JÓNÍNA MAGNÚSDÓTTIR Jónína Magnúsdóttir, húsfreyja, fæddist í Reynisdal í Mýrdal 23. janúar 1907. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Landakoti, 30. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Finnbogason, bóndi, Reynisdal, f. 20. desember 1874, d. 11. janúar 1959, og k.h. Guðrún Jónsdóttir, f. 20. ágúst 1879, d. 30. júlí 1907.
Meira