Greinar laugardaginn 3. maí 1997

Forsíða

3. maí 1997 | Forsíða | 728 orð

Hef fengið umboð til að knýja fram eitt Bretland og sameinað

YFIRBURÐASIGUR Verkamannaflokksins í þingkosningunum á Bretlandi gefur Tony Blair, nýjum forsætisráðherra landsins, rúmt svigrúm til aðgerða. Meirihluti flokksins á þingi er mjög mikill, eða 179 þingmenn, þannig að Blair mun eiga auðveldara með að fara sínu fram en forveri hans, John Major, sem aðeins hafði nauman meirihluta á þingi og var oft og tíðum í gíslingu einstakra þingmanna. Meira
3. maí 1997 | Forsíða | 215 orð

Kabila óttaðist ísbrjótinn

LAURENT Kabila, leiðtogi uppreisnarmanna í Zaire, sagðist í gærkvöldi hafa hætt við að fara til fundar við Mobutu Sese Seko forseta Zaire um borð í suður-afríska ísbrjótnum Outeniqua af öryggisástæðum. Meira
3. maí 1997 | Forsíða | 150 orð

Lá við loftárekstri við Arlanda

TVÆR SAS-flugvélar voru aðeins hársbreidd frá því að skella saman við Arlanda-flugvöllinn í Stokkhólmi. Voru aðeins um 30 metrar á milli þeirra en reglur um aðskilnað kveða á um fimm kílómetra aðskilnað. Olle Sundin, yfirflugumferðarstjóri á Arlanda, segir að öryggisreglur hafi verið gróflega brotnar og sé atvikið litið mjög alvarlegum augum. Meira
3. maí 1997 | Forsíða | 84 orð

Refsar sér fyrir gægjur

JAPANSKUR borgarstjóri kvaðst í gær ætla að lækka laun sín um helming næsta hálfa árið fyrir að hafa gægst inn í baðherbergi kvenna. Yiochiro Iono, borgarstjóri Kitakata, sagðist þannig ætla að refsa sjálfum sér fyrir að hafa horft á tuttugu konur baða sig á hressingarhæli sem borgin rekur. Meira

Fréttir

3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 188 orð

30 manns flytja á næstu vikum

SÓKNARPRESTURINN og héraðslæknirinn á Þingeyri hafa afhent forsætisráðherra bréf þar sem vakin er athygli á bágu ástandi vegna atvinnuleysis. "Það er yfirlýst stefna ríkisstjórnar yðar að halda blómlegri byggð í þessu landi og því teljum við hr. forsætisráðherra að nú reyni á þau fyrirheit sem ríkisstjórnin hefur gefið í þessum efnum," segir í bréfinu. Meira
3. maí 1997 | Erlendar fréttir | 181 orð

56 fréttamenn drepnir 1996

ALÞJÓÐADAGUR blaðamanna er í dag, 3. maí, og í tilefni af því hafa þeir Jens Linde, formaður alþjóðasamtakanna, og Federico Mayor, framkvæmdastjóri Unescos,sent frá sér ávörp, sem fara hér á eftir nokkuð stytt: Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 86 orð

Aðalfundur og málþing

AÐALFUNDUR Blaðamannafélagsins verður haldinn laugardaginn 3. maí nk. á alþjóðadegi blaðamanna. Fundurinn verður á Hótel Íslandi og hefst kl. 13. Strax að loknum aðalfundarstörfum kl. 14 hefst málþing í tilefni af 100. Meira
3. maí 1997 | Erlendar fréttir | 139 orð

Aðskilnarsinni í Texas gafst upp

EINN af forsvarsmönnum vopnaðra samtaka, sem kalla sig Lýðveldið Texas og vilja aðskilnað frá Bandaríkjunum, gafst í gær upp fyrir lögreglunni en hún hefur setið um bækistöðvar samtakanna í sex daga. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 61 orð

Afmælishátíð BT-tölva

FYRIRTÆKIÐ BT-tölvur á tveggja ára afmæli um þessar mundir og í tilefni þess verður afmælishátíð laugardaginn 3. maí í verslun fyrirtækisins á Grensásvegi 3 í Reykjavík. Samkvæmt fréttatilkynningu frá BT-tölvum verður hægt að festa kaup á tölvubúnaði með afslætti, keppt verður í tölvuleikjum og kynnt gerð tölvutónlistar, auk þess sem grillað verður á staðnum og gefnar pizzur, Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 181 orð

Afreksmerki fyrir björgun

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti tveimur áhöfnum á þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF- LÍF, afreksmerki hins íslenska lýðveldis við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 1. maí sl. Afreksmerkin voru veitt vegna björgunar samtals 36 skipverja á þremur skipum, Víkartindi, Dísarfelli og Þorsteini GK, 5., 9. og 10. mars 1997. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 290 orð

Allar grundvallarreglur um réttaröryggi brotnar

Í GREINARGERÐ til Hæstaréttar um hugsanlega endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmála segir Ragnar Aðalsteinsson lögmaður að allar helstu grundvallarreglur um réttaröryggi, bæði í landsrétti og í alþjóðlegum mannréttindasáttmálum, hafi verið brotnar á öllum stigum málsins. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 260 orð

Almennur bænadagur kirkjunnar

Á FIMMTA sunnudegi eftir páska hefur kirkjan hugleitt sérstaklega ákveðið málefni og prestar rætt um það af stól og bænir borið það uppi. Kallast dagurinn almennur bænadagur kirkjunnar, segir í frétt frá Biskupsstofu. Meira
3. maí 1997 | Erlendar fréttir | 80 orð

ANC vill sakaruppgjöf

BÚIST er við að allir forystumenn Afríska þjóðarráðsins (ANC) á árunum 1961-94 óski eftir sakaruppgjöf hjá sannleiks- og sáttanefndinni svokölluðu í Suður-Afríku, að sögn suður-afríska dagblaðsins Business Day í gær. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 234 orð

Anna Mjöll syngur með Julio Iglesias

ANNA Mjöll Ólafsdóttir var valin úr hópi rúmlega hundrað kvenna til að syngja dúett með hinum þekkta söngvara Julio Iglesias á fimm tónleikum sem haldnir verða á virtu hóteli í Las Vegas í Bandaríkjunum í næstu viku. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 381 orð

Ákvörðun byggingarnefndar hefur verið felld úr gildi

UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ hefur úrskurðað að fella úr gildi ákvörðun byggingarnefndar Reykjavíkur frá 14. nóvember 1996 um veitingu leyfis til breytinga sem gerðar hafa verið á miðrými hússins Hafnarstrætis 20 og breytingu á inngönguleiðum í austurhluta hússins. Meira
3. maí 1997 | Landsbyggðin | 122 orð

Árneshreppur kominn í vegasamband

Litlu-Ávík-Vegasamband komst á við nyrsta hrepp sýslunnar föstudagskvöldið 25. apríl þegar Kristján Guðmundsson hafði mokað á einni ýtu sinni frá Gjögri til Bjarnarfjarðar fyrir vegagerðina en allmikill snjór var á þessari leið. Kristján byrjaði mokstur 21. apríl þannig að það tók 5 daga núna að opna veginn sem er u.þ.b. 60 km. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 349 orð

Á þjóðlegum nótum

Flutt voru íslensk kvæðalög og verk eftir Sigvalda Kaldalóns, Þorkel Sigurbjörnsson, Jón Leifs, Brahms, Monti, Dvorák og Enesco. Fram komu Steindór Andersen, Erla Brynjarsdóttir og kynnir var Jónas Ingimundarson. Stjórnandi var Stefan Sanderling. Föstudagurinn 2. maí, 1997. Meira
3. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 42 orð

Bangsi fékk að fara með

MIKIL þátttaka var í 1. maí hlaupi Greifans en þar var keppt í ýmsum flokkum, barna og fullorðinna. Kolbrún fór með pabba sínum í hlaupið, lögreglumanninum Jóni Valdimarssyni. Og auðvitað fékk bangsi að fljóta með. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 54 orð

Basar og kaffisala í Sunnuhlíð

VORBASAR verður haldinn í Dagdvöld Sunnuhlíðar, Kópavogsbraut 1, laugardaginn 3. maí kl. 14. Þar verða seldir ýmsir munir, heimabakaðar kökur og lukkupokar. Kaffisala verður í matsal þjónustukjarna og heimabakað meðlæti á boðstólum. Allur ágóði rennur til styrktar starfsemi Dagdvalar þar sem aldnir Kópavogsbúar dvelja daglangt og njóta ýmiss konar þjónustu. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 63 orð

Bíll ekki fundist í 5 mánuði

RANNSÓKNARDEILD lögreglunnar í Reykjavík lýsir eftir stolinni fólksbifreið af gerðinni Nissan Cherry árgerð 1985, með skráningarnúmerinu R-63197. Bifreiðin er grá að lit með svartri rönd eftir endilöngum hliðum að neðan og er vinstri framhurð dælduð. Bifreiðinni var stolið þann 6. desember frá húsi við Reynimel. Síðan þá hefur ekkert til hennar spurst, eða í tæpa fimm mánuði. Meira
3. maí 1997 | Landsbyggðin | 111 orð

Björgunarbíll til Patreksfjarðar

Patreksfirði-Björgunarsveitin Blakkur á Patreksfirði fékk nýverið nýja IVECO bifreið. Bifreiðin er fullbúin tækjum s.s. staðsetningarbúnaði og fjarskiptabúnaði. Hún getur tekið 9 farþega eða sjúkrabörur. Þó er eftir að setja þann búnað í bílinn. Eldri bifreið sveitarinnar tók einungis fjóra farþega og hafði ekki möguleika á að flytja sjúkrabörur. Meira
3. maí 1997 | Erlendar fréttir | 188 orð

Bretar úr G7-hópnum?

YVES Thibault de Silguy, sem fer með undirbúning Efnahags- og myntbandalags Evrópu (EMU) í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB), gaf til kynna í ræðu í Washington fyrr í vikunni að Bretar gætu misst sess sinn í hópi helstu iðnríkja heims yrðu þeir ekki aðiljar að sameiginlegri Evrópumynt, evróinu. Meira
3. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 111 orð

Brúðkaupssýning

BRÚÐKAUPSSÝNING verður í Blómavali á Akureyri um næstu helgi, 3. og 4. maí, en að henni stendur Blómaval ásamt fimmtán öðrum fyrirtækjum sem öll eiga það sameiginlegt að tengjast brúðkaupi og undirbúningi þess á einhvern hátt. Sýningin stendur frá kl. 10 til 21 báða dagana. Meira
3. maí 1997 | Erlendar fréttir | 474 orð

"Dimmblá" og Kasparov mætast í dag

3.-11. maí. Sá keppandi sigrar sem fyrr hlýtur þrjá vinninga. Í DAG hefst annað einvígi Garrí Kasparovs og stórtölvunnar Dimmbláu (Deep Blue) í New York. Það er óhætt að fullyrða að fyrra einvígi sem haldið var fyrir ári hafi vakið heimsathygli ekki síst eftir óvæntan sigur tölvunnar í fyrstu einvígisskákinni. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 208 orð

Endurtekin bilun í tölvukerfi banka

Afgreiðslukerfi banka- og sparisjóða voru ekki beinlínutengd þessar 20 mínútur meðan tölvukerfið var bilað og að viðbættu miklu álagi á þjónustustofnanirnar leiddi bilunin til að afgreiðsla banka- og sparisjóða gekk hægt fyrir sig í gær og mynduðust víða langar biðraðir af þeim sökum. Mikið álag er ávallt fyrstu daga maímánuðar. Vandræði fyrir korthafa Helgi H. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 710 orð

Er mannhelgin brotin með miðlun erfðaupplýsinga?

Göran Hermerén, einn þekktasti heimspekingur Norðurlanda, mun í dag flytja fyrirlestur á lokaðri norrænni ráðstefnu í Reykjavík um lífsýnabanka. Dæmi um lífsýnabanka eru blóðbankar, sæðisbankar, fósturvísabankar, vefjasýnabankar og söfn sem geyma sýni úr krabbameinsæxlum. Meira
3. maí 1997 | Erlendar fréttir | 167 orð

Evrópuáróðurinn breytti engu

BRESKIR íhaldsmenn lögðu mikla áherslu á Evrópumálin í kosningabaráttu sinni og sökuðu meðal annars Tony Blair, leiðtoga Verkamannaflokksins, um að ætla að bregðast breskum hagsmunum gagnvart Evrópusambandinu, ESB. Þessi áróður virðist hins vegar ekki hafa haft nein áhrif á kjósendur. Meira
3. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 313 orð

Fallist á lagninguna með nokkrum skilyrðum

SKIPULAG ríkisins hefur lokið frummati á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar lagningur Borgarbrautar og Dalsbrautar á Akureyri, en tæknideild bæjarins vann mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar. Fallist er á lagningu Borgarbrautar og Dalsbrautar með nokkrum skilyrðum, m.a. að reistur verði hljóðtálmi norðan Borgarbrautar, frá Hlíðarbraut að Glerárgili um leið og vegurinn verður lagður. Meira
3. maí 1997 | Landsbyggðin | -1 orð

Ferðamálasamtök verði öflugri

Selfossi-Ferðamálasamtök Suðurlands stóðu fyrir ferðamálaráðstefnu á Hótel Eddu, Kirkjubæjarklaustri, nýlega. Þátttakendur komu víða að af Suðurlandi. Á ráðstefnunni var m.a. rætt um hlutverk samtakanna og voru ráðstefnugestir sammála um að gera samtökin að öflugum hagsmunasamtökum fyrir ferðaþjónustuaðila á Suðurlandi. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 143 orð

Fjölskylduhátíð í Laugardalshöll

FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni ásamt félagsmiðstöðvum á vegum Reykjavíkurborgar standa að fjölskylduhátíð í Laugardalshöll sunnudaginn 4. maí nk. undir yfirskriftinni: Sumarhátíð 1997. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 64 orð

Flóamarkaður dýravina hættir

FLÓAMARKAÐUR dýravina í Hafnarstræti 17, kjallara, er að missa húsnæði sitt og mun því hætta starfsemi. Allar vörur verða seldar á 100 krónur. Opið er þessa viku á venjulegum tíma: mánudegi, þriðjudegi og miðvikudegi klukkan 14-18. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 320 orð

Flótti út á almennan markað og úr landi

BIRGIR Björn Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Bandalags háskólamanna, segir að farið sé að bera í auknum mæli á flótta háskólamenntaðra starfsmanna sem starfa hjá ríkinu út á almenna vinnumarkaðinn eða til starfa í öðrum löndum. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 94 orð

Flutningabíll á hliðina

GÁMAFLUTNINGABIFREIÐ með tengivagni valt um klukkan 17.30 í gær við Höfðabakkabrú í Reykjavík, þegar ökumaður hennar tók beygju inn á brúna frá Vesturlandsvegi. Á tengivagninum var fjörutíu feta gámur sem innhélt steypuklump og hluta af byggingakrana. Nokkrar skemmdir urðu á bílnum en engin meiðsli urðu á fólki. Grunur leikur á að ekið hafi verið í beygjuna á of miklum hraða. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 87 orð

Fræðslukvöld fyrir aðstandendur fatlaðra

FFA-Fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur, heldur fræðslukvöld um kynþroska, kynfræðslu og unglingsárin, mánudaginn 5. maí nk. kl. 20 hjá Þroskahjálp, Suðurlandsbraut 22. Jóhann Thoroddsen, sálfræðingur, mun fjalla um kynþroska og hugsanlega erfiðleika sem tengjast kynþroska. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fulltrúaþing Kennarasambandsins

