Greinar fimmtudaginn 19. mars 1998

Forsíða

19. mars 1998 | Forsíða | 134 orð

Alltaf Tanja

AÐ MINNSTA kosti þrír starfsmenn rússnesku geimferðamiðstöðvarinnar Plesetsk hafa með höndum að ganga úr skugga um að nafnið Tanja sé skrifað á hverja einustu eldflaug sem skotið er á loft frá stöðinni, að því er fréttastofan Itar-Tass greindi frá í gær. Meira
19. mars 1998 | Forsíða | 246 orð

Boðar óvænt kosningar í lok apríl

MJÖG kom á óvart er Edmund Joensen lögmaður ákvað í gær að rjúfa þing og boða til lögþingskosninga 30. apríl nk., eða sama dag og frestur Færeyinga til þess að leggja fram kröfur um bætur af hendi Dana vegna yfirtöku þeirra fyrrnefndu á Færeyjabanka frá Den Danske Bank rennur út. Meira
19. mars 1998 | Forsíða | 190 orð

Danir búa sig undir allsherjarverkfall

EFTIR að verkfalli hefur verið frestað nokkrum sinnum virtist í gærkvöldi ekki verða umflúið að verkfall 460 þúsund launþega skylli á í Danmörku í vikulokin. Launþegar og atvinnurekendur deila, en innan danska vinnuveitendasambandsins geisa einnig innbyrðis deilur. Meira
19. mars 1998 | Forsíða | 337 orð

Freistar þess að fá Kosovo -Albana að samningaborði

KOSOVO-Albani beið bana og nokkrir aðrir særðust í Kosovohéraði í Júgóslavíu í gær þegar serbneskir lögreglumenn hófu skothríð á mótmælendagöngu, að því er upplýsingamiðstöð Kosovo-Albana greindi frá. Meira
19. mars 1998 | Forsíða | 99 orð

Jeltsín hóstar minna

HEILSUFAR Borís Jeltsíns Rússlandsforseta er fjölmiðlum hugleikið og sá til dæmis Reuters-fréttastofan ástæðu til þess í gær að senda frá sér frétt um að dregið hefði úr hósta Jeltsíns. Meira
19. mars 1998 | Forsíða | 110 orð

Vika án morðs

BROOKLYN hefur lengi haft orð á sér fyrir ofbeldi, glæpagengi og fíkniefnasölu og þess vegna þótti tíðindum sæta, að ekkert morð var framið í hverfinu í síðustu viku. Að sögn lögreglunnar í Brooklyn eru þess engin dæmi, svo lengi sem elstu menn muna, að vika hafi liðið í hverfinu án morðs. Meira

Fréttir

19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 126 orð

Aðalfundur Félags stjórnmálafræðinga

FÉLAG stjórnmálafræðinga heldur aðalfund á efri hæð veitingastaðarins Sólon Íslandus í Bankastræti 7a klukkan 20.30 að kvöldi föstudagsins 20. mars. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, þar með talin skýrsla fráfarandi formanns, samþykkt bókhalds og kosning nýrrar stjórnar. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 76 orð

Alþýðubandalagið er með

STJÓRN Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði hefur samþykkt að taka þátt í samfylkingu þeirra, sem aðhyllast félagshyggju og jafnrétti í reynd, en stofnfundur samtakanna var haldinn sl. þriðjudagskvöld. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 121 orð

Andlagsfærsla í setningarfræði

DR. Sten Vikner, háskólakennari frá Stuttgart, flytur fyrirlestur í boði Íslenska málfræðifélagsins föstudaginn 20. mars nk. kl. 20.30 í Skólabæ. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og ber heitið: "The Interpretation of Object Shift, Optimality Theory and Minimalism. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 87 orð

Atkvæði talin í dag

ATKVÆÐAGREIÐSLU um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í deilu sjómanna og útvegsmanna lauk klukkan 10 í gærkveldi, en á sumum stöðum hafði henni þó lokið fyrr um daginn. Ekki lágu fyrir upplýsingar um kjörsókn, enda kosið í hverju félagi fyrir sig um allt land. Meira
19. mars 1998 | Akureyri og nágrenni | 272 orð

Ástandið á Öxnadalsheiði einkenndist af klúðri

GUNNAR M. Guðmundsson framkvæmdastjóri Sérleyfisbíla Akureyrar telur að ástandið við Bakkaselsbrekku á Öxnadalsheiði síðastliðinn mánudag hafi einkennst af klúðri. Fólk í um 100 bílum beið neðan við brekkuna eftir að komast upp og um 40 bílar voru í röð uppi. Bakkaselsbrekkan var ófær á sunnudag og fram á mánudagskvöld. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 385 orð

Ástand lífeyrismála mun betra hérlendis

ÁSTAND lífeyrismála hér á landi er mun betra en í þeim löndum sem ekki hafa byggt lífeyriskerfi sitt upp á sjóðsöfnun. Það kom meðal annars fram á fundi fjármálaráðherra Norðurlandanna, Þýskalands, Póllands og Eystrasaltslandanna í Kalmar í gær og í fyrradag, en á fundinum var fjallað um stofnun Efnahags- og myntbandalagsins, atvinnumál, uppbyggingu og þróun velferðarkerfisins, Meira
19. mars 1998 | Erlendar fréttir | 479 orð

Blair "fullkomlega" sáttur við för Cooks

ROBIN Cook, utanríkisráðherra Bretlands, átti í gær viðræður við leiðtoga Sýrlands um leiðir til þess að koma á friðarumleitunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, kvaðst í gær "fullkomlega" sáttur við för Cooks, sem vakið hefur harkaleg viðbrögð ísraelskra ráðamanna. Kvaðst Blair staðráðinn í að standa við áætlaða för sína til Mið-Austurlanda í næsta mánuði. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 71 orð

Bæjarmálafélag stofnað í Árborg

STOFNFUNDUR bæjarmálafélags í Árborg sem standa mun að framboði í maí nk. verður haldinn á Hótel Selfossi fimmtudaginn 19. mars kl. 20.30. Fólk sem stóð að framboði K- lista á Selfossi, Stokkseyrarlistanum og lista óháðra á Eyrarbakka hefur starfað í undirbúningshópnum. "Framboðið mun starfa undir merkjum jöfnuðar og félagshyggju. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 110 orð

Christiansen sigraði á Reykjavíkurskákmótinu

BANDARÍKJAMAÐURINN Larry Christiansen sigraði á Reykjavíkurskákmótinu með 7 vinning af 9 mögulegum. Hann gerði jafntefli við Ívan Sokolov frá Bosníu í síðustu umferð. Nick deFirmian frá Bandaríkjunum varð annar með sjö vinninga. Daninn Curt Hansen varð þriðji með 6 v. Í 4.-10. Meira
19. mars 1998 | Erlendar fréttir | 153 orð

Clinton segir að nú gefist "einstakt tækifæri"

BILL Clinton, forseti Bandaríkjanna, hvatti á þriðjudagskvöld leiðtoga deiluaðila á Írlandi til þess að grípa "einstakt tækifæri" til að komast að sátt um frið á Norður- Írlandi. Clinton átti fund með Bertie Ahern, forsætisráðherra Írlands, og fjölda fulltrúa frá mótmælendum og kaþólikkum sem taka þátt í friðarviðræðunum er standa yfir í Belfast. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 70 orð

Dagskrá Alþingis

ÞINGFUNDUR Alþingis hefst kl. 10.30 í dag. Eftirfarandi mál eru á dagskrá: 1. Staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn. Fyrri umr. 2. Framlag til þróunarsamvinnu. Fyrri umr. 3. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum. 1. umr. 4. Íslenskt sendiráð í Japan. Fyrri umr. 5. Samstarf Íslands, Færeyja, Grænlands og Noregs í fiskveiðimálum. Fyrri umr. 6. Meira
19. mars 1998 | Landsbyggðin | 208 orð

Dorgveiði á Arnarvatnsheiði

Borgarfirði-Eftir frostið undanfarna daga hefur ísinn orðið traustur og góður á Arnarvatnsheiðinni. Lítill sem enginn snjór er á heiðinni og þar varla snjósleðafæri. Víða er hægt að komast yfir fljótið á ís með aðgát en það er helsti farartálminn á leiðinni í vötnin. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 159 orð

ÐBesta afkoma í sögu Sjóvár-Almennra

HAGNAÐUR Sjóvár-Almennra nam 361 milljón króna í fyrra, samanborið við 334 milljóna króna hagnað árið 1996, og nemur aukning hagnaðarins 8% milli ára. Er þetta besta afkoma í sögu félagsins. Helstu rekstrarniðurstöður ársins 1997 eru þær að bókfærð iðgjöld námu 4.480 milljónum króna og hækkuðu um 8% milli ára. Bókfærð tjón á árinu námu 3.015 milljónum og hækkuðu um 6% milli ára. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 191 orð

ÐDeilt um kaup á Skímu/Miðheimum

BARÁTTA stendur nú yfir milli tveggja af stærstu netþjónustufyrirtækjum í landinu, Landssímans hf. og Islandia Internet, sem bæði telja sig hafa gert bindandi samning um kaup á þriðja fyrirtækinu á þessum markaði, Skímu/Miðheimum, fyrir 160 milljónir króna. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 71 orð

ÐRigningar næstu daga

VEÐURSTOFAN spáir sunnan- og suðvestanáttum næstu daga með hita á bilinu 1 til 8 stig og rigningu. Í dag er spáð suðvestanátt með súld eða rigningu sunnanlands og suðaustanátt með slyddu eða rigningu norðanlands. Á föstudag og laugardag má búast við stinningskalda eða allhvassri sunnan- eða suðvestanátt með rigningu og hita á bilinu 3-8 stig. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 913 orð

Eflist við hverja ferð suður Áhugamaður um vegamál hefur komið upp upplýsingasíðu um vega- og samgöngumál á netinu. Vegavefinn

JÓNAS Guðmundsson sýslumaður í Bolungarvík þarf stundum að fara til Reykjavíkur. Hann flýgur síður, ef hann kemst hjá því en lætur sig þó hafa það þegar nauðsyn ber til. Hefur hann mikinn áhuga á að stytta sem mest akveginn til Reykjavíkur svo landleiðin verði raunhæfur valkostur en leiðin er nú Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 62 orð

Engin íslensk kvikmynd valin

ENGIN íslensk kvikmynd tekur þátt í kvikmyndahátíðinni í Rúðuborg sem hefst í dag. Skýringin sem framkvæmdastjóri hátíðarinnar gefur er sú að engin íslensk kvikmynd hafi að þessu sinni þótt frambærileg til keppninnar. Meira
19. mars 1998 | Akureyri og nágrenni | 40 orð

Fischerklukkumót

FISCHER-klukkumót verður haldið á vegum Skákfélags Akureyrar í kvöld, fimmtudagskvöldið 19. mars og hefst það kl. 20 í skákheimilinu við Þingvallastræti 18 á Akureyri. Á sunnudag, 22. mars fer fram á sama stað 15 mínútna mót. Allir eru velkomnir. Meira
19. mars 1998 | Landsbyggðin | 255 orð

Forvarnir í þemaviku á Eyrarbakka og Stokkseyri

Eyrarbakka-Dagana 9. til 13. mars unnu nemendur Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri á ýmsa vegu með hugtakið forvarnir. Skólinn starfar bæði á Stokkseyri, þar sem 1. til 5. bekkur eru við nám, og á Eyrarbakka, en þar eru 6. til 10. bekkur. Þetta fyrirkomulag tók gildi 1. ágúst á fyrra ári og virðist ganga bærilega vel að sögn forsvarsmanna. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 68 orð

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Grundarfirði

Á FUNDI Sjálfstæðisfélags Eyrarsveitar í Grundarfirði sunnudaginn 15. mars sl. var samþykktur framboðslisti Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Listann skipa: 1. Sigríður Finsen, 2. Þorsteinn Friðfinnsson, 3. Marvin Ívarsson, 4. Dóra Haraldsdóttir, 5. Linda Ósk Sigurðardóttir, 6. Hrólfur Hraundal, 7. Pétur Erlingsson, 8. Margrét Óskarsdóttir, 9. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 118 orð

Franskir duggarar á Íslandsmiðum

ELÍN Pálmadóttir blaðamaður mun laugardaginn 21. mars kl. 13.15­ 14.30 í Háskólabíói, sal 4, segja frá frönskum sjómönnum á fiskiskipum hér við land á síðustu öld. Elín hefur rannsakað sjósókn frá Bretagne norður um höf, bækistöðvar þessa flota hér á landi, samskipti sjómanna við Íslendinga og minjar um þessi tengsl í Frakklandi. Frá þessum rannsóknum segir í bók hennar, Fransí-Biskví. Meira
19. mars 1998 | Akureyri og nágrenni | 344 orð

Frekar þungt hljóð í útvegsmönnum

HÚSFYLLIR var í Alþýðuhúsinu á Akureyri í gær, þegar sjómannaforystan kynnti miðlunartillögur ríkissáttasemjara í deilu sjómanna og útvegsmanna og frumvarpsdrög stjórnvalda. Hann var einnig þétt setinn bekkurinn á Fosshóteli KEA, þar sem miðlunartillögurnar og frumvörpin voru kynnt í hópi útvegsmanna. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 35 orð

Fræðslufundur LAUF

FRÆÐSLUFUNDUR LAUF, Landssamtaka áhugafólks um flogaveiki, verður fimmtudaginn 19. mars í sal Félags heyrnarlausra, Laugavegi 26, og hefst hann kl. 20.30. Doktor Arnar Hauksson flytur erindi um breytingaaldur karla og kvenna almennt. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 123 orð

Fyrir lögfræðingana að útkljá

HALLDÓR Runólfsson, yfirdýralæknir, segist ekkert vilja tjá sig um lögfræðileg atriði á borð við það hvort lög um innflutning dýra eigi við um innflutning á hvalnum Keiko hingað til lands. "Það hefur verið skilningur okkar, eins og Jóns Steinars, að það séu lögin um dýrasjúkdóma, sem gildi og málið verði skoðað hér í því ljósi," sagði Halldór. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 152 orð

