Greinar föstudaginn 28. febrúar 1997

Forsíða

28. febrúar 1997 | Forsíða | 130 orð

25% sjö ára barna í megrun

ÞRIÐJUNGUR sænskra barna á sjö ára aldri vill grennast og fjórðungur þeirra hefur þegar farið í megrun, ef marka má nýlega rannsókn í Svíþjóð, að sögn Svenska Dagbladet. "Við komumst að því að jafnvel sjö ára börn reyna að grennast," hafði blaðið eftir Meira
28. febrúar 1997 | Forsíða | 327 orð

Dirfskulegur flótti frá N-Kóreu

Ung kona fór berfætt yfir jarðsprengjubelti Seoul. Reuter. NORÐUR-kóresk kona á þrítugsaldri flúði berfætt yfir jarðsprengjubelti og gaddavírsgirðingar til Suður-Kóreu í gær, að sögn varnarmálaráðuneytisins í Seoul. Konan fór yfir fjögurra km breitt Meira
28. febrúar 1997 | Forsíða | 182 orð

Írar geta loks sótt um lögskilnað

Dyflinni. Reuter. ÍRSK hjón gátu í gær sótt um lögskilnað í fyrsta sinn frá því Írland fékk sín fyrstu stjórnlög árið 1920, en alla tíð síðan hefur hinum kaþólsku íbúum Írlands verið meinað að slíta hjónabandi. Lög sem heimiluðu hjónaskilnaði voru Meira
28. febrúar 1997 | Forsíða | 91 orð

Major í minnihluta

BEN Chatman, frambjóðandi brezka Verkamannaflokksins, greiðir atkvæði í aukakosningum sem fram fóru í gær í kjördæminu Wirral South á NV-Englandi. Mikil kjörsókn var í þessum síðustu aukakosningum áður en allir Bretar ganga til þingkosninga í vor. Meira
28. febrúar 1997 | Forsíða | 62 orð

Reuter Flóð í Þýzkalandi

ÁR flæddu yfir bakka sína í suðvesturhluta Þýskalands í gær vegna úrhellis og flóðin ollu miklu umferðaröngþveiti í nokkrum bæjum. Loka varð fjölförnum götum í miðbæ Heidelberg og umferð um nokkra þjóðvegi lokaðist. Hér sjást slökkviliðsmenn ferja íbúa Meira
28. febrúar 1997 | Forsíða | 348 orð

Stefna Ísraels

harðlega gagnrýnd Jerúsalem, Nablus, París. Reuter. ÁKVÖRÐUN ríkisstjórnar Ísraels um að byggja skuli nýtt íbúðarhverfi fyrir gyðinga í austurhluta Jerúsalem, var harkalega gagnrýnd af ríkisstjórnum víða um heim í gær. Yasser Arafat, leiðtogi Meira

Fréttir

28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 161 orð

Aðalfundur Skotveiðifélags Íslands

Mótmæla mismunun í formi gjaldtöku SKOTVEIÐIMENN greiða 25% vörugjald af byssum, skotfærum og skyldum vörum en stangveiðimenn, skíðamenn og golfleikarar sleppa við vörugjald af tækjum og tólum til sinna frístundaiðkana. Auk þess verða skotveiðimenn að Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 1454 orð

Afdrifarík forræðisdeila

ÚRSKURÐUR kviðdóms í undirrétti í New York, þar sem kveðið er á um að Flugleiðum beri að greiða um einn milljarð í bætur, á upphaf sitt í hatrömmu og sögulegu forræðismáli sem náði hápunkti í ársbyrjun 1993. Þá var reynt að ræna dætrum Ernu Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 109 orð

Afmæliskaffihlaðborð

í Hveradölum SKÍÐASKÁLINN í Hveradölum var upphaflega tekinn í notkun árið 1935 en á þessu ári eru liðin 5 ár frá því að Skíðaskálinn var endurbyggður eftir brunann árið 1991. Af þessu tilefni mun verða boðið upp á sérstakt afmæliskaffihlaðborð alla Meira
28. febrúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 311 orð

Akureyrarbær auglýsi

öll sumarstörfin BÆJARRÁÐ Akureyrar samþykkti í gær að öll sumarstörf fyrir 17 ára og eldri hjá deildum og stofnunum bæjarins verði auglýst af starfsmannastjóra og ráðningar fari fram í samráði við starfsmannadeild. Jafnframt var ákveðið að 16 ára Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 104 orð

Bíóhöllin 15 ára

Í TILEFNI af 15 ára afmæli Bíóhallarinnar verður miðaverð á allar myndir bíósins 250 kr. laugardaginn 1. mars. Samfilm, sem er alþjóðaheiti Sambíóanna, var formlega stofnsett í Keflavík 14. mars 1975. Fyrirtækið rekur Nýja bíó í Keflavík. 2. mars 1982 Meira
28. febrúar 1997 | Landsbyggðin | 235 orð

Björgunarsveitir á Suðurnesjum með nýjung í fjáröflun

Afla fjár með spurningakeppni Vogum - Spurningakeppni sem björgunarsveitir á Suðurnesjum standa fyrir á skemmtistaðnum Staðnum í Keflavík er ný leið sem sveitirnar eru að reyna til að afla fjár til starfseminnar. Keppnin er nýhafin og fyrsta kvöldið Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 498 orð

Breyttur vinnutími hjá tollvörðum í Reykjavík

Betra eftirlit þótt sólarhringsvöktum sé hætt VÖKTUM tollvarða í Reykjavík var breytt nú í febrúar, á þann veg að nú eru ekki mannaðar sólarhringsvaktir, heldur vinna allir tollverðir innan dagvinnuramma. Þurfi hins vegar að tollskoða utan þess tíma eru Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 211 orð

Búnaðarbanki Íslands

Eðlileg krafa Kaupmannasamtakanna STEFÁN Pálsson bankastjóri Búnaðarbanka Íslands telur eðlilegt að Kaupmannasamtökin skori á kaupmenn og smásala að krefjast framvísunar debetkorta þegar greitt er með ávísunum. "Áður var bankakort án myndar notað og Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 234 orð

Búnaðarþing

Bændur ósáttir við álver KJARAMÁL, umhverfismál, afnám kjarnfóðurgjalds, endurskoðun verðlagsgrundvallarins og jarðhitaréttindi voru meðal þess sem rætt var á búnaðarþingi í gær. Kjaramálaályktun var afgreidd til annarrar umræðu og í ályktun um álver Meira
28. febrúar 1997 | Landsbyggðin | 457 orð

Bygging íþróttahúss framundan á Þórshöfn

Fjármögnun með sölu á hlutabréfum í frystihúsinu Þórshöfn - Bygging íþróttahúss var eitt af stefnuskrármálum beggja framboða við síðustu sveitarstjórnakosningar hér á Þórshöfn og er nú málið komið á nokkurn rekspöl. Þórshafnarhreppur hyggst fjármagna Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 203 orð

Dagur tónlistarskólanna í Keflavík

TÓNLISTARSKÓLINN í Keflavík heldur upp á "Dag tónlistarskólanna" á morgun, laugardaginn 1. mars, með tvennum tónleikum. Hinir fyrri fara fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju og hefjast kl. 15 og eru haldnir í samvinnu við Tónlistarskóla Njarðvíkur og Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 229 orð

Dómarinn gerði

mikil mistök "VIÐ höfum lítið um málið að segja núna. Við erum að kynna okkur niðurstöðu kviðdómsins og þau fyrirmæli sem dómarinn lét kviðdómendum í té um það hvaða lögum skyldi beita í málinu," sagði John F. Schutty, lögmaður Flugleiða í máli Fred A. Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 114 orð

EES-samningurinn

fari á alnetið NEFND á vegum utanríkisráðuneytisins vinnur nú að framkvæmdaáætlun og könnun á kostnaði við það að koma samningnum um Evrópska efnahagssvæðið og íslenskum lögum sem honum tengjast á vef alnetsins. Áætlað er að nefndin ljúki störfum sínum Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 215 orð

Erfðabreytt matvæli

óleyfileg hér á landi STARFSMAÐUR verður ráðinn til Hollustuverndar ríkisins á næstunni til þess að hafa umsjón með framkvæmd laga um erfðabreyttar lífverur sem samþykkt voru frá Alþingi í fyrra. Einnig verður skipuð níu manna ráðgjafarnefnd sem m.a. Meira
28. febrúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 210 orð

Fegurðarsamkeppni Norðurlands

Tólf stúlkur taka þátt UNDIRBÚNINGUR vegna kjörs fegurðardrottningar Norðurlands stendur nú sem hæst, en keppnin verður haldin 26. mars næstkomandi, kvöldið fyrir skírdag. Alls taka tólf stúlkur þátt í keppninni í ár. Þær eru á aldrinum 17 til 22 ára, Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 79 orð

Ferðakynning

Útivistar í Ráðhúsinu Í TILEFNI af útkomu Ferðaáætlunar Útivistar verður haldin kynning á ferðum félagsins fyrir árið 1997. Kynningin fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 1. mars og mun standa yfir frá kl. 13­16. Kynningarbásinn verður Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 1065 orð

Félagsfundur Dagsbrúnar/Framsóknar hvatti til samstöðu

Krafan er 70.000 kr. lágmarkslaun Félagar í verkalýðsfélögunum Dagsbrún og Framsókn troðfylltu Bíóborgina á fyrsta sameiginlega félagsfundi félaganna í gær. Mikil samstaða kom fram á fundinum um að halda fast við kröfuna um 70 þúsund króna lágmarkslaun. Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 519 orð

