Greinar sunnudaginn 7. desember 1997

Forsíða

7. desember 1997 | Forsíða | 411 orð

Allt að 150 manns kunna að hafa farist

RÚSSNESK herflutningavél með tvær orrustuþotur innanborðs, fórst skömmu eftir flugtak frá borginni Irkutsk í Síberíu í gærmorgun og með henni 46 manns. Vélin brotlenti á götum Irkutsk eftir að hafa flogið á fimm hæða íbúðarhús. Interfax-fréttastofan hafði eftir ónafngreindum embættismönnum að fjöldi íbúa hússins hefðu farist og að tala látinna kynni að fara upp í allt að 150 manns. Meira
7. desember 1997 | Forsíða | 63 orð

Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Á HJÓLUM ÞESSI un

ÞESSI ungi maður spókaði sig á götum höfuðborgarinnar í vikunni á dýrindis fjallahjóli og með hjálm á höfði, eins og lög gera ráð fyrir. Hann veit sjálfsagt sem er að hjólreiðar eru tilvalinn ferðamáti þegar svo vel viðrar, góð heilsurækt og ýta ekki undir loftmengun og gróðurhúsaáhrif, sem nú eru til umræðu á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kyoto í Japan. Meira
7. desember 1997 | Forsíða | 315 orð

Vindgangur kúa ógnar lofthjúpnum

JAPANSKIR vísindamenn vinna að því að þróa kúakyn sem leysir minni vind og ropar minna en kýr heimsins gera nú. Ástæðan er sú að metangasið sem vindgangur kúnna leysir úr læðingi er ógn við lofthjúp jarðar. Ein kýr gefur frá sér helmingi meira metangas en naut og jafnmikið metangas og eitthundrað grísir. Meira

Fréttir

7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 89 orð

10 sækja um forstjórastarf

TÍU umsóknir um stöðu forstjóra Náttúruverndar ríkisins bárust umhverfisráðuneytinu áður en umsóknarfrestur rann út 1. desember sl. Umhverfisráðherra veitir stöðuna að fenginni umsögn stjórnar Náttúruverndar ríkisins. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 325 orð

1,7 milljarðar í rekstur Dagvistar barna

REKSTRARKOSTNAÐUR Dagvistar barna er áætlaður rúmir 1,7 milljarðar á næsta ári eða 11% af skatttekjum borgarsjóðs. Sagði borgarstjóri við fyrri umræðu um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar að gert væri ráð fyrir að ljúka byggingu tveggja nýrra leikskóla árið 1998 við Mururima og Seljaveg og að leikskólabygging í Selási kæmist vel á veg. Ekki er gert ráð fyrir fækkun gæsluvalla á næsta ári. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 459 orð

28% skatttekna varið til fræðslumála

28% AF skatttekjum borgarsjóðs eða rúmum 4,4 milljörðum verður varið til fræðslumála samkvæmt fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 1998. Er gert ráð fyrir að 853 milljónum verði varið til skólabygginga og er framlag ríkisins þar af 153 milljónir. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 48 orð

Aðventuhátíð í Bústaðakirkju

ÁRLEG aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna verður haldin í Bústaðakirkju í dag kl. 16.30. Þar mun kórinn ásamt barnakór flytja jólalög undir stjórn Þóru V. Guðmundsdóttur. Þóra Gylfadóttir syngur einsöng, píanóleikari er Laufey Kristinsdóttir og Ingimundur Guðmundsson flytur hugvekju. Á eftir verður kaffihlaðborð í safnaðarheimili kirkjunnar. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 228 orð

Andstaða við ráðningu sóknarprestsins

HREPPSNEFND Búðahrepps hefur lýst andstöðu við ráðningu sóknarprestsins, Carlos A. Ferrer, í hálfa stöðu við stuðningskennslu við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar, þó að skólanefnd hafi mælt með umsókn hans. Fjórir hreppsnefndarmenn voru andsnúnir ráðningu prestsins, einn var meðmæltur henni og tveir sátu hjá. Deilur hafa staðið um nokkurt skeið milli prestsins og hreppsnefndarmanna. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 65 orð

Á sjúkrahús eftir veltu

FÓLKSBÍLL valt á Grindavíkurvegi síðdegis á föstudag. Nota þurfti klippur á flakið til að losa tvo fullorðna og eitt barn úr því. Meiðsl fólksins voru minni en óttast var. Töluverð hálka var á veginum þegar slysið varð. Kona sem ók bílnum og fimm ára dóttir hennar voru lagðar inn á sjúkrahúsið í Keflavík, en farþegi fékk að fara heim eftir skoðun. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 194 orð

Dagskrá tileinkuð listakonum

Í LISTAKLÚBBNUM mánudagskvöldið 8. desember kl. 20.30 verður dagskrá tileinkuð listakonum sem nú fyrir jólin hafa sent frá sér skáldverk á bók eða tónlist á geislaplötu. Alls lesa sjö rithöfundar úr verkum sínum og flutt verður tónlist af fjórum nýútkomnum geislaplötum. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 266 orð

Fjallar um grundvallarreglur SÞ um málefni fatlaðra

UMBOÐSMAÐUR fatlaðra hjá Sameinuðu þjóðunum, Bengt Lindquist, fyrrverandi félagsmálaráðherra Svía, verður aðalfyrirlesari á ráðstefnu um grundvallarreglur Sameinuðu þjóðanna um málefni fatlaðra, sem haldin verður á Hótel Sögu nk. þriðjudag. Að ráðstefnunni standa Blindrafélagið, Landssamtökin Þroskahjálp, Mannréttindaskrifstofa Íslands og Öryrkjabandalag Íslands. Meira
7. desember 1997 | Landsbyggðin | 138 orð

Flytur inn vinnuvélar frá Kanada

Selfossi-Ingimar Baldvinsson hjá I.B. innflutningsmiðlun hefur nýverið flutt inn veghefil frá Kanada. Veghefillinn er af gerðinni Champion 740a og er árgerð 1995. Eigandi hefilsins er Baldvin Árnason, sem hyggst nota hann til vegavinnu fyrir Vegagerð ríkisins. Baldvin býr að Laugarási í Biskupstungum. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 275 orð

Fundu mjög lítið af síld fyrir austan

"VEÐRIÐ hefur leikið við okkur en það sama verður ekki sagt um síldina. Við erum búnir að leita á töluvert stóru svæði, alveg frá norðanverðum Héraðsflóa og suður fyrir Reyðarfjarðardjúp og eins austur fyrir landgrunnskantinn og höfum nánast ekkert séð nema á veiðisvæðinu á Glettinganesgrunni," sagði Páll Reynisson, leiðangursstjóri á Árna Friðrikssyni. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 41 orð

Fylgst með ölvunarakstri

LÖGREGLAN í Reykjavík verður með sérstakt átak um helgina til að koma í veg fyrir ölvunarakstur. Algengt er að fyrirtæki haldi jólagleði fyrir starfsmenn um þetta leyti og hvetur lögreglan alla til að skilja ökutæki sín eftir heima. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 173 orð

Fyrirlestur um lestrarþjálfun

FJÖLNIR Ásbjörnsson framhaldsskólakennari flytur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands, þriðjudaginn 9. desember kl. 16.15, sem nefnist: Rannsókn á áhrifum lestrarþjálfunar á framhaldsskólastigi. Fyrirlesturinn byggist á meistaraprófsverkefni Fjölnis við uppeldisvísindadeild Kennaraháskóla Íslands 1997 á sviði sérkennslu. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 51 orð

Föndur í franska skólanum

Í GÆRMORGUN var jólaföndur í "Litla, franska skólnum" (La Petite Ecole Française), sem starfræktur er fyrir börn frönskumælandi fólks í franska bókasafninu hjá Alliance Française í Reykjavík. Skólinn er haldinn á laugardagsmorgnum og þegar ljósmyndarann bar að garði voru yngstu börnin, 3-6 ára, að föndra. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 326 orð

Gott í sjó og fáir sjóveikir

FREYR Jónsson og Jón Svanþórsson, sem taka þátt í sænskum leiðangri á Suðurskautslandið, eru nú ásamt félögum sínum á siglingu í suður- afríska ísbrjótnum Outeniqua. Enn er eftir um ellefu daga sigling áður en þeir taka land á Dronning Maud land sem er á sömu lengdargráðu og Ingólfshöfði. Freyr sagði í samtali við Morgunblaðið að það væri gott í sjóinn og fáir sjóveikir. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 63 orð

Hársnyrtistofa, Skeifunni 7

"GUÐRÍÐUR Ólafsdóttir hárskerameistari hefur tekið við rekstri hársnyrtistofunnar Hár- Class Skeifunni 7. Ásamt henni starfar þar Hugrún Linda Guðmundsdóttir hársnyrtir. Boðið er upp á alhliða hársnyrtiþjónustu jafnt fyrir konur sem karla," segir í fréttatilkynningu. Opið er frá kl. 10­18 virka daga og á laugardögum kl. 10­14. Á fimmtudögum er opið fram eftir kvöldi eftir pöntunum. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 102 orð

Hátíðardagskrá lögreglunnar í Borgarleikhúsinu

Í TILEFNI af útgáfu ritverksins Lögreglan á Íslandi, stéttartal og saga, efnir Landssamband lögreglumanna og Byggðir og bú ehf. til hátíðardagskrár í Borgarleikhúsinu þriðjudaginn 9. desember kl. 17. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 56 orð

Heilsuvernd starfsmanna

FJÖLMENNI var á opnum kynningarfundi á vegum Vinnueftirlits ríkisins, sem var haldinn á Hótel Sögu á föstudaginn, um heilsuvernd starfsmanna í fyrirtækjum og stofnunum. Gestur fundarins var Thorkil Baungaard framkvæmdastjóri BST Storköbenhavn í Kaupmannahöfn, sem er ráðgjafarfyrirtæki um vinnuumhverfi og ytra umhverfi fyrirtækja og annast heilsuvernd starfsmanna í um 1. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 98 orð

