Greinar laugardaginn 28. nóvember 1998

Forsíða

28. nóvember 1998 | Forsíða | 85 orð

Eldgos í Mexíkó

NÝ eldgosahrina hófst í eldfjallinu Popocatepetl í Mexíkó í gær. Öskumökkurinn frá fjallinu var fjögurra kílómetra hár og aska féll á þorp í grenndinni. Popocatepetl þýðir "Reykfjallið" á máli indíána á svæðinu. Fjallið er 5.452 m hátt og um 65 km suðaustur af Mexíkóborg. Óttast er að kröftugra eldgos sé yfirvofandi og yfirvöld hafa sagt 70. Meira
28. nóvember 1998 | Forsíða | 190 orð

Frjálslynt bandalag boðað

NOKKRIR leiðtogar frjálslyndra stjórnmálamanna í Rússlandi hafa tekið höndum saman um að stofna stjórnmálahreyfingu til að vinna gegn framgangi kommúnista. Á meðal þeirra eru Oleg Sysujev, skrifstofustjóri Borísar Jeltsíns Rússlandsforseta og tveir fyrrverandi forsætisráðherrar og gaf Sysujev í skyn að framtakið nyti stuðnings forsetans. Meira
28. nóvember 1998 | Forsíða | 405 orð

Ítalir íhuga að vísa Öcalan úr landi

YFIRVÖLD í Tyrklandi undirbjuggu í gær lögformlega beiðni um framsal á Abdullah Öcalan, leiðtoga Kúrdíska verkamannaflokksins (PKK), en sú tilraun virtist dæmd til að mistakast. Vonir Tyrkja um að fá Öcalan dreginn fyrir dóm í Þýzkalandi brugðust í gær þegar Gerhard Schröder, kanzlari Þýzkalands, gerði Massimo D'Alema, forsætisráðherra Ítalíu, Meira
28. nóvember 1998 | Forsíða | 90 orð

Óeirðir á Kúbu

TIL átaka kom milli andstæðinga og stuðningsmanna kommúnistastjórnarinnar á Kúbu við dómhús í Havana í gær þegar réttarhöld hófust yfir blaðamanni, sem er sakaður um að hafa "móðgað" háttsettan embættismann í utanríkisráðuneytinu. Meira
28. nóvember 1998 | Forsíða | 227 orð

Páfi boðar aflát árið 2000

JÓHANNES Páll páfi sendi í gær frá sér bréf þar sem hann lýsir því yfir að árið 2000 verði heilagt og segir að fólk geti þá fengið aflát, m.a. með því að fasta og neyta ekki áfengis og tóbaks í a.m.k. einn dag. Meira
28. nóvember 1998 | Forsíða | 344 orð

Straw fær lengri frest

FRESTUR Jacks Straws, innanríkisráðherra Bretlands, til að ákveða næsta skref í máli Augustos Pinochets, fyrrverandi einræðisherra í Chile, var framlengdur í gær um níu daga. Straw hafði fengið frest til miðvikudagsins kemur til að ákveða hvort undirréttur í London mætti taka fyrir beiðni um að Pinochet yrði framseldur til Spánar, en dómari ákvað í gær að framlengja frestinn til 11. Meira

Fréttir

28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 122 orð

100 þús. kr. bónus til hvers starfsmanns Íslandsbanka

BANKARÁÐ Íslandsbanka hefur ákveðið að greiða hverjum starfsmanni í fullu starfi 100 þúsund króna bónus vegna góðrar rekstrarafkomu bankans og var bónusinn greiddur út í gær. Greiðslan er innt af hendi óháð öðrum samningsbundnum greiðslum, eins og greiðslu fyrir þrettánda mánuð og öðru slíku. Meira
28. nóvember 1998 | Erlendar fréttir | 93 orð

200 lík í brunni

ALLT að tvö hundruð lík hafa fundist í brunni í Alsír. Talið er að um sé að ræða fórnarlömb borgarastyrjaldarinnar sem geisað hefur í landinu undanfarin ár. Er nú unnið að því að skoða fleiri brunna í nágrenni Algeirsborgar til að kanna hvort ódæðismennirnir hafi losað sig við fleiri lík á þennan hátt. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 283 orð

211 viðskipti með Fjárfestingarbankann

NÝTT met var sett í viðskiptum með hlutabréf á Verðbréfaþingi Íslands í gær. Alls námu viðskiptin 368 milljónum króna en fyrra metið var 348 milljónir frá 29. apríl 1997. Jafnframt hafa aldrei áður verið jafnmikil viðskipti með eitt félag á sama degi eins og með bréf FBA í gær, 333,7 milljónir króna í 211 viðskiptum, sem einnig er met, Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 105 orð

43,5% á aldrinum 16­40 ára á Netinu

FLEIRI heimili og fyrirtæki á Íslandi hafa aðgang að Netinu en í nokkru öðru landi samkvæmt niðurstöðum tveggja nýrra kannana sem Gallup hefur gert fyrir Landssíma Íslands hf. Sögðust 43,5% svarenda á aldrinum 16­40 ára hafa aðgang að Netinu á heimili sínu. Meira
28. nóvember 1998 | Landsbyggðin | 422 orð

7% af heildarframlög- um til landbúnaðarins

Borgarnesi-Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Rannsóknarráð Íslands efndu nýverið til ráðstefnu í Hótel Borgarnesi þar sem fjallað var um árangur af rannsókna- og þróunarverkefnum í landbúnaði sem þessar stofnanir hafa styrkt sameiginlega. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 153 orð

Aðalfundur Hollvinasamtaka HÍ

AÐALFUNDUR Hollvinasamtaka Háskóla Íslands verður haldinn þriðjudaginn 1. desember í Skólabæ, Suðurgötu 26. Fundurinn hefst kl. 12 á hádegi og verður lokið áður en dagskrá Stúentaráðs Háskóla Íslands hefst í hátíðasal HÍ kl. 14. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, m.a. leggur stjórn fram tillögur að breytingum á lögum Hollvinasamtakanna. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 30 orð

Aðventuganga Ferðafélagsins

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til aðventugöngu í Elliðaárdal sunnudaginn 29. nóvember. Brottför er frá Ferðafélagshúsinu að Mörkinni 6. Þetta er um 2 klst. létt ganga og þátttökugjald er ekkert. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 230 orð

Auknar líkur taldar á prófkjöri í Reykjavík

AUKNAR líkur eru á að haldið verði prófkjör síðustu helgina í janúar vegna uppstillingar á framboðslista samfylkingar í Reykjavík. Samráðsnefnd flokkanna, sem standa að framboðinu, stefnir að því að taka ákvörðun um þetta innan 10 daga. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 255 orð

Ábúandi neytir forkaupsréttar

ÁBÚANDI Laugardæla í Hraungerðishreppi, Haraldur Þórarinsson bóndi, hefur tilkynnt að hann hyggist neyta forkaupsréttar að jörðinni. Bæjarráð Árborgar hefur einnig ákveðið að ganga inn í kaupsamning um jörðina fari svo að ekki verði af kaupum ábúandans. Samvinnulífeyrissjóðurinn keypti jörðina Laugardæli fyrir nokkrum árum af Kaupfélagi Árnesinga og hefur boðið hana til sölu um nokkurn tíma. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 516 orð

Ályktun gegn dómi um áfengisauglýsingar

LANDSSAMBANDIÐ gegn áfengisbölinu hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "23. þing Landssambandsins gegn áfengisbölinu haldið í Reykjavík mánudaginn 23. nóvember 1998, lýsir furðu sinni á dómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 9. október sl. þar sem hann telur lög um bann á áfengisauglýsingum ómerk vegna þess að slíkt bann sé andstætt lögum Evrópuráðsins um tjáningarfrelsi og mannréttindi. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 115 orð

Basar og kaffisala á 10 ára starfsafmæli ABC-hjálparstarfs

ABC-hjálparstarf heldur sinn árlega jólabasar og kaffisölu í Akóges veislusalnum í Sóltúni 3 á morgun, fyrsta sunnudag í aðventu, frá kl. 14­18. Á boðstólum verða handgerðir munir og kaffihlaðborð með kökum og nýbökuðum vöfflum með rjóma og heitu kakói. Ungir og eldri hljóðfæraleikarar grípa í hljóðfæri. Meira
28. nóvember 1998 | Miðopna | 71 orð

Breytingartillögur heilbrigðis- og trygginganefndar í hnotskurn

Þverfagleg siðanefnd hafi neitunarvald um hvaða rannsóknir megi gera með hjálp gagnagrunnsins. Aðgangur íslenskra vísindamanna hluti af endurgjaldi fyrir rekstrarleyfi (meirihluti nefndarinnar). Fjárhagslegur aðskilnaður milli rekstrar gagnagrunns og annarrar starfsemi rekstrarleyfishafa. Skarpari ákvæði um samtengingarheimildir upplýsinga í grunninum. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 90 orð

Bruni við Lindargötu

HJÓN á sjötugsaldri voru flutt á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur með væg einkenni reykeitrunar eftir bruna í mannlausri íbúð á annarri hæð íbúðarhúss við Lindargötu um klukkan 1 aðfaranótt föstudags. Tveir kettir drápust í brunanum. Íbúi í húsinu, sem er fjórbýli, varð brunans var og tilkynnti hann til slökkviliðsins í Reykjavík. Sextán manna slökkvilið réð niðurlögum eldsins. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 278 orð

Dregur saman með landshlutum

SAMKVÆMT niðurstöðum samræmdra prófa í íslensku og stærðfræði í 7. bekk hefur munur á árangri milli skóla á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni minnkað. Meðaleinkunn í íslensku í 4. og 7. bekk var 6,8 í báðum árgöngum, en meðaleinkunn í stærðfræði var 6,4% í 4. bekk og 6,8 í 7. bekk. Meira
28. nóvember 1998 | Erlendar fréttir | 304 orð

Dyrnar of þröngar

OF MARGT fólk, eldfimt efni við neyðarútganga og of þröngar dyr eru aðalaástæður þess hve mannskæður bruninn á diskóteki í Gautaborg fyrir mánuði varð. Þetta er niðurstaða opinberrar rannsóknar á brunanum. Þar kemur m.a. fram að hefðu dyrnar verið 120 cm breiðar í stað 90 cm, hefðu tveir komist út í einu í stað eins. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 191 orð

Eldvarnavika með þátttöku grunnskólabarna

UNDIR formerkjum Eldvarnaviku, sem er haldin fyrstu vikuna í desember, 30. nóvember til 4. desember, munu slökkviliðsmenn um land allt koma í nær alla grunnskóla landsins og ræða eldvarnir við nemendur. Er hér um að ræða um 190 grunnskóla, þar af 61 á Reykjavíkursvæðinu, með samtals nær 45.000 skólabörnum og unglingum. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 718 orð

Engin forlagatrú í Njálssögu

Stofnun Sigurðar Nordal gengst fyrir samdrykkju um Brennu- Njálssögu í Norræna húsinu í dag ­ laugardaginn 28. nóvember ­ kl. 14. Samdrykkjan hefst á því að Jón Karl Helgason, bókmenntafræðingur, Kristján Jóhann Jónsson, rithöfundur, og Þorsteinn Gylfason, heimspekingur, flytja erindi um Njálu, Njálurannsóknir og áhuga almennings og fræðimanna á fornsögunum. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 142 orð

Fagnar hugmyndum um flutning lánasjóðs

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á stjórnar- og trúnaðarmannaráðsfundi í Verkalýðsfélagi Húsavíkur miðvikudaginn 25. nóvember sl. "Verkalýðsfélag Húsavíkur fagnar framkomnum hugmyndum landbúnaðarráðherra um að færa starfsemi Lánasjóðs landbúnaðarins út á landsbyggðina og að Húsavík skuli sérstaklega vera nefnd í því sambandi. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 326 orð

Fasta til að mótmæla virkjun hálendisins

TVEIR heimspekinemar í Háskólanum, Guðrún Eva Mínervudóttir, 22 ára, og Elín Agla Briem, 24 ára, ætla að fasta og aðeins nærast á grænmetissoði eða grænmetissafa á tímabilinu 17.­26. desember, til að mótmæla virkjun hálendisins. Konurnar tvær munu hafa aðsetur í húsi í eigu Háskólans sem nefnt er Sumarhöllin meðan á hungurvökunni stendur. Meira
28. nóvember 1998 | Erlendar fréttir | 546 orð

Fortíðardraugar skyggja á leiðtogafund

VONIR stóðu til að fyrsta heimsókn leiðtoga Kína til Japans myndi varða veginn að bættum samskiptum ríkjanna, en sú virðist ekki ætla að verða raunin. Viðræður Jiangs Zemins, forseta Kína, og Keizos Obuchis, forsætisráðherra Japans, hafa ekki snúist um knýjandi mál samtímans, eins og efnahagskreppuna í Asíu eða hættu á átökum á Kóreuskaga, Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fuglar Íslands og Kanada

GUÐMUNDUR A. Guðmundsson umhverfisvistfræðingur mun fjalla um ferðir fugla milli Íslands og Kanada í máli og myndum; um fugla sem eru sameiginlegir í lífríki Íslands og Kanada, einkum farfuglana sem ferðast milli landanna tvisvar á ári. Fundurinn er haldinn í Lögbergi, Háskóla Íslands, stofu 102 klukkan 20.30 á mánudagskvöld. Meira
28. nóvember 1998 | Erlendar fréttir | 937 orð

Fyrirhugaðar breytingar mæta andstöðu

BRESKA ríkisstjórnin hyggst á yfirstandandi þingi leggja fram frumvarp um afnám réttar erfðaaðalsins til setu í lávarðadeild þingsins. Þrátt fyrir að arfgengur réttur til þingsetu samræmist ekki nútímahugmyndum um lýðræðislega stjórnskipun er ljóst að frumvarpið mun mæta harðri andstöðu Íhaldsflokksins, Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 330 orð

Fyrirlestur um krabbameinsvaldandi gen í erfðabreyttum músum

DR. LAUFEY Þóra Ámundadóttir, sérfræðingur á rannsóknarstofu Íslenskrar erfðagreiningar, mun halda erindi sem hún nefnir: Rannsóknir á krabbameinsvaldandi genum í erfðabreyttum músum, á Lynghálsi 1, í dag, laugardaginn 28. nóvember. Erindið hefst kl. 14 og að því loknu verður opið hús þar sem gestum gefst kostur á að skoða rannsóknarstofur Íslenskrar erfðagreiningar. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 468 orð

Fæddist í sturtuklefa

SONUR Írisar Rutar Erlingsdóttur og Kristjáns Fr. Kristjánssonar fæddist í sturtuklefa aðfaranótt miðvikudags. Íris vaknaði klukkan tvö um nóttina þegar barnið boðaði komu sína, en beið í klukkustund með að vekja manninn sinn. Svo ætlaði hún rétt að "mýkja á sér bakið" í sturtunni meðan Kristján hringdi á sjúkrabíl til að flytja hana upp á spítala. Meira
28. nóvember 1998 | Erlendar fréttir | 173 orð

Gagnrýni linnir ekki á stjórn Schröders

GAGNRÝNI linnti ekki í gær á skattbreytingaáform ríkisstjórnar Gerhards Schröders, kanzlara Þýzkalands, þrátt fyrir að stjórnin hefði á fimmtudagskvöld náð samkomulagi við fulltrúa sambandslandanna, sem Þýzkaland skiptist upp í, um það hvernig þeim skuli bættur upp tekjumissir vegna fyrirhugaðra skattalækkana. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 152 orð

Góðar hugmyndir verðlaunaðar

RANNSÓKNAÞJÓNUSTA Háskólans og Nýsköpunasjóður atvinnulífsins hafa staðið fyrir verkefninu, Upp úr skúffunum, innan Háskóla Íslands í þeim tilgangi að hvetja starfsmenn skólans til að velta fyrir sér möguleikum á að nýta niðurstöður rannsókna og verkefna sem unnin hafa verið við skólann. Efnt var til samkeppni og hlaut Guðbergur K. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 196 orð

Hallinn 23,3 milljarðar króna

FYRSTU tíu mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 111,9 milljarða króna en inn fyrir 135,2 milljarða. Halli á vöruskiptunum við útlönd nam því 23,3 milljörðum króna, en á sama tíma í fyrra voru vöruskiptin óhagstæð um 0,4 milljarða á föstu gengi. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 34 orð

Handverksmarkaður á Garðatorgi

HANDVERKSMARKAÐUR verður haldinn á Garðatorgi í Garðabæ í dag. Hann hefst klukkan 10 og stendur til klukkan 18 og þar verða til sýnis meðal annars trévörur, glervörur, prjónavörur og ýmislegt fleira. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 94 orð

Háskólafyrirlestur um stjórnmálaþátttöku kvenna

SAGNFRÆÐINGURINN Kim Nielsen flytur opinberan fyrirlestur mánudaginn 30. nóvember kl. 17.15 í boði Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands í hátíðasal Háskólans á annarri hæð í Aðalbyggingu. Fyrirlesturinn fjallar um stjórnmálaþátttöku kvenna í Bandaríkjunum fyrst eftir að þær fengu kosningarétt. Meira
28. nóvember 1998 | Akureyri og nágrenni | 377 orð

Hef beðið eftir þessu tækifæri frá því ég var barn

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Norðurlands heldur aðventutónleika í Akureyrarkirkju á morgun, sunnudaginn 29. nóvmeber, og hefjast þeir kl. 17. Þetta eru þriðju tónleikar hljómsveitarinnar á þessu sjötta starfsári hennar. Hljómsveitina skipa á þessum tónleikum um 30 hljóðfæraleikarar undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar aðalhljómsveitarstjóra Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Meira
28. nóvember 1998 | Miðopna | 1757 orð

Held baráttunni ótrauður áfram

Ólafur Örn Haraldsson, þingmaður Framsóknarflokksins, var í forystu þeirra sem börðust fyrir því á nýlegu flokksþingi að samþykkt yrði að Fljótsdalsvirkjun færi í lögformlegt umhverfismat. Tillögunni var hafnað. Málflutningur hans hefur oft gengið í berhögg við stefnu forystu flokksins. Ómar Friðriksson ræddi við Ólaf. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 108 orð

Hlutabréf TM hækkuðu um 18%

SAMKOMULAG hefur tekist milli vátryggingafélaganna Tryggingamiðstöðvarinnar hf. og Tryggingar hf. um sameiginlegt eignarhald. Verða félögin áfram rekin með svipuðu sniði um óákveðinn tíma, en stefnt er að samruna síðar. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 87 orð

Hópferðabifreið fór út af

UM fimmtíu manna hópferðabifreið fór út af í Stafholtstungum í Borgarfirði um tíuleytið í gærkveldi. Í bifreiðinni voru unglingar á leið upp í Reykholt og slösuðust þrír þeirra. Var farið með þá í sjúkrabifreiðum á sjúkrahúsið á Akranesi, en samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Borgarnesi voru meiðsli þeirra ekki talin alvarleg. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 265 orð

Hreyfill tölvuvæðir bíla sína

LEIGUBÍLASTÖÐIN Hreyfill hyggst tölvuvæða bílaflota sinn á þessu ári. Allur bílaflotinn, u.þ.b. 200 bílar, verður búinn dönskum tölvubúnaði sem gerir bílstjórum fært að fylgjast með á tölvuskjá hvar þeirra er helst þörf á höfuðborgarsvæðinu og geta staðsett sig samkvæmt því. Einnig verður unnt að taka við greiðslukortum á rafrænan hátt af viðskiptavinum sem er nýmæli. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 125 orð

Íslandsbanki opnar gjaldeyrismarkað á Netinu

ÍSLANDSBANKI hefur opnað gjaldeyrismarkað á Netinu. Þar geta viðskiptavinir viðskiptastofu Íslandsbanka stundað gjaldeyrisviðskipti, fylgst með gengisþróun og valið ráðstöfunarreikninga. Á gjaldeyrismarkaði Íslandsbanka er hægt að eiga viðskipti með stærri upphæðir með tilboðsfyrirkomulagi sem tekur mið af bestu kjörum á markaði á hverjum tíma. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 24 orð

