ALÞJÓÐLEGUR baráttudagur kvenna er mánudaginn 9. mars og af því tilefni verður haldinn opinn fundur þann dag kl. 17 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Á fundinum flytja ávörp þær María S. Gunnarsdóttir, MFÍK, Jóhanna Eyjólfsdóttir, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International, sem fjallar um mannréttindi kvenna, Guðrún Óladóttir, varaformaður Sóknar, Anna Kristjánsdóttir, vélfræðingur,
Meira