Ó, láttu, Kristur, þá laun sín fá, er ljós þín kveiktu, er lýstu þá. Ég sé þær sólir, mín sál er klökk af helgri hrifning og hjartans þökk. Lýstu þeim héðan, er lokast brá, heilaga Guðsmóðir, himnum frá. (Stefán frá Hvítadal.) Blessuð sé minning þín, elsku pabbi minn. Kristín Elfa.
Meira