Jólabragur

Jólabragur Morgunblaðið/Ásdís ÞÓ ótrúlegt sé er innan við mánuður til jóla, enda ber bæjarbragurinn þess vott, eins og þessi mynd af Skólavörðustígnum sýnir glögglega. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 37 orð

Jólakort Kvenfélags Keflavíkur

Jólakort Kvenfélags Keflavíkur KVENFÉLAG Keflavíkur hefur gefið út jólakort sitt með mynd sem listakonan Elínrós Eyjólfsdóttir gaf félaginu. Er það þriðja árið sem hún gefur félaginu mynd. Félagskonur sjá um sölu kortanna. Allur ágóði rennur til líknarmála. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 109 orð

Keppni ungs fólks í fatahönnun

PAUL Newmans Own-fatahönnunarsamkeppni milli ungs fólks víðs vegar af landinu fer fram sunnudaginn 29. nóvember í Laugardalshöll. Aðgangseyrir rennur óskiptur til sykursjúkra barna. Hátt í 200 unglingar hafa rétt til þátttöku og hafa hannað föt sem verða á sýningunni. Sýningin hefst á sunnudaginn 29. nóvember kl. 14. Meira
28. nóvember 1998 | Akureyri og nágrenni | 429 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 á morgun. Sunnudagaskólabörn ásamt fjölskyldum sérstaklega boðuð til hennar, Barna- og unglingakór Akureyrarkirkju syngur og kveikt verður á fyrsta aðventukertinu. Sameiginlegur hádegisverður í safnaðarheimilinu á eftir þar sem hver leggur sitt á hlaðborð. Fundur æskulýðsfélagsins kl. 17. Biblíulestur á mánudagskvöld kl. 20.30 í umsjá sr. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 1149 orð

Kjarnorkuiðnaður í Bretlandi ­ áhrif á Norðurlönd

BRESK stjórnvöld, sem að hluta til eru eigendur risafyrirtækisins British Nuclear Fuels (BNFL), virðast taka tillit til þess mikla pólitíska þrýstings sem þau hafa verið beitt af nágrannalöndunum varðandi losun geislavirkra Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 158 orð

Krefur ríkið um 7,9 milljónir í skaðabætur

SKAÐABÓTAMÁL Sigurðar Gizurarsonar, fyrrverandi sýslumanns á Akranesi, gegn ríkinu var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudag. Málinu var frestað til 14. janúar til munnlegs flutnings ríkislögmanns um frávísunarkröfu. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 77 orð

Kvikmyndasýningar fyrir börn

KVIKMYNDASÝNING fyrir börn er haldin í Norræna húsinu sunnudaginn 29. nóv. kl. 14. Þá verður sýnd norska fjölskyldujólamyndin "Reisen til julestjernen". Þetta er norsk fjölskyldumynd um prinsessuna Gullintoppu, sem grimmur greifi lokkar út í skóg á jólanótt. Allt er gert til að finna prinsessuna en ekkert spyrst til hennar. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 90 orð

Laufabrauðsdagar í Gjábakka

LAUFABRAUÐSDAGUR í Gjábakka, sem er félagsheimili eldri borgara í Kópavogi í Fannborg 8, verður haldinn í dag, laugardaginn 28. nóvember. Byrjað verður að skera laufabrauðskökur kl. 13.30 og eru þeir sem eiga skurðbretti og áhöld til laufabrauðsskurðar beðnir að taka slíkt með sér, segir í fréttatilkynningu. Eitthvað verður þó af áhöldum á staðnum. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 63 orð

Lágmynd af Erlingi Þorsteinssyni afhjúpuð

AFHJÚPUÐ var í gær lágmynd af Erlingi Þorsteinssyni, fyrrverandi yfirlækni og stofnanda Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands, í húsakynnum stöðvarinnar á Háaleitisbraut 1 í Reykjavík. Þorsteinn, sonur Erlings, afhjúpaði lágmyndina. Erlingur var frumkvöðull að heyrnarmælingum á Íslandi og hann starfar sjálfstætt enn í dag þrátt fyrir háan aldur. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 71 orð

LEIÐRÉTT

MISHERMT var hver tók mynd af hljómsveitinni 200.000 naglbítum í Morgunblaðinu á föstudag. Hið rétta er að Ingi Þór Tryggvason tók myndina sem birtist í bæklingi geisladisks hljómsveitarinnar. Öryggismyndavélar og Securitas Í BLAÐINU í gær var sagt frá fyrstu notkun öryggismyndavéla í miðborg Reykjavíkur. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 497 orð

Líkur á miklum samdrætti á öllum svæðum

VEIÐI á innfjarðarrækju er nú hafin á öllum svæðum á landinu þar sem hún er leyfð. Mikill samdráttur í aflaheimildum markar upphaf veiðanna. Veiðarnar hefjast einnig seinna en vanalega. Þannig mátti hefja veiðarnar í Arnarfirði í gær en á Húnaflóa hófust þær 26. nóvember. Er þetta óvenju seint byrjað því á öðrum svæðum eru veiðarnar hafnar fyrir nokkrum vikum. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 173 orð

Lítil áhrif á starfsemi ÍSAL

SVISSNESKA alþjóðafyrirtækið Alusuisse-Lonza Holding AG og þýska fyrirtækjasamsteypan Viag AG hafa ákveðið að sameinast og mynda þannig risaiðnfyrirtæki á heimsmælikvarða. Verður Viag ráðandi aðili í hinu nýja fyrirtæki. Alusuisse-Lonza er eigandi Íslenska álfélagsins (ÍSAL) en forráðamenn ÍSAL eiga ekki von á því að samruninn hafi áhrif á reksturinn hér á landi á næstunni. Meira
28. nóvember 1998 | Akureyri og nágrenni | 148 orð

Ljósin kveikt á jólatrénu frá Randers

LJÓS verða kveikt á jólatrénu frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku, við athöfn á Ráðhústorgi í dag, laugardaginn 28. nóvember kl. 16. Byrjað verður á að kveikja á jólaskreytingum við Akureyrarkirkju og hefst sú athöfn kl. 15.30. Meira
28. nóvember 1998 | Akureyri og nágrenni | 152 orð

Menningardagar barna

MENNINGARDAGAR barna hefjast á Dalvík á morgun, fyrsta sunnudag í aðventu, 29. nóvember. Skrúðganga verður frá ráðhúsi með skáta í broddi fylkingar niður í íþróttahús þar sem hátíðin verður sett. Að því loknu munu viðstaddir bretta upp ermar og mála heljarstórt málverk. Eitthvað verður um að vera alla daga vikunnar, m. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 84 orð

Mikill áhugi fyrir jólahlaðborðum

MIKILL áhugi virðist vera fyrir jólahlaðborðum á veitingahúsum og er víða uppselt vinsælustu kvöldin. Dæmi eru um að farið sé að panta fyrir jólin 1999. Veitingamaður sem rætt er við í blaðinu í dag áætlar að 125 þúsund máltíðir verði seldar af jólahlaðborðum nú í desember. Annar veitingamaður segir að oft byrji fólk á að borða of þungan mat af hlaðborðinu og hlaði of miklu á diskana. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 49 orð

Mótmæla hækkunum á þungaskatti

Í ÁLYKTUNUM sem samþykktar voru í vikunni mótmæla Fjórðungssamband Vestfirðinga og Verkalýðsfélag Húsavíkur breytingum á innheimtu þungaskatts og fyrirhuguðum hækkunum. Fram kemur að þessar breytingar íþyngi sérstaklega vöruflutningum á lengri leiðum og leiði til hærra vöruverðs á landsbyggðinni, sem sé sérlega viðkvæmt á tímum byggðaröskunar. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 324 orð

Mörg hótel fullbókuð um áramót

MÖRG hótel á landinu verða lokuð um jólin en flestöll hótel í Reykjavík verða hins vegar opin um áramótin. Aðsókn erlendra ferðamanna til landsins um áramót hefur verið mjög góð undanfarin tvö til þrjú ár og virðist hún ætla að verða með mesta móti í ár ef litið er á herbergjabókanir hótelanna á höfuðborgarsvæðinu. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 154 orð

Nýir sveitarstjórnarmenn á námskeið

RÁÐGJAFAFYRIRTÆKIÐ Rekstur og ráðgjöf stendur fyrir námskeiðum fyrir nýja sveitarstjórnarmenn í haust og vetur í öllum kjördæmum landsins. Að sögn Jóns Gauta Jónssonar rekstrarráðgjafa er þetta í þriðja skipti sem farið er af stað með slík námskeið að afloknum sveitarstjórnarkosningum. Alls verða námskeiðin 11. Um er að ræða alhliða námskeið um sveitarstjórnarmál. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 157 orð

Nýr framdlkvæmdastjóri Flugfélags Íslands

JÓN Karl Ólafsson tekur við starfi framkvæmdastjóra Flugfélags Íslands frá og með áramótum af Páli Halldórssyni. Páll hefur sagt upp starfi sínu hjá félaginu, en hann hefur verið framkvæmdastjóri þess frá stofnun fyrir einu og hálfu ári. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 81 orð

Nýtt listaverkakort frá safni Ásgríms

SAFN Ásgríms Jónssonar hefur gefið út listaverkakort eftir einni af Reykjavíkurmyndum Ásgríms Jónssonar. Um er að ræða vatnslitamynd sem sýnir Hverfisgötuna einn vetrarmorgun á árunum 1912­14. Kortið er til sölu í Listasafni Íslands á opnunartíma þess sem er alla daga nema mánudaga kl. 11­18. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 330 orð

Orkufrekar vinnslur og hitaveitur helstu notendur

SÖLU á ótryggu rafmagni frá Landsvirkjun verður hætt hinn 3. desember. Að sögn Þorsteins Hilmarssonar hjá Landsvirkjun er ástæðan slæmt ástand í vatnsbúskapnum á hálendinu og því verður að draga úr orkunotkuninni. Það eru einkum orkufrekar vinnslur og hitaveitur sem hafa gert samning um kaup á umframorku Landsvirkjunar. Meira
28. nóvember 1998 | Erlendar fréttir | 172 orð

Petersen sviptur ráðherraembætti

JOHN Petersen, sjávarútvegsráðherra Færeyja, var í gær dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir að nauðga 17 ára gamallri stúlku. Var hann þegar sviptur ráðherraembætti enda sagði Anfinn Kallsberg, lögmaður Færeyja, að Petersen væri ekki lengur kjörgengur þar sem hann hefði verið dæmdur til fangavistar. Lögmaður ráðherrans fyrrverandi hefur þegar áfrýjað málinu til landsréttar. Meira
28. nóvember 1998 | Landsbyggðin | 214 orð

Pólskur verkamaður á refabúi

Vaðbrekka, Jökuldal-Kazimierz Kubielas hefur verið vinnumaður við refabú Tindafells í Teigaseli á Jökuldal undanfarin tæp tvö ár. Hann gengur þar í öll verk og gengur vel að tileinka sér allt sem umhirðu loðdýra viðkemur. Kazimierz býr í Norður-Póllandi nálægt landamærum Þýskalands og er fjölskyldumaður, á konu og tvær dætur. Meira
28. nóvember 1998 | Landsbyggðin | 218 orð

Rakarastofa í 50 ár á Selfossi

RAKARASTOFA Björns Gíslasonar hefur starfað á Selfossi í 50 ár og þjónað Selfyssingum og nærsveitafólki. Haldið verður upp á 50 ára afmælið í dag, laugardaginn 28. nóvember, en þá verður gömlum og nýjum viðskiptavinum boðið upp á kaffiveitingar frá klukkan 9­16. Meira
28. nóvember 1998 | Erlendar fréttir | 95 orð

Reuters Litið inn í Árþúsundahvelfinguna BRE

Reuters Litið inn í Árþúsundahvelfinguna BRESKUR almenningur fékk í gær í fyrsta sinn að sjá hvernig verður um að litast í Árþúsundahvelfingunni, sem verið er að byggja í London í tilefni komandi tímamóta árið 2000. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 224 orð

Ræða stöðuna við úrlausn 2000-vandans

NÝ STEFNA í bókhaldsmálum ríkisins og staðan í úrlausn 2000-vandans verður efni ráðstefnu á vegum Ríkiskaupa, Ríkisbókhalds, fjármálaráðuneytis og 2000-nefndarinnar næstkomandi þriðjudag. Ráðstefnan hefst með ávarpi Geirs H. Haarde fjármálaráðherra og verða síðan flutt nokkur erindi. Meira
28. nóvember 1998 | Erlendar fréttir | 572 orð

Rætt um að sameina frjálslynd öfl í eina hreyfingu

BORÍS Jeltsín Rússlandsforseti var í gær sagður við viðunandi heilsu og að hann myndi gegna embætti sínu út kjörtímabilið, sem rennur út um mitt árið 2000, nema heilsa hans versni mikið. Þessi yfirlýsing talsmanns forsetans hefur þó ekki náð að slá á kosningaskjálfta sem gripið hefur um sig í Rússlandi í tengslum við væntanlegar forsetakosningar. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 89 orð

Samstöðudagur með Palestínu

Á ÞESSU ári minnast Palestínumenn hálfrar aldar andspyrnu gegn hernámi heimalands síns. Að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna er hvatt til samstöðu um allan heim með baráttu palentínsku þjóðarinnar hinn 29. nóvember ár hvert, segir í fréttatilkynningu. Meira
28. nóvember 1998 | Erlendar fréttir | 385 orð

Segir Líbanonstjórn bera ábyrgð á árásum Hizbollah

BENJAMIN Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í gær að stjórnvöld í Líbanon bæru "beina ábyrgð" á sprengjuherferð Hizbollah-hreyfingarinnar gegn ísraelskum hermönnum í Líbanon. Batt Netanyahu í gær enda á Evrópuför sína og hélt í skyndi aftur til Ísraels eftir að tveir ísraelskir hermenn höfðu fallið í Líbanon. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 282 orð

Sérkennileg umræða um hlutverk forsetans

"KALT stríð við forseta Íslands?" er heiti greinar á heimasíðunni Sameining, síðu samfylkingarinnar, sem Óskar Guðmundsson, ritstjóri hennar, skrifar. Þar segir m.a. að Morgunblaðið og fylginautar þess í Sjálfstæðisflokknum hafi verið í sérkennilegri umræðuherferð um hlutverk forseta Íslands. Meira
28. nóvember 1998 | Erlendar fréttir | 526 orð

Skipulag skráningar harkalega gagnrýnt

ÍBÚAR Suður-Afríku hófu í gær að skrá sig í kjörskrá fyrir næstu þingkosningar, sem eiga að fara fram á næsta ári, en það verður í annað sinn sem slíkar kosningar fara fram með þátttöku fólks af öllum kynþáttum. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 208 orð

Slökkvilið sameinuð?

HUGSANLEGT er að flugvallarslökkviliðið á Reykjavíkurflugvelli verði sameinað Slökkviliði Reykjavíkurborgar og sameining af þessu tagi er einnig til athugunar á Akureyri, að sögn Jóhanns D. Jóhannssonar, framkvæmdastjóra flugvalladeildar Flugmálastjórnar. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 27 orð

Spegilslétt ríki andarinnar

Spegilslétt ríki andarinnar BÍLLINN og ljósastaurinn gera innrás í spegilsléttan heim stokkandarinnar, en ef myndinni er snúið á hvolf sést hver raunverulega drottnar yfir þessari vatnaveröld. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 61 orð

Staðinn að verki við innbrot

LÖGREGLUNNI í Reykjavík barst tilkynning í fyrrinótt um mann, sem sést hafði brjóta sér leið inn í verslun við Frakkastíg. Komið var að manninum við peningaskáp þar sem honum hafði þegar tekist að stinga á sig 8 þúsund krónum. Lögreglan handsamaði manninn, en þetta mun ekki í fyrsta skipti sem hann er handsamaður við slíka iðju. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 1038 orð

Stefnt að framboði í öllum kjördæmum

STJÓRNMÁLAFLOKKUR, sem stefnir að framboði í öllum kjördæmum við næstu Alþingiskosningar, verður stofnaður á fundi í félagsheimili Seltjarnarness í dag. Vinnuheiti flokksins er Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn en á fundinum verða greidd atkvæði um nafn hans, Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 511 orð

Stórhætta skapast fyrir sjómenn

HELGI Hallvarðsson, yfirmaður gæsluframkvæmda Landhelgisgæslunnar, segir að stórhætta skapist fyrir sjómenn vegna þess að baujur með sjálfvirkum neyðarsendum eru færðar milli skipa án þess að tilkynnt sé til hlutaðeigandi þjónustuaðila um færsluna. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 24 orð

Sýningum lýkur

Sýningum lýkur Nýlistasafnið SÝNINGUM Þóroddar Bjarnasonar, Lilju Bjarkar, Aðalsteins Stefánssonar, Hjartar Hjartarsonar og Péturs Guðmundssonar, lýkur á morgun, sunnudag. Sýningarnar eru opnar frá kl. 14­18. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 246 orð

Sögusýning og málþing

Í TILEFNI tíu ára afmælis Alnæmissamtakanna verður opnuð sýning um sögu samtakanna frá stofnun þeirra. Þar verða m.a. til sýnis ljósmyndir, blaðaúrklippur og annað sem tengist sögu samtakanna. Á sýningunni verður einnig opnuð ný heimasíða sem gestum gefst kostur á að skoða. Sýningin verður opnuð í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur 28. nóvember kl. 13.30 og stendur til 5. desember. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 45 orð

Söngnámskeið í Gerðubergi

INGVELDUR Ýr Jónsdóttir messósópransöngkona heldur söngnámskeið í Gerðubergi í dag og á morgun, laugardag og sunnudag, kl. 12. Námskeiðunum er ætlað að veita þátttakendum innsýn í söng, raddbeitingu og tónlist. Kennd verða grunnatriði í söng og öndun og heilbrigð líkamsstaða, ásamt einföldum raddæfingum. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 312 orð

Tvöföldun orkuframleiðslu líklegur kostur

MARGT bendir til að orkuframleiðsla Þverárvirkjunar í Steingrímsfirði verði tvöfölduð, úr um 3,5 gígawattstundum í um 7 gígawattstundir árlega. Margir kostir við stækkun voru athugaðir en trúlegast þykir að hlutar virkjunarinnar verði endurbyggðir og endurbættir en megingerð hennar standi óbreytt. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 150 orð

"Tyggjóbani" kominn á kreik

HIN "tyggjó"-klístraða ásýnd götunnar heyrir brátt sögunni með tilkomu "tyggjóbanans" að sögn Guðmundar Rögnvaldssonar hjá fyrirtækinu Holræsahreinsun ehf. en fyrirtækið hefur nýlega flutt tæki þetta til landsins frá Írlandi. Að sögn Guðmundar er hér um algjöra nýjung að ræða og tæki til slíkra verka hefur ekki verið til í landinu. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 456 orð

Umfangsmesta fjarráðstefna Íslendinga

MÁNUDAGINN 30. nóvember hefst í sal Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands umfangsmesta fjarráðstefna sem Íslendingum hefur gefist kostur á að taka þátt í. Ráðstefnan nefnist Global 360 og munu 25 aðildarlönd taka þátt í henni, en Íslendingar verða einu Norðurlandabúarnir, sem taka þátt. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 144 orð

Unnið að umhverfisvænni kjarnorkuiðnaði í Sellafield

ÞRÁTT fyrir að eigendur Sellafield kjarnorkuversins og -endurvinnslustöðvarinnar hafi aukið losun efnisins teknesíum-99 margfalt á undanförnum árum, telja norrænir sérfræðingar að bresk stjórnvöld, sem að hluta til eru eigendur endurvinnslustöðvarinnar, hafi tekið sig á hvað varðar umhverfismál. Eigendur Sellafield eyða t.d. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 263 orð

