Greinar sunnudaginn 29. nóvember 1998

Forsíða

29. nóvember 1998 | Forsíða | 161 orð

ESB-sinnar eflast í Noregi

NÁKVÆMLEGA fjórum árum eftir að norska þjóðin hafnaði aðild að Evrópusambandinu með 52,2% atkvæða, bendir skoðanakönnun Aftenposten til að fylgjendum ESB-aðildar hafi vaxið fiskur um hrygg að undanförnu. Í sambærilegri skoðanakönnun í júní voru 34% aðspurðra á því að til lengri tíma litið væri Norðmönnum bezt borgið með fullri aðild að ESB. Meira
29. nóvember 1998 | Forsíða | 262 orð

Jiang ítrekar afsökunarbeiðni

JIANG Zemin, forseti Kína, hélt í gær, á fjórða degi opinberrar heimsóknar sinnar til Japans, áfram að minna Japani á það sem þeim þykir óþægilegt að vera minntir á úr fortíðinni. Í ræðu sem Jiang flutti í elítuháskólanum Waseda í Tókýó, Meira
29. nóvember 1998 | Forsíða | 204 orð

Schröder-stjórnin vænd um hugleysi

ÞÝZK dagblöð sögðu í gær ríkisstjórn Gerhards Schröders kanzlara hafa sýnt heigulshátt með því að vilja ekki fara fram á framsal kúrdíska skæruliðaleiðtogans Abdullah Öcalans frá Ítalíu. Höfundar forystugreina margra blaða sögðu að ákvörðun stjórnarinnar um að fara ekki fram á framsal þótt handtökuskipun lægi fyrir gegn Öcalan vegna morða sem fylgismenn hans eru sagðir hafa framið í Meira
29. nóvember 1998 | Forsíða | 111 orð

Spariféð í rottukjaft

ROTTUR nöguðu sig á dögunum í gegnum dollarabúnt sem rússnesk fjölskylda hafði geymt heima hjá sér, með þeim afleiðingum að seðlar að verðgildi yfir 400 þúsund krónur eyðilögðust. Fjölskyldan, sem eins og milljónir annarra Rússa treysti ekki bankakerfinu fyrir sparifé sínu, geymdi það í glerkrukku í kjallaranum, Meira

Fréttir

29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 95 orð

1. des.-hátíð Dýrsins og Kaffileikhússins

VERSLUNIN Dýrið og Kaffileikhúsið fagna fullveldisdeginum þriðjudaginn 1. desember, með sýningu á fatnaði frá Dýrinu. Sýndur verður fatnaður frá Humanoid, Paulinha Rio, Margaret Mannings, Japonica og Antoine e Lili. Svavar Örn sér um hár og förðun. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 296 orð

Ágóði 70­640 þúsund

FJÖGURRA manna fjölskylda sem skráði sig fyrir hámarksfjárhæð hlutabréfa í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins og seldi þau fyrir helgina hefur hagnast um allt frá rúmlega 70 þúsund krónum upp í um 640 þúsund krónur, eftir því hvenær hlutabréfunum var komið í verð. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 427 orð

Bárður G. Halldórsson kosinn formaður

RÚMLEGA þrjátíu manns mættu á stofnfund Frjálslynda lýðræðisflokksins sem haldinn var í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi í gær. Á fundinum var Bárður G. Halldórsson kosinn formaður flokksins, Lúðvík Kaaber varaformaður, Valdimar Jóhannesson ritari og Sigurður Kristjánsson var kosinn gjaldkeri. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 921 orð

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 29. nóvember til 5. desember. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is/HIHome.html Mánudagur 30. nóvember: Birna G. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ekið á hross í Skagafirði

EKIÐ var á hross við Syðra-Skörðugil skammt utan við Varmahlíð í Skagafirði í fyrrakvöld. Dimmt var og vegurinn glerháll enda farið að rigna. Hrossið er talið hafa drepist við höggið en í hlut átti stór flutningabíll. Hann kastaðist á kyrrstæðan bíl á veginum og lenti síðan út af. Tók talsverðan tíma að koma flutnigabílnum upp á veg og í gagnið á ný. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 66 orð

Eldsneytisverð lækkar

RÁÐGERÐAR eru lækkanir á verði eldsneytis hjá olíufélögunum um og upp úr mánaðamótunum í kjölfar lækkana á heimsmarkaðsverði undanfarna mánuði. Hjá Olíufélaginu lækkar verð á morgun, en Geir Magnússon, forstjóri Olíufélagsins, vildi í gær ekki gefa upp hversu mikil lækkunin verður. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 174 orð

Evrópusamtök ritara með nýtt heiti

EVRÓPUSAMTÖK ritara kynntu opinberlega hið nýja heiti þeirra, "European Management Assistants", á 24. aðalfundi samtakanna sem haldinn var í Madríd 12. september sl. Rúmlega 1.700 félagar í samtökunum fengu senda atkvæðisseðla, og meirihlutinn kaus þetta heiti. Nafnbreytingin kemur til framkvæmda 1. janúar 1999, þegar samtökin fagna 25 ára afmælisárinu. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 138 orð

Fagna ákvörðun Lávarðadeildar í máli Pinochets

ÍSLANDSDEILD Amnesty International fagnar úrskurði Lávarðadeildar breska þingsins í máli Augusto Pinochet, fyrrverandi einræðisherra í Chile. "Úrskurðurinn er mikilvægt skref í baráttu mannréttindasamtaka gegn refsileysi þeirra sem gerast sekir um mannréttindabrot," segir í ályktun deildarinnar. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 50 orð

Fjölmenni á fundi um hálendismálin

FJÖLMENNI sótti fund ýmissa útivistar- og náttúruverndarsamtaka í Reykjavík í gær sem haldinn var undir kjörorðunum "Með hálendinu gegn náttúruspjöllum." Flutt voru ávörp, margir tónlistarmenn og dansarar komu fram og boðið var upp á skemmtiatriði. Þá var sýnt brot úr heimildamynd Páls Steingrímssonar Oddaflug. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 349 orð

Framleiðslustarfsemi Vífilfells seld

EIGENDUR Vífilfells efh. hafa undirritað viljayfirlýsingu um sölu á öllum hlutabréfum í félaginu til Coca- Cola Nordic Beverages A/S (CCNB) í Danmörku, sem er í eigu Carlsberg A/S og Coca-Cola Company í Bandaríkjunum. Velta Vífilfells á síðasta ári, að því er fram kemur í tímaritinu Frjálsri verslun, var 2.134 milljónir króna. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 38 orð

Fræðslufundur um erlenda og innlenda garða

FRÆÐSLUFUNDUR Garðyrkjufélags Íslands verður haldinn mánudaginn 30. nóvember kl. 20.30 á Hótel Sögu, A-sal, 2. hæð. Sigurður Þórðarson flytur erindið Úr erlendum og innlendum görðum. Aðgangseyrir er 200 kr. og eru allir velkomnir. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 207 orð

Fyrirlestur um foreldrasamstarf í skólum

ÁSLAUG Brynjólfsdóttir, umboðsmaður foreldra og skóla í Reykjavík, flytur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands miðvikudaginn 2. desember kl. 16.15. Fyrirlesturinn nefnist "Við þekkjum börnin okkar best". Meira
29. nóvember 1998 | Erlendar fréttir | 197 orð

Glerhýsi í stað dómhúss

STARFSMENN dómhússins í Bordeaux hafa fengið sig fullsadda af þeim óþægindum og hættum sem þeir segja stafa af glæsilegri nýbyggingu löggjafans þar í borg. Segja þeir að starfsfólki stafi hætta af fljúgandi glerbrotum úr hliðum og lofti. Hefur nú verið hafin rannsókn á göllum hússins og kann hún að leiða til málshöfðunar. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 145 orð

Handritasýning Stefáni Karlssyni til heiðurs

STEFÁN Karlsson, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi, verður sjötugur miðvikudaginn 2. desember næstkomandi. Daginn fyrir afmælisdaginn, hinn 1. desember ætlar samstarfsfólk Stefáns á Árnastofnun að efna til sýningar á nokkrum handritum sem Stefán hefur fjallað um á fræðimannsferli sínum en þar á meðal eru Konungsbók Eddukvæða, Flateyjarbók, Reykjarfjarðarbók Sturlungu og Hauksbók. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 70 orð

Jóladagatal á geisladiski

ÚT ER komið jóladagatal á geisladiski. Á diskinum er jólasaga í 24 hlutum um Gunnu og Jón, sem heimsækja Grýlu gömlu í hellinn hennar. Hægt er að byrja að hlusta á söguna 1. desember og síðan koll af kolli fram á aðfangadag, en þá lýkur sögunni. Samhliða sögunni opnast nýjar þrautir daglega, sem börnin geta spreytt sig á. Er þeim ætlað að stytta börnunum biðina eftir jólunum. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 47 orð

Jólahátíð í Laugardalnum

JÓLADAGSKRÁ Fjölskyldu- og húsdýragarðsins hefst sunnudaginn 29. nóvember. Á dagskránni er m.a. að ungir meðlimir úr Harmonikufélagi Reykjavíkur spila, Brúðuleikhúsið Tíu fingur flytur jólasögu, Sigríður Beinteinsdóttir kveikir á jólaljósum og Kammerkór Langholtskirkju syngur. Einnig mun Sigríður syngja nokkur lög af nýrri barnaplötu sinni, Flikk Flakk. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 110 orð

Jólakort ABC- hjálparstarfs

ÚT eru komin þrjú ný jólakort ABC-hjálparstarfs. Kortin eru tvöföld og prýða þau teikningar eftir Jennýju Guðmundsdóttur myndlistarkonu. Þau heita Jólanótt, Boðskapur jólanna og Jólastjarnan og er kortið selt á 50 kr. Merkispjöld með sömu myndum hafa einnig verið prentuð og eru þau seld 6 í pakka á 100 kr. Tvær myndanna hafa einnig verið prentaðar á stór kort þ.e. A5 stærð. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 83 orð

