Greinar laugardaginn 31. maí 1997

Forsíða

31. maí 1997 | Forsíða | 175 orð

Íhlutun undirbúin

BANDARÍSKIR hermenn fluttu í gær 900 erlenda borgara frá Sierra Leone með þyrlum þótt forsprakkar valdaránsins þar á sunnudag hefðu bannað allt flug innan lofthelgi landsins. Stjórnvöld í Nígeríu sendu fleiri hermenn og hergögn til Sierra Leone og búist er við að hersveitir frá Vestur-Afríkuríkjunum grípi til hernaðaraðgerða um helgina til að koma Ahmad Tejan Kabbah, forseta landsins, Meira
31. maí 1997 | Forsíða | 240 orð

Jeltsín friðmælist við Úkraínu

BORÍS Jeltsín, forseti Rússlands, fór til Kíev í gær til að undirrita vináttusamning Rússa og Úkraínumanna og binda enda á "kalt stríð" slavnesku þjóðanna, eins og margir fréttaskýrendur hafa lýst stirðum samskiptum þeirra á síðustu árum. Áður en Jeltsín hélt í ferðina lofaði hann því að Rússar myndu verja Úkraínu ef hættuástand skapaðist án þess að útskýra það nánar. Meira
31. maí 1997 | Forsíða | 143 orð

Svíum í nöp við áfengt gos

»SÆNSK stjórnvöld eru afar áhyggjufull vegna aukinna vinsælda áfengra gosdrykkja og lýstu því yfir í gær að þau myndu hvetja önnur aðildarríki Evrópusambandsins (ESB) til að tvöfalda álögur á drykkina til að draga úr sölunni. Það sem Svíar eru fyrst og fremst ósáttir við eru söluaðferðirnar, sem þeir segja fyrst og fremst beinast að börnum og unglingum. Meira
31. maí 1997 | Forsíða | 338 orð

Yfirvöldum í Bosníu settir úrslitakostir

BANDARÍKJAMENN og fleiri vestræn ríki skipuðu ráðamönnum í Bosníu í gær að framfylgja ákvæðum Dayton-samkomulagsins að fullu og sögðu þá ella eiga yfir höfði sér refsiaðgerðir. Þetta er hvassasta gagnrýni ríkjanna á framkvæmd friðarsáttmálans frá því hann var undirritaður í Dayton í Bandaríkjunum fyrir einu og hálfu ári. Meira

Fréttir

31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 151 orð

150 tonn af olíu láku út á Húsavík Mengun

HUNDRAÐ og fimmtíu tonn af gasolíu láku niður í jarðveg á Húsavík síðdegis í gær, þegar verið var að dæla olíu frá olíuskipinu Stapafelli í tanka. Dæla átti 300 tonnum af olíu úr Stapafelli í tank sem tilheyrir Esso og var það ekki fyrr en dælingu lauk sem uppgötvaðist að einungis helmingur þess magns hafði ratað rétta leið. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 78 orð

1.743 íbúar Seljahverfis mótmæla aðalskipulagi

ÍBÚAR í Seljahverfi afhentu í gær Guðrúnu Ágústsdóttur, forseta borgarstjórnar, lista með 1.743 undirskriftum. Um var að ræða áskorun á borgarstjórn og borgarskipulag Reykjavíkur að fella tengibraut úr Fífuhvammshverfi í Kópavogi inn á Jaðarsel í Seljahverfi út af aðalskipulagi Reykjavíkur 1996 til 2016. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | -1 orð

200 manna níræðisafmæli

Veglegt afmælishóf var haldið sunnudaginn 25. maí sl. í mötuneyti Kambs til heiðurs Maríu Jóhannsdóttir, fyrrv. stöðvarstjóra Pósts og síma á Flateyri, en hún varð níræð þennan dag. María er móðir Einars Odds Kristjánssonar, alþingismanns. Dagskráin hófst með því að Hrafn Tulinius, skipaður veislustjóri, bað menn að rísa úr sætum sínum og syngja afmælissönginn. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 567 orð

2.155 skrifuðu undir

FULLTRÚAR foreldrafélaga Langholts- og Vogaskóla og umferðarnefndar Vogaskóla afhentu í gær Guðrúnu Ágústsdóttur, forseta borgarstjórnar, lista með 2.155 undirskriftum íbúa í hverfunum með andmælum við aðalskipulag Reykjavíkur 1996 til 2016. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 150 orð

46% myndu kjósa lista jafnaðarmanna

SAMKVÆMT niðurstöðum þjóðmálakönnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir þingflokk jafnaðarmanna myndu 45,7% þeirra sem afstöðu tóku í könnuninni kjósa lista sameinaðra jafnaðarmanna ef í boði væru þrír listar, þ.e. listi Sjálfstæðisflokks, listi Framsóknarflokks og listi sameinaðra jafnaðarmanna. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 283 orð

52 nemendur útskrifaðir frá FG

FIMMTÍU og tveir nemendur voru brautskráðir frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ laugardaginn 24. maí sl. Athöfnin fór fram í Vídalínskirkju. Gísli Ragnarsson, settur skólameistari, flutti ávarp og afhenti nemendum prófskírteini. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 88 orð

Aðilum gert gagntilboð

FISKVEIÐASJÓÐUR og Landsbanki Íslands gerðu í gær framkvæmdastjóra fisksölufyrirtækis og fiskverkanda sem gert hafa tilboð í eignir Fáfnis á Þingeyri skriflegt gagntilboð og er frestur til að svara því til 4. júní næstkomandi. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 80 orð

Afmælishátíð á Hrafnistu

HALDIÐ verður upp á 40 ára afmæli Hrafnistu í Reykjavík á sjómannadaginn 1. júní og 20 ára afmæli Hrafnistu í Hafnarfirði. Af þessu tilefni verður "opið hús" á Hrafnistuheimilinu nk. sunnudag og þá gefst almenningi kostur á að kynna sér starfsemina. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 93 orð

Alþjóðlegt nám í MH

MENNTASKÓLINN við Hamrahlíð hefur gerst aðili að alþjóðasamtökum IBO (International Baccalaureate Organisation), sem eru samtök 700 skóla í rúmlega 90 löndum. Þetta gerir honum kleift að fara af stað með alþjóðlegt nám, IB-nám, sem viðurkennt er í háskólum víða um heim, m.a. í Cambridge, Harvard og víðar. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 678 orð

Auðnin er auðlind

Tillaga að svæðisskipulagi Miðhálendisins, sem Guðmundur Sv. Hermannsson hefur kynnt sér, verður auglýst 6. júní og geta allir gert athugasemdir við tillöguna til 15. október.FYRR á öldum var Miðhálendið heimkynni útilegumanna, huldufólks og trölla en tilheyrði varla mannheimum. Meira
31. maí 1997 | Miðopna | 589 orð

Aukum ekki afkastagetu

OSMUND Justiniussen er útgerðarmaður í Færeyjum og var fulltrúi togaraútgerðarmanna í nefnd þeirri sem fjallaði umskipulagningusóknarkerfisins íFæreyjum. Hannsegir útgerðarmenn ekki munuauka afkastagetuskipa sinna í sóknarkerfinu. Meira
31. maí 1997 | Erlendar fréttir | 249 orð

Berst fyrir frelsi kínverskra fjölmiðla

KÍNVERSKI blaðamaðurinn Gao Yu tók nýverið á móti UNESCO/ Guillermo Cano-verðlaununum, sem ætlað er að stuðla að frelsi fjölmiðla í heiminum. "Dómnefndin samþykkti samhljóða að velja Gao Yu, sem árum saman hefur barist fyrir frelsi fjölmiðla í heimalandi sínu," sagði franski blaðamaðurinn Claude Moisy, formaður dómnefndarinnar. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 325 orð

Birkir 3. efsti á prófum

BIRKIR Rúnar Gunnarsson varð 3. efsti á stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands, við útskrift sem fram fór í gær. Meðaleinkunn hans var 8,64 og er Birkir fyrsti og eini blindi nemandinn sem útskrifast frá skólanum. Aðspurður segist Birkir fyrst og fremst þakka árangurinn góðri skipulagningu. Birkir er mikill sundmaður og keppti á Ólympíuleikum fatlaðra sl. Meira
31. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 133 orð

Bygginganefnd Akureyrar 140 ára

BYGGINGANEFND Akureyrar varð 140 ára í gær, föstudag. Friðrik konungur sjöundi gaf út opið bréf 6. janúar 1857 um að á verslunarstaðnum Akureyri skyldi stofna bygginganefnd en í því kom einnig fram hverjir ættu að skipa nefndina, sýslumaður, tveir íbúar sem áttu lóð á verslunarstaðnum og tveir aðrir sem amtmaður áliti til þess hæfa, Meira
31. maí 1997 | Erlendar fréttir | 299 orð

Dregst staðfesting ESB-sáttmála?

MÁLAFERLI ellefu danskra borgara gegn forsætisráðherranum til að fá úr því skorið hvort Maastricht- sáttmálinn stangist á við stjórnarskrána eru nú á lokaspretti og búist er við dómi í sumar. Ósennilegt er borgararnir vinni málið, enda tíðkast það ekki að dómstólar felli dóm er gangi gegn vilja þingsins. Meira
31. maí 1997 | Miðopna | 504 orð

Dögum verður fækkað

JOHN Petersen, sjávarútvegsráðherra Færeyja, segir að sóknardögum verði fækkað á næsta ári, samkvæmt tilmælum Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES), því líklega hafi of mörgum dögum veriðúthlutað í upphafi.Hann segir að íkjölfar dagafækkunar verði að liðkafyrir framsali dagaá milli skipa til aðauka hagræðingu. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 131 orð

Ekki á dagskrá fundar Tryggingaráðs

TRYGGINGARÁÐI hefur ekki borist kæra eða erindi vegna synjunar Tryggingastofnunar ríkisins á því að greiða ekkjum mannanna tveggja sem fórust með Dísarfellinu dánarbætur. Málið var ekki tekið til meðferðar á fundi ráðsins, að sögn Bolla Héðinssonar, formanns ráðsins. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 581 orð

Ekki ástæða til svartsýni af hálfu Íslands

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra segir ekki ástæðu til svartsýni á framhald samstarfs Íslands við aðildarríki Schengen-vegabréfasamstarfsins. Halldór, sem staddur er á fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins og samstarfsríkja þess í Portúgal, Meira
31. maí 1997 | Erlendar fréttir | 181 orð

Engin málamiðlun

ÞÝZKA stjórnin og seðlabankinn Bundesbank leituðu í gær málamiðlunar í harðri deilu þeirra um endurmat á verðgildi gullforða bankans, sem ríkisstjórnin hefur uppi fyrirætlanir um en bankinn er andsnúinn. Meira
31. maí 1997 | Miðopna | 298 orð

Engin stjórn á fiskveiðum

FISKVEIÐISTJÓRNUN Færeyinga einkennist af skiplagsleysi að mati Pauls Mikkelsen, framkvæmdastjóra Føroya fiskisala.Hann segir óstjórnina koma sér mjögilla fyrir sölu ogmarkaðssetningusjávarafurða. Meira
31. maí 1997 | Erlendar fréttir | 206 orð

Erbakan missir þingmeirihluta

RÍKISSTJÓRN Tyrklands missti þingmeirihluta sinn í gær er Yildirim Aktuna, þingmaður Sannleiksstígsins, sagði af sér. Búist hafði verið við afsögn Aktuna um nokkurt skeið en með henni fellur fylgi ríkisstjórnarinnar niður í 275 þingsæti af 550. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 1675 orð

Eyðimörkin orðin græn

STÆRSTI hluti Miðhálendisins er samkvæmt skipulagstillögunni flokkaður sem náttúruverndarsvæði eða verndarsvæði; á skipulagsuppdrættinum er eyðimörkin orðin hvanngræn. Þessi flokkun felur fyrst og fremst í sér að svæðin eru vernduð gegn jarðraski og mannvirkjagerð vegna vega- eða virkjanaframkvæmda. Meira
31. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 110 orð

Fangelsisvist fyrir kynferðisbrot

RÚMLEGA fertugur karlmaður búsettur á Dalvík hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 mánuði skilorðsbundið, fyrir kynferðisbrot gegn þremur stúlkubörnum. Þá ber honum að greiða foreldrum vegna ófjárráða dóttur sinnar 200 þúsund krónur og 20 þúsund króna lögmannsþóknum. Þá er honum gert að greiða allan sakarkostnað. Meira
31. maí 1997 | Erlendar fréttir | 97 orð

Fámenn mótmæli í Kinshasa

HERMENN gerðu vopnaleit á heimili eins af leiðtogum stjórnarandstöðunnar í Lýðveldinu Kongó, áður Zaire, í gær, en engin vopn fundust. Leitin var gerð eftir að fullyrt var að lífverðir leiðtogans, Kibassa Maliba, hefðu skotið úr vélbyssum út í loftið. Meira
31. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 67 orð

Fánastöngin fín fyrir sjómannadag

SJÓMANNADAGURINN er á sunnudag og verður að venju mikið um dýrðir um land allt. Guðmundur Ólafsson, skipstjóri í Ólafsfirði, var í óða önn að mála fánastöngina sína þegar fréttaritara bar að garði en hann vildi fyrir alla muni hafa hana fína á þessum hátíðisdegi. Guðmundur er gamall sjómaður og var á sjómannadaginn í fyrra heiðraður fyrir áralöng og farsæl störf á sjónum. Meira
31. maí 1997 | Erlendar fréttir | 181 orð

Fjallgöngumenn vilja fleiri tinda

FJALLGÖNGUMENN hvöttu í gær stjórnvöld í Nepal til að leyfa göngur á fleiri fjöll og tinda en nú er, til að létta álaginu af hlíðum Everest og freista fleiri fjallgöngumanna til að leggja leið sína til Nepal. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 771 orð

Fjölbreytt dagskrá til heiðurs sjómönnum

SJÓMANNADAGURINN verður haldinn hátíðlegur á morgun um land allt og er dagskráin víðast hvar afar vegleg. Dagskrá 60. sjómannadagsins í Reykjavík hefst formlega með því að fánar verða dregnir að húni á skipum í Reykjavíkurhöfn, á Höfn í Hornafirði með hópsiglingu báta, Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 69 orð

Flogið með veikan Íslending frá Namibíu til Íslands

Morgunblaðið/Halldór EINKAFLUGVÉL forseta Namibíu lenti á Reykjavíkurflugvelli í gærmorgun eftir langt sjúkraflug frá Namibíu með millilendingum. Um borð var m.a. alvarlega veikur Íslendingur sem hefur starfað sem ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í Namibíu. Engar upplýsingar voru veittar á Sjúkrahúsi Reykjavíkur um líðan mannsins. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 230 orð

Flugleiðir ganga frá kaupum á 757 vél

FLUGLEIÐIR hafa gengið frá samningum um kaup á nýrri Boeing 757 flugvél og fær félagið vélina um næstu áramót. Þar með verða Flugleiðir með fimm 757 vélar í notkun. Félagið hefur auglýst eftir flugmönnum til starfa á nýju vélina en að jafnaði þarf 18-20 flugmenn á hverja 757 vél. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 103 orð