Úrvinnsla háð samþykki þverfaglegrar siðanefndar

HEILBRIGÐIS- og trygginganefnd Alþingis hefur lokið umfjöllun um gagnagrunnsfrumvarp ríkisstjórnarinnar og sent málið til 2. umræðu. Samstaða var í nefndinni um allnokkrar breytingar á frumvarpinu. Þannig er lagt til að ráðherra setji reglugerð um þverfaglega siðanefnd sem hafi eftirlit með að siðferði vísindarannsókna sé virt við notkun hans. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 83 orð

Útför séra Jónasar S. Gíslasonar

ÚTFÖR séra Jónasar S. Gíslasonar vígslubiskups fór fram síðdegis í gær frá Hallgrímskirkju í Reykjavík. Jarðsett verður í Skálholti í dag. Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, jarðsöng. Söng annaðist Hljómkórinn og Inga Backman söng einsöng. Organisti var Hörður Áskelsson. Morgunblaðið/Halldór ÁTTA prestar báru kistu séra Jónasar úr kirkju. Meira
28. nóvember 1998 | Erlendar fréttir | 37 orð

Vetrarríki í Búlgaríu

MIKIL snjókoma hefur gert usla í norðurhéruðum Búlgaríu að undanförnu og valdið rafmagnsleysi í hundruðum þorpa. Nokkur þeirra eru einnig án vatns af völdum fannfergisins. Aldraður Búlgari safnar hér eldiviði nálægt þorpinu Poruchik Geshanovo. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 259 orð

Vélstjórar í heilsufarslegum áhættuhópi

Á ÁRSFUNDI Alþjóða flutningaverkamannasambandsins (ITF), sem haldinn var í Nýju Dehlí á Indlandi í byrjun nóvember, var samþykkt tillaga Helga Laxdal, formanns Vélstjórafélags Íslands, um nýjar reglur sem koma eiga í veg fyrir frekara heilsutjón vélaliðs í skipum. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 602 orð

Yfirlýsing frá stjórn Læknafélags Íslands

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn Læknafélags Íslands: "Gagnagrunnsmálið stefnir í höfn" er yfirskrift greinar sem birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 14. nóvember sl. Höfundur greinarinnar er Högni Óskarsson læknir, ráðgjafi Íslenskrar erfðagreiningar. Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 721 orð

Þjóðin nái aftur frumburðarrétti sínum

FRJÁLSLYNDI lýðræðisflokkurinn gaf í gær frá sér stefnuyfirlýsingu, sem fer hér á eftir: "Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn er stjórnmálahreyfing Íslendinga sem vilja móta og standa vörð um réttlátt, frjálst og opið þjóðfélag þar sem leitast er við að finna jafnvægi milli frelsis, jafnréttis og samstöðu ­ þjóðfélags þar sem enginn verður hnepptur í fjötra fátæktar, Meira
28. nóvember 1998 | Miðopna | 1083 orð

Þverfagleg siðanefnd meti allar rannsóknir Tvö umdeildustu atriðin; einkaréttur á gerð gagnagrunns og "ætlað samþykki"

Heilbrigðis- og trygginganefnd Alþingis leggur til ýmsar breytingar á gagnagrunnsfrumvarpinu Þverfagleg siðanefnd meti allar rannsóknir Tvö umdeildustu atriðin; einkaréttur á gerð gagnagrunns og "ætlað samþykki" sjúklinga, Meira
28. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 276 orð

Þvingunaraðgerðir verði ekki farið að settum reglum

HEILBRIGÐISEFTIRLIT Reykjavíkur hefur gefið fyrirtækjum í veitingarekstri dagsetta fresti til að koma á innra eftirliti í fyrirtækjunum, og að sögn Rögnvaldar Ingólfssonar, forstöðumanns matvælasviðs heilbrigðiseftirlitsins, er fyrirsjáanlegt að gripið verði til þvingunaraðgerða í framtíðinni ef fyrirtækin fara ekki að settum reglum í þessu efni. Meira

Ritstjórnargreinar

28. nóvember 1998 | Staksteinar | 262 orð

»Bjóða þeir fram á Kúbu? MEÐAN forsvarsmenn samfylkingarsinna starfa með jaf

MEÐAN forsvarsmenn samfylkingarsinna starfa með jafn ólýðræðislegum hætti og þeir gera nú geta þeir ekki vænst þess að heilla þjóðina til fylgis við sig, segir Kolbrún Bergþórsdóttir í Degi: "Kannski þeir ættu bara að bjóða fram á Kúbu?" Pólitískt heimilisofbeldi Meira
28. nóvember 1998 | Leiðarar | 874 orð

MISSKILNINGUR FORSETA ÍSLANDS

MISSKILNINGUR FORSETA ÍSLANDS Í SAMTALI við forseta Íslands, sem birtist í Morgunblaðinu í gær, víkur herra Ólafur Ragnar Grímsson nokkrum orðum að forystugrein Morgunblaðsins í fyrradag og segir: "Ég sé ekki ástæðu til að fjalla sérstaklega um viðtalið við mig í Svenska Dagbladet. Meira

Menning

28. nóvember 1998 | Menningarlíf | 1871 orð

AF TVEIM BÓKUM

LISTAVERKABÆKUR halda áfram að koma út á Íslandi, þótt ekki sé um skipulagða og markaða athafnasemi forlaga né listasafna að ræða Frekar að menn vilji forða aðskiljanlegustu hliðum myndlistar og íða frá að verða gleymskunni að bráð og/eða halda til haga heimildum sem annars eiga sömuleiðis á hættu að lenda í glatkistunni. Meira
28. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 382 orð

Andrés Þór fegurstur íslenskra karla

ÞAÐ brutust út mikil fagnaðarlæti rétt eftir miðnætti aðfaranótt föstudags á skemmtistaðnum Broadway þegar tilkynnt var að Andrés Þór Björnsson, 21 árs Reykvíkingur, hefði verið kosinn Herra Ísland fyrir árið 1998. Í öðru sæti lenti Sigþór Ægisson frá Hellissandi, sem einnig var valinn ljósmyndafyrirsæta DV og í þriðja sæti var Reykvíkingurinn Gylfi Sigurðsson. Meira
28. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 541 orð

Blandaður stíll

Sykurveröld með Rufalo. Rufalo er Ólafur Fannar Vigfússon. Ólafur semur öll lög nema Minnislaus sem hann samdi ásamt Konráði Elvari Hafsteinssyni, einnig semur hann flesta texta en Óskar Þ. Þráinsson og Jón E. Hafsteinsson eiga einnig texta á disknum. Jón E. Hafsteinsson sér einnig um allan hljóðfæraleik, forritun og upptökur. Ólafur gefur sjálfur út en Skífan dreifir. Meira
28. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 396 orð

Byssur og bráð á Broadway

HIÐ íslenska byssuvinafélag hélt sýningu á skotvopnum um síðustu helgi í Broadway. Þetta er í annað skiptið sem byssuvinafélagið heldur sýningu á skotvopnum, en á laugardagskvöldinu var sýningin í tengslum við villibráðarkvöld þar sem menn gátu neytt afurðanna af bestu lyst. Meira
28. nóvember 1998 | Margmiðlun | 432 orð

Dráp, dráp og meira dráp

Apocalypse, leikur frá Sony Computer Entertainment America (SCEA). Activision og Neversoft Entertainment hönnuðu leikinn. Leikurinn er skotleikur í annarri persónu þar sem ýmist sést á hlið eða aftan á persónu leiksinns. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarlíf | 109 orð

Forseti Alþingis fær leikhúsmiða að gjöf

BANDALAG íslenskra leikfélaga færði Ólafi G. Einarssyni, forseta sameinaðs Alþingis, skírteini að gjöf sl. fimmtudag. Skírteini þetta veitir honum frían aðgang að leiksýningum aðildarfélaga Bandalagsins leikárið 1998­99. Félögin, sem eru um allt land, eru talin upp á bakhlið skírteinisins. Bandalagið vill með gjöf þessari vekja athygli á þróttmiklu starfi áhugaleikfélaganna á Íslandi. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarlíf | 54 orð

Gítar Islancio á Múlanum

GÍTAR Islancio, nýstofnað gítartríó, tveir gítarar og einn kontrabassi, verður á Múlanum, Sóloni Íslandusi, Sölvasal, í kvöld, sunnudag, kl. 21. Tríóið er skipað þeim Birni Thoroddsen og Gunnari Þórðarsyni gítarleikurum og Jóni Rafnssyni kontrabassaleikara. Þeir munu m.a. leika lög eftir Django Reinhardt, Chick Corea, Duke Ellington, Björn Thoroddsen og Gunnar Þórðarson. Meira
28. nóvember 1998 | Tónlist | 370 orð

GLEÐIAUKI!

Upptökur fóru fram í Reykholtskirkju dagana 17.­20. október 1998. Upptökur og eftirvinnsla: Hreinn Valdimarsson. Þjálfun og listræn leiðsögn: Guðmundur Óli Gunnarsson. Útgefandi: Tjarnarkvartettinn. STEF. Meira
28. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 619 orð

Handrukkað í Kansas

SÝN birti mynd föstudaginn 20. nóvember, sem bar nafnið Skarkárinn og var um heldur hressilegan draugagang, sem við hér norðurfrá höfum minna haft af að segja, en t.d. engilsaxneskar þjóðir. Draugagangur norðurhjarans er næstum hávaðalaus og lyktarlaus og varla að hann hreyfi hurð eða brjóti rúðu. Meira
28. nóvember 1998 | Tónlist | 763 orð

Hvað mun veröldin vilja...

Óperuaríur og kórar eftir Wagner, Verdi, Borodin, Tsjækovskíj, Mascagni, Puccini, Jón Ásgeirsson og Orff. Ólöf Kolbrún Harðardóttir sópran, Renato Francesconi tenór, Kór Íslenzku óperunnar, Karlakórinn Fóstbræður og Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Garðars Cortes. Háskólabíói, föstudaginn 27. nóvember kl. 20. Meira
28. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 963 orð

KEN LOACH

ÞEIR gerast ekki pólitískari, leikstjórarnir á okkar menningarsvæði, en Bretinn Ken Loach. Myndir hans snúast gjarnan um baráttu lítilmagnans í hörðum heimi. Það er engin ný bóla, en fáir hafa gert það að ævistarfi og engir af samtíðarmönnum hans af slíkum sannfæringarkrafti og þessi liðlega sextugi, ódrepandi baráttumaður (fæddur á þjóðhátíðardaginn okkar 1936). Meira
28. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 169 orð

Losti og launráð Villikettir (Wild Things)

Leikstjóri: John McNaughton. Handritshöfundur: Stephen Peters. Kvikmyndataka: Jeffrey L Kimball. Tónlist: George S. Clinton. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Neve Campbell og Kevin Bacon. (100 mín.) Bandarísk. Skífan, nóvember 1998. Bönnuð innan 16 ára. Villikettir er blóðheit glæpamynd sem gerist í bænum Blue Bay á Flórída. Meira
28. nóvember 1998 | Margmiðlun | 243 orð

Myndlistarmenn í gagnagrunn

MARGMIÐLUN og Upplýsingamiðstöð myndlistar hafa tekið höndum saman um að setja upp á Netinu gagnagrunn um íslenska myndlistarmenn. Á slóðinni http://umm.is má þannig nálgast upplýsingar um 250 íslenska myndlistarmenn úr hópi félagsmanna Sambands íslenskra myndlistarmanna. Meira
28. nóvember 1998 | Margmiðlun | 787 orð

nVidia nær frumkvæði á þrívíddarmarkaði

ÞRÍVÍDDARTÆKNINNI fleygir fram og eins gott fyrir fyrirtæki að vera vel á verði. Heldur hefur hægt á vexti 3Dfx undanfarið og önnur fyrirtæki sótt af krafti inn á markað þar sem 3Dfx var nánast allsráðandi fyrir ári eða svo. Lengst hefur náð fyrirtækið nVidia, sem framleiðir afbragðs 128 bita þrívíddarörgjörva sem það kallar TNT. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarlíf | 83 orð

Nýjar hljómplötur TENA Palmer ­ "C

TENA Palmer ­ "Crucible"er þriðja plata í spunaröð Smekkleysu, en í spunaröð eru leikin spunadjassverk. Meðal flytjenda eru Matthías Hemstock, Kjartan Valdemarsson, Pétur Hallgrímsson, Jóhann Jóhannsson og Pétur Grétarsson. Söngur er fluttur af þeim Rab Christie og Tenu Palmer. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarlíf | 173 orð

Spænskur tónn í Listaklúbbnum

Á DAGSKRÁ Leiklistarklúbbs Leikhúskjallarans nk. mánudagskvöld kl. 20.30 mun Guðbergur Bergsson sýna skyggnur og túlka ætingar eftir Francisco Goya. Nýlega kom út þýðing Guðbergs á Kenjunum eða "Los Caprichos" sem eru safn áttatíu ætinga sem Goya lauk við rétt fyrir aldamótin. Auk þess segir Guðbergur frá Goya og rekur nokkra þætti í sköpunarsögu Kenjanna. Meira
28. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 123 orð

Söngur eftir þriggja ára þögn

HÉRAÐSVÍSNAVINIR á Austur-Héraði hittust á Café Nielsen eftir þriggja ára hlé. Félagið Héraðsvísnavinir var stofnað 1986 og var tilgangurinn að halda á lofti söng og kveðskap og viðhalda því þjóðlega á því sviði. Markmiðið var að koma saman og syngja. Starfið var mjög öflugt í mörg ár en fyrir þremur árum var ákveðið að gera hlé á starfinu. Meira
28. nóvember 1998 | Leiklist | 673 orð

Tilbrigði um ráðgátu

Höfundur: Éric-Emmanuel Schmitt. Þýðing: Kristján Þórður Hrafnsson. Leikstjóri: Melkorka Tekla Ólafsdóttir. Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikarar: Arnar Jónsson og Jóhann Sigurðarson. Föstudagur 27. nóvember. Meira
28. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 1160 orð

Tímaþjófar, teiknimyndir, talsetningar og Chan Jólamyndir kvikmyndahúsanna eru af ýmsum stærðum og gerðum sem fyrr. Arnaldur

JÓLAMYNDIRNAR vekja alltaf eftirvæntingu og spennu meðal bíógesta enda tekur kvikmyndaaðsókn kipp um jólahátíðina og kvikmyndahúsin skarta því álitlegasta sem þau hafa til sýnis. Í ár verður í boði efni fyrir alla fjölskylduna, Meira
28. nóvember 1998 | Menningarlíf | 567 orð

Tveir vinir og bragðvondur réttur

Joe R. Landsdale. Warner Books. 1998. 245 síður. JOE R. Landsdale heitir bandarískur spennusagnahöfundur sem skrifað hefur hitt og þetta á löngum ferli, spennusögur, skáldsögur, unglingasögu og smásagnasöfn auk þess sem hann hefur skrifað í slagtogi með öðrum, bækur sem ekki eru skáldskapur og fjalla um ameríska vestrið. Meira
28. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 212 orð

Tvöfaldur sigur Couch

HIN þrítuga Jane Couch vann fyrstu hnefaleikakeppni sem haldin hefur verið í Bretlandi í kvennaflokki á miðvikudaginn var. Keppnin var haldin í Caesar's næturklúbbnum í Lundúnum og var stutt en snörp. Dómarinn stöðvaði leikinn í annarri lotu þegar Couch kom hörku hægrihandarhöggi á andstæðing sinn, hina átján ára Simona Lukic frá Þýskalandi. Meira
28. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 86 orð

Ungfrú heimur frá Ísrael

LINOR Abargi frá Ísrael var kosin Ungfrú heimur á fimmtudagskvöld á Mahe-eyju í Indlandshafi. Í öðru sæti var Veronique Caloc frá Frakklandi og í því þriðja Pick Lim Lina Tech frá Malasíu. Sigurvegarinn brast í grát þegar úrslitin voru kynnt. "Mér hefur aldrei liðið svona vel," sagði hún og bætti við að næsta ár leggðist vel í hana. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarlíf | 183 orð

Verk eftir Þorkel í Digraneskirkju

SIGURBJÖRN Bernharðsson fiðluleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari koma fram á tónleikum í Digraneskirkju mánudagskvöldið 30. nóvember kl. 20.30. Þar munu þau flytja verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Meira
28. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 565 orð

Við höfum gaman af því að syngja

ÁRNI Johnsen og Geir Haarde voru með útgáfutónleika á Broadway á Hótel Íslandi í gærkvöldi þar sem þeir fluttu lög af diskinum Stórhöfðasvítan og svolítið meira. Þeir munu einnig skemmta í kvöld og raunar alla föstudaga og laugardaga alveg til jóla. "Þetta verður á undan Abba og New York, New York," segir Árni. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarlíf | 321 orð

Ýmir hýsir Karlakór Reykjavíkur

NÝJU húsi Karlakórs Reykjavíkur við Skógarhlíð var í gær gefið nafnið Ýmir. Húsið sem er sérhannað fyrir tónlistarflutning er um 1.100 fermetrar á tveimur hæðum. Á efri hæð er salur sem mun taka um 250 manns í sæti auk svala sem taka 80 manns í sæti. Neðri hæðin er fullbúin, og þar iðka nú þegar um 650 til 700 manns söng og tónlistarnám. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarlíf | 93 orð

(fyrirsögn vantar)

AÐDÁNENDUR bresku skáldkonunnar Catherine Cookson, sem lést í júní sl., hópuðust á uppboð á eigum hennar sem haldið var fyrir skemmstu og greiddu þeir yfir 117 milljónir ísl. kr. fyrir munina. Yfir 300 manns komu á uppboðið og buðu í um 500 muni sem boðnir voru upp. Eftirsóttastur reyndist bóklaga silfurkassi sem nafn fyrstu skáldsögu hennar, "Kate Hannigan" hafði verið grafið í. Meira

Umræðan

28. nóvember 1998 | Bréf til blaðsins | 324 orð

Byggðaröskun eða "fjárfestingakapphlaup"

ÞEGAR þetta er skrifað stendur yfir landsfundur Framsóknarflokksins. Eins og fram kom á baksíðu Morgunblaðsins hinn 18. nóvember eru framsóknarmenn að ræða leiðir til þess að styrkja landsbyggðina með því að grípa til ráða er auka framboð fiskjar til landvinnslunnar. Framsóknarmenn eru ekki einir um að hafa áhyggjur af minna framboði hráefnis til landvinnslu og fiskmarkaða innanlands. Meira
28. nóvember 1998 | Aðsent efni | 1269 orð

Hver er ábyrgð Dagvistar barna?

UNDANFARNA daga hefur verið umræða um þann skort á dagmæðrum sem ríkir í Reykjavík. Bergur Felixson telur að þensla í þjóðfélaginu skýri þennan skort og Olga Ómarsdóttir dagmóðir telur að góð lausn sé að leyfa dagmæðrum að hafa sex börn í gæslu. Því miður get ég ekki verið sammála þeim. Meira
28. nóvember 1998 | Bréf til blaðsins | 702 orð

Hverjir búa við góðæri?