Jólakort Kristniboðsins komin út

SAMBAND íslenskra kristniboðsfélaga hefur gefið út 11 ný jólakort fyrir þessi jól. Þau eru af mismunandi stærðum með myndum tengdum jólunum. Innan í flestum þeirra eru sálmavers með jólaboðskap, auk jóla- og nýársóska. Jólakortin eru gefin út til styrktar starfi SÍK, en samtökin reka kristniboðsstarf í Eþíópíu, Kenýu og Kína, auk kynningarstarfs á Íslandi. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 49 orð

LEIÐRÉTT

Nafnabrengl varð í myndatexta með frétt Morgunblaðsins í gær, um verðlaunaafhendingu Rannsóknaþjónustu Háskólans og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Undir mynd var greint frá nöfnum verðlaunahafa, en rangt var farið með nafn þess sem afhenti verðlaunin. Hann var Páll Kr. Pálsson, forstjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Er hann beðinn velvirðingar á mistökunum. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 103 orð

Listaverkaalmanak Þroskahjálpar komið út

LISTAVERKAALMANAK Þroskahjálpar er komið út. Eins og fyrri ár prýða almanakið myndir eftir íslenska grafíklistamenn og eru þær allar til sölu á skrifstofu samtakanna. Almanakið er einnig happdrætti og eru vinningar listaverk eftir íslenska listamenn. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 107 orð

Ljósmyndir af hálendi Íslands á sýningu

LJÓSMYNDASÝNING Ragnars Axelssonar, ljósmyndara Morgunblaðsins, stendur nú yfir í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Sýningin var opnuð í flugteríu flugstöðvar Egilsstaða 16. nóvember og flutt í ME í gær, en fyrirhugað er að hafa sýninguna þar uppi í viku. Á sýningunni eru sextán ljósmyndir af hálendi Íslands, m.a. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 142 orð

Læknisskoðun verði lögum samkvæmt

SAMBANDSSTJÓRN ASÍ hefur samþykkt eftirfarandi ályktun samhljóða: "Sambandsstjórnarfundur Alþýðusambands Íslands, haldinn 23.­24. nóvember 1998, vítir stjórnvöld fyrir sinnuleysi þeirra í heilbrigðismálum launafólks og fer fram á að þau fari eftir þeim lögum sem gilda í landinu og sett voru til að gæta heilsu og velferðar launafólks. Í 66. gr. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 675 orð

Messías Händels vel við hæfi í dag

KÓR Hafnarfjarðarkirkju flytur ásamt 15 manna kammersveit atvinnuhljóðfæraleikara og fjórum einsöngvurum fyrsta hluta Messíasar eftir G.F. Händel í tilefni af helgun sérstakra hljóðsogstjalda í sérhönnuðum safnaðar- og tónleikasölum Strandbergs, safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju við Strandgötu, kl. 16 í dag. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 205 orð

Ók utan í gangandi vegfaranda og fjóra bíla

LÖGREGLA veitti aðfaranótt laugardags eftirför ökumanni sem ekki sinnti tilmælum um að stöðva bifreið sína. Ók maðurinn ógætilega um miðborg Reykjavíkur og olli tjóni á fjórum bílum. Auk þess ók hann á gangandi vegfaranda sem flytja þurfti á slysadeild. Ökumaðurinn er grunaður um ölvun og var sjálfur skrámaður eftir förina. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 143 orð

Parkinsonsamtökin halda upp á 15 ára afmæli

PARKINSONSAMTÖKIN á Íslandi halda hátíðafund í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11, laugardaginn 5. desember klukkan 12 á hádegi í tilefni af 15 ára afmæli þeirra. Samtökin voru stofnuð 3. desember 1983. Félagsmenn og gestir kveikja á kertum hvers annars á meðan Áslaug Sigurbjörnsdóttir les jólaguðspjall. Nanna Hjaltadóttir, formaður samtakanna, segir sögu félagsins. Meira
29. nóvember 1998 | Erlendar fréttir | 252 orð

Patten í fram kvæmdastjórnina?

CHRIS Patten, fyrrverandi ríkisstjóri Hong Kong, er nú kominn fram sem líklegt efni til að taka við embætti annars af tveimur fulltrúum Bretlands í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, eftir að William Hague, leiðtogi Íhaldsflokksins, gaf til kynna að hann teldi Patten vera vel að embættinu kominn. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 465 orð

Pinochet ekki friðhelgur

DÓMARAR lávarðadeildar brezka þingsins, sem er æðsti áfrýjunardómstóll Bretlands, úrskurðuðu á miðvikudag að Augusto Pinochet, fyrrverandi einræðisherra Chile, sem handtekinn var í London 16. október sl. vegna framsalsbeiðni Spánverja, nyti ekki friðhelgi frá saksókn. Þar með var fyrri dómi undirréttar hnekkt. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 138 orð

Samtök útivistarfélaga stofnuð

SAMTÖK útivistarfélaga (SAMÚT) voru stofnuð 9. nóvember sl. Að stofnun samtakanna standa almenningsfélög og landssambönd sem hafa hvers konar útivist og náttúruskoðun að markmiði. Stofnaðilar samtakanna eru 13 félög og landssambönd með yfir 30.000 félagsmenn. Fleiri félög hafa nú þegar sótt um aðild að samtökunum. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 215 orð

Sjónarmið Landsvirkjunar fengu ekki inni

"LANDSVIRKJUN óskaði eftir því við fundarboðendur að fá að koma sjónarmiðum sínum um náttúruvernd að á fundinum en því var hafnað. Hugmyndin að þessari auglýsingu kviknaði í framhaldi af því," segir Jóhannes Geir Sigurgeirsson, stjórnarformaður Landsvirkjunar, aðspurður um heilsíðuauglýsingu frá Landsvirkjun í nokkrum dagblöðum í gær. Meira
29. nóvember 1998 | Óflokkað efni | 2131 orð

SÓTT Á BRATTANN

NOTALEG er sú tilfinning óneitanlega, að enn er til stórhuga fólk sem veðjar á andleg verðmæti á Íslandi. Bókaforlög virðast hafa mjög takmarkaðan áhuga á útgáfu rita um innlenda myndlist og sjónmenntir yfir höfuð. Opinberir aðilar engan að heitið geti, og þó eru þeir einstaklingar til sem trúa á mátt sinn og megin í þeim efnum. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 133 orð

Teknesíum-99 á leið til Íslands

BYRJAÐ verður að mæla geislavirka efnið teknesíum-99 við Íslandsstrendur á næsta ári. Efnið mældist í verulega auknum mæli við Tromsö í sumar og mikil aukning hefur mælst í Óslófirði sl. tvö ár. Niðurstöður mælinga benda til þess að efnið berist á skemmri tíma með hafstraumum en gert hafði verið ráð fyrir. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 64 orð

Tvær bílveltur en engin slys

TVEIR bílar ultu á Suðurlandi á föstudag, annar þegar hvellsprakk á framhjóli og hinn fauk útaf. Ekki urðu slys á mönnum. Í öðru tilvikinu var um jeppa að ræða sem staddur var á Þingskálavegi skammt frá Heklu. Mjög hvasst var á þessum slóðum fyrir hádegi og fauk jeppinn útaf og valt. Annar bíll valt á Suðurlandsvegi skammt frá Hvolsvelli. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 435 orð

Þátttaka Íslendinga á öllum stigum virðist tryggð

FIMMTU samningalotunni um breytta tilhögun á þátttöku Íslands og Noregs í Schengen-vegabréfasamstarfinu lauk í Brussel á föstudagskvöld með því að langþráð samkomulag náðist. Kom á óvart að takast skyldi að ná niðurstöðu núna, þar sem fyrri samningalotur gáfu frekar tilefni til að ætla að lengri tíma myndi taka að leysa úr þeim ágreiningsmálum sem eftir voru. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 706 orð

Öllum verði heimilt að bjóða í veiðiréttinn

FRJÁLSLYNDI FLOKKURINN vill markaðsvæða úthlutun veiðiheimilda að fullu á þann hátt að öllum landsmönnum verði frjálst að bjóða í veiðirétt. Flokkurinn vill gera ráðstafanir sem tryggja að öllum afla verði landað. Flokkurinn vill að tvö ár verði tekin í að undirbúa breytinguna og að veiðar verði sem frjálsastar á þeim tímum. Meira
29. nóvember 1998 | Innlendar fréttir | 22 orð

(fyrirsögn vantar)

Blaðinu í dag fylgir auglýsingabæklingur frá Mebu í Kringlunni og Úra- og skartgripaverslun Gunna Magg í Hafnarfirði. Bæklingnum er dreift á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Ritstjórnargreinar

29. nóvember 1998 | Leiðarar | 540 orð

HALLI 0G SKULDIR SVEITARFÉLAGA

HELZTI veikleikinn í annars góðri stöðu þjóðarbúsins er mikill viðskiptahalli með og ásamt litlum þjóðhagslegum sparnaði. Viðskiptahallinn er talinn verða um 40 milljarðar króna eða 6,6% af landsframleiðslu á líðandi ári. Þjóðhagslegur sparnaður er og alltof lítill miðað við þjóðartekjur og sparnað annarra þjóða. Meira
29. nóvember 1998 | Leiðarar | 164 orð

JÓLAGLEÐI OG ÖLVUNARAKSTUR

leiðari JÓLAGLEÐI OG ÖLVUNARAKSTUR LVUNARAKSTUR hefur leitt af sér ómældar þjáningar og tjón. Þótt hættan liggi í augum uppi virðist lítið draga úr því þjóðfélagsböli, sem ölvun við akstur er. Meira
29. nóvember 1998 | Leiðarar | 1866 orð

Reykjavíkurbréf BRÉF það, sem Ólafur Ólafsson landlæknir skrifaði í síðustu v

BRÉF það, sem Ólafur Ólafsson landlæknir skrifaði í síðustu viku til borgarstjórans í Reykjavík um vanda þess fólks sem býr við Miklubraut, milli Rauðarárstígs og Snorrabrautar, vegna mengunar, bæði hávaðamengunar, sem mælzt hefur langt umfram viðmiðunarmörk og eins vegna útblásturs frá bifreiðum, sem þar eiga leið um, Meira

Menning

29. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 117 orð

Á átta ömmur á Hólmavík

Á Hólmavík fæddist lítil stúlka 16. júní 1998. Eyrún Björt Halldórsdóttir heitir stúlkan og er henni ekki ömmu vant, því hún á hvorki meira né minna en átta ömmur sem allar búa á Hólmavík. Nýlega hittust allar ömmurnar heima hjá einni þeirra, Guðfinnu Guðmundsdóttur, og var myndin tekin við það tækifæri. Meira
29. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 176 orð

Áhugaverð þroskasaga Alla leið (Going all the Way)

Framleiðandi: Tom Gorai og Sigurjón Sighvatsson. Leikstjóri: Mark Pellington. Handritshöfundar: Dan Wakefield. Kvikmyndataka: Bobby Bukowski. Tónlist: Greg Robertsson. Aðalhlutverk: Ben Affleck og Jeremy Davies. (99 mín) Bandarísk. Háskólabíó, nóvember 1998. Bönnuð innan 16 ára. Meira
29. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 504 orð

Betur má...