Hjartastopp eftir neyslu E-vökva

TVEIR menn á tvítugsaldri voru hætt komnir í bíl sínum á Háaleitisbraut á föstudagskvöld eftir að þeir höfðu neytt svokallaðs E-vökva eða smjörsýru. Vegfarendur sá að mennirnir voru báðir í krampakasti og kölluðu til lögreglu og sjúkrabíl. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 731 orð

Hljóðbækur eru handa öllu fólki sem vill hlusta

HLJÓÐBÆKUR eru ekki bara fyrir blinda og sjónskerta heldur fólk sem hefur gaman af því að hlusta segir Gísli Helgason forstöðmaður Hljóðbókagerðar Blindrafélagsins. Hljóðbókaklúbburinn hefur verið starfræktur um tveggja ára skeið að hans sögn og gefið út um 30 titla á því tímabili. Bækur klúbbsins koma út á 6-8 vikna fresti. Meira
7. desember 1997 | Smáfréttir | 24 orð

HLJÓMSVEITIN FAR verður með útgáfutónleikar sunnudaginn 7. desember í

HLJÓMSVEITIN FAR verður með útgáfutónleikar sunnudaginn 7. desember í Tjarnarbíói kl. 21. Hljómsveitina skipa: Óskar Guðjónsson saxófónn Hilmar Jensson gítar og Matthías M.D. Hemstock trommur. Meira
7. desember 1997 | Erlendar fréttir | 337 orð

Jeltsín boðar niðurskurð BORÍS Jeltsín Rússlandsfor

BORÍS Jeltsín Rússlandsforseti kom aðstoðarmönnum sínum og gestgjöfum á óvart í þriggja daga Svíþjóðarheimsókn sinni í vikunni er hann boðaði fækkun kjarnaodda um þriðjung og hét því að Rússar myndu skera niður herafla sinn um 40%. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 35 orð

Jólafundur í Grafarvogskirkju

JÓLAFUNDUR Safnaðarfélags Grafarvogskirkju verður haldinn á morgun, mánudaginn 8. desember kl. 20.00. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir flytur jólahugvekju og hjónin Rannva Olsen og Sigurður Ingimarsson syngja jólasöngva. Loks verður jólaföndur og veitingar. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 185 orð

LEIÐRÉTT Listmálaraþan

Í BLAÐINU á fimmtudag urðu þau mistök í vinnslu minningargreinar um Stefán Gíslason og Guðlaugu Katrínu Kristjánsdóttur eftir Guðrúnu Huldu að upphaf greinarinnar féll alveg niður. Er það rétt svona: "Nú fækkar þeim óðum hinum gömlu frumbyggjum Kópavogs. Einn þeirra, Stefán Gíslason húsasmiður, er látinn á 89. aldursári..." Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 357 orð

Læknar semja

NÝR kjarasamningur sjúkrahúslækna og samninganefndar ríkisins og Reykjavíkurborgar felur í sér 20­30% launahækkun á þriggja ára samningstíma. Samningurinn felur í sér umtalsverðar grunnkaupshækkanir, en á móti er yfirvinnuhlutfall lækkað. Læknar sem starfa eingöngu á sjúkrahúsum fá meiri hækkanir en aðrir. Beiting valds skattstjóra könnuð Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 39 orð

Mikil ölvun í miðbænum

FÁTT var í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardagsins en að sögn lögreglu var mikil ölvun meðal þeirra fáu sem þar voru og slagsmál. Lögreglan segir að svo virðist sem "jólagleðin" sé hafin. Fangageymslur lögreglu voru fullnýttar. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 28 orð

Númer féllu niður

Númer féllu niður VIÐ vinnslu auglýsingar á vinningaskrá SÍBS í fyrradag féllu niður vinningsnúmer aukavinninga. Aukavinningarnir komu á númer 34185 og 22675. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 219 orð

Ný gjaldskrá fyrir heimaþjónustu aldraða

TILLAGA hefur verið gerð um nýja gjaldskrá fyrir félagslega heimaþjónustu aldraðra. Er gert ráð fyrir að greiddar verði 175 krónur fyrir hverja klukkustund, en sú upphæð svarar til 25­30% af heildarkostnaði. Þetta kom fram í ræðu borgarstjóra við fyrri umræðu um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 1998. Meira
7. desember 1997 | Landsbyggðin | 111 orð

Ný lögmannsskrifstofa á Húsavík

Húsavík-Berglind Svavarsdóttir, hdl., hefur opnað lögmannsskrifstofu á Höfða 2 á Húsavík. Berglind er fædd 2. desember 1964 í Reykavík. Hún varð stúdent frá MA 1984 og can.juris frá Háskóla Íslands 1989. Að því loknu stundaði hún nám í frönsku í Lyon í Frakklandi veturinn 1989­90. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 84 orð

Nýtt kaffihús á Laugavegi 73

OPNAÐ hefur verið á Laugavegi 75 nýtt kaffihús, Café 73. Kaffihúsið býður upp á allar veitingar og er með salatbar alla daga í hádeginu og jólaglögg og pipakökur í desember. Núna stendur yfir á Café 73 myndlistarsýning á vegum listakonunnar Kittu þar sem gefur að líta hinar fjölmörgu hliðar andlitsins í tugum tilbrigða, segir í fréttatilkynningu. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 273 orð

Nýtt öryggislok lækkar framleiðslukostnað

JÓHANNES Pálsson uppfinningamaður undirritaði í liðinni viku samning við danska fyrirtækið Knudsen Plast í Frederiksværk á Sjálandi um framleiðslu á plastflösku með öryggisloki, sem hann hefur einkaleyfi á. Uppfinning Jóhannesar á að geta lækkað umtalsvert framleiðslukostnað á barnheldum flöskum undir hættuleg efni. Meira
7. desember 1997 | Erlendar fréttir | 2235 orð

Pólitískar kröfur eldri borgara Ef myndin af gömlu fólki úti í horni, barmafullu af þakklæti yfir að eiga sér samastað, hefur

SJÓNVARPSMYNDIR af ósjálfbjarga hlandblautu gömlu fólki með drep í legusárum og án baðs vikum saman munu vart gleymast á næstunni í Svíþjóð. Í Danmörku eru menn áhyggjufullir yfir að það var ekki fyrr en farið var að athuga fjárreiður á elliheimili í Kaupmannahöfn að athyglin beindist að ógnarhárri Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 250 orð

Rétt að skoða hugmyndir um nýja höfn

HALLDÓR Blöndal samgönguráðherra segir að allar úrbætur í Húsavíkurhöfn séu mjög dýrar. Kostnaður við dýpkun sé þar tífaldur miðað við dýpkunarframkvæmdir annars staðar þar sem ekki þarf að sprengja. Hann segir að komið hafi til athugunar hvort rétt sé að draga fram fyrri hugmyndir um ytri höfn ef ske kynni að kostnaðarmunur væri það lítill að það væri hagkvæmari kostur heldur en dýpkun. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 87 orð

Sat fastur á handriði

TVEIR ökumenn sluppu vel frá umferðaróhöppum við Höfn í Hornafirði á föstudag, en bílarnir eru báðir ónýtir. Stúlka missti stjórn á fólksbíl fyrir innan svokölluð Lónsvegamót við Höfn. Bíllinn endaði á hvolfi úti í skurði, en stúlkan slapp lítt meidd og var þó ekki í bílbelti. Blazer-jeppi skall á handriði brúarinnar yfir Hoffellsá vestan Hafnar. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 143 orð

Sjálfvirkar viðvaranir frá vatnamælum

VATNAMÆLINGAR Orkustofnunar hafa fengið fjárveitingu til að geta sent beint upplýsingar frá vatnshæðarmælum sínum, sem eru á stóru vatnsföllunum frá Vatnajökli og Mýrdalsjökli og fá þá gögn og viðvaranir sjálfvirkt heim á sama hátt og skjálftakerfi Veðurstofunnar og Raunvísindastofnunar. Í framhaldi mun viðeigandi búnaður settur á mælistöðvarnar til að fá samtímaupplýsingar í hús. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 307 orð

Skipta við verndaða vinnustaði

BÆJARSTJÓRN Vestmannaeyja hefur samþykkt að við innkaup á ýmsum rekstrarvörum fyrir Vestmannaeyjabæ og stofnanir hans skuli varningur framleiddur af fötluðum njóta forgangs við innkaup. Guðmundur Þ.B. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 199 orð

Stefnt að auknu vísindasamstarfi við Bandaríkin

MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur ákveðið að veita þrjár milljónir króna til undirbúnings alþjóðlegrar vísindaráðstefnu um umhverfissveiflur á Norður-Atlantshafi sem haldin verður á næsta ári á Íslandi að frumkvæði Rannsóknarráðs Íslands. "Ráðstefnan mun fjalla um náttúruferla og breytileika í andrúmslofti og í hafinu, meðal annars í lífríkinu, hitafari og seltu. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 66 orð

Stofnfundur nýs stéttarfélags

STOFNFUNDUR stéttarfélags Dagsbrúnar og Framsóknar var haldinn á Hótel Sögu í gær. Lúðrasveit verkalýðsins tók á móti fundarmönnum við anddyri fundarstaðarins og Halldór Björnsson, formaður Dagsbrúnar, setti fundinn. Ávarp á fundinum héldu Ragna Bergmann, formaður Framsóknar, og Halldór Björnsson. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 117 orð

Tíu taka þátt í forvali

TÍU höfðu tilkynnt þátttöku í forvali Alþýðuflokksins fyrir prófkjör Reykjavíkurlistans þegar frestur til þess rann út á föstudagskvöld. Þessir tíu eru Bryndís Kristjánsdóttir, Gunnar L. Gissurarson, Helgi Pétursson, Hrannar B. Arnarson, Magnea Marinósdóttir, Pétur Jónsson, Rúnar Guðbrandsson, Sigurður Rúnar Magnússon, Stefán Jóhann Stefánsson og Valdimar Leó Friðriksson. Meira
7. desember 1997 | Smáfréttir | 51 orð

TÓNLEIKAR verða haldnir í Perlunni sunnudaginn 7.

