Safnað af vörum Íslendinga á árunum 19031973. Ómennskukvæði, ókindarkvæði, Grýlukvæði, rímur, sagnadansar drykkjuvísur, þulur, barnagælur og önnur íslensk þjóðlög. Andri Snær Magnason og Rósa Þorsteinsdóttir sáu um útgáfuna og völdu efni. Tekið upp af RÚV, Stefáni Einarssyni, Jóni Pálssyni, Jóni Samsonarsyni, Helgu Jóhannsdóttur, Svend Nielsen og Hallfreði Erni Eiríkssyni á árunum 19031973.
Meira