Greinar þriðjudaginn 4. mars 1997

Forsíða

4. mars 1997 | Forsíða | 96 orð

Castro býður

skæruliðum hæli ALBERTO Fujimori, forseti Chile, fór í gær, eftir heimsókn sína til Dóminíska lýðveldisins, óvænt til fundar við Fidel Castro Kúbuleiðtoga í Havana. Eftir fund forsetanna tveggja greindi Fujimori frá því, að Kúba væri tilbúin til að Meira
4. mars 1997 | Forsíða | 348 orð

Clinton gagnrýnir Ísraela vegna ákvörðunar um nýtt hverfi í A-Jerúsalem

Segir áformin ala á tortryggni Washington. Reuter. BILL Clinton, forseti Bandaríkjanna, ræddi í gær við Yasser Arafat, leiðtoga sjálfstjórnarsvæða Palestínumanna, og kvaðst óska þess að Ísraelsstjórn hefði ekki ákveðið að reisa nýtt hverfi fyrir gyðinga Meira
4. mars 1997 | Forsíða | 132 orð

Kjarnorkumótmæli

Dannenberg. Reuter. MÓTMÆLI kjarnorkuandstæðinga gegn flutningum kjarnorkuúrgangs úr kjarnorkuverum í S-Þýzkalandi og Frakklandi áleiðis til Gorleben í N-Þýzkalandi, þar sem úrgangurinn á að geymast, náðu hámarki í gær, er farmurinn óvinsæli átti Meira
4. mars 1997 | Forsíða | 141 orð

Reuter Apar einræktaðir

Washington, Bonn. Reuter. VÍSINDAMENN í Oregon í Bandaríkjunum hafa einræktað tvo apa og er það í fyrsta sinn sem það tekst með dýrategund svo skylda mönnum. Beittu vísindamennirnir svipaðri aðferð og hinir skosku starfsfélagar þeirra sem einræktuðu ána Meira
4. mars 1997 | Forsíða | 472 orð

Upplausnarástand í Albaníu, fátækasta landi Evrópu

Hóta að skjóta óeirðaseggi á færi Tirana, Vín. Reuter. STJÓRNVÖLD í Albaníu gripu í gær til róttækra aðgerða í tilraun til að koma í veg fyrir frekari upplausn í landinu eftir mannskæða óeirðaöldu sem tröllreið suðurhluta landsins um helgina. Gefin var Meira

Fréttir

4. mars 1997 | Erlendar fréttir | 162 orð

126 fórust í

lestarslysi Multan. Reuter. EITTHUNDRAÐ tuttugu og sex manns biðu bana í lestarslysi í Punjab-héraði í Pakistan í gærmorgun og 81 slasaðist, þar af 25 lífshættulega. Slysið varð með þeim hætti, að farþegalest á leið til Karachi stöðvaði ekki við Meira
4. mars 1997 | Landsbyggðin | 128 orð

276 milljónir til viðhalds spítala varnarliðsins

Starfsemin að hluta í annað húsnæði Vogum - Viðamiklar framkvæmdir eru að hefjast á hersjúkrahúsinu á Keflavíkurflugvelli. Verkið felur í sér endurnýjun á lagnakerfi spítalans þar með talið hita- og loftræstilögnum, lögnum fyrir lofttegundir til Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 228 orð

73% andvíg frjálsu framsali aflaheimilda

73,1% svarenda í nýrri skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar segist vera andvígt framsali veiðiheimilda í einhverri mynd. Þetta kom fram í ræðu sem Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands, hélt á fundi um sjávarútvegsmál á Akureyri um Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 87 orð

Aðalsamninganefnd ASV

Verkföll frá og með 2. apríl AÐALSAMNINGANEFND Alþýðusambands Vestfjarða hélt fund um helgina og skoraði á aðildarfélögin að undirbúa vinnustöðvanir frá og með 2. apríl ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Skorað er á verkafólk á Vestfjörðum að Meira
4. mars 1997 | Erlendar fréttir | 307 orð

Aðgerðir til að minnka gróðurhúsaáhrifin

Útstreymið verði minnkað um 15% Brussel. Reuter. UMHVERFISRÁÐHERRAR ríkja Evrópusambandsins samþykktu á sunnudag að stefna að því að minnka útstreymi lofttegunda, sem valda gróðurhúsaáhrifunum svokölluðu, um 15% frá því sem það var árið 1990 ekki síðar Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 169 orð

Andlát HERDÍS BIRNA

ARNARDÓTTIR HERDÍS Birna Arnardóttir fréttamaður lést á heimili foreldra sinna í Reykjavík í gærmorgun, 33ja ára að aldri. Banameinið var krabbamein. Herdís Birna fæddist í Reykjavík hinn 15. apríl 1963; dóttir hjónanna Áslaugar Guðbrandsdóttur Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 174 orð

Argentínskur tangómeistari í heimsókn

RUBEN Terbalca argentínskur tangómeistari frá Tangóháskólanum í Buenos Aires, er væntanlegur til Íslands helgina 7.­9. mars. Ruben hefur hér stutta viðdvöl á ferð sinni milli Evrópu og Bandaríkjanna og heldur þriggja daga námskeið í Kramhúsinu, sem Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 163 orð

Björk þakkaði fyrir sig með söng

BJÖRK Guðmundsdóttur voru afhent tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs við hátíðlega athöfn í ráðhúsi Óslóarborgar í gærkvöldi. Við afhendinguna sagðist Björk hafa íhugað að afþakka verðlaunin en ennfremur sagðist hún vera afar hrærð og þakklát fyrir að Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 264 orð

Bókasafn Dagsbrúnar opnað

Margar gersemar meðal 17 þúsund rita safnsins BÓKASAFN verkamannafélagsins Dagsbrúnar var opnað síðastliðinn laugardag í nýjum húsakynnum félagsins í Skipholti 50. Bókakostur safnsins er um margt merkilegur en samkvæmt aðfangaskrá safnsins eru nú í því Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 454 orð

Búnaðarþing vill áætlun

um byggðaþróun næstu ára BÚNAÐARÞING 1997 beinir þeirri áskorun til forsætisráðherra að hann láti vinna áætlun um byggðaþróun næstu ára, og sérstök skoðun fari fram á því hvernig íslenskur landbúnaður og þar með dreifbýlið fái staðist erlenda samkeppni Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 914 orð

Dagbók Háskóla

Íslands DAGBÓK Háskóla Íslands 4. til 8. mars. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Þriðjudagurinn 4. mars: Á vegum umhverfis- og byggingarverkfræðikorar verður haldin málstofa um umhverfisáhrif vegna álvers á Grundartanga Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 128 orð

Eimskip Hlutabréfakaup fyrir 1,7 milljarð

EIMSKIP og dótturfyrirtæki þess fjárfestu fyrir tæpan 1,7 milljarða króna í öðrum félögum á seinasta ári, borið saman við fjárfestingar fyrir 555 milljónir króna árið 1995. Þetta kemur fram í árskýrslu félagsins sem lögð verður fram á aðalfundi þess á Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 401 orð

Engar áætlanir um flutning Stýrimannaskólans

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra segir engar áætlanir uppi um flutning Stýrimannaskólans í Reykjavík frá höfuðborginni. Hann segir þann vanda sem stýrimannaskólarnir og námsbrautir á þessu sviði eiga við að etja ekki endilega sök yfirvalda, heldur Meira
4. mars 1997 | Miðopna | 1116 orð

Er bjartsýni vegna lyfjablöndu gegn alnæmi ótímabær?

EIRI bjartsýni ríkir nú en áður um að vinna megi bug á alnæmi. Fram er komin lyfjablanda, sem hefur gert það að verkum að sjúklingar, sem voru rúmfastir, eru orðnir fastagestir á líkamsræktarstöðvum og er talað um hina upprisnu. Fólk, sem hafði pantað Meira
4. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 49 orð

Erindi um förðun

HALLA Gunnarsdóttir heldur erindi um förðun á mömmumorgni í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju á morgun, miðvikudag frá kl. 10 til 12. Leikföng og bækur eru fyrir börnin. Allir foreldrar eru velkomnir með börnin sín. Gengið er inn um Kapelludyrnar. Meira
4. mars 1997 | Erlendar fréttir | 152 orð

ESB-forystan í Moskvu

BORIS Jeltsín Rússlandsforseti býður erindreka Evrópusambandsins (ESB) velkomna til viðræðna um samskipti Rússlands og ESB í Kreml í gær. Lengst til vinstri er Hans van Mierlo, utanríkisráðherra Hollands, þá Jacques Santer, forseti framkvæmdastjórnar Meira
4. mars 1997 | Erlendar fréttir | 337 orð

Fíkniefnaneysla og fangelsisvist ekki talin til marks um "slæma hegðun" í dómsm

áli Skyldaður til að hjálpa syni sínum Fíkniefnaneysla og fangelsisvist ekki talin til marks um "slæma hegðun" Malaga. Morgunblaðið. ALDRAÐUR Spánverji hefur verið skyldaður til að greiða 35 ára syni sínum framfærslulífeyri á þeim forsendum að hann hafi Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 245 orð

Fjármálaráðherrar funda í Bergen

Ræða um samstarf við Eystrasalt FUNDI fjármálaráðherra Eystrasaltsríkjanna þriggja, Póllands, Þýskalands og Norðurlandanna fimm lýkur í Bergen í Noregi í dag. Fundinn situr Friðrik Sophusson fjármálaráðherra fyrir hönd Íslands. Þetta er annar fundur Meira
4. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 197 orð

Framkvæmdir fyrir 117 milljónir

GERT er ráð fyrir að verja 117 milljónum króna til framkvæmda á vegum Akureyrarbæjar í ár en framkvæmdaáætlun verður lögð fyrir fund bæjarstjórnar í dag, þriðjudag. Stór hluti peninganna fer í framkvæmdir vegna fráveitu eða 45 milljónir króna. Til Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 558 orð

Framleiðslufyrirtækið Sámur bóndi ehf

. inni í afdölum Hugmyndin kviknaði við undirbúning þorrablóts "ÞETTA er spurningin um að lifa hér af eða fara," segir Sigurður Ólafsson bóndi á Aðalbóli í Hrafnkelsdal. Hann rekur fyrirtækið Sámur bóndi ehf. með konu sinni, Kristrúnu Pálsdóttur, og Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 90 orð

Frysting loðnuhrogna hafin

Brælutíð veldur ugg Grindavík. Morgunblaðið. FRYSTING loðnuhrogna hófst hjá Fiskimjöli og Lýsi hf. í Grindavík um helgina en hrognin eru enn sem komið er svo vanþroskuð að spurning er hvort þau hæfi fyrir Japansmarkað. Að sögn Hermanns Guðmundssonar, Meira
4. mars 1997 | Erlendar fréttir | 199 orð

Gíbraltar Neyðarástand vegna skriðufalla

Málaga. Morgunblaðið. GÍBRALTAR, breska klettanýlendan á Suður-Spáni, riðar til falls. Að þessu sinni eru það ekki deilur Spánverja og Breta um framtíðarstöðu nýlendunnar, sem valda íbúunum áhyggjum, heldur gífurleg skriðuföll. Stjórn Gíbraltar hefur Meira
4. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 178 orð

Heilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra verður með erindi á málstofu heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri á fimmtudag, 6. mars. Málstofan verður í Oddfellow-húsinu við Sjafnarstíg og hefst kl. 16. Yfirskrift hennar er: "Hver er stefna Meira
4. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 287 orð

Höfðakapella

tekin í notkun BISKUP Íslands, herra Ólafur Skúlason, vígði Höfðakapellu síðastliðinn laugardag, 1. mars. Höfðakapella stendur við Kirkjugarðinn á Akureyri og í tengslum við hana hefur einnig verið tekið í notkun nýtt líkhús. Byggingin er um 450 Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 538 orð

Hömlur á rekstri spilakassa með peningaverðlaunum í Svíþjóð

Aðeins ríkinu er heimilt að reka slíka spilakassa Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. UMRÆÐUR eru uppi í Svíþjóð um hvort setja eigi hámark á vinninga í lottó og skyldum spilum, eftir að vinningur að verðmæti 61 milljónar sænskra króna, um 610 milljónir Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 985 orð

Í forystu í sköpun alþjóða hártísku

Baráttumálið listræn mótun AÐ þótti tíðindum sæta í tískuheiminum erlendis þegar Íslendingurinn Elsa Haraldsdóttir var nýlega skipuð "Artiste Director" hjá alþjóðasamtökunum Intercoiffure til að leiða þar með 10 manna sköpunarlið um hártískuna. Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 365 orð

Íslenskir menningardagar í Kína

Ópera eftir Atla Heimi Sveinsson frumflutt KAMMERÓPERA eftir Atla Heimi Sveinsson verður frumflutt á íslenskum menningardögum sem haldnir verða í Peking í Kína dagana 19. til 27. mars að frumkvæði sendiráðs Íslands þar í borg. Einnig verða haldnar Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 141 orð

Járnblendiverksmiðjan

Stækkun erfið án samþykkis Elkem FINNUR Ingólfsson iðnaðarráðherra segir að þrátt fyrir meirihlutaeign íslenska ríkisins í Járnblendiverksmiðjunni á Grundartanga geti reynst erfitt að stækka verksmiðjuna, til dæmis í samstarfi við japanska fyrirtækið Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 127 orð

Járniðnaðarmenn

Verkfall boðað hjá Eimskip og Samskip JÁRNIÐNAÐARMENN sem starfa hjá Eimskipi og Samskipum samþykktu í gær boðun vinnustöðvunar sem hefst á miðnætti 12. mars ef ekki hefur samist fyrir þann tíma. Örn Friðriksson, formaður Samiðnar, segir að allir sem Meira
4. mars 1997 | Landsbyggðin | 270 orð

Kannað hvort beyta eigi Orkubúinu í hlutafélag

Ísafirði - Á SÍÐASTA aðalfundi Orkubús Vestfjarða kom fram ósk frá bæjarstjórn Vesturbyggðar um að könnuð yrði hagkvæmni þess að breyta rekstri fyrirtækisins í hlutafélag. Til verksins var ráðinn Haraldur L. Haraldsson, fyrrum bæjarstjóri á Ísafirði Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 497 orð