ÁTTUNDA fulltrúaþing Kennarasambands Íslands verður haldið á Hótel Loftleiðum dagana 3. til 6. maí nk. Þingið verður sett í dag, laugardaginn 3. maí, kl. 13. Að lokinni setningarræðu formanns munu menntamálaráðherra, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og forystumenn annarra stéttarfélaga ávarpa þingið. Meira
3. maí 1997 | Landsbyggðin | 131 orð

Gengið í spor gömlu strandapóstanna

Drangsnesi-Nemendur elstu bekkja Drangsnesskóla ætla til Danmerkur nú í vor og hafa verið á fullu við að safna peningum í vetur. Krakkarnir ætla að ganga gömlu póstleiðina norður Bala og í Kjörvog í Árneshreppi, 80 km leið, um helgina. Þau safna áheitum og fá allir sem styrkja þau umslag stimplað á báðum póststöðvunum Drangsnesi og Kjörvogi. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 93 orð

Gospelgleði í Landakirkju

NÚ stendur fyrir dyrum síðasta poppmessa vetrarins í Landakirkju, og þar mun ríkja sannkölluð gospel- og vorstemmning, segir í fréttatilkynningu. Hljómsveitin Prelátar leikur og Barnakór Landakirkju, Litlir lærisveinar, syngur með hljómsveit undir stjórn Helgu Jónsdóttur. Nú stendur yfir lokaundirbúningur fyrir upptöku á geisladiski sem kemur út á vegum safnaðarins í haust. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 793 orð

Góðar viðtökur og veglegar veitingar Heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, og frú Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur

UM MORGUNINN skoðuðu þau Guðrún Katrín og Ólafur Ragnar Safnahúsið á Húsavík þar sem fimm söfn eru undir sama þaki. Sigurjón Benediktsson, varaforseti bæjarstjórnar, bauð þau Guðrúnu og Ólaf velkomin með ávarpi en Guðni Halldórsson, Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 54 orð

Heimsókn frá Grundarfirði

GUÐSÞJÓNUSTA verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 4. maí kl. 14 þar sem kirkjukórar Setbergsprestakalls í Grundarfirði og Kópavogskirkju syngja saman en einnig hvor í sínu lagi. Sr. Karl V. Matthíasson predikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti Kópavogskirkju. Organistarnir Friðrik Vignir Stefánsson og Örn Falkner leika á orgel kirkjunnar og stjórna söng. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 104 orð

Hinsti dansinn æfður

PÁLL Óskar Hjálmtýsson, fulltrúi Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1997 sem fer fram í kvöld, æfði í gær flutning lags síns, Minn hinsti dans, ásamt hópi dansara á sviði keppnishallarinnar í Dyflinni. Fulltrúar 25 þjóða taka þátt í keppninni að þessu sinni. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 50 orð

Hnúfubakar við Húsavík

TVEIR hnúfubakar sáust um sjómílu utan við höfnina á Húsavík í fyrrakvöld, en hnúfubakar eru mjög sjaldséðir á þessum slóðum og óalgengt að þeir geri vart við sig inni á fjörðum. Vöktu hnúfubakarnir óskipta athygli þeirra sem sáu þá leika listir sínar í veðurblíðunni í fyrrakvöld. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 1018 orð

Hvatt til öflugri samstöðu launafólks Margir tóku þátt í hátíðahöldum víða um land 1. maí í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi

NÝGERÐIR kjarasamningar á vinnumarkaði og yfirstandandi kjaradeilur félaga sem enn eiga ósamið við atvinnurekendur voru ofarlega á baugi í málflutningi ræðumanna við hátíðahöld verkalýðsfélaga 1. maí. Forystumenn Meira
3. maí 1997 | Erlendar fréttir | 1303 orð

Hyggjast setja menntamál í öndvegi

VIÐ buðum fram sem hinn nýi Verkamannaflokkur og við munum stjórna sem hinn nýi Verkamannaflokkur," sagði Tony Blair eftir að hann hafði gengið á fund Bretadrottningar í gær og tekið við embætti forsætisráðherra. "Ég stend hér fyrir fram Downing-stræti 10 og veit hvaða ábyrgð er lögð á herðar mér." Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 245 orð

Hærri laun í unglingavinnu

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu starfsmannastjóra Reykjavíkurborgar um að laun unglinga í Vinnuskóla borgarinnar hækki um 5% frá síðasta ári en almennir launataxtar hafa verið hækkaðir um 4,7% í þeim kjarasamningum sem gerðir hafa verið. Tímakaup 14 ára unglinga í sumar verður kr. 202,57, 15 ára unglingar fá kr. 229,57 og 16 ára unglingar fá kr. 270,08. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 126 orð

Íslandsmót í samkvæmisdönsum

ÍSLANDSMEISTARAMÓT í samkvæmisdönsum með grunnaðferð fer fram um næstu helgi þann 3. og 4. maí. Keppt er í fjölmörgum aldursflokkum í a, b, c og d-riðlum. Einnig er boðið upp á keppni með frjálsri aðferð. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 181 orð

Íslenska lagið er flutt síðast

BEIN útsending frá Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin er í Dyflinni á Írlandi hefst kl. 19 í kvöld og segir Eyjólfur Valdimarsson framkvæmdastjóri tæknideildar Sjónvarpsins að verkfall rafiðnaðarmanna hjá Pósti og síma muni ekki hafa áhrif á útsendinguna nema svo ólíklega vildi til að bilun yrði í búnaði. En dagskráin kemur um búnað sem er í umsjá Pósts og síma. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 55 orð

Karlakór Reykavíkur í Dómkirkjunni

KARLAKÓR Reykjavíkur syngur við messu í Dómkirkjunni á morgun kl. 11 undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson predikar og þjónar fyrir altari. Efitr messuna verður aðalfundur Safnaðarfélags Dómkirkjunnar haldinn í Safnaðarheimilinu í Lækjargötu 14a. Barnasamkoma verður í Dómkirkjunni kl. 13. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 74 orð

Kompusala í Kolaportinu

KOMPUSALA á vegum stuðningsaðila skólabarna á Indlandi í gegnum Hjálparstofnun kirkjunnar verður í Kolaportinu 3. og 4. maí nk. Hagnaði af sölunni verður varið til þess að kaupa borð og stóla fyrir börnin. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 203 orð

Kostnaður olíufélaganna 60 milljónir á ári

ÁÆTLAÐ er að kostnaður olíufélaganna þriggja vegna litunar gjaldfrjálsrar olíu og innheimtu olíugjalds á gjaldskylda olíu geti í upphafi numið 270 milljónum króna og síðan allt að 60 milljónum króna á ári eftir það. Þetta kemur fram í umsögn Skeljungs hf. um frumvarp ríkisstjórnarinnar, sem felur í sér að tekið verði upp olíugjald í stað þungaskatts, en Skeljungur hf. Meira
3. maí 1997 | Óflokkað efni | 391 orð

Kristín Halla Haraldsdóttir

Elsku Kristín Halla. Nú sitjum við hér gömlu bekkjarsystur þínar og rifjum upp gamlar minningar úr barnaskólanum. Það er erfitt að hugsa sér að ein af okkar fáu bekkjarsystrum hafi kvatt þennan heim. Þú sem áttir aðeins bjarta framtíð fyrir þér. Nú hefur þú kvatt þennan harða heim þótt fyrirvarinn hafi verið lítill. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 110 orð

Kvikmyndasýning í Norræna húsinu

KVIKMYNDASÝNINGAR fyrir börn og unglinga eru í Norræna húsinu alla sunnudaga kl. 14. Sunnudaginn 4. maí verður sýnd norska kvikmyndin "I begynnelsen på en historie". Sögusviðið er í lok fimmta áratugarins, stuttu eftir lok annarrar heimsstyrjaldarinnar. Marin er líti stelpa sem býr á eyju og myndin segir frá síðasta sumrinu hennar heima við áður en hún verður send á heimavistarskóla. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 57 orð

Könnun á lífrænu gasi fyrir SVR

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að koma á fjögurra manna starfshópi til að kanna tæknilega þætti og hagkvæmni þess að nýta lífrænt gas sem eldsneyti fyrir Strætisvagna Reykjavíkur. Gert er ráð fyrir að könnunin verði liður í víðtækri könnun, sem þegar er hafin á vegum SVR um rafknúna vagna eða aðra umhverfisvæna orkugjafa. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 106 orð

LEIÐRÉTT

ÞAU mistök urðu við uppsetningu á töflu um afkomu 17 sjávarútvegsfyrirtækja 1992­96 í Viðskipti/Atvinnulíf á fimmtudag að Búlandstindi hf. var eignað hlutfall hagnaðar og veltu Árness hf. fyrir árin 1992 og 1993. Hið rétta er að hlutfall Árness hf. var -7,7% árið 1992 og -22% árið 1993. Hlutfall hagnaðar af veltu Búlandstinds árið 1993 var 0,8%. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
3. maí 1997 | Erlendar fréttir | 820 orð

Leiðtogaslagur hafinn í Íhaldsflokki

ÍHALDSFLOKKURINN breski er í sárum eftir úrslit þingkosninganna á fimmtudag þar sem hann fékk minnsta fylgi frá árinu 1832. John Major lýsti þegar yfir því að hann hygðist láta af forustu í flokknum og um leið gaf Kenneth Clarke, fráfarandi fjármálaráðherra, kost á sér. Meira
3. maí 1997 | Erlendar fréttir | 116 orð

Líða ekki hótanir Kínverja

FIMM ríki Evrópusambandsins, sem ekki studdu tillögu Dana í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna um fordæmingu á mannréttindabrotum í Kína, hyggjast þrátt fyrir þá afstöðu sína gera kínverskum stjórnvöldum ljóst að þau muni ekki þola að Kína beiti aðgerðum gegn ESB-ríkjunum, sem studdu tillöguna. Meira
3. maí 1997 | Erlendar fréttir | 277 orð

Lofa að skapa 700.000 ný störf

FRANSKIR sósíalistar birtu í gær stefnuskrá sína fyrir þingkosningarnar 25. maí og 1. júní og lofuðu breytingum á efnahagsstefnunni til að skapa 700.000 ný störf án þess að auka ríkisútgjöldin. Þeir sögðust ennfremur ætla að afnema umdeild innflytjendalög hægristjórnarinnar ef þeir færu með sigur af hólmi í kosningunum. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 142 orð

Mandarínendur í Álftafirði

TVÆR mandarínendur, karlfuglar, fundust um 20. apríl í Álftafirði og er myndin tekin 27. apríl. Útbreiðslusvæði Mandarínanda er austast í Asíu, Japan og innfluttur stofn á Bretlandseyjum (um 1.000 pör í Bretlandi). Þeir fuglar sem sjást hér á landi eru vafalaust allir úr breska stofninum. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 275 orð

Mál höfðað gegn samkeppnisráði

HAGNAÐUR Pósts og síma nam tæplega 2,1 milljarði króna í fyrra samanborið við 1,1 milljarðs hagnað árið 1995. Af hagnaði greiddi fyrirtækið 860 milljónir króna í ríkissjóð líkt og árið á undan. Í ársskýrslu Pósts og síma kemur fram að ein helsta skýringin á þessari góðu afkomu sé sú að verið er að taka upp nýja aðferð við að reikningsfæra símatekjur og að í þetta sinn komi inn tekjur af Meira
3. maí 1997 | Erlendar fréttir | 772 orð

Menntamálaráðherrann blindur frá fæðingu

TONY Blair kynnti í gær hverjir af samherjum hans í Verkamannaflokknum myndu skipa sjö mikilvægustu ráðherrastólana í fyrstu ríkisstjórn hans. Flest voru nöfnin þegar kunn úr "skuggaráðuneyti" flokksins. Aðstoðarforsætisráðherra verður John Prescott, sem kom hingað til lands í þorskastríðinu um miðjan áttunda áratuginn, og brá sér um borð í íslenskt varðskip. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 179 orð

Merkjasala og hlaup hjá Lions

ÁRLEG merkjasala Lions-hreyfingarinnar verður nú um helgina, 3. og 4. maí. Auk merkjasölunnar standa Lionsklúbbar víða um land fyrir ýmsum skemmtunum og uppákomum. Lions-hreyfingin hefur selt merki sín undanfarin 10 ár, en ágóði af sölunni rennur til að styrkja verkefni hreyfingarinnar í skólum, "Að ná tökum á tilverunni". Meira
3. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 183 orð

Messur

AKUREYRARKIRKJA: Almennur bænadagur á morgun, sunnudag, messað kl. 14, altarisganga. Kvenfélag Akureyrarkirkju verður með veitingar í safnaðarheimilinu eftir messu. Fundur æskulýðsfélagsins í kapellu kl. 17 sama dag. Biblíulestur í safnaðarheimili kl. 20.30 á mánudagskvöld. Mömmumorgunn í safnaðarheimili kl. 10 til 12 á miðvikudag, guðsþjónusta á uppstigningardag, 8. Meira
3. maí 1997 | Erlendar fréttir | 231 orð

Metfjöldi kvenna á þing

METFJÖLDI kvenna heldur nú innreið sína í neðri deild brezka þingsins, sem Bretar sjálfir kalla gjarnan "móður allra þjóðþinga". Með stórsigri Verkamannaflokksins fjölgar kvenþingmönnum úr 62 í 120. Þar sem heildarfjöldi þingsæta er 659 verður brezka þingið þó eftir sem áður mikið karlasamfélag. Meira
3. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 57 orð

Mælt með Ingólfi

BÆJARRÁÐ leggur til að Ingólfur Ármannsson skóla- og menningarfulltrúi Akureyrarbæjar verði ráðinn í stöðu framkvæmdastjóra félags- og frístundasviðs Akureyrarbæjar. Alls sóttu 6 um starfið. Einn umsækjenda fór þess á leit að afgreiðslu umsókna yrði frestað af sérstökum ástæðum en bæjarráð gat ekki orðið við þeirri ósk og mælti með að Ingófli yrði veitt staðan. Meira
3. maí 1997 | Landsbyggðin | -1 orð

Nemendur ME fá viðurkenningu

Egilsstöðum-Á uppskeruhátíð Menntaskólans á Egilsstöðum fengu nemendur skólans viðurkenningu fyrir góða frammistöðu á ýmsum sviðum. Knattspyrnustúlkur urðu framhaldskólameistarar í fótbolta, Tónlistarklúbburinn fékk viðurkenningu, Leiklistarfélag ME og Leikfélag Fljótsdalshéraðs fengu viðurkenningu fyrir spunaverkið "Þetta snýst ekki um ykkur", Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 61 orð

Net bætt fyrir forsetann

NETAGERÐ Fiskiðjusamlags Húsavíkur var einn viðkomustaða Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, og Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur í heimsókn þeirra til Suður-Þingeyjarsýslu í gær. Kári Jónasson netagerðarmeistari og samstarfsmenn hans sýndu þeim handbragðið við undirleik tveggja harmoníkuleikara sem spiluðu sjómannalög. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 193 orð

Ný raðganga Ferðafélags Íslands og Útivistar um Reykjaveginn

FERÐAFÉLAG Íslands og Útivist stóðu sameiginlega að raðgöngu á síðasta ári til að kynna Reykjaveginn, gönguleiðina nýju í óbyggðum milli Reykjanesvita og Þingvalla. Þetta samstarf mæltist vel fyrir og var þátttaka sú mesta sem verið hefur í raðgöngum félaganna, segir í fréttatilkynningu. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 63 orð

