Greinar miðvikudaginn 14. maí 1997

Forsíða

14. maí 1997 | Forsíða | 152 orð

Dúman vill halda herfangi

EFRI deild rússneska þingsins samþykkti í gær með miklum meirihluta að lög um að rússnesk stjórnvöld ættu að halda herfangi sínu úr heimsstyrjöldinni síðari, listmunum sem rússneskir hermenn höfðu á brott með sér frá Þýskalandi í lok stríðsins. Meira
14. maí 1997 | Forsíða | 214 orð

Handtekin fyrir að skilja barn eftir í vagni

LÖGREGLAN í New York hefur 14 mánaða danskt barn í gæslu sinni vegna þess að móðir þess skildi það eftir sofandi í vagni sínum fyrir utan veitingahús, þar sem hún sat að snæðingi. Varð konan að gista fangaklefa í tvær nætur vegna málsins og hefur hún verið ákærð fyrir að stefna velferð barnsins í voða. Meira
14. maí 1997 | Forsíða | 108 orð

Reuter Vilja ekki Juppe áfram

MEIRIHLUTI franskra kjósenda vill að Jacques Chirac forseti skipti um forsætisráðherra haldi stjórnarflokkarnir velli í kosningunum 25. maí og 1. júní. Vilja 53% að nýr forsætisráðherra verði óháður ríkiskerfinu og mæla með því að Chirac fari líkt að og Charles de Gaulle, sem fól bankastjóranum Georges Pompidou á sínum tíma stjórnarmyndun. Meira
14. maí 1997 | Forsíða | 336 orð

Reynt til þrautar að ná sáttum í dag

BANDARÍSK, bresk og portúgölsk stjórnvöld hvöttu í gær þegna sína til að yfirgefa Zaire hið snarasta, þar sem þau telja skammt í að dragi að lokaorrustunni um höfuðborgina Kinshasa. Hafa hvað eftir annað skotið upp kollinum sögusagnir um að stjórnarhermenn hyggist myrða Vesturlandabúa svo að herlið verði send til landsins til að vernda fólkið og þar með koma í veg fyrir árásir skæruliða á borgina. Meira
14. maí 1997 | Forsíða | 230 orð

Rússar flýti sér hægt

VIÐRÆÐUM Javiers Solanas, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, NATO, og Jevgenís Prímakovs, utanríkisráðherra Rússlands, sem hófust í Moskvu í gær, verður haldið áfram í dag, en þeir reyna að ná samkomulagi um stækkun bandalagsins, fyrir fund Rússa og NATO-ríkjanna, sem fyrirhugaður er í París hinn 27. maí nk. Meira
14. maí 1997 | Forsíða | 163 orð

Sala á hvalkjöti leyfð í Noregi?

NORÐMENN vonast til þess að hrefnustofninn í Norðaustur-Atlantshafi verði tekinn af svokölluðum CITES-bannlista við sölu á afurðum dýra í útrýmingarhættu á ársfundi CITES-samtakanna í Zimbabwe í júní nk. Hefur forsætisnefnd samtakanna lýst sig fylgjandi því að taka hrefnuna af listanum, að því er fram kemur í frétt NTB. Meira

Fréttir

14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 250 orð

13% nema í 10. bekk hafa prófað hass

81,1% UNGLINGA í 10. bekk grunnskóla hafa einhvern tímann neytt áfengis og 13% þeirra hafa prófað hass. Árið 1995 kváðust 9,6% unglinganna hafa prófað hass, 7,2% árið 1992 og 4% árið 1989. Þetta kom fram í könnun sem Rannsóknastofnun í uppeldis- og menntamálum gerði í mars og apríl, en stofnunin hefur gert slíkar kannanir með reglulegu millibili. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 208 orð

69% óska eftir leikskólaplássi

Í KÖNNUN sem gerð hefur verið fyrir Dagvist barna á dagvistarþörf næstu misseri kemur fram að um 91,1% þeirra sem tóku þátt í könnuninni hafa þegar sótt um eða hyggjast sækja um leikskólapláss. Ennfremur að 69% aðspurðra óska ekki eftir annarri þjónustu fyrir barnið, 9,8% velja dagmóður, 8,4% heimgreiðslur, 4,2% einkaleikskóla og 8,7% annað. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 90 orð

70 ánbílbeltasektaðir

TÆPLEGA 70 manns voru sektaðir meðan á könnun lögreglu á Snæfellsnesi stóð um síðustu helgi, en hún leiddi í ljós að mikill misbrestur var á að ökumenn og farþegar bifreiða notuðu öryggisbelti við akstur. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 51 orð

7 umsækjendur um stöðu aðstoðarprests

SJÖ umsóknir bárust um stöðu aðstoðarprests í Garðaprestakalli, Kjalarnesprófastsdæmi, en umsóknarfrestur rann út 7. maí sl. Umsækjendur eru: Anna Sigríður Pálsdóttir, guðfræðingur, Bára Friðriksdóttir, guðfræðingur, sr. Bjarni Þór Bjarnason, Guðmunda Inga Gunnarsdóttir, guðfræðingur, Jón Ármann Gíslason, guðfræðingur, Sigurður Grétar Helgason, guðfræðingur og Sveinbjörn R. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 426 orð

83,7% tilskipana lögleidd á fullnægjandi hátt

ÍSLAND hefur ekki sett í lög með fullnægjandi hætti sextíu og fjórar tilskipanir Evrópusambandsins, sem tekið hafa gildi hér á landi samkvæmt samningnum um Evrópskt efnahagssvæði. Þetta kemur fram í ársskýrslu Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) fyrir árið 1996. Íslenzk stjórnvöld standa sig heldur verr en norsk í lögfestingu EES- gerða. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 205 orð

Afsláttur aldraðra í flugi í uppnámi

ÓLAFUR Jónsson, formaður Landssambands aldraðra, segir að Flugleiðir séu hættar að framkvæma samning við sambandið sem meðal annars fól í sér 20% afslátt til félagsmanna af flugferðum til borga í Evrópu þar sem Flugleiðir hafa áætlanir auk 10% afsláttar af flugi til Bandaríkjanna. Meira
14. maí 1997 | Erlendar fréttir | 280 orð

Afstaða í kvótahoppsmálinu milduð

BREZK stjórnvöld munu áfram berjast fyrir því á vettvangi Evrópusambandsins að komið verði í veg fyrir svokallað "kvótahopp". Í kvótahoppinu felst að að erlendar útgerðir geta skráð skip sín í Bretlandi og fengið þannig aðgang að brezka kvótanum eða þá keypt brezk skip, sem leggja síðan upp afla sinn í öðrum aðildarríkjum. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 260 orð

Allar líkur eru á að slysið verði upplýst

KAFARAR leituðu í gær í þeim vistarverum kúfiskskipsins Æsu sem ekki höfðu verið kannaðar áður, en fundu ekki lík Sverris Halldórs Sigurðssonar. Þeir hafa leitað af sér allan grun, að sögn Kristins Ingólfssonar, verkefnisstjóra og fulltrúa Siglingastofnunar Íslands. Hann sagði að í dag yrði kafað tvisvar og plógur skipsins hífður upp en ekki yrði kafað frekar. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 627 orð

Allir í björgunarvestin!

ÞAÐ er lífsnauðsynlegt að nota björgunarvesti þegar farið er út á bát ­ og það er ekki síður lífsnauðsynlegt að þau séu í góðu lagi og fólk noti þau rétt. Almenningi gefst kostur á að koma með björgunarvesti sín til skoðunar í 29 sundlaugum víða um land í kvöld milli kl. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 176 orð

Allt að 20% hækkun við undirritun

UNDIRRITAÐUR var nýr kjarasamningur vélstjóra á kaupskipum og viðsemjenda þeirra sl. laugardag. Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélags Íslands, segist vera þokkalega ánægður með samninginn. Samkomulag náðist m.a. um grundvallarbreytingu á starfsaldurs- og launakerfi vélstjóra. Meira
14. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 23 orð

Alþýðutónlist

Alþýðutónlist TÓNLEIKAR verða í sal Verkmenntaskólans á Akureyri í kvöld, miðvikudagskvöldið 14. maí kl. 20.30. Fram koma nemendur í alþýðutónlistardeild Tónlistarskólans á Akureyri. Meira
14. maí 1997 | Erlendar fréttir | 258 orð

Áfram á móti samruna ESB og VES

RÍKISSTJÓRN Verkamannaflokksins er jafnhörð í andstöðu sinni við tillögur um sameiningu Evrópusambandsins og Vestur- Evrópusambandsins (VES) og fyrrverandi ríkisstjórn Íhaldsflokksins. Þetta kom fram á ráðherrafundi VES í París í gær, en þar sagði Robin Cook, utanríkisráðherra Bretlands, að Atlantshafsbandalagið (NATO) ætti áfram að verða hornsteinn varna Vesturlanda. Meira
14. maí 1997 | Smáfréttir | 66 orð

Á STJÓRNARFUNDI Geðhjálpar 12. maí 1997 var samþykkt að taka undir kr

Á STJÓRNARFUNDI Geðhjálpar 12. maí 1997 var samþykkt að taka undir kröfur sem fram hafa komið í fjölmiðlum frá samtökum og einstaklingum þess efnis að fullar tryggingabætur öryrkja verði ekki lægri en lægstu laun, eða 70.000 kr. á samningstímabili almennra launþega. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 97 orð

BJÖRG ELLINGSEN

BJÖRG Ellingsen lést í Svíþjóð í gær en hún var gift Ragnari Jónssyni í Smára sem lést árið 1984. Björg Ellingsen var fædd 10. desember 1916, dóttir Maríu og Othars Ellingsen sem fluttust hingað til lands frá Noregi í byrjun aldarinnar. Hún var lærð snyrtisérfræðingur og starfaði við það hérlendis í nokkur ár. Björg giftist 30. Meira
14. maí 1997 | Landsbyggðin | 55 orð

Björgunartæki fast í skurði

Vogum-Björgunarmenn Títanfyrirtækisins, sem sér um björgun úr Víkartindi, festu þetta öfluga farartæki í skurði á fimmtudaginn. Farartækið, sem er á beltum, skorðaðist á milli skurðbakkanna og komst hvorki áfram né afturábak. Björgunarmennirnir fjórir að tölu biðu eftir aðstoð og þegar jarðýta kom á staðinn tókst að losa tækið. Meira
14. maí 1997 | Landsbyggðin | 208 orð

Bæjarstjórar á Íslandi hittast

Stykkishólmi-Árlegur fundur bæjarstjóra á Íslandi var haldinn á Snæfellsnesi 8. og 9. maí sl. Það voru Stykkishólmsbær og Snæfellsbær sem buðu sameiginlega til þessa fundar. Meira
14. maí 1997 | Landsbyggðin | 593 orð

Bændaskólanum á Hvanneyri slitið

Grund-Bændaskólanum á Hvanneyri var slitið við hátíðlega athöfn í mötuneyti skólans 8. maí að viðstöddum landbúnaðarráðherra, Guðmundi Bjarnassyni, formanni Bændasamtaka Íslands, Ara Teitssyni og fleiri gestum. Skólastjórinn, Magnús B. Jónsson, flutti skólaslitaræðu og kom víða við og fjallaði m.a. Meira
14. maí 1997 | Erlendar fréttir | 254 orð

Chretien í vörn

JEAN Chretien, forsætisráðherra Kanada, þurfti að þola óvægna gagnrýni á mánudagskvöldið, þegar einu sjónvarpskappræðurnar sem fram fara á ensku áður en þingkosningarnar skella á hinn 2. júní nk. voru sendar út. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 163 orð

CNN í hvalaskoðun frá Húsavík

ÞÁTTAGERÐARMENN ásamt tökuliði frá bandarísku sjónvarpsstöðinni CNN eru væntanlegir í hvalaskoðun til Húsavíkur í lok mánaðarins. Að sögn Páls Þórs Jónssonar hótelstjóra á Hótel Húsavík, hefur hvalaskoðun frá Húsavík og sú vinna sem lögð hefur verið í ýmis umhverfismál í bænum verið kynnt fyrir þáttagerðarmönnum CNN og hafa þeir sýnt þessum málum mikinn áhuga. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 350 orð

Dvelja í þriðjubúðum í nótt

ÍSLENSKU Everestfararnir fóru upp í þriðju búðir í gær og gekk ferðin mjög vel, tók um sex klukkutíma. Ekki er enn ljóst hvenær þeir gera atlögu að tindinum, en að sögn Jóns Þórs Víglundssonar, kvikmyndatökumanns Ríkissjónvarpsins, sem er í grunnbúðum gæti það verið 18.­20. maí. Meira
14. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 94 orð

Dyttað að fleytunni

LEIÐINDAVEÐUR hefur verið á Norðurlandi síðustu daga og ekki útlit fyrir miklar breytingar alveg á næstunni. Örlygur Ingólfsson skipstjóri á ferjunni Sæfara lét það ekki á sig fá og notaði tímann á laugardag til að dytta að fleytu sinni. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 390 orð

Ekki gengið nógu langt í að laga aðstöðumun

TALSMÖNNUM tveggja fyrirtækja í netþjónustu finnst ekki gengið nógu langt í úrskurði samkeppnisráðs um alnetsþjónustu Pósts og síma í því að laga aðstöðumun. Telja þeir einnig að þjónusta sé enn niðurgreidd. Meira
14. maí 1997 | Óflokkað efni | 98 orð

Fernir útskriftartónleikar

TÓNLEIKAR Alþýðutónlistardeildar Tónlistarskólans á Akureyri verða annað kvöld, miðvikudagskvöldið 14. maí í Verkmenntaskólanum á Akureyri og hefjast þeir kl. 20.30. Framundan eru fernir útskriftartónleikar á vegum Tónlistarskólans á Akureyri. Meira
14. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 164 orð

Finnsku svínin komin til Hríseyjar

Í GÆR komu til Akureyrar á vegum Svínaræktarfélags Íslands, 25 kynbótasvín frá Finnlandi. Svínin komu með þotu Atlanta að utan og voru þau flutt frá Akureyri í einangrunarstöð Svínaræktarfélagsins í Hrísey. Alls voru fluttar inn 17 fengnar gyltur og 8 geltir og er stefnt að því að fyrstu gyltunar gjóti um næstu mánaðamót. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 55 orð

Forsætisráðherra fer til Svíþjóðar

DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra, heldur í þriggja daga opinbera heimsókn til Svíþjóðar í boði Göran Persson, forsætisráðherra, mánudaginn 19. maí nk. Í för með forsætisráðherra og eiginkonu hans, frú Ástríði Thorarensen, verða Ólafur Davíðsson, ráðuneytisstjóri, Hörður H. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 224 orð

Frystihúsa- og byggingarvinna hættulítil

FÉLAGSMÁLANEFND Alþingis leggur til nokkrar breytingar á frumvarpi félagsmálaráðherra um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum en með frumvarpinu á að lögfesta tilskipun Evrópusambandsins um vinnu barna og unglinga. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 120 orð