Forsetahjónin á sjómannadegi í Grindavík

FORSETAHJÓNIN herra Ólafur Ragnar Grímsson og frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir verða viðstödd hátíðarhöld sjómannadagins í Grindavík eftir hádegi sunnudaginn 1. júní nk. Hátíðarhöldin hefjast með sjómannamessu kl. 13, að messu lokinni verður lagður blómsveigur að minnisvarða um drukknaða og týnda menn. Að því loknu byrjar dagkráin við höfnina. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 1507 orð

Fólki veitir ekki af kaupinu ­ ástandið grafalvarlegt Félagar í verkalýðsfélögunum sjö á Vestfjörðum, sem verið hafa í

Fólk á förnum vegi vestra um verkfallið Fólki veitir ekki af kaupinu ­ ástandið grafalvarlegt Félagar í verkalýðsfélögunum sjö á Vestfjörðum, sem verið hafa í verkfalli, og vinnuveitendur greiddu í gær atkvæði um miðlunartillögu sáttasemjara. Meira
31. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 124 orð

Fram af bakka og út í Kálfsá

MESTA mildi var að enginn slasaðist þegar bíll lenti út af veginum við bæinn Kálfsá í Ólafsfirði og ofan í samnefnda á. Fjórir voru í bílnum, tveir fullorðnir og tvö börn, og sluppu allir ómeiddir. Fólkið var á leið frá Siglufirði og ætlaði á knattspyrnuleik Leifturs og Fram sem leikinn var á Dalvík. Lét það óhappið ekki á sig fá og hélt áfram för sinni. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 111 orð

Framkvæmdastjóri ráðinn

LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA hefur skipað Sigurð Guðjónsson fiskifræðing í stöðu framkvæmdastjóra Veiðimálastofnunar, en frá 1. júní er stofnunin aðskilin frá embætti veiðimálastjóra, sem verður sjálfstætt stjórnsýsluembætti. Sjö sóttu um stöðuna sem skipað er í til fimm ára, og mælti stjórn Veiðimálastofnunar með þeim Sigurði Má Einarssyni og Sigurði Guðjónssyni. Meira
31. maí 1997 | Erlendar fréttir | 291 orð

Friðargæsluliðar skotnir í Gólan TVEIR austur

TVEIR austurrískir friðargæsluliðar voru skotnir í Gólanhæðum í gær. Ekki er vitað hverjir myrtu mennina, sem voru fótgangandi í eftirlitsferð. Um 400 austurrískir friðargæsluliðar eru í Gólanhæðum. Ísraelski herinn fullyrti í gær að Austurríkismennirnir hefðu verið Sýrlandsmegin landamæranna. Meira
31. maí 1997 | Erlendar fréttir | 226 orð

Fylgja Danir í fótspor Kaliforníubúa?

UMRÆÐA er nú hafin í Danmörku um hvort leyfa eigi hass í lækningaskyni. Afstaða lækna virðist hafa breyst hratt að undanförnu og síðustu daga hafa nokkrir virtir læknar lýst yfir áhuga á því að nota hass til lækninga, auk þess sem lesendabréf streyma til dagblaða þar sem menn lýsa fjálglega ágæti kannabisefna, að því er segir í Aftenposten. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 67 orð

Fyrirlestur um daglegt líf

VILHELMÍNA Magnúsdóttir heldur fyrirlestur í Listhúsinu við Laugardal þriðjudaginn 27. maí kl. 20. Þetta er fyrirlestur um daglegt líf. "Undanfarna mánuði hefur Vilhelmína haldið fyrirlestraröð um meðvirkni, þ.e. talað um minnimáttarkennd, meirimáttarkennd, ósjálfstæði, ofursjálfstæði, fullkomnunaráráttu o.s.frv. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 81 orð

Fyrirlestur um sjón og sjónhverfingar

ÞORSTEINN J. Halldórsson, eðlisfræðingur, flytur laugardaginn 31. maí fyrirlesturinn Sjón og sjónhverfingar. Fyrirlesturinn er sá síðasti í fyrirlestraröðinni Undur veraldar sem haldin er á vegum Raunvísindadeildar Háskóla Íslands og Hollvinafélags hennar. Meira
31. maí 1997 | Miðopna | 640 orð

Færeyingar fara sóknarleiðina

ÁSÍÐASTA ári tóku færeysk stjórnvöld upp sóknarstýringu í fiskveiðum sínum og lögðu til hliðar kvótakerfi sem verið hafði við lýði frá árinu 1994. Mörgum sýnist sitt um ágæti slíkrar fiskveiðistjórnunar en almennt virðist ríkja sátt um hana í Færeyjum. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 191 orð

Gestur Ásólfsson endurkjörinn formaður

Fundurinn samþykkti eftirfarandi ályktun við kjarabaráttu verkafólks á Ísafirði: "Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík skorar á verkalýðshreyfinguna að veita verkalýðsfélaginu Baldri á Ísafirði allan hugsanlegan stuðning í þeirri kjarabaráttu sem nú stendur yfir. Jafnframt lýsir fundurinn yfir fullum stuðningi Alþýðubandalagsins í Reykjavík við baráttu verkalýðsfélagsins á Ísafirði. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 191 orð

Göngu- og kynningardagur Ferðafélagsins

GÖNGUDAGUR Ferðafélagsins er haldinn í 19. sinn sunnudaginn 1. júní en að þessu sinni er hann tileinkaður 70 ára afmæli félagsins. Farið verður í fjölskyldugöngu um Esjuhlíðar og er brottför með rútu kl. 10.30 frá Ferðafélagshúsinu að Mörkinni 6 en þátttakendur geta einnig mætt á eigin farartækjum á bílastæðið við Mógilsá. Farin verður 1,5­2 klst. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 120 orð

Hleðslunámskeið í Þingborg í Flóa

HLEÐSLUNÁMSKEIÐ voru haldin á síðastliðnu sumri í Þingborg í Flóa og hlaðnir veggir að 17. aldar kotbæ með fjósbaðstofu undir handleiðslu Tryggva Hansen, hleðslumeistara. Ætlunin er að ljúka þessu verki nú í júní og verður hleðslunámskeið í Þingborg helgarnar 7.­8. júní og 14.­15. júní nk. og verður unnið frá kl. 10­18. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 496 orð

Hugtakið "áhrif" skoðað

"ÍSLAND: Dönsk áhrif á 19. öld?" er yfirskrift fyrsta fyrirlestrarins, sem fluttur verður á söguþinginu í dag, þar sem rammaefnið "Ísland og umheimurinn" er skoðað frá ýmsum hliðum. Fyrirlesturinn flytur Gunnar Harðarson heimspekingur. Meira
31. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 112 orð

Húsbílsýning við Hrafnagil

FLAKKARAR ­ félag húsbílaeigenda efnir til sýningar á húsbílum við Hrafnagil á morgun, sunnudaginn 1. júní frá kl 12 til 19. Þar gefst gestum tækifæri til að skoða mismunandi gerðir húsbíla að innan sem utan. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 91 orð

Hyundai sýning

BIFREIÐAR og landbúnaðarvélar halda sýningu á 1998 árgerð af Hyundai Accent. Bíllinn hefur tekið nokkrum breytingum og má þar nefna rennilegri framhluta með innbyggðum þokuljósum í stuðara, breyttan afturstuðara, hlífðarlista í hurðum og nýja hjólkoppa. Bíllinn er fáanlegur þrennra, fernra og fimm dyra með 84 og 89 hestafla vélum. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 201 orð

Hærri kostnaður við ráðstefnur og utanferðir

KOSTNAÐUR við ráðstefnur og ferðir til útlanda á vegum Reykjavíkurborgar hækkaði milli áranna 1995 og 1996 um rúmar 7,7 milljónir eða úr rúmum 26,3 milljónum í 34 milljónir árið 1996 en hann var rúm 31,6 milljón árið 1994. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 332 orð

Íslandsflug fjölgar ferðum

JÓN Gauti Jónsson, bæjarstjóri í Vesturbyggð, kveðst telja það afar slæmt íbúanna vegna að Flugleiðir hafi hætt áætlunarflugi til Patreksfjarðar. Hann segir í samtali við Morgunblaðið að heimamenn séu varla búnir að átta sig á stöðunni, breytingin sé það nýtilkomin. "Það er ljóst að þetta þýðir að samkeppnin er farin og það er slæmt," segir hann. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 137 orð

Íslandsmót í handflökun í dag

OPIÐ Íslandsmót í handflökun verður haldið laugardaginn 31. maí í hafnartjaldinu á miðbakka Reykjavíkurhafnar. Mótið hefst kl. 11. Það er nú haldið í fjórða sinn. Ræsir mótsins að þessu sinni er Björn Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasambandsins. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 578 orð

Íslendingingsímyndin er að breytast

SJÁLFSMYND íslensku þjóðarinnar er að breytast, segir Arnar Guðmundsson menningarfræðingur, en málsvarar gamla veiðimannasamfélagsins og unga fólkið takast á. Fjölmennir í hópi hinna fyrrnefndu virðast vera miðaldra karlmenn sem unnu hetjulega erfiðisvinnu í æsku, og sem telja sig ekki hafa þörf fyrir reglugerðarverk til hjálpar í baráttunni við óblíða náttúru. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 97 orð

Kirkjureið til Langholtskirkju

HESTAMENN verða sérstaklega boðnir velkomnir sunnudaginn 1. júní í Langholtskirkju. Hestamenn leggja af stað frá félagsheimili Fáks kl. 9.30 f.h. og kl. 10.30 frá hesthúsunum við Bústaðaveg. Hestamannafélagið Fákur setur upp rafmagnsgirðingu við kirkjuna og sér um gæslu hestanna meðan á messu stendur. Meira
31. maí 1997 | Erlendar fréttir | 528 orð

Kjörsókn og atkvæði Þjóðfylkingar sögð ráða mestu

KJÖRSÓKN og atkvæði stuðningsmanna Þjóðfylkingar Jean Marie Le Pen, munu ráða mestu um úrslit seinni umferðar frönsku kosninganna, sem fram fara á sunnudag, að mati stjórnmálaskýrenda. Vinstri menn unnu óvæntan sigur í fyrri umferð kosninganna um síðustu helgi og samkvæmt nýjustu skoðanakönnun virðast þeir einnig ætla að sigra í þeirri síðari. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 363 orð

Kostnaður við stjórnun hækkaði um 46 milljónir frá 1994

KOSTNAÐUR við stjórn borgarinnar hækkaði á meðalverðlagi 1996 um 46 millj. milli áranna 1994 og 1996 eða úr 345 millj. árið 1994 í 391 millj. árið 1996. Þetta kemur fram í svari borgarritara við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa sjálfstæðismanna í borgarráði. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 152 orð

Kröfu um miskabætur vísað frá

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt Magnús Guðmundsson kvikmyndagerðarmann til að greiða Eddu Sverrisdóttur 640 þúsund krónur með dráttarvöxtum frá 12. maí 1992 í ógoldin laun vegna vinnu við gerð myndarinnar Lífsbjörg í Norðurhöfum. Kröfu hennar um miskabætur vegna breytinga á myndinni var vísað frá. Meira
31. maí 1997 | Miðopna | 655 orð

Kvótakerfið ósveigjanlegt

"REYNSLA okkar af sóknarkerfinu er enn sem komið er ekki mikil. Kvótakerfið var mjög erfitt í framkvæmd eins og þaðvar uppbyggt ogneyddi sjómennoftar en ekki tilólöglegra aðgerða.Við urðum því aðleita annarra leiðaen hvort sóknarkerfið er bestalausnin skal égekki segja til umog er reyndar í nokkrum vafa um það. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 848 orð

Leiðin stytt að stúdentsprófi

STEFNUMÓTUNARNEFND sem skipuð var í tengslum við endurskoðun aðalnámskráa grunn- og framhaldsskóla hefur skilað ráðherra tillögum um stefnumörkun sem gæti haft veigamiklar breytingar í för með sér á íslensku skólakerfi ef tillögur nefndarinnar ná fram að ganga. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 255 orð

LEIÐRÉTT

Í frétt um sumarlokanir sjúkrahúsanna í Morgunblaðinu í gær, sagði að Teigur á Flókagötu yrði lokaður frá 29. júní til 5. ágúst. Þetta á þó aðeins við um sjúkrahótelið þar, en dagdeildinni á Teigi verður ekki lokað og þar verður veitt full þjónusta yfir sumarið. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 163 orð

Lessmiðja fyrir börn í Borgarbókasafni

Í SUMAR verður starfrækt lessmiðja fyrir börn í Borgarbókasafni Reykjavíkur. Smiðjan er einkum ætluð börnum á aldrinum 8­11 ára og kostar ekkert að taka þátt. Tilgangur smiðjunnar er að efla lestur og lestrarskilning og minna á það fjölbreytta úrval bókmennta sem söfnin veita aðgang að. Lesnar verða bækur af ýmsu tagi, spjallað um þær og ýmis verkefni unnin. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 74 orð

Lífeyrissjóðanefnd skipuð

FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur skipað nefnd til að yfirfara drög að frumvarpi til laga um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Henni er ætlað skila niðurstöðum sínum fyrir miðjan september nk. Stefnt er að því að frumvarp verði afgreitt fyrir næstu áramót. Meira
31. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 148 orð

Messur

AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 á morgun. Víðir Benediktsson stýrimaður prédikar og sjómenn aðastoða. Kór Akureyrarkirkju syngur og Kór Hafnarfjarðarkirkju tekur þátt í messunni. Fermingarguðsþjónusta verður kl. 13.30. á sunnudag. Fermd verður Eydís Ólafsdóttir, Dalsgerði 5d. Poppmessa í flugskýli FN á Akureyrarflugvelli. GLERÁRKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 á morgun, sr. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 149 orð

Miðlunartillaga ríkissáttasemjara Um 70% þátttaka

ÞÁTTTAKA í atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu ríkissáttsemjara hjá verkalýðsfélögunum á Vestfjörðum í gær var á bilinu 66% til 95%, mest hjá Álftfirðingi í Súðavík en minnst á Patreksfirði. Þátttaka vinnuveitenda var 70%. Á kjörskrá verkalýðsfélaganna sjö vegna miðlunartillögunnar voru alls 654 félagar og kusu alls 472 sem er 72%. Meira
31. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 322 orð

Mikil aukning í starfsemi sjúkrahússins

FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ á Akureyri var rekið með 13,8 milljóna króna halla á síðasta ári, sem jafngildir 0,95% af heildarrekstrargjöldum ársins. Í skýrslu Halldórs Jónssonar, framkvæmdastjóra á ársfundi FSA kom fram að í áætlunum ársins hafi verið gert ráð fyrir að umfang starfseminnar yrði svipað og árið á undan og var gert ráð fyrir um tveggja milljóna króna halla á rekstrinum. Meira
31. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 97 orð

Milljón í verkfallssjóð

AÐALFUNDUR Verkalýðsfélagsins Einingar, sem haldinn var á Akureyri í fyrrakvöld, samþykkti að senda einnar milljóna króna framlag í verkfallssjóð verkalýðsfélaganna á Vestfjörðum. Jafnframt lýsti fundurinn yfir stuðningi við aðgerðir verkalýðsfélaganna á Vestfjörðum og skorar á allt verkafólk í landinu að ganga ekki í störf þeirra sem eru í verkfalli. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 77 orð