Nýr meðeigandi að Hárný

ÞÓRDÍS Helgadóttir sem verið hefur eigandi hársnyrtistofunnar Hárný í Kópavogi, hefur selt Hrafnhildi Arnardóttur helmingshluta í fyrirtækinu. Hrafnhildur og Þórdís munu því reka stofuna saman. Hrafnhildur starfaði áður á hársnyrtistofunni Brúsk á Höfðabakka. Hárný flutti í nýtt húsnæði á síðsta ári, á Nýbýlaveg 28. Meira
3. maí 1997 | Landsbyggðin | 142 orð

Nýr söluturn opnaður

Flateyri-Nýverið opnuðu hjónin Þorvaldur Pálsson og Sarah Allard söluturn í nýuppgerðu húsnæði. Húsið sem er næstelsta íbúðarhúsið á Flateyri, var byggt 1884, kennt við manninn sem byggði það, Kjartan Rósinkrantsson skipstjóra. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 89 orð

Næst lægsta tilboði tekið

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar um að taka tæplega 60 milljón króna tilboði Ingileifs Jónssonar í gerð æfingavallar í Laugardal en tilboð Ingileifs var næst lægst. Sjö tilboð bárust í verkið. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 104 orð

Opið hús Samvinnuháskólans á Bifröst

SAMVINNUHÁSKÓLINN á Bifröst verður með opið hús í dag, laugardaginn 3. maí. Opna húsið hefst kl. 13 og stendur til kl. 16. Gestum verða sýnd húsakynni og aðstaða. Kennarar og nemendur taka á móti gestum, leiða þá um húsakynnin og kynna starfsemina. Kaffisala verður í höndum nemendafélagsins. Sýning verður á hugmyndum sem bárust í samkeppni um nýtt merki skólans. Meira
3. maí 1997 | Erlendar fréttir | 302 orð

Pólland í NATO árið 1999? WLODZIMIERZ Cimoszewicz, forsætis

WLODZIMIERZ Cimoszewicz, forsætisráðherra Póllands, sagði í gær að Pólverjar kynnu að verða fullgildir aðilar að Atlantshafsbandalaginu (NATO) fyrir hálfrar aldar afmæli bandalagsins í apríl 1999. "Ég tel mjög líklegt að á næsta ári geti öll aðildarríki NATO staðfest slíkan samning og að á 50 ára afmælinu í apríl árið eftir verði Pólland gengið í bandalagið," sagði forsætisráðherrann. Meira
3. maí 1997 | Erlendar fréttir | 1126 orð

Raunhæfar aðgerðir til að ná göfugu markmiði

ÞAÐ er áhrifamikið að fylgjast með lýðræðinu að verki, sérstaklega þegar milljónir manna sjá til þess að einum valdhafanum er sparkað af stóli og öðrum greidd gatan til valda. Ekkert annað stjórnarfyrirkomulag getur tryggt flutning valds með jafn friðsamlegum hætti. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 689 orð

Reynt að ná víðtækri sátt um markmið til lengri tíma Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri fór fyrir skömmu til

Borgarstjóri kynnti sér stjórnsýslu og borgarstofnanir í Bandaríkjunum Reynt að ná víðtækri sátt um markmið til lengri tíma Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri fór fyrir skömmu til Bandaríkjanna til að kynna sér stjórnsýslu og borgarstofnanir þar og hugmyndir um endurskipulagningu. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 187 orð

Rúrí opnar sýninguna Afstæða

Í SÝNIRÝMINU 20 fermetrum verður opnuð sýningin Afstæða, eftir Rúrí, í dag kl. 16. Þetta er tuttugasta og fyrsta einkasýning hennar, en Rúrí hefur tekið þátt í vel á annað hundruð sýningum. Verk hennar hafa verið sýnd í sautján þjóðlöndum, og þrjú stór útilistaverk eftir hana hafa verið reist í Finnlandi og Svíþjóð. Meira
3. maí 1997 | Landsbyggðin | 385 orð

Rætt um forna fjallvegi og framtíðina

Reyðarfjörður-Nýlega var haldin ráðstefna í Félagslundi á Reyðarfirði þar sem fjallað var um forna fjallvegi á Austurlandi, sem í senn eru mikilvægur menningarsjóður og ávísun á blómlegt líf í framtíðinni. Áhugasamtök stóðu að þessari ráðstefnu undir stjórn Philips Vogler á Egilsstöðum, en hann hefur verið brautryðjandi í ýmsum útivistarmálum á Austurlandi. Meira
3. maí 1997 | Landsbyggðin | 79 orð

Sameiginleg hátíðarhöld á Húsavík

Húsavík-1. maí minntust stéttarfélögin í Suður-Þingeyjarsýslu sameiginlega með hátíðarsamkomu í Félagsheimilinu. Samkomuna setti Aðalsteinn Á. Baldursson, formaður Verkalýðsfélags Húsavíkur, en hátíðarræðu flutti Guðmundur Þ. Jónsson, formaður Landssambands iðnverkafólks. Meira
3. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 176 orð

Samræða um auðlindir Íslands

ÞINGFLOKKUR Jafnaðarmanna efnir til samræðu um auðlindir Íslands á veitingahúsinu Við Pollinn á Akureyri, laugardaginn 3. maí. Fjallað verður um nýtingu auðlindanna og hlutdeild almennings í þeim, en yfirskrift samræðunnar er Auðlindir Íslands ­ sameign allra eða séreign fárra. Stendur hún yfir frá kl. 14 til 17 og taka þátt m.a. Meira
3. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 160 orð

Samræður um málefni karla

REYNIR ­ ráðgjafastofa á Akureyri efnir til samræðustunda með körlum um efni sem þeim eru sérlega hugleikin fögur kvöld í maí og er yfirskrift þeirra "Karlar um karla". Erindin verða flutt í Deiglunni. Karlmennska og kynlíf er heiti á erindi sem Arnar Sverrisson sálfræðingur flytur næstkomandi þriðjudagskvöld, 6. maí kl. 21. Meira
3. maí 1997 | Erlendar fréttir | 294 orð

Segir enga hættu á blóðsúthellingum

TUNG Chee-hwa, verðandi leiðtogi Hong Kong, lýsti því yfir í fyrrakvöld að ekki myndi koma til blóðsúthellinga í Hong Kong eins og á Torgi hins himneska friðar árið 1989 eftir að breska nýlendan hverfur aftur undir Kína 1. júlí. Forystumenn lýðræðissinna í Hong Kong fögnuðu þessum ummælum en sögðu að þau væru ekki í samræmi við þau áform Tungs að skerða rétt íbúanna til að halda mótmælafundi. Meira
3. maí 1997 | Erlendar fréttir | 149 orð

Segja "ákveðnum árangri" náð

"ÁKVEÐINN árangur" náðist í viðræðum Madelaine Albright, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og ráðamanna í Moskvu um stækkun Atlantshafsbandalagsins (NATO) samkvæmt yfirlýsingu frá rússneska utanríkisráðuneytinu sem gefin var út í gær, þegar Albright hélt heim á leið úr heimsókn sinni í Kreml. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 107 orð

Sendikennari ræðir um vígaferli á þjóðveldisöld

FYRIRLESTUR í fyrirlestraröðinni Orkanens øje verður í fundarsal Norræna hússins sunnudaginn 4. maí kl. 16. Þar er Jon Høyer, sendikennari í dönsku við Háskóla Íslands, sem heldur fyrirlesturinn og nefnir hann: Gleymda sagan ­ hvernig komist var hjá borgarastríði á Íslandi á þjóðveldisöld. Þar fjallar hann um þær deilur og vígaferli sem ríktu á þjóðveldisöld á Íslandi. Meira
3. maí 1997 | Erlendar fréttir | 45 orð

Sendu Blair heillaóskir

TONY Blair, sem tók í gær við embætti forsætisráðherra Bretlands, bárust í gær heillaóskaskeyti frá Davíð Oddssyni forsætisráðherra, Sighvati Björgvinssyni, formanni Alþýðuflokksins, og Margréti Frímannsdóttur, formanni Alþýðubandalagsins. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 138 orð

Silungsveiði fer rólega af stað

Silungsveiði hófst víða í vötnum og ám 1. maí, m.a. í Elliðavatni, Þingvallavatni og Vífilsstaðavatni. Margt var um manninn á bökkum vatnanna, en veiði var lítil og mátti trúlega kenna um að kaldara var á opnunardaginn heldur en verið hafði. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 69 orð

Síðasta kvikmyndasýning í bíósal MÍR á þessu vori

SÍÐASTA kvikmyndasýning MÍR á þessu vori verður í bíósalnum, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 4. maí kl. 16. Sýnd verður heimildarkvikmynd um Mikhaíl Romm (1901­ 1971), einn fremsta og frægasta kvikmyndagerðarmann Sovétríkjanna um miðbik þessarar aldar. Meira
3. maí 1997 | Landsbyggðin | -1 orð

Skíðadagur fjölskyldunnar í Haukadal

Selfossi-Sunnudaginn 2. maí kl. 14.00 verður hin árlega Geysisganga haldin í skógræktinni í Haukadal. Þetta er 5. árið sem gangan er haldin og hefur áhugi almennings farið vaxandi með ári hverju. Búið er að troða gönguleiðir við allra hæfi og lögð hefur verið áhersla á að svæðið henti öllum aldurshópum. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 388 orð

Spáð óhagstæðu veðri næstu daga

ÍSLENSKU fjallamennirnir á Everest verða á morgun sameinaðir á ný eftir aðskilnað síðustu vikna þar sem þeir gátu ekki fylgst að í aðlögun sinni vegna veikinda. Fyrsti hópurinn í leiðangri þeirra leggur í lokaáfangann á sunnudag ef veður leyfir og annar hópurinn tveimur dögum síðar og eru Íslendingarnir í honum. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 299 orð

SPURT ER ...

»Í einni af óperum ítalska tónskáldsins Giuseppe Verdis, sem frumsýnd var 1842, segir frá brjálsemi konungs og örlögum fanga af gyðingakyni. Söngur þeirra, Va pensiero, varð þegar í stað frelsissöngur Ítala í norðurhéruðunum sem undu illa austurrískum yfirráðum. Hvað heitir óperan? »"Hann átti 20 ketti, sem voru ákaflega stórir, allir svartir og mjög trylltir. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 167 orð

SR. JÓHANN S. HLÍÐAR

JÓHANN S. Hlíðar prestur lést á Landspítalanum aðfaranótt 1. maí síðastliðins á sjötugasta og níunda aldursári. Jóhann fæddist 25. ágúst 1918 á Akureyri, sonur Sigurðar Einarssonar dýralæknis og alþingismanns og Guðrúnar Louisu Guðbrandsdóttur húsfreyju. Meira
3. maí 1997 | Landsbyggðin | 192 orð

Sunnlenskar kvenfélagskonur gáfu á sjöttu milljón

Hvolsvelli-Konur í kvenfélögum á Suðurlandi sem saman mynda Samband sunnlenskra kvenna hafa á síðasta starfsári gefið hátt á sjöttu milljón til líknar- og menningarmála. Mest var gefið til Sjúkrahúss Suðurlands en á haustdögum var þangað gefinn mónitor og í janúar fullkomið fæðingarrúm. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 492 orð

Tilefni ferðar ræður ákvörðun um skattskyldu

SKATTSTJÓRAR geta metið hverju sinni hvort dagpeningagreiðsla fyrirtækis eða stofnunar vegna ferðar maka starfsmanns verður réttlætt með tilgangi ferðar. Ríkisskattstjóri sagði að skattstjórar mætu í hverju tilviki rök viðkomandi fyrir þessum greiðslum. Meira
3. maí 1997 | Erlendar fréttir | 49 orð

Vaxmyndum víxlað

ÞAÐ var ekki aðeins skipt um menn í Downingstræti 10 í gær, heldur einnig í Vaxmyndasafni Madame Tussaud. Þar hefur mynd af John Major staðið innan um aðra þjóðarleiðtoga og frammámenn í sex ár en nú var hún fjarlægð og mynd af Tony Blair sett í staðinn. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 678 orð

Vegtollur kemur ekki til greina

TALSMENN sveitarfélaga á Reykjanesi segja að ekki komi til greina að innheimta vegtoll, verði af tvöföldun Reykjanesbrautarinnar. Þeir segja ekki hægt að ætlast til að Suðurnesjamenn, einir landsmanna, borgi sérstaklega fyrir endurbætur á vegakerfinu. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 362 orð

Verslun Egils Jacobsen lokað

VERSLUNIN Egill Jacobsen við Austurstræti 9 hættir starfsemi á næstunni. Helgi Jacobsen, dóttursonur Hauks Jacobsen, sonar Egils sem setti búðina á fót, segir að fjölskyldan ætli að loka því ekkert sé að gera. Ekki er búið að ákveða nákvæmlega hvenær verslunin hættir og segir Helgi að lokað verði þegar búið sé að selja það sem hægt er að selja. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 365 orð

Virða ekki leikreglur sem settar hafa verið

"MÖRG helztu umræðuefni í íslenzkum sjávarútvegi í dag lúta að því að menn eru ekki að virða þær leikreglur, sem settar hafa verið. Þeir eru að ganga á svig við sett lög og reglugerðir og eðlilega hlýtur það að varpa mjög sérstöku ljósi á það, sem fram fer innan sjávarútvegsins," sagði Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra á aðalfundi SÍF. Meira
3. maí 1997 | Erlendar fréttir | 568 orð

Vona að Blair verði samvinnuþýðari

STJÓRNMÁLAMENN í ríkjum Evrópusambandsins (ESB) fögnuðu í gær stórsigri Verkamannaflokksins í þingkosningunum á fimmtudag og sögðust vona að ný stjórn undir forystu Tony Blairs yrði samvinnuþýðari en stjórn Íhaldsflokksins í viðræðunum um samruna ESB. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 73 orð

Vorkaffi í Hússtjórnarskólanum

Í TILEFNI vorkomu verður kaffisamsæti í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík, Sólvallagötu 12, sunnudaginn 4. maí nk. milli kl. 14 og 17. Boðið verður upp á heitar vöfflur og kaffi fyrir 300 kr. og rennur allur ágóði í lautarferðarsjóð nemenda. Sýndar verða hannyrðir verðandi húsmæðra og einnig verður boðið upp á nokkra skemmtun. Meira
3. maí 1997 | Innlendar fréttir | 107 orð

Vorsýning í Gjábakka

EINS og undanfarin ár verða eldri borgarar í Kópavogi með sýningu á handunnum listmunum í Gjábakka, Fannborg 8 í Kópavogi. Að þessu sinni verður vorsýningin opnuð laugardaginn 3. maí kl. 16 og verður opin til kl. 19. Sunnudaginn 4. maí verður opnað kl. 14 og verður opið til kl. 18. "Vikivakahópurinn" sem æft hefur í Gjábakka undir stjórn Sigurbjargar Jóh. Meira
3. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 77 orð

Vortónleikar og lögreglumessa

VORTÓNLEIKAR lögreglukórsins verða á laugardag, 3. maí í Akureyrarkirkju og hefjast þeir kl. 14. Með kórnum kemur fram gestakór sem er Karlakór Dalvíkur. Aðgangseyrir er 500 krónur. Lögreglukórinn og lögreglumenn standa einnig fyrir messu í Akureyrarkirkju á sunnudag, 4. maí og hefst hún kl. 14. Stjórnandi lögreglukórsins er Guðlaugur Viktorsson, en undirleik annast Pavel Smid. Meira
3. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 33 orð

