KVENNALANDSLIÐ Íslands í handknattleik leikur á æfingamóti í Kanada 27. júní til 1. júlí. Liðið, sem leikur í forkeppni Evrópumótsins í haust, er þannig skipað: Fanney Rúnarsdóttir, Stjörnunni, Helga Torfadóttir, Víkingi, Vigdís Sigurðardóttir, Haukum, Anna Blöndal, ÍBA, Auður Hermannsdóttir, Haukum, Björk Ægisdóttir, FH, Brynja Steinssen, KR, Dagný Skúladóttir, FH,
Meira