Geisladiskur hljómsveitarinnar Sóldaggar, meðlimir sveitarinnar eru Ásgeir Jón Ásgeirsson, Baldvin A.B. Aalen, Bergsveinn Árelíusson, Jón Ómar Erlingsson og Stefán H. Henrýsson. Einnig koma fram á geisladisknum Pétur Guðmundsson og Andrea Gylfadóttir. Hljóðritun fór fram í Sýrlandi en hljóðblöndun var í höndum Adda 800. Meira
29. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 95 orð

Dreymir um húsverk

CELINE Dion hyggst taka sér sex mánaða frí frá tónleikahaldi eftir að næstu stóru tónleikaferð hennar lýkur seinni hluta næsta árs. Söngkonan segist ekki geta beðið eftir því að fá tíma til að lifa venjulegu lífi. "Ég vil fá að elda, strauja og taka til og fara í búðir og kaupa inn sjálf," segir Celine. Meira
29. nóvember 1998 | Menningarlíf | 139 orð

Fíngerður vefur með fallegum laglínum

GEISLAPLATAN með Fjórða söng Guðrúnar eftir Hauk Tómasson fær beztu meðmæli í desemberhefti tónlistartímaritsins Gramophone og velur gagnrýnandinn Guy Rickards hana sem eina af fimm bestu plötum ársins. Meira
29. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 288 orð

Krullhærðir með gleraugu en þó móðins

HIN árlega herrafatasýning Herrafataverslunar Kormáks og Skjaldar var haldin í Þjóðleikhúskjallaranum á fimmtudagskvöldið fyrir troðfullu húsi. Áhorfendur voru boðnir velkomnir með traustvekjandi randalínum sem sátu sætt á hverju borði. Meira
29. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 58 orð

Krúttlegar kengúrur

ÞESSIR litlu kengúruungar krepptu "hnefana" í vinalegum ryskingum á köldum en sólríkum degi í dýragarðinum í Zürich á dögunum. Eftir því sem veturinn sýnir kuldaklærnar meira verður erfiðara fyrir gesti dýragarðsins að sjá dýrin sem halda sig í skjóli. Kannski kengúruungarnir hafi verið að halda á sér hita með því að bregða sér í smá hnefaleika. Meira
29. nóvember 1998 | Menningarlíf | 87 orð

Leiðsögn og gjörningur á sýningum Kjarvalsstaða

ARKITEKTARNIR Margrét Harðardóttir og Sigríður Magnúsdóttir eru fulltrúar Íslands á sýningunni Northern Factor á Kjarvalsstöðum, og munu taka þátt í leiðsögn um byggingarlistasýninguna og fjalla um eigin verk kl. 15 á sunnudag. Meira
29. nóvember 1998 | Menningarlíf | 144 orð

McDermott hlýtur Bandarísku bókmenntaverðlaunin

BANDARÍSKA skáldkonan Alice McDermott, höfundur bókarinnar "Charming Billy" (Hinn hrífandi Billy), hlaut Bandarísku bókmenntaverðlaunin (National Book Awards) fyrr í vikunni. Kom útnefning hennar nokkuð á óvart, þar sem flestir höfðu búist við því að landi hennar, Tom Wolfe, myndi hljóta þau fyrir "A Man in Full" (Maður í fullri lengd). Meira
29. nóvember 1998 | Menningarlíf | 70 orð

Með gleðiraust og helgum hljóm

JÓLATÓNLEIKAR Kvennakórs Reykjavíkur verða í Hallgrímskirkju í dag, sunnudag, kl. 17 og þriðjudaginn 1. desember kl. 20. Yfirskrift tónleikanna er Með gleðiraust og helgum hljóm. Stjórnandi kórsins er Sigrún Þorgeirsdóttir. Einsöngvari verður Björk Jónsdóttir. Þórhildur Björnsdóttir leikur á orgel. Einnig syngur Kórskóli Kvennakórs Reykjavíkur á tónleikunum. Meira
29. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 323 orð

Myndbönd

Nútímaútgáfu af samnefndri skáldsögu Charles Dickens. Ljúf og rómantísk mynd sem minnir á ævintýri og umgjörðin er glæsileg í alla staði. Bróðir minn Jack (My brother Jack) Öflugt fjölskyldudrama þar sem Marco Leonardi fer á kostum í hlutverki gæðablóðs sem fer villur vegar og lendir í klóm vímuefna. Meira
29. nóvember 1998 | Menningarlíf | 2435 orð

SAGA UM METNAÐ

SAGA UM METNAÐ "Saga Íslensku óperunnar er saga um ótrúlegan metnað og bjartsýni. Hér hafa átt sér stað hlutir sem ekki eiga að geta gerst. Íslenskt sönglíf hefur tekið stakkaskiptum og ég held að engum blandist hugur um að ópera hafi fest sig í sessi hér á landi. Meira
29. nóvember 1998 | Bókmenntir | 538 orð

Slitinn þráður

eftir Gerrit Jan Zwier. Þorgeir Guðjónsson þýddi úr hollensku. Prentun: Nørhaven a/s, Viborg, Danmörku. Mál og menning, Reykjavík 1998. 207 bls. SKÁLDSAGAN Ráðgátan eftir hollenska mannfræðinginn og rithöfundinn, Gerrit Jan Zwier, hverfist um sögulegan atburð sem varð í Öskjuvatni árið 1907 en þá hurfu tveir þýskir vísindamenn þar eftir að hafa róið út á vatnið. Meira
29. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 85 orð

Smekkleysa

"EF einhver í salnum kastar upp þegar hann horfir á eina af myndum mínum er það eins og að fá standandi lófaklapp," segir kvikmyndaleikstjórinn John Waters í heimildarmyndinni "Smekkleysa: Saga John Waters" sem frumsýnd verður í Bandaríkjunum 29. janúar næstkomandi. Meira
29. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 819 orð

Spændum í okkur kavíar Við suðurenda Kaspíahafs vinna Íranir nokkrir kavíar. Hann rataði alla leiðina inn á veitingastaðinn Rex

STYRJAN er hálflaga og klædd stórum beinplötum í fimm röðum. Hausinn er brynvarinn, uggarnir stífir og sporðurinn skakkur. Fremstu geislar eyrugganna mynda öflugan gadd. Munnurinn er lítill, tannlaus og neðan á höfðinu, alllangt fyrir aftan trjónuna. Fyrir framan munninn eru fjórir þreifiangar. Já, flestir ættu að vera fegnir að þessi skemmtilega lýsing á ekki við þá. Meira
29. nóvember 1998 | Fólk í fréttum | 64 orð

Sungið í rigningunni?

ROK og rigning var á þakkargjörðarhátíðinni í New York á fimmtudaginn var þegar farið var í hina árlegu skrúðgöngu um götur borgarinnar. Fjöldi manns tók þátt í göngunni og á myndinni sjást fígúrur úr sjónvarpsþættinum "Rugrats" á Times- torgi á Manhattan. Eins og sjá má eru margir með regnhlífar í rigningunni og færri með blöðrur en venjulega vegna roksins og rigningarinnar. Meira

Umræðan

29. nóvember 1998 | Aðsent efni | 1575 orð

HÆSTIRÉTTUR VARÐI EKKI KOSNINGARÉTTINN

UM ÞESSAR mundir er nú liðið ár síðan að kosningar fóru fram um sameiningu sveitarfélaga í Skagafirði. Framkvæmd kosninganna varð með þeim hætti, að það leiddi til kæru. Málareksturinn sem fylgdi kosningakærunni varð lengri og flóknari en séð var fyrir í upphafi. Meira
29. nóvember 1998 | Bréf til blaðsins | 600 orð

Landssímavandræði

ÉG ER að skrifa þetta bréf af illri nauðsyn, ég lenti í þeirri ömurlegu lífsreynslu fimmtudaginn 26. nóvember 1998 að þurfa að hringja í Landssímann. Þessari lífsreynslu vildi ég helst hafa sleppt. Að mínu mati er GSM kerfi Landssímans hrunið. Ég hef undanfarnar vikur lent í því að 80% símtala í gegnum þetta kerfi slitna eftir stuttan tíma. Meira
29. nóvember 1998 | Bréf til blaðsins | 269 orð

Með skærin á lofti

Í SJÓNVARPSÞÆTTI dr. Þorvalds Gylfasonar um Halldór K. Laxness (Sjónvarpið 22.11.98) gerði hann breytingu á texta skáldsins, með sérstakri niðurfellingu úr því sem lesið var. Halldór er þar að nefna í röð nokkra þá menn sem honum þykja merkilegastir í menningarframsókn Íslendinga um þær mundir ("skýr tákn risavaxinnar framtíðarmenningar") og eru orð hans þannig óbreytt, Meira

