Greinar sunnudaginn 15. febrúar 1998

Fréttir

15. febrúar 1998 | Erlendar fréttir | 453 orð

Afla árás á Írak fylgis meðal almennings

BANDARÍSK stjórnvöld hefja upp úr helginni sérstakar aðgerðir til þess að afla fylgis meðal bandarískra kjósenda við hugsanlegan hernað gegn Írak. Bill Clinton forseti sagði andstöðu Rússa við loftárásir á miðstöðvar eitur- og lífefnavopna Íraka fældu Bandaríkjamenn ekki frá aðgerðum meðan Saddam Hussein einræðisherra heimilaði ekki frjálsan aðgang eftirlitsmanna með gjöreyðingarvopnum Íraka. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 95 orð

Bræla á loðnumiðunum

BRÆLA var á miðunum úti af Austurlandi í fyrrinótt og héldu skipin til hafnar síðdegis á föstudag. Gerðu skipstjórar sér vonir um að komast út aftur í gærkvöld. Hólmaborgin fékk 800 tonn í troll og landaði á Eskifirði á föstudag, en margir bátar voru með slatta. Loðnan er ýmist fryst fyrir Rússlandsmarkað eða sett í bræðslu. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 865 orð

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 17.-21. febrúar 1998. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is Þriðjudagurinn 17. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 130 orð

Dodge Durango kominn

JÖFUR hefur fengið fyrsta bílinn af gerðinni Dodge Durango en þessi stóri jeppi kom á markað í Bandaríkjunum á síðasta ári og hefur fengið sérlega góðar viðtökur í Bandaríkjunum. Durango er byggður á sömu grind og Dodge Dakota pallbíllinn og er vel búinn sjö til átta manna jeppi, með 5,2 lítra, V-8 Magnum vél, 230 hestafla. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 560 orð

Eitt faðirvor voldugra en allir sigrar Rómaveldis

SÓLIN braust fram úr skýjum og lýsti inn um steinda glugga Kristskirkju á Landakoti í þann mund sem sálumessa hófst vegna útfarar Halldórs Kiljans Laxness. Um 300 manns, fjölskylda skáldsins, vinir, ríkisstjórnin, fulltrúar erlendra ríkja og fleiri voru viðstaddir. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 78 orð

Fasteignavefur Morgunblaðsins

MORGUNBLAÐIÐ eykur enn vefútgáfu sína í dag með opnun fasteignavefjar. Fasteignavefnum er ætlað að gera fólki kleift að leita að fasteignum á vefnum en á fjórða þúsund fasteignir eru kynntar á vefnum. Auk þess má finna fréttir tengdar fasteignamarkaðinum, handbók sem svarar ýmsum algengum spurningum, lánareikni sem reiknar út afborganir lána vegna fasteignakaupa og svo framvegis. Meira
15. febrúar 1998 | Erlendar fréttir | 59 orð

Flýja Sierra Leone

FRIÐARGÆSLUSVEITIR frá Nígeríu, sem steyptu herforingjastjórn Sierra Leone, virtust í gær hafa náð höfuðborginni Freetown á sitt vald. Þó heyrðust stöku skotbardagar í sumum hverfa, að sögn íbúa. Þúsundir íbúa landsins hafa flúið óöldina til grannríkisins Gíneu og hér veður faðir til lands í Conakry með dóttur sína á bakinu eftir 12 stunda bátsferð frá Freetown. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fyrirlestur um framgómun uppgómmæltra hljóða

HELGE Sandøy, prófessor í norrænum málum við Háskólann í Björgvin, flytur fyrirlestur í boði Íslenska málfræðifélagsins fimmtudaginn 19. febrúar nk. kl. 17:15 í stofu 422 í Árnagarði. Fyrirlesturinn ber heitið Framgómun uppgómmæltra hljóða. Um norsku með hliðsjón af íslensku og færeysku, segir í fréttatilkynningu. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 373 orð

INNLENT

Íslensk erfðagreining og Tölvunefnd hafa náð samkomulagi um vinnuferli við erfðarannsóknir í því skyni að tryggja nafnleynd þátttakenda í rannsóknum á vegum fyrirtækisins. Landssíminn hefur ákveðið að lækka mínútugjald í dagtaxta GSM og NMT farsíma um þrjár krónur á mínútu. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 473 orð

Írakar varaðir við "blóðsúthellingum" H

HOSNI Mubarak, forseti Egyptalands, varaði Íraka við því á miðvikudag að þeir stæðu frammi fyrir "blóðsúthellingum" virtu þeir ekki ályktanir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um vopnaeftirlitið í Írak. Anthony Zinni, yfirmaður bandarísku hersveitanna í Miðausturlöndum, sagði á miðvikudag að þær yrðu tilbúnar að gera árásir á Írak innan viku ef þörf krefur. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 161 orð

Íshestar fá hvatningarverðlaun

FERÐAMÁLANEFND Hafnarfjarðar afhenti nýlega hvatningarverðlaun fyrir árið 1997 og komu þau að þessu sinni í hlut Íshesta fyrir sterka markaðssetningu og markvissa uppbyggingu, sem skilaði sér í auknum fjölda gesta til Hafnarfjarðar með þeim margfeldisáhrifum sem það hafði fyrir hafnfirska ferðaþjónustu. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 403 orð

Jóhanna Sigurðardóttir Þingflokki jafnaðarmanna

JÓHANNA Sigurðardóttir, Þingflokki jafnaðarmanna, mælti á föstudag fyrir frumvarpi um starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, en meðflutningsmaður hennar er Össur Skarphéðinsson, Þingflokki jafnaðarmanna. Frumvarp þetta hefur verið flutt á þremur síðustu þingum en hefur ekki hlotið afgreiðslu. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 348 orð

Laxveiðivertíðin 1998 lofar góðu

HORFUR eru á góðu laxveiðisumri og ýmsar forsendur fyrir því að vertíðin verði gjöfulli en síðasta sumar að sögn dr. Sigurðar Guðjónssonar, framkvæmdastjóra Veiðimálastofnunar. Fiskifræðingar reikna ekki með miklum stórlaxagöngum, það er að segja laxi sem hefur verið tvö ár í sjó, og gæti það dregið úr aflabrögðum. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 511 orð

Lýsisframleiðsla ársins seld, en dregið hefur úr spurn eftir loðnu

HEIMSMARKAÐSVERÐ á loðnumjöli er um 450 sterlingspund tonnið um þessar mundir, svipað og fyrrihluta síðasta árs. Markaðsstjóri SR-Mjöls hf. segir eftirspurn hafa minnkað og að verðið muni örugglega lækka um leið og loðnan fari að veiðast. Hátt verð er á loðnulýsi og öll framleiðsla ársins hefur verið seld fyrirfram. Óvissan vegna verkfalls sjómanna leiðir til lægra verðs til íslenskra Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 733 orð

Maðurinn var honum heilagur

KÆRA Auður, kæra fjölskylda, kæru bræður og systur í Kristi. Líf, von og gleði, endurfundur, trú og von, allt þetta boðar guðspjallið sem við heyrðum rétt áðan. Á þeirri sorgarstundu, þegar dauðann bar að og lærisveinarnir höfðu tvístrast daprir í bragði eftir að draumsýn þeirra um betri framtíð og návist frelsarans hafði brostið við skelfilega atburði föstudagsins langa og niðurlægingu á Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 311 orð

Nýtt alnæmistilfelli greinist að jafnaði á tveggja mánaða fresti

JAFNVÆGISÁSTAND virðist ríkja í útbreiðslu HIV-veirunar hér á landi þótt fleiri tilfelli hafi greinst á síðasta ári en undanfarin ár. Haraldur Briem sóttvarnalæknir segist ekki telja að um marktæka aukningu sé að ræða þótt óvenjumörg ný tilfelli hafi greinst á síðasta ári. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 2063 orð

Og fegurðin mun ríkja ein

HÉR fara á eftir minningarorð séra Gunnars Kristjánssonar við útför Halldórs Kiljans Laxness Texti: Lúk. 24. 13­32: Emmausfararnir. Náð sé með yður og friður. Á veginum til Emmaus eru tveir daprir menn á göngu. Í huga þeirra hvílir hann enn í gröfinni, sem þeir höfðu lagt hann í, bak við steininn þunga. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 154 orð

Óttast ekki truflanir á flugrekstrinum

FORRÁÐAMENN flugfélagsins Atlanta telja ekki ástæðu til að óttast truflanir á starfsemi félagsins í Saudi-Arabíu vegna hugsanlegra stríðsátaka í Írak. Telja þeir ekki heldur að hugsanlegur flutningur vegna undirbúnings loftárása, sem fari um Keflavíkurflugvöll, myndi trufla starfsemi félagsins. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 185 orð

Samvinnuferðir-Landsýn Páskaferð frá Bretla

SAMVINNUFERÐIR-Landsýn bjóða Íslendingum á Bretlandseyjum fargjöld heim og út aftur um páskana á 80 sterlingspund eða um 9.500 kr. Markmið félagsins er að vera með helmingi lægra fargjald en þau flugfélög eða ferðaskrifstofur sem bjóða næstbest og gæti farseðillinn því lækkað enn meira. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 39 orð