Forstjóri Flugleiða kveðst undrast ákvörðun kviðdómsins

Þetta er ekki endanleg niðurstaða í málinu "VIÐ erum verulega undrandi á þessum upphæðum," sagði Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, í samtali við Morgunblaðið í gær. "Á það ber hins vegar að líta, að þetta er niðurstaða kviðdómsins og dómarinn í Meira
28. febrúar 1997 | Erlendar fréttir | 165 orð

Framkvæmdastjórn ESB

Samþykkir ríkisstyrki til grískrar skipasmíði Morgunblaðið. Brussel. FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) hefur samþykkt framlengingu grísku ríkisstjórnarinnar á ríkisstyrkjum til skipasmíðaiðnaðar þar í landi fram til loka þessa árs. Þá hefur Meira
28. febrúar 1997 | Landsbyggðin | 186 orð

Geysisganga á skíðum í Haukadal

Selfossi - Sunnudaginn 2. mars kl. 14.00 verður hin árlega Geysisganga haldin í skógræktinni í Haukadal. Þetta er fimmta árið sem gangan er haldin og hefur áhugi almennings farið vaxandi með ári hverju. Búið er að troða gönguleiðir við allra hæfi og Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 129 orð

Hagnaður Eimskips

532 millj. EIMSKIPAFÉLAG Íslands skilaði 532 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Afkoman var lakari en áætlanir höfðu gert ráð fyrir, einkum vegna harðrar samkeppni í flutningum og kostnaðarhækkana erlendis, að því er segir í frétt frá félaginu. Meira
28. febrúar 1997 | Miðopna | 1276 orð

"Hef eyðilagt miklu

fleiri líf en mitt eigið" AFNINGJAFRÆÐSLAN hélt tvo fundi með nemendum Kvennaskólans í Reykjavík síðastliðinn mánudag og má áætla að samanlagt hafi um 140 nemendur í fyrsta og öðrum bekk skólans hlýtt á boðskap hennar. Fræðslan fór þannig fram að fyrst Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 454 orð

Héraðsdómur í máli Ferðafélagsins gegn Rangárvallahreppi

Enginn skattur af sæluhúsum HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt, að Ferðafélagi Íslands sé ekki skylt að greiða fasteignaskatt af sæluhúsum sínum við Álftavatn í Rangárvallaafrétti, eins og Rangárvallahreppur gerði kröfu um. Í málinu var tekist á um Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 231 orð

Hjarta og rósir á degi elskenda

ÍSLENSKUR auglýsingateiknari í Svíþjóð, Ólöf Baldursdóttir, vann nýlega samkeppni sænsku póststofnunarinnar um besta Valentínusarfrímerkið, en það er gefið út í tilefni Valentínusardagsins, dags elskenda, 14. febrúar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Meira
28. febrúar 1997 | Miðopna | 569 orð

Hollt að hlusta á frásögnina

DAGNÝ, Úlfhildur, Eva Lind og Hulda Björg voru meðal þeirra nemenda í öðrum bekk Kvennaskólans í Reykjavík sem hlýddu á boðskap Jafningjafræðslunnar. Þær voru sammála því að það hefði verið hollt að hlusta á reynslusögu hins óvirka fíkils, hann hefði Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 471 orð

Hugmyndir vinnuveitenda um launabreytingar í viðræðum við ASÍ

11% hækkanir og lægstu laun 70 þús. 1. jan. 1999 VINNUVEITENDUR hafa í viðræðum við landssambönd og verkalýðsfélög að undanförnu lýst sig reiðubúna að nálgast kröfur þeirra um hækkun dagvinnulauna, ef þau fallast á að samið verði um aukinn sveigjanleika Meira
28. febrúar 1997 | Erlendar fréttir | 280 orð

Hægrimenn í Sviss setja stjórnina í vanda vegna sjóðs í þágu gyðinga

Hóta þjóðaratkvæðagreiðslu Zurich. Reuter. VONIR stjórnarinnar í Sviss um að geta bætt ímynd landsins eftir langvinnar deilur við heimssamtök gyðinga gætu orðið að engu þar sem stjórnmálamenn yst á hægri vængnum hafa hótað að knýja fram Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 328 orð

Hæstiréttur í máli Jóhanns G

. Bergþórssonar Ákærunni vegna brota á hegningarlögum vísað frá HÆSTIRÉTTUR mildaði í gær dóm héraðsdóms í máli ákæruvaldsins gegn Jóhanni G. Bergþórssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra Hagvirkis-Kletts. Jóhann er dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 73 orð

Höfuðlausn í Múlanum

HÖFUÐLAUSN, djasshljómsveit píanóleikarans Egils B. Hreinssonar, leikur íslensk þjóðlög, djassperlur og frumsamið efni í djassklúbbnum Múlanum í Lækjargötu í kvöld. Hljómsveitina skipa auk Egils, Steingrímur Óli Sigurðsson á trommur, Bjarni Meira
28. febrúar 1997 | Erlendar fréttir | 584 orð

Ísraeli hugðist reisa íbúðahverfi á umdeildri hæð við Austur-Jerúsalem

Höfðar mál gegn Ísraelsstjórn Jerúsalem. Reuter. ÍSRAELINN David Myr átti helming þess lands sem stjórn Ísraels hefur tekið eignarnámi til að reisa hverfi fyrir gyðinga við jaðar Austur-Jerúsalem. Hann hefur höfðað mál vegna eignarnámsins og hugðist Meira
28. febrúar 1997 | Miðopna | 1108 orð

Jafningjafræðsla framhaldsskólanema eins árs á morgun

Fastur liður í forvarnastarfi framtíðarinnar Jafningjafræðsla framhaldsskólanema er að slíta barnsskónum en nú er eitt ár liðið frá því að hún hóf starfsemi. Margrét Sveinbjörnsdóttir kynnti sér starf Jafningjafræðslunnar og Arna Schram sat fund í Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 517 orð

Járnblendifélagið hefur áhuga á að auka verulega umsvif sín

Áhugi á að bæta við þremur nýjum ofnum VIÐRÆÐUR hafa átt sér stað milli fulltrúa Járnblendifélagsins á Grundartanga og Landsvirkjunar um að Landsvirkjun selji fyrirtækinu raforku til reksturs tveggja ofna til viðbótar, en það rekur nú tvo ofna og Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 69 orð

JC með ræðukeppni

HALDNAR verða tvær ræðukeppnir laugardaginn 1. mars á vegum Junior Chamber á Íslandi í Skátahúsinu við Snorrabraut. Umræðuefnið verður kynjaskiptir grunnskólar og "Er internetið menningarlegt stórslys". Fyrri umræðan hefst kl. 15 og sú seinni um kl. Meira
28. febrúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 82 orð

Kona verður til

DAGNÝ Kristjánsdóttir lektor í bókmenntafræði við Háskóla Íslands flytur fyrirlestur í Deiglunni, Kaupvangsstræti á laugardag, 1. mars kl. 14. Fyrirlesturinn nefnist "Kona verður til", en það er einnig heiti á doktorsritgerð Dagnýjar sem hún varði Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 308 orð

Kviðdómur í New York dæmir Flugleiðir skaðabótaskyldar

Flugleiðir greiði 1.050 milljónir króna í bætur KVIÐDÓMUR í héraðsdómstóli í New York borg hefur dæmt Flugleiðir til að greiða um 1.050 milljónir króna, 15 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur. 10 milljónir dala, 700 m.kr., eiga að renna til Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 131 orð

LEIÐRÉTT Rangt föðurnafn

RANGT var farið með nafn í myndartexta í blaðinu í gær. Helgi Hafliðason var rangfeðraður og sagður Hálfdánarson. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Silfur og brons í Kaupmannahöfn DAVÍÐ Gill Jónsson og Halldóra Sif Halldórsdóttir hlutu silfur- Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 132 orð

Lítil hreyfing

LÍTIL hreyfing er á samningamálunum í viðræðum Sambands íslenskra bankamanna og samninganefndar viðskiptabanka og sparisjóða, að sögn Stefáns Pálssonar, varaformanns samninganefndar bankanna. Nokkrir fundir hafa þó verið haldnir að undanförnu og komu Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 71 orð

Lýst eftir vitni

LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi sem gerðist á Sæbraut við Kleppsmýrarveg. Málavextir voru þeir að hvítur sendibíll með skráningarnúmerið TE-122 var ekið suður Sæbraut og honum beygt til vinstri austur Kleppsmýrarveg en Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 213 orð

Lögmaður Freds Pittmans

Býst við staðfestingu dómara "ÞETTA var mjög réttlát og raunsæ niðurstaða hjá kviðdómnum og ég á fastlega von á að dómarinn staðfesti hana," sagði Robert Erlanger, lögmaður Freds Pittmans, í samtali við Morgunblaðið í gær. Erlanger sagði að það væri Meira
28. febrúar 1997 | Erlendar fréttir | 484 orð

Massachusetts með eigin utanríkisstefnu

Íhuga nýtt viðskiptabann Boston. Reuter. YFIRVÖLD í Massachusetts-ríki í Bandaríkjunum íhuga að taka fyrir viðskipti við fyrirtæki sem eiga viðskiptahagsmuna að gæta í Indónesíu. Í ríkinu eru í gildi lög sem taka fyrir að Massachusetts-ríki kaupi vörur Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 88 orð

Morgunblaðið/Golli Johansen

ræðir við Davíð DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra tók á móti Lars Emil Johansen formanni grænlensku landstjórnarinnar á Keflavíkurflugvelli í gærdag, í tilefni opinberrar heimsóknar, og átti fund í stjórnarráðinu með formanninum síðdegis í gær. Forseti Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 102 orð