Minningargreinar

29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 534 orð

Ásta Gunnsteinsdóttir

Mánudaginn 30. nóvember kl. 15. verður lögð til hinstu hvíldar frá Neskirkju frú Ásta Gunnsteindóttir, Melabraut 19, Seltjarnarnesi. Hún fæddist í Nesi við Seltjörn og ólst þar upp í stórum barnahópi, því að í Nesi var tvíbýli og margt fólk á báðum heimilunum og aldrei var missætti í þessum stóra barnahópi. 4. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 288 orð

Ásta Gunnsteinsdóttir

Nú er hún elsku amma og langamma mín dáin. Eftir margra ára veikindi barðist hún við hið ókunna sem hún óttaðist svo mikið, eins og hún sagði alltaf: "Ég veit hvað ég hef en ég veit ekki hvað verður." En nú ert þú loksins búin að öðlast friðinn og hina langþráðu hvíld sem þú svo sannarlega áttir skilið eftir svo harða baráttu. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 356 orð

Ásta Gunnsteinsdóttir

Í dag kveðjum við kæra frænku, Ástu frá Nesi, með þökkum fyrir allar góðar minningar á langri samleið. Það er aðeins rúmt ár síðan við kvöddum Ólöfu, systur hennar, síðustu húsfreyju í Nesi. Heimili Gunnsteins Einarssonar, skipstjóra og bónda í Nesi og Sólveigar Jónsdóttur konu hans, var mikið athafna- og myndarheimili. Ásta ólst þar upp með foreldrum sínum í stórum systkinahópi. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 202 orð

Ásta Gunnsteinsdóttir

Ásta Gunnsteinsdóttir fæddist 10. janúar 1920. Hún lést á Landakotsspítalanum 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sólveig Jónsdóttir, Sigurðssonar, útvegsbónda frá Vík, Innri-Akraneshreppi, f. 4.5. 1889, d. 21.1. 1961 og Gunnsteinn Einarsson, Gunnsteinssonar frá Kerlingadal Vestur-Skaftafellssýslu, f. 23.6. 1871, d. 17.5. 1937. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 729 orð

Ásta Gunnsteinsdóttir

Þegar sjúkdómsþrautir þjaka þá er gott að sofna rótt. Erfitt þeim sem eftir vaka er að bjóða góða nótt. Ásta mágkona er horfin sjónum okkar yfir landamærin miklu, þar sem sýn okkar dauðlegra manna þrýtur og óendanleikinn tekur við. Eftir strangt og hart veikindastríð trúi ég að henni hafi verið hvíldin kærkomin. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 378 orð

Ásta Gunnsteinsdóttir

Hún amma er dáin. Tíðindin urðu okkur systkinunum þungbær og sporin þung þegar við kvöddum þig í hinsta sinn. Eftir hetjulega baráttu gegn erfiðum veikindum fékkstu loksins að sofna amma mín. Þú lést aldrei bugast og með stolti mættir þú örlögum þínum. Við vitum að núna ertu komin til himna þar sem afi bíður eftir þér. En þú saknaðir hans svo mikið. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 551 orð

Friðrik Guðmundsson

Ég kveð hér föðurbróður minn, Friðrik Guðmundsson, með nokkrum orðum. Við kölluðum hann reyndar aldrei annað en Idda frænda. Ég man fyrst eftir honum þegar ég var lítill gutti vestur á Ísafirði, en þá var Iddi frændi reyndar fluttur suður vegna veikinda Lóu, eiginkonu sinnar, sem var berklaveik. Hún lést síðan um aldur fram frá tveimur ungum börnum þeirra og varð þeim öllum harmdauði. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 370 orð

Friðrik Guðmundsson

Elsku afi minn. Hér sem ég sit og reyni að koma reglu á hugsanir mínar og fá orðin til að koma úr pennanum, hrannast minningarnar upp og ég stend mig að því að brosa. Þær eru ófáar góðu minningarnar um þig. Þú varst einn sterkasti maður sem ég þekki, hafðir ákveðnar skoðanir og stóðst fastur á þeim. Okkur tengja sterk bönd sem verða aldrei rofin. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 277 orð

FRIÐRIK LÚÐVÍK GUÐMUNDSSON

FRIÐRIK LÚÐVÍK GUÐMUNDSSON Friðrik Lúðvík Guðmundsson fæddist á Dvergasteini í Álftafirði 26. júlí 1917. Hann lést 24. nóvember 1998. Foreldrar hans voru Guðbjörg Margrét Friðriksdóttir, f. 16.11. 1896 á Dvergasteini í Álftafirði, d. 10.7. 1945, og Guðmundur Halldórsson, f. 6.4. 1891 á Eyri í Mjóafirði, d. 15.7. 1983. Systkini Friðriks eru: Jóhannes, f. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 243 orð

Guðmundur Kr. Halldórsson

Elsku afi minn hefur kvatt okkur, en eins og sjö ára sonur minn sagði og klappaði mér á öxlina: En mamma, hann langafi er kominn til Guðs og er orðinn ungur og honum líður miklu betur. Eins og segir í lok 23. Davíðssálms: "Í húsi Drottins bý ég langa ævi. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 110 orð

Guðmundur Kristinn Halldórsson

Drottinn vakir, Drottinn vakir daga og nætur yfir þér. Blíðlynd eins og bezta móðir ber hann þig í faðmi sér. Allir þótt þér aðrir bregðist, aldrei hann á burtu fer. Drottinn elskar, ­ Drottinn vakir daga og nætur yfir þér. Þegar æviröðull rennur, rökkvar fyrir sjónum þér, hræðstu eigi, hel er fortjald, hinum megin birtan er. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 172 orð

Guðmundur Kristinn Halldórsson

Elsku hjartans afi langi. Þú fylltir líf mitt gleði og hlýju, þú hélst alltaf þinni léttu lund. Fyrstu ár ævi minnar bjó ég í risíbúð á Þórsgötunni. Þessi risíbúð var í húsinu þínu. Samskipti okkar voru nokkuð mikil og alltaf skemmtileg. Ein af mínum fyrstu minningum er frá því að ég veiktist af eyrnabólgu að nóttu til. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 269 orð

Guðmundur Kristinn Halldórsson

Það var ein stór fjölskylda sem bjó í tveggja hæða húsi með risi á Þórsgötu 10. Guðrún langamma og afabróðir okkar Sigurgeir bjuggu uppi, amma Þórey og afi á miðhæðinni, en á jarðhæðinni bjó Sigga frænka. Fyrir lítil börn var þetta fyrirkomulag afar hentugt og skemmtilegt. Þarna var veröld út af fyrir sig og í henni voru töfrar og ævintýr sem mótað hafa ljúfar æskuminningar og fjölskylduhefðir. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 488 orð

GUÐMUNDUR KRISTINN HALLDÓRSSON

GUÐMUNDUR KRISTINN HALLDÓRSSON Guðmundur Kristinn Halldórsson húsgagnasmíðameistari fæddist á Gegnishólaparti í Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu hinn 6. janúar 1908. Hann lézt á Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Halldór Oddur Sigurðsson bóndi og síðar verkstjóri hjá Reykjavíkurborg, f. 8. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 194 orð

Ingibjörg Ragnarsdóttir

Ég sit við logandi kertaljós og reyni að koma hugsunum mínum á blað. Hvernig kveður maður svo einstaka og svo góða konu sem Ingibjörgu? Ég man svo margt gott að ég veit varla hvar á að byrja. Ég velti því oft fyrir mér hvaðan þessi óþrjótandi þolinmæði hafi komið. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 715 orð

Ingibjörg Ragnarsdóttir

Ég felli tár, en því ég græt? því heimskingi ég er! þín minning hún er sæl og sæt og sömu leið ég fer. (Kristján Jónsson) Kallið er komið, Imba vinkona er horfin úr hópnum og söknuðurinn er sár. Við vinkonurnar, sem höfum átt samleið með henni í tæpa fjóra áratugi, viljum minnast hennar með fáeinum orðum. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 447 orð

Ingibjörg Ragnarsdóttir

Ingibjörg Ragnarsdóttir Kenndu mér klökkum að gráta kynntu mér lífið í svip Færðu mér friðsæld í huga finndu mér leiðir á ný Og sjáðu hvar himinn heiður handan við þyngstu ský er dagur sem dugar á ný Veittu mér vonir um daga vertu mér hlýja og sól Láttu mig læra af r Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 450 orð

Ingibjörg Ragnarsdóttir

Það var í byrjun árs 1965 að ég kynntist Ingibjörgu mágkonu minni. Ég var að gera hosur mínar grænar fyrir Gunnu systur hennar en fjölskyldan bjó þá í Stóragerði 26 í Reykjavík. Imba var fremur lág vexti og ákaflega fíngerð og grönn og með fallegt dökkt hár. Hún samsvaraði sér vel, en að lunderni var hún frekar dul. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 648 orð

Ingibjörg Ragnarsdóttir

Elsku Ingibjörg. Þungbært er það okkur, samkennurum þínum, að þurfa nú að kveðja þig í upphafi aðventu. Okkur verður orða vant og lái okkur hver sem vill. Þú varst svo hress og kát þegar við hittum þig flest í byrjun október í árlegum haustfagnaði okkar að við leyfðum okkur að vona það besta. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 792 orð

Ingibjörg Ragnarsdóttir

Strjál eru laufin í loftsölum trjánna blika, hrapa í haustkaldri ró. Virðist þó skammt síðan við mér skein græn angan af opnu brumi. (Snorri Hjartarson) Það haustaði of snemma í lífi Ingibjargar Ragnarsdóttur, sem á morgun verður til moldar borin. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 249 orð