Morgunblaðið/GolliTónlistin flutt

MARGIR vegfarendur ráku upp stór augu í gær þegar fjölmenn og hávær skrúðganga þrammaði hjá og veltu fyrir sér hvort þjóðhátíðardeginum hefði verið flýtt. Sú var þó ekki raunin, heldur voru nemendur og kennarar Tónskóla Sigursveins, sem alls eru 700 talsins, að fagna því að skólinn er að flytja í nýtt húsnæði. Meira
31. maí 1997 | Erlendar fréttir | 630 orð

Níu aðildarríki gegn Íslandi og Bandaríkjunum

HART er nú deilt um það innan Atlantshafsbandalagsins (NATO) hve mörgum ríkjum eigi að bjóða inngöngu. Á tveggja daga fundi utanríkisráðherra NATO, sem lauk í Sintra í Portúgal í gær, skiptust menn í tvo hópa og var meirihlutinn fylgjandi því að fimm ríki fengju inngöngu. Meira
31. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 80 orð

Nonnasafn opnað

FJÖRUTÍU ár eru liðin frá því Zontaklúbbur Akureyrar stofnaði minningarsafn um rithöfundinn og jesúítaprestinn Jón Sveinsson, Nonna, sem þekktur er um allan heim fyrir frásagnir af ævintýrum sínum á Íslandi. Nonnahús við Aðalstræti verður opnað næstkomandi sunnudag, 1. júní og verður það opið daglega frá kl. 10 til 17 fram til 15. september. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 1291 orð

Nútíminn ekki að öllu leyti kominn til Íslands

Íslenska söguþingið Nútíminn ekki að öllu leyti kominn til Íslands Innreið nútímans hefur farið fram í mörgum áföngum Íslandi, og sumum þáttum nútímaþróunar hefur enn ekki verið náð. Stjórnkerfið og kynjahlutverkin sitja að hluta föst í fortíðinni en löggjöfin hefur náð mikilvægum áföngum á síðustu árum. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 122 orð

Nýtt hús tekið í notkun

Í TILEFNI af 40 ára afmæli Árbæjarsafns mun húsið Lækjargata 4 verða opnað eftir viðamikla endurbyggingu sunnudaginn 1. júní. Þann dag hefst fjölbreytt sumardagskrá með opnun ljósmyndasýningar sem ber yfirskriftina: Reykjavík, ljósmyndir og ljóð. Meira
31. maí 1997 | Erlendar fréttir | 101 orð

"Ofboðsleg áróðursherferð" Noregs

SAMKOMULAG Norðmanna við Sir Leon Brittan um útflutningstoll á norskan lax var árangur "umfangsmestu áróðursaðgerð, sem sézt hefur í Brussel" að sögn skozka blaðsins The Herald. Blaðið greinir frá því að skozkir stjórnmálamenn hafi sakað Sir Leon um að láta undan "ofboðslegri áróðursherferð Noregs" þegar hann hætti við að leggja refsitoll á norskan lax. Meira
31. maí 1997 | Erlendar fréttir | 183 orð

Palestínumönnum boðin 40% Vesturbakkans?

BENJAMIN Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, hyggst bjóða Palestínumönnum yfirráð yfir um 40% lands á Vesturbakkanum í lokaáfanga friðarviðræðna þjóðanna, að því er fullyrt er í dagblaðinu Haaretz. Meira
31. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 167 orð

Poppmessa haldin í flugskýli

POPPMESSA verður haldin í flugskýli Flugfélags Norðurlands á Akureyrarflugvelli næstkomandi sunnudag, 1. júní og hefst hún kl. 15. Lockheed-Tristar breiðþota flugfélagsins Atlanta lendir á Akureyrarflugvelli um kl. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 389 orð

Rúðan átti að þola fjórfaldan þungann

TALIÐ er að um 700 tonn af vatni hafi flætt úr Laugardalslauginni í lagnakerfi laugarinnar í kjallara. Næturvörður varð var við að vatnsborð laugarinnar hafði lækkað upp úr kl. sjö í gærmorgun og gerði hann forsvarsmönnum laugarinnar viðvart. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 41 orð

Samkoma á sjómannadaginn

HALDIN verður almenn samkoma á sjómannadaginn 1. júní í Færeyska sjómannaheimilinu, Brautarholti 29, og hefst hún kl. 17. Þar verða sungnir færeyskir sálmar en ræðumaður verður Skúli Svavarsson, kristniboði. Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomuna. Færeyska sjómannaheimilið. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 612 orð

Sjálfstæðisflokkur fengi 36% atkvæða ­ Alþýðubandalag 20%

LITLAR breytingar hafa orðið á fylgi stjórnmálaflokkanna síðustu mánuði, miðað við niðurstöður skoðanakönnunar, sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið í síðari hluta síðustu viku og fyrri hluta þessarar. Engar tölfræðilega marktækar fylgissveiflur hafa orðið frá því í síðustukönnun stofnunarinnar í febrúar síðastliðnum. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 119 orð

Sjómannadagsblað Austurlands komið út í þriðja sinn

SJÓMANNADAGSBLAÐ Austurlands er komið út í þriðja sinn. Að útgáfu blaðsins standa Sjómannadeild Verkalýðsfélags Norðfirðinga, Sjómannadagsráð Eskifjarðar, Verkalýðs- og sjómannafélag Fáskrúðsfjarðar og Sjómannadagsráð Hornafjarðar. Ritstjóri er Kristján J. Kristjánsson. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 122 orð

Sjómannadagsblað Reykjavíkur og Hafnarfjarðar komið út

SJÓMANNADAGSRÁÐ Reykjavíkur og Hafnarfjarðar hefur gefið út Sjómannadagsblaðið í 59. sinn. Ritstjóri þess er Atli Magnússon. Í blaðinu er meðal annars fjallað um víglu og blessun nýrrar sundlaugar og endurhæfingarstöðvar við Hrafnistu í Reykjavík. Þá er rætt við Rafn Sigurðsson, forstjóra Hrafnistu, í tilefni 20 og 40 ára afmælis Hrafnistuheimilanna. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 187 orð

Sjóminjasafn Íslands opnað

SJÓMINJASAFN Íslands í Hafnarfirði verður opnað sunnudaginn 1. júní. Opið verður alla dga frá kl. 13-17 fram til 30. september. Laugardaginn 31. maí verður í forsal safnsins opnuð sýning á 20 olíumálverkum eftir Bjarna Jónsson. Allt eru þetta myndir um sjómennsku og sjávarhætti fyrri tíðar en segja má að hér sé um heimildarmyndir að ræða. Öll verkin eru til sölu. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 45 orð

Skipt um rúðu

SKIPT hefur verið um rúðu á neðstu hæð Ráðhússins en eins og sjá má var gamla rúðan illa farin og sprungin. Að sögn húsvarðar er ekki vitað hvað gerðist en sennilegt er að myndast hafi lítil sprunga sem síðan stækkaði ört. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 72 orð

Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Alþýðubandalag f

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN fengi mest fylgi stjórnmálaflokkanna ef gengið yrði til þingkosninga nú, eða 36%. Alþýðubandalagið yrði næststærsti flokkurinn, með 20% atkvæða. Þetta er á meðal niðurstaðna skoðanakönnunar, sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið seinni hluta síðustu viku og fyrri hluta þessarar. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 120 orð

Skógræktardagur og staðarskoðun í Sólheimum

EFNT verður til skógræktardags á Sólheimum laugardaginn 31. maí. Kynnt verður starfsemi skógræktarstöðvarinnar Ölurs auk þess sem í boði verður ráðgjöf fyrir sumarbústaðafólk og aðra gesti sem hug hafa á gróðursetningu í sumar. Meira
31. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 84 orð

Skrokkurinn um hálft tonn

HJÁ Sláturhúsi Kaupfélags Eyfirðinga var í vikunni slátrað rúmlega 30 mánaða gömlu nauti og var skrokkur skepnunnar 486 kg að þyngd. Þetta er stærsta naut sem komið hefur til slátrunar í Sláturhúsi KEA og þar á bæ er talað um óopinbert Íslandsmet. Nautið kom frá bænum Djúpárbakka í Glæsibæjarhreppi. Á myndinni er Páll Hjálmarsson, kjötmatsmaður hjá KEA, við skrokkinn stóra. Meira
31. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 77 orð

Stíll yfir kveðjupartíi sjöundubekkinga

NÚ í haust verða skólarnir tveir á syðri Brekkunni, Barnaskóli Akureyrar og Gagnfræðaskóli Akureyrar sameinaðir í einn 10 bekkja hverfisskóla. Nemendur í 7. bekk Barnaskólans kvöddu skólann sinn með eftirminnilegum hætti en þau fengu að gista í skólanum eina nótt í vikunni og eins og vera ber var glatt á hjalla, þau horfðu m.a. á bíómyndir og gerðu flatbökum góð skil. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 718 orð

Styrkja lýðræðislegar stofnanir

VINNUHÓPUR Eystrasaltsráðsins hélt fund í Reykjavík í lok síðustu viku. Ole Frijs-Madsen er formaður vinnuhópsins sem fjallar um styrkingu lýðræðislegra stofnana. Frijs-Madsen var fyrst beðinn um að gera grein fyrir Eystrasaltsráði. "Eystrasaltsráðið var stofnað árið 1992 og er skipað meðlimum Eystrasaltslandanna þriggja, Norðurlandanna fimm, Rússlands, Póllands og Þýskalands. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 100 orð

Sumarbúðir fyrir stráka og stúlkur

SUMARBÚÐASTARF ÆSKR, KFUM og K í Ölveri í Borgarfirði hefst næstkomandi mánudag. Sumarbúðirnar, sem staðsettar eru undir Hafnarfjalli í nágrenni Borgarness, eru fyrir drengi og stúlkur frá sjö ára aldri. Meira
31. maí 1997 | Akureyri og nágrenni | 83 orð

Svalbarðskirkja fjörutíu ára

FJÖRUTÍU ár voru í gær liðin frá því Svalbarðskirkja á Svalbarðsströnd var vígð, en það var herra Ásmundur Guðmundsson þávarandi biskup sem vígði kirkjuna 30. maí 1957. Á Svalbarði, þar sem kirkjan er, hefur staðið kirkja frá fyrstu öldum kristni á Íslandi, en kirkjan sem þar var áður en núverandi kirkja var reist stendur nú í Fjörunni á Akureyri og kallast gjarnan Minjasafnskirkjan. Meira
31. maí 1997 | Erlendar fréttir | 81 orð

Talebanar á undanhaldi?

SVO virðist sem hersveitir Taleban-hreyfingarinnar í Afghanistan séu á undanhaldi eftir hörð átök síðustu daga en andstæðar fylkingar hafa sent frá sér mótsagnakenndar yfirlýsingar um gang stríðsins. Andstæðingar Talebana segjast hafa náð að umkringja hersveitir þeirra norður af Kabúl og segjast hafa náð tveimur mikilvægum borgum í norðri og norðvestri. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 318 orð

Tekið á offitu "í skugga Guðjóns"

GUÐJÓN Sigmundsson, Gaui litli, sem er landsmönnum kunnur af opinberri baráttu sinni við aukakíló í sjónvarpinu í vetur, stendur fyrir líkamsræktarnámskeiði í sumar. Æfingarnar samanstanda af svokölluðum "spinning" hjólreiðum, hugleiðslu og jógaæfingum. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 396 orð

Tillaga svæðisnefndar um skipulag Miðhálendisins kynnt

GILDANDI tilhögun Fljótsdalsvirkjunar er hafnað í tillögu að svæðisskipulagi Miðhálendisins til ársins 2015 á þeim forsendum að gildi Eyjabakkasvæðisins, sem færi undir miðlunarlón, sé mikið vegna sérstæðs gróðurfars, dýralífs og landslags. Fljótsdalsvirkjun var heimiluð með lögum árið 1981 og veitti iðnaðarráðherra virkjanaleyfi árið 1991. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 134 orð

Til ríkissáttasemjara

LAUNANEFND sveitarfélaga á enn ósamið við nokkra viðsemjendur sína og samkvæmt upplýsingum frá nefndinni ber sérstaklega mikið á milli í samningaviðræðum við Félag íslenskra leikskólakennara. Þann 21. maí sl. lagði launanefndin fram tilboð sem félagið hafnaði og hefur launanefnd því ákveðið að vísa þeirri deilu til ríkissáttasemjara. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | -1 orð

Tryggingaráð fjallar um ekknabætur í dag

TRYGGINGARÁÐ fjallar í dag um kæru Samskipa vegna höfnunar Tryggingastofnunar á umsókn ekkna mannanna tveggja sem fórust með Dísarfelli um dánarbætur á þeim forsendum að skipið sigldi undir erlendum fána. Samskip telja að fordæmi séu fyrir því að Tryggingastofnun hafi greitt slysabætur vegna sjómanna á skipum sem ekki eru skráð á Íslandi. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 424 orð

Tveir listar í boði

TVEIR listar eru boðnir fram í kjöri búnaðarþingsfulltrúa fyrir sunnlendinga, F-listi sjálfstæðismanna og S-Sunnlenski bændalistinn. Kosið er 3. júní og er kosningabaráttan að ná hámarki þessa dagana. Báðir listarnir hafa gefið út kynningarbæklinga og sameiginlegir framboðsfundir eru haldnir á öllu búnaðarsambandssvæðinu fyrir og um helgina. Sex fulltrúar verða kosnir til setu á Búnaðarþingi. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 157 orð

Tvö gild tilboð bárust

ÞRJÚ tilboð bárust í hlutabréf ríkisins í Áburðarverksmiðjunni hf. og töldust tvö þeirra gild við fyrstu yfirferð. Samkvæmt sölulýsingu gafst bjóðendum kostur á að gera tilboð í öll hlutabréf ríkisins að nafnverði einn milljarður króna eða minnihluta. Tilboðin skyldu miðast við staðgreiðslu kaupverðs eigi síðar en 20. júní næstkomandi. Tvö af tilboðunum þremur hljóðuðu upp á staðgreiðslu. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 22 orð

Undir Pósthússtræti

Morgunblaðið/Ásdís Undir Pósthússtræti SIGMUNDUR starfar hjá Pósti og síma og hér er hann í stokk undir Pósthússtræti að kanna símalínur sem þar liggja. Meira
31. maí 1997 | Erlendar fréttir | 66 orð

Ungir læknar undir vinnutímareglur

PADRAIG Flynn, félagsmálastjóri Evrópusambandsins, mun að öllum líkindum leggja fram "hvítbók" á næstunni, með tillögum um nýja viðauka við vinnutímatilskipun ESB, sem einnig gildir hér á landi. Ætlunin er að útvíkka gildissvið tilskipunarinnar til starfshópa, sem nú eru undanþegnir ákvæðum hennar, en þar á meðal eru flutningamenn og ungir læknar. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | -1 orð

Útskrift nemenda Fjölbrautaskóla Suðurlands

Selfossi-Fjölbrautaskóli Suðurlands brautskráði á dögunum 95 nemendur. Eins og oft áður eru í hópnum nemendur úr öllum sýslum Suðurlands; tveir Skaftfellingar, ellefu Rangæingar, 39 Selfyssingar og 35 annars staðar úr Árnessýslu. Elsti nemandinn er fæddur 1943 en sá yngsti 1980. Fjölmennastur er árgangurinn 1977 eða 26 nemendur. Meira
31. maí 1997 | Innlendar fréttir | 221 orð