Fyrirlestur um beinþroska murtu og dvergbleikju

GUÐNI Magnús Eiríksson MS-nemi flytur fyrirlestur á vegum Líffræðistofnunar Háskólans föstudaginn 16. maí kl. 12.20 á Grensásvegi 12, stofu G6. Fyrirlesturinn nefnir hann: Beinþroskun hjá afkvæmum murtu og dvergbleikju. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 79 orð

Gengið á milli fjarða

HAFNARGÖNGUHÓPURINN fer í miðvikudagskvöldgöngu sinni, 14. maí, í gönguferð frá Kollafirði yfir gamla Seltjarnarnesið suður í Skerjafjörð. Gengin verður fornleið og ný leið til baka. Mæting er við Hafnarhúsið kl. 20. Gangan hefst við Bólvirkið bak við Gamla bryggjuhúsið og þaðan verður farið yfir Skildinganesmela suður að Austurvör í Skerjafirði. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 1111 orð

Gervihnattasími og sólarorka

ÞAÐ er í raun kraftaverki líkast að vera hér efst í Himalayafjöllum, í tuga kílómetra fjarlægð frá næsta síma og í yfir 100 km fjarlægð frá vegi en geta samt verið í beinum samskiptum heim, bæði komið frá okkur fréttum og fá fréttir að heiman á augnabliki. Það hafa margir lýst áhuga sínum á að fá að vita hvernig þetta er hægt og hvernig tækjabúnaði við höfum yfir að ráða. Meira
14. maí 1997 | Landsbyggðin | 164 orð

Gjafir til heilsugæslustöðvarinnar á Hólmavík

Drangsnesi-Lionsklúbburinn á Hólmavík og Kvenfélagasamband Strandasýslu afhentu heilsugæslustöðinni á Hólmavík fullkominn nuddbekk og mjaltavél að gjöf laugardaginn 3. maí sl. Meira
14. maí 1997 | Landsbyggðin | 136 orð

Góðakstur á hjólum

Reyðarfjörður-Nýverið var haldin góðaksturskeppni í reiðhjólaakstri á hafnarbakkanum á Reyðarfirði. Hér var á ferðinni hin árlega hjólreiðakeppni Umferðarráðs, en á vorin efnir það til keppni milli skóla í hverjum landsfjórðungi. Þeir sem kepptu höfðu áður þurft að ná góðum árangri í umferðargetraun sem lögð var fyrir alla nemendur 7. bekkja fyrr í vetur. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 241 orð

Grisjun aukin í íslenskum skógum

SKÓGRÆKT ríkisins og BYKO hafa gengið frá fjármögnunarsamningi um aukna grisjun í íslensku ríkisskógunum. Samningurinn er ótímasettur og gerir ráð fyrir að BYKO leggi fram 2 millj. kr. á ári til grisjunarverkefna og taki auk þess þátt í ýmsum þróunarverkefnum sem tengjast meðferð viðarins og nýtingu hans. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 68 orð

Götuheiti í Bryggjuhverfi

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu að nafngiftum í Bryggjuhverfi. Lagt er til að götuheitin verði Básbryggja, en Bás er örnefni skammt frá þeim stað þar sem gert er ráð fyrir bátastæði, Naustabryggja, sem sótt er í örnefnið Naustatanga á norðurströnd Grafarvogs og Tangabryggja, sem skírskotar til Naustatanga og Litlatanga á suðurströnd Grafarvogs. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 103 orð

Handavinnusýning aldraðra á Aflagranda 40

SÝNING á handavinnu og listmunum aldraðra verður haldin í Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra á Aflagranda 40, fimmtudaginn 15., föstudaginn 16. og laugardaginn 17. maí. Þar verða til sýnis munir sem aldraðir hafa unnið í félagsmiðstöðinni undanfarin tvö ár s.s. bútasaumur, glerlist, myndlist, tréskurður o.fl. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 338 orð

Havel fékk myndir frá Leikfélaginu

VÁCLAV Havel, forseti Tékklands, og kona hans Dagmar höfðu stutta viðdvöl á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun á leið vestur um haf. Hann hitti að máli forseta Íslands hr. Ólaf Ragnar Grímsson, Guðrúnu K. Þorbergsdóttur forsetafrú og leikhúsfólk. Meira
14. maí 1997 | Landsbyggðin | 197 orð

Héraðsvaka á Heimalandi

Hellu-Rangæingar fögnuðu sumri og fjölmenntu á árlega Héraðsvöku Rangæinga sem haldin var í félagsheimilinu á Heimalandi í V-Eyjafjallahreppi. Héraðsvakan er haldin til skiptis í sveitum sýslunnar, en að þessu sinni sáu fulltrúar Eyfellinga, Landeyinga og Fljótshlíðinga um dagskrána sem var fjölbreytt að vanda. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 72 orð

Hjólabrettasvæði í Hafnarfirði

HJÓLABRETTASVÆÐI verður opnað við Haukahúsið í Hafnarfirði miðvikudaginn 14. maí. Af þessu tilefni stendur Æskulýðsráð Hafnarfjarðar fyrir grillveislu, útitónleikum og hjólabrettakeppni. Hátíðin hefst kl. 17 og verður byrjað á því að grilla pylsur. Hljómsveitin Nuance kynnir nýjasta frumsamda lagið og spilar eldri lög, einnig leikur EST 7000. Meira
14. maí 1997 | Landsbyggðin | 285 orð

Hjól atvinnulífsins snúast á ný á Drangsnesi

Drangsnesi-Verkalýðsfélag Kaldrananeshrepps skrifaði undir kjarasamning við Vinnumálasambandið 7. maí sl. og hefur aflýst verkfalli sem staðið hefur frá 21. apríl sl. Almennt er fólk ánægt með að samningar hafi náðst og vinna geti hafist að nýju. Samningurinn byggist á þeim samningum sem gerðir hafa verið í vetur. Meira
14. maí 1997 | Landsbyggðin | 861 orð

Hornfirðingar halda spástefnu

Höfn-Í tilefni 100 ára byggðar var síðastliðinn laugardag haldin spástefna um framtíð byggðar í Hornafirði. Fyrirlesarar voru þeir Benedikt Sveinsson, forstjóri Íslenskra sjávarafurða, Páll Imsland jarðfræðingur, Sveinbjörn Björnsson háskólarektor, Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri, Tryggvi Árnason, framkvæmdastjóri Jöklaferða, og Þröstur Eysteinsson, Meira
14. maí 1997 | Óflokkað efni | 84 orð

Hús við Hólabraut flutt

HÚSIÐ við Hólabraut 11 var fjarlægt um helgina, en það víkur nú fyrir breyttu skipulagi í miðbæ Akureyrar. Húsið var tekið í sundur og flutt í tveimur hlutum austur í sveit þar sem það fær væntanlega annað hlutverk. Meira
14. maí 1997 | Landsbyggðin | 120 orð

Ingólfur Snorrason íþróttamaður Selfoss

Selfossi-Ingólfur Snorrason, landsliðsmaður í karate, var valinn íþróttamaður Selfoss árið 1996. Úrslitin voru kunngerð á aðalfundi Ungmennafélags Selfoss sem fram fór á dögunum. Ingólfur hefur náð geysilega góðum árangri á þessu ári, m.a. hefur hann staðið sig frábærlega á erlendum stórmótum ásamt því að verða bikarmeistari Íslands í karate. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 194 orð

Ísland hefur fengið flest erindi

ÍSLAND er það EFTA-ríki, sem oftast hefur fengið send formleg erindi frá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) vegna rökstudds gruns um að íslenzk löggjöf brjóti í bága við samninginn um Evrópskt efnahagssvæði. Ísland er jafnframt eina aðildarríkið, sem ESA hefur kært til EFTA-dómstólsins. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 239 orð

Kostnaður við jarðgöng 7­800 milljónir króna

NÁNARI útfærsla á lagningu hluta Miklubrautar í jarðgöngum var kynnt borgarráði í gær. Formaður umferðar- og skipulagsnefndar Reykjavíkur segir að göngin myndu breyta miklu til batnaðar fyrir íbúa í Hlíðahverfi. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 19 orð

Kynningarfundur um svifdrekaflug

Kynningarfundur um svifdrekaflug KYNNINGARFUNDUR vegna byrjendanámskeiðs í svifdrekaflugi verður haldinn að Grund, félagsheimili svifdrekamanna, föstudagskvöldið 16. maí kl. 20. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 153 orð

LEIÐRÉTT Engihjalli ÞAU mistök ur

ÞAU mistök urðu í myndatexta á bls. 2 í blaðinu í gær að myndin var sögð tekin í Engjasali í Reykjavík. Hið rétta er að það voru íbúar við Engihjalla í Kópavogi sem voru að gera sér dagamun. Nafnabrengl í myndatexta MEÐ grein í sunnudagsblaði um kvikmyndir Vilhjálms og Ósvalds Knudsen er birt mynd úr einni af kvikmyndunum um fólk. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 188 orð

Lög um stofnun hlutafélaga samþykkt

LÖG um stofnun hlutafélaga um ríkisbankana, Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, voru samþykkt á Alþingi í gær. Breytingartillögur stjórnarandstæðinga, sem fram komu við þriðju umræðu, voru felldar. Í gær voru einnig samþykkt lög um stofnun Fjárfestingabanka atvinnulífsins og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 421 orð

Meira en hundrað störf eru í hættu

GUÐMUNDUR Árni Stefánsson, Þingflokki jafnaðarmanna, segir að 50 af 130 starfsmönnum Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar verði sagt upp störfum ef tillögur nefndar á vegum utanríkisráðherra um einkavæðingu hluta fríhafnarverslunarinnar ná fram að ganga. Einnig séu störf tollvarða í hættu ef vopnaleit verði færð til einkaaðila. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 222 orð

Miklar líkur á ítrekuðum brotum sömu einstaklinga

GUÐRÚN Jónsdóttir, félagsráðgjafi hjá Stígamótum, segir að miklar líkur séu á því að karlmenn sem einu sinni hafi misnotað börn kynferðislega geri það aftur og vitað sé um að mörg börn hafi orðið fyrir barðinu á sama einstaklingi. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 87 orð

Morgunblaðið/Ásdís

Morgunblaðið/Ásdís Afmælishorn Hornfirðinga HORN eitt mikið leit dagsins ljós á Álftanesi í gær. Hér er um að ræða svokallað einhyrningshorn, sem verður einkennismerki á aldarafmæli Hafnar í Hornafirði í sumar. Stefán Geir Karlsson tálgaði hornið úr sex metra trjábút, sem rak á land skammt frá Höfn. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 38 orð

Morgunblaðið/RAX

Morgunblaðið/RAX Sáð í Skógasand LANDGRÆÐSLAN hefur byrjað uppgræðslustarfið á þessu kalda vori. Í gær var Garðar Þorfinnsson að sá í svæði við veginn yfir Skógasand. Sáð er melfræi, lúpínu og tveimur grastegundum saman og jafnframt er dreift áburði. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 67 orð

Ný verslun með skartgripi

NÝLEGA opnaði Hansína Jensdóttir, gullsmiður, sitt eigið verkstæði og verslun á Laugavegi 20b, Klapparstígsmegin. Hún selur eingöngu sína eigin hönnun og er þekkt fyrir sérstakan stíl í skartgripagerð, segir í fréttatilkynningu. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 221 orð

Opið til 3 aðfaranótt hvítasunnudags

AFGREIÐSLUTÍMI veitingahúsa og ýmissa þjónustufyrirtækja verður með nýjum hætti næstu hvítasunnuhelgi í samræmi við lög um helgidagafrí sem samþykkt voru á Alþingi 5. maí síðastliðinn. Þannig verður heimilt að hafa skemmtistaði opna til klukkan þrjú aðfaranótt hvítasunnudags, en það hefur ekki mátt áður. Meira
14. maí 1997 | Erlendar fréttir | 240 orð

Óeining um kosningalög

STJÓRNMÁLAFLOKKAR Albaníu deildu hart í gær um ný kosningalög og reyndu vestrænir embættismenn Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) að koma í veg fyrir að ástandið versnaði og kosningunum, sem ráðgert er að verði haldnar í lok júní, yrði stefnt í hættu. Meira
14. maí 1997 | Landsbyggðin | 145 orð

Ólympíueldurinn í tveggja metra ölduhæð í hjólabát

Fagradal-Ólympíuleikar smáþjóða fara fram á Íslandi 3.­7. júní í sumar. Undirbúningsnefnd leikanna, í samvinnu við UMFÍ, efndi í því tilefni til kyndilhlaups hringinn í kringum landið og hófst hlaupið í Reykjavík. Byrjað var að hlaupa um Suðurland. Meira
14. maí 1997 | Erlendar fréttir | 254 orð

Óttast fjöldaflótta frá Norður-Kóreu

ÍBÚAR Suður-Kóreu óttast nú straum flóttamanna á sjó frá Norður-Kóreu, eftir að tvær norður- kóreskar fjölskyldur, alls 14 manns, komust heilar á húfi suður fyrir landamærin með báti í gærmorgun. Talið er að þetta sé í fyrsta sinn, sem einhverjum tekst að flýja þessa leið til suðurs úr hinu stalíníska alþýðulýðveldi á hungurhrjáðum norðurhluta Kóreuskagans. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 61 orð

Poppmessa í Hafnarfirði

HALDIN verður poppmessa í Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 15. maí. Þetta er fyrsta poppmessa sumarsins en stefnt verður að einni slíkri mánaðarlega í sumar, segir í fréttatilkynningu. Hljómsveitina skipa hafnfirskir tónlistarmenn og Örn Arnarson leiðir hópinn eins og hann hefur gert á liðnum vetri. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 98 orð

Raðganga frá Seltjarnarnesi í Heiðmörk

MEÐAL margra gönguferðamöguleika á afmælisári Ferðafélags Íslands í ár er raðganga í 6 áföngum er farin er um útivistarsvæði höfuðborgarinnar m.a. um göngustíga er liggja frá Seltjarnarnesi upp í Ferðafélagsreitinn í Heiðmörk. Meira
14. maí 1997 | Óflokkað efni | 69 orð

Reiðhjólum stolið

TILKYNNT hefur verið um þjófnað á fimm reiðhjólum til lögreglu á Akureyri síðustu daga. Þá tók lögregla nokkur reiðhjól sem skilin höfðu verið eftir á víðavangi. Hjól sem finnast eru geymd á lögreglustöðinni og vill lögreglan benda fólki á, sem glatað hefur reiðhjólum sínum, að koma reglulega við á lögreglustöðinni til að athuga hvort hjólið hefur fundist. Meira
14. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 128 orð

Rækjumiðin norður af Grímsey að lokast vegna hafíss

HAFÖRN SK 17, rækjubátur sem gerður er út af Dögun á Sauðárkróki, var á veiðum um 10 mílur norður af Grímsey nýlega. Jón Árni Jónsson skipstjóri sagði að rækjumiðin væru að lokast vegna hafíss og þess vegna væru þeir komnir þetta nálægt landi og var aflinn þar af leiðandi heldur rýr í túrnum eða 11 tonn. Báturinn kom að landi á Sauðárkróki sl. sunnudagskvöld. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 91 orð

Samið við Heklu hf.