Fækka verður bankaútibúum

FIMM bankastjórar, sem ræddu um banka í deiglunni á ársfundi Sambands íslenskra bankamanna í Borgarnesi í gær, voru sammála um að íslenska bankakerfið verði að laga sig að aukinni erlendri samkeppni með því að grípa til hagræðingar og sameiningar svo og hagnýtingar tækninnar til að lækka kostnað og mæta erlendri samkeppni. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 275 orð

Geitur í útrýmingarhættu

Laxamýri-Geitur á Íslandi eru nú um 400, en samkvæmt alþjóðlegum viðmiðunum er stofn sem er innan við 1000 einstaklingar talinn í útrýmingarhættu. Það var fyrir þrjátíu árum sem menn fóru að huga að því að bjarga íslensku geitunum en þá voru aðeins til um 160 dýr. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 162 orð

Georg Kr. Lárusson skipaður varalögreglustjóri

DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur skipað Georg Kr. Lárusson, sýslumann í Vestmannaeyjum, í embætti varalögreglustjóra í Reykjavík frá og með 1. maínk. Umsækjendurum embættið vorufimm og umsóknarfrestur rann út15. þ.m. Meira
19. mars 1998 | Erlendar fréttir | 211 orð

Grænt ljós á "Nýjan Atlantshafsmarkað"

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins, ESB, samþykkti í síðustu viku ný áform um víðtæka samninga við Bandaríkin um niðurfellingu viðskiptahindrana sem gætu stóraukið viðskipti yfir Atlantshafið. Hvort nokkuð verði úr samningunum er þó óvíst vegna andstöðu Frakka við þá. Meira
19. mars 1998 | Erlendar fréttir | 309 orð

Gæti skaðað samstarfið í sjávarútvegsmálum

ALEXANDR Avdejev, fyrsti aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands, sagði í gær, að deilan, sem upp væri komin milli Noregs og Rússlands út af njósnum, gæti skaðað samstarf ríkjanna í sjávarútvegsmálum. Sagði hann, að brottrekstur tveggja norskra sendimanna frá Rússlandi ætti að verða holl lexía fyrir Norðmenn, sem hefðu "logið upp njósnasökum" á rússneska sendiráðsmenn. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 566 orð

Hafís úti fyrir ströndum Vestfjarða Ísbreið

MIKLA hafísbreiðu rekur austur af Grænlandi, að Vestfjörðum og var ísinn kominn fast upp að landinu þegar ljósmyndari og blaðamaður Morgunblaðsins slógust í för með ískönnunarleiðangri Landhelgisgæslunnar í gær. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 99 orð

Heilsugæsla Garðabæjar í nýtt húsnæði

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra vígði nýlega nýtt húsnæði heilsugæslustöðvarinnar í Garðabæ. Nýja húsnæðið, sem er 923 fermetrar, er á annarri hæð hússins við Garðatorg 7. Það var keypt af Álftárósi ehf. sem skilaði því fullbúnu í samræmi við þær verklýsingar sem notaðar hafa verið við hönnun heilsugæslustöðva. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 266 orð

Hitasóttin þegar komin á tvo bæi

HITASÓTTIN er nú komin á tvo bæi í Rangárvallasýslu en einkenna varð fyrst vart í fyrradag. Á Herríðarhól í Ásahreppi höfðu þrjú hross veikst hjá Ólafi Erni Jónssyni og sagðist hann ekki kunna því illa að fá sóttina. Þetta væri hlutur sem ekkert réðist við og því best að láta þetta ganga yfir sem fyrst. Hjá Markúsi Ársælssyni í Hákoti í Djúpárhreppi höfðu tveir folar veikst. Meira
19. mars 1998 | Landsbyggðin | 174 orð

Ingunn í efsta sæti

Selfossi- Prófkjör sjálfstæðismanna í Árborg, nýju sameinuðu sveitarfélagi í vestanverðum Flóa, vegna sveitarstjórnarkosninga í vor fór fram síðastliðinn laugardag. Ingunn Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi frá Selfossi, varð í efsta sæti og leiðir listann í vor. Kjörsókn var nokkuð góð en alls tóku 519 manns þátt í prófkjörinu, einn seðill var auður og þrettán ógildir. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 265 orð

Innbrotum í Reykjavík fækkar enn

MUN færri innbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu í Reykjavík frá áramótum en á sama tíma í fyrra. Síðustu tvo og hálfan mánuð hafa verið tilkynnt 258 innbrot til lögreglu, en á sama tíma í fyrra, þ.e. fyrstu tvo og hálfan mánuð seinasta árs, voru tilkynnt 388 innbrot. Alls nemur fækkunin 33,5%. Meira
19. mars 1998 | Akureyri og nágrenni | 195 orð

Íbúar við Skarðshlíð vilja úrbætur

FULLTRÚAR íbúa við Skarðshlíð frá númer 20 til 40 afhentu Jakobi Björnssyni bæjarstjóra undirskriftalista á mánudagsmorgun þar sem skorað er á bæjaryfirvöld að gera úrbætur í götunni. Þau Ragnheiður Ragnarsdóttir, Björn Víkingsson og Þórunn Árnadóttir fóru á fund bæjarstjóra og gerðu honum grein fyrir ástandi götunnar og komu með tillögur til úrbóta. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 238 orð

Kaffi Kjarkur að missa húsnæðið

ALLT bendir nú til þess að Kaffi Kjarki, athvarfi Félags óvirkra fíkla, verði lokað 23. mars vegna vangoldinnar húsaleigu. Steindór Halldórsson, formaður félagsins, hefur sent nokkrum borgarfulltrúum, þingmönnum, ráðherrum og aðstoðarmönnum þeirra bréf þar sem farið er fram á aðstoð. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 197 orð

K-listinn í Sandgerði efnir til prófkjörs

ÁKVEÐIÐ hefur verið að efna til prófkjörs meðal stuðningsmanna K-listans um val á frambjóðendum vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor. Niðurstaða prófkjörsins verður bindandi í 4 efstu sætin, nái frambjóðendur 50% atkvæða í viðkomandi sæti miðað við kosningaþátttöku. Allt stuðningsfólk K-listans með kosningarétt 23. maí nk. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 106 orð

Listi framfarasinnaðra kjósenda í Garðinum

FYRSTI listinn af þremur væntanlegum var birtur á almennum fundi í Garðinum sl. fimmtudag. Þetta er listi framfarasinnaðra kjósenda og hyggst listinn sækja um bókstafinn F til kjörstjórnar. Fjórir efstu menn sitja í núverandi hreppsnefnd en listinn verður þannig skipaður: 1. Sigurður Ingvarsson rafverktaki, 2. Ingimundur Þ. Guðnason tæknifræðingur, 3. Jón Hjálmarsson forstöðumaður, 4. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 170 orð

Menntun ófaglærðra verði efld

STJÓRN Dagvistar barna hefur samþykkt samhljóða tillögu fulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að efla menntun ófaglærðra starfsmanna á leikskólum borgarinnar og styrkja þannig innra starf leikskólanna. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 699 orð

Miðlun norrænnar miðaldamenningar

Dagana 17.­19. apríl næstkomandi verður haldið þing í Kaupmannahafnarháskóla um norræna miðaldamenningu og miðlun hennar. Á þinginu koma saman norrænir listamenn, þýðendur, útgefendur og fræðimenn og lýsa reynslu sinni af því að koma norrænum menningararfi á framfæri í samtíðinni og ræða hvaða möguleikar eru á því að gera menningararfinn að lifandi hluta í menningu okkar. Meira
19. mars 1998 | Akureyri og nágrenni | 372 orð

Minnihluti bæjarstjórnar telur rammann sprunginn

ÞRIGGJA ára áætlun um rekstur, fjármál og framkvæmdir bæjarsjóðs Akureyrar árin 1999 til 2001 var samþykkt með atkvæðum meirihlutans á fundi bæjarstjórnar Akureyrar en fulltrúar minnihlutans sátu hjá við afgreiðsluna. Samkvæmt áætluninni er gert ráð fyrir 400 milljónum króna til gjald- og eignfærðrar fjárfestingar á ári eða 1,2 milljörðum króna í allt. Meira
19. mars 1998 | Erlendar fréttir | 136 orð

Mótmæla niðurskurðaráformum ESB

ÓLÍFURÆKTENDUR frá Suður-Spáni halda á lofti eftirlíkingu beinagrindar, skreyttri mynd af Franz Fischler, landbúnaðarstjóra Evrópusambandsins (ESB), í mótmælagöngu fyrir framan landbúnaðarráðuneytið í Madríd í gær. Meira
19. mars 1998 | Fréttaskýringar | 866 orð

Músíktilraunir

MÚSÍKTILRAUNIR, árleg hljómsveitakeppni Tónabæjar, hefjast í kvöld með fyrsta undanúrslitakvöldi af fjórum. Í Músíktilraunum keppa hljómsveitir hvaðanæva af landinu sem eiga það eitt sameiginlegt að hafa ekki gefið út tónlist sína og eiga í fórum sínum þrjú frumsamin lög. Meira
19. mars 1998 | Akureyri og nágrenni | 111 orð

Möguleikar Netsins

MÖGULEIKAR fyrirtækja til að nýta sér Netið verða kynntir á Fosshóteli KEA á Akureyri í dag, fimmtudaginn 19. mars og hefst dagskráin kl. 17, en hún er á vegum Tölkvutækja og Islandia Internet. Stutt erindi flytja Jón Birgir Guðmundsson forstöðumaður Ráðgarðs á Akureyri sem m.a. fjallar um breytingar á ráðningarferli með tilkomu tölvupósts og heimasíðu, Svavar G. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 1826 orð

Nauðsynlegt að hagræða og sameina í bankakerfinu

SAMRUNI banka, tækniframfarir, fækkun afgreiðslustaða, meira frjálsræði, breytt viðhorf neytenda, einkavæðing, nauðsyn hagræðingar og menntamál starfsmanna eru atriði sem stjórnendur banka á Íslandi hafa þurft og munu þurfa að taka á í náinni framtíð eigi þeir að geta starfað áfram og veitt þá þjónustu sem vænst er af þeim í aukinni samkeppni innanlands sem utan. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 95 orð

Opinn fundur um málefni borgarinnar

POLITICA, félag stjórnmálafræðinema, mun standa fyrir opnum fundi um málefni borgarinnar föstudaginn 20. mars. Fundurinn er haldinn í Háskólabíói, sal 4 og hefst klukkan 12:15 og stendur í klukkutíma. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 107 orð

Óbreytt bankaráð hjá Íslandsbanka

FRESTUR til framboðs í bankaráð Íslandsbanka fyrir aðalfund bankans, sem haldinn verður mánudaginn 23. mars, rann út á þriðjudag. Engin mótframboð bárust gegn sitjandi bankaráðsmönnum sem allir hyggjast starfa áfram og verður bankaráð því óbreytt. Kristján Ragnarsson verður áfram formaður bankaráðsins en aðrir bankaráðsmenn eru þeir Einar Sveinsson, Guðmundur H. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 356 orð

Óskilvirkni yfirskattanefndar ámælisverð

Í DÓMI sem kveðinn var upp í máli Íslenska útvarpsfélagsins gegn fjármálaráðherra, fyrir hönd íslenska ríkisins, í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær er fjármálaráðherra gert að endurgreiða stefnanda álagt viðbótarsölugjald að upphæð 888.841 kr. ásamt vöxtum og málskostnaði. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 206 orð

Plöntulífeðlisfræði í ylrækt

SVEINN Aðalsteinsson, tilraunastjóri Garðyrkjuskóla Ríkisins, heldur fyrirlestur föstudaginn 20. mars á vegum Líffræðistofnunar HÍ sem nefnist "Plöntulífeðlisfræði í ylrækt". Í fréttatilkynningu segir: "Garðyrkjan á Íslandi er ein af fáum greinum landbúnaðarins sem vex að umfangi milli ára og veltir nú alls um 2 milljörðum króna árlega. Meira
19. mars 1998 | Landsbyggðin | 138 orð

Prófkjör hjá framsóknarmönnum í Snæfellsbæ

Ólafsvík-Það er rólegt yfirbragð á aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna hér í Snæfellsbæ. Ekki liggur fyrir hvort núverandi aðalmenn í bæjarstjórn bjóða sig fram að nýju að öðru leyti en því að Páll Ingólfsson, Sjálfstæðisflokki, og Atli Alexandersson í Framsóknarflokki munu hætta. Hjá sjálfstæðismönnum er kjörnefnd að störfum. Meira
19. mars 1998 | Erlendar fréttir | 265 orð

Ranariddh dæmdur í fangelsi DÓMSTÓLL í Kambódíu dæmdi í gær N

DÓMSTÓLL í Kambódíu dæmdi í gær Norodom Ranariddh prins í 30 ára fangelsi fyrir að hafa lagt á ráðin um valdarán með uppreisnarhreyfingu Rauðu khmeranna og skipaði honum að greiða andvirði rúmra 3,6 milljarða króna í skaðabætur. Ranariddh hefur verið í útlegð frá því honum var steypt af stóli forsætisráðherra í júlí. Meira
19. mars 1998 | Akureyri og nágrenni | 139 orð

Ráðstefna um árangur í skólastarfi

RÁÐSTEFNA um árangur skólastarfs í grunnskólum á Norðurlandi eystra verður haldin í Hólum, hátíðarsal Menntaskólans á Akureyri, næstkomandi laugardag og hefst hún kl. 9.30 með ávarpi Ástu Sigurðardóttur formanns skólaráðs Eyþings og ávarpi Þorsteins Gunnarssonar rektors Háskólans á Akureyri. Meira
19. mars 1998 | Akureyri og nágrenni | 136 orð

