PRÓFKJÖR sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi fer fram í dag, laugardaginn 14. nóvember, og hefst kjörfundur kl. 10 og lýkur honum kl. 21. Kosið verður á 11 stöðum í kjördæminu: 1. Hlégarði, Mosfellsbæ, fyrir Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós, 2. Sjálfstæðishúsinu, Austurströnd 3, 3. hæð, Seltjarnarnesi, 3. Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð, Kópavogi, 4. Garðatorgi 7, Garðabæ, 5.
Meira