Ingibjörg Ragnarsdóttir

Það var fyrir meira en þremur áratugum að Ingibjörg Ragnarsdóttir kom til starfa við Kársnesskólann í Kópavogi. Þetta var ungur skóli, þar starfaði fólk á ýmsum aldri, en fleistir voru ungir í anda, atorkusamir, glaðværir og félagslyndir. Það var gaman að tilheyra þessum hópi, og það var meira gaman eftir að Ingibjörg bættist í hann. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 254 orð

Ingibjörg Ragnarsdóttir

Elsku Ingibjörg mín, nú ert þú horfin úr þessu jarðneska lífi, söknuðurinn er sár og mikill, en ég veit að þú átt góða heimkomu. Þú og Ragna dóttir þín munuð alltaf eiga sérstakan sess í hjarta mínu. Minningarnar streyma fram á svona sorgarstundu, ég man eftir öllum góðu stundunum heima hjá ykkur mæðgunum, alltaf var Imba jafn iðin við að búa til eitthvað gott í eldhúsinu, Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 246 orð

Ingibjörg Ragnarsdóttir

Það er sárt að kveðja hana Imbu, móðursystur okkar. Á þessari stundu er eina huggun okkar þær góðu minningar sem hún skilur eftir sig. Imba var einstök kona; greind, sterk og kankvís. Við minnumst hennar líka sem hjartahlýrrar konu sem alltaf hafði tíma til að sinna okkur. Við systkinin höfum notið væntumþykju hennar og hlýju svo lengi sem við munum eftir okkur. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 210 orð

Ingibjörg Ragnarsdóttir

Sunnudaginn 22. nóvember barst okkur starfsfólki Kársnesskóla sú harmafregn að Ingibjörg Ragnarsdóttir, kennari við skólann, væri látin. Sl. ár var hún frá vegna erfiðra veikinda, en hún barðist við veikindin af ró og festu, kvartaði ekki og var ljúf í lund eins og ætíð. Hún heimsótti okkur öðru hverju í skólann. Batavonir virtust góðar og við vonuðum að hún kæmi fljótt aftur í kennarahópinn. Meira
29. nóvember 1998 | Minningargreinar | 189 orð

INGIBJÖRG RAGNARSDÓTTIR

INGIBJÖRG RAGNARSDÓTTIR Ingibjörg Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 8. apríl 1943. Hún lést á Landspítalanum 22. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ragna Jónsdóttir, kennari, f. 15. desember 1916, d. 30. desember 1987 og Ragnar Jóhannesson, skólastjóri, kennari og rithöfundur, f. 14. maí 1913, d. 16. nóvember 1976. Meira

Daglegt líf

29. nóvember 1998 | Bílar | 118 orð

30 ára ábyrgð gegn tæringu

MERCEDES-Benz slær nú alla aðra bílaframleiðendur út með því að bjóða 30 ára ábyrgð gegn gegnumtæringu af völdum ryðs í öllum nýjum bílum sem afhentir eru kaupendum eftir 24. október sl. Fram til þessa hefur Mercedes- Benz ekki látið að sér kveða í þessum efnum því bílar fyrirtækisins hafa einvörðungu verið í ábyrgð í eitt ár gegn ryðtæringu. Meira
29. nóvember 1998 | Bílar | 96 orð

6,4% söluaukning í Evrópu

SALA á nýjum fólksbílum stóð í stað í október frá sama tíma í fyrra. Alls seldust nærri 1,2 milljónir bíla í mánuðinum sem er um 1% aukning. Söluaukningin í september var hins vegar 6,9%. Söluaukningin það sem af er árinu miðað við sama tímabil í fyrra er 6,4%. Fyrstu tíu mánuðina höfðu selst 12,3 milljónir bíla í Evrópu. Söluaukningin í Evrópu var mest á Íslandi í október, ...%. Meira
29. nóvember 1998 | Bílar | 553 orð

A 190 Twin með tveimur vélum

MERCEDES-Benz hefur smíðað nýja gerð A-bíls sem búinn er tveimur vélum. Fyrstu bílana fá hetjur Mercedes-Benz, þeir Mika Häkkinen, heimsmeistari í Formula 1 kappakstri, og félagi hans, David Coulthard. Bíllinn kallast A 190 Twin og er með tveimur 1,9 lítra, fjögurra strokka vélum. A-bíllinn státar af byltingarkenndri hönnun á undirvagni, svokallaðri samlokugrind. Meira
29. nóvember 1998 | Ferðalög | 135 orð

Aðventuferð til Edinborgar

MENNINGARKLÚBBUR Klassíkur FM í samvinnu við Landnámu gengst fyrir aðventuferð með menningarívafi til Edinborgar 10.­14. desember. Fyrirhugað er m.a. að njóta jólastemmningar á jólamarkaðnum í listigarðinum við Prinsgötu og sækja ýmsa menningarviðburði í borginni. Meira
29. nóvember 1998 | Bílar | 749 orð

Aksturseiginleikar af bestu gerð

BMW 318i er í fáum orðum sagt meðalstór og öruggur bíll, með feiknargóða aksturseiginleika en er líka dýr kostur. Í BMW felst talsverð yfirlýsing af hálfu eigandans. Ekki aðeins um að eigandinn er heitur fyrir merkjavöru heldur góðri merkjavöru. Þetta er lúxusbíll þar sem engu er til sparað til að ná fram akstursánægju og öryggi. Meira
29. nóvember 1998 | Ferðalög | 1503 orð

Á heimaslóðumIngólfs Arnarsonar

ÞESSAR línur voru settar á blað eftir að við hjónin vorum viðstödd "Dalsfjordstevnet" á vesturströnd Noregs í sumar sem leið. Þá fengum við einstaklega hlýjar móttökur hjá því fólki sem býr á heimaslóðum Ingólfs Arnarsonar. Meira
29. nóvember 1998 | Bílar | 73 orð

Bílasaga Íslendinga

FORNBÍLAKLÚBBUR Íslands hefur opnað heimasíðu á Netinu. Þar gefur að líta margvíslegan fróðleik um klúbbinn, markmið hans og starfsemi. Greint er frá stjórn og nefndum og birt ágrip af bílasögu Íslendinga og sögu Fornbílaklúbbsins. Sérstök fréttasíða birtir reglulega fréttir af starfsemi klúbbsins og því sem er að gerast í fornbílaheiminum. Meira
29. nóvember 1998 | Ferðalög | 466 orð

Búist við 1.700-1.900 erlendumferðamönnum um jól og áramót

SÉRSTAKAR áramótaferðir sem boðið hefur verið upp á um árabil njóta vaxandi vinsælda meðal erlendra ferðamanna að sögn Magnúsar Oddssonar ferðamálastjóra. "Gert er ráð fyrir 1.300-1.500 gestum um þessi áramót og er það hliðstætt við þann fjölda sem var í fyrra. Þetta er dæmi um vöruþróun í ferðaþjónustu. Meira
29. nóvember 1998 | Ferðalög | 617 orð

Dýrðlegir dropasteinar í ítölsku fjalli

ÞEGAR sagt er um menn að þeir gangi í fjöll er sjaldnast átt við að þeir geri það í bókstaflegri merkingu. En sum fjöll eru manngeng og jafnvel svo mjög að milljónir manna telja sig eiga erindi þangað inn. Ekki til þess að hitta álfa eða tröll, heldur til að svala forvitni og fegurðarþrá. Með fegurstu innviðum fjalla í víðri veröld eru Frasassi-hellarnir í Marche-héraði á Ítalíu. Meira
29. nóvember 1998 | Bílar | 278 orð

Ekki hægt að aka á óleyfilegum hraða

VÍSINDAMENN við samgöngutæknistofnun háskólans í Leeds hafa hannað "hraðastýrðan" bíl sem þeir telja að geti orðið drjúgt vopn í baráttunni gegn alvarlegum umferðarslysum. Á hverju ári látast að meðaltali 1.200 manns í umferðarslysum í Bretlandi og 100 þúsund manns slasast alvarlega. Akstursáhugamenn og bílaklúbbar hafa hins vegar tekið þessum tíðindum með miklum vara. Meira
29. nóvember 1998 | Ferðalög | 972 orð

Eru konurnar forvitnari en karlarnir? Ekki týna farseðlinum, passaðu upp á peningana og passann...og forðastu kventollverði eins

Ekki týna farseðlinum, passaðu upp á peningana og passann...og forðastu kventollverði eins og heitan eldinn! Eitthvað á þessa leið hljóðuðu heilræðin sem Inger Anna Aikman fékk með kveðjukossinum úti á Keflavíkurflugvelli þegar hún hélt í fyrsta skipti út í heim ­ alein. Meira
29. nóvember 1998 | Ferðalög | 146 orð

Ingólfsskáli í Ölfusi

INGÓLFSSKÁLA nefna hjónin Svava Gunnarsdóttir og Björn Kristjánsson 450 fm viðbyggingu við hús, sem áður var fjós og hlaða, og þar sem þau hafa um árabil rekið samkomusalinn Básinn fyrir mannfagnaði af ýmsu tagi. Nafn nýju húsakynnanna segir Björn vel við hæfi, enda sé talið að landnámsmaðurinn Ingólfur Arnarson hafi haft vetursetu við rætur Ingólfsfjalls í Ölfusi. Meira
29. nóvember 1998 | Ferðalög | 193 orð

Í víking í Færeyjum

NÁMSKEIÐ í lífsháttum víkingatímabilsins verður haldið í víkingatjaldbúðum sem settar verða upp við Þjóðarsafn Færeyja dagana 12.­18. júlí næstkomandi. Markmiðið er að gefa þátttakendum kost á að læra um matargerð, list og handverk víkinganna. Meira
29. nóvember 1998 | Bílar | 423 orð

Jaguar S-gerðin til höfuðs BMW 5

JAGUAR verksmiðjurnar hafa lifað tímana tvenna. Ekki er langt síðan fyrirtækið, sem var eitt helsta stolt bresks bílaiðnaðar, barðist í bökkum og leit út um tíma að það yrði lagt niður vegna dræmrar sölu og fjárhagserfiðleika. Ford keypti Jaguar árið 1989 fyrir sem svarar nálægt 160 milljörðum króna að núvirði og þótti mörgum verðið hátt. Meira
29. nóvember 1998 | Bílar | 265 orð