Ráðstefna um heilsufar kvenna

RÁÐSTEFNA um heilsufar kvenna verður haldin í Oddfellowhúsinu við Sjafnarstíg á Akureyri í dag, fimmtudaginn 19. mars, og hefst hún kl. 13. með ávarpi Ingibjargar Pálmadóttur heilbrigðisráðherra. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 245 orð

Reglugerð til varnar útbreiðslu

LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út nýja reglugerð til varnar útbreiðslu smitandi hitasóttar í hrossum. Reglugerðin er sett samkvæmt tillögum yfirdýralæknis og í samráði við helstu hagsmunaaðila í hrossarækt. Meira
19. mars 1998 | Erlendar fréttir | 85 orð

Reuters Snjókoma í Jerúsalem

ÞAÐ snjóaði í fimm klukkustundir í Jerúsalem og nágrenni í fyrrinótt og gærmorgun, þegar tveir ísraelskir hermenn og annar maður til báðust fyrir við Grátmúrinn. Helstu samgönguæðar svæðisins urðu ófærar, meðal annars hraðbrautin á milli Jerúsalem og Tel Aviv. Skólahaldi og ríkisstjórnarfundi var aflýst og yfirvöld hvöttu íbúa til þess að halda sig heima við. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 154 orð

Reyklaus Fegurðarsamkeppni Íslands 1998

FEGURÐARSAMKEPPNI Íslands og Tóbaksvarnanefnd, hafa gert með sér samkomulag um það að keppnin í ár sem og eftirleiðis verði reyklaus. Með því er átt við að stúlku sem reykir er óheimilt að taka þátt í keppninni. Þeim sem annast allan undirbúning stúlknanna úti á landi sem og í Reykjavík er óheimilt að reykja í návist þeirra því stúlkurnar eiga skilyrðislausan rétt á reyklausu umhverfi. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 588 orð

Rétt brugðist við krapaflóðum

ALMANNAVARNANEFND Vestur-Barðastrandarsýslu hélt síðdegis í gær þriggja klukkustunda langan fund um krapaflóðin, sem féllu úr Gilsbakkagili á Bíldudal aðfaranótt laugardags. Í ályktun frá nefndinni segir að hún hafi farið yfir atburði næturinnar og skýrslu lögreglustjóra og lögregluvarðstjóra um þá og komist að þeirri niðurstöðu að rétt hafi verið staðið að málum. Meira
19. mars 1998 | Erlendar fréttir | 313 orð

Róttæk uppstokkun á ríkisstjórn Kína

DAGINN eftir að umbótasinninn Zhu Rongji var kjörinn forsætisráðherra Kína samþykkti kínverska þingið í gær nýja ríkisstjórn sem vonir eru bundnar við að muni gera hinum nýja forsætisráðherra kleift að hrinda víðtækum efnahagsumbótum í framkvæmd, með það fyrir augum að gera Kína að stórveldi 21. aldarinnar. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 270 orð

S20-30% hækkun afurðaverðs á Evrópumarkaði

AFURÐAVERÐ þorsks, ýsu og ufsa hefur að meðaltali hækkað um 20-30% á Evrópumarkaði á síðustu sex mánuðum. Þar af hefur mest hækkun orðið á sjófrystum þorskflökum. Karfaflök hafa hækkað í verði um 5-13% á sama tíma. Meira
19. mars 1998 | Landsbyggðin | -1 orð

Sameining félagshyggjufólks í Borgarbyggð

Borgarnesi-Á fundi félagshyggjufólks í Búðarkletti í Borgarnesi miðvikudaginn 11. mars sl. var stofnaður nýr listi sem hlaut nafnið Borgarbyggðarlistinn. Í stofnfundarályktun Borgarbyggðarlistans segir m.a.: "Með opnun Hvalfjarðarganga og sameiningu sveitarfélaga skapast nýjar forsendur sem þarf að nýta. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 386 orð

Sálfræðingar telja uppsagnir blasa við

SÁLFRÆÐINGAR, sem vinna hjá Ríkisspítölum, telja stöðu kjaramála sinna með öllu óþolandi. "Aðeins ein leið virðist því blasa við að svo komnu en hún er uppsagnir frá þessari stofnun sem lítilsvirðir og metur einskis það sem sálfræðingar hafa fram að færa," segir í fréttatilkynningu sem Stéttarfélag sálfræðinga sendi frá sér í gær. Meira
19. mars 1998 | Erlendar fréttir | 413 orð

Segja smíði kjarnavopna koma til greina

FLOKKUR þjóðernissinnaðra hindúa á Indlandi, Bharatiya Janata (BJP), og tólf aðrir flokkar kynntu í gær stefnu nýrrar minnihlutastjórnar, sem á að taka við völdunum í dag. Flokkarnir sögðust vilja stuðla að friðsamlegum samskiptum við öll nágrannaríkin ef þau sýndu sama friðarvilja. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 210 orð

Sex grunaðir um ölvun við akstur

LÖGREGLAN í Reykjavík stöðvaði aðfaranótt miðvikudags sex ökumenn grunaða um ölvun við akstur. Einn ökumannanna hafði þegar verið sviptur ökuleyfi og ók því réttindalaus. Aðalvarðstjóri lögreglunnar í Reykjavík sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að lögreglan stæði ekki fyrir sérstöku átaki gegn ölvunarakstri og að þeir hefðu ekki breytt starfsaðferðum sínum eða fjölgað mannskap. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 124 orð

Siðfræði sjávarútvegs

NÝLEGA voru haldin þrjú umræðukvöld í Vestmannaeyjum á vegum Landakirkju, Hafrannsóknastofnunar og Þróunarfélags Vestmannaeyja um siðfræði sjávarútvegs. "Í framhaldinu var unninn texti þar sem gerð var grein fyrir helstu sjónarmiðum og áhersluatriðum sem fram komu á fundunum. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 119 orð

Skátar veita viðurkenningar

GUÐNÝJU Eydal skáta og Erlendi Kristjánssyni, deildarstjóra í menntamálaráðuneytinu, voru veittar viðurkenningar á aðalfundi Bandalags íslenskra skáta (BÍS) síðastliðinn laugardag. Fundurinn, sem haldinn var í Skátahúsinu við Snorrabraut, hófst með setningarathöfn þar sem Ólafur S. Meira
19. mars 1998 | Landsbyggðin | 136 orð

Snæfellsjökull tekur ofan

Hellissandi-Oft heyrist á tali fólks, að Snæfellsjökull sé ekki eins mikilfenglegur og fallegur þegar að honum er komið og hann er tilsýndar sunnan úr Reykjavík eða úr Borgarfirði. Flestir sjá eða koma að suðurhlíðum hans. Og víst getur hann verið fallegur þar. Meira
19. mars 1998 | Akureyri og nágrenni | 100 orð

Sundlaugin á SyðraLaugalandi opnuð á ný

SUNDLAUGIN á Syðra-Laugalandi í Eyjafjarðarsveit hefur verið opnuð á ný eftir að hafa verið lokuð um langt skeið. Hjónin Halla Berglind Arnarsdóttir og Finnur Aðalbjörnsson í Laugarholti II sjá um reksturinn. Sundlaugin er opin þrisvar í viku, á sunnudögum og mánudags- og fimmtudagskvöldum. Finnur sagði að aðsóknin væri ágæt og að framhaldið lofaði góðu. Meira
19. mars 1998 | Miðopna | 2953 orð

Súrt og sætt í sögu Flugleiða

Afkoma Flugleiða hefur verið mjög sveiflukennd á undanförnum árum. Á tímabilinu 1987­1997 mátti félagið þola tap af reglulegri starfsemi á sex árum en naut rekstrarhagnaðar á fimm árum. Söluhagnaður eigna hefur verið ríkur þáttur í afkomu félagsins sem nam á sama tímabili rúmum 4,6 milljörðum á núvirði. Meira
19. mars 1998 | Akureyri og nágrenni | 74 orð

Söfnun fyrir nýju sónartæki

KVENNASAMBAND Akureyrar hefur ákveðið að hrinda af stað söfnun til kaupa á nýju sónartæki fyrir mæðraeftirlitið á Akureyri, en það sem nú er notað er úr sér gengið og brýn þörf fyrir endurnýjun þess. Af þessu tilefni verður haldinn fundur í Safnaðarheimili Glerárkirkju á laugardag, 21. mars, kl. 15 þar sem hugmyndir um söfnunina verða kynntar. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 141 orð

Tillaga um aðgerðir vegna hitasóttar í hrossum

KRISTÍN Halldórsdóttir þingmaður Kvennalistans hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um aðgerðir vegna hitasóttar í hrossum. Meginefni tillögunnar er að Alþingi álykti að fela landbúnaðarráðherra að sjá til þess að unnin verði ítarleg rannsókn og úttekt á aðdraganda, ferli og afleiðingum hitasóttar í hrossum sem breiðst hefur út hér á landi á þessu ári. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 73 orð

Tískusýning á Kaffi Reykjavík

TÍSKUSÝNING verður haldin á Kaffi Reykjavík fimmtudaginn 19. mars kl. 21. Sýnd verður nýjasta vorlínan frá versluninni Kello, Laugavegi 32. Verslunin heldur upp á þriggja ára afmæli sitt um þessar mundir en merkið Kello er danskt merki í dömufatnaði. Einnig selur verslunin skó frá hollenska merkinu Cindarella. Módelsamtökin sýna fötin og kynnir er Heiðar Jónsson. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 858 orð

Tveir aðilar segjast hafa keypt Skímu/Miðheima

MIKIL barátta stendur nú yfir milli tveggja af stærstu netþjónustufyrirtækjum í landinu. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins telja bæði Landssíminn hf og Islandia Internet sig hafa gert bindandi samning um kaup á þriðja fyrirtækinu á þessum markaði, Skímu/Miðheimum, fyrir 160 milljónir króna. Meira
19. mars 1998 | Akureyri og nágrenni | 172 orð

Tvær stöður skólastjóra auglýstar

TVÆR stöður skólastjóra við grunnskóla á Akureyri hafa verið auglýstar lausar til umsóknar og ein staða aðstoðarskólastjóra. Um er að ræða stöður skólastjóra og aðstoðarskólastjóra Lundarskóla og stöðu skólastjóra Brekkuskóla. Hörður Ólafsson, skólastjóri Lundarskóla, hefur óskað eftir flutningi á sinni skipun í Giljaskóla en hann er menntaður sérkennari. Meira
19. mars 1998 | Erlendar fréttir | 155 orð

Uppstokkun byggðasjóða ESB

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins, ESB, lagði í gær fram drög að róttækri uppstokkun byggðasjóðakerfis sambandsins, en nauðsynlegt þykir að slíkar breytingar komist til framkvæmda áður en af stækkun ESB til austurs verður. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 52 orð

Utanríkisráðherra Eistlands í heimsókn

TOOMAS Henrik Ilves, utanríkisráðherra Eistlands, verður í opinberri heimsókn á Íslandi dagana 23. og 24. mars nk. í boði Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra. Á mánudag mun hann eiga fundi með utanríkisráðherra og forsætisráðherra. Utanríkisráðherra Eistlands ræðir við utanríkismálanefnd Alþingis á þriðjudag og fer í kurteisisheimsókn til forseta Alþingis. Meira
19. mars 1998 | Erlendar fréttir | 1220 orð

Úffa-tímabilið á enda

"Úffi forsætisráðherra? Kannski ­ en það verður ekki í Danmörku," sagði Poul Schlüter, þáverandi forsætisráðherra, eitt sinn um Uffe Ellemann-Jensen. Þessi orð hafa hljómað æ síðan, nú síðast er hægriflokkarnir misstu af stjórnartaumunum í kosningunum í síðustu viku og eftir að Ellemann-Jensen tilkynnti í fyrrakvöld afsögn sína sem formaður Venstre. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 1123 orð

Vegagerðin getur lagt bundið slitlag á veginn eins og hann er nú

GUÐMUNDUR Bjarnason umhverfisráðherra sagði í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær um legu Borgarfjarðarbrautar að hann hefði ekki getað annað samkvæmt ráðleggingum sinna sérfræðinga en að samþykkja svæðisskipulag norðan Skarðsheiðar 1997­2017 eins og nefnd fimm sveitarfélaga hefði lagt til, en á sama tíma frestað staðfestingu á vegstæði Borgarfjarðarbrautar milli Flókadalsár og Kleppjárnsreykja. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 267 orð

Vegagerðin kynnir sér vegskála úr stálrörum

VEGSKÁLAR úr sveigjanlegum stálrörum, sem fyllt er yfir með jarðvegi, geta bæði verið hagkvæmari og tæknilega betri en hefðbundnar steyptar yfirbyggingar. Þetta kemur fram í skýrslu sem VSÓ ráðgjöf hefur unnið fyrir Vegagerðina. Meira
19. mars 1998 | Landsbyggðin | 272 orð

Við getum betur ­ Ráðstefna um forvarnir

Húsavík-Mjög fjölmenn ráðstefna var haldin á Húsavík í síðustu viku um forvarnir á Norðurlandi eystra undir kjörorðinu "Við getum betur", á vegum áætlunarinnar Ísland án eiturlyfja 2002 og Húsavíkurbæjar í samstarfi við önnur sveitarfélög á Norðurlandi eystra, Landssamtakanna Heimili og skóli og SÁÁ. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 114 orð

Vítiskaldur helreykur

NÁTTÚRUFYRIRBÆRI sem kallast því tilkomumikla nafni helreykur myndaðist á Skjálfanda, rétt austan við Flatey, þegar varðskipsmenn á Ægi voru þar á ferð fyrir skömmu. Helreykur er afbrigði af ísþoku sem myndast vegna mismunar á lofthita og sjávarhita og er eins og gufi upp úr sjónum. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 246 orð