Sálumessa skálds ÚTFÖR Halldórs Kiljans Laxness var gerð frá Kristskirkj

ÚTFÖR Halldórs Kiljans Laxness var gerð frá Kristskirkju í gær að viðstaddri fjölskyldu hans og gestum þeirra, forseta Íslands, ríkisstjórn, opinberum gestum, fulltrúum erlendra ríkja auk annarra gesta. Séra Jakob Rolland, prestur kaþólska safnaðarins, söng sálumessu yfir skáldinu. Meira
15. febrúar 1998 | Erlendar fréttir | 846 orð

Siðferðilega gjaldþrota eiturlyfjastríð Barátta bandarískra stjórnvalda gegn eiturlyfjum undanfarna áratugi hefur haft mjög

Siðferðilega gjaldþrota eiturlyfjastríð Barátta bandarískra stjórnvalda gegn eiturlyfjum undanfarna áratugi hefur haft mjög slæmar afleiðingar, segir Milton Friedman, sem telur stríðið gegn eiturlyfjum hafa beðið siðferðilegt gjaldþrot. Meira
15. febrúar 1998 | Landsbyggðin | 178 orð

Sigurbjörg íþróttamaður Húsavíkur 1997

Húsavík-Íþróttamaður Húsavíkur 1997 hefur verið kjörinn og heiðraður af Kiwanisklúbbnum Skjálfanda og þann titil fékk fjölíþróttakonan Sigurbjörg Hjartardóttir. Í öðru sæti varð Guðbjartur Fannar Benediktsson skíðamaður og í því þriðja Arnhildur Eyja Sölvadóttir sundkona. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 170 orð

Stuðningur við fræðslu- og leiðbeiningarstarf Skógræktarfélags Íslands

UNDIRRITAÐUR hefur verið samstarfssamningur Skógræktarfélags Íslands og Búnaðarbanka Íslands hf. um eflingu á fræðslu- og leiðbeiningarstarfi fyrir almenning um allt land. Þessi samningur kemur í framhaldi af samstarfi aðilanna á síðasta ári. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 148 orð

Tillaga um auðlindagjald

ALLIR þingmenn Alþýðubandalags og óháðra standa að tillögu til þingsályktunar um skipan níu manna nefndar um auðlindagjald sem lögð var fram á Alþingi á föstudag. Tillagan er í samræmi við niðurstöðu miðstjórnar Alþýðubandalagsins hinn 6. febrúar sl. og er fyrsti flutningsmaður hennar Margrét Frímannsdóttir, formaður flokksins. Meginefni tillögunnar er m.a. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 35 orð

Vetur í Mýrdal

VETURINN hófst ekki fyrr en um miðjan þorra í Mýrdal og er dalurinn nú hulinn snjó. Torfhúsið á myndinni er á Norður-Götum í Mýrdal. Húsið er gamalt hlóðaeldhús, sennilega frá aldamótum. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 779 orð

Við viljum virkja frelsiskynslóðina

UNGT fólk í dag er frjálslynt, umburðarlynt og afslappað gagnvart boðum og bönnum segir Andrés Andrésson annar framkvæmdastjóra ritgerðasamkeppni SUS um frelsispennann ásamt Helga Zimsen viðskiptafræðinema. Markmið keppninnar er að vekja ungt fólk til umhugsunar um mikilvægi frelsis fyrir einstaklinga og samfélag og stuðla að frekari umræðu meðal þess um frelsið. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 24 orð

(fyrirsögn vantar)

Morgunblaðið/Árni Sæberg KISTA Halldórs Kiljans Laxness borin úr kirkju. Næst kistunni ganga ekkja skáldsins, Auður Laxness, dætur þeirra, Guðný og Sigríður, og aðrir ættingjar. Meira
15. febrúar 1998 | Innlendar fréttir | 141 orð

(fyrirsögn vantar)

Morgunblaðið/Árni SæbergAUÐUR Laxness, ekkja skáldsins, ásamt fjölskyldu sinni við útför Halldórs í gær. Fjölskylda Halldórs og gestir hennar sátu austan megin í Kristskirkju en opinberir gestir og almenningur voru vestan megin. Meira

Ritstjórnargreinar

15. febrúar 1998 | Leiðarar | 618 orð

AÐILD AÐ LÍFEYRISSJÓÐUM

leiðariAÐILD AÐ LÍFEYRISSJÓÐUM yrir skömmu var frá því skýrt hér í Morgunblaðinu, að starfsmönnum Landflutninga Samskipa hefði verið gert skylt að gerast félagsmenn í Samvinnulífeyrissjóðnum en neitun á því mundi jafngilda uppsögn hjá fyrirtækinu. Meira
15. febrúar 1998 | Leiðarar | 1970 orð

reykjavíkurbréfFYRIR SKÖMMU VAR haldinn árlegur fundur um alþjóðleg

FYRIR SKÖMMU VAR haldinn árlegur fundur um alþjóðleg efnahagsmál í Davos í Sviss, þar sem saman koma áhrifamiklir stjórnmálamenn, stjórnendur risafyrirtækja, heimskunnir sérfræðingar og margir fleiri. Á þessum fundi talaði einn af meðlimum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Karel Van Miert, sem hefur með að gera samkeppnismál innan ESB. Hann sagði m.a. Meira

Menning

15. febrúar 1998 | Fólk í fréttum | 335 orð

Ástinni skolar á land Rekaviður (Driftwood)

Framleiðendur: Mark Breen-Farrelly. Leikstjóri: Ronan O'Leary. Handritshöfundur: Richard M.N. Waring. Kvikmyndataka: Billy Williams. Tónlist: John Cameron. Aðalhlutverk: James Spader, Anne Brochet, Barry McGovern, Anna Massey. 90 mín. England. Skífan 1998. Útgáfudagur: 28. janúar. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. Meira
15. febrúar 1998 | Fólk í fréttum | 149 orð

Bara Ítali

TVÆR þekktustu söngraddir samtímans hittust nýverið þegar Gramophone-verðlaununum var úthlutað í London fyrir skemmstu og í stað þess að syngja fóru þær að karpa um fótbolta, að því er segir í Opera Now. Paul McCartney söng að vísu nokkra óperutóna, en fullyrti svo við Luciano Pavarotti að hann væri betri í fótbolta. Meira
15. febrúar 1998 | Fólk í fréttum | 581 orð

Daniel Bergman vill kvikmynda Sjálfstætt fólk Sænski kvikmyndaleikstjórinn Daniel Bergman hefur hrifist svo af Sjálfstæðu fólki

"HUGMYNDIN er að gera kvikmynd á íslensku með íslenskum leikurum eftir Sjálfstæðu fólki," segir sænski kvikmyndaleikstjórinn Daniel Bergman í samtali við Morgunblaðið, en bætir við að hugmyndin sé enn fjarlægur draumur, sem of snemmt sé að ræða, þótt óhætt sé að segja að áhugi hans sé mikill. Meira
15. febrúar 1998 | Menningarlíf | 669 orð

Guðríður Þorbjarnardóttir á ferð í Skemmtihúsinu

THE SAGA of Guðríður, eða Ferðir Guðríðar, er yfirskrift einleiks um Guðríði Þorbjarnardóttur sem frumsýndur var í Skemmtihúsinu við Laufásveg í gær. Höfundur og leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir en hlutverk Guðríðar og önnur hlutverk í sýningunni eru í höndum írsk- bandarískrar leikkonu búsettrar á Íslandi, Tristan Gribbin, sem að auki tekur á sig aðrar myndir, Meira
15. febrúar 1998 | Fólk í fréttum | 220 orð

Hvetja Pinochet til sagna

ÍRSKA rokksveitin U2 sem er á tónleikaferðalagi um Suður-Ameríku lætur sér ekki nægja að spila tónlist heldur hafa þeir félagar reynt að vekja athygli á hinum ýmsu málefnum viðkomandi landa. Meira
15. febrúar 1998 | Menningarlíf | 75 orð

Íslendingar á Ginsberg- hátíð

Í SUMAR verður haldin ljóða- og tónlistarhátíð í New York til minningar um bandaríska skáldið Allen Ginsberg sem lést í fyrra. Ginsberg er einna kunnastur fyrir ljóðaflokk sinn Howl sem kom út á sjötta áratugnum og talið einkennandi fyrir hina svokölluðu "Beat-kynslóð". Tveimur íslenskum skáldum hefur verið boðið á hátíðina sem verður í Central Park 12. júní, þ.e. Meira
15. febrúar 1998 | Fólk í fréttum | 106 orð

Íþróttamenn verðlaunaðir

GOLFKAPPINN Tiger Woods var ótvíræður sigurvegari kvöldsins þegar ESPY verðlaunin voru veitt nú á dögunum. ESPY verðlaunin eru veitt þeim bandarísku íþróttamönnum sem skarað hafa fram úr á árinu. Hátíðin var haldin í sjötta sinn og fór að þessu sinni fram í Radio City Music Hall í New York. Meira
15. febrúar 1998 | Menningarlíf | 342 orð

Leiklestur á nýjum verkum Elísabetar Jökulsdóttur

SJÖ stutt leikrit eftir Elísabetu K. Jökulsdóttur verða leiklesin í leikstjórn höfundar í Listaklúbbi Leikhúskjallarans mánudagskvöldið 16. febrúar kl. 20.30. Þetta er frumflutningur verkanna sem öll urðu til eftir að Elísabet hóf störf hjá Þjóðleikhúsinu fyrir ári sem aðstoðarmaður leikstjóra og hvíslari. Meira
15. febrúar 1998 | Fólk í fréttum | 560 orð