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að gengið verði til samninga við Heklu hf. um kaup á tólf Scania strætisvögnum fyrir samtals 221 milljón fyrir Strætisvagna Reykjavíkur. Lagt er til að keyptir verði tveir Scania liðvagnar fyrir 43,5 milljónir og tíu Scania lággólfsvagnar fyrir 177,5 milljónir. Meira
14. maí 1997 | Landsbyggðin | 149 orð

Samstaða um tækjakaup

Hellu-Í febrúar sl. tók sjúkraþjálfari til starfa á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu. Sú þjónusta hefur ekki áður verið í boði á staðnum, en auk þess að sinna íbúum dvalarheimilisins geta aðrir íbúar í héraðinu notið aðstöðunnar. Tæki og búnaður til sjúkraþjálfunarinnar voru keypt fyrir gjafafé frá fyrirtækjum og einstaklingum. Meira
14. maí 1997 | Landsbyggðin | 75 orð

Sauðburður hafinn í kuldatíð

Laxamýri-Vorlömbin eru farin að líta dagsins ljós og er sauðburður byrjaður á flestum bæjum í Suður-Þingeyjarsýslu. Allt lambfé er inni enda kuldalegt um að litast og hefur gengið á með krapaéljum undanfarna daga. Þrátt fyrir það eru vorverkin hafin og yngri kynslóðin fylgist vel með. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 654 orð

Sátt um friðun en áhöld um stjórn

Friðlýsing vatnasviðs Þingvallavatns upp á Langjökul snertir stjórnsýslu í fjórum sveitarfélögum. Gunnar Hersveinn ræddi við framkvæmdastjóra Þingvallanefndar og oddvita hreppanna um friðunartillöguna. Meira
14. maí 1997 | Erlendar fréttir | 167 orð

Sendiherrann í Lima settur af

YUKIHIKO Ikeda, utanríkisráðherra Japans, skýrði frá því á þingi í gær, að sendiherra landsins í Perú, Morihisa Aoki, hefði verið vikið úr starfi vegna bresta í öryggismálum sendiráðsins í Lima er gerðu liðsmönnum Tupac Amaru- byltingarsamtakanna mögulegt að ráðast inn í sendiherrabústaðinn og halda mörg hundruð manns þar í gíslingu. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 447 orð

Silungsveiði mjög að glæðast

VEIÐI hefur glæðst mjög í Elliðavatni eftir stirðlega byrjun vegna kulda í byrjun þessa mánaðar. Þá fór veiðiskapur vel af stað í Fitjaflóði í Grenlæk og í Þingvallavatni eru menn byrjaðir að fá 'ann. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 32 orð

Skólaslit í Félagsbíói

TÓNLISTARSKÓLANUM í Keflavík verður slitið fimmtudaginn 22. maí kl. 17.00 í Félagsbíói. Athöfnin verður með venjubundnum hætti, tónleikar og afhending prófskírteina. Allir nemendur skólans eru hvattir til þess að mæta. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 209 orð

Spáð hlýnandi veðri næstu daga

SPÁÐ er hlýnandi veðri um allt land næstu daga og undir helgina ættu að vera komnar austlægar áttir með hækkandi hitastigi, að sögn Guðmundar Hafsteinssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Kuldakastinu upp á síðkastið hafa valdið norðlægar áttir vegna lægðar sem verið hefur yfir Bretlandi. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 368 orð

Stangast á við einkaleyfi Flugleiða í Keflavík

TILSKIPUN Evrópusambandsins um aðgang fyrirtækja að flugafgreiðslumarkaði mun taka gildi hér á landi á næstu misserum samkvæmt samningnum um Evrópskt efnahagssvæði. Ákvæði tilskipunarinnar stangast samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins á við núverandi fyrirkomulag flugafgreiðslumála á Keflavíkurflugvelli. Flugleiðir hf. Meira
14. maí 1997 | Miðopna | 596 orð

Stúdentagarðar handa sérskólanemum

Á LIÐNU ári staðfesti borgarráð nýtt skipulag fyrir byggingar Kennaraháskóla Íslands og Sjómannaskólans á Rauðarárholti í Reykjavík. Gert er ráð fyrir væntanlegum Uppeldisháskóla á lóðunum sem rúma mun Fósturskólann, Þroskaþjálfaskólann og Íþróttaskólann auk ofangreindra skóla og gæti nemendafjöldinn orðið um 2.500 manns. Meira
14. maí 1997 | Miðopna | 895 orð

Stúdentagarðar rísa ört til 2001 Íbúðum á stúdentagörðum við Háskóla Íslands hefur fjölgað hratt undanfarin ár og bráðlega rísa

Félagsstofnun stúdenta áformar byggingu 12 fjölbýlishúsa á síðsta áratug þessarar aldar Stúdentagarðar rísa ört til 2001 Íbúðum á stúdentagörðum við Háskóla Íslands hefur fjölgað hratt undanfarin ár og bráðlega rísa nemendagarðar við Kennaraháskólann. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 153 orð

Styrkir úr Þróunarsjóði leikskóla

ÚTHLUTAÐ hefur verið styrkjum til þróunarverkefna í leikskólum úr Þróunarsjóði leikskóla fyrir árið 1997. Með þróunarverkefnum er átt við nýjungar, tilraunir og nýbreytni í uppeldisstarfi. Alls bárust 17 umsóknir um styrki úr sjóðnum samtals að fjárhæð 11.600.000 kr. Samtals var úthlutað nú 2.550.000 kr. til 7 þróunarverkefna. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 61 orð

Sumargjöf til Barnaspítala Hringsins

LIONSKLÚBBURINN Þór færði Barnaspítala Hringsins sína árvissu sumargjöf síðasta vetrardag, 24. apríl. Gjöfin í ár var tölvubúnaður með geisladrifi og prentara, einnig leikjatölvur og tölvuleikir. Eru þetta vel þegnar gjafir sem eiga eftir að koma að góðum notum og stytta þeim mikla fjölda barna og unglinga, sem á spítalann kemur, stundir, segir í fréttatilkynningu. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 75 orð

Söfnuðu skóladóti fyrir börn í Bosníu

NEMENDUR 7-R í Grandaskóla hafa nú lokið við söfnun á skóladóti fyrir börn í Bosníu sem þeir hófu í febrúar sl. í samvinnu við Mæðrastyrksnefnd Rauða krossins. Verkefni þetta var unnið í sjálfboðavinnu í tengslum við námsefnið Tilveran (Lion's Quest). Fólk brást vel við óskum nemenda og safnaðist töluvert af skóladóti sem nemendur afhentu Mæðrastyrksnefnd 7. maí sl. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 159 orð

Tilkynnti nauðgun

KONA tilkynnti nauðgun til lögreglu um klukkan hálffjögur í fyrrinótt og átti hið meinta atvik sér stað á heimili hennar í Blönduhlíð. Hún bar að þrír menn hefðu ráðist inn á heimili sitt og tveir þeirra nauðgað sér. Hún var flutt á neyðarmóttöku slysadeildar Sjúkrahúss Reykjavíkur ásamt dóttur sinni á unglingsaldri sem fengið hafði áfall eftir atburðinn. Meira
14. maí 1997 | Landsbyggðin | 83 orð

Tónleikar í Mývatnssveit

Mývatnssveit-Vortónleikar Tónlistarskóla Mývatnssveitar voru haldnir í Reykjahlíðarskóla 7. maí. Skólastjórinn Hólmfríður Guðmundsdóttir setti samkomuna og bauð gesti velkomna. Kynnir var Sigurður Gunnarsson kennari. Nemendur létu á ýmis hljóðfæri, s.s. blokkflautu, píanó, fiðlu og gítar, bæði einleik og einnig saman. Meira
14. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 86 orð

Tveir sóttu um skólastjórastöðu

TVÆR umsóknir bárust um stöðu skólastjóra hverfisskóla fyrir 1. til 10. bekk, en um er að ræða skóla sem sameinaður verður úr Barnaskóla Akureyrar og Gagnfræðaskóla Akureyrar. Þau sem sóttu um eru Karl Erlendsson, skólastjóri í Þelamerkurskóla, og Þóra Steinunn Gísladóttir kennari við Gagnfræðaskólann á Akureyri. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 352 orð

Ungur maður í lífshættu

HÖRÐ átök brutust út á veitingahúsinu Vegas skömmu fyrir klukkan eitt í fyrrinótt með þeim afleiðingum að þrír slösuðust, þar af einn alvarlega. Sá er 26 ára gamall. Varð hann fyrir þungum höfuðhöggum með þeim afleiðingum að blæddi inn á heila og liggur hann nú þungt haldinn á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, í lífshættu að því talið er. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 737 orð

Unnið að hagsmunum kvenna út um allan heim

Þegar ég tók við sem formaður í félaginu fannst mér spennandi að gera eitthvað létt og skemmtilegt á vorin. Við brugðum á það ráð að kynna lönd sem eru í alþjóðasamtökum háskólakvenna," segir Geirlaug Þorvaldsdóttir, formaður Félags háskólakvenna, sem í kvöld stendur fyrir kvöldverðarfundi í Þingholti á Hótel Holti um hið forna menningarland Egyptaland. Meira
14. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 124 orð

Úða beitt við handtöku

ÖLVAÐUR maður veittist að lögreglu með ofbeldi um helgina, en hann hugðist koma í veg fyrir að lögregla sinnti skyldustörfum sínum þegar verið var að handtaka félaga hans. Lögreglumenn þurftu að beita "mace-úða" við handtöku mannsins til að yfirbuga hann og komu þeir þannig í veg fyrir átök, sem hætta er á að geti leitt til líkamstjóns, ýmist á þeim handtekna eða lögreglumönnum. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 125 orð

Úrvali- Útsýn bannað að nota efsta stig

SAMKEPPNISRÁÐ hefur með vísan til 21. greinar samkeppnislaga bannað ferðaskrifstofunni Úrvali-Útsýn að auglýsa með lýsingarorði í efsta stigi nema ferðaskrifstofan geti með fullnægjandi og óyggjandi hætti sannað fullyrðinguna. Bannið tók gildi í gær og í úrskurði samkeppnisráðs segir að verði því ekki fylgt muni viðurlögum samkeppnislaga verða beitt. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 99 orð

Úttekt á rekstri RÚV

UMFANGSMIKIL rekstrarúttekt hefur staðið yfir um nokkurn tíma á rekstri Ríkisútvarpsins og er niðurstöðu að vænta innan fárra vikna, að sögn Péturs Guðfinnssonar útvarpsstjóra. Stofnunin fékk Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar til að fara í saumana á rekstri RÚV í samvinnu við sérstaka vinnuhópa innan RÚV sem skipaðir voru sl. haust. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 148 orð

Vanskil hálfur milljarður

NÚMERIN hafa verið klippt af um 100 ökutækjum síðustu tvo sólarhringa vegna vanrækslu á skoðun. Ástæða átaksins nú eru tilmæli fjármálaráðuneytisins. Ráðuneytið sendi lögreglu erindi þar sem segir að höfuðstóll útistandandi bifreiðagjalds og þungaskatts vegna álagningar 1996 og fyrri ára nemi 153 milljónum. Að viðbættum dráttarvöxtum og kostnaði nemi vanskil 244 milljónum. Meira
14. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 107 orð

Viðbótargreiðsla á fram framleiðslu síðasta árs

KAUPFÉLAG Eyfirðinga hefur ákveðið að borga mjólkurframleiðendum á svæði Mjólkursamlags KEA viðbótargreiðslu á framleiðslu síðasta árs. Magnús Gauti Gautason, kaupfélagsstjóri, segir að upphæðin verði samsvarandi þeim arðgreiðslum sem greiddar hafa verið á öðrum mjólkurframleiðslusvæðum. Magnús Gauti segir að arðgreiðslur á öðrum svæðum hafi verið um 65 aurar á hvern mjólkurlítra. Meira
14. maí 1997 | Erlendar fréttir | 316 orð

Vildi koma af stað uppþoti LYKILVITNIÐ í réttarhöld

LYKILVITNIÐ í réttarhöldunum yfir Timothy McVeigh, sem ákærður er fyrir mesta hryðjuverk sem unnið hefur verið í sögu Bandaríkjanna, greindi réttinum frá því í fyrradag að vinur hans fyrrverandi hefði ætlað sér að koma af stað allsherjaruppþoti með sprengjutilræðinu í Oklahoma, sem varð 168 manns að bana. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 50 orð

Vinnuslys við Goðaborgir

MAÐUR féll um það bil þrjá metra á milli hæða skömmu fyrir klukkan 16 á mánudag í nýbyggingu við Goðaborgir. Hann var fluttur á slysadeild með sjúkrabíl, meiddur á höfði og mjöðm. Meiðsli hans eru þó talin minniháttar. Vinnueftirlitið fór á staðinn til að kanna málið frekar. Meira
14. maí 1997 | Landsbyggðin | 161 orð

Vor undir Eyjafjöllum

Austur-Eyjafjöllum-Nemendur 7.­10. bekkjar í Grunnskólanum í Skógum sveifluðu haka og ræktuðu nýjan skóg umhverfis skólann sinn í samvinnu við Austur-Eyjafjallahrepp í veðurblíðunni nú fyrir skemmstu. Plantað var út birkitrjám og alaskaöspum sem seinna munu veita skjól og gleðja augu íbúa og gesti Skóga. Meira
14. maí 1997 | Erlendar fréttir | -1 orð

Vörn fyrir tjáningarfrelsið eða snjallt auglýsingabragð? Tøger Seidenfaden, ritstjóri Politiken, var fyrir helgi dæmdur í

ÉG MYNDI gera það aftur," sagði Tøger Seidenfaden, ritstjóri Politiken, glaðbeittur, þegar hann gekk úr réttarsalnum á föstudaginn með tuttugu daga skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að hafa birt dagbók Ritt Bjerregaard, eftir að hún dró bókarútgáfuna til baka. Meira
14. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 345 orð

Þátttaka bæjarins í rekstri bifreiðar

AKUREYRARBÆR veitti Jakobi Björnssyni bæjarstjóra vaxtalaust lán til bifreiðakaupa þegar hann tók við störfum í upphafi þessa kjörtímabils. Í ráðingarsamningi við bæjarstjóra kemur fram að bærinn veiti bæjarstjóra lán til bifreiðakaupa, lánsupphæð fari eftir samkomulagi, lánið sé vaxtalaust og skuli endurgreitt á fjórum árum með jöfnum mánaðarlegum afborgunum. Þetta kom m.a. Meira
14. maí 1997 | Erlendar fréttir | 456 orð