Námskeið í notkun áttavita

og landakorta BJÖRGUNARSKÓLI Landsbjargar og Slysavarnafélags Íslands stendur fyrir námskeiði um notkun áttavita og landakorta fyrir almenning. Námskeiðið fer fram dagana 3. og 6. mars og hefst kl. 20 báða dagana. Námið verður haldið í húsnæði Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 117 orð

Námskeið um alnetið út frá

kvenfræðilegu sjónarmiði RANNSÓKNASTOFA í kvennafræðum heldur námskeið í samvinnu við Endurmenntunarstofnun sunnudaginn 2. mars kl. 10­16. Á námskeiðinu lærir fólk að leita upplýsinga um kvennafræði og kvennarannsóknir með áherslu á veraldarvefinn, Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 230 orð

Norsk bókaútgáfa

Ætlar að leiðrétta þjóðerni Snorra EIÐI Guðnasyni, sendiherra Íslands í Noregi, hefur borist svarbréf frá norsku bókaútgáfunni J.M. Stenersen Forlag þar sem beðist er velvirðingar á því að Snorri Sturluson hafi verið sagður norskur rithöfundur í Meira
28. febrúar 1997 | Erlendar fréttir | 71 orð

Ný stjórn í Slóveníu

Ljubljana. Reuter. ÞING Slóveníu samþykkti nýja ríkisstjórn í gær og batt þar með enda á þriggja mánaða pólitíska óvissu í þessu fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu. Þetta er þriðja ríkisstjórnin í Slóveníu frá því landið fékk sjálfstæði árið 1991. Janez Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 385 orð

Opinber heimsókn

frá Grænlandi LARS Emil Johansen, formaður grænlensku landstjórnarinnar, kom í opinbera heimsókn til Íslands ásamt fylgdarliði í gær. Til stóð að Johansen lenti á Reykjavíkurflugvelli en frá því var horfið vegna veðurs. Davíð Oddsson forsætisráðherra Meira
28. febrúar 1997 | Erlendar fréttir | 191 orð

Péturskirkja endurbætt

PÁFAGARÐUR greindi í gær frá ráðagerðum um að veita Péturskirkjunni andlitslyftingu þannig að hún endurheimti sína fyrri dýrð áður en þriðja árþúsundið gengi í garð. Hlutar af framhlið kirkjunnar, sem er á stærð við knattspyrnuvöll, verða huldir Meira
28. febrúar 1997 | Erlendar fréttir | 246 orð

Prodi og Chirac heita EMU-stofnaðild

París. Reuter. Í ÁVARPI sem Romano Prodi, forsætisráðherra Ítalíu, hélt í gær í efri deild ítalska þingsins, ítrekaði hann þá stefnu sína að Ítalía ætli að gerast stofnaðili að Efnahags- og myntbandalagi Evrópu, EMU, og greindi frá nýjustu aðgerðum Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 921 orð

Ráðgert er að spara 60 milljónir á þessu ári í rekstri sjúkrahúsanna á landsbyg

gðinni Menn að falla á tíma varðandi niðurskurðinn Fundur verður í dag um tillögur um 160 millj. kr. niðurskurð í rekstri sjúkrahúsa á landsbyggðinni. Á fundinum munu takast á sjónarmið fulltrúa landsbyggðarinnar og sveitarfélaganna og stjórnvalda. Meira
28. febrúar 1997 | Erlendar fréttir | 176 orð

Reismaðurinn

var vanmetinn London. Reuter. ÞÝSKIR vísindamenn sögðust á miðvikudag hafa fundið 400.000 ára gömul tréspjót, sem bentu til þess að reismaðurinn, homo erectus, hefði beitt þróaðri veiðitækni en mannfræðingar hafa talið. Spjótin eru elstu veiðiáhöld úr Meira
28. febrúar 1997 | Erlendar fréttir | 67 orð

Reuter Á uppleið

FRANSKUR ofurhugi, Alain Robert, sem gengur undir nafninu kóngulóarmaðurinn, vann enn eitt glæfraverkið í gær er hann reyndi að klífa hæstu byggingu Sydney í Ástralíu, Miðturn. Fikraði hann sig upp eftir kaplavirki sem umlykur bygginguna og var myndin Meira
28. febrúar 1997 | Erlendar fréttir | 107 orð

Reuter Kvennabannið

afnumið SÍÐASTA vígi karla í Austurríki féll í gær þegar tónlistarmenn Fílharmoníuhljómsveitar Vínar samþykktu með miklum meirihluta atkvæða að afnema 155 ára bann við því að konur yrðu ráðnar til að leika með hljómsveitinni. "Hörpuleikari sem hefur Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 187 orð

Rýmingarútsala á aukahlutum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Toyota-aukahlutum: "Um helgina verður hjá Toyota-aukahlutum haldin rýmingarsala á aukahlutum í ýmsar gerðir fólksbíla og jeppa. Á rýmingarsölunni verður fjöldi glæsilegra tilboða t.a.m. Meira
28. febrúar 1997 | Erlendar fréttir | 313 orð

Siiman falið að mynda stjórn

LENNART Meri, forseti Eistlands, veitti í gær Mart Siiman umboð til að mynda nýja ríkisstjórn eftir afsögn Tiits V¨ahis, fráfarandi forsætisráðherra. Siiman fær hálfan mánuð til að mynda stjórnina og telur sig geta fengið stuðning tveggja af hverjum Meira
28. febrúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 157 orð

Skipulag sunnan Strandgötu

Þjónusta við ferðamenn GUÐMUNDUR Stefánsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokks, lagði á fundi bæjarráðs í gær fram tillögu um að bæjarstjóri láti gera tillögur að skipulagi svæðis sunnan Strandgötu og austan Glerárgötu þar sem gert yrði ráð fyrir starfsemi Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 191 orð

Skrúfudagur Vélskóla

Íslands á laugardag ÁRLEGUR kynningar- og nemendamótsdagur skólans, Skrúfudagurinn, verður haldinn laugardaginn 1. mars kl. 13­16 í Sjómannaskólanum. Þennan dag gefst væntanlegum nemendum og vandamönnum þeirra kostur á að kynnast nokkrum þáttum Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 61 orð

Strokufangi handtekinn

LÖGREGLAN í Reykjavík handtók í gærkvöldi 25 ára gamlan mann sem strauk úr gæslu í Dómhúsinu í Reykjavík fyrir um það bil 2 mánuðum. Maðurinn var að afplána refsidóm en braut sér leið út úr fangaherbergi Dómhússins. Maðurinn var handtekinn í húsi við Meira
28. febrúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 191 orð

Söfnuðu 4 tonnum af pappír

BÖRN á leikskólum bæjarins skiluðu Endurvinnslunni á Akureyri um fjórum tonnum af pappír í gær. Átak hófst í síðustu viku á leikskólunum og fóru börnin með þar til gerða poka undir endurvinnanlegan pappír heim til sín og með hjálp foreldranna söfnuðu Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 103 orð

Tveggja leitað

við Botnssúlur BJÖRGUNARSVEITIR hófu seint í gærkvöldi leit að tveimur ungum mönnum frá Akranesi sem orðið höfðu viðskila við félaga sína á göngu í Botnssúlum. Níu manna hópur hafði farið saman í skíðagöngu á Botnssúlum. Slæmt veður gerði um tíma í Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 283 orð

Umhverfisráðherra um uppgræðsla Hólasands

Skilyrðum um útbreiðslu lúpínu verður að breyta UMHVERFISRÁÐHERRA, Guðmundur Bjarnason, hefur úrskurðað í kærumáli vegna úrskurðar skipulagsstjóra ríkisins um uppgræðslu Hólasands. Telur ráðuneytið rétt að breyta þeim skilyrðum, sem sett voru varðandi Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 412 orð

Umræður um stöðu aldraðra á Alþingi

Ellilífeyrir fylgi verðbreytingum FRIÐRIK Sophusson fjármálaráðherra segir eðlilegra að ellilífeyrir taki mið af verðlagsbreytingum en launum. Hann segir að engu að síður verði lífeyririnn tekinn til endurskoðunar í kjölfar kjarasamninga. Þetta kom Meira
28. febrúar 1997 | Erlendar fréttir | 218 orð

Undirbúa jarðveg fyrir bann við barnaþrælkun

Amsterdam. Reuter. FULLTRÚAR á alþjóðlegri ráðstefnu um barnaþrælkun sögðust í gær ekki alltof bjartsýnir á að tækist að uppræta þann ósóma og leysa þannig um 250 milljónir barna um heim allan úr ánauð. "Mörgum finnst það ef til vill hljóma undarlega Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 881 orð

Verðlaun Alþjóða jöklafræðifélagsins Framúrskarandi

framlag Íslendings til jöklarannsókna IGFÚS Jóhann Johnsen hlýtur í sumar Seligman kristalinn sem Alþjóðlega jöklafræðifélagið veitir. Hér er um að ræða viðurkenningu fyrir framúrskarandi og áhrifaríkt framlag til vísindalegra jöklarannsókna. Fáir Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 56 orð

Vinnuslys í Sundahöfn

MAÐUR féll þrjá og hálfan metra niður úr áltröppum sem runnu undan honum þar sem hann var við vinnu um borð í Brúarfossi í Sundahöfn í gærmorgun. Við fallið fór hann úr axlarlið og var hann fluttur á slysadeild. Vinnueftirlitið var kallað á vettvang. Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 92 orð