Viðeyjarsund þreytt á sjómannadaginn

SJÓMANNADAGURINN er haldinn hátíðlegur í 60. sinn. Íslandsmót verður í handflökun og hefst kl. 11 í dag í tjaldi á Miðbakka og kl. 13 opnar Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar í Súðarvogi. Ef veður leyfir verður gerð tilraun til Viðeyjarsunds. Heimir Arnar Sveinbjörnsson ætlar að synda frá Viðey kl. 13 og taka land við Grófarbryggju kl. 15. Meira

Ritstjórnargreinar

31. maí 1997 | Leiðarar | 600 orð

AUKINN ÁHUGI Á SKIPULAGSMÁLUM

leiðari AUKINN ÁHUGI Á SKIPULAGSMÁLUM ÓLK ER orðið sér mjög meðvitandi um skipulagsmál. Íbúar í Seljahverfi boðuðu á miðvikudagskvöld til borgarafundar til að mótmæla áformum um að tengja Jaðarsel við Fífuhvammsveg í Leirdal, en tillaga um tengingu þessa er gerð í aðalskipulagi Reykjavíkur 1996 til 2016. Meira
31. maí 1997 | Staksteinar | 306 orð

Lánasjóðir sameinaðir

"ALÞINGI samþykkti þann 13. maí sl. tvenn lög sem fela í sér langþráða sameiningu lánasjóða atvinnuveganna. Þetta eru lög um Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. og lög um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins. Meira

Menning

31. maí 1997 | Fólk í fréttum | 466 orð

Alþjóðleg ungmennaskipti halda ráðstefnu í Hveragerði

Alþjóðleg ungmennaskipti halda ráðstefnu í Hveragerði UM HVÍTASUNNUHELGINA var haldin ráðstefna á vegum Alþjóðlegra ungmennaskipta, AUS, í Hveragerði. Meira
31. maí 1997 | Fólk í fréttum | 57 orð

Ball fyrir fatlaða

BÖLL fyrir fatlaða hafa verið haldin í félagsmiðstöðinni Árseli, Rofabæ, einu sinni í mánuði í vetur. Hérna sjáum við svipmyndir frá tveimur þeirra, en lokaballið verður haldið í kvöld frá kl. 20-23. Allir 13 ára og eldri eru velkomnir. STÓRBALL var haldið í apríl þegar hljómsveitin Sóldögg lék fyrir dansi. Meira
31. maí 1997 | Fólk í fréttum | 111 orð

Barbra í giftingarhugleiðingum

NÚ VIRÐIST allt stefna í að Barbra Streisand (55 ára) ætli að giftast leikaranum James Brolin. Brolin, sem er 56 ára, hefur keypt trúlofunarhring fyrir 2,1 milljón króna og gaf í skyn í sjónvarpsviðtali að brúðkaup væri á næsta leiti. "Við erum gagntekin af hvort öðru og höfum verið það frá byrjun. Hún er ein af sætustu stelpum sem ég hef hitt," sagði hann. Meira
31. maí 1997 | Fólk í fréttum | 292 orð

Bræðir hjörtu unglingsstúlkna

UNGLINGAÞÆTTIRNIR vinsælu "My So-Called Life" hafa ekki einungis verið sýndir í sjónvarpinu heldur hafa þeir einnig verið endursýndir í vetur. Aðdáendur þáttanna, sem margir hverjir voru miður sín þegar sjónvarpsstöðin ABC ákvað að hætta framleiðslu þeirra, geta þó glaðst yfir því að nú er hægt að sjá aðalpersónur þáttanna á hvíta tjaldinu. Meira
31. maí 1997 | Kvikmyndir | 151 orð

Kínverskur leigumorðingi

HONG Kong-kvikmyndastjarnan Chow Yun-Fat hefur lokið að leika í bandarísku kvikmyndinni "The Replacement Killers". Yun-Fat, sem er þekktastur í Bandaríkjunum og Evrópu fyrir samstarf sitt við hasarmyndaleikstjórann John Woo, er að færa sig um set eins og fleiri úr kvikmyndaheiminum í Hong Kong vegna væntanlegrar yfirtöku Kína. Meira
31. maí 1997 | Kvikmyndir | 89 orð

Kvikmynd um Otis Redding

CUBA Gooding yngri sést væntanlega bráðlega á hvíta tjaldinu í mynd um Otis Redding, sem ber titilinn "Blaze of Glory". Það er enginn annar en Joe Eszterhas sem skrifar handritið fyrir ævisögumyndina. Eszterhas heldur því fram að þegar hann var blaðamaður hjá Rolling Stones hafi hann verið sá síðasti er tók viðtal við söngvarann fyrir dauða hans. Meira
31. maí 1997 | Kvikmyndir | 569 orð

LAUGARDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA

Sjónvarpið21.05 ­ Sjá umfjöllun hér til hliðar. Sjónvarpið22.45 Leikstjórinn Jeannot Szwarc er fæddur í Frakklandi en hefur starfað mest í Hollywood og skilað þar frambærilegri fagvinnu (Jaws 2, Somewhere in Time o.fl.) en ekki sérstökum afrekum. Meira
31. maí 1997 | Skólar/Menntun | 623 orð

Meirihluti náms fer fram á ensku Menntaskólinn við Hamrahlíð er að fara af stað með nýja námsbraut, þar sem fram fer svokallað

MH tekur upp nýja alþjóðlega námsbraut, IB-nám Meirihluti náms fer fram á ensku Menntaskólinn við Hamrahlíð er að fara af stað með nýja námsbraut, þar sem fram fer svokallað IB-nám (International Baccalaureate). Allt námið fer fram á ensku utan þess sem kennt er í íslenskuáföngum og öðrum tungumálum. Meira
31. maí 1997 | Kvikmyndir | 50 orð

MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU

Líf eftir Picasso (Surviving Picasso) Stelpuklíkan (Foxfire) Niðurtalning (Countdown) Næturkossinn langi (The Long Kiss Good Night) Emma Meira
31. maí 1997 | Kvikmyndir | 255 orð

Nýr húmor Þytur í laufi (Wind in the Willows)

Framleiðandi: John Goldstone. Leikstjóri: Terry Jones. Handritshöfundur: Terry Jones eftir samnefndri bók Kenneth Grahame. Kvikmyndataka: David Tattersall. Tónlist: John Du Prez. Aðalhlutverk: Terry Jones, Steve Coogan, Eric Idle, Anthony Sher og Nicol Williamson. 92 mín. Bretland. Allied Film Makers/Skífan 1997. Meira
31. maí 1997 | Fólk í fréttum | 253 orð

Ótrúlegt áhugamál

DANSKA skólastúlkan Valentina sem er 17 ára gömul hefur nokkuð sérstakt áhugamál fyrir utan heimalærdóminn. Hún eyðir nefnilega mestu af sínum frítíma og vasapeningum í það að kynnast popp-stjörnum og leikurum. Það skiptir ekki máli hvaða stjörnur það séu, bara þær hafi slegið í gegn og séu í heimsókn í Kaupmannahöfn. Meira
31. maí 1997 | Fólk í fréttum | 135 orð

Prins Albert með sænskri skólastelpu?

PRINS ALBERT af Mónakó er ennþá ólofaður, orðinn 39 ára að aldri. Að prinsinn gangi ekki út ætti ekki að vera áhyggjuefni þar sem hann sést iðulega í félagsskap nýrra og nýrra damna. Ein sú síðasta sem sást í samfylgd prinsins er Anna-Karin Hasselborg sem er 21 árs gamall námsmaður frá Svíþjóð. Þau hittust í fyrsta sinn fyrir ári þegar Anna-Karin vann í Mónakó. Meira
31. maí 1997 | Kvikmyndir | 320 orð

Raunasaga 18. aldar konu Moll Flanders (Moll Flanders)

Framleiðendandi: John Watson, Richard B. Levis og Pen Densham. Leikstjóri: Pen Densham. Handritshöfundur: Pen Densham. Kvikmyndataka: David Tattersall. Tónlist: Mark Mancia. Aðalhlutverk: Robin Wright, Morgan Freeman, Stockard Channing, John Lynch. 118 mín. Bandaríkin. Sam Myndbönd 1997. Útgáfudagur: 12 Maí. Myndin er bönnuð börnum innan 12 ára. Meira
31. maí 1997 | Fólk í fréttum | 117 orð

Sönn ást

ÞAÐ FER vel á með hundinum Pug og þvottabirninum Ringo sem búa í Alaska. Þvottabjarnarunginn var einungis 5 vikna gamall þegar hann fannst einn og yfirgefinn hjá hraðbraut nálægt heimili Southern hjónanna. Þau tóku ungann með sér heim enda töldu þau að það hefði verið keyrt yfir móður hans. Meira
31. maí 1997 | Kvikmyndir | 212 orð

Vingjarnleg vofa Draugurinn Susie (Susie Q)

Framleiðendandi: James Shavick. Leikstjóri: John Grant Weil. Handritshöfundur: Douglas J. Sloan og Shuky Levy. Kvikmyndataka: Robert Fresco. Tónlist: Shuky Levy. Aðalhlutverk: Justin Whalin, Amy Jo Johnson og Shelley Long. 95 mín. Bandaríkin. Bergvík 1997. Útgáfudagur: 21. maí. Myndin er öllum leyfð. Meira

Umræðan

31. maí 1997 | Bréf til blaðsins | 373 orð

Austur- Tímorbúar vildu sjálfir sameinast Indónesíu

GREIN um Austur-Tímor ("Sjálfstæði Austur-Tímor bíður fráfalls Suhartos"), sem var birt í Morgunblaðinu 15. apríl, er áhugaverð fyrir þá, sem vita ekkert eða mjög lítið um ástandið á Austur-Tímor, og villandi ef menn vilja vera vel að sér um staðreyndirnar og þróunina nú um stundir. Fyrirsögn greinarinnar gerir stefnu Indónesíu í Austur-Tímormálinu tortryggilega. Meira
31. maí 1997 | Aðsent efni | 1088 orð

Enn um orgelsmíðar og orgelviðgerðir

Enn um orgelsmíðar og orgelviðgerðir Erlendis eru orgel ekki gömul fyrr en þau hafa náð um 100 ára aldri, segir Bjarni Pálmarsson, í síðara bréfi sínu til Björgvins Tómassonar. Meira
31. maí 1997 | Aðsent efni | 820 orð

Goð auðræðis og æðsti prestur

ÚTVARPIÐ segir klukkan rúmlega sjö þriðjudagskvöldið 27. maí frétt um það að Pétur Sigurðsson, forystumaður verkafólkssamtaka á Vestfjörðum, beri Davíð Oddsson, forsætisráðherra, þeirri sök að hafa dregið í fjölmiðlum taum annars beggja deiluaðiljanna í vinnudeilunum hörðu á Vestfjörðum. Meira
31. maí 1997 | Aðsent efni | 1411 orð

INNFLUTNINGUR BÚVARA; HEILBRIGÐISÁSTÆÐUR EÐA HINDRANIR?

NOKKRUM dögum fyrir þinglok svaraði ég fyrirspurn frá þremur þingmönnum þingflokks jafnaðarmanna, þeim Sighvati Björgvinssyni, Ágústi Einarssyni og Jóni Baldvin Hannibalssyni. Fyrirspurnin fjallaði um bann við innflutningi á tilteknum landbúnaðarafurðum frá Danmörku og skuldbindingar okkar gagnvart GATT- samningnum svokallaða. Meira
31. maí 1997 | Bréf til blaðsins | 487 orð

Nauðganir í tónlistarheiminum

Í GEGNUM árin hafa hinar ýmsu hljómsveitir, sem sjá sér ekki fært að semja sín eigin lög, tekið upp annarra manna lög, breytt þeim örlítið og svo hugsanlega orðið frægar á því. Í mjög mörgum tilfellum koma þessi gömlu og góðu og nú nýhljóðblönduðu lög hálf illa út hjá þessum oft bjánalegu nýgræðingum í tónlistarheiminum sem eru að reyna að "meikaða. Meira
31. maí 1997 | Bréf til blaðsins | 322 orð

Opið bréf til áhugafólks um hljóðfærasafn

VÖNTUN er á vísi að einhverju því hljóðfærasafni, sem væri skilgreint á landsgrundvelli. Er þar eflaust fyrst og fremst um að kenna aðstöðuleysi. Útkoman er þó sú, að aðeins eru til: persónuleg hljóðfærasöfn í eigu einstaklinga, safn gamalla hljóðfæra hjá Þjóðminjasafninu, og söfn hjá tónlistarskólum og hljómsveitum, sem og hljóðfæri innan um aðra safngripi hjá stofnunum og fyrirtækjum. Meira
31. maí 1997 | Aðsent efni | 599 orð

Ráðgjöf í orgelkaupum

ÞAU tíðindi gerðust nýlega að Söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar, Haukur Guðlaugsson, sagði sig úr biskupsskipaðri orgelnefnd. Í kjölfarið á því lýsti annar nefndarmaður því yfir að hann hefði ekki áhuga á setu í nefndinni við þessar aðstæður. Eftir var þá aðeins einn fulltrúi sitjandi, en síðar hefur hið sama komið í ljós með hann. Meira
31. maí 1997 | Aðsent efni | 450 orð

Sameinuð um tóbakslausa jörð

MEIRA en fjórir áratugir eru nú liðnir frá því að fyrst varð ljóst hve tóbaksneysla er hættuleg. Vísindalegar sannanir um þetta hafa síðan hlaðist ört upp og nú leikur ekki lengur vafi á því að tóbaksnotkun er gríðarlega veigamikil orsök sjúkdóma og dauða. Frá miðri tuttugustu öld hefur tóbakið dregið rúmlega 60 milljónir manna til dauða í iðnríkjunum einum. Meira
31. maí 1997 | Bréf til blaðsins | 450 orð

Skógræktarritið 1996

FYRIR nokkru barst mér í hendur Skógræktarritið fyrir árið 1996, en það er ársrit Skógræktarfélags Íslands. Þar minnist Jón Loftsson, skógræktarstjóri, 50 ára afmælis norska skógræktarsambandsins. Í tilefni afmælisins var svo efnt til skógræktarráðstefnu á Íslandi á sl. sumri. Birt er ræða Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta, sem hún flutti á afmæli skógræktarsambandsins og ræða J.P. Meira
31. maí 1997 | Aðsent efni | 399 orð

Veljum Hans Markús til góðra verka

Í DAG ganga sóknarbörn í Garðaprestakalli að kjörborðinu og velja sér prest til þjónustu við söfnuðinn. Í kjöri eru tveir frambjóðendur, sr. Örn Bárður Jónsson og Hans Markús Hafsteinsson, guðfræðingur. Meira

Minningargreinar

31. maí 1997 | Minningargreinar | 553 orð

Eggert Ólafsson

Ólafur Pálsson frá Svínahaga á Rangárvöllum og Sigríður Ólafsdóttir frá Lágafelli í Landeyjum hófu búskap á Þorvaldseyri árið 1906 ung að árum og með framfarahvöt nýrrar aldar. Býlið gaf fögur fyrirheit og þó má enn um það segja að veldur hver á heldur. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 743 orð

Eggert Ólafsson

Vorið er tími akuryrkjumannsins. Þá heldur hann út á akurinn til þess að plægja og sá. Síðan fylgjast með vexti og viðgangi akursins og bíða uppskerunnar. Í landi þar sem veður geta orðið válynd jafnt á miðju sumri sem vetri er ræktunin áhættusöm og störfin verða að ákveðinni listgrein sem bóndinn iðkar. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 555 orð

