækja innan tiltekins tíma Meira
14. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 433 orð

Önnur misheppnuð tilraun til hnattflugs í loftbelg á einni viku

"Óttuðumst að olíugufurnar yfirbuguðu okkur Genf, London. Reuter. SVISSNESKI belgfarinn Bertrand Piccard sagðist í gær hafa hætt hnattflugstilraun í loftbelg á sunnudag vegna þrálátrar olíugufu í klefa þeirra Wims Verstraetens. Lentu þeir fari sínu á Meira

Ritstjórnargreinar

14. janúar 1997 | Leiðarar | 689 orð

GÆFA EÐA GJÖRVILEIKI

AÐ GETUR verið sitthvað, gæfa og gjörvileiki, eins og glöggt kemur fram í umfjöllun í Morgunblaðinu í fyrradag, þar sem spurt er: "Eru hæfileikaríku börnin hornrekur?" Þar er fjallað um börn sem mælst hafa afburðagreind og upp á hvaða úrræði Meira
14. janúar 1997 | Staksteinar | 336 orð

Staksteinar Nauðsyn fjármálafræðslu

SPAKMÆLIÐ "Sparnaður er upphaf auðs" snerist upp í andhverfu sína á tímum óðaverðbólgunnar, segir Alþýðublaðið í forystugrein. Óðaverðbólgan gerði kröfu til kaupa strax í dag enda yrði verð mun hærra þegar á morgun. En jafnvel í stöðugu verðlagi eyða Meira

Menning

14. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 43 orð

Álfaprinsessan

Á ÞRETTÁNDANUM var farin blysför í fylgd álfadrottningar og kóngs á Egilsstöðum og síðan var kveikt í brennu með tilheyrandi álfasöngvum og flugeldasýningu. Ung álfaprinsessa lét sig ekki vanta á álfabrennuna. Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir Meira
14. janúar 1997 | Menningarlíf | 409 orð

Bestu blaðaljósmyndir ársins 1996 valdar

Ragnar Axelsson tók mynd ársins RAGNAR Axelsson ljósmyndari á Morgunblaðinu tók blaðaljósmynd ársins 1996 en niðurstaða dómnefndar var gerð heyrinkunn við opnun ljósmyndasýningar Blaðamannafélags Íslands og Blaðaljósmyndarafélags Íslands í Gerðarsafni Meira
14. janúar 1997 | Menningarlíf | 293 orð

Bókaútgáfa á alnetinu

STOFNUÐ hefur verið íslensk bókaútgáfa á alnetinu. Slóðin þangað er: http://www.snerpa.is/net. Bókaútgáfa þessi, sem kölluð er Netútgáfan, hefur aðsetur í Reykjavík en gögn hennar eru vistuð á Ísafirði. Í kynningu segir: "Útgáfan er fólgin í því að Meira
14. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 51 orð

Brooke í uppáhaldi

LEIKKONAN Brooke Shields sést hér með People's Choice-verðlaunin, sem hún hlaut fyrir að vera "uppáhalds kvenpersónan í nýjum myndaflokki", en hún leikur aðalhlutverk í myndaflokknum "Suddenly Susan" sem nýtur mikilla vinsælda í Bandaríkjunum. Meira
14. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 73 orð

Dansað í Tunglinu

PLÖTUSNÚÐURINN Eric "More" Morillo hélt uppi fjörinu á skemmtistaðnum Tunglinu um helgina við mikinn fögnuð fótafimra gesta sem voru fjölmargir enda More þekktur í sínu fagi. Ljósmyndari Morgunblaðins lét sig ekki vanta í dansinn. Morgunblaðið/Halldór Meira
14. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 85 orð

Dómínó í Borgarleikhúsi

LEIKRIT Jökuls Jakobssonar, Dómínó, var frumsýnt í síðustu viku í Borgarleikhúsinu og var það fyrsta frumsýning Leikfélags Reykjavíkur á afmælisári þess en það er 100 ára í ár. Ljósmyndari Morgunblaðsins fór á sýninguna. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Meira
14. janúar 1997 | Menningarlíf | 1175 orð

Dramatískur

rómantíker Ólafur Árni Bjarnason tenórsöngvari efnir til einsöngstónleika í Hafnarborg á morgun, miðvikudag, kl. 20.30. Orri Páll Ormarsson kom að máli við söngvarann sem lét móðan mása um fortíð, nútíð og framtíð. ÞAÐ GUSTAR af Ólafi Árna Bjarnasyni, Meira
14. janúar 1997 | Tónlist | 513 orð

Efnilegur sópran

TÓNLIST Digraneskirkja EINSÖNGSTÓNLEIKAR Arndís Halla Ásgeirsdóttir sópran, Jónas Ingimundarson píanó. Sunnudagur 12. janúar kl. 20.30. 1997. HVER skýringin er á þeirri miklu grósku sem tónlistarlíf okkar er í verður víst ekki svarað með einni setningu Meira
14. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 142 orð

Flytur Jackson

til Skotlands? "HÉR KANN ég vel við mig og mig langar að setjast að í þessu landi," sagði poppsöngvarinn kunni, Michael Jackson, þegar hann var í húsnæðisleit í Skotlandi um helgina. "Fólkið er yndislegt og landið er fallegt." Jackson er sagður hafa Meira
14. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 100 orð

Frosin kengúra í skógi

BELGÍSK kengúra, sem hafði gengið laus í skógi nærri Antwerpen í Belgíu í um tvö ár, lenti loks í klónum á lögreglu og slökkviliðsmönnum nýlega sem fóru með hana í dýragarð Antwerpen borgar. Talsmaður dýragarðsins, Ilse Segers, segir að kengúran sé Meira
14. janúar 1997 | Menningarlíf | 849 orð

Gamall leðurstóll sem er

hvorki gamall né úr leðri Sýndarveruleiki er ekki nýtt fyrirbrigði. Í tilefni af hundrað ára afmæli Leikfélags Reykjavíkur stendur nú yfir í kjallara Borgarleikhússins sýning á leikmunum, leikbúningum, hárkollum, húsgögnum, sviðslíkönum, Meira
14. janúar 1997 | Kvikmyndir | 480 orð

Hefnd hinna fráskildu

KVIKMYNDIR Bíóborgin KVENNAKLÚBBURINN THE FIRST WIFES CLUB" Leikstjóri: Hugh Wilson. Handrit: Robert Harling. Framleiðandi: Scott Rudin. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Bette Midler, Diane Keaton, Philip Bosco, Stockard Channing, Sara Jessica Parker, Meira
14. janúar 1997 | Tónlist | 825 orð