Yfir 260 nemendur í fjarkennslu við Verkmenntaskólann á Akureyri

NEMENDUM í fjarnámi við Verkmenntaskólann á Akureyri hefur fjölgað úr því að vera tæplega 20 í tveimur áföngum í það að verða 263 í 73 áföngum á síðastliðnum þremur árum. Þetta kom fram í máli Hjálmars Árnasonar, þingmanns Framsóknarflokks, á Alþingi í gær, Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 329 orð

Þingmönnum kynntar tækniframfarir í skurðlækningum

Á KYNNINGARFUNDI fyrir alþingismenn og fulltrúa heilbrigðis- og fjármálaráðuneytis á Hótel Loftleiðum í gær lýsti Jónas Magnússon, prófessor og sviðsstjóri handlækningasviðs á Landspítalanum, skurðaðgerð sem framkvæmd var á Landspítalanum. Margrét Oddsdóttir skurðlæknir framkvæmdi aðgerðina í beinni útsendingu á fimmtugum manni sem þjáðst hafði af brjóstsviða og bakverk. Meira
19. mars 1998 | Innlendar fréttir | 108 orð

(fyrirsögn vantar)

Morgunblaðið/Kristinn Á LAUGAVEGI hafa risið brýr til að auðvelda vegfarendum aðgang að verslunum og stofnunum nú á meðan framkvæmdir standa yfir. Sigurður I. Skarphéðinsson, gatnamálastjóri, sagði í samtali við Morgunblaðið að breytilegt væri hversu margar brýr væru uppi frá degi til dags, slíkt réðist af því hvar verktakinn Ístak væri að vinna hverju sinni. Meira

Ritstjórnargreinar

19. mars 1998 | Staksteinar | 310 orð

»Sameining um "kratisma" ÞORGRÍMUR Starri Björgvinsson í Garði í Mývatnssvei

ÞORGRÍMUR Starri Björgvinsson í Garði í Mývatnssveit lætur að því liggja í viðtali við Dag að með "sameiningu vinstri manna" sé verið að þröngva kratisma upp á róttækt fólk í landinu. "Hamingjan hjálpi okkur"! Meira
19. mars 1998 | Leiðarar | 588 orð

UFFE ELLEMANN HÆTTIR

leiðari UFFE ELLEMANN HÆTTIR KVEÐIN tímamót verða í dönskum stjórnmálum vegna þeirrar ákvörðunar Uffe Ellemann-Jensens að hætta sem leiðtogi Venstre, en hann tilkynnti þetta á blaðamannafundi í fyrradag. Enginn vafi er á því, að hann er einn litríkasti stjórnmálamaður Dana um árabil, ákveðinn í skoðunum og fylginn sér. Meira

Menning

19. mars 1998 | Menningarlíf | 2125 orð

Dagar í Bæheimi Þrátt fyrir mikla efnahagsörðugleika hafa Tékkar verið iðnir við að byggja upp listasöfn sín á undanförnum árum.

ÍLESTINNI frá Dresden til Prag fór ekki hjá því að mér yrði hugsað til þeirra forréttinda sem ég hafði notið í heila fjóra daga í hinni miklu listaborg. Gegnheila, vegna þess að við þræddum ekki aðeins það helsta í borginni, heldur fór meginhluti þeirra í að aka á milli sögufrægra staða í nágrenni hennar, svo ég náði góðu yfirliti. Meira
19. mars 1998 | Menningarlíf | 1143 orð

Dans á sporbaugum Í kvöld verður leikrit Jökuls Jakobssonar, Sumarið 37, frumsýnt í Borgarleikhúsinu, réttum þrjátíu árum eftir

ÞAÐ ER eitthvað í manninum, það er eitthvað í manninum sem, það er eitthvað í manninum sem ekki...," segir Davíð forstjóri í leikriti Jökuls Jakobssonar, Sumarið 37 ­ en hann kemst aldrei lengra. Meira
19. mars 1998 | Menningarlíf | 285 orð

Draugagangur

Á STUNDUM virðist sem hlutirnir fari úr böndum í vinnslu blaðsins svo að til vandræða horfir og enginn skilur. Eins og þegar mynd Caravaggios birtist í tvígang með grein minni í blaðinu 24. febrúar þrátt fyrir að ég margfæri yfir próförk og allar myndirnar væru réttar og á sínum stað er ég yfirgaf vinnsludeildina kvöldið áður. Meira
19. mars 1998 | Fólk í fréttum | 65 orð

Fámennur fundur

PAUL McGuigan og Noel Gallagher voru einu meðlimir hljómsveitarinnar Oasis sem mættu á blaðamannafund sem var haldinn í Santiago í Chile um helgina. Talsvert hefur gustað um sveitina vegna óláta og umdeildrar hegðunar á hljómleikaferð hennar um heiminn. Nú þegar hefur Oasis kynnt nýjustu plötu sína "Be here now" í Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi og Ástralíu. Meira
19. mars 1998 | Myndlist | 526 orð

Flosmjúkar stemmningar

Sýning á verkum Gunnhildar Björnsdóttur. Opið alla daga frá 14­18. Aðgangur ókeypis. Til 25. mars. SÝNING Gunnhildar Björnsdóttur í Galleríi Horninu er fyrsta einkasýning hennar síðan námsdvöl í Svíþjóð lauk. Áður hefur hún tekið þátt í nokkrum samsýningum. Gunnhildur sýnir 35 myndir og hún lýsir aðferð sinni sem blandaðri tækni, sem getur þýtt nánast hvað sem er. Meira
19. mars 1998 | Fólk í fréttum | 424 orð

Hittinn hundur og vinur hans

EINMANA drengur og flækingshundur með ótrúlega körfuboltahæfileika verða vinir, sálufélagar og samherjar á körfuboltavellinum! Svona er söguþráðurinn í bandarísku kvikmyndinni um körfuboltahundinn Buddy. Meira
19. mars 1998 | Menningarlíf | 69 orð

Holdleg sýn í Galleríi hár og list

ELÍAS Hjörleifsson opnar myndlistarsýningu Í Galleríi Hár og list, Strandgötu 39, Hafnarfirði, laugardaginn 21. mars kl. 14. Elías er sjálfmenntaður myndlistarmaður, fæddur í Hafnarfirði árið 1944. Hann var búsettur í Danmörku í 28 ár en fluttist til Íslands 1989. Hann hefur haldið 25 einkasýningar, þar af tíu á Íslandi og 15 í Danmörku. Meira
19. mars 1998 | Tónlist | 242 orð

Hugljúfir tónar

Í útsetningum fyrir panflautu, flautu og gítar. (Romantic melodies from Iceland etc.). Útgefandi: Lag og ljóð, Torfi Ólafsson. Martial Nardeau, flauta, Tryggvi Hübner, gítar, og Þórir Úlfarsson annar hljóðfæraleikur, upptaka og hljóðblöndun. 1998 Meira
19. mars 1998 | Menningarlíf | 585 orð

Íslenskar kvikmyndir sniðgengnar

ENGIN íslensk kvikmynd verður sýnd á Norrænu kvikmyndahátíðinni í Normandí í ár. Hátíðin hófst í gær, 18. mars, og stendur til 29. mars. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar, Jean-Michel Montgrédien, segir engar nægilega góðar myndir hafa borist frá Íslandi að þessu sinni. Meira
19. mars 1998 | Menningarlíf | 96 orð

Kóramót framhaldsskóla

KÓRAMÓT framhaldsskóla í Reykholti í Borgarfirði fór fram helgina 14. og 15. mars sl. Þar voru samankomnir 198 kórfélagar ásamt stjórnendum og æfðu saman íslensk og erlend kórverk. Kórarnir sem tóku þátt í kóramótinu voru úr Menntaskólanum við Hamrahlíð, Menntaskólanum í Reykjavík, Menntaskólanum á Akureyri, Menntaskólanum á Laugarvatni, Menntaskólanum í Kópavogi, Meira
19. mars 1998 | Fólk í fréttum | 433 orð

Menn og apar á Mars

HOUSTON, það er komið upp nýtt vandamál! Fyrsta mannaða geimfarið er á leiðinni til Mars þegar aðalvísindamaðurinn, eldflaugasérfræðingurinn í áhöfninni, forfallast og kemst ekki með. Þá eiga stjórnendur í miðstöðinni í Houston úr vöndu að ráða. Það eru bara eftir tveir menn í heiminum sem hafa hæfni til þess að stjórna tölvu geimflaugarinnar. Meira
19. mars 1998 | Menningarlíf | 177 orð

Námskeið um afrískar bókmenntir og listir

NÁMSKEIÐ, á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands og Listahátíðar 1998, um afrískar bókmenntir og listir hefst næstkomandi mánudagskvöld og er þetta sex kvölda námskeið. Í fréttatilkynningu segir að Afríka hafi löngum verið kölluð hið myrka meginland. Meira
19. mars 1998 | Fólk í fréttum | 80 orð

Nemendurnir í aðalhlutverki

ÁRSHÁTÍÐ Fjölbrautaskólans við Ármúla var haldin miðvikudaginn ellefta mars á skemmtistaðnum Astró. Hljómsveitin SSSól spilaði á ballinu og Áki var plötusnúður. En það voru þó ekki tónlistarmennirnir sem voru í aðalhlutverki þetta kvöld heldur hinir fjölmörgu nemendur úr Ármúlanum í Reykjavík sem skemmtu sér konunglega allt kvöldið. Meira
19. mars 1998 | Menningarlíf | 131 orð

Nýjar bækur HEILSUFRÆÐI heimilanna ­ holl

HEILSUFRÆÐI heimilanna ­ hollráð við algengum kvillum er í samantekt Gísla Ragnarssonar. Þetta er uppflettirit fyrir almenning um einföld en holl ráð sem duga gegn fjölda algengra sjúkdóma og kvilla. Byggt er á nýjustu sérfræðiritum, jafnt innlendum sem erlendum. Bókin nær yfir víðtækt svið, þar sem m.a. Meira
19. mars 1998 | Fólk í fréttum | 658 orð

Púkar leika lausum hala

Dubliner var grænn eins og knattspyrnuvöllur á Patreksdag og gestirnir gáfu fótboltabullunum ekkert eftir. Pétur Blöndal heilsaði upp á heilagan Patrek og sá græna púka í hverju horni á höfuðkrá Íra. Meira
19. mars 1998 | Kvikmyndir | 594 orð

Rónar og rómantík

Leikstjóri Nick Cassavetes. Handritshöfundur John Cassavetes. Kvikmyndatökustjóri Thierry Arbogast. Tónlist Joseph Vitarelli. Aðalleikarar Sean Penn, Robin Wright Penn, John Travolta, Harry Dean Stanton, Debi Mazar, James Galdofini. 95 mín. Bandarísk. Miramax. 1997. Meira
19. mars 1998 | Myndlist | 639 orð

Rými og andi leikanna

Opið á verslunartíma. Sýningin stendur til 1. apríl. ÞEIR Bjarni Sigurbjörnsson og Helgi Hjaltalín eru ansi ólíkir listamenn þegar þeir sýna hvor fyrir sig. Bjarni hefur helst sýnt kröftug og litsterk málverk, afstrakt og expressíf í senn, en Helgi vandaða smíðisgripi sem oftar en ekki geta verið hættulegir þeim sem handleikur þá. Meira
19. mars 1998 | Menningarlíf | 41 orð

Sýningum lýkur

SÝNINGUNNI Norrænt ljós og myrkur lýkur sunnudaginn 22. mars. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14­18. Gallerí Stöðlakot Sýningu Steindóru Bergþórsdóttur á glerlist lýkur sunnudaginn 22. mars. Galleríið er opið daglega frá kl. 14­18. Meira
19. mars 1998 | Menningarlíf | 851 orð

Tónlistarleg fullnæging Sópransöngkonan Andrea Catzel frá Suður- Afríku mun leggja Sinfóníuhljómsveit Íslands lið á tónleikum

RICHARD Strauss var ljóðelskur maður. Safnaði ljóðum, sem höfðuðu til hans, og gekk á þau þegar andinn kom yfir hann. Þannig veitti ljóðlistin tónskáldinu innblástur og varð kveikjan að fjölmörgum söngperlum hans og stærri verkum. Meira
19. mars 1998 | Bókmenntir | 414 orð

Um Kristí kvöl

Fimmtíu teikningar eftir Barböru Árnason. Formáli eftir Sigurbjörn Einarsson. Hörður Ágústsson aðstoðaði við fyrirkomulag bókarinnar. Menningarsjóður 1960. UM er að ræða endurútgáfu merkrar og vinsællar bókar, þar sem stafsetningu og greinarmerkjasetningu er hnikað í samræmi við ný ákvæði í þeim efnum og tekið mið af ferskum viðhorfum í útgáfum verka frá fyrri öldum. Er þetta 84. Meira
19. mars 1998 | Fólk í fréttum | 277 orð

Yves Montand grafinn upp

JARÐNESKAR leifar leikarans og söngvarans Yves Montand voru grafnar upp í síðustu viku vegna faðernismáls sem ung kona, sem telur sig vera dóttur hans, í Frakklandi höfðaði fyrir nokkrum árum. Yves Montand lést, 70 ára gamall, árið 1991 og hefur legið í gröf við hlið eiginkonu sinnar, Simone Signoret, síðan. Meira
19. mars 1998 | Kvikmyndir | 698 orð

Þetta snýst ekki um kvikmyndagerð

Leikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur: Paul Thomas Anderson. Aðalhlutverk: Mark Wahlberg, Burt Reynolds, Julianne Moore, Heather Graham. 1997. BANDARÍSKA bíómyndin Djarfar nætur eða "Boogie Nights" er ópus hins unga leikstjóra og handritshöfundar Paul Thomas Anderson um klámiðnaðinn vestra á diskótímanum, Meira
19. mars 1998 | Menningarlíf | 294 orð

Þrjár plötur með Caput væntanlegar

Á NÆSTUNNI koma út þrjár geislaplötur með leik Caput-hópsins, sem verið hefur áberandi í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár. Innan skamms kemur út hjá Smekkleysu og Arsis-útgáfunni í Hollandi plata með verkum eftir ungt íslenskt tónskáld, Svein Lúðvík Björnsson. Verður þetta heildarútgáfa þeirra verka sem Sveinn hefur skrifað á liðnum árum. Verkin eru ljóðræn og fyrir fá hljóðfæri. Meira
19. mars 1998 | Fólk í fréttum | 725 orð

(fyrirsögn vantar)

Umræðan

19. mars 1998 | Aðsent efni | 876 orð

Aðför að húsnæðiskerfinu

Í ÞEIRRI bók bóka sem mér hefur jafnan þótt vera, Heimsljósi Halldórs Laxness, segir frá því m.a. er eigandi staðarins Sviðinsvíkur undir Óþveginsenni, en sá gegndi því hljómfagra nafni Pétur Pálsson, fór fyrir flokki undirsáta sinna og snaraði af grunni húsi skáldsins. En skáld þetta var eins og alþjóð veit snauðastur manna. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 674 orð

"Eftirlitsiðnaður" Oft er eftirlit í raun ótrúlega dýrt fyrir borgarana, segir Hermann Sveinbjörnsson, miðað við hvað er í húfi.