Eggert Ólafsson

Enginn árstími er jafnheillandi bóndanum og íslenska vorið. Hlý skúr, fuglasöngur, björt nótt og nýtt ævintýri, allt vaknar til lífsins í ríki náttúrunnar á ný. Hvergi er jafn vorfagurt og undir Eyjafjöllum, hlíðin græn og grösin bifast í blænum á eggsléttum túnum og kornið skýtur rótum í frjórri gróðurmold. Ómur kirkjuklukkna kallar vini og samferðamenn til kirkju. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 889 orð

Eggert Ólafsson

Undir háum hlíðum Eyjafjallanna í miðri sveit, stendur bærinn Þorvaldseyri. Flestir Íslendingar kannast við þennan bæ og ekki síður bóndann þar, Eggert ólafsson, sem við kveðjum í dag með söknuði og virðingu fyrir frábær störf að félagsmálum og fyrir afburðastarf sem bóndi. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 243 orð

EGGERT ÓLAFSSON

EGGERT ÓLAFSSONEggert Ólafsson var fæddur á Þorvaldseyri 29. júní 1913. Hann lést á heimili sínu að morgni 24. maí síðastliðins. Foreldrar hans voru Ólafur Pálsson frá Svínhaga á Rangárvöllum og Sigríður Ólafsdóttir frá Lágafelli í Landeyjum. Þau hjón festu kaup á Þorvaldseyrinni árið 1906 og bjuggu þar síðan. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 247 orð

Gunnur Hanna Ágústsdóttir

"Eigum við ekki að skreppa yfir?" Ósjaldan hljómar þessi setning í heimsóknum okkar í Miðtún 9 á Höfn. Móttökurnar í Miðtúni 11 voru heldur aldrei af lakari taginu og alltaf svo stutt í kímnina og fjörið. Gunnur ákveðin og röggsöm eins og hún var, alltaf með skoðun á öllum mögulegum hlutum. Það var eins og henni félli aldrei verk úr hendi, hvort sem var í garðinum eða inni við. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 470 orð

Gunnur Hanna Ágústsdóttir

Þegar ég sit hér með pennann í hönd og ætla að skrifa nokkur orð um vinkonu mína, þá veit ég varla hvar skal byrja. Það var árið 1981 að við Gunnur bjuggum í sama stigagangi ásamt fjölskyldum okkar, að við kynntumst. Hún kom alltaf til dyranna eins og hún var klædd, lá ekkert á skoðunum sínum, en fyrir mig 5 árum yngri var hún mikil stoð og stytta. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 493 orð

Gunnur Hanna Ágústsdóttir

Gunnur var kvik í hreyfingum, hafði fastmótaðar skoðanir, þó ekki óhagganlegar, og var ljúf í viðmóti. Þó var ekki auðvelt að kynnast Gunni náið, það tók sinn tíma því að skrápurinn hennar var dálítið þykkur. En þegar búið var að hnýta bönd vináttu mátti treysta því að þar var öruggt skjól sama á hverju dyndi. Gunnur reyndist þeim traust sem klettur sem á það létu reyna. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 29 orð

GUNNUR HANNA ÁGÚSTSDÓTTIR

GUNNUR HANNA ÁGÚSTSDÓTTIR Gunnur Hanna Ágústsdóttir fæddist á Vopnafirði 23. júlí 1954. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 22. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hafnarkirkju 29. maí. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 558 orð

Hreinn Erlendsson

Enn einn samferðamaðurinn er nú farinn á undan mér. Hreinn Erlendsson frá Dalsmynni í Biskupstungum er liðinn langt um aldur fram. Leiðir okkar lágu fyrst saman fyrir langa löngu á héraðsmótum HSK á Þjórsártúni þar sem báðir héldu sig nokkra íþróttamenn þótt til lítilla afreka værum. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 542 orð

Hreinn Erlendsson

Að morgni 21. maí sátum við Hreinn á Bollastöðum, kaffistofu starfsfólks Fjölbrautaskóla Suðurlands, ásamt öðrum starfsmönnum, eins og svo oft áður, og drukkum "ofurlítinn volgan sopa" eins og Hreinn var vanur að segja. Við fórum að ræða um Búkollu, um ævintýrið, um ljóðin eftir Jóhannes úr Kötlum og Halldór Laxness. Ekki mundum við hvar kvæði Laxness var að finna. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 348 orð

Hreinn Erlendsson

"glaður og reifur skyli gumna hver, unz sinn bíður bana." Ofanskráð hending úr Hávamálum kom mér í hug þegar mér bárust þau óvæntu tíðindi að Hreinn Erlendsson væri látinn. Hreini kynntist ég fyrst lítillega sem nemanda við öldungadeild Fjölbrautaskóla Suðurlands. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 212 orð

Hreinn Erlendsson

Hreinn Erlendsson var mikill áhugamaður um íþróttir og ætíð boðinn og búinn til að ljá liðsinni sitt þegar aðstoðar var þörf, hvort sem varðaði skipulagningu íþróttakeppni eða dómgæslu. Það voru ekki síst frjálsar íþróttir sem nutu þeirra starfskrafta hans, og þannig man ég einna fyrst eftir honum. En hann var einnig mikill áhugamaður um þjóðaríþróttina og það kom fram á margan veg. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 241 orð

Hreinn Erlendsson

Það er skammt stórra högga á milli hjá frjálsíþróttahreyfingunni og nú er enn einn af hennar helstu stuðningsmönnum og velunnurum fallinn frá. Ekki ætla ég að rekja ættir Hreins hér heldur læt aðra um það sem betur þekkja til. Ekki vorum við Hreinn samtíðarmenn en við vorum í nokkur ár samferðamenn og kynntumst þá lítillega. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 335 orð

Hreinn Erlendsson

Það var ákveðinn ævintýraljómi yfir vini mínum Hreini Erlendssyni. Í mínum huga er hann að mörgu leyti eins og skáldsagnapersóna eða kannski öllu heldur þjóðsagnapersóna ­ ekki að öllu leyti mennskur. En þó var hann mannúðlegri en flestir þeir sem ég hef hitt á lífsleiðinni. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 409 orð

Hreinn Erlendsson

Fennir í fótspor feðranna, svo í heimahaga sem í hágöngum, Fljótt í sum seinna í önnur, loks í allra eins. Samt er samfylgd sumra manna andblær friðar án yfirlætis, áhrif góðvildar, inntak hamingju þeim er njóta nær. (G.B. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 484 orð

Hreinn Erlendsson

Ég man ennþá glöggt þegar ég sá Hrein Erlendsson í fyrsta sinn en síðan eru liðin um það bil 40 ár. Ég var þá ungur að árum áhorfandi á íþróttamóti Samhygðar og Vöku á Þjórsárbökkum. Þangað komu tveir Biskupstungnamenn og kepptu sem gestir í 1.500 metra hlaupinu, þeir Jón H. Sigurðsson og Hreinn Erlendsson. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 428 orð

HREINN ERLENDSSON

HREINN ERLENDSSON Hreinn Erlendsson var fæddur í Grindavík 4. desember 1935. Hann varð bráðkvaddur á leið frá Dalsmynni 21. maí sl. Hann var sonur Erlendar Gíslasonar sjómanns frá Úthlíð í Biskupstungum Guðmundssonar bónda þar og konu hans Sigríðar Ingvarsdóttur. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 533 orð

Jóna Gissurardóttir

Heiðurskona er gengin. Mig langar í fáum orðum að minnast elskulegrar tengdamóður minnar, Jónu Gissurardóttur sem lögð er til hinstu hvílu í dag. Það var á jólum 1961 sem við sáumst fyrst, en þá skyldi ég kynnt sem verðandi tengdadóttir hjá fjölskyldunni á Selfossi. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 561 orð

Jóna Guðbjörg Gissurardóttir

Á öðrum degi aprílmánaðar 1908 drukknaði á Stokkseyrarsundi bóndinn í austurbænum á Votmúla í Sandvíkurhreppi. Jón Gamalíelsson, giftur Guðbjörgu Aradóttur, ættaðri úr Gaulverjabæjarhreppi. Bróðir Jóns var Gissur og kona hans var Katrín Björnsdóttir frá Bollastöðum í Flóa. Þau höfðu þá um hríð leitað jarðnæðis en ekki fengið. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 151 orð

JÓNA GUÐBJÖRG GISSURARDÓTTIR

JÓNA GUÐBJÖRG GISSURARDÓTTIR Jóna Gissurardóttir fæddist í Votmúla í Sandvíkurhreppi hinn 22. september 1908. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands hinn 25. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Katrín Björnsdóttir, f. 1. september 1882, d. 18. nóvember 1963, og Gissur Gamalíelsson, f. 15. nóvember 1872, d. 12. desember 1942. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 366 orð

Jón Trausti Valdimarsson

Helsingjarnir koma. Það vorar. Hægt en örugglega. Sunnanáttin kemur. Helsingjarnir fara. Og Trausti okkar er farinn. Ég hugsa til baka. Ég sé hann standandi á tröppunun á Úlfsstöðum er við rennum í hlað. Á vinnuskyrtu í gallabuxum, lágvaxinn, grannur, með hendur í vösum og eilítið sposkur á svip. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 433 orð

Jón Trausti Valdimarsson

Kæri vinur. Ekki áttum við von á því er við komum saman fyrir um það bil mánuði að það yrði okkar síðasta samverustund. En eins og þú hafðir svo oft á orði þá "liggja vegir til allra átta". Reyndar hafði veturinn verið þér erfiður og þú stundum ansi veikur, en alltaf hresstist þú aftur og varðst óðar en ekki orðinn gamli góði Trausti á ný. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 89 orð

JÓN TRAUSTI VALDIMARSSON Jón Trausti Valdimarsson fæddist á Brandskarði í A-Húnavatnssýslu 11. janúar 1921. Hann lést á

JÓN TRAUSTI VALDIMARSSON Jón Trausti Valdimarsson fæddist á Brandskarði í A-Húnavatnssýslu 11. janúar 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Sauðárkróks 22. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valdimar Benediktsson og Kristín Sigfúsdóttir. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 228 orð

Júlíus Gíslason

Vinur er fallin frá. Þrátt fyrir að Júlli hafi lengi ekki gengið heill til skógar og nú seinustu vikur legið illa haldinn á sjúkrahúsi datt okkur aldrei í hug að tími væri kominn til að kveðja. Það er erfitt að hugsa sér að í framtíðinni eigum við ekki eftir að njóta umhyggu Júlla en hann var lífsförunautur móður minnar. Júlli var sjómaður, dáðadrengur. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 29 orð

JÚLÍUS GÍSLASON

JÚLÍUS GÍSLASON Júlíus Gíslason fæddist á Hóli á Langanesi 3. október 1938. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 22. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 30. maí. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 153 orð

Magnea Dagmar Gunnlaugsdóttir

Í fáum orðum langar mig til að minnast Dagmarar, sem nú er kvödd. Ég átti því láni að fagna að starfa með henni í kvenfélagi Bústaðasóknar. Dagmar var sérstök persóna, það sópaði af henni bæði í orði og verki, og því engin lognmolla í kringum hana. Hún virtist vera gædd einstökum viljakrafti í öllu sem hún tókst á við. Dagmar var formaður Kvenfélags Bústaðasóknar í nokkur ár. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 26 orð

MAGNEA DAGMAR GUNNLAUGSDÓTTIR Magnea Dagmar Gunnlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 25. júní 1930. Hún lést 16. apríl síðastliðinn

MAGNEA DAGMAR GUNNLAUGSDÓTTIR Magnea Dagmar Gunnlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 25. júní 1930. Hún lést 16. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 25. apríl. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 346 orð

Ríkharð Óskar Jónsson

Fallinn er frá góður vinur og félagi, Ríkharð Jónsson. Okkar kynni hófust 1969 þegar Ríkharð tók við framkvæmdastjórastöðu hjá Meitlinum hf. í Þorlákshöfn. Ríkharð var þá að hætta sem skipstjóri á m/s Hamrafelli, stærsta skipi Íslendinga í þá daga. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 28 orð

RÍKHARÐ ÓSKAR JÓNSSON

RÍKHARÐ ÓSKAR JÓNSSON Ríkharð Óskar Jónsson fæddist á Akureyri 28. október 1924. Hann lést á Landspítalanum 15. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 23. maí. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 346 orð

Sigrún Marta Jónsdóttir

Tæprar aldar æviferli er lokið, æviferli aldamótabarns sem tilheyrði líklega síðustu íslensku kynslóðinni sem naut þess að lifa í einlægu jafnvægi við nánasta umhverfi sitt og náttúru. Lóa kvaddi um svipað leyti og lóan kom til að "kveða burt snjóinn" með sumartónum sínum, ­ dýrðin, dýrðin. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 229 orð

SIGRÚN MARTA JÓNSDÓTTIR

SIGRÚN MARTA JÓNSDÓTTIR Sigrún Marta Jónsdóttir fæddist í Stóru-Gröf á Langholti hinn 10. nóvember árið 1900. Hún lést á Sjúkrahúsi Sauðárkróks 20. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Þorsteinsson, verkstjóri á Sauðárkróki, og kona hans, Jóhanna Guðrún Gísladóttir. Jón var af hinni kunnu Borgarætt. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 668 orð

Sigurður Guttormsson

Góðvinur minn til margra ára er af heimi horfinn. Ennþá hefur gesturinn með ljáinn gist garð sveitunga minna. Á einu misseri hafa fimm kærir samferðamenn kvatt. Nú er það Sigurður minn Guttormsson sem hefur lífsgöngu lokið, en aðeins eru rúmir tveir mánuðir frá því að bróðir hans Stefán var allur. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 125 orð

SIGURÐUR GUTTORMSSON

SIGURÐUR GUTTORMSSON Sigurður Guttormsson fæddist á Stuðlum í Reyðarfirði 6. júní 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Neskaupstaðar 20. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórey Stefánsdóttir og Guttormur Einarsson búfr. á Reyðarfirði. Systkini hans eru Stefán, látinn, og Elínbjörg, búsett á Reyðarfirði. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 168 orð

Þorbjörg Jónsdóttir

Hún elsku amma okkar er dáin. Við ætlum að minnast hennar með örfáum orðum. Elsku amma, mikið eigum við margar minningar um skemmtilegar stundir saman. Þú varst alltaf svo dugleg og hjálpsöm og vildir allt fyrir alla gera. Alltaf var borð þitt hlaðið pönnukökum, kleinum og öðrum kræsingum. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 81 orð

ÞORBJÖRG JÓNSDÓTTIR

ÞORBJÖRG JÓNSDÓTTIR Þorbjörg Jónsdóttir fæddist á Tröllanesi á Norðfirði 13. ágúst 1917. Hún lést 19. maí síðastliðinn á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi. Foreldrar hennar voru Jón Sveinsson og Lilja Jóhannesdóttir. Systkini Þorbjargar voru Hallgrímur, Sveinn, Jóhann og Ari og var Þorbjörg yngst. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 264 orð

Þorsteinn Sigurðsson

Það eru nákvæmlega 20 ár síðan Þorsteinn Sigurðsson, héraðslæknir, hætti rekstri lyfsölu og seldi mér í hendur lager og búnað, sem þar með varð vísir að Egilsstaðaapóteki. Það voru einföld og átakalaus viðskipti. Í tvo áratugi vorum við nágrannar og áttum dagleg samskipti, sem leiddu til náinna kynna og vináttu, sem aldrei bar skugga á. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 436 orð