Hljóðlega farið í tónmáli

TÓNLIST Leikfélag Reykjavíkur FAGRA VERÖLD Höfundur tónlistar: Gunnar Reynir Sveinsson. Hljómsveitarstjórn, útsetningar: Kjartan Valdemarsson. Hljómsveit: Árni Scheving, Kjartan Valdemarsson, Matthías Hemstock/ Pétur Grétarsson, Sigurður Flosason, Meira
14. janúar 1997 | Menningarlíf | 323 orð

Í fótspor Audens og MacNeice

Tíðindi frá Mánalandi Á FJÓRÐA áratugnum ferðuðust bresku skáldin W. H Auden og Louis MacNeice til Íslands og var árangur ferðarinnar kunn bók og mjög umrædd, Letters from Iceland. Bókin var þó ekki eingöngu Íslandslýsing heldur fjallaði hún að stórum Meira
14. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 105 orð

Konur sjá konur sem

hefna EINGÖNGU konur fengu aðgang að sérstökum forsýningum á myndinni "First Wives Club" í Saga bíó í síðustu viku en myndin fjallar um konur sem hefna sín á eiginmönnum sínum þegar þeir láta þær róa og taka upp sambönd við yngri konur. Aðalhlutverk Meira
14. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 67 orð

Körfuknattleiksheimsókn á spítala

STJÖRNULEIKURINN í körfubolta fór fram um helgina en áður en leikurinn hófst fóru leikmenn liðanna, sem tóku þátt í leiknum, í heimsókn á barnaspítala Hringsins og gáfu börnunum þar bækur, bolta og áritanir. Heimsóknin vakti mikla lukku og hér sést Meira
14. janúar 1997 | Skólar/Menntun | 257 orð

Mímir-Tómstundaskólinn

Hátt á annað hundrað námskeiða ALLS eru 167 námskeið í boði á vorönn Mímis-Tómstundaskólans. Þar af eru 20 sem ekki hafa verið á dagskrá áður, að því er segir í fréttatilkynningu. Meðal nýjunga er dönskunámskeið fyrir börn og unglinga. "Er þar farið í Meira
14. janúar 1997 | Menningarlíf | 157 orð

Nýjar bækur

BÓKIN Scottish Skalds and Sagamen: Old Norse Influence on Modern Scottish Literature er komin út. Bókin, sem er eftir Julian D'Arcy, dósent við enskuskor Heimspekideildar Háskóla Íslands, fjallar um hvernig landnám norrænna manna átti hlut að mótun Meira
14. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 233 orð

Ný mynd kvikmyndaleikstjórans Davids Lynch frumsýnd

Algjör martröð NÝJASTA mynd leikstjórans Davids Lynch, "Lost Highway", er talin eiga eftir að láta mörgum renna kalt vatn milli skinns og hörunds. Talað er um hana sem dimmustu og mest ögrandi kvikmynd sem nokkru sinni hefur verið framleidd í Meira
14. janúar 1997 | Tónlist | 534 orð

Rósblómstrandi túlkun

TÓNLIST Íslenska óperan SAMLEIKUR Á FIÐLU OG PÍANÓ Sigurbjörn Bernharðsson og James Howsmon fluttu verk eftir Brahms, Paganini, Webern, Þorkel Sigurbjörnsson og Ravel. Laugardagurinn 11. janúar, 1997. TÓNLEIKARNIR hófust á G-dúr fiðlusónötunni, op. Meira
14. janúar 1997 | Skólar/Menntun | 459 orð

Samvinnuverkefni Náttúruverndarráðs og KHÍ

Kennsluefni á alnetinu SAMSTARFSVERKEFNI Friðlýsingarsjóðs Náttúruverndarráðs og gagnasmiðju Kennaraháskóla Íslands á sviði náttúrufræði hefur skilað sér í 150 vefsíðum á alnetinu. Þar gefst skólum og almenningi tækifæri á að nálgast samsafn upplýsinga Meira
14. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 187 orð

Skapahárin skiptu

sköpum BRESKUR veiðimaður, sem hafði reynt að veiða lax í 11 ár í skoskri á án árangurs veiddi loks einn lax þegar hann notaði laxveiðiflugu sem meðal annars var gerð úr skapahárum af konu hans. "Ég hnýtti rosalega skrautlega flugu og notaði í hana Meira
14. janúar 1997 | Kvikmyndir | 405 orð

Skrýtnir dagar

enn á ný KVIKMYNDIR Sagabíó ÓGLEYMANLEGT UNFORGETTABLE" Leikstjóri: John Dahl. Handrit: Bill Geddie. Aðalhlutverk: Ray Liotta, Linda Fiorentino, Peter Coyote. Metro Goldwyn Meyer. 1996. FYRRA samstarf leikstjórans John Dahls og leikkonunnar Lindu Meira
14. janúar 1997 | Tónlist | 860 orð

Söngvarinn Schubert

TÓNLIST Bústaðakirkja KAMMERTÓNLEIKAR Tríó Reykjavíkur ásamt gestum lék tvö verk eftir Franz Schubert. Sunnudagurinn 12. janúar, 1997. FYRSTU tónleikar Kammermúsikklúbbsins á þessu ári voru helgaðir Franz Peter Schubert en eftir nítján daga, þann Meira
14. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 70 orð

Teiti á Skuggabar

FRUMSÝNINGARTEITI myndarinnar "First Wives Club" var haldið á Skuggabarnum um helgina. Þangað mættu ánægðir bíógestir af báðum kynjum og skemmtu sér vel. Ljósmyndari Morgunblaðsins var á staðnum. Morgunblaðið/Halldór INGIBJÖRG Lárusdóttir og Björn Óli Meira
14. janúar 1997 | Menningarlíf | 208 orð

Tónlistargagnrýnandi The Times

Sögusinfónían ein af geislaplötum ársins SÖGUSINFÓNÍA Jóns Leifs í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, undir stjórn Osmos Vänskä, er ein af þremur bestu geislaplötum ársins 1996 að mati Hilary Finch, tónlistargagnrýnanda The Times í London. Segir Meira
14. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 99 orð

Unglingaskemmtun á spítala

NÝLEGA var haldin unglingaskemmtun á Barnaspítala Hringsins en slíkar skemmtanir eru haldnar tvisvar á ári og eru ætlaðar unglingum sem dvelja á spítalanum þá stundina og unglingum sem eru í nánum tengslum við hann. Á skemmtuninni komu Meira
14. janúar 1997 | Leiklist | 903 orð