Leikrit Laugalækjarskóla Morð í matinn

LEIKLIST er fastur liður í félagslífi margra skóla. Þótt leikhússtarf hafi einkum verið áberandi í framhaldsskólunum er það víðar að finna. Leiksýningar hafa verið árlegur viðburður í Laugalækjarskóla um nokkurt skeið. Meira
15. febrúar 1998 | Menningarlíf | 61 orð

Námskeið í kvikmynda­ og ljóðagerð

Á VEGUM Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands hefst námskeið um kvikmyndagerð mánudagskvöld 16. febrúar. Námskeiðið er ætlað fólki sem vill þróa kvikmyndahugmynd að handriti til framleiðslu. Leiðbeinandi verður Þorsteinn Jónsson kvikmyndaleikstjóri. Námskeið í ljóðagerð hefst miðvikudaginn 18. febrúar. Nemendur munu skila frumsömdum ljóðum sínum og ræða þau í tímum. Meira
15. febrúar 1998 | Fólk í fréttum | 341 orð

Rýr hlutur þýskra mynda

ÞRÁTT fyrir uppgang í þýskum kvikmyndaiðnaði eru bandarískar myndir enn fjölmennastar á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem hófst 12. febrúar. Þetta er í 48. sinn sem hátíðin er haldin og mun hún standa yfir í 12 daga. Það var bandaríska myndin "The Boxer" með Daniel Day- Lewis sem sýnd var við opnun hátíðarinnar og í kjölfarið fylgdu sex bandarískar kvikmyndir. Meira
15. febrúar 1998 | Menningarlíf | 650 orð

Spencer spæjari snýr aftur

Robert B. Parker: "Small Vices". Berkley 1998. 326 síður. BANDARÍSKI metsöluhöfundurinn Robert B. Parker er íslenskum lesendum að nokkru kunnur því fáeinar bækur hans hafa verið þýddar á íslensku og gefnar út í kiljuformi. Aðrir hafa eflaust lesið hann á frummálinu. Meira
15. febrúar 1998 | Fólk í fréttum | 399 orð

SUNNUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA

Sjónvarpið14.50 Períkles, prins af Tírus (Pericles, Prince of Tyre, '83). Því miður er ekkert að finna, þótt leitað sé dyrum og dyngjum að þessari sjónvarpsútgáfu af einu af seinni verkum Shakespeares. Má telja víst að góð kvikmyndagerð sé á ferðinni þar sem það er BBC sem stendur að framleiðslunni. Það er í nánast öllum tilfellum öruggur gæðastimpill. Meira
15. febrúar 1998 | Menningarlíf | 136 orð

Sýning á gömlum ljósmyndum í Hafnarfirði

UNDANFARIÐ hefur staðið yfir sýning gamalla ljósmynda í nýrri Félagsmiðstöð eldri borgara í Hafnarfirði. Að sýningunni stendur hópur áhugamanna um varðveislu gamalla mynda og fékk til þess styrk frá Menningarmálanefnd Hafnarfjarðar. Flestar myndanna eru komnar úr gömlum fjölskyldualbúmum og hafa margar þeirra verið stækkaðar og settar við þær myndatextar, ef upplýsingar eru fyrir hendi. Meira
15. febrúar 1998 | Fólk í fréttum | 48 orð

"Titanic" í Rússlandi

LEIKSTJÓRINN James Cameron hlustar hér á spurningar blaðamanna sem hljómuðu á blaðamannafundi sem var haldinn í Moskvu á dögunum í tilefni frumsýningar myndarinnar "Titanic." Cameron valdi að frumsýna stórmyndina í Kaliningrad sem er svo fátækt svæði að leikstjórinn þurfti sjálfur að koma með sýningartækin með sér. Meira
15. febrúar 1998 | Menningarlíf | 201 orð

Tónlistarmenn frá Glasgow

Á VEGUM Tónlistarskólans í Reykjavík eru hingað komnir fjórir ungir tónlistarmenn sem eru á lokastigi náms við Konunglegu tónlistarakademíuna í Glasgow. Þeir eru komnir til tónleikahalds og verða fyrstu tónleikarnir í Norræna húsinu þriðjudaginn 17. febrúar kl. 20.30. Fyrir fjórmenningunum fer próf. Philip Jenkins, deildarstjóri píanódeildar Tónlistarakademíunnar í Glasgow. Meira
15. febrúar 1998 | Fólk í fréttum | 69 orð

Vísindatryllir frumsýndur

KVIKMYNDIN "Sphere" var frumsýnd í Los Angeles nú á dögunum en með aðalhlutverk fara Dustin Hoffman og kyntáknið Sharon Stone. Myndin er byggð á metsölubók Michaels Crichtons sem ku vera spennandi vísindaskáldsaga. Auk Hoffmans og Stones fer leikarinn Samuel L. Jackson með stórt hlutverk í myndinni. Meira
15. febrúar 1998 | Menningarlíf | 68 orð

Vörðukórinn syngur í Gerðubergi

VÖRÐUKÓRINN heldur tónleika í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi sunnudaginn 15. febrúar kl. 16. Flytjendur eru auk kórsins, Loftur Erlingsson, barítonsöngvari, Agnes Löve, píanóleikari, Grétar Geirsson, harmoníukkuleikari og Loftur S. Loftsson, kontrabassaleikari. Stjórnandi kórsins er Margrét Bóasdóttir. Á efnisskrá eru íslensk og erlend þjóð­ og sönglög. Sérstaklega má geta laga eftir Loft S. Meira
15. febrúar 1998 | Fólk í fréttum | 255 orð

(fyrirsögn vantar)

Góð myndbönd Sigurvegarinn (The Winner) Mynd um heppni í spilum en óheppni í ástum sem er prýðilega komið til skila af góðum leikhópi. Leikstjórinn Alex Cox hefur greinilega ákveðnar hugmyndir um hvernig á að kvikmynda leikrit og ganga sumar upp en aðrar ekki. Meira

Umræðan

15. febrúar 1998 | Bréf til blaðsins | 640 orð

Blikur á lofti í Írak Magnúsi Óskarssyni: ATBURÐIR síðustu vikna

ATBURÐIR síðustu vikna við Persaflóa hafa óneitanlega vakið marga til umhugsunar um hina ýmsu möguleika sem uppi eru í stöðunni í Írak. Nú er svo komið að Saddam Hussein hefur leikið hvern leikinn á fætur öðrum gegn eftirlitssveitum SÞ og Clinton Bandaríkjaforseta. Meira
15. febrúar 1998 | Aðsent efni | 792 orð

Þitt orð er, Guð, vort erfðafé

YFIRSKRIFT þessarar hugvekju er tekin úr Sálmabók íslenzku kirkjunnar. Um er að ræða erindi eftir danska skáldprestinn og lýðháskólafrömuðinn Grundtvig, í þýðingu Helga Hálfdánarsonar. Versið er á þessa leið: Þitt orð er, Guð, vort erfðafé, þann arf vér beztan fengum. Oss liðnum veit til lofs það sé, að ljós við þess vér gengum. Meira

Minningargreinar

15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 348 orð

Auður H. Welding

Mig langar að kveðja og minnast hennar. Góður samstarfsfélagi er fallinn frá. Í huga mínum er sorg vegna fráfalls þessarar duglegu og góðu konu. Stuttri og erfiðri baráttu er lokið. Í þessum eftirmælum ætla ég ekki að rekja ættir Auðar H. Welding eða lýsa æviferli hennar, heldur bregða upp mynd af þeirri persónu sem ég þekkti. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 70 orð

Auður Magnúsdóttir Welding

Nú er hún amma okkar í Rjúpó dáin, mikið ofsalega vildum við að hún hefði verið hjá okkur lengur. Það var svo gaman að koma í heimsókn og leika í allskyns leikjum sem hún fann uppá fyrir okkur. Elsku amma, við munum sakna þín sárt en við vitum að þú fylgist með okkur og passar. Við eigum alltaf efitr að muna eftir þér. Thelma Rut og Auður Sara. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 183 orð

Auður Magnúsdóttir Welding

Sérhver stofnun stendur og fellur með því starfsfólki sem hún hefur á að skipa því góðir starfsmenn eru gulls ígildi. Mánudaginn 2. febrúar lést Auður Welding eftir tiltölulega stutta en erfiða sjúkdómslegu. Auður hafði starfað á annan áratug við Fellaskóla í Reykjavík, lengst af sem gangavörður. Starf gangavarðar í skóla kallar á mikla samskiptahæfileika. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 101 orð

Auður Magnúsdóttir Welding

Nú höfum við kvatt hana mömmu okkar, Auði M. Welding, og fylgt henni síðasta spölinn hér á jörð. Engin orð fá því lýst hvað við söknum þín mikið, elsku mamma. Allt frá því við munum eftir okkur og til dagsins sem þú kvaddir okkur hefur þú mótað okkur með ást þinni og hlýju og gert okkur að þeim persónum sem við erum í dag. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 49 orð

