Þau sem fórust í flugslysinu í Héðinsfirði voru: Bryndís Sigurðardóttir, Reynihlíð, Mývatnssveit, 23 ára. Brynja Hlíðar, lyfjafræðingur, Akureyri, 36 ára. Ógift. Garðar Þorsteinsson, alþingismaður, Reykjavík, 48 ára. Kvæntur og átti 4 börn. Georg Thorberg Óskarsson, flugmaður, Laugavegi 5, Reykjavík, 23 ára.
Meira