Partner rafbíll

ENN berast til landsins bílar sem ganga fyrir öðrum orkugjöfum en bensíni og dísilolíu. Jöfur hf., umboðsaðili Peugeot, flutti inn til landsins Peugeot 106 rafbíl síðastliðið vor og eru tveir slíkir bílar í notkun hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Nú er kominn til landsins fyrsti Peugeot Partner rafbíllinn. Meira
29. nóvember 1998 | Ferðalög | 154 orð

Sagan varðveitt í skýrslu

ÞÓRDÍS G. Arthursdóttir hefur tekið saman skýrslu um upphafsár ferðamálafulltrúa á Íslandi 1982- 1997. Um er að ræða unga atvinnugrein sem, að sögn Þórdísar, rekur upphaf sitt til þess er Ferðamálasamtök Vesturlands réðu fulltrúa til starfa í sex vikur sumarið 1982. Meira
29. nóvember 1998 | Ferðalög | 129 orð

Skin áGlasgow

"SHINE on Glasgow", eða skin á Glasgow er yfirskrift sex vikna hátíðarhalda, sem borgarráð og fleiri opinberar stofnanir í Glasgow standa fyrir, fimmta árið í röð í samstarfi við Coca-Cola í Bretlandi. Fyrir þá sem hyggjast gera jólainnkaupin í Glasgow og verða í borginni 6., 13. eða 21. Meira
29. nóvember 1998 | Ferðalög | 235 orð

Skíðagöngukeppniá GrænlandiAllir sigraað lokum

SISIMIUT á vesturströnd Grænlands, 65 km frá norðurheimskautsbaugi, verður upphaf og endir 160 km skíðagöngukeppni "The Arctic Circle Race" árið 1999. Þetta verður í þriðja sinn sem slík keppni er haldin og verður hún að þessu sinni dagana 9. til 11. apríl nk. Undirbúningur og þjálfun þátttakenda hefst 7. Meira
29. nóvember 1998 | Ferðalög | 229 orð

Spjall á réttum nótum

ÞEIR sem vilja brjóta ísinn og spjalla svolítið við erlenda viðskiptavini áður en viðskiptaviðræður fara í hönd ættu að forðast viðkvæm málefni eins og pólitík og trúmál. Einnig ber að hafa í huga að nokkur önnur umræðuefni fara mjög fyrir brjóstið á mönnum eftir því hverrar þjóðar þeir eru. KÍNA. Meira
29. nóvember 1998 | Bílar | -1 orð

Tuttugu milljónir hafa dáið í umferðarslysum

Henry Lindfield missti stjórn á bíl sínum á leið sinni frá Brighton til London fyrir rúmum 100 árum, í febrúarmánuði 1898. Lindfield var fyrsta fórnarlambið í bílslysi sem nú er að verða eitt útbreiddasta dánarmein heims. Meira
29. nóvember 1998 | Ferðalög | 231 orð

Verslunarferð til Nýfundnalands

FERÐASKRIFSTOFA Vestfjarðaleiða býður ferð fyrir 360 manns til St. John's, höfuðborgar Nýfundnalands í Kanada, dagana 8. til 9. desember næstkomandi og er ferðin einkum sniðin að þörfum þeirra sem vilja gera jólainnkaupin. Flug frá Keflavík til St. John's, þar sem Leifur Eiríksson kom að landi fyrir 1.000 árum, tekur þrjá tíma og verður lagt upp kl. 6.30 að morgni 8. Meira
29. nóvember 1998 | Bílar | 710 orð

Voldugur Ford-pallbíll í mörgum útfærslum

F-LÍNU pallbílarnir frá Ford eru nú komnir í nýrri útgáfu og voru nýverið sýndir hjá umboðinu, Brimborg í Reykjavík. Eru breytingar bæði á útliti og innviðum og eins er F-línan nú fáanleg í fleiri gerðum en fyrr. Tekið var í F-250 XL, Crew Cab gerðina, á dögunum en það er sex manna bíll með löngum palli og 7,3 lítra dísilvél. Meira
29. nóvember 1998 | Bílar | 61 orð

(fyrirsögn vantar)

F-250 Crew Cab Dísilvél: 7,3 lítrar, 8 strokkar, forþjappa, 235 hestöfl. Tengjanlegt aldrif, handvirkar framdrifslokur. Vökvastýri - veltistýri. Læsivarðir hemlar að aftan. Tveir líknarbelgir. Snúningshraðamælir. Samlæsing. Rafdrifnar rúður í framhurðum. Hraðastilling. Útvarp með tveimur hátölurum. Meira

Fastir þættir

29. nóvember 1998 | Í dag | 36 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 30. nóvember, verður fimmtug Ástríður Ingadóttir, Kúrlandi 8, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Magnús Theodórsson. Hún tekur á móti vinum og ættingjum í Oddfellow- húsinu, Vonarstræti 10, laugardaginn 5. desember kl. 19-22. Meira
29. nóvember 1998 | Í dag | 23 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 30. nóvember, verður fimmtug Anna S. Björnsdóttir, ljóðskáld, Mosarima 9, Reykjavík. Hún dvelur á Hótel Skjaldbreið á afmælisdaginn. Meira
29. nóvember 1998 | Í dag | 44 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 30. nóvember, verður fimmtugur Guðmundur Jóelsson, endurskoðandi, Hlíðarhjalla 54, Kópavogi. Í tilefni dagsins taka hann og kona hans, Anna Margrét Gunnarsdóttir, á móti gestum í Glaðheimum, sal Hestamannafélagsins Gusts, í Álalind 3, Kópavogi, föstudaginn 4. desember eftir kl. 20. Meira
29. nóvember 1998 | Í dag | 42 orð

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 30. nóvember, verður fimmtugur Þórleifur V. Friðriksson, prentsmiðjustóri. Af því tilefni ætla Þórleifur og kona hans, Karen M. Mogensen, að taka á móti vinum og vandamönnum á heimili sínu, Tjarnarstíg 4, Seltjarnarnesi, milli kl. 17-20 á afmælisdaginn. Meira
29. nóvember 1998 | Í dag | 39 orð

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 30. nóvember, verður sjötíu og fimm ára Sigurður M. Guðmundsson, Hraunbrún 34, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Jóna S. Gísladóttir. Hún varð sjötíu og fimm ára 24. júní sl. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. Meira
29. nóvember 1998 | Í dag | 337 orð

Bótaþegar og jólin

MÉR var tjáð það að öryrkjar og fleiri bótaþegar fengju jólauppbót sem næmi heilum 14.524 krónum. Skatturinn af þessum jólaglaðningi er 8.279 krónur. Það er illa farið með þetta fólk, það ætti að fá jólaglaðninginn skattfrjálsan svo það geti haldið jól eins og aðrir. En áfram skal reyna að finna ný göt á sultarólina og það í öllu góðærinu. Öryrki. Meira
29. nóvember 1998 | Í dag | 28 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. maí sl. um borð í Ms. Árnesi af sr. Gunnari Sigurjónssyni Hrönn Valdimarsdóttir og Böðvar Guðmundsson. Heimili þeirra er í Hafnarfirði. Meira
29. nóvember 1998 | Í dag | 27 orð

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. maí í Þorlákskirkju af sr. Svavari Stefánssyni Sigríður Kjartansdóttir og Gestur Áskelsson. Heimili þeirra er að Knarrarbergi 9, Þorlákshöfn. Meira
29. nóvember 1998 | Í dag | 510 orð

IRÍKUR STEFÁNSSON, formaður Verkalýðs- og sjómannafél

IRÍKUR STEFÁNSSON, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Fáskrúðsfjarðar, sagði í viðtali við Morgunblaðið um síðustu helgi að 330 manns hefðu flutzt frá Austfjörðum á fyrstu níu mánuðum líðandi árs. Hann segir það samsvara 20 þúsund manna flótta frá höfuðborginni. Meira
29. nóvember 1998 | Dagbók | 689 orð

Í dag er sunnudagur 29. nóvember 333. dagur ársins 1998. Jólafasta/Aðventa. Orð

Í dag er sunnudagur 29. nóvember 333. dagur ársins 1998. Jólafasta/Aðventa. Orð dagsins: Og kennið þeim að halda allt það, sem ég hef boðið yður. Sjá ég er með yður alla daga allt til enda veraldar. (Matteus 28, 20. Meira
29. nóvember 1998 | Í dag | 253 orð

Norður er gjafari og passar að sjál

Norður er gjafari og passar að sjálfsögðu í byrjun með þessi spil: 103 109 87542 ÁD97 Fyrsti sagnhringurinn þróast síðan þannig: ­ Pass 1 spaði 2 tíglar2 spaðar ??? Hvað myndi lesandinn segja næst í sporum norðurs? Það er enginn á hættu. Meira
29. nóvember 1998 | Fastir þættir | 667 orð

Safnaðarstarf Jólafastan í Digraneskirkju LÍKT

LÍKT og gert var í fyrra mun jólafastan í Digraneskirkju einkennast af fórnarvilja og líknarstarfi. Þess vegna ætlum við að tengja mannúðarmál við allar helgistundir jólaföstunnar á sunnudagskvöldum. Þeir sem vilja leggja lið eru hvattir til að hafa samband við sóknarprest eða kirkjuvörð á þeim tíma sem kirkjan er opin. Okkur vantar kökur og meðlæti til stuðnings góðum málefnum. Meira
29. nóvember 1998 | Í dag | 76 orð

STÖÐUMYND B HVÍTUR leikur og vinnur.