Uppfyllingarefni

fyrir stórt svið LEIKLIST Leikfélag Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu FAGRA VERÖLD Höfundur: Karl Ágúst Úlfsson. Höfundur ljóða: Tómas Guðmundsson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Meira
14. janúar 1997 | Menningarlíf | 100 orð

Velheppnaðir Vínartónleikar

VÍNARTÓNLEIKAR Sinfóníuhljómsveitar Íslands heppnuðust mjög vel, að sögn Helgu Hauksdóttur tónleikastjóra. Tónleikarnir voru fernir að þessu sinni og seldist hver einasti miði upp. "Stemmningin var afskaplega góð og hafa fjölmargir hringt á skrifstofu Meira

Umræðan

14. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 773 orð

Athugasemd til Jónasar Haralz

Markúsi Möller: ÁGÆTI Jónas. Ekki get ég setið á mér að gera athugasemdir við nótuna sem þú sendir ritstjórum Morgunblaðsins og birtist föstudaginn 10.janúar í lesendabréfi. Athugasemdir þínar voru tvær, efnislega þessar: I) Breytingar á Meira
14. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 935 orð

Dags er sárt saknað á Akureyri

Verulegra umbóta er þörf Þorleifi Ananíassyni: ÉG VAR spurður að því um daginn hver væri ástæðan fyrir deyfð og áhugaleysi sem virðist ríkja um hið sigursæla handknattleikslið KA í handbolta um þessar mundir. Eftir að hafa hugsað málið um tíma komst ég Meira
14. janúar 1997 | Aðsent efni | 1011 orð

Deilan um hráefnisskortinn, úrskurður Félagsdóms

Þegar það var sannanlega á valdi fyrirtækisins að geta haft hráefni til vinnslu, segir Jón Karlsson, var þá hægt að segja "hráefnisskortur"? DEILA sú sem stóð í haust milli Fiskiðjunnar og Vlf. Fram og endaði með úrskurði Félagsdóms nú í desember, Meira
14. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 974 orð

Enn um íslenska tónlist á rás 2

Magnúsi Einarssyni: HINN 24. nóv. sl. birtist í Morgunblaðinu bréf frá fjórum formönnum hagsmunasamtaka í tónlistariðnaðinum þar sem því var haldið fram að spilun íslenskrar tónlistar á rás 2 hefði dregist saman um 30% á nokkrum árum. Í þessu bréfi var Meira
14. janúar 1997 | Aðsent efni | 218 orð

Fá reykingamenn meira frí?

Reykingamenn, segir Þorsteinn Njálsson, taka tveimur dögum lengra veikindafrí en aðrir starfsmenn á hverju ári. FRAMUNDAN eru kjarasamningar fyrir mikinn meirihluta þjóðarinnar. Að mörgu er að hyggja og mismunandi kjör starfsstétta eru oft og iðulega Meira
14. janúar 1997 | Aðsent efni | 1091 orð

Ný lög um lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins

Mikilvægt skref hefur verið tekið, segir Steingrímur A. Arason í þessari fyrstu grein af fjórum, í átt að einum vinnumarkaði á Íslandi. Í FJÓRUM greinum, sem ætlunin er að birtist í Morgunblaðinu í þessari viku, verður gerð grein fyrir nýjum lögum um Meira
14. janúar 1997 | Aðsent efni | 742 orð

Réttlátt og heiðarlegt þjóðfélag

Ungliðahreyfingar Alþýðubandalags og Alþýðuflokks munu eiga, segir Hreinn Hreinsson, formlega aðild að þessum samtökum. LENGI hefur verið rætt um sameiningu vinstri manna og ekki er ólíklegt að sumum sé farið að leiðast þófið. Að mínu mati er þessi Meira
14. janúar 1997 | Aðsent efni | 527 orð

Rökþrota forstjóri ÁTVR

Þó Höskuldur telji mig best heima í hænsnarækt, segir Jón Steindór Valdimarsson, treysti ég mér vel til þess að fullyrða að 403 kr. séu nálægt 50% af 800 kr. Í MORGUNBLAÐINU þann 10. janúar sl. birtir Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR, grein sem á Meira
14. janúar 1997 | Aðsent efni | 910 orð

Skýrsla um framfærslukostnað heimilanna

Athugasemdir og leiðréttingar Aðalatriðið er að vinnubrögð séu með þeim hætti, segja þeir Björn R. Guðmundsson og Guðni N. Aðalsteinsson, að almenningur geti treyst því að faglega sé að verki staðið. TÖLUVERÐ fjölmiðlaumfjöllun hefur verið í kjölfar Meira

Minningargreinar

Viðskipti

14. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 267 orð

Methækkanir þýzkra og franskra bréfa

METHÆKKANIR urðu á verði þýzkra og franskra hlutabréfa í gær, enda er staðan í Wall Street ennþá góð og japönsk verðbréf hafa náð sér á strik eftir áfallið í síðustu viku. Verð bréfa í Tókýó hækkaði um 4,75% og í London komst FTSE 100 vísitalan aftur í Meira

Daglegt líf

14. janúar 1997 | Neytendur | 228 orð

Lyfjabúð Hagkaups

Nikótíntyggjó með 40­50% afslætti UM helgina stóð viðskiptavinum lyfjabúðar Hagkaups til boða að kaupa Nicotinell nikótíntyggjó með 40­50% afslætti. Að sögn Óskars Magnússonar forstjóra hjá Hagkaupi var um mikið magn að ræða og viðskiptavinir tóku vel Meira
14. janúar 1997 | Neytendur | 298 orð

NÝTT Uppskriftabæklingur frá Sól

UPPSKRIFTABÆKLINGURINN Ljómandi fiskur '97 er þessa dagana að koma í verslanir en það er Sól hf. sem gefur hann út. Þetta er annar fiskbæklingurinn sem Sól hf. gefur út á skömmum tíma. Jón Sch. Thorsteinsson markaðsstjóri fyrirtækisins segir að í Meira

Fastir þættir

14. janúar 1997 | Dagbók | 3316 orð

" APÓTEK

KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 10.-16. janúar eru Ingólfs Apótek, Kringlunni og Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, opin til kl. 22. Auk þess er Ingólfs Apótek opið allan sólarhringinn. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. Meira
14. janúar 1997 | Í dag | 98 orð

Árnað heilla ÁRA afmæli

. Í dag, þriðjudaginn 14. janúar, er áttræð Aldís Ólafsdóttir, Barmahlíð 45, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn milli kl. 20 og 23 á Hótel Loftleiðum. ÁRA afmæli. Hallgrímur Steingrímsson, fyrrverandi fisksali, Reykjavíkurvegi 10, Meira
14. janúar 1997 | Í dag | 38 orð