Kjaraviðræður stóðu yfir hjá ríkissáttasemjara fram að miðnætti

Umræða um launaliði fyrirhuguð í dag Framkvæmdastjóri VSÍ býst við niðurstöðu á annan hvorn veginn á næstu 48 klst. STÍF fundahöld voru í Karphúsinu alla helgina og í gær héldu viðræður fulltrúa landssambanda ASÍ og samtaka vinnuveitenda áfram fram Meira
4. mars 1997 | Landsbyggðin | 124 orð

KÞ breytir og

bætir verslun Húsavík - Kaupfélag Þingeyinga fagnaði 115 ára afmæli sínu 20. febrúar sl. með því að opna nýja og endurbætta byggingavöru- og búsáhaldaverslun sína við Vallholtsveg 8. Byggingavöruverslunin flutti í þetta húsnæði fyrir 40 árum og Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 88 orð

LEIÐRÉTT Rangt nafn í myndartexta

Í GREIN um skólamál á Akureyri í sunnudagsblaði var Benedikt Sigurðarson, skólastjóri Barnaskólans á Akureyri, ranglega kallaður Baldvin í myndartexta. Nafn hans var hins vegar rétt í meginmáli greinarinnar. Velvirðingar er beðist á þessum mistökum. Meira
4. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 138 orð

Lögreglan á Akureyri

Ökumenn kærðir fyrir yfirsjónir LÖGREGLAN á Akureyri hefur í auknum mæli gripið til þess ráðs að kæra ökumenn í umferðinni fyrir yfirsjónir þeirra, en tilmæli og fortölur löggæslumanna virðast ekki duga til að sumt fólk venji sig á að spenna Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 332 orð

Málefni járnblendifélagsins rædd

utam dagskrár á Alþingi í dag "Ágreiningur réttlætti ekki viðræðuslit" "ÞAÐ er með ólíkindum ef menn hafa látið 100-140 milljónir stoppa sig af," segir Gísli S. Einarsson, 5. þingmaður Vesturlandskjördæmis, sem er málshefjandi á utandagskrárumræðu á Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 143 orð

Menningarsjóður útvarpsstöðva

Sótt um 540 milljónir í 300 verkefni STJÓRN Menningarsjóðs útvarpsstöðva auglýsti eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til dagskrárgerðar í janúar sl. Umsóknarfrestur rann út 8. febrúar. Umsóknir um styrki til tæplega 300 verkefna bárust, alls að fjárhæð Meira
4. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 51 orð

Moka meiri snjó

ÞAÐ er líklega ekkert áhlaupsverk að moka kirkjutröppurnar við Akureyrarkirkju, en þær eru rétt um eitthundrað talsins. Þessir vösku sveinar láta sér greinilega ekki allt fyrir brjósti brenna og tóku hressilega til hendinni við moksturinn nýlega. Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 133 orð

Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson Örn í leit að æti

UNDANFARNA daga hefur örn sést á flugi yfir byggð inn við Seljaland við Skutulsfjörð. Halldór ljósmyndari náði þessari mynd af erninum þegar hann var að svipast um eftir æti en daginn áður hafði sést til hans í Engdal að slást um æti við tvo hrafna, Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 44 orð

Morgunblaðið/Jón Svavarsson KONA slasaðist nokkuð en karlmaður slapp nær ósár þ

egar bíll þeirra valt við Kópavogslæk síðdegis á sunnudag. Bíllinn hafnaði á toppnum utan vegar og er talið að mikil hálka hafi átt sinn þátt í hvernig fór. Meira
4. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 10 orð

Morgunblaðið/Þórhallur Jónsson

Ævintýri á gönguför Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 78 orð

Nato styrki

smíði varðskips GUÐMUNDUR Hallvarðsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, telur að kanna eigi hvort hægt sé að fá styrk úr Mannvirkjasjóði Atlantshafsbandalagsins til smíði nýs varðskips. Í staðinn verði settur ákveðinn búnaður í skipið sem komi að gagni Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 55 orð

Námskeið í skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst miðvikudaginn 5. mars kl. 19­23. Aðrir kennsludagar verða 10. og 11. mars. Námskeiðið telst verða 16 kennslustundir og verður haldið í Ármúla 34, 3. hæð. Námskeiðið er opið Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 212 orð

Námskrárgerð rædd

í Kennaraháskólanum EVA-STINA Kj¨allgården kennari við kennaraháskólann í Stokkhólmi flytur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands í dag, þriðjudaginn 4. mars kl. 16.15. Fyrirlesturinn nefnist: Frá SIMS til TIMSS. Mikilvæg Meira
4. mars 1997 | Erlendar fréttir | 367 orð

Netanyahu reynir að sefa reiði Palestínumanna

Verkfall í AusturJerúsalem Arafat hótar að lýsa yfir stofnun sjálfstæðs ríkis Jerúsalem. Reuter. BENJAMIN Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, fór í gær í hverfi araba í Austur-Jerúsalem til að freista þess að sefa reiði Palestínumanna vegna þeirrar Meira
4. mars 1997 | Erlendar fréttir | 483 orð

Neyðarástand í Arkansas, Ohio og Kentucky

Gífurlegt tjón af völdum skýstróka og flóða Arkadelphia. Reuter. MIKLIR skýstrókar ollu gífurlegu tjóni í Arkansas í Bandaríkjunum sl. laugardag og á sunnudag var víða eins og yfir vígvöll að líta. Heilu hverfin í sumum bæjum voru í rúst og að minnsta Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 121 orð

Ný stjórn Óðins

AÐALFUNDUR Málfundafélagsins Óðins var haldinn 14. janúar sl. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum flutti gestur fundarins, Árni Sigfússon, oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, ræðu og svaraði fyrirspurnum fundarmanna. Góður rómur var Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 534 orð

Óljóst hve mikið tjón varð þegar fiskverkunin Marís brann

Eldurinn líklega vegna neista frá slípirokk TALIÐ er að eldurinn í fiskvinnslunni Marís við Hrannargötu í Keflavík aðfaranótt laugardagsins hafi átt upptök sín í frystiklefa. Fram á föstudagskvöld var verið að vinna með slípirokk í frystiklefanum. Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 341 orð

Palli tuskubrúða

Segir ferðasöguna á Kjarrinu TUSKUBRÚÐAN Palli sem verið hefur á landshornaflakki frá 6. febrúar síðastliðnum er nú komin heim til krakkanna á leikskólanum Kjarrinu í Garðabæ og var fyrsti dagur hans á leikskólanum í gær, mánudag. Eins og sagt var frá Meira
4. mars 1997 | Erlendar fréttir | 195 orð

Pinochet vill á þing

Santiago. Reuter. AUGUSTO Pinochet, fyrrverandi einræðisherra í Chile, hyggst setjast á þing þegar hann hverfur úr starfi yfirmanns herafla landsins á næsta ári, að sögn blaðsins El Mercurio. Pinochet, sem er 81 árs, var leiðtogi Meira
4. mars 1997 | Erlendar fréttir | 594 orð

Pólitískur fangi frá N-Kóreu biður um hæli í Seoul

Seoul, Peking. Reuter. ÞRJÁTÍU og þriggja ára karlmaður, Kang Chul-ho, sem kveðst vera norður-kóreskur flóttamaður, bað um pólitískt hæli í Suður-Kóreu á sunnudag. Var hann í flugvél, sem hafði viðkomu í Seoul á leið frá Peking til Ósaka í Japan. Kang Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 253 orð

Prófastastefnan

hefst í dag ÁRLEG stefna prófasta hefst með messu í Dómkirkjunni kl. 10.30 þriðjudaginn 4. mars. Prófastar funda síðan þann dag allan, miðvikudag og fimmtudag en þá er einnig haldinn aðalfundur Prófastafélags Íslands. Auk prófastanna sextán sitja Meira
4. mars 1997 | Erlendar fréttir | 134 orð

Reuter Ösku Dengs dreift

ÖSKU Dengs Xiaopings, fyrrverandi leiðtoga Kína, var dreift yfir sjóinn við strönd landsins úr herflugvél á sunnudag, í samræmi við óskir hans og fjölskyldu hans. Á myndinni leggur ekkja Dengs, Zhuo Lin, sem er 81 árs, blóm yfir öskuna í flugvélinni, Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 125 orð

Ræða umhverfisáhrif vegna álvers á Grundartanga

Á VEGUM umhverfis- og byggingarverkfræðiskorar verður haldin málstofa um umhverfisáhrif vegna álvers á Grundartanga í dag, þriðjudaginn 4. marz, kl 16:00-18:00 í stofu 158 í VR II. Frummælendur eru: Júlíus Sólnes, prófessor og fyrrverandi Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 77 orð

Rætt um afnám

eftirlits með sjávarafurðum MORGUNVERÐARFUNDUR á vegum Sjávarútvegshóps Gæðastjórnunarfélags Íslands verður haldinn í dag, þriðjudaginn 4. marz, í Víkingasal Hótels Loftleiða, kl. 8.30­10. Fyrirlesari verður Gylfi Gautur Pétursson lögfræðingur í Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 88 orð

Rætt um frumkvæði í

atvinnulífi JÓNÍNA Benediktsdóttir verður gestur á málstofu Samvinnuháskólans á Bifröst og mun hún fjalla um frumkvæði í atvinnulífi. Málstofan verður miðvikudaginn 5. mars kl. 15.30 í hátíðarsal skólans. Á hverju misseri efnir skólinn nokkrum sinnum Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 122 orð

Safna skóladóti fyrir börn í Bosníu

TÓLF ára nemendur í 7.-R í Grandaskóla ætla að standa fyrir söfnun á gömlu skóladóti fyrir bágstödd börn í Bosníu. Þetta verkefni er unnið í sjálfboðavinnu í tengslum við námsefnið "Tilveran" (Lion Quest) og Mæðrastyrksnefnd Rauða krossins sem mun sjá Meira
4. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 159 orð

Samkomu- og áfengisveitingaleyfi

Óvenju mörg leyfi gefin um helgina ÓVENJU mörg samkomu- og áfengisveitingaleyfi voru gefin út hjá sýslumanninum á Akureyri um liðna helgi, einkum vegna árshátíða hjá ýmsum félagasamtökum og vinnustöðum. Að því viðbættu að nú voru mánaðamót áttu Meira
4. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 288 orð

Sektaður fyrir ólöglegar fuglaveiðar

RÚMLEGA þrítugur karlmaður var dæmdur til að greiða 20 þúsund króna sekt til ríkissjóðs fyrir ólöglegar fuglaveiðar og þá var hálfsjálfvirk haglabyssa af gerðinni Remington gerð upptæk til ríkissjóðs. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 148 orð

SÍB boðar verkfall í bönkunum

SAMBAND íslenskra bankamanna hefur boðað verkfall frá og með 20. mars. Voru bréf þessa efnis send viðsemjendum og ríkissáttasemjara í gær. Var ákvörðunin tekin eftir árangurslausa fundi samninganefnda SÍB og bankanna sem staðið hafa yfir frá 3. janúar. Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 73 orð

Skemmdir og þjófnaðir í skólum

BROTIST var inn í tvo skóla í Reykjavík um helgina og létu þjófar greipar sópa, auk þess sem þeir unnu töluverð spellvirki. Fyrst var brotist inn í Breiðholtsskóla og unnu þjófarnir töluverðar skemmdir á hurðum og hurðaumbúnaði. Þá var brotist inn í Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 147 orð

Skoðanakönnun DV

Fylgi Alþýðubandalags eykst mest SAMKVÆMT niðurstöðum skoðanakönnunar DV sem birt var í gær fengi Alþýðuflokkurinn 15,8% atkvæða ef þingkosningar færu fram núna, Framsóknarflokkurinn fengi 19,1%, Sjálfstæðisflokkurinn 41,8%, Alþýðubandalagið 19,7%, Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 89 orð

Stal bókum í mótmælaskyni

MAÐUR var handtekinn um helgina, eftir að hann hafði tekið tíu bækur ófrjálsri hendi í bókabúð við Laugaveg. Maðurinn var ekki sáttur við að vera þjófkenndur og bar því við að um mótmælaaðgerðir hefði verið að ræða af hans hálfu. Bækurnar tíu sem hann Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 783 orð

Stefnumótunarverkefnið Suðurland 2000

Öll stefnumótun á svæðinu verður markvissari SUÐURLAND 2000 er heiti á stefnumótunarverkefni sem miðar að því að styrkja stöðu atvinnuveganna á Suðurlandi, auka nýsköpun í atvinnulífi, stuðla að fjölbreyttari byggðaþróun, efla mannauð og auka Meira
4. mars 1997 | Erlendar fréttir | 321 orð

Stjórn Albaníu segir af sér

eftir óeirðir Tirana. Reuter. STJÓRN Albaníu sagði af sér á laugardag að beiðni Salis Berisha forseta eftir mannskæðar óeirðir í suðurhluta landsins. Mótmælendur gengu berserksgang um bæinn Sarande á sunnudag og stálu byssum úr höfðustöðvar Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 886 orð

Stjórnarskrárfrumvarp Kvennalista um sameign þjóðarinnar á nytjastofnum í hafi

Merkingarlaust að eiga eitthvað sem ekki má nota GUÐNÝ Guðbjörnsdóttir, þingmaður Kvennalista, segir nauðsynlegt að styrkja sameignarákvæðið um nytjastofna í hafi með því setja það í stjórnarskrá. Kvennalistinn hefur lagt fram frumvarp til Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 471 orð

Stjórn Landsvirkjunar endurmetur áform um virkjanir á morgun

Viðræður að hefjast um virkjun í Svartsengi VIÐRÆÐUR eru að hefjast milli Landsvirkjunar og Hitaveitu Suðurnesja um gufuaflsvirkjun í Svartsengi. Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suðurnesja, segir að hönnun virkjunarinnar sé langt komin og allar Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 113 orð

Stóð þjófa að verki

Rændur farsíma og peningum STARFSMAÐUR fyrirtækis við Skúlagötu stóð tvo innbrotsþjófa að verki þegar hann kom til vinnu á sunnudagsmorgun. Öðrum þeirra varð mjög hverft við og hljóp þegar út, en hinn réðst að starfsmanninum, felldi hann í gólfið, rændi Meira
4. mars 1997 | Miðopna | 1033 orð