STÖÐUMYND B HVÍTUR leikur og vinnur. STAÐAN kom upp á rússneska meistaramótinu í Sánkti Pétursborg í haust. Alexander Goldin (2.570) hafði hvítt og átti leik gegn Evgení Sapunov. Svartur var með mjög trausta stöðu fyrir skiptamun en lék síðast afar misheppnuðum leik, 34. Meira

Íþróttir

29. nóvember 1998 | Íþróttir | 526 orð

Allir vita hversu mikilvægur leikurinn er

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kom til borgarinnar Nyiregyháza í norðausturhluta Ungverjalands klukkan 3.30 aðfaranótt laugardagsins, en liðið lagði af stað frá skrifstofu HSÍ í Laugardal klukkan 12.15 á föstudaginn. Ferðalagið tók því rétt rúmar fjórtán klukkustundir en klukkan í Ungverjalandi er klukkustund á undan þeirri heima á Íslandi. Meira
29. nóvember 1998 | Íþróttir | 315 orð

Lögðum í þessa leiki til að sigra

JÚLÍUS Jónasson, fyrirliði íslenska liðsins, sagði að menn gerðu sér vel grein fyrir því að framundan væri bæði erfitt og ekki síður mikilvægt verkefni. "Við lögðum í þessa leiki til að sigra í þeim báðum. Meira
29. nóvember 1998 | Íþróttir | 526 orð

Neita að trúa öðru en við vinnum

Valdimar Grímsson lék sinn fyrsta landsleik 1985 gegn Ungverjum og hann man að sjálfsögðu eftir þeim leik. "Þetta var í Valence í Frakklandi í janúar, leiknum sem Stjáni (Kristján Arason) gerði fimmtán mörk. Við unnum 28:24 og ég man að ég lék meira og minna í öllu mótinu. Meira

Sunnudagsblað

29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 2974 orð

Á GÓÐUM DEGI Tómas Ragnar Einarsson hefur undanfarin ár verið í fremstu röð íslenskra hljómlistarmanna. Hann er rétt rúmlega

TÓMAS R. Einarsson er meðalmaður á hæð, dökkhærður og fremur grannvaxinn. Hann er fjölskyldumaður og býr ásamt eiginkonu sinni, Ástu Svavarsdóttur, málfræðingi og ritstjóra við Orðabók háskólans, og þremur ungum dætrum þeirra, Kristínu Svövu, þrettán ára, Ástríði, níu ára og Ásu Bergnýju, eins árs, í fjölbýlishúsi við Reynimel í Reykjavík. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 287 orð

Áætlanir ekki gengið eftir

ÍSLENSKAR sjávarafurðir hf. eru tiltölulega ungt fyrirtæki, tók til starfa í ársbyrjun 1991 á grunni Sjávarafurðadeildar Sambands íslenskra samvinnufélaga. Félagið var rekið með vaxandi hagnaði fyrstu sex árin, þannig skilaði það 160 milljóna króna hagnaði á árinu 1996. Eftir það syrti í álinn. Á árinu 1997 nam tap félagsins 310 milljónum kr. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 2082 orð

Bí bí og blaka Slæmar svefnvenjur ungbarna geta valdið foreldrum miklum kvíða og áhyggjum, enda telja flestir að eitthvað hljóti

EF erfitt er svæfa barn, það sefur mjög óreglulega eða vaknar oft að næturlagi, er vandinn skilgreindur sem svefntruflanir. Um árabil hafa börn með alvarlegar svefntruflanir verið lögð inn á sjúkrahús, Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 359 orð

Bílaverkstæði á Suðurnesjum

BÍLIÐN ehf. í Keflavík, sem er þjónustuaðili TOYOTA á Suðurnesjum, vill ráða bifvélavirkja eða mann vanan bílaviðgerðum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Fyrirtækið flytur í nýtt húsnæði um áramót. Liðveisla við fatlaða FÉLAGSMÁLASTOFNUN Hafnarfjarðar auglýsir eftir svonefndum liðsmönnum en störf þeirra eru skilgreind í lögum um málefni fatlaðra. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 3965 orð

Blæðandi sár í Bandaríkjunum

Stjórnendur Íslenskra sjávarafurða hafa tekið mikla áhættu við uppbyggingu félagsins. Reksturinn gekk vel þar til á síðasta ári en nú gefur alvarlega á bátinn einkum vegna stórfellds tapreksturs á nýrri fiskréttaverksmiðju í Bandaríkjunum. Af lestri greinar Helga Bjarnasonar má sjá að stjórnendur félagsins róa lífróður til að koma skipinu til hafnar. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 3401 orð

Draumar hafa orðið mér til góðs

Draumar hafa orðið mér til góðs Guðrún J. Vigfúsdóttir hefur lagt fram stóran skerf til íslenskrar veflistar í meira en hálfa öld. Hún lætur ekki þar við sitja heldur er að gefa út bók, Við vefstólinn í hálfa öld. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 744 orð

Ekkert stress

NÚ ER vetur genginn í garð og jólin nálgast óðfluga. Dagarnir styttast allt fram að jólum, þannig að grípa verður dagsbirtuna þegar hún gefst og njóta þessara fáu björtu klukkutíma út í ystu æsar. Næturnar eru hins vegar langar, en bjóða upp á ýmisleg skemmtilegheit, s.s. heimsóknir til vina, leikhúsferðir, pöbbarölt, sundferðir (Ísland býður upp á þann munað) o.fl. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 2051 orð

ERkominn á kortið

Sumir sögðu það fífldirfsku af ungum og óþekktum leikara að velja sér tveggja klukkustunda langan einleik til fyrstu kynningar á sjálfum sér eftir leiklistarnám. Vogun vinnur og vogun tapar. Leikstjórinn og leikarinn Bjarni Haukur Þórsson hefur kynnst hvoru tveggja þó ungur sé og leikhúsferillinn ekki langur í árum talinn. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 188 orð

Fegurð og frelsi í Laugardalshöll

Í DAG kl. 14 verður haldin í Laugardalshöll sýning Paul Newman's Own á hugmyndum í fatahönnun en um tvö hundruð unglingar í 8-10. bekk grunnskólanna tóku þátt í keppni um tillögur. Verða 150 bestu tillögurnar sýndar. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 201 orð

Gámaþjónustan velur Axapta

GÁMAÞJÓNUSTAN hf. hefur undirritað samning við Hug-forritaþróun vegna viðskiptahugbúnaðarins Concorde Axapta. Í fréttatilkynningu kemur fram að meginstarfsemi Gámaþjónustunnar felist í útleigu sorpgáma, almennri sorphirðu auk margvíslegrar þjónustu sem tengist síaukinni aðgreiningu og endurvinnslu sorps. Fyrirtækið þjónar heimilum, stofnunum og fyrirtækjum og hjá því starfa um 50 manns. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 473 orð

Heilsteyptur heimur

ANNA Halldórsdóttir vakti mikla athygli fyrir fyrstu breiðskífu sína fyrir tveimur árum, Villta morgna, og var í kjölfarið valinn efnilegasti tónlistarmaður þess árs. Síðan hefur ekki mikið frá henni heyrst, en hún verið að vinna að tónlist, leika með hljómsveit og semja lög fyrir nýja plötu sem kom svo út fyrir stuttu og heitir Undravefurinn. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 2817 orð

Hjartadrottningin Margrét Kristín Blöndal, sem flestir kalla bara Möggu Stínu, hefur verið lengi að í tónlistinni; til eru

MARGRÉT Kristín Blöndal hefur verið lengi að í tónlist; byrjaði sem unglingsstelpa að spila með rokkhljómsveit með fiðluna að vopni og söng að auki. Sú hljómsveit entist í gegnum þykkt og þunnt, hangs í bílskúrum uppi á Íslandi og tónleika í stórum sölum í Evrópu, en nennti svo ekki að vera til lengur. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 212 orð

Hugsanlegar ástæður fyrir svefnóreglu barna

STUNDUM valda veikindi því að börn eiga erfitt með að sofna eða sofa illa og óreglulega. Einna algengast er að eyrnabólga valdi kvölum, sem gera barni ókleift að sofa, en einnig er bakflæði frá vélinda fremur algengt meðal ungbarna. Þá ælir barn mikið og sé því gefið að drekka að næturlagi magnast brjóstsviði og það á enn erfiðara um svefn. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 1137 orð

Hvað varstu að gera um helgina? Annríki fólks um helgar veldur Ellert B. Schramnokkru angri af því að ólíkt öllum öðrum lagaði

JÆJA, hvað gerðir þú um helgina? er spurt þegar maður kemur í vinnuna á mánudögum og svo fer fólk að rekja það í smáatriðum hvað það hafi verið duglegt og iðið og gott við börnin eða sjálft sig og það fer í húsdýragarðinn eða á bílasýningu og hefur málað stofuna eða gert við þvottavélina og sumir lögðu land undir fót og heimsóttu skyldfólk sitt fyrir vestan og Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 1321 orð

Í ÖÐRUM HEIMI Bandaríski leikarinn Christopher Walken er óútreiknanlegur á hvíta tjaldinu og hefur nóg að gera. Arnaldur

Walken hefur leikið frá átta ára aldri en líklega hefur hann aldrei haft meira að gera en á síðustu fjórum árum. Á því tímabili hefur hann leikið í ekki færri en 15 bíómyndum. Á meðal þeirra eru myndir eins og "Pulp Fiction", "Nick of Time", "Things to do in Denver When You're Dead", "Basquait", "Last Man Standing", "Mouse Hunt" og Maurar eða "Antz", Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 163 orð

Komast snemma á bragðið

REYKINGAR hafa mjög fljótt áhrif á það hvernig brjóstamjólkin bragðast og lyktar að sögn tveggja bandarískra vísindamanna. Hafa þeir unnið að rannsóknum á því hvers vegna börn reykingafólks eru líklegri til að reykja en aðrir. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 519 orð

Leit að efni utan úr geimnum

HINN 9. desember í fyrra féll loftsteinn niður yfir Grænlandsjökul, sem kunnugt er. Það fær menn til að trúa á að loftsteinninn sé sérlega langt að kominn, að hraði hans virðist hafa verið allt að tvöfaldur sá hraði sem loftsteinar detta með, komi þeir úr okkar eigin sólkerfi. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 244 orð