Þjóðernissinnar krefjast skýringa og vara við afleiðingunum

ÞJÓÐERNISSINNAR í Katalóníu, sem verja minnihlutastjórn spænskra hægrimanna falli, hafa krafið Jose Maria Aznar forsætisráðherra um skýringar vegna mjög alvarlegra ásakana sem fram hafa komið um valdníðslu af hálfu stjórnvalda. Meira
14. maí 1997 | Innlendar fréttir | 142 orð

ÞÓRÐUR EINARSSON

ÞÓRÐUR Einarsson, fyrrverandi sendiherra, lést á heimili sínu í Reykjavík að kvöldi síðastliðins mánudags. Var hann á 74. aldursári. Þórður Einarsson lauk verslunarprófi frá Samvinnuskólanum árið 1941, prófi frá City of London College 1944 og varð löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur í ensku árið 1945. Eftir störf hjá Eggerti Kristjánssyni og Co. Meira

Ritstjórnargreinar

14. maí 1997 | Staksteinar | 360 orð

»Björk og Vigdís DANSKI blaðamaðurinn Niels Frid-Nielsen skrifar í blað Norðurlandaráðs,

DANSKI blaðamaðurinn Niels Frid-Nielsen skrifar í blað Norðurlandaráðs, Politik i Norden, grein undir fyrirsögninni "Frá Vigdísi til Bjarkar" og fjallar um innlegg Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, og Bjarkar Guðmundsdóttur söngkonu á ráðstefnu Norðurlandaráðs um norræna menningu undir alþjóðlegum þrýstingi. Meira
14. maí 1997 | Leiðarar | 610 orð

Leiðari ÞRÓUNARAÐSTOÐ OG VIÐSKIPTI ÓNAS H. Haralz, fyrrverand

Leiðari ÞRÓUNARAÐSTOÐ OG VIÐSKIPTI ÓNAS H. Haralz, fyrrverandi fulltrúi Norðurlandanna í stjórn Alþjóðabankans, leggur til í skýrslu sinni um þróunarsamvinnu Íslands að framlag Íslendinga til þróunarmála verði á næstu fimm árum aukið úr 0,1% af þjóðarframleiðslu í 0,15%. Meira

Menning

14. maí 1997 | Fólk í fréttum | 79 orð

Alls enginn fýlupoki

NICOLE KIDMAN hefur haft það orð á sér að vera fýlulegasta kvikmyndastjarnan í Hollywood. En þeir sem þekkja hana segja að hún sé alls ekki eins fýld og hún oft virðist vera. "Nicole finnst heimskulegt að ganga um og brosa hverja stund. Hún þolir ekki yfirborðskennt fólk og hún er fljót að sjá í gegnum þannig manneskjur. Meira
14. maí 1997 | Menningarlíf | 1040 orð

Ástabálið brennur ­ að eilífu

ÞAÐ ER ekkert grín að elska. Engu að síður er fólk farið að elska allt mögulegt í seinni tíð. Sumir elska að fara á skíði, aðrir í bíó og enn aðrir í líkamsrækt. Þá eru þeir til sem elska gamlárskvöld ­ og jafnvel skyr, svo sem sá sérlundaði guðsmaður séra Halldór heldur fram í gamanleiknum Að eilífu. Meira
14. maí 1997 | Menningarlíf | 223 orð

Brýnt að koma upp hönnunarsafni

NEFND, sem skipuð var af menntamálaráðuneytinu til að gera tillögur um með hvaða hætti megi standa að stofnun listiðnaðar- og hönnunarsafns, hefur lokið störfum. Nefndin telur brýnt að komið verði á fót safni til varðveislu á góðri hönnun og beri það heitið Hönnunarsafn Íslands. Nefndin álítur nauðsynlegt að byggja hönnunarsafnið upp sem sjálfstæða stofnun. Meira
14. maí 1997 | Fólk í fréttum | 97 orð

Fjörukráin 7 ára

HALDIÐ var upp á sjö ára afmæli Fjörukráarinnar með pomp og pragt á dögunum. Skemmtidagskráin var að vonum fjölbreytt og hér sjáum við svipmyndir úr Hafnarfirðinum. Meira
14. maí 1997 | Kvikmyndir | 397 orð

Format fyrir menningu o.fl., 17,7

Format fyrir menningu o.fl., 17,7 Meira
14. maí 1997 | Menningarlíf | 136 orð

Gestakvöld Sólons

FIMM ár eru nú síðan veitingahúsið Sólon Íslandus byrjaði að standa fyrir reglubundnum djasskvöldum og af því tilefni verður sú breyting, að hefðbundin djasskvöld verða eftir sem áður fyrsta þriðjudagskvöld hvers mánaðar, en á hverju miðvikudagskvöldi verður svokallað gestakvöld í Sölvasal Sólons. Meira
14. maí 1997 | Fólk í fréttum | 142 orð

Gleðigjafar í Chicago

FÉLAGAR í Íslendingafélaginu í Chicago komu saman fyrir nokkru til að blóta þorra. Hófið fór fram í úthverfi borgarinnar, Arlington Heights, þar sem Skandinavíski klúbburinn er til húsa. Gestir komu víðsvegar að, m.a. frá Flórída og Íslandi. Eins og í fyrra sáu Gleðigjafarnir, André Bachmann og Þórir Úlfarsson, um tónlistina. Meira
14. maí 1997 | Kvikmyndir | 286 orð

Glæsileg hátíð, slappar myndir

ENGINN afgerandi sigurvegari er kominn í ljós á Cannes kvikmyndahátíðinni nú þegar hún er meira en hálfnuð. Á þessum tíma í fyrra var orðið ljóst að Mike Leigh, með "Secret and Lies", og Lars Von Trier, með "Breaking the Waves", væru líklegastir til þess að standa með pálmann í höndunum. Meira
14. maí 1997 | Bókmenntir | 430 orð

Grindavíkursaga

eftir Jón Þ. Þór og Guðfinnu Hreiðarsdóttur. Grindavíkurbær 1996, 386 bls. FYRIR tveimur árum kom út Saga Grindavíkur. Frá landnámi til 1800. Sú bók var rituð af Jóni Þ. Þór. Þeirri sögu lauk þegar Skálholtsstóll hafði selt jarðeignir sínar í Grindavík, en hann var eigandi flestra jarðanna ­ og þær komust í eigu bænda. Það voru sannarlega mikkil þáttaskil í sögu byggðarlagsins. Meira
14. maí 1997 | Menningarlíf | 98 orð

Hugleikur á Norðurlandi

ÁHUGALEIKFÉLAGIÐ Hugleikur í Reykjavík hyggur nú á sína fyrstu leikferð í tíu ár og sýnir verk sitt Embættismannahvörfin í Freyvangi í Eyjafirði. Höfundar leiksins eru allir meðlimir í félaginu, þau Anna Kristín Kristjánsdóttir, Ármann Guðmundsson, Fríða B. Andersen, Sigrún Óskarsdóttir, Sævar Sigurgeirsson, Unnur Guttormsdóttir, V. Kári Heiðdal og Þorgeir Tryggvason. Meira
14. maí 1997 | Kvikmyndir | 108 orð

Hver er að gera hvað?

ELLEN DeGeneres, Patricia Arquette, og Don Johnson ætla að leika ástarþríhyrning í nýjustu kvikmynd Rolands Joffes "Goodbye, Lover". Rob Lowe, Ice-T, og Burt Reynolds eru nú í Tékklandi við upptökur á hasarmyndinni "Crazy Six". Albert Pyuns leikstýrir. Meira
14. maí 1997 | Fólk í fréttum | 109 orð

Íslenski City-klúbburinn fundar

Í LONDON starfar klúbbur nokkurra Íslendinga sem starfa í fjármálahverfinu City of London, "fermílunni" eins og hverfið er oft nefnt. Félagsmenn koma saman nokkuð reglulega yfir hádegisverði til skrafs og ráðagerða og eru íslenskir stjórnmálamenn eða athafnamenn gjarnan framsögumenn. Meira
14. maí 1997 | Kvikmyndir | 328 orð

Katherine Hepburn níræð

KATHERINE Hepburn deilir afmælisdegi með annarri kjarnakonu, Florence Nightingale, en báðar fæddust 12. maí. Í tilefni af afmæli Hepburn var skemmtigarður fyrir framan byggingu Sameinuðu þjóðannna í New York tileinkaður henni en leikkonan hefur átt íbúð í nágrenninu í áraraðir. Hepburn býr í Connecticut í húsinu þar sem hún ólst upp. Meira
14. maí 1997 | Fólk í fréttum | 48 orð

Larry er hress

LARRY King, "maðurinn með axlaböndin", hefur á 40 ára fjölmiðlaferli sínum tekið yfir 30.000 viðtöl. Því var fyllilega við hæfi að hann fengi stjörnu tileinkaða sér í gangstétt Hollywood Boulevard. Eins og sjá má var hann himinlifandi við athöfnina, sem fór fram á fimmtudaginn. Meira
14. maí 1997 | Kvikmyndir | 528 orð

Leikið tveim skjöldum

Leikstjóri Mike Newill. Handritshöfundar Joseph D. Pistone og Richard Woodley. Kvikmyndatökustjóri Pete Sova. Tónlist Patrick Doyle. Aðalleikendur Al Pacino, Johnny Depp, Michael Madsen, Bruno Kirby, James Russo, Anne Heche, Robert Miano. 120 mín. Bandarísk. TriStar 1997. Meira
14. maí 1997 | Menningarlíf | 125 orð

Lýst eftir frummyndum

Í UNDIRBÚNINGI er sýning, sem verður í Norræna húsinu í sumar, á myndlýsingum sem íslenskir myndlistarmenn hafa unnið fyrir útgáfur Íslendingasagna. Er sýningin unnin í samvinnu við Norræna húsið og Listasafn Íslands. Meira
14. maí 1997 | Menningarlíf | 1136 orð

Mér er dauðans alvara Mannleg fegurð er ekki lengur eðlileg og sjálfsprottin. Ímynd hennar hefur verið gerð að stöðluðum

Ég byrjaði að vinna að þessu verki fyrir rúmu ári, þá var ég að taka þátt í samsýningu í Belfast á Norður-Írlandi. Hluti af sýningunni voru gerningar og las ég upp úr grein í tímaritinu Cosmopolitan þar sem lagt hafði verið fyrir konur krossapróf til að mæla vonir þeirra og þrár. Meira
14. maí 1997 | Fólk í fréttum | 350 orð

Neitar að bjarga systur sinni

"ÉG GET EKKI sagt að ég hati systur mína en væri ég í hennar sporum myndi ég hjálpa." Þetta segir hin 34 ára gamla Angela Latham sem er búsett í Englandi. Angela heyr nú harða baráttu við lífshættulegan blóðsjúkdóm. Það eina sem bjargað getur lífi hennar er nýr beinmergur, en það er hægara sagt en gert að fá hann. Meira
14. maí 1997 | Menningarlíf | 406 orð

Nýjar bækur Jón á Bægisá,

Jón á Bægisá, 3. tölublað, er nýkomið út. Jón á Bægisá, sem er tímarit þýðenda hefur á stefnuskrá sinni að birta þýðingar á erlendum bókmenntum, einkum ljóðum og smásögum ­ með öðrum orðum: að vera vettvangur fyrir þýðendur. Jón á Bægisá er að þessu sinni helgaður bókmenntum eftir kanadíska höfunda af íslenskum ættum. Meira
14. maí 1997 | Fólk í fréttum | 77 orð

Nýr veitingastaður

VEITINGASTAÐURINN Mirabelle var opnaður með pompi og pragt fyrir skömmu á Smiðjustíg 6, þar sem verslunin Benetton var áður til húsa. Hér sjáum við nokkra gesti opnunarhófsins. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HÖRÐUR Gunnarsson, Magnús Jósefsson, Gréta Guðjónsdóttir og Smári Hreiðarsson. Meira
14. maí 1997 | Fólk í fréttum | 88 orð

Nær sér í karlmenn í stórmörkuðum

SÆTA YASMIN BLEETH úr Baywatch þáttunum gefur upp sín leyndustu veiðibrögð í ameríska blaðinu YM. Meðal annars upplýsir hún að besti staðurinn til þess að hitta karlmenn sé ekki á börum heldur í herrafatadeildum stórverslana. "Það virkar!," segir Yasmin. Hún segir einnig að besta leiðin til að ná athygli karlpeningsins sé að sýna alls engan áhuga fyrst um sinn. Meira
14. maí 1997 | Fólk í fréttum | 44 orð

Ólétt söngkona

CINDY Lauper, söngkonan knáa, á von á sér í nóvember. Nú er hún á ferð og flugi, en hún hitar upp fyrir Tinu Turner á "Wildest Dreams"-tónleikaförinni sem stendur yfir. Þessi mynd var tekin í Greek-leikhúsinu í Los Angeles á mánudag. Meira
14. maí 1997 | Fólk í fréttum | 91 orð

Skraut sem lítur út eins húðflúr

ÞAÐ NÝJASTA í Hollywood þessa stundina er svokölluð líkamsmálun. Meðal þeirra sem fallið hafa gjörsamlega fyrir þessu skrauti eru söngvarinn Prince og kona hans dansarinn Mayte. Munstrið er málað á líkamann með sérstökum litum og lítur listaverkið út eins og um húðflúr sé að ræða. Meira
14. maí 1997 | Menningarlíf | 43 orð

Söngtónleikar Tónlistarskóla Garðabæjar

TÓNLEIKAR Tónlistarskóla Garðabæjar, þeir sjöttu á þessu vori, verða í kvöld, miðvikudag, kl. 19. Fram koma nemendur Margrétar Óðinsdóttur söngkennara og syngja ljóð og aríur eftir íslensk og erlend tónskáld. Við flygilinn verður Vilhelmína Ólafsdóttir. Tónleikarnir verða í Kirkjuhvoli í Garðabæ. Meira
14. maí 1997 | Menningarlíf | 1482 orð

Tillögur um listasafn í Hafnarhúsinu

FJÓRAR tillögur arkitekta komu til álita við hönnun á aðstöðu Listasafns Reykjavíkur i Hafnarhúsinu við Tryggvagötu en það var tillaga Studio Granda sem varð fyrir valinu hjá Byggingarnefnd hússins. Að tillögu Studio Granda stóðu Margrét Harðardóttir og Steve Christer, arkitektar. Teiknistofurnar sem áttu hinar tillögurnar þrjár voru Teiknistofan Skólavörðustíg 28 sf. Meira
14. maí 1997 | Menningarlíf | 56 orð