TÓNLEIKAR verða haldnir í Perlunni sunnudaginn 7. desember í tengslum við Stóra tónlistarmarkaðinn þar. Fram koma hljósmveitirnar Vinyll, Maus, Quarashi, Subterranean og Port. Tónleikarnir munu standa frá kl. 14­16. 5.­23. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 293 orð

"Það vantaði organista"

"ÉG KOM til að kynna mér betur tvennt sem mér fannst vera veilur á síðustu kóræfingu," sagði Vilhjálmur Eyjólfsson á Hnausum í Meðallandi þegar blaðamenn hittu hann á séræfingu hjá Guðna Runólfssyni, organista í Bakkakoti. Þeir voru þá að æfa síðasta erindið í Fjalladrottningunni fyrir jarðarför. Meira
7. desember 1997 | Innlendar fréttir | 390 orð

Þriðjudagurinn 9. desember:

DAGBÓK Háskóla Íslands 9.­12. desember. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is Þriðjudagurinn 9. Meira

Ritstjórnargreinar

7. desember 1997 | Leiðarar | 494 orð

GEGN ÖLVUNARAKSTRI

LEIDARI GEGN ÖLVUNARAKSTRI AMKVÆMT könnun Gallup, sem greint var frá í Morgunblaðinu á föstudag, hefur um þriðjungur Íslendinga einhvern tíma sest undir stýri undir áhrifum áfengis. Oft er talað um að langtímahagsmunum sé fórnað fyrir skammtímahagsmuni og er ölvunarakstur sennilega eitt afdrifaríkasta dæmið um slíkt. Meira
7. desember 1997 | Leiðarar | 1620 orð

LEIDARI ÞAÐ KENNIR MARGRA grasa í þeim skýrslum sem fulltrúar stórvel

ÞAÐ KENNIR MARGRA grasa í þeim skýrslum sem fulltrúar stórvelda hafa verið að senda ríkisstjórnum sínum frá Íslandi í kalda stríðinu. Við höfum séð sumt af því en annað er óbirt. Það er mikill vandi að vinna úr slíkum plöggum og meta það rétt sem þar er sagt. Margt af því byggist á tilfinningalegri afstöðu þeirra sem um fjalla fremur en gallhörðum staðreyndum. Meira

Menning

7. desember 1997 | Menningarlíf | 259 orð

60% íslenskra bóka prentuð hér á landi

KÖNNUN Bókasambands Íslands á prentstað íslenskra bóka sem birtust í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda 1997 sýnir að hlutfall innlendrar og erlendrar prentunar á íslenskum titlum er svipað og í fyrra, en um 66% bókanna eru prentuð hér á landi. Heildarfjöldi bókatitla er sá sami og var 1996, eða 439 titlar. Hlutfall prentunar erlendis eykst um 1,5% og er nú 33,7%. Meira
7. desember 1997 | Fólk í fréttum | 299 orð

Áfram KA

Í AKAÍR, sem stendur fyrir Akstursíþróttaklúbb KA í Reykjavík, eru menn sem ná í leikmenn liðsins og sjá um að ferja þá á milli staða á höfuðborgarsvæðinu. "Þessi klúbbur hefur verið til síðan Alfreð Gíslason kom til landsins og byrjaði að þjálfa KA," segir Jakob Örn Haraldsson. "Þetta eru harðir naglar. Meira
7. desember 1997 | Fólk í fréttum | 123 orð

Breytingar á Sundance

GESTIR Sundance kvikmyndahátíðarinnar í janúar næstkomandi geta átt von á breyttu fyrirkomulagi frá því í fyrra. Tekinn verður í notkun nýr sýningarstaður sem rúmar 1.300 manns, hver flokkur kvikmynda fær nokkurs konar "heimavöll", nýjar höfuðstöðvar verða reistar svo og ný gestamiðstöð svo eitthvað sé nefnt. Meira
7. desember 1997 | Fólk í fréttum | 296 orð

Góð myndbönd

Borgari Ruth (Citizen Ruth) Öðruvísi gamanmynd en umfjöllunarefnið er fóstureyðingar. Myndin spyr margra spurninga um þetta viðkvæma viðfangsefni og vekur mann til umhugsunar. Laura Dern er frábær í aðalhlutverkinu. Meira
7. desember 1997 | Menningarlíf | 293 orð

Íslendingum boðið að setja upp Himnaríki í Finnlandi

HILMARI Jónssyni leikstjóra hjá Hafnarfjarðarleikhúsinu og Finni Arnari Arnarsyni leikmyndahönnuði hefur verið boðið að setja Himnaríki eftir Árna Ibsen upp í Åbo í Finnlandi næsta haust. Himnaríki var fyrsta leikritið sem sýnt var í Hafnarfjarðarleikhúsinu á sínum tíma og gekk ríflega áttatíu sinnum fyrir fullu húsi. Þá tók sýningin þátt í leiklistarhátíðum í Noregi, Svíþjóð og Þýskalandi. Meira
7. desember 1997 | Menningarlíf | 670 orð

Íslensk myndlist í Mainz

NÚ stendur yfir í Mainz í Þýskalandi sýning á verkum þriggja íslenskra myndlistarmanna. Sýningin fer fram í Gallerie Dorothea van der Koelen og sýna listamennirnir Kristján Guðmundsson, Ragna Róbertsdóttir og Rúrí og samtals á fjórða tug verka. Edda Jónsdóttir, sem rekur Galleríið Ingólfsstræti 8 í Reykjavík, hafði milligöngu um sýninguna og valdi þátttakendur. Meira
7. desember 1997 | Menningarlíf | 610 orð

Langdregin saga um morð á sála

Jonathan Kellerman: "The Clinic". Bantam Books. 432 síður. SUMIR hætta í lögfræðinni til þess að skrifa metsölubækur. Aðrir hætta í barnasálfræðinni eins og Jonathan Kellerman, sem nýtt hefur sér þekkingu í sálfræði til þess að skrifa spennubækur. Meira
7. desember 1997 | Fólk í fréttum | 1120 orð

MYND UM MANNLEGA REISN"Frambjóðandinn

STÖÐ 2 hefur þegar sýnt "Frambjóðandann" en hefur ákveðið að endursýna myndina sunnudaginn 7. desember kl. 18. Myndin er eftir Ólaf Rögnvaldsson kvikmyndatökumann og Skafta Guðmundsson klippara. ­Ólafur, hvernig er "Frambjóðandinn" frábrugðinn öðrum heimildarmyndum? "Við unnum hana á mjög löngum tíma. Tökudagar urðu 62 og mjög miklu efni var safnað, alls 75 tímum. Meira
7. desember 1997 | Fólk í fréttum | 350 orð

Neistann vantar

Eskimo, geislaplata Jóhanns Helgasonar. Öll lög eftir hann, textar eftir hann og Reg Meuross. Útsetningar eftir Jon Kjell Seljeseth og Jóhann. Stjórn upptöku: Jon. Stjórn upptöku á söng: Guðrún Einarsdóttir. Rindi gefur út. 1.999 kr. 43 mín. Meira
7. desember 1997 | Bókmenntir | 52 orð

Nýjar hljóðbækur LJÓÐIÐ ratar til

LJÓÐIÐ ratar til sinna eru 44 ljóð Þorsteins frá Hamri í eigin flutningi. Í kynningarorðum Vésteins Ólasonar segir hann m.a. að ljóð Þorsteins frá Hamri hljómi í vitund sinni og séu einhvern veginn órofa tengd rödd skáldsins sjálfs. Útgefandi er Leiknótan ehf. Hljóðvinnsla: Friðrik Sturluson. Verð: 1.999 kr. Meira
7. desember 1997 | Menningarlíf | 600 orð

Nýstárleg kirkjutónlist eftir tvítugt tónskáld

Ingibjörg Guðjónsdóttir söngkona hefur dvalist í Danmörku undanfarin tvö ár. Nú er kominn út geisladiskur með nýstárlegu dönsku verki, þar sem Ingibjörg syngur eitt af aðalhlutverkunum. "ÞAÐ er alltaf gott fyrir listamenn að breyta til", segir Ingibjörg Guðjónsdóttir brosandi, þegar talið barst að dvöl hennar í Kaupmannahöfn undanfarin tvö ár. Meira
7. desember 1997 | Fólk í fréttum | 143 orð

Of mikill hávaði í bíó? NÝLEGA varð gerð könnun

NÝLEGA varð gerð könnun meðal kvikmyndahúsagesta í Kaliforníu vegna kvartana yfir of miklum hávaða í kvikmyndahúsum og þá sérstaklega þegar væntanlegar kvikmyndir eru kynntar. Stjórnendur Dolby fengu 334 nemendur frá University of Southern California til að meta hljóðstyrk nokkurra kynningarbúta sem voru sýndir á undan "Con Air" í september. Meira
7. desember 1997 | Fólk í fréttum | 123 orð

