GUÐMUNDUR FRIÐRIKSSON Guðmundur Friðriksson fæddist á Gamla-Hrauni, Eyrarbakka, 5. júní 1922. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 9. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Friðrik Sigurðsson, útvegsbóndi á Gamla-Hrauni, f. 11.2. 1876, d. 2.4. 1953, og síðari kona hans Sesselja Ásmundsdóttir, f. 18.2. 1887, d. 4.9. 1944, frá Neðra-Apavatni.
Meira