Árnað heilla Ljósm

. Norðurmynd - Ásgrímur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. desember í Munkaþverárkirkju af sr. Svavari Alfreð Jónssyni Kristjana Þórisdóttir og Sigurður G. Gunnarsson. Heimili þeirra er í Huldugili 10, Akureyri. Meira
14. janúar 1997 | Í dag | 38 orð

Árnað heilla Ljósm

. Norðurmynd - Ásgrímur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í 28. desember í Dalvíkurkirkju af sr. Jóni Helga Þórarinssyni Ragnheiður Eiríksdóttir og Sigtryggur Hilmarsson. Heimili þeirra er á Brimnesbraut 35, Dalvík. Meira
14. janúar 1997 | Fastir þættir | 229 orð

BRIDS Arnór G

. Ragnarsson Bridsdeild félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var Mitchell-tvímenningur þriðjudaginn 13.1. 1997. 30 pör mættu. Úrslit: NS: Sæmundur Björnsson ­ Böðvar Guðmundsson553 Baldur Ásgeirsson ­ Magnús Halldórsson527 Jóhanna B. Guðmundsd. ­ Ásta Meira
14. janúar 1997 | Fastir þættir | 94 orð

BRIDS Umsjón Arnór G

. Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 9. janúar hófst spilamennska á nýju ári með eins kvölds Mitchell-tvímenningi. 18 pör mættu til leiks. N/S Þórður Jörundsson ­ Ármann J. Lárusson264 Sigurður Sigurjónsson ­ Ragnar Björnsson247 Jens Jensson ­ Meira
14. janúar 1997 | Dagbók | 743 orð

dagbok nr. 62,7------- "Í dag er þriðjudagur 14

. janúar, 14. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Ég hef gjört þig dýrlegan á jörðu með því að fullkomna það verk, sem þú fékkst mér að vinna. (Jóh. 17, 4.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Í gær kom Mælifell. Út fóru Stapafell, Dettifoss og Reykjafoss. Brúarfoss Meira
14. janúar 1997 | Fastir þættir | 469 orð

Félag stofnað

um ungan þriggja milljóna kr. hest Í VÖXT hefur færst að mynduð séu sameignarfélög um stóðhesta sem getið hafa sér gott orð fyrir eigið atgervi og ættargöfgi. Má þar nefna hesta eins og Ófeig frá Flugumýri, Óð frá Brún og Orra frá Þúfu. Í Skagafirði var Meira
14. janúar 1997 | Fastir þættir | 686 orð

Góð heimild um gott mót

HESTAR Myndbönd FJÓRÐUNGSMÓT Á GADDSTAÐAFLÖTUM Heimildarmynd um fjórðungsmót sunnlenskra hestamanna á Gaddstaðaflötum 1996. Framleiðandi Sleipnir. Þulur: Hjalti Jón Sveinsson. Lengd: 40 mínútur. ÚTGÁFA andlegs fóðurs fyrir hestamenn fyrir nýliðin jól Meira
14. janúar 1997 | Fastir þættir | 1013 orð

Góð leiðsögn í bland

við köttinn í sekknum HESTAR Kennslumyndband TÖLT Kennslumyndband og bæklingur um tölt. Kennari: Sigurbjörn Bárðarson. Framleiðandi: Kvikmyndafélagið Sleipnir. Lengd: Um 40 mín. FYRIR allnokkru voru þau boð látin út ganga að unnið væri að gerð Meira
14. janúar 1997 | Í dag | 596 orð

ÍKVERJA hefur borizt eftirfarandi frá Árna Brynjólfssyni vegna umfjöllunar í þe

ssum dálki sl. þriðjudag: "Í pistli þínum í dag getur þú þess réttilega að miklar framfarir hafi orðið hjá matvöruverslun í landinu með tilkomu stórmarkaða, ­ en kvartar yfir skorti á hliðstæðu í fatasölu. Ný skýrsla frá forsætisráðuneytinu, þess efnis Meira
14. janúar 1997 | Í dag | 197 orð

Pantur í leigubíl

LEIGUBÍLSTJÓRI sem ók konu að Hverfisgötu í Reykjavík, aðfaranótt nýársdags og tók í pant dökkbláan og svartan bakpoka með snyrtidóti og fleiru í, er vinsamlega beðinn um að hafa samband í síma 552­3842. Tapað/fundið Gleraugu töpuðust KVENMANNS gleraugu Meira
14. janúar 1997 | Fastir þættir | 917 orð

Yfirburðir Jóhanns og Hannesar

í hraðskák SKÁK Verslunarmiðstöðin í Mjódd, Breiðholti MINNINGARMÓT UM ARNOLD EIKREM Jóhann Hjartarson og Hannes Hlífar Stefánsson gerðu jafntefli sín á milli en náðu að sigra aðra andstæðinga sína á hraðskákmótinu. Minningarmótið um Norðmanninn Arnold Meira

Íþróttir

14. janúar 1997 | Íþróttir | 99 orð

1. DEILD KARLA SNÆFELL - SELFOSS 81: 65

SNÆFELL 11 8 0 3 910 842 16 VALUR 9 7 0 2 914 764 14 LEIKNIR 9 7 0 2 868 763 14 STJARNAN 9 6 0 3 728 703 12 HÖTTUR 10 6 0 4 848 846 12 SELFOSS 11 6 0 5 877 924 12 ÞÓR ÞORL. 8 4 0 4 653 629 8 STAFHOLT. 11 2 0 9 867 1066 4 REYNIR S. 8 1 0 7 652 711 2 ÍS Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 104 orð

2.DEILD KARLA HÖRÐUR - ÁRMANN 34: 37

VÍKINGUR 11 11 0 0 338 215 22 ÞÓR 11 9 1 1 325 244 19 KR 10 8 0 2 283 215 16 BREIÐABLIK 10 7 0 3 309 199 14 HM 10 5 1 4 243 226 11 FYLKIR 8 3 2 3 191 172 8 ÁRMANN 9 3 1 5 231 275 7 ÍH 10 2 2 6 216 272 6 KEFLAVÍK 9 1 1 7 201 272 3 HÖRÐUR 11 1 0 10 243 Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 90 orð

A. Karlsson mótið

Guðmundur E. Stephensen og Lilja Rós Jóhannesdóttir urðu sigurvegarar í einliðaleik á A. Karlsson mótinu í borðtennis, sem fór fram í TBR-húsinu 12. janúar. Guðmundur lagði félaga sinn úr Víkingi, Ingól Ingólfsson, 2:0, í úrslitaleik. Lilja Rós vann Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 540 orð