Presturinn í réttum litum

FJALLAÐ er um samskipti ítalska knattspyrnurisans Inter Milan og Unglingakórs Selfosskirkju á hálfsíðu í októberblaði félagsins. Þar er skýrt frá því í feitletraðri frásögn að félagið hafi ákveðið að senda Unglingakórnum keppnispeysu framherjans Yuris Djorkaeffs að gjöf í lok síðasta tímabils. Meira
7. desember 1997 | Fólk í fréttum | 29 orð

Rússneski björninn

RÚSSNESKT barn leikur sér við bjarnarhún í miðborg Pétursborgar á fimmtudag. Eigandi bjarnarins býður fólki að láta taka mynd af sér með birninum fyrir sem svarar 140 krónur. Meira
7. desember 1997 | Fólk í fréttum | 65 orð

Stella í sólarborginni

BÍTLADÓTTIRIN og breski fatahönnuðurinn Stella McCartney sýndi fatnað sinn í Sun City í Suður-Afríku nú í vikunni. Stella hannar sem kunnugt er fyrir franska tískuhúsið Chloe og hefur hlotið mikið lof fyrir. Tískusýning Chloe var í Suður- Afríku í þrjá daga og á myndinni er Stella með stóran blómvönd ásamt fyrirsætum sínum í Sun City Superball þar sem fyrsta sýningin var haldin. Meira
7. desember 1997 | Menningarlíf | 114 orð

Stúlkur fá aðgang að söngnámi

VÍNARDRENGJAKÓRINN hefur ákveðið að veita stúlkum inngöngu á næsta ári, það er að segja að söngnáminu sem piltarnir stunda. Sjálfur kórinn verður eftir sem áður lokaður stúlkum. Vínardrengjakórinn verður 500 ára á næsta ári og í tilefni þess verður stúlkum veittur aðgangur að yngstu deildinni í desember 1998 og efri deildum árið eftir, að sögn Agnesar Grossmann, Meira
7. desember 1997 | Fólk í fréttum | 458 orð

SUNNUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA Stöð221.30

SUNNUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA Stöð221.30 Það er farið að styttast til hátíðanna og efni Jólatrésins ­ (The Christmas Tree, 1996) vel við hæfi. Meira
7. desember 1997 | Menningarlíf | 792 orð

SÆÞOKA Gunnlaugur Scheving

TRÖLLAUKINN veðrahamur og rísandi hafalda voru ríkir þættir í sköpunarferli málverka Gunnlaugs Schevings, og mætast þá iðulega hughrif frá tveim stílbrigðum, áhrifastefnunni og úthverfa innsæinu. Meira
7. desember 1997 | Fólk í fréttum | 61 orð

Tveir jólasveinar

KARL Bretaprins bendir glettnislega á jólasveinahúfu sem gamall skólafélagi hans Clive Harold heldur á lofti. Þeir stunduðu báðir nám við Hill House- skólann en síðan skildi leiðir. Fundum þeirra bar saman á ný þegar Karl heimsótti skrifstofur blaðsins Big Issue á föstudag, en það er gefið út af heimilislausum sem eru að reyna að ná fótfestu í lífinu á ný. Meira
7. desember 1997 | Fólk í fréttum | 388 orð

Æ nei, ekki núna

You're Not Alone, geislaplata hljómsveitarinnar Æ, en meðlimir hennar eru Ellert Jóhannsson og Ari Björn Sigurðsson. Þeir sjá um megnið af hljóðfæraleik, en Hannes trommar og Þórir Baldursson spilar á Hammond-orgel. Upptökumaður og hljóðblandari: Páll Borg. Hljómsveitin gefur sjálf út. 1.999 kr. 39 mín. Meira
7. desember 1997 | Menningarlíf | 124 orð

(fyrirsögn vantar)

ÞAÐ vakti athygli í nýafstaðinni heimsókn Borísar Jeltsíns til Svíþjóðar, að hann skyldi heilsa upp á barnabókahöfundinn Astrid Lindgren, sem varð níræð í nóvember. Í ljós kom að bækur Lindgren njóta geysilegra vinsælda í Rússlandi og er Jeltsín mikill aðdáandi skáldkonunnar. Meira
7. desember 1997 | Menningarlíf | 122 orð

(fyrirsögn vantar)

MÁLVERK eftir Georgiu O'Keeffe, seldist fyrir 3,6 milljónir Bandaríkjadala, um 250 milljónir íslenskra króna, á uppboði Sotheby's í New York og er það hæsta verð sem fengist hefur fyrir verk listakonunnar. Söluandvirði "From the Plains" (Frá sléttunum) var áætlað þriðjungur þess sem hún seldist á, eða um 1,2 milljónir dala. O'Keeffe bjó lengst af í Nýju-Mexíkó og í júlí sl. Meira

Umræðan

7. desember 1997 | Bréf til blaðsins | 464 orð

List inn í framtíðina með Kringlunni

LISTSÝNINGAR af öllum toga eru víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu margar þeirra mjög áhugaverðar og í raun svo áhugaverðar að enginn ætti að láta þær framhjá sér fara. Einn galli er þó á flestum þessara sýninga, þær eru oft á stöðum sem aðeins þröngur hópur fólks þekkir. Meira
7. desember 1997 | Bréf til blaðsins | 361 orð

Óð Hagfræðistofnun HÍ reyk?

ÞAÐ vakti athygli mína og fleiri þegar haft var eftir forstöðumanni Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands í fjölmiðlum fyrir nokkru, að íslensk stjórnvöld ofreiknuðu verðbólgustig. Þar með skildist manni að með því að ofreikna verðbólgustig væru skuldarar, t.d. húsnæðiskaupendur, látnir greiða hundruð milljóna árlega í verðbætur á lán, þ.e. Meira
7. desember 1997 | Aðsent efni | 2038 orð

TUGGAN Í TÚNGARÐINUM

Í LESBÓK Morgunblaðsins hefur um tíu vikna skeið mátt lesa skeleggan greinaflokk um póstmódernisma eftir Kristján Kristjánsson, doktor í heimspeki frá St. Andrews- háskóla í Skotlandi og dósent við Háskólann á Akureyri. Stefnu þessa ræðir hann frá ýmsum sjónarhornum og leggur það mat á hana að hún sé "hnignunarheimspeki í aldarlok". Meira

Minningargreinar

7. desember 1997 | Minningargreinar | 249 orð

Díana K. Kröyer

Elsku amma. Erfitt og sárt finnst okkur að kveðja þig. Veikindum þínum er lokið og er það okkar trú að guð og afi hafi tekið vel á móti þér svo vonandi líður þér vel núna. Þegar við vorum litlar stelpur héldum við alltaf jólin hjá þér og afa í Stigahlíðinni og eigum við góðar minningar um þann tíma. Meira
7. desember 1997 | Minningargreinar | 133 orð

Díana K. Kröyer

Elsku amma mín, nú þegar komið er að kveðjustund er svo erfitt að finna réttu orðin. Loksins fékkstu hvíldina sem þú þráðir svo heitt og nú veit ég að þér líður vel. Alltaf fannst mér nú gott að koma til þín í Stigahlíðina og fara fyrir þig út í búð að versla. Þegar ég kom til baka beið mín alltaf ömmukók og súkkulaði og langt spjall. Meira
7. desember 1997 | Minningargreinar | 181 orð

Díana K. Kröyer

Fyrir tveimur mánuðum kvöddum við einn íbúðareigandann í Stigahlíð 14. Enn á ný hefur annar kvatt þennan heim. Nú er hún Díana okkar látin, áttatíu og eins árs að aldri. Strax og við fluttum inn í þetta hús myndaðist góður vinskapur, sem hefur haldist alla tíð síðan. Díana hélt heimili með slíkum myndarbrag og hreinlæti að unun var að sjá. Í tæp fjörutíu ár hafði hún heitt á könnunni milli kl. Meira
7. desember 1997 | Minningargreinar | 166 orð

DÍANA K. KRÖYER

DÍANA K. KRÖYER Díana K. Kröyer fæddist hinn 26. nóvember 1916 á Seyðisfirði. Hún lést á Landspítalanum 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Karl Emil Karlsson, sjómaður, og Vilborg Jónsdóttir. Fósturforeldrar hennar voru Elís Jónsson, kaupmaður, og Guðlaug Eiríksdóttir. Meira
7. desember 1997 | Minningargreinar | 294 orð

Díana Kröyer

Nú er komið að kveðjustund, elsku amma. Þú sem varst alltaf í góðu skapi þegar gesti bar að garði. Þú tókst alltaf hlýlega á móti okkur enda þótti þér gaman að fá einhvern í heimsókn. Alltaf þegar við gengum inn sastu í hægindastólnum þínum, heklandi með kveikt á útvarpinu. Þú bauðst okkur alltaf upp á kex og kók og settist með okkur inn í eldhús. Meira
7. desember 1997 | Minningargreinar | 152 orð

Heiða Eiríksdóttir

Elsku Heiða, okkur systkinin langar til að minnast þín með ljóði eftir frænda okkar, Kristján frá Djúpalæk. Með þakklæti fyrir allt og allt. Ef öndvert allt þér gengur og undan halla fer, skal sókn í huga hafin og hún mun bjarga þér. Þú getur eigin ævi í óskafarveg leitt, og vaxið hverjum vanda sé vilja beitt. Meira
7. desember 1997 | Minningargreinar | 295 orð

Heiða Eiríksdóttir

Sá sem lifir deyr þeim sem deyr en hinn dáni lifir í hjarta og minni manna er hans sakna þeir eru himnarnir honum yfir. (Hannes Pétursson) Elsku Heiða. Þegar við fréttum að þér hefði "versnað" eftir aðgerðina lögðumst við á bæn um að þú myndir ná heilsu aftur. Síðar um nóttina var barátta þín á enda. Meira
7. desember 1997 | Minningargreinar | 138 orð

