REKSTRARTEKJUR Marel hf. jukust um 67,6% á árinu 1996 frá árinu áður og námu 1.872,9 milljónum króna. Hagnaður eftir skatta var 62,5 milljónir króna samanborið við 55,9 milljónir króna árið áður. Hagnaður fyrir skatta var 96,6 milljónir króna samanborið við 79,8 milljónir áður og arðsemi eigin fjár var 27,2%, en var 32,9% árið 1995. Vörusala var 1.
Meira