Vonskuveður á Hellisheiði

VONSKUVEÐUR var á Hellisheiði og slæm færð þegar þessi mynd var tekin síðdegis í gær. Þæfingur var í efri byggðum Reykjavíkur og að sögn lögreglu var nokkuð um að fólk á vanbúnum bílum tefði fyrir umferð. Skil voru að færast inn á sunnanvert landið í Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 53 orð

Þorrablót í Mílanó

ÞORRABLÓT á vegum áhugamanna um menningarvarðveislu verður haldið í Mílanó þann 8. mars nk. Þetta er í annað sinn sem þorrablót er haldið í borginni. Áhugasamir hafi samband við Sindra Gunnarsson, formann Íslendingafélagsins í Mílanó eða Óla Björn Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 114 orð

Þrír árekstrar á

Suðurlandi HARÐUR árekstur varð á Suðurlandsvegi vestan við Þrengslavegamót í gær. Ökumaður annars bílsins var fluttur á slysadeild til rannsóknar og eru báðir bílarnir ónýtir, að sögn lögreglu á Selfossi. Slæmt skyggni var á Hellisheiði þegar Meira
28. febrúar 1997 | Innlendar fréttir | 95 orð

Æskulýðsdagurinn

á Akranesi ÆSKULÝÐSDAGUR þjóðkirkjunnar sem er nk. sunnudag hefur verið hátíðisdagur í söfnuðinum á Akranesi og verður svo að þessu sinni, segir í fréttatilkynningu. Fjölskylduguðsþjónusta verður í kirkjunni kl. 14. Þar prédikar Fjölnir Ásbjörnsson, Meira
28. febrúar 1997 | Landsbyggðin | 373 orð

Örmerkingar og

rannsóknir á gönguseiðum hjá Norðurlaxi Laxamýri - Örmerkingar á 14.500 laxaseiðum standa yfir hjá Norðurlaxi hf. sem eiga að fara í Laxá en markmiðið með því er að meta árangur sleppinga eins og tveggja ára gönguseiða í fiskræktinni. Merkingar þessar Meira

Ritstjórnargreinar

28. febrúar 1997 | Staksteinar | 374 orð

Fákeppni í sjónvarpi

FÁKEPPNI í sjónvarpi nefnist leiðari DV á þriðjudag, þar sem fjallað er um yfirtöku Stöðvar 2 á Stöð 3. Leiðarahöfundur DV segir: Stöð 2 keypti Stöð 3 beinlínis til að leggja hana niður og minnka þannig samkeppnina. Með kaupunum dregur Íslenzka Meira
28. febrúar 1997 | Leiðarar | 713 orð

leiðari SAMSKIPTI GRANNÞJÓÐA

AMSKIPTI Grænlendinga og Íslendinga hafa vaxið mjög síðustu árin og munu verða æ nánari í næstu framtíð. Þetta er mjög ánægjuleg þróun enda full ástæða til þess að þessar nágrannaþjóðir treysti samskipti sín sem mest og bezt. Hagsmunir þjóðanna fara Meira

Menning

28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 407 orð

Bergman snýr aftur

Stóðst ekki verk P.O. Enquist INGMAR Bergman var margbúinn að lýsa því yfir að hann væri hættur, búinn að draga sig í hlé, að hann kæmi ekki oftar nálægt leikhúsi. En svo barst honum sending sem hann stóðst ekki, leikrit eftir Per Olov Enquist. Það Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 185 orð

Burtfararpróf frá Nýja tónlistarskólanum

KATLA Björk Rannversdóttir lýkur prófi sínu með opinberum tónleikum í Gerðubergi, á sunnudaginn kl. 16. Katla, sópran, hóf nám í Tónlistarskólanum í Kópavogi, lærði þar á fiðlu og píanó. Katla söng í kór Menntaskólans í Kópavogi og einnig í Söngsveit Meira
28. febrúar 1997 | Fólk í fréttum | 160 orð

Eggert heiðraður

FORMAÐUR stærsta sérsambands íþróttahreyfingarinnar, Eggert Magnússon, hélt upp á fimmtugsafmæli sitt í Gullhömrum á afmælisdaginn 20. febrúar sl. Veizlan var geysifjölmenn og ræddu gestir aðallega um knattspyrnu og kex, enda Eggert forstjóri Fróns auk Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 100 orð

Feðgin sýna

FEÐGININ Björn Halldórsson gullsmiður og Gæflaug Björnsdóttir opna sýningu í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi, á laugardag. Björn sýnir myndir sem hann teiknaði þegar hann var við nám í Iðnskólanum í Reykajvík árin 1946­1948. Hann sýnir einnig Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 450 orð

Finnskar og álenskar bókmenntir kynntar

BÓKAKYNNING á vegum norrænu sendikennaranna og bókasafns Norræna hússins verður áfram haldin 1. og 2. mars í Norræna húsinu. Að þessu sinni verða finnskar og álenskar bækur til umfjöllunar. Laugardaginn 1. mars kl. 16 mun Marianne Bargum, útgáfustjóri Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 427 orð

Fjallað um þjóðernisvitund

Íslendinga á víðum grunni Á NÁMSKEIÐI Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands um þjóðernisvitund Íslendinga verður leitast við að svara þeim fjölmörgu spurningum sem tengjast þjóðerni. Er þjóðerni goðsögn eða veruleiki? Hefur íslensk þjóðernisstefna Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 83 orð

Frátekið borð

TVÆR sýningar verða um helgina á einþáttungnum Frátekið borð eftir Jónínu Leósdóttur. Í Borgarleikhúsinu verður sýning kl. 16 á laugardag, og á Hótel Örk í Hveragerði kl. 21 á sunnudag. Frátekið borð er örlagaflétta í einum þætti um tvær konur sem Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 161 orð

Galleríkeðjan Sýnirými kynnir sýningar í mars

ÞÓRARINN Blöndal opnar sýningu í gallerí Sýniboxi við Vatnsstíg. Í gallerí Barmi mun skáldið Margrét Lóa Jónsdóttir sýna ljóðasafn sitt "Úrval" sem er úr fimm bókum hennar frá 1985 til 1996. Vegna smæðar gallerísins er hér um afar smáa bók að ræða og Meira
28. febrúar 1997 | Fólk í fréttum | 216 orð

Gerði fullt

af mistökum "ÉG VAR í raun slysaskot. Mamma kom frá Spáni til að gerast "au pair" og kynntist manni á Englandi og síðan varð ég til," segir Geri, 24 ára, í hljómsveitinni Spice Girls sem skipuð er fimm ungum konum og hefur slegið í gegn um allan heim Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 339 orð

Gömlu þýsku meistararnir

HELGA Þórarinsdóttir víóluleikari og Miklós Damay píanóleikari halda tónleika í Listasafni Íslands á morgun, laugardag, kl. 17. Helga er í árs leyfi frá störfum við Sinfóníuhljósveit Íslands þar sem hún er fyrsti víóluleikari. Miklós er Ungverji, Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 467 orð

Íslensk náttúra

í myndum og tónum HUGHRIF íslenskrar náttúru er yfirskrift sýningar Jóhanns G. Jóhannssonar myndlistar- og tónlistarmanns sem stendur yfir í Galleríi Borg þessa dagana. Tilefni sýningarinnar er fimmtugsafmæli listamannsins um síðustu helgi en þar er að Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 62 orð

Kór Öldutúnsskóla í

Hafnarborg Í TILEFNI af samsýningu fjörutíu og eins listamanns í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, mun Kór Öldutúnsskóla, undir stjórn Egils Rúnars Friðleifssonar, syngja fyrir sýningargesti næstkomandi sunnudag, 2. mars kl. 15. Meira
28. febrúar 1997 | Fólk í fréttum | 83 orð

Landsbankinn og

Jafningjafræðslan í samstarf JAFNINGJAFRÆÐSLA framhaldsskólanna og Landsbanki Íslands hafa gert með sér samstarfssamning til þriggja ára sem felur í sér að Landsbankinn styrkir Jafningjafræðsluna í útgáfustarfssemi sem ætluð er til að vekja athygli á Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 115 orð

Landslagssýn íslenskra myndlistarmanna

AÐALSTEINN Ingólfsson listfræðingur mun í fjórum fyrirlestrum lýsa því hvernig víxlverkanir, þar sem hugarheimur eylendinga tekst á við erlend viðhorf og stefnur. endurpeglast í meginverkefni íslenskrar myndlistar, sem er íslenskt landslag frá 1880 til Meira
28. febrúar 1997 | Kvikmyndir | 179 orð

Larry Flynt fékk Gullbjörninn

KVIKMYNDIN "The People vs. Larry Flynt" var í vikunni valin besta myndin á kvikmyndahátíðinni í Berlín, sem nú fer fram í 47. skipti, og hlaut að launum aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullbjörninn. Myndin bar sigurorð af myndinni "The English Patient", sem Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 464 orð

Leyndarmál afhjúpað

ARISTÓFANES, leikfélag Fjölbrautaskólans í Breiðholti, frumsýnir leikritið Leyndarmál eftir Jónínu Leósdóttur í Höfðaborg, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, annað kvöld, laugardag, kl. 20.00. Um er að ræða leikrit í léttum dúr með alvarlegum undirtón. Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 82 orð

Menningarverðlaun DV afhent

MENNINGARVERÐLAUN DV voru afhent í gær og er myndin af verðlaunahöfunum, sem eru: Kvikmyndalist: Íslenska kvikmyndasamsteypan fyrir kvikmyndina Djöflaeyjuna. Bókmenntir: Gyrðir Elíasson fyrir ljóðabókina Indíánasumar. Leiklist: Hafnarfjarðarleikhúsið Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 164 orð