Þorsteinn Sigurðsson

Þorsteinn Sigurðsson læknir á Egilsstöðum er nú allur. Með honum er genginn einn af bestu sonum Fljótsdalshéraðs og heiðursfélagi Læknafélags Austurlands. Þorsteinn var bóndasonur frá Útnyrðingsstöðum á Völlum. Hann var í æsku laginn og listfengur en svo ófjárglöggur að sýnt var að fjárbúskapur yrði trauðla hans ævistarf. Hann fór því til Akureyrar að áeggjan frænda síns Þorsteins M. Meira
31. maí 1997 | Minningargreinar | 319 orð

ÞORSTEINN SIGURÐSSON

ÞORSTEINN SIGURÐSSON Þorsteinn Sigurjón Sigurðsson fæddist á Útnyrðingsstöðum í Vallahreppi 15. maí 1914. Hann lést í Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 18. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Jónsson frá Víkingsstöðum í Vallahreppi og Anna S. Jónsdóttir frá Útnyrðingsstöðum, þar sem þau hjón bjuggu. Meira

Viðskipti

31. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 33 orð

7 Asíuríki jafnrík G7

7 Asíuríki jafnrík G7 Singapore. Reuter. SJÖ auðugustu lönd Asíu eiga eins mikinn varagjaldeyrisforða og sjö helztu iðnríki heims -- G7 -- að því er fjármálaráðherra Singapore, Richard Hu, skýrði frá á ráðstefnu. Meira
31. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 166 orð

ÐÁrétting HRAÐFRYSTIHÚS Eskifjarðar hefur óskað eftir að frét

HRAÐFRYSTIHÚS Eskifjarðar hefur óskað eftir að fréttatilkynning félagsins vegna aðalfundar þess á fimmtudag verði birt í heild sinn í blaðinu. "Hagnaður Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. fyrir skatta fyrstu fjóra mánuði ársins var um 151 milljón króna. Reiknaðir skattar tímabilsins eru um 48 milljónir króna og hagnaður tímabilsins samkvæmt rekstrarreikningi því 103 milljónir króna. Meira
31. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 260 orð

Fv. forstjóri Nomura handtekinn í svikamáli

FYRRVERANDI forstjóri Nomura verðbréfafyrirtækisins, Hideo Sakamaki, hefur verið handtekinn vegna fjárkúgunarhneykslis, sem þar með hefur færzt á nýtt stig. Um leið hafa japanskir leiðtogar heitið því að hreinsa til í fjármálageiranum og endurvekja tiltrú heima og erlendis. Japanskt viðskiptalíf hefur beðið álitshnekki og hagnaður Nomura hefur rýrnað. Meira
31. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Fylgi við EMU jókst

ALMENNINGUR tekur jákvæðari afstöðu til myntbandalags í öllum löndum Evrópusambandsins nema Frakklandi, Finnlandi og Bretlandi samkvæmt skoðanakönnun. Síðan nafn nýs, evrópsks gjaldmiðils var gert opinbert í desember 1995 hefur opinber umræða um að hann verði tekinn upp aukist," sagði í greinargerð með könnuninni, sem var gerð í október og nóvember síðastliðinn. Meira
31. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 46 orð

GM nær ekki marki

GENERAL MOTORS miðar nokkuð áfram í baráttu sinni fyrir því að fá nýja kaupendur vörubifreiða og fólksbíla, en verkföll munu sennilega koma í veg fyrir að fyrirtækið nái því takmarki tryggja sér 33% af bandaríska markaðnum að sögn Jacks Smiths stjórnarformanns. Meira
31. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 403 orð

Hagnaður nam 6 milljónum króna

UM 6 milljóna króna hagnaður varð hjá Vinnslustöðinni hf. í Vestmannaeyjum fyrstu átta mánuði rekstrarárins sem hófst þann 1. september sl. Þetta eru mikil umskipti til hins verra í afkomunni, því á sama tímabili á fyrra rekstrarári nam hagnaðurinn um 330 milljónum króna. Hins vegar hefur orðið góður viðsnúningur frá sex mánaða uppgjöri sem sýndi um 122 milljóna tap. Meira
31. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 116 orð

LVMH á móti Guinesssamruna

FRANSKA drykkjar- og lúxusvörufyrirtækið LVMH kann að tefja fyrirhugaðan 23 milljarða punda samruna Grand Metropolitan í Bretlandi og drykkjarvörufyrirtækisins Guinness og spilla fyrir samrunanum að sögn sérfræðinga. Meira
31. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 307 orð

Marel tekur 200 milljóna króna lán hjá NIB

MAREL hf. hefur tekið lán hjá Norræna fjárfestingarbankanum að fjárhæð 18,4 milljónir danskra króna eða sem jafngildir um 200 milljónum íslenskra króna. Lánstími er allt að 9 ár og eru fyrstu þrjú árin afborgunarlaus. Vextir eru breytilegir og tengdir 6 mánaða millibankavöxtum í dönskum krónum. Lánssamningurinn var undirritaður í gær af þeim Geir A. Gunnlaugssyni, forstjóra Marels hf. Meira
31. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 37 orð

Minni olía úr Norðursjó

Minni olía úr Norðursjó London. Reuter. TEKJUR Breta af olíu og gasi í apríl voru minni en þær höfðu verið í níu mánuði og dró úr hráolíuframleiðslu fimmta mánuðinn í röð að sögn Royal Bank of Scotland. Meira
31. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 214 orð

»Verðfall á bréfum, markið eflist

VERÐFALL varð í evrópskum kauphöllum í gær því að illa horfir með stofnun myntbandalags, EMU, vegna deilu Bonn-stjórnarinnar og þýzka seðlabankans og vegna þess að svo getur farið að sósíalistar sigri í síðari umferð þingkosninganna í Frakklandi. Dræm byrjun í Wall Street hafði líka áhrif í kauphöllum Evrópu og verð ýmist lækkaði aða stóð í stað. Meira
31. maí 1997 | Viðskiptafréttir | 28 orð

Örgjörvi á hálfvirði

Örgjörvi á hálfvirði New York. Reuter. CYRIX, hinn kunni tölvukubbaframleiðandi, hyggst kynna síðustu ógnun sína við Intel Corp. - örgjörva, sem mun keppa við Pentium II á hálfvirði. Meira

Daglegt líf

31. maí 1997 | Neytendur | 48 orð

Bitflugnavörn

ÍSLENSKA Innflutningsfélagið ehf. er þessa dagana að kynna bitflugnavörn sem heitir Mosquitex. Mosquitex er borið á húðina þar sem bitvargsins er von. Efnið verður lyktarlaust 2-3 mínútum eftir að það er borið á og heldur flugunum í burtu í allt að 12 klukkustundir. Mosquitex fæst í öllum apótekum. Meira
31. maí 1997 | Neytendur | 84 orð

Bónus opnar nýja búð í Grafarvogi

Í DAG, laugardag, verður opnuð ný Bónusverslun í Grafarvogi. "Þetta er 600 fm verslun við Borgarholt," sagði Jón Ásgeir Jóhannesson, framkvæmdastjóri Bónusverslananna. Verslunin verður með svipuðu sniði og aðrar Bónusverslanir. "Í tilefni dagsins bjóðum við mjög góð opnunartilboð og margt verður til gamans gert, Svalabræður ætla að mæta á svæðið og fjöldi kynninga verður í gangi," sagði hann. Meira
31. maí 1997 | Neytendur | 129 orð

Fóa feykirófa

NÝLEGA opnaði verslunin Fóa feykirófa á Skólavörðustíg 1a. Þar eru til sölu leikföng, bæði íslensk og erlend. Íslenska framleiðslan er að stærstum huta úr smiðju Fóu sjálfrar og er hún trédýr af ýmsu tagi, íslenskir fuglar, húsdýr og þjóðsagnaverur, samtals 30 tegundir. Þjóðsagnaverurnar, t.d. draugar, tröll, mardvergar og englar eru auk þess gerðar sem mjúkdýr og handbrúður. Meira
31. maí 1997 | Neytendur | 155 orð

Herragarðurinn opnaður á Laugavegi

Herragarðurinn opnaður á Laugavegi HERRAFATAVERSLUNIN Herragarðurinn er flutt á Laugaveg 13, þar sem Habitat var til húsa. Húsnæðið er 230 fm og er það á tveimur hæðum. Húsið var allt tekið í gegn "þetta er glæsilegasta herrafataverslun landsins", að sögn Sigurjóns Arnar Þórssonar, en hann er einn af þremur eigendum Herragarðsins. Meira
31. maí 1997 | Neytendur | 32 orð

Neytendablaðið er komið út

NEYTENDABLAÐIÐ 2. tbl. 1997 er komið út. Í blaðinu er fjölbreytt efni og má þar nefna Markaðskönnun á ryksugum, upplýsingalögin og upplýsingaskylda stjórnvalda, nikótínlyfin, erfðabreytt matvæli og margt fleira. Meira
31. maí 1997 | Neytendur | 193 orð

Nýgræðingar í flórunni

Nýgræðingar í flórunni Innfluttar plöntur ­ saga, áhrif, framtíð DAGANA 21. og 22. febrúar síðastliðin stóð Félag garðyrkjumanna fyrir ráðstefnu um innfluttar plöntur - sögu, áhrif og framtíð. Ráðstefnuna sóttu 200 manns og hlýddu á 22 fyrirlesara. Meira
31. maí 1997 | Neytendur | 155 orð

Nýjung hjá Efnaverksmiðjunni Sjöfn hf.

EFNAVERKSMIÐJAN Sjöfn hf. býður nú fyrst málningarframleiðenda upp á þá nýjung, að húseigendur geta komið með mynd af húsi sínu og séð það málað í tölvu í þeim litasamsetningum sem þeir óska. Með því geta húseigendur séð fyrirfram hvernig hús þeirra mun líta út í ákveðnum litum. Ennfremur verður hægt að koma með teikningu af húsi og sjá það í þeim litasamsetningum sem óskað er eftir. Meira

Fastir þættir

31. maí 1997 | Í dag | 300 orð

Afmælisbarn dagsins: Þú ert lukkunnar pamfíll í hverju sem þú tekur þé

Afmælisbarn dagsins: Þú ert lukkunnar pamfíll í hverju sem þú tekur þér fyrir hendur. Lífsglaður og félagslyndur. Þú gætir átt von á kauphækkun, eða annarskonar umbun í starfi. Þrátt fyrir það, þarftu að fara vel með peningana. Þú ert ánægður og finnur þig vel í starfi. Meira
31. maí 1997 | Dagbók | 2873 orð

APÓTEK

apótekanna í Reykjavík vikuna 30. maí - 5. júní: Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1 er opið allan sólarhringinn en Breiðholts Apótek, Álfabakka 23 er opið til kl. 22. »APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Meira
31. maí 1997 | Fastir þættir | 175 orð

A/V

Þriðjudaginn 27. maí var spilaður Mitcell með þátttöku 20 para, meðalskor 216. Úrslit kvöldsins urðu eftirfarandi í N/S: Snorri Karlsson ­ Aron Þorfinnsson270Hjalti Pálsson ­ Páll Hjaltason240Brynja Dýrborgard. ­ Harpa F. Ingólfsd. 238Guðlaugur Sveinss. ­ Sigurjón Tryggvas.235A/V Vilhjálmur Sigurðss. jr. Meira
31. maí 1997 | Fastir þættir | 120 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsd. Félags eldr

SPILAÐUR var Mitchell-tvímenningur þriðjud. 20. maí. 36 pör mættu og urðu úrslit: N/S Jón Stefánsson ­ Magnús Oddsson403 Eysteinn Einarsson ­ Sævar Magnússon394 Sæmundur Björnsson ­ Böðvar Guðmundss.391 Magnús Halldórsson ­ Baldur Ásgeirsson330 A/V Elín E. Guðmundsd. ­ Ingveldur Viggósd. Meira
31. maí 1997 | Í dag | 26 orð

BRÚÐKAUP.

Árnað heillaLjósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. mars í Akureyrarkirkju af sr. Svavari A. Jónssyni Harpa Örvarsdóttir ogIngvar Ingason. Heimili þeirra er í Voncouver, Kanada. Meira
31. maí 1997 | Dagbók | 420 orð

dagbok nr. 62,7

dagbok nr. 62,7------- Meira
31. maí 1997 | Fastir þættir | 845 orð

Guðspjall dagsins: Ríki maðurinn og Lasarus (Lúk. 16.)

Guðspjall dagsins: Ríki maðurinn og Lasarus (Lúk. 16.) Messur á sjómannadag »ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta á Hrafnistu kl. 10.30. Guðsþjónusta í Áskirkju kl. 14.00. Fermd verður Sigríður Ösp Arnarsdóttir, Selvogsgrunni 20. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Sjómannadagsmessa kl. 11. Prestur sr. Meira
31. maí 1997 | Í dag | 79 orð

GULLBRÚÐKAUP

GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, laugardaginn 31. maí hjónin Svava Sigurðardóttir, frá Sandgerði og Eskhild Jóhannesson, frá Sunnba, Suðurey, til heimilis á Norðurgötu 20, Sandgerði. Þau voru gefin saman fyrir fimmtíu árum í Hvalsneskirkju af séra Eiríki Brynjólfssyni, sem nú er látinn. ÁRA afmæli. Meira
31. maí 1997 | Fastir þættir | 2363 orð

Hvammur er happastaður Formaður Handknattleikssamban

Guðmundur Ágúst var í sjöunda himni með árangur landsliðsins þegar við vorum á leiðinni að snæða ­ mánudagskvöldið 26. maí kl. 17.20. Ísland hafði tryggt sér efsta sætið í riðli sínum og átti að leika gegn Noregi kvöldið eftir. Það má segja að það hafi verið þegjandi samkomulag, að ræða ekkert um leikinn við Norðmenn við matarborðið. Meira
31. maí 1997 | Fastir þættir | 798 orð

ÍSLENSKT MÁL Umsjónarmaður Gísli Jónsson 903. þáttur

903. þáttur Ég held við séum öll á einu máli um að segja kynjamunurog kynjakvóti, ekki ?kynamunur eða ?kynakvóti. Þetta er því rifjað upp, að þáttagerðarmaður í Ríkisútvarpinu var mjög óviss um beygingu orðsins kyn, sagði stundum réttilega kúakynja, en því miður líka "kúakynanna", Meira
31. maí 1997 | Dagbók | 126 orð

Kross 1LÁRÉTT: 1 samþykk, 4 uppge

Kross 1LÁRÉTT: 1 samþykk, 4 uppgerðarveiki, 7 sjúga, 8 suð, 9 eyktamark, 11 eyðimörk, 13 vaxa, 14 kynið, 15 hryggð, 17 fiskurinn, 20 bókstafur, 22 hnappur, 23 spottum, 24 skilja eftir, 25 meðvindur. Meira
31. maí 1997 | Í dag | 400 orð

KRÝTIN staða er komin upp í landafræðinni eftir að Kabi

KRÝTIN staða er komin upp í landafræðinni eftir að Kabila, nýi einræðisherrann í Afríkulandinu, sem lengi vel var kallað Zaire, lét boð út ganga um að nafni landsins hefði verið breytt í "Lýðræðislega lýðveldið Kongó". Í fjölmiðlum hér hefur það gjarnan verið kallað Lýðveldið Kongó. Meira
31. maí 1997 | Í dag | 150 orð

Laugardagur 31.5.1997: STÖÐUMYND B SVARTUR á leik Staðan

Laugardagur 31.5.1997: STÖÐUMYND B SVARTUR á leik Staðan kom upp á Evrópumóti landsliða í Króatíu um daginn í mikilvægri viðureign heimamanna við Englendinga, sem sigruðu á mótinu. Goran Dizdar (2.550), Króatíu, var með hvítt, en Matthew Sadler (2.645), Englandi, hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 23. Meira
31. maí 1997 | Í dag | 240 orð

Laugvetningarárgangar1946-'48NÚ LÍÐUR að afmælishátíð

NÚ LÍÐUR að afmælishátíð í tilefni 50 ára skólavistar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 10. júní nk. í síma 567­3930 hjá Steingerði, 553­1490 hjá Ólafi, 553­6173 hjá Ólöfu, 554­1704 hjá Maríu og 553­3299 hjá Gunnari. Meira
31. maí 1997 | Dagbók | 377 orð

Spurt er...