Baldur Jónsson náði að

loka marki ÍR-inga reiðhyltingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppni HSÍ með góðum sigri á Gróttu, 29:26, í íþróttahúsi Seljaskóla á sunnudagskvöld. Heimamenn fóru illa af stað, en réttu fljótlega úr kútnum og lögðu grunninn að góðum sigri, Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 20 orð

Barcelona - Hercules2:3

(Martinez 8., Ronaldo 15.) - (Paulicic 34., Visnijc 41., Rodriguez 55.). 78.000. Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 360 orð

BLAK Nú vann

Þróttur N. ið Þróttar í Neskaupstað vann tvo góða útisigra um helgina, fyrst gegn nöfnum sínum úr Reykjavík í fimm hrinu leik í Hagaskóla og á laugardaginn skelltu þeir Stjörnunni í Ásgarði með sama mun. Leikur Þróttar í Reykjavík og nafna þeirra að Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 110 orð

Breiðablik - UMFN77:93

Smárinn, Íslandsmótið í körfuknattleik - úrvalsdeild, mánudaginn 13. janúar 1997. Gangur leiksins: 6:6, 6:20, 14:28, 21:35, 30:43, 35:48, 40:50, 46:52, 48:60, 53:63, 58:72, 69:84, 71:91, 73:93, 77:93. Stig Breiðabliks: Clifton Buch 25, Einar Hannesson Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 95 orð

Ceballos til Suns

PHOENIX Suns og LA Lakers skiptust á fjórum leikmönnum á föstudaginn. Cedric Ceballos og Rumeal Robinson fóru til Suns í skiptum fyrir Robert Horry og Joe Klein. Ceballos hefur verið meiddur að undanförnu en verður klár í slaginn innan tíðar. Hann hóf Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 2644 orð

England Úrvalsdeildin:

Aston Villa - Newcastle2:2 (Yorke 39., Milosevic 52.) - (Shearer 16., Clark 21.) 39.339 Blackburn - Coventry4:0 (Sutton 17., 34., Gallacher 30., Donis 76.) 24.055 Leeds - Leicester3:0 (Boyer 40., Rush 45., 69.) 29.486 Liverpool - West Ham0:0 40.102 Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 30 orð

Enska bikarkeppnin

Í gærkvöldi: 3. umferð: Hednesford - York1:0 (Keith Russell 43. - vsp.). Hednesford mætir Middlesbrough á heimavelli í 4. umferð. Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 56 orð

Evrópumót B-þjóða

Íslenska landsliðið í badminton hafnaði í sjöunda sæti á Evrópumóti b-þjóða, sem fór fram í Strasborug í Frakklandi. Liðið tapaði fyrir Noregi 2:3 og Austurríki 1:3, en vann Ungverjaland 5:0. Frakkland varð sigurvegari í mótinu, Sviss, Portúgal og Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 64 orð

FERÐIR Ferð á enska

stórleiki ÍÞRÓTTADEILD Úrvals-Útsýnar stendur fyrir knattspyrnuveislu í London í febrúar og býður ferðir á tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni, Arsenal og Manchester United á Highbury miðvikudagskvöldið 19. febrúar og Chelsea og Manchester United á Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 502 orð

Forysta Juve minnkar

nter og Sampdoria sigruðu í leikjum sínum í ítölsku deildinni um helgina en Juventus varð að sætta sig við markalaust jafntefli og er aðeins með tveggja stiga forystu á fyrrnefnd lið. Evrópumeistarar Juve voru með sex stiga forskot um áramótin. Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 363 orð

Fórum á taugum

"OKKUR gekk illa í byrjun og eftir það áttum við ekki viðreisnar von því við fórum einfaldlega á taugum," sagði Guðríður Guðjónsdóttir úr Fram eftir 28:20 tap fyrir Haukum í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar á sunnudaginn. Liðin áttust við í Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 202 orð

HANDKNATTLEIKUR Bikarmeistarar karla og kvenna á heimavelli í undanúrslitum

Stefnir í hörkuleiki ikarmeistarar karla og kvenna í handknattleik eiga heimaleik í undanúrslitum um aðra helgi en dregið var í gær. "Þetta verða hörkuleikir og jafnir," sagði Ólafur B. Lárusson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar, en liðið á titil að Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 476 orð

HARALDUR Ingólfsson kom inná sem varamaður hjá Aberdeen í seinni hálfleik gegn

Glasgow Rangers, sem vann stórsigur 4:0. DANSKI miðherjinn Erik Bo Andersen skoraði tvö mörk fyrir Glasgow Rangers, sem er með ellefu stiga forskot á Celtic í Skotlandi. ERIK Bo Andersen hefur skorað ellefu mörk í sjö leikjum, þar af fimm mörk í Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 519 orð

Háspenna, lífshætta í lokin

FH komst í undanúrslit bikarkeppninnar að lokinni framlengingu að Hlíðarenda H-ingar eru komnir í undanúrslit bikarkeppni HSÍ, eftir að hafa borið sigurorð af Íslandsmeisturum Valsmanna á sunnudagskvöld. Eftir jafnan og hörkuspennandi leik, þar sem Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 1546 orð

Heimsbikarkeppnin

Alpagreinar KARLAR: Chamonix, Frakklandi: Brun: 1. Kristian Ghedina (Ítalíu)2.01,56 2. Atle Skaardal (Noregi)2.01,57 3. Werner Franz (Austurr.)2.01,67 4. William Besse (Sviss)2.01,94 5. Luc Alphand (Frakkl.)2.02,03 6. Josef Strobl (Austurr.)2.02,36 Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 662 orð

Hver er hann þessi FRIÐRIK STEFÁNSSON körfuboltamaðurinn efnilegi hjá KFÍ?