Vortónleikar píanódeildar

VORTÓNLEIKAR píanódeildar Tónlistarskólans á Akureyri verða haldnir í dag, laugardaginn 3. maí kl. 14 á sal skólans. Fram koma bæði yngri og eldri nemendur og leika fjölbreytta efnisskrá. Allir eru velkomnir. Meira

Ritstjórnargreinar

3. maí 1997 | Staksteinar | 346 orð

Kirkjan og stjórnarskráin

"ÍSLENZKA kirkjan er þjóðkirkja," segir Jón alþingismaður Kristjánsson í grein í Degi-Tímanum, "og í stjórnarskrá eru ákvæði um að styðja hana og vernda." Þjóð og kirkja ÚR GREIN Jóns Kristjánssonar í Degi-Tímanum: "Óhætt er að segja að þjóðin og kirkjan eru tengd traustum böndum, Meira
3. maí 1997 | Leiðarar | 664 orð

LeiðariÞÁTTASKIL Í BRETLANDI OSNINGAÚRSLITIN í Bretlandi er

LeiðariÞÁTTASKIL Í BRETLANDI OSNINGAÚRSLITIN í Bretlandi eru ekki óvænt ­ kannanir hafa lengi bent til stórsigurs Verkamannaflokksins ­ en þau marka engu að síður þáttaskil í brezkum stjórnmálum. Þau kunna jafnframt að hafa mikilvægar afleiðingar fyrir Evrópusamstarfið. Meira

Menning

3. maí 1997 | Fólk í fréttum | 100 orð

Árshátíð Baðhússins

BAÐHÚSIÐ hélt árshátíð sína í Ásbyrgi á Hótel Íslandi um helgina. Fjölmenni mætti þar og skemmti sér saman en boðið var upp á heimagerð skemmtiatriði eins og samkvæmisleikinn "Lilli litli, pabbi, mamma og apakettirnir þrír", sem vakti mikla lukku. Að lokum var dansað inn í nóttina við tóna frá diskótekinu Dolly. Meira
3. maí 1997 | Kvikmyndir | 179 orð

Cruise og Crowe saman á ný

EFTIR velgengni "Jerry Maguire" ætla Tom Cruise og Cameron Crowe að leiða saman hesta sína á ný. Þeir félagar hafa í hyggju að kvikmynda ævisögu hljómplötuframleiðandans Phils Spectors, og hafa fengið Spector sjálfan til samstarfs. Meira
3. maí 1997 | Fólk í fréttum | 195 orð

Englendingur í New York

MARGIR enskir leikarar hafa haslað sér völl í Bandaríkjunum og meðal þeirra er Tim Roth. Hann vakti fyrst athygli í Quentin Tarantino- myndunum "Reservoir Dogs" og "Pulp Fiction", en nýlega lauk hann við að leika í spennumyndinni "No Way Home", sem senn verður tekin til sýninga hér á landi. Meira
3. maí 1997 | Fólk í fréttum | 85 orð

Gífurlegt áhorf

42 PRÓSENT allra Bandaríkjamanna á aldrinum 18­49 ára horfðu á nýjasta Ellenar-þáttinn, þar sem söguhetjan, bókabúðareigandinn Ellen, "kom út úr skápnum" og viðurkenndi að hún væri lesbísk. Áhorfendur þáttarins voru 42 milljónir og voru forráðamenn ABC- stöðvarinnar að vonum himinlifandi með árangurinn. "Áhorfendur fögnuðu sköpunargleði þáttargerðarmannanna," sagði einn þeirra eftir sýninguna. Meira
3. maí 1997 | Fólk í fréttum | 87 orð

Húsfyllir á árshátíð FS

FJÖLBRAUTASKÓLI Suðurnesja hélt árshátíð í Stapanum fyrir skömmu og þótti hún takast með ágætum. Svo mikill fjöldi nemenda mætti að hætta þurfti að hleypa inn, en að sögn þeirra sem til þekkja skemmti fólk sér hið besta. Hljómsveitin Reggae on Ice hélt uppi stemmningunni. Hér sjáum við svipmyndir frá ballinu. Meira
3. maí 1997 | Kvikmyndir | 158 orð

Kobbi kviðristir snýr aftur

KOBBI kviðristir er viðfangsefni tveggja kvikmynda sem eru í vinnslu. Bræðurnir Allen og Albert Hughes eru að vinna að grimmri og grárri frásögn af raðmorðingjanum víðfræga, á meðan Universal er að framleiða ástarsögu sem hefur morð Jack the Ripper í bakgrunni. Mynd Universal ber titilinn "Whitechapel" og með aðalhlutverkin í henni fara Patrick Bergin og Gabrielle Anwar. Meira
3. maí 1997 | Kvikmyndir | 463 orð

LAUGARDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA

LAUGARDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA Sjónvarpið22. Meira
3. maí 1997 | Fólk í fréttum | 162 orð

Með varadekkið á réttum stað

Með varadekkið á réttum stað NAOMI Campbell þykir ekki nóg að sitja fyrir og koma fram á tískusýningum. "Það er eins gott að nýta sér frægðina. Ég er ekki hæfileikalaus manneskja, eins og sumir virðast telja að allar fyrirsætur séu," segir hún. Naomi hefur farið víða um völl kvikmyndalistarinnar. Meira
3. maí 1997 | Kvikmyndir | 193 orð

Of ótrúverðugt Sú fyrrverandi (The Ex)

Framleiðandi: American World Pictures. Leikstjóri: Mark L. Lester. Handritshöfundar: Larry Cohen og John Lut. Tónlist: Paul J. Zaza. Aðalhlutverk: Yancy Butler, Suzy Amis og Nick Mancuso. 90 mín. Bandaríkin. Ex & Oh Prod./Myndform 1997. Útgáfudagur: 22. apríl. Myndin er bönnuð börnum yngri en 16 ára. Meira
3. maí 1997 | Fólk í fréttum | 66 orð

Pamela mætir í réttinn

PAMELA Anderson Lee stendur sem kunnugt er í málaferlum, en hún var kærð fyrir samningsrof. Hún mætti í héraðsdóminn í Los Angeles á þriðjudaginn, til að hlusta á framburð Bens Efraim, forseta Private Movie fyrirtækisins sem heldur því fram að Pamela hafi gert bindandi samning um að leika í myndinni "Hello, She Lied". Hér sjáum við svipmynd af leikkonunni frægu í réttarsalnum. Meira
3. maí 1997 | Fólk í fréttum | 125 orð

Uppskeruhátíð í Eyjum

UPPSKERUHÁTÍÐ handknattleiksmanna í Eyjum var haldin á dögunum. Að sjálfsögðu voru veitt hin ýmsu verðlaun, en að auki var boðið upp á heimatilbúin skemmtiatriði og danssýningu. Snætt var af sjávarréttarhlaðborði frá 200 mílum, en einnig var lambakjötið á sínum stað. Meira
3. maí 1997 | Kvikmyndir | 454 orð

Vinnuþjarkurinn Glenn Close

BANDARÍSKA leikkonan Glenn Close er afkastamikil um þessar mundir. Íslenskir bíógestir hafa getað séð hana í tveimur kvikmyndum að undanförnu, sem hina illu Cruellu De Vil í Disney-myndinni "101 Dalmatians", og sem hina harðgerðu forsetafrú Mörshu Dale í mynd Tim Burtons "Mars Attacks!". Væntanlegar með Close eru síðan tvær kvikmyndir, "Paradise Road" og "Air Force One". Meira
3. maí 1997 | Kvikmyndir | 182 orð

Ögrandi kvennaverk

ALÞJÓÐLEG kvikmyndahátíð helguð verkum kvenna verður haldin í fimmta skipta í Boston um mánaðamót maí-júní. Kvikmyndirnar sem verða sýndar í ár þykja djarfari og meira ögrandi en undanfarin ár. Meðal myndanna sem sýndar verða er nýjasta mynd Yvonne Rainer, "Murder and Murder", en hún fjallar um miðaldra lesbíur og brjóstakrabbamein. Meira

Umræðan

3. maí 1997 | Aðsent efni | 2050 orð

Á DYMBILVIKU II

RÝNIRINN var fljótur að taka stefnu á Lousiana safnið í Humlebæk, fullur eftirvæntingar sem svo oft áður. Hafði ríka ástæðu til, því stórsýning safnsins að þessu sinni er list frá Kína og nefnist "Mennesker, guder og kunst fra Kina", stendur til 25. maí. Meira
3. maí 1997 | Aðsent efni | 605 orð

Einstæður tvískinnungur landsbyggðarþingmanns

ÞVÍ hefur stundum verið haldið fram, að þrátt fyrir að Reykvíkingar eigi flesta alþingismenn séu þessir sömu Reykjavíkurþingmenn afar litlir kjördæmisþingmenn og séu frekar þingmenn landsins alls, meðan þingmenn annarra kjördæma ganga fram með odd og egg í málefnum sinna kjördæma. Meira
3. maí 1997 | Aðsent efni | 1015 orð

Er einhvers virði að taka strætó?

ÞAð ER stefna SVR að útfæra þjónustu sína með þarfir viðskiptavinanna að leiðarljósi. Þarfir þróast og einnig er mikilvægi þeirra mismunandi. Það sem einum þykir mikilvægt, kann öðrum að þykja léttvægt. Ef við tökum dæmi af manni sem þarf að fara 10 km til vinnu daglega, þá koma ýmsar leiðir til greina. Hann gæti farið á reiðhjóli, í einkabíll, með leigubíl eða strætisvagni. Meira
3. maí 1997 | Bréf til blaðsins | 762 orð

Flugfargjöld og punktar

EIRÍKUR á Stöð 2 sagðist í sjónvarpsþætti nýlega hafa verslað í Hagkaupi fyrir 3.600 kr. og fengið 15 punkta, að mér skilst, áleiðis í 39.000 punkta sem hann þarf til þess að komast ókeypis með Flugleiðum hf. til Parísar. Í þættinum var einnig framkvæmdastjóri punktakortsins. Hann mótmælti ekki frásögn Eiríks svo ég tek fullyrðingar hans góðar og gildar. Punktaævintýrið vefst fyrir mér. Meira
3. maí 1997 | Bréf til blaðsins | 363 orð

Færni fyrir lífið

ENN á ný er runnin upp fyrsta helgin í maí. Á þeim laugardegi hefur Lionshreyfingin á Íslandi haldið vímuvarnadag undanfarin ár, og sem fyrr selur hreyfingin um þessa helgi túlipanamerkið sem landsmenn eru farnir að þekkja. Meginmarkmið með sölu merkis vímuvarnadagsins er að afla fjár til að standa straum af kostnaði vegna Lions-Quest verkefnisins. Meira
3. maí 1997 | Bréf til blaðsins | 405 orð

Hjartað og kærleikurinn

HJARTAÐ er brunnurinn, en kærleikurinn er vatnið sem veitt er úr brunninum. Þeim mun dýpri sem brunnurinn er, þeim mun meiri kærleika getur maðurinn veitt. Hjartað er dýpsti staður hugans sem gerir aðra ánægða. Hjartað og kærleikurinn er tilfinningaleg þrá er leitast eftir að gera aðra hamingjusama. Sannur kærleikur er uppruni og tilgangur alls lífsins. Meira
3. maí 1997 | Aðsent efni | 827 orð

Klakasker og afdalamenn

Í VIÐTALI við Valgerði Bjarnadóttur í Morgunblaðinu fyrir nokkru lét hún þess getið, að sér fyndist ekki nægilega umræða hér á landi um Evrópusambandið. Valgerður er starfsmaður EFTA-skrifstofunnar í Brussel og kom hingað heim til þess að flytja erindi á vegum Félags íslenskra háskólakvenna m.a. um umræðu þá, sem hér á landi hefir orðið um Evrópusambandið. Meira
3. maí 1997 | Aðsent efni | 377 orð

Lífeyrissjóðirnir

LÍFEYRISSJÓÐIRNIR eru í dag stærsti aðili íslensks fjármagnsmarkaðar. Í árslok 1995 voru heildareignir lífeyrissjóðanna 260 milljarðar króna. Gert er ráð fyrir að ráðstöfunarfé þeirra árið 1997 verði um 50 milljarðar. Það þýðir að lífeyrissjóðirnir geta keypt öll hlutafélögin á Verðbréfaþingi Íslands á ríflega 3 árum. Meira
3. maí 1997 | Aðsent efni | 456 orð

Nýtt orgel í Langholtskirkju

BÚIÐ er að skrifa undir samning við orgelsmiðinn Fritz Noack í Bandaríkjunum um að smíða orgel fyrir Langholtskirkju, og verður það tilbúið síðla sumars árið 1999. Frá því að Langholtskirkja var vígð haustið 1983 hefur verið leikið á lítið orgel sem Kór Langholtskirkju á. Það hljóðfæri er aðeins 4 raddir og eitt spilaborð. Meira
3. maí 1997 | Aðsent efni | 352 orð

Ósannindi verða að sannindum

EKKI batnar hlutur fréttastofu Ríkissjónvarpsins við skrif fréttastjórans, Boga Ágústssonar, hér í blaði 30. apríl sl. um fréttaflutning af styrk Rannsóknarráðs Íslands til Hins íslenzka bókmenntafélags vegna heildarútgáfu á ritum Sigurðar Nordals. Meira
3. maí 1997 | Aðsent efni | 510 orð

Tekjuskerðing hjá sambýlisfólki: Hvers eiga öryrkjar að gjalda?