LÉTT orgelPOPPtónlist

EKKI ERU allir ginnkeyptir fyrir því að gefa út diska; það er oft handhægara og vissulega ódýrara að gefa út sjötommu. Það er síðan undir hverjum og einum komið hversu útgáfan verður persónuleg. Sighvatur Ómar Kristinsson er mörgum að góðu kunnur fyrir störf í Bag of Joys. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 589 orð

Litarhermur

KLÆKIR í náttúrunni eru margir og sumir hverjir hreint ótrúlegir. Einn þessara er litarherma, sem er mjög algeng á meðal skordýra. Einn tilgangur litarhermu er að gera óvinum erfitt með að greina dýrið frá umhverfinu. Annar er að líkjast bragðvondum dýrum sem átdýr hafa lítinn áhuga á. Þessi hæfileiki getur greint á milli lífs og dauða. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 1193 orð

Lífið er dásamlegt Ítalska grínistanum Roberto Benigni hefur yfirleitt tekist að fá áhorfendur til þess að brosa og meira að

Íslendingar, held ég, að hafi fyrst séð til ítalska grínleikarans Roberto Benigni á stórmerkilegri kvikmyndahátíð sem Kvikmyndahátíð í Reykjavík hélt í Laugarásbíói fyrir eins og um áratug eða svo. Benigni var einn af þremur aðalleikurum í glimrandi fínni gamanmynd sem Jim Jarmusch sendi á hátíðina og hét "Down By Law". Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 1341 orð

Meirihluti kjósenda andvígur aðskilnaði Frönskumælandi íbúar eru í meirihluta í Quebec en frá þeirra bæjardyrum séð eru þeir þó

Flest bendir til að aðskilnaðarsinnar sigri í kosningum til fylkisþingsins í Quebec Meirihluti kjósenda andvígur aðskilnaði Frönskumælandi íbúar eru í meirihluta í Quebec en frá þeirra bæjardyrum séð eru þeir þó fyrst og fremst minnihlutahópur í enskumælandi Kanada og þurfa því að verja t Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 158 orð

Merkur beinafundur á Írlandi

FUNDIST hafa meira en fimmtán hundruð beinagrindur við fornleifauppgröft í útjaðri Dublin á Írlandi á svæði þar sem gert er ráð fyrir að rísi bensínstöð ESSO. Er talið að hér sé um grafreit að ræða frá því löngu áður en Normannar komu til Írlands, Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 1100 orð

"MORÐINGJARNIR eru meðal okkar" Tvær nýjar bækur um sovéska Gúlagið hafa vakið athygli og rifjað upp ógnaröld kommúnismans.

VINNUBÚÐAÞRÆLKUN á sér langa sögu í Rússlandi. Pétur mikli lét t.d. handtaka "þjófa" um landið þvert og endilangt í upphafi átjándu aldar til að byggja St. Pétursborg. Í Sovét-Rússlandi varð vinnubúðaþrælkun hins vegar að þýðingarmiklum hluta efnahagskerfisins. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 5111 orð

Mörg er matarholan Fjárbúskapur og fuglamerkingar, útgerð krókabáts og sjósókn, jurtalitun, léreftsmálun, tegerð, námskeiðahald,

Mörg er matarholan Fjárbúskapur og fuglamerkingar, útgerð krókabáts og sjósókn, jurtalitun, léreftsmálun, tegerð, námskeiðahald, silungsveiðar, taðreyking, eggjasöfnun og fuglafóstrun eru nokkur fjölmargra viðfangsefna Kristlaugar Pálsdóttur og Guðmundar Wium í Engidal í Bárðardal. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 2597 orð

"Náðuga frúin" frá Ruzomberok Jónas Jónasson hefur ritað æviminningar Laufeyjar Einarsdóttur, sem árið 1938 giftist til

LAUFEY Einarsdóttir hefur lifað viðburðaríka ævi. Hún var í rómuðum fimleikaflokki ÍR sem skömmu fyrir kreppuna miklu sýndi víða um Norðurálfu og vakti mikla athygli. Laufey hélt á Olympíuleikana í Berlín 1936 og fylgdist með af áhorfendapöllum ­ skammt frá Hitler, sem hún kallaði Hjalta. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 81 orð

Olli Viagra flugslysi?

YFIRVÖLD í Maryland í Bandaríkjunum hafa óskað eftir rannsókn á því hvort leikarinn William Gardner Knight hafi tekið inn getuleysislyfið Viagra áður en hann beið bana þegar einkaflugvél hans brotlenti um helgina. Talsmaður bandarísku flugmálastjórnarinnar sagði að þetta væri í fyrsta sinn sem grunur léki á því að lyfið hefði valdið flugslysi. "Viagra... Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 2074 orð

STÓRIÐJA YRÐI VÍTAMÍNSPRAUTA Theodór Blöndal er fæddur á Seyðisfirði 22. nóvember 1946. Hann útskrifaðist sem tæknifræðingur frá

Theodór Blöndal er fæddur á Seyðisfirði 22. nóvember 1946. Hann útskrifaðist sem tæknifræðingur frá Tækniskólanum í Þrándheimi í Noregi árið 1969 og hefur síðan starfað hjá Vélsmiðjunni Stáli hf., fyrst sem tæknifræðingur og síðan sem framkvæmdastjóri frá árinu 1985. Eiginkona Theodórs er Björg Sigurðardóttir Blöndal frá Eskifirði, verslunarstjóri í Stálbúðinni. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 623 orð

Stríðið við sérhljóðana stendur sem hæst

ÞAÐ HEFUR verið að opnast örlítil glufa í heilabúinu hjá mér síðustu vikurnar hvað snertir langa og stutta sérhljóða. Það hefur ekki unnist neinn stórsigur en það vottar fyrir því að ég skilji ­ og þegar maður byrjar að skilja ­ ja, þá er nú ekki laust við að manni finnist áfanga náð. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 1410 orð

Teknesíum-99 berst líklega hraðar en talið hefur verið

KJARNORKUIÐNAÐUR Í BRETLANDI ­ ÁHRIF Á NORÐURLÖND Teknesíum-99 berst líklega hraðar en talið hefur verið Endurvinnslustöðin Sellafield í Englandi 50-faldaði árið 1994 það magn sem hún losar af geislavirka efninu teknesíum-99. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 464 orð

Umbarumbamba og MEIRA til

MEÐAL helstu hljómsveita íslenskrar rokksögu er Hljómar sem allir þekkja. Hitt vita færri að um tíma áttu Hljómar sér aukasjálf og kölluðust því markaðsvænlega nafni Thor's Hammer, en tónlist þeirrar sveitar er mikið eftirlæti safnara. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 1112 orð

Upplýst um deilur við Charles Haughey

MARY Robinson, fyrrverandi forseti Írlands, þurfti í upphafi forsetatíðar sinnar að heyja marga hildi við stjórnvöld um þann vilja sinn að víkka út forsetaembættið. Fram kemur í nýrri ævisögu Robinson, sem gerð var í samstarfi við hana, að Charles Haughey, þáverandi forsætisráðherra Írlands, beitti sér mjög gegn tilraunum Robinson í þessa átt. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 550 orð

Vetrarverkin í fullum gangi

STANGAVEIÐIFÉLAG Reykjavíkur hefur sent frá sér verðskrá sína fyrir vertíðina 1999, en bók sú hefur löngum verið talin gefa nokkuð góða mynd af gangi mála í verðlagningu veiðileyfa. Miðað við fjölda veiðisvæða er útkoman allgóð fyrir stangaveiðimenn, því í aðeins tveimur tilvikum er um umtalsverðar hækkanir að ræða, Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 1439 orð

ÞAR SEM TÍMINN HVERFUR ÞAR sem tíminn hverfur er ný bók eftir Ingólf Margeirsson. Í bókinni lýsir hann upplifun sinni af Hrísey

ÞAR SEM TÍMINN HVERFUR ÞAR sem tíminn hverfur er ný bók eftir Ingólf Margeirsson. Í bókinni lýsir hann upplifun sinni af Hrísey í máli og pennateikningum; segir frá kynnum sínum af forvitnilegu fólki og ferðum um eyjuna þar sem sagan býr við hvert fótmál. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 2893 orð

Þegar stefna Jóns Sigurðssonar sigraði Áttatíu ár eru liðin frá því að Ísland varð frjálst og fullvalda ríki hinn 1. desember

Hinn 1. desember næstkomandi eru áttatíu ár liðin frá því Ísland varð frjálst og fullvalda ríki. Þá var náð því marki, sem forystumenn í sjálfstæðisbaráttunni höfðu stefnt að allt frá dögum Jóns Sigurðssonar. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | -1 orð

Þrjú íslensk fyrirtæki á fjárfestingarþingi

FYRIRTÆKIN Taugagreining, Fjarhönnun og HSC Hótellausnir eru á meðal 46 fyrirtækja sem voru valin til þátttöku á IST 98 fjárfestingarþinginu í Vín dagana 30. nóvember til 2. desember nk. Fjárfestingarþingið er hluti af upplýsingatækniráðstefnu Evrópusambandsins sem ber yfirskriftina "Living and Working in the Information Society" eða Líf og starf í upplýsingaþjóðfélaginu. Meira
29. nóvember 1998 | Sunnudagsblað | 641 orð

ÞÝZKA SKÁLD-ið og heimspekingurinn Johann Gottfried Herder

ÞÝZKA SKÁLD-ið og heimspekingurinn Johann Gottfried Herder varpaði á 18. öld fram kenningunni eða hugmyndinni um að heyra til; eiga saman. Hann var þeirrar skoðunar að fólk þyrfti að heyra til einhverjum hópi eða flokki manna eða samfélagi ekkert síður en það þyrfti að borða og drekka og njóta frelsis og öryggis. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.