50 ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 30. nóvember, verður fimmtugur Guðmundur Jóelsson, endurskoðandi, Hlíðarhjalla 54, Kópavogi. Í tilefni dagsins taka hann og kona hans, Anna Margrét Gunnarsdóttir, á móti gestum í Glaðheimum, sal Hestamannafélagsins Gusts, í Álalind 3, Kópavogi, föstudaginn 4. desember eftir kl. 20.
Meira