GÓÐÆRI hefur oft heyrst nefnt að undanförnu, en útskýring á því í hverju góðærið felst, hefur lítið verið í umræðunni. Sennilega erfitt að gefa á því sannfærandi skýringu. Forsætisráðherra hefur verið yfirlýsingaglaðastur á þessu sviði og jafnvel storkandi, þegar hann lýsti því yfir að láglaunafólk og lífeyrisþegar hefðu ekki verið skilin eftir í útdeilingu góðærisins. Meira
28. nóvember 1998 | Aðsent efni | 1246 orð

Landafundir og árið 2000 Ég tel, segir Ólafur Sigurgeirsson, að helst eigi að minnast Guðríðar Þorbjarnardóttur og Þorfinns

ÍSLENSKAR heimildir um landafundi norrænna manna í Vesturheimi eru aðallega Íslendingasögur, Íslendingabók, Heimskringla og Landnáma. Um margt í þessum frásögnum er ágreiningur, en ýmislegt er þó óumdeilt. Meira
28. nóvember 1998 | Aðsent efni | 599 orð

Móðir Jörð

VIÐ mannfólkið erum börn Jarðarinnar og Jörðin er móðir okkar. Við lifum í skjóli Jarðar og njótum ávaxta hennar og gjafmildi en á móti ætti það að vera okkar ánægja að sýna henni ræktarsemi og virðingu. Flestir eru farnir að sjá að þarna höfum við ekki staðið okkur og orðið er ljóst að gjafmildi Jarðarinnar eru takmörk sett. Nú verðum við að breyta um stefnu í umgengni okkar við móður Jörð. Meira
28. nóvember 1998 | Aðsent efni | 881 orð

Myrkur og ljós á aðventu

Margir sitja í myrkri í kringum okkur segir, Toshiki Toma, fátækir, fatlaðir, sjúkir, atvinnulausir, fangar og flóttamenn. "ÞESSU veldur hjartans miskunn Guðs vors. Hún lætur upp renna sól af hæðum að vitja vor og lýsa þeim, sem sitja í myrkri og skugga dauðans, og beina fótum vorum á friðar veg." (Lk. Meira
28. nóvember 1998 | Aðsent efni | 579 orð

Ofbeit er ófyrirgefanleg

ÞEKKINGARLEYSI og græðgi varð þess valdandi að skógar eyddust og jarðir fóru í eyði á Íslandi fyrr á öldum. Það er hægt að fyrirgefa forfeðrum okkar hvernig fór vegna vankunnáttu þeirra og lífsbaráttu. Lífssýn okkar í dag er allt önnur. Það er ófyrirgefanlegt með öllu, að ganga á og eyða gróðri landsins eins og nú er gert víða um land. Meira
28. nóvember 1998 | Bréf til blaðsins | 333 orð

Ólögleg ríkisinnheimta

FYRIR nokkru leitaði ég eftir leyfi til að birta kort frá Landmælingum Íslands í bæklingi um Heiðmörk og nágrenni. Sá sem varð fyrir svörum hjá stofnuninni reiknaði út svimandi hátt verð, um 100 þúsund krónur. Ég vildi fá þessa verðskrá með mér úr húsi en var tjáð að hún væri ekki til í útgefnu formi. Meira
28. nóvember 1998 | Aðsent efni | 789 orð

Til lítils er brú án vega

Á DÖGUNUM var nýr vegur og brú formlega opnuð fyrir mynni Gilsfjarðar. Eins og fram hefur komið er þetta mestur vegur í sjó, sem gerður hefur verið hér á landi, þótt brúin sé ekki mjög löng. Því hefur verið brotið blað í vegagerð á Íslandi. Fyrst og fremst er brúin samgöngubót fyrir Vestfirðinga, en jafnframt samgöngubót fyrir alla aðra landsmenn, sem þangað eiga erindi. Meira
28. nóvember 1998 | Aðsent efni | 835 orð

Þegir kirkjan?

VIRTUR fræðimaður hefur nú í tvígang látið í ljósi vonbrigði með það sem honum finnst vera afskiptaleysi kirkjunnar af mikilvægum þjóðfélagsmálum, einkanlega gagnagrunnsmálinu og um nýtingu hálendisins. Hann ber að virða svars og marga aðra sem knúið hafa á dyr kirkjunnar þó hljóðar hafi farið. Fyrst er rétt að skýra möguleika Þjóðkirkjunnar til þess að láta til sín taka í þessu efni. Meira

Minningargreinar

28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 422 orð

Guðmundína Rannveig Valdimarsdóttir

Föðursystir mín, hún Veiga frænka, er dáin. Fréttin um það kom mér ekki mjög á óvart, þar sem hún hafði verið mikið veik undir það síðasta. Hún á alltaf sérstakan sess í hjarta mínu og hygg ég að það eigi hún einnig hjá öðrum sem þekktu hana. Minningabrot barns og unglings frá löngu liðnum tíma hafa skotið upp kollinum frá því ég frétti andlát hennar. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 505 orð

Guðmundína Rannveig Valdimarsdóttir

Það er komið að kveðjustund og hugurinn leitar til baka. Það var árið 1948, sem Veiga kom sem ráðskona til fósturföður míns Ólafs Guðmundssonar. Átta árum síðar fór ég að venja komur mínar á heimili þeirra, þá fimm ára að aldri, brátt tókst með okkur vinátta, sem hefur verið mér mjög dýrmæt alla tíð. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 555 orð

Guðmundína Rannveig Valdimarsdóttir

Mikið varð veturinn kuldalegri þegar ég frétti að þú værir dáin, elsku Veiga mín. Þú varst móðursystir mín og sú frænka sem tengist mörgu ævintýralegu í bernsku- og æskuminningum mínum, því þegar pabbi og mamma bjuggu á Suðureyri með okkur fimm systkinin, fórum við oft á helgum í bíltúr til Ísafjarðar og heimsóttum þig í Ásgarð, þar sem þú varst ráðskona hjá Ólafi heitnum Guðmundssyni. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 198 orð

Guðmundína Rannveig Valdimarsdóttir

Elsku Eigja mín, nú ertu farin frá mér, ég veit að þú ert sátt og þér líður vel. Þú skilur eftir þig margar góðar minningar, sem við áttum saman. Þú varst alltaf svo góð, vildir öllum svo vel sem í kringum þig voru. Alltaf varstu svo þakklát fyrir það, sem ég gerði fyrir þig, eins og svona smáatriði, að fara út í búð, það fékk ég margfalt til baka frá þér, Eigja mín. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 622 orð

Guðmundína Rannveig Valdimarsdóttir

Nú er komið að kveðjustund sem ég hef alltaf kviðið fyrir, og langar mig því að skrifa nokkur orð um einstaka konu sem hefur verið stór partur af mínu lífi frá því að ég fæddist fyrir rúmlega 31 ári. Ég var ekki gömul þegar pabbi og mamma fóru með mig til hennar Eigju (eins og ég kallaði hana alltaf) og báðu hana um að passa mig en Eigja var þá ráðskona hjá afa mínum. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 194 orð

GUÐMUNDÍNA RANNVEIG VALDIMARSDÓTTIR

GUÐMUNDÍNA RANNVEIG VALDIMARSDÓTTIR Guðmundína Rannveig Valdimarsdóttir fæddist á Suðureyri við Súandafjörð 10. mars 1919. Hún lést á Sjúkrahúsi Ísafjarðar 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Valdimar Örnólfsson, verslunarmaður á Ísafirði og síðar á Suðureyri, fæddur 5.9. 1860, d. 27.2. 1942. Móðir hennar var Guðrún Sveinbjörnsdóttir, f. 4. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 1138 orð

Ingólfur Guðjónsson

Látinn er í Vestmannaeyjum heiðursmaðurinn Ingólfur Guðjónsson frá Oddsstöðum. Hann var á níræðisaldri, vistmaður á elliheimilinu. Ingólfur var lengi heilsutæpur, en til sálarinnar var hann hraustmenni, alveg fram á síðustu daga. Sálarkraftar hans einir skýra það hvað hann náði háum aldri. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 296 orð

Ingólfur Guðjónsson

Margt kemur í hugann þegar minnast á fyrrverandi samstarfsfélaga míns Ingólfs Guðjónssonar frá Oddsstöðum í Vestmannaeyjum. Kynni mín af Ingólfi hófust 1.10. 1979 kl. 9.00. Ég mætti sem nýr starfsmaður í Útvegsbankann í Vestmannaeyjum og var boðið í kaffi til að kynnast samstarfsmönnum mínum. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 226 orð

Ingólfur Guðjónsson

Í öllum bæjum á landinu okkar eru menn sem setja meiri svip á samtíð sína en aðrir. Nú er kvaddur einn sem sett hefur svip sinn á Vestmannaeyjar. Ingólfur Guðjónsson frá Oddsstöðum er látinn. Vegir mínir og Ingólfs frá Oddsstöðum lágu saman í Útvegsbanka Íslands í Vestmannaeyjum en þar starfaði Ingólfur í 25 ár. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 666 orð

Ingólfur Guðjónsson

Ekki eru nema nokkrar vikur síðan ég spjallaði við Inga frænda og sagði honum að ég væri ákveðin í að koma með strákana mína til Eyja næsta sumar og heimsækja hann og aðra ættingja. Var hann vel málhress og kvaðst hlakka til að sjá okkur. Eitt af því sem fylgir ferð til Eyja er heimsóknir í kirkjugarðinn. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 436 orð

Ingólfur Guðjónsson

Ingólfur var sonur Guðjóns Jónssonar, bónda og smiðs á Oddsstöðum í Vestmannaeyjum og seinni konu hans, Guðrúnar Grímsdóttur. Ingólfur var elstur fjögurra barna þeirra, en hálfsystkin Ingólfs voru níu talsins og að auki átti hann tvö uppeldissystkin. Ingólfur var veikbyggður líkamlega og sú tegund erfiðisvinnu sem tíðkaðist á hans uppvaxtarárum, átti engan veginn við hann. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 1036 orð

Ingólfur Guðjónsson

Á liðnum vikum hefur maðurinn með ljáinn höggvið allóvægilega í knérunn ættarinnar frá Oddsstöðum í Vestmannaeyjum og nú síðast mánudaginn 16. nóvember sl., þegar mágur minn, Ingólfur Guðjónsson, lézt. Honum kynntist ég fyrir 45 árum, og síðan höfum við fylgzt að meira og minna. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 531 orð

Ingólfur Guðjónsson

Ingólfur móðurbróðir minn var tíður gestur á heimili foreldra minna um árabil, er hann bjó og starfaði í Reykjavík. Hann var glaðlyndur og góður maður og varð okkur vel til vina þótt aldursmunurinn væri 35 ár. Ingi frændi var stríðinn og hafði gaman af að espa upp skapheita litla frænku. Hann gaf mér fljótlega nafnið "Skjáta". Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 185 orð

INGÓLFUR GUÐJÓNSSON

INGÓLFUR GUÐJÓNSSON Ingólfur Guðjónsson fæddist í Vestmannaeyjum 7. febrúar 1917. Hann lézt í Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 16. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Grímsdóttir (1888-1981) og Guðjón Jónsson (1874-1959), bóndi og smiður á Oddsstöðum í Vestmannaeyjum. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 232 orð

Jónas Gíslason

Parkinsonsamtökin á Íslandi sjá nú á eftir sínum góða vígslubiskupi, séra Jónasi Gíslasyni. Hann hélt hugvekju á hátíðarfundi okkar í desember fyrir nokkrum árum og tilkynnti mér eftir fundinn að hann hefði greinst með parkinsonveiki. Ég gleymi aldrei þessum fundi þar sem Jónas bar fyrir brjósti fólk og börn á Indlandi og víðar, sem lifðu við slíka fátækt að með ólíkindum er. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 328 orð

Jónas Gíslason

Hefir nú umboð ævistarfs öðlingur afhent á andlátsdegi. Læri því lýðir lífsspeki sanna sem æviárin öllum tjá. Minningar frá námsárum í HÍ eru skýr skilaboð um ánægjuríka daga í samfylgd með Jónasi Gíslasyni á námsbraut. Þau vil ég þakka og heiðra við vegamót jarðarævi og himnavistar, þar sem hann mun eiga góða heimvon. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 151 orð

Jónas Gíslason

Vígslubiskup séra Jónas Gíslason, fyrrverandi sóknarprestur Grensásprestakalls, er látinn. Grensássöfnuður flytur eiginkonu hans, frú Arnfríði, og aðstandendum hugheilar samúðarkveðjur. Séra Jónas var kosinn sóknarprestur Grensásprestakalls í október mánuði 1970. Hann þjónaði söfnuðinum í tæp þrjú ár eða þar til honum var veitt embætti lektors við guðfræðideild Háskóla Íslands. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 1036 orð

Jónas Gíslason

Séra Jónas Gíslason var ráðinn kennari í kirkjusögu við guðfræðideild Háskóla Íslands árið 1971 og helgaði deildinni starfskrafta sína í rétt tæpa tvo áratugi. Árið 1977 varð hann dósent í kirkjusögu og 1988 prófessor í sömu grein. Hann var fyrsti ritstjóri ritraðar Guðfræðistofnunar sem hóf göngu sína 1988. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 468 orð

Jónas Gíslason

Séra Jónas Gíslason vígslubiskup er látinn. Yfir moldum hans stendur ekkjan, frú Arnfríður Inga Arnmundsdóttir. Guð styrki hana í rauninni og ættingja Jónasar alla. Liðnir eru nær fjórir tugir ára frá því við hjónin fyrst höfðum veður af séra Jónasi og konu hans. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 403 orð

Jónas Gíslason

Ástkær vinur og bróðir í trúnni er farinn frá okkur til síns himneska föðurlands. Minningarnar um Jónas Gíslason eru margar og góðar. Hann var ávallt þar sem eitthvað var að gerast á kristilegum vettvangi. Með honum er genginn einn af merkustu skipuleggjendum kirkjunnar á þessari öld. Hann var vinmargur og virtur langt út fyrir landsteinana sem ráðgjafi og prédikari. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 356 orð

Jónas Gíslason

Hver morgunn er nýr, ólíkur öllum öðrum, og boðar nýjan dag með nýrri náð. ... Á hverjum morgni getum vér fagnað náð Guðs og lofsungið miskunnarverk hans. Vér erum umvafin náð Guðs, hvað sem dagurinn ber í skauti sér. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 41 orð

JÓNAS STURLA GÍSLASON

JÓNAS STURLA GÍSLASON Jónas Sturla Gíslason fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1926. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 18. nóvember síðastliðinn. Kveðjuathöfn um Jónas var í Hallgrímskirkju 27. nóvember, en hann verður jarðsettur frá Skálholti í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 101 orð

Marín Hafsteinsdóttir

Jesús segir: "Þér munuð sjá mig, því ég lifi og þér munuð lifa" (Jh. 14.19). Þú áttir líf, þú áttir augnablik, þú áttir kjark, þú sýndir aldrei hik. Þú áttir styrk, þú hafðir hreina sál, Þú áttir ljós, þú áttir barnsins mál. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 447 orð

Marín Hafsteinsdóttir

Leiddu mína litlu hendi, ljúfi Jesú þér ég sendi bæn frá mínu brjósti sjáðu, blíði Jesú að mér gáðu. Lífið gefur okkur flestum góðar gjafir í vöggugjöf, heilbrigði, gjörvileika og ástríka foreldra. Flest göngum við út frá því að ekkert sé sjálfsagðra. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 226 orð

Marín Hafsteinsdóttir

Nú er hún Marín litla farin frá okkur eftir langa og hetjulega baráttu. Einhvern veginn héldum við alltaf að hún myndi standa þetta allt af sér og því varð höggið kannski ívið meira. En það eru takmörk fyrir því hvað hægt er að leggja á lítinn veikan líkama, og því kom að því að hún varð að láta í minni pokann. Það er svo sannarlega kraftaverk hvað við fengum að hafa hana lengi hjá okkur. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 408 orð

Marín Hafsteinsdóttir

Mig skortir orð til að lýsa þeirri tilfinningu sem fór um mig þegar ég fékk að vita að þú værir dáin, elsku litla vinkona, og langar í fáum orðum að kveðja þig. Það er svo stutt síðan ég og Alex vorum í heimsókn og þú komst svo stolt til mín og sýndir mér gelluskóna sem þú fékkst af því að þú varst svo dugleg að hætta með pelann sem þér þótti svo vænt um. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 46 orð

MARÍN HAFSTEINSDÓTTIR

MARÍN HAFSTEINSDÓTTIR Marín Hafsteinsdóttir fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 22. apríl 1995. Hún lést í Landspítalanum 17. nóvember 1998. Foreldrar hennar eru Hafsteinn Hinriksson og Anna Óðinsdóttir. Systkini hennar eru Fannar Hafsteinsson og Sunna Hafsteinsdóttir. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 312 orð

Ólöf Þórarinsdóttir

Elsku Lóa okkar, nú hefur þú kvatt þennan heim og þú ert komin á annan stað þar sem ljósið og birtan er og við vitum að þar hefur verið tekið vel á móti þér. Það er ekki auðvelt að skrifa minningargrein um góða vinkonu. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 456 orð

Ólöf Þórarinsdóttir

Þó kynni mín af Ólöfu eða Lóu, eins og hún var ávallt kölluð af ástvinum sínum, hafi verið stutt, alltof stutt, aðeins um eitt og hálft ár, voru það áhrifamikil kynni. Ég kynntist sterkri konu, sem var að berjast við illvígan sjúkdóm og ekki hvarflaði annað að henni en hún myndi hafa sigur. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 145 orð

Ólöf Þórarinsdóttir

Ólöf Þórarinsdóttir, baráttukona í Grindavík, er látin. Henni kynntist ég á erfiðum tíma í lífi hennar en enda þótt þannig háttaði til gat hún alltaf brosað í gegnum tárin og stutt var í dillandi hláturinn. Ólöf var afskaplega myndarleg kona og þannig var einnig heimili hennar, það var sama hvort hún bauð upp á tertur eða grjónagraut það var alltaf veisla hjá Ólöfu. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 135 orð

Ólöf Þórarinsdóttir

Hún Lóa vinkona mín er látin langt um aldur fram. Eftir sit ég með sorg og söknuð í hjarta. Ég minnist unglingsára okkar sem liðu í áhyggjuleysi og gleði, seinna tók alvara lífsins við. Það er erfitt að hugsa til þess að geta ekki skroppið yfir í kaffi og spjallað um lífið og tilveruna. Ég minnist þess er hún stóð sem klettur við hlið mér þegar ég missti fyrri mann minn. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 204 orð

Ólöf Þórarinsdóttir

Ég varð harmi slegin er ég frétti andlát Lóu vinkonu minnar. Eftir langvarandi veikindi kom kallið og nú er hún hjá guði. Lóa var mjög trúuð og oft og tíðum ræddum við um hvað byggi handan móðunnar miklu. Og ef það væri líf eftir dauðann þá hlyti tilvist okkar hér á jörðu að þjóna einhverjum tilgangi, kannski fyrir næsta líf, hver veit? Um þessa hluti gátum við rabbað fram og aftur. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 254 orð

Ólöf Þórarinsdóttir

Elsku Lóa mín. Mig langar að skrifa nokkur kveðjuorð til þín. Þegar mér var sagt að þú værir farin frá okkur, var mér mjög brugðið. Þó að ég vissi að þú værir mjög veik, átti ég ekki von á að þú færir svona fljótt. Þú varst alltaf svo glöð og jákvæð, það var alltaf svo gaman að vera í návist þinni og það geislaði af þér. Þú komst síðast til mín til Akureyrar í júlí í brúðkaup dóttur minnar. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 219 orð

Ólöf Þórarinsdóttir

Lóa mín. Það er svolítið skrítið að setjast niður til að skrifa þér kveðjulínur. Við erum að segja bless í bili, ekki sjáumst á morgun, heldur seinna, þannig lít ég á málið. Nú ert þú farin úr þessu jarðlífi sem þú vildir þó svo gjarnan dvelja lengur við. Ég get ekki látið hjá líða að þakka þér vel unnin störf í Kvenfélagi Grindavíkur. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 219 orð

Ólöf Þórarinsdóttir

Elsku Lóa. Í dag kveð ég þig í hinsta sinn, en það er huggun að vita að þú kvelst ekki lengur. Líf þitt var erfitt og nú sitja börnin þín eftir með stórt tómarúm í hjarta sínu. Það sem þú þurftir að ganga í gegnum var ekki lítið, en alltaf stóðst þú uppi sem klettur. Það var ekki hægt annað en að vera stolt af þér. Ég á þér margt að þakka. Þú varst góður vinur barna þinna og þeirra vinahóps. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 185 orð

Ólöf Þórarinsdóttir

Dapur í bragði sest ég niður til að skrifa minningargrein um Ólöfu frænku, eða Lóu frænku, eins og ég kallaði hana alltaf. En eftir smástund líður mér betur. Lóa var alltaf hress. Það er ekki hægt að vera dapur, þegar maður minnist hennar. Allar góðu minningarnar streyma um huga manns, en samt, innst inni, verður maður sár; að svona ung og falleg kona þurfi að fara svona fljótt frá okkur. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 313 orð