Tónleikar á Hvammstanga

ALINA Dubik mezzósópransöngkona og Úlrik Ólason píanóleikari halda tónleika í Félagsheimilinu Hvammstanga á morgun, fimmtudag, kl. 21. Á efnisskrá eru sönglög eftir Chopin, R. Strauss, Sigvalda Kaldalóns, Tsjaikowski og Sigfús Halldórsson, óperuaríur eftir Saint­ Saëns, Verdi og Bizet. Meira
14. maí 1997 | Fólk í fréttum | 179 orð

Tvöföld útgáfa af Pamelu

NEI, þetta er ekki mynd af Pamelu Anderson og manni hennar Tommy Lee, en nærri því. Donna D. Errico úr Strandvarðaþáttunum er nefnilega alveg sláandi lík Pamelu og það á hinum ótrúlegustu sviðum. Meira
14. maí 1997 | Menningarlíf | 412 orð

Viðhorfið skiptir mestu máli segja söngkonan Kim Criswell og Wayne Marshall hljómsveitarstjórinn og einleikarinn í viðtali við

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands heldur tónleika í kvöld, miðvikudagskvöld, og annað kvöld kl. 20 í Háskólabíói. Dagskráin verður helguð amerískum tónsmiðum í þetta sinn og leikin verða verk eftir George Gershwin, Aron Copland, Leonard Bernstein og lög úr þekktum söngleikjum eftir Rodger og Hart. Meira
14. maí 1997 | Menningarlíf | 61 orð

Vortónleikar Tónlistarskóla Njarðvíkur

ÞRIÐJU og fjórðu, og jafnframt síðustu vortónleikar Tónlistarskóla Njarðvíkur á þessu starfsári, verða haldnir á morgun, fimmtudag kl. 20, og laugardag kl. 18, báðir í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Á fimmtudagstónleikunum koma fram nemendur úr hljóðfæradeildum skólans en á laugardagstónleikunum leika m.a. nemendur úr forskóladeild og Suzukideild ásamt nemendum úr hljóðfæradeild. Meira
14. maí 1997 | Fólk í fréttum | 127 orð

X-Files stjarnan kvænt

HINN VINSÆLI leikari, David Duchovny (37 ára), úr X-Files- þáttunum er loksins genginn út. Hin heppna heitir Téa Leoni (31 árs), þekkt úr myndinni "Naked Truth". Brúðkaupið fór fram síðastliðinn miðvikudag með mikilli leynd og aðeins voru sex fjölskyldumeðlimir viðstaddir. David var í ljósum jakkafötum í vígslunni en Téa í ljósbleikum blómstruðum kjól. Meira

Umræðan

14. maí 1997 | Bréf til blaðsins | 483 orð

Að standa báðum fótum í jötu (etu)

NÝLEGA blaðaði ég í ritinu Íslenskt orðtakasafn, 3. útgáfu aukinni og endurskoðaðri, er dr. Halldór Halldórsson samdi. Almenna bókafélagið gaf út, 1991. Þetta er mikið rit, 569 bls. að stærð. Að einu orðtaki leitaði ég, en fann ekki; það er að standa báðum fótum í jötu. Hringdi til Halldórs Halldórssonar og spurðist fyrir um orðtakið, sem ég ekki fann. Meira
14. maí 1997 | Bréf til blaðsins | 352 orð

Á að hengja bakara fyrir smið?

Á ALÞINGI liggur nú fyrir frumvarp um lækkun vörugjalds af ökutækjum, sem eru yfir 5 tonn að leyfilegri heildarþyngd, úr 30% í 15% og er ekkert nema gott um það að segja. Hins vegar er lagt fram annað frumvarp þar sem tekjutapi vegna þessarar breytingar er mætt með því að hækka hámarksfjárhæð á bifreiðagjaldi og mun gjald bifreiða, sem eru yfir 3,7 tonn að eigin þyngd, hækka um 40 prósent. Meira
14. maí 1997 | Aðsent efni | 869 orð

Óheimilt verður að veðsetja kvóta

BRÁTT kemur til lokaafgreiðslu á Alþingi frumvarp til laga um samningsveð. Það sem fyrst og fremst hefur verið umdeilt við þá lagasetningu er spurningin um það hvort heimilt verði að veðsetja kvóta eða ekki. Það er eðlilegt að fólk láti sig það mál varða, þar sem hér er um lifibrauð þjóðarinnar að ræða. Í 3. gr. Meira
14. maí 1997 | Aðsent efni | 545 orð

Prestur valinn

UM LANGT skeið var sá háttur á að sóknarbörn í hverri sókn völdu prest í almennum kosningum. Prestar tilkynntu framboð sitt og kosningar voru haldnar. Um þetta fyrirkomulag sýndist sitt hverjum, sumum fannst það hið lýðræðislegasta og ágætasta, öðrum sýndist betra ef kirkjunnar þjónum væri sleppt við að þurfa að etja kappi hver við annan í kosningum. Meira
14. maí 1997 | Aðsent efni | 705 orð

Slys á Kvíslarveituvatni

UM NOKKURRA ára skeið höfum við þrír vinir farið til veiða inn á hálendið á haustin. Sá sem einu sinni verður snortinn af öræfakyrrð og fegurð óbyggðanna leitar þangað aftur og aftur. Haustið 1996 höfðum við vinirnir ákveðið að fara til netaveiða á Kvíslarveituvatn. Brottfarardagurinn rann upp þokufullur og þungbúinn, sem sagt hið ákjósanlegasta veiðiveður. Meira
14. maí 1997 | Aðsent efni | 620 orð

Til varnar sjóbirtingnum

HAFBEITARLAX aftur í Hellisá er stór fyrirsögn í Morgunblaðinu í dag, 15. apríl 1997. Sagt er að landbúnaðarráðuneytið hafi á nýjan leik gefið leyfi fyrir því að flytja hafbeitarlaxa til sleppingar í ánni. Hér er um stórfrétt að ræða og því ekki óeðlilegt að staldrað sé aðeins við og málin skoðuð nánar. Hellisá er á Síðumannaafrétti í Skaftárhreppi. Meira
14. maí 1997 | Bréf til blaðsins | 489 orð

Um hvað fjallar námsefnið "Að ná tökum á tilverunni"

Í SKÓLANUM okkar, Garðaskóla, er "Að ná tökum á tilverunni" kennt í 7. bekk. Þetta námsefni er þróað í samstarfi Alþjóðasambands Lionsklúbba og Alþjóðafræðslustofnunarinnar Quest. Í okkar bæjarfélagi er það Lionsklúbbur Garðabæjar sem hefur stutt við bakið á kennslunni og fylgt námsefninu úr hlaði. Þannig hafa Lionsfélagar fylgst með nemendum, komið á foreldrafundi o.s.frv. Meira
14. maí 1997 | Aðsent efni | 925 orð

Vandamál Flateyringa

Í HÉRAÐSBLAÐINU Vestra er að finna viðtal 24. apríl sl. við hina ágætu frænku mína Magneu Guðmundsdóttur, fyrrverandi oddvita Flateyrarhrepps og núverandi varaforseta bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar. Hún er þar enn að reyna að styðja tillögur VST um varnargarða fyrir snjóflóð á Flateyri og birtir þar upplýsingar frá VST, Meira
14. maí 1997 | Aðsent efni | 529 orð

Var bæjarstjórn Garðabæjar plötuð?

Í GARÐABÆ hefur staðið til í nokkurn tíma að flytja bókasafn bæjarins úr Garðaskóla þar sem það hefur vaxið og dafnað þrátt fyrir þröngan húsakost. Fyrir rúmu ári var síðan keypt húsnæði, ætlað undir safnið, í eldra verslunarhúsi á einni hæð í rólegu íbúðarhverfi. Kaupin þóttu hagstæð og fyrirhugað var að flytja safnið þangað síðar í sumar. En skjótt skipast veður í lofti, eins og dæmin sanna. Meira
14. maí 1997 | Aðsent efni | 771 orð

Verklausnir með sandkvikun

MEÐAL fyrstu verkefna minna sem verkfræðings fyrir 50 árum var að frumkanna sanddýpi og efnismagn í Landeyrunum í Önundarfirði, en þær eru um km langar flæðieyrar í framhaldi af Holtsodda. Búnaðurinn sem ég notaði byggðist á því að kvika sandinn gegnum 75 mm samsett rör og ná upp sýnum af mismunandi dýpi. Sýnatakan reyndist auðveld og engin fyrirstaða að ná sýnunum af miklu sanddýpi. Meira
14. maí 1997 | Aðsent efni | 257 orð

ZIA Mahmood var "spilari ársins" í Bandaríkjunum í fyrra, en þann heiðurstitil hlýtur

ZIA Mahmood var "spilari ársins" í Bandaríkjunum í fyrra, en þann heiðurstitil hlýtur sá spilari sem vinnur sér inn flest meistarastig á árinu. Þetta er í annað sinn sem Zia ávinnur sér þessa nafnbót, en áður hafði Bob Hamman einn hampað titlinum tvisvar. Spilafélagar Zia eru fjölmargir, en mest spilar hann við Michael Rosenberg. Meira

Minningargreinar

14. maí 1997 | Minningargreinar | 1323 orð

Hannes Gíslason

Í dag kveðjum við Hannes Gíslason húsgagnasmið. Hannes var ættaður frá Mjóafirði og fæddur í Reykjavík árið 1912 og var því 85 ára þegar hann lést eftir stutta spítalalegu. Hannes átti langt og ötult starf að baki, en hann rak húgagnasmíðaverkstæði við Miklatorg. Hannes fæddist í húsi við Hverfisgötu 40 og ólst þar upp fram að fermingu. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 246 orð

Hannes Gíslason

Hannes Gíslason Ó, dauði, taktu vel þeim vini mínum, sem vitjað hefur þreyttur á þinn fund. Oft bar hann þrá til þín í huga sínum og þú gafst honum traust á banastund. Nú leggur hann það allt sem var hans auður, sitt æviböl, sitt hjarta að fótum þér. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 293 orð

Lilja Tryggvadóttir

"Tilvera okkar er undarlegt ferðalag, við erum gestir og hótel okkar er jörðin." Eitthvað á þessa leið kvað Reykjavíkurskáldið Tómas Guðmundsson forðum. Margur getur tekið undir þau orð. Sum okkar eiga samleið um skamman veg og öðrum verður maður samferða lengur á lífsleiðinni. Enginn veit fyrir víst hver örlög honum kunna að vera ásköpuð. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 118 orð

Lilja Tryggvadóttir

Elsku amma. Við viljum þakka þér fyrir allar góðu stundirnar sem við höfum átt með þér. Það verður tómlegt að koma til afa á Álfhólsveginn, þegar þú ert ekki lengur þar. Alltaf þegar við komum varstu tilbúin að hita súkkulaði og smyrja brauð handa okkur. Þú hafðir mikla listræna hæfileika. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 263 orð

Lilja Tryggvadóttir

Með þessum fáu orðum langar mig að minnast sómakonunnar Lilju Tryggvadóttur. Mótlæti í æsku gerði hana að sterkum persónuleika. Lilja fékk í vöggugjöf tvo áberandi eiginleika, innri styrk og æðruleysi, sem lýstu sér í rólegu fasi en festu ef á þurfti að halda. Hún hafði listhæfileika. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 64 orð

LILJA TRYGGVADÓTTIR

LILJA TRYGGVADÓTTIR Lilja Tryggvadóttir fæddist á Hellu á Fellsströnd 8. október 1924. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Tryggvi Gunnarsson og Halldóra Einarsdóttir. Lilja giftist Valdimari Jónassyni árið 1949 og eignuðust þau þrjú börn, Jónas Sæva, Bjarna Reynharð og Ragnheiði. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 105 orð

Lilja Tryggvadóttir Elsku mamma, það er sárt að þurfa að kveðja þig svona fljótt, en ég hugga mig við það að þú þarft ekki að

Elsku mamma, það er sárt að þurfa að kveðja þig svona fljótt, en ég hugga mig við það að þú þarft ekki að þjást lengur. Og ég veit að þér líður vel núna. Ég vil þakka þér fyrir allar góðu stundirnar sem við áttum saman. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 245 orð

Sigríður Ingimundardóttir

Svo orti sveitungi Sigríðar um Eyjafjöllin sem voru henni svo kær. Í dag kveðjum við Sigríði Ingimundardóttur, vinnufélaga okkar til margra ára. Sigríður fæddist á Ysta-bæli, Austur-Eyjafjöllum, 11. október 1917 en var búsett í Reykjavík mestan hluta ævi sinnar. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 367 orð

Sigríður Ingimundardóttir

Sigga mín. Þar sem sterk aldan frá ógnvekjandi hafinu skall á ströndinni og niður hennar barst yfir landið og þar sem jökullinn ægifagri bar við himininn; nærri þessari náttúru stóð vagga þín og æskuheimili. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 280 orð

Sigríður Ingimundardóttir

Nú er hún amma mín fallin frá og minningarnar leita á hugann. Hún amma var stórkostleg kona, sem ræktaði fjölskylduna og hélt henni saman, hjálpaði og ráðlagði þeim sem þurftu, það voru aldrei nein vandamál sem ekki var hægt að leysa. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 244 orð

Sigríður Ingimundardóttir

Elsku mamma mín, nú er komið að kveðjustund í bili, þú ert farin í langferð, en ég kem seinna. Allar þær minningar sem koma upp í huga mínum um okkur eru yndislegar. Við vorum ekki bara mæðgur, heldur líka góðar vinkonur og vinnufélagar til margra ára. Alltaf vorum við saman. Saman að kaupa afmælisgjafir, jólagjafir, fara saman til útlanda, já, í gleði og sorg vorum við saman. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 391 orð

Sigríður Ingimundardóttir

Elskuleg tengdamóðir mín er látin, stórfjölskyldan á Bústaðavegi hefur misst mikið. Hún var höfuð fjölskyldunnar, hrókur alls fagnaðar, alltaf létt og kát, enda gestkvæmt þar. Þegar ég kom fyrst á Bústaðaveginn undraðist ég þennan stöðuga gestagang alla daga, en ég var ekki hissa þegar ég kynntist tengdamömmu betur. Hún laðaði að sér unga sem aldna og það var ekki til kynslóðabil þar sem hún var. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 613 orð

Sigríður Ingimundardóttir

Nú hefur þú, amma mín, yfirgefið okkur, rétt eins og mamma gerði fyrir aðeins tæpum þremur vikum. Ég veit að nú hafið þið fallist í faðma eins og þið gerðuð alltaf á meðan þið bjugguð á meðal okkar. Veistu það að þótt þú hafir verið orðin 79 ára og sárlasin þá varst þú alltaf svo sterk og svo ung. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 151 orð

Sigríður Ingimundardóttir

Elsku amma. Okkur langar að kveðja þig þegar þú hefur kvatt þennan heim og þú ert komin á stað þar sem þér líður vel og tekið hefur verið vel á móti þér. Það er alltaf yndislegt að koma á Bústó en betra væri samt að hafa þig þar líka. Alltaf lumaði amma á góðgæti en ekkert var betra en jólakakan sem amma bakaði. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 219 orð