ÖRORKULÍFEYRISÞEGAR hafa lengi þurft að berjast fyrir því að halda þeim réttindum að örorkubætur miðuðust við lágmarkslaun. Þessi réttindi voru þó afnumin í desember 1995 þegar ákveðið var að elli- og örorkulífeyrir skyldi ekki fylgja almennum kauphækkunum, heldur fara eftir ákvörðun ríkisstjórna hverju sinni. Tók ákvörðunin gildi frá og með 1. janúar 1996. Meira
3. maí 1997 | Aðsent efni | 842 orð

Viðskiptavinir SVR ráða ferðinni

Bætt þjónusta á síðasta hausti EINS og viðskiptavinum SVR og fleirum er kunnugt voru gerðar talsverðar breytingar á leiðakerfi SVR um miðjan ágúst síðastliðinn. Meginmarkmið þeirra breytinga var að laga kerfið sem best að almennum ferðaþörfum borgarbúa. Meira
3. maí 1997 | Aðsent efni | 566 orð

Vímuvarnadagur Lions

LIONSHREYFINGIN á Íslandi hefur mörg undanfarin ár staðið fyrir vímuvarnadegi fyrsta laugardag í maí. Lionsklúbbar um allt land standa fyrir fjársöfnun með sölu á barmmerki á þessum degi til að styrkja námsefnið Lions Quest "Að ná tökum á tilverunni" sem ætlað er 12-14 ára nemendum. Að ná tökum á tilverunni Meira
3. maí 1997 | Bréf til blaðsins | 364 orð

Þingmaður óskast

ÞAÐ er svo bágt að standa í stað/ og mönnunum munar/ annaðhvort aftur á bak/ ellegar nokkuð á leið. Þessi orð þjóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonar koma í huga okkar þessa daganna þegar nýtt frumvarp til laga um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða liggur fyrir Alþingi. Meira

Minningargreinar

3. maí 1997 | Minningargreinar | 329 orð

Antony Leifur Boucher

Mig langar að skrifa hér nokkur kveðjuorð til vinar míns, Antonys Leifs Boucher, sem lést 5. apríl síðastliðinn af slysförum á Gíbraltar. Þar sem ég er staddur erlendis þá frétti ég ekki strax af því sem gerst hafði. Það er erfitt að sitja hér og skrifa þessar línur þar sem þetta er svo harmþrungið og óvænt. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 32 orð

ANTONY LEIFUR BOUCHER Antony Leifur Boucher fæddist í Ealing, London, Englandi, 8. maí 1954. Hann lést af slysförum á Gíbraltar

ANTONY LEIFUR BOUCHER Antony Leifur Boucher fæddist í Ealing, London, Englandi, 8. maí 1954. Hann lést af slysförum á Gíbraltar 5. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram á Gíbraltar 10. apríl. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 292 orð

Eiríkur Jónas Gíslason

Kæri mágur. Nú þegar þú ert farinn, leita minningarnar fram, af nógu er að taka. Ég minnist þess að hafa orðið svolítið afbrýðisöm þegar einhver karlmaður var búinn að ná í hana stóru systur mína, en afstaða mín breyttist þegar ég kynntist manninum. Nokkrum árum seinna buðuð þið Þorgerður pabba og mömmu í bíltúr til Akureyrar. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 305 orð

Eiríkur Jónas Gíslason

Mig langar til að kveðja Jónas með nokkrum orðum. Reyndar finnst mér erfitt að átta mig á því að hann sé virkilega allur. Mér finnst erfitt að koma hugsunum mínum í orð og ætla því að vitna í orð hins kunna sálmaskálds Valdimars Briem: Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 164 orð

Eiríkur Jónas Gíslason

Kæri Jónas frændi. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. (V. Briem.) Okkur langar að skrifa þér fáeinar línur og minnast liðinna stunda. Við vorum heppnar að eiga þessa fjölskyldu að, jafn samhent og góð og hún er. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 31 orð

EIRÍKUR JÓNAS GÍSLASON

EIRÍKUR JÓNAS GÍSLASON Eiríkur Jónas Gíslason fæddist í Naustakoti á Vatnsleysuströnd 9. ágúst 1920. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 20. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 28. apríl. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 560 orð

Gunnar M. Guðmundsson

Gunnar M. Guðmundsson lauk lagaprófi 1954 og hóf skömmu síðar störf sem fulltrúi borgardómarans í Reykjavík, Einars Arnalds. Skipan dómstólanna í Reykjavík var þá önnur en nú er og fékkst borgardómaraembættið nær eingöngu við einkamál. Þar var þá aðeins einn borgardómari, en hjá honum störfuðu margir fulltrúar. Gunnar fékk vandasöm mál til meðferðar. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 31 orð

GUNNAR M. GUÐMUNDSSON

GUNNAR M. GUÐMUNDSSON Gunnar Magnús Guðmundsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, fæddist í Reykjavík 12. febrúar 1928. Hann lést á heimili sínu 23. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 30. apríl. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 401 orð

Hildigunnur Hallsdóttir

Móðursystir mín elskuleg, Hildigunnur Hallsdóttir, eða Hidda eins og hún var alltaf kölluð, er látin, sjúkdómsstríðinu er lokið, með sigri þess sem ævinlega vinnur. Hildigunnur var fædd á Gríshóli í Helgafellssveit og ólst þar upp í hópi níu systkina. Á þessum tíma var Gríshólsheimilið annálað fyrir snyrtimennsku og myndarskap og fáar jarðir sennilega betur setnar. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 480 orð

Hildigunnur Hallsdóttir

Hildigunnar eða Hidda, eins og hún var í daglegu tali nefnd af ættingjum og vinum, var gerðarleg kona og vel að sér um flesta hluti og naut álits allra, sem henni kynntust. Var því ekki að undra, að Bjarni, bróðir okkar systkina, Ástu og Lárusar barna, veldi sér hana fyrir eiginkonu. Þótt þeim yrði ekki barna auðið varð hjónaband þeirra einkar farsælt. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 185 orð

HILDIGUNNUR HALLSDÓTTIR

HILDIGUNNUR HALLSDÓTTIR Hildigunnur Hallsdóttir var fædd á Gríshóli í Helgafellssveit á Snæfellsnesi 19. október 1916. Hún andaðist á sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 26. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Illugadóttir, f. 26.4. 1871, d. 27.9. 1954, og Hallur Kristjánsson, f. 18.10. 1875, d. 1.1. 1944, bóndi á Gríshóli. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 255 orð

Jóhanna Björg Sigurðardóttir

Breiðafjörður er fegurstur á vorin þegar æðarfuglinn úar á vogum og fjörðurinn eins og spegill við sólsetur. Fjallahringurinn frá Skor að Jökli eins og armar manns sem opnar faðminn móti þráðum vini og Klofningsfjallið horfir á með velþóknun. Þannig horfa brottfluttir Breiðfirðingar oft á fjörðinn sinn úr fjarska. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 30 orð

JÓHANNA BJÖRG SIGURÐARDÓTTIR

JÓHANNA BJÖRG SIGURÐARDÓTTIR Jóhanna Björg Sigurðardóttir fæddist í Rauðseyjum á Breiðafirði 10. nóvember 1931. Hún lést á Landspítalanum 18. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Skálholtskirkju 26. apríl. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 641 orð

Jón Halldór Hannesson

Náfrændi og góður vinur er fallinn frá. Hannes og Karen áttu heima í sama raðhúsi og við á Álfhólsveginum þegar við krakkarnir vorum öll að vaxa úr grasi. Þegar þau voru á Íslandi var mikill samgangur milli heimilanna. Sem smástelpa var ég í pössun hjá Karen, þegar mamma þurfti að fara út á vinnumarkaðinn. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 560 orð

Jón Halldór Hannesson

Þegar dauðinn leggur 44 ára mann að velli breytist líf þeirra sem þekktu hann og máttleysi og tómleiki taka völd. Enginn er samur því hluti eigin lífs er horfinn; skarð er fyrir skildi. Þannig leið mér þegar mágur minn, Jón Halldór Hannesson, dó þ. 27. apríl úr krabbameini frá hálfloknu ævistarfi. Hafði hann þó líklega skilað meira verki en ætlast er til af okkur flestum. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 564 orð

Jón Halldór Hannesson

Enn skulu bundnir slíkir helskór sem endast skulu til Valhallar. Á þann verknað munu nú margir leggja gjörva hönd. Því sá maður er notið hefur ástar og virðingar samferðamanna sinna; honum er vís mörg hjálparhöndin, jafnvel út yfir gröf og dauða. Látinn er æskuvinur, langt um aldur fram. Jón Halldór Hannesson náði aldrei að fylla sitt fertugasta og fimmta aldursár hér á jörðu. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 224 orð

Jón Halldór Hannesson

Með söknuði og þakklæti kveð ég þig nú, elsku Jón Halldór. Enginn veit hvers vegna þú í blóma lífs þíns fékkst kallið mikla svona langt um aldur fram. Minningarnar eru margar og þær streyma. Hvað það var gott að vera samferða þér, bróðir, í uppvextinum. Oft svifum við í okkar eigin veröld, kunnum nefnilega að töfra fram ævintýri, ímyndunaraflið óþrjótandi, leikurinn allsráðandi. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 1051 orð

Jón Halldór Hannesson

Þegar ég hitti Jón Halldór mág minn fyrst var hann tíu ára. Tæpum þrjátíu og fimm árum síðar er hann allur, langt um aldur fram, öllum sem þekktu hann harmdauði. Erfiðri baráttu hans við krabbamein er lokið, æðrulausri baráttu sem um tíma leit út fyrir að myndi gefa fullan bata. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 867 orð

Jón Halldór Hannesson

Kær félagi og vinur, Jón Halldór Hannesson, er látinn langt um aldur fram. Við vottum þeim Guðrúnu og drengjunum hans sem honum þótti svo vænt um ásamt öðrum ástvinum okkar dýpstu samúð. Jón bjó yfir mörgum fágætum hæfileikum og eiginleikum, margir eiga eftir að minnast hans, fremstum meðal jafningja á hverju því sviði sem hann kaus sér. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 297 orð

Jón Halldór Hannesson

Í dag kveðjum við vin okkar, Jón á Hjarðarbóli, langt um aldur fram, svo ótímabært, svo óraunhæft, svo sárt. Það er sannarlega oft erfitt að sætta sig við staðreyndir lífsins. Árið 1981 fluttu Jón og Guðrún að Hjarðarbóli þá starfandi kennarar við Fjölbrautaskólann á Selfossi. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 145 orð

JÓN HALLDÓR HANNESSON

JÓN HALLDÓR HANNESSON Jón Halldór Hannesson fæddist í Reykjavík 22. maí 1952. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 27. apríl síðastliðinn. Hann var heimspekingur að mennt, kennari og rak ferðaþjónustu ásamt konu sinni Guðrúnu. Foreldrar hans eru Hannes Jónsson, fyrrv. sendiherra, f. 20.10. 1922, og Karin Waag Hjálmarsdóttir, f. 16.8. 1926. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 496 orð

Kolbeinn Ingólfsson

Kolbeinn Ingólfsson Því elfan ­ hún er æskuveröld hans. Öll ástúð sú, er bindur drengsins hjarta við yndisleik og auðn síns fagra lands, á upptök sín við fljótið tunglskinsbjarta. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 529 orð

Kolbeinn Ingólfsson

Allt of sjaldan hugleiðum við á lífsleiðinni hvað góðir vinir og samstarfsmenn eru okkur mikilsverðir og hafa í raun mikil áhrif á allt líf okkar. Þegar þeir hverfa yfir móðuna miklu, eigum við aðeins endurskinið af birtu minninganna og við fyllumst þakklæti fyrir samfylgdina. Kolbeinn Ingólfsson er horfinn. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 256 orð

Kolbeinn Ingólfsson

Kæri Kolli, frændi og vinur, ég minnist þín með hlýhug og virðingu. Leiðir okkar lágu fyrst saman 1954, en við unnum báðir hjá Eimskipafélagi Íslands. Þá, strax við þau kynni, fórum við að veiða saman og gerðum það næstum samfellt yfir 20 ár. Einnig lékum við saman í hljómsveit í mörg ár og nú áttum við margar stundir saman í Frímúrarareglunni. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 633 orð

Kolbeinn Ingólfsson

Það er komið sumar á ný, sá tími er veiðimenn landsins fara að gera veiðigræjurnar tilbúnar fyrir sumar í ár. En Kolbeinn Ingólfsson, sem hefur liðsinnt viðskiptavinum sínum í Vesturröst með miklum sóma í mörg ár, hefur kvatt okkur allt of fljótt eftir að hafa glímt við erfið veikindi. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 26 orð

KOLBEINN INGÓLFSSON

KOLBEINN INGÓLFSSON Kolbeinn Ingólfsson fæddist í Reykjavík 20. júlí 1935. Hann lést á Landspítalanum 23. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 2. maí. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 206 orð

Kristín Halla Haraldsdóttir

Þegar ég settist niður og ætlaði að skrifa minningargrein, skorti mig orð. Þó að ég hefði bara þekkt þig í tvö ár gafstu mér heilmikið. Þegar þú veiktist var það eiginlega það eina sem ég hafði áhyggjur af að þú myndir ekki komast í samræmdu prófin. Þá óraði mig ekki fyrir því að þú myndir deyja. Svo þegar ég frétti að þú værir dáin, hrönnuðust minningarnar upp. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 468 orð

Kristín Halla Haraldsdóttir

Að kvöldi 20. apríl síðastliðinn barst mér mikil sorgarfrétt. Mér var sagt að einn nemandi minn hefði látist þá um daginn og að það væri Kristín Halla. Ég vissi ekki, sökum veikinda minna, að nokkuð hefði amað að henni undanfarið enda reyndist svo ekki vera, hún var glöð og kát í skólanum á föstudegi og því enn óskiljanlegra að hún skuli vera horfin okkur á sunnudegi. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 26 orð

KRISTÍN HALLA HARALDSDÓTTIR

KRISTÍN HALLA HARALDSDÓTTIR Kristín Halla Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 9. apríl 1981. Hún lést 20. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 29. apríl. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 255 orð

Leifur Malmberg

Við lát Leifs Malmbergs vakna minningar um góðan dreng. Hann var alinn upp í Svíþjóð en við kynntumst er hann kom fyrst til landsins og bjó á heimili ömmu okkar á Ránargötu í Reykjavík. Leifur var leitandi maður og kom það m.a. fram í ræktarsemi hans við ættingja sína hér á landi. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 41 orð

LEIFUR MALMBERG

LEIFUR MALMBERG Leifur Malmberg fæddist í Stokkhólmi 29. nóvember 1952. Hann lést í Stokkhólmi 11. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Heliga Korsets Kapell, Skogskrematoriet í Stokkhólmi, 2. maí. Minningarathöfn um Leif var í Dómkirkjunni í Reykjavík sama dag. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 480 orð

Nikulás Brynjólfsson

Við Nikulás Már Brynjólfsson hittumst fyrst þegar eiginkonur okkar kynntu okkur fyrir á fjórða tug ára, en eiginleg kynni hófust ekki fyrr en nokkrum árum síðar þegar auðveldara varð um samskipti, báðar fjölskyldur komnar með bíla og ferðalög þar með meiri. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 27 orð

NIKULÁS BRYNJÓLFSSON Nikulás Már Brynjólfsson fæddist á Akranesi 9. september 1936. Hann lést á Landspítalanum 12. apríl

NIKULÁS BRYNJÓLFSSON Nikulás Már Brynjólfsson fæddist á Akranesi 9. september 1936. Hann lést á Landspítalanum 12. apríl síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 22. apríl. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 576 orð

Oddur Árnason

Við kveðjum í dag einn af mætustu starfsmönnum Landgræðslunnar, girðingar- og sáðmanninn Odd Árnason frá Hrólfstaðahelli á Landi. Hans verður minnst af hlýhug og virðingu allra þeirra er til hans þekktu. Þegar horft er til baka og hugsað til Odds þá kemur okkur fyrst í hug glaðværð hans og óþreytandi eljusemi. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 272 orð

Oddur Árnason

Elsku frændi. Ég man fyrst eftir þér heima í Hrólfstaðahelli eða Helli, eins og við sögðum alltaf. Þar bjóst þú með Böggu og Sigga, systkinum þínu. Í Helli var alltaf glatt á hjalla og aldrei man ég eftir öðru en hlátri og gleði á þeim bæ. Eftir jólaball í Brúarlandi söfnuðumst við ættingjarnir saman hjá ykkur systkinunum og átum á okkur gat af öllum kræsingunum sem þið báruð í okkur. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 207 orð

ODDUR ÁRNASON

ODDUR ÁRNASON Oddur Árnason fæddist í Hrólfstaðahelli á Landi 7. apríl 1913. Hann andaðist á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 22. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Árni Hannesson bóndi, Hrólfstaðahelli, f. í Haukadal á Rangárvöllum 9.10. 1873, d. 11.6. 1944, og eiginkona hans, Sigríður Oddsdóttir, frá Heiði á Rangárvöllum, f. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 486 orð

Sveinn Kjartansson

Ég á eina minning, sem mér er kær: Í morgundýrð vafinn okkar bær og á stéttinni stendur hann hljóður, hann horfir til austurs þar ársól rís, nú er mín sveit eins og Paradís. Ó, hvað þú, Guð, ert góður. Ég á þessa minning, hún er mér kær. Og ennþá er vor og þekjan grær og ilmar á leiðinu lága. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 174 orð

