Sigurður Sigurðsson, kennarinn í Leiru, varð Íslandsmeistari síðastur Suðurnesjamanna árið 1988. "Það verða fimm menn sem berjast um titilinn, Björgvin Sigurbergsson, Kristinn G. Bjarnason, Sigurpáll Geir Sveinsson, Helgi Birkir Þórisson og Örn Ævar Hjartarson. Björgvin, Örn og Helgi lenda í verðlaunasætum, en ég treysti mér ekki til að segja til um hver þeirra sigrar," segir Sigurður.
Meira