Heiða Eiríksdóttir

Elsku amma okkar, í dag kveðjum við þig í hinsta sinn og því langar okkur til þess að minnast þín í fáeinum orðum. Þegar okkur bárust þær fréttir að þú værir farin frá okkur áttum við erfitt með að trúa því. Þú varst alltaf svo kát og lífsglöð og ekki eru margir dagar síðan þú talaðir um jólabaksturinn. Meira
7. desember 1997 | Minningargreinar | 124 orð

HEIÐA EIRÍKSDÓTTIR

HEIÐA EIRÍKSDÓTTIR Heiða Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 21. september 1931. Hún lést á Landspítalanum 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingibjörg A.M. Pálsdóttir, f. 24. des. 1910, d. 14. jan. 1936, og Eiríkur Þorsteinsson, f. 24. mars 1905, d. 13. maí 1984. Fósturmóðir hennar var Lilja Sigurðardóttir, f. 30. Meira
7. desember 1997 | Minningargreinar | 494 orð

Þorgeir Sveinsson

Þegar ég kveð vin minn Þorgeir á Hrafnkelsstöðum, koma í hugann fyrstu samfundir okkar, en það var á hestamóti hjá hestamannafélaginu Smára. Þar gaf ég mig á tal við Geira, en það stuttnefni var mér heimilt að nota frá þeim degi. Heldur þótti mér hann svara tali mínu fálega, enda í mörgu að snúast, sýna hesta í gæðingakeppni og kappreiðum. Meira
7. desember 1997 | Minningargreinar | 31 orð

ÞORGEIR SVEINSSON

ÞORGEIR SVEINSSON Þorgeir Sveinsson fæddist á Hrafnkelsstöðum í Hrunamannahreppi í Árnessýslu 16. júní 1927. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 25. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hrunakirkju 29. nóvember. Meira

Daglegt líf

7. desember 1997 | Ferðalög | 207 orð

Áttavitanámskeið sífellt vinsælli

ÁTTAVITI nýtist víða, ekki síst í skammdeginu þegar þvælst er um fjöll og firnindi en að auki er viturlegt að hafa slíkt tól við höndina þegar ferðast er um í ókunnri stórborg, að sögn Leifs Arnar Svavarsson leiðbeinandi hjá Björgunarskólanum. Meira
7. desember 1997 | Bílar | 497 orð

Bros frá Grænfriðungum

EINN ólíklegasti sýningaraðilinn á bílasýningunni í Frankfurt síðastliðið haust var án efa umhverfisverndarsamtökin Grænfriðungar. Þeir voru með lítinn bás á sýningunni og var reyndar fátt um manninn þar alla jafna. Bíllinn sem þeir sýndu var engu að síður afar athyglisverður og, eins og vænta mátti, sparneytinn og umhverfisvænn. Meira
7. desember 1997 | Bílar | 287 orð

Dýrari en umhverfis vænni bílalökk

HALDIN var kynning á notkun vatnslakks hjá Bílastjörnunni Vagnhöfða nýlega. Fullt hús áhugasamra kom til að fylgjast með þegar hlið á bíl var sprautuð með þessu umhverfisvæna lakki, einkum bílamálarar, verkstæðismenn og fulltrúar frá tryggingafélögunum sem gjarnan sækja slíkar kynningar til að fylgjast með nýjungum. Meira
7. desember 1997 | Bílar | 286 orð

Engin afgangsorka til að hita upp miðstöðina

NÝJAR vélar frá Mitsubishi, GDI, og Toyota, D4, með svokallaðri beinni strokkinnsprautun nýta eldsneytið svo vel að við vissar aðstæður myndast engin afgangsorka til þess að hita upp miðstöðvarvatnið. Vélar af þessu tagi skila allt að 10% meira afli en nýta að sama skapi um 20% minna af eldsneyti. Meira
7. desember 1997 | Bílar | 222 orð

Grænir skattar

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur lýst því markmiði sínu að hækka verulega gjöld af bensíni. Þetta er liður í að taka upp svonefnda græna skatta sem m.a. miða að því að auka söluna á neyslugrönnum bílum á kostnað þeirra eyðslumeiri. Ekki er gert ráð fyrir að kostnaður við að kaupa bíl og eiga hann hækki heldur verði öll notkun bíla dýrari. Meira
7. desember 1997 | Bílar | 726 orð

GSM-símanotkun varasöm í bílum án útiloftnets

NOTKUN GSM farsíma í bílum hérlendis hefur hátt í fimmfaldast á síðustu tíu árum. Um 28% allra bifreiða á landinu eru með GSM síma. Notkun þeirra getur hins vegar verið varasöm. Bylgjurnar sem farsími sendir frá sér getur valdið truflunum á ýmsum rafbúnaði í bílnum, ABS-hemlakerfið getur dottið út, vökvastýrið hætt að virka og loftpúðar geta skyndilega blásið út. Meira
7. desember 1997 | Bílar | 71 orð

Gömlu númerin lifa lengur

REGLUGERÐ tók gildi í byrjun árs og skyldar þá sem eiga gamlar númeraplötur til að skipta yfir í nýjar hefur verið felld úr gildi. Þeir sem eiga gömlu númerinaáttu að vera búnir að kaupa nýjar plötur í lok næsta árs. Nú er mönnum heimilt að hafa gömlu plöturnar út lífaldur bílsins. FÍB hafði bent á að reglugerðin hefði í för með sér tugmilljóna króna kostnað fyrir bíleigendur. Meira
7. desember 1997 | Ferðalög | 649 orð

Hefst meðmikilliyfirlegu

"ÉG fór að leita að hóteli til að reka þegar ég sá fram á að þurfa að skipta um starfsvettvang og lenti hérna," segir Erlingur Thoroddsen, hótelstjóri á Hótel Norðurljósum á Raufarhöfn. Erlingur hefur haft hótelið á leigu í hálft annað ár og hefur rifið reksturinn upp. Meira
7. desember 1997 | Ferðalög | 32 orð

HELSINKI

GAMLAR, glæstar hallir og stílhreinar nútímabyggingar einkenna Helsinki, höfuðborg Finnlands. Þar er menningarlífið í blóma og listhönnun af ýmsu tagi blasir hvarvetna við. FRÁ járnbrautarstöðinni í Helsinki. FUGL eftir hönnuðinn Oliva Toikka. Meira
7. desember 1997 | Ferðalög | 1325 orð

HELSINKI Vegir opnirtil allra átta

VARLA er hætta á öðru en Helsinki standi undir nafni sem ein menningarborga Evrópu árið 2000. Borgin státar af tveimur sinfóníuhljómsveitum, um tuttugu leikhúsum og áttatíu söfnum svo fátt eitt sé nefnt. Í Finnlandi öllu eru raunar flest söfn á hvern ferkílómetra í heiminum. Og senn verður listinni og menningunni gert enn hærra undir höfði í höfuðborginni. Meira
7. desember 1997 | Ferðalög | 363 orð

Í samkeppni og samstarfi

ÞRÍTUGASTA og þriðja ársþing Evrópusamtaka Evrópuborga var í fyrsta skipti haldið hérlendis. Reykjavíkurborg er aðili að samtökunum, sem hafa innan vébanda sinna um níutíu borgir í álfunni. Rúmlega fimmtíu fulltrúar frá jafnmörgum borgum báru saman bækur sínar á þinginu sem haldið var á Hótel Sögu 1. og 2. desember sl. Umfjöllunarefnið var markaðssetning borga til ráðstefnuhalds. Meira
7. desember 1997 | Ferðalög | 164 orð

Lafði Hamilton ogNelson flotaforingi

FYRIR þá, sem taka lítil og gamaldags hótel fram yfir náttstað í einhverjum skýjakljúfnum, gæti verið fýsilegur kostur að gista á Lady Hamilton eða Lord Nelson hótelunum í Stokkhólmi. Bæði eru í gamla bænum, hið síðarnefnda við aðalverslunargötuna og hitt steinsnar frá, en nær konungshöllinni. Munir frá sjóferðum fyrri tíma prýða Lord Nelson hótelið í hólf og gólf. Meira
7. desember 1997 | Bílar | 83 orð

Má aftengja púðann

BANDARÍKJASTJÓRN gaf út reglugerð í síðustu viku þar sem bílaframleiðendum er heimilað að setja rofa í bíla sína til að aftengja líknarbelgina. Rofana má aðeins setja í bíla hjá afmörkuðum kaupendahópi og þarf að sækja um það hjá bandaríska umferðaröryggisráðinu. Meira
7. desember 1997 | Bílar | 263 orð

Nýr BMW 3 keimlíkur 5-línunni

BMW hefur kynnt nýju 3-línuna sem kemur þó ekki á markað fyrr en eftir hálft ár í Þýskalandi. Nýi bíllinn er lengri og með mýkri línum en fyrirrennarinn, líkari 5-línunni. Þetta er fjórða kynslóð bílsins sem nú er verið að kynna. Þriðja kynslóðin kom á markað 1990 og telja margir því tímabært að ný kynslóð þessa vinsæla bíls komi fram. Meira
7. desember 1997 | Bílar | 301 orð

RAV4 með blæju

TOYOTA bætir við nýjum bílí RAV4 línunni í febrúar. Þákemur á markaðinn opinnRAV4 sem kallast einfaldlegaSoft Top. Blæjan er opnumhandvirkt og er gerð úr sterkum vínyldúk og er með plastgluggum. Einnig berast fregnir af því að líklegt sé að Toyota opni verksmiðju í Moskvu til að smíða Hi- Ace sendibílinn. Móðulausir speglar Meira
7. desember 1997 | Bílar | 777 orð