Í umfjöllun fjölmiðla um opinbert eftirlit af ýmsu tagi er yfirskrift þessarar greinar oft notuð sem einhvers konar samheiti eða samnefnari. Í orðinu felst óneitanlega ákveðinn óbeinn dómur um þá starfsemi sem orðinu er ætlað að ná yfir, þ.e. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 1013 orð

Einkavæðing til óþurftar

Í BLAÐINU Degi 28. janúar sl. birtist álitsgerð frá Löggildingarstofu um nýskipan rafmagnsöryggismála. Vegna fyrri skrifa og annarrar umfjöllunar fjölmiðla vil ég fara nokkrum orðum um fullyrðingar í yfirlýsingu þessari frá mínum bæjardyrum séð. 1.Aukið öryggi. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 1002 orð

Er ekki allt í lagi?

TILEFNI þessa greinarstúfs er dómur sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Vesturlands hinn 5. mars sl. Málsatvik eru í stuttu máli þau að í júni á síðastliðnu sumri var fjögurra ára stúlkubarn beitt kynferðisofbeldi af frænda sínum og fjölskylduvini, sem gerði sér lítið fyrir og fór inn í hús fjölskyldunnar um miðja nótt án þess að neinn yrði hans var. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 1063 orð

Er lengur hægt að treysta Biblíunni?

Á LIÐNUM áratugum og jafnvel öldum hefur Biblían orðið fyrir margvíslegum atlögum og verið gagnrýnd harðlega. Sumir hafa gert það í nafni vísinda, aðrir út frá eigin forsendum, oft siðferðislegum. Enn aðrir gagnrýna hana einfaldlega vegna þess að þeir hafa heyrt að hún væri full af fölsunum og rangfærslum. Fæstir hafa gagnrýnendurnir rannsakað málið hlutlægt, en tekið undir gagnrýni annarra. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 775 orð

Evran á ótraustum grunni Drifkraftur hinnar sameiginlegu myntar er því miður ekki efnahagslegur, heldur pólitískur ­ draumurinn

Hin sameiginlega evrópska mynt er merkileg tilraun sem fróðlegt verður að sjá hvernig reynist. Evrópuríkin hafa áður reynt að skapa stöðugleika í gengismálum með því að tengja gjaldmiðla sína. Eftir að Bretton Woods kerfið leystist upp um 1970 tóku Evrópuríkin upp svokallað snáka-kerfi 1972. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 818 orð

Fangar frelsisins ­ Fjalla- Eyvindur og Halla

SÚ ákvörðun Fjalla-Eyvindarfélagsins að reisa minnisvarða um Eyvind og Höllu á Hveravöllum hefur fengið mjög góðar undirtektir. Magnús Tómasson listamaður vinnur verkið. Þau hjón voru á sinni tíð aldrei dæmd sem sakamenn en lifðu ævintýralegu lífi á eilífum flótta undan réttvísinni og byggðamönnum. Þjóðsagan er römm og hefur slegið ævintýraljóma á lífshlaup Eyvindar og Höllu. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 618 orð

Frá sjálfstæði til ráðstjórnar

ÞAÐ ER alkunn staðreynd að vitneskja um eignarhald jarða er höfuðforsenda þess að geta skilið samfélög og sögu liðinna alda. Hér á landi tíðkaðist það ábúðarform að leigja jarðir og hlunnindi, sem voru ásamt fiski í sjó og vötnum auðlindir íbúa landsins. Árið 1702 töldust leiguliðar 95,1%, sjálfseignarbændur 4,9%. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 796 orð

Gleðitár á barns kinn Oft hefir íslenzk þjóð sýnt og sannað, segir Sigurður Haukur Guðjónsson, að hún ber gullhjarta.

AÐ HAFA frelsi og mátt til þess að breyta draumi sínum í dagmynd er í raun sú mennska sem við þráum hvert og eitt, og nái kærleikur okkar út fyrir heimahlað, þá ekki aðeins fyrir okkur sjálf, heldur mannkyn allt. En margur hlekkur veldur, að þessu ná ekki nándar nærri allir. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 689 orð

HANANÚ ­ félag æskufólks á eftirlaunum

RÓMVERSKI heimspekingurinn og stjórnmálamaðurinn Marcús Túllíus Cíceró fjallaði um ellina í riti sem kom út í Róm árið 44 fyrir Krist. Hann sagði þar að þeim sem ekki hafi tök á að áorka neinu sér til farsældar í lífinu, verði sérhvert aldursskeið þungbært; "þeim, sem á hinn bóginn leita lífsins gæða hið innra með sér, verður ekkert það vandmeðfarið sem lögmál lífsins hefur í för með sér. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 845 orð

Heilsugæzlulæknar í herkví!

KJARANEFND birti úrskurð sinn um kjör heilsugæzlulækna í byrjun þessa mánaðar. Með samkomulagi Læknafélags Íslands og ríkisstjórnarinnar frá september 1996 var nefndinni ætlað að kveða á um kjör heilsugæzlulækna frá 1. janúar 1997 sbr. lög um kjaranefnd frá desember 1997. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 601 orð

Hjálparstarf Rauða krossins í Írak

VIÐSKIPTABANNIÐ sem sett var á Írak fyrir átta árum hefur haft alvarleg áhrif á líf almennings í landinu. Atvinnuleysi er gríðarlegt og er áætlað að um 80% þjóðarinnar hafi litlar sem engar tekjur. Læknisþjónusta og starfsemi sjúkrahúsa hefur verið í lágmarki og hefur heilsufari þjóðarinnar hrakað að sama skapi. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 570 orð

Hvað er rétt og hvað er rangt um rekstrarkostnað?

Í UMRÆÐUM um húsnæðismál undanfarið hefur stundum komið fram, að rekstrarkostnaður Húsnæðisstofnunarinnar sé nálægt hálfum milljarði króna á ári hverju og hann sé örugglega hægt að lækka! Þessu er slegið fram og við það eitt látið sitja, Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 909 orð

Kyrrstaða starfsmenntamála

HÉR Á landi ríkir sjálfhelda í starfs- og símenntamálum á vinnumarkaði. Stéttarfélögin hafa sett fram kröfur um að launafólk geti stundað starfs- og símenntanám með starfi. Atvinnurekendur eru með þá gagnkröfu, að þeim beri einungis að senda þá starfsmenn sína á námskeið, sem þeir telja að þurfi aukna starfsmenntun og þá á námskeið sem atvinnurekandinn velur. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 1330 orð

Marx og Bakkus í Kópavogi

SAMTÍMASÖGU er alltaf erfitt að rita. Jóreykur lífreiðarinnar er ekki sestur og byrgir sýn á farinn veg. Við vissum það alltaf að lýsingin á umhverfi unglingsára okkar yrði erfið þeim sem það tæki að sér. Kópavogur á áttunda áratugnum var að reyna að sýna manndóm eftir að hafa verið einskonar smíðavöllur fullorðna fólksins í vel á annan áratug. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 848 orð

MFA-skólinn

MARKMIÐ MFA-skólans er að auka almenna menntun, efla sjálfstraust, þjálfa sjálfstæð vinnubrögð og aðstoða fólk í atvinnuleit. Ég er einn nemenda skólans og hef fengið allt það besta sem þessi skóli hefur uppá að bjóða. Þegar ég hóf nám við skólann hafði ég stutta skólagöngu að baki. En skólaganga er talin mjög mikilvæg fyrir alla sem ætla að komast áfram í lífinu. Meira
19. mars 1998 | Bréf til blaðsins | 751 orð

Nikótín og dóp Frá Þorvaldi Gunnlaugssyni: NÝLEGA

NÝLEGA hafa verið blásnar upp í fjölmiðlum niðurstöður sérfræðinga Sameinuðu þjóðanna um samanburð á skaðsemi kannabis, tóbaks og áfengis. Niðurstaðan var sú að kannabis væri minnst skaðlegt. Aðrar kannanir hafa verið blásnar upp þar sem nikótín átti að vera meira vanabindandi en kókaín. Einstein hefur að flestra áliti unnið mestu andlegu stórvirki mannkyns. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 891 orð

OSPAR mikilvægt skref á Ári hafsins

ÁRIÐ 1998 er yfirlýst Ár hafsins samkvæmt ákvörðun Sameinuðu þjóðanna. Stundum vill brenna við að viðburðir á borð við Ár hafsins séu tilefni til hástemmdra yfirlýsinga fremur en aðgerða, en staðreyndin er sú að á þessu ári verða stigin mikilvæg skref í átt til þess að draga úr mengun hafsins. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 1448 orð

Rokið upp með róg

ÉG hef orðið fyrir því áður, að sósíalistar hafa rokið upp og öskrað: Þú vilt ritskoðun! ­ ef mér hefur orðið það á að gagnrýna eitthvað, sem þeim er hjarta nær. Ég hef aldrei lagt til að eitt einasta ritverk verði ritskoðað, hvað þá bannað. Í grein minni í Mbl. hinn 25. febrúar er hvergi orð að finna, sem svo mikið sem ýjar að því að banna eigi ritverk Bertolts Brechts. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 439 orð

Sjálfstæðir skólar Miðstýring í menntun sem öðru,

EKKERT skiptir meira máli fyrir framtíð yngri kynslóðarinnar en góð menntun. Rekstur grunnskólanna er nú í höndum sveitarstjórna og ber Reykjavíkurborg mikla ábyrgð í þessum mikilvægu málum. Þessi nýja staða veitir tækifæri til að virkja skólana til sjálfstjórnar og hlúa að þeim þáttum sem vanræktir hafa verið. Þetta á ekki síst við um uppplýsingatæknina, en reyndin er önnur. Meira
19. mars 1998 | Bréf til blaðsins | 602 orð

Skotfélag Reykjavíkur í nýtt skothús Frá Kjartani Friðriks

ELSTA íþróttafélag landsins, Skotfélag Reykjavíkur, hefur mátt þola margs konar hrakninga í gegnum árin með aðstöðu fyrir þær greinar sem stundaðar eru innanhúss. Skilningur borgaryfirvalda á nauðsyn þess að hafa aðstöðu fyrir þá fjölmörgu sem vilja stunda skotíþróttir í borginni hefur ekki alltaf verið eins og við í SR hefðum kosið, Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 1002 orð

Slök staða grunnkorta af Íslandi

TVISVAR hafa verið gerð kort af öllu landinu. Danir luku gerð korta í mælikvarða 1:100000 á 5. áratugnum. Bandaríkjamenn gerðu kort af öllu landinu í kvarða 1:50000 (AMS-kort), sem byggja á mælingum Dana og loftmyndum sem teknar voru 1945 og 1946. Lokið var við kortin á 6. áratugnum. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 716 orð

Útigangshross

NÚ ER talið að á Íslandi séu hátt í 90.000 hross, þar af um 13.000 í þéttbýli (1997). Í tilefni af skæðri hitasótt, sem nú herjar á íslensk hross, vaknar sú áleitna spurning enn á ný: Hvernig er öllum þessum hrossum sinnt og hvernig eru þau undir það búin að takast á við hitasóttina? Daglega berast nú fréttir í fjölmiðlum af útigangshrossum og virðist þá, sem menn eigi við stóðhross. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 291 orð

Veðurstofustjóri og vísindin Það lýsir ótrúlegri vanvirðingu við vísin

Í SKÁLDLEGRI grein sem Magnús Jónsson veðurstofustjóri ritaði í Mbl. 19. feb. sl. gefur að líta ódýrasta málflutning um sjávarútvegsmál í manna minnum. Magnús kennir fiskveiðistjórnun Íslendinga um alla erfiðleika sem við er að etja í sjávarbyggðum landsins og telur betri kost að gefa veiðar frjálsar. Magnús veit sem er, að fiskveiðistjórnun hlýtur alltaf að fela í sér takmörkun veiða. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 678 orð

Við höfnum forsjárhyggju

RÁÐSTEFNA um ný viðhorf í öldrunarmálum var haldin í Kópavogi 7. mars s.l. Það þótti tilhlýðilegt að fá eldri mann til að leggja til forspjallsorð á slíkri ráðstefnu og var til kallaður Marcus Tullius Cicero en hann lauk jarðvist sinni árið 45 fyrir Krist. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 1187 orð

Vinnubrögð DV

BLAÐAMENNSKA sú er viðgengist hefur á DV síðustu misserin hlýtur að teljast með ólíkindum. Blaðið hefur rótað upp málum og slegið fram sem fréttum einberum sögusögnum án þess í nokkru að geta heimildarmanna eða hafa nokkurn grunn að byggja á. Meira
19. mars 1998 | Aðsent efni | 961 orð