Straumhvörf hjá alnæmissmituðum

Langt leiddum batnar en óvíst um varanlega lækningu Nýir lyfjaflokkar, sem beitt er til að uppræta alnæmisveiruna, hafa gefið góðan árangur. Jóhannes Tómasson kynnti sér batahorfur alnæmissjúklinga en nú eru um 40 manns í meðhöndlun hérlendis. LOK síðasta Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 171 orð

Svínabændur lækka verð um 18%

VERÐ á kjöti frá svínabændum lækkar í dag um 17-18% og að sögn Kristins Gylfa Jónssonar, formanns Svínaræktarfélags Íslands, ætti verðlækkunin að skila sér í lækkuðu smásöluverði til neytenda. Hann segir að ástæða lækkunarinnar sé sú að of margir Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 100 orð

Tekjur Kaupmáttur Vísitala 1975 32,1 -15,0 49,0 1976 33,8 3,0 32,2 1977 49,0 16

,8 39,5 1978 51,9 6,0 44,1 1979 46,2 -0,1 45,5 1980 52,7 -1,9 58,5 1981 54,5 2,3 50,9 1982 52,9 0,6 51,0 1983 55,4 -14,7 84,3 1984 27,7 -2,8 29,2 1985 42,2 7,2 32,4 1986 32,2 10,0 21,3 1987 42,5 22,9 18,8 1988 22,4 -2,3 25,5 1989 11,0 -10,0 21,1 1990 Meira
4. mars 1997 | Miðopna | 410 orð

Tekur 36 pillur á dag

­ ÉG VAR eiginlega á síðasta snúningi, hafði lagst 14 sinnum á spítalann, lést um 25 kg og var við dauðans dyr þegar ég byrjaði á meðferð með þessum nýju lyfjum sem ég tók fyrst með gömlu AZT-lyfjunum. Þessu hefur fylgt mikið andlegt álag og spurning Meira
4. mars 1997 | Erlendar fréttir | 408 orð

Um 1.000 manns fórust í Íran

TALA þeirra, sem létust í jarðskjálftunum í Norðvestur-Íran sl. föstudag og um helgina var komin í 965 í gær og slasaðir voru rúmlega 2.600 að sögn írönsku fréttastofunar IRNA. Stærsti skjálftinn á föstudag var 5,5 stig á Richter og eftirskjálftarnir Meira
4. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 160 orð

Umhverfisdagur í MA

UMHVERFISDAGUR verður í Menntaskólanum á Akureyri á morgun, miðvikudaginn 5. mars. Pallborðsumræður verða á Sal skólans og hefjast þær kl. 16.15 en þar verður fjallað um stóriðju á Íslandi með álver í fararbroddi. Mælendur verða Hjörleifur Guttormsson Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 185 orð

Uppteknari af síma en akstri

KONA hafði samband við lögregluna um helgina og og sagðist skömmu áður rétt hafa náð að afstýra árekstri við jeppabifreið á gatnamótum Fellsmúla og Grensásvegar. Ástæða þess að ökumaður jeppans var annars hugar var sú, að hann var upptekinn að tala í Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 914 orð

Úr dagbók lögreglunnar Um 200 bílar

skemmdust í óhöppum 28. febrúar til 3. mars Yfirlit HELGIN var fremur róleg af fyrstu helgi í mánuði að vera. Mest bar á umferðaróhöppum en minna á líkamsmeiðingum og innbrotum. T.d. var tilkynnt um 59 umferðaróhöpp til lögreglunnar í Reykjavík. Í Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 104 orð

Vegagerðin Tilboð í viðgerð hringvegar opnuð

VEGAGERÐIN hefur opnað tilboð í lagfæringu hringvegarins yfir Skeiðarársand, og bárust tilboð frá tíu aðilum. Kostnaðaráætlun verkkaupa hljóðaði upp á rúmlega 152 milljónir króna. Lægsta tilboðið barst frá Arnarfelli ehf. á Akureyri og hljóðaði það Meira
4. mars 1997 | Landsbyggðin | 369 orð

Vel heppnuð þemavika á Þórshöfn

Þórshöfn - Í grunnskólanum á Þórshöfn er nýliðin þemavika hjá nemendum þar sem breytt var út af hefðbundnu skólastarfi. Vikan gerði mikla lukku hjá nemendum sem fengu að reyna ýmislegt nýtt og prófa hæfileika sína á ýmsum sviðum. Nemendur höfðu val um Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 1340 orð

VR og FÍS undirrita kjarasamning til þriggja ára

Samið um 14% hækkanir og fyrirtækjasamninga Samningur stórkaupmanna og VR er sá fyrsti sem gerður er í þessari lotu sem nær til verulegs fjölda launþega. Í grein Ómars Friðrikssonar kemur fram að samningurinn nær til allt að 1.500 félagsmanna VR. FÉLAG Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 184 orð

Yfirlýsing sjö verkalýðsfélaga

vegna verkfalls í MS Boða stuðningsaðgerðir SJÖ verkalýðsfélög úr öllum landsfjórðungum sendu í gær frá sér yfirlýsingu þar sem segir að öllum tilraunum til að draga úr áhrifum boðaðs verkfalls Dagsbrúnar hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík 9. mars verði Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 276 orð

Þingsályktunartillaga

Viðvaningshlutur fyrir sjóvinnunemendur TÍU þingmenn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Alþýðuflokks hafa lagt til á Alþingi að skipuð verði nefnd til að kanna annars vegar kaup eða leigu á skólabáti og hins vegar hvort möguleiki sé á að taka upp Meira
4. mars 1997 | Innlendar fréttir | 290 orð

Þróun almennra launataxta, kaupmáttar og verðlags 1975-1996

Meðalhækkun tekna 27,6% en kaupmáttaraukning 1,4% Tekjur hafa 168-faldast í krónum talið en kaupmáttur þeirra aukist um 41% Á TÍMABILINU 1975-1996 jókst kaupmáttur að meðaltali um 1,4% á ári, atvinnutekjur hækkuðu um 27,6% á ári og verðbólga var að Meira

Ritstjórnargreinar

4. mars 1997 | Staksteinar | 426 orð

Atvinnuvegirnir og launahækkanir

ATVINNUVEGIRNIR hafa aldrei verið betur búnir undir launahækkanir en nú, segir í leiðara nýútkomins VR-blaðs. Í blaðinu eru ítarlegar skýringar á kröfum Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, markmiðum þeirra og forsendum. Skýrt er frá því hvernig kröfurnar Meira
4. mars 1997 | Leiðarar | 639 orð

SAFNSKÓLAR HVERFISSKÓLAR

ÆJAR- OG sveitarstjórnum er ákveðinn vandi á höndum, þegar ákveða skal hvort byggðir verða upp sérstakir hverfisskólar fyrir allt grunnskólastigið, eða sérstakir safnskólar fyrir unglingadeildir grunnskólanna. Valið er ekki einfalt eins og berlega kom Meira

Menning

4. mars 1997 | Fólk í fréttum | 111 orð

20 ára afmælishátíð

Víðivalla LEIKSKÓLINN Víðivellir, Miðvangi 39 í Hafnarfirði, varð 20 ára í lok síðasta mánaðar og hélt upp á afmælið með tveggja daga afmælishátíð. Á afmælisdaginn, 28. febrúar, héldu börn og starfsfólk upp á afmælið og hver deild leikskólans tróð upp Meira
4. mars 1997 | Fólk í fréttum | 96 orð

50. sýning á Á sama tíma að ári

GAMANLEIKRITIÐ Á sama tíma að ári var sýnt í fimmtugasta sinn í Loftkastalanum um síðustu helgi. Ekkert lát virðist vera á vinsældum verksins sem hefur verið sýnt fyrir fullu húsi frá frumsýningu. Með hlutverk í verkinu, par sem hittist á laun í sama Meira
4. mars 1997 | Bókmenntir | 1407 orð

Að lifa í sínu eigin ljósi

FRÆÐIRIT Heimspeki SVO MÆLTI ZARAÞÚSTRA. BÓK FYRIR ALLA OG ENGAN eftir Friedrich Nietzsche. Íslensk þýðing eftir Jón Árna Jónss. Sigríður Þorgeirsd. ritaði inngang, ljóðaþýðingar eftir Þorstein Gylfason. Heimspekistofnun Háskóla Íslands, Háskólaútgáfan, Meira
4. mars 1997 | Tónlist | 551 orð

Áhugamennska

TÓNLIST Neskirkja SINFÓNÍUTÓNLEIKAR Anna Guðný Guðmundsdóttir og Sinfóníuhljómsveit áhugamanna flutti Pastoral-sinfóníuna eftir Beethoven og píanókonsert nr. 1 eftir Mendelssohn undir stjórn Ingvars Jónassonar. Sunnudagurinn 2. mars, 1997. Meira
4. mars 1997 | Kvikmyndir | 703 orð

bioin, 69,7BÍÓIN Í BORGINNI " BÍÓIN Í BORGINNI Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Vald

imarsson BÍÓBORGIN Að lifa Picasso Höfundar nokkurra bestu mynda síðari ár skortir eldmóð í kvikmyndagerð um meistara Picasso, en Hopkins kemur til bjargar með enn einum stórleik (á köflum). Lausnargjaldið Gibson leikur auðkýfing sem lendir í því að Meira
4. mars 1997 | Kvikmyndir | 266 orð

Byggt á auglýstri dagskrá

MORGUNBLAÐIÐ hefur nú hafið birtingu Myndvakatalna fyrir einstaka dagskrárliði þriggja íslenskra sjónvarpsstöðva. Tölurnar geta auðveldað eigendum margra nýlegra gerða myndbandstækja að taka upp efni úr sjónvarpi. Tæki sem búin eru Myndvakatækni eru Meira
4. mars 1997 | Fólk í fréttum | 77 orð

Carreras giftir sig í september

SPÆNSKI tenórsöngvarinn Jose Carreras, 49 ára, er sagður ætla að giftast unnustu sinni, Patrycju Woy Wojciechowski, 23 ára, í september næstkomandi. Þau Jose og Patrycja hittust á góðgerðardansleik á síðasta ári þar sem Jose kom fram og söng. Jose er Meira
4. mars 1997 | Fólk í fréttum | 119 orð

Djass í Múlanum

MARGIR lögðu leið sína í djassklúbbinn Múlann í Lækjargötu sl. föstudagskvöld. Þar lék Egill B. Hreinsson píanóleikari ásamt hljómsveit sinni frumsamda djasstónlist og erlenda slagara. Með Agli í hljómsveit eru Óskar Guðjónsson saxófónleikari, Meira
4. mars 1997 | Menningarlíf | 147 orð

Dæmigerður síðstrúktúristi

HALLDÓR Björn Runólfsson listfræðingur mun halda fyrirlestur hjá Alliance Française miðvikudaginn 5. mars kl. 20.30 um fransk-bandarísku listakonuna Louise Bourgeois. Fyrirlesturinn, sem ber heitið "Louise Bourgeois ­ eða hinn dæmigerði Meira
4. mars 1997 | Skólar/Menntun | 570 orð

Enn skortur á

skólasálfræðingum Skólastjórar í Árbæ og Breiðholti óánægðir með núverandi fyrirkomulag EIN STAÐA sálfræðings hjá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur hefur verið laus frá síðastliðnu hausti og önnur er að losna. Þrátt fyrir að Fræðslumiðstöð hafi nú auglýst í Meira
4. mars 1997 | Fólk í fréttum | 129 orð

Fawcett og O'Neal skilin

LEIKARARNIR og elskendurnir Ryan O'Neal og Farrah Fawcett eru skilin að skiptum eftir 15 ára samband en þau voru ekki gift. Þau munu halda sambandi og taka jafnan þátt í uppeldi sonar síns, Redmonds, 12 ára. Samband þeirra hefur enst lengur en mörg Meira
4. mars 1997 | Menningarlíf | 198 orð

Fiðlarinn í Þjóðleikhúsinu

ÆFINGAR eru hafnar á Fiðlaranum á þakinu, söngleik leikársins í Þjóðleikhúsinu. Tæp 30 ár eru liðin síðan Fiðlarinn var sýndur í fyrsta sinn í Þjóðleikhúsinu og voru vinsældir þeirrar sýningar með algjörum eindæmum. Þýðandi er Þórarinn Hjartarson. Að Meira
4. mars 1997 | Tónlist | 511 orð

Fjársjóður hinnar gullnu listar

TÓNLIST Kirkjuhvoll KAMMERTÓNLEIKAR Sigrún Hjálmtýsdóttir, Jón Þorsteinsson, Guðni Franzson, Kolbeinn Bjarnason, Þorkell Jóelsson, Gunnar Kvaran og Gerrit Schuil fluttu verk eftir Peter Franz Schubert. Laugardagurinn 1. mars, 1997. SCHUBERTS-hátíðin í Meira
4. mars 1997 | Menningarlíf | 154 orð

Gallerí List með útibú

á Skólavörðustíg ÍSLENSKIR listmunir hafa nú staðið landsmönnum til boða í Gallerí List í Skipholti 50b í tíu ár. Af því tilefni hefur verið opnað útibú á Skólavörðustustíg 12. "Með opnun Gallerís Listar hafa miklar breytingar átt sér stað í því Meira
4. mars 1997 | Menningarlíf | 268 orð

Heiðursborgari Sauðárkróks, Eyþór Stefánsson, 96 ára

Eyþórskvöld í Sauðárkróks-ö kirkju í tilefni afmælisins Sauðárkrókur. Morgunblaðið. AÐ tilhlutan Afmælisnefndar Sauðárkróks var haldið Eyþórskvöld 23. janúar síðastliðinn, í Sauðárkrókskirkju. Tilefnið þess var að þann dag varð 96 ára heiðursborgari Meira
4. mars 1997 | Menningarlíf | 506 orð

Japanskir styrkir

ÍSLANDSDEILD Scandinavia-Japan Sasakawa Foundation hefur ákveðið að auglýsa nokkra styrki 1997 til að efla tengsl Íslands og Japans á sviði vísinda, viðskipta og menningar. Eru styrkir bæði veittir stofnunum og einstaklingum vegna verkefna í Japan eða Meira
4. mars 1997 | Menningarlíf | 48 orð

Jasstónleikar á

Sólon Íslandus KVARTETT Ómars Axelssonar verður með jasstónleika í kvöld, þriðjudag kl. 22. Hljómsveitina skipa þeir Ómar Axelsson sem leikur á píanó, Hans Jensson, leikur á saxafón, Þorsteinn Eiríksson, leikur á trommur og Gunnar Pálsson, leikur á Meira
4. mars 1997 | Leiklist | 560 orð

Kannski er lífið kaberett?