1 Úrslitaleikurinn í Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu karla var háður á Ólympíuleikvanginum í München á miðvikudag. Úrslit leiksins komu á óvart. Hvaða lið sigraði í meistaradeild Evrópu? 2 Stjórnarbylting varð í einu af smáríkjum Vestur-Afríku í vikunni. Johnny Paul Korma herforingi kvaðst hafa tekið við embætti þjóðhöfðingja eftir að hafa steypt stjórn Ahmads Tejans Kabbah. Meira
31. maí 1997 | Í dag | 180 orð

VESTUR spilar út tígulgosa gegn sex laufum suðurs: Suður gefur; AV á hættu.

VESTUR spilar út tígulgosa gegn sex laufum suðurs: Suður gefur; AV á hættu. D72 ÁK843 Á5 Á107 ÁG10 D5 872 KDG65 ------1 laufPass1 hjartaPass1 grandPass2 tíglar *Pass3 laufPass4 laufPass4 spaðarPass6 laufAllir pass * Geimkrafa. Meira

Íþróttir

31. maí 1997 | Íþróttir | -1 orð

1. DEILD KARLA

1. DEILD KARLA ÞRÓTTUR 3 3 0 0 9 2 9KA 3 2 1 0 6 2 7BREIÐABL. Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 123 orð

"Allt annað að leika fyrir aftan svona vörn"

"VÖRNIN var geysilega sterk og ég náði mér mjög vel á strik þegar ég kom í markið. Það er alltaf miklu auðveldara fyrir markverði að leika fyrir framan svona vörn, heldur en gegn Ungverjum, þar sem menn voru á hælunum," sagði Guðmundur Hrafnkelsson, markvörður ­ sem er á myndinni að ofan. "Strákarnir tóku fast á Spánverjum, brutu þá algjörlega á bak aftur, þannig að þeir gáfust hreinlega upp. Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 37 orð

Björgvin og Róbert lékuÞORBJÖRN Jensson gerði

ÞORBJÖRN Jensson gerði tvær breytingar á liði sínu frá leiknum gegn Ungverjum. Björgvin Björgvinsson og Róbert Sighvatsson komu inn fyrir Konráð Olavson og Gústaf Bjarnason, sem hvíldu sig ásamt Reyni Þór Reynissyni og Jasoni Ólafssyni. Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 42 orð

Einkunnagjöf fyrir leik Leifturs og Fram vantaði í blaðið

Einkunnagjöf fyrir leik Leifturs og Fram vantaði í blaðið í gær. Þrír úr hvoru liði áttu að fá eitt M í einkunn. Það voru Leiftursmennirnir Auðun Helgason, Hörður Már Magnússon og Rastislav Lazorik og Framararnir Jón Sveinsson, Hólmsteinn Jónasson og Helgi Sigurðsson. Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 187 orð

"Framtíðin björt"

GUÐMUNDUR Ingvarsson formaður HSÍ var mjög ánægður með landsliðsmennina eftir leikinn gegn Spánvejum og sagði að leikurinn hefði undirstrikað að margt byggi í liðinu þrátt fyrir eitt smáóhapp í viðureigninni við Ungverja. Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 401 orð

"Höfum verið niðurlægðir"

SPÆNSKIR sjónvarpsmenn, sem lýstu leik Spánverja og Íslendinga í beinni útsendingu frá Japan, fengu ekki leynt vonbrigðum sínum er ljóst var að íslenska liðið myndi vinna stórsigur í leiknum. "Ekkert fær afsakað þá niðurlægingu sem við höfum hér orðið fyrir, Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 134 orð

Ísland - Spánn32:23 Park Dome-hö

Park Dome-höllin í Kumamoto, heimsmeistarakeppnin íhandknattleik ­ leikur um það hvort liðið léki um fimmtasæti, föstudagur 30. maí 1997. Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 2:2, 4:4, 7:7, 9:9, 11:11. 13:11,15:13, 18:13, 18:14, 21:14, 21:15, 23:17, 27:17, 29.19,30:22, 31:23, 32:23. Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 82 orð

Knattspyrna 1. deild karla: (Næst efsta deil

1. deild karla: (Næst efsta deild) KA - Fylkir3:0 Bjarni Jónsson (11., vsp.), Nebosja Lovic (43.), Steingrímur Eiðsson (84.). Breiðablik - Þór0:0 Þróttur - Reynir2:1 Sigurður Hallvarðsson (7.), Vignir Þ. Sverrisson (37.) - Scott Ramsay (9.). 3. deild: (Áður 4. Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 79 orð

KÖRFUKNATTLEIKURUtah mætir Chicago

ÞRIGGJA stiga karfa Johns Stocktons rétt fyrir leikslok tryggði Utah fjórða vinninginn í einvíginu við Houston sem fleytir þeim í fyrsta skipti í úrslit um sigurlaunin í NBA. Lokatölur leiksins voru 103:100. Karfan innsiglaði góðan leik Stocktons að þessu sinni en hann gerði 25 stig, átti 13 stoðsendingar. Karl Malone gerði 24 stig. Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 89 orð

Leiðrétting Í grein um fimleikamót í blaðinu í gær var sagt að Eva Þrastardóttir væri í Stjörnunni. Það er rangt því hún er

Í grein um fimleikamót í blaðinu í gær var sagt að Eva Þrastardóttir væri í Stjörnunni. Það er rangt því hún er félagasmaður í Björk. Þá var einnig ranglega sagt frá að Lilja Erlendsdóttir úr Gerplu hefði orðið unglingameistari á mótinu. Það var Lilja Erla Jónsdóttir sem varð unglingameistari. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Tennis á Smáþjóðaleikunum Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 144 orð

Ómarkvisst hjá Blikum

Blikum sem voru í efsta sæti deildarinnar ásamt Þrótti fyrir umferðina tókst ekki að knýja fram sigur í viðureign sinni við Þór á Kópavogsvelli, lokatölur 0:0. Þrátt fyrir að Blikar væru mun meira í sókn gekk þeim illa að skapa sér marktækifæri og þau fáu sem gáfust voru illa nýtt. Leikur þeirra var ómarkviss og kantarnir voru illa notaðir. Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 263 orð

"Sigurinn var nauðsynlegur"

ÞORBJÖRN Jensson var ánægður með strákana sína eftir hinn glæsilega sigur á Spánverjum. "Strákarnir voru ákveðnir að standa sig. Ég neita því ekki að ég hefði heldur viljað hafa þennan vilja í leiknum gegn Ungverjum. Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 165 orð

Sigur og tap gegn Egyptum í febrúar

ÍSLENDINGAR mæta Egyptum í leik um fimmta sæti sætið í dag og hefst viðureignin kl. 7 árdegis. Egyptar lögðu Suður- Kóreumenn, 28:27 í gær ­ þar sem sigurmarkið var gert á síðustu sekúndu ­ þannig að Suður Kórea leikur gegn Spáni um sjöunda sæti, líka í dag. Ef Ísland sigrar í dag verður það besti árangur sem íslenskt lið hefur náð í heimsmeistarakeppni. Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 490 orð

Sigurviljinn var til staðar

Þetta var glæsilegt hjá okkur, miklu betra en gegn Ungverjum. Maður þorir varla að segja það ­ við hefðum lagt Ungverja að velli með leik eins og við sýndum gegn Spánverjum," sagði Geir Sveinsson, fyrirliði landsliðsins, í sigurvímu eftir leikinn gegn Spánverjum, þar sem Ísland vann stórsigur, 32:23, á heimsmeistaramótinu í fyrrinótt. Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 540 orð

Spánverjar sáu ekki til sólar

"STRÁKARNIR okkar" vöknuðu heldur betur upp af Þyrnirósarsvefni, sem þeir lögðust í gegn Ungverjum í fyrradag, þegar þeir mættu Spánverjum í Dome Park-höllinni í gær. Þeir mættu grimmir til leiks ­ lögðust yfir Spánverja sem sólmyrkvi, þannig að þeir sáu ekki til sólar. Með yfirveguðum og öguðum leik unnu þeir Spánverja með níu marka mun fyrir framan 8.500 áhorfendur, 32:23. Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 177 orð

Svíar eru hóflega bjartsýnirSænsk

Svíar eru hóflega bjartsýnirSænskir handboltamenn hafa hingað til verið þekktir fyrir flest annað en svartsýni og skort á trú á að þeir geti unnið alla andstæðinga. Fyrir leik þeirra við Ungverja í dag er bjartsýnin hinsvegar ekki eins mikil og ætla mætti. Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 382 orð

TOR Andre Flo, framherji hjá Brann

TOR Andre Flo, framherji hjá Brann sem fer til Chelsea í haust, skoraði tvívegis í gærkvöldi þegar Noregur sigraði Brasilíu 4:2 í vináttulandsleik í knattspyrnu í Osló. GUÐRÚN Arnardóttir hafnaði í 3. Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 238 orð

UM HELGINAKnattspyrna Laugardagur:

Knattspyrna Laugardagur: 1. deild karla: (Næst efsta deild) ÍR-völlur:ÍR - Víkingur14 Dalvík:Dalvík - FH16 2. deild karla: Eskifjörður:KVA - Víðir14 Selfoss:Selfoss - Leiknir14 Kópavogur:HK - Völsungur16 Höfn:Sindri - Þróttur N.16 3. Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 108 orð

Yoon fór upp fyrir Valdimar VALDIMAR Grím

VALDIMAR Grímsson var efstur á listanum yfir markahæstu menn á HM, fyrir leikina í gær með 48 mörk eins og Carlos Reinolds, Kúbu, og Kyung-shin Yoon, S-Kóreu, en betri nýtingu. Yoon fór upp fyrir Valdimar þar sem hann skoraði fimm mörk gegn Egyptalandi, en Valdimar tvö gegn Spáni. Talant Dujshebaev, Spáni, var búinn að skora 43 mörk og Ungverjinn Eles 42. Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 134 orð

Þorbjörnátti erfittmeð svefnLEIKU

LEIKURINN gegn Ungverjum olli miklum vonbrigðum í herbúðum Íslendinga. Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálfari, var þó ákveðinn að gefast ekki upp - hans fyrsta verkefni var að panta myndbandsspólu með leik Spánverja og Svía, þegar hann var í langferðabifreiðinni frá leiknum. Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 180 orð

Þróttarar halda uppteknum hætti

ÞRÓTTARAR tróna einir á toppi 1. deildar karla, eftir 2:1 sigur á nýliðum Reynis frá Sandgerði í Laugardalnum í gærkvöldi. KA skaust upp í annað sæti deildarinnar með öruggum 3:0 sigri á Fylki fyrir norðan en Blikum fataðist flugið og fóru niður í þriðja sætið eftir markalaust jafntefli gegn Þór í Kópavoginum. Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 98 orð

Örebro í EvrópukeppniÖREBRO, sem Sigurður Jónsson,

ÖREBRO, sem Sigurður Jónsson, Arnór Guðjohnsen og Hlynur Birgisson leika með, tekur þátt í Evrópukeppni félagsliða (UEFA keppninni) í haust, þrátt fyrir að hafa hafnað í 5. sæti í sænsku úrvalsdeildinni í fyrra. Ástæðan er að með því að AIK vann sænsku bikarkeppnina á fimmtudag og tekur þátt í Evrópukeppni bikarhafa losnar 4. sæti þeirra til Örebro. Meira
31. maí 1997 | Íþróttir | 216 orð

Öruggur sigur KA

Mikið breytt lið KA undir stjórn Sigurðar Lárussonar bauð áhangendum sínum upp á festu og sigur í fyrsta heimaleiknum á Akureyri á tímabilinu. Það voru lærisveinar Atla Eðvaldssonar í Fylki sem komu í heimsókn á KA- völlinn og urðu að játa sig sigraða. Lokatölurnar 3:0, KA í vil. Heimamenn byrjuðu mun betur og Jóhann Traustason skaut í stöng á 6. mínútu og á 11. Meira

Úr verinu

31. maí 1997 | Úr verinu | 382 orð

Hrefnustofninn 44.000 dýrum stærri en talið var

VÍSINDANEFND Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðsins (NAMMCO) telur að hrefnustofninn í N-Atlantshafi sé nú um 78.000 dýr. Eldra mat á stofninum var upp á 28.000 dýr. Það er ennfremur skoðun vísindanefndainnar að veiðar á hrefnu hafi ekki mikil áhrif á stofninn. Meira
31. maí 1997 | Úr verinu | 253 orð

Stefnt að auknu öryggi sjómanna

SAMGÖNGURÁÐHERRA, Halldór Blöndal, hefur skipað nefnd, sem vinna á að mótun áætlunar til að auka öryggi sjómanna. Fyrirhugað er að gerð verði áætlun til nokkurra ára í senn líkt og gert hefur verið í umferðarmálum og verði þá tekið á ákveðnum þáttum ár hvert. Slys meðal sjómanna eru mjög tíð og hefur ekki dregið úr þeim síðustu árin. Formaður nefndarinnar er Guðmundur Hallvarðsson, alþingismaður. Meira

Lesbók

31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 148 orð

AÐ KVÖLDI

Þegar loks er lokið dagsins önn, ég lúinn orðinn, þrái hvíld og ró, þreytan er af þeirri gráðu, og sönn. Mér þykir vera komið meira' en nóg. Að þessu loknu held ég glaður heim, og hlakka til að hvíla lúin bein, læt hugann reika um hugmyndanna geim, sem hlaðist hafa upp, sem lauf á grein. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 310 orð

AKUR, AKA, AGENT, AKTÍFUR OG AKSJÓN

Akur hefur orðabókarmerkinguna sáðland, og af þeirri merkingu eru leiddar líkingar, svo sem þegar urmull, mergð er kölluð akur og nærist á því að á akri sprettur urmull grasa. Færeyingar eiga akur, Norðmenn og Svíar åker, Danir hins vegar ager. Á ensku heitir sáðland acre, en Acker á þýsku. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 140 orð

BOHEMAR Í FÖRUM

Hið spávaísa fólk með funa í augnasteinum fór í gærdag burt; Það hélt á litlum ungum á bakinu, eða beindi að körskum tungum brjóstum sem hengu, full af unaði hreinum. Karlar fara á fæti undir vopnum glæstum fram með vögnunum, þjöppuðum venslaliði, og líta um boga himins, höfugan af niði frá horfnum sýnum, er þeir skildu næstum. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 304 orð

BRAGÐ AF LANDSLAGINU

BANDARÍSKA listakonan Roni Horn heldur sýningu í galleríi Ingólfsstræti 8 sem verður opnuð í dag kl. 17. Verk Horn er erfitt að skilgreina enda eru þau af margvíslegum toga; teikningar, ljósmyndir, bækur, textar og verk unnin í málma. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 282 orð

Efni

Jón ritstjóri Guðmundsson var einn af frammámönnum þjóðarinnar á 19. öld og náinn vinur og samstarfsmaður Jóns Sigurðssonar. Kristín dóttir Jóns giftist dr. Harald Krabbe í Kaupmannahöfn og þessi tengsl við Krabbe-ættina áttu eftir að verða mikil og merkileg. Þetta er fyrsta greinin af þremur um Jón Guðmundsson og Krabbe-ættina eftir Einar Laxness. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 3785 orð

EINFARI Í BÓK MENNTAHEIMINUM

KOMIÐ er fram á síðasta dag bókastefnunnar í París. Við borð úti í horni hjá franska bókaforlaginu "Rivage" situr metsöluhöfundurinn Banana Yoshimoto og áritar bækur sínar fyrir stóran aðdáendahóp. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1638 orð

EITT ANDARTAK SMÁSGA EFTIR LAILA STIEN Þóra Elfa Björnsson þýddi.