Þjóðarátak í vegamálum

ÞEGAR forseti vor, Ólafur Ragnar Grímsson, leit á það sem sitt fyrsta embættisverk að hvetja til þjóðarátaks í vegamálum á Íslandi eftir sunnudagsbíltúr til Vestfjarða, vitaskuld með uppbyggingu vega á sunnanverðum Vestfjörðum efst í huga, verður ekki hjá því komist að spyrja hvort ekki sé ástæða til að endurskoða málefni Reykjanesbrautar. Meira

Minningargreinar

19. mars 1998 | Minningargreinar | 372 orð

Eiríkur Egill Kristjánsson

Genginn er góður afi, í okkar huga sá besti. Minningar hrannast upp ... oftar en ekki tengdar ömmu Lilju líka þó nú séu tæplega 22 ár síðan hún kvaddi. Þá hafði enginn gert sér í hugarlund að annað þeirra gæti verið án hins meira en daglangt, svo samrýnd voru þau. En afa tókst að búa sér nýja tilveru þótt margt væri honum framandi í þeim efnum. Meira
19. mars 1998 | Minningargreinar | 641 orð

Eiríkur Egill Kristjánsson

Látinn er í hárri elli í Reykjavík Eiríkur Egill Kristjánsson. Hann var fæddur og uppalinn í Súgandafirði en fluttist ungur maður til Reykjavíkur þar sem hann bjó alla tíð síðan. Eiginkona hans, Lilja Guðmundsdóttir frá Ferjubakka, lést rúmlega sjötug að aldri árið 1976. Við fráfall Eiríks hvarflar hugurinn tæp fjörutíu ár aftur í tímann. Í minningunni eru flestir sumardagar bjartir. Meira
19. mars 1998 | Minningargreinar | 568 orð

Eiríkur Egill Kristjánsson

Í dag er kvaddur hinstu kveðju Eiríkur Egill Kristjánsson, frá Suðureyri við Súgandafjörð. Með honum er genginn sannur öðlingur og drengskaparmaður, mætur fulltrúi aldamótakynslóðarinnar. Ljóst var orðið að hverju stefndi, lífsganga hans var orðin löng og líkaminn þreyttur. Meira
19. mars 1998 | Minningargreinar | 439 orð

Eiríkur Egill Kristjánsson

Látinn er aldraður heiðursmaður Eiríkur Kristjánsson, minn góði tengdafaðir og vinur. Hann var einn af aldamótakynslóðinni, þessum traustu stoðum þjóðfélagsins sem unnu verk sín af trúmennsku og samviskusemi án þess að gera nokkrar kröfur sér til handa. Allan sinn starfsaldur starfaði Eiríkur í Sjóklæðagerð Íslands. Þar leið honum alltaf vel og var einstaklega heppinn með vinnufélaga og yfirmenn. Meira
19. mars 1998 | Minningargreinar | 335 orð

Eiríkur E. Kristjánsson

"Því að svo elskaði guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. (Jóh. 3.16.) Á föstudagsmorguninn hringdi Klara Lísa eiginkona mín í mig í vinnuna og sagði mér frá því að afi hennar, Eiríkur Egill Kristjánsson, væri dáinn. Meira
19. mars 1998 | Minningargreinar | 322 orð

EIRÍKUR E. KRISTJÁNSSON

EIRÍKUR E. KRISTJÁNSSON Eiríkur Egill Kristjánsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 20. október 1903. Hann andaðist á dvalarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík 13. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Albertsson, útvegsbóndi og verslunarstjóri á Suðureyri (1851­ 1909), og síðari kona hans, Guðrún Þórðardóttir (1860­1934). Meira
19. mars 1998 | Minningargreinar | 282 orð

Halldóra S. Guðlaugsdóttir

Mig langar til að minnast Halldóru með örfáum orðum, en ýmissa ástæðna vegna hefur það dregist lengur en ég hefði viljað. Hún var fædd 18. júní 1920 og lést á Landspítalanum 21. febrúar síðastliðinn eftir langvarandi veikindi. Hún barðist eins og hetja við illvígan sjúkdóm sem enginn mannlegur máttur fær við ráðið. En Guð leggur öllum líkn með þraut og gaf henni styrk, óbilandi kjark og bjartsýni. Meira
19. mars 1998 | Minningargreinar | 30 orð

HALLDÓRA S. GUÐLAUGSDÓTTIR

HALLDÓRA S. GUÐLAUGSDÓTTIR Halldóra S. Guðlaugsdóttir fæddist í Odda í Vestmannaeyjum 18. júní 1920. Hún lést í Landspítalanum 21. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Seltjarnarneskirkju 2. mars. Meira
19. mars 1998 | Minningargreinar | 377 orð

Jóna Rannveig Björnsdóttir

Mín kæra vinkona Rannveig Björnsdóttir hefur nú lokið sinni jarðvist eftir langa og erfiða baráttu við skæðan sjúkdóm sem bugaði þrek hennar að lokum. Vinátta okkar sem varað hefur í yfir hálfa öld hófst er Jóna og eiginmaður hennar Axel Þórðarson fluttu í nágrenni við mig stuttu eftir að þau giftu sig. Meira
19. mars 1998 | Minningargreinar | 174 orð

Jóna Rannveig Björnsdóttir

Komið er að kveðjustund, við minnumst Jónu ömmu með söknuði og þakklæti fyrir allar góðu stundirnar, hjartahlýjuna og væntumþykjuna, sem hún átti alltaf nóg af, ef eitthvað bjátaði á. Alltaf var hægt að sækja styrk til ömmu á erfiðum stundum. Líf hennar var ekki alltaf dans á rósum. Meira
19. mars 1998 | Minningargreinar | 160 orð

Jóna Rannveig Björnsdóttir

Mikil öðlingskona er látin sem ég kveð með miklum söknuði. Jóna R. Björnsdóttir var ein af þessum hljóðlátu hetjum hversdagslífsins. Hún átti oft erfiða daga og þurfti að leggja á sig mikla vinnu til að framfleyta sér og börnum sínum eftir að hún missti mann sinn frá börnunum ungum. Aldrei heyrðist hún þó kvarta og alltaf var hún létt í lund og reiðubúin að hjálpa öðrum. Meira
19. mars 1998 | Minningargreinar | 179 orð

JÓNA RANNVEIG BJÖRNSDÓTTIR

JÓNA RANNVEIG BJÖRNSDÓTTIR Jóna Rannveig Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 25. júní 1911. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Brynjólfsdóttir, f. 7.8. 1878, d. 1947, og Björn Sumarliði Jónsson, f. 20.10. 1881, d. 1961. Systkini hennar voru Elín Anna, f. 20.7. 1907, Kristín, f. 4.11. 1908, d. Meira
19. mars 1998 | Minningargreinar | 265 orð

Kristján Guðmundsson

Ég legg af stað án leiðsagnar og mals, mér lokast hvergi vegur austan Fjalls, ég sigli hraðbyr sumarloftið blátt, í sólarátt. (Eiríkur Einarsson frá Hæli.) Þessar ljóðlínur koma upp í hugann þegar ég sest niður til að skrifa nokkur kveðjuorð um elskulegan móðurbróður minn, Kristján Guðmundsson, Kidda frænda. Meira
19. mars 1998 | Minningargreinar | 27 orð

KRISTJÁN GUÐMUNDSSON

KRISTJÁN GUÐMUNDSSON Kristján Guðmundsson fæddist á Eyrarbakka 26. ágúst 1917. Hann lést á Vífilsstöðum hinn 7. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 18. mars. Meira
19. mars 1998 | Minningargreinar | 96 orð

Will Harrison Kári Perry

Vegna fráfalls Wills H. Perrys vil ég fyrir hönd bandaríska sendiráðsins á Íslandi votta eiginkonu hans mína einlægu samúð. Það er með mikilli eftirsjá að ég kveð Will, en hann var einn þeirra manna sem gæddir voru einstaklega jákvæðu hugarfari, velvilja og bjartsýni. Hann sat í stjórn Fulbright-stofnunarinnar frá árinu 1994 og þangað til hann lést, og sat sem formaður stjórnarinnar árið 1996. Meira
19. mars 1998 | Minningargreinar | 384 orð

Will Harrison Kári Perry

Í dag kveðjum við einstakan mann sem við systurnar kynntumst sem börn. Þessi maður hét Will H.K. Perry, en við kölluðum hann ávallt Perry. Hann var kvæntur frænku okkar, Huldu Óskarsdóttur. Við vorum mjög lánsamar að fá að heimsækja þau hjónin tvisvar sinnum til Kaliforníu og voru það ógleymanlegar ferðir. Perry hafði alltaf tíma til að tala við okkur og var alveg einstaklega barngóður. Meira
19. mars 1998 | Minningargreinar | 417 orð

Will Harrison Kári Perry

Það eru komin 25 ár síðan móðir mín kynnti mig fyrir Will Perry. Ég heilsaði honum kurteislega, en ég ætlaði ekki að vera of vingjarnleg við þennan útlending. Hann var hins vegar hlýr og vingjarnlegur við þessi fyrstu kynni okkar. Seinna átti ég eftir að finna að þarna var albesti maður sem ég hef þekkt. Meira
19. mars 1998 | Minningargreinar | 995 orð

Will Harrison Kári Perry

Í dag er kvaddur hinstu kveðju Will Harrison Kári Perry, maðurinn sem lagði hornsteininn að því skipulagi sem íslenskar almannavarnir hafa stuðst við í liðlega aldarfjórðung. Það mun hafa verið á vordögum 1971 sem ég hitti Perry fyrst og þá um borð í varðskipinu Ægi. Í för með honum var Guðjón Petersen, þáverandi stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni og síðar framkvæmdastjóri Almannavarna ríkisins. Meira
19. mars 1998 | Minningargreinar | 36 orð

WILL HARRISON KÁRI PERRY

WILL HARRISON KÁRI PERRY Will Harrison Kári Perry fæddist 7. mars 1926 í Los Angeles í Kaliforníu. Hann andaðist 10. mars 1998 í Sjúkrahúsi Reykjavíkur og fór útför hans fram frá Garðakirkju á Álftanesi 18. mars. Meira
19. mars 1998 | Minningargreinar | 826 orð

Will H.K. Perry

Kær vinur minn Will H. Perry er látinn 72 ára að aldri. Með andláti hans lauk sögu merkismanns sem með störfum sínum kom með nýja sýn inn í almannavarna- og öryggismál á Íslandi, reyndar ekki aðeins á Íslandi því að þær hugmyndir sem hann bar hingað um heildarsamþættingu öryggismála breiddust einnig til annarra landa þótt öðrum hlotnaðist að flytja þær. Will H. Meira
19. mars 1998 | Minningargreinar | 206 orð

Will H.K. Perry

Ég kynntist Will Perry vel síðasta eina og hálfa árið, þegar við sátum báðir í stjórn Fulbright stofnunarinnar. Will var það mikið kappsmál að rækta sambandið milli Íslands og Bandaríkjanna. Með starfi sínu fyrir Fulbright stofnunina, meðal annars sem formaður stjórnar árin 1996-1997, stuðlaði Will að auknum skilningi og nánari tengslum milli landanna tveggja. Meira

Viðskipti

19. mars 1998 | Viðskiptafréttir | 221 orð

»Hlutabréf í Bretlandi á metverði

BREZKA FTSE 100 vísitalan setti nýtt met í gær, þar sem hagtölur drógu úr ugg um vaxtahækkun. Lækkun varð á lokagengi í öðrum evrópskum kauphöllum og hlé á nýlegum hækkunum í Wall Street, Á gjaldeyrismörkuðum styrktist dollar gegn jeni vegna frétta um að samkvæmt japönskum efnahagsráðstöfunum í næstu viku verði ekki gert ráð fyrir lækkun á tekjuskatti. Meira

Daglegt líf

19. mars 1998 | Neytendur | 215 orð

Bein lína fyrir aldraða og sjúka

STENDUR sú þjónusta til boða hjá Landssímanum að ef aldraðir þurfa aðstoð og ná einungis að lyfta símtólinu þá hringi síminn sjálfvirkt í visst númer? Svar: "Þessi þjónusta hefur staðið til boða í um tíu ár og kallast bein lína. Í dag eru það tæplega 400 manns sem nýta sér hana", segir Hrefna Ingólfsdóttir upplýsingafulltrúi Landssímans. Meira
19. mars 1998 | Neytendur | 326 orð

Lágt vöruverð og aukið úrval raftækja

LAUGARDAGINN 21. mars opna forráðamenn BT stórmarkað í þúsund fermetra húsnæði í Skeifunni 11. Að sögn Adolfs B. Kristjánssonar verslunarstjóra BT er húsnæðið á Grensásveginum löngu orðið of lítið fyrir verslunina og með fjórum sinnum stærra húsnæði í Skeifunni verður vöruvalið aukið til muna. "Við stækkum raftækjadeildina mest en einnig tölvu­ og afþreyingardeildina. Meira
19. mars 1998 | Neytendur | 90 orð

Nýtt Öngulheldur KOMNAR eru á markað nýjar öngulh

KOMNAR eru á markað nýjar öngulheldur eða "væsar" fyrir fluguhnýtara. Í fréttatilkynningu frá Veiðimanninum kemur fram að "væsarnir" sem eru danskir eru þannig byggðir upp að leggur öngulsins er í réttu plani við öxulinn og snýst því flugan um sjálfa sig. Þetta var eingöngu mögulegt með miklu dýrari verkfærum áður. Meira
19. mars 1998 | Neytendur | 129 orð

Spánskar matarolíur

FYRIRTÆKIÐ Spánskt fyrir sjónir sf. hefur hafið innflutning á matarolíum frá Unio á Spáni. Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að olíutegundirnar séu fjórar, Siurana ólífuolía, extra virgin. Sýrustigið er innan við 0,3% og hún er til sölu í 500 ml glerflöskum. Þá er einnig til sölu kaldpressuð ólífuolía á 750 ml glerflöskum. Sú olía er með sýrustig innan við 1%. Meira
19. mars 1998 | Neytendur | 329 orð

Þegar velja á vagn eða kerru

Á NÆSTA ÁRI ganga í gildi nýjar öryggisreglur um ýmsan búnað fyrir börn. Herdís Storgaard hjá Slysavarnafélagi Íslands segir að samkvæmt þeim sé að ýmsu að huga þegar fjárfest er í hlutum á borð við kerrur, vagna, göngugrindur eða smábarnarúm. Meira

Fastir þættir

19. mars 1998 | Dagbók | 3254 orð

APÓTEK

»»» Meira
19. mars 1998 | Í dag | 29 orð

Árnað heilla ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudagin

Árnað heilla ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 19. mars, verður fimmtugur Vigfús Jón Björgvinsson, Eyrarholti 3, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Kristín Ósk Kristinsdóttir. Þau hjónin dvelja á Kanaríeyjum á afmælisdaginn. Meira
19. mars 1998 | Fastir þættir | 503 orð

Áskirkja.