SVEINN KJARTANSSON

SVEINN KJARTANSSON Sveinn Kjartansson fæddist á Seli í Grímsnesi 26. janúar 1913. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 24. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þórunn Björnsdóttir bónda á Galtalæk í Biskupstungum Björnssonar og Kjartan Vigfússon Ásmundssonar bónda frá Stóruvöllum í Bárðardal Benediktssonar. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 309 orð

Unnur Guðmundsdóttir

Unnur er dáin. Þessi yndislega, heilsteypta og hógværa kona er fallin fyrir þeim óhuggulegasta sjúkdómi sem ég hef kynnst, krabbameini. Mér finnst óskiljanlegt að á okkar tækniöld þar sem bókstaflega allt virðist hægt að gera að fólk hrynji niður úr krabbameini án þess að nokkur fái rönd við reist. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 160 orð

Unnur Guðmundsdóttir

Elsku Unnur mín. Mig langar til að kveðja þig með örfáum orðum nú þegar leiðir skiljast. Á stund sem þessari er fátt um orð, en efst í huga mér eru allar góðu minningarnar um samverustundirnar og áratuga vináttu okkar. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 370 orð

Unnur Guðmundsdóttir

Vorið 1960 talaðist svo til milli þeirra systra Fanneyjar konu minnar og Unnar að hún kæmi til okkar til Flateyjar á Skjálfanda og yrði hjá okkur um sumarið. Unnur var þá nýgift Ólafi Ágústssyni og voru þau að stofna heimili sitt í Grindavík. Ólafur var sjómaður og var á síldveiðum þetta sumar sem og mörg fleiri. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 318 orð

Unnur Guðmundsdóttir

Elskuleg mág- og svilkona okkar, Unnur Guðmundsdóttir, er látin, langt fyrir aldur fram, eftir hetjulega baráttu við erfiðan sjúkdóm. Á kveðjustundu leitar hugurinn til allra góðu stundanna sem við áttum saman, bæði heima í Grindavík og á ferðalögum erlendis. Unnur var heimavinnandi húsmóðir lengstan hluta ævi sinnar, enda bar heimili þeirra Óla merki þess, það var fagurt og smekklegt. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 241 orð

UNNUR GUÐMUNDSDÓTTIR

UNNUR GUÐMUNDSDÓTTIR Unnur Guðmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum hinn 10. júlí 1938. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Suðurnesja 25. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðmundur Guðmundsson málarameistari, Lyngbergi í Vestmannaeyjum, f. 10. maí 1905, d. 14. september 1981, og Sigrún Guðmundsdóttir, f. 23. Meira
3. maí 1997 | Minningargreinar | 54 orð

Unnur Guðmundsdóttir Vertu Guð faðir, faðir minn, í frelsarans Jesú nafni. Hönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd ég

Vertu Guð faðir, faðir minn, í frelsarans Jesú nafni. Hönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd ég hafni. Elsku amma. Þakka þér fyrir allt saman, takk fyrir liðnar stundir. Við söknum þín öll mjög mikið. Passaðu hann afa fyrir okkur, elsku amma. Passaðu okkur öll, við gleymum þér aldrei. Barnabörn. Meira

Viðskipti

3. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 317 orð

Alþjóðasamningur um svæðisnetföng

FYRIRTÆKI og stofnanir hafa komið nýju skipulagi á skráningu netfanga á alnetinu þrátt fyrir efasemdir í Bandaríkjunum og Evrópusambandslöndum. Fimmtíu og sex aðilar undirrituðu og 27 lofuðu að undirrita síðar samkomulag um að koma á fót hinu nýja kerfi, sem sagt er að muni tryggja alnetinu sjálfstjórn" og leiða til samkeppni í ábatasömum viðskiptum með svæðisnetföng. Meira
3. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 263 orð

Á leið til Grænlands

IÐNAÐARMENN frá S.G. Húsum á Selfossi eru á leið til Sisimut á vesturströnd Grænlands í þeim tilgangi að setja þar upp íbúðarhús sem framleitt er hjá S.G. Húsum á Selfossi. Hús þetta verður sýningarhús S.G. Húsa á Grænlandi og mun umboðsmaður fyrirtækisins þar í landi búa í húsinu. Um er að ræða 100 fm hús sem fór með skipi Royal Artik Line frá Reykjavík þann 14. apríl sl. Meira
3. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Epal flutt í Skeifuna 6

VERSLUNIN Epal flutti um síðustu mánaðamót í Skeifuna 6 en húsnæðið þar sem verslunin var áður til húsa, í Faxafeni 7, er til sölu. Að sögn Eyjólfs Pálssonar hjá Epal seldi fyrirtækið dönskum húsgagnaframleiðanda húsnæðið að Faxafeni 7 fyrir sex árum og hefur leigt það síðan. Aftur á móti hefði Epal keypt nýja verslunarhúsnæðið sem hentaði mun betur fyrir fyrirtækið en í Faxafeninu m.a. Meira
3. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 165 orð

»Evrópsk bréf hækka í verði

EVRÓPSK hlutabréf hækkuðu allmikið í verði gær þegar menn höfðu vegið og metið síðustu upplýsingar um atvinnu í Bandaríkjunum og úrslitin í brezku þingkosningunum og pundið náði sér eftir nokkrar sveiflur. FTS 100 vísitalan í London hækkaði í 4455,6 punkta, sem er nýtt met og 10,6 punkta hækkun, eftir lækkanir í byrjun vegna kosningasigurs Verkamannaflokksins. Meira
3. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Gera Volvo og Renault aðra tilraun?

BROTTFÖR Volvo-forstjórans Sörens Gyll, aðalandstæðings sameiningar fyrirtækisins og Renault, hefur haft í för með sér vangaveltur um hvort Renault og Volvo muni gera aðra tilraun til samvinnu. Slíkur möguleiki hefði verið óhugsandi þar til nú fyrir skömmu vegna mikillar beiskju síðan upp úr viðræðum slitnaði fyrir þremur og hálfu ári. Meira
3. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 810 orð

Hagnaðurinn nam 2,1 milljarði kr. árið 1996

HAGNAÐUR Pósts og síma nam tæplega 2,1 milljarði króna í fyrra en var 1,1 milljarður árið 1995. Af hagnaði greiddi fyrirtækið 860 milljónir króna í ríkissjóð líkt og árið á undan. Í ársskýrslu Pósts og síma kemur fram að ein helsta skýringin á þessari góðu afkomu sé sú að verið er að taka upp nýja aðferð við að reikningsfæra símatekjur og að í þetta sinn komi inn tekjur af símanotkun sem nær Meira
3. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 301 orð

Meiri eftirspurn hækkar álverð

ÁLVERÐ fer hækkandi, þar sem framboð er minna en eftirspurn, að sögn Wall Street Journal Europe. Þriggja mánaða framvirkt verð hækkaði um 30 dollara í 1.628 dollara á málmmarkaðnum í London 29. apríl, þar sem birgðir höfðu minnkað um rúmlega 18.000 tonn á einni viku. Til voru 805.000 tonna birgðir og höfðu þær minnkað um 125.000 tonn síðan í ársbyrjun. Meira
3. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 321 orð

Osta- og smjörsalan styður Íþróttasamband fatlaðra

OSTA- og smjörsalan sf. hefur samið við Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) um að styðja ÍF vegna undirbúnings og þátttöku fatlaðs íþróttafólks vegna Ólympíumótsins í Sydney árið 2000. "Óhætt er að fullyrða að íslenska íþróttafólkið á nýafstöðnu Ólympíumóti fatlaðra í Atlanta hafi staðið sig frábærlega vel, þar sem það kom heim með fimm gullverðlaun, Meira
3. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Tap Euro Disney eykst

EURO DISNEY segir að tap fyrirtækisins fyrri hluta fjárhagsársins 1996/97 hafi aukist, þar sem auknar tekjur af Disneyland skemmtigarðinum í París hafi ekki náð að vega á móti auknum fjármagnskostnaði. Meira

Daglegt líf

3. maí 1997 | Neytendur | 36 orð

Húðvörur með Tee Tree olíu

SKIPHOLTS Apótek hefur hafið sölu á áströlsku húðvörulínunni Australian Bodycare sem inniheldur hreina Tee Tree olíu. Meðal annars fæst í apótekinu hreinsimjólk, sjampó, sápa, andlitskrem og hand- og líkamsáburður frá þessu merki. Meira
3. maí 1997 | Neytendur | 161 orð

Kynning á íslensku góðgæti

MARGT var um manninn á matvælakynningu Samtaka iðnaðarins í Ársal Hótels Sögu sl. miðvikudag þar sem kynntar voru ýmsar nýjungar í matvælaframleiðslu. Kynningin var sérstaklega ætluð þeim sem sjá um innkaup og framleiðslu í stærri eldhúsum, hótelum og veitingstöðum, en að sögn Ragnheiðar Héðinsdóttur matvælafræðings hjá Samtökum iðnaðarins, Meira
3. maí 1997 | Neytendur | 36 orð

Ný vítamín og fæðubótarefni

SKIPHOLTS Apótek hefur hafið sölu á vítamínum og fæðubótarefnum frá Pharmadass Ltd., Healthwise og frá Korcdels Healthcare Ltd. Í fréttatilkynningu frá apótekinu segir að flest efnanna séu náttúruleg og án litar- og rotvarnarefna. Meira
3. maí 1997 | Neytendur | 45 orð

Sex ananas- hlunkar

KJÖRÍS hefur endurhannað umbúðir fyrir íspinna í heimilispakkningum. Einnig hefur verið sett á markað ný heimilispakkning með sex Ananas-Hlunkum. Í hverri heimilispakkningu er óvæntur glaðningur. Glaðningurinn getur verið ávísun á heimsborgarferð með heimsferðum, endurskinsmerki, blöðrur, litabók, ýmsar tegundir af límmiðum, plakat eða tannburstar. Meira

Fastir þættir

3. maí 1997 | Fastir þættir | 869 orð

Af hverju stafar astmi?

Spurning: Af hverju stafar astmi? Getur hann elst af fólki, eða fer hann versnandi? Svar: Astmi er algengur sjúkdómur um allan heim. Í Evrópu er víðast hvar gert ráð fyrir því að allt að 5% barna og 2% fullorðinna séu með þennan sjúkdóm. Meira
3. maí 1997 | Dagbók | 2917 orð

APÓTEK

apótekanna í Reykjavík vikuna 2.-8. maí: Borgar Apótek, Álftamýri 1, er opið allan sólarhringinn en Grafarvogs Apótek, Hverafold 1-5, er opið til kl. 22. »APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Meira
3. maí 1997 | Í dag | 118 orð

Árnað heillaÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 3. maí,

Árnað heillaÁRA afmæli. Í dag, laugardaginn 3. maí, er áttræð Kristín Árnadóttir, Hlíf, Ísafirði. Hún tekur á móti gestum í sal Hlífar milli kl. 15 og 17 í dag, afmælisdaginn. ÁRA afmæli. Fimmtugur er í dag, laugardaginn 3. maí,Bjarni H. Meira
3. maí 1997 | Dagbók | 443 orð

dagbok nr. 62,7

dagbok nr. 62,7------- Meira
3. maí 1997 | Fastir þættir | 1018 orð

Draumar og ferðalög

MARGIR eiga sér draum um ferð til framandi landa þar sem tíminn hefur annað gildi og umhverfið er næstum ójarðneskt í framandleik sínum; þar sem siðir, tungutak og venjur eru svo fjarri manni að maður líður í andakt gegnum þriggja vikna sumarferð og kemur endurnærður, fullur skynhrifa og galopinn fyrir nýjum flötum á gömlum gildum. Meira
3. maí 1997 | Fastir þættir | 587 orð

Fermingar 4. maí

Ferming í Hveragerðiskirkju kl. 13.30. Prestur sr. Jón Ragnarsson. Fermd verða: Hans Þór Hilmarsson, Lyngheiði 12. Halldóra Rut Bjarnadóttir, Laufskógum 9. Kári Auðunn Þorsteinsson, Kambahrauni 48. Kolbrún Ósk Guðmundsdóttir, Heiðarbrún 7. Kristjana Sigríður Árnadóttir, Dynskógum 12. Kristín Ósk Sigurbjörnsdóttir, Hveramörk 6. Meira
3. maí 1997 | Fastir þættir | 1084 orð

Guðspjall dagsins: Biðjið í Jesú nafni. (Jóh. 16.)

Guðspjall dagsins: Biðjið í Jesú nafni. (Jóh. 16.) Hinn almenni bænadagur »ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku félags Snæfellinga og Hnappdæla. Sr. Sigurður Pálsson prédikar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. Meira
3. maí 1997 | Í dag | 365 orð

IÐ Íslendingar gefum okkur gjarnan út fyrir að vera mikl

IÐ Íslendingar gefum okkur gjarnan út fyrir að vera miklir enskumenn. Það er oft nefnt sem styrkur ferðaþjónustunnar hvað þjóðin sé vel að sér í a.m.k. einu erlendu tungumáli. Víkverji er samt alltaf jafnhissa á því hvað fyrirtæki, sem lifa að stórum hluta á ferðamannabransanum, leggja lítið upp úr því að nota rétta og góða ensku. Meira
3. maí 1997 | Fastir þættir | 825 orð

ÍSLENSKT MÁL Umsjónarmaður Gísli Jónsson 899. þáttur

899. þáttur Fram á grímufrílega vel fljóðið situr að drekka. Óðarvímu úti tel, endann rímu svo eg fel. (Ármannsrímur.) Meira
3. maí 1997 | Fastir þættir | 922 orð

Kántríkeppni, silfurskór og Hermannsbikarinn

Danssmiðja Hermanns Ragnars hélt sína árlegu innanskólakeppni í Íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi sl. laugardag. Var margt keppenda og áhorfenda samankomið og skemmtu allir sér hið bezta. INNANSKÓLAKEPPNIR eru orðnar sjaldséðar hér á landi og er það miður, að mínu mati. Þó er haldin á hverju ári innanskólakeppni í Danssmiðju Hermanns Ragnars. Meira
3. maí 1997 | Fastir þættir | 423 orð

Plötusnælda innan um snúðana

Þeir sem halda að allir plötusnúðar á Íslandi séu karlkyns hafa ekki heyrt um Klöru Sigurbjörnsdóttur. Hún hefur verið að snúa skífum í Óperukjallaranum upp á síðkastið við góðan orðstír eins og Ívar Páll Jónsson komst að raun um. Meira
3. maí 1997 | Fastir þættir | 1016 orð

Prófhret og kálgarður á diskinn

VORIÐ hefst á því að páskaliljurnar springa út í garðinum fyrir framan húsið mitt. Stundum líka túlípanar. Svo kemur páskahretið - ekkert endilega um páskana - með frostbít og ofankomu. Páskaliljur og túlípanar hverfa eins og hendi væri veifað. Og alltaf er ég jafn viss um að þessi blóm vakni af vetri með ugg og kvíða - jafnvel þótt þau séu dauðleið á vetrinum. Meira
3. maí 1997 | Í dag | 378 orð

Samræmd próf ístærðfræði eðaáfallapróf? MÓÐIR barns

MÓÐIR barns í 10. bekk hringdi: "Ég verð að segja, að mér létti er ég las Morgunblaðið í morgun. Að finna það að Morgunblaðið taki virkilega púlsinn, og komi með umfjöllun um samræmdu prófin strax, gerir það að verkum að ég mun verða dyggur áskrifandi í framtíðinni. Meira
3. maí 1997 | Fastir þættir | 509 orð