LEIKLIST Leikfélag Menntaskólans að Laugarvatni SÖNGL. KABARETT eftir Joe Masteroff byggt á sögu e. Christopher Isherwood. Leikstj., leikm. og dansar: Ingunn Jensdóttir. Þýð. Óskar Ingimarsson og Hjörtur Hjartarson. Tónlist: Fred Webb. Leikarar: Meira
4. mars 1997 | Fólk í fréttum | 152 orð

Kínversk leikkona í Gere mynd

KÍNVERSKA leikkonan Bai Ling, sem er þekkt í heimalandi sínu sem bæði kvikmyndaleikkona og sviðsleikkona en lítt þekkt í Bandaríkjunum, hefur fengið hlutverk í myndinni "The Red Corner" á móti hjartaknúsaranum Richard Gere. Myndin, sem framleidd er af Meira
4. mars 1997 | Fólk í fréttum | 688 orð

Klám eða prentfrelsi?

KVIKMYNDIR Stjörnubíó MÁLAFERLIN GEGN LARRY FLYNT (THE PEOPLE VS LARRY FLYNT) Leikstjóri Milos Forman. Handritshöfundur Scott Alexander, Larry Karaszewski. Kvikmyndatökustjóri Philippe Rousselot. Tónlist Thomas Newman. Aðalleikendur Woody Harrelson, Meira
4. mars 1997 | Kvikmyndir | 407 orð

Krákan kemur

aftur KVIKMYNDIR Laugarásbíó KRÁKAN 2: BORG ENGLANNA The CROW 2: CITY OF ANGELS" Leikstjóri: Tim Pope. Handrit: David S. Goyer og James O'Barr. Aðalhlutverk: Vincent Perez, Mia Kirshner, Richard Brooks og Iggy Pop. Miramax. 1996. SÍÐASTA mynd hins unga Meira
4. mars 1997 | Menningarlíf | 142 orð

+ Leikið fyrir

600 áheyrendur TÓNLISTARSKÓLI Rangæinga hélt að venju upp á dag Tónlistarskólanna með því að bjóða öllum nemendum grunnskólanna upp á sérstaka blandaða dagskrá þar sem fram komu eldri og yngri nemendur skólans með leikin og sungin atriði. Mánudaginn Meira
4. mars 1997 | Menningarlíf | 164 orð

Ljóða- og sögulestur í Hafnarborg

UPPLESTRARKEPPNI 7. bekkja í grunnskólum Hafnarfjarðar og Álftaness fer fram í Hafnarborg í dag, þriðjudaginn 4. mars. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi keppni er haldin, en aðstandendur hennar áforma að gara hana að árlegum viðburði um land allt þegar Meira
4. mars 1997 | Leiklist | 628 orð

Mitt er þitt

LEIKLIST Leikflokkurinn á Hvammstanga SKÁLD-RÓSA Eftir Birgi Sigurðsson. Leikstjórn, leikmynd, ljósahönnun: Hörður Torfason. Sýningarstjóri: Sigurlaug Þorleifsdóttir. Leikendur:Jóna Arnardóttir, Arnar Bragason, Elín Jónasdóttir, Ágúst Jakobsson, Skúli Meira
4. mars 1997 | Kvikmyndir | 265 orð

MYNDBÖNDEkkert nýtt

Sunset liðið (Sunset Park) Drama Framleiðandi: Jersey Films. Leikstjóri: Steve Gomer. Handritshöfundur: Seth Zvi Rosenfeld og Kathleen McGhee-Anderson. Kvikmyndataka: Robbie Greenberg. Tónlist: Miles Goodman og Kay Gee ásamt öðrum. Aðalhlutverk: Rhea Meira
4. mars 1997 | Kvikmyndir | 254 orð

MYNDBÖND Óður til lífsins

Bleika húsið (La Casa Rosa) Ástarmynd Framleiðandi: Corvo Cinematografica. Leikstjóri og handritshöfundur: Vanna Paoli Kvikmyndataka: Giuseppe Pinori. Aðalhlutverk: Giulia Boschi og Jim Van Der Woude. 98 mín. Ítalía. Adriana Chiesa/Stjörnubíó 1997. Meira
4. mars 1997 | Bókmenntir | 155 orð

Nybok format 55,7 "» NÝLEGA sendi Unnur Halldórsdóttir frá sér vísnabókina

Skríkjur. Í bókinni eru hæfilega ábyrgar gamanvísur um sitthvað í þjóðlífinu, t.d. bændur og búskaparbasl, hestamennsku, börn og uppeldi, kennara, lækna, sjúkraliða, framsóknarmenn, ráðherra, snyrtifræðinga, úrsmiði og lionsfélaga. Unnur á að baki Meira
4. mars 1997 | Skólar/Menntun | 174 orð

Nýjar kennslubækur

TVÆR handbækur fyrir kennara og foreldra eru nýkomnar út. Önnur bókin Ljóðagerð með börnum er byggð á "Writing Poetry with Children" eftir Jo Ellen Moor og Joy Evans. Í henni er að finna leiðbeiningar um hvernig má kenna börnum að yrkja og hvað á að Meira
4. mars 1997 | Skólar/Menntun | 811 orð

Nýjar stærðfræðiaðferðir

í byrjendakennslu KENNARAR í nokkrum grunnskólum hér á landi hafa tekið upp nýjar kennsluaðferðir í stærðfræði, sem reynst hafa vel að mati Matthildar Guðmundsdóttur kennsluráðgjafa hjá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur og Önnu Kristjánsdóttur prófessors við Meira
4. mars 1997 | Skólar/Menntun | 129 orð

Ný stjórn Félags tölvukennara

NÝ STJÓRN hefur verið kjörin í "3F ­ Félagi tölvukennara" Formaður er Freyr Þórarinsson, Tölvuháskóla VÍ, en aðrir í stjórn eru Björn H. Jónsson, Árbæjarskóla, Hólmfríður J. Ólafsdóttir, Fjölbrautaskólanum við Ármúla, Kolbrún Hjaltadóttir, Meira
4. mars 1997 | Fólk í fréttum | 231 orð

Nýtt í kvikmyndahúsunum Laugarásbíó sýnir myndina

Krákan ­ Borg englanna LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýningar á kvikmyndinni Krákan ­ Borg englanna eða "The Crow: City of Angels" í leikstjórn Tim Pope. Myndin er framhald myndarinnar Krákan. Í aðalhlutverkum eru Vincent Perez, Mila Kirshner, Iggy Pop og Meira
4. mars 1997 | Fólk í fréttum | 128 orð

Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin sýna myndina Í fjötrum

BÍÓBORGIN hefur hafið sýningar á kvikmyndinin Í fjötrum eða "Bound" með Jennifer Tilly, Gina Gershon og Joe Pantoliano í aðalhlutverkum. Leikstjórar eru Larry og Andy Wachowski. Í fréttatilkynningu frá Sambíóunum segir: "Það eru tvær milljónir dollara Meira
4. mars 1997 | Kvikmyndir | 217 orð

Nýtt Stjörnustríðslag

Í KJÖLFAR gífurlegra vinsælda Stjörnustríðsmyndanna sem nú er verið að sýna í bandarískum kvikmyndahúsum í endurbættri útgáfu nýtur nú nýtt Stjörnustríðslag mikilla vinsælda á bandarískum útvarspsstöðvum, "The Star Wars Cantina". Textinn er eftir Meira
4. mars 1997 | Fólk í fréttum | 255 orð

Rakaði sig og fór

til Nicaragua LEIKARINN Robert Carlyle, 35 ára, hefur leikið ófá illmennin í gegnum tíðina, þar á meðal í myndinni "Safe" og margir muna eftir honum sem hinum ofbeldishneigða Begbie, þeim eina úr hópnum sem ekki var heróínneytandi í myndinni Meira
4. mars 1997 | Skólar/Menntun | 656 orð

Sjö ára börn deila og margfalda

án þess að þekkja þessi orð "ÓLI Á heima í fjögurra hæða húsi. Hve mörg ljós eru á öllum hæðunum, ef 14 ljós eru á hverri hæð? er reiknisdæmi sem sjö ára börn í Melaskóla leysa án vandkvæða með nýrri aðferð eftir forskrift bandarískra fræðimanna. Meira
4. mars 1997 | Kvikmyndir | 178 orð

Stjörnustríð á

Íslandi 21. mars NÚ ER þess skammt að bíða að íslenskir kvikmyndaunnendur geti barið nýjar endurgerðir Stjörnustríðsmyndanna vinsælu augum en þær hafa verið að setja hvert aðsóknarmetið á fætur öðru í Bandaríkjunum undanfarnar vikur. Fyrsta myndin Meira
4. mars 1997 | Menningarlíf | 78 orð

Tímarit MANNLÍF og saga Í Þingeyrar- og Auðkúluhreppum hinum fornu 2

. hefti er komið út. Meðal efnis er Þáttur úr sögu vegagerðar, Mannlíf í Hokinsdal og nágrannaabæjum, Blandað geði við Þingeyringa, Guðmundur norðlenski og smiðjufeðgar, Úr húsasögu Þingeyrar, Bridsfélagið Gosi, Fossasinfóní á Dynjanda, Leiklistin á Meira
4. mars 1997 | Menningarlíf | 506 orð

Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs afhent Björk

Íhugaði að afþakka verðlaunin Osló. Morgunblaðið. BJÖRK Guðmundsdóttir tók við tónlistarverðlaunum Norðurlandaráðs í ráðhúsi Oslóarborgar í gærkvöldi en þar er nú haldin menningarmálaráðstefna Norðurlandaráðs. Björk var hrærð er hún tók við verðlaununum Meira
4. mars 1997 | Menningarlíf | 44 orð

Tveir sýna í Nönnukoti

Í KVÖLD kl. 17.30 verður opnuð myndlistarsýning í Nönnukoti í Hafnarfirði á verkum Hermanns Inga Hermannssonar frá Vestmannaeyjum og Steingríms St. Th. Sigurðssonar. Sýndar verða 22 myndir. Sýningin stendur til sunnudagsins 9. mars. Meira
4. mars 1997 | Fólk í fréttum | 47 orð

Undirföt á LA Café

UM SÍÐUSTU helgi héldu Sissa tískuhús og undirfataverslunin Ég og þú tískusýningu á veitingastaðnum LA Café. Fjölmenni mætti og virti tískuna fyrir sér og þar á meðal var ljósmyndari Morgunblaðsins sem tók meðfylgjandi mynd. Morgunblaðið/Árni Sæberg Meira
4. mars 1997 | Leiklist | 631 orð

Viltu vita

. . . ? LEIKLIST Aristofanes í Höfðaborginni LEYNDARMÁL Höfundur: Jónína Leósdóttir. Leikstjóri: Ásdís Skúladóttir. Hönnun leikmyndar og búninga: Hlín Gunnarsdóttir. Leikendur: Björn Guðmundsson, Erna Lóa Guðmundsdóttir, Jón Aðalsteinn, Katrín Rósa Meira
4. mars 1997 | Fólk í fréttum | 181 orð

Vinnusemin er kynæsandi

LEIKKONAN Jennifer Tilly fer með annað aðalhlutverkið í myndinni "Bound", sem verið er að sýna hér á landi, á móti leikkonunni Ginu Gershon en þær leika hlutverk tveggja lesbía sem eru elskendur. Hún fékk tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk Meira
4. mars 1997 | Myndlist | 758 orð

Vísiakademían eflist

MYNDLIST Nýlistasafnið SJÓNÞING BJARNI HJALTESTED ÞÓRARINSSON Opið kl. 14­18 alla daga nema mánudaga til 9. mars; aðgangur ókeypis. ÞAÐ er tæpast nokkur vafi á að Bjarni H. Þórarinsson sjónháttafræðingur er einn þrautseigasti og hugmyndaríkasti Meira
4. mars 1997 | Menningarlíf | 178 orð

Völundarhús, nýtt leikrit eftir Sigurð Pálsson

NÚ STANDA yfir æfingar á leikriti eftir Sigurð Pálsson. Þetta er átakasaga sem gerist í Reykjavík á okkar tímum. Vettvangur atburða er verksmiðjuhús. Tekist er á um húsið og hvernig eigi að nota það. Gamalreyndur veitingamaður hefur keypt húsið til Meira
4. mars 1997 | Fólk í fréttum | 99 orð

Þorrablót í Reykjahverfi

REYKHVERFINGAR héldu sitt árlega þorrablót nýlega og var fullt hús að venju. Boðið var upp á heimatilbúin skemmtiatriði sem vöktu kátínu margra en einnig hélt tríóið Þríund tónleika. Veisluföng voru mikil, feitar síður, hangikjöt, hákarl, magálar, svið Meira
4. mars 1997 | Menningarlíf | 725 orð

Þýðingar ekki

notið sannmælis TVÍMÆLI nefnist nýútkomin bók um þýðingafræði, hugtök hennar og viðfangsefni eftir Ástráð Eysteinsson, prófessor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Bókin er byggð á rannsóknum sem höfundur hefur unnið að um árabil. "Ég hef Meira

Umræðan

4. mars 1997 | Bréf til blaðsins | 305 orð

Austur yfir Fjall

Sesselju Guðmundsdóttur: Í BRÉFI til blaðsins þann 20. febrúar síðastliðinn ávítar Eysteinn Sigurðsson íslenskufræðingur Árna Johnsen þingmann fyrir að skrifa og segja "að fara austur yfir Fjall" (skrifað með stórum staf) þegar Árni fjallar eða fer um Meira
4. mars 1997 | Aðsent efni | 1355 orð