FRÆÐSLUERINDI verður haldið á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis eystra í Digraneskirkju fimmtudaginn 19. mars kl. 20.30. Fyrirlesturinn sem nefnist "Ræktun trúarlífsins" flytur sr. Anna Pálsdóttir prestur í Grafarvogskirkju. Anna hefur mikla reynslu af starfi meðal fólks er hefur átt og á við áfengisvandamál að stríða. Meira
19. mars 1998 | Fastir þættir | 756 orð

Bandarískur sigur á Reykjavíkurskákmótinu

Bandarísku keppendurnir tveir á mótinu, þeir Larry Christiansen og Nick deFirmian berjast innbyrðis um efsta sætið. 12., 10.­18. mars. CHRISTIANSEN hélt efsta sætinu er honum tókst að semja um jafntefli við Svíann Ralf Åkesson í næstsíðustu umferð. Christiansen var með peði minna og stóð höllum fæti í lokastöðunni, en Svíinn var mjög naumur á tíma og féllst því á jafnteflisboðið. Meira
19. mars 1998 | Fastir þættir | 104 orð

BRIDS Umjón Arnór G. Ragnarsson Íslandsmótið í sveit

Vegna mistaka við innslátt á tölvugögnum verða lítilsháttar breytingar á A-riðli og D-riðli í Undankeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni 1998. Sveitir Sigfúsar Þórðarsonar og Þróunar skiptast á sætum. A riðill verður þá þannig: 1.Eurocard 2.Málning 3.Guðmundur Ólafsson 4.Þorsteinn Kristmundsson 5. Meira
19. mars 1998 | Fastir þættir | 49 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfj

Þegar Stefánsmótið er rétt hálfnað er staða efstu para þessi: Guðm. Magnússon ­ Jón Bjarki Stefánsson49Halldór Einarsson ­ Gunnlaugur Óskarsson48Guðbrandur Sigurbergss. ­ Friðþ. Einarsson40 Hæstu skor síðasta spilakvöld hlutu: Meira
19. mars 1998 | Fastir þættir | 77 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hornafja

Nú er nýlokið aðalsveitakeppni Bridsfélags Hornafjarðar en keppnina vann sveit Lónsöræfa. Sigur þeirra félaga var öruggur en þeir höfðu leitt keppnina frá upphafi og hefðu þurft að tapa stórt í síðasta leik til þess að tapa fyrsta sætinu. Meira
19. mars 1998 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Enn metþátttaka hjá

Sunnudagskvöldið 15. mars 1998 var spilaður eins kvölds Mitchell- tvímenningur. 20 pör mættu til leiks og er það enn eitt aðsóknarmetið hjá félaginu í vetur. Spilaðar voru 9 umferðir, 3 spil á milli para. Meðalskor var 216 og röð efstu para varð eftirfarandi: N/S: Jón Eyvindur - Jóhann Jóhannsson 246Þórhallur Tryggvason - Leifur Aðalsteinss. Meira
19. mars 1998 | Fastir þættir | 93 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Suðurlandsmót í tví

Suðurlandsmótið í tvímenningi verður haldið á Selfossi laugardaginn 4. apríl nk. og hefst mótið stundvíslega kl. 10. Spilaður verður barómeter og ræðst spilafjöldi nokkuð af þátttöku. Sigurvegarar mótsins hljóta titilinn Suðurlandsmeistarar í tvímenningi 1998 og öðlast auk þess rétt til þátttöku í úrslitum Íslandsmótsins í tvímenningi, sem fram fer næsta haust. Meira
19. mars 1998 | Í dag | 412 orð

HORFANDI á Dagsljós hringdi og kvartaði yfir því að í

HORFANDI á Dagsljós hringdi og kvartaði yfir því að í upphafi hvers Dagsljóss í Ríkissjónvarpinu kæmi maður og mundaði byssu að áhorfendum. Þessum sjónvarpsáhugamanni fannst ótækt að maðurinn gerði þetta, því það væri sífellt verið að segja börnum að þótt þau væru í byssuleik mættu þau ekki miða byssunni á fólk. Meira
19. mars 1998 | Í dag | 363 orð

Íþróttahús í Rimaskóla VIÐ í 3-B erum búin að bíða leng

VIÐ í 3-B erum búin að bíða lengi, lengi eftir íþróttahúsi. Við þurfum að fara með rútu eitthvert lengst út í bæ til að fara í leikfimi og það er ekkert skemmtilegt að fara með þessari rútu alltaf. Við erum mjög oft sein í leikfimi, þurfum að drífa okkur úr fötunum og svo eftir leikfimina þurfum við líka að flýta okkur því rútan er alltaf að fara. Meira
19. mars 1998 | Dagbók | 660 orð

Reykjavíkurhöfn: Hanne Sif kom og fór í gær. Arnarfell

Reykjavíkurhöfn: Hanne Sif kom og fór í gær. Arnarfell ogBaufka komu í gær. Mælifell fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Haukur fór í gær. Fornax, Tasiilaq og Jakob Kosan fara í dag. Kopalnia Halemba kemur í dag. Meira

Íþróttir

19. mars 1998 | Íþróttir | 190 orð

Beláný aftur markakóngur

Fátt virðist geta komið í veg fyrir að ungverski leikmaðurinn Zoltan Beláný, hjá ÍBV, verði markahæstur í 1. deildarkeppninni annað árið í röð. Þegar ein umferð er eftir hefur Beláný skorað 161 mark, en næstur á blaði kemur Sigurður Sveinsson, HK, sem er meiddur, með 151 mark. Ragnar Óskarsson, ÍR, er í þriðja sæti með 147 mörk og þá kemur Valdimar Grímsson með 137 mörk. Meira
19. mars 1998 | Íþróttir | 361 orð

Bergkamp í þriggja leikja bann

HOLLENDINGURINN Dennis Bergkamp, sóknarleikmaður Arsenal, fer í þriggja leikja bann, eftir að hann var rekinn af leikvelli á 33. mín. fyrir að gefa Steve Lomas, fyrirliða West Ham, olnbogaskot í andlitið í bikarleik liðanna, eftir að Lomas togaði í peysu hans. Meira
19. mars 1998 | Íþróttir | 214 orð

Björgvin til Hameln?

Björgvin Björgvinsson, hornamaður KA og landsliðsins, er líklega á förum til Þýskalands næsta vetur til að spila handknattleik með Hameln, sem Alfreð Gíslason þjálfar. Hameln hefur ekki gengið sem skyldi í þýsku deildinni í vetur og segir að Alfreð meiðsl lykilmanna eins og Vassili Kudinovs hafi sett strik í reikninginn. Meira
19. mars 1998 | Íþróttir | 178 orð

Enn fellur Ísland

Íslenska landsliðið í knattspyrnu fellur enn á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, en nýr listi var kynntur í gær. Að þessu sinni er Ísland í 78. sæti og hefur fallið um eitt sæti frá listanum sem gefinn var út í febrúar og um sex sæti frá því í desember. Á listanum eru nú 190 þjóðir og sem fyrr eru heimsmeistarar Brasilíu efstir á blaði, Þjóðverjar í 2. Meira
19. mars 1998 | Íþróttir | 62 orð

Fram 90 ára

Knattspyrnufélagið Fram heldur upp á 90 ára afmæli sitt á afmælisdaginn, 1. maí. Í tilefni þessara tímamóta eru Framarar með ýmislegt á prjónunum. Óskað er eftir að eldri Framarar leiti að gömlum sögulegum munum; myndum, verðlaunagripum, búningum, skófatnaði og öðru, sem tilvalið væri að hafa til sýnis í Framheimilinu í tilefni tímamótanna. Meira
19. mars 1998 | Íþróttir | 287 orð

Hlutabréf í Newcastle stórlækka í kjölfarið

GENGI hlutabréfa í knattspyrnufélaginu Newcastle United hefur stórlækkað eftir að tveir forystumenn þess voru bornir sökum um kvennafar og peningabruðl. Douglas Hall, forseti Newcastle, og Freddy Shepherd, stjórnarmaður liðsins, liggja undir þungum ásökunum um að hafa eytt gríðarlegum fjármunum í kvenfólk og skemmtanir. Meira
19. mars 1998 | Íþróttir | 58 orð

Í kvöld Handknattleikur 1. deild karla - lokaumferð: Varmá:UMFA - Stjarnan20 Kaplakriki:FH - Fram20 Vestmannaeyjar:ÍBV - ÍR20

Handknattleikur 1. deild karla - lokaumferð: Varmá:UMFA - Stjarnan20 Kaplakriki:FH - Fram20 Vestmannaeyjar:ÍBV - ÍR20 Digranes:Breiðablik - HK20 Víkin:Víkingur - Haukar20 Valsheimili:KA - Valur20 Meira
19. mars 1998 | Íþróttir | 114 orð

ÍS tapaði eystra

Kvennalið Þróttar í Neskaupstað hefndi ófaranna úr bikarúrslitaleiknum á laugardaginn og skellti Íslandsmeisturum ÍS, 3:1, í öðrum undanúrslitaleik liðanna, 15:13, 11:15, 17:16 og 15:6 og liðin leika því oddaleik á laugardaginn. Meira
19. mars 1998 | Íþróttir | 1333 orð

Jafnræði og mikil spenna

ÚRSLITAKEPPNIN í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, DHL-deildinni, hefst í kvöld með tveimur leikjum og síðari tveir leikirnir í 8-liða úrslitum verða annað kvöld. Í kvöld leika Grindavík og ÍA annars vegar og hins vegar KR og Tindastóll. Á morgun taka Njarðvíkingar á móti KFÍ og Haukar fá Keflvíkinga í heimsókn. Meira
19. mars 1998 | Íþróttir | 42 orð

Jóhannes til Glasgow Rangers

Jóhannes til Glasgow Rangers JÓHANNESI Karli Guðjónssyni, knattspyrnumanni frá Akranesi, hefur verið boðið að æfa með skoska liðinu Glasgow Rangers í viku til tíu daga. Jóhannes er 17 ára og sonur Guðjóns Þórðarsonar landsliðsþjálfara. Ekki er ákveðið hvenær Skagamaðurinn ungi fer til Skotlands. Meira
19. mars 1998 | Íþróttir | 437 orð

Knattspyrna

Evrópukeppni meistaraliða 8-liða úrslit, seinni leikir: Man. United - Mónakó1:1 Ole Gunnar Solskjær 53. - David Trezeguet 5. 53.683. Mónakó kemst áfram á marki skoruðu á útivelli, en fyrri leiknum lauk 0:0. United: Raimond van der Gouw; Gary Neville (Henning Berg 33. Meira
19. mars 1998 | Íþróttir | 58 orð

Körfuknattleikur NBA-deildin Leikir aðfaranótt miðvikudags: Toronto - Atlanta105:117 Washington - Denver89:90 New York -

Leikir aðfaranótt miðvikudags: Toronto - Atlanta105:117 Washington - Denver89:90 New York - Philadelphia 100:96 Orlando - Vancouver 99:92 Indiana - Chicago84:90 Houston Milwaukee96:91 Dallas - Boston99:93 Phoenix - Sacramento 107:80 Portland - Cleveland82:96 Golden State - LA Meira
19. mars 1998 | Íþróttir | 285 orð

Michael Jordan gerði gæfumuninn

Michael Jordan átti mjög góðan leik fyrir Chicago Bulls sem vann Indiana Pacers 90:84 á útivelli í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Hann skoraði 35 stig, hitti úr 14 af 28 skotum sínum og skoraði fjögur síðustu stig leiksins. Þegar sex mínútur voru eftir hafði Indiana yfir 81:78, en síðan komu sex stig í röð frá Bulls. Meira
19. mars 1998 | Íþróttir | 918 orð

United lá aftur heima

FRANSKA liðið Mónakó sló ensku meistarana Manchester United úr Ervópukeppni meistaraliða í gærkvöldi en liðin skildu jöfn, 1:1, á Old Trafford og þar sem fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli komast Frakkarnir áfram. Það gera ítölsku meistararnir í Juventus einnig þó svo útlitið hafi ekki verið bjart fyrir leikinn í gær. Meira
19. mars 1998 | Íþróttir | 166 orð

Úrslit á föstudag

Dómstóll ÍSÍ komst að þeirri niðurstöðu á fundi sínum í gær að honum bæri að taka fyrir áfrýjun handknattleiksdeildar Vals þess efnis hvort dómstóll HSÍ sé hæfur til að taka fyrir áfrýjun handknattleiksdeilar Fram á niðurstöðu Handknattleiksráðs Reykjavíkur. Á dögunum komst dómstóll HKRR að þeirri niðurstöðu að úrslit bikarúrslitaleiks Vals og Fram í liðnum mánuði skyldu standa. Meira
19. mars 1998 | Íþróttir | 204 orð