Menntskælingar á Laugarvatni sýna Kabarett

HÓPUR nemenda í Menntaskólanum að Laugarvatni hafa undanfarin misseri unnið að uppsetningu söngleiksins Kabaretts eftir Joe Masteroff með tónlist eftir Fred Ebb. Í kynningu segir að mikill fjöldi nemenda hafi lagt metnað sinn í að gera sýninguna sem Meira
28. febrúar 1997 | Kvikmyndir | 136 orð

MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU

Steinakast (Sticks and Stones) Kazaam (Kazaam) Í blíðu og stríðu (Faithful) Billy slær í gegn (Billy's Holiday) Jane Eyre (Jane Eyre) Ed (Ed) Dauði og djöfull (Diabolique) Barnsgrátur (The Crying Child) Riddarinn á þakinu (Horseman on the Roof) Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 128 orð

Norræna húsið

Kvikmyndasýningar fyrir börn KVIKMYNDIN Herman verður sýnd sunnudaginn 2. mars kl. 14 í Norræna húsinu. Myndin gerist árið 1961 þegar Zorro er aðalhetjan í kvikmyndahúsunum og klipping hjá rakaranum Tjukken kostar 3 kr. Herman er 11 ára gamall strákur Meira
28. febrúar 1997 | Fólk í fréttum | 104 orð

Ný aðföng í Listasafni Íslands

SÝNINGIN Ný aðföng 1994­1996 var opnuð á Listasafni Íslands um síðustu helgi. Sýningin er sú síðasta sem Bera Nordal safnstjóri Listasafnsins stjórnar en hún er á förum til Málmeyjar í Svíþjóð þar sem hún tekur við stjórn Listasafns Málmeyjar. Á Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 47 orð

Síðasta sýningarhelgi í Gerðarsafni

NÚ um helgina lýkur þremur listsýningum í Gerðarsafni. Þetta er sýningin Fólk, höggmyndir Helga Gíslasonar, myndhöggvara í vestursal, sýning Ásdísar Sigurþórsdóttur á lágmyndum, og málverk Sólveigar Helgu Jónasdóttur, en þá sýningu nefnir hún Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 64 orð

Síðasta sýningarhelgi Olivurs

MÁLVERKASÝNINGU færeyska listmálarans Olivurs við Neyst, sem undanfarið hefur staðið yfir í baksal Gallerís Foldar við Rauðarárstíg, lýkur sunnudaginn 2. mars. Á sama tíma lýkur kynningu á verkum Elínar G. Jóhannsdóttur í kynningarhorni gallerísins. Meira
28. febrúar 1997 | Fólk í fréttum | 104 orð

Sjálfstæðu fólki fagnað

NÝLEGA kom skáldsaga Halldórs Laxness, Sjálfstætt fólk, út í nýrri útgáfu hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu Random House, en rúm 50 ár eru síðan bókin kom fyrst út í Bandaríkjunum. Norræna félagið í New York fagnaði útgáfunni í síðustu viku og stóð Meira
28. febrúar 1997 | Leiklist | 334 orð

Skáld­Rósa á Hvammstanga

Hvammstanga. Morgunblaðið. Á HVAMMSTANGA er gróska í leiklistarstarfi, nú sem fyrr. Verkefni vetrarins er Skáld-Rósa eftir Birgi Sigurðsson, undir leikstjórn Harðar Torfasonar. Segja má að viðfangsefnið standi Vestur-Húnvetningum nærri, því aðalpersóna Meira
28. febrúar 1997 | Kvikmyndir | 199 orð

Stuttmyndadagar

ganga í garð STUTTMYNDADAGAR eru nú haldnir í sjötta sinn af Kvikmyndafélagi Íslands í samvinnu við Reykjavíkurborg. Að þessu sinni hefur sú nýbreytni verið tekin upp að forsýna myndirnar á Stöð 2 í byrjun apríl. Úrslitakvöld með bestu myndunum verður Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 97 orð

Sýning Nönnu

Ditzel SÝNINGAR á húsgögnum, skartgripum og textílum eftir danska listhönnuðinn Nönnu Ditzel verður opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 16. Sendiherra Danmerkur, Klaus O. Kappel flytur ávarp. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri opnar sýninguna, Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 94 orð

Sýningu Helgu í World Class að ljúka

MYNDLSTARSÝNINGU Helgu Sigurðardóttur í líkamsræktarstöðinni World Class, lýkur nú um helgina. Í kynningu segir m.a. að viðfangsefnið sýningarinnar sé mikilvægi meðvitaðrar sameiningar líkama og sálar. Helga hefur unnið við gerð "verundarmynda" til Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 62 orð

Sýningu Kristínar í Stöðlakoti að ljúka

SÝNINGU Kristínar Geirsdóttur í Stöðlakoti lýkur sunnudaginn 2. mars. Á sýningunni eru níu stærri verk auk nokkurra minni verka. Myndinar eru unnar með kolum og línolíu á pappír. Viðfagnsefnið er tíminn ­ hvernig tíminn gengur á alla hluti. Sýningin Meira
28. febrúar 1997 | Myndlist | 719 orð

Teikningar og spor

MYNDLIST Gerðuberg/Sjónarhóll HLJÓÐVERK FINNBOGI PÉTURSSON Gerðuberg: Opið kl. 9­21 mánud.­fimmtud., kl. 9­19 föstud. og kl. 12­17 laugard.­sunnud. til 26. mars; aðgangur ókeypis. Sjónarhóll: Opið kl. 14­18 fimmtud.­sunnud. til 2. mars; aðgangur Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 307 orð

Unglingakórar halda tónleika

Selfossi. Morgunblaðið - Gott samstarf Unglingakórs Selfosskirkju og Gradualekórs Langholtskirkju mun blómstra á sameiginlegum tónleikum kóranna 1. og 2. mars, í Langholtskirkju á laugardag og í Selfosskirkju á sunnudag. Aðalefni tónleikanna er messa Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 179 orð

Út í vorið á Hvolsvelli

KARLAKVARTETTINN Út í vorið heldur söngtónleika í félagsheimilinu Hvoli á morgun, laugardag, kl. 16. Efnisskráin mótast af þeirri hefð, sem ríkti meðal íslenskra karlakvartetta fyrr á öldinni og hefur einkum verið sótt í sjóði Leikbræðra og MA Meira
28. febrúar 1997 | Menningarlíf | 323 orð

Verk til heiðurs frelsishetju

FYRIR SKÖMMU var fluttur í ungverska ríkisútvarpinu sérstakur þáttur til minningar um frelsishetjuna Angyal István sem myrt var af Rússum og leppum þeirra fyrir bráðum fjörutíu árum. Meðal tónlistar sem flutt var í þættinum var verk sem sagt var eftir Meira

Umræðan

28. febrúar 1997 | Aðsent efni | 1067 orð

Að biðja sér banameins

Reykingafólk hefur verið, að mati Guðfinns S. Finnbogasonar, yfirgangshópur í samfélaginu. JAFNAÐARLEGA snerta stefnumál breska Verkamannaflokksins mig ekki, en fyrir eigi alllöngu tjáði leiðtogi flokksins, Tony Blair, sig um mál, sem mér er nokkuð Meira
28. febrúar 1997 | Aðsent efni | 1083 orð

Athyglisverður árangur hefur náðst í

baráttunni við riðu Nú er ein af smitleiðum riðu, segir Sigríður Jóhannesdóttir, talin vera með heymaurum. NÚ UNDANFARIN ár hefur það verið að koma í ljós að við Íslendingar höfum náð mjög athyglisverðum árangri í baráttunni við hinn skæða Meira
28. febrúar 1997 | Aðsent efni | 1186 orð

Ábyrgð blaðamanna

Í stað þess að þolandi nauðgara sé í brennidepli fréttar, segir Bára Magnúsdóttir, á að líta á nauðgarann og verknaðinn. ÞAÐ hefur margoft verið rannsakað og jafnoft komið í ljós að upplognar kærur um nauðgun eru u.þ.b. 1% slíkra kæra, þ.e. jafnhátt Meira
28. febrúar 1997 | Aðsent efni | 740 orð

Hvað er tónlist?