Áfengi er líka fíkniefni

Sterkar raddir krefjast þess, segir Sigurður Þór Guðjópnsson, að léttvín og bjór verði selt í matvörubúðum fyrir slikk. Á UPPLÝSINGAFUNDI sem Þórarinn Tyrfingsson, formaður SÁÁ og yfirlækir á Vogi, hélt 6. febrúar kom fram að að aldrei hafi fleiri Meira
4. mars 1997 | Bréf til blaðsins | 643 orð

Álverið á sér ljóta forsögu

Samtökunum SÓL: SAMTÖKIN SÓL í Hvalfirði gera alvarlegar athugasemdir við umfjöllun Ríkissjónvarpsins um álver í Þýskalandi í þættinum Kastljós nú á dögunum. Vinnubrögð sjónvarpsins í þessum þætti eru til skammar. Athyglisvert er að á sama tíma og Meira
4. mars 1997 | Aðsent efni | 659 orð

Framadagar 1997

Reynslan hefur sýnt, segir Ívar Kristjánsson, að margir stúdentar hafa fengið lokaverkefni, sumarvinnu og framtíðarvinnu eftir viðkynningar við fyrirtækin á framadögum. FRAMADAGAR, hvaða dagar eru það? Framadagar eru atvinnulífsdagar Háskóla Meira
4. mars 1997 | Aðsent efni | 1063 orð

Íslenskt dagsverk 13

. mars Hver og ein einasta króna, segir Snævar Sigurðsson, mun renna til hjálparstarfsins á Indlandi. ÍSLENSKIR námsmenn hafa gert mikið af því að kvarta undan ástandinu í íslenska menntakerfinu síðustu árin. Enda þarf engan að undra að fólk kvarti Meira
4. mars 1997 | Aðsent efni | 1084 orð

Menntastefna ­ orkustefna ­ atvinnustefna

Viljum við að Ísland verði fyrst og fremst land hráefnaframleiðslu og orkufrekrar stóriðju, segir Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, eða ætlum við að mennta þjóðina til að takast á við flókin viðfangsefni í nútímasamfélagi Evrópuþjóða? ÞÆR fréttir berast nú Meira
4. mars 1997 | Aðsent efni | 1300 orð

Opið bréf til séra Karls Sigurbjörnssonar

Ertu að reyna að ýta undir svartstakkakenninguna? spyr Flóki Kristinsson séra Karl Sigurbjörnsson í opnu bréfi. BRÓÐIR í Kristi og kirkjuráðsmaður sr. Karl Sigurbjörnsson. Í síðasta tölublaði tímaritsins Mannlífs (febrúarhefti) birtist viðtal sem Meira
4. mars 1997 | Aðsent efni | 539 orð

Sératkvæði í Hæstarétti um braskkvótann

Sjálfbærar fisktegundir, segir Gunnlaugur Þórðarson, hvorki úreldast né geta talist fyrnanlegar. EINN þáttur í starfi lögmanna er að lesa nýja dóma Hæstaréttar jafnóðum og þeir birtast á prenti í árlegu dómasafni réttarins. Í seinni tíð hefur Meira
4. mars 1997 | Aðsent efni | 1213 orð

Stóri bróðir veit hvað þér er fyrir bestu!

Það er sem betur fer fáheyrt, segir Sigurjón Þorbergsson, að æðsta yfirvald dómsmála fái á sig vítur frá æðsta dómstóli landsins. NÝLEGA var í bandarísku blaði viðtal við móður sem nýkomin var heim með fjögurra ára dóttur sem hún hafði sótt til Meira
4. mars 1997 | Aðsent efni | 796 orð

Strætisvagnar hafa hlutverki að gegna

Vagnar aka eftir fyrirframgerðri áætlun, segja þeir Sverrir Úlfsson og Hörður Gíslason. Vissa lágmarksþekkingu þarf á leiðakerfinu. ÚTHALD strætisvagna er ekki lögbundið verkefni sveitarfélaga eða ríkis. Reykvíkingar hafa hins vegar kosið að halda úti Meira
4. mars 1997 | Aðsent efni | 596 orð

Vonandi amen

Séra Hallgrímur hefir talið sjálfsagt að amen væri lesið með hverjum Passíusálmi, svo sem með öllu bænamáli, segir Benjamín H.J. Eiríksson, enda málvenja þjóðarinnar um aldir. Enn vil ég sál mín upp á ný upphaf taka á máli því . . . MEÐ þessum orðum Meira

Minningargreinar

4. mars 1997 | Minningargreinar | 200 orð

Brandís Kristbergsdóttir

Vertu sæl vor litla, hvíta lilja, lögð í jörð með himnaföður vilja, leyst frá lífi nauða, ljúf og björt í dauða, lést þú eftir litla rúmið auða. Vertu sæl, vor litla ljúfan blíða, lof sé Guði, búin ertu að stríða. Upp til sælu sala saklaust barn án dvala. Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 36 orð

BRANDÍS KRISTBERGSDÓTTIR

Brandís Kristbergsdóttir fæddist í Reykjavík 12. október 1987. Hún lést 17. febrúar síðastliðinn á barnadeild Hringsins og fór útför hennar fram frá Áskirkju 26. febrúar. Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 249 orð

Gísli Álfgeirsson

Mig langar að kveðja elskulegan tengdaföður er lést á Landspítalanum 25. febrúar. Kynni okkar Gísla hófust fyrir um 20 árum er ég giftist syni Gísla, Kristjáni Benedikt. Við fyrstu kynni kom í ljós öðlingurinn og góðmennið hann Gísli og með afbrigðum Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 209 orð

Gísli Álfgeirsson

Elsku afi. Við viljum kveðja þig með nokkrum orðum. Helgir englar komu úr himnum ofan og tóku sál hans til sín; í hreinu lífi hún skal lifa æ með almáttugum guði. (Úr Sólarljóðum) Þú varst alltaf til staðar og hvattir okkur til dáða. Alltaf vildir þú Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 242 orð

GÍSLI ÁLFGEIRSSON

Gísli Álfgeirsson var fæddur á Bjargi á Seltjarnarnesi 29. maí 1931. Hann lést á Landspítalanum 25. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Olga V. Sveinsdóttir, f. 30.7. 1901, og Álfgeir Gíslason, f. 20.12. 1897, d. 1974. Systkini hans eru Kristinn Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 430 orð

Guðfinnur Karlsson

Það er mér sárt verk og þungt að setja þessar línur á blað til minningar um yngri bróður minn Guðfinn Karlsson. Hann lést eftir stutta en erfiða sjúkdómslegu, 27 ára gamall, og lætur eftir sig eiginkonu og barn. Það er margt sem kemur upp í hugann á Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 276 orð

Guðfinnur Karlsson

Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins degi, hin ljúfu og góðu kynni af alhug þakka hér. Þinn kærleikur í verki var gjöf, sem gleymist eigi, og gæfa var það öllum, er fengu að kynnast þér. (Ingibj. Sig.) Í dag kveðjum við þig í hinsta sinn, elsku Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 121 orð

Guðfinnur Karlsson

Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Svo er því farið: Sá er eftir lifir deyr þeim sem deyr en hinn dáni lifir í hjarta og minni manna Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 301 orð

Guðfinnur Karlsson

Í dag kveðjum við elskulegan tengdason okkar og vin Guðfinn Karlsson, eða Guffa, eins og við kölluðum hann. Við minnumst hans fyrir dugnað og atorku, sem einkenndi hann alla tíð, auk mikillar hjálpsemi við alla. Gaman var að fylgjast með því, hvernig Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 232 orð

Guðfinnur Karlsson

Eftir níu mánaða baráttu við mjög erfiðan sjúkdóm er Guðfinnur Karlsson látinn, aðeins 27 ára gamall. Í rúm þrjú ár var Finni vélstjóri um borð hjá okkur á Haferni KE. Á þeim tíma fengum við að kynnast öllum mannkostum hans. Kom okkur oft á óvart öll Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 303 orð

Guðfinnur Karlsson

Nú er hann Finni frændi dáinn, svo ungur og með lífið framundan. Af hverju? Af hverju er lífið stundum svona óréttlátt? Þessu er efitt að svara en svona hugsanir koma þegar ungt fólk deyr. Ég man svo vel eftir honum Finna þegar hann bjó í Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 291 orð

Guðfinnur Karlsson

Vertu nú yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni. Sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. (Sig. Jónsson frá Presthólum) Elsku Finni minn. Ekki hvarflaði að mér þegar þið Lilja komuð til mín með Hafdísi litlu í janúar 1996 að það Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 285 orð

Guðfinnur Karlsson

Vinakveðja Gamall vinur er fallinn frá og okkur langar að minnast hans í nokkrum orðum. Við kynntumst Guðfinni fyrst þegar hann fluttist til Njarðvíkur 13 ára gamall og settist á skólabekk með okkur í Grunnskóla Njarðvíkur. Það fyrsta sem maður tók Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 102 orð

Guðfinnur Karlsson

Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinirnir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 334 orð

Guðfinnur Karlsson

Það var hljótt á heimili okkar föstudagsmorguninn 21. febrúar þegar Lilja hringdi og færði okkur þá fregn að Finni væri látinn. Við höfðum fylgst með veikindum hans frá upphafi en að krabbameinið, þessi illvígi sjúkdómur, skuli geta lagt að velli á Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 280 orð

Guðfinnur Karlsson

Sumt er okkur ekki gefið að skilja. Að svo ungur maður, 27 ára gamall, skuli vera tekinn frá okkur í blóma lífsins, eftir erfiða en stutta baráttu við illvígan sjúkdóm. Finni var alltaf glaður og kátur. Hann fyllti líf okkar birtu og yl þann dýrmæta Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 1554 orð

Guðfinnur Karlsson

Þeir deyja ungir sem Guðirnir elska var það fyrsta sem upp í huga okkar kom þegar sú staðreynd blasti við að hann Finni okkar væri látinn. Að vísu kom sú fregn okkur ekki á óvart því aðdragandi andlátsins var slíkur að flestum mátti vera ljóst að Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 179 orð

GUÐFINNUR KARLSSON

Guðfinnur Karlsson fæddist í Reykjavík hinn 22. nóvember 1969. Hann lést á Landspítalanum 21. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru þau Hafdís Jónsdóttir hárgreiðslumeistari, f. 28. ágúst 1939, og Karl Reynir Guðfinnson, húsasmiður og vélstjóri, f. Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 870 orð

Helga Ásta Ólafsdóttir

Leiðir skiljast, komið er að kveðjustund. Ég læt hugann reika rúmlega 30 ár aftur í tímann. Þá var ég nýkomin til Blönduóss og eins og flestum sem nýkomnir voru á staðinn var mér boðið að starfa með Leikfélaginu.. Tók ég því boði með þökkum þar sem ég Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 85 orð

Helga Ásta Ólafsdóttir

Amma, hún var yndislegasta amma í heimi. Hún gerði allt sem hún gat og jafnvel meira ef hún gat. En nú er hún horfin til annars heims og henni líður örugglega æðislega þar, með enga verki eða neitt þannig. En samt sjáum við hana aldrei aftur og það er Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 107 orð

Helga Ásta Ólafsdóttir

Elsku amma okkar, sú yndislega, hjartahlýja og góða kona, hefur nú kvatt okkur. Við viljum þakka þér, guð almáttugur, fyrir allar þær yndislegu stundir sem við áttum með henni. Fráhvarf ömmu er okkur mikill missir, en við munum minnast hennar með bros Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 296 orð

Helga Ásta Ólafsdóttir

Hinn 23. febrúar síðastliðinn fengum við systkinin þær fréttir að þú værir dáin, elsku Helga. Okkur var þetta mikið áfall, en við munum lifa með þína ástkæru minningu í hjarta. Þú reyndist okkur alltaf trygg og trú og mundir alltaf eftir okkur á Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 246 orð

Helga Ásta Ólafsdóttir

Elsku Helga mín, nú ertu farin á vit ljóssins og nú líður þér vel. Að morgni 23. febrúar síðastliðins var hringt í okkur hér í Enni og okkur sagt að þú værir dáin. Fyrir mig var þetta mikið áfall, en kallið þitt gat komið hvenær sem var. Ég á margar Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 185 orð

Helga Ásta Ólafsdóttir

Þessi yndislega manneskja sem var svo skemmtileg og góð og þótti vænt um alla, og sem öllum þótti vænt um er núna horfin. Henni leið oft illa í bakinu en í stað þess að gráta, brosti hún og gaf öðrum styrk. En núna ertu farin úr okkar harða heimi í Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 410 orð

Helga Ásta Ólafsdóttir

Allt er í heiminum hverfult. Þegar ég kvaddi þig á Akureyri, mamma mín, grunaði mig ekki að við værum að kveðjast í hinsta sinn. Við ætluðum að hittast aftur eftir rúma viku í Reykjavík. Þú varst full bjartsýni, viss um að enn einu sinni myndir þú hafa Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 177 orð

Helga Ásta Ólafsdóttir

Okkur í fjölskyldunni í Bólstaðarhlíð langar að minnast elsku ömmu, hennar Helgu Ástu, með örfáum línum. Það er svo sárt að hugsa til þess að hún skuli vera farin frá okkur og við skulum ekki lengur fá notið hlýju hennar og ómældrar væntumþykju sem hún Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 222 orð

Helga Ásta Ólafsdóttir

Elsku, yndislega mamma mín. Nú ertu farin, þú sem alltaf varst til staðar fyrir mig, þú sem alltaf áttir svör og ráðleggingar þegar ég var ráðalaus, þú sem alltaf varst svo yndisleg og blíð, þú sem alltaf varst best. Það er sama hvert ég lít á Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 329 orð

Helga Ásta Ólafsdóttir

Í dag kveðjum við vinir og ættingjar vinkonu mína Helgu Ástu Ólafsdóttur. Hún fæddist í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Margrét Guðmundsdóttir frá Árbæjarhjáleigu í Holtum og Ólafur Þ. Ólafsson frá Bakka í Reykjavík en hann fórst með togaranum Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 117 orð

Helga Ásta Ólafsdóttir

Að heilsast og kveðjast er lífsins saga og nú hefur þú, elsku amma mín, kvatt okkur. Þú sem varst svo blíð og yndisleg manneskja og hafðir svo mikið að gefa, ert nú horfin úr þessum harða heimi yfir í mýkri og betri heim þar sem ég trúi að englar Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 238 orð

