DIETER ROTH Dieter Roth, fullu nafni Karl Dietrich Roth, fæddist í Hannover í Þýskalandi 21. apríl 1930. Hann varð bráðkvaddur í Basel í Sviss 5. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Karl Ulrich Roth, bókari, f. 6.7. 1903, og Vera Ella Dolla Roth-Feltman, húsmóðir og ljóðskáld, f. 8.1. 1917. Bræður Dieters eru Wolfgang forstjóri, f. 2.5.
Meira