Ætlaði að hætta að æfa FRIÐRIK Stefánsson, leikmaður úrvalsdeildarliðs KFÍ frá Ísafirði, hefur vakið athygli fyrir góðan leik í vetur og var valinn í landsliðshópinn fyrir leikina á mótinu í Danmörku milli hátíðanna. Hann meiddist hins vegar á Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 151 orð

Íslandsmót 1

. deild karla Þróttur R. - Þróttur N.1:3 (12:15, 15:9, 11:15, 15:9, 14:16 - 96. mín.) Stjarnan - Þróttur N.2:3 (15:7, 15:13, 11:15, 9:15, 13:15 - 102. mín.) Staðan: Þróttur R. 9 7 2 24:10 24 Þróttur N. 10 8 2 24:11 24 ÍS 8 3 5 11:17 11 KA 7 2 5 9:16 9 Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 543 orð

ÍTALSKI varnarmaðurinn Gianluca Festa hjá Inter Mílanó, er genginn til liðs við

Middlesbrough. Bryan Robson borgaði 328 millj. ísl. kr. fyrir Festa, sem skrifaði undir samning til ársins 2001. ÞÆR sögusagnir eru uppi að Fabrizio Ravanelli, leikmaður með "Boro" hafi hug á að snúa á ný til Ítalíu eftir þetta keppnistímabil. Inter Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 683 orð

KNATTSPYRNA Þrumufleygur Beckhams

færði Man. Utd. sigur DAVID Beckham, fæddur og uppalinn í London og æfði hjá Tottenham þegar hann var skólastrákur, kunni vel við sig á White Hart Lane. Beckham, sem er þekktur fyrir sín þrumuskot, skoraði sigurmark Manchester United með glæsilegu Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 539 orð

KÖRFUBOLTI Dregið hefur úr upp- gangi körfuknatt- leiksins hér á landi

orráðamenn Körfuknattleikssambandsins hafa haldið því fram undanfarin ár að körfuknattleikurinn sé í mikilli sókn og má það til sanns vegar færa, í það minnsta til skamms tíma. En svo virðist sem uppgangurinn sé að minnka. Síðasta keppnistímabil var Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 188 orð

KÖRFUBOLTI Létt hjá

UMFN jarðvíkingar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Breiðablik að velli, 93:77, í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í Smáranum í gærkvöldi. Blikar, sem tefldu fram nýjum Bandaríkjamanni, hafa enn ekki hlotið stig í deildinni og hafa tapað tólf Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 233 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Ágætis skemmtun

inn árlegi stjörnuleikur KKÍ fór fram í Laugardalshöll á laugardaginn og lauk honum með sigri liðs Friðriks Rúnarssonar, 122:114 eftir að lið Sigurðar Ingimundarsonar hafði haft 63:51 forystu í leikhléi. Leikmenn sýndu ágæta takta og var leikurinn ágæt Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 501 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR / NBA-DEILDIN Chicago burstaði Houston

Þriðja framlengingin í röð hjá Atlanta ichael Jordan og félagar hjá Chicago Bulls átti ekki í vandræðum er þeir tóku á móti Houston Rockets aðfaranótt sunnudags. Jordan gerði 32 stig og Toni Kukoc 20 er Bulls vann Rockets 110:86, en þessi lið eru efst Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 344 orð

NBA-deildin

Leikið aðfaranótt laugardags: Boston - New York98:111 Philadelphia - Houston99:120 Washington - LA Clippers102:98 Detroit - San Antonio84:78 Milwaukee - Chicago101:116 Denver - Indiana89:108 Phoenix - Charlotte102:90 LA Lakers - Miami94:85 Leikið Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 100 orð

NHL-deildin

Leikið aðfaranótt laugardags: New Jersey - Chicago3:3 Pittsburgh - NY Islanders5:2 Dallas - Phoenix3:4 Vancouver - Hartford5:3 Anaheim - Buffalo5:2 Leikið aðfaranótt sunnudags: Detroit - Chicago1:3 Montreal - Boston6:3 Ottawa - Pittsburgh3:3 Philadelphia - Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 242 orð

Pálmi aftur

til ÍA PÁLMI Haraldsson gekk í gær frá samningi við Íslands- og bikarmeistara Skagamanna í knattspyrnu og leikur með þeim næsta tímabil. Pálmi hefur alla tíð leikið með ÍA nema hvað hann var með Breiðabliki á liðnu ári. Ólafur stjórnar ÍA ÓLAFUR Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 74 orð

"Pillan" með sigurbros á vör PERNILLA Wiberg frá Svíþjóð er með örugga forystu í

stigakeppni heimsbikarsins í kvennaflokki eftir sigurinn í risasvigi um helgina. Hún hafði því ástæðu til að brosa þegar 17. heimsbikarsigur hennar var í höfn. "Pillan" eins og hún er oft nefnd stefnir að því að verða fyrst sænskra kvenna til að hampa Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 269 orð

SKÍÐI Daníel

á uppleið aníel Jakobsson skíðagöngumaður frá Ólafsfirði hefur staðið sig vel á mótum í Svíþjóð að undanförnu. Á sunnudag keppti hann í 12 km göngu með frjálsri aðferð í Funesdalen og hafnaði í 2. sæti, 58 sekúndum á eftir Svíanum Torgny Mogren sem Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 363 orð

SKÍÐI Svigmeistarinn samur við sig

vigmeistarinn Thomas Sykora frá Austurríki sigraði í svigi heimsbikarsins í Chamonix í Frakklandi á sunnudaginn. Þetta var fimmta svigmót vetrarins og hefur hann unnið fjögur þeirra og varð annar í því fimmta. Yfirburðir Austurríkismannsins í Chamonix Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 265 orð

SÓLEY Halldórsdóttir, markvörður Stjörnunnar, byrjaði vel þegar hún kom inná í

síðari hálfleik í bikarleiknum gegn FH á laugardaginn. Hún byrjaði á að verja úr hraðaupphlaupi og strax á eftir vítaskot. HERDÍS Sigurbergsdóttir, hörkutól úr Stjörnunni, lét slitin liðbönd á baugfingri vinstri handar ekki aftra sér frá því að spila Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 1072 orð

Stjarnan - Haukar22:26

Íþróttahúsið Ásgarði, bikarkeppni HSÍ, 8-liða úrslit karla, laugard. 11. janúar 1997. Gangur leiksins: 0:1, 3:5, 6:7, 7:10, 10:10, 10:12, 12:15, 16:16, 20:17, 21:19, 21:21, 21:25, 22:26. Mörk Stjörnunnar: Konráð Olavson 8, Hilmar Þórlindsson 6, Valdimar Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 441 orð

Stjarnan slapp

í framlengingu UNGAR og sprækar FH-stúlkur náðu að velgja Stjörnunni hressilega undir uggum á laugardaginn þegar liðin mættust í skemmtilegum og spennandi leik í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar. Hafnfirðingarnir spiluðu snarpa vörn fremur utarlega og Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 526 orð

Stjarnan sprakk á limminu

"ÞEGAR að framlengingunni kom þjöppuðum við okkur saman og vorum ákveðnir í að sigra, annað kom ekki til greina," sagði hetja Hauka, Bjarni Frostason markvörður, er lið hans hafði tryggt sér sæti í 4 liða úrslitum bikarkeppninnar eftir æsispennandi og Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 107 orð