Sigríður Ingimundardóttir

Elsku amma okkar, nú ertu horfin okkur frá, við sitjum hér svo tóm en samt svo rík af öllu sem þú kenndir okkur. Það var alltaf svo gott að droppa við á Bústó rétt í smá kaffi og jólaköku, þú gast alltaf ráðlagt okkur um allt milli himins og jarðar, þú gast allt og gerðir allt. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 148 orð

Sigríður Ingimundardóttir

Elsku Sigga mín, takk fyrir allt sem þú gafst mér. Þú kenndir mér að horfa öðruvísi á náttúruna, blómin, trén, fuglana, já, allt lífið. Elsku kæra vina, þig sem klæddi svo vel rautt ­ takk fyrir móðurkærleikann sem þú leyfðir mér utanaðkomandi að njóta. Mér fannst þú einstök perla. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 329 orð

Sigríður Ingimundardóttir

Sigga frænka á Bústaðaveginum hefur nú kvatt okkur, og haldið nær samferða elstu dóttur sinni í ferð á aðrar slóðir. Gengin er mikilhæf kona er gaf öðrum úr kærleiksbrunni sínum af slíku örlæti, að vandfundið er. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 240 orð

SIGRÍÐUR INGIMUNDARDÓTTIR

SIGRÍÐUR INGIMUNDARDÓTTIR Sigríður Ingimundardóttir fæddist að Ysta-Bæli undir Austur-Eyjafjöllum 11. október 1917. Hún lést á heimili sínu 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ingimundur Brandsson, bóndi á Ysta- Bæli, f. 9.8. 1889, d. 16.7. 1973, og kona hans Ingiríður Eyjólfsdóttir, f. 19.6. 1889, d. 25.8. 1968. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 122 orð

Sigríður Ingimundardóttir Elsku amma mín, ég geymi minningu þína í hjarta mínu. Þú sem varst alltaf svo falleg og góð, þú varst

Elsku amma mín, ég geymi minningu þína í hjarta mínu. Þú sem varst alltaf svo falleg og góð, þú varst alltaf tilbúin að hjálpa öðrum og maður gat komið til þín með hvaða vandamál sem var og þú gast gert gott úr þeim. Þú varst alltaf glöð og ánægð og oft sast þú í garðinum þínum í sólskininu með fallegu blómunum sem þú hugsaðir svo vel um. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 986 orð

Stefán Ágúst Kristjánsson

Glæsibær stendur við vestanverðan Eyjafjörð skammt norðan Akureyrar. Þar er kirkjustaður og prestsetur var þar fram til ársins 1880. Foreldrar Stefáns Ágústs, þau Kristján Jónsson og Guðrún Oddsdóttir, hófu búskap í Glæsibæ árið 1888 og bjuggu þar uns Kristján andaðist árið 1928. Í grein sem Jóhann Ó. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 269 orð

STEFÁN ÁGÚST KRISTJÁNSSON

STEFÁN ÁGÚST KRISTJÁNSSON Stefán Ágúst Kristjánsson fæddist í Glæsibæ við Eyjafjörð hinn 14. maí árið 1897. Hann lést 1. maí 1988. Foreldrar hans voru Kristján Jónsson bóndi og smiður í Glæsibæ og kona hans Guðrún Oddsdóttir frá Dagverðareyri. Var Stefán yngstur sjö barna þeirra hjóna, er upp komust. Stefán Ágúst kvæntist hinn 22. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 689 orð

Sverrir Sigurðsson

Elsku bróðir minn Sverrir er látinn. Fyrsta skarðið hefur verið rofið í systkinahópinn. Kallið kom ekki á óvart en atburðarásin gagntekur hugann og hverfulleiki lífsins er slíkur að aldrei er að vita hver annan grefur. Er ég nú sest niður til að skrifa nokkur kveðjuorð um elsku besta vininn minn er myrkur hið innra með mér. Já, sár söknuður. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 224 orð

Sverrir Sigurðsson

Með þessum örfáu línum vil ég minnast föðurbóður míns Sverris, sem lést eftir tiltölulega stutt veikindi. Þótt við hefðum vitað að veikindi hans væru mjög alvarleg og að hans tími kæmi líklega brátt, er alltaf áfall að fá slíkar fréttir. Maður byrjar óneitanlega að hugsa um þann tíma sem maður átti með Sverri frænda. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 322 orð

Sverrir Sigurðsson

Snarpri og erfiðri baráttu er lokið. Það liðu ekki nema tveir mánuðir frá því þú kenndir þér meins og þar til krabbameinið lagði þig að velli. Allt frá fyrstu tíð er þú komst eins og sólageisli inn í líf mömmu, hefur þú verið mér sannkölluð perla. Ég minnist þess þegar þú varst í siglingum hjá Hafskip og komst í land, alltaf voru 2-3 nýjustu plöturnar með í farteskinu handa mér. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 220 orð

SVERRIR SIGURÐSSON

SVERRIR SIGURÐSSON Sverrir Sigurðsson, vélstjóri, fæddist á Grímstaðaholti í Reykjavík 9. janúar 1933. Hann lést á Landspítalanum aðfaranótt 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jóhanna Bjarnadóttir, húsmóðir, f. 19. sept. 1891, d. 8. ágúst 1978, og Sigurður Magnússon, skipstjóri, f. 27. febrúar 1894, d. 2. ágúst 1955. Meira
14. maí 1997 | Minningargreinar | 89 orð

Sverrir Sigurðsson Elsku afi. Okkur finnst skrítið að þú skulir allt í einu vera farinn frá okkur ­ dáinn. Þú sem varst alltaf

Elsku afi. Okkur finnst skrítið að þú skulir allt í einu vera farinn frá okkur ­ dáinn. Þú sem varst alltaf svo hress og frískur að kenna okkur spilagaldra og fleira sprell. Við vitum að þú ert nú hjá Guði og hjálpar honum að passa okkur. Hver minning dýrmæt perla að liðnum lífsins degi, hin ljúfu og góðu kynni af alhug þakka hér. Meira

Viðskipti

14. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Gokal fær 14 ára dóm í máli BCCI

ABBAS GOKAL, fyrrum skipakóngur frá Pakistan, hefur verið dæmdur í 14 ára fangelsi fyrir hlutdeild í hruni hins kunna alþjóðlega banka BCCI (Bank of Credit & Commerce International), mesta fjársvikamáli bankasögunnar. Meira
14. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Hlutabréf lækka um 1,6%

HLUTABRÉF héldu áfram að lækka í verði í gær og varð lækkun Þingvísitölu sú mesta á einum degi frá áramótum eða 1,6%. Mest lækkun varð á hlutabréfum í Þormóði ramma eða 9,6%, en jafnframt lækkuðu bréf í Síldarvinnslunni um 7% og Íslandsbanka um 6,8%. Þessar verðhækkanir má rekja til aukins framboðs bréfa í kjölfar mikilla verðhækkana undanfarið og minnkandi eftirspurnar. Meira
14. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 248 orð

Innherja- viðskipti Vulkan könnuð

HAFIN er frumrannsókn eftirlitsnefndar verðbréfaviðskipta í Þýzkalandi, BAWe, á meintum innherjaviðskiptum með hlutabréf í hinni gjaldþrota skipasmíðastöð Bremer Vulkan AG. BAWe gerir lítið úr frétt blaðs um að nafngreindur maður sæti rannsókn. Við getum ekki útilokað neitt á þessu stigi, en rannsóknin er á frumstigi," sagði talsmaður BAWe, Jürgen Oberfrank. Meira
14. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 236 orð

»Nýjar hækkanir í Evrópu

NÝJAR methækkanir urðu á lokaverði evrópskra hlutabréfa í gær, en gengi þeirra hefði orðið hærra ef ekki hefði komið til lækkunar í Wall Street. Á gjaldeyrismörkuðum hélzt dollar stöðugur vegna þess að japönskum embættismönnum tókst að stöðva lækkun sem þeir ollu í síðustu viku og pundið styrktist vegna bendinga um að brezkir vextir muni hækka. Meira
14. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 618 orð

Opinber innkaup námu 45,5 milljörðum 1996

Á RÚMLEGA tuttugu ára tímabili, eða frá olíukreppuárinu 1973 til ársins 1996, jókst landsframleiðsla á Íslandi á föstu verðlagi um 95% en opinber starfsemi um 178%. Engin önnur atvinnustarfsemi jókst viðlíka á þessu tímabili nema umsvif opinberra veitustofnana sem jukust um 190%. "Á sama tímabili jókst byggingarstarfsemi um 4%, iðnaðarframleiðsla um 63% og fiskiðnaður um 72%. Meira
14. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 277 orð

Stórveldi á matvæla- og drykkjarvörumarkaði

GUINNESS í Bretlandi og Grand Metropolitan hafa ákveðið að sameinast í eitt fyrirtæki, sem verður stórveldi á matvæla- og drykkjarvörumarkaði heimsins. Nýja fyrirtækið verður kallað GMG Brands og mun stofnun þess hafa verulegan sparnað í för með sér. Hluthafar í GrandMet, sem á Burger King og Pillsbury auk drykkjarvörufyrirtækja, munu eiga 52,7% í nýja fyrirtækinu. Meira

Fastir þættir

14. maí 1997 | Í dag | 28 orð

4. a) Góðar fréttir, herra...skólastjórinn ba

4. a) Góðar fréttir, herra...skólastjórinn bað umsjónarmanninn að klifra upp og gera við þaklekann... b) Þú gætir samt þurft að bíða dálítið lengur... Meira
14. maí 1997 | Í dag | 271 orð

Afmælisbarn dagsins: Þú ert metnaðargjarn, setur markið hátt og átt ve

Afmælisbarn dagsins: Þú ert metnaðargjarn, setur markið hátt og átt velgengni að fagna í viðskiptum. Þótt sumir bregðist seint við tilmælum þínum, tekst þér að koma málum þínum í höfn. Stattu við gefin loforð. Láttu ekki nöldursaman ættingja spilla ánægjulegum vinafundi í dag. Í kvöld þarftu að taka til hendinni heima hjá þér. Meira
14. maí 1997 | Dagbók | 2919 orð

APÓTEK

apótekanna í Reykjavík vikuna 9.-15. maí: Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68, er opið allan sólarhringinn en Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, er opið til kl. 22. »APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Meira
14. maí 1997 | Í dag | 177 orð

Árnað heillaÁRA afmæli. Á morgun, fimmtudaginn 15

Árnað heillaÁRA afmæli. Á morgun, fimmtudaginn 15. maí, verður níræð Ragnheiður Svanlaugsdóttir, hjúkrunarkona, Sólheimum 23, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Oddfellowhúsinu, Vonarstræti, milli kl. 16 og 18 á afmælisdaginn. ÁRA afmæli. Áttræður verður á morgun, miðvikudaginn 14. Meira
14. maí 1997 | Dagbók | 655 orð

dagbok nr. 62,7

dagbok nr. 62,7------- Meira
14. maí 1997 | Í dag | 549 orð

Meinlegviðskipti íHagkaupiMIÐVIKUDAGINN 7. maí sl. þu

MIÐVIKUDAGINN 7. maí sl. þurfti ég að ljúka mörgum erindum á skömmum tíma og skipulagði því ferðir mínar vandlega. Ég fór fyrst í Hagkaup í Kringlunni þar sem ég keypti fatnað fyrir tæplega níu þúsund krónur og greiddi með visakorti. Meira
14. maí 1997 | Í dag | 128 orð

Miðvikudagur 14.5.1997: STÖÐUMYND I SVARTUR leikur og vinnur.

Miðvikudagur 14.5.1997: STÖÐUMYND I SVARTUR leikur og vinnur. Staðan kom upp á opnu móti í Mar del Plata í Argentínu í vor. Agustin Bonaveri (2.335) var með hvítt, en alþjóðlegi meistarinn Fabian Fiorito (2.470) hafði svart og átti leik. Meira

Íþróttir

14. maí 1997 | Íþróttir | 167 orð

2,2 milljóna hagnaður KKÍ

ÁRSÞING Körfuknattleikssambands Íslands var haldið um síðustu helgi. Þar kom fram að hagnaður var af rekstri sambandsins upp á 2,2 milljónir króna. Velta KKÍ var 37 milljónir og er eiginfjárstaða sambandsins enn neikvæð um fjórar milljónir. Á þinginu heiðraði KKÍ nokkra einstaklinga fyrir góð störf í þágu körfuknattleiksins. Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 92 orð

Allir byrja á grasi ALLIR fimm leiki

ALLIR fimm leikirnir í fyrstu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu, á mánudaginn, fara fram á grasi. Nýliðar Skallagríms taka þá á móti Leiftri frá Ólafsfirði í Borgarnesi, Valur og Grindavík leika að Hlíðarenda, KR og Stjarnan í Frostaskjóli, Keflvíkingar fá Framara í heimsókn og Vestmannaeyingar taka á móti Íslandsmeisturum Akurnesinga. Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 449 orð

ATO Boldon

ATO Boldon spretthlaupari frá Trinidad náði um síðustu helgi besta tíma ársins í 100 m hlaupi er hann sigraði á móti í Modesto í Kaliforníu. Hljóp hann á 9,89 sek. en það er sjöundi besti tími sem náðst hefur í greininni frá upphafi. Bandaríkjamaðurinn John Drummond varð annar á 10,09 sek. Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 166 orð

Ágætt hjá Kristni og Sigurpáli KRISTINN G. Bjarna

KRISTINN G. Bjarnason úr Leyni og Sigurpáll Geir Sveinsson úr GA tóku þátt í golfmóti í Bandaríkjunum fyrir skömmu og stóðu sig ágætlega. Þetta var liðakeppni þar sem betri árangur hvors um sig taldi á hverri holu. Þeir félagar urðu í þriðja sæti ásamt tveimur öðrum liðum, léku báða dagana á þremur höggum undir pari vallarins eða á 69 höggum og því alls á 138 höggum. Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 141 orð

Bergvíkin tekur toll FYRSTA mótið af þ

FYRSTA mótið af þremur í Bláa lóns-mótaröðinni var haldið í Leyrunni um helgina. Þar sigraði Davíð Jónsson úr GS eftir bráðabana við Örn Ævar Hjartarson úr GS. Félagi þeirra úr GS, Helgi Birgir Þórisson, sem er með einn í forgjöf, lék mjög vel, ef frá er talin ein hola ­ Bergvíkin. Hann var á parinu eftir fyrstu tvær brautirnar en sló tvívegis í sjóinn af teignum á Bergvíkinni. Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 499 orð