Ólöf Þórarinsdóttir

Lóa mín, kæra vinkona. Seinast þegar við hittumst sagðir þú við mig: "Öll él birtir upp um síðir og bráðum er þetta búið. Þá hittumst við á kaffihúsi og hlæjum að erfiðleikunum." Uppstyttan varð með öðrum hætti en við vonuðumst til og héldum að yrði, en ef trú þín er rétt munum við setjast með kaffibolla í ókunnu landi í öðrum heimi og hlæja að öllum vandkvæðum. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 81 orð

ÓLÖF ÞÓRARINSDÓTTIR

ÓLÖF ÞÓRARINSDÓTTIR Ólöf Þórarinsdóttir fæddist í Grindavík 17. janúar 1955. Hún lést á Landspítalanum 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðveig Sigurðardóttir og Þórarinn Ólafsson. Systkini hennar eru Sævar, Helga, Ingibjörg og Svala. Ólöf var tvígift. Með fyrri manni sínum átti hún börnin Sigríði og Ingiberg Þór. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 215 orð

Ólöf Þórarinsdóttir - minning

Nú er elsku Lóa horfin frá okkur. Hrifin frá okkur í blóma lífsins, frá fjórum börnum, sem vissulega hefðu þurft á henni að halda svo miklu lengur. Fregnin um lát hennar var mikið áfall, þó okkur hefði verið vel kunnugt um þá hörðu baráttu sem hún háði fyrir lífi sínu. Hún barðist við sinn illvíga sjúkdóm af miklum dugnaði en varð því miður að lúta í lægra haldi. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 358 orð

Ragnheiður Pálína Jónsdóttir

Mig langar til að minnast ömmu minnar, Ragnheiðar Jónsdóttur, nokkrum orðum. Amma mín var ákaflega vönduð kona, hæglát og hógvær og henni var margt til lista lagt, meira en hún lét uppi. Börnin voru henni hugleikin og bar hún hag þeirra fyrir brjósti og tók ætíð málstað þeirra, enda hændust þau að henni. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 102 orð

Ragnheiður Pálína Jónsdóttir

Ég þakka, elsku mamma mín öll mildu hlýju brosin þín, og enn mér stóra blessun ber hver bænin, sem þú kenndir mér. Það var mér sárt að vita þig á veikindanna þunga stig en Drottinn græðir sérhvert sár og sendir bros í gegnum tár. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 221 orð

Ragnheiður Pálína Jónsdóttir

Elsku amma mín, það kemur margt upp í huga minn og margs að minnast. Minningar sem aldrei munu gleymast innst í hjarta mínu. Loks fékkst þú að fara í ferðina löngu eftir erfið veikindi, þú varst svo dugleg, amma mín. Ég minnist þess þegar ég var lítil stelpa hvað mér fannst alltaf gaman að gista hjá þér um nætur þegar afi vann á vöktum. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 38 orð

RAGNHEIÐUR PÁLÍNA JÓNSDÓTTIR

RAGNHEIÐUR PÁLÍNA JÓNSDÓTTIR Ragnheiður Pálína Jónsdóttir fæddist á Siglufirði 5. desember 1919. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 21. nóvember síðastliðinn. Minningarathöfn um Ragnheiði verður í Siglufjarðarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 11. Jarðsett verður á Barði í Fljótum. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 240 orð

Sigrún Þorgrímsdóttir

Við fjölskyldan minnumst Rúnu með söknuð í hjarta. Rúna var samferðakona okkar allra allt okkar lífsskeið. Það eru ótal minningar sem fljúga um huga okkar á stundu sem þessari og af nógu er að taka sem ekki verður rakið hér. Efst er þó í huga okkar allra minningin um heiðarlega, hreinskiptna konu. Auðvelt var að leita til hennar hvort heldur þegar eitthvað bjátaði á eða einungis til að gleðjast. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 144 orð

Sigrún Þorgrímsdóttir

Mig langar til að kveðja góða konu, hana Rúnu. Kynni okkar hófust þegar ég var á unglingsárunum, 14-15 ára gömul. Strax þá fann ég hvað það var alltaf gott að koma þangað heim. Upp á Bjarmaland eins og maður sagði alltaf. Hjartahlýjan og góðvildin var alltaf fyrir hendi hjá Rúnu og tók hún vel á móti manni með þessum góðu kostum. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 255 orð

Sigrún Þorgrímsdóttir

Dauðinn er hluti af lífshlaupinu. Allir menn fæðast og deyja. Oft er erfitt að sætta sig við dauðann, en hann er staðreynd sem allir verða að horfast í augu við að lokum. Þrátt fyrir þessi orð þá á ég erfitt með að sætta mig við að þú, elsku amma, sért farin frá mér. Fráfall þitt bar svo skjótt að, að ég er ekki enn búin að gera mér grein fyrir því. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 214 orð

Sigrún Þorgrímsdóttir

Elsku amma Rúna. Ég kveð þig í dag með sorg og söknuð í hjarta. En ég mun ávallt minnast þeirra góðu stunda sem við áttum saman. Þegar við sváfum saman var alveg sama hversu snemma við lögðumst í rúmið, við sofnuðum alltaf um miðnætti, því mikið þurftum við að tala saman. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 223 orð

Sigrún Þorgrímsdóttir

Í dag verður borin til grafar Sigrún Þorgrímsdóttir svilkona mín. Hún hafði um hríð háð harða baráttu við þann illvíga sjúkdóm sem að lokum bar hana ofurliði. Nú þegar ég lít til baka og hugsa um þessa góðu vinkonu mína er margs að minnast og þakka. Allar góðu samverustundirnar og áratuga ánægjuleg samfylgd. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 518 orð

Sigrún Þorgrímsdóttir

Elsku amma, ég á eftir að sakna þín eins og ég er búin að sakna afa Gæja síðan hann dó fyrir fjórum árum og vera ávallt þakklát fyrir að hafa fyrstu átta ár mín átt heima uppi á lofti hjá ykkur og getað alltaf leitað til ykkar í gleði og sorg. Í dag sé ég það hvað ég hef verið lánsamt barn að hafa átt ykkur. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 197 orð

SIGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR

SIGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR Sigrún Þorgrímsdóttir fæddist á Húsavík hinn 8. maí 1933. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 20. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Matthea Guðný Sigurbjörnsdóttir, f. í Grímsey 25.7. 1903, d. 28.11. 1968, og Þorgrímur Maríusson, f. á Húsavík 4.12. 1904, d. 12.3. 1989. Systkini Sigrúnar eru: Brynja, f. 7.7. 1926, d. 4. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 169 orð

SIGVALDI FANNDAL TORFASON

SIGVALDI FANNDAL TORFASON Sigvaldi Fanndal Torfason fæddist í Hvítadal í Saurbæ í Dalasýslu 2. júlí 1922. Hann lést á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 19. nóvember síðastliðinn. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 218 orð

Sigvaldi Torfason

Í fáum orðum vil ég minnast tengdaföður míns og vinar, Sigvalda F. Torfasonar. Ég kynntist Sigvalda fyrir tæpum 16 árum, stuttu eftir að mér tókst að fanga hjarta einnar af hans myndarlegu dætrum. Fljótlega eftir að við fluttum á Blönduós var ég farinn að keyra með honum í hinar ýmsu ferðir á olíubílnum, bæði upp í sveitir og norður á Strandir. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 304 orð

Sigvaldi Torfason

Vinir og kunningjar hverfa hver af öðrum í áranna rás af hinu jarðneska sjónarsviði þegar aldur færist yfir samtíðarfólk okkar. En þeir lifa áfram í minningum hins liðna. Og enn hefur maðurinn með ljáinn höggvið stórt skarð í vinahópinn. Sigvaldi vinur okkar á Blönduósi varð að láta í minni pokann fyrir illvígum sjúkdómi nú í byrjun vetrar. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 410 orð

Sigvaldi Torfason

Nú hefurðu yfirgefið þennan heim, elsku afi. Þú varst ávallt stór hluti af lífi okkar og því erfitt að sætta sig við að þú sért ekki lengur meðal okkar. Við finnum strax fyrir söknuði og sorgin umlykur hjörtu okkar en þegar við rifjum upp allar þær góðu stundir sem við áttum með þér vaknar hjá okkur gleði. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 99 orð

Sigvaldi Torfason

Kveðja til afa. Þegar lýkur lífsins þrautum látnir hverfa okkur frá. Þeir á himins háu brautum hlýju njóta, drottni hjá. Elsku afi, allir sakna alls sem veittir okkur þú. Það er gott þig vita vakna vafinn hlýrri drottins trú. Minningin um mildi þína megnar best að þerra tár. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 254 orð

Sigvaldi Torfason

Mig langar í örfáum orðum að þakka fyrir samfylgd og nágenni við Sigvalda Torfason. Sigvaldi, eða Silli eins og hann var kallaður, hafði alveg einstaka nærveru og hann ásamt konu sinni, Elísabetu Finnsdóttur, mikilli prýðiskonu, hér eftir kölluð Bebe og dætrum þeirra fimm mynduðu frábært samfélag sem afar ljúft var að hafa aðgang að. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 321 orð

Sigvaldi Torfason

Mig langar til að minnast vinar míns og tengdaföður með örfáum orðum. Leiðir okkar Sigvalda lágu saman fyrir tuttugu og fimm árum er ég kynntist henni Ingibjörgu minni, elstu dóttur hans. Svo mörg ár eru langur tími í lífi manns en hann hefur verið fljótur að líða. Það var þannig með okkur Silla, samskipti okkar gengu alltaf fljótt og vel fyrir sig. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 199 orð

Þóra Björg Þórarinsdóttir

Nú þegar kveðjustundin er komin langar mig að minnast hennar Lillu föðursystur minnar með þessum fátæklegu orðum. Frá því ég man eftir mér hefur þú ávallt skipað sérstakan sess sem eina systir pabba. Þó samverustundirnar hafi verið alltof fáar, voru þær umfram allt góðar. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 326 orð

Þóra Björg Þórarinsdóttir

Lilla er nú látin eftir langa hetjulega baráttu við sjúkdóm sinn. Um leið og ég kveð hana með trega, rifjast upp hlýjar minningar um hana. Mér fannst Lilla alltaf sérlega glaðlynd og skemmtileg kona. Þegar ég hugsa um hana heyri ég fyrir mér glettnislega rödd hennar og man bros hennar og smitandi hlátur. Ég er þakklát fyrir að hafa fengið að kynnast henni. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 222 orð

Þóra Björg Þórarinsdóttir

Það er stundum svo að það er ekki fyrr en grár hversdagsleikinn er rofinn með óvæntum atburðum að við gerum okkur grein fyrir því að skarð er fyrir skildi og sem aldrei verður fyllt af öðrum. Við tökum stundum ekki eftir, eða teljum sjálfsagt að njóta kærleika og alúðar sem aðrir veita. Fráfall ástvinar virðist alltaf óvænt. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 258 orð

Þóra Björg Þórarinsdóttir

Okkur samstarfsfólk Lillu langar til að þakka ánægjulegan tíma bæði í starfi og leik. Hún var alltaf svo jákvæð, sá björtu hliðarnar á öllu og öllum og færði til betri vegar ef hægt var. Við kynntumst lífsgleði og glaðværð Lillu þegar við tíu vinnufélagar fórum tvívegis í stuttar ferðir til útlanda. Þá var mikið hlegið og skemmt sér. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 456 orð

Þóra Björg Þórarinsdóttir

Hún Lilla er dáin. Þetta er staðreynd og við verðum að horfast í augu við það. En 59 ár eru enginn aldur. Aldurinn er enginn mælikvarði þegar dauðinn knýr á dyr. "Hún er alveg ótrúleg," sagði Kristín dóttir hennar og vinkona mín iðulega þegar ég spurði um líðan mömmu hennar. Þetta fannst mér líka. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 177 orð

Þóra Björg Þórarinsdóttir

Það fyrsta sem upp kemur í huga minn þegar ég hugsa um mömmu er kona sem hægt var að treysta á. Ég, sem sonur, gat alltaf leitað til hennar þegar ég átti í erfiðleikum og þurfti á hjálp að halda. Nú er ekki bara mamma mín farin heldur góður ráðgjafi og mikill vinur. Ég mun sakna okkar góðu samræðna um allt milli himins og jarðar. Mamma hafði mikinn áhuga á trúmálum og fræddi mig oft um þau. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 139 orð

Þóra Björg Þórarinsdóttir

Í dag verður kvödd hinstu kveðju kær vinkona, Lilla, eins og hún var oftast nefnd. Hún var lengi búin að stríða við erfið og þungbær veikindi sem hún bar af einstöku æðruleys og stillingu allan tímann. Lilla var góð og vel gefin kona, afar traust og myndarleg í öllum sínum störfum, greiðvikin og gædd mikilli ljúfmennsku. Ég minnist margra ánægjulegra stunda með henni frá fyrstu kynnum. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 151 orð

ÞÓRA BJÖRG ÞÓRARINSDÓTTIR

ÞÓRA BJÖRG ÞÓRARINSDÓTTIR Þóra Björg Þórarinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 28. október 1939. Hún lést á Landspítalanum 20. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórarinn Guðjónsson frá Syðri-Kvíhólma, f. 9.11. 1910, d. 25.3 1972, og Þórný Sveinbjarnardóttir frá Ysta-Skála, f. 2.9. 1909, d. 4.3. 1995. Bróðir hennar er Guðjón Þórarinsson, f. 2.4. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 505 orð

Þórarinn Örbekk Vigfússon

Þá er hetjan fallin. Afi minn, Þórarinn í Jörva, er látinn. Ég heimsótti afa á sjúkrahúsið á Húsavík nú í september. Þegar ég tók í stóru, gömlu hendurnar hans og horfði á hann, vissi ég að þetta yrði eflaust í síðasta sinn sem ég sæi hann á lífi. Amma sat þarna við hlið hans, strauk honum og spurði hvort hann færi ekki bráðum að koma heim. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 177 orð

ÞÓRARINN ÖRBEKK VIGFÚSSON

ÞÓRARINN ÖRBEKK VIGFÚSSON Þórarinn Örbekk Vigfússon fæddist að Þorvaldsstöðum á Húsavík 18. desember 1909. Hann lést á sjúkrahúsi Þingeyinga 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helga Þórarinsdóttir frá Fossseli í Reykjadal og Vigfús Vigfússon frá Króki í Holtum í Rangárvallasýslu. Þórarinn var elstur 5 alsystkina. Meira
28. nóvember 1998 | Minningargreinar | 112 orð

Þóra Þórarinsdóttir

Kæra vinkona. Ég sendi þér hinstu kveðjuna með miklu þakklæti fyrir kynni okkar. Ég þakka þér með söknuði stundirnar sem við áttum saman. Það er undarlegt að hugsa til þess hve stutt er síðan við gerðum okkur síðast glaðan dag og horfast um leið í augu við þá staðreynd að þú ert farin. Við töluðum einmitt þá um hvernig tilveran væri eins og ferðalag, rétt eins og segir í dægurlaginu. Meira

Viðskipti

28. nóvember 1998 | Viðskiptafréttir | 339 orð

Ekki búist við breytingum á rekstri ÍSAL

SVISSNESKA alþjóðafyrirtækið Alusuisse-Lonza Holding AG og þýska fyrirtækjasamsteypan Viag AG hafa ákveðið að sameinast og mynda þannig risaiðnfyrirtæki á heimsmælikvarða. Verður Viag ráðandi aðili í hinu nýja fyrirtæki. Alusuisse-Lonza er eigandi Íslenska álfélagsins (ÍSAL) en forráðamenn ÍSAL eiga ekki von á því að samruninn hafi áhrif á reksturinn hér á landi á næstunni. Meira
28. nóvember 1998 | Viðskiptafréttir | 306 orð

Exxon og Mobil í eina sæng?

BANDARÍSKI orkurisinn Exxon Corp er nærri samkomulagi um yfirtöku Mobil Corp, annars stærsta olíufélags Bandaríkjanna, samkvæmt heimildum brezka blaðsins Financial Times í báðum fyrirtækjum. Meira
28. nóvember 1998 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Gaumur ehf. sýnir áhuga

GAUMUR ehf., sem er að mestu leyti í eigu feðganna Jóhannesar Jónssonar og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, hefur sýnt áhuga á að kaupa rekstur Pizza Hut hér á landi. Jón Ásgeir sagði í samtali við Morgunblaðið að það ætti að skýrast á næstu dögum hvort af kaupunum yrði. Steindór I. Ólafsson, framkvæmdastjóri Pönnu Pizza ehf. Meira
28. nóvember 1998 | Viðskiptafréttir | 186 orð

Gefion á söluskrá

KJELL INGE RÖKKE stjórnarformaður mun trúlega selja danska fjárfestingarfélagið Gefion, átta mánuðum eftir að Rökke keypti það að sögn norska viðskiptablaðsins Dagens Næringsliv. Fyrirtæki Rökke, TRG, keypti 40% í Gefion í marz fyrir 650 milljónir norskra króna og seldi síðan hlutinn Aker RGI fyrir sama verð. Verðmæti hlutarins í Gefion hefur minnkað um 250 milljónir króna. Meira
28. nóvember 1998 | Viðskiptafréttir | 226 orð

Gott lokagengi eftir dapran dag

EVRÓPSK hlutabréf hækkuðu í verði í gær eftir dapurlegan dag vegna uppörvunar frá Wall Street og hækkaði þýzka Xetra Dax hlutabréfavísitalan mest, eða um 1,8%. Fyrirhugaður samruni stórfyrirtækja, sem olli hækkunum í Evrópu á fimmtudag, leiddi til þess að Dow Jones hafði hækkað um 25 punkta þegar viðskiptum í Evrópu lauk, en viðskipti voru dræm. Meira
28. nóvember 1998 | Viðskiptafréttir | 124 orð

Markaðsverð bankans 15,5 milljarðar

HLUTABRÉF í Landsbanka Íslands hf. voru í dag skráð á Verðbréfaþing Íslands. Skráning bréfanna fer fram í tengslum við hlutafjáraukningu bankans, sem lauk 14. okt sl., þegar ríflega 12.000 manns skráðu sig fyrir nýju hlutafé í bankanum. Í fréttatilkynningu frá bankanum segir að síðan hafi verið umtalsverðar hreyfingar á markaði með hlutabréf bankans, og eru hluthafar nú um 7. Meira
28. nóvember 1998 | Viðskiptafréttir | 910 orð

Metaregn á hlutabréfamarkaði

HLUTABRÉF Fjárfestingarbanka atvinnulífsins voru skráð á Aðallista Verðbréfaþings Íslands í gær. Skráð hlutafé er 6.800 milljónir króna. Sama dag tilkynnti Kaupþing hf. að eignarhlutur félagsins í Fjárfestingarbankanum næmi um 9% og að Kaupþing réði yfir um 14% af heildaratkvæðamagni bankans, það er að Kaupþing fer með umboð 5% hlutafjár FBA fyrir aðra hluthafa. Meira
28. nóvember 1998 | Viðskiptafréttir | 171 orð

Minnsta atvinnuleysi frá árinu 1991

SAMKVÆMT vinnumarkaðskönnun Hagstofu Íslands voru 2,3% vinnuaflsins á Íslandi án vinnu um miðjan nóvember síðastliðinn. Þetta jafngildir því að um 3.600 einstaklingar hafi verið atvinnulausir, samkvæmt fréttatilkynningu frá Hagstofunni, og hefur atvinnuleysi ekki mælst minna í vinnumarkaðskönnunum Hagstofunnar frá því þær hófust í apríl 1991. Meira
28. nóvember 1998 | Viðskiptafréttir | 221 orð

Óhagstæð um 2,8 milljarða króna

VÖRUSKIPTI við útlönd voru óhagstæð um 2,8 milljarða króna í október síðastliðnum en fluttar voru út vörur fyrir 10,6 milljarða og inn fyrir 13,4 milljarða króna fob. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hagstofunni. Á sama tíma í fyrra voru vöruskiptin til samanburðar, óhagstæð um 1,4 milljarða króna á föstu gengi. Meira
28. nóvember 1998 | Viðskiptafréttir | 427 orð

Samkeppnisstaða efld með sameiginlegu eignarhaldi

SAMKOMULAG hefur tekist milli vátryggingafélaganna Tryggingamiðstöðvarinnar hf. og Tryggingar hf. um sameiginlegt eignarhald. Verða félögin bæði rekin áfram með svipuðum hætti um óákveðinn tíma, en stefnt er að samruna síðar. Meira
28. nóvember 1998 | Viðskiptafréttir | 479 orð

Verðmæti samningsins nemur 300 milljónum

SAMSKIP hf. hafa gert stórsamning við sænska flutningsmiðlunarfyrirtækið Nordic Bulkers AB um flutninga milli Hollands, Svíþjóðar, Noregs og Englands. Samskip taka þar með að sér alla flutninga sænska fyrirtækisins á þessum leiðum. Samningurinn gildir til loka ársins 1999 og áætlað er að heildarflutningsmagn nemi um sjö þúsund gámum, eða 100-150 gámum á viku. Meira

Daglegt líf

28. nóvember 1998 | Neytendur | 592 orð

Best að fara 6-7 sinnum að hlaðborðinu

"YFIRLEITT byrja gestirnir á því að fá sér alltof þungan mat strax á fyrsta diskinn og verða því saddir strax á öðrum diski," segir Marentza Poulsen þegar jólahlaðborðin ber á góma. Hún hefur um árabil unnið við að leiðbeina gestum á Hótel Loftleiðum hvernig þeir eiga að borða af hlaðborði og njóta þess. Meira
28. nóvember 1998 | Neytendur | 55 orð

Hafin sala jólabjórs

JÓLABJÓR frá Tuborg, 5,6% að styrkleika, er kominn í verslanir ÁTVR og verður til sölu meðan birgðir endast, en magnið er takmarkað. Verðið á sex 33 cl flöskum eða einni kippu er 1.090 kr., en bjórinn er ekki seldur í stykkjatali. Eins og undanfarin ár verður jólabjórinn einnig til á jólahlaðborðum veitingahúsa. Meira
28. nóvember 1998 | Neytendur | 160 orð

Hvað kostar að láta loga á aðventuljósi?