ÚRVALSDEILD

KEFLAVÍK 12 10 0 2 1178 1011 20 UMFG 12 10 0 2 1171 1070 20 HAUKAR 12 8 0 4 1035 993 16 UMFN 12 8 0 4 1040 972 16 ÍA 12 8 0 4 914 893 16 KR 12 6 0 6 1068 1008 12 ÍR 12 6 0 6 1046 1013 12 SKALLAGR. 12 5 0 7 941 1020 10 KFÍ 12 4 0 8 937 1009 8 UMFT 12 4 Meira
14. janúar 1997 | Íþróttir | 343 orð

Vantaði blóðbragðið

"ÞETTA var dapur leikur og okkur vantaði blóðbragðið, sem til þarf í bikarkeppni. Við ætluðum að stjórna leiknum en það tókst ekki og það gekk allt á afturfótunum," sagði Theódór Guðfinnsson þjálfari Víkingsstúlkna eftir 14:12 tap fyrir Val í 8-liða Meira

Fasteignablað

14. janúar 1997 | Fasteignablað | 372 orð

Aukin húsbréfaútgáfa

á síðasta ári HÚSBRÉFAÚTGÁFAN var nær 15% meiri á síðasta ári en árið þar á undan, sem er vísbending um meiri hreyfingu á markaðnum. Húsbréfaútgáfan segir þó ekki alla söguna, þar sem þeim húsum og íbúðum fer stöðugt fjölgandi, sem búið er að taka Meira
14. janúar 1997 | Fasteignablað | 1905 orð

Bjartsýni einkennir

fasteignamarkaðinn Sala á fasteignum var mjög lífleg á síðasta ári og ástandið á markaðnum allt annað og betra en árin þar á undan. Nýja árið hefur líka farið vel af stað. Magnús Sigurðsson fjallar hér um markaðinn í viðtali við nokkra kunna Meira
14. janúar 1997 | Fasteignablað | 167 orð

Danmörk Fasteignir

góður fjárfestingakostur HORFUR eru góðar í Danmörku, að því er varðar atvinnuhúsnæði sem fjárfestingarmöguleika, en gera má ráð fyrir hóflegum verðhækkunum á slíku húsnæði. Kemur þetta fram í könnun, sem gerð var á vegum Den Danske Bank fyrir skömmu. Meira
14. janúar 1997 | Fasteignablað | 228 orð

Einbýlishús við

Vallarbraut HJÁ fasteignasölunni Fold er til sölu einbýlishús að Vallarbraut 17 á Seltjarnarnesi. Þetta er 130 ferm. hús auk 28 ferm. bílskúrs. Það er steinsteypt og byggt 1965. Þetta hús er á einni hæð og af þægilegri stærð," sagði Ævar Dungal hjá Meira
14. janúar 1997 | Fasteignablað | 185 orð

Fasteigna- fyrirtæki yfirtekur Southampton

London. Reuter. ENSKA úrvalsdeildarliðið Southampton hyggst sameinast fasteignafyrirtæki og hleypa krafti í fyrirætlanir um að koma upp nýjum leikvangi. Southampton hefur leikið í úrvalsdeild í 18 ár, en er nú neðarlega í deildinni. Aðeins 15.000 Meira
14. janúar 1997 | Fasteignablað | 1009 orð

Flugvöllur, heilsuhæli og tónlistarhús meðal lokaverkefna ungra arkitekta

NÍU ungir arkitektar sýndu lokaverkefni sín í Reykjavík nýlega en þeir luku flestir námi sínu á síðasta ári og hafa sumir fengið starf hérlendis en aðrir eru að leita eða í starfi ytra. Viðfangsefni arkitektanna í lokaverkefnunum voru af ýmsum toga, Meira
14. janúar 1997 | Fasteignablað | 24 orð

Frumleg sófahlið

ÞESSI hlið á sófa er óneitanlega óvenjuleg og dúskurinn leikur þarna aðalhlutverk. Hugmynd sem mætti kannski nýta. Meira
14. janúar 1997 | Fasteignablað | 50 orð

Gildi steinsteypunnar

RÚM öld er liðin frá því að farið var að byggja steinsteypt hús hér á landi og nú er steypan aðal byggingarefni landsmanna. Í þættinum Smiðjan fjallar Bjarni Ólafsson m. a. um styrkleika steinsteypunnar og spyr: Þolir hún jarðskjálfta? 12 Meira
14. janúar 1997 | Fasteignablað | 42 orð

Greiðsluerfiðleikar

RÚMLEGA átta þúsund fjölskyldur í landinu hafa fengið lánafyrir greiðslu hjá Húsnæðistofnun vegna greiðsluerfiðleika, segir Grétar J. Guðmundsson í þættinum Markaðurinn, en hann fjallar að þessu sinni um félagslega aðstoð í húsnæðismálum. 2 Meira
14. janúar 1997 | Fasteignablað | 33 orð

Hinn einfaldi stíll

ÞETTA borð er gott dæmi um hinn einfalda stíl sem er í tísku á Norðurlöndum og víðar um þessar mundir. Einfaldara getur það varla orðið. Meira
14. janúar 1997 | Fasteignablað | 312 orð

Hús á góðum stað

á Seltjarnarnesi HJÁ fasteignasölunni Hóli er til sölu húseignin Nesbali 92A á Seltjarnarnesi. Þetta er lítið parhús á tveimur hæðum, endahús í botnlangagötu. Húsið er steinsteypt, byggt árið 1982 og er 120 ferm. ásamt nýlegum steyptum 15 ferm. Meira
14. janúar 1997 | Fasteignablað | 1149 orð

Krafa um brottflutning og sölu

Það er húsfélagsins að ákveða, hvort eiganda sé gert að flytja eða selja eign sína vegna grófra eða ítrekaðra brota, segir Sandra Baldvinsdóttir, lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu. Því þarf húsfund til að fjalla um málið. Í fjöleignarhúsalögunum er Meira
14. janúar 1997 | Fasteignablað | 816 orð

Lagnafréttir

Í upphafi árs Til þess að hægt sé að fjalla um þau lagnamál, sem helzt brenna á fólki, er nauðsynlegt að fá að finna og heyra, hver þau eru, segir Sigurður Grétar Guðmundsson, sem hér lítur yfir farinn veg. ÍMINN líður hratt og flestir fá þá Meira
14. janúar 1997 | Fasteignablað | 281 orð

Mikil eftirspurn

EFTIRSPURN eftir fasteignum er mikil, bæði eftir íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði. Kemur þetta fram í viðtalsgrein við nokkra kunna fasteignasala hér í blaðinu í dag, þar sem fjallað er um markaðinn á nýju ári. Mjög óvenjulegt er, að eftirspurn eftir Meira
14. janúar 1997 | Fasteignablað | 40 orð