Snaggaralegur Audi A3 en ekki ódýr REYNSLUAKSTUR

AUDI A3 er nýr og snaggaralegur kostur í Audi línunni, sá minnsti, en hreint ekki lítill. Að vísu bara tveggja dyra og dálítið þarf að venjast því að umgangast bílinn en hann er feikn vel búinn, með þokkalega kraftmikilli vél og nokkuð laglegur útlits. Verðið er á bilinu 1,8 til rúmra tveggja milljóna króna og er bíllin bæði fáanlegur handskiptur og sjálfskiptur. Meira
7. desember 1997 | Ferðalög | 1672 orð

Um Strandir í stafalogni Ýmsir staðir í Strandasýslu leiddu huga Sigríðar G. Johnson og ferðafélaga hennar að sögu lands og

VIÐ, gamla fólkið, vöknuðum óvenju snemma laugardaginn 14. júlí síðastliðinn. Öll vorum við með fiðring í maganum af tilhlökkun því meiningin var að fara ótroðnar slóðir, nefnilega í Strandasýslu. Sigldum með Akraborginni uppá Skaga. Þar hittum við Benna besta pilt. Hann gladdist er hann sá okkur og rifjuð voru upp gömul kynni. Bílkerran var fullhlaðin spýtum sem stóðu langt aftur úr henni. Meira

Fastir þættir

7. desember 1997 | Dagbók | 3115 orð

APÓTEK

»»» Meira
7. desember 1997 | Í dag | 500 orð

AUÐKINDIN er athyglisverður kapítuli í Íslands sögu. Hú

AUÐKINDIN er athyglisverður kapítuli í Íslands sögu. Hún var þjóðinni mikil hjálparhella, ekki sízt á harðindaskeiðum. Hún var gjörnýtt: ullin í föt, skinnið í skó, beinin í áhöld, kjötið til matar. Það var borðað ferskt, reykt, saltað, súrsað og máski og vindþurrkað. Meira
7. desember 1997 | Fastir þættir | 239 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Æskulýðsfélag mánudagskvöld kl. 20. Dómkirkjan. Kl. 11 barnasamkoma í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Grensáskirkja. Æskulýðsfélagið mánudagskvöld kl. 20. Meira
7. desember 1997 | Í dag | 27 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. júlí í Dómkirkjunni af sr. Ágústi Einarssyni Dagný Ágústsdóttir og Valtýr Trausti Harðarson. Þau eru til heimilis að Leirubakka 4, Reykjavík. Meira
7. desember 1997 | Í dag | 26 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. ágúst í Kópavogskirkju af sr. Sigfinni Þorleifssyni Þórarna Ýr Oddsdóttir og Gunnar Örn Þorsteinsson. Heimili þeirra er í Kaupmannahöfn. Meira
7. desember 1997 | Dagbók | 686 orð

dagbok nr. 62,7

dagbok nr. 62,7------- Meira
7. desember 1997 | Í dag | 65 orð

mbl.is.

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Meira
7. desember 1997 | Í dag | 300 orð

Þekkið þið þetta fólk? ER einhver sem kannast við fólkið á

ER einhver sem kannast við fólkið á þessum myndum? Ef svo er, vinsamlega hafið samband við Jónu í síma 5611702. Þakklæti til Sigvalda MIG langar að senda Sigvalda danskennara þakkir fyrir að kenna eldri "táningum" dans. Þetta er ómetanlegur þáttur í tilverunni, hressir bæði sál og líkama og gigtin hverfur. Meira

Íþróttir

7. desember 1997 | Íþróttir | 116 orð

KNATTSPYRNALandsleikur í Riya

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu mætir landsliði Saudi Arabíu í vináttulandsleik í Riyadh í kvöld og teflir Guðjón Þórðarson, landsliðsþjálfari, fram mjög breyttu liði frá því sem verið hefur enda atvinnumennirnir ekki með. Meira
7. desember 1997 | Íþróttir | 55 orð

Körfuknattleikur NBA-deildin Miami - Boston117:97 New Jersey - Philadelphia107:88Detroit - Seattle89:94 Minnesota -

NHL-deildin Washington - Florida3:2Buffalo - Tampa Bay4:0Carolina - Phoenix2:2NY Rangers - Philadelphia4:4Dallas - Calgary4:1Edmonton - Detroit3:1Eftir framlengingu. Meira
7. desember 1997 | Íþróttir | 320 orð

Manchester United of sterkt fyrir Liverpool

Manchester United hélt uppteknum hætti á Anfield í gærmorgun, laugardag, stjórnaði ferðinni og vann Liverpool 3:1. Gestirnir voru mun ákveðnari og betri, einkum í seinni hálfleik, en markalaust var í hléi þrátt fyrir nokkur færi á báða bóga. Frábær mörk Meira
7. desember 1997 | Íþróttir | 166 orð

Wilson með 37 stig að meðaltali

Darryl Wilson, leikmaður Grindvíkinga, er stigahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar að loknum 8 umferðum. Hann hefur gert 294 stig, sem er 36,8 stig að meðaltali í leik sem hlýtur að teljast góður árangur. Hann hefur gert 132 stig úr þriggja stiga skotum, 110 stig með skotum innan teigs og 52 af vítalínunni. Meira

Sunnudagsblað

7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 1629 orð

Að finna án þess að leita Flestir Íslendingar þekkja fyrirbærið ­ að það er nánast sama hvert þá ber um heimsbyggðina að

Að finna án þess að leita Flestir Íslendingar þekkja fyrirbærið ­ að það er nánast sama hvert þá ber um heimsbyggðina að ævinlega rekast þeir á einhvern landa sinn. Sindri Freysson hefur hins vegar uppgötvað að hann hefur sérstakt aðdráttarafl í þessa veru. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 663 orð

Aritófanes talar um skáldin og hlutverk þeirra í gamanleiknu

Aritófanes talar um skáldin og hlutverk þeirra í gamanleiknum Froskarnir. Þar er samtal milli Æskilosar og Evrípídesar sem báðir voru nýdauðir einsog Sófókles þegar Aristófanes skrifaði leikritið. En í samtalinu spyr Æskilos Evrípídes hverjar eru skyldur skálds og hvers er vænzt af honum. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 522 orð

Athafnamaðurí anda 19. aldar

SIGFÚS Eymundsson, ljósmyndari og bókbindari, opnaði bókaverslun sína í húsinu við Lækjargötu 2 í nóvemberlok árið 1872 og birtist fyrsta auglýsingin frá versluninni í blaðinu Göngu- Hrólfi þá fyrir jólin. Þar tilkynnir Sigfús um opnun verslunarinnar og tilgreinir ýmsar íslenskar bækur sem hann hafi á boðstólum, m.a. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 237 orð

Atvinnuleysisbætur verði tengdar launaþróun

BSRB krefst þess að atvinnuleysisbætur verði tengdar launaþróuninni í landinu um áramót líkt og bætur almannatryggingakerfisins, segir í fréttatilkynningu frá bandalaginu. "Atvinnuleysi er böl sem ber að útrýma en þrátt fyrir almennan uppgang í þjóðfélaginu ríkir enn viðvarandi atvinnuleysi, einkum þó hjá konum. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 277 orð

Á golfvöllinn viku eftir aðgerð

"ÉG KVARTAÐI yfir því við Sigurgeir Kjartansson, æðaskurðlækni, að eiga erfitt með að dansa vegna verkjar í fætinum. Hann ætlað að láta þræða og mögulega blása æðar. Einn dag var hringt frá sjúkrahúsinu og ég beðinn um að koma. Eftir æðarannsókn og ómskoðun tók ég hins vegar eftir því að hik kom á fólkið. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 2379 orð

Á vit ævintýra á erlendri grund. Stórskáld, fjármálamaður, pólitíkus, embættismaður, ævintýramaður ­ Einar Benediktsson var

Á vit ævintýra á erlendri grund. Stórskáld, fjármálamaður, pólitíkus, embættismaður, ævintýramaður ­ Einar Benediktsson var þetta allt og meira til. Þótt meira en hálf öld sé liðin frá dauða hans lifir hann enn í minningu þjóðarinnar sem atorkusamur og mistækur snillingur með villtar hugsjónir um framtíð lands og þjóðar. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 769 orð

Björguðust af Dhoon en fórust með Goth

Mannskaði og björgun breskra Íslandssjómanna fyrir hálfri öld Björguðust af Dhoon en fórust með Goth Stuttu eftir lok síðari heimsstyrjaldar fórust við Vestfirði, með árs millibili, tveir togarar frá bænum Fleetwood á Englandi. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 394 orð

Börn þroskaheftra fá ekki nógu gott uppeldi

LANGFLEST börn þroskaheftra foreldra fá ekki nógu gott uppeldi vegna þess að foreldrarnir geta ekki sinnt þörfum þeirra með eðlilegum hætti, að sögn stjórnmálamanna og sérfræðinga sem tóku þátt í umræðuþætti í danska ríkisútvarpinu fyrir skemmstU. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 586 orð

Enn ein ástæðan til að hætta að reykja

NOKKUÐ langt er síðan að ljóst varð að tóbaksreykingar væru heilsuspillandi. Raunar eru tóbaksreykingar álitnar vera ein helsta orsök ótímabærs dauðdaga meðal vestrænna þjóða. Í þessu samhengi verður mönnum oftast hugsað til þeirra yfirþyrmandi staðreynda sem hrannast hafa upp á umliðnum áratugum og tekið hafa af allan vafa um samhengi milli reykinga- hjarta,- æða-, og lungnasjúkdóma. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 853 orð

"Ég mun veita yður hvíld"

ÆVI kristins manns er ganga. Frá skírnarlauginni leggur hann upp í misjafnlega langa ferð. Skírnin er tákn endurfæðingar. Í skírninni tekur Guð manninn "í ríki síns elskaða sonar, þar sem er fyrirgefning syndanna, líf og sáluhjálp", eins og greinir í Handbók íslenzku kirkjunnar. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 303 orð