UM helgina setja margir aðventuljós í glugga og einhverjir setja líka upp hjá sér útiseríur. En hvað kostar að láta loga á þessum ljósum allan desembermánuð? AÐ SÖGN Ólafs Björnssonar notendaráðgjafa hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur eru perurnar sjö í aðventuljósinu 3 wött hver. "Samtals nota þær því 21 watt. Meira
28. nóvember 1998 | Neytendur | 153 orð

Hversu lengi er hægt að tala?

SÍMINN GSM hefur hafið sölu á nýju korti fyrir GSM-síma sem kostar 2.000 krónur. Með hverju símtali gengur á inneignina þar til hún er uppurin, en hægt er að leggja inn á kortið með því að hringja í þjónustusíma. Eftir að inneignin er búin er samt hægt að hringja í símann í þrjá mánuði. Inneignin dugar í rúmar 60 mínútur, ef aðeins er talað á daginn, en 182 mín. Meira
28. nóvember 1998 | Neytendur | 66 orð

Jólasíldin komin

HIN árlega jólasíld frá Íslenskum matvælum er komin í verslanir. Er hún í hentugri, margnota 600 ml glerkrukku eins og sést á meðfylgjandi mynd. Að því er fram kemur í fréttatilkynningu hefur sala síldarinnar vaxið jafnt og þétt á undanförnum árum. Fyrsta árið seldust 8.000 krukkur, síðan 11.000, í fyrra 16.000 og gert er ráð fyrir að í ár fari salan í 20.000 krukkur. Meira
28. nóvember 1998 | Neytendur | 622 orð

Selja 125.000 máltíðir á aðventu Það er orðið erfitt að fá borð á mörgum veitingahúsum borgarinnar á föstudags- og

"VIÐ höfum reiknað út að um 125.000 máltíðir séu seldar af jólahlaðborðum á aðventunni," segir Óskar Finnsson, veitingamaður á Argentínu, steikhúsi en hann fann þessa tölu út á sínum tíma með Bjarna í Brauðbæ. "Þetta er ekki hárnákvæm tala en hún er nálægt því að vera rétt. Meira

Fastir þættir

28. nóvember 1998 | Í dag | 42 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Næstkomandi mánudag, 30. nóvember, verður fimmtug Guðfinna A. Hjálmarsdóttir, kaupmaður, eigandi verslananna Litir og föndur. Guðfinna og eiginmaður hennar Grímur J. Ingólfsson taka á móti ættingjum og vinum laugardaginn 28. nóvember frá kl. 20 á heimili sínu, Bollagörðum 20, Seltjarnarnesi. Meira
28. nóvember 1998 | Fastir þættir | 68 orð

Aðventa

NÚ FER í hönd aðventa, undirbúningstími fyrir fæðingarhátíð Frelsarans. Hún nefnist á latínu "adventus" sem merkir "tilkoma". Um þessa helgi fara margir að undirbúa komu jólanna, baka, skreyta og huga að jólagjöfum. Einnig reyna margir að njóta aðventunnar við kertaljós og ljúfa tóna. Meira
28. nóvember 1998 | Fastir þættir | 2858 orð

Aðventa Upphaf aðventunnar í Neskirkju BARNAKÓ

BARNAKÓR, ljóðalestur, ungir tónlistarmenn og eldri og ljósamessa er meðal þess sem boðið er upp á í Neskirkju á fyrsta sunnudegi í aðventu, en að venju er mikið um að vera á þessum upphafsdegi jólaföstunnar. Barnaguðsþjónusta verður kl. 11 um morguninn og þar mun koma fram barnakór Landakotsskóla undir stjórn Birnu Björnsdóttur og syngja aðventulög. Svokölluð ljósamessa verður kl. 14. Meira
28. nóvember 1998 | Fastir þættir | 868 orð

Asni klyfjaður gulli "Sá sem gerist svo drepleiðinlegur að fitja upp á þeim finnur kuldann læðast um sig allan, finnur höfnunina

FÉGRÆÐGI verður fyrst hættuleg þegar hún er klædd í sakleysi góða málstaðarins. Þetta er ekki speki sem ég hef eftir gömlum, grískum spekingi og ef einhver heldur öðru fram er það haugalygi. Alexander mikli reisti heimsveldi með vopnavaldi en faðir hans, Filippus, er einkum frægur fyrir að færa út kvíarnar með annarri aðferð. Meira
28. nóvember 1998 | Fastir þættir | 98 orð

Bridsfélag eldri borgaraí Kópavogi

Þriðjudaginn 17. nóv. sl. spiluðu 26 pör Mitchell-tvímenning og urðu eftirtalin pör efst í N/S:Eysteinn Einarss. - Lárus Hermannsson355Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal345Rafn Kristjánsson - Ólafur Ingvarsson341Lokastaða efstu para í A/V: Magnús Oddsson - Magnús Halldórss. Meira
28. nóvember 1998 | Fastir þættir | 230 orð

Brids Umsjón Arnór G. Ragnarsson Afmælismót Bridsfélags

Bridsfélag Suðurnesja er 50 ára á þessu ári og af því tilefni verður haldið eins dags tvímenningsmót í félagsheimilinu við Sandgerðisveg. Mjög veglega verður staðið að mótinu. M.a. verður boðið upp á kaffi og dregnir út a.m.k. fimm spilarar í mótslok þar sem glæsilegir aukavinningar eru í boði. Þeirra á meðal er ferðavinningur frá Útval-Útsýn að verðmæti 30 þúsund kr. Meira
28. nóvember 1998 | Í dag | 25 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. september í Krossinum af Gunnari Þorsteinssyni Ingunn Smáradóttir og Jóhannes Óskarsson. Heimili þeirra er í Lautarsmára 5, Kópavogi. Meira
28. nóvember 1998 | Í dag | 27 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. júní sl. í Árbæjarkirkju af sr. Mike Fisherald Sigríður Helga Ágústsdóttir og Guðbjartur Guðbjartsson. Heimili þeirra er í Miðhúsum 26. Meira
28. nóvember 1998 | Fastir þættir | 2274 orð

Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. (Matt. 21.)

Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. (Matt. 21.) »ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Aðventusamkoma kl. 20.30. Dr. Pétur Pétursson flytur hugvekju, einleikur á hörpu, einsöngur, kórsöngur og almennur söngur. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. Meira
28. nóvember 1998 | Fastir þættir | 96 orð

Heilsteikt strútafillet

KJÖTIÐ er heilsteikt og skorið í sneiðar. Meðlætið er eftirfarandi: Hálf pera, sem soðin er í berjasafa þar til hún verður hæfilega mjúk. Hnetumassi; heslihnetur og möndlur ristaðar saman á pönnu og lauk bætt útí. Þetta er síðan "karamellíserað" eins og matreiðslumeistari Pinocchio, Jon- Helge Dybvik, orðar það; sykri sem sagt stráð yfir og húðað þannig í hitanum á pönnunni. Meira
28. nóvember 1998 | Fastir þættir | 700 orð

Hvað er Crohns- sjúkdómur?

Spurning: Mig langar til að forvitnast um sjúkdóm sem er kallaður "cronin" og mér er sagt að leggist nær eingöngu á ungar konur. Hvernig lýsir hann sér, af hverju stafar hann, er hann hættulegur og er einhver lækning til við honum? Svar: Ég held að hér hljóti að vera átt við Crohns-sjúkdóm sem að vísu hrjáir bæði kynin en gerir oftast fyrst vart við sig á Meira
28. nóvember 1998 | Dagbók | 513 orð

Í dag er laugardagur 28. nóvember 332. dagur ársins 1998. Orð dagsins:

Í dag er laugardagur 28. nóvember 332. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða. (Matteus 7, 7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Svanur RE, Haukur, Arnarfell og Ottó N. Meira
28. nóvember 1998 | Fastir þættir | 773 orð

Íslenskt mál Umsjónarm. Gísli Jónsson 981. þáttur

Íslenskt mál Umsjónarm. Gísli Jónsson 981. þáttur GUNNVÖR ­ Jennifer (með miklum útúrdúrum). Gunnvör er ævagamalt norrænt nafn og táknar valkyrju. Meira
28. nóvember 1998 | Fastir þættir | 866 orð

Mig dreymdi illa í nótt

"MANSTU?" Ég hrökk upp með andfælum, andstuttur og hjartað dundi líkt og ég hefði hlaupið maraþon. En ég hljóp ekki, ég svaf og mig dreymdi að ég væri að hlaupa undan manni með mikið hár og beittar eggjar. Meira
28. nóvember 1998 | Í dag | 238 orð

NÚ reynir á hversu klókur lesandinn er. Viðfangsefn

Makker spilar út lauftvisti, þriðja eða fimmta hæsta, og sagnhafi stingur upp drottningunni. Þú drepur á kóng og suður fylgir með fjarka. Hvernig viltu verjast? Það er greinilegt á útspili makkers að suður á fjórlit í laufi. En ef vestur á Á10 má taka spilið niður ef makker yfirdrepur laufgosann. Meira
28. nóvember 1998 | Fastir þættir | 754 orð

Stefnan tekin á Berlín

KOKKALANDSLIÐ Íslands hélt nýverið til Lúxemborgar og tók þar þátt í heimsmeistarakeppni kokkalandsliða, Espogast. Undirbúningur fyrir keppni af þessu tagi er langur og strangur en það borgaði sig því liðið náði mjög góðum árangri í keppninni. Meira
28. nóvember 1998 | Fastir þættir | 2496 orð

Strútakjöt að hætti Gosa Árni Gautur Arason, knattspyrnumaður af Akranesi, er eini Íslendingurinn sem tekið hefur þátt í

ÞAÐ VAR of freistandi til að sleppa því. Hvorugur mundi eftir að hafa séð strútakjöt á matseðli áður, og þó ekki væri nema vegna þess það hlyti að líta vel út á prenti að hafa lagt sér þetta fótfráasta dýr veraldar til munns, pöntuðum við Árni Gautur okkur báðir strútsfillet í aðalrétt. Hvítlauks-sniglar urðu fyrir valinu sem forréttur beggja. Meira
28. nóvember 1998 | Í dag | 125 orð

STÖÐUMYND A HVÍTUR leikur og vinnur.

STÖÐUMYND A HVÍTUR leikur og vinnur. STAÐAN kom upp á svæðamóti Úkraínu sem fram fór í Donetsk 2.-13. nóvember. Alexander Sulypa (2.415) hafði hvítt og átti leik gegn Mikhail Golubev (2.515). Svartur var að reyna að vinna peð, lék 30. - Rf6xh5?? Það reyndist baneitrað: 31. Meira
28. nóvember 1998 | Í dag | 346 orð

ÝLEGA var haldinn fundur í stjórnar- og trúnaðarmanna

ÝLEGA var haldinn fundur í stjórnar- og trúnaðarmannaráði Verkalýðsfélags Húsavíkur og líkt og títt er á slíkum fundum voru samþykktar ályktanir þar sem skoðanir verkalýðsfélagsins á ýmsum málum koma í ljós. Ályktanirnar voru að því búnu sendar vítt og breitt til aðila er hafa með viðkomandi málaflokka að gera. Meira
28. nóvember 1998 | Fastir þættir | 1109 orð

Þrettán sveinar, þjóðtrú ber

Þrettán sveinar, þjóðtrú ber, þeystu í byggð í desember, og frændur þessir, fávíst lið, fengust lítt um manna sið. Hér segir frá jólasveinunum þrettán, sonum Grýlu og Leppalúða, sem koma til byggða fyrir jól, einn á dag frá 12. til 24. desember og hverfa síðan, einn í einu, sá síðasti á þrettándanum. Elsa E. Meira
28. nóvember 1998 | Í dag | 243 orð

Ættingja leitað

GUNNAR Gunnarsson, sem búsettur er í Kristjánssundi í Noregi, kom til Íslands sl. vor að leita ættingja sinna. Hann hafði ekki erindi sem erfiði og biður hann nú um aðstoð við leitina. Þær upplýsingar sem Gunnar hefur er að faðir hans var Elías Gunnarsson, líklega ættaður úr nágrenni Húsavíkur, fæddur 19. september 1876. Meira

Íþróttir

28. nóvember 1998 | Íþróttir | 227 orð

1. deild kvenna: Laugardagur:

Körfuknattleikur Laugardagur: Evrópukeppni landsliða Laugardalshöll:Ísland - Eistland17 1. deild karla: Selfoss:Selfoss - Höttur14 Sunnudagur: 1. Meira
28. nóvember 1998 | Íþróttir | 316 orð

ARNAR B. Gunnlaugssonverður

ARNAR B. Gunnlaugssonverður í fremstu víglínu Bolton í dag er liðið tekur á móti Bury á Reebok-leikvellinum. Arnar hefur ekki náð sér að fullu af meiðslum í kálfa en Todd vill eigi að síður stilla honum og Bob Taylor upp í framlínuna í leiknum. Meira
28. nóvember 1998 | Íþróttir | 237 orð

Barátta Húna og víkinga í Nyiregyháza

UNGVERJAR hafa auglýst leik sinn við Íslendinga í Nyiregyháza sem baráttu Húna og víkinga og eru þeir bjartsýnir á að fagna sigri í rimmunni. "Íslendingar eru með mjög gott lið og leikmenn lögðu sig alla fram á miðvikudaginn og léku með hjartanu eins og svo oft áður. Meira
28. nóvember 1998 | Íþróttir | 489 orð

Börðust eins og Húnarnir gerðu

TALSVERT var fjallað um leik Íslands og Ungverjalands í gær í Nemezeti Sport, sem er stærsta íþróttadagblaðið í Ungverjalandi. Fyrirsögnin var "Verðum að vinna með fjórum mörkum í Nyiregyháza". Blaðið hefur eftir Sándor Vass, þjálfara ungverska liðsins, að hann sé ekki alltof ánægður með að hafa tapað með þremur mörkum og varar við of mikilli bjartsýni. Meira
28. nóvember 1998 | Íþróttir | 317 orð

Danir, Svíar, Norðmenn og Finnar sækja um EM KSÍ vill fá UEFA-þingið til Íslands

NORÐURLANDAÞJÓÐIRNAR, utan Ísland, íhuga að sækja um að halda úrslitakeppni Evrópumótslandsliða árið 2008. Íslendingar eru ekki aðilar að þessum fyrirætlunum, en hyggjast reyna að fá þing forystumanna Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, sem haldið verður á sama tíma, hingað til lands. Meira
28. nóvember 1998 | Íþróttir | 161 orð

FJÓRIR leikmenn Arsenal

FJÓRIR leikmenn Arsenal verða ekki með liðinu á Highbury gegn Middlesbrough á morgun. Það eru Patrick Vieira, Tony Adams, Emmanuel Petit og Dennis Bergkamp. Allir eru þeir meiddir. Reiknað er með að Adams verði a.m.k. tvo mánuði frá vegna bakmeiðsla. Meira
28. nóvember 1998 | Íþróttir | 268 orð

Fyrirliðinn fékk að fara frá Kastrup

MINNSTU munaði að Júlíus Jónasson, fyrirliði íslenska landsliðsins, kæmist ekki með liðinu til Ungverjalands. Vegabréf fyrirliðans er útrunnið og það uppgötvaðist ekki fyrr en við vegabréfaskoðun á Kastrup-flughöfninni í Kaupmannahöfn. Meira
28. nóvember 1998 | Íþróttir | 204 orð

Handknattleikur 1. deild kvenna: ÍR - KA Körfuknattleikur

1. deild kvenna: ÍR - KA Körfuknattleikur 1. deild kvenna: Njarðvík - Grindavík66:52 1. deild karla: Stafholtst. - Fylkir78:69 Knattspyrna Þýskaland, 1. deild Dortmund - Frankfurt3:1 Stephane Chapuisat 13., Bachirou Salou 63., Andreas Möller 75. - Ralf Weber 53. Meira
28. nóvember 1998 | Íþróttir | 63 orð

Kristján með 15

KRISTJÁN Arason afrekaði það að skora fimmtán mörk í leik gegn Ungverjum. Það gerði hann á eftirminnilegan hátt í Valence í Frakklandi 1985, þegar Íslendingar unnu sinn fyrsta sigur á Ungverjum á útivelli, 28:24. Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálfari, var fyrirliði liðsins í leiknum og Valdimar Grímsson lék þá sinn fyrsta landsleik. Meira
28. nóvember 1998 | Íþróttir | 189 orð

Landsliðið í Lillehammer

LANDSLIÐIÐ í alpagreinum verður með aðsetur í Lillehammer í vetur. Þar æfa nú níu skíðamenn, fjórar stúlkur og fimm strákar. Þau æfa með danska landsliðinu undir stjórn króatíska þjálfarans Sven Ulrik. Kristinn Björnsson er ekki í þessum hópi þar sem hann æfir með Svíum og er eini íslenski skíðamaðurinn sem keppir í heimsbikarnum í vetur. Meira
28. nóvember 1998 | Íþróttir | 57 orð

Ólafur þjálfar úrvalslið Lillehammer

ÓLAFUR Björnsson, skíðaþjálfari frá Ólafsfirði, sem er bróðir Kristins skíðakappa, hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsliðs Lillehammer í skíðagöngu. Meðal þeirra sem hann þjálfar eru nokkrir norskir landsliðsmenn í greininni. Ólafur hefur verið búsettur í Noregi í nokkur ár og starfað m.a. sem íþróttakennari í Lillehammer. Hann hefur auk þess verið landsliðsþjálfari Íslands í göngu. Meira
28. nóvember 1998 | Íþróttir | 122 orð

Ríkharður í uppskurð?