Nýtískulegur fataþjónn"

ÞAÐ er alltaf hentugt að geta hengt fötin sín einhvers staðar. Þessi fataþjónn" er í frumlegri kantinum. Hann er úr stáli og efsti hluti hans er lakkað gifs. Nafn hans er Bios. Meira
14. janúar 1997 | Fasteignablað | 268 orð

Sérhæð í Vogahverfi

HJÁ fasteignasölunni Þingholti er til sölu efri sérhæð að Njörvasundi 37 í Reykjavík. Þetta er 87 ferm. þakhæð í steinhúsi sem byggt var árið 1953. Hugsanlega er hæðin stærri að gólffleti þar sem við mælingar fasteigna er miðað við 1,80 metra og yfir Meira
14. janúar 1997 | Fasteignablað | 25 orð

Sérstæðar vekjaraklukkur

ÞESSAR klukkur hafa hlotið nafnið Smilla og eru sagðar mjög áhrifaríkar vekjaraklukkur. Þær tilheyra svokallaðri Petit Art. Meira
14. janúar 1997 | Fasteignablað | 1071 orð

Sterk steypa

Fyrsta steinsteypta húsið í Reykjavík var byggt 1899, segir Bjarni Ólafsson. Það var franskur barón, Charles Gouldrée Boilleau að nafni, sem reisti fjós sem enn stendur og er nr. 4 við Barónsstíg. Var það hús um margra ára bil nefnt Barónsfjós og Meira
14. janúar 1997 | Fasteignablað | 24 orð

Vel nýtt baðherbergi

BAÐHERBERGI er oft hægt að nýta betur en gert er til geymslurýmis. Hér má sjá gott dæmi. Meira
14. janúar 1997 | Fasteignablað | 601 orð

Þýzkaland Minni ásókn í fasteignir

í austurhluta landsins Skattafrádráttur vegna fasteignakaupa afnuminn Berlín. Reuter. HEIMILD til skattafrádráttar vegna fasteignakaupa í austurhluta Þýskalands féll úr gildi um áramótin og kepptust auðugir Vestur-Þjóðverjar um að nýta sér þann rétt í Meira
14. janúar 1997 | Fasteignablað | 48 orð

Þægilegur baðhilluveggur

ÞESSI þægilega baðhilla er í raun eins konar flytjanlegur baðkarsveggur og nefnist Sprint. Hann á að passa fyrir allar gerðir baðkara og festingar hans eru milli lofts og gólfs. Ef fólk flytur, getur það tekið þennan vegg með sér. Meira

Úr verinu

14. janúar 1997 | Úr verinu | 348 orð

Lokað á loðnuveiði

í flottroll VEIÐISVÆÐINU við svokallaðan Hvalbakshalla var lokað fyrir loðnuveiðar í flottroll um helgina. Hlutfall ókynþroska loðnu í afla flottrollsskipanna var yfir leyfilegum mörkum og því var gripið til vikuloknunnar sem gekk í gildi eftir Meira
14. janúar 1997 | Úr verinu | 545 orð

Smábátamenn kaupa tryggingar af bresku fyrirtæki á Loyds-markaði

Allt að 48% lækkun iðgjalda þilfarsbáta LANDSSAMBAND smábátaeigenda hefur gert samning við breskt tryggingafélag, sem starfar á Loyds-markaðinum, um kaup á tryggingum fyrir smábáta. Alls tóku 173 smábátaeigendur þátt í tryggingaútboðinu, en frestur til Meira

Ýmis aukablöð

14. janúar 1997 | Dagskrárblað | 179 orð

16.20Helgarsportið (e)

16.45Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. (557) 17.30Fréttir 17.35Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 17.50Táknmálsfréttir 18.00Barnagull Bjössi, Rikki og Patt (Pluche, Riquet, Pat) Franskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir: Ari Matthíasson Meira
14. janúar 1997 | Dagskrárblað | 185 orð

17.00Spítalalíf (MASH)

17.30Beavis og Butthead. 18.00Taumlaus tónlist 19.00Ofurhugar (Rebel TV) Þáttur um kjarkmikla íþróttakappa sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 19.30Ruðningur (Rugby) Ruðningur er íþrótt sem er m.a. stunduð í Englandi og Meira
14. janúar 1997 | Dagskrárblað | 173 orð

8.30Heimskaup - verslun um víða veröld 18

.15Barnastund 18.35Hundalíf (My Life As A Dog) Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. (12:22) 19.00Borgarbragur 19.30Alf 19.55Kyrrahafslöggur (Pacific Blue) Palermo er brugðið þegar lík rekur á ströndina og á brjósti þess er tákn engils dauðans. Meira
14. janúar 1997 | Dagskrárblað | 165 orð

9.00Sjónvarpsmarkaðurinn

13.00Systurnar (Sisters) e) (21:24) 13.45Norðurlandameistaramót í samkvæmisdönsum 1996 (2:2) (e) 14.40Sjónvarpsmarkaðurinn 15.05Mörk dagsins (e) 15.30Góða nótt, elskan (Goodnight Sweetheart) (e) (17:28) 16.00Krakkarnir við flóann 16.25Snar og Meira
14. janúar 1997 | Dagskrárblað | 895 orð

Format f. útvarpsdagskrá, 63,7RÁS 1

FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Trausti Þór Sverrisson. 7.50 Daglegt mál. Þórður Helgason flytur þáttinn. 8.00 Hér og nú . Að utan 8.35 Víðsjá. 9.03 Laufskálinn. Meira
14. janúar 1997 | Dagskrárblað | 149 orð

Þorpslæknirinn snýr aftur

STÖÐ 2 Kl. 21.25Framhaldsþáttur Breska þáttaröðin Þorpslæknirinn (Dangerfield) er nú aftur komin á dagskrá Stöðvar 2 og verður þar framvegis á þriðjudagskvöldum. Hér segir frá Paul Dangerfield sem er læknir að mennt og starfar við fag sitt í Meira
14. janúar 1997 | Dagskrárblað | 986 orð

ÞRIÐJUDAGUR 14

.1. BBC PRIME 6.00 Newsday 6.30 Robin and Rosie of Cockleshell Bay 6.45 Dangermouse 7.10 Agent " 7.35 Quiz 8.00 Daytime 8.30 Eastenders 9.00 Bellamy's Seaside Safari 9.30 Tba 10.00 Dangerfield 11.00 Who'll Do the Pudding 11.30 Bellamy's Seaside Safari Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.