Ég sat við gluggann og leiðrétti stærðfræðiverkefni þegar ég sá hana koma. Hún fór hratt yfir ísilagða ána. Nýsnævið rauk og hár hennar blakti. Úti voru tuttugu gráður frost eða þar um bil. Ekki svo kalt að hún hefði sett á sig húfu. Undir melnum hallaði hún á skakk og ók snjósleðanum skáhallt upp brattan sneiðinginn. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1496 orð

FEGURSTU HÚSIN -SÍÐBÚNAR TILNEFNINGAR OG ATHUGASAMDIR

Leitin að fegurstu húsum landsins fór fram í Lesbók 22. febrúar og 1. marz og vakti töluverða athygli og hefur án efa orðið til þess að vekja athygli á ýmsum prýðilega vel gerðum byggingum sem við höfum ekki veitt nægilega eftirtekt. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1012 orð

GLUGGAÐ Í KORTIN EFTIR GÍSLA SIGURSSON Gömlu herforingjaráðskortin eru eiginlega listaverk og við höfum vanist því að þannig

Nú er sú blíða tíð framundan þegar landsmenn fara í sumarleyfinu eða um helgar í lengri og skemmri ferðalög um byggðir og óbyggðir. Þá er kortið ómetanlegt hjálpartæki. Líklega höfum við ekki áttað okkur á því eins og vert væri, hvað Danir unnu stórkostlegt verk með kortagerð sinni. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 55 orð

HÆGAGANGUR

Ég er að rífast við ellina sem tekur mig tökum þó er ég ekki hundgamall Ég verð að hafa hönd undir höku svo hristist betur kvarnirnar líkt og bein innspýting gerir gott gömlum bílskrjóði Hugur og hönd Hvenær startar ekki lengur? Höfundur er skáld og hefur gefið út ljóðabókina Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 927 orð

KANTÖTUR OG KVARTETTAR

L. van Beethoven: Minningarkantata um Jósep keisara II, WoO 87; Krýningarkantata Leopolds keisara II, WoO 88. Opferlied Op. 121b; Meeresstille und glückliche Fahrt Op. 112. Judith Howarth & Janice Watson (S), Jean Rigby (MS), John Mark Ainsley (T) & José van Dam (B). Corydon-kórinn og hljómsveitin u. stj. Matthews Best. Hyperion CDA66880. Upptaka: 9/1995 & 6/1996. Lengd: 79:39. Verð (JAPIS): 1. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 929 orð

"KIRKJULIST ER EKKI TIL NEMA SEM VOND LIST" Í Norræna húsinu í dag klukkan 10 heldur Friedhelm Mennekes forstöðumaður og

Í Norræna húsinu í dag klukkan 10 heldur Friedhelm Mennekes forstöðumaður og prófessor fyrirlestur á Kirkjulistahátíð um Sankt Peter Listastöðina í Köln (Kunst-Station Sankt Peter. Þórarinn Stefánsson lagði fyrir hann nokkrar spurningar og komst að því að Mennekes hefur sterkar skoðanir á sambandi listar og trúar. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 760 orð

MENNINGARARFSINS GÆTT Í ÁRBÆJARSAFNI EFTIR MARGRÉTI HALLGRÍMSDÓTTUR Þess er minnst nú að Árbæjarsafn er 40 ára, en 1947

ÁRBÆJARSAFN er minjasafn Reykjavíkur, í senn útisafn og byggðasafn. Markmið þess er að gefa almenningi innsýn í lifnaðarhætti, störf og tómstundir Reykvíkinga fyrr á tímum. Saga Reykjavíkur nær allt aftur til upphafs byggðar á Íslandi, því að heimildir herma að þar hafi fyrsti landnámsmaðurinn sest að. Reykjavík var lengst af sveitabær, kirkjujörð og höfuðból. Um miðja 18. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 412 orð

NÁTTÚRAN -Brot

Þegar veturinn er kominn fram í mars tölum við æ oftar um sumarbústaðinn okkar. Hvar hann stendur og varpar skuggum á snjóinn við sólsetur. Um vaknandi líf. Elrinn sem er að breyta um lit. Þytinn í skóginum sem verður fyllri. Kornsnjóinn sem er þakinn rauðu barri sem trén hafa fellt. Við höfum komist í gegnum hann. Enn einu sinni. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 776 orð

ÓBUNDINN AF ÖLLU NEMA EIGIN SKÖPUNARMÆTTI

SÍÐUSTU tónleikar Schubert-hátíðarinnar í Garðabæ verða haldnir í dag kl. 17 í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli við Vídalínskirkju í Garðabæ. Þar mun hollenski píanóleikarinn Gerrit Schuil, sem jafnframt er listrænn stjórnandi hátíðarinnar, flytja píanóverk eftir Franz Schubert. Íslendingar frábærir áheyrendur Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 811 orð

RABB Undir annarra hatti Þeir eru að verða umhverfisvænir hjá

RABB Undir annarra hatti Þeir eru að verða umhverfisvænir hjá Tívolí í Kaupmannahöfn. Forstjórinn réð sér umhverfisráðgjafa og nú á að stefna á nýja ímynd: það er nefnilega ekki nóg að vera litríkur og skemmtilegur. Þeir sem ætla að vera í fararbroddi verða að vera ábyrgir, horfa fram í tímann, hyggja að högum þeirra sem á eftir koma. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 302 orð

SNJÓMAÐURINN JETTI

Minnisstæð er fjallafara fregn af snjómanninum Jetti, sem hann nyrst í Nepal frétti norpaði á ysta hjara, og er sumir segja bara sé að finna hér á hnetti lifandi á litlum bletti. Leitarmenn þó taka vara fyrir von um vissu snara. Virðast þar í sínum rétti, er þeir mæna klett af kletti, kanna för og leita svara. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 2431 orð

STEFNUM UPP Á VIÐ

INGIBJÖRG stendur í forstofu húsakynna Listdansskólans að Engjateigi og tekur á móti okkur. Hún er fríð kona með fallega framkomu sem einkennist af ljúfmennsku og hispursleysi. Hún býður okkur inn á skrifstofu sína. Um nýliðna helgi var í Þjóðleikhúsinu síðasta nemendasýningin sem hún sá um. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | -1 orð

"STELPUAUGASTEININN MINN, Á NÚ AÐ FERMA Í VOR"

ÍMorgunblaðinu 24. desember sl. birtist frétt þess efnis, að íslenzk kona í Danmörku á tíræðisaldri, nánar tilgreint 92 ára, Helga Krabbe, búsett í Viborg á Jótlandi hefði sent Íslendingum rausnarlega gjöf vegna Skeiðarárhlaupsins, nær 1/2 milljón íslenzkra króna til að stuðla að því, að komið yrði á vegasamgöngum að nýju. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 568 orð

SVANASÖNGUR PASSÍUKÓRSINS

ROAR KVAM stofnaði Passíukórinn árið 1972 og hefur verið í eldlínunni um 25 ára skeið. Um 30 manns eru í kórnum og svo hefur lengst af verið, en mikil uppsveifla var í starfseminni fyrir og um 1980 þegar kórfélagar voru um 60 talsins. Margir þekktir söngvarar hafa stigið sín fyrstu skref með kórnum en kappkostað hefur verið að kynna ungt og efnilegt fólk. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 371 orð

SYNDASELUR OG BLÓRABÖGGULL EFTIR JÓN G. FRIÐJÓNSSON

Íþriðju Mósebók er sagt frá syndahafrinum. Yfir höfði hans átti Aron að játa öll afbrot og misgjörðir Ísraelsmanna og leggja þær á höfuð hafursins og senda hann út í eyðimörk. Hugmyndir þess efnis að einhver saklaus taki á sig syndir annarra eða bæti fyrir brot þeirra eru fornar og koma fram í ýmsum myndum. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 199 orð

TÓNLISTARHÁTÍÐ Í REYKHOLTI

TÓNLISTARHÁTÍÐ, sem hlotið hefur nafnið Reykholtshátíð, verður í fyrsta sinn haldin í Reykholti dagana 25.­27. júlí nk. Heimskringla Snorrastofu ehf. stendur að þessari hátíð, listrænn stjórnandi hennar verður Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 907 orð

VERÐLAUNASAMKEPPNIR OG SÍÐAN EKKI SÖGUNA MEIR

VERKEFNI fyrir listamenn á vegum opinberra stofnana, ríkisins eða bæjarfélaga eru næsta sjaldgæf og kemur það verst niður á myndhöggvurum eða skúlptúristum sem gjarnan vinna stór og dýr verk með tilliti til þess að þau geti staðið úti. Það þykir að sjálfsögðu hvalreki þegar einhver opinber aðili efnir til samkeppni um útilistaverk eða þá verk sem ætlunin er að fjölfalda. Meira
31. maí 1997 | Menningarblað/Lesbók | 1291 orð

ÞAR SEM STRAUMAR MÆTAST ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST FULLTRÚAR menningarborga Evrópu árið 2000 hafa átt nokkra fundi og nú í vikunni

KRAKÁ í Póllandi er ein af níu menningarborgum Evrópu árið 2000. Borgin var höfuðborg Póllands fram til loka 16. aldar en þá tók Varsjá við því hlutverki. Engu að síður hefur Kraká haldið hlutverki sínu sem miðstöð menningar og lista í Póllandi og er aðsókn í leikhús og á aðra listviðburði mun meiri þar en annars staðar í Póllandi. Meira

Ýmis aukablöð

31. maí 1997 | Dagskrárblað | 178 orð

17.00Spítalalíf (MASH)

17.00Spítalalíf (MASH) (8:25) [3717] 17.30Mótorsport (4:18) [3314] 18.00Íslenski listinn (31:52) [55078] 18.50Taumlaus tónlist [5460096] 20. Meira
31. maí 1997 | Dagskrárblað | 122 orð

17.00Taumlaus tónlist [3

17.00Taumlaus tónlist [36371] 17.25Suður-ameríska knattspyrnan (10:65) [4119888] 18.25Ítalski boltinn [1116081] 20.10Golfmót í Asíu (PGA Asian) (10:31) [376994] 21.10Golfmót í Evrópu (Cannes Open) (15:35) [2507197] 22. Meira
31. maí 1997 | Dagskrárblað | 132 orð

17.50Táknmálsfréttir

17.50Táknmálsfréttir [6248753] 18.00Fréttir [23173] 18.02Höfri og vinir hans (Delfy and Friends) Teiknimyndaflokkur. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson, Halla Margrét Jóhannesdóttir og Hilmir Snær Guðnason. (22:26) [200006647] 18. Meira
31. maí 1997 | Dagskrárblað | 165 orð

4.55HM í handknattleik

4.55HM í handknattleik Bein útsending frá leiknum um 3. sætið. Lýsing: Samúel Örn Erlingsson. [3817062] 6.55HM í handknattleik Bein útsending frá úrslitaleiknum. Lýsing: Samúel Örn Erlingsson. [89631284] 9. Meira
31. maí 1997 | Dagskrárblað | 604 orð

Format f. útvarpsdagskrá, 63,7

8.07Morgunandakt: Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur á Breiðabólsstað flytur. 8.15Tónlist á sunnudagsmorgni. -Tokkata í C-dúr eftir Johann Pachelbel og -Sjakkonna eftir Pál Ísólfsson. Páll Ísólfsson leikur á orgel. -Fiðlusónata í A-dúr eftir Cesar Franck. Meira
31. maí 1997 | Dagskrárblað | 711 orð

Format f. útvarpsdagskrá, 63,7

6.05Morguntónar. 6.45Veðurfregnir. 6.50Bæn: Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson flytur. 7.00Morgunþáttur Rásar 1 7.31 Fréttir á ensku. 8.00Að utan. Morgunþáttur heldur áfram. 8.45 Ljóð dagsins. Meira
31. maí 1997 | Dagskrárblað | 768 orð

MÁNUDAGUR 2. júní SBBC PRIME 4.00 The Sma

MÁNUDAGUR 2. júní SBBC PRIME 4.00 The Small Business Programme 5.00Newsdesk 5.30 Julia Jekyll and Harriet Hyde 5.45 Blue Peter 6.10 Grange Hill 6.45 Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8. Meira
31. maí 1997 | Dagskrárblað | 788 orð

Sunnudagur 1. júní SBBC PRIME 4.00

Sunnudagur 1. júní SBBC PRIME 4.00 Valued Environments, Environmental Values 5.00 World News 5.30 Simon and the Witch 5.45 Wham! Bam! Strawberry Jam! 6.00Mop and Smiff 6.15 Get Your Own Back 6.40Archer's Goon 7. Meira
31. maí 1997 | Dagskrárblað | 118 orð

utvfr 51,7

utvfr 51,7 Meira
31. maí 1997 | Dagskrárblað | 125 orð

utvfr 51,7

utvfr 51,7 Meira
31. maí 1997 | Dagskrárblað | 168 orð

utvfr 51,7

utvfr 51,7 Meira
31. maí 1997 | Dagskrárblað | 105 orð

utvfr 51,7

utvfr 51,7 Meira
31. maí 1997 | Dagskrárblað | 95 orð

ö9.00Bangsar og bananar [48371]

9.05Í Erilborg [3773642] 9.30Urmull [1636130] 9.55Disneyrímur [3743401] 10.20Stormsveipur [2707449] 10.45Ein af strákunum [9969246] 11.10Eyjarklíkan [6865517] 11.35Úrvalsdeildin [6889197] 12. Meira
31. maí 1997 | Dagskrárblað | 116 orð

ö9.00Líkamsrækt Leiðbeinendur: Ágústa J

9.15Sjónvarpsmarkaðurinn [67069043] 13.00Vinurinn Jói (Pal Joey) Víðfrægur gamansöngleikur þar sem Frank Sinatra syngur mörg af sínum frægustu lögum. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Rita Hayworh, Kim Novak og Barbara Nichols. Leikstjóri: George Sidney. Maltin gefur þrjár stjörnur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.