Auður Magnúsdóttir Welding

Mig langar að þakka þér, elsku tengdó, fyrir allt sem þú gerðir fyrir mig í gegnum tíðina, allar góðu stundirnar sem við áttum saman mun ég geyma í hjarta mér um aldur og ævi. Betri tengdamömmu hefði ég ekki getað hugsað mér. Minning þín lifir. Kveðja, Þröstur. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 120 orð

AUðUR MAGNÚSDÓTTIR WELDING

AUðUR MAGNÚSDÓTTIR WELDING Auður Magnúsdóttir Welding var fædd í Reykjavík 16. júlí 1942. Hún lést í Reykjavík 2. febrúar síðastliðinn. Faðir Auðar var Magnús Snorrason Welding, f. 4.10. 1906, d. 8.8. 1966 í Reykjavík. Móðir Auðar var María Theódórsdóttir, f. 7.11. 1908, d. 18.11. 1962 í Reykjavík. Systkini Auðar: Elín Magnúsdóttir, f. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 158 orð

Auður Magnúsdóttir Welding Kveðja til eiginkonu

Nú hef ég kvatt þig mín ástkæra eiginkona og besta vinkona, Auður M. Welding. Allt frá því við byrjuðum hjúskap hefur þú verið mín stoð og stytta í gegnum súrt og sætt. Elsku Auður, orð fá því ekki lýst hversu mikið ég elskaði þig og dáði og bar mikla virðingu fyrir þér. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 708 orð

Dýrsta perlan

Árið 1928 skrifaði Halldór Laxness grein um amerískar kvikmyndir, eftir að hafa verið ár í Los Angeles. Hann fann þeim allt til foráttu, og er greinin borin uppi af því ómótstæðilega yfirlæti sem einkenndi blaðaskrif hans á þessum tíma (stundum eru þó greinar í Morgunblaðinu eftir Halldór Kiljan Laxness, sagði amman í Vefaranum). Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 455 orð

Guðný Helgadóttir

Látin er á 96. aldursári Guðný Helgadóttir, fyrrverandi formaður Kvenréttindafélags Íslands. Árið 1944 var ár mikilla viðburða í íslensku þjóðlífi, það markaði einnig tímamót í sögu Kvenréttindafélags Íslands. Innri gerð félagsins var þá tekin til gagngerrar endurskoðunar og úr varð það skipulag sem enn er í megindráttum á félaginu. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 209 orð

GUÐNÝ HELGADÓTTIR

GUÐNÝ HELGADÓTTIR Ólöf Guðný Helgadóttir var fædd á Dalatanga við Mjóafjörð 19. október 1902. Hún lést á Vistheimilinu Skjóli 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Helgi Hávarðsson, bóndi og vitavörður á Dalatanga, og kona hans, Ingibjörg Þorvarðsdóttir. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 654 orð

Halldór Eiríksson

Við Halldór vorum frændur, báðir af Deildartunguætt. Þó þekkti ég hann ekki þegar ég var snúningastrákur á Skáney og í Nesi í Reykholtsdal. Þá var löng leið í Lundarreykjadal, að Skarði, þar sem Halldór ólst upp hjá Árnýju móðursystur sinni. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 279 orð

Halldór Eiríksson

Fyrstu kynni mín af vini mínum, Halldór Eiríkssyni, urðu strax á unga aldri þegar ég var í útreiðum með föður mínum. Þetta varð upphafið að ævilöngum kynnum okkar Dóra og það sem treysti vinskapinn enn frekar var það, að ég skynjaði fljótt að aldursbilið milli okkar skipti engu máli þar sem Dóri var alltaf ungur í anda. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 631 orð

Halldór Eiríksson

Góðvinur minn Halldór Eiríksson er látinn á 81. aldursári eftir löng og ströng veikindi. Við fráfall hans hrannast upp minningar um yfir 40 ára vináttu og sameiginlegt áhugamál í hestamennsku og mörg ferðalög henni tengd. Halldór var mjög fær hestamaður. Hann unni þeim hestum sem hann átti sjálfur og ekki síður öðrum hestum, sem honum var trúað fyrir. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 502 orð

Halldór Eiríksson

Í fersku barnsminni er mér för mín, þriggja ára gamals, með móður minni sumarið 1929 að Skarði í Lundarreykjadal, en það og þrjú næstu sumur var hún þar í kaupavinnu: Með Suðurlandinu upp í Borgarnes (með viðkomu á Akranesi) með mjólkurbíl upp að Götuási og þaðan á hestum inn í Lundarreykjadal, enn án bílvegar. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 1222 orð

Halldór Eiríksson

Svona er nú sérkennilegt hvernig algjörar tilviljanir leiða fólk saman á lífsbrautinni. Á mínum yngri árum var ég í sveit og eins og víðast var þá voru hestar nánast eingöngu notaðir til að reka fé á fjall á vorin og síðan að smala því af fjalli á haustin. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 457 orð

Halldór Eiríksson

Mig langar til að minnast í örfáum orðum frænda míns og vinar Halldórs Eiríkssonar eða Dóra eins og hann var jafnan kallaður. Dóri var tíður gestur á æskuheimili mínu, hann var mikill vinur móður minnar og móðursystra og var ávallt með okkur á jólum og öðrum stórhátíðum. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 188 orð

HALLDÓR EIRÍKSSON

HALLDÓR EIRÍKSSON Halldór Eiríksson fæddist í Þingnesi í Borgarfjarðarsýslu 9. mars 1917. Hann lést á Vífilsstaðaspítala 2. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helga Árnadóttir í Þingnesi og Eiríkur G. Einarsson, d. 27. ágúst 1964, lengi starfsmaður Ölgerðar Egils Skallagrímssonar. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 576 orð

Helga Álfheiður Árnadóttir

Það er komið að kveðjustund. Tíunda systkinið úr stóra barnahópnum frá prestsetrinu á Görðum á Álftanesi hefur kvatt þetta jarðlíf og minningarnar sækja á, minningar um elskulega, vandaða og góða foreldra og allan glaða og bjartsýna systkinahópinn, sem ólst upp undir leiðsögn og handleiðslu indælla foreldra og föðursystur, Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 308 orð

HELGA ÁLFHEIÐUR ÁRNADÓTTIR

HELGA ÁLFHEIÐUR ÁRNADÓTTIR Helga Álfheiður Árnadóttir fæddist 26. ágúst 1913. Hún lést á heimili sínu, Gunnarsbraut 26, R. 1. febrúar síðastliðinn. Foreldrar Helgu voru þau séra Árni Björnsson frá Höfnum á Skaga, f. 1. ágúst 1863, d. 26. mars 1932, og kona hans Líney Sigurjónsdóttir frá Laxamýri, f. 6. okt. 1873, d. 8. okt. 1953. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 89 orð

Kveðja til stórmeistara íslenskra bókmennta

Íslenskir bókaunnendur standa í mikilli þakkarskuld við Halldór Kiljan Laxness. Hann ber höfuð og herðar yfir aðra íslenska rithöfunda á 20. öld og verður að leita allt aftur til Snorra Sturlusonar til að finna annan viðlíka höfund í bókmenntasögu þjóðarinnar. Með verkum sínum endurnýjaði hann íslenska tungu og frásagnarlist og hleypti þannig nýju blóði í stirðnað bókmál. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 562 orð

Sigríður Daníelsdóttir

Amma mín, Sigríður Daníelsdóttir, verður jarðsungin á morgun. Hún fæddist í fyrsta mánuði þessarar aldar í Grindavík og er því af þeirri kynslóð Íslandssögunnar sem lifað hefur hvað mestar breytingar. Þótt hún hafi verið nær jafngömul öldinni voru tækifæri hennar til að upplifa það sem öldin hafði upp á að bjóða þó stundum takmörkuð, þar sem skólagangan var stutt og lífsbaráttan erfið. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 325 orð

SIGRÍÐUR DANÍELSDÓTTIR

SIGRÍÐUR DANÍELSDÓTTIR Sigríður Daníelsdóttir var fædd í Garðbæ í Grindavík 23. janúar 1901. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 7. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Daníel Daníelsson, útvegsbóndi í Garðbæ í Grindavík, f. 7. apríl 1867 í Hrosshaga í Biskupstungnahreppi, d. 8. júní 1956, og k.h. Þóra Jónsdóttir, f. 15. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 403 orð

Sigríður Guðbrandsdóttir

Tíminn er kominn. Fölnuð er rós. Mánudaginn 16. feb. kveðjum við hinstu kveðju Sigríði Guðbrandsdóttur, sem látin er eftir stutta sjúkralegu. Hún hafði átt við heilsuleysi að stríða um nokkrun tíma. Því fer ekki illa á því að renna huganum til baka, þegar heilsa og heiðríkja settu svip sinn á lífsbaráttu hennar. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 248 orð

Sigríður Guðbrandsdóttir

Hvað myndi ég ekki gefa til að fá að faðma þig bara einu sinni enn? Til að hlusta á sögurnar þínar. Til að heyra þig og afa kýta um tilgangslausa hluti. Til að heyra hlátur þinn sem var svo glettinn og skemmtilegur. Til að hrósa þér fyrir klakann og kartöflumúsina. Knúsa þig gleðileg jól og kyssa þig gleðilegt ár. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 330 orð