Bikarinn til Eyja

EYJAMENN sigruðu Valsmenn 3:2 í úrslitum Deildabikarkeppni KSÍ á Valbjarnarvelli í gær eftir framlengdan leik. Lið ÍBV var sterkara en tókst engu að síður ekki að knýja fram sigur fyrr en mínútu fyrir leikslok í framlengingu, en þá voru Valsmenn orðnir tveimur leikmönnum færri. Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 192 orð

Collymore seldur til Aston Villa

ASTON Villa gekk í gær frá kaupum á Stan Collymore framherja Liverpool fyrir sjö milljónir punda sem svarar til um 800 milljóna króna og gerði við hann um leið fjögurra ára samning með möguleika á eins árs framlengingu. Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 52 orð

Handknattleikur

Þýskaland Úrslitakeppni 2. deildar: HSG Dutenhofen - Bad Schwartau24:17 Bad Schwartau - HSG Dutenhofen17:23 Dutenhofen komst því áfram samtals 41:40 og leikur tvo leiki við 1. deildar lið Dormagen sem hafnaði í þriðja neðsta sæti deildarinnar um sæti í 1. deild næsta haust. Fyrri leikur liðanna er í kvöld á heimavelli Dormagen. Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 117 orð

Haraldur verður með ÍA

HARALDUR Ingólfsson, knattspyrnumaður af Akranesi, sem verið hefur á mála hjá skoska félaginu Aberdeen í vetur, leikur á ný með Íslandsmeisturum ÍA í sumar. "Haraldur kemur til landsins á föstudaginn og við gerum okkur vonir um að hann verði orðinn löglegur strax í fyrsta leik," sagði Hafsteinn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 51 orð

Íshokkí

Heimsmeistarakeppnin Helsinki, Finnlandi: Annar úrslitaleikur af þremur Kanada - Svíþjóð3:1 (0-0 1-2 0-1)Per Eklund (30:56) ­ Geoff Sanderson (29:11), Anson Carter (38:09), Mark Recchi (47:32) Utan vallar: Svíþjóð 8 mínútur, Kanada 20 mínútur. Áhorfendur: 13.316. Liðin hafa sigrað hvort í sínum leik. Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 271 orð

Kanada knúði fram þriðja leik

Kanada og Svíþjóð mætast þriðja sinni í dag á skautasvellinu í Helsinki og þá ræðst hvor þjóðin verður heimsmeistari í íshokkí að þessu sinni. Ólympíumeistarar Svía sigruðu í fyrsta úrslitaleiknum á sunnudag, 3:2, en Kanada hafði betur í gær, 3:1. Ekkert var skorað í fyrsta leikhluta í gær en Geoff Sanderson og Anson Carter skoruðu í miðhlutanum fyrir Kanada. Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 32 orð

Knattspyrna

Deildabikar kvenna Undanúrslit: Breiðablik - ÍA3:1 Katrín Jónsdóttir 2 (63., 71.), Sigrún Óttarsdóttir (90.) - Silja Ágústsdóttir (68.). KR - Valur2:1 Helena Ólafsdóttir (6.), Sigurlín Jónsdóttir (63.) - Ásgerður H. Ingibergsdóttir (44.). Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 83 orð

KR-ingum spáð sigri

KR var spáð Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu fjórðaárið í röð, á árlegum kynningarfundi KSÍ og 1. deildarliðanna, sem haldinn var í gær.Það eru fyrirliðar, þjálfarar ogformenn knattspyrnudeildasem spá. Mest er hægt að fá300 stig. Spáin hefur ekkiræst síðustu ár því ÍA hefurorðið meistari fimm ár í röð. Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 169 orð

Kristján verður með KR-ingum

KRISTJÁN Finnbogason, markvörður KR, hefur verið meiddur á hægri fæti og ekki fengið sig góðan. Getur hann t.d. ekki spyrnt frá marki. "Hann kemur á æfingu á morgun [miðvikudag] og einnig daginn eftir. Þá vonast ég til þess að hann geti farið að beita sér á fullu og verði með okkur í fyrsta leiknum gegn Stjörnunni á heimavelli á mánudagskvöldið," sagði Kostic. Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 103 orð

Kvennalandsliðið til ÍrlandsÍSLENSKA kv

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í körfuknattleik hélt utan til Írlands í dag og mun leika þar þrjá landsleiki við heimamenn til undirbúnings fyrir Smáþjóðaleikana sem hefjast hér á landi í byrjun júní. Sigurður Ingimundarson, þjálfari liðsins, hefur valið eftirtaldar stúlkur til fararinnar: Anna María Sveinsdóttir, Erla Reynisdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 476 orð

Lakers úr leik

Utah Jazz tryggði sér sæti í úrslitum vesturdeildar í fjórða sinn á síðustu sex árum með því að vinna LA Lakers eftir framlengingu, 98:93, í fimmta leik liðanna í Salt Lake City í fyrrinótt. Jazz vann fjóra leiki og Lakers aðeins einn. Það verður annað hvort Houston eða Seattle sem mætir Jazz í úrslitum en Houston verður að teljast líklegri mótherji þar sem liðið hefur yfir 3:1. Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 102 orð

Ragnheiður íhópi bestu"garpa" heimsRAGNHEI

RAGNHEIÐUR Runólfsdóttir er í hópi bestu sundgarpa heims, þ.e. eldri keppenda sem keppa í aldursflokkum frá 25 ára aldri. Í skýrslu yfir 10 bestu sundgarpa í hverri grein kemur fram að Ragnheiður er í 3. sæti í 100 metra bringusundi með tímann 1.17,30 mín. en besti tíminn er 1.15,85. Hún synti 50 m bringusund á 35,96 sek. sem er þriðji besti tími liðins árs en 34,71 er best. Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 105 orð

Stjörnuliðið Sví-um prýtt STJÖRNULIÐ heimsmeis

STJÖRNULIÐ heimsmeistaramótsins í íshokkí var tilkynnt í gær. Svíinn Michael Nylander, sem hefur sterklega verið orðaður við kanadíska félagið Calgary Flames í NHL-deildinni, var kjörinn besti miðherjinn. Bestu kantmennirnir, Vladimir Vujtek og Martin Prochazka, koma frá Tékklandi og hefur Toronto áhuga á að fá þá en þeir voru stigahæstir (mörk og stoðsendingar) með sín sjö mörkin hvor og 14 stig. Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 241 orð

Styttist í Atla og Guðmund ATLI Sigþórsson og G

ATLI Sigþórsson og Guðmundur Benediktsson, KR-ingar, hafa lítið æft með félögum sínum í vetur vegna meiðsla en eru á góðum batavegi um þessar mundir, að sögn Lúkasar Kostics, þjálfara þeirra. "Ég vonast til þess að þeir komi meira inn í aðalhópinn þegar líður nær næstu mánaðamótum. Þeir eru núna að styrkja sig og hlaupa en síðan fer álagið að aukast hjá þeim. Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 429 orð

Úr vörninni í fremstu línu

Brasilíumaðurinn Leonardo verður í fremstu víglínu franska liðsins Paris St. Germain þegar það mætir Barcelona í úrslitum Evrópukeppni bikarhafa í kvöld. Þegar hann var 17 ára lék hann í stöðu vinstri bakvarðar hjá Flamengo en fékk fyrst tækifæri framar á vellinum eftir heimsmeistarakeppnina í Bandaríkjunum 1994. Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 188 orð

Valur - ÍBV2:3

Valbjarnarvöllur, úrslitaleikur Deildabikarkeppni KSÍ, þriðjudaginn 13. maí 1997. Aðstæður: Tölverður strekkingur af norðri í upphafi en lygndi síðan. Sól lengstum en kalt. Mörk Vals: Salih Heimir Porca (62. vsp.), Arnar Hrafn Jóhannsson (90.). Mörk ÍBV: Bjarnólfur Lárusson (6.), Ingi Sigurðsson (82.), Tryggvi Guðmundsson (119.). Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 1674 orð

"Viljum rjúfa einokunina"

KR var spáð Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu enn eitt árið, á árlegum fundi forráðamanna 1. deildarliðanna í gær. Skagamenn lentu í öðru sæti spárinnar eins og undanfarin fimm ár ­ en þeir hafa látið spádóma þennan sem vind um eyru þjóta og fagnað meistaratitlinum í öll skiptin. Morgunblaðið rabbaði við fulltrúa liðanna tíu í gær. Meira
14. maí 1997 | Íþróttir | 81 orð

Örn er í 29.sæti á heims-lista unglingaÖR

ÖRN Arnarson, sundmaður úr SH, er í 29. sæti í 200 metra baksundi á heimslista unglinga, sem fæddir eru 1979 og síðar. Örn synti 200 metra baksund á 2.06,90 mínútum á alþjóðlegu unglingamóti í sundi í Lúxemborg í liðnum mánuði. Meira

Úr verinu

14. maí 1997 | Úr verinu | 273 orð

Alkul ehf. setur upp kælikerfi í smábátum

ALKUL ehf., sem sérhæfir sig í kæli- og frystikerfum, er nú í fyrsta skipti að setja upp kælikerfi fyrir smábáta. Að sögn Arnars Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Alkuls ehf., er þetta líklega í fyrsta skipti sem sett eru kæli- eða frystikerfi í svo litla báta. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 146 orð

Besta árið á Asíumarkaði

HLUTDEILD söluskrifstofu SH í Japan í útfluttu magni frá framleiðendum Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna var á síðasta ári 41% og var árið það besta sem komið hefur í sölu SH til Asíulanda. Aukning varð í öllum tegundum nema loðnuhrognum. Mest var selt til Japans. Viðskipti við Tævan eru einnig mikilvæg en söluverðmæti síðasta árs nam að fob-verðmæti 1,3 milljörðum króna. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 151 orð

BREKI VE 61 599 38* Karfi / Gullkarfi Gámur

BREKI VE 61 599 38* Karfi / Gullkarfi GámurHEGRANES SK 2 497 26* Grálúða / Svarta spraka GámurRUNÓLFUR SH 135 312 12* Grálúða / Svarta spraka GámurSÓLBERG ÓF 12 499 40* Karfi / Gullkarfi GámurBERGEY VE 544 339 37* Þ Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 86 orð

BYLGJA VE 75 277 96 Ufsi Vestmannaeyjar

BYLGJA VE 75 277 96 Ufsi VestmannaeyjarÞÓRUNN SVEINSDÓTTIR VE 401 277 62 Ufsi VestmannaeyjarHARALDUR KRISTJÁNSSON HF 2 883 272 Úthafskarfi HafnarfjörðurHRAFN SVEINBJARNARSON GK 255 390 192 Grálúða HafnarfjörðurORRI ÍS 20 777 1 Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 754 orð

DRÍFA ÁR 300 85 14* Botnvarpa Skarkoli 2 Gá

DRÍFA ÁR 300 85 14* Botnvarpa Skarkoli 2 GámurFREYJA RE 38 136 46* Botnvarpa Ýsa 2 GámurGANDI VE 171 203 31* Dragnót Skarkoli 2 GámurHAFNAREY SF 36 101 18* Skarkoli 1 GámurSIGURÐUR LÁRUSSON SF 1 Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 394 orð

Enn um Lífeyrissjóð sjómanna

Í MORGUNBLAÐINU þriðjudaginn 6. maí sl. er grein sem ber yfirskriftina "Ekki aðild að stjórn eftir úrsögn úr FFSÍ". Greinin fjallar um tilraunir Vélstjórafélags Íslands til þess að fá aðild að stjórn Lífeyrissjóðs sjómanna eftir að félagið sagði sig úr Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands 1. ágúst 1991. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 150 orð

FANNEY SH 24 103 2 0 2 Grundarfjörður

FANNEY SH 24 103 2 0 2 GrundarfjörðurGRETTIR SH 104 148 5 0 1 GrundarfjörðurGRUNDFIRÐINGUR SH 12 103 3 0 1 GrundarfjörðurHÓLMANES SU 1 451 38 0 1 BolungarvíkÞÓR PÉTURSSON GK 504 143 19 0 1 B Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 155 orð

Fréttir

Úthafsrækjuveiðifer hægt af stað GUÐBJÖRG ÍS landaði um helgina 235 tonnum af rækju í Harbour Grace í Kanada eftir fyrstu veiðiferðina á Flæmingjagrunni. Togarinn var að veiðum í rúma 30 daga og nemur aflaverðmætið 35-40 milljónum kr. Samherji hyggst nýta sér að fullu þá 100 sóknardaga, sem þeir fengu hjá Pólverjum, þó veiðin hafi farið hægt af stað. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 197 orð

Grálúðan verðmætust

ÞRÁTT fyrir metloðnuvertíð og 23 þús. tonna heildarsölu var heilfryst grálúða áfram verðmætasta vörutegundin á Asíumarkaði, en grálúðusala hefur skilað um einum þriðja af söluverðmæti skrifstofu SH í Japan síðustu tvö ár. Í fyrra voru seld 8.400 tonn af grálúðu til Japans og Tævan fyrir tvo og hálfan milljarð króna fob, sem er 12% magnaukning og 36% aukning í verðmætum. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 457 orð

Guðbjörgin landaði 235 tonnum af rækju eftir 30 daga úthald

GUÐBJÖRGIN ÍS landaði um helgina 235 tonnum af rækju í Harbour Grace í Kanada eftir fyrstu veiðiferðina á Flæmingjagrunn. Togarinn var að veiðum í rúma 30 daga og nemur aflaverðmætið á bilinu 35-40 milljónum króna. Guðbjörgin, sem kom inn til löndunar um miðja síðustu viku, hélt á rækjumiðin á ný sl. laugardag að aflokinni löndun. Skipstjóri um borð er Guðbjartur Ásgeirsson. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 87 orð

Guðmundur nýr stjórnarmaður

EINN stjórnarmaður kom nýr inn í stjórn Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda hf. á aðalfundi félagsins sem haldinn var hinn 2. maí sl. Guðmundur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Nesskipa hf., kom í stað Guðjóns Indriðasonar, framkvæmdastjóra Þórsbergs hf. á Tálknafirði. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 327 orð

HÍ og Hafró vinna að eflingu sjávarrannsókna

HÁSKÓLI Íslands og Hafrannsóknastofnun undirrituðu í gær samstarfssamning um eflingu rannsókna á auðlindum sjávar og umhverfisþáttum þeim tengdum. Stefnt er að eflingu menntunar í þeim greinum raunvísinda, sem beinast að hverskyns sjávarrannsóknum, aukinni þekkingu á viðfangsefnum íslensks sjávarútvegs og að samnýta aðstöðu og færni hvors annars. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 135 orð

Hunangsgljáð laxaflök

LAXVEIÐITÍMINN er skammt undan og því ekki úr vegi að huga að mataruppskriftum úr laxi, enda laxinn bestur sem ferskastur og nýjastur. Uppskriftin að þessu sinni kemur úr uppskriftabók Ingvars H. Guðmundssonar, matreiðslumeistara, og er hún ætluð fjórum. 800 g laxaflök Gljálögur: 1 msk. hunang 2 msk. L&P Worcestersósa tsk. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 746 orð