Orðið tónlist er ekki gamalt í málinu, segir Jón Þórarinsson, og algengt varð það ekki fyrr en nokkuð langt var komið fram á þá öld sem nú er senn liðin. Í DAGBLAÐINU-Vísi föstudaginn 21. febr. var á fjórum blaðsíðum sagt frá afhendingu "Íslensku Meira
28. febrúar 1997 | Aðsent efni | 655 orð

Opið bréf til Járnblendifélagsins

á Grundartanga Allur almenningur, segir Björn Hjaltason, á rétt á að fá að vita stöðu umhverfismála á Grundartanga. EINHVERS staðar í umræðu síðustu missera um fyrirhugað álver á Grundartanga og meinta mengun frá starfsemi járnblendiverksmiðjunnar var Meira
28. febrúar 1997 | Aðsent efni | 2125 orð

SJÓNMENNTAVETTVANGUR

Hús og yfirbygging Mikið fjaðrafok hefur orðið á opinberum vettvangi vegna húsnæðismála myndlistarmanna og myndlistarskóla. Er vel að þessi mál komi loks rækilega upp á yfirborðið og var ekki vonum fyrr, segir Bragi Ásgeirsson, en þau hafa um langt Meira
28. febrúar 1997 | Aðsent efni | 1121 orð

Svar við grein Ólafs B

. Ólafssonar Stuðningur fyrirtækja við hagsmunasamtök langveikra barna, segir Þorsteinn Ólafsson, er ómetanlegur. 22. FEBRÚAR sl. hélt Umhyggja, félag til stuðnings sjúkum börnum, málþing um þarfir langveikra barna. Ef þú hefðir gert svo lítið að sitja Meira
28. febrúar 1997 | Aðsent efni | 487 orð

Trygglynd ambassadorsfrú

Hans G. Andersen, segir Gunnlaugur Þórðarson, var mjög hæfur diplomat. FRÚ Ástríður Helgadóttir Andersen, sem giftist Hans Georg Andersen, þann 6. okt. 1945, en hann lést 23. sept. 1994, eftir æviþjónustu á snærum utanríkisráðuneytisins, brigslar mér Meira
28. febrúar 1997 | Bréf til blaðsins | 531 orð

Upplýsingar um

alnetstengingu við Morgunblaðið Tenging við heimasíðu Morgunblaðsins Til þess að tengjast heimasíðu Morgunblaðsins, sláið inn slóðina http://www.centrum.is/mbl/ Hér liggja ýmsar almennar upplýsingar um blaðið, s.s netföng starfsmanna, upplýsingar um Meira
28. febrúar 1997 | Aðsent efni | 674 orð

Varað við málþingum um kynferðisofbeldi

Full ástæða er til að efast um að þeir sem undirbjuggu ráðstefnuna, segir Sigurður Þór Guðjónsson, hafi lagt mikið á sig til að finna vitiborna karla til að tala. Í KASTLJÓSI Ríkissjónvarpsins 14. febrúar var kynnt málþing sem halda átti næsta morgun Meira

Minningargreinar

Viðskipti

28. febrúar 1997 | Viðskiptafréttir | 98 orð

4 ára dómi Alans Bonds áfrýjað

Perth. Reuter. AÐALSAKSÓKNARI Ástralíu hefur áfrýjað fjögurra ára fangelsisdómi verktakans Alans Bonds fyrir mestu fjársvik í sögu Ástralíu á þeirri forsendu að dómurinn sé of vægur. Lögfræðingar Bonds hyggjast einnig áfrýja. Sækjendur í málinu höfðu Meira
28. febrúar 1997 | Viðskiptafréttir | 593 orð

Afkoma Eimskips versnaði í fyrra þrátt fyrir fjórðungs veltuaukningu

Hagnaður dróst saman um 12% frá fyrra ári EIMSKIP skilaði um 532 milljóna króna hagnaði á síðasta ári eða sem svarar til um 4% af veltu. Þetta er um 12% minni hagnaður en á árinu 1995, en þá nam hagnaður félagsins um 602 milljónum eða 6% af veltu. Meira
28. febrúar 1997 | Viðskiptafréttir | 216 orð

Dagbók Námskeið

Eftirfarandi námskeið verða haldin á næstunni hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands: 3. mars kl. 8.15-12.15. Stjórnun starfsmannamála ­ almennt yfirlit. Kennari: Þórður S. Óskarsson, framkvæmdastjóri ráðgjafarfyrirtækisins KPMG Sinnu ehf. 4. mars Meira
28. febrúar 1997 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Eigendaskipti hjá ACO hf

. BJARNI Ákason, sem verið hefur sölustjóri tölvufyrirtækisins ACO hf., hefur keypt öll hlutabréf í fyrirtækinu af föður sínum, Áka Jónssyni og fjölskyldu. Þá hefur fyrirtækinu verið breytt úr einkahlutafélagi í hlutafélag og er stefnt að því að skrá Meira
28. febrúar 1997 | Viðskiptafréttir | 253 orð

Evrópsk bréf nálægt metverði

VERÐ hlutabréfa á meginlandi Evrópu var nálægt metverði í gær þrátt fyrir varnaðarorð bandaríska seðlabankastjórans, Alans Greenspans. Meiri aðgát var sýnd í London, en þó hækkaði FTSE vísitalan nokkuð. Dollarinn lækkaði á tímabili þegar hollenzki Meira
28. febrúar 1997 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Hannes aftur til starfa

HANNES Jóhannsson, einn fimmmenninganna sem hættu hjá Íslenska útvarpsfélaginu í janúar sl. og hófu störf hjá Stöð 3, hefur hafið störf að nýju hjá ÍÚ. Hannes hefur tekið aftur við sínu fyrra starfi sem tæknistjóri útvarpsfélagsins, en hann hafði Meira
28. febrúar 1997 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Samningur B

.Ó.G. og Ríkiskaupa B.Ó.G. tölvuvörur og Ríkiskaup undirrituðu nýverið rammasamning varðandi kaup á rekstrarvörum fyrir tölvur og prentara í kjölfar útboðs sem Ríkiskaup efndi til. Þetta er í annað skipti sem B.Ó.G. tölvuvörur fá þennan samning sem Meira
28. febrúar 1997 | Viðskiptafréttir | 260 orð

Tietmeyer varar við hættum samfara EMU

Frankfurt. Reuter. HANS TIETMEYER seðlabankastjóri hefur dregið upp dökka mynd af framtíðarhorfum evrópsks myntbandalags, EMU, ef tveimur skilyrðum verði ekki fullnægt ­ það er að sameiginlegur gjaldmiðill verði stöðugur og aðhalds verði gætt á Meira
28. febrúar 1997 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Vextir hækka talsvert

ÁVÖXTUNARKRAFA húsbréfa og spariskírteina hefur hækkað verulega að undanförnu og tók nýjan kipp eftir útboð Lánasýslunnar á miðvikudag. Ávöxtunarkrafa húsbréfa var í gær á Verðbréfaþingi 5,81% en var í byrjun vikunnar 5,70% og 5,60% fyrir 10 dögum. Þá Meira
28. febrúar 1997 | Viðskiptafréttir | 394 orð

Viðskiptavakt í markflokkum ríkisverðbréfa

VIÐSKIPTASTOFA Íslandsbanka og Búnaðarbankinn­Verðbréf hafa ákveðið að gerast viðskiptavakar í öllum markflokkum ríkisverðbréfa. Þessi ákvörðun kemur í framhaldi af þeim breytingum sem fyrirhugaðar eru varðandi fjármögnun á skuldabréfum ríkissjóðs og Meira
28. febrúar 1997 | Viðskiptafréttir | 317 orð

Yfirmaður Sumitomo segir af sér

Tókýó. Reuter. FORMAÐUR stjórnar Sumitomo hefur sagt af sér vegna 2.6 miljarða dollara taps fyrirtækisins á koparviðskiptum. Tveir aðrir fulltrúar í stjórn Sumitomos hafa boðizt til að segja af sér, en fyrirtækið ítrekaði að stjórn þess hefði ekkert Meira

Daglegt líf

28. febrúar 1997 | Neytendur | 1 orð

Fastir þættir

28. febrúar 1997 | Dagbók | 3392 orð

" APÓTEK

KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 28. febrúar - 6. mars eru Ingólfs Apótek, Kringlunni og Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, Breiðholti opin til kl. 22. Auk þess er Ingólfs Apótek opið allan sólarhringinn. APÓTEKIÐ IÐUFELLI Meira
28. febrúar 1997 | Í dag | 85 orð

Árnað heilla ÁRA afmæli

. Í dag, föstudaginn 28. febrúar, er sjötug Hulda Alexandersdóttir. Hún og eiginmaður hennar Ingimar Sigurðsson taka á móti gestum á morgun, laugardaginn 1. mars, í Stórahjalla 7, Kópavogi milli kl. 15 og 18. ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 28. febrúar, Meira
28. febrúar 1997 | Í dag | 38 orð

Árnað heilla Ljósmyndari K

. Maack BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí 1996 í Háteigskirkju af sr. Karli Sigurbjörnssyni Guðrún Kristín Svavarsdóttir og Ragnar Björn Hjaltested. Heimili þeirra er í Hólmgarði 17, Reykjavík. Meira
28. febrúar 1997 | Dagbók | 789 orð

dagbok nr. 62,7------- "Í dag er föstudagur 28

. febrúar, 59. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Fégirndin er rót alls þess, sem illt er. Við þá fíkn hafa nokkrir villst frá trúnni og valdið sjálfum sér mörgum harmkvælum. (1. Tím. 6, 10.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Í gær fór Brúarfoss og Hafrafellið kom Meira
28. febrúar 1997 | Í dag | 195 orð

Föstudagur 28

.2.1997 STÖÐUMYND D SVARTUR leikur og vinnur. STAÐAN kom upp á stórmótinu í Linares á Spáni um daginn. Vasílí Ívantsjúk (2.740) var með hvítt, en ungverska stúlkan Júdit Polgar (2.645) hafði svart og átti leik. 19. ­ Rdf4+! og Ívantsjúk þurfti ekki Meira
28. febrúar 1997 | Í dag | 545 orð

ÍKVERJI heimsótti Menntaskólann á Akureyri í ferð sinni norður á dögunum og gek

k um Hóla, nýbyggingu skólans. Skemmst er frá því að segja að þetta nýja húsnæði MA er hið glæsilegasta í alla staði og aðstaðan hlýtur að vera bylting bæði fyrir nemendur og starfslið. Til að mynda er myndarlegt bókasafn að Hólum og afar fallegur Meira
28. febrúar 1997 | Í dag | 452 orð

Lokun Stöðvar 3

ÉG VIL hér með mótmæla lokun útsendingar Stöðvar 3. Veit ég vel að Íslenska útvarpsfélagið keypti stöðina og það frábæra efni sem hún sýndi, ég veit líka að þeir hafa putta sína í Sýn eða Endursýn eins og ég vil helst kalla hana þar sem hún sýnir Meira
28. febrúar 1997 | Í dag | 200 orð