Sigríður Guðbrandsdóttir

Það er ekki auðvelt að kyngja því að hún tengdamóðir mín er dáin. Sérstaklega er það erfitt fyrir þau yngri í fjölskyldunni, sem mörg hver áttu sitt annað heimili hjá ömmu og afa á Staðarbakkanum. Það var kappsmál hjá þeim hjónum að hafa ungviðið sem oftast hjá sér, enda sóttust börnin eftir því að koma til þeirra og vera hjá þeim sem allra mest. Það sama má reyndar segja um þá sem eldri eru. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 395 orð

Sigríður Guðbrandsdóttir

Morgunninn var eins og allir aðrir morgnar í suðurlöndum. Steikt kaffi, kornflex, nestið smurt og Bjarki beðinn að flýta sér í sokkana. Hann mátti ekki verða of seinn í nýja skólann. Ekkert benti til að morgunninn myndi hvika af sínu vanaspori fyrr en síminn fór allt í einu að hringja. Í suðurlöndum hringir síminn aldrei á morgnana. Ekki minn sími að minnsta kosti. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 586 orð

Sigríður Guðbrandsdóttir

Tengdamóðir mín, Sigríður Guðbrandsdóttir, er látin. Þetta kom sem reiðarslag fyrir alla í fjölskyldunni því allir höfðu búist við að hún væri á leið heim eftir erfið veikindi. En vegir guðs eru órannsakanlegir. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 352 orð

Sigríður Guðbrandsdóttir

Hún tengdamóðir mín og ein af perlum þessa mannlífs er dáin. Þrátt fyrir vitneskjuna um að hún gengi ekki heil til skógar upp á síðkastið var dauðinn svo órafjarri í huga okkar og svo sár fyrir okkur sem eftir stöndum. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 253 orð

Sigríður Guðbrandsdóttir

Elsku amma á Staðarbakka. Það er sárt að hugsa til þess að þú sért dáin. Þú sem varst svo full af lífsorku og fróðleik. Þú hafðir alltaf tíma fyrir okkur og við gátum alltaf leitað til þín hvernig sem á stóð. Á svona tímum rifjast upp allar minningarnar um þig og við vitum að þær eru fjársjóður sem þú kenndir okkur og sögurnar sem þú sagðir okkur sitja fast í huga okkar. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 247 orð

SIGRÍÐUR GUÐBRANDSDÓTTIR

SIGRÍÐUR GUÐBRANDSDÓTTIR Sigríður Guðbrandsdóttir fæddist á Vogalæk á Mýrum 18. mars 1926. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 6. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbrandur Jón Tómasson, f . 23.7. 1893, d. 8.5. 1980, og Sigþrúður Sigurðardóttir, f. 12.5. 1896, d. 9.12. 1953. Meira
15. febrúar 1998 | Minningargreinar | 36 orð

(fyrirsögn vantar)

Vegna mistaka í vinnslu varð minningargreinasíðan um Valtý Snæbjörnsson út undan í blaðinu í gær, en önnur minningarsíða kom á tveimur stöðum, á blaðsíðu 41 og 43. Hlutaðeigendur eru innilega beðnir afsökunar á þessum leiðu mistökum. Meira

Daglegt líf

15. febrúar 1998 | Bílar | 245 orð

1930 PACKARD

PACKARD bílar voru um margra ára skeið bíll hinna efnameiri, tákn um gæði, glæsileika, stöðugleika og virðingu. Upphaf bílsins má rekja til þess að Alexander Winton skoraði á vin sinn James Ward Packard að smíða sinn eigin bíl árið 1898. Hann lét verða af því ári síðar. Packard varð einn af lífseigustu bílaframleiðendum vestan hafs. Meira
15. febrúar 1998 | Bílar | 290 orð

25 fengu farseðil

UM 30 Renault bílar, þar af 20 Mégane Opera, seldust um síðustu helgi. 25 fyrstu kaupendurnir fengu ókeypis farseðil til Parísar í kaupbæti. B&L hyggst halda leiknum áfram um næstu helgi og bjóða áfram upp á ókeypis farseðil með seldum bílum í tilefni af 100 ára afmæli Renault. Opera útfærslan er á álfelgum og með geislaspilara og er 25 þúsund kr. Meira
15. febrúar 1998 | Ferðalög | 193 orð

Bandaríkjamennstreyma til Evrópu

ALDREI áður hafa jafn margir Bandaríkjamenn sýnt áhuga á því að ferðast til Evrópu og nú. Þetta kemur fram í grein í Scandinavian Boarding þar sem því er spáð að rúmlega 10,4 milljónir Bandaríkjamanna muni heimsækja Evrópu í ár. Vandamálið er að yfir sumartímann er eftirspurn eftir flugsætum milli Bandaríkjanna og Evrópu meiri en framboðið. Meira
15. febrúar 1998 | Ferðalög | 111 orð

Bandarísk menning í London

UPPGÖTVUN Bandaríkjanna er yfirskrift tíu mánaða hátíðahalda, sem nýlega hófust í Barbican- menningarmiðstöðinni í London, og ætlað er að varpa ljósi á bandaríska menningu. Á hátíðinni, sem stendur til þakkargjörðardagsins 26. nóvember, kennir margra grasa. Rokktónleikar, listsýningar og bókmenntakynningar verða m.a. á dagskránni auk þess sem kynnt verður matargerðarlist að bandarískum hætti. Meira
15. febrúar 1998 | Bílar | 129 orð

Benz vill lög um elgspróf

MERCEDES-BENZ vill að Evrópusambandið skyldi alla bílaframleiðendur til að gera svonefnt elgspróf á nýjum bílum áður en þeir eru markaðssettir. Eins og kunnugt er valt A-bíll Mercedes- Benz í slíkri prófun í Svíþjóð á síðasta ári. Sænskir bílablaðmenn hafa verið einhuga um að skylda ætti alla bílaframleiðendur að gera elgspróf áður en bílar eru markaðssettir. Meira
15. febrúar 1998 | Ferðalög | 144 orð

Erlendir ferða-menn og íslenskurmenningararfur

RANNSÓKNAÞJÓNUSTA Háskólans boðaði til fundar í liðinni viku til að ræða hvernig auka megi vægi menningarferðaþjónustu á Íslandi. Samkvæmt könnunum er of lítið um að erlendum ferðamönnum sé kynntur menningararfur landsmanna, mun minna en í nágrannalöndunum svo sem í Noregi og Skotlandi, að sögn Rögnvalds Guðmundssonar verkefnisstjóra hjá Rannsóknaþjónustu Háskólans. Meira
15. febrúar 1998 | Ferðalög | 920 orð

Fjórtán tímarí fljótandilúxushóteliUM borð í m/s Gabriellu geta farþegar farið í sauna, gætt sér á gómsætum réttum á ýmsum

YNGSTA flaggskip Viking Line- skipafélagsins, m/s Gabriella, er um flest lík systrum sínum Amorellu og Isabellu. Ekki fer hún þó sömu leið, því þær eldri eru á ferðinni milli Stokkhólms og Mariehamn og Åbo, en Gabriella milli Stokkhólms og Helsinki, eins og reyndar enn ein systirin Mariella, sem ásamt Cinderellu er stærst systranna. Meira
15. febrúar 1998 | Bílar | 185 orð

Handhæg rafstöð

RAFSTÖÐ í skottinu - þægilegur möguleiki ef bíllinn neitar að hrökkva í gang og rafgeymirinn er orðinn slappur. Farið er að selja á bensínstöðvum Olíufélagsins litlar rafstöðvar sem nefndar eru Booster Pac 2.500 og kosta 17.800 krónur. Meira
15. febrúar 1998 | Bílar | 344 orð

Hekla flytur inn Hyundai

HEKLA hf. hefur fengið fyrstu tvo bílana af Hyundai Galloper gerð og hefst sala hugsanlega í apríl. Bíllinn verður einungis fáanlegur í lengri gerðinni með 2,5 lítra, 105 hestafla dísilvél með millikæli og forþjöppu og verður nálægt hálfri milljón kr. ódýrari en langur Mitsubishi Pajero með 99 hestafla dísilvél. Meira
15. febrúar 1998 | Ferðalög | 199 orð

Herferð gegnsvikurum

Í FERÐABLAÐINU Executive Travel segir að mörg ferðatryggingafélög hafi hafið samstarf við lögreglu til að fyrirbyggja að svikarar komist upp með falskar kröfur á hendur þeim. Hjá tryggingafélaginu Homes & Overseas er áætlað að slíkar kröfur nemi fimmtíu milljónum punda á ári, sem þýðir 10% hærri iðgjöld, en ella. Meira
15. febrúar 1998 | Ferðalög | 1423 orð

Landinn sækir ísólina enn sem fyrr

FERÐASKRIFSTOFUR kynna allflestar sumaráætlanir sínar um helgina og nú sem endranær er höfuðáhersla lögð á sumarleyfisferðir á sólarstrandir. Spánn, Portúgal, Bandaríkin og Ítalía eru sígildir sumarleyfisstaðir og alltaf jafn vinsælir, að sögn forsvarsmanna skrifstofanna, en í boði eru mörg girnileg tilboð á þær slóðir. Meira
15. febrúar 1998 | Ferðalög | 77 orð