Helga Ásta Ólafsdóttir

Þegar það tókst vinskapur með mér og Birnu, dóttur Helgu, þá leið ekki á löngu þar til ég kynntist allri fjölskyldunni og hafa þau kynni haldist allt til dagsins í dag. Helga hafði mjög ljúfmannlega framkomu, hún var ein af þessum perlum sem alltaf Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 669 orð

Helga Ásta Ólafsdóttir

Þó að fornu björgin brotni, bili himinn og þorni' upp mar, allar sortni sólirnar, aldrei deyr, þótt allt um þrotni endurminning þess er var. Ég vil nota þessa vísu Gríms Thomsen sem upphaf minninga minna um æskuvinkonu mína og mágkonu Helgu Ástu Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 415 orð

Helga Ásta Ólafsdóttir

Elsku amma. Okkur langar að kveðja þig með nokkrum fátæklegum orðum. Það er ekki auðvelt þar sem svo margs er að minnast, allt er svo mikilvægt að erfitt er að velja úr. Þú fórst svo snögglega frá okkur. Við hefðum viljað segja svo margt en þetta Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 159 orð

Helga Ásta Ólafsdóttir

Elsku Helga, elsku langamma. Með þessum línum kveðjum við þig og þökkum þér samfylgdina síðustu ár. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinirnir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Margs er að Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 319 orð

Helga Ásta Ólafsdóttir

Ég vil í dag minnast tengdamóður minnar Helgu Ástu Ólafsdóttur sem lést á Landspítalanum að morgni 23. febrúar. Það eru liðin 27 ár síðan Margrét kynnti mig fyrir móður sinni, sem tók mér afskaplega vel. Ég sá þá strax hvað Helga var hlýleg og dásamleg Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 243 orð

HELGA ÁSTA ÓLAFSDÓTTIR

Helga Ásta Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júní 1932. Hún lést á Landspítalanum 23. febrúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Margrétar Guðmundsdóttur, f. 1899, d. 1941. Systkini Helgu Ástu voru Haraldur Kristjánsson sem lést í frumbernsku, Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 795 orð

Jón Dal Þórarinsson

Vinur minn, Jón Dal Þórarinsson, hefur nú kvatt þetta jarðsvið. Mig langar til að votta honum virðingu mína með stuttri hugleiðingu um samferð okkar. Ég var aðeins níu ára gamall þegar ég varð næsti nágranni hans. Þá flutti ég ásamt foreldrum mínum og Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 274 orð

Jón Dal Þórarinsson

Elsku afi, okkur langaði til að skrifa nokkur kveðjuorð til þín. Nú þegar þú ert farinn, sitjum við eftir með söknuð í hjarta en hlýjar minningar sem við munum ávallt eiga um þig. Alltaf tókst þú á móti okkur, hress og kátur, þegar við heimsóttum Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 288 orð

JÓN DAL ÞÓRARINSSON

Jón Dal Þórarinsson fæddist í Jórvík í Hjaltastaðarþinghá 12. nóvember 1911. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 23. febrúar síðastliðinn á 86. aldursári. Foreldrar hans voru Þórarinn Ólafsson, f. 14.10. 1873, d. 5.7. 1915, bóndi í Dölum í Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 35 orð

Sandra Kristjánsdóttir

Elsku Sandra frænka, þú varst alltaf svo góð við mig. Ég man hvað þú varst alltaf glöð og hvað þér fannst gaman að lifa. Andrea Ósk. Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 203 orð

Sandra Kristjánsdóttir

Elsku Sandra okkar er farin frá okkur eftir hetjulega baráttu við ströng veikindi. Líf okkar sem eftir erum verður tómlegra og söknuðurinn mikill. Eftir eru minningarnar um samverustundir okkar, svo ótal margar, að ég tali nú ekki um kaffibollana. Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 342 orð

Sandra Kristjánsdóttir

Þegar Sandra kom fyrst til okkar var hún sex ára og ég átta ára. Ég man spenninginn eftir að eignast litla systur. Þennan dag kom ég heim úr skólanum og þar var hún lítil og hnellin og búin að taka til í herberginu okkar. Henni fannst ég eitthvað ganga Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 33 orð

SANDRA KRISTJÁNSDÓTTIR

Sandra Kristjánsdóttir sjúkraliði fæddist í Reykjavík 2. september 1966. Hún lést á Landspítalanum 17. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 28. febrúar. Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 611 orð

Sigríður Magnúsdóttir

Borgareyrar, Borgareyrar . . . ! Sæluhús. Töfraorð. Borgareyrar kalla fram undurfagrar hugrenningar, minningar alsælu úr sveitinni: ­ "Ég vil fara, upp í sveit, þar í sumar vil ég vinna, veit ég þar er margt að finna. Ég vil reyna, eitthvað nýtt, því Meira
4. mars 1997 | Minningargreinar | 40 orð

SIGRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR

Sigríður Magnúsdóttir fæddist í Álfhólahjáleigu í Vestur-Landeyjum í Rangárvallasýslu 30. apríl 1905. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur í Fossvogi 11. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Stóradalskirkju 22. febrúar. Meira

Viðskipti

4. mars 1997 | Viðskiptafréttir | 398 orð

Banki tapar 120 milljónum

dala vegna fjöldaúttektar Búdapest. Reuter. POSTABANK í Ungverjalandi hefur tapað 21 milljarði forinta eða 120 milljónum dollara á fjöldaúttekt. Bankinn kveðst hafa orðið fyrir barðinu á rógsherferð, en sérfræðingar skella skuldinni á þekkingarskort Meira
4. mars 1997 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Flugleiðir semja

um kaup á Toyota TOYOTA-umboðið P. Samúelsson ehf. og Bílaleiga Flugleiða skrifuðu nýlega undir samning um kaup þess síðarnefnda á 112 Toyota-bifreiðum. Um er að ræða 104 bíla af gerðinni Toyota Corolla og 8 Toyota Hilux Double Cab. Bílarnir verða Meira
4. mars 1997 | Viðskiptafréttir | 432 orð

FÓLK Nýir starfsmenn Löggildingarstofu

SKIPAÐ og ráðið hefur verið í embætti og störf hjá nýrri ríkisstofnun, Löggildingarstofu, sem stofnuð var um síðustu áramót við sameiningu Löggildingarstofunnar og Rafmagnseftirlits ríkisins, að því er fram kemur í frétt. Meginverkefni hinnar nýju Meira
4. mars 1997 | Viðskiptafréttir | 345 orð

Keyptu hlutabréf

fyrir 1,7 milljarð EIMSKIP og dótturfyrirtæki þess fjárfestu fyrir um 1.698 milljónir króna í hlutabréfum í öðrum félögum á síðasta ári, borið saman við 555 milljónir á árinu 1995, samkvæmt ársskýrslu félagsins sem lögð verður fram á aðalfundi á Meira
4. mars 1997 | Viðskiptafréttir | 237 orð

Samskip fá nýtt

gámaskip í stað Dísarfellsins SAMSKIP hafa tekið á leigu nýtt gámaskip til að nota í Evrópusiglingum á móti Arnarfelli, í stað Dísarfells. Nýja skipið er mun stærra og afkastameira en Dísarfell og hefur siglingar á vegum Samskipa 8. apríl. Nýja Meira
4. mars 1997 | Viðskiptafréttir | 227 orð

Sparisjóður Vestmannaeyja Hagnaður jókst

um 8% milli ára Eigið fé rúmar 230 milljónir króna SPARISJÓÐUR Vestmannaeyja skilaði alls um 28,7 milljóna hagnaði á árinu 1996 eftir greiðslu tekju- og eignarskatts að upphæð 14,5 milljónir. Þetta er um 8% meiri hagnaður en árið 1995 þegar hagnaðurinn Meira
4. mars 1997 | Viðskiptafréttir | 188 orð

Stöðuveitingar í Landsbanka

HARALDUR Valsteinsson hefur tekið við stöðu svæðisstjóra í Breiðholtsútibúi. Haraldur er fæddur 27. nóvember 1934 og lauk prófi frá Samvinnuskólanum árið 1955. Hann hóf þá störf í útibúi Landsbankans á Akureyri en hefur síðan verið útibússtjóri á Meira
4. mars 1997 | Viðskiptafréttir | 457 orð

Útflutningur hugbúnaðar meiri en áætlað

Flutt út fyrir 1,6 milljarða kr. VILHJÁLMUR Þorsteinsson, þróunarstjóri Coda ehf. á Íslandi, segir að útflutningur á hugbúnaði á síðasta ári hafi verið mun meiri en vísbendingar Seðlabankans gefi til kynna og segist hann vænta þess að útflutningur á Meira
4. mars 1997 | Viðskiptafréttir | 562 orð

Útlit fyrir versnandi afkomu hjá Hampiðjunni hf

. á þessu ári Hagnaðurinn í ár áætlaður 75 millj. Gert ráð fyrir að sala dragist saman og kostnaður innanlands aukist ÁÆTLAÐ er að hagnaður Hampiðjunnar hf. á þessu ári verði í námunda við 75 milljónir eða um 29% minni en á árinu 1996, þegar hann nam Meira
4. mars 1997 | Viðskiptafréttir | 268 orð

Veik staða í Wall Stret

ÖNNUR slæm byrjun í Wall Street eftir lækkanir þrjá daga í röð í síðustu viku hafði neikvæð áhrif á evrópskum mörkuðum í gær og lækkaði verð hlutabréfa í öllum helztu kauphöllum. Á gjaldeyrismörkuðum stóð dollarinn vel að vígi og var nálægt hámarki við Meira

Daglegt líf

4. mars 1997 | Neytendur | 578 orð

Gervihnattadiskar

Sala afruglara og korta óheimil með lögum Í umfjöllun um gervihnattadiska á neytendasíðu síðastliðinn laugardag voru viðmælendur ekki sammála um lögmæti þess að selja svokallaða sjóræningjaafruglara en þeir gera áhorfendum kleift að horfa á annars Meira
4. mars 1997 | Neytendur | 40 orð

Nýtt Gamaldags brjóstsykur frá Taveners

TAVENERS brjóstsykur er fáanlegur hér á landi í mörgum bragðtegundum. Molarnir koma í staukum og fást í matvöruverslunum og söluturnum. Það er Ásgeir Sigurðsson ehf. sem sér um innflutning. Meira
4. mars 1997 | Neytendur | 123 orð

Samkeppnisstofnun bannar auglýsingar B&L

SAMKEPPNISSTOFNUN hefur með tilvísun í samkeppnislög og reglur um verðupplýsingar í auglýsingum ákveðið að banna B&L að auglýsa greiðslukjör á bifreiðum án þess að fram komi upplýsingar um þá heildarupphæð sem greiða skal. Bannið tók gildi á Meira
4. mars 1997 | Neytendur | 260 orð

Sendingar sem nást án afruglara

FARI svo að ekki sé leyfilegt að selja afruglara fyrir gervihnattamóttöku hérlendis, hvaða stöðvum nær fólk þá án þeirra? Ásmundur Einarsson rafeindavirki hjá Elnet segir það fara eftir því á hvaða tungl er stillt. Þau sem nást með meðalbúnaði eru Meira

Fastir þættir

4. mars 1997 | Í dag | 434 orð

AÐ ORÐ hefur legið á Norðmönnum, að þeir væru erfiðir í viðskiptum

. Þetta hefur ekki verið sagt af gamansemi heldur er það nokkuð almenn skoðun íslenzkra kaupsýslumanna, sem eiga viðskipti við fyrirtæki í öðrum löndum, að Norðmenn séu erfiðari í viðskiptum en annarra þjóða menn. Fréttir, sem borizt hafa af viðræðum Meira
4. mars 1997 | Dagbók | 3390 orð

" APÓTEK

KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 28. febrúar - 6. mars eru Ingólfs Apótek, Kringlunni og Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, Breiðholti opin til kl. 22. Auk þess er Ingólfs Apótek opið allan sólarhringinn. APÓTEKIÐ IÐUFELLI Meira
4. mars 1997 | Í dag | 78 orð

Árnað heilla

ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 4. mars, er sextug Erna Smith, fyrrv. kaupmaður, Háteigsvegi 52, Reykjavík. Hún tekur á móti vinum og ættingjum laugardaginn 15. mars í sál Meistarasambands byggingarmanna, Skipholti 70, eftir klukkan 18. ÁRA afmæli. Í Meira
4. mars 1997 | Í dag | 472 orð

Bók um líf og starf kristniboða UM jólin kom út bók sem lét ekki mikið yfir sér

. Þessi bók er frásögn af lífi og starfi kristniboða við miðbaug. Afríkudætur er titill hennar og höfundur Hrönn Sigurðardóttir. Þessi bók er vel þess virði að vera lesin og lætur engan ósnortin. Bókin fjallar um, eins og nafnið bendir til, samskipti Meira
4. mars 1997 | Í dag | 874 orð

dagbok nr. 62,7------- "Í dag er þriðjudagur 4

. mars, 63. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Þú hefir gengið götu systur þinnar, þess vegna rétti ég að þér bikar hennar. (Esekíel 23, 31.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Í gær komu Bakkafoss, Skógarfoss og Runólfur kom í viðgerð, Henry Cos fór, og japanska Meira
4. mars 1997 | Fastir þættir | 176 orð

Equitana-sýningin hafin

HEIMSSÝNING hestanna Equitana hófst á laugardag og mun standa til sunnudagsins 9. mars. Sýningin er sem fyrr haldin í Essen í Þýskalandi í 70 þúsund fermetra sýningarhöllum við hinn kunna Grugagarð. Þar er að sjá allt sem varðar hestamennsku í Meira
4. mars 1997 | Fastir þættir | 637 orð

Hef ekkert að gera í félaginu

ÞVÍ miður er það svo að þessi orð endurspegla huga alltof margra hestamanna. Eitt af þeim vandamálum, sem félög hestamanna glíma við, er að fá alla þá sem stunda íþróttina til að vera innan vébanda einhvers af hinum tæplega fimmtíu félögum sem starfa Meira
4. mars 1997 | Í dag | 38 orð