Ferskur safndiskur

EINN HELSTI tónlistarþáttur í útvarpi síðust ár hefur verið Party Zone sem þeir stýra styrkri hendi Helgi Már og Kristján Helgi og hafa stýrt á áttunda ár. Þann tíma hafa þeir lagt áherslu á að kynna það ferskasta í dansheiminum, og mikið gert af því að fá í heimsókn íslenska plötusnúða til að hræra í hlustendum í beinni útsendingu. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 1104 orð

Fiðlusnillingurinn með sígaunahjartað Í minningu franska djassfiðlarans Stephanes Grappellis

ÞÆR fregnir bárust um heimsbyggðina sl. mánudag að franski fiðlusnillingurinn Stephane Grappelli væri allur. Hann lést eftir smávægilega skurðaðgerð á nítugusta aldursári. Heilsan hafði verið tæp og er Svend Asmussen, fiðlarinn danski og vinur Grappellis, lék hér í júní sl. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 1270 orð

Forsetakosningar í skugga KGB Forsetakosningar verða í Litháen 21. desember nk. og að mörgu leyti boða þær upphaf nýs tíma í

FJÖLMIÐLAR í Litháen hafa að undanförnu verið uppfullir af fréttum og greinum um forsetakosningarnar í landinu 21. desember næstkomandi. Verður það í annað sinn, sem landsmenn kjósa sér forseta frá því þeir öðluðust sjálfstæði á ný, en á þeim fimm árum, sem síðan eru liðin, Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 795 orð

Framtíðarbörn

Hann Ómar ýtti af stað þessum gárum með sínu óborganlega gríni á jólafundi Hvatar, þar sem hann spann frítt út frá fregnum um að nú væri meira að segja verið að finna upp fullnægingarpilluna og karlaranir að verða óþarfir ­ hvöt-in lækkaði í gengi. Undir þeim gamanmálum, rifjaðist upp háalvarleg grein í frönsku blaði með sjónarmiðum, sem hér hafa nánast ekki komið inn í umræðuna. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 560 orð

»Geðveikur leynipoppari Í ÚTGÁFURÖÐ Smekkleysu, Skært lúðrar hljóma,

Í ÚTGÁFURÖÐ Smekkleysu, Skært lúðrar hljóma, hefur hver merkisskífan rekið aðra. Með seinni skipunum er skífa Berglindar Ágústsdóttur, Fiskur nr. 1, þar sem hún blandar saman ljóðum og tónlist á frumlegan hátt. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 896 orð

Gestir utan úr geimnum

BÆRINN Hakui, í Ishikawa héraði á Honshu eyju í Japan, sem hingað til hefur helst verið þekktur fyrir freistandi baðstrendur og ljúffengt sjávarfang, dregur nú ferðamenn til sín alls staðar að úr heiminum sökum nýrrar geimímyndar bæjarins og tengsla hans við fljúgandi furðuhluti. Búist er við að tala ferðamanna í bænum á þessu ári verði um 200.000. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 253 orð

Gildrusafn

ROKKSVEITIN Gildran úr Mosfellsbæ gerði garðinn frægan fyrir margt löngu, sendi frá sér fyrstu breiðskífuna fyrir tíu árum og fimm skífur alls þar til sveitina þraut örendi. Ekki er þó saga hennar öll, því skammt er síðan út kom safnskífa í tilefni af tíu ára afmæli Gildrunnar. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 437 orð

Gott Nouveau-ár

BEAUJOLAIS Nouveau-vínin eru komin í verslanir og eftir því sem ég kemst næst er boðið upp á fjögur mismunandi vín hjá ÁTVR að þessu sinni, frá framleiðendunum Georges Duboeuf, Georges Blanc, Bouchard Ainé og Piat. Verð þeirra er yfirleitt í kringum eitt þúsund krónur. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 588 orð

Haldið í vonina

ÁÆTLAÐ hafði verið að Goth kæmi í höfn í Fleetwood fyrir jól 1948. En þegar Blanche Cleveland, sem þá hét Blanche Buckley, kom til að sækja laun eiginmannsins, Harry Buckleys, á skrifstofu útgerðarfyrirtækisins fáeinum dögum fyrir jól var henni sagt að heimkomunni hefði verið frestað fram yfir áramót. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 324 orð

Haldið sofandi í átta daga

"ALLT í einu fann ég fyrir sárum verk í kviðarholinu einn hversdagslegan vinnudag í september í fyrra. Ég lét keyra mig heim og var sárþjáður alla leiðina. Einhvern veginn tókst mér að klöngrast inn og hringja í neyðarnúmerið 112. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 544 orð

Heimsborgari og harðjaxl

EINN af áhrifamestu mönnum í seinni tíma sögu Finna var Carl Gustaf Mannerheim, barón og frá 1942 marskálkur Finnlands, hinn eini með þann titil. Hann var rómantískari hetja en gengur og gerist um 20. aldar ráðamenn, virðist heyra til fyrri öldum. Mannerheim fæddist 1861, rakti ættir sínar til Hollendings sem var aðlaður í Svíþjóð, ein grein ættarinnar settist að í Finnlandi. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 537 orð

HINUM MEGIN Á HJARANUM

MÁLIÐ sem líklegast er til að valda vinslitum Finna og Íslendinga er líklega velheppnuð kynning hinna fyrrnefndu á jólasveininum í Rovaniemi og ýmis óbeinn hagnaður af því framtaki. Þangað berst fjöldi bréfa um hver jól, Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 1789 orð

Hugbúnaðarkerfi þurfa að vera notendavæn

Sigríður Olgeirsdóttir fæddist í Kópavogi 1960 og ólst þar upp. Hún lauk gagnfræðaprófi í Þinghólaskóla og síðan lá leiðin í Iðnskólann þar sem hún nam tækniteiknun. Eftir að því námi lauk hélt Sigríður til Danmerkur þar sem hún lauk verslunarskólaprófi frá Tigentskolen í Óðinsvéum. Hún hélt áfram námi þar og lauk prófi í kerfisfræði í EDB-skolen árið 1984 og fluttist heim. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 2094 orð

Hverjir eru bestir?

Handboltakappinn Sigurður Sveinsson hefur fyrstur orðið og segir hér frá lyfjaprófi sem Alfreð Gíslason lenti eitt sinn í: Okkur þótti alltaf svolítið fyndið að lenda í dóptesti, hafandi í huga við hvers konar heraga við bjuggum hjá Bogdan. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 631 orð

Í leit að óþekktu efni

VÍSINDAMENN hafa lengi haft áhyggjur af því að allt það efni sem þeir greina með stjörnukíkjum og öðrum geislagreinum dugar engan veginn til að skýra hátterni og hreyfingarmáta stjarna, vetrarbrauta og vetrarbrautakerfa. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 986 orð

Íslendingar klipptu á víra síðasta Fleetwoodtogarans

AÐEINS einn af gömlu úthafsveiðitogurunum sem sóttu á Íslandsmið er eftir í höfninni í Fleetwood. Það er Jacinta FD-159, sem var smíðaður árið 1972 fyrir eitt stærsta útgerðarfyrirtæki Breta, J. Marr & Son, og þótti mjög fullkominn á sínum tíma. Árið 1975 sló Jacinta met Fleetwoodtogara og landaði 188 tonnum eftir nítján daga veiðitúr. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 197 orð

Íslendingur í Vetrarstríðinu

MÖRG þúsund Norðurlandabúar gengu í lið með Finnum er þeir vörðu land sitt fyrir Rauða hernum í Vetrarstríðinu 1939­1940. Einn þeirra var Snorri Hallgrímsson læknir en hann stundaði þá framhaldsnám í Danmörku sem hann lauk reyndar síðar í Svíþjóð. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 1638 orð

Konungdæmi í kreppu Anthony Holden hefur skrifað bók í minningu Díönu prinsessu. Hann er nú staddur á Íslandi og í samtali við

ANTHONY Holden hefur fylgst með og skrifað um bresku konungsfjölskylduna í rúmlega 20 ár og nú er komin út bók eftir hann um ævi Díönu prinsessu. Holden átti trúnað Díönu og ræddi oft við hana og sagði þegar hann kom til Íslands síðdegis á föstudag að hann teldi að hún myndi lifa áfram. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 395 orð

Kvartað við Reykjavík og samgönguráðuneyti

TRAUSTI, félag sendibílstjóra, hefur mótmælt afgreiðslu atvinnu- og ferðamálanefndar Reykjavíkur, sem veitti Mótorsendli 400 þúsund króna styrk í nóvember, án þess að kanna hvort fyrirtækið væri í samkeppni við aðra, að sögn Eyrúnar Ingadóttur, framkvæmdastjóra Trausta. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 62 orð

Listfengir hönnuðir

FINNAR hafa á 20. öld getið sér gott orð fyrir arkitektúr. Eliel Saarinen teiknaði aðaljárnbrautarstöðina í Helsinki en starfaði lengi í Bandaríkjunum og hannaði m.a. skýjakljúfa. Þekktastur er líklega Alvar Aalto er teiknaði Finlandia- höllina í Helsinki og reyndar Norræna húsið í Reykjavík. Aalto var ekki síður rómaður fyrir hönnun á húsgögnum og fleiri munum. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 1399 orð

Með Arthur Miller í New York Í bókinni Með hálfum huga heldur Sigurður A. Magnússonar áfram þroskasögu sinni sem hófst með

Einsog lög gera ráð fyrir hafði ég fylgst með blaðaskrifum um kvikmyndadísina Marilyn Monroe (1926­62) og gliðnandi samband hennar við eiginmanninn, hornaboltagarpinn Joe DiMaggio, sem sagður var hafa takmarkaðan áhuga á framadraumum eiginkonunnar í leiklistinni. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 2039 orð

Norður fyrir Óþekkta eylandið Svæðið er afskekkt, tengsl manna við náttúruna sterk, og náttúrufegurð engu lík. Jón Viðar

ÉG NOTA þennan þegar ég þarf að skjóta fyrir horn," segir Jørgen um leið og hann tekur upp lúinn riffil með kengbogið hlaup. Við erum stödd heima hjá Jørgen Dahl í þorpinu Ikerasak skammt suðaustan við Uummannaq, norðarlega á vesturströnd Grænlands. Jørgen býr frumstæðu og heillandi veiðimannslífi án nútíma þæginda svo sem rafmagns og rennandi vatns. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 3846 orð

OLÍUSTRÍÐIÐ Skeljungur er að endurskipuleggja starfsemi sína, m.a. vegna sameiginlegrar olíudreifingar Olís og Olíufélagsins.