McDonald's fyrir Lappana

MCDonalds hamborgarakeðjan opnaði nýlega hamborgarastað í höfuðborg Lapplands, Rovaniemi. Hér mun vera um að ræða nyrsta McDonalds stað í heimi, næstum því á heimsskautsbaug. Á síðasta ári töldust vera 83 hamborgarastaðir í Finnlandi og er því spáð að fjöldinn fari yfir eitt hundrað á þessu ári. Meira
15. febrúar 1998 | Bílar | 878 orð

Prelude með fjórhjólastýri og VTEC-vél

ALLTAF er að bætast við sportbílaflóruna hérlendis. Nú er kominn á göturnar Honda Prelude með 2,2 lítra VTEC vél og öllum hugsanlegum búnaði. Honda verksmiðjurnar eru þekktar fyrir VTEC vélar sínar. Þær eru með breytilegri opnun ventla eftir snúningi vélar og virka í raun þannig að þegar maður heldur að vélin hafi skilað sínu kemur inn aukaafl, yfirleitt á í kringum 6.000 snúningum á mínútu. Meira
15. febrúar 1998 | Bílar | 286 orð

Seglagerðin Ægir flytur inn golfbíla

SEGLAGERÐIN Ægir hefur hafið innflutning á golfbílum frá bandaríska fyrirtækinu Club Car. Bílarnir eru með litlum bensínvélum og kosta 440 þúsund kr. eintakið, sem er um helmingi lægra verð en á þeim golfbílum sem hafa verið á markaði hérlendis. Meira
15. febrúar 1998 | Ferðalög | 967 orð

SEnginn matseðill en 1.800 vín á vínlistanum HOTEL Anita er eitt af fj

HOTEL Anita er eitt af fjölmörgum þriggja stjörnu hótelum í Arosa. Herbergin eru þægileg, rúmin góð og baðherbergin snyrtileg. Gestirnir koma aðallega frá Sviss eða Þýskalandi. Flestir dvelja í eina viku og eru í hálfu fæði ­ morgunmat og kvöldmat. Maturinn er góður og þjónustan prýðileg. Hótel Anita er ósköp venjulegt svissneskt þriggja stjörnu hótel að þessu leyti. Meira
15. febrúar 1998 | Bílar | 572 orð

Stefnir að því að eignast Lexus RX300

LEXUS, lúxusbílamerki Toyota, hefur dreift fyrstu myndum af RX300 jeppanum sem kemur á markað í Bandaríkjunum í mars 1999. Bíllinn verður seldur í Japan undir Toyota merkinu og kallast þá Harrier. Endanleg gerð bílsins líkist reyndar mjög frumgerðinni sem sýnd var á bílasýningunni í Tókíó í október sl. Meira
15. febrúar 1998 | Ferðalög | 103 orð

Sumarferðirnar kynntar um helgina

SUMARFRÍ á suðlægum slóðum er enn sem fyrr vinsælt meðal landsmanna og úrval af sólarlandaferðum er mikið en um helgina kynna ferðaskrifstofur sumarbæklinga sína. Ýmsar nýjungar er þar að finna svo sem sumarhúsagistingu víða í Evrópu, gönguferðir um fjöll og firnindi og ýmiss konar ferðir til fjarlægra og framandi landa. Verð hækkað lítillega Meira
15. febrúar 1998 | Ferðalög | 344 orð

Tímamót hjáByggðasafniÞingeyinga

ÁHUGI á söfnum hefur aukist mikið á undanförnum árum og á ferðum fólks um landið gefst kostur á að skoða margt merkilegra muna frá gamalli tíð. Búskaparmenning landsmanna er víða í heiðri höfð en að baki liggur mikil vinna og kostnaður að halda við mjög gömlum húsakynnum. Meira
15. febrúar 1998 | Bílar | 433 orð

Umhverfisráðherra prófaði Luciole

Í TENGSLUM við umhverfisráðstefnuna í Kyoto í Japan í desember á síðastliðnu ári var haldin sýning á umhverfisvænum bílum japanskra bílaframleiðenda. Sagt hefur verið lítillega frá sýningunni á þessum síðum. Mesta athygli vakti líklega Toyota Prius fjölorkubíllinn en þar var einnig sýndur tveggja manna farkosturinn Luciole. Meira

Fastir þættir

15. febrúar 1998 | Dagbók | 3204 orð

APÓTEK

»»» Meira
15. febrúar 1998 | Í dag | 68 orð

Árnað heilla ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn

Árnað heilla ÁRA afmæli. Í dag, sunnudaginn 15. febrúar, verður áttræður Karl P. Maack, Skipholti 50, Reykjavík. Karl býður vinum og vandamönnum í kaffi í gamla skíðaskála KR í Skálafelli einhvern tíma á tímabili kl. 14-18. ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 16. Meira
15. febrúar 1998 | Fastir þættir | 105 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Féla

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Félags eldriborgara, Kópavogi Spilaður var Mitchell-tvímenningur föstudaginn 6. febrúar, Meira
15. febrúar 1998 | Fastir þættir | 220 orð

BRIDS UmsjónArnór G. RagnarssonBridsfélag Hafnar

Með Atla eru í sveit Ingar Ingvarsson, Sigrún Arnórsdóttir og Margrét Pálsdóttir. Vegna Bridshátíðar BSÍ og Flugleiða verður ekki spilað þann 16. febrúar en þess í stað verður keppninni fram haldið mánudaginn 23. febrúar. Meira
15. febrúar 1998 | Fastir þættir | 49 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hreyfils

Hafin er Board-A-Matvh sveitakeppni með þátttöku 13 sveita og er staðan þessi: Daníel Halldórsson62Friðbjörn Guðmundsson55Birgir Kjartansson52Áki Ingvarsson48Jón B. Skúlason47 Það stefnir í jafna keppni en sveit Daníels er eina sveitin, sem unnið hefir alla leiki sína. Ekki verður spilað nk. mánudagskvöld vegna Bridshátíðar. Meira
15. febrúar 1998 | Fastir þættir | 216 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Svæðamót N-vestra í

Svæðamót N-vestra í sveitakeppni var haldið á Siglufirði 24.­25. janúar sl. Átta sveitir tóku þátt í mótinu og varð röð efstu sveita þessi: Sv. Ásgríms Sigurbjörnssonar, Sigluf.152Sv. Neta- og veiðarfæragerðarinnar, Sigluf.133Sv. Guðmundar H. Sigurðssonar, Hvammst.106Sv. Meira
15. febrúar 1998 | Dagbók | 708 orð

dagbok nr. 62,7

dagbok nr. 62,7------- Meira
15. febrúar 1998 | Í dag | 404 orð

LESTIR skattgreiðendur hafa nú skilað framtalsskýrslum

LESTIR skattgreiðendur hafa nú skilað framtalsskýrslum fyrir síðasta ár, nema þeir sem fengið hafa frest, en hann er núna fram til mánudagsins 2. marz. Víkverji hefur oft þurft að fá frest, en hann minnist þess ekki, að fresturinn hafi verið framlengdur yfir helgi. Lok hans fyrir einstaklinga er síðasti dagur febrúar, nú laugardagurinn 28. febrúar. Meira
15. febrúar 1998 | Fastir þættir | 572 orð

Safnaðarstarf Létt sveifla í Neskirkju KV

KVÖLDMESSA með léttri jazzsveiflu verður í Neskirkju sunnudagskvöldið 15. febrúar. Þar mun Þorvaldur Halldórsson syngja en Gunnar Gunnarsson leikur á píanó, Matthías Hemstock á trommur, Sigurður Flosason höndlar saxófóninn og Tómas R. Einarsson leikur á kontrabassa. Þeir félagar leika frá kl. 20 en kl. 20.30 hefst svo messan þar sem m.a. verða flutt gömul og ný sálmalög í jazzútfærslu, þ. á m. Meira
15. febrúar 1998 | Í dag | 638 orð

VELVAKANDA hefur borist eftirfarandi bréf frá Kirkjugörðum Reykja

VELVAKANDA hefur borist eftirfarandi bréf frá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma: "TVÆR greinar frá lesendum, þar sem vikið var að málefnum Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma, birtust nýlega í Velvakanda (14.1. og 25.1. '98). Af því tilefni vil ég biðja um birtingu á eftirfarandi svari. Meira
15. febrúar 1998 | Í dag | 29 orð

ÞESSIR duglegu krakkar gengu í hús og söfnuðu til styrktar Barnaspítala Hrings

ÞESSIR duglegu krakkar gengu í hús og söfnuðu til styrktar Barnaspítala Hringsins kr. 3.000. Þeir heita Elísabet Aagot, Heiðar Smith og Harpa Hrund. Með þeim á myndinni er Jón Atli. Meira

Íþróttir

15. febrúar 1998 | Íþróttir | 252 orð

15 km ganga karla:

15 km ganga karla: (Eltiganga, ræst út eftir tímum í 10 km göngunni) 1. Thomas Alsgaard (Noregi)1:07:01.7 2. Björn Dæhlie (Noregi)1:07:02.8 3. Vladimir Smirnov (Kasakstan)1:07:31.5 4. Silvio Fauner (Ítalíu)1:07:48.9 5. Fulvio Valbusa (Ítalíu)1:07:49.1 6. Mika Myllylae (Finnl. Meira
15. febrúar 1998 | Íþróttir | 111 orð