Skógarblámi (Hepatica nobilis)

SUMARIÐ er komið samkvæmt almanakinu og að þessu sinni frusu saman sumar og vetur alls staðar á landinu. Þjóðtrúin segir að það boði gott sumar og auðvitað hlýtur það að vera rétt. Náttúran er öll að vakna til lífsins. Smávöxnu laukblómin eins og krókusar, vetrargosi og vorboði hafa sett lit á garðana nú um skeið og nú fara fjölæru vorblómin að blómstra hvert í kapp við annað. Meira
3. maí 1997 | Fastir þættir | 319 orð

Tískan í faðmi jökulsins

FLESTIR voru syfjaðir þegar haldið var frá Reykjavík klukkan fjögur að morgni mánudagsins. Sumir notuðu rútuferðina til að hvílast meðan aðrir biðu spenntir eftir ævintýrum dagsins. Þegar komið var að jöklinum hófst vinna förðunar- og hárgreiðslufólks, enda er ekki hægt um vik á snævi þöktum jöklinum, þar sem vindar blása, að stunda slík störf. Meira

Íþróttir

3. maí 1997 | Íþróttir | 272 orð

Bjarki til Drammen

Bjarki Sigurðsson landsliðsmaður í handknattleik hefur ákveðið að gera þriggja ára samning við norska meistaraliðið Drammen. Formaður norska félagsins, Areld Österby, greindi frá þessu í gær og Bjarki staðfesti í samtali við Morgunblaðið að þetta væri rétt. "Ég neita því ekki að ég hef gefið þeim vilyrði fyrir þriggja ára samningi, sem er uppsegjanlegur eftir eitt ár af minni hálfu. Meira
3. maí 1997 | Íþróttir | 383 orð

Blindur keppir í boltaíþrótt

KJARTAN Ásmundsson, tvítugur Grindvíkingur, er einn þeirra rúmlega 230 keppenda sem mættu til leiks á Hængsmótið, opið íþróttamót fatlaðra, sem haldið er í Íþróttahöllinni á Akureyri þessa dagana. Kjartan sem er alveg blindur keppti í boccía fyrir Íþróttafélagið Nes á Suðurnesjum, bæði í einstaklings- og sveitakeppni, og stóð sig með miklum sóma. Meira
3. maí 1997 | Íþróttir | 772 orð

Ekkert sem hægt er að gleðjast yfir

ÞORBJÖRN Jensson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með frammistöðu íslenska liðsins í fyrsta leiknum á Spánarmótinu gegn Þjóðverjum í gær. "Þetta var ekki góður leikur af okkar hálfu. Strákarnir eru rosalega þungir núna og kannski ekki í besta standi til að spila því mikið álag hefur verið á þeim að undanförnu. Samt sem áður fannst mér að þeir hefðu átt að geta betur. Meira
3. maí 1997 | Íþróttir | 76 orð

Eyjólfur til Remus? EYJÓLFU

EYJÓLFUR Bragason handknattleiksþjálfari hefur fengið boð um að þjálfa austurríska félagið HSG Remus á næstu leiktíð. Það er á meðal þeirra sterkustu þar í landi og er m.a. að leika um þessar mundir í úrslitum um meistaratign og leikur til úrslita í bikarkeppninni 19. maí. Meira
3. maí 1997 | Íþróttir | 194 orð

Formula 1 byrjar á RÚV eftir viku

Á LAUGARDAG eftir viku byrjar RÚV að sýna beint frá keppni í Formula 1 kappakstri, en þá verður keppt í Monte Carlo kappakstrinum. Verður þetta í fyrsta skipti sem íslensk sjónvarpsstöð sýnir beint frá keppninni en RÚV hefur nú tryggt sér sýningarrétt á henni. Fyrirhugað er að sýna á laugardögum frá forkeppni sem ákveður röðina fyrir lokakeppnina á sunnudeginum. Meira
3. maí 1997 | Íþróttir | 245 orð

Ísland-Þýskaland20:23Íþróttahöllin í Torrejon de Ard

Íþróttahöllin í Torrejon de Ardoz, skammt utan við Madrid, æfingamót í handknattleik, föstudaginn 2. maí 1997. Gangur leiksins: 1:0, 2:1, 3:2, 5:5, 6:6, 6:8, 8:8, 9:10, 9:11, 10:12, 13:15, 16.16, 16:20, 17:21, 19:22, 19:23, 20:23. Meira
3. maí 1997 | Íþróttir | 691 orð

Íslendingar langt frá sínu besta

ÍSLENDINGAR náðu sér ekki á strik í fyrsta leik sínum í fjögurra þjóða handknattleiksmótinu í Madrid á Spáni í gær. Þeir mættu Þjóðverjum og máttu sætta sig við þriggja marka tap, 20:23. Leikurinn var slakur og íslenska liðið lék langt frá sínu besta. "Fall er fararheill," sagði Geir Seinsson, fyrirliði íslenska liðsins eftir leikinn. Meira
3. maí 1997 | Íþróttir | 109 orð

Knattspyrna Deildabikar karla Valur - ÍA4:0 Arnar Hrafn Jóhannsson 4. UMFG - KR1:0 Kicic. Breiðablik - Fram3:2 Stjarnan -

Deildabikar karla Valur - ÍA4:0 Arnar Hrafn Jóhannsson 4. UMFG - KR1:0 Kicic. Breiðablik - Fram3:2 Stjarnan - Leiftur0:2 EM 16 ára og yngri Tyrkland - Ísland4:0 Íslenska hefur lokið keppni og kemur heim í dag. Undankeppni HM Meira
3. maí 1997 | Íþróttir | 130 orð

KNATTSPYRNA Kanu má

NWANKO Kanu, Nígeríumaðurinn snjalli, hefur fengið grænt ljós á að hefja knattspyrnuiðkun á ný eftir að hafa þurft að gangast undir hjartauppskurð fyrir fimm mánuðum vegna hjartagalla. Þetta er haft eftir foráðamönnum Inter Milan en þessi tvítugi knattspyrnumaður skrifaði undir samning við félagið nokkru áður en gallinn uppgötvaðist í fyrrahaust. Meira
3. maí 1997 | Íþróttir | 50 orð

Körfuknattleikur

Úrslitakeppni NBA Leikið aðfaranótt fimmtudags: Austurdeild: Washington - Chicago95:96 Chicago vann einvígið 3:0. Vesturdeild: Portland - LA lakers98:90 LA Lakers hefur forystu í einvíginu, 2:1. Meira
3. maí 1997 | Íþróttir | 1657 orð

Mismunandi viðhorf til glímuíþróttarinnar?

Ólafur Haukur Ólafsson sendi Jóni M. Ívarssyni, formanni Glímusambandsins, tóninn í Morgunblaðinu á fimmtudag. Hjálmur Sigurðsson, fyrrum glímukóngur, er ósáttur við orð Ólafs og viðhorf hans til glímuíþróttarinnar. ÉG VERÐ að játa að ég trúði ekki mínum eigin augum þegar ég opnaði blaðið kl. 9 að morgni 1. Meira
3. maí 1997 | Íþróttir | 90 orð

Oldham vill selja Þorvald ÞORV

ÞORVALDUR Örlygsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem verið hefur á mála hjá enska félaginu Oldham síðustu mánuði, hefur verið settur á sölulista hjá félaginu. Oldham féll niður í 2. deild ensku knattspyrnunnar nú í vor og Neil Warnock, fyrrum leikmaður liðsins, sem tók við starfi knattspyrnustjóra þegar langt var liðið á tímabilið, hefur ákveðið að byggja liðið upp frá grunni. Meira
3. maí 1997 | Íþróttir | 82 orð

Slakt gegn Þjóðverjum

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik byrjaði ekki vel á fjögurra þjóða æfingamótinu á Spáni í gær; tapaði 20:23 fyrir Þjóðverjum en firnasterkt lið Spánar burstaði síðan Hvít-Rússa í síðari viðureign gærdagsins. Íslenska liðið lék ekki vel, og fyrirliðinn, Geir Sveinsson, sem er á myndinni hér til hliðar, sagðist vona að leikurinn í gær þýddi að fall væri fararheill. Meira
3. maí 1997 | Íþróttir | 211 orð

Spánverjar voru frábærir

Spánverjar sýndu allar sínar bestu hliðar er þeir mættu Hvít-Rússum á Spánarmótinu í gær og unnu 30:20. Varnarleikur Spánverja var gríðarlega sterkur og komust þeir hvað eftir annað inn í sendingar Hvít-Rússa og gerðu fjölmörg mörk eftir vel útfærð hraðaupphlaup. Staðan í hálfleik var 15:9. Yfirburðir Spánverja voru á öllum sviðum handboltans, jafnt í vörn sem sókn. Meira
3. maí 1997 | Íþróttir | 572 orð

Spennan er til staðar

LEIKMÖNNUM Seattle, sem léku til úrslita við Chicago í fyrra, tókst eftir jafnan og framlengdan leik gegn Phoenix á útivelli í fyrrinótt að jafna metin í einvígi liðanna, 2:2. Lokatölur leiksins urðu 122:115. Sömu sögu má segja um lið Orlando. Því tókst að halda í vonina með sigri á Miami á heimavelli 99:91. Meira
3. maí 1997 | Íþróttir | 128 orð

Tilvonandi tengdasonur Jóhanns Karls konungs IGNACIO

IGNACIO Urdangarin, örvhenta skyttan í liði Spánverja, ætlar að bera upp bónorð sitt við Kristínu Spánarprinsessu í beinni útsendingu í spænska sjónvarpinu í dag. Þau hittust á Ólympíuleikunum í Atlanta, sl. sumar og hafa verið í ástarsambandi síðan. Reiknað er með að brúðkaup þeirra verði á haustdögum. Vegna þessa leikur Urdangarin ekki á móti Íslendingum í dag. Meira
3. maí 1997 | Íþróttir | 471 orð

TOR Andre Flo,

TOR Andre Flo, norski framherjinn snjalli hjá Brann, er að öllum líkindum á leiðinni til Chelsea. Samningur hans við norska liðið rennur reyndar ekki út fyrr en í október, þannig að hann kemur ekki til London fyrr en þá. Meira
3. maí 1997 | Íþróttir | 144 orð

UM HELGINAKnattspyrna Deildabikar

Knattspyrna Deildabikar kvenna Laugardagur: Sandgerði:Reynir - ÍA14 Sunnudagur: Ásvellir:Breiðablik - Valur13 Ásvellir:KR - Stjarnan15 Deildabikar karla: Mánudagur: Akranes:ÍA - FH19 Gervigras L. Meira
3. maí 1997 | Íþróttir | 40 orð

Zola bestur GIANFRANCO Zola, ít

GIANFRANCO Zola, ítalski landsliðsmaðurinn hjá Chelsea, hefur verið valinn knattspyrnumaður ársins í Englandi af blaðamönnum sem fjalla um knattspyrnu þar í landi. Brasilíumaðurinn Juninho hjá Middlesbrough varð í öðru sæti í kjörinu og þriðja framherjinn Mark Hughes hjá Chelsea. Meira

Sunnudagsblað

3. maí 1997 | Sunnudagsblað | 81 orð

Lægsta tilboð í vegtengingu

LÆGSTA tilboð í vegtengingu Hvalfjarðarganga við Hringveginn sunnan Hvalfjarðar var tæpar 47 milljónir kr. eða 75% af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar sem var 62,8 milljónir kr. Nesey ehf. í Árnesi átti lægsta tilboðið. Verkið felst í lagningu Hringvegar frá vegamótum við Dalsmynni að gangamunna ásamt nýjum vegamótum við Hvalfjarðarveg. Vegurinn er 1,8 km. Ljúka á verkinu fyrir 1. júlí 1998. Meira
3. maí 1997 | Sunnudagsblað | 307 orð

Sáttari við verkefni sín í Reykjavík en annars staðar

UNGLINGAR í vinnuskólanum í Reykjavík virðast sáttari við verkefni sín en unglingar í öðrum vinnuskólum sveitarfélaga hérlendis, ef marka má niðurstöðu könnunar sem skrifstofa umboðsmanns barna gerði seinasta sumar. Könnunin náði til tæplega 600 unglinga í 14 vinnuskólum jafnmargra sveitarfélaga. Meira
3. maí 1997 | Sunnudagsblað | 78 orð

Tilboð í viðbyggingu Grænuborgar

STJÓRN Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar hefur lagt til við borgarráð að tilboði lægstbjóðanda, Árlands sf., í viðbyggingu við leikskólann Grænuborg verði tekið. Tilboðsfjárhæð nemur tæpum 23,9 milljónum króna, sem er 85,21% af kostnaðaráætlun. Meira

Úr verinu

3. maí 1997 | Úr verinu | 1002 orð

Veltufé frá rekstri SÍF hækkaði um 14% í fyrra

AFKOMA og uppbyggingarstarf Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda hf. (SÍF) var árangursríkt á sl. ári, en 1996 var fjórða ár fyrirtækisins eftir að því var breytt úr sölusamtökum í almenningshlutafélag. SÍF og dótturfélög þess seldu alls 34 þúsund tonn af sjávaráfurðum árið 1996 en inni í þeirri tonnatölu eru ekki meðtalin innbyrðis viðskipti þeirra í milli. Meira

Lesbók

3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 245 orð

AÐ VEGA AÐ LIGGJANDI MANNI EFTIR JÓN G. FRIÐJÓNSSON

Það þykir ekki fagurt að veitast að þeim sem stendur höllum fæti eða getur ekki borði hönd fyrir höfuð sér né heldur að sparka í liggjandi andstæðing. Slík siðfræði er ugglaust jafngömul mannskepnunni eins og fjölmargar reglur, skráðar og óskráðar, eru til vitnis um. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 908 orð

ÁFALLAHJÁLP OG ÁFENGI

Samræmdu prófin sem árlega eru lögð fyrir unglinga í 10. bekk hafa vakið töluverða athygli. Að þessu sinni hrelldi stærðfræðiprófið ungviðið sérstaklega mikið, þótti með eindæmum snúið og margir lentu í tímahraki. Unglingunum var svo brugðið eftir prófið að bæði kennarar og foreldrar sögðust hafa þurft að veita áfallahjálp. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 249 orð

BEISLA ORKU GEYSIS

FLUTNINGUR Sinfóníuhljómsveitar Íslands, undir stjórn Osmo Vänskä, á Geysi og fleiri verkum Jóns Leifs, fær ágæta dóma í nýjasta hefti BBC music, fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Segir þar að verkið sé greinilegt dæmi um það hvernig það íslenska þjóðfélag sem Jón Leifs hrærðist í, öðlaðist menningar- og þjóðernisvitund. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 2321 orð

BYGGING MIÐBÆJARSKÓLANS

Það þykir tilhlýðilegt á tímamótum að líta til baka yfir farinn veg. Tilefni þessarar samantektar er flutningur Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur í Miðbæjarskólann á Fríkirkjuvegi 1. Barnaskóli Reykjavíkur við Tjörnina var eini almenni barnaskólinn í bænum frá byggingu hans árið 1898 þar til Austurbæjarskóli tók til starfa árið 1930 og var Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 95 orð

