BÆKUR eru víða vistaðar á netinu, til að mynda á slóð Netútgáfunnar, http://www.snerpa.is/net, sem gaf fyrir skemmstu út á netinu bókina Nostradamus og spádómarnir um Ísland, Pilt og stúlku, Grettlu og níu íslenskar þjóðsögur en fyrir er fjöldi annarra bóka á vef Netútgáfunnar, þar á meðal Biblían, nokkrar Fornaldasagna Norðurlanda, talsvert Íslendingasagna, grúi af íslenskum þjóðsögum,
Meira