Brynja á brunæfingu

BRYNJA Þorsteinsdóttir frá Akureyri æfði í brunbrautinni í Nagano í gærmorgun, en hún keppir í alpatvíkeppni á morgun. Hún fór tvær ferðir í brunbrautina. Í síðari umferð náði hún 44. besta tímanum og var sex sekúndum á eftir besta brautartímanum. Hún sleppti hins vegar hliði í fyrri umferð. Meira
15. febrúar 1998 | Íþróttir | 32 orð

Leiðrétting

Í umfjöllun blaðsins um bikarúrslitaleik kvenna í gær var sagt að Keflavíkurstúlkur væru núverandi Íslandsmeistarar. Þetta er að sjálfsögðu ekki rétt því Grindavík er Íslandsmeistari kvenna 1997. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
15. febrúar 1998 | Íþróttir | 471 orð

Nú var það silfur-Björn

TOMAS Alsgaard varð ólympíumeistari í 15 km göngu og kom þannig í veg fyrir að landi hans, Björn Dæhlie, næði að fagna sjöundu gullverðlaununum á ólympíuleikum og vera þannig sigursælasti íþróttamaður vetrarleika frá upphafi. Dæhlie fór fyrstur af stað og hafði forystu þar til aðeins 200 metrar voru eftir en þá skaust Alsgaard framúr og nældi í gullið. Valdimir Smirnov frá Kasakstan varð þriðji. Meira
15. febrúar 1998 | Íþróttir | 237 orð

Spænsk og ítölsk lið keppa í fyrsta sinn og ensk félög aftur með

NÝTT fyrirkomulag í Getraunakeppni Evrópu í knattspyrnu, Toto-keppninni, varð til þess að Knattspyrnusambönd Ítalíu og Spánar hafa samþykkt að senda hvort sín tvö liðin í keppnina í sumar en þau hafa ekki verið með síðan hún byrjaði 1995. Meira
15. febrúar 1998 | Íþróttir | 474 orð

Úrslitum hagrætt í Belgíu um árabil?

Eddy Wauters, formaður belgíska knattspyrnufélagsins Antwerpen segist hafa sannanir undir höndum þess efnis að úrslitum leikja í 1. deild hafi verið hagrætt um árabil. Wauters sagði að fyrir leik Antwerpen og Excelsior Mouscron í átta liða úrslitum bikarkeppninnar sl. Meira
15. febrúar 1998 | Íþróttir | 94 orð

Veður truflar alpagreinar

Veður hefur sett stórt strik í reikninginn í alpagreinum Ólympíuleikanna og hafa menn nú áhyggjur af því að hægt verði að keppa í öllum greinunum áður en þeim lýkur. Í fyrrinótt varð að fresta bruni kvenna og risasvigi karla vegna þoku og rigningar. "Við megum ekki við því að missa út fleiri daga," sagði G¨uenter Hujara, sem á sæti í tækninefnd alpagreinanna í Nagano. Meira

Sunnudagsblað

15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 213 orð

Auknir möguleikar á upplýsingastreymi til heimila

MARGRÉT Friðriksdóttir formaður Skólameistarafélags Íslands segir að aukið samstarf heimila og skóla í kjölfar hækkaðs sjálfræðisaldurs hafi einungis verið lítillega rætt innan félagsins. Leitað hafi verið eftir frekari kynningu frá menntamálaráðuneytinu fyrir áramótin en hún ekki fengist. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | -1 orð

Á Broadway skína skærustu stjörnur skemmtanaheimsins Ólafur Laufdal veitingamaður hefur ákveðið að breyta nafninu á

FYRST man ég eftir Ólafi Laufdal í veitingahúsinu Glaumbæ við Fríkirkjuveginn. Á barnum á jarðhæðinni, ekki langt frá danssalnum, átti Ólafur Laufdal sína föstu viðskiptavini sem komu reglulega um helgar til að hitta Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 304 orð

Blúsbræður snúa aftur

Mörgum er minnisstæð kvikmyndin um þá blúsbræður, ef ekki fyrir innihaldsríka kvikmynd og merkilega þá fyrir tónlistina. Framundan er önnur mynd um blúsbræður, reyndar tilbúin að mestu en ekki ljóst hvenær hún verður frumsýnd. Það er þó komin út breiðskífa með tónlist úr myndinni. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 162 orð

Bushblanda

ROKKSVEITIN Bush er meðal helstu hljómsveita vestan hafs en gengur illa að fóta sig heima fyrir. Atlaga til að breyta því er breiðskífa með endurunnum lögum sem Bush sendi frá sér fyrir skemmstu og kallast Deconstructed. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 557 orð

ÐAtferli lundans skráð með rafeindamerki

PÁLL Marvin Jónsson sjávarlíffræðingur er forstöðumaður Rannsóknasetursins í Vestmannaeyjum og deildarstjóri Háskóla Íslands þar í bæ. Í Rannsóknasetrinu eru undir sama þaki deildir frá Hafrannsóknastofnun, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og Háskóla Íslands, auk Þróunarfélags Vestmannaeyja og Náttúrustofu Suðurlands. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 567 orð

ÐLundapysjur í vetrarvist

"LUNDINN er heimsfrægur og einkennisfugl Vestmannaeyja, það er því kjörið fyrir okkur og krakkana að vinna þetta verkefni," sagði Kristján Egilsson, forstöðumaður Náttúrugripasafns Vestmannaeyja, um lundarannsóknina. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 2611 orð

ÐLUNDINN ­ ljúfastur FUGLA LUNDINN er algengastur íslenskra varpfugla og áætlað að stofninn hér sé allt að tíu milljónir fugla.

ÐLUNDINN ­ ljúfastur FUGLA LUNDINN er algengastur íslenskra varpfugla og áætlað að stofninn hér sé allt að tíu milljónir fugla. Enginn fugl er meira veiddur hér á landi og fáir fuglar vekja meiri athygli ferðamanna en lundinn. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 515 orð

ÐÞykir vænt um lundann

Á ÍSLANDI hefur verið merkt meira af lunda en víðast hvar annars staðar í heiminum og er það ekki síst að þakka Óskari J. Sigurðssyni, vitaverði á Stórhöfða í Vestmannaeyjum. Óskar hóf fuglamerkingar árið 1953 og hefur merkt alls um 47 þúsund lunda, um 17 þúsund fýla og minna af öðrum tegundum. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 1020 orð

Fasteignavefur Morgunblaðsins

Í DAG eykur Morgunblaðið enn frekar vefútgáfu sína með opnun fasteignavefjar. Þessi vefur kemur í kjölfar Fréttavefjarins sem var opnaður 2. febrúar sl. en þar má lesa nýjustu fréttir, innlendar sem erlendar sem birtast jafnharðan og atburðirnir gerast. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 389 orð

Fyrsta íslenska vottunarstofan fyrir sérfræðikunnáttu

NÝI tölvu- og viðskiptaskólinn (NTV) í Hafnarfirði hefur verið útnefndur sem fyrsta alþjóðlega vottunarstofan fyrir sérfræðikunnáttu hér á landi, (Authorized Prometric Testing Centre), að því er fram kemur í frétt frá NTV. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 930 orð

Gestakokkur frá Alastair Little á La Primavera

VIÐ FRITH Street í Soho í London hefur Alastair Little rekið veitingahús undir eigin nafni frá árinu 1985 en áður hafði hann getið sér gott orð sem yfirkokkur á L'Escargot. Það fer ekki mikið fyrir staðnum og þegar inn er komið lætur hann ekki mikið yfir sér. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 623 orð

GLÁKA

GLÁKA (glaucoma) er safn sjúkdóma sem einkennast af minnkandi sjón og blindu ef ekkert er að gert. Algengasti sjúkdómurinn af þessum flokki er gleiðhornsgláka. Þessir sjúkdómar einkennast af of háum þrýstingi inni í auganu, þessi þrýstingur skemmir smám saman taugafrumur sjóntaugarinnar og getur á löngum tíma valdið sjónskerðingu og að lokum algerri blindu. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 1138 orð

Hækkun sjálfræðisaldurs Og hvað svo? Sjálfræðisaldurinn hækkaði úr 16 í 18 ár frá áramótum um leið og ný lög tóku gildi. Munu

Sjálfræðisaldurinn hækkaði úr 16 í 18 ár frá áramótum um leið og ný lög tóku gildi. Munu þau hafa áhrif á önnur lög, sem snerta börn og unglinga, eða er það kannski réttur ósjálfráða barna að aka bíl? Hildur Friðriksdóttir spurði Þórhildi Líndal, umboðsmann barna, þessarar spurningar og annarra viðvíkjandi rétti barna. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 2234 orð

Í fótspor föðurins

KONUR hafa hingað til ekki hópast í rafmagnsverkfræði, hvað sem síðar verður, en Anna Soffía segir að hún hafi fljótt vitað að lífsstarf hennar yrði með einhverju móti tengt stærðfræði, eðlisfræði eða efnafræði. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 137 orð

