SAMEIGINLEGT einkenni flestra, sem eignast garð í fyrsta skiptið, er að þeir fara að velta fyrir sér garðagróðri, skoða hvað vex í eigin garði og annarra. Flestum er líkt farið í byrjun, garðurinn er lítið annað en grasflöt, e.t.v. með vísi að skjólbelti umhverfis, en smám saman bætast við blóm, tré og runnar. Sjálfsagt hafa margir komið sér upp óskalista yfir plöntur, sem þeir hafa ágirnst,
Meira