Ríkharður Daðason landsliðsmaður í knattspyrnu sem leikur hjá Viking frá Stafangri er meiddur í magavöðvum og þarf að öllum líkindum að gangast undir aðgerð til að fá sig góðan af meiðslunum. Ríkharður fann fyrir meiðslunum í síðasta leik tímabilsins í lok október og hefur ekkert æft síðan. Meira
28. nóvember 1998 | Íþróttir | 127 orð

Rosenborg græðir á tá og fingri

NORSKA knattspyrnufélagið Rosenborg, sem hefur unnið norsku deildina sjö ár í röð og náð frábærum árangri í meistaradeild Evrópu, þénar vel þessa dagana. Frammistaða liðsins í Evrópukeppninni og sala á leikmönnum til erlendra liða er aðal ástæðan fyrir því að liðið hagnast um 600 milljónir á ári. Félagið á nú u.þ.b. 1,5 milljarða kr. í banka og ársveltan er komin upp í 1,3 milljarða kr. Meira
28. nóvember 1998 | Íþróttir | 177 orð

Skíðagöngulandsliðið æfir í Svíþjóð

SKÍÐAGÖNGULANDSLIÐIÐ er nú við æfingar í Jerpen í Svíþjóð. Liðið hélt í sl. viku og mun dvelja þar í fjórar vikur. Liðið er skipað sex ungum og efnilegum strákum. Þeir eru Helgi H. Jóhannesson og Þóroddur og Baldur Ingvarssynir frá Akureyri, Jón Garðar Steingrímsson, Siglufirði, Ólafur Árnason, Ísafirði, og Árni G. Gunnarsson frá Ólafsfirði. Meira
28. nóvember 1998 | Íþróttir | 377 orð

Skytturnar mega ekki bregðast

"VIÐ förum ákveðnir í þennan leik og staðráðnir í að vinna enda svo sannarlega kominn tími til," segir Jón Kr. Gíslason, landsliðsþjálfari í körfuknattleik, en í dag kl. 17 mætir Ísland landsliði Eistlands í riðlakeppni EM í körfuknattleik í Laugardalshöll. Þetta er síðari leikur þjóðanna í keppninni en Eistar unnu fyrri leikinn sem fram fór ytra fyrir um ári, 88:79. Meira
28. nóvember 1998 | Íþróttir | 586 orð

Stefan Effenberg hefur styrkt Bayern M¨unchen

LIÐ Bayern M¨unchen er sterkara nú en á síðasta keppnistímabili. Ein helsta ástæðan er kaupin á Stefan Effenberg sl. vor. Þetta er a.m.k. skoðun framkvæmdastjóra liðsins, Uli Höness. "Munurinn liggur í Effenberg og þjálfaranum Ottmar Hitzfeld," segir Höness, en lið hans hefur nú forystu í þýsku 1. deildainni í knattspyrnu. Meira
28. nóvember 1998 | Íþróttir | 475 orð

Szitárd Kiss, aðstoðarþjálfari Ungverja, er bjartsýnn Hér líður okkur vel

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik mætir Ungverjum í borginni Nyiregyháza í Ungverjalandi á morgun. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur báðum liðum því þau ætla sér bæði á heimsmeistaramótið sem fram fer í Egyptalandi í vor. Nái "strákarnir okkar" einu stigi komast þeir í lokakeppni HM í Egyptalandi. Meira
28. nóvember 1998 | Íþróttir | 58 orð

(fyrirsögn vantar)

Úr verinu

28. nóvember 1998 | Úr verinu | 717 orð

Almenningur eigi hlutdeild í verðmætasköpuninni

PHIL Major ráðgjafi um fiskveiðistjórnun segir Íslendinga þurfa að gaumgæfa vel kosti þess og galla að innheimta auðlindagjald af sjávarútvegi. Engin einföld lausn sé til sem tryggi almenningi ábatann af nýtingu sjávarauðlindarinnar en mikilvægt sé að fólki finnist það eiga hlutdeild í verðmætasköpun auðlindarinnar. Meira
28. nóvember 1998 | Úr verinu | 144 orð

Mikið af síld vestur af landinu

MIKLA síld er nú að finna á miðunum um 70 mílur vestur af Öndverðarnesi við Kolluál og í Jökuldýpinu. Skipin hafa verið að fá góð köst, bæði í nótina og trollið. Huginn VE landaði um 500 tonnum í Helguvík í gær, Jóna Eðvalds og Húnaröst fengu góðan afla í tvílembingstrollið. Meira

Lesbók

28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 344 orð

AFAR fágætri bók eftir stjörnufræðinginn Kóperníkus, se

AFAR fágætri bók eftir stjörnufræðinginn Kóperníkus, sem uppi var á 16. öld, var fyrir skemmstu stolið af bókasafni í Kraká í Póllandi. Gekk maður, sem kvaðst vera prófessor, inn á lestrarsal pólsku vísindaakademíunnar og tók bókina. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 1128 orð

AF LITLUM FISKUM OG STÓRUM

A.V. Lourié: Strengjakvartettar nr. 1, 2 & 3; Dúó f. fiðlu og víólu. Utrecht strengjakvartettinn (Eeva Koskinen, Katharine Routley, fiðlur; Daniel Raiskin, víóla; Sebastian Koloski, selló.) ASV, CD DCA1020. Upptaka: DDD, Hollandi, 7/1996. Útgáfuár: 1997. Lengd: 62:00. Verð (12 tónar): 1.800 kr. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 153 orð

BREIÐABLIK

Þótt endalaus sé eilífðin hún endist valla til, að öll eg sjái sólkerfin og sólna millibil; í skoðuninni skynja ég, hve skammt mín náði von, og hversu mín var trúin treg að treysta á mannsins son. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 114 orð

Búasaga æfð

ÆFINGAR eru hafnar á Búasögu eftir Þór Rögnvaldsson, hjá Leikfélagi Reykjavíkur, en leikritið hlaut fyrstu verðlaun í leikritasamkeppni Leikfélags Reykjavíkur sem efnt var til í tilefni af hundrað ára afmæli félagsins. Verkið er byggt á grunni Kjalnesingasögu og l eikendur eru Þorsteinn Bachmann, Árni Pétur Guðjónsson, Björn Ingi Hilmarsson; Guðlaug E. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 152 orð

DAGSKRÁ LISTVINAFÉLAGSINS

SÝNINGIN og söngurinn í dag eru fyrsti liðurinn í vetrardagskrá Listvinafélags Hallgrímskirkju. 11. desember næstkomandi verða Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju en gestur kórsins að þessu sinni verður Gunnar Guðbjörnsson tenórsöngvari. Fluttar verða kirkjuaríur og rómantísk jólatónlist. Stjórnandi verður Hörður Áskelsson. Hinn 20. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 401 orð

efni 28.nov

Baróninn á Hvítárvöllum, Charles Gouldréc Boilleau, var hér á síðustu árum 19. aldarinnar og reyndi árangurslaust að stofna stórútgerð, en búskap hóf hann á Hvítárvöllum í Borgarfirði og fjósið sem hann byggði við Barónsstíg var fyrsta steinsteypta bygging bæjarins. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 1310 orð

Ekki flaustra með kjördæmabreytingu

Rannsóknir Stefáns Ólafssonar og annarra sýna að lífskjör utan höfuðborgarsvæðis eru svo óviðunandi að víða liggur við að byggðin hrynji ef Alþingi og ríkisstjórn taka ekki í taumana. Þetta er viðurkennt með nýrri þingsályktunartillögu um byggðamál. Stjórnskipuð nefnd hvetur til aukinnar þátttöku kvenna í landsmálum. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 939 orð

FENGUM STRAX MEÐBYR Í HAFNARBORG

TRÍÓ Reykjavíkur kemur fram á afmælistónleikum Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar, annað kvöld kl. 20. Í ár er hálfur annar áratugur liðinn frá stofnun Hafnarborgar og tíu ár frá því að starfsemin hófst. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 486 orð

HEGEL

Hegel für Anfänger ­ Phänomenologie des Geistes. Eine Lese-Einführung von Ralf Ludwig. Deutscher Taschenbuch Verlag 1997. Hegel ­ Ausgewahlt und vorgestellt von Günter Schulte. Herausgegeben von Peter Sloterdijk. Deutscher Taschenbuch Verlag 1998. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 2236 orð

HEIMASTJÓRN OG VAKNANDI LISTALÍF EFTIR ÁRNA ARNARSON Heimastjórn og íslenskur ráðherra 1904 markaði stærstu tímamót áratugarins,

Í upphafi aldarinnar tíðkaðist það enn að kjósa til þings á almennum fundi og urðu menn þannig að opinbera fyrir öllum viðstöddum stjórnmálaskoðanir sínar. Þórbergur Þórðarson segir á einum stað í ritum sínum frá kosningum í Austur-Skaftafellssýslu árið 1902, sem fóru fram á Flatey á Mýrum. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 64 orð

HJÓL Í GRASI

Tíminn og vatnið hafa orðið hér eftir í mynd hjóls og hélu á stráum raunverulegri tímanum sem líður vatninu sem rennur raunverulegri öllu sem á verður þreifað frosið andartak farins vegar og hvergi til nema þar. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 1586 orð

ÍSLAND OG NORÐURSLÓÐIR EFTIR ARA TRAUSTA GUÐMUNDSSON Ísland liggur miðsvæðis á norðurkollu. Hér ættu því að verða til

Í SJÖ greinum í Lesbók Morgunblaðsins, á ári hafsins, hefur verið fjallað um norðurslóðir í margvíslegu samhengi. Með norðurslóðum er þá jafnan átt við Grænland, Ísland, Færeyjar, norðurhluta Skandinavíu, norðurhluta Rússlands, alveg austur um, Alaska og norðurhéruð Kanada. Fókið sem byggir þessi strjálbýlu svæði lifir á mörkum lífvænlegra svæða, sumt hvert. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 47 orð

Í ÞÖGN NÁTTÚRUNNAR

Bergið sem bíður að leysast úr vitundarlegu fangelsi Stráið sem þroskast til lífsins um meðvitaða samábyrgð Kýrin sem jórtrar af þolinmæði í auðmýkt og undirgefni Maðurinn sem krossfesti vitund sína við legstein efnsins Sálin sem týndist í myrkri efnishyggjunnar Höfundurinn er Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 1965 orð

KARLSHÁSKÓLI Í HÁLFA SJÖUNDU ÖLD EFTIR HELGA HARALDSSON

Átta er örlagatala í sögu tékknesku þjóðarinnar. 1618 gerðu tékkneskir aðalsmenn sem aðhylltust mótmælendatrú uppreisn í Prag. Hún hófst með því Tékkarnir köstuðu landsstjórum hins kaþólska, þýska keisaravalds út um glugga í kastalanum í Prag. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 1027 orð

"KASTAÐ ÚR HJÓNA BANDI SAKLAUSRI..."

ÞAÐ telst tæpast til tíðinda í dag þótt fólk skilji en annað var uppi á teningnum fyrir rúmri öld, eða nánar tiltekið árið 1835, en það ár er fært í kirkjubók Grenjaðarstaðar við nafn Guðnýjar Jónsdóttur undir athugasemdum við brottflutta úr sókninni: "kastað úr hjónabandi saklausri af manni hennar". Þetta er undarleg færsla í kirkjubók og tæpast hlutlaus. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 1355 orð

"KONUM LÍKAR SVO VEL AÐ LÁTA HANDFJATLA SIG"

Á SÝNINGUNNI eru áttatíu verk í einkaeign og opinberri eigu, auk þrjátíu nýrra verka sem seldust upp þegar á fyrsta hálftímanum eftir að sýningin var opnuð. Nýrri verkin eru öll unnin á síðastliðnum tveimur árum en annars spannar sýningin mestallan feril Sæmundar Valdimarssonar Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 1613 orð

LANDSLAGSFORM OG TEIKNIMYNDAFÍGÚRUR Íslendingar hafa komið við sögu á þremur listsýningum í Kaupmannahöfn, eins og SIGRÚN

GLER, herðatré, æting, litir og strigi er uppistaðan í listaverkum nokkurra íslenskra listamanna, sem sýna um þessar mundir eða hafa nýlega verið á sýningum í Kaupmannahöfn. Í Sívalaturninum stendur yfir sýning glerlistamanna og í þeim hópi er Pía Rakel Sverrisdóttir. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 72 orð

NORÐANFARI

Nú sveipa kaldar héluvoðir húmsins hljóðan skóg. Haustið ristir djúpt í dökkan svörðinn með dauðans plóg. Svefninn hefur bugað maðk í moldu og máni bjó fuglum skyn, sem ætla óravegu yfir sjó. Bylgjur hafsins bera nú að landi bitran gný. Upp á himni gráum hnykla brúnir hrakin ský. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 526 orð

nyyrkja, format 21,7MENNING/ LISTIR

nyyrkja, format 21,7MENNING/ LISTIR NÆSTU VIKU Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 279 orð

NÝSJÁLENSKA óperusöngkonan Kiri Te Kanawa fær hörmulega útreið í nýrr

NÝSJÁLENSKA óperusöngkonan Kiri Te Kanawa fær hörmulega útreið í nýrri ævisögu, sem Stephen D'Antal og Gary Jenkins hafa skrifað. "Ég ætla rétt að vona að þessi dapurlegi, sjálfsupptekni, gráðugi og heimski einstaklingur sem hér er lýst, sé ónákvæm lýsing á Kiri Te Kanawa," sagði Hugh Canning, aðalgagnrýnandi The Times um bókina og segir það líklega meira en mörg orð um hana. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 944 orð

SIGLT Á ÖLDUTOPPI

"Ó, ÞÚ hirðir Íslands. Þú sem ert kennifaðir sannleikans, máttarstólpi stöðugleikans, ljómi hreinleikans, þú sem svalar sorgum og ert von þeirra sem örvænta, gættu vor í högum hins himneska föðurlands. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 127 orð

SKAKKI TURNINN Í PÍSA

Þú hallar enn og hnígur móti jörð, þín hrösun gerir tilvist þína ríka. Þú býrð í leynum við þann heimsins harm að hægfara dauði þinn er líf þitt líka. Þú leist í grunnri glapsýn þessa tign, á gullnu torgi í Písa stað þér valdir. Á gljúpum sandi í rökkri reikuls falls rís þitt líf og frægð í gegnum aldir. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 267 orð

SSAFN TÓNLISTAR JÓNS ÞÓRARINSSONAR Á GEISLAPLÖTU MENNINGARFÉLAGIÐ Ísland

MENNINGARFÉLAGIÐ Íslandsson mun á næstunni senda frá sér safn frumsaminnar tónlistar Jóns Þórarinssonar á þremur geislaplötum. Safnið mun bera heitið Fuglinn í fjörunni. Til útgáfunnar var stofnað vegna áttræðisafmælis Jóns í fyrrahaust. Síðan hefur verið unnið að upptökum og úrvinnslu efnisins. Þetta eru allt nýjar upptökur. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 3327 orð

STÓRHUGA BJARTSÝNISMAÐUR BARÓNINN Á HVÍTÁRVÖLLUM EFTIR BRAGA ÞÓRÐARSON

SEINNI hluta dags í maí 1898 riðu gestir í hlað á stórbýlinu Hvítárvöllum í Borgarfirði. Þarna voru komnir væntanlegir kaupendur jarðarinnar, en Andrés Fjeldsted, eigandi hennar, hafði auglýst jörðina til sölu þá um veturinn. Andrés bauð gestina velkomna og vísaði þeim til stofu. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 1699 orð

SUNDURGERÐ, PÓSTMÓDERNISMI OG ÍSLENSK FYNDNI EFTIR MATTHÍAS VIÐAR SÆMUNDSSON

Barnaskapur Áttatíu og átta vetur eru gengnir frá því ritgerð Þorvalds Thoroddsen birtist og veður hafa skipast í lofti svo nokkru nemur; hinar sálsjúku andhetjur hafa verið leiddar til bókmenntalegs öndvegis, rifrildin úr Verðandi límdust saman fyrir löngu, Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 101 orð

ÚTTEKT Á ÁSTARSORG

Ég fórnaði sígarettunni á sama tíma og þér. Og satt best að segja þá sakna ég rettunnar mun meira en þín. Því ég vissi það alltaf að hún myndi leiða mig til dauða. En ég var ekki viss um þig. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 647 orð

VEÐURFARSANNÁLL ÁRANNA 1906- 1910

1906 Árið fær þá einkunn að óhagstæð tíð hafi verið með köflum framan af, en síðar hagstæðari. Úrkoma var nærri meðallagi, en fremur kalt. Í janúar gerði umhleypinga með talsverðum snjó, en hafís gerði vart við sig við Dýrafjörð. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 2003 orð

"ÞETTA LÍÐUR LÍKA HJÁ" EFTIR SIGURÐ A. MAGNÚSSON

Erindi mitt til Peking var að taka þátt í að kynna sýnisbók íslenskrar ljóðlistar, sem var nýkomin út á kínversku, og halda fyrirlestra við tvo helstu háskóla borgarinnar, sem Ólafur Egilsson sendiherra hafði haft milligöngu um. Kynningin var haldin á heimili sendiherrahjónanna. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 147 orð

ÞORLÁKUR HELGI

ÞORLÁKUR Þórhallsson helgi fæddist árið 1133. Hann nam hjá Eyjólfi Sæmundssyni í Odda og tók prestvígslu. Hann var við nám í Frakklandi og Englandi á árunum 1153­59, varð þá príor og síðan ábóti í Þykkvabæ frá 1168­75. Klængur biskup Þorsteinsson valdi Þorlák sem eftirmann sinn 1174 og varð hann Skálholtsbiskup árið 1178. Meira
28. nóvember 1998 | Menningarblað/Lesbók | 132 orð

ÆSKUHEIMILI írska rithöfundarins James Joyce hefur ve

Fram kemur í The Irish Timesað þrátt fyrir að fjölskylda Joyce hafi staðið í sífelldum flutningum og búið á sautján stöðum í Dyflinni hafi skáldið talið húsið við Millbourne-stræti afar mikilvægt. Kemur það fyrir í nokkrum verka Joyce, t.d. "Mynd af listamanninum á unga aldri". Meira

Ýmis aukablöð

28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 472 orð

Aðfangadagur í kyrrð og ró

Það verður æ algengara að eldra fólk haldi jól í rólegheitum og án barna. Það eru margar ástæður fyrir því. Bæði tíðkast að fólk eigi færri börn nú en áður og svo hitt að rosknu fólki fjölgar hlutfallslega mest í okkar vestræna heimi. Oft eru svo börn og barnabörn við nám erlendis þannig að stórfjölskyldan nýtur ekki jólanna saman. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 1327 orð

Allir fá pakka frá jólasveininum

Á jóladag koma um tuttugu og fimm manns, vinir og fjölskylda, heim til Brósa og Addú í jólahlaðborð að þeirra hætti. Við komumst að því að þau eru í raun allan ársins hring að huga að jólagestunum sínum. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 999 orð

Appelsínukeppni á jólunum

Lárus Valdimarsson sér um jólamatinn á sínu heimili, enda sambýliskonan, Sigríður Þrastardóttir, mjög upptekin á þessum tíma þar sem hún rekur hársnyrtistofu. "Jólaundirbúningurinn hjá okkur er ekki í föstum skorðum, hann fer eftir tíma og löngun hverju sinni," segir Lárus, en þau búa á Ísafirði. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | -1 orð

Boðskapur jólanna vísar veginn

"Aðventa markar upphaf kirkjuársins. Orðið aðventa er komið úr latínu (ad og venire) og þýðir að koma. Aðventan byrjar fjórum sunnudögum fyrir jól og endar á aðfangadagskvöldi og er tími sem kristnir menn eiga að nota til þess að undirbúa líf sitt og heimili fyrir komu frelsarans Jesú Krists," segir Kristjana G. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 276 orð

Brauð fyrir fólk og fugla

Nemendur í Hússtjórnarskólanum á Hallormsstað leggja hér til hugmynd að brauði sem hentar bæði fyrir fólk og fugla. Brauðið er fléttað fallega og nýtist bæði sem matbrauð og sem skraut, bæði í borðskreytingar og svo í glugga. Fuglabrauðið er þannig að mótuð eru falleg hjörtu og þau þakin sesamfræjum eða sérstökum fuglafræjum og svo eru hjörtun sett út í snjóinn og kuldann fyrir smáfuglana. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 790 orð