TUTTUGU og þriggja ára ÁTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á píanóleik, matseld,

skíðum, dýrum og útivist: Juri Tanigawa, 5-14 Nagaoyama Kirihata, Takarazuka-shi, Hyogo 655, Japan. SAUTJÁN ára þýsk stúlka með mikinn Íslands- og hestaáhuga: Annette Krauss, Hofweg 6, 72622 Nürtingen-Hardt, Germany. ÞRETTÁN ára bandarískur Meira

Íþróttir

28. febrúar 1997 | Íþróttir | 142 orð

Bjarni hét upp á afmælið í Madrid

BJARNI Guðjónsson, knattspyrnumaðurinn efnilegi frá Akranesi, lék æfingaleik með varaliði Real Madrid á miðvikudag og skoraði þá þrjú mörk í 4:1 sigri liðsins. Hann átti 18 ára afmæli sama dag og gat því haldið upp á hann með eftirminnilegum hætti. Meira
28. febrúar 1997 | Íþróttir | 229 orð

Enn tapa Blikar

kagamenn og Breiðablik áttust við í íþróttahúsinu á Akranesi í gærkveldi. Leikurinn var mjög bragðdaufur og lítið fyrir augað en heimamenn sigruðu örugglega, 88:74, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 37:38, Breiðabliki í vil. Öllum að óvörum voru Meira
28. febrúar 1997 | Íþróttir | 332 orð

HANDKNATTLEIKUR Að duga eða drepast

að var að duga eða drepast fyrir Haukastúlkur á miðvikudagskvöldið þegar Víkingar sóttu þær heim því tapað stig hefði gert út um vonir þeirra um að bæta deildarmeistaratitli við bikarmeistaranafnbótina. Þeim tókst þó eftir dapran fyrri hálfleik að Meira
28. febrúar 1997 | Íþróttir | 39 orð

HANDKNATTLEIKUR Rétt

leið ÍSLENDINGAR unnu Egypta 27:22 í vináttulandsleik í Smáranum í gærkvöldi. Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálfari, lagði höfuðið í bleyti og Bjarki Sigurðsson lagði sitt af mörkum. Leikur/C4. Morgunblaðið/Golli Meira
28. febrúar 1997 | Íþróttir | 713 orð

HANDKNATTLEIKUR Vörn og markvarsla skiluðu

markvissum hraðaupphlaupum Dæmið gekk upp ÞORBJÖRN Jensson landsliðsþjálfari hefur stöðugt áréttað að árangur íslenska landsliðsins í handknattleik byggist á sterkri vörn og góðri markvörslu. Þegar þessi atriði séu í lagi skapist möguleiki á markvissum Meira
28. febrúar 1997 | Íþróttir | 74 orð

Hálf milljón nægir ekki

LANDSLIÐSMENN Frakklands í knattspyrnu eru ekki ánægðir með að fá 40.000 franka (um 560 þús. kr.) frá Knattspyrnusambandinu fyrir hvern leik á æfingamóti í júní og áréttuðu kröfur sínar fyrir vináttulandsleikinn við Holland í fyrrakvöld. Málið verður Meira
28. febrúar 1997 | Íþróttir | 288 orð

Hver mínúta mikilvæg í undirbúningnum fyrir HM

Getum gert góða hluti ið höfum eytt þeim þremur æfingum sem við höfðum í sóknarleik gegn þeirri framliggjandi vörn sem Egyptar leika, því við höfum átt í vandræðum með slíka varnaraðferð að undanförnu. Við verðum bara að halda áfram á þessari Meira
28. febrúar 1997 | Íþróttir | 42 orð

Í kvöld Körfuknattleikur

Úrvalsdeild: Ísafjörður: KFÍ - Keflavíkkl. 20 Sauðárkr.: UMFT - Haukarkl. 20 Handbolti 1. deild kvenna: Vestm: ÍBV - Framkl. 20 2. deild karla: Höllin: Ögri - Keflavíkkl. 21 Meira
28. febrúar 1997 | Íþróttir | 518 orð

ÍR - KR86:100

Seljaskóli, 21. og næst síðasta umferð úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik, fimmtudaginn 27. febrúar 1997. Gangur leiksins: 0:3, 5:5, 5:13, 10:21, 14:25, 20:25, 25:33, 32:33, 35:35, 41:41, 43:43, 46:44, 46:46, 53:55, 53:63, 65:70, 65:75, 71:78, 79:86, Meira
28. febrúar 1997 | Íþróttir | 169 orð

Ísland - Egyptaland27:22

Smárinn í Kópavogi, vináttulandsleikur í handknattleik, fimmtudaginn 27. febrúar 1997. Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 2:2, 3:3, 6:5, 6:7, 11:11, 12:12, 14:12, 18:15, 20:17, 20:20, 22:20, 23:22, 27:22. Mörk Íslands: Bjarki Sigurðsson 6, Róbert Julian Meira
28. febrúar 1997 | Íþróttir | 515 orð

"Íslenska liðið lék vel"

JAVIER Garcia Cuesta, hinn spænski þjálfari egypska landsliðsins, hrósaði íslensku leikmönnunum fyrir góða frammistöðu í gærkvöldi, en sagði sína menn hafa leikið slaka vörn. "Íslenska liðið er gott og leikmenn þess eru í góðu líkamlegu ástandi. Þeir Meira
28. febrúar 1997 | Íþróttir | 390 orð

ÍÞRÓTTAHREYFINGIN / AFREKSMANNASJÓÐUR Íþróttasamband Íslands eykur aðhald og ef

tirlit hjá styrkþegum Jóhann Ingi tæknilegur ráðgjafi sjóðsins freksmannasjóður Íþróttasambands Íslands hefur gert samning við Jóhann Inga Gunnarsson sálfræðing þess efnis að hann verði tæknilegur ráðgjafi sjóðsins gagnvart íþróttamönnum og -hópum, sem Meira
28. febrúar 1997 | Íþróttir | 366 orð

Jegorova út í kuldann í Rússlandi

LJUBOV Jegorova, sem féll á lyfjaprófi eftir sigur í fimm km göngu á HM í norrænum greinum í Þrándheimi sl. sunnudag, keppir ekki meira, að sögn Alexanders Grishuns, yfirþjálfara rússneska kvennaliðsins. "Ég óttast að hún verði að taka því að ferill Meira
28. febrúar 1997 | Íþróttir | 348 orð

JÚDÓ Vernharð ætlar að keppa

fyrir Noreg á ÓL í Sydney ernharð Þorleifsson, júdókappi úr KA, sagði í viðtali við Íþróttablaðið, sem kom út í gær, að hann hafi ákveðið að flytja til Noregs. Hann ætlar að gerast norskur ríkisborgari og keppa fyrir Noreg á Ólympíuleikunum í Sydney Meira
28. febrúar 1997 | Íþróttir | 30 orð

Knattspyrna

Vináttuleikur Goiania, Brasilíu: Brasilía - Pólland4:2 Giovanni 2 (8., 27.), Ronaldo 2 (48., 72.) ­ Cezary Kucharski (87.), Marek Citko (90.). 65.000. Meira
28. febrúar 1997 | Íþróttir | 290 orð

KNATTSPYRNA Shearer frá í

þrjá mánuði? lan Shearer, miðherja Newcastle og fyrirliða enska landsliðsins í knattspyrnu, hefur verið ráðlagt að einbeita sér að endurhæfingu næstu þrjá mánuði og hugsa hvorki um æfingar né leiki fyrr en á undirbúningstímanum fyrir næsta tímabil. Meira
28. febrúar 1997 | Íþróttir | 428 orð

Loks fann KR rétta manninn

R-ingar brugðu sér í Seljaskólann í gærkvöldi og sigruðu ÍR-inga 100:86 í skemmtilegum leik. Vesturbæingar eru ní í sjötta sæti deildarinnar og gera sér vonir um að halda sér þar en Breiðhyltingar munu væntanlega ná áttunda og síðasta sætinu í Meira
28. febrúar 1997 | Íþróttir | 52 orð

NBA-deildin

Leikir aðfaranótt fimmtudags: Boston Sacrametno105:111 Orlando - Miami98:86 Detroit - Golden State117:84 Milwaukee - Atlanta72:79 San Antonio - Minnesota89:108 Indiana - Seattle92:78 Phoenix - Philadelphia111:104 Portland - New York95:96 Vancouver - Meira
28. febrúar 1997 | Íþróttir | 123 orð

Skíði HM í norrænum greinum

4×5 km boðganga kvenna: 1. Rússland56.40,20 (Olga Danílova, Laríssa Lasutína, Nína Gavriljúk og Jelena Valbe) 2. Noregur56.56,20 (Bente Martinsen, Marit Mikkelsplass, Elin Nilsen, Trude Dybendahl-Hartz) 3. Finnland57.38,40 (Riikka Sirvioe, Meira
28. febrúar 1997 | Íþróttir | 59 orð

Þýskaland Leikir í fyrrakvöld:

Essen - Kiel26:19 Patrekur Jóhannesson gerði átta mörk fyrir Essen á móti meisturunum. Lemgo - Fredenbeck36:25 Héðinn Gilsson var með sex mörk fyrir gestina. Nettelstedt - Schutterwald26:24 Róbert Sighvatsson skoraði tvö fyrir Schutterwald. Meira