DAGRENNING

Vakna ský, vindar sofa vermir gola hlý. Fellur regn í faðm dags, fléttar Venus lokka. Á söltum öldum synda svanir fannhvítir. Breiðir út brúðarfaðm björt mey og ein. Fölna stjörnur á fagurhveli fyrir dagrenning. Skyggnist um skarður máni, skýrist öldutraf. Ögurstund, andvana fædd ást sem hvarf, litast um á lífshveli ljúfra funda. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 267 orð

efni 3. mai

Bygging Miðbæjarskólans í aldarbyrjun var mikið og merkilegt átak og skólahúsið var fyrsta hús sem byggt var austan Tjarnarinnar. En það fór sem löngum fyrr og síðar þegar byggja á nýtt hús í miðbæ Reykjavíkur, að fólk reis upp til andmæla gegn "slíkri fásinnu að setja skólann í það raka-óheilnæmi suður í tjörn" eins og skrifar var í blaðið Reykvíking. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 604 orð

EF ÞÚ GETUR EKKI SAGT ORÐIN SYNGUR ÞÚ ÞAU

ROBERT Holl hefur verið kallaður hinn nýi "Dieskau" eða "Hotter" endurborinn. Síðustu tvo áratugi hefur hann skipað sér í hóp fremstu ljóðasöngvara heims. Gerrit Schuil, undirleikari á tónleikum Holls í dag, segir að helsti styrkleiki Holls sé persónuleg túlkun hans, borin uppi af einstæðri þekkingu og skilningi á eðli þýsku söngljóðanna sem eru hans sérgrein. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 468 orð

EIN TVEIR ÞRJÚ

hann fer þessa leið og hún liðast um göng óralöng og allt svo dimmt og dautt uns hann er alltíeinu staddur í stjörnubjörtum geim og stendur við troðið dansgólf autt í rökkrinu birtist enn einn afturgenginn tími en það var einsog í draumi og hve hann sveið - sveið logsveið því þarna var dísin með dökkrauða hárið hún dansar - það er víst - en jafnframt horfin um Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1792 orð

ENDALAUS FERÐ Í GEGNUM LÍFIÐ OG DAUÐANN OG TÍMANN TUNGLSKINSEYJAN, hin nýja ópera Atla Heimis Sveinssonar, sem frumsýnd var í

Hún er ljúf og hörð, íhugul og ágeng. Ákaflega ljóðræn á köflum, krefjandi á öðrum. Hún er íslensk og kínversk í senn ­ eins og brú á milli tveggja þjóða sem hafa engan snertiflöt í orðum ­ tónlistin í Tunglskinseyjunni eftir Atla Heimi sem frumsýnd var í Peking í lok mars. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 45 orð

FJÓRIR KÓRAR SYNGJA Í 10 TÍMA

FJÓRIR skólakórar í Kársnesskóla í Kópavogi syngja á maraþontónleikum í Félagsheimili Kópavogs í dag. Sungið verður frá níu að morgni til nítján að kvöldi og markmiðið er að safna í ferðasjóð fyrir Stórakór Kársness. Stjórnandi kóranna er Þórunn Björnsdóttir. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 608 orð

FRIÐLAUSI FUGLINN

LJÓÐRÝNI III DAVÍÐ STEFÁNSSON FRIÐLAUSI FUGLINN Ég er í ætt við alla sem erfa hinn dökka lit. Ég er friðlausi fuglinn, sem flýgur með villtum þyt. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 162 orð

FUNDNIR HLUTIR

EGGERT Einarsson heldur skúlptúrsýningu í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu og verður hún opnuð í dag. Eggert hefur ekki haldið sýningu hér á landi í um tíu ár en hann hefur undanfarin ár unnið töluvert með svissneska listamanninum Dieter Rot, sett upp sýningar fyrir hann og sýnt með honum í erlendum galleríum. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 968 orð

FYRIR LESENDUR FRAMTÍÐARINNAR

SÚ VAR tíðin að börn hlustuðu á kvöldlestra á baðstofuloftinu eins og annað fólk og skipti þá ekki máli hvort verið var að lesa fornsögur, þjóðsögur, rímur eða ljóð þjóðskáldanna. Allt þóttu þetta bókmenntir sem hæfðu börnum jafnt sem fullorðnum. En síðan fóru menn að fá alls konar hugmyndir um það hvernig best væri að ala upp börn og um leið hvernig bækur væri best að þau læsu. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 58 orð

GARNAGAUL EFANS

ég læt segja mér að goði skapi góðu stundirnar að pampers tryggi þurr og hamingjusöm börn að olveis últra veiti mér öryggistilfinningu og snoturt fólkið brosir til mín eins og því sé borgað fyrir það en... Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 2260 orð

GÖNGUFERÐ Í FJÖRÐUR

Fyrir átta árum tóku nokkrir gamlir skátar sig til og stofnuðu með sér gönguhóp sem nefndur hefur verið FET FYRIR FET. Auk mánaðarlegra gönguferða leggur hópurinn land undir fót á hverju sumri og fer í nokkurra daga gönguferð, oftast með allan farangur á bakinu. Í ágúst á síðasta sumri var haldið í Fjörður og á Látraströnd. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | -1 orð

HIÐ DEYJANDI LEIKHÚS ER SÍGILT VIÐFANGSEFNI" Mexíkó og Málmey fylla landakort Kjartans Ragnarssonar þessar vikurnar. Í Mexíkó

LEIÐIR okkar liggja saman við aðkomu flugbátanna í Málmey á gráleitu síðdegi þegar vorið vill ekki almennilega láta sjá sig. En á nokkrum andartökum hverfur vorleysið úr huganum og ljós og litir Mexíkó koma í staðinn, því þó Kjartan Ragnarsson leikstjóri sé að setja upp leikrit með nemendum leiklistarskólans í Málmey, þá er hugur hans í Mexíkó, Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1810 orð

HIN GLEYMDA EIGINKONA ÞJÓÐSKÁLDSINS

Mér hefur ávallt þótt það undarlegt hve lítið hefur verið minnst konu Gríms Thomsens í skrifum um skáldið á Bessastöðum. Í Bessastaðakirkju er minnst allra síðustu ábúenda Bessastaða og í kirkjunni er minningartafla um Grím en ekki getið frú Jakobínu. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 2228 orð

JAFNRÉTTI TIL NÁMS

Hin upprunalega merking orðsins "jafnrétti" felur í sér að allir hafi sama rétt, sömu reglur gildi fyrir alla. Þegar jafnrétti varð lykilhugtak í pólitískri umræðu á 18. öld giltu ekki sömu reglur fyrir alla og krafa um jafnrétti var þá fyrst og fremst krafa um að fólk af lægri stéttum hefði sömu pólitísk og borgaraleg réttindi og efri stéttirnar. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1198 orð

JORDI SAVALL Á TROÐNUM OG ÓTROÐNUM SLÓÐUM

El Canto de la Sibila I (Catalunya) og El Canto de la Sibila II (Galicia, Castilla). Sönghópur og hljóðfærasláttur: La Capella Reial de Catalunya. Einsöngvari: Montserrat Figueras. Stjórnandi Jordi Savall. Útgáfa: Auvidis Fontalis "Musica Iberica" ES 8705 / ES 9900. Verð: 2.980 (2 diskar ­ fáanlegir hvor í sínu lagi) ­ Japis. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 93 orð

KÁTA EKKJAN KVEÐUR

NÚ fer hver að verða síðastur til að heimsækja gleðigellurnar á Maxím í Íslensku óperunni. Í kvöld hefur Óperan auglýst allra síðustu sýningu á gamanóperettunni Kátu ekkjunni eftir Lehár. Sýningar hafa nú staðið yfir frá febrúarbyrjun og hafa aðsókn og undirtektir verið góðar, segir í tilkynningu. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 233 orð

KVÆÐIÐ UM KRÍURNAR

Krían er komin, hún kom í gær, þær komu tvær utan af Atlantshafi, á því er enginn vafi. Ég brosti við þeim báðum tveim, bauð þær velkomnar hingað heim. "Komið fagnandi ferðamóðar, fyrstar til okkar norðurslóðar." Þær heilsuðu mér með hýrri brá, hófu síðan að segja frá: "Við flýttum okkur, flugum ótt, flugum bæði dag og nótt. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | -1 orð

LANDSLAG SEM NÚTÍMA UPPLIFUN Í Kaupmannahöfn sýndi Ólafur Elíasson myndlistarmaður nýlega ljósmyndaverk grundvölluð á íslenskri

LJÓSMYNDIR í þéttri röð; af fossum, ljósmyndasería frá Bláa lóninu, sumar myndirnar í ónáttúrulegum litum og þriðja serían með myndum af bráðnandi ísjökum á Skeiðarársandi, auk stakra mynda, voru á sýningu Ólafs Elíassonar myndlistarmanns í Gallery Stalke í Kaupmannahöfn. Nafni Ólafs skýtur æ oftar upp. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 120 orð

LJÓÐALESTUR Í STÖÐLAKOTI

INGIBJÖRG Haraldsdóttir skáld mun á morgun, sunnudag, lesa ljóðin sem mynda kjarnann í níu af verkunum á sýningu Sigríðar Ásgeirsdóttur í Stöðlakoti sem lýkur á morgun. Lesturinn hefst kl. 16.00 en hann er endurtekinn frá opnun sýningarinnar. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 668 orð

MARK, MÖRK, EYÐIMÖRK OG RJÓÐUR

Mark hefur fjarska fjölbreytta merkingu í máli manna. Það er einkenni, tákn sem sýnir eiganda. Það er líka markmið, skotskífa, mál, og í knattleikjum er mark skilgreind stærðsem er mismunandi eftir eðli leiksins; mark í fótbolta er miklu stærra en handboltamark. Auk þess er mark landamerki, og sú merking er leiðandi í þessari umræðu. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 583 orð

MYNDLIST Listasafn Íslands Verk

Listasafn Íslands Verk í eigu safnsins til sýnis út maí. Ásmundarsafn ­ Sigtúni Mótunarárin í list Ásmundar Sveinssonar Sýn. Hallsteins Sigurðssonar til 5. maí. Kjarvalsstaðir ­ Flókagötu Sýn. á verkum eftir Larry Bell, einnig sýn. á verkum eftir Kjarval til 11. maí. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1731 orð

ÓSKASTAÐAN AÐ GETA DVALIÐ HEIMA HLUTA ÚR ÁRI Sólrún Bragadóttir hefur átt annríkt undanfarin misseri og sungið í óperum víða um

EINN þeirra íslensku óperusöngvara sem starfað hafa erlendis mörg undanfarin ár er Sólrún Bragadóttir sem býr í Þýskalandi ásamt fjölskyldu sinni. Eftir að hafa verið á föstum samningi síðustu árin við óperuhús í Kaiserslautern og Hannover sagði hún upp og hefur tvö síðustu árin verið lausráðin. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 63 orð

ÓSKIR

Ljósið mitt á hvað hyggstu lýsa? Mér verður flest að rökkri svipast um eftir þér himinN á leið til jarðar þér verður allt að skini morgunninn vakir Höfundurinn er skáld og kennari í Reykjavík. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 31 orð

SAMKÓR SELFOSS Í SELFOSSKIRKJU

SAMKÓR Selfoss heldur sína árlegu vortónleika í Selfosskirkju í dag, sunnudag, kl. 20.30. Flutt verða hefðbundin kórlög og dægurlög. Stjórnandi kórsins er Jón Kristinn Cortes, undirleikari Þórlaug Bjarnadóttir. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 776 orð

SÍÐASTI RÓMANTÍKERINN

JOHANNES Brahms var eitt síðasta tónskáld rómantísku stefnunnar. Hann bast engri konu tryggðaböndum og fann seint ró í hjarta sínu. Hann var umdeildur maður en er hann lést, fyrir réttum eitt hundrað árum, var hans minnst sem mesta tónskálds á sinni tíð. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 218 orð

UPP Á LÍF OG DAUÐA

FÆST ljóðskáld hafa í sig og á af skáldskapnum einum saman og Bandaríkjamaðurinn Thomas Lynch er þar engin undantekning. Hann hefur hins vegar óvenjulegan starfa, sem hefur orðið honum að yrkisefni, eins og fram kom í samtali sem Financial Times átti við hann. Lynch starfar með öðrum orðum sem útfararstjóri. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 205 orð

Úrval verka í eigu safnsins

Í LISTASAFNI Íslands verður næsta mánuðinn til sýnis úrval verka í eigu safnsins. Sýning á erlendri grafík er í sal 3 en safnið hefur á undanförnum áratugum eignast fjölda erlendra grafíkverka eftir heimsþekkta listamenn. Meðal þeirra má nefna Matta, Bram van Velde, Asger Jorn, Dieter Roth, Howard Hodgkin, Corneille og Allen Jones. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1105 orð

VALHÖLL: GRÍSKT HOF FYRIR ÞÝSKAR ÞJÓÐHETJUR

MEGI Valhöll verða til þess að styrkja og breiða út þýska vitund! Megi allir Þjóðverjar ... ætíð skynja að þeir eigi sér sameiginlegt föðurland, föðurland sem þeir geti verið stoltir af; og megi hver og einn gera það sem í hans valdi stendur til að auka vegsemd þess," sagði Lúðvík I, konungur Bæjaralands og aðalhvatamaður að byggingu Valhallar, Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 71 orð

VERK ÖNNU- EVU BERGMANN Í GERÐARSAFNI

SÝNING á málverkum og teikningum norsku listakonunnar Önnu-Evu Bergmann verður opnuð í Listasafni Íslands-Gerðarsafni í dag. Sýningin er hingað komin að frumkvæði Stofnunar Hartung-Bergmann í Antibes í Suður-Frakklandi og norska sendiráðsins en Bergmann lést árið 1987. Sýningin sem er farandsýning hefur verið sett upp víðsvegar í Noregi og fer héðan til Þýskalands. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 557 orð

VILL LÁTA REISA LISTIÐNAÐARHÁSKÓLA Í HVERAGERÐI

EINAR Hákonarson myndlistarmaður og fyrrverandi skólastjóri Myndlista- og handíðaskóla Íslands hefur kynnt í Hveragerði hugmynd þess efnis að Listiðnaðarháskóli Vestur-Norðurlanda ­ Íslands, Grænlands og Færeyja ­ verði settur á laggirnar í bænum. "Ég á mér framtíðarsýn um að Hveragerði verði miðstöð listiðnaðar og listhandverks í landinu," segir Einar. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 38 orð

VORTÓNLEIKAR Í GRAFARVOGSKIRKJU

ÞRENNIR vortónleikar á vegum Tónlistarskólans í Grafarvogi verða haldnir í Grafarvogskirkju í dag, laugardag. Tónleikar yngri deildar skólans verða kl. 10 en kl. 11 fyrir eldri deild. Tónleikar nemenda sem eru lengra komnir verða kl. 14. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 25 orð

VORTÓNLEIKAR TÓNSKÓLA SIGURSVEINS

VORTÓNLEIKAR TÓNSKÓLA SIGURSVEINS VORTÓNLEIKAR almennrar deildar Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar verða laugardaginn 3. maí kl. 14 í Hraunbergi 2 og kl. 17 í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Meira
3. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 136 orð

VÖNDUR Hjalti Rögnvaldsson þýddi

Milli heimsins og mín ert þú flói, segl þú ert traustir endar reipis þú ert brunnur, vindur hvellt óp æsku Milli heimsins og mín ert þú rammi, gluggi reitur þakinn villtum blómum þú ert andardráttur, höfðagafl kvöld til samlætis stjörnum Milli heimsins og mín ert þú dagatal, áttaviti geisli ljóss er líður um myrkur þú ert æviágrip, Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.