STARFSFERILL Önundar Ásgeirssonar fyrrverandi forstjóra Olís hófst í síldarverksmiðjunni á Sólbakka við Flateyri. Önundur fæddist á Sólbakka í Önundarfirði árið 1920, sjötta barn Ásgeirs Torfasonar verksmiðjustjóra við síldarverksmiðjuna þar og konu hans Ragnheiðar Eiríksdóttur. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 1358 orð

Ótvíræðir kostir fram yfir skurðaðgerð Gúll á kviðarholshluta ósæðar var í fyrsta sinn meðhöndlaður með innæðatækni hérlendis á

INNÆÐAAÐGERÐ VIÐ MEÐHÖNDLUN GÚLS Á KVIÐARHOLSHLUTA ÓSÆÐARÓtvíræðir kostir fram yfir skurðaðgerð Gúll á kviðarholshluta ósæðar var í fyrsta sinn meðhöndlaður með innæðatækni hérlendis á Sjúkrahúsi Reykjavíkur fyrir hálfum mánuði. Anna G. Ólafsdóttirkomst að því í samtali við læknana dr. Stefán E. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 404 orð

Pornopopbræður

ÞAÐ ER ekki á hverjum degi að tvöfaldur geisladiskur kemur út hér á landi, hvað þá að hljómsveit hefji útgáfuferil sinn á því að gefa út slíka plötu. Það gerðu þó þeir bræður Pétur og Ágúst Einarssynir, sem skipa sveitina Pornopop. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 1286 orð

Scorsese gerir mynd um Dalai Lama

Martin Scorsese er einn fremsti leikstjóri Bandaríkjanna þekktastur í seinni tíð fyrir ofbeldisfullar mafíumyndir og því vakti það nokkra athygli þegar fréttist að hann væri að gera leikna bíómynd um Dalai Lama, andlegan leiðtoga Tíbet, þann fjórtánda í röðinni. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 287 orð

Sjálfvirkar viðvaranir

JARÐVÍSINDAMENN telja ekki ólíklegt að rólegu tímabili í eldvirkni í vestanverðum Vatnajökli geti verið að ljúka. Þetta kom m.a. fram í samantekt sem gerð var undir forustu Vegagerðarinnar í framhaldi af gosi í Vatnajökli og Skeiðarárhlaupi í fyrra. "Við verðum því að vera viðbúnir því að þar geti komið gos tíðar en verið hefur sl. 40 ár, enda segir sagan að það geti gerst," sagði dr. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 682 orð

Skuggahliðar á velgengni SVFR

REKSTUR Stangaveiðifélags Reykjavíkur var í miklum blóma á síðasta starfsári. Á nýafstöðnum aðalfundi félagsins var m.a. skipt um formann, Kristján Guðjónsson tók við af Friðrik Þ. Stefánssyni. Bergur Steingrímsson framkvæmdastjóri SVFR sagði á aðalfundinum að reksturinn hefði gengið vonum framar á árinu, "velta jókst um tæpar fimm milljónir og þar af veiðileyfasala um þrjár milljónir. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 517 orð

Söngurinn hljómaði í Forum Steindórum Nú er tími jólatónleikanna. Pétur Péturssonrifjar upp "merkasta tónlistarviðburðinn",

MARGT er nú rætt og ritað um nauðsyn þess að reisa hús við hæfi hljómlistar. Höll, þar sem söngvar ómi, "bumba sé knúð og bogi dreginn, blásinn lúður og málmgjöll slegin" eins og Einar Benediktsson kvað í ljóði sínu ­ Dísarhöll. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 2961 orð

Söngvari og trommuleikari í þrjá áratugi

ÞAÐ VAR á fimmtudagseftirmiðdegi um miðjan nóvembermánuð að ég kom á heimili Ara Jónssonar og fjölskyldu hans í Kastalagerði 9 í Kópavogi. Fjölskyldan býr í stóru einbýlishúsi ofarlega í götunni. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 689 orð

Thomas Edison og rafvæðingin

FYRIR daga Edisons og ljósaperunnar voru gasljós, lýsislampar og kolbogaljós notuð til lýsingar í borgum. Í kolbogaljósunum voru tveir kolaoddar með mjótt neistabil á milli sín sem unnu ekki ósvipað og bílkerti. Sterkir rafkraftar á milli oddanna yfirvinna einangrunarhæfni andrúmslofts, uns það leiðir rafstraum og myndar ljós. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 226 orð

Uppteknir pelíkanar

HLJÓMSVEITIN Pelican er eins helsta sveit íslenskrar rokksögu og var enda skipuð nokkrum helstu tónlistarmönnum síns tíma. Skífur sveitarinnar hafa verið torséðar fram til þessa að sú helsta, Uppteknir, var endurútgefin á geisladisk. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 578 orð

Úr skóginum inn í borgina og nútímann

FINNSKT samfélag hefur tekið stakkaskiptum á öldinni og eins og víðar er það flutningur fólks úr sveit í borg sem mestu hefur breytt. Skógarnir eru enn mikilvæg uppspretta hráefnis en hátækni og þjónusta eru nú ríkjandi í atvinnuvegunum, um allan heim þekkja menn Nokia. Einn þekktasti félagsfræðingur Finna, Erik Allardt prófessor, hefur ritað mikið um þessi mál og aðra félagslega þróun. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 2249 orð

Útkall TF-LÍF ­ sextíu menn í lífshættu

HÉR ER gripið niður í aðra frásögn bókarinnar, þegar Dísarfell er um það bil að sökkva: Steinn stýrimaður horfði á félaga sína þar sem þeir voru farnir að fikra sig niður með síðunni eftir spotta sem hékk niður úr landganginum. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 2643 orð

Við vötnin stríð Um aldir þekktu Íslendingar baráttu við vatnið í beljandi ám og óbrúuðum jökulvötnum, óþurrka, fannfergi og

Við vötnin stríð Um aldir þekktu Íslendingar baráttu við vatnið í beljandi ám og óbrúuðum jökulvötnum, óþurrka, fannfergi og flóð. Fyrir 50 árum hófst með Vatnamælingum Orkustofnunar önnur skipuleg barátta, nú fyrir vatninu með þekkingarleit að vopni, til að tryggja framtíðinni nægt vatn til margbreytilegra þarfa nútímasamfélags, orku og neyslu. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 967 orð

Viljum að nafnið lifi

Bókaverslun Eymundssonar er vafalaust í hugum flestra landsmanna einn af föstu punktunum í tilverunni. Ekki að undra, þar sem allar götur frá 1872 hafa bókaáhugamenn getað gengið að Eymundsson vísum í miðbænum, fyrst í Lækjargötu 2 og síðan í Austurstræti 18. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 928 orð

Yndislegar flatar kökur Þórir S. Gröndal skrifar frá Flórída

MARGT fallegt hefir verið skráð um Ísland bæði í bundnu máli og lausu. Til viðbótar öllu því, sem upp hefir verið lesið og sungið um eyjuna hvítu og íbúa hennar, hafa ferkílómetrar af lérefti verið þaktir olíumálningu í öllum regnbogans litum til dásemdar landslagi og hestum Fróns. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 1426 orð

Þrjú skref til vinstri í Rómönsku Ameríku

ÞRÍR stórmerkir kosningasigrar í þremur ólíkum ríkjum Rómönsku Ameríku í ár sýna svo ekki verður um villst að eyðimerkurgöngu vinstri aflanna í álfunni er að ljúka. "Ný- frjálshyggjan" svonefnda er á undanhaldi, sums staðar nokkuð hröðu, að því er best verður séð. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 99 orð

(fyrirsögn vantar)

Skipstjóri: Wilfred Elliott, 29 ára; Stýrimaður: A.E. Plummer, 47 ára; Bátsmaður: W.J. Edwards, 35 ára; Yfirvélstjóri: G.H. Knight, 52 ára; Annar vélstjóri: A.J. Patterson, 24 ára; Loftskeytamaður: S. Bowles, 19 ára; Kyndarar: T. Dagger, 25 ára; H. Ramsden, 24 ára; J. Beattle, 24 ára; Kokkur: H.P. Blyth, 51 árs; Aðstoðarkokkur: A. Meira
7. desember 1997 | Sunnudagsblað | 364 orð

(fyrirsögn vantar)

ENDURSKOÐUNARMIÐSTÖÐIN Coopers & Lybrand hf. vill ráða löggiltan endurskoðanda eða viðskiptafræðing til starfa á skrifstofu fyrirtækisins á Húsavík. Verkefnin eru á sviði reikningshalds, endurskoðunar, skattamála og rekstrarráðgjafar. Notaðar eru tengingar með Lotus Notes við upplýsinga- og gagnabanka félagsins innanlands og við alþjóðafyrirtækið Coopers & Lybrand Int. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.