Yngsti leikmaðurinn11 ára

PAVEL Ermolinskij er yngsti leikmaður úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik, aðeins 11 ára. Pavel var á leikskýrslu með ÍA gegn Njarðvíkingum á dögunum. Hann tók ekki beinan þátt í leiknum, en að vera á leikskýrslu nægir til að fá leikinn skráðan. Meira

Úr verinu

19. mars 1998 | Úr verinu | 522 orð

30% hækkun á sjófrystum þorskflökum í Evrópu

AFURÐAVERÐ þorsks, ýsu og ufsa hefur að meðaltali hækkað um 20­30% á Evrópumarkaði á síðustu sex mánuðum. Þar af hefur mest hækkun orðið á sjófrystum þorskflökum. Karfaflök hafa hækkað í verði um 5­13% á sama tíma. Meira
19. mars 1998 | Úr verinu | 284 orð

Frestun grásleppuvertíðar hafnað

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA hefur hafnað beiðni Landssambands smábátaeigenda um að fresta grásleppuvertíðinni um tíu daga meðan markaðs- og sölumál skýrðust, en vegna offramboðs og verðfalls á mörkuðum í fyrra óttast smábátaeigendur að grásleppuveiðar geti verið í hættu ef ekki komi til mun minni veiði, auk þeirra þrjátíu prósenta verðlækkunar sem þegar hefur verið ákveðin. Vertíðin á að hefjast 20. Meira

Viðskiptablað

19. mars 1998 | Viðskiptablað | 270 orð

ATP og innrauðar hitamælingar

FTC Framleiðslutækni, sem sérhæfir sig í hraðvirkum mæliaðferðum í matvælaiðnaði, hefur gefið út tvö ný fræðslurit. Annað fjallar um ATP mælingar fyrir hreinlætiseftirlit en hitt um innrauðar hitamælingar. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 2581 orð

BESTIR Í BOLFISKI Guðmundur Runólfsson hf., hið gamalgróna sjávarútvegsfyrirtæki í Grundarfirði, hefur sótt um skráningu á

GUÐMUNDUR Runólfsson, hið gamalgróna sjávarútvegsfyrirtæki í Grundarfirði, hefur sótt um skráningu á Verðbréfaþingi Íslands. Nú stendur yfir hlutafjárútboð í félaginu og er ætlunin að skrá hlutafé félagsins á Vaxtarlista þingsins að því loknu. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 2071 orð

Brjóstvörn sérverslana

BORGARLJÓS hefur á nokkrum árum breyst úr almennri raftækjaverslun í keðju eða innkaupahring ellefu sjálfstæðra sérverslana á sviði ljósabúnaðar og annarra raftækja. Notkun á nafninu Borgarljós er bundin sérleyfi en gegn því fá aðildarverslanir aðgang að sölukerfi Borgarljósa hf. í Reykjavík. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 190 orð

Ð5 milljóna kr. hagnaður hjá Verðbréfastofunni

VERÐBRÉFASTOFAN hf. var rekin með 5,5 milljóna kr. hagnaði á síðasta ári sem er fyrsta heila starfsár fyrirtækisins. Kom þetta fram á aðalfundi fyrirtækisins sem haldinn var í fyrradag. Rekstrartekjur Verðbréfastofunnar voru tæpar 52 milljónir kr. og rekstrargjöld 46 milljónir. Eigið fé fyrirtækisins jókst um 7,2 milljónir kr. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 104 orð

ÐEimskip kaupir Compaq-tölvur

EIMSKIP og Tæknival hf. undirrituðu nýlega samning um sölu á einkatölvum fyrir árið 1998. Tölvubúnaðurinn kemur frá bandaríska tölvurisanum Compaq en Tæknival hf. hefur umboð fyrir Compaq hér á landi. Samningurinn felur í sér að Eimskip kaupir á annað hundrað Compaq einkatölvur ásamt ýmiss konar aukabúnaði. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 224 orð

ÐFarsímafélagið fær aðstöðu hjá RÚV

ÍSLENSKA farsímafélagið ehf. og Ríkisútvarpið hafa gert samkomulag um samstarf og gagnkvæma leigu á aðstöðu í dreifikerfum fyrirtækjanna. Í gær var skrifað undir samning um uppsetningu senda og búnaðar Íslenska farsímafélagsins í aðstöðu Ríkisútvarpsins á Vatnsenda. Íslenska farsímafélagið ehf. hefur fengið leyfi til rekstrar farsímakerfis í samkeppni við Landssímann hf. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 98 orð

ÐFimmtíu manna hópur til Færeyja

UNDIRBÚNINGUR stendur nú sem hæst vegna kaupstefnunnar TórRek sem haldin verður í Þórshöfn í færeyjum 25.-29. mars næstkomandi. Eimskip og Útflutningsráð standa fyrir kaupstefnunni með stuðningi FITUR, ferðamálasamstarfs Íslendinga og Færeyinga og er markmiðið að stuðla að viðskiptum á milli frændþjóðanna tveggja og efla menningartengsl þeirra. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 764 orð

ÐHverjir eignast Kauphöll Íslands?

Á VERÐBRÉFAMARKAÐNUM eru hafnar umræður um ráðstöfun þeirra fjármuna sem safnast hafa upp hjá sjálfseignarfélaginu Verðbréfaþingi Íslands og hverjir muni eiga hlutafélagið um Kauphöll Íslands sem tekur við starfi Verðbréfaþingsins samkvæmt lagafrumvarpi sem er til meðferðar á Alþingi. Lítil hjálp í lögunum Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 711 orð

Eftirspurn og hátt verð á heilsumarkaði

ÁÆTLAÐ er að heildarútflutningur á íslensku lambakjöti muni nema um 700 tonnum í ár og þar af mun hlutur Kjötumboðsins (Goða) væntanlega nema 520 tonnum, að sögn Bryndísar Hákonardóttur, útflutningsstjóra fyrirtækisins. Hún segir söluna hafa gengið vel að undanförnu og hafi fyrirtækið að mestu leyti ráðstafað sínum kvóta. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 312 orð

Flóknar reglur um áfengissölu fæla frá

HÆTT hefur verið við heimsókn breskra áfengisframleiðenda sem hugðust stofna til viðskiptatengsla hérlendis. Er ástæðan sú að Bretarnir töldu þær reglur, er gilda um innflutning áfengis og sölu þess í vínbúðum ÁTVR, vera of flóknar og kostnaðarsamar. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 670 orð

Frjálsi lífeyrissjóðurinn 20 ára Sjónarhorn Um þessar mundir eru 20 ár liðin frá því að fyrsta reglugerð Frjálsa

FRJÁLSI lífeyrissjóðurinn er brautryðjandi á sínu sviði og hefur haft forgang um bætta þjónustu við lífeyrisþega, sem nú er búið að staðfesta í lög 20 árum síðar. Sjálfsögð þjónusta svo sem regluleg yfirlit, Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 104 orð

Gates með aðra bók

BILL GATES hyggst semja aðra bók til að sýna hæfileika sína á tæknisviðinu að sögn New York Times. Fyrri bók Gates, The Road Ahead, var ætluð almennum lesendum, en nýja bókin á að ná til milljóna viðskiptavina Microsofts og hressa upp á ímynd, sem hefur misst ljómann vegna málshöfðunar stjórnvalda og ásakana þeirra um einokun, segir blaðið. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 145 orð

Gdansk stöðin til sölu

SKIPTASTJÓRI hinnar gjaldþrota skipasmíðastöðvar í Gdansk í Póllandi kann að velja fjárfesti á næstu vikum til að semja við um sölu hennar að sögn blaðsins Rzeczpospolita, sem vitnar í ráðunaut hans. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 283 orð

Gengið lækkað úr 4,95 í 4,0

GENGI bréfa í hlutafjárútboði Jökuls hf. á Raufarhöfn hefur verið lækkað vegna þess að hlutabréfin seldust ekki upp. Hluthöfum er boðið að kaupa bréfin á lægra genginu. Stjórn Jökuls hf. ákvað að auka hlutafé félagsins um 100 milljónir kr. á nafnverði. Sala bréfanna til forkaupsréttarhafa hófst í október. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 512 orð

Hagnaðurinn nam 361 milljón króna

HAGNAÐUR Sjóvár-Almennra nam 361 milljón króna í fyrra, samanborið við 334 milljóna hagnað árið 1996, og nemur hækkunin milli ára eða 8%. Er þetta besta afkoma í sögu félagsins. Síðasta ár einkenndist af mikilli sölu vátrygginga félagsins og heildariðgjöld fóru vaxandi þótt meðaliðgjöld lækkuðu. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 457 orð

Hagnaðurinn nam alls 285 milljónum kr.

HAGNAÐUR Olíufélagsins hf. ­ ESSO ­ var 285 milljónir króna á árinu 1997 samanborið við 295 milljónir árið áður. Forstjóri Olíufélagsins segist vera eftir atvikum ánægður með niðurstöðuna. Rekstraráætlanir gera ráð fyrir heldur betri afkomu á yfirstandandi ári. Olíufélagið seldi 285 þúsund tonn af olíuvörum á síðasta ári, meira en nokkru sinni fyrr. Árið áður var salan 282 þúsund tonn. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 129 orð

Hlutabréf hækka um 30%

GENGI hlutabréfa í Héðni-Smiðju hf. hækkaði í gær úr 10 í 13 eða um 30%. Í gær birtust fréttir um 49 milljóna króna hagnað hjá fyrirtækinu. Gengi hlutabréfa Héðins-Smiðju hf. var 9,3 við tvær sölur í lok janúar. Um miðjan febrúar hækkaði gengið í 10 og svo aftur í 13 í gær. Gengið hefur því hækkað um tæp 40% frá því í lok janúar. Á bak við gengið eru strjál og tiltölulega lítil viðskipti. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 771 orð

Kjötsalar í eina sæng

NOKKRAR tilraunir hafa að undanförnu verið gerðar til hagræðingar í rekstri sláturhúsa og kjötvinnsla. Ekki veitir af því mörg fyrirtækin eru orðin afar illa stödd fjárhagslega, eins og sást í frétt um aðalfund Afurðasölunnar Borgarnesi hf. í Morgunblaðinu í gær. Framundan gæti verið enn frekari samrunaþróun. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 303 orð

Kögun hf. í samstarf við Rational

KÖGUN hf. hefur gert umboðs- og samstarfssamning við Rational Software Corporation um sölu og þjónustu á Rational hugbúnaði á Íslandi. Kögun hf. mun einnig í framhaldi af undirritun samningsins bjóða ráðgjöf og þjálfun við val og uppsetningu Rational hugbúnaðar. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 131 orð

Námskeið um auglýsingar Endurmenntunarstofnun Háskólans mun hinn 23. og

Endurmenntunarstofnun Háskólans mun hinn 23. og 24. mars nk.gangast fyrir námskeiði um auglýsingar. Námskeiðið er einkum ætlað stjórnendum fyrirtækja, en getur einnig nýst þeim er starfa að auglýsingagerð. Meginmarkmið þess er að efla skilning þátttakenda á tilgangi og raunverulegum áhrifamætti auglýsinga við markaðssetningu. Meðal efnisatriða er eðli auglýsinga og hlutverk þeirra. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 161 orð

París og Frankfurt ógna ekki London

PARÍS verður líklega svæðisbundin fjármálamiðstöð þegar sameiginlegur evrópskur gjaldmiðill, evra, verður tekinn upp og mun gegna svipuðu hlutverki og Chicago samanborið við New York, að sögn yfirmanns Societé Générale í Bretlandi, Patricks Pagni. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 112 orð

Samvinna á alnetinu

ERICSSON í Svíþjóð og Bay Networks í Bandaríkjunum, tvö fyrirtæki sem standa framarlega á sviði netbúnaðar og þjónustu, hafa ákveðið að koma á fót sameiginlegu netþjónustufyrirtæki. Ericsson fjarskiptarisinn sagði að unnið yrði með Bay Networks að því að halda uppi tækni á háu stigi til að bæta alnetið. Einnig hefði verið samið við Bay Networks um markaðsmál. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 200 orð

Síðustu forvöð fyrir verkefnaumsóknir til ESB

YFIR 13.000 fyrirtæki og stofnanir í Evrópu eru að leita sér að samstarfsaðila í tækni- og nýsköpunarverkefni. Þessir aðilar eru skráðir á gagnabanka Evrópusambandsins, CORDIS, sem er opið öllum á alnetinu. Þannig geta Íslendingar jafnt og aðrir leitað í gagnabankanum og athugað hvort einhver er að leita að samstarfsaðila sem hentar þeim. Slóðin er http: //www.cordis.lu. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 581 orð

SÝNDARMÆLITÆKI OG BETABÓK Tölvur

VERKFRÆÐISTOFAN Vista hélt fyrir skemmstu bráðmerkilega kynningu á LabVIEW-hugbúnaðinum, sem er geysiöflugur og ætlaður til að taka við alls kyns mælingum og upplýsingum og vinna úr þeim. Þannig er hann notaður til að fylgjast með dælistöðvum í Reykjavík, veðurmælingum og fleiru og samkvæmt því sem fram kom á kynningunni fjölgar notendum óðfluga, Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 336 orð

Tölvukerfi frá Hug stjórnar vöruflæði

TÖLVUKERFI frá Hug-forritaþróun er ætlað að stjórna öllu vöruflæði í Ísheimum, nýrri frystigeymslu Samskipa hf. á Holtabakka. "Ávinningurinn af betri vörustjórnun í frystigeymslunni er margþættur. Meira
19. mars 1998 | Viðskiptablað | 245 orð

Þjálfunarmynd um viðbrögð við árásargirni

"LEIKNI gegn árásargirni" er mynd með kennsluefni, sem er til leigu og sölu hjá Vitund ehf. Myndin er framleidd af CENTEC og henni dreift af Melrose Films Productions, til að hjálpa fólki hvernig það getur lært að sjá fyrir ofbeldistilfelli í starfi og gera þau óvirk, segir í fréttatilkynningu frá Vitund ehf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.