Úr verinu

28. febrúar 1997 | Úr verinu | 219 orð

Ráðstefna haldin

um hvalveiðar ALÞJÓÐLEG ráðstefna um hagræn og pólitísk sjónarmið varðandi hvalveiðar í Norður-Atlantshafi verður haldin í Reykjavík á morgun, fyrsta marz. Að ráðstefnunni standa Sjávarútvegsstofnun Háskóla Íslands og High North Alliance og verður hún Meira
28. febrúar 1997 | Úr verinu | 103 orð

Sjávarútvegsstofnun og Alþjóðamálastofnun

Málþing um hafrétt og vernd auðlinda SJÁVARÚTVEGSSTOFNUN Háskóla Íslands og Alþjóðamálastofnun HÍ gangast í dag fyrir málþingi um hafrétt, viðskipti og vernd auðlinda. Málþingið verður haldið í stofu 203 í Lögbergi og eru allir velkomnir þangað. Meira
28. febrúar 1997 | Úr verinu | 799 orð

Umræður á Alþingi um stöðugleika skipa

Vilja að lögin gildi afturvirkt KRAFA um að lög um stöðugleika skipa verði gerð afturvirk kom fram hjá fjölmörgum þingmönnum í utandagskrárumræðum um öryggismál fiskiskipa og stöðugleikamælingar á Alþingi í gær. Fjöldi þingmanna kvaddi sér hljóðs í Meira

Daglegt líf (blaðauki)

28. febrúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 300 orð

Driffjöðrin er gróðafíkn

HJÖRLEIFUR Guttormsson alþingismaður telur neikvæða fylgifiska erfðabreyttra matvæla vera mikla. "Slík matvæli eru afleiðing af aðgerðum sem þegar er búið að framkvæma á lífverum en með þeim er verið að grípa inn í lífkeðjuna með alveg ófyrirsjáanlegum Meira
28. febrúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 109 orð

Einföld aðferð

SKÍÐAMENN blindra fara eftir fáum en skýrum reglum. Leiðbeinandinn og blindi skíðamaðurinn renna sér venjulega á gönguskíðabrautum sem liggja hlið við hlið. Leiðbeinandinn er vinstra megin við hlið þess blinda og fer aftur fyrir hann þegar þeir mæta Meira
28. febrúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 139 orð

Einkennin hurfu SVANHILDUR Hólm Valsdóttir fór með son sinn Val Hólm Sigurgeir

sson, 5 mánaða, í ungbarnanudd í nóvember. "Ég var búin að reyna allar aðrar leiðir til að ná ungbarnakveisu úr Val þegar ég fór með hann í nuddið. Hann hafði oft tekið tvær rispur á dag, aðra um miðjan daginn og hina á kvöldin, allt fram til hálffimm Meira
28. febrúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 662 orð

FÓLK Á FÖSTUDEGI

Kennir blindum að renna sér á gönguskíðum Í borginni Saskatoon á sléttum Kanada notar Kristinn Þórarinsson frítíma sinn til að leiðbeina blindum á gönguskíðum. Kristinn Þórarinsson fluttist til Kanada árið 1951 í leit að ævintýrum, en hann fæddist á Meira
28. febrúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 103 orð

Góð áhrif á fyrirbura HELENA Levísdóttir fór með Karenu Helenudóttur, tveggja og

hálfs mánaða, í ungbarnanudd 5 vikna. "Mér finnst Karen hafa haft mjög gott af nuddinu. Hún er fyrirburi, fæddist fimm vikum fyrir tímann og vóg aðeins 10 merkur. Nuddið hefur haft þau áhrif að hún sefur mjög vel, oft 7 tíma á nóttu samfleytt, og Meira
28. febrúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 495 orð

Gömul furuhúsgögn

njóta nú vaxandi vinsælda og máli skiptir að viður sé gegnheill Ljós antik-húsgögn gegnheill viður og meiri léttleiki GÖMUL húsgögn úr furu og öðrum ljósum viði virðast eiga vaxandi vinsældum að fagna meðal viðskiptavina antik-verslana. Gallerí Borg Meira
28. febrúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 8 orð

Komdu og skoðaðu í kistuna mína

28. febrúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 687 orð

MEÐ AUGUM LANDANS

SEATTLE Hvernig kaffi? Arna Garðarsdóttir og eiginmaður hennar Jónas Tryggvason búa ásamt dóttur sinni Jóhönnu Rakel við nám og störf í Seattle. SEATTLE er 600 þúsund manna borg í í Washington-fylki norðvestast í Bandaríkjunum. Borgin er umkringd sjó og Meira
28. febrúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 536 orð

NAFN: Birgir Örn Thoroddsen

STARF: Nemandi við Fjölbrautaskólann í Breiðholti, í hljómsveitinni Brim og einsmannshljómsveitinni Curver. ALDUR: 21 árs Botnaðu setninguna: TÍSKA ER . . . eitthvað sem gengur í hringi. FATASMEKKUR Birgis gæti kannski talist frekar klofinn, annars Meira
28. febrúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 476 orð

NAFN: Hafdís Huld Júlíu- og Þrastardóttir

STARF: Meðlimur í fjöllistahópnum GUS GUS og nemandi við Menntaskólann í Kópavogi ALDUR: 17 ÁRA Botnaðu setninguna: TÍSKA ER . . . (skv. íslenskri orðabók) "siður eða venja eftir breytilegum smekk, ríkjandi um skemmri eða lengri tíma einkum í klæðaburði Meira
28. febrúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 410 orð

NAFN: Hildur Hafstein

. STARF: Nemandi við Háskóla Íslands og klæðasmiður. ALDUR: 25 ára. Botnaðu setninguna: TÍSKA ER... klisjukenndur frasi í mínum augum. FATASKÁPUR Hildar er vægast sagt litríkur og þar ber að líta mjög margar fatastefnur ­ allt frá hinum sígildu Meira
28. febrúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 465 orð

NAFN: Sóley Kristjánsdóttir

. STARF: Nemandi við Kvennaskólann í Reykjavík og fyrirsæta hjá Eskimo Models. ALDUR: 16 ára. Botnaðu setninguna: TÍSKA ER... það sem hverjum og einum finnst flott. SÓLEY er mjög fylgjandi hinni svo kölluðu "streetwear"-tísku sem á rætur sínar að rekja Meira
28. febrúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 373 orð

NAFN: Vilhjálmur H

. Vilhjálmsson. STARF: Formaður stúdentaráðs Háskóla Íslands. ALDUR: 25 ára. Botnaðu setninguna: TÍSKA ER . . . töff! "ÉG HEF enga sérstaka stefnu í klæðaburði en legg mikið upp úr þægilegum fatnaði og er það eiginlega eina krafan sem ég geri þegar ég er Meira
28. febrúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 1373 orð

pVerður sykur ræktaður á Íslandi í framtíðinni?pGetur erfðatækni reynst umhverf

i og lífverum skaðleg?pEr hún hugsanleg lausn á fæðuvanda heimsinspSkiptar skoðanir eru meðal Evrópubúa um erfðabreyttar lífverur Bölvun eða blessun? ERFÐABREYTT MATVÆLI Koffínsnauðar kaffibaunir, frostþolnir tómatar og eldisfiskar sem vaxa með Meira
28. febrúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 641 orð

REGLUGERÐIR Á ÍSLANDI OG Í EVRÓPUSAMBANDINU

Erfðabreytt matvæli eru ennþá óleyfileg hérlendis HOLLUSTUVERND ríkisins hefur yfirumsjón með framkvæmd laga um erfðabreyttar lífverur sem samþykkt voru frá Alþingi í fyrra. Samkvæmt þeim er óheimilt að hefja starfsemi með erfðabreyttar lífverur nema að Meira
28. febrúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 129 orð

Skríkir af gleði ÞÓRUNN Þórarinsdóttir lærði að nudda son sinn Kristján Stein K

ristjánsson, 8 mánaða, þegar hann var aðeins eins mánaðar gamall. "Ég hafði áhuga á að við ættum góða stund saman til viðbótar við vellíðan í öðrum samskiptum," segir Þórunn. Hún segist hafa afar góða reynslu af nuddinu. "Nuddið hafði þau áhrif að Meira
28. febrúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 1502 orð

Ungbarnanudd

nýtur vaxandi vinsælda Foreldrum stendur sífellt til boða fjölbreyttari þjónusta fyrir ungbörn. Anna G. Ólafsdóttir fór með "kveisubarn" í ungbarnanudd og talaði við fjórar mæður um reynslu þeirra af ungbarnanuddi. Barnalæknir lagði áherslu á að ungbörn Meira
28. febrúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 269 orð

Vopn gegn fæðuskorti?

ERFÐATÆKNIN getur orðið til mikilla hagsbóta fyrir Íslendinga hvað varðar ræktun nytjaplantna" að mati dr. Björns Sigurbjörnssonar plöntuerfðafræðings og ráðuneytisstjóra í landbúnaðarráðuneytinu. "Hugsanlega geta íslenskir bændur fengið mun öruggari Meira
28. febrúar 1997 | Daglegt líf (blaðauki) | 83 orð

Yndisleg stund SIGURLAUG Jónsdóttir sótti námskeið í ungbarnanuddi með son sinn

Þorstein Geirsson, 4 mánaða, þegar hann var 3 mánaða. "Ég hafði heyrt vel látið af námskeiðum í ungbarnanuddi og langaði til að prófa sjálf með mitt barn. Mér hefur fundist það alveg hreint frábært. Strákurinn nýtur nuddsins. Hann er rólegri og sefur Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.