Ljósmyndastofan Mynd, Hafnarfirði

. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman þann 8. febrúar á heimili sínu þau Ingunn Ólafsdóttir og Gylfi Kristinn Sigurgeirsson af séra Valgeiri Ástráðssyni. Þau eru til heimilis að Hvassabergi 12, Hafnarfirði. Meira
4. mars 1997 | Fastir þættir | 890 orð

TR marði sigur í deildakeppninni

SKÁK Skákmiðstöðin DEILDAKEPPNI SKÁKSAMBANDSINS Seinni hluti, 28. febrúar­2. mars. Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagið Hellir háðu æsispennandi baráttu um efsta sætið. Félögin urðu hnífjöfn að vinningum, en TR vann á stigum. TAFLFÉLAG Reykjavíkur og Meira

Íþróttir

4. mars 1997 | Íþróttir | 182 orð

1. deild kvenna

Stjarnan ­ FH28:21 Íþróttahúsið í Garðabæ, Íslandsmótið í handknattleik ­ 1. deild kvenna, 16. og síðasta umferð, laugardaginn 1. mars 1997. Gangur leiksins: 2:0, 6:1, 12:3, 14:5, 16:7, 20:7, 23:9, 24:10, 27:17, 27:21, 28:21. Mörk Stjörnunnar: Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 263 orð

Afturelding

aftur á toppinn fturelding endurheimti efsta sæti 1. deildar þegar liðið vann Gróttu, 27:14, og nýkrýndir bikarmeistarar Hauka máttu sætta sig við tap á móti Stjörnunni. Afturelding á eftir að mæta ÍR, FH og Val en Haukar eiga eftir að leika við ÍBV, Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 441 orð

ALLIACER Urrutia frá Kúbu setti heimsmet í þrístökki innanhúss þegar hann stök

k 17,83 m á móti í Sindelfingen í Þýskalandi um helgina. Rússinn Leonid Voloshin átti fyrra metið, 17,77 m, frá því í Grenoble í Frakklandi fyrir þremur árum. LAURENT Viaud, miðjumaður hjá Mónakó, hefur áhuga á að ganga til liðs við Everton. Hann Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 225 orð

Alphand vann þriðja árið í röð

uc Alphand frá Frakklandi hefur 193 stiga forskot á Norðmanninn Kjetil Andre Åmodt eftir heimsbikarmót helgarinnar í Kvitfjell í Noregi. Hann tryggði sér bruntitilinn þriðja árið í röð á laugardaginn með því að ná fimmta sæti, en heimamaðurinn Lasse Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 66 orð

Bikarmót Karatesambands Íslands

Fyrsta mót ársins í kumite í bikarkeppni Karatesambandsins fór fram í íþróttahúsi Víðistaðaskóla 2. mars. Helstu úrslit: Opinn flokkur kvenna 1. Edda BlöndalÞórshamri 2. Björk ÁsmundsdóttirÞórshamri 3. Védís SigurjónsdóttirFjölni Karlar -74 kg 1. Jón Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 154 orð

BLAK Stjarnan í ham

ið Stjörnunnar í Garðabæ siglir hraðbyri í áttina að frekari baráttu um Íslandsmeistaratitil karla í blaki en liðið lagði ÍS í þremur hrinum gegn tveimur í Ásgarði á laugardaginn. Þetta er í annað skiptið á skömmum tíma sem Stjarnan skellir ÍS í Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 249 orð

Bæjarar fóru á

kostum gegn Duisburg BAYERN M¨unchen fór á kostum þegar liðið vann Duisburg 5:2 í þýsku deildinni. J¨urgen Klinsmann, sem var kjörinn besti leikmaður félagsins í febrúar ­ fyrsta sinn sem hann er útnefndur á tímabilinu ­ og Mario Basler skoruðu í fyrri Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 716 orð

Dagur Rússanna á Ítalíu

FORYSTA Juventus jókst um helgina þar sem Sampdoria tapaði á heimavelli fyrir Bologna. Inter og Parma nýttu tækifærið og skutust í annað sætið. Rússneskir leikmenn settu svip sinn á leiki umferðarinnar, Simutenkov hjá Reggiana gerði 4 mörk í sigri á Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 2452 orð

England Coventry - Wimbledon1:1

Dublin (37.) - Ekokuo (32.). 15.273. Aston Villa - Liverpool1:0 Teylor (83.). 39.339. Blackburn - Sunderland1:0 Gallacher (84.). 24.208. Derby - Chelsea3:2 Minto (51. - sjálfsm.), Asanovic (62. - vsp.), Ward (90) - Minto (16.), Leboeuf (54.). Rautt Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 63 orð

Fyrirtækjakeppni BSÍ

Keppnin fór fram sl. sunnudag. Keppt var í aðalflokki og trimmflokki. Aðalflokkur: Sólargluggatjöld (spilarar: Árni Þór Hallgrímsson og Gunnar Gunnarsson)- Úr og skart (Haraldur Kornelíusson og Guðmundur Adolfsson)15-5, 15-12 Trimmflokkur: Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 877 orð

Grótta - UMFA14:27

Íþróttahúsið á Seltjarnarnesi, Íslandsmótið í handknattleik, 19. umferð 1. deildar karla, laugardaginn 1. mars 1997. Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 2:1, 2:4, 3:4, 3:6, 4:6, 4:11, 5:11, 5:12, 7:14, 8:16, 9:16, 9:19, 14:22, 14:27. Mörk Gróttu: Júrí Sadovski Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 386 orð

HANDKNATTLEIKUR / 1

. DEILD KVENNA Deildarsigur gefur rétta mynd g er af gamla skólanum og í mínum huga er þessi deildarbikar aðalbikarinn, þó ekki séu allir sammála því, en hann gefur réttasta mynd af frammistöðu liða eftir veturinn," sagði Ólafur Lárusson, þjálfari Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 235 orð

HANDKNATTLEIKUR Hameln býður Alfreð Gíslasyni samning til tveggja ára

Mjög líklegt að ég taki tilboðinu ulltrúar frá þýska félaginu Hameln eru væntanlegir til Akureyrar á næstunni til að ganga frá samningi við Alfreð Gíslason en félagið vill gera við hann samning til tveggja ára. Blaðafulltrúi Hameln staðfesti þetta við Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 338 orð

Haukar dregnir

niður á jörðina STJÖRNUMÖNNUM hlotnaðist sá heiður að verða fyrsta liðið sem heimsótti nýkrýnda bikarmeistara Hauka í Hafnarfjörðinn á laugardag. Haukarnir háfleygu misstu þá toppsætið í deildarkeppninni, því Garðbæingar skelltu þeim til jarðar með Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 280 orð

Helgi Jónas og Hermann frábærir

rindvíkingar luku deildarkeppninni með góðum sigri á KR, 87:98. Sigur Grindvíkinga var öruggur og það var strax ljóst í upphafi að gestirnir ætluðu sér sigur, settu niður þrjár þriggja stiga körfur í upphafi og gáfu tóninn. KR náði aldrei verulega að Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 218 orð

HK af botninum

eikmönnum HK tókst, með miklu harðfylgi, að sigra Val, 23:22, á sunnudaginn og lyfta sér af botni fyrstu deildar karla. Það var enginn annar en "gamla" kempan Sigurður Valur Sveinsson sem gerði sigurmarkið þegar aðeins þrjár sekúndur voru til Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 189 orð

HLYNUR Jóhannesson markvörður HK og landsliðsins lét til sín taka á sunnudaginn

, brá sér meðal annars út á miðjan völl til að stöðva hraðaupphlaup og fékk fyrir vikið tveggja mínútna brottvísun. MÁR Þórarinsson leikmaður HK fékk einnig brottvísun þegar dómarar töldu að hann hefði lyft undir fót Valsmanns, sem fór inn úr horninu Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 508 orð

HM í norrænum greinum

Þrándheimi: 50 km ganga karla: 1. Mika Myllylae (Finnl.)2:16.37,50 2. Erling Jevne (Noregi)2:17.32,40 3. Björn Dæhlie (Noregi)2:18.36,00 4. Alexei Prokurorov (Rússl.)2:19.50,10 5. Sture Sivertsen (Noregi)2:20.31,40 6. Anders Bergström Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 45 orð

Í kvöld Körfuknattleikkur

Úrvalsdeild: Ísaf.:KFÍ - Keflavíkkl. 20 Sauðárkr.: UMFT - Haukarkl. 20 Handknattleikur 2. deild karla: Smárinn: Breiðabl. - Víkingurkl. 20 Úrslitakeppni 1. deildar kvenna Ásgarður: Stjarnan - ÍBV20 Víkin: Víkingur - Fram20 Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 258 orð

ÍR-ingar niðurlægðu

gamla stórveldið R-ingar burstuðu gamla stórveldið í handboltanum, FH úr Hafnarfirði, 30:23, í Seljaskóla á sunnudagskvöld. ÍR-ingar lögðu grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik. Vörnin var sterk og sóknarnýting liðsins var þá 73% enda fátt um varnir í Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 251 orð

ÍR-ingar rönkuðu of seint við sér

R-ingar höfðu ekki annað en reykinn af réttunum undir lok viðureignarinnar gegn Haukum í Strandgötuhúsinu í fyrrakvöld, minnkuðu 17 stiga forskot Haukanna, 76:59, um miðjan seinni hálfleik niður í aðeins fjögur stig, 93:89, þegar tvær mínútur voru Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 115 orð

Íslandsmótið

1. deild karla: PLS - Keilubanar6:2 KR-a - Lærlingar2:6 Þröstur - Keilulandssveitin0:8 Keflavík-a - ET0:8 Stormsveitin - Keilugarpar6:2 KR-b - Úlfarnir0:8 Staðan Lærlingar76 55 31 52679:40597 110 Keilulandssv.76 51 25 41941:40490 102 PLS76 47 29 Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 90 orð

Íslandsmótið

Karlar: Stjarnan - ÍS3:2 10:15, 4:15, 15:5, 15:6, 15:11) Staðan Þróttur R14 11 3 36:16 36 Þróttur N14 11 3 34:16 34 ÍS15 5 10 25:36 25 Stjarnan15 4 11 23:37 23 KA14 5 9 20:33 20 Konur Staðan Þróttur N10 9 1 29:7 29 ÍS10 8 2 27:10 27 Víkingur10 3 Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 125 orð

Jelena Valbe á

spjöld sögunnar RÚSSNESKA skíðagöngudrottninginn Jelena Valbe kom fyrst í mark í 30 km göngu kvenna á laugardag. Þar með sigraði hún í öllum fimm greinunum á heimsmeistaramótinu sem lauk á sunnudag í Þrándheimi og skráði því nafn sitt á sjöld sögunnar. Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 383 orð

JÚDÓ Vernharð Þorleifsson er ánægður með að vera fluttur til Noregs

Norska júdósambandið vill allt fyrir mig gera ernharð Þorleifsson júdókappi segir að framtíðin sé björt hjá sér en eins og greint var frá fyrir helgi fór hann til Noregs í liðinni viku með það að markmiði að gerast norskur ríkisborgari og keppa fyrir Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 514 orð

KNATTSPYRNA Manchester United með góða forystu en Roy Evans heldur í vonina

Möguleiki þar til tjaldið fellur MANCHESTER United er með fjögurra stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir öruggan sigur á Coventry en Liverpool og Newcastle máttu sætta sig við að tapa um helgina. "United er að stinga af en möguleiki Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 137 orð

Kristinn bætti sig í stórsvigi

KRISTINN Björnsson, skíðamaður frá Ólafsfirði, bætti sig í stórsvigi á alþjóðlegu móti í Megeve í Frakklandi í gær. Hann hafnaði í 7. sæti og var 0,81 sek. á eftir sigurvegaranum Patrice Manuel frá Frakklandi. Kristinn, sem startaði í öðrum ráshóp, Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 84 orð

Landsglíman

Lokamót Landsglímunnar 1997 fór fram í íþróttahúsi Hagaskóla sl. sunnudag. Helstu úrslit: Karlar:vinningar 1. Arngeir Friðriksson, HSÞ7,0 2. Ingibergur Sigurðsson, HV5,5 3. Orri Björnsson, KR5,0 4. Jón Birgir Valsson, KR4,5 5. Helgi Bjarnason, KR4,0 Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 284 orð

Loks sigruðu Blikar

likar börðust eins og ljón á heimavelli sínum gegn Skallagrími og sú barátta skilaði kærkomnum sigri á ráðþrota Borgnesingum, 83:70. "Það sem mestu máli skipti var að við nýttum færin okkar. Við höfum verið að skapa okkur ágætis færi í allan vetur, en Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 52 orð

Morgunblaðið/Árni Sæberg Stjörnustúlkur deildarmeistarar INGA Fríða Tryggvadótt

ir fyrirliði Stjörnunnar hampar deildarmeistarabikarnum eftir sigur á FH á laugardaginn þegar Garðbæingar náðu að tryggja sér meistaranafnbótina. Með henni á myndinni eru, talið frá vinstri, Herdís Sigurbergsdóttir, Rut Steinsen, Margrét Theódórsdóttir Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 269 orð

NBA-deildin

Leikir aðfaranótt laugardags: Boston - Detroit100:106 Eftir framlengingu. Atlanta - LA Lakers86:75 Indiana - Milwaukee104:85 New Jersey - Golden State108:117 Orlando - San Antonio94:73 Miami - Seattle95:96 Chicago - Sacramento126:108 Denver - New Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 274 orð

NHL-deildin

Leikir aðfaranótt laugardags: Hartford - San Jose2:3 Ottawa - NY Islanders4:1 Washington - Anaheim1:4 Calgary - Montreal3:2 Leikir aðfaranótt sunnudags: New Jersey - Pittsburgh6:3 Boston - Philadelphia5:5 Eftir framlengingu. Colorado - Chicago2:1 Detroit Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 507 orð

ÓTÍÐINDI Eignast Norðmenn frábæran júdómann fyrirhafnarlítið? orðmenn eru gríðar

leg íþróttaþjóð. Þessir frændur okkar og vinir hafa sópað að sér verðlaunum í keppni á ýmsum vettvangi síðustu ár; hafa uppskorið eins og þeir sáðu til, því mikil alvara er í uppbyggingu afreksíþrótta í landinu. Þeir eiga þó ekki toppmenn í öllum Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 86 orð