Börnin sjá um að skreyta jólatréð

Jólaundirbúningurinn á heimili Ingveldar Róbertsdóttur og Sigurðar Örlygssonar felst aðallega í piparkökubakstri og þá er ekki bara verið að tala um að baka venjulegar piparkökur og skreyta heldur er bakað almennilegt piparkökuhús. Börnin á heimilinu eru fimm talsins og öllum finnst þeim skemmtilegt að taka þátt í bakstrinum. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 786 orð

"Engin jól án "gling- a-ling-a- ling""

Það færðist undurblítt bros yfir andlit Rannveigar Guðmundsdóttur þingmanns þegar hún var beðin að rifja upp í huganum jól liðinna ára og benda á þann hlut sem "að þér þykir bestur", eins og segir í vísunni. Svo horfði hún á okkur og sagði einfaldlega; "Gling a ling a ling". Við hváðum. Hún hló og sagði að sennilega þyrfti þetta nánari útskýringa við. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 1779 orð

Ég fer ekki í fjósið á jólanótt

EINN daginn uppúr miðjum nóvember þegar börnin þrjú á Helluvaði í Rangárvallasýslu koma heim með skólabílnum skynja þau að eitthvað er öðruvísi en venjulega ... jólin eru á næsta leiti. Mamma er farin að baka smákökurnar. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 376 orð

Fjölskylduhefð að bjóða upp á þennan rétt um jólin

ÞAÐ eru næstum tuttugu ár síðan hjónin Baldur Sveinsson og Erla Ásgeirsdóttir fóru að matreiða svínslæri að sænskum sið. Fósturbróðir Baldurs, Eggert Jóhannsson, var búsettur í Svíþjóð um árabil og kom með þessa uppskrift með sér frá Svíþjóð. "Við höfðum fengið að smakka á þessu hjá honum og við fórum að prófa þetta fyrir jólin og fermingarveislur. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 362 orð

Föndrað fyrir jólin

Margir hafa fyrir sið að föndra fyrir jólin og hún Kristín Magnúsdóttir, sem hefur haft af því atvinnu í mörg ár, segir að allir geti föndrað ef þeir kunna grunnhandtökin og sleppa síðan hugmyndafluginu lausu. "Auðvitað þarf fólk líka að finna sig í að föndra og fikra sig áfram. Það er mjög gaman að geta sjálfur búið til jólaskraut eða gjafir fyrir þá sem manni þykir vænt um. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 589 orð

Gaman að búa til jólagjafirnar Hún er ein af þessum konum sem fer út í garð, nær í nokkrar greinar, laufblöð og strá og í

Hún er ein af þessum konum sem fer út í garð, nær í nokkrar greinar, laufblöð og strá og í höndunum á henni verða til undur fallegar skreytingar. Eitt árið keypti hún mörg kíló af hnetum, bjó til fjórtán hnetukransa og gaf öllum ættingjum í jólagjöf og annað ár voru það dúkkur sem hún saumaði handa öllum. Ingibjörg Helgadóttir segist alla tíð hafa haft gaman af því að föndra. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 230 orð

Greni, kanill og epli

ÞAÐ er næstum óbrigðult þegar fólk er spurt um ilm sem það tengir jólum að annaðhvort nefnir það kanil, eplailm eða angan af greni. En nú þarf fólk í raun ekkert af þessu til að fá jólailm heima hjá þér því til eru sérstakar brennsluolíur með jólailm þ.e. sem gefa angan af greni, eplum og kanil. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 1209 orð

Hálfétin bjúgu eru borðleggjandi sönnun fyrir börnin

Við ætluðum bara að spjalla aðeins um hangikjöt og hreingerningar; pakka og piparkökur ­ en Inger Anna Aikman komst fljótlega að því að jólaundirbúningurinn er eitthvað allt annað og meira hjá þeim Kristínu Óskarsdóttur og eiginmanni hennar, Erni Árnasyni leikara. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 135 orð

Heimatilbúin jólakort

ÞAÐ er alltaf skemmtilegast að fá heimatilbúin kort. Mörgum vex í augum að búa til kortin sín en það þarf ekki að vera svo flókið. Hún Margrét Ásta Jónsdóttir hefur stundum búið til jólakortin og að þessu sinni eru þau búin til úr þykkum pappír og á hann litar hún svo fallegar jólamyndir. "Það er hægt að finna fallegar jólamyndir í litabókum. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 509 orð

Heims um ból bærir tilfinningastrengi

SÁ jólasálmur sem ég man best eftir úr æsku er Heims um ból við texta Sveinbjarnar Egilssonar," segir sr. Sigurður Arnarson, prestur í Grafarvogskirkju. Hann kveðst þeirrar skoðunar að ekki eigi að syngja Heims um ból fyrr en á aðfangadagskvöld, "enda bærast alltaf tilfinningastrengir með mér þegar ég heyri þennan sálm og þá finnst mér jólin komin, allt orðið heilagt. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 258 orð

Helgisögnin um fyrsta jólatréð

Í flestum löndum er jólatréð mikilvægur þáttur í hátíðarhaldinu og ýmsar þjóðir telja sér það til tekna að þar hafi siðurinn hafist. Gömul helgisögn skýrir umbreytinguna frá þeim sið er snerti anda skógartrjánna og til jólatrésins sem við þekkjum. Trúboði nokkur, Bonifacíus, starfaði meðal íbúanna þar sem nú kallast Hessen í Þýskalandi. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 376 orð

Jafnvel börn geta málað á gifs

ÞAÐ var létt yfirbragðið í húsi einu í Hafnarfirðinum eitt laugardagskvöldið fyrir skömmu þar sem nokkrar vinkonur voru saman komnar til að mála á gifsmuni fyrir jólin. Þóra Geirsdóttir leiðbeindi konunum sem máluðu listilega jólasveina, jólahús, engla og kransa. "Ég byrjaði sjálf að mála á keramík fyrir um 15 árum og færði mig síðan yfir í að mála gifsmunina. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 402 orð

Jólasálmar og sígild tónlist

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri er hrifnari af sígildri tónlist og sálmum en poppuðum jólalögum. "Messias eftir Händel skipar ákveðinn sess á jólunum og svo finnst mér jólin ekki komin fyrr en ég hef hlustað á tiltekna sálma. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 1602 orð

Jólin hans Böðvars

Jólareynsla Böðvars Guðmundssonar rithöfundar spannar jólin í Borgarfirði um miðja öldina, jól vesturfaranna á síðustu öld og nú einnig dönsk jól, eins og Sigrún Davíðsdóttir fékk að heyra í heimsókn hjá honum. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 918 orð

Jólin í huga barnanna Þegar við heimsóttum leikskólann Mýri í Skerjafirði á dögunum og spurðum nokkur börn um jólin voru svörin

"Jólin koma tíunda daginn held ég og Jesú fæddist á jólunum," segir Þórdís Halla Jónsdóttir sannfærandi þegar jólin ber á góma. "Jesú var mjög góður maður og gaf fólki ýmislegt eins og mat. Svo fær maður jólagjafir til að skemmta manni um jólin og til að maður verði glaður." Þórdís Halla vill samt frekar ræða um barbídúkkur. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 1459 orð

Jólin koma fyrst og fremst í hjartanu

ÞAÐ voru ekki úttroðnar töskur af fatnaði í ferðatöskunni hennar sr. Guðnýjar Hallgrímsdóttur þegar hún kom frá London í haust heldur tveir fallegir jólaenglar. "Ég er mikið jólabarn í mér og ræð mér vart fyrir kæti þegar aðventan er framundan," segir hún. " Mínar ljúfustu bernskuminningar frá jólum tengjast honum afa mínum. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 1365 orð

Kökur skapa ekki jólastemmningu innra með manni

MARGIR hafa gaman af því að undirbúa komu jólanna með bakstri og matargerð. En það eru líka margir sem hafa látið af því að baka mikið og hún Sigurbjörg Jónsdóttir er ein af þeim. Hún hefur lært að njóta aðventunnar á nýjan hátt. "Hátíðleiki aðventunnar og jólanna er ekkert annað en það sem fjölskyldan býr til saman. Kökur hafa ekkert með jólastemmninguna innra með manni að gera. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 728 orð

Listaverk með nokkrum límklessum

"Listaverkin hans Andra ­ það er engin spurning," svaraði Kristín G. Andrésdóttir, skólastjóri Vesturbæjarskóla, án þess að hika er við inntum hana eftir því hvaða jólaskraut henni þætti nú vænst um. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 503 orð

Lögfræðingur með súkkulaðibragði Díana Torrens frá Kanada nemur og vinnur við lögfræði í Lúxemborg. Hún hefur búið í Noregi og

SÚKKULAÐI, tungumál og lögfræði eru áhugamál ungrar konu frá Kanada, sem talar hrafl í íslensku og starfar við dómstól EFTA í Lúxemborg. Díana Torrens maular einmitt súkkulaði núna á kvöldin og kveikir upp í arninum, meðan hún leggur lokahönd á mastersritgerð í lögum. Og það var feiknagóð súkkulaðikaka, ættuð frá Quebec í Kanada, sem blaðamaður fékk í matarboði hjá Díönu um daginn. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 837 orð

"Man hvað ég var hissa"

Óskar Örn er fimmtán ára og dyggur aðstoðarmaður foreldra sinna þegar kemur að því að sviðsetja heimsóknir jólasveinanna. En það eru ekkert ofboðslega mörg ár síðan hann var hinumegin við borðið og vissi ekkert á hverju hann ætti von þegar hann vaknaði á morgnana. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 244 orð

Með gleðiraust og helgum hljóm

EGILL Ólafsson tónlistarmaður segist fyrst hafa heyrt uppáhalds jólalagið sitt, Með gleðiraust og helgum hljóm, í útvarpinu þegar hann var nývaxinn úr grasi. "Þetta er gamalt íslenskt þjóðlag sem Mýramenn ku oft hafa sungið á jólum. Ég finn alltaf fyrir jólastemmningu þegar ég heyri þetta lag. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 868 orð

Möndluhafinn kóngur eða drottning

Í Brussel búa yfir 200 Íslendingar og flestir vinna þeir hjá EFTA eða sendiráði Íslands í Belgíu og staldra mislengi við. Guðrún Ansiau hefur verið búsett í Belgíu í yfir fjörutíu ár og er því afar fróð um belgíska jólasiði. Það var á hinn bóginn ekkert jólaveður daginn sem ég lagði leið mína heim til hennar til að spjalla; rigning og rok. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 71 orð

Negulilmur um allt hús

ÞAÐ hefur lengi tíðkast að stinga negulnöglum í mandarínur. Þeir sem eiga stór kerti úr býflugnavaxi geta stungið heilum negulnöglum í kertavaxið á víð og dreif. Kertin þurfa að vera nokkuð breið, minnst 4­5 sm í þvermál, því ef þau eru of mjó þeytast negulnaglarnir í allar áttir og þá er voðinn vís. Stingið negulnöglunum í kertið og kveikið svo á. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 433 orð

Neiman- Marcus kökurnar

Á Netinu er oft hægt að finna góðar uppskriftir og eftirfarandi uppskriftir eru þaðan. Sagan segir að mæðgur hafi verið að borða salat á Neiman-Marcus kaffihúsinu í Dallas í Bandaríkjunum og ákveðið að fá sér eitthvað sætt með kaffinu á eftir. Smákökurnar voru svo góðar að þær báðu um uppskriftina. "Því miður," var svar þjónsins en þá spurðu þær hvort þær gætu keypt hana. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 1389 orð

Piparkökuhúsin urðu sjö í fyrra

ÆSKUVINIR Friðriks V. Karlssonar matreiðslumanns á Akureyri koma saman milli jóla og nýjárs og eiga góða stund saman, allir elda einhvern rétt og bera á borð. Friðrik hefur alltaf boðið upp á fyllta gæs sem félagarnir kunna vel að meta. Friðrik er Akureyringur, hann hóf matreiðslunám á Hótel Stefaníu en hélt svo suður yfir heiðar og nam á Hótel Holti. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 1582 orð

Rauð epli og rauðir túlípanar Þau voru að byrja að búa og mamma hans ætlaði að henda gamalli gylltri jólastjörnu sem hafði til

Þau voru að byrja að búa og mamma hans ætlaði að henda gamalli gylltri jólastjörnu sem hafði til langs tíma lýst upp glugga fyrir jólin. Hlín Eyrún Sveinsdóttir og Sigþór Hólm Þórarinsson fengu leyfi til að eiga stjörnuna og fyrstu jólin þeirra var hún næstum eina skrautið í litla sumarbústaðnum sem þau byrjuðu að búa í. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 538 orð

Rómantískir endurfundir við jólavein úr krossviði

"Ja, það má eiginlega segja að ég sé nýbúinn að fá mitt uppáhalds jóladót í hendur," segir Sigurður Valgeirsson, dagskrárstjóri innlendrar dagskrárdeildar Sjónvarpsins, og brosir íbygginn þegar við biðjum um að fá að kíkja í jóladótakassann hans. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 3325 orð

Ryð- eða myglublettir í jóladúknum

A. Hvað á að gera ef komnir eru ryðblettir í fallega "spari" jóladúkinn? B. En ef það eru komnir myglublettir? Svar: A. Ef um bómullar- eða hördúk er að ræða þá má nota sýrusalt á ryðbletti. Leysið upp 1 tsk. af sýrusalti í l af sjóðandi vatni. Dýfið blettinum í upplausnina og skolið vandlega með hreinu vatni. Gott er síðan að þvo dúkinn. Svar B. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 782 orð

Saltfiskur og sítrónur

SALTFISKUR er hefðbundinn jólamatur í Portúgal, matreiddur á furðu einfaldan hátt. Það er síðan bætt upp, ef svo má segja, með mörgum öðrum réttum á veisluborði aðfangadagskvölds. Rósa Antunes er ein fjölmargra portúgalskra innflytjenda í Lúxemborg. Hún þurrkar af og ryksýgur í heimahúsum í borginni, hefur ráð undir rifi hverju og féllst með glöðu geði á að segja frá því hvernig hún heldur jól. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 1312 orð

SJólin hefjast í hádeginu á aðfangadag IRMA Karlsdóttir, fædd og uppalin í Svíþ

IRMA Karlsdóttir, fædd og uppalin í Svíþjóð, kynntist sænskum sveitasið sem hún heldur við hvar sem hún er stödd í heiminum á Íslandi. Tengdamóðir hennar, Astrid Thorsteinsson, móðir Kjartans Jóhannssonar, framkvæmdastjóra EFTA, var vön að salta svínakjöt fyrir jólin og bera það fram heitt með heimabökuðu brauði í hádeginu á aðfangadag. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 130 orð

Skraut á pakka eða jólatré

VÍÐA í blómaverslunum er hægt að kaupa þurrkaða ávexti og einnig getur fólk sjálft þurrkað ýmsar tegundir ávaxta og skreytt með bæði pakka og jólatré. Sumir skera ávextina niður í þunnar sneiðar, setja þá á dagblöð eða þerripappír og láta þorna á miðstöðvarofni. Aðrir hafa brugðið á það ráð að láta ávexina þorna í bökunarofni. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 628 orð

Sofnaði út frá upplýstu fjárhúsinu

"Ja, þú segir nokkuð," sagði Guðlaugur Þór Þórðarsson, borgarfulltrúi og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, þegar við báðum hann að gramsa í huganum í gegnum jólaskrautið og velja sinn "uppáhalds hlut". Eftir andartaks umhugsun bætti hann svo hálf-afsakandi við: "Þegar ég var lítill var alltaf pínulítið upplýst fjárhús í herberginu mínu í desember. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 113 orð

Spurt og svarað um ýmislegt sem tengist jólaundirbúningi

Það er nóg að gera á Leiðbeiningastöð heimilanna þegar nær dregur jólum enda eru fyrirspurnirnar margar og ólíkar. Leitast er við að gefa góð svör og finna lausnir við flestum vandamálum sem upp koma. Forstöðumaður Leiðbeiningastöðvarinnar, Hjördís Edda Broddadóttir, var beðin að veita lesendum svör við algengustu spurningum sem berast varðandi jólaundirbúninginn. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 657 orð

Starfsfélagarnir læra að búa til konfekt ÞAÐ var auðvelt að renna á hljóðið því úr kjallaranum bárust hlátrasköll. Konurnar í

ÞAÐ var auðvelt að renna á hljóðið því úr kjallaranum bárust hlátrasköll. Konurnar í Íslandsbanka í Mjódd höfðu fengið til sín Halldór Kr. Sigurðsson konditormeistara til að kenna þeim að búa til jólakonfekt og þarna sátu þær áhugasamar við kertaljós og voru auðsjáanlega komnar í jólaskap. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 484 orð

Stórfjölskyldan hittist á jóladag

"Við höfum þetta einfalt og bætum bara í pottréttinn hráefni eftir því sem fjölskyldumeðlimunum fjölgar," segir hún Sigurlína Kristjánsdóttir en fjölskylda hennar hefur fyrir sið að hittast á jóladag, þ.e. systkinin sjö og fjölskyldur þeirra og foreldrar fram að þessu, en faðir hennar er nýlátinn. "Þrátt fyrir að við séum um þrjátíu talsins viljum við endilega halda í þennan sið og hittast. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 763 orð

Tók jólaskrautið með sér að heiman

Marta Hrafnsdóttir stundar nám í söng við Konservatoríið í Brussel. Hún ætlar að eyða fyrstu jólunum sínum að heiman í Brussel ásamt sambýlismanni sínum Borgari Magnasyni. Það leggst vel í hana og hún segir að mikilvægast sé að reyna að halda jólin eins hátíðlega og fallega og hún sé vön heima hjá sér. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 1013 orð

Tónlist á stórhátíð

Tónlist hefur löngum laðað fram hughrif og bært tilfinningastrengi mannsins. Þessi áhrif þykja okkur eftirsóknarverð og þess vegna sækjumst við eftir því að hlusta á tónlist sem hentar hugarástandi okkar eða aðstæðum hverju sinni. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 811 orð

Undirbúningi jólanna lokið með fyrra fallinu

GERÐUR Jónsdóttir, sem starfar við kennslu í Síðuskóla á Akureyri, vill eiga notalega aðventu, njóta þess að vera til og gera eitthvað skemmtilegt. Þess vegna er hún ávallt tímanlega með jólaundirbúning og hefur svo að segja lokið honum þegar aðventa gengur í garð. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 1339 orð

Uppáhaldssmákökurnar þeirra STARFSFÓLKIÐ hjá Fjárfestingarbanka atvinnulífsins brást vel við þegar það var beðið að gefa

STARFSFÓLKIÐ hjá Fjárfestingarbanka atvinnulífsins brást vel við þegar það var beðið að gefa lesendum Morgunblaðsins uppskrift að uppáhaldssmákökunum sem það bakar fyrir jólin. Kókosmjölskökur 45­50 stk. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 332 orð

Verð að heyra í Mahaliu Jackson

SVAVA Kristín Ingólfsdóttir, söngkona og söngkennari, hefur átt sama eftirlætisjólalagið í mörg ár, Silent night, eða Heims um ból, með söngkonunni Mahaliu Jackson. "Ég verð að heyra í henni um jólin, annars held ég að mér þætti lítil jólastemmning," segir Svava Kristín. "Silent night hefur um árabil hljómað hjá mér kl. 18 á aðfangadag og þar með ganga jólin í garð á mínu heimili. Meira
28. nóvember 1998 | Blaðaukar | 196 orð

(fyrirsögn vantar)

Í byrjun aðventu fer hún Þórdís, mamma vinkonu minnar, að útbúa litla jólapakka. Hún nostrar við þá en innihaldið er ekki verðmætt í krónum talið. Þessa litlu skrautlegu pakka réttir hún til dæmis póstburðarmanninum, blaðberanum og þeim sem hirða sorpið hennar um leið og hún óskar þeim gleðilegra jóla og þakkar þeim ótal spor að húsinu hennar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.