Hættulegt ef stórfyrirtæki ætla að einoka ákvarðanatöku

ÞORSTEINN Pálsson sjávarútvegsráðherra segir það vera mjög hættulega þróun ef einstök alþjóðleg stórfyrirtæki ætla að einoka ákvarðanatöku og setja sjálf viðmiðunarreglur með það að markmiði að ná yfirráðum yfir því hvernig staðið skuli að framkvæmd fiskveiðimála í einstökum löndum. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 424 orð

Í heildarútflutningi er bæði línu- og netafiskur

"OKKAR tölulegu upplýsingar eru byggðar á upplýsingum frá Fiskifélagi Íslands og er ég sannfærður um að þær séu jafnréttar og þau gögn, sem sjávarútvegsráðuneytið lét frá sér fara í gær í kjölfar frétta um að verðmætir saltfiskmarkaðir séu að tapast vegna afleiðinga af afnámi línutvöföldunar," segir Jón Ásbjörnsson, formaður Félags íslenskra stórkaupmanna, í samtali við Verið. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 1137 orð

Íslendingar kunna að nýta sér upplýsingatæknina

GRÍMUR Valdimarsson, forstjóri Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins, segir Íslendinga vera mjög framarlega í því að nýta sér nýja upplýsingatækni í sjávarútvegi. Í því ljósi kæmi það vel til athugunar, að hans mati, að íslensk fyrirtæki í upplýsingaiðnaði yrðu leiðandi í sumum af þeim verkefnum, sem í undirbúningi eru á vettvangi Evrópusambandsins. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 174 orð

Kvótafélagið stofnað

FÉLAG, sem hefur það að markmiði að stuðla að því að tryggja öllum íslenskum þegnum jafnan rétt til þess að hagnýta auðlindir íslenskrar efnahagslögsögu, var stofnað í Reykjavík sl. sunnudag. Kvótafélaginu, eins og félagið heitir, er ætlað að vinna með öllum lögmætum ráðum, þar á meðal lögsókn, að því að ná þessu markmiði sínu. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 94 orð

LÍNUDRÁTTUR Á SELVOGSBANKA

MJÖG góð veiði hefur verið á Selvogsbanka undanfarið og bátar verið að fá boltaþorsk, eins og þann sem Ármann Halldórsson á línubátnum Kristjáni KE 21 dró að landi og er hér að slægja. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 414 orð

Lítil breyting á Hryggnum

VEIÐAR ganga enn treglega á Reykjaneshrygg en þar eru nú 19 íslenskir togarar að veiðum. Nokkur skip hafa þó fengið um tvö tonn á togtímann. Skip, sem nú eru að veiðum á Reykjaneshrygg, hafa dreift sér á þrjú veiðisvæði. Flest íslensku skipin eru um 10 mílur innan við landhelgislínuna, önnur eru alveg við línuna og þriðji hópurinn er um 40 mílur vestan við hana. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 270 orð

MESA klofningsvél tekin í notkun hjá Klumbu hf. á Ólafsvík

KLUMBA hf. á Ólafsvík hefur um nokkurt skeið haft í notkun MESA 800 klofningsvél frá Mesa fiskvinnsluvélum hf. Vélin auðveldar þurrkun á þorskhausum, auk þess sem hún skilar verðmætari afurðum en sambærilegar vélar. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 211 orð

Námstefna um íslenska fiskveiðistjórnun á Kamtsjatka

Á MORGUN verður efnt til námstefnu um íslenska fiskveiðistjórnun og notkun upplýsingatækni í tengslum við hana í Petropavlosk á Kamtsjatka. Námstefnan verður haldin dagana 15. og 16. maí. Ari Edwald, aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra, Jóhann Sigurjónsson sendiherra, Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 681 orð

Reyna að brúa bil tækni og þekkingar

FISKVINNSLUSKÓLINN í Hafnarfirði heldur upp á 25 ára afmæli sitt 16. maí nk. og verða þá útskrifaðir fyrstu fiskiðnaðarmennirnir eftir að breytingar voru gerðar á starfsemi skólans fyrir tveimur árum. Um 20 nemendur stunda nú nám við skólann. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 199 orð

SBrandháfur í troll Bergeyjar

ÞESSI sérkennilega og fágæta fisktegund, sem kallast brandháfur, kom að landi í Vestmannaeyjum fyrir skemmstu, en það var togarinn Bergey VE sem fékk hann í troll á 90-93 faðma dýpi suðvestur af Surtsey. Þessi reyndist 153 cm langur, en til er annar uppstoppaður á Náttúrugripasafninu í Eyjum. Brandháfur fæðir lifandi unga, í kringum 47 afkvæmi í einu sem eru 4-7 cm á lengd. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 233 orð

SIGURÐUR VE 15 914 937 1 Vestmannaeyjar

SIGURÐUR VE 15 914 937 1 VestmannaeyjarHÁBERG GK 299 366 1264 2 RaufarhöfnJÚPITER ÞH 61 747 1288 1 VopnafjörðurSUNNUBERG GK 199 385 775 2 VopnafjörðurELLIÐI GK 445 731 678 1 SeyðisfjörðurGRINDVÍKINGUR GK 6 Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 1046 orð

SStærsti söluaðilinn í Asíu í loðnu, karfa og grálúðu

METÁR varð í starfsemi söluskrifstofu SH í Japan á síðasta ári. Mestur hluti þeirra afurða, sem fóru frá SH á Íslandi, fór í gegnum skrifstofuna í Tókýó og var hlutdeild hennar í útfluttu magni 41%. Seld voru 50.700 tonn af afurðum að verðmæti 7,4 milljarðar kr. fob, sem er 33% aukning í magni og 38% verðmætaaukning frá árinu á undan. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 257 orð

ÚA stofnar þróunardeild

ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hefur sett á stofn þróunar- og vinnslutæknideild deild innan framleiðslusviðs fyrirtækisins, þar sem unnið verður að vöru- og vinnsluþróun til stuðnings þeim matvælaiðnaði sem fyrirtækið rekur í því skyni að tengjast markaðnum betur en gert hefur verið til þessa. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 195 orð

Veiddi 226 kílóa túnfisk

NOKKRIR Ólsarar fóru til Kanaríeyja í byrjun apríl. Ekki þykir það í frásögur færandi nema að þeir fóru í sjóstangaveiði og veiddu þann stærsta túnfisk sem veiddur hefur verið þar í sjö ár. Vóg hann 226 kíló og var svokallaður Blufin. Meira
14. maí 1997 | Úr verinu | 86 orð

Vignir til Frosta hf.

VIGNIR Þór Jónsson hefur verið ráðinn yfirverkstjóri hjá Frosta hf.á Súðavík. Vignir er 32 ára, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1986 af náttúrufræðibraut, vann ýmsis störf tengd sjávarútvegi en hóf nám í sjávarútvegsfræðum við Háskólann á Akureyrií janúar 1990 og útskrifaðist þaðan í janúar 1994. Meira

Barnablað

14. maí 1997 | Barnablað | 27 orð

Allir vegir færir HÁKON Þór Björnsson, 6 ára, Hlíðarhjalla 10, 200

Allir vegir færir HÁKON Þór Björnsson, 6 ára, Hlíðarhjalla 10, 200 Kópavogur, er flinkur og hugmyndaríkur teiknari. Hann sendi okkur þessa teiknimyndasögu, sem við þökkum innilega fyrir. Meira
14. maí 1997 | Barnablað | 36 orð

Bílaþraut HÉR eu nöfn á fjórum bíltegundu

HÉR eu nöfn á fjórum bíltegundum. Nokkrum bókstöfum hefur verið breytt í annarleg tákn, svona til þess að gera ykkur þetta ögn erfiðara. Hverjar eru bíltegundirnar? Lausnin: Bílarnir eru: Volvo, Honda, Toyota og Lancia. Meira
14. maí 1997 | Barnablað | 57 orð

FIMM BREYTINGAR FIMM atriðum hefur verið breytt á annarri

FIMM atriðum hefur verið breytt á annarri myndanna sem fylgja þessum texta. Hver eru þau? Lausnin: 1) Svefnmerki kattarins er horfið. 2) Vantar aftari hjólin á fremri hjólaskautann. 3) Tígulsteinn í girðingunni er ekki lengur á sínum stað. 4) Blóm neðst við girðinguna er horfið. 5) Tala á skyrtu drengsins í hliðinu er dottin af. Meira
14. maí 1997 | Barnablað | 44 orð

KASSAFJÖLD HANN er stoltur af kassahúsinu sínu, dökkhærði drengurin

HANN er stoltur af kassahúsinu sínu, dökkhærði drengurinn með hendurnar fyrir aftan bak. En við spyrjum ykkur: Hvað eru þeir (kassarnir) margir? Lausnin: Þið fáið ekki að vita svarið! - Bara svona smá grín eða þannig sko. Kassarnir eru fimmtíu og átta talsins. Meira
14. maí 1997 | Barnablað | 119 orð

LITALEIKUR ­ SAM-MYNDBÖND ­ MYNDASÖGUR MOGGANS

LITALEIKUR ­ SAM-MYNDBÖND ­ MYNDASÖGUR MOGGANS »GÓÐAN daginn, allan daginn! Þá er komið að því, krakkar, Sögur úr Andabæ, númer 1 og númer 2! Í tilefni þess, að Andabæjarbúar eru komnir á myndbönd, bjóða Sam-myndbönd og Myndasögur Moggans ykkur til litaleiks. Meira
14. maí 1997 | Barnablað | 65 orð

Pennavinir Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 7-9 ára

Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 7-9 ára. Ég er sjálf 8 ára. Áhugamálin mín eru: Píanó, sund, dýr, föndur, teikning og smíði. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. María B. Magnúsdóttir Lækjarhvammi 16 220 Hafnarfjörður Ég vil gjarnan eignast pennavini, sem eru 12 ára, bæði stráka og stelpur. Áhugamál: Dýr, Lego, góðar kvikmyndir, bílar, traktorar o. Meira
14. maí 1997 | Barnablað | 76 orð

Skólasund er hollt

EINU sinni var strákur sem hét Pétur. Hann var mjög hræddur við vatn því einu sinni datt hann í laugina og drukknaði næstum því. Og núna er hann að fara í skólasund og er mjög hræddur. Svo segir í bréfi með þessari vel gerðu mynd. Höfundur Ásdís B. Guðmundsdóttir, Hæðarseli 1, 109 Reykjavík. Ef maður lærir að synda þarf hann ekki að óttast vatnið. Meira
14. maí 1997 | Barnablað | 117 orð

Sumarið er komið!

KÆRI Moggi! Ég heiti Eiríkur Örn og á heima í Keflavík. Ég er 6 ára og er í 1.V í Myllubakkaskóla. Í skólanum læri ég að lesa, skrifa og reikna og svo geri ég líka vinnubók. Ég æfi fótbolta með Keflavík og fer á skíði um helgar með pabba, mömmu og bróður mínum. Meira
14. maí 1997 | Barnablað | 68 orð

Úr lífinuÞAÐ var vor. Og það voru krakkar. Og þau fóru út að læk og

ÞAÐ var vor. Og það voru krakkar. Og þau fóru út að læk og sáu önd, sem var komin með unga. En öndin var særð. Krakkarnir hlupu strax heim og náðu í sárabindi. En það voru aðrir krakkar búnir að binda um fótinn. Og öndin var farin... Þessi fallega vorsaga ogmyndin eru eftir Svein Gauta,7 ára, Löngufit 5, 210 Garðabær. Meira
14. maí 1997 | Barnablað | 944 orð

ÚRSLIT - SAM-BÍÓIN - MYNDASÖGUR MOGGANS

Thelma Waage Hlíðarbyggð 19 210 Garðabær Jón Bragi Álfheimum 60 104 Reykjavík Valdís Þorgeirsdóttir Hæðarseli 15 109 Reykjavík Jórunn Jónasdóttir Stapaseli 11 109 Reykjavík Björg Ásgeirsdóttir Óðinsgötu 23 101 Reykjavík Ágúst Ásgeirsson Suðurvangi 14 220 Meira

Ýmis aukablöð

14. maí 1997 | Dagskrárblað | 155 orð

17.00Spítalalíf (MASH

17.00Spítalalíf (MASH)(104:109) [60240] 17.20Knattspyrna í Asíu (Asian Soccer Show) (19:52) [780191] 18.15Evrópukeppni bikarhafa (UEFA Cup Winner's Cup Final 1997) Bein útsending. Sjá kynningu. [9312559] 20. Meira
14. maí 1997 | Dagskrárblað | 101 orð

17.50Táknmálsfréttir

17.50Táknmálsfréttir [2044849] 18.00Fréttir [67153] 18.02Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. (642) [200046443] 18.45Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan [762838] 19. Meira
14. maí 1997 | Dagskrárblað | 751 orð

Format f. útvarpsdagskrá, 63,7

6.45Veðurfregnir. 6.50Bæn: Séra Gunnlaugur Garðarsson flytur. 7.00Morgunþáttur Rásar 1. Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00Hér og nú. Að utan. 8.30 Fréttayfirlit. 8.35Víðsjá. Meira
14. maí 1997 | Dagskrárblað | 781 orð

Miðvikudagur 14. maí SBBC PRIME 4.00

Miðvikudagur 14. maí SBBC PRIME 4.00 Inside Europe 4.30 Film Education 5.00World News 5.35 Mop and Smiff 5.50 Blue Peter 6.15 Grange Hill 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8. Meira
14. maí 1997 | Dagskrárblað | 129 orð

Svik og undirferli í Melrose Place

STÖÐ 2Kl.20.00Þáttur Melrose Place er staður þar sem engum er treystandi. Það er því eins gott að vera vel á verði þegar fólkið í Melrose Place er annars vegar. Og í þætti kvöldsins fara áhorfendur ekki varhluta af þessum staðreyndum. Meira
14. maí 1997 | Dagskrárblað | 106 orð

Úrslitaleikur Evrópukeppni bikarhafa

SÝNKl.18.15Knattspyrna Úrslitaleikur Evrópukeppni bikarhafa fer fram í Rotterdam í Hollandi í dag og verður bein útsending frá þessum stórleik. Að þessu sinni eigast við franska liðið Paris St. Germain og spænska stórliðið Barcelona. Bæði liðin búa yfir nokkurri reynslu þegar stórleikir í Evrópukeppninni eru annars vegar. Meira
14. maí 1997 | Dagskrárblað | 161 orð

ö9.00Línurnar í lag [84085] 9.15Sjónvarpsmar

9.15Sjónvarpsmarkaðurinn [88784191] 13.00Á heljarþröm (Country) Jessica Lange er hér í hlutverki sveitakonunnar Jewell Ivy sem berst með kjafti og klóm fyrir búgarði fjölskyldu sinnar sem hefur verið í sömu ættinni í þrjár kynslóðir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.