Kókaín veldur æðasamdrætti í heila

NIÐURSTÖÐUR nýrrar rannsóknar benda til þess að kókaínneysla valdi því að æðar í heilanum dragist saman en þetta er talið veikja hæfileikann til hugsunar og geta valdið minnisleysi. Greint er frá rannsókninni í nýjasta tölublaði Journal of the Amercan Medical Association, og var hún gerð á 24 fyrrverandi kókaínneytendum. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 611 orð

Kvöldlandið rís úr hafi ÖLL AFREKhefj

Kvöldlandið rís úr hafi ÖLL AFREKhefjast með ferðalagi í hugskoti manna með skáldlega sýn. Þannig var Einar Benediktsson farinn að yrkja um afstæðiskenninguna, áður en hann þekkti kjarnann í kenningum Einsteins, ef hann hefur þá nokkurn tíma kynnzt honum eða heyrt kenninga hans getið. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 527 orð

Lagt til að breytingar tækju gildi fyrir síðustu áramót

NEFND, sem skipuð var um mitt ár í fyrra og var ætlað að skoða ýmis lög er varða börn og unglinga, hefur sent frá sér skýrslu. Var hún kynnt í ríkisstjórn í nóvember og hefur verið þar til umfjöllunar síðan. Síðastliðinn þriðjudag var samþykkt á ríkisstjórnarfundi að hvert ráðuneyti fyrir sig kæmi með lagabreytingar í samræmi við þær ábendingar sem eru í skýrslunni. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 82 orð

Leiðrétt VIÐ VINNSLU á aukablaði Morgunblaðsins í gær um Halldór Kiljan Laxness urðu þau mistök að fyrirsögn greinar Herdísar

VIÐ VINNSLU á aukablaði Morgunblaðsins í gær um Halldór Kiljan Laxness urðu þau mistök að fyrirsögn greinar Herdísar Þorvaldsdóttur um uppsetningar á leikverkum skáldsins og kynni hennar af því féll niður og brenglaðist þá merking fyrstu setninganna sem vísuðu í fyrirsögnina. Upphaf greinarinnar er því birt hér aftur. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 212 orð

Lundagoggurinn

EIN HELSTA prýði lundans er skrautlegur goggurinn. Nefið notar lundinn til að fanga bráð, en einnig er hægt að lesa úr gogginum aldur lundans fyrstu árin. Þegar fuglinn er í sárum á veturna losna hornplötur af nefinu og goggurinn dökknar. Að vori prýðist lundinn nýjum sumarbúningi og grópir myndast í gogginn. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 1355 orð

Ný von vaknar í Hondúras Nýr forseti Hondúras tók við völdum á dögunum og vonir hafa vaknað um að betri tíð sé loks í vændum í

MEÐ hjálp Guðs og þjóðarinnar setjum við Hondúras ný markmið." Með þessum orðum lauk nýkjörinn forseti Hondúras, Carlos Roberto Flores Facusse, ávarpi sínu er hann tók við valdataumunum í höfuðborg landsins, Tegucigalpa, í lok janúar. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 874 orð

Óttinn við hið óþekkta

ÞEGAR ég fer utan nýt ég þess að soga að mér ólíka strauma, ilm matargerðarlistar viðkomandi lands, list þess og menningu, arkitektúr, mannlíf osfrv. Á mörgum sumarleyfisstöðum, þá helst til strandstöðum, fyrirfinnast hins vegar ótrúlegir veitingastaðir, sem sérhæfa sig í matreiðslu þjóðarrétta túristanna sjáfra. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 227 orð

Sérkennileg tónlist og slæm

MEÐAL sérkennilegustu kvikmyndagerðamönnum seinni ára er spænski leikstjórinn Jess Franco sem gerði hálft þriðja hundrað kvikmynda. Á síðasta ári kom út safn tónlistar úr myndasyrpu hans sem fjallaði meðal annars um samkynhneigðar blóðsugur. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 653 orð

SHEILBRIGÐ SAMKEPPNI GRÓSKAN er mikil í íslenskri danstónlist og fer va

GRÓSKAN er mikil í íslenskri danstónlist og fer vaxandi. Hún þrífst þó einna best neðanjarðar, eins og sannast á Thule útgáfunni, sem haslað hefur sér völl ytra fyrir framsækna danstónlist frá Íslandi, þó ekki hafi mikið verið látið með hana hér á landi. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 473 orð

Sýktar lundalýs

ÆVAR Petersen fuglafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands segir að til þessa hafi Íslendingar rannsakað lundann tiltölulega lítið. Sjálfur hefur hann unnið að rannsóknum sem tengjast fuglamerkingum. Fyrir allmörgum árum athugaði Einar Árnason prófessor ásamt útlendum vísindamönnum afrán hjá lunda og fleira í Vík í Mýrdal. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 469 orð

Sænskur stjórnmálamaður klippir kreditkortin

HVAÐA tilfinningar vekur stjórnmálamaður, sem í sjónvarpinu klippir kreditkort embættisins í ræmur, eftir að í ljós hefur komið að hann hefur misnotað kortin? Og er einhvern munur á að vera karl og misnota kortin til að halda vinum og vinkonu dýrðlegar veislur eða vera kona og nota kortin óeðlilega en fyrir mun minni upphæðir? Þessara spurning spyrja Svíar sig, Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 248 orð

Tilkynning til foreldra er ekki alltaf í þágu barna

JÓN BALDURSSON yfirlæknir á slysadeild Borgarspítala segir að þar hafi ekki verið tekið upp breytt vinnulag vegna hækkaðs sjálfræðisaldurs. Hins vegar hafi breytingar orðið í kjölfar laga um vernd barna- og ungmenna frá 1992. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 644 orð

Um rekstrarhagkvæmni hússins

JÁ! En ekki svo mikið að það ráði úrslitum um nokkuð. Sá sem eyðir í það verulegum tíma á dag til að velta fyrir sér þeirri hagkvæmni ætti heldur að nota tímann til annars. Meðalstórt einbýlishús eyðir orku fyrir um 260 kr. á dag miðað við reykvískt verðlag. Þetta er minna en kostar einn duglegan reykingamann að reykja. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 2074 orð

Velgengni í óstöðugri atvinnugrein

Saga film hefur tuttugu ár að baki í maí næstkomandi. Stofnandi, eigandi og forstjóri fyrirtækisins er Jón Þór Hannesson, fæddur í Reykjavík árið 1944. Vegur fyrirtækisins hefur farið vaxandi síðustu árin og sífellt bjóðast nýir möguleikar á landvinningum. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 151 orð

Vörubílstjórar kaupa nýja gröfu

NOKKRIR bílstjórar í Vörubílstjórafélaginu Þrótti hafa fest kaup á stórri gröfu frá Merkúr. Vélin er af gerðinni HYUNDAI ROBEX 360 LC-3, 36,6 tonn og er sú stærsta sem Merkúr hf. seldi á síðasta ári. Vörubílastöðin Þróttur vinnur nú að því að koma sér fyrir á nýjum stað að Sævarhöfða 12 þar sem Pípugerð Reykjavíkur var áður. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 1678 orð

Þeir eru stórir og feitir og borða íslenska kjötsúpu Þótt margir gætu sjálfsagt talið að ekki sé mjög heillandi að horfa á svo

ÉG ER staddur á æfingu hjá sumo- félagi Kitakyushu borgar og er að bíða eftir að kapparnir komi út í æfingatjaldið þar sem ég og fleiri útlendingar sitjum nær hver ofan á öðrum því hér er ekki gert ráð fyrir áhorfendum. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 691 orð

Þeir stóru horfnir fyrir fullt og allt?

Hvað varð um alla stórlaxana sem lesa má um í gömlum bókum og blöðum? Vestanlands og suðvestan þykir mikið ef einn eða tveir 20 punda laxar nást úr einstökum ám á heilli vertíð og í þeim landshlutum eru margar ár sem aldrei rjúfa 20 punda múrinn. Norðanlands er meira um þá stóru, en samt sáralítið miðað við það sem einu sinni var. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 3446 orð

Örlagadómur Titanic

S UMARKVÖLD eitt árið 1907 sat Sir J. Bruce Ismay, aðalforstjóri White Star Line skipafélagsins, kvöldverðarboð á glæsilegu heimili James Pirrie lávarðar, Downshire House, við Belgravia í London. Pirrie lávarður var einn aðaleigandi Harland og Wolff skipasmíðastöðvarinnar, sem smíðaði öll skip White Star, og því voru sameiginlegir hagsmunir þessara manna augljósir. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 324 orð

(fyrirsögn vantar)

BORGEY hf. á Hornafirði óskar að ráða fólk í loðnufrystingu. Upplýsingar í símum 4782256 og 8999947. Framkvæmdastjóri Rúrek '98 ÓSKAÐ er eftir umsóknum um stöðu framkvæmdastjóra RÚREK jasshátíðarinnar sem verður haldin í september 1998. Starfið er hlutastarf meirihluta ársins. Umsóknir sendist fyrir 1. Meira
15. febrúar 1998 | Sunnudagsblað | 80 orð

(fyrirsögn vantar)

MARGIR þekkja South Park teiknimyndaþættina geðþekku sem vakið hafa mikla athygli fyrir djörf efnistök og afdráttarlausar skoðanir á mönnum og málefnum. Í þætti sem sýndur verður næstkomandi miðvikudag vestur í Ameríku koma við sögu Barbra Streisand og Robert Smith Cureforingi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.