PATREKUR Jóhannesson meiddist lítillega í leik Essen og Fredenbeck í þýsku 1

. deildinni í handbolta um helgina en sagði meiðslin ekki alvarleg. "Ég verð með í næsta leik sem verður um helgina," sagði hann. PATREKUR gerði eitt mark áður en hann meiddist en Héðinn Gilsson var með sjö mörk fyrir Fredenbeck sem tapaði 27:25. Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 70 orð

Paul Ince tekur af skarið

PAUL Ince sagði um helgina að hann ætlaði að ákveða innan tveggja vikna með hvaða liði hann spilaði í náinni framtíð. Samningur hans við Inter rennur út 1998 en enski miðjumaðurinn hefur verið orðaður við nokkur ensk lið að undanförnu. "Allir segja að Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 263 orð

Sex Skagamenn

lögðu Njarðvíkinga SKAGAMENN mættu aðeins með sjö leikmenn í leikinn gegn Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni í Njarðvík á sunnudagskvöldið en gerðu sér engu að síður lítið fyrir og unnu sanngjarnan sigur, 92:82. Vegna meiðsla gátu Skagamenn aðeins teflt Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 401 orð

Sigrarnir sætari nú

"VIÐ ætluðum að keyra yfir þær strax í byrjun því það þýðir ekkert að gefa eftir og enn erfiðara að koma sér af stað síðar í leiknum, enda var það byrjunin sem skilaði okkur sigri í lokin," sagði Fanney Rúnarsdóttir sem sýndi tilþrif í marki Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 105 orð

Sigríður Anna setti met í Malmö

SJÖ íslenskir frjálsíþróttamenn keppa á danska meistaramótinu innanhúss, sem fór fram í Malmö í Svíþjóð um helgina. Sigríður Anna Guðjónsdóttir setti Íslandsmet í þrístökki, stökk 12,83 m og varð önnur. Þá stökk Sigríður Anna 5,62 m í langstökki og Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 391 orð

SKÍÐI Myllylae

stal senunni FINNINN Mika Myllylae stal senunni síðasta keppnisdaginn á HM í norrænum greinum í Þrándheimi með því að sigra í 50 km göngunni á sunnudag. Hann var annar í 15 km göngunni og boðgöngu og nældi í bronsverðlaunin í 10 km. Hann fer því heim Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 70 orð

Skvass Norðurljósamótið

Haldið í Veggsporti 28. febrúar og 1. mars 1997. Konur: 1. Ellen Hamborg Petersen, Danmörku. 2. Julie Dorn Jensen, Danmörku. 3. Elin Blikra, Noregi. 4. Kirsten Omdal, Noregi. Karlar: 1. Fredrik Johnson, Svíþjóð. 2. Jóhan Jungling, Svíþjóð. 3. Steve Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 271 orð

Tvær flugur

í einu höggi eikmenn Fram slógu tvær flugur í einu höggi er þeir sigruðu gesti sína úr Vestmannaeyjum í Framheimilinu á sunnudagskvöldið 28:20. Með sigrinum komust þeir upp í fjórða sætið á hagstæðari markamun en Eyjamenn sem vermdu þetta eftirsótta Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 51 orð

Valdimar ánægður með varnarleikinn

"ÉG leyfi mér að fullyrða að vörnin sem við lékum í þessum leik var sú besta sem sést hefur hér á landi í eitt til tvö ár," sagði Valdimar Grímsson, þjálfari Stjörnunnar, sem er með hönd í gifsi. Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 187 orð

Þolfimi Íslandsmótið, haldið í Laugardalshöllinni laugardaginn 1

. mars 1997. Flokkur fullorðinna: Konur: Ásdís Pétursdóttir, Ármanni15,350 Olga Bjarnadóttir, Styrk14,450 Jóhanna R. Ágústsdóttir, Gerplu14,400 Karlar: Halldór B. Jóhannss., Aerob. Sport14,650 Kristján Sævarsson, Aerob. Sport11,500 Sigurður Þór Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 97 orð

Þýskaland Hameln - Nettelstedt34:29 Rheinhausen - Magdeburg21:19 Schutterwald -

Lemgo24:27 Fredenbeck - Essen25:27 Kiel - Niederw¨urzbach26:26 Gummersbach - Dormagen23:20 Grosswallstadt - Massenheim26:22 Minden - Flensburg23:28 Lemgo er efst með 40 stig eftir 22 leiki. Flensburg er með 31 stig (22 leikir), Niederw¨urzbach 28 (23), Meira
4. mars 1997 | Íþróttir | 733 orð

Ætlar Framarinn REYNIR ÞÓR REYNISSON að halda landsliðsstöðunni? Rosalega

stór stund REYNIR Þór Reynisson, sem er á öðru ári í sálfræði í Háskóla Íslands, var valinn í landsliðið í handknattleik í fyrsta sinn þegar Íslendingar tóku á móti Egyptum í liðinni viku. Hann sat á bekknum í fyrri leiknum en kom inná undir lok fyrri Meira

Fasteignablað

4. mars 1997 | Fasteignablað | 49 orð

Alvörugefinn blómapottur

ÞESSI blómapottur er mjög alvörugefinn í framan. Það er ekkert sem mælir á móti því að mála blómapottana í hinum ýmsu munstrum og þá er mannsandlit ekki fjarri lagi, ekki síst ef blómapottarnir hafa eyru eins og sá á myndinni. Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 24 orð

Áberandi gardínur

ÞESSAR gardínur láta ekki lítið yfir sér enda hannaðar með það fyrir augum að vekja athygli á glugganum. Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 19 orð

Blómskreytt skilrúm

SKILRÚM eru nytsamleg við hinar ýmsu kringumstæður, þetta hérna er fallega blómum skreytt. Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 325 orð

Eftirspurn eftir

atvinnhúsnæði meiri en framboð SAMDRÁTTUR varð í janúar í húsbréfaumsóknum vegna nýbygginga einstaklinga og byggingaraðila miðað við sama mánuð í fyrra. Aukning varð hins vegar í umsóknum vegna notaðs íbúðarhúsnæðis. Samdrátturinn í húsbréfaumsóknum Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 255 orð

Einbýlishús í

Skerjafirði LÍTIÐ er um, að hús í Skerjafirði komi í sölu. Hjá fasteignasölunni Miðborg er nú til sölu fallegt einbýlishús við Fáfnisnes 10. Húsið er 197 ferm. og með 30 ferm. bílskúr. Ásett verð er 18,9 millj. kr. - Þetta er mjög fallegt einbýlishús á Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 40 orð

Fallegur púði

PÚÐAR eru þarfaþing, bæði geta þeir verið til skrauts og einnig er þægilegt að bregða þeim við bakið og jafnvel setjast á þá ef sætið er hart eins og þessi bekkur hér. Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 49 orð

Föngulegur og frægur

SOFT Big Easy heitir þessi föngulegi stóll og þess má geta að hann er heimsfrægur" síðan Michael Jackson notað hann í tónlistarmyndband. Hann er hannaður af hinum ísraelska Ron Arad og þarf gott pláss ef hann á að njóta sín. Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 45 orð

Gamla kommóðan fær nýtt yfirbragð

MARGIR eiga í fórum sínum gamlar kommóður sem ekki eiga lengur upp á pallborðið hjá eigendunum. Það mætti kannski hressa aðeins upp á útlit þeirra eins og gert hefur verið við þessa gömlu kommóðu. Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 229 orð

Glæsilegt endaraðhús í Garðabæ

SÉRBÝLIÐ er áberandi í Garðabæ. Hjá fasteignasölunni Hraunhamri í Hafnarfirði er nú til sölu raðhús við Löngumýri 16. Þetta er steinhús, byggt 1987. Húsið er um 308 ferm. og með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Lítil einstaklingsíbúð er á neðri hæð. Ásett Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 17 orð

Glæsilegur dyrahamar

DYRAHAMRAR geta verið tilkomumiklir eins og þessi hér og sannarleg dyraprýði. Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 48 orð

Góð klæðning

VIÐ getum vel verið stolt af bárujárnsstílnum, segir Bjarni Ólafsson í þættinum Smiðjan. Hér er um að ræða byggingarefni, sem hefur reynzt okkur óvenju heilladrjúgt og varð þess valdandi, að þjóðin losnaði undan hinum aldagamla þakleka. 6 Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 45 orð

Hinir sígildu postulínshundar

FARIÐ var að framleiða á átjándu öld svona postulínshunda til þess að skreyta híbýli fólks. Þessir hundar urðu mjög vinsælir víða um lönd, líka hér á landi og hægt er að fá þá enn á fornsölum. Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 799 orð

Hús með sál

og sögu GÓÐ timburhús í gamla bænum í Reykjavík eru eftirsótt af mörgum. Hjá fasteignasölunni Húsvangi er nú til sölu húseignin Vatnsstígur 8. Þetta er timburhús á þremur hæðum, alls um 127 ferm. og stendur á gróinni lóð. Húsið var upphaflega byggt Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 184 orð

Hækkandi leiga á skrifstofuhúsnæði í Khöfn

Kaupmannahöfn. LEIGA á skrifstofuhúsnæði á miðsvæði Kaupmannahafnar fer hækkandi og mun hækkunin halda áfram samkvæmt alþjóðlegri markaðsskýrslu stærsta fasteignafyrirtækis heims, Jones Lang Wootton. Þar með skipar Kaupmannahöfn sér á bekk með borgum Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 486 orð

Kynnt nýtt deiliskipulag á Landakotssvæðinu

Leiksvæði og bílastæði í stað þriggja húsa HJÁ Borgarskipulagi stendur nú yfir kynning á nýju deiliskipulagi fyrir Landakotssvæði, þ.e. lóðir Landakotsspítala og Landakotskirkju sem afmarkast af Hávallagötu, Hólavallagötu, Ægisgötu, Öldugötu og Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 956 orð

Lagnafréttir

Neikvæðar hefðir Þeir eru margir, sem ríghalda í tregðuna, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Hvað veldur því, að við erum föst í óhagkvæmum lagnaleiðum, vinnubrögðum og óhagkvæmu lagnaefni? ÞAÐ er oft sagt að við Íslendingar eigum fáar hefðir og Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 47 orð

Lagnavandamál

RYÐMYNDUN í galvaníseruðum stálrörum í kaldavatnsleiðslum hefur verið mikið vandamál, ekki sízt á höfuðborgarsvæðinu. Samt er enn verið að nota þau, segir Sigurður Grétar Guðmundsson í þættinum Lagnafréttir, en þar fjallar hann um neikvæðar hefðir í Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 91 orð

Leiðrétting

ÞVÍ miður slæddist villa inn í þær tölur frá Húsnæðisstofnun ríkisins, sem forsíðuteikning Fasteignablaðsins sl. þriðjudag byggðist á. Orsök villunnar er að finna í þeirri frumheimild sem notuð var, sem var tölfræðiyfirlit, gefið út á vegum Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 746 orð

Markaðurinn

Auðveldari íbúðarkaup Það hefur mátt merkja aukna bjartsýni á fasteignamarkaði á undanförnum mánuðum, segir Grétar J. Guðmundsson, rekstarstjóri Húsnæðisstofnunar ríkisins. Möguleikar á kaupum á nýjum íbúðum eru líklega meiri nú en oft áður. NÚ ERU Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 34 orð

Málaður ísskápur

SUMIR hafa meira hugmyndaflug en aðrir. Einn ágætur maður málaði á gamla ísskápinn sinn tvö samvaxin tré og áttu þau að vísa til samlyndi hjónanna á heimilinu. Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 227 orð

Nemendaíbúðir

MIKLAR byggingarframkvæmdir eru framundan á lóð Kennaraháskólans við Bólstaðarhlíð, en þar verður byggðar 42 nemendaíbúðir. Byggingarfélag námsmanna stendur að þessum framkvæmdum, en félagið er sjálfseignarstofnun, sem starfrækt er á vegum sérskóla á Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 28 orð

Prinsessurúm

RÚMIÐ hér er hannað með prinsessurúm ævintýranna að fyrirmynd. Það væri ekki ónýtt að geta gert ævintýri að veruleika á þennan hátt. Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 1014 orð

Smiðjan Blikksmiðir

Á síðari árum hefur margs konar málmklæðning verið notuð við frágang og útlit bygginga, segir Bjarni Ólafsson. Hér má víða sjá fallegan frágang og fallegt handverk. FYRIR nokkrum árum kom ég í fyrsta sinn á Jótlandsskaga og skoðaði merkilegt Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 425 orð

Verður að halda upphaflegum stíl

- ÞAÐ er kannski ekki á færi allra að eiga og reka húseign eins og þessa, eign sem hefur menningarsögulegt gildi, því að það verður að halda henni þannig við að allir hlutir séu í lagi, segir Jón Ólafsson innanhússarkitekt og kennari en hann sá um Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 344 orð

Verzlunarhúsnæði

í Skeifunni 6 MIKIL ásókn er ávallt í gott verzlunarhúsnæði í Skeifunni. Hjá fasteignasölu Vagns Jónssonar er nú til sölu eða leigu 800 ferm. í Skeifunni 6, en húsið, sem er ein hæð og kjallari, hefur nú verið endurbyggt með verzlun og þjónustu á Meira
4. mars 1997 | Fasteignablað | 793 orð

Yfir 40 nemenda

íbúðir byggðar á lóð Kennaraháskólans Framkvæmdir eru hafnar við fyrstu stórbyggingu Byggingafélags námsmanna. Magnús Sigurðsson fjallar hérum bygginguna í viðtali við Björn H. Jóhannesson arkitekt, sem hannað hefur bygginguna. BYGGINGAFÉLAG Námsmanna Meira

Úr verinu

4. mars 1997 | Úr verinu | 1739 orð

Ráðstefna haldin í Reykjavík um framtíð hvalveiða í Norður-Atlantshafi

Bjartsýni á að veiðar hefjist á næstu árum Hvalveiðar frá hagfræðilegu og pólitísku sjónarmiði var yfirskrift ráðstefnu sem haldin var á Hótel Loftleiðum sl. laugardag. Þar kom meðal annars fram að andstaða við hvalveiðar er nú einkum pólitísks eðlis og Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.